Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Menntun skapar tækifæri - kynntu þér möguleikana Landsmennt er fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni Verkalýðsfélögin sjá um afgreiðslu einstaklingsstyrkja í umboði sjóðsins Sjóðurinn styrkir starfsmenntun í fyrirtækjum
Ofanleiti 2, 5. hæð (A-hús) • 103 Reykjavík • sími: 599 1450 • fax: 599 1401 • www.landsmennt.is • landsmennt@landsmennt.is
Sparnaður
Byrjaðu strax í séreignarsparnaði
Lífeyrissparnaður
islandsbanki.is 2
Netspjall
Sími 440 4000
Facebook Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og ófyrirséðar breytingar
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Ágæti viðtakandi Námsvísir þessi markar upphaf að sextánda starfsári Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Í honum eru tilgreind á sjöunda tug stakra námskeiða og námsleiða. Er það svipað og síðast liðið ár. Námsvísinum er fyrst og fremst ætlað að gefa hugmyndir um það sem í boði er hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða og kynna fólki möguleika á sviði fullorðinsfræðslunnar. Á fjögurra til sex vikna fresti verða svo næstu atburðir auglýstir. Upplýsingar er einnig að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvarinnar, www.frmst.is. Í þessum námsvísi eru fleiri námskeið boðin í fjarkennslu eða dreifnámi en verið hefur. Er þetta í samræmi við þá stefnu miðstöðvarinnar að kappkosta að þjóna Vestfirðingum öllum. Netsamband er þó enn ekki komið í það gott horf að hægt sé að treysta á það til að kenna um einmenningstölvur í rauntíma. Þess vegna notar Fræðslumiðstöðin fremur fjarfundabúnaði en tölvur við fjarkennslu. Framhaldsfræðsla er nám sem sérstaklega er ætlað fullorðnu fólki sem ekki hefur lokið prófum frá framhaldsskólum, eða þarf sérstaka aðstoð við nám, svo sem íslenska fyrir útlendinga. Þessi fræðslugeiri hefur tekið mestum breytingum á síðast liðnum 10 – 12 árum; fyrst með tilkomu Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins árið 2002 og síðan með lögum um framhaldsfræðslu árið 2010. Á meðan framhaldsfræðslan var að festa sig í sessi lagði Fræðslumiðstöð Vestfjarða sérstaka áherslu á nám fyrir einstaklinga. Síðast liðin ár hefur verið lögð meiri áhersla á að þjóna atvinnulífinu. Þessa sér stað í námsvísinum, sem og í fræðslugreiningum hjá fyrirtækjum og stofnunum og uppbyggingu sjódeildar. Þá hefur tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi, sem miðstöðin tekur þátt í, þjónað bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Auk þess náms sem kynnt er í þessum námsvísi mun Fræðslumiðstöðin bjóða annað nám ef þess verður óskað. Þá er oft auðvelt að koma upp námi á fleiri stöðum en auglýstir eru. Einnig getur Fræðslumiðstöðin haft milligöngu um að útvega námskeið frá öðrum aðilum, eða tekið að sér að sérsníða námskeið fyrir einstaka hópa eða stofnanir. Til að kenna námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífisins fær Fræðslumiðstöðin styrki úr Fræðslusjóði framhaldsfræðslunnar og til að kenna fötluðum fær miðstöðin framlög frá símenntunar og þekkingarmiðstöðinni Fjölmennt. Þátttökugjöld verða að standa undir öðrum námskeiðum. Auk framlaga til kennslu veitir Fræðslusjóður framhaldsfræðslunnar styrki til að bjóða fólki í markhópi framhaldsfræðslunnar, náms- og starfsráðgjöf og raunfærnimat fólki að kostnaðarlausu. Er fólk hvatt til að nýta sér þá þjónustu. Fræðslumiðstöð Vestfjarða er með EQM gæðavottun sem fræðsluaðili, auk þess sem miðstöðin er viðurkenndur fræðsluaðili af mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Fræðslusjóði framhaldsfræðslunnar. Fræðslumiðstöð Vestfjarða leggur kapp á að þjóna öllum Vestfirðingum sem búa á Vestfjörðum. Námsframboðið á að vera skemmtilegt, skapandi og fræðandi. Það á að taka vel á móti fólki sem leitar til miðstöðvarinnar, það á að finna að það sé velkomið, því á að líða vel og vera öruggt og afslappað. Einungis með þessu móti nær fullorðið fólk árangri og nýtur námsins. Með ósk um góðan námsvetur. Smári Haraldsson, forstöðumaður. Fræðslumiðstöð Vestfjarða Veffang: www.frmst.is Kennitala 511199 - 2049
Suðurgata 12 400 Ísafjörður Sími: 456 5025 frmst@frmst.is Ísafjörður
Vinnsla bæklings: Starfsfólk Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða Ábyrgðarmaður: Smári Haraldsson
Höfðagata 3 510 Hólmavík Sími: 451 0080 holmavik@frmst.is
Þekkingarsetrið Skor 450 Patreksfjörður Sími: 490 5095 patro@frmst.is
Hólmavík
Umbrot: Pixel ehf / Gunnar Bjarni Prentun: Gúttó ehf.
