Þrettándablað ÍBV 2025
ÞRETTÁNDAGLEÐI ÍBV 2025
Þrettándagleði ÍBV verður haldin með hefðbundnu sniði föstudaginn 3. janúar n.k. Kveikt verður á kertum á Molda kl. 19:00.
ÞRETTÁNDABLAÐIÐ 2025 Útgefandi: ÍBV íþróttafélag Ritstjóri: Óskar Snær Vignisson Ábrygðamaður: Óskar Snær Vignisson Auglýsingar: Óskar Snær Vignisson Umbrot: Andri Hugo Runólfsson Ljósmyndir: Addi í London, Sigfús G. Guðmunndsson, Viðar Stefánsson, Hafliði Breiðfjörð o.fl. 2
Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll, tónlist og margt fleira. Gangan hefst við Hána og gengið verður upp Illugagötu, niður Höfðaveg og að malarvellinum þar sem hinar ýmsukynjaverur heilsa upp á gesti. Það myndi gleðja okkur ef þeir sem eiga Þrettándafána myndu flagga þeim þennan dag. Ef ykkur vantar einn slíkan þá eigum við nokkra til sölu á skrifstofu félagsins í Týsheimlinu. Hlökkum til að sjá ykkur! Þrettándakveðja, ÍBV íþróttafélag
Þrettándablað ÍBV 2025
Tökum ljós með okkur frá birtu jólanna Áramótahugleiðing frá séra Guðmundi Erni
Að áramótum loknum tekur Þrettándinn við, en þessi dagur er eins og stefnumót hins hátíðlega og litríka og þess sem er fábrotið, venjulegt og gengur sinn vanagang. Það eru mikil forréttindi að fá að njóta hvors tveggja og við erum öfundsverð í ljósi sögunnar. Allar breytingar krefjast þó einhvers af okkur. Sumir verða kvíðnir í aðdraganda stórhátíða og fyrir öðrum taka nú við myrkir dagar án mikillar tilbreytingar. Bókin „Þú átt gott Einar Áskell“ fjallar einmitt um þetta: Þegar tilveran skiptir sparifötunum út fyrir fábreyttan klæðnað. Höfundurinn, Gunilla Bergström, lýsir því hvernig þeir feðgar Einar Áskell og nafnlaus pabbi hans dæsa og andvarpa yfir þessum umskiptum.
Þeim finnst tilveran orðin harla grá Nú þurfum við að horfast í augu og sakna hátíðarinnar. við lífið eins og það er, og það er allavegana. Stundum er heimurinn En amman skemmtir sér konung- vondur, já átakanlega vondur eins lega og bendir þeim á að tilbreyt- og dæmin sýna. ingin væri nú ekki mikil ef alltaf væri hátíð. Og þaðan kemur upp- Þess vegna ættum við að taka ljós byggilegur titill verksins: „Þú átt með okkur frá birtu jólanna og bera gott Einar Áskell“ – það er einmitt það inn í hversdaginn, leyfa því að gæfa þín að hversdagur skuli hefja skína í lífi okkar og minna okkur á að nýju innreið í tilveruna. skyldur okkar hvert gagnvart öðru, í heimi sem þarf svo mjög á hugGráu og daufu tónarnir eru sjónum okkar og kröftum að halda. nauðsynlegir til þess að þeir litríku fá að njóta sín. Þetta ljós er umhyggjan fyrir náunga okkar, hver sem hann kann að vera, Nú er jólahátíðin á baki. Við eigum hvaðan sem hann kemur og hvert sannarlega gott að geta notið sem hann fer. bæði hátíðar og hversdags. Um leið erum við minnt á það hvernig Í Jesú nafni. veruleikinn heilsar okkur og veru -leikinn skrýðist ekki þeim skart- Guðmundur Örn Jónsson, klæðum sem hátíðin gerir. prestur í Landakirkju 3
Þrettándablað ÍBV 2025
Gleðilegt nýtt ár
4
Þrettándablað ÍBV 2025
Annáll ÍBV íþróttafélags árið 2024 Ellert Scheving Pálsson tók saman
við ÍBV. Mikkel hefur starfað hjá félaginu við afar góðan orðstír og því mikil fagnaðartíðindi að krafta hans skuli njóta við áfram.
hefur leikið í bandaríska háskólaboltanum en þar hefur hann leikið með Bolabítunum frá Bryant háskólanum.
Lilja Kristín Svansdóttir var valin til æfinga hjá U-15 ára landsliði stúlkna. Díana Jónsdóttir, Margrét Mjöll Ingadóttir og Tanja Harðardóttir voru valdar til þess að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir stúlkur á suðurlandi og suðurÁrið 2024 verður minnst fyrir góðan nesjum. árangur í bæði handbolta og knattspyrnu. Þjóðhátíð í Eyjum fagnaði Markvörðurinn Hjörvar Daði 150 ára afmæli. Var hún vel sótt Arnarsson samdi til tveggja ára við og þótti takast með eindæmum vel knattspyrnudeild ÍBV. Hann kemur þrátt fyrir að veður hafi haft tölu- frá HK en hann hefur spilað þar verð áhrif. TM og Orku-mót hafa síðan 2018. aldrei verið jafn fjölmenn og tókust frábærlega þó veðurguðirnir hafi Sigurður Arnar Magnússon framekki verið að spila með okkur. lengdi samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV. ÍBV er ein af lífæðum samfélagsins. Í þessum pistli verður stiklað á Thelma Sól Óðinsdóttir framlengdi stóru um það sem gerðist hjá félag- samning sinn við knattspyrnudeild inu árið 2024. ÍBV.
