Isavia — Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2017

Page 1

Keflavíkurflugvöllur — farþegaspá 2017


2 Keflavíkurflugvöllur

— Mikil fjölgun farþega yfir vetrarmánuði skapar betri nýtingu innviða flug vallarins og ferðaþjónustunnar í heild. — Umferð innan sólarhrings verður dreifðari en áður hefur verið. — Stórframkvæmdir í undirbúningi á flugvellinum.

Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2017

Isavia vinnur farþegaspá fyrir Keflavíkurflugvöll í lok árs. Spáin er unnin út frá upplýsingum um afgreiðslutíma sem flugfélög hafa tryggt sér auk þess sem mjög gott samstarf er við helstu félögin um upplýsingar um vænt sætaframboð. Farþegaspá fyrir árið 2017 sýnir að áframhald verður á þeim mikla og jákvæða vexti í farþegafjölda um flugvöllinn og á það bæði við um farþega til og frá landinu auk skiptifarþega sem einungis millilenda hér á leið sinni yfir Atlantshafið. Þó er fjölgun skiptifarþega ívið meiri en komuog brottfararfarþega. Ánægjulegustu teiknin sem sjást í spánni eru þau að það átak sem ferðaþjónustan í heild hefur farið í við að fjölga ferðamönnum yfir vetrartímann hefur skilað miklum árangri. Isavia hefur lagt sitt af mörkum þar með hvatakerfi sem veitir flugfélögum sem hefja nýjar heilsársflugleiðir afslátt af lendingargjöldum. Með þessari dreifingu yfir árið fæst mun betri nýting á innviðum og á það jafnt við um Keflavíkurflugvöll og alla aðra innviði, hvort sem um vegi, gistirými eða hverja aðra þjónustu er að ræða. Að auki hefur Isavia náð að dreifa umferð mun betur yfir sólarhringinn, en með því fæst enn betri nýting mannvirkjanna á Keflavíkurflugvelli. Þessi aukna nýting á mannvirkjum skiptir sköpum, því þótt framkvæmt hafi verið fyrir tugi milljarða undanfarin ár

á Keflavíkurflugvelli þarf meira til og nú eru stórframkvæmdir í undirbúningi á flugvellinum. Nokkur ár munu líða áður en þær miklu stækkanir sem unnið er að verða teknar að fullu í notkun og því er ljóst að frekari aukning mun ekki verða á mestu álagstímum sólarhringsins. Það er að sjálfsögðu einnig mjög skynsamlegt fyrir rekstur Keflavíkurflugvallar að dreifa umferðinni betur yfir árið og sólarhringinn, því með betri nýtingu núverandi mannvirkja aukast tekjur af starfseminni, sem nýtast beint til uppbyggingar flugvallarins.

Við vinnslu farþegaspár fyrir Keflavíkurflugvöll fyrir árið 2017 var stuðst við eftirfarandi aðferðafræði: Samstarf — haft var samband við notendur Keflavíkurflugvallar til að fá upplýsingar um vænt sætaframboð. Upplýsingaöflun — þekking og reynsla Isavia nýtt til umbóta á fyrstu drögum. Staðreyndir — stuðst við bókunarupplýsingar flugfélaga og upplýsingar úr flugupplýsingakerfinu Axis til að fínstilla spána.


Farþegafjöldi 2016

3 Farþegaspá 2017

1,200,000

1,000,000

800,000

600,000

400,000

200,000

0

1

2

3

4

5

6

2014

7

8

9 10 11 12

1

2

3

4

5

6

2015

7

8

9 10 11 12

1

2

3

4

5

6

2016

7

8

9 10 11 12

1

2

3

4

5

6

7

8

9 10 11 12

2017 spá

Fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll á fyrstu 10 mánuðum ársins 2016 er 0,2% umfram það sem farþegaspá félagsins í febrúar gerði ráð fyrir. Brottfarar- og komufarþegar eru 0,9% fleiri en spá gerði ráð fyrir, eða sem nemur 35 þúsund farþegum og skiptifarþegar eru 1,3% frá spá eða sem nemur 25 þúsund farþegum. Árið 2016 mun enda í 6.816 þúsund farþegum ef ný spá fyrir nóvember og desember stenst. Það er aukning um 40,3% eða sem nemur 1.958 þúsund farþegum frá fyrra ári.


4 Keflavíkurflugvöllur


5 Farþegaspá 2017


6 Keflavíkurflugvöllur

400,000 350,000 300,000 250,000 200,000 150,000 100,000 50,000

2015 jan–okt

Íslenskir farþegar Samkvæmt talningu Ferðamálastofu á brottfararfarþegum frá Keflavíkurflugvelli hefur ferðum Íslendinga fjölgað um 17,9% á fyrstu 10 mánuðum ársins 2016 ef borið er saman við árið 2015, úr 381 þúsund í 450 þúsund 2016. Ef ferðamannaspá sem var gerð fyrir nóvember og desember stenst mun heildarfjöldi íslenskra ferðamanna enda í 524 þúsund eða aukning um 16,4%. Er það mesti fjöldi Íslendinga sem ferðast hefur í gegnum Keflavíkurflugvöll frá upphafi. Áður var það árið 2007 sem mesti fjöldi Íslendinga ferðaðist í gegnum flugvöllinn eða 470 þúsund.

Erlendir farþegar Samkvæmt talningu Ferðamálastofu á brottfararfarþegum frá Keflavíkurflugvelli hefur erlendum ferðamönnum fjölgað um 36,2% á fyrstu 10 mánuðum ársins 2016 ef borið er saman við árið 2015, úr 1.109 þúsund í 1.511 þúsund 2016. Ef ferðamannaspá sem var gerð fyrir nóvember og desember stenst mun heildarfjöldi erlendra ferðmanna enda í 1.797 þúsund eða aukning um 42,4%.

Miðað við þessar forsendur þá mun hlutfall Íslendinga af heildarfjölda brottfararfarþega verða 22,6%. Til samanburðar var þetta hlutfall 35,6% árið 2012.

Ekkert lát virðist vera á áhuga erlendra gesta á að koma til landsins og er aukið sætaframboð flugfélaganna ein stærsta forsendan fyrir fjölgun ferðamanna til landsins. Í farþegaspá fyrir árið 2017 er gert ráð fyrir 24,7% fjölgun erlendra ferðamanna milli ára. Gangi sú spá eftir mun heildarfjöldi erlendra brottfararfarþega verða um 2.241 þúsund, eða sem nemur 79,9% af heildarfjöldanum.

Í farþegaspá fyrir árið 2017 er gert ráð fyrir 7,4% aukningu íslenskra ferðamanna milli ára en þær tölur eru byggðar á upplýsingum sem fengnar hafa verið frá stærstu notendum Keflavíkurflugvallar. Gangi sú spá eftir mun heildarfjöldi íslenskra brottfararfarþega verða um 563 þúsund, eða sem nemur 20,1% af heildarfjöldanum.

Miðað við þessar forsendur þá mun hlutfall erlendra ferðamanna af heildarfjölda brottfararfarþega verða 77,4%. Til samanburðar var þetta hlutfall 64,4% árið 2012.

ð na

an al

An

d

ð sk Þý

íþ

s Sv

is Sv

n án Sp

ss

la

nd

nd

r

2016 jan–okt

ll a Pó

na

gu re No

n

da na Ka

pa Ja

ía al Ít

d

nd ll a Ho

an kl ak

Fr

la

nd

k ör nm

nn Fi

nd Da

la et Br

Ba

nd

ar

ík

in

0


7 Farþegaspá 2017

5,647,539

2017 spá

3,101,336

2016

4,660,549

2015

3,393,206

1,465,297

2014

2,719,611

1,147,814

2013

2,281,968

0% Til/frá

10%

20%

30%

40%

2,156,435

927,880 50%

60%

70%

80%

90%

100%

Skiptifarþegar

Þegar þjóðerni farþega eru skoðuð á fyrstu 10 mánuðum ársins 2016 kemur í ljós að 23,8% erlendra ferðamanna kemur frá Bandaríkjunum og 16,3% frá Bretlandi. Þessi hópur heldur áfram að stækka en 50,5% samanlögð aukning hefur verið frá fyrra ári eða sem nemur 204 þúsund farþegum. Gestir frá Norðurlöndunum halda áfram að vera áberandi en þeir eru 10,6% af heildarfjöldanum eða sem nemur 160 þúsund farþegum. Hlutfall þeirra hefur þó lækkað á milli ára en á sama tíma árið 2012 var hlutfall Norðurlandabúa 21,9% af heildinni. Aukning frá fyrra ári frá löndunum fjórum var á fyrstu 10 mánuðum ársins 9,6% eða sem nemur um 14 þúsund farþegum. Munar þar helst um mikla aukningu frá Finnlandi og Svíþjóð. Eins og staðan er í dag þá eru þjóðerni frá 17 ríkjum skráð við brottför. Af þessum 17 ríkjum hefur öllum nema tveimur fjölgað um meira en 20%. Farþegar sem falla ekki undir þessi 17 tilteknu þjóðerni skrást í flokk sem kallast Önnur þjóðerni. Hlutur farþega sem flokkast undir Önnur þjóðerni er þriðji

stærsti flokkurinn á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi en 15,6% farþega eru skráðir undir þennan flokk. Á sama tíma árið 2012 var þessi hópur 12,8% af heildinni. Þessi hópur farþega er búinn að stækka um 35% frá fyrra ári ef miðað er við sama tímabil frá fyrra ári. Skiptifarþegar Skiptifarþegum, það eru þeir farþegar sem millilenda á Keflavíkurflugvelli til að halda áfram för, hefur fjölgað um 44,8% á fyrstu 10 mánuðum ársins í samanburði við fyrra ár, úr 1.299 þúsund í 1.880 þúsund. Spá gerði ráð fyrir 1.905 þúsund skiptifarþegum á fyrstu 10 mánuðum ársins 2016 og er því 1,3% frá spá, eða sem nemur 25 þúsund farþegum.


8 Keflavíkurflugvöllur

Icelandair munu samkvæmt tilkynningu bæta við tveimur vélum að gerðinni Boeing 767 við flota sinn á árinu 2017 og bætast við tveir nýir áfangastaðir, Philadelphia og Tampa. Ásamt þessu verður tíðniaukning á núverandi áfangastaði. WOW air hafa tilkynnt að fimm vélar bætist við flotann á næsta ári sem telur þá 17 vélar. Nýir áfangastaðir verða Miami, Pittsburgh, Cork og Brussel auk þess sem að félagið bætti New York EWR við áætlun sína í nóvember 2016. Finnair munu hefja flug frá Helsinki fjórum sinnum í viku í apríl en með Finnair munu koma mikið af farþegum frá Asíu. Helsinki tengir saman Asíu og Evrópu, á svipaðan hátt og Keflavíkurflugvöllur tengir saman Norður-Ameríku og Evrópu. Wizz Air munu bæta við sínum fimmta áfangastað til Íslands. Vilnius byrjaði í október 2016 og Katowice í Póllandi mun bætast við í lok mars 2017. Báðir þessir áfangastaðir verða heilsárs. Air Berlin hafa gengið í gegnum miklar breytingar á síðustu vikum þar sem

Áform flugrekenda

flugflotinn hefur minnkað um næstum því helming, úr 140 vélum í 75 vélar. Þessi breyting mun ekki hafa mikil áhrif á Keflavíkurflugvöll. Þó mun Hamburg detta út úr leiðarkerfi Air Berlin til Íslands. Delta flýgur í fyrsta sinn allt árið um kring og er flogið fjórum sinnum í viku. Flugið hefur fengið góðar viðtökur. Í maí mun félagið fjölga flugunum upp í átta sinnum í viku til New York, JFK ásamt því að hefja aftur flug til Minneapolis. Norwegian byrjaði fyrir skömmu að fljúga til Barcelona, Madrid og London Gatwick. Ekki er komið á hreint hvort eitthvað af þessum áfangastöðum haldi áfram inn í sumarið en áfram verður flogið til Oslo og Bergen. Önnur heilsársflugfélög eru easyJet, SAS, British Airways, Flugfélag Íslands og Vueling. Gert er ráð fyrir hóflegri aukningu hjá flestum þessara félaga. Önnur flugfélög verða með svipaðar áætlanir á milli ára.


9 Farþegaspá 2017

Fyrirvarar Farþegaspá fyrir Keflavíkurflugvöll árið 2017 byggir á greiningum og mati á þáttum er hafa áhrif á eftirspurn farþega eftir flugi til og frá Keflavíkurflugvelli sem og áætluðu framboði flugfélaganna fyrir komandi ár. Forsendur sem lagðar eru til grundvallar spánni geta breyst með tiltölulega skömmum fyrirvara og því ber að taka farþegaspánni með þeim fyrirvara að núverandi spár flugfélaga standist. Óheimilt er að birta innihald farþegaspárinnar að hluta eða í heild sinni án samþykkis Isavia.


56.309

324.380

80.141

290.497

25,8%

Skipti

Samtals

Aukning

132.069

Koma

53,1% 40,8%

Feb

74,1% 25,8%

Jan

Aukning Aukning

129.841

496.628

161.556

505.705

74,1%

Skipti

Samtals

Aukning

Farþegaspá 2017 niður á mánuði

53,1%

186.297

166.676

Koma

180.490

177.473

Brottför

186.297 136.002 129.841 56.309 496.628 324.380

166.676 100.710 161.556 80.141 505.705 290.497

Koma Koma Skipti Skipti Samtals Samtals

Rauntölur fyrir Keflavíkurflugvöll Janspá fyrirFeb Feb janúar–október 2016 og Jan 177.473 180.490 Brottför nóvember–desember 2016. 109.646 132.069 Brottför

40,8%

136.002

109.646

100.710

Brottför

Feb

42,1%

572.545

162.339

207.174

203.032

Mar

42,1% 42,5%

Mar Mar 203.032 159.154 207.174 162.666 162.339 80.962 572.545 402.782

42,5%

402.782

80.962

162.666

159.154

Mar

56,9%

600.420

218.590

191.290

190.540

Apr

56,9% 28,3%

Apr Apr 190.540 137.407 191.290 135.325 218.590 109.861 600.420 382.593

28,3%

382.593

109.861

135.325

137.407

Apr

34,8%

723.934

283.688

228.608

211.639

Maí

34,8% 34,4%

Maí Maí 211.639 170.868 228.608 184.854 283.688 181.295 723.934 537.017

34,4%

537.017

181.295

184.854

170.868

Maí

20,0%

916.463

352.314

288.308

275.841

Jún

20,0% 34,2%

Jún Jún 275.841 245.619 288.308 258.295 352.314 259.565 916.463 763.479

Raun

34,2%

763.479

259.565

258.295

245.619

Jún

Raun 288.094

Júl

17,7%

1.059.505

405.314

333.820

320.371

17,0%

1.046.493

417.812

310.058

318.623

Ágú

17,0% 35,4%

Ágú Ágú 318.623 288.094 310.058 278.298 417.812 328.143 1.046.493 894.535

35,4%

894.535

328.143

Farþegaspá 2017

17,7% 35,9%

Júl Júl 320.371 285.159 333.820 300.290 405.314 314.907 1.059.505 900.356

Ágú

278.298

Farþegaspá 2017

35,9%

900.356

314.907

300.290

285.159

Júl

23,0%

862.361

340.383

254.751

267.228

Sep

23,0% 43,9%

Sep Sep 267.228 227.892 254.751 207.307 340.383 266.114 862.361 701.313

43,9%

701.313

266.114

207.307

227.892

Sep

21,2%

745.276

249.239

247.560

248.478

Okt

21,2% 49,1%

Okt Okt 248.478 208.080 247.560 204.136 249.239 202.886 745.276 615.102

49,1%

615.102

202.886

204.136

208.080

Okt

22,4%

596.409

186.760

204.220

205.429

Nóv

22,4% 55,0%

67,0%

40,3%

6.816.984

2.156.435

2.336.901

2.323.648

Samtals

20,4%

623.137

193.502

225.292

204.342

Des

20,4% 67,0%

Des Des 204.342 181.482 225.292 188.336 193.502 147.655 623.137 517.473

28,3%

8.748.875

3.101.336

2.844.052

2.803.487

Samtals

28,3% 40,3%

Samtals Samtals 2.803.487 2.323.648 2.844.052 2.336.901 3.101.336 2.156.435 8.748.875 6.816.984

Farþegaspá 2016 Nóv Nóv 205.429 178.178 204.220 180.682 186.760 128.598 596.409 487.458

55,0%

517.473

147.655

188.336

181.482

Des

Farþegaspá 2016

487.458

128.598

180.682

178.178

Nóv

Keflavíkurflugvöllur

Jan

10

Viðauki 1


144.630

86,5%

2017 spá

Breyting

48,8%

149.905

100.742

Spá 2017 niður á íslenska og erlenda brottfararfarþega niður á mánuði

77.559

Feb

Jan

2016 raun og spá

5,9%

9,3%

Breyting

30.586

32.844

2017 spá

28.878

30.036

Feb

2016 raun og spá

Jan

40,2%

162.375

115.808

Mar

0,8%

40.657

40.336

Mar

52,5%

144.667

94.875

Apr

18,0%

45.873

38.876

Apr

29,1%

160.458

124.249

Maí

9,5%

51.180

46.736

Maí

15,1%

214.645

186.538

Jún

- 8,8%

61.196

67.075

Jún

11,3%

49.229

44.226

Ágú

10,1%

259.758

236.016

Júl

11,5%

269.394

241.559

Ágú

Erlendir farþegar

9,2%

60.613

55.501

Júl

Íslenskir farþegar

19,7%

209.852

175.335

Sep

19,3%

57.376

48.089

Sep

23,2%

195.349

158.542

Okt

6,1%

53.128

50.080

Okt

16,9%

163.821

140.171

Nóv

9,5%

41.608

38.007

Nóv

14,1%

165.833

145.278

Des

6,4%

38.509

36.204

Des

24,7%

2.240.688

1.796.672

Samtals

7,4%

562.799

524.044

Samtals

Viðauki 2 Farþegaspá 2017

11


Isavia —— 424 4000 —

isavia@isavia.is

isavia.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.