VELKOMIN ÖLL TIL EYJA!
Fjórir viðburðir setja svip sinn á sumarið hér í Vestmannaeyjum umfram allt annað: TM-mótið, Orkumótið, Goslok og Þjóðhátíð. Sá ‘’yngsti’’ þeirra, TM-mótið, er nú haldinn í 35. sinn en sá elsti, Þjóðhátíðin, í 150. sinn!
Fótboltamótin tvö hafa yfir sér alveg sérstakan ljóma – bæði fyrir okkur Eyjamenn og þá sem hingað koma sem þátttakendur og fylgdarlið. Bærinn gjörsamlega fyllist af brosandi andlitum, lífsgleði, eftirvæntingu, kátínu og skemmtilegum ólátum. Og ‘’…jafnvel gamlir símastaurar syngja í sólskininu og verða grænir aftur’’ – eins og skáldið sagði.
Ég hef séð annálaða fýlupúka skarta sjaldgæfu brosi eins og þeir hefðu öðlast endurnýjaða trú á framtíð mannsins á jörðinni. Eða að
minnsta kosti í Vestmannaeyjum! Ég hef heyrt afreksfólk í fótbolta lýsa upplifun sinni af þessum mótum og hvað þau skiptu miklu máli í þroskasögu þeirra; félagslega og íþróttalega.
Sjálfur átti ég þess kost – sem betur fer – að vera foreldri á nokkrum svona mótum og fylltist söknuði og eftirsjá þegar það tók enda! Hlakka núna til að mæta með afabörnin. Nokkrum sinnum, í algjöru hallæri, hef ég verið kallaður til að dæma leiki á þessum mótum og hef þá skemmt mér konunglega ekki síður en börnin.
Sjaldan hef ég fyllst meiri efasemdum um sjálfan mig og þegar ég dæmdi einu sinni víti í viðkvæmri stöðu. Peyinn sem ég taldi hafa brotið af sér kom til mín og spurði með tárin í augunum: ‘’Ertu viss um
þetta manni?’’ Og þá var ég ekki lengur viss - og var með nagandi efasemdir lengi á eftir.
Og talandi um víti: Ætli ‘’Víti í Vestmannaeyjum’’ eftir Gunnar Helgason sé ekki ein vinsælasta barnasaga sem gefin hefur verið út á Íslandi – bæði í bók og bíó? Þessi saga hefur ásamt öllu öðru orðið til þess að gera mótin að stórmerku menningar- og félagslegu fyrirbrigði.
Mjög stór hluti Íslendinga, sem hafa verið að komast til vits og ára síðustu 40 árin, hefur átt einhvern snertiflöt við þessi mót. Og fyrir og Eyjar og Eyjamenn er það ómetanlegt hversu jákvæð og skemmtileg þessi fyrstu kynni margra af Vestmannaeyjum eru.
Þess vegna veit ég að ég tala fyrir hönd allra Eyjamanna þegar ég býð gesti okkar – þátttakendur, foreldra, afa og ömmur, þjálfara og annað fylgdarlið – hjartanlega velkomna til Vestmannaeyja. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að gera ykkur dvölina ánægjulega og eftirminnilega.
Ég vil svo nota tækifærið og þakka ÍBV og öllum sjálfboðaliðahernum á vegum félagsins fyrir að standa að þessum kraftaverkum og gleðisprengjum í bænum ár eftir ár – áratugum saman.
Góða skemmtun!
Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja
Tígull kemur út vikulega í Vestmannaeyjum og er dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki. Ritstjórar & ábyrgðarmenn: Lind Hrafnsdóttir, Katrín Laufey Rúnarsdóttir & Sæþór Vídó.
Dreifing fer fram á miðviku- og fimmtudögum og er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Einnig er hægt að skoða blaðið á vefsíðunni okkar: www.tigull.is
Hönnun: Lind Hrafnsdóttir lind@leturstofan.is
Auglýsingar: Katrín Laufey katalaufey@tigull.is Prentun: Prentun.is
Auglýsingar sendist á: tigull@tigull.is Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Vinsamlegast bókið tímalega.
