FJÖGUR HORN
1. HORN 1.
Þú byrjar verkið á að spila laglínu 20 sinnum, með spuna að vild. Þögn eftir það.
2.
Ef þú heyrir aftur í laglínu, spilaðu stefið úr Inception.
2. HORN 1.
Spinndu með því að strjúka strengjum lóðrétt (strokhljóð án tóna).
2.
Ef þú greinir hljómaferli, reyndu að fylgja því .
3. HORN 1.
Þögn.
2.
„Rakaðu“ eins veikt og þú getur þegar þú hefur heyrt blásturshljóð án tóna í dágóða stund.
4. HORN 1.
Fylgdu harmóníku.
2.
Myndaðu hægt crescendo þangað til þú heyrir í glymjandi vekjaraklukku; hættu þá snögglega.
KONTRABASSI 1
GUNNAR JÓNSSON, HALLDÓR SMÁRASON, KRISTINN GAUTI EINARSSON, VALDIMAR OLGEIRSSON