Breiðablik - Landsbankamótið

Page 1

Landsbankamótið Fífan 17.-19. janúar 2014 5. flokkur drengja

www.landsbankamotid.is | #landsbankamótið


Siðareglur Breiðabliks Markmið siðareglna Breiðabliks er að veita félagsmönnum almennar leiðbeiningar bæði í leik og starfi. Siðareglurnar eru hluti af félagsandanum sem ríkir í Breiðablik og er ætlað að vera félagsmönnum hvatning og stuðningur. Siðareglurnar skal kynna öllum félagsmönnum. Þú sem foreldri hafðu ávallt hugfast að:

Þú sem yngri iðkandi:

■■ Barnið þitt er í íþróttum á eigin forsendum.

■■ Gerir alltaf þitt besta.

■■ Þú átt að hvetja barnið þitt til þátttöku í íþróttum. ■■ Það er þitt hlutverk að hvetja barnið þitt til að fara eftir og virða reglur íþróttanna. Þú ert börnum fyrirmynd í því að taka ósigri af æðruleysi og sigri hrokalaust. ■■ Þú átt að kenna barninu að bera virðingu fyrir störfum þjálfarans. ■■ Þú átt að líta á dómarann sem leiðbeinanda barnsins þíns. ■■ Þú átt að styðja og hvetja öll börn og ungmenni – ekki bara þín eigin. ■■ Vera jákvæður, bæði þegar vel gengur og þegar illa gengur ■■ Aldrei má gera grín að barni eða hrópa að því ef það gerir mistök. ■■ Meta þátttöku sjálfboðaliða hjá félaginu sem liggja grunn að starfi þess.

■■ Virðir alltaf reglur og venjur og sýnir alltaf heiðarleika í íþróttum. ■■ Sýnir öllum iðkendum virðingu, jafnt samherjum sem mótherjum. ■■ Þrætir ekki eða deilir við dómarann. ■■ Sýnir öðrum virðingu og ert heiðarlegur og opinn gagnvart þjálfara og forystufólki félagsins. ■■ Forðast neikvætt tal eða niðurlægjandi köll á vettvangi félagsins. ■■ Kemur fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig. ■■ Mætir alltaf á réttum tíma á æfingar, keppnir eða aðra viðburði á vegum félagins. ■■ Berð ætíð virðingu fyrir nafni og búningi félagsins.

■■ Spyrja barnið hvort keppnin eða æfingin hafi verið skemmtileg en ekki eingöngu um úrslit.

Framkoma okkar og viðhorf hefur áhrif á viðhorf og upplifun drengjanna. Verum ávallt jákvæð þótt á móti blási. Það er fyrir öllu að

„köppunum okkar líði vel“ og að þeir njóti sín til hins ýtrasta.


Hlutverk liðsstjóra og foreldra Þegar farið er á mót er nauðsynlegt að tilgreina ákveðin liðsstjóra. Liðsstjóri er með yfirumsjón með sínu liði. Hlutverk liðsstjóra:

ki Það sem liðsstjórar gera eknum

■■

Hverju liði fylgja einn til tveir fastir liðsstjórar.

■■

Liðsstjórar taka við liði á morgnana strax eftir morgunmat.

■■

Sjá um að lið mæti í leiki á réttum tíma á réttum velli.

■■

Sjá um að lið mæti í mat á réttum tíma.

■■

Sjá um að lið sé tilbúið til leik.

■■

Sjá um vatnsbrúsa fyrir sitt lið.

■■

Sjá um að fatnaður leikmanna sé á vísum stað á milli leikja og á meðan á leikjum stendur

■■

Virkja aðra foreldra

■■

Ákveða hvar á að hittast á og hvernig á að haga upplýsingaflæði á mótinu

■■

Passa upp á að leikmenn borði á réttum tíma.

■■

Fá leikja niðurröðun (hjá farastjóra) og átta sig á skipulagi leikvalla

■■

Liðsstjórar passi upp á að lið séu ekki eftirlitslaus.

■■

■■

Liðsstjórum er ætlað að halda varamönnum á sínum stað á meðan á leik stendur.