Janúar
Febrúar
Þrettándagleði ÍBV fór fram, venju samkvæmt, fyrsta föstudag á nýju ári. Þótti hún takast afar vel og var fjölmenni samankomið á malarvöllinn við Löngulág. Ungir sem aldnir skemmtu sér vel og nutu þeirra töfra sem Þrettándagleði ÍBV býður upp á ár hvert.
Helena Hekla Hlynsdóttir framlengdi samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV. Ásamt Helenu þá skrifaði Elísa Hlynsdóttir systir hennar einnig undir samning við deildina.
Arnór Viðarsson
Arnór Viðarsson, handknattleiksmaður var útnefndur Íþróttamaður Vestmannaeyja 2023. Arnór stóð sig frábærlega á árinu, var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði ÍBV. Hann sýndi ótrúlegan þroska í háspennu einvígi í úrslitum Íslandsmótsins. Arnór lék einnig stórt hlutverk með U-21 árs landsliði Íslands á HM en þeir enduðu í 3. sæti mótsins. Arnór er mögnuð fyrirmynd fyrir unga iðkendur og hefur síðustu ár verið að þjálfa yngri flokka ÍBV með frábærum árangri.
Elísa Elíasdóttir var útnefnd Íþróttamaður æskunnar 16-19 ára. Elísa hefur átt magnað tímabil með meistaraflokk kvenna í handknattleik þar sem hún var lykilmaður hjá deildar- og bikarmeisturum ÍBV. Ekki Spænski knattspyrnumaðurinn má gleyma að Elísa og stelpurnar Vicente Valor skrifaði undir samn- fóru einnig alla leið í Íslandsmótinu. Markmannsþjálfarinn Mikkel ing við knattspyrnudeild ÍBV. Valor Elísa stóð sig frábærlega á EM með Hasling framlengdi samning sinn sem er 26 ára gamall miðjumaður U-19 ára landsliðinu. Hún kórónaði 5
Þrettándablað ÍBV 2025 svo sitt ár með því að vera valin í lokahóp A-landsliðs kvenna til að taka þátt á HM í Noregi. Elísa er algerlega mögnuð fyrirmynd fyrir unga iðkendur og hefur sýnt ótrúlegan þroska innan sem utan vallar þrátt fyrir ungan aldur. Agnes Lilja Styrmisdóttir var útnefnd Íþróttamaður æskunnar 1215 ára. Agnes Lilja hefur átt virkilega góðu gengi að fagna á árinu. Hún er einstaklega duglegur leikmaður sem æfir stíft bæði handknattleik og knattspyrnu. Agnes lék landsleiki á þessu ári fyrir U-15 ára landslið kvenna í handbolta gegn Færeyjum. Agnes sýndi þar hvers hún er megnug og skoraði fimm mörk í þessum leikjum. Agnes var einnig á síðasta ári kölluð til æfinga hjá U-16 ára landsliði kvenna í handbolta. Þá hefur Agnes stigið sín fyrstu skref í meistaraflokk þrátt fyrir ungan aldur.
banka. Nýr samningur er til þriggja ára. Íslandsbanki hefur um árabil stutt myndarlega við bakið á ÍBV og á því verður engin breyting. Samstarf ÍBV og Íslandsbanka hefur verið farsælt og ánægjulegt um langt skeið og því mikilvægt að halda samstarfinu áfram til að efla félagið í því mikla starfi sem það sinnir. Samningurinn tekur yfir starfsemi félagsins frá þeim elstu og til þeirra yngstu, þó með aðaláherslu á barna og unglingastarf félagsins en þar verður til sá auður sem ÍBV íþróttafélag byggir á.
Landsliðsfólkið okkar var heiðrað, en ÍBV átti 18 leikmenn sem spiluðu landsleiki á árinu og 4 þjálfara sem stýrðu landsliðum. Ásamt þeim Jón Ólafur Daníelsson voru Íslandsmeistarar ÍBV í handbolta karla og bikarmeistarar ÍBV í Jón Ólafur Daníelsson var ráðinn til handbolta kvenna heiðruð. starfa hjá félaginu sem yfirþjálfari yngri flokka og þjálfari meistaraÍþróttabandalag Vestmannaeyja flokks kvenna. Jón Ólafur er öllum heiðraði líka nokkra einstaklinga hnútum kunnugur hjá félaginu. fyrir þeirra störf í þágu íþrótta Hann hefur áður þjálfað meistaraí Eyjum með gull og silfurmerki flokk kvenna. auk þess sem Eyjólfur Guðjónsson fékk sérstaka viðurkenningu Víðir Þorvarðarson skrifaði undir fyrir sitt framlag í þágu íþróttanna, eins árs samning við knattspyrnufrændi hans Jóhann Jónsson tók deild ÍBV. við viðurkenningunni fyrir hans hönd. Þeir sem hlutu silfurmerki að ÍBV íþróttafélag og Ísfélag hf. þessu sinni voru: Sigríður Inga Krist- undirrituðu samning um áframmannsdóttir, Laufey Grétarsdóttir, haldandi samstarf næstu þrjú árin. Edda Daníelsdóttir, Ólafía Birgis- Um áraraðir hefur Ísfélagið stutt dóttir, Pálmi Harðarson, Kristleifur ötullega við bakið á ÍBV og á næstu Guðmundsson, Jakob Möller og árum verður engin breyting þar á. Sigursveinn Þórðarson. Gullmerki Það er gríðarlega mikilvægt fyrir hlutu Ingibjörg Jónsdóttir og Arnar ÍBV íþróttafélag að einn af máttarRichardsson. stólpum atvinnulífs Vestmannaeyja styrki félagið af slíkum myndarskap. ÍBV íþróttafélag framlengdi sam- Ísfélagið leggur mikla áherslu á að starfssamning sinn við Íslands- blómlegt íþróttastarf í Vestmanna6
eyjum og þar með það umfangsmikla starf sem ÍBV íþróttafélag viðhefur í handknattleik og knattspyrnu. Arnar Breki Gunnarsson og Tómas Bent Magnússon voru valdir til að taka þátt á æfingum með U-21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu. Bandaríska knattspyrnukonan Lexie Knox skrifaði undir samning við knattspyrnudeild ÍBV. Lexie hefur áður leikið í Noregi, Albaníu og í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Hún var lykilmaður í albanska liðinu Vllaznia sem tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar árið 2022 en í riðlinum lék liðið við Chelsea, PSG og Real Madrid. Ísey María Örvarsdóttir var valinn til að taka þátt á æfingum með U-15 ára landsliði stúlkna. Natalie Viggiano skrifaði undir samning við knattspyrnudeild ÍBV. Hún kemur til ÍBV frá Damaiense sem leikur í efstu deild Portúgal. Níu stúlkur voru valdar til að þátt á æfingum með yngri landsliðum Íslands í handbolta. Kristín Klara Óskarsdóttir og Lilja Kristín Svansdóttir tóku þátt á æfingum hjá U-15. Agnes Lilja Styrmisdóttir, Birna Dögg Egilsdóttir og Klara Káradóttir tóku þátt á æfingum hjá U-16. Alexandra Ósk Viktorsdóttir tók þátt á æfingum hjá U-17. Amelía Dís Einarsdóttir, Sara Dröfn Richardsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir tóku þátt á æfingum hjá U-20. Aron Gunnar Einarsson, Aron Sindrason, Arnór Sigmarsson og Emil Gautason voru valdir til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi fædda 2010.
