Útvegsblaðið 10.tbl 2013

Page 1

Stækkun á Húsi sjávarklasans

Er hægt að bjarga lúðustofninum?

■ Í húsi sjávarklasans má finna allt frá litlum nýsköpunarfyrirtækjum yfir í útibú rótgróinna stór fyrirtækja.

■ Hafrannsóknarstofnunin kallar á náið samband milli fiskifræðinga og sjómanna til þess að hægt verði að byggja upp lúðustofninn. 56

8

ÞJÓNUSTUMIÐILL SJÁVARÚTVEGSINS

desember 2013 »10. tbl. »14. árg.

Fjárfestingar, nýsköpun, umrót og tækifæri.

Árið gert upp ■ Útvegsblaðið leitaði til nokkurra aðila sem tengjast sjávarútvegi beint eða óbeint og bað þá að gera upp árið 2013, hvað sæti eftir í árslok og hvaða væntingar það hefði fyrir árið 2014. Við gefum þeim orðið. Bls. 10-27

MYND: ÓLAFUR ÓSKAR STEFÁNSSON

Ný próteinverksmiðja ■ Verksmiðjan framleiðir próteinmjöl og fiskolíur úr aukahráefni sem fellur til við vinnslu. Megináhersla er að auka hráefni sem verður til 4 við fiskvinnslu.

Við höfum lengi vitað að þörungar hafa ýmsa jákvæða eiginleika en fjöldi rannsókna sem styðja það hefur aukist Rósa Jónsdóttir,

fagstjóri hjá Matís.

58

Sjómennskan í augum barnsins

Uppfinning gegn rusli í sjónum

■ Börn sem eiga foreldri á sjó eiga þess stundum kost að fara með á sjóinn og kynnast þar með sjómennskunni. Útvegsblaðið tók nokkur sjómannsbörn tali. 28

■ Hugmyndin gengur út á að setja upp risavaxna röð flotbauja og vinnslupalla sem hægt og bítandi soga að sér fljótandi plast. Uppfinningin verður sjálfbær og arðbær. 62



Eimskipafélag Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla!

Eimskipafélagið var stofnað 17. janúar 1914, með stórkostlegri samstöðu Íslendinga beggja vegna Atlantshafsins. Félagið hefur vaxið og dafnað með þjóðinni. Í áranna rás hefur Eimskip leitast við að leggja íslensku samfélagi lið á margvíslegan hátt með framlagi til forvarnarmála, hjálparstarfs og góðgerðamála ásamt uppbyggingu á íþróttastarfsemi fyrir börn og unglinga sem og stuðningi við menningu og list í landinu. Eimskipafélag Íslands lítur því með stolti yfir farinn veg og þakkar landsmönnum sem og starfsfólki félagsins af alhug ánægjuleg samskipti.


STAÐAN Í AFLA EINSTAKRA TEGUNDA INNAN KVÓTANS: 36.4%

Þorskur ■ Aflamark: ■ Afli

63.6%

171.030

t/ aflamarks: 62.225

40.2%

Ýsa ■ Aflamark: ■ Afli

59.8%

29.635

t/ aflamarks: 11.923

Verksmiðjan framleiðir próteinmjöl og fiskolíur úr aukahráefni sem fellur til við fiskvinnslu.

40.2%

Tækifæri til verðmætaaukningar Ufsi ■ Aflamark: ■ Afli

59.8%

45.980

t/ aflamarks: 18.474

33%

Karfi ■ Aflamark: ■ Afli

52.858

t/ aflamarks: 17.451

66%

Matís hannar smáforrit ■ Matís hefur búið til smáforrit, app, fyrir Android snjallsíma og spjaldtölvur sem reiknar út ísþörf vegna afla. Í forritinu er tekið tillit til aðstæðna eins lofthita, sjávarhita og daga á sjó. Þar er að auki að finna leiðbeiningar varðandi kg magn af ís og fjölda af skóflum og fötum. Segir á vef Matís að forritið sé auðvelt í notkun og því ætti að vera einfalt að finna út nákvæmlega hversu mikið af ís þurfi til að fara sem best með hið dýrmæta hráefni sem fiskurinn er. Forritið er hægt að ná í á Google Play og hentar símum og spjaldtölvum með Android stýrikerfi en verið er að hanna það fyrir Apple og Windows kerfi að auki.

Héðinn þróar nýja próteinverksmiðju Sigrún Erna Geirsdóttir

H

Megin áherslan er á aukahráefni sem verður til við fiskvinnslu til manneldis, s.s. slóg og bein af hvítfiskum.

éðinn, þekkingarfyrirtæki í málmiðnaði og véltækni, hefur þróað tiltölulega fyrirferðarlitla próteinverksmiðju, Hedinn Protein Plant, í samstarfi við Matís og sjávarútvegsfyrirtæki, sem er tilbúin til notkunar. Verksmiðjan bein af hvítfiskum. Einnig hafa prófanir Sigurjón Arason. framleiðir próteinmjöl og fiskolíur úr sýnt fram á ágæti verksmiðjunnar til aukahráefni sem fellur til við fiskvinnslu. Verk- þess að vinna mjöl og lýsi úr aukahráefnum frá smiðjan var þróuð með stuðningi frá AVS rann- rækjuvinnslu, laxfiskavinnslu og uppsjávarfisksóknasjóðnum. vinnslu, en þessi hráefni hafa verið notuð í framleiðslu á fiskmjöli og lýsi í áratugi og eiginleikar þeirra þekktir. Áhersla á aukahráefni Þróunarvinna vegna próteinverksmiðjunnar hófst fyrir um fimm árum. Á þessum tíma voru Mikilvægt að grípa öll tækifæri margar hindranir sem þurfti að ryðja úr vegi Mikilvægt er að grípa öll tækifæri til verðmætaog þá sérstaklega er sneru að ferli hráefnisins í sköpunar þar sem íslenskt hugvit og tækniþekkgegnum verksmiðjuna en þar kom til góða þekk- ing er í hávegum höfð. Útflutningur á tækniing og hugvit starfsmanna Matís, þá sérstaklega þekkingu og að hér skuli vera þróuð og smíðuð Sigurjóns Arasonar, yfirverkfræðings Matís. Til- ný verksmiðja sem verður seld að stóru leyti á erraunir með HPP skiptust í tvo megin þætti: lenda markaði er dæmi um mikilvæga og varanPrófanir á nýjum búnaði og framleiðsluferli og lega verðmætasköpun. Einmitt slíkir þættir, sem úttekt á efnis- og orkuflæði í framleiðsluferlinu. byggja á rannsóknum og þróun, munu að flestra Megin áherslan er á aukahráefni sem verð- mati vega þungt í viðsnúningi íslensks samféur til við fiskvinnslu til manneldis, s.s. slóg og lags, segir í frétt á vef Matís.

Útgefandi: Goggur ehf., Grandagarði 16 101 Reykjavík. Sími: 445 9000. Útgáfustjóri: Sædís Eva Birgisdóttir. Ábyrgðarmaður: Hildur Sif Kristborgardóttir Vefsíður: utvegsbladid.is / goggur.is. Tölvupóstur: goggur@goggur.is. Prentun: Landsprent. ISNN 2298-2884

4

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013


SÍA • jl.is • JÓNSSON & LE’MACKS

TM sendir þér og þínum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Kveðja, starfsfólk TM

Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is afhverju.tm.is


4

ÚTVEGSBLAÐIÐ

ÁGÚST 2013

Vonir standa til að botninum séð Velta náð tækni-

Nýtt mastersnám um virðiskeðju sjávar- og eldisafurða

fyrirtækja í

■ Tregðu hefur gætt í sölu grásleppuhrogna sjávarútvegi allt frá því að þau byrjuðu að lækka í verði í lok vertíðar 2012 og verð sem vex fengistum hafa 13% fyrir hrognin hafa verið afar lág. Útflutningstölur ■ Velta tæknifyrirtækja Sjór sækir tengdum sjávarútvegi jókst Hagstofunnar sýna þetta glöggt þar sem á hart að um 13% frá árinu fyrstu 10 mánuðum ársins er árið verð2012 á söltuðum undan og nam veltan tæpum grásleppuhrognum 42% lægra það var áGert hafði Kolbeinsey 66en milljörðum. sama tímabili nyrsti í fyrra. Útflutningsverðmæti verið ráð fyrir 5-10% vexti. Samkvæmt efnahagsreikningi voru heildareignir sjávarútvegs í árslok 2012 rúmir 535 milljarðar króna, heild■ Kolbeinsey, Tæknifyrirtækin hrognanna á tímabilinu – október er hanna, arskuldir rúmir 429 milljarðar og eigið fé tæpir 106 milljarðar. punktur Íslands, er nú orðinjanúar þróa og framleiða tvískipt og hefur látið mjög 554 milljónir á móti 1,1 milljarði í fyrra. Þess veiðarfæri, kör, umbúðir, vélbúnað eða undan ágangi sjávar, hafíss ber að geta að magnið hefur dregist saman hugbúað fyrir sjávarútveg og veðra. Áhöfn varðskipsins um eitt þúsundí land tunnur. Landssamog selja vörurnar undir eigin Þórs fór nýverið og Á vefsíðu og eru bandseyjuna. smábátaeigenda að bent séþetta á um 70 fyrmældu Vestari hluti segirnafni irtæki. Á þessu sama tímabili Kolbeinseyjar er nú 28,4m x eigi að þessi mikla verðlækkun sér margar

Yfirlit um rekstur helstu greina sjávarútveg

12,4m og hæsti punkturinn 3,8m. Austari hluti hennar er 21,6m x 14,6m. Skarðið milli eyjahlutanna er 4,1 m að breidd. Miðað var við Kolbeinsey þegar fiskveiðilögsagan var færð út í 200 mílur og mörkuð var miðlína milli Grænlands og Íslands og hefur hún því mikið sögulegt gildi. Hafa varðskip og flugvélar Landhelgisgæslunnar fylgst með þróun hennar gegnum tíðina.

Hagnaður minnkar

varð lítill vöxtur í fiskveiðum og fiskeldi. Hefur vöxtur Gunnar Stefánsson, prófessor í iðnaðarverkfræði og Guðrún Ólafsdóttir, verkefnistjóri AQFood námsins. tæknifyrirtækjanna líka verið meiri en í þjóðarframleiðslu og fiskvinnslu. Kemur kvæmt árgreiðsluaðferð, nam 21,5% árið 2012 þetta fram í niðurstöðum Sigrún Erna Geirsdóttir nýrrar rannsóknar Íslenska samanborið við 22,6% árið áður. Í fjárhæðum sjávarklasans. agnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyr- nam hagnaðurinn 57,2 milljörðum króna eftir að

Norrænt samstarfsHverkefni fimm háskóla

ir afskriftir, fjármagnskostnað og gjaldfærð hefur verið árgreiðsla að fjárhæð 22,6 tekjuskatt (verg hlutdeild fjármagns, milljarðar. Sé miðað við hefðbundna uppgjörsaðEBITDA) sem hlutfall af heildartekjum ferð er niðurstaðan 17,5% hagnaður 2012 eða 46,6 sjávarútvegs minnkaði milli áranna 2011 og 2012. milljarðar, samanborið við 17,1% hagnað árið 2011, Í fiskveiðum og -vinnslu lækkaði hlutfallið (án Forkrafan enda gætti ekki af breytingum á Íslendingar. er að nem-beinna unnaráhrifa og tryggja öryggi og gæði Sigrún Geirsdóttir milliviðskipta) úrErna 30,3% í 30%, lækkaði í fiskveiðgengi mat á fjármagnskostnaði sé árgreiðsluendur hafi BS gráðuvið í verkfræði eldis- og sjávarafurða. þar sem námið Mikilí veiðum áhersla verður lögð hinsá að um úr 26,4% árið 2011 í 25% af tekjum árið eða 2012raunvísindum og aðferðin notuð. Árgreiðsla hækkaði ýtt, norrænt meistara- byggir á þeim grunni. Nemendur nemendur vinni í nánum tengslum lækkaði í fiskvinnslu úr 19,1% í 17,2%. vegar árið 2012 frá árinu áður, meðal annars vegna 5.1 CÈUB PH IBGOBSLSBOBS nám, AQFood, hefur munu dvelja eitt ár í senn við mis- við fyrirtæki í sjávarútvegi og að Hagstofan tekur árlega rekstur skóla aukins fjölda smábáta sem varbeinist að veiðum. og útskrifast með verkefnin að vandamálum nýlega saman verið yfirlit innleittum munandi helstu greina sjávarútvegs. ViðÍslands gerð þess bæði Samkvæmt efnahagsreikningi voru heildarmeistaragráðu frá þeim. Í boði sem upp koma í virðiskeðju sjávarvið Háskóla en er orsakir. Meðal þeirra er að markaðurinn eru þrjár námsleiðir: Frumfram- íafurða. námið er samstarfsverkefni fimm sé tenging byggt á skattframtölum rekstraraðila og reikningeignir sjávarútvegs árslokÞá2012 rúmirá milli 535 þeirra milljhafi ekki þolað þær skörpu verðhækkanir og eldikróna, sem fer heildarskuldir fram og verkefnamiðlunar norrænna háskóla og munu um sem fyrirtæki í sjávarútvegi hafanemsent. leiðsla, veiðararðar rúmir 429Sjávarklasans. milljarðar endur útskrifast með meistara- hjá UMB í Noregi fyrsta árið, Nátt- Dr. Guðrún Ólafsdóttir, umsjónarsem urðu á tímabilinu 2009 til 2010. Verð Hreinn gráður hagnaður (EBT) í sjávarútvegi, sam-auðlindir og eigið 106 milljarðar. sem fé fertæpir fram hjá frá tveimur þeirra. Náminu úrulegar maður námsins, segir að þegar séu hafi áfram haldist hátt fram yfir mitt ár 2012, er ætlað að veita nemendum inn- NTNU í Noregi fyrsta árið og Iðnað- góð tengsl milli kennara hjá HÍ og þegar kaupendur kipptu að sér höndum. Í sýn í virðisstjórnun í sjávarútvegi. arframleiðsla sem fer fram hjá DTU helstu tækni-, framleiðslu og þjónkjölfarið hafi birgðir safnast upp og færst Undirbúningur að náminu var í Danmörku fyrsta árið. Seinna árið ustu fyrirtækja í greininni og þeirri #KاVN HPUU ÞSWBM BG styrktur af Norrænu ráðherra- er svo sérhæfing hjá HÍ samkvæmt góðu samvinnu verði haldið áfram að vissu marki til sjómanna. Verðlækkun til nefndinn, en Norræna nýsköp- skilgreindum námsleiðum sem þarna. Guðrún segir mikla þörf fyrir WÚLWBLSÚOVN GSÈ sjómanna hefur einnig leitt til lægra verðs á unarmiðstöðin hefur síðan styrkt boðið er uppá í iðnaðarverkfræði, að bæta menntun á öllum sviðum á niðurstöðum rannsóknarverkefna sem unnin ■ Matís mun á næstunni vinna að fræðslu5.1 IZESBVMJD " 4 fullunnum grásleppuhrognum, kavíarnum, frekari þróun í tengslum við verk- líffræði, efnafræði /lífefnafræði og og gildi það fyrir Norðurlöndin öll. hafa verið síðustu ár.Hefur Matís fengið fráþá efni um vinnslu á ferskum bolfisk frá veiðum til og framan af minni framleiðslu. Nú virðist XXX UNQIZESBVMJL EL ,,Í verkefninu er veriðstyrk að nýta efnið InTerAct. Markmiðið er að matvælafræði. Rannsóknarsjóði til þess að vöru og verður á rafrænu Verkefnið, þekkingu sem er þegar til staðar efla efnið samstarf háskóla formi. við fyrirHérlendis er AQFood vistað hjá síldarútvegsins hins vegar dæmið vera að snúast við og lægra í hverju landiEfog sviði sjávartengdrar starf-á myndIðnaðarverkfræði, standavélaverkfræði að gerð fræðsluefnisins. velþarna tekstfáum til við „Myndasagatæki frá áveiðum til vöru“, byggir verð til neytenda farið að skila sér í aukinni semi og bæta ímynd sjávarútvegs og tölvunarfræðideild HÍ og er samstarf milli skóla, landa á milli, með verkefnið á ferska fiskinum yrði mögulega rænu og talsettu efni þar sem farið verður skipusölu. Vonir standa því til að botninum sé náð sem spennandi starfsvettvangur áhersla lögð á umhverfis- og auð- svo þessi þekking nýtist enn betur. )KBMMBISBVO ráðist í framhald síðar, sem fjallað yrði um að lega yfir einstaka þætti við vinnslu á ferskum fiski og og farið að grilla í betri horfur á )BGOBSGKÚS§VS markaði fyrir Þaðþar er svo framtíðardraumurinn fyrir ungt menntað fólk. Heildarlindafræði tengingu við matT á frystum og mismunandi afurðum. Fræðsluefnið skólakerfið í heild vinni betur samfjöldi nemenda í haust verður milli byggir vælafræði. Ervinnslu þetta gert til að efla bolfiski. grásleppuhrogn.

N

Matís vinnur að fræðsluefni um bolfisk

XXX "TBý JT "TBý!"TBý JT

fimm og tíu og eru í hópnum tveir

þverfræðilegan grunn virðiskeðj-

an en það gerir núna,“ segir Guðrún.

Hlerar til allra togveiða

Júpíter hw

Júpíter t5

Herkúles t4

Neptúnus t4

www.polardoors.com 6

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Merkúr t4

Júpíter t4


Við vitum að allt getur gerst í sjávarútvegi Eins allir sjómenn og útgerðarmenn vita eru nær engin takmörk fyrir því sem getur komið upp á. Sérfræðingar fyrirtækjaþjónustu VÍS bjóða sérsniðna

tryggingavernd eftir breytilegum þörfum fyrirtækja í sjávarútvegi. Þannig getur þú einbeitt þér að því sem þú gerir best. VÍS – þar sem tryggingar snúast um fólk.

ENNEMM / SÍA / NM60613

VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS


Fengu skipsklukku í trollið ■ Áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 fengu torkennilegan hlut í trollið hjá sér auk hefðbundins afla á Breiðamerkurdýpi í byrjun desembermánaðar. Um var að ræða gamla skipsklukku og bút af einhverju sem líktist spili. Viðar Sigurjónsson, skipstjóri á Þórunni VE, segist ekki vitað til þess að nokkurt skipsflak væri nákvæmlega þarna og við fyrstu skoðun sé ekki hægt að sjá neitt nafn á klukkunni. Freistandi sé að álykta að klukkan og búturinn tilheyri sama skipi. Skipsklukkan var afhent Sagnheimum, þekkingarsetri í Vestmannaeyjum, og er fyrirhugað að hafa samband við forverði Þjóðminjasafns Íslands um frekari greiningu á þessum spennandi fundi. Á myndinni eru Sigurjón Óskarsson, útgerðarmaður, og Guðmundur Guðmundsson með klukkuna. Mynd/Eyjafréttir

Fræðslubók um siglingafræði ■ Út er komin fræðslubókin Siglingafræði eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson. Í bókinni er fjallað um grundvallaratriði siglingafræðinnar, sjókort, seguláttavita, gýróáttavita og rafræna áttavita. Auk þess er fjallað um jarðsegulmagn og misvísun, skipssegulmagn og segulskekkju, sjávarföll og straumrastir og orsakir þeirra. Í fyrsta skipti er í íslenskri kennslubók í siglingafræði fjallað um sívirka læsta staðsetningu (Dynamic PositioningDP). Einkunnarorð bókarinnar eru: „Að sigla er nauðsyn“. Er hún ætluð til kennslu í skipstjórnarnámi og sem handbók fyrir starfandi skipstjórnarmenn, einnig öllum öðrum til fróðleiks og skemmtunar.

8

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

17 rými hafa bæst við þau 11 sem fyrir voru

Stækkun á Húsi sjávarklasans Eva Rún Michelsen

U

m þessar mundir er verið að taka í notkun annan áfanga í Húsi Sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Við stækkunina bætast 17 rými við þau 11 sem fyrir voru. Húsnæðið er um 2500 fermetrar að flatarmáli og nær öll rýmin eru þegar útleigð. Stækkunin er unnin í nánu samstarfi við Faxaflóahafnir sem hafa lagt mikið í uppbyggingu hússins og hefur þetta nána samstarf þegar skilað árangri. Markmið Húss sjávarklasans er að auka verðmætasköpun í sjávarklasanum með auknu samstarfi ólíkra fyrirtækja sem öll starfa í haftengdri starfsemi. Það má segja að húsið sé holdgervingur klasahugsunar þar sem fjöldi fyrirtækja sem tilheyra sjávarklasanum á Íslandi, af ýmsum stærðum og gerðum, er samankominn í eitt og sama rýmið. Í Húsi Sjávarklasans má finna allt frá litlum nýsköpunarfyrirtækjum sem eru að stíga sín fyrstu spor yfir í útibú stórra rótgróinna fyrirtækja sem starfa á alþjóðavísu. Húsið er þannig nokkurs konar klasi sem býr yfir þeim eiginleikum sem gera klasa jafn árangursríka og raun ber vitni. Þar þrífst nýsköpun þar sem ný fyrirtæki starfa í nábýli við rótgróin fyrirtæki, þar streyma inn áhugasamir gestir erlendis frá, þar þrífst margskonar samstarf sem eflir fyrirtækin og þar skapast traust sem næst ekki öðruvísi fram en með landfræðilegri og félagslegri nálægð. Eftir stækkunina eru hátt í 40 fyrirtæki með aðsetur í Húsi sjávarklasans og 80 starfsmenn. Þau fyrirtæki sem bætast nú í hóp fyrirtækja í húsinu eru m.a. Samhentir, Eimskip, Navis, Teró, Ankra og Sjónarrönd svo einhver séu nefnd. Samskipti útgerðar og fiskvinnslu annarsvegar og tæknifyrirtækja hins vegar hafa skilað miklum árangri í gegnum árin og greitt götu margra tæknifyrirtækja í útrás þeirra. Hins vegar eru mun minni samskipti á milli nýrra greina eins og líftækni og hinna eldri í sjávarklasanum. Fyrirmyndir erlendis sýna mögulega gagn-

„Hús sjávarklasans getur verið mikilvægur hlekkur í að sýna tækifærin í greininni og að svipaða samvinnu megi efla víða um land,“ segir Þór Sigfússon framkvæmdastjóri íslenska sjávarklasans.

semi slíks samstarfs. Þegar finnskur trjáiðnaður hóf samstarf við hönnuði markaði það upphaf heimsþekktrar húsgagnaframleiðslu Finna. Þegar Hollendingar voru búnir að ná hámarksnýtingu lands til blómaræktar í landinu þá hófu þeir samstarf við miðlara um að eiga viðskipti með blóm annarra og eru nú stærstu blómamiðlarar í heimi. Svona mætti lengi telja. „Þess vegna viljum við leggja kapp á að fá líka inn í húsið nýsköpunarfyrirtæki í líftækni o.fl.,“ segir Þór Sigfússon framkvæmdastjóri íslenska sjávarklasans. „Fyrirtæki sem eru með okkur eru meðal annars að þróa snyrtivörur og heilsuefni úr sjávarafurðum.“ Aðspurður segir Þór að nú þurfi Íslendingar að setja skýrar línur og stefnu um það hvar við hyggjumst vera í haftengdri starfsemi á næstu árum og áratugum. „Hús sjávarklasans getur verið mikilvægur hlekkur í að sýna tækifærin í greininni og að svipaða samvinnu megi efla víða um land.“


Óskum starfsfólki í sjávarútvegi gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík og Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og skjóta þjónustu. Býður einnig upp á nauðsynlegan tækjabúnað og úrval manna sem reiðubúnir eru með stuttum fyrirvara að landa úr skipum.

CMYK 100c 57m 0y 2k Black

Útvegsrekstrarfræði

Löndun ehf ehf sér sérum umskipaafgreiðslu skipaafgreiðsluí Reykjavík í Reykjavík Löndun ogog Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækiðveitir veitirvandaða vandaðaogog skjóta Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið skjóta þjónustu. Býður einnig einnigupp uppáánauðsynlegan nauðsynlegantækjabúnað tækjabúnað þjónustu. Býður og úrval úrval manna mannasem semreiðubúnir reiðubúnireru erumeð meðstuttum stuttum og fyrirvaraað aðlanda landaúrúrskipum. skipum. fyrirvara

Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík og

Löndun ehf sér skipaafgreiðslu í Reykjavík og Löndun ehf sérehf. um skipaafgreiðslu í Reykjavíkí og Löndun sér um um skipaafgreiðslu Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og og skjóta skjóta Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða ogveitir skjóta vandaða Reykjavík og Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið þjónustu. einnigog upp á nauðsynlegan veitirBýður vandaða skjóta þjónustu. Býður þjónustu. Býður einnig upp áátækjabúnað nauðsynlegan tækjabúnað tækjabúnað þjónustu. Býður einnig upp nauðsynlegan og úrvalupp manna sem reiðubúnir eru með stuttum einnig á nauðsynlegan tækjabúnað og og úrval úrval manna sem reiðubúnir eru með með stuttum stuttum fyrirvara að landa úr skipum. og manna sem reiðubúnir eru úrval manna sem reiðubúnir eru með Fyrirhyggja, lipurð ogúr fyrirvara aðútlanda landa úrsamviskusemi skipum. stuttum fyrirvara að landa skipum. fyrirvara að skipum.

PANTONE Pantone 293 Black

Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemi

Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemi einkenna þá þjónustu sem við veitum einkenna þá einkenna þáþjónustu þjónustusem semvið viðveitum veitum

Tveggja ára nám á háskólastigi

Námið er 46 einingar (92 ECTS) og unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Sömu námskröfur eru gerðar og á Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemi einkenna sem við veitum áskólastigi en boðið er upp þá á þjónustu sveigjanleika í skipulagningu og skilum á verkefnum.