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
Patreksfjörður
Ágúst 2014 1. tbl. 15. árg.
3
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir veturinn 2009-2010
Styrkur þinn til náms Ertu búinn að vera á sjónum í eitt ár eða meira? Sjóðurinn styrkir starfsmenntun innan sveitaLangar þig að fara á námskeið eða í skóla? félaga og stofnana þeirra á landsbyggðinni
Átt þú rétt styrk? á Sjóðurinn veitir styrkiá í fræðsluverkefni Sjómennt er fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfyrirtækja. Félagsmaður, vegum stéttarfélaganna sem hefur unnið í a.m.k 12 mánuði skv. kjarasamningi SA/LÍU við Sjómannasamband Íslands hjá útgerðum innan LÍU og greitt til aðildarfélags Sjómenntar á þeim tíma, á rétt á stuðningi til starfsnáms.
Sjóðurinn fjármagnar þau verkefni sem Samtök atvinnulífsins (SA), Landsamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og sjóðsstjórn skipuleggur Sjómannasamband Íslands (SSÍ) standa að Sjómennt. Nánari upplýsingar á www.sjomennt.is og á sjomennt@sjomennt.is
Sjóðurinn veitir styrki til einstaklinga og sjá stéttarfélögin um afgreiðslu þeirra í umboði Sveitamenntar
LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA
SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS
Sjómennt – Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins – Skólavörðuholti – 101 Reykjavík – sími 514 9000
Ofanleiti 2, 5. hæð (A-hús) • 103 Reykjavík • sími: 599 1450 • fax: 599 1401 • www.sveitamennt.is • sveitamennt@sveitamennt.is
orkubú vestfjarða 1/2 síða Orkubú Vestfjarða
Beislað náttúruafl Stakkanesi 1 ∙ 400 Ísafirði Sími 450 3211 ∙ Fax 456 3204 Veffang: www.ov.is
4
Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og ófyrirséðar breytingar
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Efnisyfirlit námskeiða
Mikilvægt að skrá sig! Fræðslumiðstöð Vestfjarða brýnir fyrir fólki mikilvægi þess að skrá sig hafi það áhuga á að sækja námskeið. Við skipulagningu námskeiða er gert ráð fyrir lágmarksfjölda þátttakenda til þess að námskeið standi undir sér. Ef annað er ekki tekið fram er miðað við að lágmarki átta þátttakendur og að þeim lágmarksfjölda sé náð þremur til sjö virkum dögum áður en fyrirhugað námskeið hefst. Náist ekki lágmarksfjöldi er námskeiðinu frestað eða því aflýst og þeir sem skráðir eru látnir vita. Miðstöðin vill koma þessu á framfæri til að koma í veg fyrir að námskeið séu felld niður vegna dræmrar þátttöku en síðan komi í ljós að mun fleiri höfðu áhuga og mættu á staðinn án skráningar. Einnig vill miðstöðin koma í veg fyrir að fólk fari fýluferð ef einhverjar breytingar hafa orðið á tímasetningu eða námskeið fellt niður, en Fræðslumiðstöðin getur aðeins komið þeim upplýsingum til þeirra sem skráðir eru. Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
5
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Fyrirvari Allar upplýsingar í þessum námsvísi, þar með taldar upplýsingar um verð, eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Skráning Tekið er við skráningum á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti á netfangið frmst@frmst.is og á heimasíðu Fræðslumiðstöðvarinnar www.frmst.is. Skráningarfrestur á námskeið rennur að jafnaði út þremur til sjö virkum dögum áður en námskeið hefst. Mörg námskeið eru ekki dagsett en geta hafist þegar lágmarksþátttöku er náð. Náist ekki lágmarksfjöldi er námskeiðinu frestað eða því aflýst og þeir sem skráðir eru látnir vita. Námskeiðsgjöld eru innheimt með greiðsluseðli eftir að námskeið hefst. Fræðslumiðstöðin er sveigjanleg í samningum um greiðslu námskeiðsgjalda.
