1. tölublað /október 2014
Flugpósturinn — fréttarit starfsmanna isavia og dótturfyrirtækja —
Þetta upplifir maður bara einu sinni í lífinu „Það er alveg ljóst að WOW Cyclothon er komið til að vera hjá Isavia. Ég hef heyrt marga tala um hversu mikið þá langaði að vera með þegar þeir fylgdust með keppninni. Við þurfum hugsanlega úrtökumót á næsta ári.“
4
Dagana 24.–27. júní sl. sendi Isavia lið til keppni í Wow Cyclothon sem er hjólreiðakeppni hringinn í kringum landið með áheitasöfnun til styrktar Bæklunar- og skurðdeild Landspítalans. Liðið var skipað 10 manns og þurfti að klára hringveginn á innan við 72 tímum.
3
9
12
JÁRNKARL Í SUNDSKÝLU OG Á FJALLAHJÓLI
ÍSFÖTUÁSKORUNIN TEKIN ALLA LEIÐ
ÁRSHÁTÍÐ MEÐ NÝJU SNIÐI 21. FEBRÚAR
Grjótharður flugverndarfulltrúi
Ískaldar kveðjur milli landshluta
Við viljum sjá þig á Hilton!