SIMPLY CLEVER
SKODA Octavia
Glรฆsileiki er orรฐinn aรฐ auรฐkenni SKODA Octavia.
Grillið skartar áberandi krómumgjörð utan um lóðrétta rimlana sem er helsta séreinkenni ytri hönnunar bílsins. Sterklegt útlit bílsins að framan er gert enn sterklegra með snyrtilegum framstuðara sem tengir hnökralaust saman frambrettin þannig að bíllinn virðist breiðari. Afturstuðarinn er í einu lagi og rétt eins og framstuðarinn og gúmmí listarnir á hurðum er hann í sama lit og öll yfirbyggingin. Þetta gefur afturhluta Octavia yfirbragð sem er í senn fágað og kraftmikið. Þetta er enn frekar undirstrikað með endurskinsröndunum, eða „kattaraugunum“.
Aðalljósin ná alveg að brettunum og gefa bílnum einstakt yfirbragð. Við nánari athugun má greina merki Octavia innan á aðalljósunum.
Þokuljós að framan eru annað dæmi um frumlega og aðlaðandi hönnun og lögun þeirra eykur á kraftmikið yfirbragð bílsins. Þær eru til í fjórum útgáfum sem eru mismunandi eftir virkni. Þokuljósin eru með beygjuvirkni og daglýsingu.
Afturljósin skilja eftir mesta plássið fyrir stöðu- og bremsuljós þannig að engum yfirsést Octavia að aftan. Þegar kveikt er á ljósunum birtist C-laga mynstur sem felur í sér séreinkenni SKODA ásamt áletruninni með nafni útgáfunnar á afturhurðinni.
Ósvikin akstursánægja – SKODA Octavia 4x4 er traustur ferðafélagi.
Octavia býður upp á einstaklega fjölbreytt úrval tæknilegra eiginleika sem uppfylla hinar fjölbreyttustu kröfur og óskir. Bíllinn er fáanlegur með fjórhjóladrifi með fjórðu kynslóðar Haldexkúplingu og 7-gíra sjálfskiptingu (Direct Shift Gearbox) með 2.0 TDI CR DPF/103kW vélinni. Hægt er bæta við alls konar aukabúnaði til auka aksturþægindin enn fremur, t.d. útvarpi, leiðsagnarkerfi, MDI snjallsímatengingu og fleira. Í öllum gerðum fjórhjóladrifsútgáfunnar er tengingu við við aftudrif stjórnað með Haldex kúplingu sem er fljót að bregðast við breyttum akstursskilyrðum, jafnvel þegar dekk rennur til á öðrum öxlinum.
Fjórhjóladrif og 6 gíra beinskipting býðst með Octavia Combi með 1.8 TSI/118kW, 1.6 TDI CR DPF/77kW og 2.0 TDI CR DPF/103kW vélum. 7-gíra DSG-sjálfskiptingin er hönnuð fyrir 1.2 TSI/77kW, 1.4 TSI/90kW, 1.8 TSI/118kW og 1.6 TDI CR DPF/77kW vélarnar. Með DSG-skiptingunni eru gírskiptingar afar mjúkar og nær hún þannig að nýta hámarkssnúningsvægi. Þetta þýðir að gírskiptingar verða þægilegar og hraðar og eldsneytisnotkun hagstæð.
Fjögurra arma fjölvirkt leðurstýri gerir þér kleift að stjórna útvarpi og síma. Þriggja arma fjölvirkt sportleðurstýri gefur þér auk þess kost á að stjórna gírum sjálfskiptingarinnar.
Bolero-útvarp með 6-diska geislaspilara og SD og MMC minniskortalesara, spilar tónlist af geisladiskum og MP3- og WMA-skrár. Tvískipt Climatronic loftkæling með rafstýringu, þ.m.t. sjálfvirkri stýringu á loftstreymi í bílnum, gerir þér kleift að velja um mismunandi hitastig hægra og vinstra megin í innanrýminu. Og núna er hægt að fjarstýra miðstöðinni.
Á mælaborðinu er Maxi DOT-skjár og hvít baklýsing. Þar af leiðandi verða upplýsingar mjög skýrar, t.d. ráðlagður gír o.s.frv.
MDI-búnaðurinn (Mobile Device Interface) snjallsímatengingin gerir þér kleift að stjórna utanaðkomandi tækjum í gegnum útvarp eða leiðsögukerfi, og nota utanaðkomandi tæki til að spila MP3-, WMA-, OGG- og AAC-skrár sem og vistaða lagalista. Snúrur fyrir iPod, Aux-in eða USB tengi eru fáanlegar hjá SKODA aukahlutum (Genuine Accessories).
Amundsen+ leiðsögukerfið, sem stjórnað er í gegnum 5" litaskjá, er útbúið AM/FM/DAB útvarpi, tvöföldu FM loftneti, geislaspilara og MP3-spilara á WMA-sniði og SD, MMC og SDHC (allt að 32GB geymslurými) minniskortalesara. Auk þess getur Maxi DOT-skjárinn birt umferðaupplýsingar, upplýsingar frá Climatronicloftkælingunni, upplýsingar frá fjarlægðaskynjara, tímavísir og akstursleiðsögn.
Hraðastillir getur viðhaldið forstilltum hraða, t.d. þegar ekið er á lengri leiðum. Þegar hraðastillirinn er í gangi logar á gaumljósinu á mælaborðinu.
