FAE 03. október – 01. nóvember 2009
Inngangur Þetta er í annað sinn sem Gallerí Snærós sýnir Grafík frá Norðurlöndum. Fyrst voru það listamenn frá Svíþjóð en nú er röðin komin að færeyskum listamönnum. Okkur fannst spennandi að sýna fram á hvernig ólíkur bakgrunnur listamanna hefur áhrif á þeirra listiðkun. Okkur fannst líka að út frá legu landanna og sögulegum arfi, sé langt á milli þeirra eða ekki. Þegar ég steig á land í Þórshöfn 28. ágúst klukkan hálf fimm um morguninn, vissi ég ekki mikið um færeyska listamenn og ekkert um það hvaða grafík ég myndi fá. Ég beið í tvo tíma með að hringja og vekja norskan vin minn Anders. Um kl. 7 hringdi svo minn gamli vinur, Oggi Lamhauge og sagði að Jóna Rasmussen, ein þeirra sem var á listanum yfir þátttakendur á sýningunni, biði með morgunmat handa okkur. Það var hinn glæsilegasti morgunmatur. Ég skoðaði fyrstu grafíkverkin og valdi úr verkum hennar Jónu. Núna sagði þreytan til sín hjá mér enda var ég alveg ósofinn. Hvíldi ég mig í nokkra tíma áður en við fórum að heimsækja „Grafiski verkstaður Føroya”. Þetta er mjög stórt og afar vel innréttað grafíkverkstæði fyrir steinþrykk og er á tveimur hæðum í gömlu steinhúsi við bátahöfn. Á neðri hæð er stórt og fallegt gallerí og á efri hæð rúmgott verkstæði. Jan Andersson og kona hans Fríða Matras Brekku reka verkstæðið. Prentar Jan litógrafíur fyrir myndlistarmenn og á hann mjög marga steina í öllum stærðum. Jan hefur með verkstæði sínu haft geysilega mikil áhrif á færeyska grafík sérstaklega í steinprenti. Hann er gott dæmi fyrir það, hvað einn maður sem kann til verka, lætur gott af sér leiða. Mjög margir færeyskir myndlistamenn hafa starfað hjá Jan og einnig listamenn frá öðrum löndum. Hjá Jan valdi ég úr verkum hans Bárðar Jakupsson, en hann hefur oft sýnt hér á landi.
Á Íslandi getur okkur bara dreymt um að búa við þær aðstæður sem Jan býður upp á. Næsta dag var ég með námskeið og sýnikennslu í Polygrafíu sem er unnin með polyesterplötum. Jóna sá um allt og var námskeiðið haldið á verkstæði þar sem hún kennir grafík í kvöldskóla. Seinnipartinn heimsóttum við Rannvá Holm Mortenssen og var okkur mjög vel tekið. Eftir að ég var búinn að velja úr verkum hennar áttum við öll notalegt kvöld saman. 30. september, síðasti dagurinn byrjaði með því að Anders og ég löbbuðum í listasafn þar sem Oggi vinnur og við pökkuðum öllum myndum sem voru komnar inn. Svo var bara Marius Olsen eftir en Marius og bróðir hans Thorbjörn leigja 2 hæðir sem þeir kalla “Listahöllin”, í iðnaðarhverfi. Marius vinnur eingöngu í grafik og helst í tréristu og stundum djúpþrykk. Þar voru fleiri listamenn og fór vel um okkur. Tróndur Patursson var nýbúin að vera með sýningu í Listahöllinni og var hann á staðnum. Marius kynnti okkur og ég spurði Trónd hvort hann væri til í að taka þátt í sýningunni, hann var nefnilega ekki á listanum yfir væntanlega sýnendur. Hann brást mjög elskulega við og sýndi mér margar lithografiur, sem auðvitað Jan hafði prentað fyrir hann. Það var frekar