Ársskýrsla Hafnarsóknar 2016 - 2017

Page 1

H A F N A R K I R K J A 19 66 t 20 16

HAFNARSOKN Arsskyrsia 2 0 1 6 - 2 0 1 7


Soknarnefnd og starfsfolk Prestar: Soknarprestur sera Sigur6ur K r . Sigur6sson ^ (til31.okt6ber2016). Prestur i halfu starfi sera Gunnar Stigur Reynisson (ti I 3 1 . oktober 2 0 1 6 o g t 6 k [ 5 a v i d sem soknarprestur). Prestur I . januar 2017 Maria Rut Baldursdottir. Prestamir [)j6na jafnframt oQruin soknum i Bjarnanesprestakalli [j.e.a.s. Bjarnanessokn, Brunnholssokn, Kalfafellssta6ars6kn og Hofssokn.

Starfsmenn: Kristin Johannesdottir, organisti (til 30. September 2016). Jorg E . Sondemiann, (fi-a 1. oktober 2016, veikindaleyfi fra 30. desembersl.) Organistar i afleysingu fra aramotum GuSlaug Hestnes og Stefan Helgason Orn Arnarson, kirkjuvorSur Korfelagar a6stodu6u v i 6 sunnudagaskolann. Soknarnefridarmenn og sera Gunnar Stigur

'

leystu kirkjuv6r8 a f i frium bans.

Soknarnefnd: Albert Eymundssonformadur Halldora K . Gu6mundsd6ttir varaforma6ur, varasafna6arfulltrui Gisli Viihjalmsson gjaldkeri Stefania Sigurjonsdottir ritari Gunnlaugur t>. Hoskuldsson safnadarfulltri'ii (lest 16. agi'ist si.) Linda Hermannsdottir Ragnar Petursson

Soknarnefnd,

varafulltruar:

M . Birna Adalsteinsdottir (a6alfulltrui eftir frafall Gunnlaugs l>rastar) Gunnhildur L . Gisladottir Halldora Ingolfsdottir

Sigurdur Olafsson Sigurros Eria Bjornsdottir Solveig Sveinbjornsdottir torvaldur Viktorsson

Skodunarmenn reikninga voru kjdrnir: Svava K r . Gu6mundsd6ttir Jon. G . Gunnarsson.

Kjornefnd: Kjorin a safiiadarfundi 20. j u n i 2016 samkvaemt nyrri regiugerd og tok jDatt i kjori Mariu Rutar Baldursdottur prests. Albert Eymundsson Halldora K . Gu6mundsd6ttir Gisli Mar Viihjalmsson Stefania Sigurjonsdottir

Linda Hermannsdottir Ragnar Petursson Magndis Birna A6aisteinsd6ttir

Soknarprestur og - miklar breytingar

organisti

kvedja

Sera Sigurdur og Kristin organisti kvoddu sofnudinn a haustdogum. t>au hjonin hafa [jjonad og starfad v i d Hafnarsokn i yfir 20 ar. t a u voru kvodd a ymsan hatt og eru faerdar bestu [jakkir fyrir langa og farsasla t^Jonustu. Eins og fram er komid tok sera Gunnar Stigur vid starfi soknaiprests eftir ad sera Sigurdur let a f storfum. Sera Gunnar Stigur er settur til fimm ara a f biskupi samkvaemt logum um tilfaerslu i starfi og i framhaldi ad allar fimm soknarnefndir Bjarnanesprofastsdaemis oskudu eftir ad biskup nytti }pa heimild. M r umsaskjendur voru um (halfa) prestsembasttid sem sera Gunnar Stigur gegndi. Maria Rut Baldursdottir var kjonnn prestur fra og med 1 .januar si. Mikil anaegja er med JDa nidurstodu medal soknarnefndarfolks og safnadarins og er Maria Rut bodin velkomin til starfa og [Djonustu fyrir sofnudinn. Jorg Sondermann var radinn organisti fra 1. oktober si. Jorg er med goda menntun og mikla reynslu eftir tuttugu ara starf her a landi. t>vi midur veiktist Jorg alvarlega um aramotin og ovissa um hvenasr hann kemur aftur til starfa. i forfollum Jorgs fra aramotum hafa Gudiaug Hestnes og Stefan Helgason tekid ad ser ad leysa og bjarga malum. Eiga \ia\i miklar (Dakkir skyldar fyrir ad bregdast fijott og a jakvaedan hatt vid kallinu \)Qgar til \>tma var leitad.