Við erum betri saman
Ljósmyndir frá TM mótinu
frá Sigfúsi Gunnari Guðmundssyni
Dalvegur
H ama r s v e gur
MÓTSSVÆÐI
Illugagata
Týsvöllur
Hásteinsvöllur
Skrifstofa ÍBV
Dalavegur
Helgafellsvöllur
Týsheimili
Herjólfshöll
Þórsheimili
Veitingasala og WC
Hamarsvegur
Þórsvöllur
GUÐRÚN MARTA SVEINSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Ég hef komið 3x til Vestmannaeyja, tvisvar sinnum á ættarmót og svo einu sinni í fyrra á TMmótið.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Guðný Árnadóttir.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? 24 af því ég elska jólin.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? kantur.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
BJARTEY PERLA TRAUSTADÓTTIR
Hvað hefur þú átt lengi heima í Vestmannaeyjum og hvernig finnst þér það? Allt mitt líf, bara gott. Hver er uppáhalds leimaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Glódís Perla.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? 91, ástæðan er út af því að Harry Potter er númer 91 í Quidditch.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Vörn.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já ég kom í fyrsta skipti til Vestmannaeyja á TM mótinu í fyrra. Það var rosalega gaman. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Glódís Perla Viggósdóttir. Hún er flott fyrirmynd.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég er númer 12 af því ég fæddist árið 2012.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Mér finnst skemmtilegast að spila miðju og frammi Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum?
Uppáhaldsliðið mitt er Liverpool. Ég hef haldið með þeim frá því ég var lítil.
GABRÍELA EVA GUÐJÓNSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Nei aldrei.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Karólína og Agla María en Orri í karlaliðinu.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég dró nokkur númer og valdi 2 af því að mér fannst það flott tala og passa því ég var alltaf númer 22.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Frammi.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester City.
Gangi ykkur vel & góða skemmtun! Við höfum séð um verðlaunagripina
Gangi ykkur vel stelpur!
Foreldrar og systkini greiða 2.000kr
aðgangseyri miðvikudag og fimmtudag
LÍSA STEINÞÓRSDÓTTIR & ÓLÖF MARGRÉT MARVINSDÓTTIR
TM MÓTSMEISTARAR ÁRIÐ 2023
Í fyrra varð Breiðablik TM mótsmeistari þegar þær sigruðu Breiðablik í æsispennandi úrslitaleik 3-2. Við tókum létt spjall við þær Ólöfu Margréti og Lísu um þeirra upplifun af TM mótinu en þær spilaðuðu úrslitaleikinn í fyrra.
Hvaða stöðu spilar þú helst? Ég spila alltaf á miðjunni.
Númer hvað spilaru og er einhver sérstök ástæða fyrir þeirri tölu?
Ég spila í treyju númer 93, eins og stóri bróðir minn.
Hver er þín helsta fyrirmynd í fótboltanum?
Sveindís Jane og Messi og líka fleiri stelpur í landsliðinu eins og Sara Björk og Karólína Lea.
Hefur þú komið til Vestmannaeyja áður (fyrir utan að keppa á TM móti)? Ef já, þá hvenær? Ég hef oft komið til eyja því að amma mín fæddist í eyjum. Ég var t.d. á ættarmóti þar síðasta sumar.
Hvernig fannst þér að koma til Eyja og hvað er það helsta sem stóð upp úr?
Þetta mót var það skemmtilegasta sem ég hef gert og það sem stóð uppúr var að spila úrslitaleikinn.
Með hvaða liði heldur þú í enska boltanum? Ég held með Liverpool.
Hvernig var tilfinningin þegar dómarinn flautaði úrslitaleikinn af og þið orðnar meistarar? Hún var geggjuð. Markmiðið var að vinna mótið og það var geggjað að það tókst.
Eitthvað að lokum?
Þetta er skemmtilegasta mót sem ég hef farið á og ég vildi að ég gæti farið aftur núna.
LÍSA.ÓLÖF MARGRÉT.
Hvaða stöðu spilar þú helst?
Miðju og vinstri kant.