Finna út hvar og hvenær sitt lið á að spila – koma þessum upplýsingum til foreldra

■■

Passa að liðið mæti tímanlega á réttan völl og hiti upp.

■■

Geta þurft að „stjórna“ liðinu í leik, skv. fyrirmælum þjálfara.

■■

Fá matararmbönd frá fararstjórum og dreifa á sitt lið.

■■

Liðsstjóri útvegar áhugasömum foreldrum/forráðamönnum verkefni á meðan á móti stendur. T.d. búa til samlokur, koma með drykki á staðinn, leysa liðsstjóra af o.fl. Liðsstjóri fær símanúmer foreldra/forráðamanna leikmanna til að láta þá vita ef þörf krefur.

■■

Hjálpa þjálfurum að „tempra“ þá foreldra sem kalla til dómara eða hrópa of mikið á eitt tiltekið barn (gott að hvetja liðið).

■■

Sjá til þess að verðlaun og fleira berist til drengjanna.

Liðsstjóri upplýsir foreldra/forráðamenn um að óheimilt er að taka leikmann tímabundið frá hópnum án samþykkis hans.

■■

Bera ábyrgð á sínum dreng

■■

Ef foreldrar eru ekki á staðnum skal sjá til þess að drengurinn sé í umsjón annara foreldra og láta liðsstjórann vita af því

■■

Láta liðsstjóra vita ef drengur er með ofnæmi eða einhverjar sérþarfir.

■■

Láta vita ef drengurinn er tekinn úr hópnum á milli leikja

■■

Hjálpa til og styðja liðsstjóra og þjálfara.

■■

Búa til matarpoka fyrir liðið í samráði við liðsstjóra.

■■

■■

Liðsstjóri sér um að efla íþróttaandann sínu liði með jákvæðu hugarfari.

■■

Liðsstjórar skulu sjá til þess að leikmaður komi fram fyrir hönd félagsins með stolti og virðingu, sé ávallt félaginu til sóma.

■■

Liðsstjóri má ekki neyta tóbaks eða vímuefna á meðan hann er á vakt með liðið.

rgð á bör ■ Liðsstjórar bera ekki áby foreldra / – börnin eru á ábyrgð forráðamanna. einir. ■ Liðsstjórar gera ekki allt frí á milli leikja í sér ð teki r getu ri stjó ■ Liðs í liðinu. ldra fore aðra samráði við

Hlutverk foreldra


Mótsgjald Einungis þeir sem greiða mótsgjaldið fá gjafir og aðgang að boozt og skyr bar.

Ljósmyndun ■■ Ljósmyndari mun taka liðsmyndir (hópmynd) föstudaginn 17. janúar í „ljósmyndastúdíói“ Landsbankans (sjá staðsetningu á teikningu) Einnig verða myndir teknar af mótinu hina dagana. Allar myndir verða aðgengilegar í prentupplausn, þátttakendum að kostnaðarlausu. ■■ Við hvetjum fólk til að senda myndir inn á Facebook og Instagram merktar #landsbankamótið

Hollráð um næringu Hér fyrir neðan koma góð ráð frá næringarfræðingi sem við ættum að hafa að leiðarljósi vegna Landsbankamótsins. Það er ljóst að matur og drykkur verður strákunum ekki efst í huga þessa helgi og til þess að þeim líði vel alla helgina er mikilvægt að næra þá vel. Orkuþörf drengja á aldrinum 11-12 ára mjög breytileg og stýrist fyrst og fremst af vaxtarhraða, en mikil hreyfing eykur einnig orkuþörf. Þeir drengir sem eru í vaxtarkipp og hreyfa sig auk þess mjög mikið þurfa mikla orku. Það er því ljóst að um töluvert magn af mat og drykk þarf til - til að metta magana. Ég er mjög hlynnt þeirri ákvörðun þjálfara að leyfa ekki orkudrykki/íþróttadrykki og sælgæti meðan á mótinu stendur (þeir eru of ungir fyrir þessa drykki og átökin ekki á því stigi að það sé nauðsynlegt), þeir eiga að geta fullnægt orkuþörfinni með mat en þurfa væntanlega hvatningu. Mikilvægt er að reyna að skapa ró í kringum matmálstímana. Það er mikill hávaði í íþróttasalnum sem þeir borða í og umgangur. Gott að ræða við liðið um að sitja rólegir þar til allir leikmenn liðsins eru orðnir mettir svo ekki sé hætta á að þeir sem mest þurfa hlaupi frá borðinu þegar hinir fara. Leikmenn ættu að koma sér saman um þetta í

