Útvegsblaðið 3.tbl 2014

Page 1

Fylgst með ferðum hnúfubaks

Marel sýnir FleXicut í Brussel n FleXicut er ný vél frá Marel sem finnur bein í hvítfiskflökum með röntgentækni og sker þau svo burt með vatni undir háum þrýstingi.

n Þekkingarskortur á fari og vetrarútbreiðslu hvala hefur lengi verið einn stærsti óvissuþátturinn í vísinda24 legri ráðgjöf um hvalastofna.

20

Þjónustumiðill sjávarútvegsins

mars 2014 »3. tbl. »15. árg.

Skemmtilegt andrúmsloft í Húsi sjávarklasans

Suðupottur hugmynda n Mörg ný fyrirtæki og hugmyndir hafa orðið til í sjávarklasanum á liðnum misserum. Ríflega 80 manns starfa nú í Húsi sjávarklasans sem hýsir bæði reynslumikil fyrirtæki í sjávarútvegi og nýsköpunarfyrirtæki sem eru að þróa nýjar afurðir og lausnir í sjávarklasanum. Mynd: Eva Rún Michelsen

Tæknifyrirtæki í mikilli sókn n Tæknigeiri Íslenska sjávarklasans hefur verið í þónokkri sókn á undanförnum árum og innan Íslenska sjávarklasans starfa nú um 20 tæknifyrirtæki. 16

Það segir sig sjálft að þar sem útgerð og fiskvinnsla eru á sömu hendi eru það beinir hagsmunir þeirra að fiskverð sé sem lægst. Páll Jóhann Pálsson,

alþingismaður

8

Grunnurinn er sjávarútvegur

Eitt glæsilegasta skip flotans

n Fást framleiðir iðnaðarplast og plexigler en selur að auki vélaíhluti fyrir sjávarútveg. Átta starfsmenn vinna hjá Fást sem er orðið 25 ára. Lykilinn að langlífi segja þeir vera fjölbreytni. 22

n Börkur NK 122, nýtt skip Síldarvinnslunnar, er afar glæsilegt og ætti ekki að væsa um áhöfnina. Skipið þykir einstaklega gott sjóskip, með eindæmum lipurt og hentugt til veiða. 26


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Útvegsblaðið 3.tbl 2014 by Goggur - Issuu