Styrkir vegna íslenskunáms
Styrkir stéttarfélaga vegna endurgreiðslu á námskeiðsgjaldi Allir sem greiða í stéttarfélag og hafa unnið fullt starf í a.m.k. 12 mánuði eiga rétt á stuðningi til starfsnáms og í sumum tilfellum til tómstundanáms. Greitt er hlutfallslega fyrir fólk í hlutastörfum. Styrkurinn er mishár eftir félögum en getur numið allt frá 50% og upp í 75% af kostnaði. Hægt er að fá upplýsingar um styrkhlutfall hjá viðkomandi stéttarfélagi og einnig getur Fræðslumiðstöðin aðstoðað við öflun upplýsinga þar að lútandi. Fólk er hvatt til að kanna möguleika sína á styrkjum til menntunar.
Óskir um námskeið Fræðslumiðstöðin skipuleggur námskeið en getur jafnframt haft milligöngu um að útvega námskeið frá öðrum. Ef þú hefur hugmynd að námskeiði sem er ekki í þessum bæklingi, hafðu samband og við skoðum málið. Öllum hugmyndum er vel tekið.
Náms- og starfsráðgjöf Fræðslumiðstöð Vestfjarða veitir náms- og starfsráðgjöf á vinnustöðum samkvæmt samningi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Í því skyni heimsækir ráðgjafi miðstöðvarinnar vinnustaði vítt og breitt um Vestfirði. Áhugasamir geta pantað einstaklingsviðtöl hjá ráðgjafanum í vinnustaðaheimsóknunum, með því að hafa samband við Fræðslumiðstöðina í síma 456 5025 eða með tölvupósti frmst@frmst.is. Viðtal við náms- og starfsráðgjafa er fólki að kostnaðarlausu. Náms- og starfsráðgjafi getur m.a.: • Veitt upplýsingar um nám og störf. • Aðstoðað við að kanna áhugasvið og hæfni. • Veitt upplýsingar um mögulegar námsleiðir og styrki. • Aðstoðað við að setja markmið og útbúa námsáætlun. • Veitt tækifæri til að setjast niður með hlutlausum aðila og skoða stöðu sína almennt. Haustið 2014 verður Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi Fræðslumiðstöðvarinnar til viðtals dagana 18.-20. september, 2.-4. og 23.-25. október, 6.-8. nóvember og 4.-6. desember. 6
Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og ófyrirséðar breytingar
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Tungumál
Mikilvægt að skrá sig! Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
7
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Tungumál
Mikilvægt að skrá sig!
8
Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og ófyrirséðar breytingar
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Tungumál
Tölvur
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
9
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Tölvur
ATHUGIÐ Flest námskeiðin í námsvísinum eru auglýst á Ísafirði. Stafar það af því að óskir, fyrirspurnir eða ábendingar um þau hafa komið af norðursvæðinu. Fólk annars staðar á Vestfjörðum er eindregið hvatt til að koma óskum sínum á framfæri við Fræðslumiðstöðina. Oft er hægt að setja námskeið upp hvar sem er á Vestfjöðrum og í mörgum tilfellum er unnt að fjarkenna námskeið, þótt þau séu auglýst í staðkennslu.