Öryggi þitt er forgangsatriði hjá okkur og þess vegna er Octavia þannig útbúinn að það má treysta á hann við öll akstursskilyrði. Hægt er að bæta enn fremur öryggisútbúnað bílsins eftir þínum þörfum. Bíllinn er meðal annars útbúinn háþróaðri ESP (Electronic Stability Programme) stöðugleikastýringu sem eykur stöðugleika bílsins þegar ekið er í beygjum og TPM (Tyre Pressure Monitoring) vöktunar- og viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í dekkjum, sem eykur öryggið enn fremur. Hjálparljós með fjórum eiginleikum koma að gagni þegar þú ferð inn í og út úr bílnum. Auk þess er hægt er að notast við mismunandi lýsingar, allt eftir þörfum og aðstæðum hverju sinni: „Coming Home“-lýsing (til að lýsa upp innkeyrslu), „Leaving Home“-lýsing (þegar gengið er að bílnum), „Tunnel Light“-lýsing (ljósin kvikna sjálfkrafa þegar birta fellur snögglega) og „Day Light“-lýsing (dagljósabúnaður).
Höfuðloftpúðar mynda hlífðarvegg þegar þeir blásast upp og verja þá sem sitja í fram- og aftursætum gagnvart höfuðmeiðslum.
Hliðarloftpúðar við framsæti verja ökumann og farþega í framsæti við hliðarárekstur. WOKS-höfuðpúðarnir á framsætum vernda hálsliði við aftanákeyrslu.
Öryggisloftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti virkjast sjálfkrafa við framanákeyrslu og sömuleiðis strekkingar búnaður öryggisbelta í framsætum.
Þriðji höfuðpúðinn aftur í dregur úr hættu á höfuð- og hálsáverkum hjá farþega sem situr í miðsætinu.
Staðalöryggisbúnaður Octavia inniheldur festingu fyrir tvo barnabílstóla með Isofixkerfum, þ.m.t. sérstakar öryggisfestingar sem er grunnþáttur í útbúnaði Top Tether barnabílstólsins. Barnabílstólar fyrir börn á öllum aldri eru fáanlegir hjá SKODA aukahlutum.
Sjálfvirkur regnskynjari stjórnar rúðuþurrkum á framrúðu í samræmi við hve mikið rignir hverju sinni.
Aero-afturrúðuþurrkan þurrkar jafnt yfir allt yfirborðið. Aerorúðuþurrkur eru einnig að framan.
Bakkskynjarar eru innbyggðir í afturstuðarann til að greina fjarlægðina frá bílnum að næstu hindrun þegar þú leggur bílnum. Bíllinn er líka fáanlegur með skynjurum að framan.
Allir Octavia-bílar eru þekktir fyrir rúmgott farangursrými. Combi-útgáfan býður upp á enn meira rými. Í hefðbundinni gerð innanrýmis er 605 lítra geymslupláss og þegar aftursæti eru felld niður er hægt að auka plássið í allt að 1.655 lítra.
Þægindi geta verið einstaklingsbundin. Fyrir einn tákna þægindi gott pláss en fyrir annan er það aukabúnaðurinn sem gerir ferðina þægilegri. Fyrir ofan baksýnisspegilinn er unnt að fá geymsluhólf fyrir sólgleraugu.
Jumbo-boxið er rúmgott geymsluhólf í stillanlegum armpúða á milli framsætanna og hægt er að kæla það með loftkælingunni. Farangurshillan auðveldar meðhöndlun farangurs þegar hún er látin nema við hleðslubrúnina. Þannig myndast jafnframt aukageymsluhólf í farangursrýminu.
Geymsluhólf í mælaborðinu farþegamegin er með ljósi og kælingu.
Armpúðar í aftursætum og farangursrýmið auka þægindi farþega í aftursætum.
Geymslunet á miðstokknum hentar vel til að geyma smáa hluti.
Geymsluhólf er að finna í bæði framdyrum (sjá mynd) og afturdyrum.
SunSet-vörnin, þ.e. skyggðar afturrúður, í Octavia Combi ver farþega fyrir sólskini og eykur næði. Þakbogar fyrir Octavia Combi gerðina eru fáanlegir bæði í silfurlit og fáguðum svörtum lit.
Innfellanlegir hliðarspeglar dragast sjálfkrafa inn þegar haldið er niðri láshnappi á fjarstýringunni og þannig er hægt að verja þá fyrir skemmdum.
Leiðarljósin lýsa upp svæðið þar sem gengið er inn í bílinn þegar dyrnar opnast og einnig má kveikja á þeim með fjarstýringu í bíllykli. Þetta hjálpar þér að forðast polla og grjót á ólýstum svæðum. Innbyggðar þvottasprautur halda aðalljósunum hreinum.
Ef þér finnst bjart og víðáttumikið umhverfi vera hluti af akstursþægindum þá mun þér líka sá möguleiki að setja sóllúgu á bílinn þinn.
Sérbúnaður – persónulegt yfirbragð með Laurin & Klement í SKODA Octavia.
Royalty-innréttingin skartar grárri samsetningu af leðri/gervileðri og er til marks um gæði í bæði efnavali og hönnun. L&K táknið á sætaáklæðinu er dæmi um þessa fallegu hönnun.