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is

RGB 0r 103g 177b 0r 0g 0b

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is

Fyrirhyggja, lipurð lipurð og samviskusemi samviskusemi Fyrirhyggja, Námið er dreifnám, þ.e. blanda af fjarnámi ogogstaðlotum. einkenna þá þá þjónustu þjónustu sem sem við við veitum veitum einkenna Einn áfangi er kenndur í einu og lýkur með prófi/verkefni áður n kennsla í næsta áfanga hefst.

GRAYSCALE Black

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is

Fjórlitur

Skráning og nánari upplýsingar: Sími 514 9601 www.tskoli.is/endurmenntunarskolinn | amp@tskoli.is

76c + 8m 100c + 65m + 30k CMYK 100c 57m 0y 2k

Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is

Letur svart

www.tskoli.is Vagnhöfða 12

110 Reykjavík

PANTONE Pantone 293

Fjórlitur 76c + 8m 100c + 65m + 30k

Vopnafjarðarhöfn

Bolungarvíkurhöfn

FISKIÐJAN BYLGJA

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

9


Annáll 2013 HAUKUR MÁR GESTSSON, hagfræðingur hjá íslenska sjávarklasanum

Samstarf lykillinn að vexti

F

lest bendir til þess að árið sem nú er að líða hafi verið ágætt í sjávarútvegi á heildina litið. Heildarafli minnkar eilítið en útflutningur virðist aukast lítillega, fjárfestingar í sjávarútvegi fara hægt og bítandi af stað og hliðargreinar sjávarútvegs halda áfram að vaxa.

Minni afli en meiri útflutningur Heildarafli sjávarafurða fyrstu 10 mánuði ársins var 1.234 þúsund tonn samanborið við 1.320 þúsund tonn fyrstu 10 mánuði árins 2012 en lækkunina má að mestu rekja til minni loðnuafla á tímabilinu. Útflutningur vex þó í magni en fyrstu 9 mánuði árins voru flutt út 633 þúsund tonn að verðmæti 233 milljarða króna. Heldur minna hafði verið flutt út í september 2012, eða 577 þúsund tonn að andvirði 206 milljarða króna. Athygli vekur stóraukið útflutningsverðmæti lýsis og mjöls og lækkun í verðmætum á útflutt kíló bolfiskafurða. Útflutningsverðmæti mjöls og lýsis fyrstu 9 mánuði vex úr 30 milljörðum í 40 milljarða króna á meðan útflutningsverðmæti bolfiskafurða stendur í stað milli ára þrátt fyrir magnaukningu úr 134 í 160 þúsund tonn milli ára.

Lægra verð fyrir þorskinn Þorskafli er nokkuð meiri á þessu ári en í fyrra. Á síðasta ári höfðu veiðst 346.000 tonn í október samaborið við 375.000 tonn í október á þessu ári. Það samsvarar um 30.000 tonna aukningu. Til að setja þá aukningu í samhengi þá jafngildir hún samanlögðum þorskafla Kanadamanna, Færeyinga og Grænlendinga á liðnu ári. Útflutningstölur haldast í hendur við aflaaukningu en heildarverðmæti fer þó lækkandi í hlutfalli við magn. Það sem af er árs er meðalverð útfluttra þorskafurða 725 kr. á kíló samanborið við 820 kr. á kíló á síðasta ári. Lækkandi verð á alþjóðamörkuðum vegna aukins heimsframboðs spila líklega stærsta hlutverkið í þessari þróun. Verðþrýstingur þessi sannar að mikilvægi þess að íslenskum sjávarafurðum sé sköpuð sérstaða á erlendum mörkuðum er meira nú en nokkru sinni fyrr.

Vilholl stjórnvöld Ný ríkisstjórn tók við völdum á árinu sem hefur bersýnilega hug á að auka stöðugleika í sjávarútvegi og bæta rekstrarumhverfið í sjávarklasanum. Boðaðar hafa verið breytingar á veiðigjaldi, kvótasetning makríls og almenn einföldun á regluverki fyrirtækja. Víst þykir að þó ekki þurfi allir að vera á eitt sáttir við þessar aðgerðir þá eru þær til þess fallnar að koma fjárfestingum sjávarútvegsfyrirtækja á skrið aftur, en víða eru teikn á lofti um að sú sé einmitt raunin. Íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi þurfa að vera vakandi fyrir tækifærum í auknum fjárfestingum í innlendum sjávarútvegi. Innan sjávarklasans starfar nú hópur tæknifyrirtækja sem vinnur saman að því að þróa íslenska leið í hönnun fiskiskipa. Íslenska leiðin byggir á áratuga reynslu fyrirtækjanna í að þróa sérhæfðar lausnir fyrir kröfuhörð sjávarútvegsfyrirtæki.

Nokkur fjöldi nýrra fyrirtækja sem nýta aukaafurðir sjávarfangs var stofnaður. Codland samstarfið í Grindavík náði miklu flugi en þar er kominn saman fjöldi fyrirtækja sem hefur það að markmiði að skapa verðmæti úr hverri einustu örðu þess afla sem þar kemur að landi.

Nýsköpun og nýting heldur skriði Sú vitundarvakning sem átt hefur sér stað undangengin ár í nýtingu aukaafurða náði sennilega hámarki á árinu 2013. Nokkur fjöldi nýrra fyrirtækja sem nýta aukaafurðir sjávarfangs var stofnaður. Codland samstarfið í Grindavík náði miklu flugi en þar er kominn saman fjöldi fyrirtækja sem hefur það að markmiði að skapa verðmæti úr hverri einustu örðu þess afla sem þar kemur að landi. Þau líftæknifyrirtæki sem lengst hafa náð hér á landi stigu stór skref fram á við. Nægir að nefna dreifingarsamning Kerecis við alþjóðafyrirtækið Medline Industries og markaðssetningu Ensímtækni á kveflyfinu ColdZyme í Svíþjóð. Á sama tíma boða ný fjárlög skerðingu á styrkjum til nýsköpunar og þróunar. Ef sjávarklasinn á að halda áfram að eflast á þessu sviði er ljóst að einkageirinn þarf að koma af meiri þunga að fjárfestingu í nýsköpun og nýsköpunarfyrirtækjum. Samstarf útgerða og nýsköpunarfyrirtækja gæti orðið lykillinn að vexti sjávarklasans á Íslandi næstu ár.

- snjallar lausnir

hvert er þitt hlutverk? Wise býður fjölbreyttar viðskiptalausnir fyrir fólk með mismunandi hlutverk. TM

Borgartún 26, Reykjavík » Hafnarstræti 102, Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is

10

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Gold Enterprise Resource Planning Silver Independent Software Vendor (ISV)


Alþjóðleg einkaleyfisumsókn

®

TOGTAUGAR

„Liprar, léttar og borga með sér“ „Ég vil ekki sjá neitt annað í stað Dynex Togtauganna, þær hafa reynst afskaplega vel og allt gengið upp. Þær eru auðvitað frábærar í yfirborðsveiði en í allri veiði eru þær liprar og léttar sem skilar sér í minni olíunotkun og betri stjórn á trollinu. Togtaugarnar fara afskaplega vel með skipið og það er ekkert viðhald á blökkum né rúllum sem þær fara um. Á þessum tæpu sex árum hefði ég þurft að skipta um vír að minnsta kosti 3-4 sinnum, þannig að til vibótar við alla kostina þá borguðu togtaugarnar líka vel með sér og halda því áfram á komandi árum því þær verða nýttar í grandara, gilsa og fleira.“

Guðlaugur Jónsson skipstjóri á nóta- og togveiðiskipinu Ingunn AK

– Veiðarfæri eru okkar fag


Annáll 2013 KOLBEINN ÁRNASON, framkvæmdarstjóri LÍÚ

Mikil nýsköpun hefur verið í greininni

S

jávarútvegur er áhugaverð og fjölbreytt atvinnugrein sem skilar samfélaginu miklum tekjum og fjölda starfa. Þetta hefur komið í ljós undanfarin ár og var rækilega undirstrikað í skýrslu alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins Mckinsey frá því í fyrra. Í henni sagði meðal annars að ekkert annað ríki heims framleiddi hlutfallslega jafnmikil verðmæti úr sjávarútvegi og Ísland. Einnig segir í skýrslu McKinsey að til þess að frekari vöxtur verði í sjávarútvegi þurfi atvinnugreinin að búa við stöðugt rekstarumhverfi. Mikil nýsköpun hefur verið í greininni og ný tækifæri skapast í tækni, vísindum og flutningum sem skila samfélaginu enn meiri verðmætum og enn fjölbreyttari störfum innan atvinnugreinarinnar. Þá er ástand flestra fiskistofna gott, svo gott að þorskstofninn hefur líklega ekki verið jafn stór í marga áratugi. Fiskveiðistjórnunarkerfi okkar gefur því góða raun enda felst í því hvatning til frekari arðsemi, nýtingar og vöruþróunar. Þessar fullyrðingar kunna að hljóma undarlega í ljósi háværar og neikvæðrar umræðu undanfarin ár um sjávarútveg. Stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins hafa skilað góðri afkomu. Það skýtur skökku við að slík staða, sem ríkir alls ekki meðal allra sjávarútvegsfyrirtækja, verði jafn iðulega tilefni neikvæðrar

12

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

umræðu. Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja skilar ekki aðeins eigendum fyrirtækjanna og starfsfólki ábata heldur öllu samfélaginu. Frá 2004 hafa útgerðarfyrirtæki greitt samtals 28,9 milljarða króna í veiðigjöld og þar af nema greiðslurnar á árunum 2012 og 2013 19,5 milljörðum króna. Greiðslur vegna almenns og sérstaks veiðigjalds námu samtals 9,9 milljörðum árið 2012, eða í tíð fyrrverandi ríkisstjórnar, og 9,8 milljörðum það sem af er þessu ári

gerða, ekki síst þeirra sem eru á Vestfjarðarkjálkanum og Snæfellsnesi. Undir þessi rök hefur Landssamband smábátaeigenda einnig tekið og sagt að ef núverandi sjávarútvegsráðherra hefði ekki brugðist við hefði það þýtt fjöldagjaldþrot í þeirra útgerð. Þessi skilaboð Landssamband íslenskra útvegsmanna komust því miður ekki nægilega skýrt áleiðis í ár miðað við að um 35 þúsund undirskriftir söfnuðust í sumar gegn óbreyttu veiðigjaldi – gjaldi sem þó

Frá 2004 hafa útgerðarfyrirtæki greitt samtals 28,9 milljarða króna í veiðigjöld og þar af nema greiðslurnar á árunum 2012 og 2013 19,5 milljörðum króna. og um 10 milljarða í tekjuskatt sem er sá skattur sem önnur fyrirtæki þurfa aðeins að standa straum af. Fullyrðingar um að stórfellda afslætti til sægreifa og kvótakónga, svo notaðar séu vinsælar upphrópanir, í tíð þessarar ríkisstjórnar eiga því ekki við rök að styðjast. Bæði núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn settu á bráðabirgðaákvæði um álagningu sérstaks veiðigjalds til eins fiskveiðiárs í senn, í stað þess að byggja á þeirri aðferð sem fyrri ríkisstjórn ætlaði að stefna að. Bráðabirgðarákvæðin voru sett af báðum ríkisstjórnum því lögin voru óframkvæmanleg og gjaldtakan hefði skapað verulegan rekstravanda hjá fjölda minni og meðalstórra út-

var búið að sýna fram á að var ekki hægt að innheimta, hefði sett fjölda útgerða í þrot, dregið úr þrótti til nýsköpunar og fjárfestingar úr hinum. Reyndar eru þeir til sem gera lítið úr þörf útgerða til fjárfestinga en benda má á niðurstöður nýrrar skýrslu Sjávarklasans en í henni kemur fram að heildarafli þorsks var um 460 þúsund tonn árið 1981 og heildarútflutningsverðmæti hans um 340 milljónir bandaríkjadala á núvirði. Árið 2011 var heildaraflinn hins vegar 182 þúsund tonn en útflutningsverðmæti hans um 680 milljónir bandaríkjadala. Miklu hefur verið kostað til í þessari þróun sem bæði skapar verðmætari störf fyrir fólk á

fjölbreyttum sviðum samfélagsins og nýtir auðlindina betur til hagsbóta fyrir þjóðina. Veiðigjaldið hefur auk þess falið í sér verulega mismunun þar sem fyrirtæki í öðrum atvinnugreinum sem nýta náttúruauðlindir til verðmætasköpunar eru ekki skattlögð með sama hætti. Það er því augljóst að íslenskur sjávarútvegur hefði dregist verulega aftur úr erlendum keppinautum sínum, sem oftast njóta styrkja og ívilnana svo sem við eldsneytiskaup, hefðu upphaflegar áætlanir gengið eftir. Ólíklegt verður að teljast að slík þróun hefði orðið íslensku samfélagi til hagsbóta. Núverandi veiðigjöld eru mjög há, en til samanburðar má nefna að veiðgjöldin ein eru hærri en öll opinber gjöld Ríkissjóðs Íslands síðasta álagningarári Ríkisskattstjóra. Í því erfiða árferði sem hefur ríkt á Íslandi frá hruni er vel skiljanlegt að leitað sé til þeirra sem þykja líklegir til að vera aflögufærir. En það verður fyrst að líta til þess að íslenskur útvegur leggur nú þegar mjög mikið til samfélagsins. Þessum skilaboðum vilja samtök útvegsmanna koma skýrar til skila á næstu misserum og eiga samtal við þjóðina um hvernig nýta má auðlindina sem best í þágu samfélags okkar. Makríllinn hefur skapað miklar tekjur og þar með grundvöll til mikilla deilna. Á aðalfundi LÍÚ í október skoruðu samtökin á stjórnvöld að setja aflahlutdeild á makríl á skip svo útgerðir geti skipulagt veiðarnar og gert þannig sem mest verðmæti úr veiddum afla. Reynsla annarra þjóða af uppboðsleið í þessum efnum hefur ekki verið góð heldur leitt til samþjöppunar, óvissu í rekstri en í ábyrgum fiskveiðum er nauðsynlegt er að hafa langtímasjónarmið að leiðarljósi. Aðferðin ýtir auk þess undir brottkast og dregur úr hagnaði. Þá er fullkomlega óvíst hve miklar tekjur uppboðsleiðin getur skapað ríkinu í ljósi óvissu um framtíð makrílveiða.


Óskum landsmönnum öllum gleðiríkrar hátíðar og farsældar á nýju ári Starfsfólk Ísfells

ÜÜÜ° Ãvi ° à Ãvi Êi vÊUÊ$ÃiÞÀ>ÀLÀ>ÕÌÊÓnÊUÊÓÓäÊ >v >Àv ÀsÕÀÊUÊ- ÊxÓääÊxääÊUÊ Ãvi J Ãvi ° Ã


AnnĂĄll 2013 ELLIĂ?I VIGNISSON, bĂŚjarstjĂłri Vestmannaeyja

Fyrst er aĂ° vilja, restin er tĂŚkni

A

rfleiĂ° frĂĄfarandi rĂ­kisstjĂłrnar hvaĂ° sjĂĄvarĂştveg varĂ°ar er rĂ˝r. NĂ˝tt fĂłlk Ăžarf nĂş aĂ° skapa sĂĄtt um Ă­slenskan sjĂĄvarĂştveg meĂ° reglum sem verĂ°a aĂ° hafa ĂžaĂ° aĂ° markmiĂ°i aĂ° styrkja greinina Ă­ heild sinni og skapa hvata til Ăžess aĂ° hĂĄmarka verĂ°mĂŚti, draga Ăşr framleiĂ°slukostnaĂ°i og auka Ăžar meĂ° arĂ°semi og tekjur ĂžjóðarbĂşsins. Ă? ĂžvĂ­ samhengi hefur veriĂ° horft til niĂ°urstÜðu „sĂĄttanefndar“ sem meĂ°al annars lagĂ°i til svokallaĂ°a samningaleiĂ°.

Eðli samninga Verði farin sú leið að úthluta heimildum å forsendum samningaleiðar er afar mikilvÌgt að eðli samninga um nýtingu sjåvarauðlindarinnar sÊ sambÌrilegt við aðra samninga sem gerðir eru um nýtingu auðlinda s.s. í orku. à stÌða er einnig til að horfa til Þess stjórnsýslulega fordÌmis sem sveitarfÊlÜg hafa sett. Flestir Þekkja að sveitarfÊlÜgin eru jú að jafnaði í svipaðri samningsgerð og samningaleiðin vísar til varðandi Þå sameiginlegu auðlind sem lóðir og lendur eru. Almennt eru lóðaleigusamningar gerðir til

langs tíma (50 år) og Það tryggt að handhafi samningsins geti stundað fjårfestingar å grundvelli samningsins ån óvissu. Gjaldtaka tengd honum er fyrirsjåanleg og ekki håð pólitískum geðÞótta. Samningurinn er framseljanlegur og komi til uppsagnar eða ef ekki verður um framlegningu að rÌða er Það å grunni bóta til handahafa. Full åstÌða er fyrir ríkisvaldið að fara svipaða leið við gerð samninga um nýtingu sjåvarafla. SjåvarútvegssamfÊlÜg Þurfa å aukinni vernd að halda gegn sviptingum í grundvallaratvinnuveginum. Eitt af grunnstefum fiskveiðistjórnunar verður Ìtíð að vera að tryggja að Þeir sem innan greinarinnar starfi búi við Üryggi. SamfÊlÜg meðfram strandlengjunni Þurfa aðra og meiri kjÜlfestu en hingað til hefur verið. Að slíku Þarf að gÌta um leið og lÜgð er åhersla å hagkvÌmni í greininni enda verður Það seint talið Þjóðhagslega hagkvÌmt að veikja byggðir og rýra verðmÌti Þeirra eigna sem Þar eru. SjåvarútvegssamfÊlÜg hafa sjålf bent å eftirtaldar leiðir til að mÌta Þessu:

1.

Efla ĂĄkvĂŚĂ°i um forkaupsrĂŠtt sveitarfĂŠlaga.

2.

Heimila fiskvinnsluhĂşsum aĂ° vista hjĂĄ sĂŠr aflaheimildir (sjĂĄ niĂ°urstÜður „tvĂ­hĂśfĂ°anefndarinnar“).

3.

ByggĂ°akvĂłta og byggĂ°atengdumaĂ°gerĂ°um verĂ°i einkum beint aĂ° fiskvinnslu.

4.

AĂ° heimila einungis sĂślu ĂĄ ĂĄkveĂ°num hluta aflaheimilda ĂĄ ĂĄkveĂ°nu tĂ­mabili. SjĂĄ t.d. lĂśg nr. 74/2010

Gjaldheimta Þarf að vera einfÜld og almenn Sjåvarútvegur er grundvallaratvinnuvegur å landsbyggðinni og krafa um aukna arðsemi, s.s. með tÜku sÊrstaks veiðigjalds, leiðir óhjåkvÌmilega til fÌkkunar starfa og íbúa. Leggja Þarf hÜfuðåherslu å að gjaldið sÊ fyrir nýtingu å auðlindinni en ekki skattur å arðsemi. Gjaldið Þarf að vera fyrirsjåanlegt og almennt. Það Þarf að byggja å Þeim stofni sem landaður afli er en ekki Þeim virðisauka sem fólginn er í vinnslu sjåvarafurða. SÊrstaka veiðigjaldið eins og Það er lagt å í

dag er of Ă­Ăžyngjandi fyrir ĂĄkveĂ°nar tegundir ĂştgerĂ°a og heftir framĂžrĂłun Ăžeirra. MeĂ°al sveitarstjĂłrnarfĂłlks Ă­ sjĂĄvarĂştvegssamfĂŠlĂśgum eru skiptar skoĂ°anir um veiĂ°ileyfagjald. SĂŠ ĂžaĂ° hinsvegar lagt ĂĄ er ĂžaĂ° einrĂłma krafa allra sjĂĄvarĂştvegssveitarfĂŠlaga aĂ° gjaldiĂ° renni Ă­ hlutfĂśllum til sjĂĄvarĂştvegssveitarfĂŠlaga til aĂ° unnt sĂŠ aĂ° bregĂ°ast viĂ° fĂŚkkun starfa Ă­ sjĂĄvarĂştvegi. Skipting leyfilegs heildarafla Ă­ ĂłlĂ­ka flokka Rekstrarumhverfi sjĂĄvarĂştvegs verĂ°ur aĂ° vera einfalt og gegnsĂŚtt. MeĂ°al annars Ăžess vegna er ĂŚskilegt aĂ° allar tegundir og allar veiĂ°iaĂ°ferĂ°ir sĂŠu sem mest Ă­ sama kerfi. Um leiĂ° er ĂŚskilegt aĂ° hlutdeild sĂŠ fĂśst Ă­ ĂĄkveĂ°inni tegund. SkerĂ°ing Ă­ einni tegund komi ekki niĂ°ur ĂĄ Üðrum tegundum. Draga Ăžarf Ăşr vĂŚgi „potta“ og horfa fremur til Ăžess aĂ° gjaldtaka rĂ­kisins af sjĂĄvarĂştvegi styĂ°ji viĂ° byggĂ°aĂžrĂłun ĂĄ Ăžeim stÜðum sem eiga ĂĄ brattann aĂ° sĂŚkja vegna sviptinga Ă­ sjĂĄvarĂştvegi. StjĂłrnvĂśld eru nĂş Ă­ dauĂ°fĂŚri meĂ° aĂ° grafa strĂ­Ă°sĂśxina gagnvart grundvallar atvinnuveginum. Ăžar mun sannast hiĂ° forkveĂ°na aĂ° fyrst sĂŠ aĂ° vilja og restin sĂŠ tĂŚkni.

MAKING MODERN LIVING POSSIBLE

, & ! - (! ! * , ) & * ! ( + ! , & ! - ( $ '"+ * $ ! + ' ,! ( ! * ( ( . ! ' . ! ' . ! ' . (! , ! ! , ! !

% - !" % $ "+ % + % " ### 14

ĂšTVEGSBLAĂ?IĂ?

DESEMBER 2013


Óskum starfsfólki í sjávarútvegi gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

élög geri nýtingaráætlanir og það varla gerst svo víða á ð markmið þeirra sé að sama tíma. Helst hafa menn ryggja sjálfbæra nýtingu beint augum að breyttum tofnanna. Þar er ábyrgðin fæðuskilyrðum í hafi og þá ví sett í hendur veiðifélagað smálax og stórlax haldi sig nna sjálfra þótt lögin geri á mismunandi beitarsvæðum. áð fyrir því að nýtingaráætlRannsóknir hafa fremur stutt nir þurfi samþykki Matvælaþá tilgátu að hækkuð dánarGULLBERG EHF tofnunar eftir umsögn Veiði- SEYÐISFIRÐI tala á öðru ári í sjó tengist málastofnunar.” fæðuframboði á beitarslóðum stórlaxins. Aukin laxalús í tengslum við fiskeldi er talin Breytt fæðuskilyrði í hafinu hafa áhrif á aukin afföll ætu skýrt fækkun stórlaxa gönguseiða þegar þau eru að Fram kemur að svo virðist halda til hafs. Það ætti þá að em að samband smálaxa- og ganga jafnt yfir gönguseiði tórlaxagangna raskist eftir verðandi smálax og verðandi 983. Eru einhverjar nýjar stórlax.” enningar um ástæður þess? - Sjást einhver merki árg heyrði nýlega kenningu angurs af netaupptöku í sjó í um það hjá áhugamanni um áföngum í veiðitölum/rannaxveiði að laxinn leiti fyrr í sóknum ykkar? rnar vegna meintrar laxa„Áhrif netaupptöku hafa úsaplágu í hafinu. Hann þoli verið metin, sérstaklega í infaldlega ekki við í tvö ár í Fiskmarkaður þverám Hvítár í Borgarfirði. jó. Hver er skoðun ykkar á Bolungarvíkur og Suðureyrar Þar kom fram að um 30% essu? þess fisks sem annars hefði „Það er staðreynd að verið veiddur í net skilaði sér reytingar urðu á þessu hlutá öngul laxveiðimanna. Því alli í kringum 1983-1985 og hefur netaupptaka í sjó staðað víða um Atlantshaf. Ef bundin áhrif í ám landsins.” etta væri eingöngu veiðum Texti: Eiríkur St. Eiríksson. ppi í ánum að kenna (hærra eiðihlutfall á stórlaxi) hefði

50 ára

Hvalur ehf.

Smiðjuvegur 74 GUL GATA 200 Kópavogur

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

15


Annåll 2013 PÉTUR HAFSTEINN Pà LSSON, framkvÌmdarstjóri Vísis hf.

HlustaĂ° innĂ­ nĂŚsta ĂĄr

T

vennt er mĂŠr minnistĂŚtt frĂĄ ĂĄrinu sem nĂş er aĂ° lĂ­Ă°a Þó hvorugt geti talist merkilegt. AnnaĂ° snĂ˝r aĂ° mĂŠr og mĂ­nu starfi og hitt aĂ° sjĂĄvarĂştveginum sjĂĄlfum. HiĂ° fyrra er aĂ° ĂŠg fĂłr ĂĄ sjĂłinn aftur eftir langan tĂ­ma Ă­ landi ĂĄn Ăžess aĂ° stĂ­ga Ăślduna. Sumir segja aĂ° liĂ°iĂ° hafi 20 ĂĄr ĂĄ milli sjĂłferĂ°a hjĂĄ mĂŠr en ĂŠg dreg nĂş Ăžann tĂ­ma Ă­ efa. Ég reif mig frĂĄ fundum, tĂślvupĂłstum og exelskjĂślum og fĂłr Ă­ viku róður til aĂ° skoĂ°a nĂ˝jungar viĂ° lĂ­nuveiĂ°ar. ĂžaĂ° gekk vel og ĂŠg hafĂ°i bĂŚĂ°i gott og gaman af róðrinum. NĂ˝jungarnar stóðu undir vĂŚntingum og eru komnar ĂĄ teikniborĂ°iĂ° og bĂ­Ă°a Ăžar ĂžangaĂ° til mĂŠr gefst tĂŚkifĂŚri til aĂ° koma Ăžeim Ă­ framkvĂŚmd. ĂžaĂ° sem hins vegar sat eftir Ă­ huga mĂŠr eftir róðurinn var ekki ĂžaĂ° sem ĂŠg fĂłr til aĂ° skoĂ°a heldur

ĂžaĂ° sem ĂŠg uppgĂśtvaĂ°i hjĂĄ mĂŠr sjĂĄlfum. Ăžarna norĂ°ur Ă­ landsgrunnkanti, utan tĂślvu og sĂ­masambands, gafst mĂŠr tĂ­ma til aĂ° hlusta ĂĄ umhverfi mitt. Ég hlustaĂ°i ĂĄ karlana Ă­ stÜðinni, bĂŚĂ°i togaramenn og lĂ­numenn, tala um veĂ°riĂ°, fiskirĂ­iĂ° og lĂĄgt fiskverĂ°. Ăžeir lĂĄgu ekki ĂĄ skoĂ°unum sĂ­num varĂ°andi pĂłlitĂ­k, fĂłtbolta eĂ°a annaĂ° sem rĂşmast milli himins og jarĂ°ar. ĂžrĂĄtt fyrir einhvern kalda Þå hafĂ°i ĂŠg nĂŚga heilsu til aĂ° taka til hendinni ĂĄ dekkinu og Ă­ lest og finna hvar skĂłinn kreppti

Heimsóknin staðfesti Það sem Êg taldi mig hafa fundið með tilkomu nýrra stjórnvalda að nú må aftur hlusta å hagsmunaaðila, hlutur sem fyrri stjórnvÜld settu å bannlista.