10
Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og ófyrirséðar breytingar
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Tölvur
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
11
Sjómennt – fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfélaga
Átt þú rétt á
styrk? 131721
sjomennt.is • sjomennt@sjomennt.is • sími: 514 9601
•
LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA
SÍA
SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS
.is
sjomennt
•
starfstengt nám eða námskeið • tómstundastyrkir • meirapróf kaup á hjálpartækjum vegna lestrar- eða ritörðugleika
r Kynntu þé á rétt þinn
PIPAR\TBWA
Félagsmenn Sjómenntar sem unnið hafa í að minnsta kosti sex mánuði á síðastliðnum tólf mánuðum geta sótt um styrk til félagsins:
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Tómstundir
Mikilvægt að skrá sig!
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
13
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Tómstundir
Námsmat
75%
Til þess að ljúka námskeiðum hjá Fræðslumiðstöðinni með viðurkenningu er almennt miðað við að þátttakendur mæti í að minnsta kosti 75% kennslustunda og séu virkir á námskeiðinu. Þetta á við um tómstundanámskeið, tungumálanámskeið, tölvunámskeið og flest endurmenntunarnámskeið. Ef viðmiðið er annað er það sérstaklega tekið fram í námskeiðslýsingu. Í námsleiðum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er gert ráð fyrir 80% mætingu og virkri þátttöku nemenda. Í ákveðnum námsleiðum, til dæmis Námi og þjálfun í almennum bóklegum greinum og Skrifstofuskólanum, er gert ráð fyrir verkefnavinnu bæði í kennslustundum og á milli tíma. Í Menntastoðum eru próf. Í réttindanámi má gera ráð fyrir að nemendur þurfi að standast próf með tilskilinni lágmarkseinkunn til þess að ljúka náminu. Þar má einnig gera ráð fyrir verkefnavinnu á milli kennslustunda. 14
Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og ófyrirséðar breytingar
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Tómstundir
Mikilvægt að skrá sig!
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
15
Þín leið til fræðslu Sjóðurinn styrkir starfsmenntun innan stofnana ríkisins á landsbyggðinni Sjóðurinn veitir styrki í fræðsluverkefni á vegum stéttarfélaganna Sjóðurinn fjármagnar þau verkefni sem sjóðsstjórn skipuleggur Sjóðurinn veitir styrki til einstaklinga og sjá stéttarfélögin um afgreiðslu þeirra í umboði Ríkismenntar
Ofanleiti 2, 5. hæð (A-hús) • 103 Reykjavík • sími: 599 1450 • fax: 599 1401 • www.rikismennt.is • rikismennt@rikismennt.is
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Tómstundir
Endur- og símenntun
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
17
KYNNING Á NÁMI:
Svæðisleiðsögunám tækifæri fyrir fólk í ferðaþjónustu Fræðslumiðstöðin stefnir að því að fara af stað með svæðisleiðsögunám á Vestfjörðum nú í haust í samvinnu við Leiðsöguskólann í Kópavogi. Þetta er í fjórða sinn sem boðið er upp á slíkt nám hjá miðstöðinni en fjölmennir hópar hafa útskrifast og margir svæðisleiðsögumenn starfa við ferðaþjónustu í dag.
Svæðisleiðsögunám er kjörið tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á að starfa innan ferðaþjónustunnar og er einnig tilvalið fyrir þá sem nú þegar starfa innan greinarinnar en vilja byggja ofan á þekkingu sína. Svæðisleiðsögunámið miðar að því að þjálfa færni og hæfni nemenda til þess að standast kröfur ferðaþjónustunnar hverju sinni um áreiðanleika og fagleg vinnubrögð. Námið er víðfeðmt og fjölbreytt, fjallað er um jarðfræði Íslands, sögu og menningu, gróður, dýralíf, atvinnuvegi, íslenskt samfélag, bókmenntir og listir. Nemendur eru fræddir um helstu ferðamannastaði á Vestfjörðum, ferðamannaleiðir, náttúruvernd, umhverfismál og leiðsögutækni.