Laurin & Klement útgáfan er fyrir þá sem leggja áherslu á hámarksþægindi. L&K búnaður er hlaðinn lúxus-íhlutum og sérsniðnum skreytingum. Þarna eru að sjálfsögðu xenon-aðalljós með beygjuvirkni og sjálfvirkri hæðarstillingu, leiðarljós fyrir heimkeyrslu, lítill leðurpakki (fyrir fjögurra arma stýri, handbremsuhandfang og gírstangarhnúð), öryggisloftpúðar fyrir ökumann og farþega, hliðarloftpúðar frammi í, höfuðloftpúðar, Bolero-útvarp með geislaspilara, MP3-spilara og margt fleira.
Rafstýrt ökumannssætið er með minni sem getur geymt þrjár mismunandi still ingar fyrir sætið og hliðarspegla. Einnig er hægt að fá rafstýrt farþegasæti frammi í.
Af upprunalegum búnaði mætti t.d. nefna fallegu sílsahlífarnar sem skarta L&K áletrun.
Fjórtán arma 7.0J x 17" Cepeus álfelgur gefa bílnum enn meiri þokka.
Tilbúinn í hvað sem er – harðjaxlinn SKODA Octavia Scout.
Octavia Scout getur tekist á við hvaða áskorun sem er. Hann er fáanlegur í Combiútgáfunni með fjórhjóladrifi og með 1.8 TSI/118kW (bensín) eða 2.0 TDI CR DPF/103kW (dísil) vél.
Við erfið akstursskilyrði koma plasthlífar á hjólbogum og dyralistum að góðu gagni og eru þær jafnframt séreinkenni fyrir þessa útgáfu ásamt vindskeiðinni á afturstuðaranum.
7.0J x 17" Proteus álfelgur eru í boði í tvílitri og einlitri útgáfu.
Hægt er að fá bílinn með xenonaðalljósum með stefnuvirkni og sjálfvirkri hæðarstillingu. Annaðhvort LED-dagljós (sjá mynd) eða kringlótt þokuljós eru innbyggð í framstuðarann.
Fjögurra arma stýrið er klætt að hluta mjúku leðri og að hluta hertu leðri.
Elegance búnaðarútfærslan er með fágaðri Shadow-innréttingu í ónyx eða fílabeinslit, með ónyx/ónyx eða ónyx/fílabeinslituðu mælaborði. Skrautlistar, útvarp, akstursleiðsögn og loftkælingarumgjörð, öskubakkahlíf og gírstangarumgjörð eru hluti af Elegance-búnaðarútfærslunni. Viðarklæddur útlitspakki er sérstaklega í boði fyrir Elegance-útfærsluna. Staðalbúnaðurinn inniheldur hæðarstillanleg framsæti með stuðningi við mjóbak, Jumbobox, loftkælingu, rafstýrða og hitaða hliðarspegla, rafhitaða framrúðu, sólgleraugnahólf og margt fleira.
Ambition búnaðarútfærslan skartar fallegri ónyx eða grárri Variety-innréttingu með ónyx/ónyx eða ónyx/gráu mælaborði. Skrautlistar, útvarp, akstursleiðsögn og loftkælingarumgjörð, öskubakkahlíf og gírkassaumgjörð eru hluti af Ambitionútfærslunni. Staðalbúnaðurinn inniheldur hæðarstillanlegt ökumannssæti, rafhitaða hliðarspegla, rafhitaða framrúðu og margt fleira.
7.0J x 17" Pallas álfelgur fyrir 225/45 R17 dekk.
7.0J x 17" Pegasus álfelgur fyrir 225/45 R17 dekk.
6.5J x 16" Proxima álfelgur fyrir 205/55 R16 dekk.
6.5J x 16" Crateris álfelgur fyrir 205/55 R16 dekk.
6.5J x 15" Pyxis álfelgur fyrir 205/60 R15 dekk.
6.0J x 15" Deimos álfelgur fyrir 195/65 R15 dekk.
6.0J x 15" stálfelgur fyrir 195/65 R15 dekk með Gaspra hjólkoppum
6.0J x 15" stálfelgur fyrir 195/65 R15 dekk með Avantgarda hjólkoppum.
6.5J x 16" Draconis álfelgur fyrir 205/55 R16 dekk.
Twinkle-innrétting – Active Ónyx-tauáklæði
Variety-innrétting – Ambition Ónyx-tauáklæði
Variety-innrétting – Ambition Grátt tauáklæði
Shadow-innrétting – Elegance Ónyx-tauáklæði
Shadow-innrétting – Elegance Fílabeinslitað tauáklæði
Duo-innrétting* – Ambition, Elegance Svart tauáklæði/leður/gervileður
Duo-innrétting* – Elegance Fílabeinslitað tauáklæði/leður/gervileður
Supreme-innrétting* – Elegance Svart leður/gervileður
Supreme-innrétting* – Elegance Fílabeinslitað leður/gervileður
Alcantara-innrétting* – Elegance Svart Alcantara/leður/gervileður
Alcantara-innrétting* – Elegance Fílabeinslitað Alcantara/leður/gervileður
Dynamic-innrétting* – Ambition, Elegance Silfurlitað tauáklæði
Dynamic-innrétting* – Ambition, Elegance Rautt tauáklæði
Royalty-innrétting – L&K Grátt leður/gervileður
Litur
* Aukabúnaður.
