Fyrir allra augum Auglýsingamöguleikar á Keflavíkurflugvelli
2
Kæri auglýsandi Keflavíkurflugvöllur hefur aldrei verið stærri og umferð ferðamanna um hann eykst stöðugt. Miklar endurbætur hafa átt sér stað á Keflavíkurflugvelli. Við höfum lagt mikla áherslu á að bæta og fjölga þeim auglýsingaflötum sem í boði eru. Gríptu tækifærið og komdu þér rækilega á framfæri við þann gríðarlega fjölda ferðamanna sem fer um völlinn. Spá fyrir 2016 gerir ráð fyrir að farþegar verði 6,2 milljónir og nái 8,3 milljónum á ári fyrir árið 2020. Í dag eru auglýsingafletirnir sem við bjóðum um 50 talsins og fer fjölgandi. Þeir ná til tæplega hálfrar milljónar farþega í hverjum mánuði.
Kynningar Viltu verða miðpunktur athyglinnar? Hægt er að leigja miðju verslunarsvæðisins fyrir kynningar og viðburði. Breyttu út af vananum og gerðu eitthvað allt öðruvísi! Skjáir Fáðu tilboð í birtingar á skjám flugstöðvarinnar og þú getur náð til farþega alls staðar í flugstöðinni. Ótrúlega fjölbreyttir möguleikar í boði. Ljósaskilti Ljósaskiltin eru flest staðsett á landganginum sem allir farþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll eiga leið um. Skiltin gera þér kleift að skera þig úr. Þau geta bæði verið kauphvetjandi fyrir neytendur og frábær leið fyrir ímyndarauglýsingar. Sérauglýsingar Óhefðbundnar auglýsingar á dæmigerðum snertiflötum flugvallar, t.d. landgöngubrúm og farangurskerrum.
3
Efnisyfirlit Innritunarsalur 8 Brottfararsvæði 10 Landgangurinn 12 Landamærastöð 14 Suðurbygging 16 Komusvæði 18 Tollgangur 20 Pop-up 22
2016 ÁÆTLUN FYRIR ÁRIÐ
Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
FARÞEGAFJÖLDI
TENGI
6.249.825 AUKNING 28,4% FRÁ 2015 2 : S D N TIL ÍSLA
2.167
9 0 8 . 3 .04
TOPP 10 ÁFANGASTAÐIR AMSTERDAM
BOSTON
KAUPMANNAHÖFN
FRANKFURT
LO
FR
6 0 7 . 8 3 0 . 2 : I D N LA S Í Á
BESTI FLUGVÖLLUR EVRÓPU 2014
IFLUG
7.310
ONDON
HELSTU ÞJÓÐERNI FARÞEGA
3% 3%
NEW YORK
OSLÓ
7% 14%
PARÍS SEATTLE
13%
4%
26% AÐRIR
30%
STOKKHÓLMUR
8
Innritunarsalur Innritunarsalurinn er fyrsti snertiflötur brottfararfarþega við flugstöðina og fullkominn staður til að vekja athygli á vörum og þjónustu sem þar er í boði. Gríptu athyglina strax og leiddu fólk til þín.
Joe & the Juice
I-7
Brottför
I-4
Skjár
Innritunarborð
I-5
Innritunarborð
I-3
I-1 Skammtímastæði
I-1 Ljósaskilti
I-3 Dúkur
9
Stærð: 180 × 800 cm
Stærð: 240 × 675 cm
I-4 Ljósaskilti
I-5 Dúkur
Stærð: 230 × 790 cm
Stærð: 214 × 840 cm
I-7 Ljósaskilti
Skjár
Stærð: 150 × 500 cm
80” 10 sekúndur
10
Brottfarar- svæði Náðu til allra farþega á leið frá landinu. Hér gefst kostur á snertingu við gríðarlegan fjölda fólks, en áætlanir gera ráð fyrir að á árinu 2016 muni um 3 milljónir manna fara um þetta svæði. Farþegar sem komnir eru í flugstöðina á útleið eru gjarnan í kauphug og eru tilbúnir til að gera vel við sig og sína. Hér er því tilvalið að ná til þeirra. Við bjóðum þrjá mjög stóra og glæsilega fleti áður en komið er inn á svæðið og fjölda af stórum skjám inni á svæðinu til að koma þínum skilaboðum og vörum áleiðis.