" ! " ( & ' "

16

ĂšTVEGSBLAĂ?IĂ?

DESEMBER 2013

varðandi vinnuaðstÜðu sjómanna og heyra frå fyrstu hendi hvernig hÌgt vÌri að lÊtta Þå vinnu. Síðast en ekki síst fÊkk Êg góðan tíma í borðsalnum til að hlusta å håsetana rÌða sínar vÌntingar og vonir. Seinna atriðið sem mÊr er minnisstÌtt frå líðandi åri er heimsókn sjåvarútvegsråðherra til okkar í sumar. Heimsóknin staðfesti Það sem Êg taldi mig hafa fundið með tilkomu nýrra stjórnvalda að nú må aftur hlusta å hagsmunaaðila, hlutur sem fyrri stjórnvÜld settu å bannlista.

Hinir nĂ˝ju valdhafar, sem Ăžurfa aĂ° taka allar ĂĄkvarĂ°anirnar fyrir sjĂĄvarĂştveginn, munu sem sagt hafa Ă­ hyggju aĂ° hlusta ĂĄ fĂłlkiĂ° sem vinnur viĂ° hann. Ég ĂŚtla ekki aĂ° halda ĂžvĂ­ fram aĂ° rĂĄĂ°herra hafi veriĂ° sammĂĄla Ăśllu ĂžvĂ­ sem hann heyrĂ°i hjĂĄ okkur Ă­ heimsĂłkn sinni, ekki frekar en ĂŠg var sammĂĄla Ăśllu ĂžvĂ­ sem ĂŠg heyrĂ°i ĂĄ sjĂłnum, en ĂžaĂ° var gott aĂ° finna aĂ° ĂžaĂ° var aĂ° minnsta kosti hlustaĂ° ĂĄ sjĂłnarmiĂ° okkar. Ég er sannfĂŚrĂ°ur um aĂ° ĂŠg er hĂŚfari til aĂ° sinna mĂ­nu starfi eftir aĂ° ĂŠg fĂłr Ă­ róðurinn og hlustaĂ°i ĂĄ Þå sem gleggst Ăžekkja stĂśrfin ĂĄ sjĂłnum og ĂŠg er einnig sannfĂŚrĂ°ur um aĂ° nĂşverandi stjĂłrnvĂśld eiga lĂŠttara meĂ° aĂ° taka erfiĂ°ar ĂĄkvarĂ°anir meĂ° Þå vitneskju sem Ăžau nĂş sĂŚkja til Ăžeirra sem vinna Ă­ greininni sjĂĄlfri. Kannski er Ăžetta lykillinn sem viĂ° Ă­slendingar Ăžurfum ĂĄ aĂ° halda Ă­ viĂ°leitni okkar til aĂ° rĂŠtta af kĂşrsinn frĂĄ hruni. ĂžaĂ° aĂ° hlusta af einlĂŚgni og meta hlutina Ăşt frĂĄ ĂžvĂ­ er Ăśrugglega betra en aĂ° dĂŚma og gagnrĂ˝na ĂĄn fullrar vitneskju um raunveruleikann. Ég Ăłska Ăžess og trĂşi aĂ° ĂĄriĂ° 2014 verĂ°i ĂĄriĂ° sem Ăžessi umskipti verĂ°a ĂĄ umrĂŚĂ°unni um sjĂĄvarĂştveginn og Ăśllum Üðrum erfiĂ°um mĂĄlum sem bĂ­Ă°a Ăşrlausnar hjĂĄ okkur Ă­slendingum.


Tryggir gæðin alla leið!

Hröð niðurkæling er það sem Optim-Ice® ísþykknið snýst um. Mjög mikilvægt er að kæla aflann hratt fyrstu klukkustundirnar eftir veiði, það lengir geymsluþol verulega.

Heimild: Seafish Scotland

14

NIÐURKÆLING Á ÝSU

12

Hitastig (°C)

Notkun ísþykknis frá Optimar Ísland er góð aðferð til að ná fram hámarks kælihraða því flotmikið og fínkristallað ísþykknið umlykur allt hráefnið og orkuyfirfærslan er því gríðarlega hröð. Þessi hraða orkuyfirfærsla hamlar bakteríu- og örveruvexti og hámarks gæði aflans eru tryggð.

16

10 8 6 4

Hefðbundinn ís

2

Ísþykkni

0 -2 0

1

2

3

4

5

6

Tími (klst) OPTIMAR Iceland

|

Stangarhyl 6

|

110 Reykjavík

|

Sími 587 1300 |

Fax 587 1301

| www.optimar.is


Annáll 2013 GUÐMUNDUR RAGNARSSON, formaður VM

Vangaveltur í lok árs 2013

Þ

að er vissulega gleðiefni að vel gengur í sjávarútvegnum í dag og afkoma fyrirtækja þar góð. Ef hinsvegar horft er til annarra þátta en hagnaðarins eru mörg vandamál í starfsumhverfi sjávarúrvegsins sem þarf að leysa. Í fyrsta lagi er það áframhaldandi óvissa um enn eina breytingu á lögum um stjórn fiskveiða og veiðigjöld sem fyrirhuguð er. Ef samfélagið ætlar ekki að viðurkenna breytta atvinnuhætti í sjávarútvegi, mun afkomu greinarinnar hraka og lífskjör alls almennings í landinu versna. Verðlagning á fiski upp úr fiskiskipi verður að breyta á þann hátt að allur fiskur fari á markað og gera þarf verðmyndun á uppsjávarfiski gegnsæja. Hvað sem menn segja um hagkvæmni og virðiskeðju, þá er það þjóðhagslega hættulegt að þeir sem fá réttinn til að nýta sjávarauðlindina, geti verið með allt á sömu hendi, veiðar, vinnslu, afurðarsölu og eru síðan kaupandinn af afurðinni erlendis. Allt er lokað og engin fær

18

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

að vita hvað er rétt eða rangt. Það er ljóst að t.d. hráefnisverð upp úr uppsjávarskipi er hér verulega lægra en í nágrannalöndunum án þess að það hafi verið útskýrt. Kjarasamningur vélstjóra á fiskiskipum hafa verið lausir frá 1. janúar 2011 og ekki séð fram á að þeir verði endurnýjaðir á næstunni. Krafa LÍÚ um lækkun launa sjómann er óskiljanleg í ljósi afkomu greinarinnar og engum á jarðarkringlunni dytti í hug að setja svona fram nema útgerðarmönnum á Íslandi. Verið er að taka sjómannaafsláttinn af sem má ekki gerast, ígildi hans verður að koma í öðru formi t.d. sem dagpeningar eins og tíðkast hjá öðrum launþegum. Mönnun vélstjóra á fiskiskipum er komin í algert rugl, þar sem LÍÚ

með aðstoð formanns mönnunarnefndar fækkar vélstjórum eins og þeim dettur í hug og þó Innanríkisráðuneytið felli úrskurði mönnunarnefndar úr gildi, eftir kærur VM, er ekki farið eftir því. Enda eru jafnvel ungir menn að gefast upp vegna vinnuálags og færa sig til Noregs þar sem kjörin eru betri en á þokkalegum íslenskum fiskiskipum. Möguleikar þeirra sem hafa menntað sig í vélstjórn að komast á sjó til að ná sér í siglingartíma og atvinnuréttindi eru að verða nánast engir. VM hefur komið með rótækar tillögur um að ráða bót á þessu en það virðist ætla að sofna hjá LÍÚ. Öryggismál sjómann eru reglulega í lausu lofti vegna rekstur þyrlna Landhelgisgæslunnar auk þess sem mönnun

Krafa LÍÚ um lækkun launa sjómann er óskiljanleg í ljósi afkomu greinarinnar og engum á jarðarkringlunni dytti í hug að setja svona fram nema útgerðarmönnum á Íslandi.

lækna í áhöfnum þeirra hefur verið í uppnámi. Þó að ýmis vandamál í starfsumhverfi vélstjóra á sjó fylgi okkur inn í árið 2014 þá er ég bjartsýnn á framtíð og samkeppnishæfni greinarinnar á erlendum mörkuðum. Það verður að nást sátt um þessa atvinnugrein til framtíðar á öllum sviðum. Ég er líka bjartsýnn á að greinin muni fara að átta sig á stöðu mála hjá vélstjórum og að ýmislegt þurfi að gera og það hratt, ef greinin ætlar að skapa skilyrði til að fá hæfa einstaklinga til að starfa sem vélstjórar í íslenska fiskiskipaflotanum. Með aukinni tæknivæðingu og afkastagetu fiskiskipa þá verða þau ekki keyrð með rekstrarlegu öryggi nema með hæfum og vel menntuðum vélstjórum. Ég óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.


Annáll 2013 BERTA DANÍELSDÓTTIR, framkvæmdarstjóri sölu-og þjónustu Marel á Íslandi

Konur í sjávarútvegi taka höndum saman

Á

vordögum 2013 stofnuðu nokkrar konur félagið Konur í Sjávarútvegi. Tilgangurinn með stofnun félagsins var að styrkja og efla konur sem starfa beint eða óbeint að sjávarútvegi og gera þær sýnilegri í útveginum. Þetta verður gert með því að búa til öflugt tengslanet kvenna í gegnum jákvæðni og samstöðu. Á fyrsta stjórnarfundi var ákveðið að starfstímabil félagsins yrði frá september til september og má því segja að fyrsta formlega starfsár félagsins sé hafið. Fram

að því hefur stjórnin notað árið 2013 til þess að styrkja grunnstoðir félagsins; skrásetja félagið, vinna að heimasíðu og afla styrkja til að styðja við fyrstu skrefin. Félagið var mjög lánsamt með því að ná samstarfi við Íslandsbanka um að bankinn yrði helsti styrktaraðili félagsins til næstu tveggja ára og mun þetta samstarf án efa tryggja farsæl fyrstu skref. Að auki mun bankinn taka sæti í fagráði sem stofnað verður og mun hafa það meginmarkmið að styðja við stjórnina er varðar fagleg vinnubrögð og ákvarðanatöku.

Árið 2014 verður mjög spennandi fyrir þennan félagsskap. Það eru nú þegar nokkrir viðburðir framundan en helst má nefna formlegan kynningarfund félagsins sem haldinn verður strax eftir áramót og er stjórnin á lokametrunum með undirbúning viðburðarins. Aðrar uppákomur verða í formi smærri viðburða þar sem tekin verða fyrir sértæk málefni er snúa að konum í sjávarútvegi. Einnig verður fyrsti formlegi aðalfundur félagsins haldinn í september og verður spennandi að líta þá yfir farin veg og sjá hvernig okkur tókst til að slíta

barnskónum í fyrstu skrefunum okkar. Það er von okkar að konur sjái sér hag með þátttöku í félaginu og þá bæði til gagns og gamans. Stjórn félagsins biður væntanlegar félagskonur að fylgjast vel með heimasíðu félagsins www.kis.is en þar munu allar fréttir um viðburði verða kynntar ásamt því að hægt verður að skrá sig í félagið í gegnum heimasíðuna. Að lokum vil ég fyrir hönd stjórnar óska öllum landsmönnum nær og fjær; gleði, friðar og farsældar um komandi hátíð.

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

19


Annáll 2013 JÓHANN JÓNASSON, framkvæmdarstjóri 3X Technology

Tímamót um áramót, bolfiskiðnaður á uppleið

Ó

stöðugleiki undanfarinna ára hefur komið illa niður á nauðsynlegum nýfjárfestingum innan bolfiskiðnaðar, einhverskonar bið eftir „betra skyggni“ sagði einhver við mig um daginn. Vaxandi samkeppni og ótraustur jarðvegur dróg úr mörgum kjarkinn til athafna og sló á framtíðardrauma. Eitt mikilvægasta verkefni hagsmunaaðila á komandi ári er því að skapa okkur sem störfum innan Íslenska sjávarklasans, stöðugleika og vinnufrið svo að aukin verðmætasköpun nái fram að ganga. Frammámenn innan greinarinnar telja að ef greinin fái að njóta stöðuleika og góðra starfsskilyrða megi tvöfalda verðmæti íslenskra sjávarafurða úr því hráefni sem nú er aflað. Það eru ansi margar „Hörpur“ ef útí það er farið. Aukið framboð þorskafurða m.a. úr Barentshafi og hratt vaxandi laxaiðnaður veldur aukinni samkeppni á erlendum afurðamörkuðum og krefur okkur um að efla vöruþróun, aðgreiningu og sérstöðu íslenskra sjávarafurða. Á undanförnum árum hefur orðið vakning í gæðum afurðanna. Árið sem er að líða markar enn aukna áherslu hvað það varðar íslenskan bolfiskiðnað. Áherslan á bætt afla-

20

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

gæði og meðferð um borð í bolfiskflotanum hefur verið áberandi á árinu og má nefna einn af nýjustu Trefjabátunum, Jónínu Brynju frá Jakobi Valgeir í Bolungarvík, Rifsnesi frá Hraðfrystihúsi Hellisands, tvö ný skip sem nú eru í smíðum fyrir Einhamar í Grindavík og síðast en ekki síst togarann Helgu Maríu hjá HB Granda sem hefur fengið glæsilega yfirhalningu nýverið. Mörg önnur mætti nefna, en öll þessi skip verða útbúin nýjustu vinnslutækni til að bæta hráefnisgæðin og koma á stöðugleika í hráefnisgæðum í gegnum þær síbreytilegu aðstæður sem hafið býður okkur. Forsvarsmenn þessara fyrirtækja og fjölmargra annarra hafa markað sér ákveðna gæðastefnu og munu með þessum breytingum hámarka hráefnisgæðin í skipunum því þau mynda grunninn að gæðaframleiðslu afurðanna og skila hærra söluverði. Þessi þróun er því eitt það jákvæðasta sem hefur gerst innan bolfisk greinarinnar á árinu. Hlutverk 3X Technology (www.3x.is ) í öllu þessu er að þróa í samstarfi við greinina framúrskarandi vinnslulausnir sem auka nýtingu og virði sjávarafurða. Vöruþróun og nýsköpun innan 3X Technology er eins og eldsneyti sem knýr vélina okkar

áfram. Við sköpum aukið virði fyrir viðskiptavini okkar með því að þróa tækjabúnað og vinnslulausnir sem bæta gæði og hráefnisnýtingu sjávarfangs. Því er mikilvægt að okkur verði sköpuð starfsskilyrði sem hvetja fremur en letja til slíkrar vinnu. Nú þegar ver fyrirtækið 5-7% af veltunni árlega í nýsköpun, enda er litla sem

skiptabankana kæmu á fót öflugu fjárfestingafélagi sem fjárfesti í tæknifyrirtækjum innan Íslenska Sjávarklasans, það kæmi greininni allri til góða því við þurfum að vinna upp tímabil stöðnunar sem nú er vonandi að baki. Með tilurð Íslenska Sjávarklasans hefur verið vakin athygli á að íslenskur sjávarútvegur er ekki einungis skip og fiskvinnslur, heldur fjöldi fyrirtækja með þúsundir starfsmanna sem sinna kröfuhörðum viðskiptavinum innan sjávarútvegsins hér heima og erlendis. Má í þessu sambandi nefna að tæknifyrirtæki sem starfa innan klasans veltu 66 milljörðum á árinu 2012 og hefur árlegur vöxtur þeirra á milli áranna 2011-12 verið 13% (www.sjavarklasinn.is ) Mikið og gott starf hefur verið unnið af starfsmönnum Sjávarklasans, og má líkja því við ísjakann í vatninu því einungis tíund þess sem unnið hefur verið er okkur ljós,

Nú ver fyrirtækið 5-7% af veltunni árlega í nýsköpun, enda er litla sem enga styrki að fá nú um stundir og enn verið að draga úr fjárveitingum til vöruþróunarstyrkja á sama tíma og ásóknin í þá hefur aukist. enga styrki að fá nú um stundir og enn verið að draga úr fjárveitingum til vöruþróunarstyrkja á sama tíma og ásóknin í þá hefur aukist. Margar leiðir væru færar til að gera þekkingarfyrirtækjum kleift að ráða til sín starfsmenn í aukna nýsköpun. Hér mætti nefna lækkun tryggingargjalds í staðinn fyrir hvert nýtt starf í nýsköpunar-verkefnum, efla mætti fyrirtæki á borð við Matís ehf. og stofnanir á borð við Rannís sem þjóna þessum geira af mikill fagmennsku. Ein hugmyndin væri síðan að sjávarútvegsfyrirtækin, hugsanlega í samstarfi við við-

það eru því mörg verkefnin sem unnið er að innan klasans sem koma fram á völlinn á nýju ári. Þessi starfsemi er enn eitt dæmið um að góðir hlutir eru að gerast á núlíðandi ári. Starfsemi og vöxtur tæknifyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans á núlíðandi ári eykur bjartsýni fyrir því að árið 2014 verði gott ár, árið sem við nýtum betur en nokkru sinni fyrr tækifærin sem felast í að samþætta og bæta starfsskilyrði, þekkingu og nýta styrkleika íslensks sjávarútvegs okkur til aukinnar hagsældar. Gleðilegt nýtt ár 2014 !


C: SzYNT czY`aW _N \T ZsYZa X[VZN[[N `XN_ YN[Q`Z [[bZ YYbZ TYR VYRT_N W YN \T SN_` YQN_ s [ Wb s_V


Annáll 2013 RÚNAR JÓNSSON, forstöðumaður sjávarútvegssviðs hjá Íslandsbanka

Góð rekstrarskilyrði í íslenskum sjávarútvegi

R

ekstur sjávarútvegsfélaga hefur almennt gengið vel í ár og líklegt að rekstrarafkoman verði svipuð og hún var í fyrra. Árið litaðist í upphafi nokkuð af alþingiskosningunum og var töluverð óvissa um hvort gerðar yrðu breytingar á núgildandi lögum um stjórn fiskveiða sem og hvort veiðigjöld yrðu áfram eftir þeim línum sem fyrri ríkisstjórn hafði dregið. Eftir stjórnarskiptin í maí skýrði ný ríkisstjórn frá því að áfram yrði byggt á aflamarkskerfi og að veiðigjöld yrðu endurskoðuð. Eftir því sem liðið hefur á árið hefur ríkisstjórnin haldið áfram á þessari línu og meðal annars sagt að framtíðarskipulag sjávarútvegsins yrði eftir hugmyndum sáttanefndarinnar. Það hefur haft þau áhrif að fleiri fyrirtæki eru tilbúin að skoða það að ráðast í stærri fjárfestingar eins og kaup á nýjum skipum. Á árinu voru einnig gerðar veigamiklar breytingar á stærðarmörkum krókaaflamarksbáta . Nú er heimilt að hafa þessa báta allt að 15 metrum og 30 brúttótonnum. Þessi breyting felur í sér verulega aukna afkastagetu smábátaflotans. Bæði er veiðigetan meiri á þessum bátum og svo eiga

22

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

þeir auðveldara með að fiska við verri veðurskilyrði en minni bátarnir. Fyrsti báturinn sem er smíðaður eftir nýju reglunum var afhentur nú í lok ársins og fleiri aðilar eru komnir af stað með sambærilega nýsmíði og breytingar á eldri bátum. Aukin áhersla á landvinnslu og frekari fullvinnslu afurða Aukin áhersla hefur verðið lögð á aukna fullvinnslu og betri nýtingu hráefnis. Stærri félög hafa sinnt þessu nokkuð vel undanfarin ár en þökk sé meðal annars Íslenska sjávarklasanum þá er almennari umræða um nýtingarmál í greininni og í raun er það nánast krafa samfélagsins að allur afli sé nýttur. Mikil fjárfesting hefur verið í landi til að auka verðmæti sjávarafurða meðal annars með bættri nýtingu, aukinni afkastagetu og vinnuhagræði. Þá er stöðugt verið að leita að nýjum mökuðum fyrir fjölbreytta afurðaflóru

útvegsins. Við munum áfram sjá frekari fjárfestingu og framþróun á þessu sviði á komandi árum. Landvinnsla gengur vel og eru margir sem sjá tækifæri í að auka vinnslu hráefnis í landi í stað sjófrystingar. Það kallar á breytingar á skipum eða endurnýjun þeirra. Stærsta sjávarútvegsfélag landsins lét breyta einum frystitogara sínum í ísfisktogara á árinu til þess að leggja aukna áherslu á landvinnslu. Einhverjir kunna einnig að sjá það sem fýsilegan kost að skipta inn plastbátum úr krókaaflamarkskerfinu sem geta þá veitt kvóta úr bæði stóra og litla kerfinu. Það er líklegt að við munum sjá frekara samstarf fyrirtækja og sameiningar á komandi misserum. Mörg öflug fyrirtæki hafa mikla ónýtta afkastagetu og líklegt að það leiði af sér frekari samþjöppun. Þetta á bæði við þá sem stunda veiðar og vinnslu.

Á árinu voru einnig gerðar veigamiklar breytingar á stærðarmörkum krókaaflamarksbáta . Nú er heimilt að hafa þessa báta allt að 15 metrum og 30 brúttótonnum.

Uppbygging og stækkun fiskeldisfyrirtækja Fiskeldi hefur jafnt og þétt aukist í umsvifum og er töluverð uppbygging framundan. Bæði eru stórar öflugar stöðvar á teikniborðum og rekstur annara kominn á það stig að farið er að slátra reglulega. Bæði er um að ræða sjóeldi og stöðvar á landi. Verð laxaafurða hefur verið mjög gott undanfarin ár og eru framtíðarhorfur góðar hvað markaði varðar. Það verður hins vegar að koma í ljóst hvernig Íslendingum mun takast að skapa sér nafn og sérstöðu á þessum markaði. Íslandsbanki er bjartsýnn á komandi ár og telur að það verði gott fyrir íslenskan sjávarútveg. Ástand fiskistofna er gott og góðar líkur á auknum veiðiheimildum. Þetta gefur okkur væntingar um góða rekstarafkomu greinarinnar á komandi ári sem ætti að gefa fyrirtækjum aukin byr í seglin. Kraftur, hugmyndaauðgi, framsýni og fagmennska leikur nú um greinina. Það er gott veganesti til að ráðast í arðsamar fjárfestingar.


ร skum viรฐskiptavinum til sjรกvar og sveita prentun.is

Gleรฐilegra Jรณla ร รถkkum viรฐskiptin รก รกrinu

4VยฃVSISBVOJ r (BSยฃBCย 'VSVWFMMJS r "LVSFZSJ 4 ร N J r 'B Y r w w w. s a m h e n t i r. i s


Annáll 2013 SÆVAR GUNNARSSON, formaður Sjómannasambands Íslands

Verðmyndun á sjávarfangi

M

ér er efst í huga á þessari stundu það ófremdar ástand sem hefur verið í sambandi við verðlagningu á afla, sem landað er til vinnslu innanlands, og á það bæði við um uppsjávarfisk sem og botnfisk og krabba. Í uppsjávarfiskinum er það svo að sex fyrirtæki sem eru að kaupa aflann, frá einu þessara fyrirtækja heyrum við mjög lítið um kvartanir vegna verðs, tvö þeirra eru án undantekninga með skástu verðin, en þau þrjú sem eftir standa eru án undantekninga með lang lægstu verðin, og það svo um munar, því að þar erum við að sjá allt upp í 20 prósent verðmun á þeim lökustu og þeim skástu. Um síðustu áramót breyttum við vinnulagi til að reyna að ná utan um vandamálið er varðar

verðmyndun á uppsjávarfiski og ég hélt satt best að segja að við, í samvinnu við LÍÚ og Verðlagsstofu, hefðum komist eitthvað áfram með að þroska aðferðafræði til að nálgast málið, en svo er aldeilis ekki, ástandið í þessum málum nú, er það versta sem sést hefur í langan tíma og komið á sama stað og var um þetta leiti síðasta haust, allt í hörðum hnút. En það þýðir ekki að leggja árar í bát, meðan við búum við þetta arfa vitlausa verðmyndunarkerfi, sem var sett á okkur með lögum um síðustu aldamót, við einfaldlega verðum að berjast áfram við það að reyna að ná einhverjum árangri, þó svo að litlar líkur séu til þess þar til við fáum eðlilegt fyrirkomulag við verðmyndun á sjávarfangi. Annað er ekki í boði.

Krafa LÍÚ um lækkun launa sjómann er óskiljanleg í ljósi afkomu greinarinnar og engum á jarðarkringlunni dytti í hug að setja svona fram nema útgerðarmönnum á Íslandi.