Númer hvað spilaru og er einhver sérstök
ástæða fyrir þeirri tölu?
Ég fékk að velja milli nokkurra númera og talan 79 varð fyrir valinu af því mér fannst talan flott og engin með hana. Núna er þetta orðið uppáhalds talan mín.
Hver er þín helsta fyrirmynd í fótboltanum?
Glódís Perla, flottur leikmaður og góður fyrirliði.
Hefur þú komið til Vestmannaeyja áður (fyrir utan að keppa á TM móti)? Ef já, þá hvenær?
Ég hef bara tvisvar komið til Vestmannaeyja og í bæði skiptin var það til þess að kepppa á Tm mótinu.
Hvernig fannst þér að koma til Eyja og hvað er það helsta sem stóð upp úr?
Að koma til eyja var eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert. Frábært mót með bestu vinkonum mínum. En það sem stóð upp úr var þegar við unnum mótið og urðum því TM mótsmeistarar 2023 og svo var ég líka valin í TM móts liðið.
Með hvaða liði heldur þú í enska boltanum?
Liverpool.
Hvernig var tilfinningin þegar dómarinn flautaði úrslitaleikinn af og þið orðnar meistarar?
Þetta var besta tilfinning í heimi , ég var að springa úr gleði, svo stolt að sjálfri mér og öllu liðiðinu. Við vorum búnar að leggja mikið á okkur til þess að vinna mótið, æfðum vel, tókum aukaæfingar og fórum mikið út að leika okkur í fótbolta.
Eitthvað að lokum?
TM mótið er skemmtilegasta og besta mót í heimi og þessu móti mun ég aldrei gleyma og það mun lifa stertk í minningunni. Þið sem eruð að fara njótið og skemmtið ykkur vel. Þetta verður geggjað gaman og þið munið eignast fullt af skemmtilegum minningum.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já hvenær?cJá, ég fór til Vestmannaeyja með mömmu, sumarið 2022.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu?
Sveindís Jane Jónsdóttir.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu?
Númer 5 því að það er happatalan mín.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Á miðjunni.
Hvað er uppáhaldsliðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
HEKLA MIST BALDURSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær?
Já tvisvar á TM-mótið 2022 og 2023. Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu?
Alltaf Sveindís Jane og Albert Guðmundsson. Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu?
Númer 8 af því mamma mín spilaði alltaf í 8.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Frammi.
Hvað er uppáhaldsliðið þitt í enska boltanum? Manchester united.
ERNA KATRÍN EINARSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já hvenær? Nei ekki komið til Eyja.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu?
Sveindís Jane.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu?
27, afmælisdagurinn minn.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Vörn.
Hvað er uppáhaldsliðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
THELMA SIF ÁRNADÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Já 2019 til að horfa á Selfoss keppa á móti ÍBV í meistara flokki kvenna.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu?
Sveindís Jane Jónsdóttir.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu?
Ég er númer 47 og það er talan hans Phil Foden.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Frammi og á kanti.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
Borðapantanir í síma 481-1567 Hlaðborð fyrir
Sjáumst á
OPIÐ
kl. 11.30 - 23.00
alla mótsdagana
>> Erum að Heiðarvegi 5
frá kl. 11.30 til 23.00
481-1567 (
STELPURNAR OKKAR Í 5. FLOKKI
Anna Steinunn Hallgrímsdóttir
Beta Rán Sigríðardóttir
Emilía Eyr Eiðsdóttir
Antonía Emma Erlingsdóttir
Bjartey Perla Traustadóttir
Erna Karen Björnsdóttir
Arna Hlín Unnarsdóttir
Bríet Björk Hafþórsdóttir
Guðbjörg Karlsdóttir
Ásta Guðrún Birgisdóttir
Bríet Ósk Magnúsdóttir
Halla Rut Sveinbjörnsdóttir
Hrafntinna Einarsdóttir
Kolbrá Njálsdóttir
Sara Rós Sindradóttir
Ingibjörg Emilía Sigþórsdóttir
Kolfinna Lind Tryggvadóttir
Sigrún Anna Valsdótttir
Kamilla Dröfn Daðadóttir
María Sigrún Jónasdóttir
Þorbjörg Sara Hafliðadóttir
Kara Kristín V. Gabríelsdóttir
Sandra Dröfn Frostadóttir
Þórhildur Helga Guðgeirsdóttir
Hefur þú komð áður til vestmaneyja, ef já , þá hvenær? Já, ég hef komið til Vestmaneyja áður, ég kepti á TM-mótinu í fyrra og hef farið tvisvar að horfa á systur mína spila.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Uppáhalds leikmennirnir mínir í íslenska landsliðinu eru Dagný og Karolína.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu?
