Núverandi Stafafellskirkja er 150 ára í ár.
HAFNARSÓKN Hafnarkirkja - Stafafellskirkja Kirkjugarðarnir á Höfn og í Stafafelli
Ársskýrsla 2017 – 2018
Aðalsafnaðarfundur Hafnarsóknar árið 2017 var haldinn 20. mars í Safnaðarheimili Hafnarkirkju. Sóknarnefnd og starfsfólk Prestar: Sóknarprestur séra Gunnar Stígur Reynisson. Prestur séra María Rut Baldursdóttir. Þeir þjóna jafnframt öðrum sóknum í Bjarnanesprestakalli þ.e.a.s. Bjarnanessókn, Brunnhólssókn, Kálfafellsstaðarsókn og Hofssókn. Starfsmenn: Organisti Jörg Erich Sondermann, (Veikindaleyfi frá áramótum 2016/2017 fram í september 2017) Í forföllum Jörgs tóku Guðlaug Hestnes og Stefán Helgason að sér að leysa orgelleik og kórstjórn. Kirkjuvörður er Örn Arnarson, en hann hefur óskað eftir að láta af störfum frá og með 1. september nk. Prestarnir sáu um sunnudagaskólann. Sóknarnefndarmenn og María Rut leystu kirkjuvörð af í fríum hans. Sóknarnefnd: Albert Eymundsson formaður, Halldóra K. Guðmundsdóttir varaformaður, vara safnaðarfulltrúi Gísli Vilhjálmsson gjaldkeri Stefanía Sigurjónsdóttir ritari Magndís Birna Aðalsteinsdóttir Linda Hermannsdóttir
Sóknarnefnd, vara fulltrúar: Aðalsteinn Aðalsteinsson Hugrún Reynisdóttir Sigurður Ólafsson Gunnar Ásgeirsson Sigurrós Erla Björnsdóttir Sólveig Sveinbjörnsdóttir Þorvaldur Viktorsson, safnaðarfulltrúi
Ragnar Pétursson
Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir: Svava Kr. Guðmundsdóttir Jón. G. Gunnarsson.
Kjörnefnd: Kjörin á aðalsafnaðarfundi 20. mars 2017. Aðalmenn: Varamenn: Albert Eymundsson Halldóra K. Guðmundsdóttir Gísli Már Vilhjálmsson Stefanía Sigurjónsdóttir Linda Hermannsdóttir Ragnar Pétursson Magndís Birna Aðalsteinsdóttir
Þorvaldur Viktorsson Sólveig Sveinbjörnsdóttir Sigurrós Erla Björnsdóttir Aðalsteinn Aðalsteinsson Hugrún Reynisdóttir Sveinbjörg Jónsdóttir Sigurður Ólafsson Gunnhildur Gísladóttir Halldóra Ingólfsdóttir Gunnar Ásgeirsson
Safnaðar- og kirkjustarfið Safnaðar- og kirkjustarfið var hefðbundið og messað reglulega. Eins og áður er komið fram var Jörg orgnsiti forfallaður vegna veikinda um níu mánaða skeið og háði það starfsemi kirkjukórsins að nokkru leyti. Leitað var til fyrrverandi organista og eiga Guðlaug og Stefán miklar þakkir skyldar fyrir að bregðast fljótt og á jákvæðan hátt við kallinu þegar til þeirra var leitað. Athafnir og samvera í kirkjunum 2017 Hafnarkirkja Andlegar athafnir 79 og 4.726 gestir. Veraldlegar athafnir 12 og 1.187 gestir. Samtals 91 athafnir og 5.913 gestir. Stafafellskirkju 2 athafnir og 41 gestir. Eins og áður heimsækir fjöldi gesta og ferðamanna Stafafellskirkju á hverju ári. Þá eru ótaldar allar kóræfingar (kirkju/samkórsins, karlakórsins), fundir, tónleikar og annað sem fer fram í Hafnarkirkju og safnaðarheimilinu. Fjármál Miðað við rekstrarumhverfi sóknarnefndar er niðurstaða ársreiknings viðunandi. Aftur á móti er eins og undanfarin ár erfiður rekstur á kirkjugörðunum. Stjórn Kirkjugarðasambands Íslands hefur átt fundi með ráðamönnum til að reyna að sækja leiðréttingu sem allir aðilar eru samamála um að sé réttlætanleg en hefur staðið í mönnum að ganga frá. Í úttekt á rekstri kirkjugarða kemur í ljós að langflestir stærri kirkjugarðar landsins (þar með taldir okkar garðar) eru reknir með tapi og stefnir í mikið óefni ef ekkert verður að gert. Ársreikningur Hafnarsóknar 2017 (tölur ársins 2016 innan sviga) Tekjur voru samtals 13.004.180- kr. (14.769.115- kr.). Helsti tekjustofninn eru sóknargjöld 11.614.080- kr. (11.724.290- kr.). Önnur framlög eru 1.390.100- kr. (3.044.825- kr.) Rekstrargjöld voru 11.851.438- kr. (16.065.742- kr.). Stærstu útgjaldaliðirnir eru laun ásamt launatengdum gjöldum. Tekjuafgangur er því 1.200.768- kr. (-1.193.805- kr.). Hvað varðar frekari skýringar er vísað í ársreikninginn sem liggur fyrir á fundinum.