24

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Þessu tengt er að Verðlagsstofu verður að styrkja verulega með auknu fjármagni ef þetta rugl verður haldið áfram. Það er öllum sem til þekkja og þurfa að búa við, óskiljanlegt að það skuli þurfa sérstaka stofnun til að fylgjast með fyrirkomulagi við verðmyndun á fiski til þess eins að útgerðir sem kaupa og vinna afla af eigin skipum geti borgað lægra verð fyrir fiskin en aðrir kaupendur. Verðlagsstofa var sett á stofn af þáverandi stjórnvöldum til að hafa eftirlit með því að fyrirtæki virði leikreglur við verðmyndun, og skattborgarar þessa lands þurfa að borga rekstrarkostnaðinn. Það er mikill misskilningur hjá mörgum að Verðlagsstofa setji lágmarksverð, það er ekki svo. Það er eðlilega flestum mönnum óskiljanlegt að það skuli þurfa níu manna nefnd og Verðlagsstofu til að reyna að búa til verð á vöru, sem er á markaði, og verð er til á. Þessu verður að breyta og því fyrr sem það er gert því betra, þar er svo sannarlega verk að vinna. Auðvitað bind ég vonir við að við þá endurskoðun, sem nú fer fram á

fiskveiðistjórnunarkerfinu, verði tekið föstum tökum á verðmynduninni og það fært til betri vegar. Það eru ekki bara hagsmunir sjómanna sem eru undir í þessu máli vegna þess að til dæmis hafnargjöld eru reiknuð af aflaverðmæti og mér er kunnugt um að þeir útgerðarmenn sem selja afla á markaði séu mjög ósáttir við að þurfa, í mörgum tilvikum, að borga mikið hærri hafnargjöld fyrir sama aflamagn en þeir sem eru að selja sjálfum sér aflan á heimatilbúnu verði. Það er möguleiki fyrir stjórnvöld nú þegar ákveðið er að endurskoða lögin um fiskmarkaði að hneppa þetta mál við þá endurskoðun, ef vilji stendur til þess á annað borð, sem ég vona sannarlega að sé til staðar. Ég sendi sjómönnum og fjölskyldum þeirra hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár.



Annáll 2013 SIGURGEIR BRYNJAR KRISTGEIRSSON, framkvæmdarstjóri Vinnslustöðvarinnar

Af gáfumönnum og almáttugum makríl

Á

rið var mér og mínum að flestu leyti venjulegt, daglegt strit hvort heldur sólin skein eða stormurinn var í fangið. Þannig er bara daglegt líf. Við þurfum öll að hafa fyrir því að lifa, vinna til að afla tekna, stilla útgjöldum í hóf og gæta þess að minnsta kosti að tekjur hrökkvi til fyrir útgjöldunum. Við þurfum líka að eiga fyrir endurnýjun húsa eða tækja hvort heldur við rekum heimili, fyrirtæki eða sjálft ríkið. Þetta gekk með ágætum upp svona prívat og persónulega á liðnu ári, eins og reyndar undanfarin ár hjá okkur í Eyjum. Við hugum að framtíðaruppbyggingu fyrirtækis okkar, samfélagi Eyjanna og landsmannra alla til heilla. Þar treystum við okkur reyndar ekki til að stíga þau skref

26

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

sem hugurinn stendur til vegna pólitískra aðstæðna og tilheyrandi óvissu í landinu. Við slíka óvissu höfum við mátt búa lengi en vonum að henni linni. Slæmt var ástandið á alla síðustu árum en þegar horft er um öxl, jafnvel áratugi aftur í tímann, er vandfundið tímaskeið þar sem ríkti sá stöðugleiki sem í flestum grannríkjum þykir sjálfsagt og eðlilegt rekstrarumhverfi fyrirtækja. Líti ég mér nær hlýt ég að nefna að seint á árinu lést faðir minn 87 ára að aldri. Hann hafði róið nær

samfellt á handfærum frá Arnarstapa á Snæfellsnesi í 75 ár, síðast vorið 2013. Tólf ára gamall fór hann með með föður sínum á skektu út á víkina að kvöldi dags á heyskapartíma og hafði það hlutverk að róa bátnum upp í norðanvindinn alla nóttina svo hann ræki ekki til hafs á meðan afi renndi færi með tvíkrækju. Færið dró afi undir sig og mátti sig hvergi hræra svo allt færi ekki í flækju. Í vor sat pabbi með tölvustýrða handfærarúllu í fanginu og dró þorsk eins og forfeður hans gerðu um aldir. Sjálfar veiðarnar

Ætla má að framlegð útgerðarinnar af makrílveiðum nemi um þremur milljörðum króna og þar við bætist framlegð vinnslunnar.

voru samar við sig en veiðitæknin allt önnur og breytt. Fyrir fáeinum árum byrjaði sá gamli að fá einn og einn makríl á færin hjá sér fyrir vestan. Ég spurði hvort slíkt hefði hent áður. ,,Jú, jú,“ svaraði sá gamli óðamála, eins og honum var tamt. ,,Við komum ekki færum niður fyrir þessu helvíti á stríðsárunum en höfum ekki séð hann aftur fyrr en nú!“ Makríllinn er og hefur verið fyrirferðarmikill í þjóðmálaumræðunni á árinu og nú undir lok ársins er hann enn á dagskrá, enda margir áhrifamenn og álitsgjafar áhugasamir um að halda því fram að ríkinu sé bæði rétt og skylt að selja útgerðarmönnum aðgang að makríl til að standa undir því að reisa nýjan Landspítala, reka Hörpu, greiða


Huginn fjárfesti í tækjum og búnaði fyrir um 160 milljónir til að sækja fiskinn. Vinnslustöðin fjárfesti fyrir 2.600 milljónir króna af sama tilefni. Ég gæti trúað því að sjávarútvegsfyrirtæki landsins hafi nú fjárfest alls 20-35 milljarða króna í skipum, tækjum og búnaði vegna veiða og vinnslu makríls. listamönnum laun, halda ríkisútvarpi gangandi og enn fleiru smáu og stóru. Makríll er orðinn í margra munni hið almáttuga lausnarorð. Í fréttatímum heyrum við tón í prófessorum og lektorum við Háskóla Íslands sem viðra hugmyndir um að láta útgerðina borga 100 milljarða króna fyrir að fá að veiða makrílinn. Allt er þetta angi umræðu um veiðigjöld og ein birtingarmynd málflutnings fólks sem klifar á því að sjávarútvegurinn sé atvinnugrein ofsagróða sem beri að skattleggja í samræmi við það. Svo vill til að Vinnslustöðin og Huginn í Vestmannaeyjum eru frumkvöðlar í makrílveiðum sem hófust árið 2006. Huginn fjárfesti í tækjum og búnaði fyrir um 160 milljónir til að sækja fiskinn. Vinnslustöðin fjárfesti fyrir 2.600 milljónir króna af sama tilefni. Ég

gæti trúað því að sjávarútvegsfyrirtæki landsins hafi nú fjárfest alls 20-35 milljarða króna í skipum, tækjum og búnaði vegna veiða og vinnslu makríls. Fyrstu árin var hlutdeild Vinnslustöðvarinnar og Hugins um 30% af heildarafla landsmanna í makríl en er nú mun minni. Á fáeinum árum komu þessi tvö fyrirtæki og önnur landsmönnum upp nýjum tekjustofni sem færir landsmönnum um 25 milljarða króna gjaldeyristekjur í þjóðarbúið á þessu og síðasta ári. Þessir fjármunir hríslast að sjálfsögðu um æðar hagkerfisins og samfélagið allt nýtur góðs af. Ætla má að framlegð útgerðarinnar af makrílveiðum nemi um þremur milljörðum króna og þar við bætist framlegð vinnslunnar. Þá á eftir að draga frá afskriftir fjárfestinga og vexti. Hagnaður

uppsjávarskipa á árinu 2012 nam 4,5 milljörðum króna samkvæmt nýútgefnu riti Hagstofu Íslands um hag veiða og vinnslu. Við það má bæta hlut frystiskipa í uppsjávarveiði sem var vitanlega einhver. Fjárfesting útgerðarinnar til að afla 25 milljarðanna í þjóðarbúið nemur líklega 10-15 milljörðum króna. Með góðum vilja má gera ráð fyrir að hagnaður útgerðar af makrílveiðum nemi um 1-2 milljörðum króna. Þessa niðurstöðu fengju líka til dæmis háskólaprófessorar og lektorar Háskóla Íslands ef þeir glugguðu í sömu heimildir og ég. Kannski hafa þeir gert það og fengið sömu útkomu úr dæminu en hún hæfir trúlega ekki pólitískum ofskynjunum sem sumir þeirra virðast haldnir. Núna í árslok 2013 mæla nefnilega menn úr þessum hópi svellkaldir fyrir því að selja fyrirtækjum, sem hagnast í mesta lagi um 2 milljarða króna á makrílnum, makrílkvótann fyrir 100 milljarða króna! Pabbi heitinn sagði mér að mak-

ríllinn hefði á árum áður komið skyndilega og horfið aftur jafn skyndilega. Hvað hann gerir nú kemur í ljós en er á meðan er. Eitt er samt öruggt og það er að ríkisvaldið skapaði ekki forsendur fyrir þeim ábáta sem þjóðin hefur af makrílveiðunum. Það gerðu fyrirtækin sem lögðu mikið undir til að nýta þennan fisk innan íslenskrar lögsögu. Nú í lok árs stend ég því frammi fyrir því að botna ekkert í opinberri umræðu um sjávarútvegsmál fremur en oft áður undanfarin ár. Skilji ég rétt það sem efst er á baugi núna velta menn því fyrir sér að selja úgerðinni, fyrir 100 milljarða króna, makrílinn sem hún aflar þjóðinni, leggja líka veiðigjald sömu fyrirtæki og ætla þeim svo að greiða fyrir allt saman með tveggja milljarða króna hagnaði - án nokkurrar vissu um framtíð makrílveiða! Þeir hinir sömu hafa auðheyrilega gleymt eða vilja gleyma síldarverksmiðjunni í Djúpuvík og sögu hennar.

VERKSTJÓRAFUNDUR SJÁVARKLASANS

10. janúar

2 014

Verkstjórafundur Sjávarklasans verður haldinn í Húsi Sjávarklasans, föstudaginn 10. janúar næstkomandi. Á fundinum gefst verkstjórum í íslenskum sjávarútvegi tækifæri til að tengjast og fræðast um þær áskoranir og tækifæri sem við blasa greininni um þessar mundir. Láttu sjá þig!

SKRÁNING Á SJAVARKLASINN @ SJAVARKLASINN.IS TIL 8. JANÚAR Verð: 19.400 kr. / 17.900 á mann fyrir hópa Staðsetning: Hús Sjávarklasans, Grandagarði 16, 101 Reykjavík

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

27


Lífið í landi FJÖLSKYLDUR SJÓMANNA

28

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Líf sjómannsfjölskyldna getur oft á tíðum verið erfitt þegar annað foreldrið er á sjó vikum eða jafnvel mánuðum saman. Útvegsblaðið spjallaði við nokkrar fjölskyldur um tilveruna, jólin og hvernig það er þegar fjölskyldufaðirinn er á sjó.


Það er allt skemmtilegt við sjóinn

E

lfar Aron Daðason, 15 ára, hefur oft farið á sjó með föður sínum, Daða Þorsteinssyni, sem er skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni frá Eskju á Eskifirði. Elfar segist yfirleitt vera um 10 daga úti í einu en eitt sinn hafi hann verið mánuð sem hafi verið svolítið erfitt, þá hafi verið farið til Færeyja. Aðallega hefur Elfar verið á sjó á sumrin en þó hafi hann stundum farið á veturna og telur Elfar líklegt að stutt sé í næsta túr. Hvað finnst honum skemmtilegast? ,,Það er svo margt, það er bara svo gaman úti á sjó. Það er kannski skemmtilegt að vera á dekkinu en líka í lestinni og frystingunni, það er erfitt að segja.“ Elfar segir að þótt það sé skemmtilegt að vera á sjó geti það líka verið erfitt og nefnir í því sambandi að vera einn í lestinni, það geti tekið mikið á. Sjóveiki hafi hann hins vegar ekki þurft að glíma við nema einu sinni. Langar hann til þess að vera vinna sjó seinna meir? ,,Já, það er ekki spurning. Mig langar til þess að verða skipstjóri eins og pabbi.“ Hann hefur því tekið stefnuna á Stýrimannaskólann að loknum grunnskóla og hlakkar til þess að byrja þar. Aðspurður segir Elfar að strákar á sínum aldri hafi lítinn áhuga á sjó enda viti þeir lítið um hann og viti því ekki hversu gaman það sé að vera á sjó. Alltaf dásamlegt að fá pabba heim Elísabet Ásta, 16 ára, er systir Elfars og hefur farið einu sinni á sjó ásamt föður sínum og yngri bróður. Var það 2009, þegar hún var 12 ára, og segir hún það hafa verið mjög gaman og fallegt að sjá það sem sjómenn sjá þegar þeir fara út á sjó. Hún segir það líka hafa verið gaman að fá að hjálpa til við hin ýmsu störf. „Við Elfar voru líka að fíflast inni í klefum og það var mjög skemmtilegt líka. Maturinn var líka æðislegur,“ segir hún. Elísabet segir sjóveikina samt ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

29


Elísabet Ásta, Elfar Aron á sjónum með pabba sínum Daða.

Elfar og Tóti Trausta.

Það getur verið svolítið erfitt að vera án pabba í allt að níu mánuði á ári en það er alltaf jafn dásamlegt að fá hann heim. hafa verið sér erfiða og lá hún fyrir í nokkra klukkutíma af hennar völdum en lét það nú samt ekki buga sig þrátt fyrir að hafa heimtað að fara heim á köflum. Elísabet segir það vera rosalega mismunandi hvort krakkar hafi áhuga á sjó eða ekki, hann sé þó örugglega minni núna en hann hafi verið fyrir einhverjum árum síðan. „Það skiptir samt máli hvar á landinu fólk er, ég held að flestir

30

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Elfar Aron og Elísabet Ásta eru sammála um að það sé gaman að fara á sjóinn.

Eskfirðingar séu áhugasamir um sjóinn og mörgum langar til þess að vera sjómenn.“ Á sjómannadaginn fer fjölskylda Elísabet alltaf til Eskifjarðar þaðan sem Aðalsteinn Jónsson siglir út á fjörðinn. „Okkar kæru vinir hafa þá skipulagt fyrir okkur frábæra dagskrá og þetta er yndisleg upplifun sem ekki margir krakkar á mínum aldri fá að upplifa og mér finnst skemmtilegt að fá að taka þátt í hvert einasta ár.“ Hún segir það annars fela í sér bæði kosti og ókosti að vera dóttir skipstjóra. „Það getur verið svolítið erfitt að vera án pabba í allt að níu mánuði á ári en það er alltaf jafn dásamlegt að fá hann heim.“

Elfar ásamt pabba sínum Daða.


Ker og bretti

Upplýsingar takk fyrir! Vertu ávallt vel upplýstur um þína vöru 1. Þráðlaus MIND-sendir er steyptur í Sæplastkerin Sendidrægni er allt að 300 metrar Rafhlaðan endist í 8 ár 2. Móttakari tekur sjálfvirkt við merkjum frá MIND-kerjunum Móttakarar eru staðsettir í vinnslu, geymslum, skipum eða flutningatækjum Móttakari í flutningatæki sendir kerfinu jafnóðum upplýsingar um staðsetningu og hitastig 3. MIND-stjórnborð er aðgengilegt á vefsíðu Upplýsingar berast í rauntíma í miðlægan MIND-gagnagrunn Yfirlit, greiningar og skýrslur aðgengilegar á netinu Viðmótið er notendavænt og krefst ekki sértæks hugbúnaðar

Færri ker í

umferð g kerja

Betri nýtin

Færri töpu ð ker

PROMENS DALVÍK <JCC6GH7G6JI &' +'% 96AKÏ@ HÏB>/ )+% *%%% ;6M/ )+% *%%& LLL#EGDB:CH#8DB$96AK>@


Eiginmaðurinn var fjórtán jól á sjó

„Við erum alltaf að leita að hinum fullkomnu jólum“ FJÖLSKYLDUR SJÓMANNA Sigrún Erna Geirsdóttir

G

uðbjörg Antonía Guðfinnsdóttir er gift Jóhanni Magna Jóhannssyni sem var lengi skipstjóri á Breka og Sunnu frá Vestmanneyjum en er kominn á trillu í Keflavík í dag. Guðbjörg telur eiginmanninn hafa verið fjarverandi ein fjórtán jól og sautján áramót og greip hún til Pollýönnu hugsunarháttar til að sætta sig við fjarveru bóndans. Hún segir að öll séum við stöðugt að leitast við að endurskapa hin fullkomnu jól barnæskunnar. Vildi endurskapa hin fullkomnu jól ,,Mín eigin æskujól voru yndisleg,“ segir Guð- Ísinn var lagaður á Þorláksmessu, hangikjötið björg. „Foreldrar mínir voru mikið jólafólk og sett upp og jólailmurinn fór beint í hjartað!“ Eigþað var alltaf allt fullkomið. Um jólin var heim- inmaðurinn fór á sjó frá Sandgerði og Keflavík og ilið alltaf tandurhreint og mikið skreytt og nóg til var kominn heim fyrir jól. Á öðrum jólum þeirra af smákökum, tertum og mat. Pabbi var heima saman hafi svo frumburðinn komið í heiminn. og mikill fjölskyldumaður, hann hjálpaði til all- „Ég var mætt á sjúkrahúsið um hádegi á jóladag, an desember við þrif og allan undirbúning. Mín fæddi drenginn eftir miðnætti og fékk að fara heim á gamlársdag. Magni var þá stýrimaður á hugmynd að fullkomnum jólum voru þannig jól og þau vildi ég endurskapa,“ segir hún. Guðbjörg loðnubátnum Keflvíking og fór á sjóinn 2. janúar.“ byrjaði búskap með Magna árið 1982, þá 24 ára Loforð um að vera alltaf heima um jólin gömul, og hann þremur árum eldri. Guðbjörg segir að fyrstu árin hafi henni tekist sá draum- Árin liðu og Guðbjörg og Magni eignuðust annur að búa þeim þannig jól. Mamma hennar hafi an son árið 1985, og fluttu svo búferlum til Vestkennt henni að baka og aðstoðaði hana við jóla- mannaeyja þaðan sem þau áttu bæði ættir að undirbúninginn. ,,Við bjuggum okkur til dásam- rekja. Guðbjörg er fædd í Vestmannaeyjum og leg jól í anda uppvaxtar míns og gerðum allt eins. bjó þar þangað til fór að gjósa 1973 og móðir

32

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Guðbjörg ásamt Magna eiginmanni sínum og yngsta syninum Antoni Jarl.

Magna er þaðan líka. Magni fór þar á sjó 1986 og Guðbjörg segir þau hafa búið sér falleg fjölskyldujól, í burtu frá stórfjölskyldunni. Árin liðu og þriðji sonurinn fæðist árið 1991. Síðan gerist það að Magni verður skipstjóri á ísfisktogaranum Breka árið 1994, þegar synirnir eru 11, 9 og 3 ára. „Þegar hann tók við því plássi bað ég hann að lofa aðeins einu: að hann mætti aldrei vera á sjó á jólum eða áramótum.“ Upp frá því var eiginmaðurinn hins vegar á sjó yfir alla jólahátíðina og oftast bæði yfir jól og áramót, allt til ársins 2011. Hún segir að einhver áramót hafi hann átt með fjölskyldunni en þau hafi verið fá. Árið 2004 eða 2005 var Magni í fyrsta sinn í landi á aðfangadag í svo langan tíma að þetta var í fyrsta sinn sem yngsti sonurinn, Anton Jarl, upplifði jól


Hjónin á góðri jólastundu

með pabba sínum. „Það er óhætt að segja að enginn hefði staðið undir þeim væntingum sem við gerðum til hans,“ segir Guðbjörg. „Mér fannst að hann ætti að skreyta með mér eins og hann gerði þegar við vorum ung, búa til frómasinn og ísinn, pakka inn gjöfunum og leika jólasveininn fyrir syni sína.“ Hlutirnir fóru hins vegar ekki alveg þannig því eftir matinn á aðfangadag var Magni orðinn svo þreyttur að hann lagði sig. Guðbjörg segir að yngsti sonurinn hafi nú ekki verið sáttur við það, pabbinn átti að leika jólasveininn! Hún segir að hann hafi komið til sín og sagt: „Mamma, hvað er hann eiginlega að vera heima á jólunum, hann bara liggur uppi í sófa! Hann getur þá alveg eins verið bara úti á sjó. Þannig var upplifunin hjá yngsta syni okkar af fyrstu jólunum sem hann hafði föður sinn heima á aðfangadag.“ Grét fyrstu þrjú jólin Guðbjörg segir að reynslan af því að vera ein með drengina um jólin hafi verið mjög erfið. „Fyrstu þrjú jólin grét ég eftir að ég var búin að koma drengjunum í bólið.“ Eftir að faðir Guðbjargar féll frá var móðir hennar hjá henni ein jól en hún lést árið 1999. Guðbjörg segir að það að eiga mann sem var nánast aldrei heima um jólin hafi breytt allri sinni sýn á jólahátíðina. „Á þriðju jólunum reyndi ég hins vegar að fara í Pollýönnu leik með því að hugsa: Guðbjörg, sumir eiga ekki einu sinni mann! Eða: Guðbjörg, sumir eru á sjúkrahúsi yfir jólin!“ Þessi hugsun hafi hjálpað henni mikið að sætta sig við jólin í þessari mynd sem var afar ólík þeim draumajólum sem hún óskaði sér, ekki síst vegna barnanna. Allur jólaundirbúningur hvíldi á herðum Guðbjargar, allt frá jólakortum og bakstri til þrifa, jólatrés og jólaljósa. „Þetta var oft strembið og það var

Guðbjörg ásamt barnabörnum sínum, Magna Þór og nöfnunni Guðbjörgu Antoníu.

einmanalegt að heyra kannski bara í eiginmanninum í útvarpinu þegar það var rætt við hann um jólahald á sjó!“ Hún segir að skipajólakveðjurnar í útvarpinu á Þorláksmessu hafi verið henni heilög stund.

hins vegar á sjó með föður sínum. Aðspurð um hversu oft eiginmaðurinn hafi verið fjarverandi yfir jólahátíðina segist hún áætla að hann hafi verið fjórtán jól í burtu og ein sautján gamlárskvöld. Börnin hafi því ekki þekkt neitt annað. Eldri synirnir hafi svo farið að elta hann á sjóinn til þess að næla sér í pening fyrir skólann og safna fyrir bílakaupum. Sennilega hafi það verið ein þrenn jól sem feðgarnir þrír voru á sjó yfir hátíðina en síðan hætti sá elsti að fara, enda fæddur á jólum og mikið jólabarn. Guðfinnur hélt áfram nokkur jól í viðbót en yngsti sonurinn fékk aldrei leyfi hjá Guðbjörgu til þess að fara. „Dæmigerð jól voru því yfirmáta róleg. Auðvitað óskuðu drengirnir sér að pabbi kæmi nú óvænt heim en þeir vöndust því að eiga bara jól með mér.“ Hún segir að áramótin hafi á margan hátt verið erfiðari fyrir þá en aðfangadagur þar sem hún sjálf hafi ekki verið hrifin af sprengingum og hvellhettum og oft hafi hún óskað sér að eiginmaðurinn væri að minnsta kosti heima það kvöld!