Athafnir og samvera i kirkjunum

Varamenn: I>orvaldur Viktorsson Solveig Sveinbjornsdottir Sigurros Eria Bjornsdottir Adalsteinn Adaisteinsson Hugriin Harpa Reynisdottir

Sveinbjorg Jonsdottir Sigurdur Olafsson Gunnhildur Gisladottir Halldora Ingolfsdottir

Safnadarstarfid Safnadar- og kirkjustarfid var ad nokkru leyti frabrugdid ad \>essu sinni vegna afmaelisars Hafnarkirkju. Messad var reglulega eins og adur og starf kirkjukorsins oflugt.

Hafnarkirkja Andlegar athafnir 77 og 4.907 gestir. Veraidlegar athafnir 18 og 1.333 gestir. Samtals 95 athafnir og 7.240 gestir. Stafafellskirkju 4 athafnir og 103 gestir. t>ess ma geta ad mikili tjoldi ferdamanna skodar Stafafellskirkju a hverju ari. M eru otaldar allar korasfingar (kirkju/samkorsins, karlakorsins), fundir, tonleikar og annad sem fer fram i Hafnarkirkju og safnadarheimilinu.


Fjarmal A f ymsum astaeSum var rekstur safnadarins og kirkjugardanna erfidari en undanfarin ar. Heistu astÂŁedur eru meira vidiiald, afmaelisvidburdir og uppgjor vegna starfsmannabreytinga. t>ad er Ijost ad beita verdur adhaldi afram t^vi ekki hafa soknargjold ne framlog til kirkjugarda haekkad i samrasmi vid vaentingar og er [jad ordid verulegt ahyggjuefni. . ,

Arsreikningur 2016 (tolur arsins 2015 innan sviga) Tekjur voru samtals 14.769.115- kr. (12.692.411- kr.). Helsti tekjustofninn eru soknargjold 11.724.290- kr. (10.995.461- kr.). Onnur framlog og styrkir eru 2.991.825- kr. ( i .696.950- k r ) Rekstrargjold voru 16.014.331- kr. (12.725.669- kr.). Staerstu i'ltgjaldalidirnir eru laun asamt launatengdum gjbldum. Halli a f rekstralidum er 1.245.216- kr. (33.254- kr.). Hvad vardar frekari skyringar er visad i arsreikninginn sem liggur fyrir a fundinum.

Fjarhagsaaetlun 2017 A t^essum fundi er logd fram tjarhagsaastlun fyrir arid 2016. I 4. gr. starfsreglna fyrir soknarnefndir segir: Soknarnefnd skal i samradi vid soknarprest gera fjarhagsaaetlun fyrir hvert almanaksar og hafa [jar m.a. hlidsjon af starfsaaetlun soknarprests og annarra starfsmanna soknarinnar. Fjarhagsaaetlun skal logd fram a adalsafnadarfundi til kynningar og afgreidslu." Heistu nidurstodur fjarhagsaaetlunar eru ad gert er rad fyrir rekstrartekjum ad fjarhasd samtals 15.025.000- kr. \>sx af eru soknargjold 12.200.000- kr. Rekstrargjold eru 15.403.000 og halli |Dvi 328.000. t a d er ekki audvelt adfinna leidirtil ad minnka [jennan halla og Ijost ad gera verdur atak i ad afla frekari tekna til ad haegt se ad halda upp obreyttri [jjonustu og starfsemi. Visad er i framlagda fjarhagsafetlunina a fundinum til frekari skyringa.

Kirkjugardar i Hafnarsokn Soknarnefnd skipar jafnframt stjorn kirkjugardanna en rekstur gardanna a ad vera adskilinn rekstri soknarinnar. t>ess vegna er gerdur serstakur arsreikningur og aaetlun fyrir l^a. t>ad er hagraeding med samrekstri beggja adila, serstaklega vardandi starfsmannahald. Eins og kunnugt er [Da sagdi kirkjuvordur okkar, O m Arnarson, starfi sinu lausu fra og med 1. mars 2016. Soknarnefnd oskadi eftir vid 6 m ad hann gegndi starfi kirkjuvardar afram i hlutastarfi ut arid og hefur [)ad samkomulag verid framalengt munnlega um oakvedin tima. Somuleidis var leitad samstarfs vid fyrirtaekid Bjarni Hakonarson ehf. ad sja um kirkjugardana. God reynsla hefur verid a f [jessu samstarfi og soknarnefndin sammala um ad halda \>\'\. Rett og skylt er ad [jakka sveitarfelaginu, starfsfolki ahaldahuss og radhiis fyrir gott samstarf og adstod v i d umhirdu gardanna og somuleidis Herdi Bjarnasyni, sem hefur sed um flest samskipti varandi Bjarna Hakonarsonar e h f

Arsreikningur kirkjugardanna 2016 (tolur arsins 2015 innan sviga) Heistu nidurstodur arsreiknings kirkjugardanna eru ad rekstrartekjur/kirkjugardsgjold voru samtals 4.386.689- kr. (4.621.838- kr.). Rekstrargjold voru samtals 4.276.799- kr. (4.816.595- kr.). Tap kirkjugardanna hefur verid bokfasrt sem skuld hja soknarnefndinni og er 2.8 m.kr. vid aramot.