Námið er 22 einingar og skiptist niður á þrjár annir, hefst á haustönn 2014 og lýkur á haustönn 2015. Um er að ræða fjarnám í gegnum fjarfundabúnað og staðnám í helgarlotum. Gert er ráð fyrir 5 staðlotum um helgar á tímabilinu, víðsvegar um Vestfirði auk prófalotu í lokin. Námið fer fram á íslensku fyrir utan að nemendur geta valið ensku (eða annað tungumál ef næg þátttaka fæst) og fá þá þjálfun í leiðsögn á því máli. Þriðjudaginn 9. september verður haldinn opinn kynningarfundur um námið í húsakynnum Fræðslumiðstöðvarinnar á Ísafirði og í fjarfundi til annarra staða þar sem slíkur búnaður er. Þar verður farið yfir skipulag námsins og eru áhugasamir hvattir til að mæta. Umsóknir um svæðisleiðsögunám þurfa að berast Fræðslumiðstöðinni fyrir 15. september 2014. Umsjón með náminu hefur Sólveig Bessa Magnúsdóttir verkefnastjóri hjá Fræðslu mið stöð Vestfjarða og svæðisleiðsögumaður.
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Endur- og símenntun
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
19
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Endur- og símenntun
Mikilvægt að skrá sig! 20
Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og ófyrirséðar breytingar
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Endur- og símenntun
Réttindanám og starfstengt nám
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
21
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Réttindanám og starfstengt nám
Fjórðungs samband Vestfirðinga
Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði Bolungarvíkurkaupstaður
22
Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og ófyrirséðar breytingar
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Réttindanám og starfstengt nám
Strandabyggð
Góuholt 14 • 400 Ísafjörður • Sími: 456 3710 • Fax: 456 5157 • vestfirdir@gamar.is • www.gamarvest.is • Kt. 570192-2139
Hólmavík
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
23
KYNNING Á NÁMI:
Sjódeild Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða Eitt af markmiðum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er að bjóða upp á nám sem getur stutt við atvinnulífið á svæðinu. Liður í því hefur verið uppbygging hinnar svokölluðu sjódeildar innan miðstöðvarinnar en hún sér um fræðslu þeirra sem vilja ná sér í réttindi til skipstjórnar og vélgæslu. Þessi áhersla skapar Fræðslumiðstöðinni nokkra sérstöðu í flóru símenntunarmiðstöðva á landinu. Eftir breytingar um stjórn og siglingar skipa fyrir nokkrum árum var hætt að tala um rúmlestir en réttindi miðast nú við lengd skipa. Hjá Fræðslumiðstöðinni er á hverju ári boðið upp á 12 metra réttindanám, svokallað smáskipanám, sem gildir á báta sem stunda fiskveiðar. Námið hefur alla tíð verið vel sótt. Síðasta vetur tók miðstöðin einnig að sér að kenna smáskipanámið sem valgrein fyrir elstu nemendur grunnskólanna á Ísafirði og í Bolungarvík. Hjá
Fræðslumiðstöðinni
er
einnig
boðið
upp á 24 metra skemmtibátapróf og nám til undirbúnings þess. Þá hefur Fræðslumiðstöðin alla tíð staðið fyrir vélgæslunámskeiðum í samstarfi við Guðmund Einarsson vél stjórnarkennara. Síðastliðið ár hefur miðstöðin einnig rekið viðbótarnám í vélgæslu í samstarfi við Menntaskólann á Ísafirði. Yfir sumartímann er megin verkefni sjódeildarinnar að prófa erlenda ferðamenn sem koma á svæðið til þess að stunda sjóstangaveiði og hafa ekki tilskilin réttindi til siglinga. Það verkefni er unnið í náinni samvinnu við ferðaþjónustufyrirtækin sem bjóða upp á slíkar ferðir og hefur gengið vonum framar. Þá hefur sjódeildin ásamt öðrum símenntunar miðstöðvum unnið að því að koma á námi fyrir háseta á frystitogurum. Loks má nefna að Fræðslumiðstöðin tók mikinn þátt í því að koma á 24 metra réttindanámi sem hefst við Menntaskólann á Ísafirði í haust og sér um raunfærnimat í skipstjórn fyrir þá sem við á.