samvinnu við liðsstjóra. Væntanlega verður það þannig að sumir þurfa að borða aðeins meira heldur en magamál leyfir (þeir verða spenntir og annað sem grípur hugann sem hefur áhrif á matarlyst margra). Held að þeir séu orðnir það þroskaðir að þeir skilji einfaldar útskýringar á því hversu mikilvægt er að nærast vel. Mæli með léttu kvöldsnarli fyrir nóttina (brauði, ávexti og/eða safa). Hafa ber í huga að strákarnir eru misviðkvæmir fyrir því að borða rétt fyrir átök. Best er ef þeir geta borðað strax eftir leikina svo það dragist ekki fram að næsta leik (þarna líka mikilvægt að “beisla” þá í spenningnum). Ef verið er að drekka ávaxtasafa rétt fyrir leik (30 mín) þá mæli ég með því að blanda hann aðeins með vatni til að minnka líkur á magaóþægindum í leiknum. Allt þetta er til að auka líkur á góðri upplifun af mótinu því næring er stór þáttur í því. Við vitum öll hvað allt verður erfitt þegar blóðsykurinn fellur, þá er erfitt að vera í góðu skapi og skemmta sér. Svo er gott að byrja snemma á því að tengja saman hollt mataræði og íþróttir . . . . . það er erfitt að ná góðum árangri og njóta sín í íþróttum ef mataræðið er ekki gott. Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir, næringarfræðingur


Vandamál

BÚNINGSKLEFAR

Það er alveg við búið að upp ko mi einhver vandam ál, við leysum þau með því að tala sam an og hjálpa þa r sem því verður viðko mið. Hafið sam band við liðsstjóra ykka r, þjálfara eða fararstjóra ef þess krefst þörf.

WC

ÚT

ÚT ÚT

ÚT

ÚT

VÖLLUR 3 VÖLLUR 4

VÖLLUR 2

ÚT

ÚT

ÚT

VÖLLUR 1

INNGANGANGUR Í FÍFUNA

INNGANGANGUR Í FÍFUNA

LIÐSMYNDATAKA

AFGREIÐSLA

SALUR EFRI HÆÐ BOOZT BAR FYRIR KEPPENDUR

Vallarplan


Landsbankamótið –

Veljum hollan mat – og takmörkum neyslu á sælgæti, gos- og svaladrykkjum,

Merktu einn kross í töfluna í hvert skipti sem þú neytir eftirfarandi matvæla. Skoðaðu s

Í efri hluta töflunnar eru nokkur lykilmatvæli sem veita okkur næringarefni sem eru na kjöt (helst magurt), egg, kartöflur, heilkornavörur aðrar en brauð (t.d. hafragrautur) og m snakk, kex, kökur og gosdrykkir teljast varla matur og ættum við að nota þessar vörur ei önnur sérstök tilefni), en ekki oft í viku og alls ekki daglega. Föstudagur

Laugardagur

Ávextir Grænmeti Fiskur Mjólk eða mjólkurvörur Heilkornabrauð (merkt með Skráargatinu) Lýsi (eða annað bætiefni með D-vítamíni) Vatn Sælgæti Snakk Kex eða kökur Gos eða svaladrykkur

Ráðleggingar um fæðuval (valdar áherslur úr bæklingi sem gefinn var út á vegum em

» » » » » »

Ráðlagt er að borða fimm skammta af grænmeti og ávöxtum á dag (þar af að minn en einn skammtur af fimm getur verið hreinn ávaxta eða grænmetissafi). Fiskur að minnsta kosti tvisvar í viku. Veljum gróf brauð og annan trefjaríkan kornmat. Hæfilegt er að fá sér tvö glös, diska eða dósir af mjólkurmat á dag. Best er að velja Þorskalýsi eða annar D-vítamíngjafi daglega. Vatn er besti svaladrykkurinn.