Litakóði
Innanrými grátt
fílabeinslitað
silfraðir þakbogar
Candy White uni
9P9P
Corrida Red uni
8T8T
Pacific Blue uni
Z5Z5
Brilliant Silver metallic
8E8E
Cappuccino Beige metallic
4K4K
Rosso Brunello metallic
X7X7
Lava Blue metallic
0F0F
Storm Blue metallic
8D8D
Arctic Green metallic
8B8B
Platin Gray metallic
2G2G
Satin Grey metallic
5T5T
Anthracite Grey metallic
9J9J
Black Magic pearl effect Samsetning lakks yfirbyggingar og innanrýmis:
1Z1Z
mjög góð
góð
ónyx
ekki er mælt með þessari samsetningu
Tæknilýsingar - Octavia Vél
Strokkar/rúmtak vélar (cc)
1.4 MPI/59 kW
1,6 MPI/75 kW
1.6 MPI/75 kW Flex Fuel
1.6 MPI/75 kW LPG
1.2 TSI/77 kW
Bensínvél
Bensínvél
Flex Fuel bensínvél
Bensínvél með LPG-kerfi
Bensínvél með túrbínu og beinni innsprautun
4/1,390
4/1,595
4/1,595
4/1,595
4/1,197
Hámarks afköst/sn. (kW/mín-1)
59/5,000
75/5,600
75/5,600
75/5,600; 72/5,600*
77/5,000
Hámarkstog/sn. (Nm/mín.-1)
132/3,800
148/3,800
148/3,800
148/3,800; 144/3,800*
175/1,550–4,100
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
Blýlaust bensín, RON 95/91**
Blýlaust bensín, RON 95/91**
E85; blýlaust bensín, RON 95/91**
Blýlaust bensín, RON 95/91**; LPG
Blýlaust bensín, RON 95/91**
Reglugerð um loftmengunarvarnir Eldsneyti
Afköst Hámarkshraði (km/klst.)
174
190
190***; 190
190; 186*
192 (192)
Hröðun 0–100 km/klst. (s)
14.3
12.3
12.3***; 12.3
12.8; 13.0*
10.8 (10.8)
– innanbæjarakstur
8.5
9.6
13.0***; 9.4
9.8; 12.3*
7.1 (7.0)
– utanbæjarakstur
5.1
5.5
7.5***; 5.5
5.7; 7.3*
4.9 (5.2)
Eldsneytisnotkun 99/100 (l/100 km)
– blandaður akstur
6.4
7.1
9.5***; 7.0
7.2; 9.2*
5.7 (5.9)
CO2 útblástur (g/km)
149
166
157***; 162
168; 149*
134 (136)
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
Þvermál beygjuhrings (m) Aflflutningur Gerð
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Raf- og vökvastýrð tvöföld samása þurrkúpling.
5 gíra beinskipting
5 gíra beinskipting
5 gíra beinskipting
5 gíra beinskipting
6 gíra beinskipting (7 gíra DSG-sjálfskipting)
Eigin þyngd – venjulegrar útgáfu með 75kg ökumanni (kg)
1,255
1,280
1,280
1,330
1,265 (1,290)
Farmþungi – með ökumanni og aukabúnaði (kg)
570
675
675
660
675
Heildarþyngd (kg)
1,750
1,880
1,880
1,915
1,865 (1,890)
Kúpling
Gírskipting
Þyngd
Kerruþungi án bremsa (hám. kg)
620
630
630
660
630 (640)
Kerruþungi með bremsum - 12% (hám. kg)
900
1,200
1,200
1,200
1,200
Yfirbygging
5-sæta, 5-dyra, 2-rýma
Loftviðnámsstuðull Cw
0.30; GreenLine og Green tec: 0.296
Undirvagn Framöxull
McPherson fjöðrun með þríhyrndum neðri tengjum og jafnvægisstöng
Afturöxull
Samsettur öxull með einum tengli þversum og og þremur langsum og jafnvægisstöng
Bremsukerfi – frambremsur
Tvöfalt skáskipt vökvabremsukerfi með undirþrýstingi og mismunandi hreyfingum
4,569
Breidd (mm)
1,769
Hæð (mm)
1,462
Hjólhaf (mm) Sporvídd að framan/aftan (mm) Hæð frá jörðu (mm)
2,578 1,541/1,514 140
Diskabremsur með innri kælingu og lausum eins stimpla kaliper
– afturbremsur Stýring
Ytri mál Lengd (mm)
Diskabremsur Bein tannstangarstýring með rafvélrænu aflstýrikerfi
Felgur
6.0J x 15"; 7.0J x 17"; GreenLine og Green tec: 6.0J x 15"
Dekk
195/65 R15; 225/45 R17; GreenLine og Green tec: 195/65 R15
Innri mál Hliðarrými að framan/aftan (mm)
1,415/1,423
Höfuðrými að framan/aftan (mm)
981/966
Farangursgeymsla (hám. l) – án varadekks, með aftursæti upprétt/niðurfelld
Rúmmál tanks (l) * Á við þegar vélin gengur fyrir LPG-eldsneyti (þjöppuðu bensíni). ** Notkun eldsneytis með lágri oktantölu getur haft áhrif á vélarafköst.