Fjarhagsaaetlun kirkjugardanna 2017 Fjarhagsaaetlun gerir rad fyrir ad tekjur verdi 4.740.000- kr. og gjold 5.200.000- kr. t>ad er \ ) \ ' \t rad fyrir halla eins og flest undanfarin ar. t a d er hart ad samfelagsverkefni eins og umhirda kirkjugarda skuli ekki hafa vidunandi rekstrargrundvoll.

Vidhald t a d tokst ad ljuka flestum storu vidhaldsverkefnunum fyrir og kringum afmaelisarid og afmaelishatidarhdidin s.s. vidgerdir og malun innan- og utandyra og staekkun kirkjugardsins. Krossinn a kirkjunni var endurgerdur ad hluta og um |3ad sa Ragnar Petursson sem eru faerdar serstakar l^akkir fyrir og somuleidis \>t\m fedgum Gudna Karlssyni og Karli Gudnasyni sem adstodudu vid verkid. Aftur a moti hefur hreinsun orgelsins {)urft ad bida a f ymsum astaedum m.a. mikils kostnadar.

Gjafir Ymsar gjafir hafa borist kirkjunni. Ma far m.a. nefiia forlata fagurt og vel gert moldarker sannkollud listaverk hannad og unnid a f hagleiksmanninum Ragnari Imsland. Gefandi er Julia J . Imsland i minningu hjonanna fra Ytra-Loni a Langanesi, Jons Jonassonar og Stefaniu Arnfridar Fridriksdottur. Braedurnir Stefan og BorgJDor. synir Arngrims Gislasonar fv. formanns soknarnefndar og kirkjuvardar, faerdu kirkjunni kriststyttu ur marmara eftir Bertel Thorvaldsen. Ollum t)essum adilum og odrum velunnurum eru faerdar serstakar [lakkir fyrir velvild og hlyhug a JDessum timamotum.

Hdnmiduhnn nefnir listaverkid fdsturjardartrog


Afmaslisar

stadar, var hann heill, tillogugodur og Jdkvcedur Hann gat haft dkvednar skodanir d ymsum malum en gerdi alltaf grein fyrir

Hafnarkirkja var formiega vig6 29. j u i i 1966. Kirkjan atti \yvi 50 ara vigsluafmaeli a starfsarinu. Hatidarmessa i tilefni a f afmaeli var sunnudaginn 29. mai me6 l^atttoku fru Agnesar SigurSardottur biskups og morgum gestum m.a.; Kristjans Vals Ingolfssonar vigslubiskups. Solveigar Laru GuSmundsdottur vigslubiskups. fyrrverandi presta i sokninni Gylfa Jonssonar. Baldurs Kristjanssonar og Oniindar Bjornssonar asamt fleiri godum gestum. Ungir songvarar .,a6 sunnan", med Solveigu Sigurdardottur i fararbroddi, sungu me6 samkornum vi6 hati9amiessuna og heldu sjalfstaeda tonleika i kirkjunni.

vidhorfum sinum afhdgvcerd

og tillitssemi. Fyrir pessi storf

Vilborg Davidsdottir rithofundur var me6 fyrirlestur sem hiin nefiiir Astin, drekinn og daudinn og er um sorg og sorgarferli en hun hefur sjalf gengi6 i gegnum makamissi og skrifadi bok um \)a reynslu. GuSny Einarsdottir organisti og Berg[36r Palsson fluttu verk Gudnyjar Litil saga ur orgelhusi sem er aetlaS bornum. Sogusyning med texta og myndum a storum syningarspjoldum var sett upp timabundid i safnadarheimilinu og Nyheimum. Syningarspjoldin verda svo til afram og haegt ad stilla ]pe]m upp hvar og hvenaer sem er. Sera Gunnar Stigur hafdi veg og vanda a f syningunni og i'xr hann serstakar [)akkir fyrir |3ad. Haldin var samkeppni um afmaelismerki fyrir kirkjuna medal grunnskolanema og fyrir valinu var tillaga Dagmarar L i l j u Oskarsdottur sem prydir forsiduna. Jon Bjarnason organisti i Skalholti lek vid messu.

t a k k i r vegna starfa hans fyrir kirkju og sofnud eru endurteknar her og samudarkvedjur til Lindu og Qolskyldu. Blessud se minning hans.

honum fcerdar pakkir samstarfsfolks og safnadarins. Eg veil ad mer leyfist fyrir hdnd okkar sem nutum hans ad pakka

fyrir

allar godii og gefandi

eru

leidsagnar

stiindirnar

med

honum. Prdstur var dridtur i vidum skilningi og audgadi og bcetti menningar- ogmannlifid. Fyrir pad stondum vid oil i pakkarskuld vid merkan hugsjdnamann. Til Lindu ogfjdlskyldu leitar hugurinn i been um gudsblessun og megi fallegar minningar um gddan dreng verda peim huggun i sorginni."