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Athugið að verð á þessum námsskrám getur breyst lítillega árið 2015
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
25
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Athugið að verð á þessum námsskrám getur breyst lítillega árið 2015
26
Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og ófyrirséðar breytingar
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Athugið að verð á þessum námsskrám getur breyst lítillega árið 2015
Mikilvægt að skrá sig! Fræðslumiðstöð Vestfjarða brýnir fyrir fólki mikilvægi þess að skrá sig hafi það áhuga á að sækja námskeið. Við skipulagningu námskeiða er gert ráð fyrir lágmarksfjölda þátttakenda til þess að námskeið standi undir sér. Ef annað er ekki tekið fram er miðað við að lágmarki átta þátttakendur og að þeim lágmarksfjölda sé náð þremur til sjö virkum dögum áður en fyrirhugað námskeið hefst. Náist ekki lágmarksfjöldi er námskeiðinu frestað eða því aflýst og þeir sem skráðir eru látnir vita.
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
27
KYNNING Á NÁMI:
Tilraunaverkefni um hækkun menntunarstigs í Norðvesturkjördæmi Undanfarið rúmt ár hefur Fræðslumiðstöð Vestfjarða verið þátttakandi í tilrauna verkefni um hækkun menntunarstigs í Norðvesturkjördæmi en það er annað af tveimur slíkum verkefnum sem mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur fyrir. Hitt verkefnið er í Breiðholti. Verkefnin hófust árið 2013 og þeim á að ljúka í febrúar 2015. Háskólinn á Bifröst sér um framkvæmd verkefnisins í kjördæminu og vinnur það í samstarfi við fræðsluaðila, einkum símenntunar miðstöðvarnar. Sumarið 2013 var safnað upplýsingum um menntunarstig og menntunarþarfir í kjördæminu og hvers konar nám einstaklingar kysu helst. Einnig var kannað hverjar væru helstu hindranir í námi. Megin niðurstöður voru að samanborið við landsmeðaltal er menntunarstig fremur lágt í kjördæminu og að einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja telja mikla þörf fyrir aukna menntun. Mestur áhugi var fyrir námi í iðn- og tæknigreinum, en einnig námi í tengslum við opinber störf, svo sem við umönnun, skrifstofu- og viðskiptagreinum, tölvumálum og ferðaþjónustu. Fjölskyldu- og fjárhagástæður voru oftast nefndar sem helstu hindranir í námi.
Í framhaldi af þessum niðurstöðum hefur verið lögð áhersla á að efla ráðgjöf til fyrirtækja um nám á vinnustað, auka samstarf atvinnulífs og fræðsluaðila í kjördæminu um starfstengt nám, fjölga einstaklingum sem ljúka iðnnámi og efla íslenskukunnáttu innflytjenda. Hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða stýrir Sigurborg Þorkelsdóttir verkefninu. Undanfarna mánuði hefur hún heimsótt fjölmörg fyrirtæki og stofnanir og rætt um menntun starfsfólks. Afrakstur vinnu hennar má meðal annars sjá á framboði af starfstengdum námsleiðum hjá Fræðslumiðstöðinni en nú í vetur verður til dæmis í fyrsta skipti boðið upp á þjónustuliðanám, nám í meðferð matvæla og nám fyrir starfsfólk á samgangna-, umhverfisog framkvæmdasviði. Auk þess er lögð áhersla á að fólk sem ekki hefur lokið framhaldsskóla geti styrkt sig í grunngreinum eins og íslensku, stærðfræði og ensku með því að sækja Grunnmenntaskóla eða Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum. Þetta nám er allt kennt eftir námsskrám frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og hefur verið vottað af menntaog menningarmálaráðuneytinu.