Mars Henrik Máni Hilmarsson skrifaði
Þrettándablað ÍBV 2025 undir eins árs lánssamning við okkar þurftu þó að sætta sig við knattspyrnudeild ÍBV. tap í þeim leik en geta verið sáttir við árangurinn. Eyjamenn settu Sjö drengir voru valdir til að taka svo sannarlega tóninn í stúkunni á þátt á æfingum með yngri lands- þessum leik en mikið fjölmenni ÍBVliðum Íslands í handbolta. Sigur- ara mætti til að styðja strákana. mundur Gísli Unnarsson var valinn til að taka á æfingum með U15. Skömmu fyrir áramót efndi Andri Erlingsson, Elís Þór Aðal- Þjóðhátíðarnefnd til samkeppni steinsson og Jason Stefánsson voru um merki Þjóðhátíðar. Dómnefnd valdir til æfinga með U-18. Elmar fékk sendar tillögur frá þremur Erlingsson, Hinrik Hugi Heiðarsson aðilum. Nefndin tók sér sinn tíma í að og Ívar Bessi Viðarsson voru valdir velja, enda tillögurnar allar góðar til æfinga með U-20. og merkið í ár nokkuð merkilegt þar sem 150 ár eru frá því að við héldum hátíðina í fyrsta skipti. Sigurvegarinn í ár er Daði Jóhannes Gylfason. Daði er ættaður frá eyjum. en býr núna í Lúxemborg. Við settum okkur í samband við Daða og það kom honum nokkuð á óvart að hann skyldi hafa borið sigur úr býtum. Daði segist vera mikill Þjóðhátíðarmaður en það má svo sem segja um alla hans fjölskyldu. Hann hlakkar til að mæta á hátíðina í ár. Elís Þór Aðalsteinsson
ÍBV setti svo sannarlega svip sinn á bikarhelgi HSÍ. Þrír flokka félagsins voru að keppa til úrslita. 4. flokkur kvenna reið á vaðið á föstudeginum. Stelpurnar okkar mættu HK og er skemmst frá því að segja að ÍBV sigraði leikinn með töluverðum yfirburðum 25-14. Agnes Lilja Styrmisdóttir var valin maður leiksins. Gersamlega frábær árangur hjá stelpunum sem áttu eftir að láta meira að sér kveða þegar leið á tímabilið. 6. flokkur karla – yngra ár voru næstir í röðinni. Strákarnir okkar léku gegn HK en þurftu að sætta sig við tap 11-9 eftir jafnan leik. Strákarnir geta þó verið ánægðir með árangurinn og eitt er víst að þeir stefna aftur í höllina að ári. Meistaraflokkur karla spilaði sinn undanúrslitaleik á miðvikudeginum gegn Haukum. Strákarnir okkar höfðu yfirhöndina meirihluta leiksins sem endaði með sex marka sigri 33-27 og mættu því sterku Valsliði í úrslitum. Strákarnir
Birna Berg Haraldsdóttir framlengdi samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV. Birna hefur verið einn af burðarásum liðsins allt frá því að hún gekk til liðs við ÍBV árið 2020. Helena Jónsdóttir skrifaði undir samning við knattspyrnudeild ÍBV til tveggja ára. Rasmus Steenberg Christiansen skrifaði undir samning við knattspyrnudeild ÍBV.