– matardagbók

, snakki, kökum og kexi

svo vel ráðleggingarnar og sjáðu hvort þú getir bætt þig.

auðsynleg fyrir eðlilegan vöxt og þroska. Auðvitað eru fleiri matvæli sem teljast holl t.d. margt fleira. Fjölbreytni er mikilvæg og munið að allur matur er hollur í hófi. Sælgæti, ingöngu þegar við viljum gera okkur dagamun (t.d. á stórhátíðum, í afmælum og við

Sunnudagur

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

mbættis Landlæknis 2011)

nsta kosti tvo skammta af ávöxtum og tvo skammta af grænmeti,

lítið sykraðar (eða ósykraðar) vörur.

Fimmtudagur


Riðlakeppni A - lið RIÐILL 1 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 3 Völlur 4

12:00 12:00

Breiðablik 2 - Afturelding Valur - HK

Fös.

Völlur 3 Völlur 4

14:00 14:00

KA - Breiðablik 2 Afturelding - Valur

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

14:55 14:55

HK - KA Breiðablik 2 - Valur

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

16:45 16:45

Afturelding - KA Breiðablik 2 - HK

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

18:40 18:40

HK - Afturelding KA - Valur

ÚRSLIT

A - lið RIÐILL 2 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

12:00 12:00

Fjölnir - Stjarnan Fram - Breiðablik 1

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

14:00 14:00

ÍA - Fjölnir Stjarnan - Fram

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

14:55 14:55

Breiðablik 1 - ÍA Fjölnir - Fram

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

16:45 16:45

Stjarnan - ÍA Fjölnir - Breiðablik 1

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

18:40 18:40

Breiðablik 1 - Stjarnan ÍA - Fram

ÚRSLIT

B - lið RIÐILL 1 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 3 Völlur 4

12:40 12:40

Breiðablik 2 - Afturelding Fram - Fjölnir2

Fös.

Völlur 3 Völlur 4

14:40 14:40

Stjarnan 1 - Breiðablik 2 Afturelding - Fram

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

14:15 14:15

Fjölnir 2 - Stjarnan 1 Breiðablik 2 - Fram

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

16:10 16:10

Afturelding - Stjarnan 1 Breiðablik 2 - Fjölnir 2

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

18:00 18:00

Fjölnir 2 - Afturelding Stjarnan 1 - Fram

ÚRSLIT


Riðlakeppni framhald B - lið RIÐILL 2 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

12:40 12:40

Fjölnir 1 - Stjarnan 2 HK - Breiðablik 1

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

14:40 14:40

ÍA - Fjölnir 1 Stjarnan 2 - HK

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

14:15 14:15

Breiðablik 1 - ÍA Fjölnir 1 - HK

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

16:10 16:10

Stjarnan 2 - ÍA Fjölnir 1 - Breiðablik 1

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

18:00 18:00

Breiðablik 1 - Stjarnan 2 ÍA - HK

ÚRSLIT

C - lið RIÐILL 1 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 3 Völlur 4

13:20 13:20

Álftanes - Afturelding Fjölnir 2 - HK

Fös.

Völlur 3 Völlur 4

15:20 15:20

KA - Álftanes Afturelding - Fjölnir2

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

13:40 13:40

HK - KA Álftanes - Fjölnir 2

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

15:30 15:30

Afturelding - KA Álftanes - HK

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

17:25 17:25

HK - Afturelding KA - Fjölnir 2

ÚRSLIT

C - lið RIÐILL 2 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

13:20 13:20

Fjölnir 1 - Stjarnan Valur - Breiðablik

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

15:20 15:20

ÍA - Fjölnir 1 Stjarnan - Valur

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

13:40 13:40

Breiðablik - ÍA Fjölnir 1 - Valur

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

15:30 15:30

Stjarnan - ÍA Fjölnir 1 - Breiðablik

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

17:25 17:25

Breiðablik - Stjarnan ÍA - Valur

ÚRSLIT


Riðlakeppni framhald D - lið RIÐILL 1 Dagur Völlur Fös. Völlur 3

Kl:

Lið

Völlur 4

16:00 16:00

Breiðablik 2 - Fjölnir Fram - ÍA 1

Fös.

