Ríkharður Valtingojer
sýnir nýjar steinþrykksmyndir í sýningarsal íslenskrar grafíkur
10. – 25. október 2009
Ríkharður Valtingojer Fæddur: 2. Ágúst 1935 Í Bolzano, Ítalía
Nám: 1954-1956 Myndlista og handíðaskólinn í Graz, Austurríki 1956-1960 Akademie für Bildende Künste i Vinarborg 1977-1978 Litografíunám hjá A.Paul Weber, Þýskaland
Sýningar: 31 einkasýning á Íslandi og í mörgum löndum erlendis.
Alþjóðlegar samsýningar: Milano, Italía; Intergrafik, Berlin; San Francisco, USA; Vínarborg, Austurríki; Kanagawa, Japan; Krakow, Pólland; Fredriksstad, Noregur; Lviv, Ukrania; Maastricht, Holland; Graphica Atlantica, Reykjavík; Mini Print, Slovenia: Mini Print, Frakkland; Graphica Norwegica, Stavanger, Noregur: Ljubljana, Slovenia; Masters of Graphic Art, Gjör, Ungverjaland;
Aðrar samsýningar: Íslensk Grafík, Norræna Húsið, Kjarvalsstaðir; NGU, Nicolai kirkja, Kaupmannahöfn; Gallerí F-15, Moss,Noregur: Brants Klædefabrik, Óðinsvéum; NGU, Oslo; Palmstierna 3, Sveaborg, Finnland; Bankside Gallery, London; 3 listamenn, Norræna húsið; Connecticut, USA; Þrándheimur, Noregur; Contemporary Prints, London; Grafíkfarandsýning um Norðurlönd; og.fl. 2. verðlaun á Alþóðlegri teiknisýningu í Milano, Ítalía, 1977 Menningarverðlaun DV 1980 1. verðlaun fyrir hönnun á sýningarbás, Sjávarútvegssýning 1998 Heiðursverðlaun á 6. Triennale í Chamalieres, Frakkland
Verk í opinberri eigu: National Gallerie, Vinarborg: Menningarmálaráðuneytið Vinarborg: Stadt Wien; Listasafn Íslands; Reykjavíkurborg; Nútímalistasafn í Lviv, Urkraine; Listasafn ASÍ; Trondheims Kunstforening; Norræna Listamiðstöðin Sveaborg, Finnland; Listasafn Háskólans; Norræna Húsið; Statens Konstrád, Stokkhólmur; Linköpings Museum Svíþjóð; Listasafn Borgarnes; Listasafn Færeyja; Statens Kunstråd og Konstfrämjandet, Stokkhólmur:
Vinnustofa/studio: Fjarðarbraut 42 755 Stöðvarfirði, sími: 475 8931 Lambastaðabraut 1, 170 Seltjarnarnes, sími: 561 1683, gsm: 863 9080 Netfang: rikhardur@centrum.is
Íslensk Grafík Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin) Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14 – 18
Zdenek Patak
Steinn & fjall
10. – 25. október 2009
Íslensk Grafík Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin) Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14 – 18
Mín sérgrein, sem ég lærði og starfaði við í mörg ár, er grafísk hönnun og typography. Árið 2007 flutti ég úr 1,5 milljón manna borg, Prag, til lítils sjávarþorps á Austurlandi. Þar gerði ég mér grein fyrir því að grafísk hönnun á að mestu heima í borgarsamfélagi. Þar sá ég líka að það eru enn sterk tengsl á milli mannsins og náttúrunnar. Lífið á Stöðvarfirði verður fyrir miklum áhrifum af veðrinu nánast á hverjum degi. Það fyrsta sem maður sér á morgnana er fjallið Súlur og sú sýn býr til takt fyrir daginn.
Fjöllin fyrir austan eru sérstök því þau eru svo skörp, oddhvoss og hrjúf en minna um leið á vel hannaðan gotneskan arkítektúr. Mér finnst mjög áhugavert að skoða fjöllin og reyna að lesa í jarðfræðilega sögu landsins út frá þeim. Í raunveruleika náttúrunnar finnst mér spennandi að afhjúpa táknmyndir sem þar má finna. Þessar teikningar endurspegla sjálfan mig og mína upplifun á nýjum stað.
Zdenek Patak 12 / 06 / 1979 / Prag / Tékkland
Menntun 2006 2004 – 2005 2002 – 2006 1998 – 2000 1994 – 1998
LHI Reykjavik / Graphic Design AAAD Prague / Illustration AAAD Prague / Academy of Architecture, Arts and Design in Prague / Graphic design – Typography VOSG Prague / University of Graphic Arts / Book graphics. SPSG Prague / Secondary School of Graphic Arts / Graphic design
Sýningar 2009 2008 2007 2007 2006 2006 2006 2005 2002 – 2006
Steinn & Fjall / Gallerí Snærós – Ísland Ljósmyndasýning í menningarmiðstöðinni Zahrada / Prag – Tékkland Tvö verk á opnunarsýningu Grafíkseturs á Stöðvarfirði / Gallerí Snærós – Ísland TheyGraphics sýning – Grafísk hönnun, Veggspjöld / Cinoherni Studio – Usti nad Labem – Tékkland Mix Comix – Sýning á tékkneskum teiknimyndasögum / Jericho Cafe – Prag – Tékkland Abstract Comix – Teikningar / Gallerí Gyllinhæð – Reykjavík – Ísland Design na hrad! Grafísk hönnun og Typography studio of AAAD sýning / Bitov – Tékkland Typographic Posters / Lucerna Cafe Prague – Tékkland Tvisvar á ári samsýning í háskólanum / AAAD Prague – Tékkland
Félagsaðild FÍT – Félag íslenskra teiknara / Hönnunarmiðstöð Íslands / TheyGraphics
Contact / Studio Fjarðarbraut 40 755 Stöðvarfirði / sími 478 2488 / gsm 690 9376 / zdenek@theygraphics.com