Apríl
ÍBV íþróttafélag og VSV undirrituðu samning um áframhaldandi samstarf til þriggja ára. VSV hefur í áraraðir stut tmyndarlega við bakið á ÍBV og á því verður engin breyting. Það er ÍBV ómetanlegt að eiga jafn sterkan bakhjarl eins og Vinnslustöðina sem er einn af máttarstólpum atvinnulífsins í Vestmannaeyjum. Vinnslustöðin leggur Emil Gautason var valinn til að taka ríka áherlsu á að hér í Vestmannaþátt í Hæfileikamóti KSÍ. eyjum sé blómlegt íþróttastarf og vill sitt af mörkum leggja til þess að Karolina Olsowa og Marta Wawrz- það sé hægt. ynkowska framlengdu samninga sína við handknattleiksdeild ÍBV. Karo og Marta hafa spilað stórt hlutverk í liði ÍBV síðan þær komu fyrst. Sigríður Lára Garðarsdóttir skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV en hún kom inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna. Sísí tók einnig að sér þjálfun 2. flokks kvenna. Arnór Viðarsson hélt á vit ævintýranna og samdi við Fredericia í Danmörku. Hann gekk til liðs við Elmar Erlingsson danska úrvalsdeildarliðið eftir tímabilið. Stórt skref fyrir þennan Elmar Erlingsson samdi við HSG frábæra leikmann. Nordhorn frá Þýskalandi. Elmar hefur vaxið ótrúlega sem leikmaður Nökkvi Már Nökkvson framlengdi undanfarin ár og hefur verið lykilsamning sinn við knattspyrnudeild maður í liði ÍBV undanfarið. Frábært ÍBV til þriggja ára. skref fyrir frábæran leikmann. 7
Þrettándablað ÍBV 2025
8
Þrettándablað ÍBV 2025 Bjarki Björn Gunnarsson gekk til liðs sem einn sá allra mest spennandi við knattspyrnudeild ÍBV og skrifaði handboltaleikur Íslandssögunnar. undir lánssamning út tímabilið. Jafn eftir venjulegan leiktíma, jafnt eftir fyrstu framlengingu, jafnt eftir Eiður Atli Rúnarsson skrifaði undir seinni framlengingu og því var farið lánssamning við knattspyrnudeild í vítakeppni. Þar reyndust taugar ÍBV út tímabilið. okkar manna sterkari á endanum. Sigur á heimavelli og oddaleikur framundan. Eyjamenn fjölmenntu á leikinn sem var okkar mönnum erfiður og tapaðist að lokum. Flottur árangur þrátt fyrir það. ÍBV íþróttafélag lagði sitt af mörkum til Stóra Plokkdagsins. ÍBV hélt hreinsunardag daginn fyrir Plokkdaginn þar sem ljóst var að margir ÍBV-arar myndu fylgja handknattleiksliðinu til Hafnarfjarðar í stórleik í úrslitakeppni. Fjölmargir mættu og lögðu til vinnu við að hreinsa svæði félagsins. Dagurinn endaði í grillveislu. Frábært framtak sem mætti vera árlegur viðburður.
Eiður Atli Rúnarsson
Úrslitakeppnin í handbolta hófst. Meistaraflokkur karla lék gegn Haukum í 8-liða úrslitum á meðan Meistaraflokkur kvenna lék gegn ÍR. Strákarnir fóru nokkuð auðveldlega í gegnum Haukana og tryggðu sér sæti í undanúrslitum gegn FH. Sama má segja um stelpurnar sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum gegn Val. Einvígið við Val var hins vegar erfitt. Valskonur með virkilega öflugt lið. Stelpurnar duttu út eftir þrjá leiki. Góður árangur samt sem áður hjá stelpunum. Einvígi strákana gegn FH var hreint út sagt magnað. Eftir fyrstu tvo leikina voru strákarnir með bakið upp við vegg enda staðan 2-0 fyrir FH í einvíginu. Þriðji leikurinn fór fram í Kaplakrika og unnu strákarnir okkar öflugan sigur og gátu því knúið fram oddaleik með sigri á heimavelli. Sá leikur fer sennilega í sögubækurnar
Petar Jokanovic framlengdi samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV. Valentina Bonaiuto gekk til liðs við ÍBV á ný. Hún skrifaði undir samning við knattspyrnudeildina út tímabilið.
Maí Ísey María Örvarsdóttir og Kristín Klara Óskarsdóttir voru valdar til að taka þátt á úrtaksæfingum hjá U-15 ára landsliði stúlkna. Eyþór Orri Ómarsson skrifaði undir samning við knattspyrnudeild ÍBV. Elmar Erlingsson, Hinrik Hugi Heiðarsson og Ívar Bessi Viðarsson voru valdir til að taka þátt í æfingahóp til undirbúnings fyrir vináttulandsleiki gegn Færeyjum. Anton Frans Sigurðsson var valinn í lokahóp U-16 ára landsliðs drengja í handbolta fyrir æfingaleiki gegn Færeyjum. Andri Erlingsson, Elís Þór Aðalsteinsson og Jason Stefánsson voru valdir í lokahóp U-18 ára landsliðs karla.
Aðalfundur ÍBV íþróttafélags var haldinn. Var fundurinn ágætlega sóttur. Sæunn Magnúsdótttir lét af störfum sem formaður ÍBV íþróttafélags og vill félagið þakka henni fyrir vel unnin störf. Hörður Orri Eyþór Daði Kjartansson skrifaði Grettisson tók við af henni. Ný undir samning við knattspyrnudeild stjórn var mynduð. Hana skipa. ÍBV. Hörður Orri Grettisson (formaður stjórnar), Bragi Magnússon (Varaformaður), Örvar Omrí Ólafsson, Kristín Laufey Sæmundsdóttir og Valur Smári Heimisson. Varamenn stjórnar eru Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir og Þóra Guðný Arnarsdóttir. Lokahóf handknattleiksdeildar ÍBV var haldið í Akóges og var afar skemmtilegt. Eftirtaldir hlutu verðlaun.