Fundið pláss fyrir pabbann Fyrir jólabarn eins og Guðbjörg er voru jólin því lengi vel afar erfiður tími en hún segir að þegar eiginmaðurinn hætti loks að fara á sjó yfir hátíðirnar hafi breytingin verið næstum jafn erfið. Dæmigerð jól voru róleg Ein áramót leigði Guðbjörg íbúð í Reykjavík og „Allt í einu þurftum við að finna pláss fyrir pabbvar þá bæði elsti sonurinn, Magni, og eiginmað- ann og eiginmanninn á jólunum og það var hægurinn saman úti á sjó. Næstu áramót á eftir fóru ara sagt en gert.“Þótt Magni sé farinn að vera tveir eldri synirnir með föður sínum út á sjó og heima um jólin og jólahaldið hafi því breyst segir var þá Guðbjörg orðin ein eftir með yngsta son- Guðbjörg að sumt hafi haldist. Hún sjái áfram að inn. „Ég náði mér þá óvænt í ferð til Kanarí og við mestu leyti um jólaundirbúninginn enda byggAnton Jarl vorum þar um jól og áramót, honum til ist jólin að svo miklu leyti á hefðum og venjum. lítillar gleði.“ Jólin þar á eftir var Guðbjörg með „Inni í öllum mikilfengleikanum og hátíðarblæntvo syni hjá sér, þann yngsta og þann elsta, sem um erum við alltaf að leita að þessu fullkomnu á afmæli um jólin. Miðsonurinn, Guðfinnur, var jólum sem við munum úr æsku.“ ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

33


Sjómannsstarfið er ekki fyrir hvern sem er

Pabbi er í flottasta starfi í heimi bara við pabba sinn á facebook, skype og fleiri samskiptamiðlum. ,,Við systurnar fengum til dæmis alltaf bara sent símskeyti frá pabba á afmælisdaginn okkar en í dag er bara hægt að Sigrún Erna Geirsdóttir senda sms beint í gsm símana“. Aðspurð um hvort það hafi verið erfitt að eiga ædís Eva Birgisdóttir er ein þriggja systkina og er faðir hennar Birgir Þór pabba sem var úti á sjó segir Sædís svo ekki vera. Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey. „Maður þekkir ekkert annað, svona er þetta bara Sædís segist alltaf hafa verið stolt af því og hefur alltaf verið.“ að eiga pabba sem var sjómaður þótt Mamma gerði allt fjarvistir hafi auðvitað sett svip á fjölskyldulífið. Sædís segir að hún eigi sama afmælisdag og pabbi sinn og að það hafi alltaf verið hennar ósk Feimin fyrstu dagana Sædís segir að pabbi hennar hafi verið á frysti- sem krakki að pabbi væri í landi á afmælisdagtogara þegar hún var lítil og var hann þá úti inn þeirra. „Það hefur ekki heppnast ennþá að ég mánuð í senn. „Fyrstu dagana eftir að pabbi kom held, hann er alltaf úti á sjó þennan dag,“ segir heim var ég oft feimin við hann enda var hann hún. Hún segir að pabbi sinn hafi misst af mörgmikið á sjó þegar ég var lítil og langan tíma í einu. Ég skildi oft ekki hvað í ósköpunum hann var Mér fannst hann vera í flottustu skipta sér af hlutunum þegar hann kom í land þar sem mamma var vön að ráða öllu!“ segir Sævinnu í heimi og þegar ég var lítil dís. Hún segir að pabbi sinn hafi oft á tíðum ekki vildi ég verða alveg eins og hann. verið í símasambandi og því miður hafi tæknin Ég vildi verða sjómaður. ekki verið eins hún er í dag. Núna spjalla krakkar

FJÖLSKYLDUR SJÓMANNA

S

NÝ ÞJÓNUSTUDEILD

um tímamótum í lífi fjölskyldunnar, hvort sem það voru afmæli, fæðingar, veislur eða skólaskemmtanir. „Hann var reyndar í landi þegar systir mín fæddist en þegar ég og bróðir minn komu í heiminn var hann úti á sjó en hann hefur bætt þetta upp eftir að barnabörnin fæddust, enda farinn að róa styttri túra núna eftir að nýja Vestmannaey kom. Núna finnst manni hann alltaf í landi!“ Hún segir allan jólaundirbúning hafa hvílt á mömmu hennar. „Mamma þreif, skreytti, bakaði og keypti allar jólagjafir. Pabbi fór reyndar oft í bæinn á Þorláksmessu til að kaupa gjöf handa mömmu en það kom ósjaldan fyrir að hann hringdi í okkur stuttu fyrir jól og bað okkur að redda jólagjöfinni hennar.“ Sem betur fer var pabbi hennar alltaf heima um sjálf jólin ,,Það væru ekki jól ef ég fengi ekki jólamatinn hans pabba, enda með eindæmum góður í eldhúsinu þessa einu viku á árinu.“ Sædís segir rekstur heimilisins hafa hvílt á herðum móður sinnar sem lét sér fátt fyrir brjósti brenna. „Mamma er mikil framkvæmdamanneskja og þegar henni dettur eitthvað í hug gerir hún það. Hvort sem það er að mála, negla, saga

ROTEX Í ALLAR GERÐIR SKIPA

Í REYKJAVÍK AÐ FISKISLÓÐ 73 3X Technology ehf - www.3x.is - sales@3xtechnology.com - Sími: 450 5050 34

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013


„SĂ­masamband breytti mjĂśg miklu og nĂşna tala ĂŠg oft viĂ° hann Ăžegar hann er Ăşti,“ segir SĂŚdĂ­s Eva BirgisdĂłttir.

eĂ°a baka. Ăžannig Ăłl hĂşn okkur systkinin upp, aĂ° viĂ° Ăžyrftum bara aĂ° lĂŚra aĂ° gera hlutina sjĂĄlf. En stundum Ăžykir manni alveg nĂłg um atorkuna!“ Pabbi varĂ° seinna vinur minn SĂŚdĂ­s segist ekki hafa kynnst pabba sĂ­num Ă­ raun fyrr en ĂĄ fullorĂ°insĂĄrunum eftir aĂ° hĂşn fĂłr aĂ° Ăžroskast, Þå hafi Ăžau orĂ°iĂ° miklir vinir. „SĂ­masamband breytti mjĂśg miklu og nĂşna tala

ĂŠg oft viĂ° hann Ăžegar hann er Ăşti.“ Hann sĂŠ lĂ­ka meira heima nĂş en ĂĄĂ°ur, tĂşrarnir sĂŠu 5-6 dagar og svo sĂŠ hann Ă­ frĂ­i ĂĄ milli. SĂŚdĂ­s segist alltaf hafa veriĂ° montin af ĂžvĂ­ aĂ° eiga pabba sem var sjĂłmaĂ°ur. „MĂŠr fannst hann vera Ă­ flottustu vinnu Ă­ heimi og Ăžegar ĂŠg var lĂ­til vildi ĂŠg verĂ°a alveg eins og hann. Ég vildi verĂ°a sjĂłmaĂ°ur.“ ĂžaĂ° hafi reyndar ekki gengiĂ° eftir ĂžvĂ­ henni tĂłkst aldrei aĂ° losna viĂ° sjĂłveikina ĂžrĂĄtt fyrir aĂ° hafa

fariĂ° marga tĂşra meĂ° pabba sĂ­num.“ SĂŚdĂ­s segir ĂžaĂ° vera dapurlegt hve sjĂłmannastĂŠttin er vanmetin Ă­ dag. „UmtaliĂ° um sjĂłmenn og sjĂĄvarĂştveginn yfir hĂśfuĂ° finnst mĂŠr ĂĄ alltof lĂĄgu plani. Ăžessir menn eyĂ°a stĂłrum parti af ĂĄrinu lengst Ăşti ĂĄ ballarhafi, Ă­ burtu frĂĄ fjĂślskyldu og vinum, aĂ° vinna krefjandi starf og oft viĂ° erfiĂ°ar aĂ°stĂŚĂ°ur. ViĂ° eigum sjĂłmĂśnnum mikiĂ° aĂ° Ăžakka. Ăžetta eru hetjur hafsins.“

7Ă?MBS PH CĂžOB§VS GZSJS CĂˆUB PH TUÂ?SSJ TLJQ ;JOL (Ă“SBS %Â?MVS ÂŤT¢Ă?UUJ "Ă˝WĂ?MBS 3BGTUĂš§WBS %PPTBO CĂˆUBWĂ?MBS 8FTUFSCFLF SBGTUĂš§WBS *TV[V CĂˆUBWĂ?MBS PH USJMMVWĂ?MBS )MKĂ˜§LĂžUBS 4UâSJTWĂ?MBS 4OĂžOJOHTMJ§JS )PTVLMFNNVS )BMZBSE 5JEFT .BSJOF )FMBD TOĂžOJOHTMJ§JS QĂžTULFSĂĽ ĂˆT¢Ă?UUJ 4LSĂžGVCĂžOB§VS 6UBOCPS§TNĂ˜UPSBS

Hjallahraun 2 220 HafnarfjĂśrĂ°ur 5.1 PH )&*-" s. 562 3833 TKĂ˜LSBOBS www.asafl.is - asafl@asafl.is

)JESPTUBM TOJHJMEÂ?MVS

'15 CĂˆUBWĂ?MBS

#5 .BSJOF TLSĂžGVS

)JEFB VUBOCPS§T 8FTNBS NĂ˜UPSBS CĂ˜HTLSĂžGVS

ĂšTVEGSBLAĂ?IĂ?

DESEMBER 2013

35


Sæþór á fermingardaginn við skip föður síns.

FJÖLSKYLDUR SJÓMANNA

S

æþór Orrason er 14 ára og hefur farið fjórum sinnum á sjó með pabba sínum og tvisvar með afa sínum. Hann segist hafa verið 4 ára þegar hann fór fyrst á sjó, og var þá bæði með pabba sínum, Orra Jónssyni, vélstjóra og afa sínum, Birgi Þór Sverrissyni, skipstjóra. Sæþór segist sjaldan vera sjóveikur en þegar hann sé það harki hann það bara af sér og það sé alltaf skemmtilegt á sjónum. „Í fyrsta túrnum var pabbi vélstjóri á Vestmannaey VE 54 og afi skipstjóri. Við vorum úti í tvo daga í mikilli blíðu og ég var ekkert sjóveikur. Við frystum aflann og þrifum skipið, rétt fyrir utan Eyjar. Mér þótti þetta bæði spennandi og skemmtilegt og var því alveg til í að fara aftur,“ segir Sæþór. Hann segir að sér þyki gaman að sjá hvernig allt gerist á sjó, allt frá því að vélstjórarnir setja í gang, veiðar hefjast og þegar afli kemur um borð. „Svo er líka mjög gaman að vera á heimleið, þá eru allir um borð svo spenntir og glaðir,“ segir hann. Sæþór hefur farið á frystitogara, nótarskip og trollara og segist hafa gaman að því að vera á þeim öllum þótt reynslan hafi verið ólík. Við biðjum Sæþór að rifja upp eftirminnileg atriði úr túrunum og nefnir hann fyrst síldartúr sem hann hafi farið í með pabba sínum á Álsey VE 2 haustið 2010 og var þá bróðir hans með í för. ,,Þetta var mjög skemmtilegur túr. Við fengum í skrúfuna og þurftum að fara á Grundarfjörð eina nótt og fá kafara til að koma. Við fórum út daginn eftir og fengum þá svo stórt kast að við gáfum öðru skipi líka og fórum síðan heim.“ Sæþór nefnir líka makríltúr sem hann hafi farið í með afa Bigga á nýju Vestmannaey. „Við fórum á tveggja báta troll með Bergey og það var mjög gaman að vera í brúnni með afa og sjá hvernig tveggja báta troll virkar,“ segir hann. Síðasta sumar segist Sæþór svo hafa farið túr með afa sínum á bolfiskveiðar og átti það að vera stuttur túr í bongóblíðu fyrir vestan en það hafi ekki alveg gengið eftir. „Við enduðum á Halanum í skítabrælu í fimm daga og það var svolítið þreytandi að vera á svo löngu stími og í brælu í ofanálag. Þar fór ég hins vegar í fyrsta sinn í aðgerð með strákunum og það var mjög skemmtilegt.“ Nú í lok nóvember fór Sæþór síðan með föður sínum á Álseynni í einn síldartúr á Breiðafirði sem reyndist alger brastúr. „Við fórum af stað í rjómablíðu en svo var bræla alla fimm dagana. Við lágum við ankeri á Grundafirði og fórum svo að leita en lentum í brælustoppi á Stykkishólmi. Til að drepa tímann fórum við mikið í pílukast og kíktum upp í bæ með peyjunum. Ég málaði líka

36

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Fór fyrst á sjó fjögurra ára

Ætlar að verða sjómaður með pabba niðri í vél og fékk að setja í gang með vélstjórunum. Túrinn endaði samt illa, nótin rifnaði og við urðum að fara til Eyja og skipta um nót, með engan afla, og er það í fyrsta sinn sem ég lendi í því. Það var hins vegar mjög gott að koma heim eftir veltinginn í Faxaflóanum.“

Sæþór segist vera heppinn að eiga pabba og afa sem eru sjómenn og eru í þannig aðstöðu að geta tekið hann með sér, því það sé alls ekki tilfellið fyrir öll sjómannsbörn. Sæþór segist langa til þess að verða sjómaður í framtíðinni, „Mig langar til þess að verða vélstjóri, eins og pabbi.“


ENNEMM / SÍA / NM60520

Yfir sjó og land Samskip óska sjómönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða og vonum að 2014 verði ykkur gjöfult og gott.

www.samskip.is

Saman náum við árangri


Elsta dóttirin fæddist sama dag og afi hennar fórst

Hallveig ásamt eiginmanni sínum Vigfúsi og dætrunum Ísafold Eyju Elvan, Emilý Elvan og Guðrúnu Elvan.

Sjórinn er hverfull FJÖLSKYLDUR SJÓMANNA

Sigrún Erna Geirsdóttir

H

allveig Hörn Þorbjargardóttir er gift Vigfúsi Elvan Vigfússyni, háseta á Rifsnesi SH 44, og eiga þau þrjár dætur: Guðrúnu Elvan 12 ára, Emilý Elvan 8 ára og Ísafold Eyju Elvan 2 ára. Hafið hefur leikið stórt hlutverk í lífi fjölskyldunnar og hefur bæði gefið og tekið frá henni. Tengdafaðir Hallveigar og mágur voru á Svanborgu SH 404 sem fórst sama dag og Hallveig fæddi sitt fyrsta barn. Hallveig segir mann sinn vera háseta á Rifsnesinu og á haustin sé skipið yfirleitt fyrir norðan. Teknar séu 3-4 lagnir í einu en svo sé landað. „Þeir fara strax þegar því er lokið og stoppa sína fjóra lögbundnu daga í landi í mánuði.“ Hallveig segir það einkenni vera á lífi sjómannskonu að rekstur heimilisins og daglegt amstur hvíli að mestu leyti á hennar herðum. Þegar Vigfús sé heima skipti þau hins vegar verkum með sér. Ef það þurfi að taka stærri ákvarðanir er varða fjölskylduna sé reynt að tala saman og taka ákvörðun í framhaldinu. „Ég myndi kannski ekki segja að þetta sé erfitt líf en það er kannski vegna þess að við erum orðin vön þessu fyrirkomulagi.“ Öllum hlakkar til heimkomu Hallveig segir að fjölskyldan reyni að vera í reglulegu sambandi með síma meðan heimilisfaðirinn sé á sjó en þó sé ekki mikið spáð í því. Hann sé að vinna og vaktirnar séu þannig að oft henti illa að

38

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

ná saman. Þau reyni þó að ná saman reglulega og þegar eitthvað spennandi og skemmtilegt gerist sé líka reynt að hringja í hann. Þetta sé þó oft erfitt vegna lélegs sambands. „Þannig að oft verður það sem á að vera reglulegt samband mjög óreglulegt. Vonandi breytist það með nýja bátnum.“ Hún segir eldri stelpurnar vera orðnar vanar því að pabbi sé svo mikið í burtu og kvarti ekki mikið en sú tveggja ára eigi stundum erfitt með að skilja þetta fyrstu dagana eftir að pabbinn fari burtu. „Okkur hlakkar samt öllum ofsalega mikið til þegar hann er að koma í land.“

þurfa að hlýða. En það er mjög skýrt hjá okkur að hans reglur eru jafngildar mínum svo oftast þýðir þetta að við séum bæði alveg ofsalega leiðinleg,“ segir hún. Vigfús hefur ekki verið í burtu um jólin en hann fari auðvitað oft út á annan í jólum, enda ekki seinna vænna. Hallveig segir að bæði kostir og gallar fylgi því að eiginmaðurinn sé sjómaður. Það sé vissulega gott að eiga mann sem sé ánægður í vinnunni og að Vigfús verði seint eitthvað annað en sjómaður. Hins vegar hafi fjölskyldan upplifað af eigin raun hversu hverfull sjórinn sé og hversu fljótt hann geti tekið burt. Öxlum bæði foreldraábyrgðina „Fyrsta pláss Vigfúsar var á Svanborgu SH. Þar Hallveig segir stelpurnar ekki spá mikið í því var hann um borð með föður sínum, bróður og hvað pabbi þeirra geri en þær hafi samt verið afar frænda. Þegar við vorum uppi á fæðingadeild, stoltar og ánægðar þegar nýi báturinn kom. „Það nýbúin að eignast okkar fyrstu dömu, hringdi gæti samt tengst meira stærð skipsins og fjölda pabbi hans til að óska okkur til hamingju með íspinna sem þær fengu en nokkurs annars!“ Hún stúlkuna og til að láta okkur vita að þeir væru segir að hann taki virkan þátt í uppeldinu þrátt bara á leiðinni í land. Hann myndi trúlega koma fyrir miklar fjarverur, enda eigi hann nú helm- um kvöldið til okkar að sjá hana. Það fór nú víst inginn í þeim. Hún sé því ekki í þeim pakka að ekki alveg þannig og sú sjóferð endaði á Svörtuvera leiðinlega foreldrið meðan hann sé alltaf loftum. Þeir létust allir þrír en sá sem leysti skemmtilegur. „Hann skammar þær alveg með- manninn minn af var sá eini sem komst af,“ segan hann er í landi og þarf þá að liggja undir því ir Hallveig. „Það er erfitt að vera sjómannskona að vera leiðinlegasti pabbi í heiminum þegar þær þegar þú ert nýkomin heim af fæðingadeildinni með þitt fyrsta barn og pabbi hennar er að ganga fjörurnar að leita að skipsfélögum sínum.“ Í ljósi þessa er ekki að undra að Hallveig segir Það er erfitt að vera að oft slái hjarta sitt örar þegar eiginmaðurinn sjómannskona þegar hefur verið úti á sjó á trillu í 20+ metrum á sekúndu eða þegar hann sé úti á ballarhafi á stærri þú ert nýkomin heim af skipum í vondu veðri og ekki í símasambandi. fæðingadeildinni með þitt „En maður verður bara að leggja allt sitt traust fyrsta barn og pabbi hennar er á það að skipstjórar og útgerðir leggja ekki eittað ganga fjörurnar að leita að hvað á fjölskylduna sem þeir myndu ekki leggja á sína eigin.“ skipsfélögum sínum.


Taktu upplýsingar með í reikninginn

Þegar tekin er ákvörðun um hvort veita eigi lánsviðskipti er mikilvægt að styðjast við allar fyrirliggjandi

upplýsingar.

Með

upplýsingum

Creditinfo áttu auðveldara með að meta stöðu viðskiptavina og setja viðeigandi skilyrði fyrir viðskiptum. Við veitum þér aðgang að traustum gögnum um íslensk og erlend fyrirtæki sem hjálpa þér að taka réttar ákvarðanir í viðskiptum, hvort sem þú þekkir viðkomandi aðila eða þarft að kynnast honum betur.

www.creditinfo.is/oruggvidskipti


Eiginmaðurinn og fjórir synir hafa stundað sjóinn

Langir mánuðir þar til hann kom heim FJÖLSKYLDUR SJÓMANNA Sigrún Erna Geirsdóttir

E

línborg Ingvarsdóttir býr í Grindavík og er gift Guðjóni Einarssyni sem var á sjó í 40 ár hjá Fiskanesi. Eiga þau hjónin fjóra syni sem allir hafa stundað sjóinn. Elínborg ólst ekki upp í fjölskyldu sem var tengd sjónum og ekkert hennar fólki hefur Elínborg ásamt barnabarni sínu, Helga Leó. verið á sjó. Hún fór hins vegar ung til Grindavíkur og kynntist þar Guðjóni sem var sjómaður og þau þeim finndist hann oft ærið lengi í burtu. „Eins og festu hugi saman. „Við eignuðumst fjögur börn, allt flest annað kemst þetta samt í vana,“ segir hún. Það hafi þó alltaf verið mikil spenna á heimilinu þegar stráka, og maður var auðvitað oft einn með börnin þegar þau voru lítil,“ segir Elínborg. Hún segist þó Guðjón var að koma í land. Hún segir tæknina auðaldrei hafa verið eina með börnin um jólin, það hafi vitað hafa breytt miklu í lífi sjómannsfjölskyldna. verið önnur tímabil ársins sem voru erfið. „Þegar „Fyrstu árin urðu sjómenn að hringja í gegnum taldrengirnir voru litlir fór Guðjón á vorin á Norðursjó stöð og það gat allur flotinn hlustað á samtalið. Með og kom ekki heim fyrr en á haustin. Það var oft erfitt tækninni hefur það breyst og nú er hægt að tala að vera ein með fjóra drengi og mánuðirnir þangað oftar saman. Nú er meira að segja að hægt að hafa til Guðjón kom heim aftur voru ansi langir.“Hún samband gegnum tölvur í sumum skipum. Þetta segir strákana hafa vanist fjarveru föðurins þótt breytir miklu fyrir börn sem eiga foreldra á sjó.“

Eins og aðrar sjómannskonur segist Elínborg hafa séð um flest í landi. „Ábyrgðin hvíldi öll á manni og maður varð að passa sjálfur upp á alla hluti svo það var eins gott að hafa allt á hreinu,“ segir Elínborg. Kosti sjómennskunnar segir Elínborg auðvitað vera góðar tekjur og gott frí milli túra. Maðurinn hennar hafi að auki aldrei verið úti um jól. Seinni ári hafi hann svo mikið verið á dagróðrabátum og þá hafi hann alltaf komið í land á kvöldin. Allir synir þeirra hjóna fengu snemma áhuga á sjónum og byrjuðu að stunda hann með pabba sínum upp úr 18 ára aldrinum, nema sá yngsti sem fór eitthvað seinna. Þarna hafi verið góðir möguleikar á tekjum og strákarnir hafi notið þess að vera á sjó eins og pabbi þeirra. „Ég var hálf efins með þetta val þeirra í byrjun en þetta vandist,“ segir Elínborg. Elsti sonurinn hafi farið í Stýrimannaskólann en sé farinn að vinna í landi núna og einn bróðir hans líka. Þeir tveir sem vinni á sjó í dag séu hásetar en sá næst yngsti sé reyndar að byrja sem vinnslustjóri á togara sem gerður er út frá Kanaríeyjum. Eiginmaður Elínborgar er líka farinn að vinna í landi og segist Elínborg hafa orðin fegin því. „Maður var orðinn það mikið einn, að fá hann svona heim á kvöldin var ósköp gott.“

Að sjá verðmæti ... … þar sem aðrir sjá þau ekki er einn dýrmætasti hæfileiki sem fólk býr yfir. Okkar hlutverk er að auðvelda þeim sem hafa þennan hæfileika að þroska og framkvæma hugmyndir sínar, samfélaginu öllu til hagsbóta.

Að sjá verðmæti… þar sem aðrir sjá þau ekki er einn dýrmætasti hæfileiki sem fólk býr yfir. Okkar hlutverk er að auðvelda þeim sem hafa þennan hæfileika að þroska og framkvæma hugmyndir sínar, samfélaginu öllu til hagsbóta.

Matís er öflugt þekkingarfyrirtæki sem sinnir fjölbreyttu rannsókna-, þjónustu- og nýsköpunarstarfi. www.matis.is

Matís er öflugt þekkingarfyrirtæki sem sinnir fjölbreyttu rannsókna-, þjónustu- og nýsköpunarstarfi í matvæla- og líftækniiðnaði. www.matis.is

40

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013


Óskum starfsfólki í sjávarútvegi gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

APÓTEK VESTURLANDS

!"#$%&$'()*+,-.%/+0123

GRINDAVÍKURHÖFN

Snæfellsbær

www.samey.is · sími: 510 5200

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

41


Oft erfitt að eiga pabba á sjó

Hvíldi mikið á mömmu Hann var svo mikið jólabarn sjálfur og hann las alltaf á pakkana. Það var ákveðin stemning sem fylgdi því og maður saknaði þess þegar hann var ekki heima. Hann tók líka alltaf mikinn þátt í matargerðinni og þetta voru bara allt öðruvísi jól þegar hann var ekki þarna.

FJÖLSKYLDUR SJÓMANNA Sigrún Erna Geirsdóttir

S

jómannsbörn alast upp við það að annað foreldrið sé mikið fjarverandi og jafnvel á mikilvægum stundum, eins og jólum. Þessi fjarvera getur stundum verið erfið og var það kannski ekki síst hér áður fyrr þegar börnin gátu lítið sem ekkert talað við pabba sinn eða mömmu þegar þau voru úti á sjó. Við spjölluðum við nokkur „sjómannsbörn“ til að fræðast um þeirra upplifun af því að eiga foreldri á sjó.

Hann var mikið jólabarn Kristín Arnþórsdóttir, 50 ára, er frá Reykjavík en faðir hennar, Arnþór Kristjánsson, fór út frá Hafnarfirði og hafði verið meira og minna á sjó frá því að hann var 15 eða 16 ára gamall. Hann var á nokkrum skipum og man Kristín eftir Ásgeiri RE 29, Júní og Jóni Dan. Kristín segir föður sinn nokkrum sinnum hafa verið úti á sjó yfir jólin og þá hafi hans verKristín ið mikið saknað. „Hann var Arnþórsdóttir. svo mikið jólabarn sjálfur og hann las alltaf á pakkana. Það var ákveðin stemning sem fylgdi því og maður saknaði þess þegar hann var ekki heima. Hann tók líka alltaf mikinn þátt í matargerðinni og þetta voru bara allt öðruvísi jól þegar hann var ekki þarna.“ Hún segir pabba sinn alltaf hafa tekið mikinn þátt í

Kveðjustund á bryggjunni.

jólaundirbúningi, hann hafi t.d keypt eplin og síldina sem voru ómissandi þáttur af jólunum og jólagjafakaupin voru honum mjög hugleikin. Erfitt að vera sjómannskona Hún segir móður sína hafa fylgst vel bátabylgjunni og skipafréttum í útvarpinu eins og sjómannskonur gerðu þá enda ekki um símasamband að ræða. ,,Það hvíldi mikið á mömmu. Hún var með fimm börn og engan bíl svo þetta var strembið. Hún var mikil saumakona og saumaði mikið á okkur krakkana og prjónaði. Þannig sparaði hún peninga svo hún hefði meira til hnífs og skeiðar.“ Kristín segir að lífið hafi verið allt annað en dans á rósum fyrir móður sína, fyrstu árin

hafi t.d engin þvottavél verið til á heimilinu svo hún hafi þurfti að handþvo þvottinn sjálf. Síðar, þegar faðir hennar var kominn á millilandaskip, hafi hann farið að koma heim með góð heimilistæki sem ekki fengust hérlendis. Kristín segir það hafa verið erfitt að eiga pabba sem var svo mikið úti á sjó, ekki síst vegna þess að ekki var hægt að hringja í hann nema gegnum loftskeytastöð. Þá þurfti að panta tíma og sambandið ekki alltaf gott. „Þegar pabbi var á sjó söknuðum við hans gífurlega mikið, og þá sérstaklega auðvitað þegar hann var lengi úti. Hann var svo skemmtilegur og skapandi maður og hafði gaman af því að segja okkur sögur,“ segir hún. Kristín segist hafa farið með föður sínum á sjó þegar hún var 15 ára og svo aftur þegar hún var 19 ára. „Myndbandstækin voru ekki komin til sögunnar þá en þarna var sýningarvél og nokkrar 8 mm filmur og ég horfði nokkrum sinnum á söngleikinn Oklahoma. Svo voru oft bíókvöld, þá var sýningarvélinni stillt upp og allir horfðu á kúrekamyndir.“ Kristín segir ekkert systkina sinna hafa lagt stund á sjómennsku en einn tengdasona foreldra hennar hafi verið vélstjóri.