55; LPG:44
*** Á við Flex Fuel útgáfu þegar vélin gengur fyrir E85 eldsneyti. ( ) Á við um útfærslur með sjálfskiptingu.
– með varadekkjum eða LPG-eldsneytistanki lækka gildin um 25 l
585/1,455
1.4 TSI/90 kW
1.4 TSI/90 kW Green tec
1.8 TSI/118 kW
1.6 TDI CR DPF/77 kW
1.6 TDI CR DPF/77 kW GreenLine
1.6 TDI CR DPF/77 kW Green tec
2.0 TDI CR DPF/103 kW
Bensínvél með túrbínu og beinni innsprautun
Bensínvél með túrbínu og beinni innsprautun
Bensínvél með túrbínu og beinni innsprautun
Dísilvél með túrbínu og beinni samrásar innsprautun
Dísilvél með túrbínu og beinni samrásar innsprautun
Dísilvél með túrbínu og beinni samrásar innsprautun
Dísilvél með túrbínu og beinni samrásar innsprautun
4/1,390
4/1,390
4/1,798
4/1,598
4/1,598
4/1,598
4/1,968
90/5,000
90/5,000
118/4,500–6,200
77/4,400
77/4,400
77/4,400
103/4,200
200/1,500–4,000
200/1,500–4,000
250/1,500–4,500
250/1,500–2,500
250/1,500–2,500
250/1,500–2,500
320/1,750–2,500
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
Blýlaust bensín, lágm. RON 95
Blýlaust bensín, lágm. RON 95
Blýlaust bensín, RON 95/91**
Dísilolía
Dísilolía
Dísilolía
Dísilolía
203 (202)
205
223 (223)
191 (191)
192
192
211 (209)
9.7 (9.7)
9.8
7.8 (7.8)
11.3 (11.4)
11.4
11.3
9.5 (9.6)
8.5 (8.0)
7.2
9.5 (9.1)
5.7 (5.6)
4.7
5.1
6.1 (6.7)
5.0 (5.3)
4.9
5.5 (5.4)
3.9 (4,2)
3.4
3.6
4.0 (4.5)
6.3 (6.3)
5.8
6.9 (6.6)
4.5 (4.7)
3.8
4.2
4.8 (5.3)
148 (147)
134
158 (155)
119 (123)
99
109
126 (138)
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski Raf- og vökvastýrð tvöföld samása þurrkúpling.
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski (Tvöföld, samása fjöldiska blautkúpling, raf- og vökvastýrð)
6 gíra beinskipting (7 gíra DSG sjálfskipting)
6 gíra beinskipting
6 gíra beinskipting (7 gíra DSG sjálfskipting)
5 gíra beinskipting (7 gíra DSG sjálfskipting)
5 gíra beinskipting
5 gíra beinskipting
6 gíra beinskipting (6 gíra DSG sjálfskipting)
1,310 (1,330)
1,325
1,350 (1,370)
1,350 (1,375)
1,390
1,360
1,395 (1,415)
675
675
675
675
675
675
675
1,910 (1,930)
1,925
1,950 (1,970)
1,950 (1,975)
1,990
1,960
1,995 (2,015)
650 (660)
650
670 (680)
670 (680)
670
670
690 (700)
1,300
1,300
1,400
1,400
1,400
1,400
1,500
14° 14° 1,514 1514 2,018 2018
585l l 605 1,064 1064
12°° 12
1,541 1541 1,769 1769
47 47
1415 1,415
981 981 1,462 1468
1,941 1941
915 915
2,578 2578 4,569 4569
1,076 1076
1010 1,010
Framhjóladrif Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski Raf- og vökvastýrð tvöföld samása þurrkúpling.
1423 1,423
Framhjóladrif Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
984 966 8 8386 0
Framhjóladrif Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski Raf- og vökvastýrð tvöföld samása þurrkúpling.
Tæknilýsingar – Octavia Combi Vél
Strokkar/rúmtak vélar (cc)
1.4 MPI/59 kW
1,6 MPI/75 kW
1.6 MPI/75 kW Flex Fuel
1.6 MPI/75 kW LPG
1,2 TSI/77 kW
1,4 TSI/90 kW
1,4 TSI/90 kW Green tec
Bensínvél
Bensínvél
Flex Fuel bensínvél
Bensínvél með LPG-kerfi
Bensínvél með túrbínu og beinni innsprautun
Bensínvél með túrbínu og beinni innsprautun
Bensínvél með túrbínu og beinni innsprautun
4/1,390
4/1,595
4/1,595
4/1,595
4/1,197
4/1,390
4/1,390
Hámarks afköst/sn. (kW/mín-1)
59/5,000
75/5,600
75/5,600
75/5,600; 72/5,600*
77/5,000
90/5,000
90/5,000
Hámarkstog/sn. (Nm/mín.-1)
132/3,800
148/3,800
148/3,800
148/3,800; 144/3,800*
175/1,550–4,100
200/1,500–4,000
200/1,500–4,000
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
Blýlaust bensín, RON 95/91**
Blýlaust bensín, RON 95/91**
E85; blýlaust bensín, RON 95/91**
Blýlaust bensín, RON 95/91**; LPG
Blýlaust bensín, RON 95/91**
Blýlaust bensín, lágm. RON 95
Blýlaust bensín, lágm. RON 95
Reglugerð um loftmengunarvarnir Eldsneyti
Afköst Hámarkshraði (km/klst.)