Meistaraflokkur karla:
Ísey María Örvarsdóttir
Besti leikmaður: Elmar Erlingsson Mestar framfarir: Daniel Vieira Efnilegasti leikmaður: Hinrik Hugi Heiðarsson ÍBV-ari: Andrés Marel Sigurðsson 9
Þrettándablað ÍBV 2025
Meistaraflokkur kvenna:
tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn fyrir síðasta mótið sem haldið var á Akureyri. Strákarnir voru ekki með hugann við það þó, kláruðu síðasta mótið með stæl og unnu það með nokkrum yfirburðum. Atli Dagur Bergsson fyrirliði tók við bikarnum fyrir hönd strákana í lok mótsins. Strákunum var fagnað vel og innilega við heimkomuna. Flugeldasýningu var slegið upp þegar þeir sigldu inn. Þjálfarar flokksins voru Arnór Viðarsson, Pavel Miskevich, Birkir Björnsson og Kristján Ingi Kjartansson.
Besti leikmaður: Marta Wawrsynkowska Efnilegasti leikmaður: Birna María Unnarsdóttir Mestu framfarir: Dagbjört Ýr Ólafsdóttir ÍBV-ari: Ásdís Guðmundsdóttir
3. flokkur karla: Besti leikmaður: Andri Erlingsson Efnilegasti leikmaður: Elís Þór Aðalsteinsson Mestu framfarir: Benóný Þór Benónýsson
3. flokkur kvenna:
Andri Erlingsson
aðar í vetur og eru svo sannarlega Besti leikmaður: Birna María vonarstjörnur ÍBV. Unnarsdóttir ÍBV-ari og mestu framfarir: Birna 6. flokkur karla – Yngra ár, gerði Dís Sigurðardóttir sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari eftir hreint frábæran 4. flokkur kvenna í handbolta, lék vetur. Strákarnir stigu eiginlega ekki til úrslita á Íslandsmóti. Léku stelp- feilspor allan veturinn. Þeir byrjuðu urnar gegn Val en þurftu að sætta sína keppni í B-riðli um haustið og sig við tap. Stelpurnar mega þó unnu sig strax upp í A-deild þar vera stoltar af frábærum árangri á sem þeir voru svo allann veturinn. tímabilinu. Þær voru hreint magn- Þeir voru meira að segja búnir að
10
Króatíska skyttan Marino Gabrieri skrifaði undir samning við handknattleiksdeild ÍBV. Lokahóf yngri flokka ÍBV í handbolta var haldið í Íþróttamiðstöðinni. Þar fóru iðkendur í leiki undir stjórn þjálfara félagsins. Iðkendum var svo öllum boðið í grillveislu. Eftirtaldir fengu viðurkenningar.
4. flokkur kvenna Besti leikmaðurinn: Agnes Lilja Styrmisdóttir
Þrettándablað ÍBV 2025 Mestu framfarir: Birna Dögg Egilsdóttir ÍBV-ari: Magdalena Jónasdóttir
4. flokkur karla Besti leikmaðurinn, eldra ár: Anton Frans Sigurðsson Besti leikmaðurinn, yngra ár: Sigurmundur Gísli Unnarsson Mestu framfarir, eldra ár: Morgan Goði Garner Mestu framfarir, yngra ár: Einar Bent Bjarnason ÍBV-ari, eldra ár: Tómas Arnar Gíslason ÍBV-ari, yngra ár: Guðjón Elí Gústafsson
ÍBV-ari: Bríet Ósk Magnúsdóttir ÍBV-ari: Emilía Eir Eiðsdóttir
6. flokkur karla Mestu framfarir, eldra ár: Ívar Skæringur Vignisson Mestu framfarir, yngra ár: Gabríel Gauti Guðmundsson Ástundun, eldra ár: Gauti Harðarson Ástundun, yngra ár: Daníel Gauti Scheving ÍBV-ari, eldra ár: Óliver Atlas Vilmarsson ÍBV-ari, yngra ár: Atli Dagur Bergsson
bolta. Leiknir voru tveir leikir gegn Færeyjum. Agnes Lilja átti góða leiki og skoraði 3 mörk í þeim fyrri og 3 mörk í þeim seinni. Alexandra Ósk Viktorsdóttir lék með U-18 ára landsliði kvenna í handbolta. Leiknir voru tveir leikir gegn Færeyjum. Alexandra skoraði 2 mörk í fyrri leiknum. Kristófer Ísak Bárðarson skrifaði undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Elmar Erlingsson, Hinrik Hugi Heiðarsson og Ívar Bessi Viðarsson léku í tveimur æfingaleikjum gegn Færeyjum með U-20 ára landsliði karla í handbolta. Elmar átti stórleik í fyrri leiknum og skoraði 9 mörk, Hinrik skoraði 3 og Ívar Bessi 1. Elmar bæti um betur í seinni leiknum og skoraði 11 mörk. Yllka Shatri skrifaði undir samning við handknattleiksdeild ÍBV.
Edda Dögg Sindradóttir, Inda Marý Kristjánsdóttir, Kristín Klara Óskarsdóttir og Lilja Kristín Svansdóttir Mestu framfarir, eldra ár: Glódís voru valdar í æfingahóp U-15 ára Dúna Óðinsdóttir landsliðs stúlkna í handbolta. Mestu framfarir, yngra ár: Ísafold Dögun Örvarsdóttir Fannar Ingi Gunnarsson og Tanja Efnilegust, eldra ár: Tanja Harðardóttir voru valin á HæfiHarðardóttir leikamótun HSÍ. Að vanda var Efnilegust, yngra ár: Milena boðið uppá frábæra dagskrá fyrir Kári Kristján Kristjánsson framMihaela Patru iðkendur. Ásamt krefjandi æfingum lengdi samning sinn við handknattÍBV-ari, eldra ár: Theresa Lilja var boðið upp á fyrirlestra í leiksdeild ÍBV. Vilmarsdóttir styrktarþjálfun og íþróttasálfræði, ÍBV-ari, yngra ár: Erla Hrönn þar sem meðal annars var farið yfir Unnarsdóttir jákvætt sjálfstal, áræðni, stress og markmiðasetningu.