Lyfta
Glerveggur
11
Stærð: 304 × 508 cm
Stærð: 835 × 240 cm
Skjáir við verslunarsvæði
Skjár við veitingasvæði
16 x 55“ skjáir, 10 sek, 8 í hverju slotti
Fylgir keyptum auglýsingum á stóru skjáunum við verslunarsvæði
12
Land- gangurinn Stærsti hluti farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll fara hér í gegn. Landgangurinn er frábær fyrir þau fyrirtæki sem vilja skera sig úr og ná til neytenda.
H-1 Ljósaskilti
V-1, V-2, H-2, H-2 og H-4
13
Stærð: 250 × 1500 cm
Stærð: 630 × 160 cm
V-1
V-2 Verslunarsvæði
H-1
H-2
Suðurbygging
H-4
14
Landamærastöð Um landamærastöðina fara þeir sem koma frá löndum eða eru á leið til landa utan Schengen. Fullkominn staður fyrir ímyndarauglýsingar.
L-1 Dúkur
L-2 og L-4 Dúkur
L-3 Dúkur
15
Stærð: 248 × 798 cm
Stærð: 190 × 500 cm 190 × 600 cm
Stærð: 298 × 100 cm L-6 Dúkur
L-6
Ekki-Schengen
Stærð: 170 × 500 cm L-4
L-2 L-3 Landgangur/ Verslunarsvæði
Suðurbygging
L-1
16
Suðurbygging Nú hafa verið settar upp í flugstöðinni 10 nýjar hleðslustöðvar sem farþegum er frjálst að nota til að hlaða tæki sín, án endurgjalds. Stöðvarnar gefa ferðamönnum kost á að nota hreinustu orku í heimi og eru frábær staður fyrir fyrirtæki til að vekja á sér athygli og byggja upp ímynd.
Hleðslustöðvar
17
Stærð: 37 × 204,6 cm
Aðalbygging
18
Komu- svæði Hér mætum við farþegum sem bíða spenntir eftir að kynnast landinu og þeirri þjónustu og upplifun sem þeim stendur til boða. Fullkominn staður til þess að minna á sig og fanga athygli komufarþega.
K-1 Dúkur
K-2 Dúkur
K-3 skjáir
19
Stærð: 812 ×305 cm
Stærð: lyfta: 212 × 483 cm kappi: 915 × 141 cm
14 80” skjáir — 10 sekúndur
20
Tollgangur Minntu farþegana á þig þar sem þeir stíga síðustu skrefin út af komusvæðinu. Tilvalið fyrir þá sem vilja fá ferðamenn til að heimsækja sig meðan á dvöl þeirra stendur.
T-1 Ljósaskilti
T-2 Ljósaskilti
21
Stærð: 191 × 421 cm
Stærð: 191 × 421 cm
22
Popup Miðja verslunarsvæðisins stendur þér til boða fyrir kynningar og viðburði. Þar gefst þér kostur á að gera eitthvað öðruvísi og vekja athygli. Ef þú þarft að koma vörumerkinu þínu eða nýrri vöru á framfæri er þetta frábær leið til að ná til markhópsins á beinan og persónulegan hátt.
23
Ekki hika við að hafa samband. Ef þú ert með hugmyndir um nýstárlega viðburði eða herferðir viljum við gjarnan verða að liði og vinna með þér! Ólöf Steinunn Lárusdóttir s. 662 63 65 olof.larusdottir@isavia.is