erfitt að velja aðeins 3 myndir, því allar voru góðar. Við vorum lengi hjá Marius og ég spallaði mikið við Trónd og hina. Um kvöldið var nokkurskonar lokahóf. Flest allir listamennirnir mættu á ítalskan stað og við borðuðum saman. Þar mætti líka Kári Svensson sem ég þekki frá því ég prentaði fyrir hann í Kristiansand. Dvöl mín í Færeyjum var hin ánægjulegasta í alla staði og vil ég þakka öllum listamönnunum sem létu verk á sýninguna, og tóku mér opnum örmun. Sérstakar þakkir til Oggi sem var minn umboðsmaður, kom mér í samband við listamenn og keyrði okkur milli staða á hverjum degi. Það sem kom mér á óvart var hinn mikli áhugi fyrir myndlist hjá almenningi og að svo margir listamenn úr öðrum listgreinum, vinna einnig í grafík. Þetta er allt annað umhverfi en það sem tíðkast hér á landi. Ég vona að þessi sýning gefi góða yfirsýn yfir færeyska grafík og að sýningargestir hafi ánægju af. Að lokum vil ég þakka Menningarráði Austurlands og Fjarðarbyggð fyrir framlag þeirra, því án fjárstyrks væri svona sýning ekki möguleg. Ríkharður Valtingojer
Grafík frá Færeyjum í Gallerí Snærós
Grafík frá Færeyjum í Gallerí Snærós
03. október – 01. nóvember 2009
Fæddur 1943 í Þórshöfn Nikolai Mohrsgøta 3 FO-188 Hoyvík, Færeyjar T. +298 314009 - 225789 E. bardur@post.olivant.fo
Bárður Jákupsson Einkasýningar:
Samsýningar:
1973, 1980, 1991, 2004 Listasafn Færeyja, Þórsöfn, Færeyjum 1989, 1992 Galleri List, Þórshöfn, Færeyjar 1985 Galleri BKF, Stavanger, Noregur 1988, 1991 Galleri Sct.Gertrud, Kaupmannahöfn, Danmörk 1993 Vasa, Finnland 1994 Norræna húsið, Þórshöfn, Færeyjum 1995 Galleri Kvarnen, Kungälv, Svíþjóð 1998 Galleri Torso, Oðinsvéum, Danmörk 2000 Galleri Deco, Álaborg, Danmörk 2000 Politikens Galleri, Kaupmannahöfn, Danmörk 2003 Tvedestrand Noregi 2004 Randers Museum of Art, Danmörk 2004 Vendsyssel Museum of Art, Danmörk 2004 Art's Society of the Danish Foreign Ministry, Kaupmannahöfn, Danmörk 2004-05 Bornholm Museum of Art, Danmörk 2006 Skovhuset ved Søndersø, Danmörk 2007 Galleri Borella, Kaupmannahöfn, Danmörk 2008 Galleri Sluge Esbjerg, Danmörk 2008 Art Hall, Þórshöfn, Færeyjar 2008 Gallerí Fold, Reykjavík, Ísland 2009 Glostrup Kunsforening, Kaupmannahöfn, Danmörk
1963-2009 Þátttaka í fjölmörgum samsýningum, í Færeyjum, Danmörku, Noregi, Svíþjóðð, Finnlandi og Íslandi Verk í opinberri eigu: The Faroese Central Hospital, Færeyjum The Faroese Commercial School, Færeyjum Old People´s Home, Lágargarður, Færeyjum The Faroese University, Færeyjar Dronningens Ferieby, Grenå, Danmörk Østre Landsret, Kaupmannahöfn, Danmörk The Cruise-ferry, Norræna. Annað: Hefur myndskreytt margar bækur og teiknað seríu með 24 frímerkjum fyrir Færeyjar. Hefur skrifað greinar í blöð og tímarit um færeyska myndlist og haldið fyrirlestra og námskeið í Færeyjum og ýmsum löndum utan Færeyja. Var framkvæmdarstjóri Listaskálin og Listasavn Føroya. Skrifaðar hafa verið bækur um Bárð Jákupsson og myndlist hans og einnig gerður um hann sjónvarpsþáttur í færeyska sjónvarpinu.