5. flokkur kvenna
5. flokkur karla:
Átta iðkendur frá ÍBV í HandboltaMestu framfarir, eldra ár: skóla HSÍ. Erla Hrönn UnnarsSæmundur Daníel Hafsteinsson dóttir, Hrafnhildur Kristleifsdóttir, Mestu framfarir, yngra ár: Lena María Magnúsdóttir, MileGunnlaugur Davíð Elíasson na Mihaela Patru, Sienna Björt Efnilegastur, eldra ár: Egill Davíðs- Garner, Egill Davíðsson, Jósúa son Steinar Óskarsson og Sæmundur Efnilegastur, yngra ár: Fannar Ingi Daníel Hafsteinsson voru valin til Gunnarsson að taka þátt í Handboltaskóla HSÍ. ÍBV-ari, eldra ár: Elvar Breki Friðbergsson ÍBV-ari, yngra ár: Aron Ingi Sindra- Júní son Þjóðhátíðarlagið 2024 var frum6. flokkur kvenna flutt. Lagið flutti Jóhanna Guðrún Jónsdóttir en hún samdi lagið Mestu framfarir: Sandra Dröfn ásamt Halldóri Gunnari Pálssyni. Frostadóttir Ástundun: Kamilla Dröfn Daða- Agnes Lilja Styrmisdóttir lék með dóttir U-16 ára landsliði stúlkna í hand-
Elísa Elíasdóttir
Elísa Elíasdóttir lék með U-20 ára landsliði kvenna í handbolta á Friendly Cup í Norður-Makedóníu. Elísa stóð sig afar vel á mótinu sem 11
Þrettándablað ÍBV 2025
VINNSLUSTÖÐIN HF
12
HAFNARGATA 2
900 VESTMANNAEYJAR
VSV$VSV#IS
VSV#IS
Þrettándablað ÍBV 2025 og allt liðið. Leikið var gegn Síle, Rúmeníu og Norður-Makedóníu. Skemmst er frá því að segja að Elísa og stöllur hennar unnu alla leikina og stóðu uppi sem sigurvegarar í mótinu. Elísa skoraði átta mörk á mótínu.
Þar hlaut Elmar Erlingsson tvö verðlaun. Besti sóknarmaður deildarinnar og efnilegasti leikmaður deildarinnar. Elmar var vel að þessum verðlaunum kominn enda átti hann stórkostlegt tímabil.
ÍBV íþróttafélag hefur starfrækt Skömmu eftir Friendly Cup tók Afreksakademíu í samstarfi við FÍV við HM U-20 ára landsliða kvenna frá því í ársbyrjun 2011 og Íþróttaí handbolta. Elísa var að sjálf- akademíu í samstarfi við GRV frá sögðu burðarás í liðinu sem náði því ársbyrjun 2012. frábærum árangrig og endaði mótið í 7. sæti. Stelpurnar unnu góða ÍBV útskrifaði tvo iðkendur úr sigra á Angóla, Norður-Makedóníu afreksakademíunni, Andrés Marel og Bandaríkjunum í riðlinum. And- Sigurðsson og Kristján Inga Kjartansstæðingar í milliriðli voru Svartfell- son. Þeir stunduðu akademíuna í 4 ingar en stelpurnar unnu þann leik annir þar sem þeir sóttu 2 tækni35-27. Annar leikur í milliriðli var æfingar á viku auk bóklegs tíma. gegn Portúgal sem tapaðist naumlega. Stelpurnar mættu því ríkjandi ÍBV íþróttafélag útskrifaði 24 Evrópumeisturum Ungverja í 8-liða iðkendur úr akademíu GRV. úrslitum en þurftu að sætta sig við Iðkendur stunda akademíuna í 9. tap eftir hetjulega baráttu. Næst og 10. bekk, þau fá tvær styrktarvar leikið í umspili um réttinn til æfingar á viku ásamt bóklegum að spila um 5-6 sætið gegn Svíum. tíma eða sundi ásamt því fá þau Leikur var æsispennandi en endaði tækniæfingar í fjórum 3 vikna með sigri Svía. Stelpurnar kláruðu lotum. svo mótið á leik gegn Sviss sem vannst og því 7. sætið tryggt. Þau sem útskrifuðust úr íþróttaakademíunni voru: Agnes Lilja Róbert Sigurðarson snéri aftur til Styrmisdóttir, Alanys Alvarez ÍBV og skrifaði undir samning við Medina, Anton Frans Sigurðsson, handknattleiksdeild ÍBV. Aron Daði Pétursson, Auðunn Snær G. Thorarensen, Ágústa Hugadóttir Andersen, Ástþór Hafdísarson, Birna Dögg Egilsdóttir, Elísabet Rut Sigurjónsdóttir, Gabríel Þór Harðarson, Guðmundur Huginn Guðmundsson, Heiðmar Þór Magnússon, Hreggviður Jens Magnússon, Ingi Gunnar Gylfason, Ingi Þór Lúðvíksson, Kári Snær Hlynsson, Klara Káradóttir, Kristján Ægir Eyþórsson, Magdalena Jónasdóttir, Morgan Goði Garner, Sigurður Valur Sigursveinsson, Sæþór Ingi Sæmundsson, Tinna Mjöll Frostadóttir og Tómas Arnar Gíslason. Róbert Sigurðarson
framleiðir fatnað og annan varning sem er sérmerktur hátíðinni. Heiðar Þór Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Icewear, fagnar samkomulaginu sömuleiðis. „Við hjá Icewear erum virkilega stolt af þessu samstarfi sem er að hefjast. Hátíðin er langstærsta útihátíð sem haldin er á Íslandi ár hvert og verður 150 ára í ár. Einnig er um að ræða eitt sterkasta vörumerki sem við Íslendingar þekkjum og við hlökkum til að sýna gestunum í Dalnum hvað við höfum upp á að bjóða en við erum þegar byrjuð að framleiða föt og fleira sem verður opinber varningur Þjóðhátíðar og þetta mun fullkomna hátíðina fyrir marga, enda veit enginn hvernig viðrar og alltaf gott að vera vel búinn.