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Námskeið kennd í samvinnu við Fjölmennt – fullorðinsfræðslu fatlaðra Sundleikfimi
Dans
Ísafjörður
Ísafjörður
Styrkjandi og liðkandi æfingar í vatni. Kennslustaður: Ísafjörður. Leiðbeinandi: Svala Sif Sigurgeirsdóttir Lengd: 20 kennslustundir (10 skipti). Kennslutími: September – október 2014. Verð: Kr. 3.500.
Matreiðsla og heimilisstörf Ísafjörður Þátttakendur taka þátt í matargerð, borðhaldi og frágangi eftir máltíð. Kennt að nota einfaldar, myndrænar uppskriftir. Lögð áhersla á þátttöku, virkni og frumkvæði þátttakenda. Kennslustaður: Ísafjörður. Leiðbeinandi: Elín Ólafsdóttir. Lengd: 18 kennslustundir (6 skipti). Kennslutími: Október – nóvember 2014. Verð: Kr. 3.800.
Jólaföndur Ísafjörður
Kenndir ýmsir dansar, svo sem línudans og salsa og hvernig á að þekkja tónlistina við þá. Þátttakendur fá tækifæri til að læra dansa við uppáhaldslögin sín. Kennslustaður: Ísafjörður. Leiðbeinandi: Eva Friðþjófsdóttir. Lengd: 12 kennslustundir (8 skipti). Kennslutími: Vorönn 2015. Verð: Kr. 2.200.
Saumanámskeið Ísafjörður Saumuð einföld flík. Kennslustaður: Ísafjörður. Leiðbeinendur: Anna Jakobína Hinriksdóttir og Halldóra Norðdahl. Lengd: 12 kennslustundir (4 skipti). Kennslutími: Vorönn 2015. Verð: Auglýst síðar.
Páskaföndur Ísafjörður
Föndrað skemmtilegt jólaskraut og jólagjafir.
Föndrað ýmislegt skemmtilegt fyrir páskana.
Kennslustaður: Ísafjörður. Leiðbeinandi: Sigríður Magnúsdóttir. Lengd: 9 kennslustundir (3 skipti). Kennslutími: Nóvember 2014. Verð: Kr. 2.200.
Kennslustaður: Ísafjörður. Leiðbeinandi: Sigríður Magnúsdóttir. Lengd: 9 kennslustundir (3 skipti). Kennslutími: Mars 2015. Verð: Kr. 2.200.
Jólalögin Ísafjörður
Tónlist, söngur og spil Ísafjörður
Sungin vinsæl jólalög. Áhersla lögð á texta, takt, hrynjanda og hreyfingu.
Sungin vinsæl sönglög. Áhersla á texta, takt, hrynjanda og hreyfingu. Undirstöðuatriði í tónfræði.
Kennslustaður: Ísafjörður. Leiðbeinandi: Benedikt Sigurðsson. Lengd: 12 kennslustundir (6 skipti). Kennslutími: Nóvember - desember 2014. Verð: Kr. 2.200.
Kennslustaður: Ísafjörður. Leiðbeinandi: Auglýst síðar. Lengd: 12 kennslustundir (8 skipti). Kennslutími: Maí- júní 2015. Verð: Kr. 2.200.
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
29
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
Fræðslumiðstöð Vestfjarða Fræðslumiðstöð Vestfjarða var stofnuð haustið 1999. Markmið með stofnun hennar var að auðvelda íbúum á Vestfjörðum símenntun og þátttöku í námi af ýmsu tagi í formi styttri almennra námskeiða, endurmenntunarnámskeiða og starfstengdra námskeiða. Fræðslumiðstöðin er sjálfseignarstofnun sem starfar á grundvelli laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, nr. 19/1998. Aðilar að Fræðslumiðstöðinni eru; Alþýðusamband Vestfjarða, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, Byggðasamlag Vestfjarða, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Fjórðungssamband Vestfirðinga, Menntaskólinn á Ísafirði, Náttúrustofa Vestfjarða, Útvegsmannafélag Vestfjarða og Vinnuveitendasamband Vestfjarða.
Þjónusta Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða Fræðslumiðstöð Vestfjarða þjónustar einstaklinga, hópa, fyrirtæki og stofnanir hvar sem er á Vestfjörðum. Miðstöðin er með skrifstofur á Ísafirði, Hólmavík og Patreksfirði en býður upp á námskeið þar sem þörf er á og þátttaka fæst. Meðal þess sem Fræðslumiðstöðin býður upp á er: • Námskeið við allra hæfi. Fræðslumiðstöðin býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða; starfstengd námskeið, tómstundanámskeið og réttindanám. • Sérsniðin námskeið. Fræðslumiðstöðin vinnur með fyrirtækjum, stofnunum eða hópum að því að koma á fót sérsniðnum námskeiðum eða námskeiðspökkum. • Lengra nám. Fræðslumiðstöðin býður upp á nám samkvæmt námsskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Um er að ræða 40-300 kennslustunda nám á ýmsum sviðum ætlað fullorðnu fólki sem ekki hefur lokið framhaldsskólaprófi. • Náms- og starfsráðgjöf á vinnustöðum. Ráðgjafi á vegum Fræðslumiðstöðvarinnar heimsækir vinnustaði vítt og breitt á Vestfjörðum og veitir einnig einstaklingsviðtöl. • Raunfærnimat. Fræðslumiðstöðin hefur milligöngu um að koma á raunfærnimati fyrir fólk sem ekki hefur lokið iðnnámi. • Fjarkennt nám frá öðrum fræðsluaðilum. Fræðslumiðstöðin vinnur með ýmsum aðilum sem bjóða upp á fjarkennd námskeið, miðlar námi og veitir nemendum í fjarnámi þjónustu. Frekari upplýsingar um þjónustu Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er að finna á heimasíðunni www.frmst.is.
Starfsmenn Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða.
Anna Vilborg Rúnarsdóttir umsjón með námskeiðum í Vesturbyggð og Tálknafirði.
Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi.
Dagný Sveinbjörnsdóttir umsjón með nám skeiðum, nemenda bókhaldi og gæða málum.
Elzbieta Pawluczuk ræsting.
Sigurborg Þorkelsdóttir umsjón með tilrauna verkefni um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi.
Smári Haraldsson forstöðumaður.
Sólveig Bessa Magnúsdóttir umsjón með námskeiðum, einkum námi fyrir fatlaða.
Þuríður Sigurðardóttir bókhald, umsjón með námskeiðum.
30
Guðbjörn Sölvason umsjón með sjódeild.
Birt með fyrirvara um villur, lágmarksfjölda þátttakenda og ófyrirséðar breytingar
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða veturinn 2014-2015
GETUR ÞÚ HJÁLPAÐ ÞEGAR Á REYNIR? Stutt skyndihjálparnámskeið gæti gert þér kleift að bjarga mannslífi þegar mínútur skipta máli. Markmið námskeiðsins eru: að þátttakendur geri sér grein fyrir því hversu mikilvæg kunnátta í skyndihjálp er; viti í hvaða tilfellum nauðsynlegt er að hringja í 112; öðlist grunnfærni í að sinna neyðartilfellum s.s. slysum, bráðum veikindum eða öðrum viðlíka uppákomum þar til sérhæfð aðstoð berst. Útbreiðsla skyndihjálparþekkingar hefur verið eitt af meginverkefnum Rauða kross Íslands í meira en 80 ár og á hverju ári sækja um 5000 manns skyndihjálparnámskeið á hans vegum. Nánari upplýsingar um skyndihjálparnámskeið veitir svæðisskrifstofa Rauða krossins á Vestfjörðum í síma 456 3180.
Hafðu bankann í vasanum Betri netbanki á L.is
Fyrir flesta nettengda síma
Hagnýtar upplýsingar
Enginn auðkennislykill
Snjallgreiðslur
Aukakrónur
Á L.is kemstu alltaf í bankann. Allar helstu aðgerðir í netbanka – millifærslur, yfirlit bankareikninga, greiðsla reikninga og margt fleira – eru aðgengilegar á L.is, auk upplýsinga um markaði, gjaldmiðla og stöðu Aukakróna.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
Skráning á námskeið í síma 456 5025, með tölvupósti frmst@frmst.is eða á netinu www.frmst.is
31