173
189
188***; 188
188; 184*
191 (191)
202 (201)
204
Hröðun 0–100 km/klst. (s)
14.4
12.4
12.4***; 12.4
12.9; 13.1*
10.9 (10.9)
9.8 (9.8)
9.9
Eldsneytisnotkun 99/100 (l/100 km) – innanbæjarakstur
8.5
9.7
13.2***; 9.6
9.8; 12.3*
7.1 (7.0)
8.5 (8.0)
7.2
– utanbæjarakstur
5.1
5.6
7.7***; 5.7
5.7; 7.3*
4.9 (5.2)
5.0 (5.3)
4.9
– blandaður akstur
6.4
7.2
9.7***; 7.2
7.2; 9.2*
5.7 (5.9)
6.3 (6.3)
5.8
CO2 útblástur (g/km)
149
168
162***; 167
168; 149*
134 (136)
148 (147)
134
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Þvermál beygjuhrings (m) Aflflutningur Gerð Kúpling
Gírskipting
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
5 gíra beinskipting
5 gíra beinskipting
5 gíra beinskipting
5 gíra beinskipting
6 gíra beinskipting (7 gíra DSG-sjálfskipting)
6 gíra beinskipting (7 gíra DSG-sjálfskipting)
6 gíra beinskipting
1,270
1,295
1,295
1,345
1,280 (1,305)
1,325 (1,345)
1,340
Vökvastýrð þurrkúpling á einum Vökvastýrð þurrkúpling á einum diski. (Raf- og vökvastýrð tvöföld diski. (Raf- og vökvastýrð tvöföld samása þurrkúpling) samása þurrkúpling.)
Framhjóladrif Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Þyngd Eigin þyngd – venjulegrar útgáfu með 75kg ökumanni (kg) Farmþungi – með ökumanni og aukabúnaði (kg)
560
675
675
660
675
675
675
Heildarþyngd (kg)
1,755
1,895
1,895
1,930
1,880 (1,905)
1,925 (1,945)
1,940
Kerruþungi án bremsa (hám. kg)
620
630
630
660
630 (640)
650 (660)
650
Kerruþungi með bremsum - 12% (hám. kg)
900
1,200
1,200
1,200
1,200
1,300
1,300
Yfirbygging Loftviðnámsstuðull Cw
5-sæta, 5-dyra, 2-rýma 0.30; GreenLine og Green tec: 0,299; 4x4: 0.32
Undirvagn Framöxull
McPherson fjöðrun með þríhyrndum neðri tengjum og jafnvægisstöng
Afturöxull
Samsettur öxull með einum tengli þversum og og þremur langsum og jafnvægisstöng
Bremsukerfi – frambremsur
Tvöfalt skáskipt vökvabremsukerfi með undirþrýstingi og mismunandi hreyfingum
4,569
Breidd (mm)
1,769
Hæð (mm)
1,468
Hjólhaf (mm) Sporvídd að framan/aftan (mm) Hæð frá jörðu (mm)
2,578 1,541/1,514 140
Diskabremsur með innri kælingu og lausum eins stimpla kaliper
– afturbremsur Stýring
Ytri mál Lengd (mm)
Diskabremsur Bein tannstangarstýring með rafvélrænu aflstýrikerfi
Felgur
6.0J x 15"; 7,0J x 17"; GreenLine og Green tec: 6,0J x 15"
Dekk
195/65 R15; 225/45 R17; GreenLine og Green tec: 195/65 R15
Innri mál Hliðarrými að framan/aftan (mm)
1,415/1,423
Höfuðrými að framan/aftan (mm)
981/984
Farangursgeymsla (hám. l) – án varadekks, með aftursæti upprétt/niðurfelld
Rúmmál tanks (l) * Á við þegar vélin gengur fyrir LPG-eldsneyti (þjöppuðu bensíni). ** Notkun eldsneytis með lágri oktantölu getur haft áhrif á vélarafköst.