Fæddur 1987 Miðrás 4 FO-100 Tórshavn, Færeyjar T. +298 504249 +454 1269412 E. jmc@jmc-art.net www.jmc-art.net
Jóhan Martin Christiansen Menntun: 2004-07 Føroya Studentaskúli, Færeyjum 2007-08 Holdbæk Kunsthøjskole, Danmörk 2008-09 Ærø Kunsthøjskole, Danmörk 2009 Malmö Art Academy, Malmö, Svíþjóð Einkasýningar: 2006 2007 2009 2009
2009 2009 2009 2009
“KraSj KoLLa”, ásamt Jóhannes Lamhauge and Haldis Olsen, Listagluggin, Þórshöfn Samsýning með Ásla Rannvá Svensson, Smiðjan í Lítluvík, Þórshöfn The spring Exhibition, Charlottenborg, Kaupmannahöfn, Danmörk Ólafsvökusýningin, Listasafni Færeyja, Þórshöfn
“From inner – into outer space”, Snaraskivan, Þórshöfn “Back to basic” Galerie Focus, Þórshöfn “Koloni Box”, Mullers Pakkhús, Þórshöfn Annað: “Pain,tings”, The Faroese house, 2008 “Kunstpilot” at Unges Laboratorier for Kunst Kaupmannahöfn, Danmörk (Statens Museum for Kunst, Danmörk) Meðlimur í sambandi færeyskra myndlistarmanna Samsýningar:
2005 2006 2006 2006 2008 2008 2008 2008
Ólafsvökusýningin, Listasafni Færeyja, Þórshöfn Vorsýningin, Listasafni Færeyja, Þórshöfn Ólafsvökusýningin, Listasafni Færeyja, Þórshöfn “Someplace” ásamt Ásla Rannvá Svensson, Smijðan í Litluvík, Þórhöfn Vorsýningin, Listasafni Færeyja Þórshöfn VK-Udstillingen, Holbæk, Danmörk “NEW” Kulturspinderiet, Silkeborg, Danmörk “NEW” Ahlgade 18, Holbæk, Danmörk
Fædd 1946 í Þórshöfn Torfinsgøta 42 FO-100 Þórshöfn, Færeyjar T. +298 313982 GSM +298 517008 E. jona@faronet.fo www.jonarasmussen.com
Jóna Rasmussen Menntun: Sjálfmenntuð Einkasýningar: 1999 The National Gallery, Þórshöfn, Færeyjar 2001 Snarskivan (City Hall) Þórshöfn, Færeyjar 2001 Gallery Elise Toft, Kolding, Danmörk 2002, 04, 06, 09 Gallery Focus, Þórshöfn, Færeyjar 2003 Gallery Oyggin, Tvøroyri, Færeyjar 2003 Menntamálaráðuneytið, Þórshöfn, Færeyjar 2004 Gjethuset, Frederiksværk, Danmörk 2005 KUC, Kolding Art Society, Kolding, Danmörk 2007 Føroya Tele, Þórshöfn, Færeyjar Samsýningar: 1999-2009 Þátttaka í fjölmörgum samsýningum víða um heim s.s. í Færeyjum, Danmörk, Noregi, Svíþjóð, Íslandi, Eystrasaltslöndunum, og Austurríki Verk í opinberri eigu: Farþegaskipið Norræna Graphic for telegrams, Faroese Telecom
Háskólinn í Færeyjum Tónlistarskólinn í Færeyjum Iðnaðar-og ferðamalaráðuneytið í Færeyjum Tjarnargarður, Þórshöfn Kollafjarðarskóli Félagsaðild: Félag færeyskra myndlistarmanna Meðlimur í Grafík workshop í Þórshöfn Umfjöllun: 2001 Grafiknytt, Grafiska Sällskapet, Stockholm, Svíþjóð 2000 Færeysk list, Sprotin Annað: 1999 Nordic Graphic Workshop hjá Henrik Bøegh, Þórshöfn 1999 Grafík námskeið hjá Bjarne Agerbo, Danmörk 1995 Grafíknámskeið hjá Berta Moltke, Þórshöfn 1989-94 Grafíknámskeið hjá Børge Petersen, Þórshöfn 1988 Námskeið í litógrafíu hjá Ib Agger, Þórshöfn
