Stækkun á Húsi sjávarklasans
Er hægt að bjarga lúðustofninum?
■ Í húsi sjávarklasans má finna allt frá litlum nýsköpunarfyrirtækjum yfir í útibú rótgróinna stór fyrirtækja.
■ Hafrannsóknarstofnunin kallar á náið samband milli fiskifræðinga og sjómanna til þess að hægt verði að byggja upp lúðustofninn. 56
8
ÞJÓNUSTUMIÐILL SJÁVARÚTVEGSINS
desember 2013 »10. tbl. »14. árg.
Fjárfestingar, nýsköpun, umrót og tækifæri.
Árið gert upp ■ Útvegsblaðið leitaði til nokkurra aðila sem tengjast sjávarútvegi beint eða óbeint og bað þá að gera upp árið 2013, hvað sæti eftir í árslok og hvaða væntingar það hefði fyrir árið 2014. Við gefum þeim orðið. Bls. 10-27
MYND: ÓLAFUR ÓSKAR STEFÁNSSON
Ný próteinverksmiðja ■ Verksmiðjan framleiðir próteinmjöl og fiskolíur úr aukahráefni sem fellur til við vinnslu. Megináhersla er að auka hráefni sem verður til 4 við fiskvinnslu.
Við höfum lengi vitað að þörungar hafa ýmsa jákvæða eiginleika en fjöldi rannsókna sem styðja það hefur aukist Rósa Jónsdóttir,
fagstjóri hjá Matís.
58
Sjómennskan í augum barnsins
Uppfinning gegn rusli í sjónum
■ Börn sem eiga foreldri á sjó eiga þess stundum kost að fara með á sjóinn og kynnast þar með sjómennskunni. Útvegsblaðið tók nokkur sjómannsbörn tali. 28
■ Hugmyndin gengur út á að setja upp risavaxna röð flotbauja og vinnslupalla sem hægt og bítandi soga að sér fljótandi plast. Uppfinningin verður sjálfbær og arðbær. 62