OFT SEM PABBI MISSTI AF EINHVERJU Hafdís Erla Jóhannsdóttir er 25 ára nemi í félagsráðgjöf og býr á Akureyri. Pabbi hennar, Jóhann Pálsson Rist, er bátsmaður á Oddeyrinni sem gerð er út af Samherja. Hvernig fannst henni sem barni að eiga pabba sem var á sjó? ,,Ég þekkti auðvitað ekkert annað, hann hefur verið á sjó frá því áður en ég fæddist,“ segir Hafdís. „Ég man eftir því að þegar hann var úti á sjó taldi maður dagana þar til hann kom heim og hlakkaði mikið til.“ Hafdís segir afmæli og páska hafa verið erfiðust, hann hafi alltaf verið heima um jólin. ,,Það var oft sem hann missti af einhverju, ég man eftir afmælum og svo var það útskrift hjá mér líka. Maður varð auðvitað pínusár en svona var þetta bara.“ Hún segist ekki muna eftir því að hafa talað við hann í síma meðan hún var lítil en nokkrum sinnum hafi það verið hægt gegnum talstöð, einna helst hafi það verið þegar hún átti afmæli, og sambandið hafi stundum verið slæmt. Oft hafi heldur ekki verið

42

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Hafdís Erla ásamt pabba sínum, Jóhanni.

hægt að tala við hann yfirhöfuð því skipið hafi verið utan svæðis. Hún segir að eftir að fjarskiptasamband fór að verða betra hin síðustu ár tali hún reglulega við föður sinn þegar hann sé úti og þau séu orðin nánari nú en þau voru áður vegna þessa. ,,Þetta er örugglega allt öðruvísi fyrir börn í dag sem geta talað reglulega við pabba sinn, netið og

farsíminn hefur séð til þess. Ég veit t.d að margir nota Skype til þess að tala saman, það er kominn þannig búnaður í mörg skip.“Hún segir þessar löngu fjarvistir auðvitað hafa haft mikil áhrif á heimilishaldið. ,,Þegar hann var í burtu var allt í föstum skorðum en þegar hann kom heim var allt öðruvísi og frjálslegra, maður mátti meira. Ég man t.d að hann skammaði mig aldrei, hann var svo mikið í burtu að hann tímdi því ekki þegar hann var heima. Þennan dýrmæta tíma sem hann hafði vildi hann ekki vera leiðinlegi pabbinn.“ Þetta hafi örugglega verið oft erfitt fyrir mömmu hennar sem þurfti þá oftar að vera í leiðinlega hlutverkinu. „Í dag er ég með ungbarn og ég skil ekki hvernig mamma fór að þessu, ein með þrjú börn, og pabbi alltaf úti mánuð í einu. Þau gátu nánast ekki verið í neinu sambandi og hún þurfti að sjá ein um alla hluti. Sjómannskonur þurfa að vera einstaklega útsjónarsamar og duglegar.“


Ilulissat Sisimiut Nuuk

Reykjavik

Seyðisfjörður Reyðarfjörður Þórshöfn

Aalborg Hirtshals

Rotterdam

FLUTNINGALAUSNIR fyrir þig Blue Water Shipping hefur sérhæft sig í flutningum á sjávarafurðum frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi á markaði um allan heim. Vikulegir sjóflutningar, daglegir flugflutningar, öflugt landflutningarkerfi í Evrópu með yfir 1000 flutningabíla.

» Vikulegar gámasiglingar til Rotterdam » Vikulegar RO/RO siglingar til og frá Danmörku » 60 skrifstofur um allan heim » Flutningsmiðlun og vörustýring » Dreifingarmiðstöð fyrir sjávarafurðir í Padborg og Hafnarfirði » Öflugt landflutninganet á Íslandi

Contact: BWS Seyðisfjörður I Tel: +354 470 2800 BWS Hafnarfjörður I Tel: +354 470 2810

Blue Water Shipping A/S | www.bws.dk


„Að eiga pabba á sjó getur verið erfitt og var erfiðara eftir því sem ég varð eldri. Þegar ég hugsa til baka fannst mér alltaf skemmtilegast þegar pabbi kom heim. Mér fannst ár og aldir síðan ég sá hann síðast og það voru alltaf fagnaðarfundir þegar hann kom heim, jafnvel eftir að hann fór á dagróðrabát,“ segir Hilmar Þórlindsson.

Alltaf skemmtilegast þegar pabbi kom heim

„Takk fyrir allt sjómenn“ FJÖLSKYLDUR SJÓMANNA Sigrún Erna Geirsdóttir

H

ilmar Þórlindsson bjó með fjölskyldu sinni í Keflavík fyrstu tíu árin en flutti svo til Reykjavíkur. Í dag býr hann ásamt fjölskyldu sinni í Japan. Faðir hans, Þórlindur Jóhannsson, var lengi vel sjómaður og við báðum Hilmar að segja okkur frá því hvernig það var að eiga sjómann sem pabba.

Pabbi minn er sjómaður „Pabbi minn er sjómaður, hefur alltaf verið sjómaður og mun alltaf vera sjómaður. Þannig hugsa ég til pabba míns og hann gerir það eflaust sjálfur þrátt fyrir að hafa þurft að leggja stígvélin á hilluna vegna veikinda fyrir nokkrum árum síðan. Pabbi minn hefur ávallt verið mín fyrirmynd og mér finnst það hrikalega “cool” að pabbi minn hafi verið sjómaður. Sjómannsbakterían hefur legið eins og mara á minni ætt pabba megin og margir sjómenn í stórfjölskyldunni. Flestallir, nema ég!“ „Að eiga pabba á sjó getur verið erfitt og var erfiðara eftir því sem ég varð eldri. Þegar ég hugsa til baka fannst mér alltaf skemmtilegast þegar pabbi kom heim. Mér fannst ár og aldir síðan ég

44

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

sá hann síðast og það voru alltaf fagnaðarfundir þegar hann kom heim, jafnvel eftir að hann fór á dagróðrabát. Eins og gengur og gerist þegar feður eru mikið á sjó þá varð mamma ósjálfrátt bæði mamma og pabbi í ansi mörg ár. Hún sá um allt heima á meðan pabbi var mikið fjarverandi og henni verður fullseint þakkað fyrir allt sem hún gerði fyrir mig og systkyni mín. Mjög svo vanþakklátt starf eflaust og sem margir taka sem sjálfsagðan hlut, en ekki ég. Ég kunni alltaf að meta það þrátt fyrir að segja það kannski ekki alltaf með berum orðum. Samt sem áður fannst mér alltaf fjölskyldulífið gott og það gekk sinn vanagang. Einhvern veginn var þetta bara svona og fólkið, sjómannsfjölskyldurnar, finnur sér alltaf farveg eins og vatnið.“ „Tækninni hefur farið gríðarlega fram á síðustu árum sem hefur auðveldað sjómönnum og konum að vera í sambandi við sínar fjölskyldur í mikilli fjarveru. Ég man t.d aldrei eftir að tala við

Sjómenn eru hetjur og það er ekki einfalt fyrir fólk sem þekkir ekki til að gera sér grein fyrir því hversu mikið starf þetta er. Sjómenn eru í lífshættu í hvert sinn sem þeir yfirgefa bryggjuna og það má ekki vanmeta.

pabba minn á meðan hann var á sjónum og það hefði breytt miklu hefði ég getað það. Stundum þarf ekki meira en að segja góða nótt við pabba sinn til að líða betur. Ég er mjög ánægður fyrir hönd fjölskyldna sem eiga feður sem eru mikið fjarverandi og geta haft samskipti sín á milli. Það léttir lundina og gefur öryggistilfinningu.“ „Þegar ég var mjög ungur þá var pabbi minn mjög mikið fjarverandi og í mjög langan tíma í einu. Ég man ekki sérstaklega eftir því hvort hann hafi verið fjarverandi yfir jól en mig grunar það sterklega. Eitt sinn þegar pabbi minn kom heim eftir nokkra mánaða fjarveru tók það mig langan tíma að fyrirgefa honum það. Vildi ekki sjá hann fyrir að hafa yfirgefið mig. Ég man ekki eftir því persónulega en bæði mamma og pabbi hafa sagt mér það. Þannig að mikil fjarvera getur haft skaðleg áhrif en sem betur fer jafnaði ég mig og allt varð eins og það á að vera.“ „Það er svolítið gaman að rifja þetta upp og þetta voru góðir tímar þrátt fyrir að það hafi verið erfitt á köflum. Ég geri mér auðvitað enga grein fyrir hversu erfitt þetta var fyrir mömmu mína. Ekki kvartaði hún og það smitaðist til mín, sem gerði lífið léttara fyrir vikið. Sjómenn eru hetjur og það er ekki einfalt fyrir fólk sem þekkir ekki til að gera sér grein fyrir því hversu mikið starf þetta er. Sjómenn eru í lífshættu í hvert sinn sem þeir yfirgefa bryggjuna og það má ekki vanmeta. Takk fyrir allt sjómenn, þið eruð hetjur og pabbi minn mesta hetjan.“


Gaman að eiga sjómann fyrir pabba

Mikilvægt að geta talað reglulega við pabba FJÖLSKYLDUR SJÓMANNA Sigrún Erna Geirsdóttir

N

ói, 10 ára, og Mía Ágústa, 4 ára, eru börn Heimis Arnar Hafsteinssonar sem er stýrimaður á rannsóknaskipi Hafrannsóknastofnunar, Árna Friðrikssyni. Helga Kristjánsdóttir, eiginkona Heimis, segir hann vera á sjó c.a þriðjung af árinu, 2-4 vikur í einu. Þess á milli fari hann svo stundum í dagróðra á trillu föður síns. Helga segir Nóa, Míu og Kristján Ara eldri bróður þeirra tala vikulega við pabba sinn í síma og segir það skipta miklu máli þegar Heimir er lengi í burtu. Hann missi oft á tíðum af miklu í lífi fjölskyldunnar, t.d mikilvægum áföngum eins og afmælisdögum, íþróttaleikjum, tónleikum og fleira. Þá sé gott að geta sent honum myndir í tölvupósti og rætt saman í síma svo hann geti fylgst með. ,,Fyrir

mig sjálfa er það líka mjög mikilvægt að heyra í honum reglulega í síma og við tölum oftast saman daglega,“ segir Helga. Við tókum þau Nóa og Míu tali. NÓI HEIMISSON 10 ÁRA Hefurðu oft farið á sjó með pabba þínum? Já, frekar oft með pabba og líka með afa á trillunni. Pabbi er líka á rannsóknarskipi og ég fæ oft að fara um borð. Þá fæ ég mér kakó og horfi á sjónvarpið og vesenast eitthvað með pabba. Hvað varstu gamall þegar þú fórst fyrst? 4 ára og þá var ég að veiða með sjóstöng á trillunni hans afa. Af hverju ferðu á sjóinn? Til gamans. Ertu aldrei sjóveikur? Ég hef verið sjóveikur einu sinni.

Nói og Mía á bryggjunni.

Langar þig til þess að verða sjómaður í framtíðinni? Kannski. Hvernig er að eiga að pabba sem er sjómaður? Bara gaman. MÍA ÁGÚSTA HEIMISDÓTTIR 4 ÁRA Hefurðu farið oft á sjó með pabba þínum? Nei. Ég hef farið í bátinn hans afa þegar hann er ekki á sjó. Ég hef líka farið í pabba skip en ekki þegar það er að sigla. Langar þig til þess að verða sjómaður? Nei. Hvernig er að eiga að pabba sem er sjómaður? Gaman. Hvernig líður þér þegar pabbi þinn er lengi út á sjó? Bara mjög vel því ég bíð bara þangað til hann kemur heim. Ég sakna hans samt líka.

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

45


Vill að sjómenn hreyfi sig meira

Metur líkamlegt ástand áhafna í Vestmannaeyjum Sigrún Erna Geirsdóttir

S

æbjörg Snædal Logadóttir er sjúkraliði og einkaþjálfari í Vestmannaeyjabæ og æfir mjög mikið sjálf. Hún hafði velt fyrir sér lengi að taka þyrfti stöðuna á líkamlegu ásigkomulagi sjómanna og byrjaði á því verkefni nú í haust. Ástand þeirra er hún að skoða með tilliti til hjarta- og æðasjúkdóma.

Áhafnirnar tóku vel í stöðupróf Sæbjörg langaði að gera stöðumat á líkamlegu ásigkomulagi sjómanna um borð í Ísfélagsbátunum og Þórunni Sveinsdóttur og talaði við útgerðirnar sem tóku vel í málið. Hún kynnti þetta síðan fyrir áhöfnunum sem hún segir að hafi verið mjög áhugasamar. Hún boðaði þá síðan í stöðutöku en átti að sögn svo sem ekki von á góðri mætingu. Enginn var neyddur til þess að koma en mæting hafi verið mjög góð er upp var staðið. Sjómennirnir fóru í 12 mínútna hlaupapróf, gerðu arm- og hnébeygjur, plankaæfingar og fóru í 500m róður á róðravél. Hún mældi blóðþrýsting og púls, vigtaði þá og framkvæmdi fitumælingu. Niðurstöðurnar skoðar hún með sérstöku tilliti til hjartaog æðasjúkdóma og metur hvernig þeir koma út miðað við aldur. Þegar hún var búin að vinna niðurstöðurnar sendi hún þær til þátttakenda. „Eftir stöðuprófið hvatti ég þá til þess að hreyfa sig og það verður spennandi að sjá muninn þegar ég mæli þá næst,“ segir Sæbjörg. Hún tekur sennilega stöðuna aftur á áhöfninni á Þórunni Sveins í janúar þar sem staðan á þeim var tekin í byrjun nóvember meðan hinar áhafnirnar voru mældar í október og fara aftur í mælingu hjá Sæbjörgu um miðjan desember. Ef þetta gangi vel hjá henni núna gæti verkefnið undið upp á sig og framlengst því það þurfi að halda mönnum við efnið. Hún segir útgangspunktinn vera hjarta- og æðasjúkdóma sem hún hafi mikinn áhuga á en mataræði og hreyfing skipti miklu máli hvað þá varðar. Hún sjálf sé með hjartagalla og pabbi hennar hafi dáið úr hjartaáfalli. Hún segir sjómenn svo sem ekki vera í meiri áhættu en aðra en oft hreyfi þeir sig ekki mikið. Þeir standi mikið í fæturnar og noti hendurnar. „Reyndar var gaman að sjá að þeir mælast misjafnlega eftir því hvers konar skipum þeir eru á. Þeir sem eru í ísfisk eru sterkari en aðrir en þolið er t.d meira hjá loðnusjómönnum,“ segir hún. Gaman þegar keppni myndast Sæbjörg segir áhafnirnar hafa komið nokkuð vel út úr þessari fyrstu mælingu en margir hafi þó lítið sem ekkert hreyft sig í mörg ár. Þeir sem stunda líkamsrækt af einhverju tagi hafi komið

46

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Sæbjörg Logadóttir hefur lengi gengið með hugmyndina í kollinum að taka stöðumat á sjómönnum og lét loksins verða að því í haust. MYND: TÓI VÍDÓ

mun betur út en hinir. „Ég veit allavega að þó nokkrir byrjuðu að hreyfa sig eftir fyrstu mælinguna og eru þokkalega vel á sig komnir núna.“ Hún segir það mikilvægt fyrir sjómenn að hreyfa sig reglulega því þrátt fyrir að margir sjómenn hreyfi sig talsvert úti á sjó komi oft stundir þegar ekkert sé um að vera og þá hreyfi menn sig lítið. „Á mörgum skipum er líkamsræktaraðstaða en menn eru ekki nógu duglegir að nýta sér hana,“ Hún segir aðstöðuna oft vera misjafna en hana ætti samt að nýta þegar tími gefst. Það sé þó oft raunin að ef einn byrjar fara fleiri af stað. „Svo myndast pínu keppni á milli þeirra og það er það skemmtilega. Samkeppni af þessu tagi hefur hellingsáhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu og mórallinn verður enn betri hjá fólki. Það er það sem ég er að hugsa um líka.“ Sem einkaþjálfari segist Sæbjörg sjá vel hvað andlega hliðin skipti miklu máli. Fólki líði einfaldlega miklu betur ef það hreyfir sig. Hún segir að margir segi að þeir hafi ekki tíma en það muni um um hvern klukkutíma. Ef menn geti hreyft sig klukkutíma á dag sé það mjög gott en jafnvel klukkutími á viku hafi áhrif. Lengi gengið með hugmyndina í maganum Sæbjörg segir sig lengi hafa langað til þess að gera gera þessa athugun. „Bróðir minn var sjómaður og dó í vor. Hann æfði sjálfur og við

Svo myndast pínu keppni á milli þeirra og það er það skemmtilega. Samkeppni af þessu tagi hefur hellingsáhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu og mórallinn verður enn betri hjá fólki. Það er það sem ég er að hugsa um líka. höfðum oft rætt að það væri þörf á að sjómenn hreyfðu sig meira og að það þyrfti að taka á þeim stöðuna. Yfirleitt segjast menn nefnilega vera í betra formi en þeir eru í raun. Eftir að hann dó ákvað ég að láta verða af þessu,“ segir hún. Sæbjörg vinnur allt verkefnið í sjálfboðavinnu en fær að nota aðstöðuna í Hressó. Hún segir að þetta sé talsverð vinna og það fari c.a dagur í hverja áhöfn. Þetta sé hins vegar hjartans mál hjá henni, sjómenn hafi alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá sér og sjálf var hún á sjó um borð í Vestmannaey í sex ár. „Mér fannst mjög gaman á sjónum og þetta var skemmtilegt samfélag. Þar er ekkert verið að skafa utan af hlutunum og menn eru mjög hreinir og beinir.“ Hún segist reyndar stundum sakna þess að vera á sjó. „Ég á áreiðanlega eftir að fara einhvern tímann aftur í einn eða tvo túra.“


Samherji sendir landsmönnum öllum jóla- og nýárskveðjur

ÁRANGUR / KRAFTUR / STUNDVÍSI / HVATI / STUÐNINGUR / ÚTSJÓNARSEMI / ÚTHALD / STYRKUR / HEILSA / MATARÆÐI / SÓKN / AGI YFIRVEGUN / GLEÐI / SIGUR / ÞÁTTTAKA / ÁRÆÐNI / SNERPA / ÁKVEÐNI / ÆFING / METNAÐUR / SIGURVILJI / ATHYGLI / JÁKVÆÐNI

Samherji trúir á mikilvægi fjölbreyttrar hreyfingar fyrir alla og er stoltur styrktaraðili ÍF og Special Olympics

www.samherji.is


Áhugi og metnaður fyrir nýjungum

Nýsköpun mikilvægur þáttur í sjávarútvegi Þór Sigfússon

S

ögur af tilurð nýsköpunarfyrirtækja í sjávarútvegi eru bæði skemmtilegar og lýsandi fyrir menningu í atvinnulífi. Slíkar sögur segja því oft meira en mörg orð. Margar sögur um hvernig nýsköpunarsamstarf tæknimanna og útgerðarmanna leiddi til útflutnings og sköpunar starfa sýna hvernig hægt er að búa til ný verðmæti og störf.

Hitamælir á stöng Þorsteinn Ingi Víglundsson, annar stofnandi ThorIce, kynnti Ísfélaginu í Vestmannaeyjum nýjar lausnir við kælingu á fiski sem hann hafði þróað. Hann setti hitamæli á langa stöng og stakk svo stönginni, með mælinum á endanum ofan i lest á skipi Ísfélagsins. Mönnum brá að sjá hversu hátt hitastig var á aflanum og hversu mikið af ísnum, sem var hugsaður til kælingar, var á botni lestarinnar og gerði lítið gagn. Á meðan var hluti aflans geymdur við of mikinn hita og lækkaði hratt í verði. Ísfélagið vildi einhenda sér í breytingar. Þetta var upphafið að áratuga samvinnu, þar sem ný tækni hefur verið innleidd í landi og á sjó. Kæling á fiski um borð og í landi hefur batnað gríðarlega og allir hagnast. Nýsköpunarfyritækið flytur nú út kælitækni til ýmissa landa á hverju ári fyrir hundruðir milljóna. Þorskur verður krem Dr. Jón Bragi Bjarnason stofnandi Ensímtækni hf. tók eftir því að þrátt fyrir það að sjómenn vinni við erfiðar aðstæður þá virtust hendur þeirra margra vera mýkri og sléttari en mætti ætla. Þetta leiddi til áhuga Jóns Braga á því að skoða

hvort það að sjómenn handfjötluðu mikið fisk hefði þessi áhrif. Þá hófst samstarf Jóns við útgerðir og áralangt rannsókna- og þróunarstarf. Mörgum árum síðar átti þessi mæti fræðimaður eftir að koma á laggirnar fyrirtæki sem nýtir ensím úr þorski í snyrtivörur.

að ýmislegt með vélar um borð í skipunum og hafði brennandi áhuga á því að gera meira á því sviði. Hann spurði útgerðina hvort hún mundi kaupa þjónustu nýs fyrirtækis sem hann hugðist stofna á Ólafsfirði. Ramminn tók vel í það. „Síðan fóru hjólin að snúast. Fleiri fyrirtæki áttu í upphafi eftir að skjóta Ný aðferð við að dæla síld fer til Eyja skjólshúsi yfir okkur eins og Samherji, Þór Sigfússon. Rúnar Magnússon hjá Varma- & VélaÞorbjörn í Grindavík og Grandi“, segir Bjarmi. Nú þjónar Vélfag íslenskum sjávarútverki hafði átt í samstarfi við danskt fyrirtæki sem hafði þróað búnað til að dæla lifandi lax og vegi og stundar útflutning á tæknibúnaði. sett upp nokkur kerfi hér á landi. Rúnar vildi Það mætti nefna aragrúa annarra tækni- og nýta þessa tækni til að dæla síld og loðnu úr líftæknifyrirtækja í sjávarklasanum sem urðu lestum án þess að skemma fiskinn. Áður hafði til vegna þess að það var brennandi áhugi á löndun verið framkvæmd með hífingum úr lest- framförum, kaupendurnir voru áhugasamir um nýjungar og þekking var til staðar. unum, þ.e “kröbbað upp”. Rúnar ákváð að fara til Vestmannaeyja til að kynna hugmyndina. Trackwell þróaði sinn samskiptabúnað fyrir sjávarútveg í samstarfi við m.a. Vísi í Grindavík Hann settist niður með verksmiðjustjóra Ísfélags Vestmannaeyja og kynnti honum þessa tækni. og hér má auðvitað ekki gleyma að geta þess að Marel, eitt glæsilegasta fyrirtæki landsins, Rúnar segir sjálfur svo frá: “Þá kemur Sigurður varð til upp úr samstarfi hugvitsmanna í Einarsson heitinn að okkur og spyr um hvað Háskóla Íslands og útgerðarfyrirtækja. fundurinn snúist. Verksmiðjustjórinn svaraði Þessi fáeinu fyrirtæki, sem hér eru nefnd honum því. Þá segir Sigurður ´Ég er búinn að byrjuðu öll á einu samtali. Nú nemur velta bíða eftir ykkur í mörg ár, svona búnað hefur tækni- og líftæknifyrirtæki í sjávarklasanum okkur vantað hjá Ísfélaginu. Við skulum fá eitt um 60-65 milljörðum króna á ári, á annað svona unit hingað´“. Sigurður lagði áherslu á að fá búnaðinn fyrir síldarvertíðina um haustið. þúsund manns, mest tæknimenntað fólk, starfar í þessum fyrirtækjum og starfsemin Búnaðurinn kom og sparaði umtalsvert fé og jók hagræðingu. Í dag er umræddur búnaður í öll- vex. Í þeim dæmum sem hér eru nefnd voru um fiskvinnslum og skipum sem stunda veiðar viðbrögð sjávarútvegsfyrirtækjanna öll á einn og vinnslu á uppsjávarfiski. veg. Það er áhugi og metnaður fyrir nýjungum og fyrirtækin eru þess megnug að fjárfesta í Brennandi áhugi verður að viðskiptatækifæri nýsköpun. Þessi einkenni verðum við að efla Bjarmi Sigurgarðarsson og Ólöf Ýr Lárusdóttir og nýta enn betur klasastarfsemi til þess ef við eru eigendur Vélfags fyrir norðan. Bjarmi hafði verið á sjó hjá Þórmóði ramma. Hann hafði sýsl- ætlum að ná árangri.

Útvegsblaðið er komið í tímaritsform og er bæði hægt að lesa það á vefnum á goggur.is og eins er hægt að kaupa það í áskrift og fá það sent heim. Ef þú hefur áhuga á áskrift hafðu samband gegnum 445 9000 eða goggur@goggur.is

Makríllinn mikilvægur

Þörf á að gera konur sýnilegri

■ ,,Það að fá fimmtu tegundina til að byggja á skiptir gríðarlega miklu máli og það er ekki síst athyglisvert að makríllinn er orðin sú tegund sem er verðmætust.“ Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.

■ Konur í sjávarútvegi er félag fyrir konur sem eru í starfi tengdu sjávarútvegi á einn eða annan hátt. 8

34

ÞJÓNUSTUMIÐILL SJÁVARÚTVEGSINS

Hafnasambandið fundar

Leyndarmálið í Grindavík

Útbreiðslan körtlögð

■ Einhamar Seafood gerir út fjóra línubáta og rekur fiskvinnslu þar sem um 40 manns starfa í dag. 38

■ Brýnt er að kanna vel útbreiðslu grjótkrabbans og fara gætilega í veiðar í fyrstu.

■ Hafnir eru nú þegar þannig mannaðar að ekki er hægt að skera niður í mannafla án þess að það komi niður á þjónustu. 24

6

ÞJÓNUSTUMIÐILL SJÁVARÚTVEGSINS

se p t e mb e r 2 0 1 3 »7. t b l . »1 4 . á r g.

Kassafrystarnir hafa marga kosti ■ Kassafrystarnir eru ekki eins orkufrekir og blástursfrystar og orkunotkunin er mun jafnari sem er ótvíræður kostur.

26

ÞJÓNUSTUMIÐILL SJÁVARÚTVEGSINS

nóvember 2013 »9. tbl. »14. árg.

október 2013 »8. tbl. »14. árg.

Nýtt félag: Konur í sjávarútvegi

Konur taka höndum saman

■ Fleiri konur eru í sjávarútvegi en margir gera sér grein fyrir. Í blaðinu að þessu sinni er fjallað sérstaklega um konur í greininni og nýstofnað félag þeirra. Full ástæða er til að vekja áhuga ungra kvenna á starfsmöguleikum greinarinnar.