Fæddur 1954 í Þórshöfn Marknagilsvegur 66 FO-100 Tórshavn, Færeyjar T. +298 313477 / GSM +298 211954 www.karisvensson.com
Kári Svensson Menntun:
Verk í opinberri eigu:
Sjálfmenntaður
Listaskálinn í Þórshöfn Utanríkisráðuneytið Danmörk Toyota Harlev Danmörk Færeyja banki, Þórshöfn Handelsskolen Tønder, Danmörk Totalbanken, Óðinsvéum, Danmörk Sundhöllin í Þórshöfn, Færeyjum Folketinget, Kaupmannahöfn, Danmörk
Helstu einkasýningar:
1986, 1994, 2004 Listaskálinn – Listasafn Færeyja 1996 Kunsthallen, Kaupmannahöfn, Danmörk 1995 Marielaust, Holland 1996-2003 Gallery Rasmus, Oðinsvéum, Kolding, Kaupmannahöfn, Danmörk 1996-99, 2001-03 Gallery NB, Viborg Danmörk Myndskreyting: 2000 The Touch Gallery, Singapore From the Atlantic Edge, Þórshöfn 2004 Listasafn Færeyja, Þórshöfn, Færeyjum 2004 Randers Kunstmuseum, Randers, Danmörk Félagsaðild: 2004 Huset I Asnæs, Asnæs, Danmörk Samband færeyskra myndlistarmanna Samsýningar: 1986-2009 Þátttaka í fjölmörgum samsýningum víða um heim s.s. Listaskálin Færeyjum; Kjarvalsstaðir Reykjavík, Listasafnið Akureyri og Hafnarborg Hafnarfirði, Íslandi; Nikolaj Kirke Kbh., Den Frie Kbh., Århus, Sønderjyllands Kunst og Kulturcenter, Gammel Holtegård, Holte Danmörku; Noregi; Eystrasaltsöndin; Huddinge Konstnärklub Stocholm, Svíþjóð; Ålands Kunstmuseum, Mariehamn, Álandseyjum; Grands et Jeunes,París, Frakklandi; T.A.G. Gallery New York U.S.A.
Fæddur 1971, Søldarfirði Færeyjum T. +298 741852 / GSM +298 441168 E. oggiart@gmail.com www.oggiart.com
Oggi Lamhauge Menntun:
Verk í opinberri eigu:
1993-97 Myndlista og Handíðaskóli Íslands 2000-04 Føroya Læa
Listasafn Færeyja, Þórshöfn, Færeyjum Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík Íslandi Félagið Íslensk Grafík, Reykjavík Íslandi Altaristafla í kirkjunni í Hattarvík, Færeyjum Menntaskólinn í Runavík, Færeyjum
Einkasýningar: 2000 Føroya Lærarskúla, Færeyjum 2001 Smiðjan í Lítluvík, Þórshöfn, Færeyjum 2007-08 Ringrás, Kunningarstovan, Færeyjar 2008 Art Gallari Stephanssons Hús, Þórhöfn, Færeyjum 2009 Art Gallari Snarskivan, Þórshöfn, Færeyjum Samsýningar: 2000-03, 05, 08 Artists Winther Exhibition, Listasafn Færeyja, 2002-04 “Hunters of the north”, í Færeyjum, Íslandi, Grænlandi, Danmörku og Írlandi. 2002 Art fair, Þórshöfn, Færeyjum 2003, 04, 06, 07, 09 Samsýningar í Reykjavík, Hveragerði og Stöðvarfirði, Íslandi 2006, 09 Samsýningar í Kaupmannahöfn og Bornholm, Danmörku 2006 Printmaker Workshop í Søldarfirði, Færeyjum 2006 Müllers Pakkhús, Þórhöfn Færeyjum 2009 Gotland Museum of Art, Visby, Gotlandi
Félagsaðild: Félag færeyskra myndlistarmanna (www.mynd.fo) Færeyska grafíkfelagið Styrkir: Starfslaun frá Mentanargrunni 1
Fædd 1950, Tvøroyri Yviri við Strond 29 FO-100 Tórshavn T. +298 318162 E. jn53@post.olivant.fo
Rannvá Holm Mortensen Menntun:
Verk í opinberri eigu:
Sjálfmenntuð
Listasafn Færeyja Føroya Fólkaháskúlið Tórshavnar Býráð Føroya Pedagogfelag British Petrol Fiskirannsóknarstova Føroya Føroya Tele Almanna og heilsurøktarfelagið
Einkasýningar: 1999, 2000, 01, 07 Gallerí Smiðjan, Þórshöfn, Færeyjar 1999 Leikhúsið Gríma, Þórshöfn, Færeyjar 2001, 07 Gallerí Oyggin, Tvøoyri, Færeyjar 2002 Gallerí Ribarhús, Fuglafjörður, Færeyjar 2002, 03, 08 Galleri Bunch, Lyngby, København, Danmörk 2003 Kirsten Kjærs Museum, Frøstrup, Danmörk 2005 Gallerí Focus, Þórshöfn, Færeyjar 2005 Snarskivan, Þórshöfn, Færeyjar 2005 Gallerí Eden, Hveragerði, Ísland 2007, 08 Art Gallerí Stephanssons Hús, Færeyjar
Starfslaun og styrkir 1999 Menntagrunnur Løgtingsins 1999 Ferðastyrkur frá Mentamálastýrinum 2003 Starfslaun frá Mentunargrunni Landsins 2003 Ferðastyrkur frá Mentamálastýrinum til Parísar 2004, 08 Starfslaun frá Mentunargrunni Landsins.
Samsýningar: Félagsaðild: 1997-2009 Þátttaka í mörgum samsýningum s.s. í Listasafni Færeyja, Galleri Smiðjan, Gallerí Føroysk Myndlistafólk Focus, Galleri La Prima, Galleri Glarsmiðjan, Þórshöfn; Galleri Oyggin, Tvøoyri; Den Frie, Danmörku; Jönköpings Kulturhus,Svíþjóð; Centro Cultural Galileo Madrid, Spáni; Gallerie Lessedra, Sofia Bulgaria.
Fæddur 2. júní 1963 í Þórshöfn Tungugøta 13 FO-100 Tórshavn T. +298 264606
Símun Marius Olsen Menntun: 1986-87 1988-89 1990-92
Den nordiska Konstskola, Karleby, Finnland Hovedskous Målarskola, Göteborg, Svíþjóð Konsthögskolan, Umeå, Svíþjóð (grafíkdeild hjá Staffan Kihlgren)
Einkasýningar: Hefur haldið margar einkasýningar í galleríum og á öðrum sýningarstöðum, m.a. 1995 í Gallerí Kvarnen, Kungälv, Sviþjóð (ásamt Bárði Jakupssyni) og 1995 í Nordisk Ministerråd, Kaupmannahöfn, Svíþjóð Samsýningar: Hefur tekið þátt í mörgum samsýningum á Norðurlöndum s.s: 1983-94, 96 Olaj udstillingen, Þórshöfn, Færeyjar 1986 Færeysk list 86, Nikolaj, Kaupmannahöfn, Danmörk 1990-96 Vorsýningin Þórshöfn, Færeyjar 1990 International Minature grafikk, Fredrikstad, Noregur 1992 Den internationale Grafiktriennale, Fredrikstad, Noregur
1993-95 “Fimm Færeyingar” Norræna húsinu, Reykjavík, Ísland 1995 Norræn grafík, Listasafni Færeyja, Þórshöfn, Færeyjar 2003 Færeysk myndlist, Den Frie Udstillingsbygning Bókaskreytingar: 1988 Revurin, Krákan, Mýrisnípan, Føroya Skúlabókagrunnur, Þórshöfn Rit: 1993 1997