Frá undurritun samnings Icewear og Þjóðhátíðar
Júlí
Agnes Lilja Styrmisdóttir lék með U-16 ára landsliði stúlkna í handbolta á Opna Evrópumótinu í Svíþjóð. Stelpurnar byrjuðu á jafntefli gegn Króatíu, sigur vannst í næsta leik mótsins gegn Litháen en honum fylgdi annar sigur gegn Færeyjum. Síðasti leikurinn í riðlinum var frábær sigur gegn sterku liði Noregs. Milliriðillinn reyndist erfiður en þar töpuðu stelpurnar Sigtryggur Daði Rúnarsson fram- ÍBV íþróttafélag og Icewear skrif- fyrir Sviss og Þýskalandi. Umspilið lengdi samning sinn við handknatt- uðu undir samstarfssamning. Ice- reyndist einnig erfitt en þar töpuðu leiksdeild ÍBV. wear verður einn aðalstyrktaraðila stelpurnar fyrir Svíþjóð og Noregi Lokahóf Olís deildar HSÍ var haldið. Þjóðhátíðar 2024 og 2025. Icewear og 8. sætið því niðurstaðan. Agnes 13
Þrettándablað ÍBV 2025 var einn af lykilmönnum liðsins og Í riðlinum léku töpuðu stelpurnar skoraði fjölda marka á mótinu. gegn Tékklandi og Þjóðverjum en unnu góðan sigur á Gíneu. StelpElmar Erlingsson, Hinrik Hugi urnar mættu svo Egyptum í milliHeiðarsson og Ívar Bessi Viðarsson riðli í spennandi leik sem endaði léku með U-20 ára landsliði karla með jafntefli. Tap gegn Rúmeníu í handbolta á Evrópumóti U-20 í fylgdi í kjölfarið. Því næst komu Slóveníu. Í riðlinum unnu strákarnir tveir stórsigrar gegn Indlandi og sigra gegn Úkraínu og Póllandi en Angóla. Stelpurnar enduðu mótið töpuðu fyrir sterku liði Svía. Fyrsti í 25. sæti. Alexandra Ósk lék vel á leikur í milliriðli var gegn Portúgal mótinu og var sér og félaginu til sá leikur vannst, því fylgdu tvö töp mikils sóma. gegn Austurríki og Spáni. Keppt var því um 5-8 sæti. Fyrri leikurinn Þjóðhátíð var haldin, en hátíðin var gegn Svíum sem tapaðist en fagnaði stórafmæli þetta árið, strákarnir enduðu mótið sterkt og Heil 150 ár síðan hátíðin var unnu Norðmenn og 7. sætið því haldin í fyrsta skipti. Í aðdragniðurstaðan. Okkar menn Elmar, anda hátíðarinnar var ákveðið að Hinrik og Ívar skiluðu allir flott- tjalda öllu til og var það gert. Nýum frammistöðum og voru sér og settur forseti Íslands, Halla Tómasfélaginu til mikils sóma. dóttir, gerði það að sínu fyrsta verki í embætti að vera viðstödd setningu hátíðarinnar. Dagskráin var afar Ágúst öflug og var nokkrum atriðum bætt við venjubundna dagskrá. Í fyrsta Alexandra Ósk Viktorsdóttir lék með skipti var viðburður á vegum ÍBV U-18 ára landsliði kvenna í hand- haldin í miðbænum en það hefur bolta á heimsmeistaramóti í Kína. tíðkast undanfarin ár að viðburðir
eru haldnir í miðbænum þessa helgina. Dagssviði var slegið upp og var það virkilega vel sótt. Veðrið setti sinn svip á hátíðina, það var erfitt viðureignar. Þjóðhátíðarnefnd á mikið hrós skilið sem og allir þeir fjölmörgu sjálfboðaliðar sem létu allt ganga þessa hátíðina. Jón Arnar Barðdal skrifaði undir samning við knattspyrnudeild ÍBV. Hann lék með liðinu út tímabilið. Eimskip og handknattleiksdeild ÍBV undirrituðu samstarfssamning um að Eimskip verði aðalstyrktaraðili handknattleiksdeildar ÍBV næstu tvö árin. Sigursveinn Þórðarson, svæðisstjóri Eimskips í Vestmannaeyjum, undirritaði samninginn fyrir hönd fyrirtækisins og sagði við þetta tilefni: „Íþróttalífið í Vestmannaeyjum hefur alla tíð verið metnaðarfullt og haft mikið forvarnargildi fyrir samfélagið hér. Það er okkur hjá Eimskip mikil ánægja að geta stutt
Séra Viðar Stefánsson tók sjálfu með Þjóðhátíðargestum á setningarathöfninni 14
Þrettándablað ÍBV 2025 vel við það góða starf sem handknattleiksdeildin hér vinnur og gefið þannig til baka til svæðis og samfélags sem við höfum lengi átt í góðum tengslum við.“ Handknattleiksbandalag eyjar stofnað.