Unga fólkið er áhugasamt

Spennandi atvinnugrein ■ Framtíðin liggur hjá unga fólkinu og gildir það um sjávarútveg eins og aðrar atvinnugreinar. Útvegsblaðið tók tal af ungu fólki sem starfar við sjávarútveg á einn eða annan hátt og kannaði hug þeirra til greinarinnar og framtíðar.

Nemendur á öllum aldri ■ Fisktækniskólinn í Grindavík býður upp á tveggja ára, fjölbreytt nám, þar sem komið er inn á nánast allt sem gott er að kunna við fjölbreytt störf í sjávar30 útvegsfyrirtæki.

Það er gaman að reka fyrirtæki sem er bara konur og við njótum þess að vera kvennafyrirtæki. Erla Björg Guðrúnardóttir, framkvæmdastjóri.

22

Nauðsynlegt að sátt náist

Ný afurð fyrir heilsuvörur

■ ,,Ósætti og stefnuleysi í sjávarútvegi er kostnaðarsamt fyrir samfélagið og þetta verður að laga,“ segir Björt Ólafsdóttir, þingmaður 4 Bjartrar Framtíðar.

■ Íslenskur vísindamaður, dr. Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, hefur þróað nýjar og endurbættar aðferðir til þess að einangra og vinna fiskprótein úr aukaafurðum. 26

Rafvæðing á réttri braut ■ Eigendur fiskimjölsverkmiðja höfðu áhuga á að rafvæða þær enn frekar og draga þannig úr olíunotkun. Ýmis ljón reyndust vera í veginum en árið 2009 32 urðu ákveðin þáttaskil.

Okkar mat er að það sé eitthvað að rofa til og fjárfestingar í sjávarútvegi séu að aukast aftur. Rúnar Jónsson, forstöðumaður sjávarútvegssviðs Íslandsbanka.

30

Orkueyðsla skipa

Starfið er bæði teoría og praktík

■ Umfjöllun um ýmsar hugmyndir og lausnir sem beinast að orkusparnaði skipa, t.d orkusparnaðarkerfi, greiningu á veiðarfærum, sem og notkun á endurnýjanlegum orkugjöfum. 26

■ „Ég er stolt af því að tengjast sjávarútvegi gegnum Marel enda byggja Íslendingar líf sitt og efnahag að stórum hluta á sjónum.“ Kristín Líf Valtýsdóttir, verkefnastjóri hjá Marel. 18

■ í dag er svo komið að það er um auðugan garð að gresja þegar það kemur að menntun á sviði sjávarútvegs. Útvegsblaðið tók saman þá menntunarmöguleika sem í boði eru á þessu sviði.

Gildi menntunar verður seint ofmetið

Ótal möguleikar í boði Nýtt Rifsnes komið til hafnar Hraðfrystihús Hellissands tók á dögunum á móti nýju skipi. Skipið mun leysa gamla Rifsnesið af hólmi sem hefur verið keypt af Vísi hf. Forsvarsmenn vonum 4 ángæðir.

Ég sá strax að þetta var akkúrat fyrir mig og svo reyndist vera, þetta er besta nám sem ég hef farið í. Maik Brötzmann,

Atvinnuþróunarfélag Ísafjarðar.

8

Skilyrði fyrir repjuræktun góð

Styrkir til orkuskiptaverkefna

■ Siglingastofnun hefur umsjón með verkefni sem miðar að því að rækta repju í þeim tilgangi að vinna úr henni eldsneyti. Bændur hafa sýnt mikinn áhuga. 30

■ Verkefnin eiga að auka notkun innlendra orkugjafa í skipum og draga þar með úr notkun jarðefnaeldsneytis, afla þekkingu og auka rannsóknir og samstarf. 34

ÚTVEGSBLAÐIÐ ER LÍKA Á FACEBOOK

48

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013


@aWย _[ \T `aN_S`Sย YX @~YQN_cV[[`Yb[[N_ US `R[QV_ ย YYbZ YN[Q`Zย [[bZ Wย YN \T [ s_`XcR Wb_

Sรญldarvinnslan hf. gerir รบt fimm fiskveiรฐiskip, rekur fiskiรฐjuver รญ Neskaupstaรฐ og fiskimjรถlsverksmiรฐjur รญ Neskaupstaรฐ, รก Seyรฐisfirรฐi og รญ Helguvรญk. ร รกrinu 2012 รถfluรฐu skip fรฉlagsins tรฆplega 150 รพรบsund tonna og alls nam framleiรฐsla landvinnslunnar 106 รพรบsund tonnum aรฐ verรฐmรฆti 23 milljarรฐar krรณna. Sรญldarvinnslan hf. rekur stรฆrstu frystigeymslur landsins รญ Neskaupstaรฐ. Um geymslurnar fรณru 90 รพรบsund tonn af afurรฐum รก รกrinu 2012. Sรญldarvinnslan hf. greiddi um 3 milljarรฐa krรณna til hins opinbera vegna รกrsins 2012 aรฐ meรฐtรถldum veiรฐigjรถldum yfirstandandi fiskveiรฐiรกrs. ร ar af var greiddur tekjuskattur 1600 milljรณnir krรณna og veiรฐigjรถldin 900 milljรณnir. Hjรก Sรญldarvinnslunni hf. starfa 230 manns til sjรณs og lands og nรกmu launagreiรฐslur 2,8 milljรถrรฐum krรณna รก รกrinu 2012. Starfsfรณlkiรฐ getur veriรฐ stolt af รกgรฆtum รกrangri fyrirtรฆkisins og รกfram mun verรฐa unniรฐ aรฐ รพvรญ aรฐ nรก sem mestum verรฐmรฆtum รบt รบr รพeim aflaheimildum sem eru til rรกรฐstรถfunar.


„Núna eiga fyrirtæki, t.d. í sjávarútvegi, að geta fengið allar rekstrarvörur sem þarf hjá okkur,“ segir Bjarni Hjartarson, rekstrarstjóri Samhentra kassagerðar.

Bjarni Hrafnsson, rekstrarstjóri Samhentra kassagerðar

Gerum vel við okkar starfsfólk Haraldur Bjarnason

V

ið erum að fara inn í Sjávarklasann á Grandagarði á næstu dögum,“ segir Bjarni Hrafnsson rekstrarstjóri og einn aðaleigenda Samhentra kassagerðar. „Þarna verðum við með skrifstofu og komum til með að hitta viðskiptavini okkar þar. Þetta verður móttaka og kynningarstaður fyrir þá og ætlunin er líka að halda fundi fyrirtækisins í þessu húsnæði. Við höfum allt frá byrjun stutt við það frumkvöðlastarf, sem er í Sjávarklasanum og erum mjög stoltir af því. Þetta er hugsjónastarf sem er unnið þarna og frábært að sjá hve margir hafa viljað koma að þessu. Við vorum með þeim fyrstu til að koma að þessu verkefni og viljum halda stuðningnum áfram. Við viljum gjarnan taka fleiri fyrirtæki með okkur inn í þessar kynningar í Sjávarklasanum. Nýjungarnar, sem við erum með, falla að þessu eins og CoolSeal umbúðirnar sem er umhverfisvæn nýjung á umbúðamarkaði fyrir ferskan fisk.“ Fyrirtækið Samhentir kassagerð ehf var stofnað af þremur félögum árið 1996. Einn þeirra er Bjarni Hrafnsson, sem nú er rekstrarstjóri og einn aðaleigandi félagsins. Á þeim 17 árum sem liðið hafa frá formlegri stofnun hafa miklar og stórstígar breytingar orðið. Fyrirtækið, sem var í upphafi lítið sprotafyrirtæki, er nú rekið í þremur húsum við Suðurhraun í Garðabæ, samtals um 9.000 fermetrum á fimm hekturum lands. Á svæðinu er einnig Vörumerking ehf. sem Samhentir keyptu meirihluta í árið 2012. Eigendur Samhentra eiga auk þess helmings hlut í færeyska fyrirtækinu Vest

50

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Pack í Vestmanna og einnig helmings hlut í breska umbúðafyrirtækinu Tri Pack í Grimsby á Englandi. Fyrirtækið í miklum vexti Vöxtur Samhentra hefur verið stöðugur frá upphafi þegar eingöngu var framleiðsla á svokölluðum tröllakössum. „Fljótlega fóru viðskiptavinir að óska eftir fleiri vörutegundum og við leituðumst við að útvíkka framboðið með leiðandi birgjum á sínu sviði í Evrópu og Bandaríkjunum. Árið 2002 gengu fyrirtækin Innís efh. og G.S. Maríasson til liðs við Samhenta. Með Innís kom aukin áhersla á plastvörur og með G.S. Maríassyni bættust við pökkunarvélar og límbönd. Jóhann Oddgeirsson, einn eiganda Innís, hefur verið framkvæmdastjóri Samhentra frá árinu 2007. Árið 2003 keypti síðan Ásgeir Þorvarðarson 30% hlut í hlutafélaginu af einum af stofnendum þess. Ásgeir er nú stjórnarformaður félagsins. Árið 2007 keyptu Samhentir svo VGÍ ehf. Þá stækkaði fyrirtækið umtalsvert og við bættust t.d. áhöld, kryddvörur og íblöndur auk kjötvinnsluvéla. Einnig fóru Samhentir að sjá um sölu og lagerhald á öllum sérmerktum umbúðum fyrir Icelandic Group á Íslandi. Árið 2011 keyptu Samhentir svo lagerhús og lóð að Suðurhrauni 6-10 í Garðabæ og tryggðu með því framtíðarstað fyrir fyrirtækið. Fyrir utan allt, sem að framan er talið, eru Samhentir með söluumboð fyrir marga framleiðendur alls konar rekstrarvara, aðallega fyrir sjávarútveg og matvælaframleiðslu en einnig margvíslegan annan rekstur. Samhentir endurselja margvíslegar rekstrarvörur fyrir íslensk fyrirtæki er t.d. mjög

stór endurseljandi vinnufatnaðar frá 66° Norður og margt annað mæti telja upp enda er lagerplássið stórt og himinháar brettastæður um allt. Ótalin er enn alls konar framleiðsla sem fer fram í fyrirtækjunum Samhentum og Vörumerkingu. Má þar nefna límmiða- og kortaframleiðslu, umbúðamerkingar, plastfilmur, kassaframleiðslu o.fl. Þjónusta með umbúðir og áprentun fyrir ört vaxandi íslenskan lyfjaiðnað er líka stór þáttur ásamt merkingum á ýmsum vörum fyrir matvælaiðnað. Megináhersla á að nýta upplýsingakerfi Bjarni Hrafnsson rekstrarstjóri segir Samhenta leggja megináherslu á að nýta upplýsingakerfi við rekstur fyrirtækjanna. Öðruvísi er ekki hægt að stýra stórum lagerum og reka framleiðslu. „Það er auðvitað mikil umsýsla hérna og mikið af vörum sem fer hér í gegn. Við getum stækkað við okkur hérna í Suðurhrauninu því við eigum ónotaða byggingarlóð fyrir um tíu þúsund fermetra hús. Við horfum til framtíðar með það. Við erum að skoða ýmsa hluti í dag frá öðrum sem vilja koma í samstarf með okkur.“ Bjarni segir mörg tækifæri hafa gefist frá fjármálahruninu hér á landi. „Það eru auðvitað mörg fyrirtæki löskuð hér eftir hrunið en við sluppum þokkalega frá því; vorum eitt af fyrstu fyrirtækjunum hér á landi til að fara í gegnum endurfjármögnun hjá Íslandsbanka. Skuldir okkar voru frekar litlar af því að við höfðum verið að selja eignir. Við vorum því með eignir í ýmsu öðru en húseignum. Þessi blanda hjá okkur hefur alltaf verið að selja


Hátæknibúnaður er hjá Samhentum.

Úr afgreiðslunni hjá Samhentum og Vörumerkingu.

húseignir og sitja ekki of lengi á þeim og í staðinn höfum við verið að byggja upp reksturinn. Okkur hefur gengið ágætlega að samþætta þetta.“ Bjarni segir Samhenta búa vel að reyndum starfsmönnum. „Vörumerking, sem við keyptum, er 50 ára gamalt fyrirtæki. Þar er auðvitað gríðarleg þekking til. Starfsmannaveltan hér er bara á núlli síðustu átta eða tíu árin. Fyrirtækið byggist upp á þeim og við gerum ekki stóra hluti án þessa góða starfsfólks. Við reynum að gera vel við okkar fólk. Það nýtur menntunar með því að við sendum það utan á námskeið hjá okkar birgjum okkar. Fólk fær að spreyta sig mjög víða.“ Bjarni segir eigendur aldrei hafa tekið arð út úr Samhentum. „Fyrirtækin sem við höfum keypt í útlöndum, bæði á Bretlandi og í Færeyjum, höfum við eigendurnir keypt fyrir eigið fé. Samhentir hafa staðið undir uppbyggingunni hér innan- Frá lagernum. lands og í það hefur hagnaðurinn farið. Megnið af stækkun fyrirtækisins er tekin frá hagnaði í út- Mikil samkeppni á umbúðamarkaði löndum eða frá okkur eigendunum. Þetta er tals- Sjálfur er Bjarni alinn upp við sjávarútveg enda verður innflutningur á gjaldeyri sem hefur komið var pabbi hans skrifstofustjóri í frystihúsinu á sem arður frá systurfélögum í Færeyjum og Bret- Kirkjusandi. Bjarni byrjaði þar ungur að vinna. landi, sem ekki þykir slæmt í dag. Það hefur verið „Ég var tólf ára byrjaður að draga 500 kílóa kör gríðarlega gaman að byggja þetta fyrirtæki upp og ég man að einn verkstjórinn sagði þá við mig og manni finnst þetta alltaf vera eins og barnið „hver er að draga hvern?“ Svona var þetta þá og ég manns. Ég held að við getum bara verið stoltir held að við unglingarnir þá höfum bara haft gott af því, þótt við segjum sjálfir frá. Veltan hér og af þessari vinnu og fengið ágætis veganesti út í í systurfélögum Samhentra hefur aukist jafnt framtíðina. Um tvítugt fór ég að vinna í Umbúðaog þétt upp í átta og hálfan milljarð sem hún er miðstöðinni og í framhaldinu kom það svo að við í dag,“ sagði Bjarni og bætir við að afkoma allra þrír vinnufélagar í Umbúðamiðstöðinni stofnfyrirtækjanna sé góð. Vestpack í Færeyjum var uðum þetta fyrirtæki. Nú erum við í viðskiptum t.d. valið „Fyrirtæki ársins“ í Færeyjum árið 2012.“ við leiðandi birgja í heiminum í umbúðabransan-

Lagerstjórarnir ræða málin.

Kampakátir sölumenn.

um. Mestu tímamót félagsins voru kaupin á VGÍ þar sem þá stækkaði fyrirtækið umtalsvert bæði hvað varðar breidd í vöruúrvali og viðskiptavinum.“ Mikil samkeppni er á umbúðamarkaði í dag. „Núna eiga fyrirtæki, t.d. í sjávarútvegi, að geta fengið allar rekstrarvörur sem þarf hjá okkur. Við flytjum inn það sem við ráðum ekki við að framleiða sjálfir og með stórum innkaupum getum við náð niður verði. Við semjum við okkar birgja með innkaupamagn allra fyrirtækjanna á bak við okkur. Stærðin skiptir máli í þessu sambandi. Ef rekstrarvara sem einhver leitar að er ekki til hjá okkur þá útvegum við hana,“ segir Bjarni. ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

51


Í holinu reyndist vera 10 tonn af þorski og flestir þóttust sjá að það væri svo sannarlega þess virði að láta reyna á notkun flottrollshleranna.

Betur aflast í botntrollin þegar flottrollshlerar eru notaðir. Gott hol hjá Bjarti NK. MYND: ÞORGEIR BALDURSSON.


Flottrollshlerar við botntrollin í stað hefðbundinna botntrollshlera

Kostirnir f leiri en gallarnir

Á

rið 2009 hófu togarar Síldarvinnslunnar í Neskaupstað að gera tilraunir með notkun flottrollshlera við botntroll í stað hefðbundinna botntrollshlera. Þessar tilraunir leiddu til þess að notkun botntrollshlera á skipum fyrirtækisins var alfarið hætt og nú nota 7 íslensk skip flottrollshlera við botntroll. Áður en þessar tilraunir hófust hér á landi höfðu skip í Noregi og Færeyjum gert slíkar tilraunir með góðum árangri og nú hafa flottrollshlerar verið teknir í notkun hjá rækjuveiðiskipum við Grænland, grálúðuveiðiskipum við Kanada og á togurum sem veiða við Suður-Ameríku. Hér verður stuttlega greint frá upphafi tilraunanna hér á landi og þeim árangri sem þær skiluðu. Eins verður fjallað um kosti þess og galla að nota flottrollshlera við botntroll.

Aðdragandi fyrsta tilraunatúrsins Það mun hafa verið snemma árs 2009 að Færeyingurinn Jón Nolsoy Olsen hafði samband við Karl Jóhann Birgisson rekstrarstjóra útgerðar Síldarvinnslunnar og spurðist fyrir um hvort áhugi væri fyrir því hjá fyrirtækinu að gera tilraun með að nota flottrollshlera við botntroll í stað hefðbundinna botntrollshlera. Jón Nolsoy Olsen var umboðsmaður hlera frá danska fyrirtækinu Thyboron og greindi hann frá því að að sams konar tilraunir hefðu farið fram í Noregi og Færeyjum og hefðu þær skilað jákvæðum árangri. Þrjú skip í Noregi munu hafa tekið þátt í tilrauninni og eitt í Færeyjum og lá fyrir að í öllum tilvikum hefði verið tekin ákvörðun um að hætta að nota botntrollshlera en nota til frambúðar flottrollshlera við botntrollin í staðinn. Karl Jóhann var þegar áhugasamur um að gera umrædda tilraun á Síldarvinnsluskipunum tveimur sem fiskuðu með botntrolli en það voru frystitogarinn Barði og ísfisktogarinn Bjartur. Ákveðið var að kanna hug þeirra Barðamanna til verkefnisins fyrst. Auðvitað spurðu skipverjar ýmissa spurninga um verkefnið og hjá sumum

gætti nokkurra efasemda um að skynsamlegt væri að reyna þetta en engu að síður var ákveðið að láta slag standa og gera tilraunina. Tekin var ákvörðun um að Jón Nolsoy Olsen kæmi og færi með Barða í fyrsta tilraunatúrinn. Skyldi hann leiðbeina áhöfninni og aðstoða hana við þessa frumkvöðlastarfsemi á Íslandsmiðum. Áður en haldið var í veiðiferðina voru flottrollshlerarnir settir við botntrollið og lóð sett á grandarana aftan við hlerana en að öðru leyti var veiðarfærinu ekkert breytt. Þegar þessu

verki var lokið var haldið úr höfn og biðu menn spenntir eftir því hvernig til tækist. Veiðar í botntroll með flottrollshlerum í fyrsta sinn við Ísland Barði hélt í umrædda veiðiför í maímánuði 2009 og nutu þeir Bjarni Ólafur Hjálmarsson skipstjóri og Theodór Haraldsson fyrsti stýrimaður góðrar aðstoðar Jóns Nolsoy Olsen. Haldið var beint út á Breiðdalsgrunn og þar var veiðarfærið með flottrollshlerunum sett út í fyrsta sinn. Eftirvænting

Flottrollshlerarnir á Barða NK tilbúnir til notkunar. ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

53


Flottrollshlerar komnir um borð í Barða NK í maímánuði 2009.

Í septembermánuði var tekin ákvörðun um að flytja allan veiðibúnað Barða um borð í Bjart og láta Bjartsmenn spreyta sig á að fiska með flottrollshlerunum og tengdum búnaði. Skemmst frá að segja gengu veiðarnar á Bjarti vel og þegar einhver byrjunarvandamál komu upp var haft símasamband við Barðamenn í landi og þeir gátu ávallt veitt góða leiðsögn. 54

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

ríkti um borð en menn urðu svo sannarlega glaðir þegar trollið var tekið eftir að togað hafði verið í 1 ½ tíma. Í holinu reyndist vera 10 tonn af þorski og flestir þóttust sjá að það væri svo sannarlega þess virði að láta reyna á notkun flottrollshleranna. Jón Nolsoy Olsen var einungis á miðunum með þeim Barðamönnum í um það bil sólarhring en þá var farið með hann í land. Skipverjarnir héldu hins vegar áfram að veiða með flottrollshlerunum og fiskuðu vel. Það má því segja að tilraunin hafi strax skilað jákvæðum árangri. Eftir þetta hafa botntrollshlerar ekki komið um borð í Barða og telur áhöfnin að kostir flotrollshleranna séu margfalt fleiri en gallarnir. Í ágústmánuði 2009 kviknaði í Barða og var hann frá veiðum vegna þess mánuðum saman.

Í septembermánuði var tekin ákvörðun um að flytja allan veiðibúnað Barða um borð í Bjart og láta Bjartsmenn spreyta sig á að fiska með flottrollshlerunum og tengdum búnaði. Skemmst frá að segja gengu veiðarnar á Bjarti vel og þegar einhver byrjunarvandamál komu upp var haft símasamband við Barðamenn í landi og þeir gátu ávallt veitt góða leiðsögn. Theodór Haraldsson fyrsti stýrimaður á Barða hefur fylgst með notkun flottrollshleranna við botntrollin frá upphafi og segir eftirfarandi um þetta efni: Menn sáu strax í fyrsta túr að þetta virkaði vel og allar efasemdaraddir hjöðnuðu fljótlega. Nú er trollið með flottrollshlerunum notað við allar aðstæður og hafa menn komist upp á gott lag með að hagnýta sér þessa breytingu. Kost-


Ending flottrollshlera er mun betri en botntrollshlera. Flottrollshlerar endast í 3-4 ár á meðan botntrollshlerar endast í 1-2. Þá losna menn við kostnaðarsamt viðhald á botntrollshlerunum. flottrollshlera við botntroll í stað botntrollshlera séu eftirfarandi: ■ Flottrollshlerarnir tryggja betra skver (trollið helst betur opið) sérstaklega í meðfalli. ■ Flottrollshlerarnir eru léttari í drætti og það hefur leitt til sýnilegs olíusparnaðar. ■ Ending flottrollshlera er mun betri en botntrollshlera. Flottrollshlerar endast í 3-4 ár á meðan botntrollshlerar endast í 1-2. Þá losna menn við kostnaðarsamt viðhald á botntrollshlerunum. ■ Þegar flottrollshlerar eru notaðir er minna álag á togvíra og togspil enda þeir miklu léttari en botntrollshlerar. Flottrollshlerarnir sem Barði hefur notað eru 1600 kg. hvor en botntrollshlerarnir sem hann notaði voru 3700 kg. ■ Með flottrollshlerum er minna netatjón vegna þess að trollið festist síður í botni. ■ Það þykir kostur að sömu hlerar eru nú notaðir við botnfiskveiðar og makrílveiðar en áður þurfti að skipta um hlera þegar makrílveiðar hófust. ■ Veigamesti kosturinn er þó sá að það fiskast betur með flottrollshlerunum, sérstaklega gengur betur á ufsaveiðum. Það er engu líkara en smölunareiginleiki flottrollshleranna sé meiri en botntrollshleranna. ■ Þegar skipstjórnarmennirnir á Síldarvinnsluskipunum eru inntir eftir göllum við það að nota flottrollshlera í stað botntrollshleranna leggja þeir áherslu á að gallarnir séu fáir. Þeir nefndu þó tvo eftirfarandi galla: ■ Það tekur lengri tíma að afgreiða trollið þegar það er híft og látið fara og er ástæðan lóðin sem hengd eru á grandarana aftan við flottrollshlerana. ■ Erfiðara er að toga í óhagstæðum hliðarstraumi og mótstraumi en þó er hægt með þjálfun að komast upp á gott lag með það.

irnir eru svo miklu fleiri en gallarnir, þannig að það er engin spurning að hér er um verulegt framfaraspor að ræða. Steinþór Hálfdanarson skipstjóri á Bjarti tekur undir með Theodór og segir að kostirnir við notkun flottrollshleranna séu ótvíræðir: Í fyrstu voru menn um borð í Bjarti dálítið efins um að þetta væri skynsamlegt en staðreyndin er sú að efasemdirnar hurfu fljótlega. Það tók dálítinn tíma að venjast notkun flottrollshleranna en að því kom að enginn vildi skipta aftur í hina hefðbundnu botntrollshlera. Kostirnir miklu fleiri en gallarnir Eins og fram hefur komið var það mat skipverja á Barða og Bjarti að flottrollshlerarnir hefðu mikla kosti fram yfir hefðbundna botntrollshlera. Eft-

Lóð eru fest á grandarana aftan við flottrollshlerana.

ir að hafa fjallað ítarlega um málið með þeim Bjarna Ólafi og Theodór á Barða og Steinþóri á Bjarti kom fram að helstu kostir þess að nota

Flottrollshlerarnir komnir til að vera Eins og fyrr greinir hafa nú 7 íslensk skip hafið notkun á flottrollshlerum við botntroll og er notkun slíkra hlera vaxandi. Að mati áðurnefndra skipstjórnarmanna Síldarvinnslunnar munu mörg íslensk skip hefja slíka notkun flottrollshlera á komandi árum enda kostirnir svo miklir og augljósir þegar að er gáð. Það sem helst gæti hægt á þessari þróun er íhaldssemi og tregðan til að viðurkenna nýjungar. Botntrollið er gamalt og rótgróið veiðarfæri og það þarf býsna mikið til að sannfæra reynda trollveiðimenn um að skynsamlegt geti verið að gera einhverjar verulegar breytingar á því. Skipshafnirnar á Barða og Bjarti og reyndar á fleiri skipum sem fetað hafa í fótspor þeirra eru hins vegar ekki í neinum vafa; flottrollshlerarnir við botntrollin eru komnir til að vera. ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

55


L Er hægt að bjarga lúðustofninum? Konráð Þórisson sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun

Í góðu veðri er ekkert að því að stunda rannsóknir á sjó. Hér hefur lúða af minni gerðinni verið merkt, en tvö merki eru sett í hverja lúðu, til að geta reiknað út hlutfall merkja sem losna úr fiskinum.