55; 4x4: 60; LPG: 44
*** Á við Flex Fuel útgáfu þegar vélin gengur fyrir E85 eldsneyti. ( ) Á við um útfærslur með sjálfskiptingu.
– með varadekkjum eða LPG-eldsneytistanki lækka gildin um 25 l
605/1,655
1,8 TSI/118 kW
1,8 TSI/118 kW 4x4
1,6 TDI CR DPF/77 kW
Bensínvél með túrbínu og beinni innsprautun
Bensínvél með túrbínu og beinni innsprautun
Dísilvél með túrbínu og beinni samrásar innsprautun
1,6 TDI CR DPF/77 kW GreenLine 1,6 TDI CR DPF/77 kW Green tec Dísilvél með túrbínu og beinni samrásar innsprautun
1,6 TDI CR DPF/77 kW 4x4
2.0 TDI CR DPF/103 kW
2.0 TDI CR DPF/103 kW 4x4
Dísilvél með túrbínu og beinni samrásar innsprautun
Dísilvél með túrbínu og beinni samrásar innsprautun
Dísilvél með túrbínu og beinni samrásar innsprautun
Dísilvél með túrbínu og beinni samrásar innsprautun
4/1,798
4/1,798
4/1,598
4/1,598
4/1,598
4/1,598
4/1,968
4/1,968
118/4,500–6,200
118/4,500–6,200
77/4,400
77/4,400
77/4,400
77/4,400
103/4,200
103/4,200
250/1,500–4,500
250/1,500–4,500
250/1,500–2,500
250/1,500–2,500
250/1,500–2,500
250/1,500–2,500
320/1,750–2,500
320/1,750–2,500
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
EU5
Blýlaust bensín, RON 95/91**
Blýlaust bensín, RON 95/91**
Dísilolía
Dísilolía
Dísilolía
Dísilolía
Dísilolía
Dísilolía
222 (222)
218
190 (190)
191
191
186
210 (208)
204 (203)
7.9 (7.9)
8.1
11.4 (11.5)
11.6
11.4
12.2
9.6 (9.7)
9.8 (9.9)
9.5 (9.1)
10.3
5.7 (5.6)
5.3
5.1
6.7
6.2 (7.0)
7.2 (7.3)
5.5 (5.4)
6.2
3.9 (4.2)
3.5
3.6
4.6
4.1 (4.6)
4.7 (5,2)
6.9 (6.6)
7.7
4.5 (4.7)
4.1
4.2
5.4
4.9 (5.4)
5.6 (5.9)
158 (155)
180
119 (123)
107
109
141
129 (143)
148 (156)
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
10.85
Framhjóladrif
4x4
Framhjóladrif
Framhjóladrif
Framhjóladrif
4x4
Framhjóladrif
4x4
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski (Raf- og vökvastýrð tvöföld samása þurrkúpling)
Haldex-kúpling
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski (Raf- og vökvastýrð tvöföld samása þurrkúpling)
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski
Haldex-kúpling
Vökvastýrð þurrkúpling með einum diski (Raf- og vökvastýrð tvöföld samása þurrkúpling)
Haldex-kúpling
6 gíra beinskipting (7 gíra DSG-sjálfskipting)
6 gíra beinskipting
5 gíra beinskipting (7 gíra DSG-sjálfskipting)
5 gíra beinskipting
5 gíra beinskipting
6 gíra beinskipting
6 gíra beinskipting (6 gíra DSG-sjálfskipting)
6 gíra beinskipting (6 gíra DSG-sjálfskipting)
1,365 (1,385)
1,470
1,365 (1,390)
1,405
1,375
1,475
1,410 (1,430)
1,495 (1,515)
675
675
675
675
1,975
2,075
2,010 (2,030)
2,095 (2,115)
670 (680)
730
670 (680)
670
670
730
690 (700)
740
1,400
1,500
1,400
1,400
1,400
1,600
1,500
1,600
14° 1,514 2,018
47
12°
1,541 1,769
605 l 1,064
1,415
981 1,468
1,941
915
2,578 4,569
1,076
1,010
675 2,005
1,423
675 1,965 (1,990)
88 6
675 2,070
984
675 1,965 (1,985)
Candy White uni
Corrida Red uni
Pacific Blue uni
Brilliant Silver metallic
Cappuccino Beige metallic
Rosso Brunello metallic
Lava Blue metallic
Storm Blue metallic*
Arctic Green metallic
Platin Grey metallic
Satin Grey metallic
Anthracite Grey metallic
Black Magic pearl effect * Fรกanlegir รก fyrri hluta รกrsins 2012.
Almennar upplýsingar Skoda viðhaldsþjónusta Settu bílinn þinn í góðar hendur. Það er bílnum þínum fyrir bestu að þú látir viðurkenndan SKODA þjónustuaðila annast bílinn þinn. Hjá okkur færðu aðeins það besta Bíllinn þinn þarf háþróaðar tæknilausnir. Þess vegna hafa allir viðurkenndir þjónustuaðilar SKODA öll nauðsynleg verkfæri og ástandsgreiningakerfi til taks, sem ásamt tæknilegum ferlum frá framleiðanda, tryggja fulla virkni og áreiðanleika bílsins. Við tryggjum starfsfólki okkar faglega þjálfun Með stöðugri þróun tæknilausna í bílnum aukast samsvarandi hæfniskröfur til starfsfólksins. Til að mæta þessum kröfum stöndum við fyrir reglulegri þjálfun fyrir starfsfólk viðurkenndra þjónustuaðila þar sem það fær allar þær leiðbeiningar sem það þarf til að geta sinnt starfi sínu á fullnægjandi hátt.
framleiðanda, með SKODA varahlutum. Það er ekki aðeins mikilvægt fyrir öryggi þitt og þinna heldur einnig fyrir notagildi bílsins og til að halda uppi verðgildi hans. › Skiptibíll Viðurkenndur þjónustuaðili SKODA getur útvegað þér skiptibíl á meðan gert er við bílinn eða á meðan hann er í viðhaldsskoðun. › Við sækjum og sendum fyrir þig Ef þú kemst ekki með bílinn til þjónustuaðila SKODA mun viðurkenndur þjónustuaðili SKODA finna tíma, í samráði við þig, til að sækja hann. Bílnum þínum verður skilað aftur þegar viðhaldsskoðun er lokið. Þjónustan sem hér er nefnd er aðeins hluti þeirrar þjónustu sem SKODA býður upp á og hún getur verið ólík eftir löndum. Hafðu samband við þjónustuaðila SKODA til að fá frekari upplýsingar um það sem í boði er og um sérstök skilyrði þeirra þjónustuþátta sem eru í boði.