Fjárhagsáætlun Hafnarsóknar 2018 Á þessum fundi er lögð fram fjárhagsáætlun fyrir árið 2018. Í 4. gr. starfsreglna fyrir sóknarnefndir segir: „Sóknarnefnd skal í samráði við sóknarprest gera fjárhagsáætlun fyrir hvert almanaksár og hafa þar m.a. hliðsjón af starfsáætlun sóknarprests og annarra starfsmanna sóknarinnar. Fjárhagsáætlun skal lögð fram á aðalsafnaðarfundi til kynningar og afgreiðslu.“ Helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar eru að gert er ráð fyrir rekstrartekjum að fjárhæð samtals 15.300.000- kr. Þar af eru sóknargjöld 11.500.000- kr. Rekstrargjöld eru 16.980.000- kr. og halli því 180.000- kr.. Það er ekki auðvelt að finna leiðir til að Svona leit Stafafellskirkja út áður en hún var lagfærð minnka þennan halla og ljóst að gera verður átak í að afla frekari tekna til að hægt sé að halda upp óbreyttri þjónustu Barnastarfið og sunnudagaskólinn og starfsemi. Vísað er í framlagða fjárhagsáætlunina á Barnastarfið hefur verið að eflast og hafa prestarnir lagt fundinum til frekari skýringa. sig fram um að bæta það. Þátttaka hefur aukist og bindum við miklar vonir við starfsemina. Prestunum er sérstaklega Kirkjugarðar í Hafnarsókn þakkað fyrir þennan áhuga og sömuleiðis er ástæða að Sóknarnefnd skipar jafnframt stjórn kirkjugarðanna en þakka 100.000- kr. styrk frá sveitarfélaginu vegna barna og rekstur garðanna er aðskilinn rekstri sóknarinnar. Þess ungmennastarfsins. vegna er gerður sérstakur ársreikningur og áætlun fyrir þá. Það er hagræðing með samrekstri beggja aðila, Fermingarstarf sérstaklega varðandi starfsmannahald. Samstarfið við Líkt og undanfarin ár hefur fermingafræðsla farið fram í fyrirtæki Bjarna Hákonarsonar að sjá um kirkjugarðana Hafnarkirkju fyrir væntanleg fermingarbörn í prestakallinu. og umhirðu þeirra hefur gefist vel og var sóknarnefndin Í vetur var farið í fermingafræðsluferð líkt og á árum áður sammála um að halda því áfram. Rétt og skylt er að þakka og gist eina nótt í Öræfum. Til stóð að fermingarbörn og sveitarfélaginu, starfsfólki áhaldahúss og ráðhúss fyrir gott prestur frá Kirkjubæjarklaustri kæmu til móts við hópinn samstarf og aðstoð við umhirðu garðanna. Sömuleiðis en því miður gekk það ekki upp. Ferðin heppnaðist vel þar Herði Bjarnasyni, sem hefur séð mest um samskipti fyrir sem blandað var saman fræðslu og leik. Það ber að þakka hönd Bjarna Hákonarsonar ehf. Sömuleiðis hefur verið góð Sigrúnu Sigurgeirsdóttir og Unni Bjarnadóttir fyrir aðstoð samvinna við Olgeir Jóhannsson um grafartöku sem hann við matseldina. sinnir af samviskusemi og vandvirkni. Ársreikningur kirkjugarðanna 2017 (tölur ársins 2016 innan sviga) Helstu niðurstöður ársreiknings kirkjugarðanna eru að rekstrartekjur/kirkjugarðsgjöld voru samtals 4.955.738- kr. (4.860.016- kr.). Rekstrargjöld voru samtals 5.212.305- kr. (5.472.099- kr.). Gjöld umfram tekjur eru því 256.567kr. Tap kirkjugarðanna hefur verið bókfært sem skuld hjá sóknarnefndinni og er um 3.0 m.kr. við síðustu áramót.
Heimasíða - bjarnanesprestakall.is/hafnarkirkja.is Prestarnir hafa eins og áður haft veg og vanda að heimasíðunni okkar „bjarnanesprestakall.is“. Sömuleiðis hafa prestarnir virkjað fésbókina til að miðla upplýsingum um starfið og halda uppi betra sambandi t.d. við fermingarbörnin. Þarna má finna ýmsar upplýsingar um sóknina og starfsemina ásamt gömlum og nýjum myndum. Heimasíðan er uppfærð reglulega með upplýsingum, tilkynningum og myndaefni.
Fjárhagsáætlun kirkjugarðanna 2018 Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir að tekjur verði 6.400.000- kr. Afmælisár og gjöld 6.800.000- kr. Það er því gert ráð fyrir halla eins og Fyrstu heimildir um kirkju á Stafafelli eru frá árinu 1201 en í ár eru liðin 150 ár frá byggingu núverandi Stafafellskirkju. flest undanfarin ár. Af því tilefni verður hátíðarmessa í kirkjunni 26. ágúst nk. Viðhald og kaffisamsæti á eftir í Mánagarði þar sem saga kirkjunnar Viðhald var með minna móti árið 2017 en átak í þeim og kirkjustaðarins rifjuð upp. Vonast er eftir góðri þátttöku efnum var gert fyrir afmælisárið 2016. Þó var orgelið tekið og því er Fundarhúsið í Lóni því miður talið of lítið við aðeins í gegn af Björgvin orgelsmið en allsherjar hreinsun þetta tækifæri. og viðhald hefur þurft að bíða af ýmsum ástæðum m.a. vegna mikils kostnaðar.
Gjafir o.fl. Ýmsar gjafir hafa borist kirkjunni. Má þar m.a. nefna að Þorstein Sigurbergsson hefur tilkynnt að hann muni færa kirkjunni kastara, sem verða settir upp fyrir haustið. Þessir kastarar munu bæta lýsingu yfir altarinu og notast við sérstaka atburði s.s. tónleika o.fl. Þá munu Lionsfélagar setja upp nýja lýsingu til að lýsa upp kirkjuna utandyra. Nettóverslunin á Höfn gaf örbylgjuofn sem m.a. nýtist við barnastarfið og foreldramorgna. Þess má geta að skírnarfonturinn í Hafnarkirkju var lagfærður með aðstoð Finns Jónssonar. Öllum þessum aðilum og öðrum velunnurum eru færðar sérstakar þakkir fyrir velvild.
og giftingum. Okkur finnst mikilvægt að útfarir og minningarathafnir ástvina geti farið virðulega fram og ákveðinn myndugleiki sé kringum allt starf kirkjunnar. Til þess að svo megi vera þarf að færa rekstrarumhverfi sóknarinnar og kirkjugarðanna til betra horfs. Mér er ljúft og skylt að þakka öllum gott samstarf og samvinnu á liðnu starfsári. Sömuleiðis skal öllum þakkað sem lagt hafa sóknarnefnd og kirkjustarfinu lið með styrkjum eða á annan hátt. Prestum og starfsfólki er sérstaklega þakkað vel unnin störf sem framkvæmd voru af metnaði eins og sjá mátti í athöfnum, viðhaldi kirknanna, umhverfi þeirra og kirkjugörðunum. Ég vil eins og áður brýna og hvetja safnaðarmeðlimi til að Líkhús standa vörð um safnaðar- og kirkjustarfið og taka því vel Nýbygging við hjúkrunarheimiðið er komið á þegar sóknarnefnd leitar til sóknarbarna eða annarra aðila framkvæmdaáætlun. Því er mikilvægt að fylgja eftir með erindi til að styrkja og efla starfið. tillögum og hugmyndum um að þar sé gert ráð fyrir líkhúsi og lítilli kapellu. Á aðalfundinum í dag liggur fyrir ályktun Hornafirði 13. mars 2018. um málefnið til umræðu og afgreiðslu. Albert Eymundsson, formaður sóknarnefndar og stjórnar kirkjugarðanna. Lokaorð og þakkir Gjafir og styrkir sem kirkjunni berast sýna að mörgum þykir vænt um kirkjuna sína og eru tilbúnir að leggja sóknarstarfinu lið. Það er ómetanlegt eins og fjármál sóknanna og kirkjugarðanna hefur þróast. Margar dýrmætustu stundir og minningar í lífi okkar tengjast kirkjulegum athöfnum s.s. skírnum, fermingum