56

MYND K.Þ. ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

úða (Hippoglossus hippoglossus) er langlífur fiskur af flatfiskaætt, sem getur orðið yfir 3 metrar á lengd og meira en 50 ára gömul. Hún verður ekki kynþroska fyrr en hún er um tíu ára gömul. Tegundir með slíkan lífsferil eru mjög viðkvæmar fyrir veiðum. Um aldir hafa útlendingar og síðar Íslendingar veitt og stundum ofveitt lúðuna hér við land. Á árunum 1985-1993 var gengið mjög nærri lúðustofninum og hefur hann ekki náð sér eftir það (1. mynd). Stærð lúðustofnsins er nú sennilega vel innan við 5 % af upphaflegri stærð, en auk mikils veiðiálags, hefur alvarlegur viðkomubrestur háð lúðustofninum frá 1990. Vegna dapurlegs ástands lúðustofnsins hefur öll lúðuveiði verið bönnuð frá ársbyrjun 2012 með sérstakri reglugerð (nr. 470, 2012). Samkvæmt reglugerðinni skal jafnframt sleppa öllum lífvænlegum lúðum, sem veiðast sem meðafli í önnur veiðarfæri, en landa dauðri lúðu án greiðslu. Vonandi duga þessar harkalegu aðgerðir til að bjarga lúðustofninum, en vegna hægs vaxtar lúðunnar verður það óhjákvæmilega langtímaverkefni. Í framhaldi af lúðuveiðibanninu var ákveðið að auka rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á lúðustofninum og hefja merkingarátak, til að fylgjast með afdrifum þeirrar lúðu, sem sleppt er. Þar sem lúðustofninn er orðinn mjög lítill og ekki er lengur sótt á þekkt lúðumið, þá veiðast mjög fáar lúður sem meðafli í hverri veiðiferð. Því var í fyrsta sinn á þessu ári reynt að virkja sjómenn til að merkja lúður sem veiðast sem meðafli í ýmis veiðarfæri. Fyrri merkingartilraunir á lúðu benda til að það séu að minnsta kosti 3 stofnar eða undirstofnar af lúðu í Norður Atlantshafi. Lúður merktar við Noreg hafa lítið veiðst við Færeyjar eða lengra vestur. Lúður merktar við Kanada og Bandaríkin veiðast dálítið við Vestur-Grænland, en lítið austar en það. Talsvert mikill samgangur virðist hins vegar vera mill lúðu á Íslandsmiðum, Færeyjamiðum og miðunum við Austur-Grænland. Í núverandi merkingarátaki var fyrsta lúðan merkt 11. apríl s.l. á línubát, djúpt vestur af Reykjanesi. Þaðan og suður á Reykjaneshrygg er veiðisvæði (og merkingasvæði) línubátanna, en dragnótabátar merktu lúðu á veiðisvæðum sínum í Faxaflóa (2. mynd). Við merkingarnar eru notuð númeruð plastmerki (sjá litað box), en árangurinn á fyrsta ári þessa merkingarátaks voru um 200 merktar lúður (2. mynd). Þar af merktu sjómenn um 120 lúður og við, sem að merkingunum stöndum erum afskaplega þakklát fyrir aðstoð þeirra og væntum mikils af samstarfinu við þá á komandi árum. Þegar hafa 5 merktar lúður endurheimst, allar tiltölulega stutt frá merkingastað í Faxaflóa, 0-15 dögum eftir merkingu (3. mynd). Ekki er hægt að draga miklar ályktanir af þessum fáu endurheimtum, sem komnar eru, en þó styðja þær eldri vitneskju um tiltölulega lítinn hreyfanleika smálúðunnar. Af stærri lúðum hefur engin endurheimst ennþá, en þær halda sig úti í landgrunnskantinum lungann úr árinu. Þær virðast vera meira á


Merkin eru gul og áberandi, með prentaðri áletrun um uppruna merkisins og númer. MYND K.Þ.

ferðinni og í fyrri merkingum hafa endurheimtur jafnan verið minni á stórum lúðum. Stefnt er að því að merkja að minnsta kosti 400 lúður á næsta ári, þar af 100 með rafeindamerkjum, sem mæla og skrá sjávarhita og dýpi. Þau merki geta gefið mun meiri upplýsingar um far lúðunnar og almennt um hegðun hennar. Á seinustu áratugum hefur fólk sem starfar við fiskveiðar og vinnslu þurft að aðlaga sig að breyttum aðstæðum, þar sem ástand flestra fiskistofna okkar hefur breyst úr vannýttum í fullnýtta og jafnvel ofnýtta stofna. Það er því ekki lengur keppikeflið að ná á land sem allra mestum afla, heldur að nýta sem best, bæði í veiðum og vinnslu, þann afla sem óhætt er að taka úr viðkomandi stofnum. Hruninn lúðustofn krefst þess hins vegar að tekið verði næsta skref í fiskverndunarmálum. Þörf er á mun nánara samstarfi milli fiskifræðinga og sjómanna, til að hægt verði að byggja upp stofninn, rannsaka hegðun og göngumynstur lúðunnar og fylgjast með afdrifum þeirrar lúðu, sem sleppt er. Með jákvæðu viðhorfi gagnvart þessum erfiðum verndunaraðgerðum mun lúðustofninn smám saman byggjast upp að nýju.

MERKT LÚÐA Til að merkja lúðuna hafa verið notuð númeruð plastmerki, svokölluð T-merki. Sjómenn, ef þið fáið merkta lúðu þá vinsamlegast sendið merkin á Hafrannsóknastofnun / co Sigurlína, ásamt upplýsingum um veiðiskip, veiðarfæri, veiðistað og dagsetningu. einnig væru vel þegnar upplýsingar um lengd og þyngd ásamt kyni og kvörnum (eða haus). vegna fundarlauna þurfum við líka nafn, heimilisfang, kennitölu og reikningsnúmer sendanda. Merkibyssa til fiskmerkinga. T-laga festingu á neðri enda merkisins er skotið inn í hold fisksins.

Þörf er á mun nánara samstarfi milli fiskifræðinga og sjómanna, til að hægt verði að byggja upp stofninn, rannsaka hegðun og göngumynstur lúðunnar og fylgjast með afdrifum þeirrar lúðu, sem sleppt er. Með jákvæðu viðhorfi gagnvart þessum erfiðum verndunaraðgerðum mun lúðustofninn smám saman byggjast upp að nýju.

MYND K.Þ.

1. mynd Þróun vísitölu smálúðu í stofnmælingu botnfiska frá 1985-2012 (þykkt lituðu línunnar sýnir öryggismörk). Vísitalan gildir fyrir þann hluta stofnsins, sem er 3-7 ára hverju sinni

2. mynd Merkingastaðir lúðu árið 2013

3. mynd Endurheimt lúðumerki fram til 1. nóvember 2013. Örvar eru dregnar frá merkingastað að endurheimtustað (rauðir punktar)

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

57


Mikið af tækifærum í nýtingu þörunga

Íslenska þangið er sérstakt Sigrún Erna Geirsdóttir

Þ

örungar hafa verið mikið notaðir í Asíu en það er ekki fyrr en á allra síðustu árum að við höfum séð möguleikana sem í þeim eru,“ segir Rósa Jónsdóttir, fagstjóri hjá Matís. Þörungarnir eru steinefnaog vítamínríkir, með litla fitu, og innihalda að auki ýmis lífvirk efni svo sem andoxunarefni. Þegar Matís hóf að skima fyrir lífvirkni í þörungum fyrir einum sjö árum kom fljótlega í ljós að ein tegund sérstaklega, bóluþang, hafði áhugaverða eiginleika. „Síðan þá höfum við mikið horft á lífvirkni bóluþangs og jákvæð áhrif þess,“ segir hún. Mikil þróunarvinna sé í gangi hjá Matís og verið sé að Rósa Jónsdóttir. skoða ýmsa þætti sem tengjast lífvirkni þangsins. „Við höfum verið í nokkru samstarfi við lyfjadeild Háskóla Íslands sem og ónæmisdeild Landspítalans en við erum einnig með okkar eigin frumurannsóknarstofu þar sem sem við skoðum áhrif lífvirku efnanna á frumur.“ Gæti nýst sykursjúkum Í þörungum er að finna sérstaka gerð af fjölfenólum sem eru einstök fyrir þörunga og finnast ekki í landplöntum. Þessi fjölfenól hafa mikla andoxunarvirkni og sem dæmi má nefna þá hefur verið sýnt fram á mun meiri andoxunarvirkni í bóluþanginu en í grænu tei sem gjarnan er talið vera mjög gott. Í þanginu eru mismunandi efni sem hafa jákvæð áhrif á heilsu, svo sem andoxunarefnin sem verka gegn þránun og öldrun og geta því bæði lengt líftíma vöru og haft jákvæð áhrif á okkar eigin líkama. Þá er að finna í bóluþangi fjölsykrur af ákveðinni gerð sem nefnast fucoidans en þær hafa ýmsa lífvirknieiginleika eins og hindrun gegn blóðstorknun og blóðtappamyndun. „Við höfum líka séð að lífvirku efnin í þangi hafa t.d. bólguhemjandi virkni og blóðsykurslækkandi áhrif og gætu því mögulega haft jákvæð áhrif gegn sykursýki 2,“ segir Rósa. Þaraskyr og þarapasta Rannsóknir Matís á þörungum byrjuðu smátt en fjöldi verkefna hefur aukist til muna. Verið er að vinna með þörunga á öllum stigum, allt frá lítt unnum og upp í einangruð lífvirk efni. Lítt unnið er t.d hægt að nýta þörungana sem fóður eða í matvæli. „Nú eru einar tvær vörur tilbúnar; skyr og pasta. Við sameinum þar gæði sjávar og sveita og erum með þaraskyr með bláberjum og hunangi. Síðan er líka tilbúið hjá okkur pasta með þörungum.“ Ekki liggur fyrir hvenær þessar vörur fara á markað þar sem verið er að leita að fjármögnun en vörurnar eru tilbúnar að öllu leyti.

58

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

„Við höfum líka séð að lífvirku efnin í þangi hafa t.d. bólguhemjandi virkni og blóðsykurslækkandi áhrif og gætu því mögulega haft jákvæð áhrif gegn sykursýki 2.“

Lífvirku efnin í bóluþanginu eru síðan mjög áhugaverð bæði fyrir snyrtivöru- og lyfjaiðnaðinn og í fyrra voru t.d settar á markað húðvörur undir nafninu Una skincare sem innihalda mikið af lífvirku efnunum. Rósa segir Una skincare vörurnar hafa fengið mjög góðar undirtektir og nú sé verið að vinna að markaðssetningu erlendis og afla tengsla. Vörurnar eru framleiddar af sprotafyrirtækinu Marinox sem er að hluta í eigu Matís og hafa rannsóknir verið gerðar hjá Matís.

Matís er sömuleiðis að rannsaka hvernig setja má virku efnin í matvæli og nú er í gangi spennandi verkefni sem gengur út á að þróa fæðubótarefni úr þangi. Rósa nefnir annað áhugavert verkefni sem gengur út á að bæta og auka virði tilbúinna matvæla með því að bæta í þau lífvirkum efnum. Muni þetta auka virði þeirra og stöðugleika þar sem lífvirku efnin dragi úr þránun og hafi að auki jákvæð heilsufarsleg áhrif. Þá sé líka verið að horfa til þess að nýta fiskprótein


Á norðlægum slóðum virðist vera meira magn af þessum varnarefnum sem gerir þarann sérstakan. Þessi tegund þangs vex annars staðar í heiminum, á heitari stöðum, en þar er minna af þessum fjölfenólum. Hérlifir þangið við erfiðari veðurskilyrði og því inniheldur það meira af varnarefnum en annars staðar. Hreinleiki hafsins umhverfis Ísland skapi því einnig sérstöðu. sem komi úr vannýttu hráefni í fiskinum, vinna það og nota svo í afurðir þannig að neysla afurðanna hafi jákvæð áhrif á heilsuna. Sem dæmi um vörur sem mætti bæta á þennan hátt eru brauð og orkustangir. Rósa stýrir líka um þessar mundir Evrópuverkefni sem heitir TASTE sem gengur út á að þróa bragðefni úr þörungum með bragðaukandi áhrif. Væri bragðefnið svo notað við matvinnslu til þess að draga úr notkun salts. Er það tveggja ára verkefni sem nú er hálfnað. Ekki er farið að nota virku efnin í lyf ennþá þar sem slíkt ferli tekur mjög langan tíma. Skemmri tíma tekur að fara að nýta efnið í fæðubótarefni, mat og í snyrtivörur. Íslenska þangið er sérstakt „Við höfum lengi vitað að þörungar hafa ýmsa jákvæða eiginleika en fjöldi rannsókna og

birtra greina sem styðja það hefur aukist mjög á síðustu árum,“ segir hún. Alltaf séu að koma meiri upplýsingar og aukin staðfesting. „Þegar að við fórum að skoða þangið hérlendis kom „Þegar að við fórum að skoða þangið hérlendis kom það okkur á óvart hversu öflug lífvirku efnin í það okkur á óvart hversu öflug lífvirku efnin í bóluþanginu eru.“ bóluþanginu eru. Í íslensku þangi er t.d óvenju mikið af fjölfenólum, sem eru varnarefni þangsins. Á norðlægum slóðum virðist vera Aðrar tegundir sé lítið sem ekkert verið að nýta. meira magn af þessum varnarefnum sem ger- Rósa segir þangið vera vannýtta auðlind sem í ir þarann sérstakan. Þessi tegund þangs vex liggi miklir möguleikar til verðmætasköpunar. annars staðar í heiminum, á heitari stöðum, en Mikil eftirspurn sé eftir svo lífvirkum efnum þar er minna af þessum fjölfenólum. Hérlifir eins og séu í íslenska bóluþanginu. Hún segir þangið við erfiðari veðurskilyrði og því inni- möguleikana á verðmætasköpun vera mikla heldur það meira af varnarefnum en annars og þörungarnir geti nýst við gerð matvæla, staðar. Hreinleiki hafsins umhverfis Ísland fæðubótaefna, snyrtivöru og lyfja. „Þetta er því gríðarlega spennandi,“ segir hún. ,,Það skapi því einnig sérstöðu.“ Rósa segir að þörungar séu vannýtt hrá- eru mörg skref sem þarf að taka og margir sem efni hér við Ísland og einungis Þörungaverk- koma þar að en það er ekki spurning að ýmis smiðjan nýti tvær tegundir í einhverju mæli. tækifæri liggja í þessari auðlind.“

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

59


ROTEX skipakerfið í togara.

Mikill vöxtur hefur verið hjá 3X Technology

3X Technology verður 20 ára árið 2014

F

yrirtækið 3X Technology er nú flutt með þjónustu og söludeild sína að Fiskislóð 73 þar sem m.a er góður sýningarsalur fyrir vélarnar sem fyrirtækið selur, s.s nýju FLEX flökunarvélina. Þar er líka góð aðstaða fyrir söludeildina og þjónustudeild fyrir suðvestur horn landsins og er þjónustudeildin gerð út þaðan.

Meðferð aflans er lykilatriði Kristján Karl Aðalsteinsson, sölustjóri, segir fyrirtækið hafa sett fókus undanfarin ár á rétta meðferð afla úti á sjó. „Það hefur verið ánægjulegt að sjá hversu miklar framfarir hafa orðið á meðhöndlun aflans undanfarið, hvort sem það er á togurum, stórum línuskipum eða smábátaflotanum.“ Kristján segir sama hvar maður beri niður í íslenska flotanum, alls staðar sé aukin áhersla á gæði afla. „Fólk er ekki lengur að hugsa bara um magnveiðar eins og tíðkaðist áður heldur gæði aflans. Við getum ekki gert gæðin betri en þau eru þegar fiskurinn kemur upp úr sjónum en við getum viðhaldið þeim.“

Kara- innmötun og þvottakerfi.

ROTEX skipakerfið í Línuskip.

Rotex tryggir rétta meðferð Fyrsta Rotex vélin var sett um borð í Stefni frá Ísafirði árið 2006. ROTEX tankarnir hafa verið í stöðugri þróun öll þessi ár og einkaleyfi fékkst árið 2011 fyrir búnaðinum. Rotex blæðingar- og kælitankarnir fást í ýmsum stærðum fyrir mismunandi gerðir skipa og hafa þeir verið settir upp í fjölda skipa, nú síðast í

60

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

báta frá Trefjum í Hafnarfirði. „Svo erum við að setja ROTEX kerfi núna í hið stórglæsilega skip HB Granda Helgu Maríu og gengur það mjög vel,“ segir Kristján. Hann segir viðskiptavini fyrirtækisins vera mjög ánægða með kerfin. Fiskurinn sem fer í gegnum Ro-

tex kerfin fái jafna blæðingu og hið sama gildi í kælingu. „Enda er vel blæddur og kældur fiskur góður fiskur,“ segir Kristján eða eins og Sigurjón hjá Matís segir: „Við breytum aldrei skít í gull“. ROTEX kerfin eru hönnuð fyrir þrjú mismunandi vinnsluferli: Til þess að blæða og kæla um borð í fiskiskipum, til þess að þíða upp fisk, og fyrir fiskeldi sem vilja stýra blæðingar og kæliferlinu við slátrun eldisfisks. Karainnmötunarkerfi 3X Technology býður líka upp á karainnmötunarog karaþvottakerfi fyrir fiskvinnslur þar sem innmötun á fiski er stýrt frá móttöku inn á vinnslulínur. Innmötunarkerfið getur svo sent körin í þvott og staflað tómum körunum upp aftur. Kristján segir að karakerfið bjóði upp á mun betri meðhöndlun á fiskinum og minnki mikið meðhöndlun á körum og þar með lyftaraumferð. Þar sem þetta kerfi sé í notkun sé flæðið á fiskinun inn í verksmiðjuna mun jafnara og það sé aldrei beðið eftir fiski. Kerfið byggir á því að staflar af körum fullum af fiski eru settir á færiband og vélin skiptir svo körunum niður þannig að eitt og eitt fer á færiband inn í verksmiðjuna. Körin eru síðan fjarlægð, þrifin og skilað hreinum út. Kristján segir fjölda fyrirtækja nota karakerfið og mætti t.d nefna Fiskkaup, HB Granda og Toppfisk. Karakerfið hefur sömuleiðis verið selt um allan heim, allt frá Kanada til Kína.


Fólk er ekki lengur að hugsa bara um magnveiðar eins og tíðkaðist áður heldur gæði aflans. Við getum ekki gert gæðin betri en þau eru þegar fiskurinn kemur upp úr sjónum en við getum viðhaldið þeim.“ Þorskur blæddur í ROTEX Th. Fiskur blæddur í lest skips.

Ný flökunarvél 3X Technology er einnig farið að framleiða og selja Flex flökunarvélina sem fyrirtækið keypti af fiskvélahluta Egils í ágúst. Flökunarvélin er tölvustýrð og hönnuð til að vinna fjölbreyttar fisktegundir og bæta nýtingu fisksins. Þær hafa að auki minni rekstrarkostnað en sambærilegar

vélar, segir Kristján.Hann segir vélina tryggja hámarksnýtingu og aukin afköst. Eins og aðrar vélar 3X verður flökunarvélin áfram í þróun enda hefur fyrirtækið mjög öfluga þróunardeild á Ísafirði.Flex vörulínan inniheldur einnig hausara, marningskerfi og sérhæfðar hryggjaskurðarvélar fyrir hvítfisk og lax. Mikill vöxtur hefur verið hjá 3X Technology og frá því að vera fámennur hópur hefur fyrirtækið vaxið í að telja um 50 starfsmenn, tíu í Reykjavík og 40 á Ísafirði þar sem höfuðstöðvar

þess eru. Þar er t.d að finna þróunar- og hönnunardeild 3X og sjálfa framleiðsluna. „Við höfum á Ísafirði eitt fullkomnasta renniverkstæði landsins og við framleiðum mikið af íhlutum fyrir önnur fyrirtæki.“ 3X fagnar miklum tímamótum á næsta ári en þá heldur fyrirtækið upp á 20 ára afmæli. „Við munum gera mikið úr afmælisárinu og verðum með viðburði í sambandi við það,“ segir Kristján og bætir við „Það verður því áfram margs að vænta úr smiðjum okkar á komandi misserum.“

Óskum starfsfólki í sjávarútvegi gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Óseyrarbraut 29 220 Hafnarfjörður

GjörVi

VOPNAFJARÐARHÖFN

SAMTÖK DRAGNÓTAMANNA

SJÁVARIÐJAN

FISKVERKUNIN VALAFELL

HAFNAFJARÐARHÖFN

SKAGAFJÖRÐUR

FROSTFISKUR

SJÓMANNAFÉLAGIÐ JÖTUNN

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

61


„Með því að koma fyrir þessum einingum kemur ruslið til með að safnast saman í baujurnar svo að hægt er að sjá þá bletti þar sem ruslið safnast upp. Við þurfum að leggja áherslu á mikilvægi þess að endurnýta og minnka notkun okkar á plastumbúðum“.

Rusl í sjónum fer ört vaxandi og skapar gífurleg vandamál

Uppfinning sem hreinsar plast úr sjó Stærsta vandamálið við svona verkefni er að það er ekki búið að kortleggja þessa ruslahauga á hafinu vegna þess að ruslið dreifist á milljónir ferkílómetra.

Haukur Már Gestsson

V

ísindamenn hafa reynt ýmsar aðferðir til að hreinsa rusl úr sjónum. Enn hafa þeir ekki komið með raunverulega lausn. 90% af öllu rusli í sjónum er úr plasti. Hinn 19 ára gamli Hollendingur Boyan Slat telur að hægt sé að fjarlægja 20 milljarða tonna af plastúrgangi úr hafinu með nýrri tækni. Hugmynd Boyans gengur út að setja upp risavaxna röð flotbauja og vinnslupalla sem hægt og bítandi soga að sér fljótandi plast, nokkurs konar trekt. Einingin yrði sett upp á þann hann hátt að plastið sem flýtur á hafi úti er leitt að vinnslupöllum. Þar yrðu náttúruleg efni á borð við svif skilin frá og aðeins haldið eftir plastinu, sem unnt væri svo að endurnýja. Boyan telur að búnaðurinn geti hreinsað allt plast úr hafinu á aðeins 5 árum. Hann telur jafnframt að vegna þess hve víðáttumikið hafið sé átti sig fæstir á því hversu mengað það er. „Stærsta vandamálið við svona verkefni er að það er ekki búið að kortleggja þessa ruslahauga á hafinu vegna þess að ruslið dreifist á milljónir

62

ÚTVEGSBLAÐIÐ

DESEMBER 2013

Boyan Slat telur að hægt sé að fjarlægja 20 milljarða tonna af plastúrgangi úr hafinu með nýrri tækni

ferkílómetra,“ segir Boyan. „Með því að koma fyrir þessum einingum kemur ruslið til með að safnast saman í baujurnar svo að hægt er að sjá þá bletti þar sem ruslið safnast upp. Við þurfum að leggja áherslu á mikilvægi þess að endurnýta og minnka notkun okkar á plastumbúðum“. Boyan fékk hugmyndina að verkefninu í skólanum og í kjölfarið skrifaði ritgerð. Fljótlega eftir útgáfu hennar náði ritgerðin athygli haffræðinga víða um heim. Ritgerðin vann til fjölda verð-

launa, þar á meðal fyrir bestu tæknihönnunina árið 2012 í Tækniháskólanum í Delft. Eftir að Boyan og fleiri áttuðu sig á því að hugmyndin gæti gengið upp stofnuðu þeir samtökin Ocean Cleanup Foundation. Sá hópur ætlar að einblína á frekari þróun hugmyndarinnar, afla henni fjár og koma í verk eins fljótt og auðið er. Hugmyndin gæti bjargað fjölmörgum sjávarlífverum og hjálpað til við að minnka magn PCB og DDT mengunar í heiminum. Stefnt er að því að tækin nýti orku sólar og hafsins sjálfs. Ekki er nóg með það að uppfinningin eigi að vera sjálfbær heldur gerir Boyan ráð fyrir því að hún geti orðið mjög arðbær. Hann telur endurvinnsluna á plastinu geta skilað allt að 500 milljónum dala í tekjur á ári. Hægt er að nálgast upplýsingar um þessa uppfinningu á www.boyanslat.com.


ÍSLENSKA SIA.IS ODD 63278 07/13

UMHVERFISVOTTUÐ PRENTSMIÐJA

Umbúðir sem auka aflaverðmæti

Oddi hefur gegnum tíðina unnið með íslenskum fyrirtækjum í fiskvinnslu og útgerð að því að þróa lausnir sem svara gæðakröfum viðskiptavina um allan heim. Við framleiðum umbúðir sem ná utan um alla framleiðslu og rekstur sjávarútvegsfyrirtækja. Afurðir þínar eru í öruggum höndum hjá Odda. Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 3-7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is

Umbúðir og prentun


Við bjóðum fyrirtækjum sérþekkingu

Okkar vinna snýst um að þín vinna gangi vel. Við leggjum okkur fram um að setja okkur vel inn í það sem þú ert að gera, og þó að við þekkjum kannski ekki viðfangsefnin í þínu starfi jafn vel og þú, þá vitum við hvað starfið gengur út á.

Hallgrímur Magnús Sigurjónsson hefur yfir 30 ára reynslu af sjávarútvegi og fjármögnun sjávarútvegs.

Starfsfólk Íslandsbanka býr yfir áratugareynslu í þjónustu við sjávarútveginn og hjá bankanum starfar stór hópur fólks með sérþekkingu á greininni. Þannig getum við ávallt tryggt fyrirtækjum í þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar þá bankaþjónustu sem hún þarfnast.

Magnús er útibússtjóri hjá Íslandsbanka.

Þekking sprettur af áhuga.

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.