Einkunnarorð okkar eru: Verum sanngjörn og heiðarleg við okkar viðskiptavini Við leggjum áherslu á varkára, faglega og vinsamlega ráðgjöf til viðskiptavina við afgreiðslu fyrirspurna og ennfremur gerum við kröfur um áreiðanleika og nákvæmni hvað varðar viðgerðir og viðhaldsvinnu. Allir þessir þættir eru undir stöðugu eftirliti innri gæðastjórnunar.
SKODA aukahlutir
Alhliða þjónusta: › Viðhaldsskoðun Ef þú vilt að bíllinn þinn sé í góðu ástandi og endist lengi og ef þú vilt ekki tapa ábyrgðinni er nauðsynlegt að viðurkenndur þjónustuaðili SKODA framkvæmi reglulega viðhaldskoðun á bílnum. Viðhaldssáætlunin segir til um hvenær framkvæma þarf viðhaldsskoðunina og umfang hennar. › Réttingar og sprautun Hægt er að láta laga skemmdir á yfirbyggingu og lökkuðum svæðum í kjölfar óhapps hjá viðurkenndum þjónustuaðila SKODA, þar sem slíkar viðgerðir eru meðhöndlaðar af kunnáttu, í samræmi við fyrirmæli
Öryggi SKODA varahlutir eru þeir sömu og notaðir eru við upprunalega samsetningu ökutækja SKODA .Hágæðaefni og tæknilausnir tryggja öruggan og áhyggjulausan akstur.
SKODA aukahlutir bjóða upp á barnabílstóla, þakboga, álfelgur, sólhlífar og fleira. Frekari upplýsingar um SKODA aukahluti er að finna í vörulista SKODA fyrir einstakar gerðir SKODA bíla.
SKODA varahlutir
Framboð SKODA AUTO býður upp á úrval varahluta og búnaðar sem notaður er við framleiðslu ökutækjanna; úrvalið einskorðast ekki aðeins við algengustu varahluti. SKODA tryggir framboð upprunalegra varahluta jafnvel eftir að hætt er að framleiða viðkomandi tegund.
Langur endingartími Hágæðaefni og framleiðslutækni sem notuð er við framleiðslu SKODA tryggja áreiðanleika og langan endingartíma. Umhverfisvernd Á meðal SKODA varahluta eru skiptihlutir sem framleiddir eru með lágmarks umhverfisáhrifum hvað varðar úrgang, umframhita og vatnsmengun.
Upplýsingar á netinu Á www.skoda-auto.com færðu upplýsingar sem auðvelda þér að velja þá tegund sem uppfyllir þínar þarfir með hjálp nákvæmra tæknilýsinga og ljósmynda af öllum gerðum SKODA.
Eitt helsta markmið SKODA AUTO er að þróa og framleiða vörur með eins litlum umhverfisáhrifum og hægt er í gegnum allan líftímann með því að leggja sérstaka áherslu á endurvinnanleg hráefni. SKODA bifreiðarnar eru framleiddar með háþróaðri tækni í nútímalegum verksmiðjum sem standast ströngustu skilyrði. Ryðvörnin á lökkuðum hlutum bílsins er alfarið gerð með blýlausu KTL og vatnsleysanlegri málningu. Stefna okkar er að lágmarka eldsneytiseyðslu og útblástur en þess má geta að vélarnar okkar standast alla nýjustu mengunarstaðla. Öll framleiðsla SKODA AUTO er í samræmi við lög og reglugerðir varðandi verndun jarðvegs og vatns. Afrakstur þessarar stefnu er sá að SKODA bílarnir standast tækni-, öryggis-, gæða- og umhverfiskröfur. SKODA AUTO SKODA AUTO leggur sitt af mörkum til að halda umhverfinu hreinu og veitir jafnframt viðskiptavinum sínum þægilegan ferðamáta.
Umhverfismerkið er til marks um vitund og umhverfislega ábyrgð SKODA AUTO og viðleitni fyrirtækisins til að stuðla að sjálfbærri þróun og tillitsemi gagnvart lífi og náttúru.
Sumar gerðir í þessum bækling eru sýndar með valfrjálsum búnaði eða aukabúnaði sem tilheyrir ekki endilega staðalbúnaðinum. Allar tæknilýsingar og upplýsingar um útlit, búnað, efni, ábyrgðir og útlit voru réttar þegar þessi bæklingur fór í prentun. Aftur á móti áskilur framleiðandi sér rétt til breytinga án fyrirvara. Upplýsingar í þessum bæklingi eiga aðeins að vera leiðbeinandi. Vegna þeirra takmarka sem fylgja prentuninni geta litir á bílum í þessum bæklingi verið öðruvísi en í veruleikanum. Vinsamlega hafðu samband við söluaðila SKODA til að fá nýjustu upplýsingar um staðal- og valfrjálsan búnað, nýjustu verð og afhendingarskilmála. Bæklingurinn var prentaður á sellulósapappír sem bleiktur var án klórs. Pappírinn er 100% endurvinnanlegur.
OC30220 09/11
www.skoda-auto.com
www.skoda.is SKODA sölu- og þjónustuaðilinn þinn: