Fylgst með ferðum hnúfubaks
Marel sýnir FleXicut í Brussel n FleXicut er ný vél frá Marel sem finnur bein í hvítfiskflökum með röntgentækni og sker þau svo burt með vatni undir háum þrýstingi.
n Þekkingarskortur á fari og vetrarútbreiðslu hvala hefur lengi verið einn stærsti óvissuþátturinn í vísinda24 legri ráðgjöf um hvalastofna.
20
Þjónustumiðill sjávarútvegsins
mars 2014 »3. tbl. »15. árg.
Skemmtilegt andrúmsloft í Húsi sjávarklasans
Suðupottur hugmynda n Mörg ný fyrirtæki og hugmyndir hafa orðið til í sjávarklasanum á liðnum misserum. Ríflega 80 manns starfa nú í Húsi sjávarklasans sem hýsir bæði reynslumikil fyrirtæki í sjávarútvegi og nýsköpunarfyrirtæki sem eru að þróa nýjar afurðir og lausnir í sjávarklasanum. Mynd: Eva Rún Michelsen
Tæknifyrirtæki í mikilli sókn n Tæknigeiri Íslenska sjávarklasans hefur verið í þónokkri sókn á undanförnum árum og innan Íslenska sjávarklasans starfa nú um 20 tæknifyrirtæki. 16
Það segir sig sjálft að þar sem útgerð og fiskvinnsla eru á sömu hendi eru það beinir hagsmunir þeirra að fiskverð sé sem lægst. Páll Jóhann Pálsson,
alþingismaður
8
Grunnurinn er sjávarútvegur
Eitt glæsilegasta skip flotans
n Fást framleiðir iðnaðarplast og plexigler en selur að auki vélaíhluti fyrir sjávarútveg. Átta starfsmenn vinna hjá Fást sem er orðið 25 ára. Lykilinn að langlífi segja þeir vera fjölbreytni. 22
n Börkur NK 122, nýtt skip Síldarvinnslunnar, er afar glæsilegt og ætti ekki að væsa um áhöfnina. Skipið þykir einstaklega gott sjóskip, með eindæmum lipurt og hentugt til veiða. 26