Bent Irve: Fem Færinger, sýningarskrá, sýningarinnar í Norræna húsinu. Bárður Jákupsson om kunstneren I Weilbach, dansk Kunstnerleksikon, bd. 6
Fæddur 1944 í Kirkjubø, Færeyjum 175 Kirkeby F0-100 Þórshöfn Færeyjum T. +298 328071
Tróndur Patursson Nám: 1965-66 1967-69 1969-73
Námsferðir og vísindaleiðangrar: Glyptotekets tegneskole ved H.C.Høyer, Kunsthåndværskolen í Voss, Noregur Statens Kunstakademien Oslo, Noregur
Sýningar í Færeyjum: 1964 Listaskálin, Þórshöfn, 1991-99 Forårsudstilling, Norræna húsið, Þórshöfn 2001 Listasafn Færeyja, Þórshöfn 2004 Listastevnan, Mullers Pakhus, Gler og málverk
1970 Frakkland, Ítalía, Grikkland, Tunisa, Tyrkland og Marokko 1977 “Brendan Voyage” með Tim Severin (á skinnbáti yfir Atlantshafið til Ameríku) 1982-83 “Sindbad Voyage” sjóferð Oman-Kína 1985 “Jason Voyage” Grikkland – Georgia 1993 “China Voyage” á bambusfleka frá Japan til Ameríku 1996 “The Spec Islands Voyage” sjóferð í Indonesiu Verk í og við opinberar byggingar:
Færeyja Sparkassi, Þórshöfn;. Teksnisk skole, Þórshöfn; Hótel Føroyar, Þórshöfn; Sýningar utan Færeyja: Radiohuset, Þórshöfn; Nordens hus, Þórshöfn; 1972-2004, einkasýningar og þátttaka í fjölmör- SMS Þórshöfn, Vagar Lufthavn; Gøta kirke; gum sýningum s.s. í Kaupmannahöfn, Århus, Røneberg Feriecenter; Kaþólska kirkjan í Silkeborg, Odense og Viborg Danmörk; Oslo og Þórshöfn; Køge Kultur og Kulturcenter Profilen; Stavanger Noregi; Reykjavík Ísland; Gautaborg Bryggeriet Herning; Sparekassen Kronjyllands Svíþjóð; Berlín Þýskaland; London England; hovedsæde i Randers; Frue Kirke, Svendborg; Dublin Írland; Chartres og París FrakklandBørneavdelingen på Rigshospitalet København. Seattle og Chicago USA; Petrzovodsk og Sct. Mac Donal Fondet., Alþingi Reykjavík, Det Petersborg; Jakarta Indonesia. danske kongehus. Verk hans eru í mörgum söfnum s.s. Museet for Dansk Kunst Randers Kunstmuseum, Vejle Kunstmuseum, Færøernes Kunstuseum
grafík, skartgripir, keramik, textíll
Handunnir íslenskir keramik fuglar.
Handunnir skartgripir úr silfri og íslenskum steinum.
Handunnin sjöl úr silki og íslenskri ull.
Pantanir í síma eða tölvupósti.
Sími: 475 8931, gsm: 861 7556, solrun.frid@simnet.is
Grafík frá Færeyjum í Gallerí Snærós Umsjón og sýningarstjóru: Ríkharður Valtingojer Ritstjóru: Sólrún Friðriksdóttir Hönnun sýningarskrár: Zdenek Patak
Fjarðarbraut 42 755 Stöðvarfjörður 475 8931, 861 7556 solrun.frid@simnet.is
Sýningin er styrkt af Menningarráði Austurlands og Fjarðabyggð.