Ég er númer 26, það er engin sérstök ástæða fyrir
því að ég sé númer 26 en ég er búin að vera það alveg síðan ég byrjaði.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Mér finnst skemmtilegast að spila miðju.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Chelsea, en bara í kvenna boltanum.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Já, í fyrra á TM mótið og einu sinni fyrir það með fjölskyldunni.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Í íslenska karlalandsliðinu er það Albert og kvennalandsliðinu er það Glódís
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég spila númer 6. Upphaflega var engin sérstök ástæða fyrir því, talan var bara laus og mér fannst hún flott en núna finnst mér hún geggjuð því við erum 6 í fjölskyldunni.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Mér finnst skemmtilegast að spila miðju því þá get eg spilað vörn og sókn en mér finnst líka mjög gaman bara í miðri vörn.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Mancester United
FÁST HJÁ OKKUR IBV VÖRURNAR
FÓTBOLTI ÚTI Í EYJUM
Lag og texti: Jón Jónsson
Nú er tími ævintýra.
Grænir vellir okkar bíða.
Hér eignast munum haug af minningum
Tvöföld skæri og svo spretta.
Í góðu færi verð að negla.
Við skiljum allt eftir á vellinum
Oooooh, gaman útí Eyjum
Oooooh, sameiginlegt eigum að trúa draumana á.
Hér í Eyjum upplifum þá
Oooooh, í fótbolta' útí Eyjum
Oh oh ooooh!
Pabbi og mamma, afi og amma
Dómarann má ekki skamma
Ef eitthvað klikkar gengur betur næst
Viljum njóta, viljum þora.
Þarft að skjóta til að skora.
Við vitum öll að draumar geta ræst.
Oooooh, gaman útí Eyjum
Oooooh, sameiginlegt eigum að trúa draumana á.
Hér í Eyjum upplifum þá
Oooooh, í fótbolta’ útí Eyjum
Oh oh ooooh!
EDDA SIF BÖÐVARSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Já ég hef komið þrisvar áður. Einu sinni með fjölskyldunni minni og tvisvar sinnum á TM mótið.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Já, ég keppti á TM mótinu í fyrra og ég hef líka farið áður með fjölskyldunni minni.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane er uppáhalds leikmaðurinn minn í landsliðinu.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég spila númer 22, af því að ég à afmæli 22. júní.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Mér finnst skemmtilegast að spila á miðjunni.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Uppáhalds liðið mitt í ensku er Liverpool.
ELDEY UNA LEIFSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Ég hef oft komið til Vestmanneyja. Síðast kom ég á pæjumótið 2023. Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Uppáhalds leikmaðurinn minn er Alfreð Finnbogason og Ingibjörg Sigurðardóttir.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég er númer 22 núna en var nr 5 af því pabbi var nr 5.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Uppáhaldsstaða mín er á miðjunni.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Uppáhaldsliðið mitt er Liverpool !
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Karólína Lea.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég spila númer 24, þjálfararnir velja tölu fyrir leikmenn.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Mér finnst skemmtilegast að spila vörn.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool er uppáhalds.