Vegna afmaelisars Hafnarkirkju og Bjarnaneskirkju var Heradsfundur Sudurpofastsdaemis 2016 haldinn her a Hornafirdi. Logd var ahersla a ad taka vel a moti fulltruum og anaegja medal [jeirra med umgjordina. Gott samstarf var med Hafnarsokn og Bjamamessokn vardandi afinaelisar beggja kirkjanna.

Heimasida - hafnarkirkja.is Sera Gunnar Stigur hefur eins og adur haft veg og vanda ad heimasidunni okkar „hafnarkirkja.is". Somuleidis hefur Gunnar Stigur virkjad fesbokina til ad midla upplysingum um starfid og halda uppi betra sambandi t.d. vid fermingarbornin. t>arna ma finna ymsar upplysingar um soknina og starfsemina asamt gomlum og nyjum myndum. Heimasidan er uppfsrd reglulega med upplysingum, tilkynninguni og myndaefhi. Maria Rut hefur somuleidis komid ad vidhaldi sidunnar sidan hun kom til starfa.

Likhus Minni a umraedu um likhus og framtidarlausnir i Ipcim efnum. t a d er sannarlega tilefni til }pess (jegar krafan um staekkun hjukrunarheimilisinsa Hdfn eflist. Einmitt nuna er verid ad vinna ad frumhonnun \>ar sem gert er rad fyrir likhusi og litilli kapellu. t a r med sagt er ekki buid ad tryggja ad svo verdi v i d endanleg utfaerslu a byggingunni og t)vi mikilvaegt ad vid hdldum vdku okkar i (jessum efnum.

Minning Gunnlaugur trostur Hoskuldsson Iestl6. agust si. I minngargrein i Morgunbladinu skrifadi undirritadur m.a.; ..Hann sal wanna lengsl i soknarnefndinni og ah eg lit sidasta dags. Piostur var einlcegiir tnimadiir og Iruruekinn. Slorf lians fyrir kirkju og sokn bdni jjessari Iri'iarsannfceringu gott vitni. Jafnframt var hann safnacJarfiilltri'ii til margra dr og sutti leikmannarddslefnii kirkjiinnan Vid sem storfudum med honiim i soknarnefndinni fiindum vel hvad honiim var umhugad um kirkju- og safnadarstaifjd. A pessum vettvangi, eins og annars

Lokaord og ))akkir Gjafir og sfyrkir sem kirkjunni berast syna ad \)a6 eru morgum sem [jykir vaenl um kirkjuna sina og eru tilbunir ad leggja soknarstarfinu lid. t a d er ometanlegt eins og fjarmal soknanna og kirkjugardanna hefur j^roast. Margar dyrmaetustu stundir og minningar i lift okkar tengjast kirkjulegum athofnum s.s. skirnum, fermingum og giftingum. Okkur finnst mikilvaegt ad utfarir og minningarathafnir astvina geti farid virdulega fram og akvedinn myndugleiki se kringum allt starf kirkjunnar. T i l [)ess ad svo megi vera t^arf ad faera rekstrarumhverfi soknarinnar og kirkjugardanna til betra horfs. Nytt samstarfsfolk er bodid velkomid og mer er ljuft og skylt ad jjakka ollum gott samstarf og samvinnu a lidnu starfsari. Somuleidis skal ollum (jakkad sem lagt hafa soknarnefnd og kirkjustarfinu lid med styrkjum eda a annan hatt. Prestum og starfsfolki er serstaklega [jakkad vel unnin storf sem framkvaemd voru a f metnadi eins og sja matti i athofnum, vidhaldi kirknanna, umhverfi [)eirra og kirkjugordunum. E g v i l eins og adur bryna og hvetja safnadarmedlimi til ad standa vord um safnadar- og kirkjustarfid og taka [jvi vel \>egar soknarnefnd leitar til soknarbarna eda annarra adila med erindi til ad styrkja og efia starfid.

Hornafirdi Albert

Eymundsson,

20. mars formadur

2017. soknarnefndar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.