Völlur 3 Völlur 4

18:00 18:00

HK - Breiðablik 2 Fjölnir - Fram

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

08:00 08:00

ÍA 1 - HK Breiðablik 2 - Fram

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

09:55 09:55

Fjölnir - HK Breiðablik 2 - ÍA 1

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

11:45 11:45

ÍA 1 - Fjölnir HK - Fram

ÚRSLIT

D - lið RIÐILL 2 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

16:00 16:00

Breiðablik 3 - ÍA 2 Stjarnan - KA

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

18:00 18:00

Breiðablik 1 - Breiðablik 3 ÍA 2 - Stjarnan

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

08:00 08:00

KA - Breiðablik 1 Breiðablik 3 - Stjarnan

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

09:55 09:55

ÍA 2 - Breiðablik 1 Breiðablik 3 - KA

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

11:45 11:45

KA - ÍA 2 Breiðablik 1 - Stjarnan

ÚRSLIT

E - lið RIÐILL 1 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 3 Völlur 4

16:40 16:40

Breiðablik 2 - Fjölnir Valur - KA

Fös.

Völlur 3 Völlur 4

18:40 18:40

HK - Breiðablik 2 Fjölnir - Valur

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

08:40 08:40

KA - HK Breiðablik 2 - Valur

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

10:30 10:30

Fjölnir - HK Breiðablik 2 - KA

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

12:25 12:25

KA - Fjölnir HK - Valur

ÚRSLIT


Riðlakeppni framhald E - lið RIÐILL 2 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

16:40 16:40

Afturelding - Stjarnan Fram - Breiðablik 1

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

18:40 18:40

Gestalið - Afturelding Stjarnan - Fram

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

08:40 08:40

Breiðablik 1 - Gestalið Afturelding - Fram

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

10:30 10:30

Stjarnan - Gestalið Afturelding - Breiðablik 1

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

12:25 12:25

Breiðablik 1 - Stjarnan Gestalið - Fram

ÚRSLIT

F - lið RIÐILL 1 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 3 Völlur 4

17:20 17:20

Breiðablik 2 - Stjarnan 2 Fjölnir 1 - HK 1

Fös:

Völlur 3 Völlur 4

19.20 19.20

Breiðablik 3 - Breiðablik 2 Stjarnan 2 - Fjölnir 1

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

09:15 09:15

HK 1 - Breiðablik 3 Breiðablik 2 - Fjölnir 1

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

11:10 11:10

Stjarnan 2 - Breiðablik 3 Breiðablik 2 - HK 1

Lau.

Völlur 3 Völlur 4

13:00 13:00

HK 1 - Stjarnan 2 Breiðablik 3 - Fjölnir 1

ÚRSLIT

F - lið RIÐILL 2 Dagur Völlur

Kl:

Lið

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

17:20 17:20

Gestalið - HK 2 Valur - Breiðablik 1

Fös.

Völlur 1 Völlur 2

19.20 19.20

Stjarnan 1 - Gestalið HK 2 - Valur

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

09:15 09:15

Breiðablik 1 - Stjarnan 1 Gestalið - Valur

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

11:10 11:10

HK 2 - Stjarnan 1 Gestalið - Breiðablik 1

Lau.

Völlur 1 Völlur 2

13:00 13:00

Breiðablik 1 - HK 2 Stjarnan 1 - Valur

ÚRSLIT


„Ég fer í bíó með mínum Aukakrónum“ Þegar þú ert með Aukakrónukort í Landsbankanum geturðu notað Aukakrónur til að greiða fyrir bíómiða. Rúmlega 30 þúsund manns safna Aukakrónum og nota þær til að greiða fyrir vörur og þjónustu hjá fyrirtækjum um land allt.

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Aukakrónur gilda í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói á Akureyri. Sæktu um Aukakrónukort inni á aukakronur.is.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.