METTA ÞÓRÐARDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Já, fór á TM mótið í fyrra en líka með skólanum í skólaferðalag og nokkrum sinnum með fjölskyldunni minni.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í Íslenska landsliðinu? Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég er númer 14, það er afmælisdagurinn minn.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Öftust í vörn.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? nei
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane Jónsdóttir
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir
þeirri tölu? 19 það er uppáhalds talan mín
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Vörn og frammi
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Arsenal
SELMA MJÖLL ÓLAFSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Já, bara einu sinni áður. Það var í fyrra, á TM mótinu 2023.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Glódís Perla Viggósdóttir.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir
þeirri tölu? Ég spila nr. 9 því það er happatalan mín. Ég er búin að vera nr. 9 síðan ég fékk fyrsta fótboltabúninginn minn.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Ég spila vörn, en finnst skemmtilegast að spila á miðjunni.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
ARNEY
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já ég hef komið til Vestmannaeyja ég kom í fyrra.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? 86 ég dró hana.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Hægri kant.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Á ekkert uppáhalds.
TELMA LIND JÓHANNSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já ég hef komið oft til Vestmannaeyja til að keppa í handbolta og fótbolta.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane og Glódís Perla Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir
þeirri tölu? Ég spila í treyju númer 10 því þegar ég var lítil vildi ég vera eins og Messi.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Uppáhaldsstaðan mín er frammi og á kanti.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Icewear gefur öllum þátttakendum mótsins eyrnaband, sundpoka og glaðning í verslun.
Einnig er mótsgestum boðinn 25% afsláttur af öllum vörum í verslun Icewear í Vestmannaeyjum á meðan á mótinu stendur.
*Gildir fyrir vini Icewear, hægt er að skrá sig á staðnum.
Gangi ykkur vel stelpur!
STÆRSTA STUNDIN AÐ VINNA ÞÝSKU DEILDINA
SEM FYRILIÐI
BAYERN MUNCHEN
Glódís Perla Viggósdóttir
Fæðingardagur og ár? 27. júní 1995
Staða á vellinum? Miðvörður.
Ferill sem leikmaður? HK, stjarnan, Eskilstuna United, Fc Rosengård og Bayern München.
Bestu leikmenn sem þú hefur spilað með?
Caroline Seger og Pernille Harder.
Erfiðasti andstæðingurinn? Marta.
Titla sem þú hefur unnið? Íslandsmeistari 2x, bikarmeistari á Íslandi 2x, Bikarmeistari í Svíþjóð 2x, Svíþjóðarmeistari 1x og Þýskalandsmeistari 2x.
Hver eru markmið þín í fótboltanum?
Verða betri á hverju ári og draumurinn er að vinna meistaradeildina.
Besti þjálfari sem þú hefur haft og af hverju?
Verið mjög heppin með marga mjög góð. En Uppáhalds þjálfararnir mínir eru þjálfarar með mjög skýra sýn á hvernig þeir vilja fótbolta og þar sem æfingarnar snúast alltaf um það að verða betri sem einstaklingur/lið í því hvernig við viljum spila fótbolta.
Hver var þín helsta fyrirmynd þegar þú varst yngri?
Katrín Jónsdóttir fyrirliði Íslenska landsliðssins á þeim tíma.
Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum? Mér finnst skemmtilegast í possession æfingum.
En það leiðinlegasta sem þú gerir á æfingum? Eitthvað sem er ekki leiklíkt.
Mestu vonbrigði á vellinum? Komast ekki á HM.
Stærsta stund á þínum ferli?
Vinna þýsku úrvalsdeildina sem fyrirliði Bayern Munchen.
Hvernig er hefðbundinn leikdagur hjá þér?
Borða morgunmat, liðkun eða æfing fer eftir hvenær leikurinn er, svo bara passa mig að borða og drekka nóg yfir daginn og slaka á uppí sófa. Legg mig ef mér finnst ég þurfa þess.
Ertu hjátrúafull fyrir leiki?
Já allskonar sem ég er hjàtrúafull með. Spila alltaf i sama íþróttatoppnum og þarf alltaf að gera sömu “prehab” upphitun inní klefa fyrir leik sem dæmi.
Áttu þér áhugamál fyrir utan fótbolta? Mér finnst stundum gaman að elda. Annars finnst mér gaman að fara í aðrar íþróttir eða á kaffihús/veitingastaði og eyða tíma með fjölskyldu og vinum.
Fórst þú oft á TM mótið í Eyjum?
Ég fór aldrei á það því miður.
Hvað þurfa krakkar sem eru að leggja leið sína á TMog Orkumótið í Eyjum að gera til þess að ná langt í fótbolta?
Hafa metnað og vera duglegir að æfa sig. Vinna fyrir draumunum sinum og aldrei gefast upp, þá verða þeir líka miklu sætari þegar maður nær þeim.
Hjá hvaða liði hafa verið þínir bestu tímar á ferlinum? Ég hef átt mjög góða tíma og lært mikið í öllum liðum sem ég hef verið í þannig það er erfitt að velja. Átti mörg mjög góð ár í Svíþjóð en það er líka mjög gaman að keppast um að vera besta lið i Evrópu með Bayern München.
Hver er sterkasta deild sem þú hefur spilað í? Þýska deildin.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær?
já, þegar við vorum að keppa á Pæjumótinu í fyrra.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu?
6 því hún var dregin fyrir mig Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Mér finnst skemmtilegast að spila í vörn.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
CAMILLA ÝR GUÐMUNDSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já, á TM mótið í fyrra. Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu?
Sveindís Jane.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Nr 22. Af því að Árni Salvar frændi minn er nr 22 hjá mfl ÍA.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Frammi eða kantinum
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Ég hef oft komið til Vestmannaeyja. Við eigum vinafólk þar sem við heimsækjum og ég var á pæjumótinu síðasta sumar.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Glódís Perla Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég er númer 32 eins og Sveindís Jane var upphaflega númer hjá Wolfsburg. Núna er mín tala öfugt við hennar númer sem er bara töff.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Kant eða djúpa miðju
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool. ÁSDÍS
ÁSGERÐUR INGA HALLDÓRSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já, þegar ég keppti á TM-mótinu í fyrra. Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég spila nr. 23 vegna þess að ég á afmæli 23. júlí, og Sveindís Jane er nr. 23 og Haaland var nr. 23 í norska landsliðinu.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Hægri kant.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool, það er besta liðið!
Opnunartími sundlaugarinnar yfir TM mótið
Mánudag: 06:30-21:00
Þriðjudag: 06:30-21:00
Miðvikudag: 06:30-21:00
Fimmtudag: 06:30-21:00
Föstudag: 06:30-21:00
Laugardag: 09:00-18:00
Sunnudag: 09:00-18:00
Velkomnar til Vestmannaeyja! Stelpur við óskum ykkur góðs gengis á TM mótinu
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Nei, ég hef ekki komið til Eyja.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Númer 11 af því það er uppáhalds talan mín.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Frammi.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
TARA LÍF INGADÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já. Fór í óvissuferð með mömmu fyrir svona 4 árum.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Karólína Lea.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? 72 vegna þess að pabbi spilaði í því númeri.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðjunni.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Já. Í fyrra þegar ég keppti á TMmótinu og þegar ég var yngri þegar bróðir minn var að keppa á Orkumótinu.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Karólína Lea Vilhjámsdóttir númer 10 er uppáhalds leikmaðurinn minn. Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Treyjan min er númer 2 en ég á afmæli 2. maí og þetta er happatalan mín. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Á miðjunni.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool (en pabbi segir Manchester United).
JANA ÖSP GEORGSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Já, í fyrra á TM mótið.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving. Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Númer 1 af því ég er markmaður. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Mark(mann).
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
HILDUR LÓA
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Já, með bróður mínum á Orkumótið og svo að keppa á Íslandsmótinu síðasta sumar.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Glódís Perla Viggósdóttir.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Númer 16. Af því að ég á afmæli 16. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Frammi.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
EYDÍS
Hefur komið til Vestmannaeyja?
Já ég hef komið til Vestmannaeyja þegar ég var 3 ára og þegar ég var 6 ára.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég er númer 13 því ég er fædd 2013 Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Já á TM mótinu í fyrra.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Karólína Lea Vilhjálmsdóttir.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? 8 afþví að ég á afmæli 8. desember, Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Kannt eða miðju Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester united eða tottenham.
INGA HRAFNEY STEFÁNSDÓTTIRHefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær?
Nei hef aldrei komið til Vestmannaeyja áður.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane er uppáhalds leikmaðurinn minn.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu? Ég er númer 4 af því að ég á afmæli 4. nóv. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Mér finnst skemmtilegast að spila frammi.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
EVA SÓL GEGGIE
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja ef já hvenær? Ég fór í sumarfrí til Vestmannaeyja í fyrra með fjölskyldunni minni.
Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane er best.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir þeirri tölu?
Ég er númer 31. 31 er í kennitölunni minni.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Mér finnst skemmtilegast að spila á kantinum.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool er sko best.
FREYJA MARGEIRSDÓTTIR
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja, ef já, þá hvenær? Já fór á Orkumótið 2022 og síðan á lúðrasveitamót í fyrra.
Hver er uppáhaldsleikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Sveindís Jane
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir
þeirri tölu?
Èg er númer 27 afþví èg á afmæli 27 janúar.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila?
Vörn og hægri kantur.
Hvað er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
Opnunartímar:
Mánudagur - 13.00 til 17.30
Þriðjudagur - 13.00 til 17.30
Miðvikudagur - 13.00 til 17.30
Fimmtudagur - 13.00 til 17.30
Föstudagur - 13.00 til 17.30
Laugardagur - 12.00 til 15.00
Sunnudagur - lokað
ANNAELDON BRYNJARSDÓTTIR
Hefur þú áður komið til Vestmannaeyja?
Já, oft. Síðast fór ég á Pæjumótið 2023 og Þjóðhátíð. Hver er uppáhalds leikmaðurinn þinn í íslenska landsliðinu? Glódís Perla Viggósdóttir.
Númer hvað spilar þú og er einhver ástæða fyrir því að þú valdir það númer?
Nr. 11, ég valdi sama númer og mamma mín var með í Handbolta.
Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila á vellinum? Í vörn.
Hvert er uppáhalds liðið þitt í Enska boltanum? Manchester United.
Elskuleg eiginkona mín, mamma okkar, tengdamamma, amma, langamma, systir og frænka
BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR
( Lilla í Mandal )
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Vestmannaeyjum, þriðjudaginn 4. júní í faðmi fjölskyldunnar. Útför verður gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum, föstudaginn 14. júní n.k. kl. 13 og verður athöfninni streymt á vef Landakirkju, landakirkja.is
Guðmundur Pálsson
Svandís Geirsdóttir
Jón Berg Sigurðsson
Guðrún Kristín Sigurðardóttir Þóra Sigríður Sigurðardóttir
Jónína Jónsdóttir
Ægir Sigurjónsson
Ingi Grétarsson
Brynja G. Hjaltadóttir
Sigurður Þór Símonarson
Ólöf Hauksdóttir barnabörn og barnabarnabörn
Íbúð aldraða
Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara Kleifahrauni. Íbúðin er 71,3 fermetri. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ. Umsóknarfrestur er til 1.júlí nk.
Umsóknarfrestur er til 1.júlí nk. Sótt er um í gegnum íbúagátt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á skrifstofu Fjölskyldu og fræðslusviðs að Kirkjuvegi 23 (gamla Íslandsbanka) og skal þá fylgigögnum einnig skilað þangað. Mikilvægt er að skila inn öllum gögnum sem óskað er eftir eða nýjum gögnum hafi aðstæður breyst. Eldri umsóknir óskast staðfestar.
Frekari upplýsingar veitir Margrét Ingólfsdóttir, í síma 4882000 eða á netfanginu margret@vestmannaeyjar.is. Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar í þjónustuveri Fjölskyldu -og fræðslusviðs að Kirkjuvegi 23.
Neyðarsíminn: 844-5012 tannsi@eyjar.is
Vigtin Bakhús leitar af duglegum og hressum einstaklingi til að ganga til liðs við bakarateymið okkar.
Í boði er fullt starf allt árið og góð laun í boð fyrir réttan aðila.
Umsóknir sendist á biggitor@gmail.com eða hafdiso83@yahoo.com