Heima-
September Hermann Þór Ragnarsson framFelix Örn Friðriksson lengdi samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV en hann verður hjá liðið gerði jafntefli við Grindavík. ÍBV út árið 2027. Fyrsti sigurinn kom svo í 6. umferð í 0-2 sigri gegn Fram. Því Felix Örn Friðriksson framlengdi fylgdi góður sigur á Selfyssingum en samning sinn við knattspyrnudeild tap gegn ÍA. Stelpurnar tóku sýndu ÍBV en hann verður hjá ÍBV út árið svo sannarlega hvað í þeim býr um 2027. miðbik tímabils þegar þær unnu fimm leiki í röð og staðan orðin Meistaraflokkslið ÍBV luku bæði nokkuð góð. Á lokasprettinum gáfu sínum keppnistímabilum í sept- stelpurnar svo aðeins eftir og unnu ember. Meistaraflokkur kvenna aðeins einn af síðustu fimm leikjum átti ágætt tímabil. Tímabilið tímabilsins. Stelpurnar enduðu því byrjaði erfiðlega en fyrstu stig í 6. sæti deildarinnar. Ágætis árliðsins komu í hús í 4. umferð þegar angur hjá mjög ungu liði ÍBV.
Meistaraflokkur karla átti frábært tímabil. Það kom svolítið á óvart þegar strákarnir töpuðu sannfærandi 3-1 gegn Dalvík/Reyni í fyrstu umferð en sigur á Þrótti í næstu umferð var kærkominn og sýndu strákarnir mikla yfirburði þar. Eftir það fylgdu fjögur jafntefli og strákarnir virtust ekki geta keypt sér sigur. Tveir sigrar gegn Gróttu og Aftureldingu komu strákunum aftur á beinu brautina. Það var ákveðinn vendipunktur á tímabilinu þegar strákarnir unnu Njarðvíkinga á heimavelli með flautumarki. Eftir það var trúin á sigri í deildinni tvíefld. Þegar komið var í næstsíðustu umferð mótsins settu strákarnir upp sýningu gegn Grindavík í 6-0 sigri. Leiknir var andstæðingurinn í síðustu umferðinni og sigur í deildinni í augnsýn. Eyjamenn fjölmenntu í Breiðholtið og studdu strákana vel og dyggilega. Okkar menn lentu undir í leiknum en höfðu öll tök á leiknum. Sóttu án afláts og uppskáru svo vítaspyrnu þegar lítð var
15
Þrettándablað ÍBV 2025
16
Þrettándablað ÍBV 2025 Mestu framfarir, eldra ár: Fannar Ingi Gunnarsson Efnilegastur, yngra ár: Jósúa Steinar Óskarsson Efnilegastur, eldra ár: Arnór ÍBV átti fjóra fulltrúa í liði ársins, Sigmarsson Guðjón Erni Hrafnkelsson, Oliver Heiðarsson, Tómas Bent Magnús- 5. flokkur kvenna son og Vicente Valor. Oliver Heiðarsson var valinn besti leik- ÍBV-ari: Emilía Eir Eiðsdóttir maður mótsins en hann var einnig ÍBV-ari: Kolfinna Lind Tryggvadóttir markahæstur með 14 mörk. Mestu framfarir, yngra ár: Kolbrá Njálsdóttir Lokahóf yngri flokka í fótbolta var Mestu framfarir, eldra ár: Kara haldið í blíðskaparveðri, iðkendur Kristín V. Gabríelsdóttir tóku þátt í leikjum og skemmti- Ástundun, yngra ár: Sara Rós legum æfingum undir stjórn Sindradóttir þjálfara ÍBV. Hófið endaði í grill- Ástundun, eldra ár: Beta Rán veislu. Sigríðardóttir eftir. Vicente Valor skoraði örugglega úr spyrnunni, sigur í deildinni og sæti í Bestu deildinni tryggt. Frábær árangur.
Eftirtaldir iðkendur fengu afhentar viðurkenningar:
Eftirtaldir fengu viðurkenningar:
Meistaraflokkur kvenna: Besti leikmaðurinn: Natalie Viggiano ÍBV-ari: Selma Björt Sigursveinsdóttir Markahæsti leikmaðurinn: Olga Sevcova Efnilegasti leikmaðurinn: Helena Hekla Hlynsdóttir Meistaraflokkur karla: Besti leikmaðurinn: Vicente Valor ÍBV-ari: Tómas Bent Magnússon Markahæsti leikmaðurinn: Oliver Heiðarsson Efnilegasti leikmaðurinn: Viggó Valgeirsson
2. flokkur kvenna:
4. flokkur kvenna
Besti leikmaðurinn: Embla Harðardóttir ÍBV-ari: Bertha Sigursteinsdóttir Hermann Hreiðarsson lét af störfum sem þjálfari meistara5. flokkur kvenna flokks karla í knattspyrnu. Hermann 5. flokkur karla hefur unnið frábært starf hjá ÍBV og félagið óskar honum velfarnaðar í ÍBV-ari, yngra ár: Nökkvi Dan framtíðinni. Sindrason ÍBV-ari, eldra ár: Daníel Ingi Hallsson Mestu framfarir, yngra ár: Atli Dagur Bergsson 4. flokkur karla Mestu framfarir, eldra ár: Tryggvi Geir Sævarsson ÍBV-ari, yngra ár: Elvar Breki Ástundun, yngra ár: Ísak Starri Friðbergsson Örvarsson ÍBV-ari, eldra ár: Aron Sindrason Ástundun, eldra ár: Sebastían Mestu framfarir, yngra ár: Styrmisson Kormákur Nóel Guðmundsson Alex Freyr Hilmarsson fyrirliði meistaraflokks karla í knattspyrnu framlengdi samning sinn við ÍBV um þrjú ár.
ÍBV-ari, yngra ár: Ísafold Dögun Örvarsdóttir ÍBV-ari, eldra ár: Margrét Mjöll Ingadóttir Mestu framfarir, yngra ár: Hlín Huginsdóttir Mestu framfarir, eldra ár: Hekla Katrín Benonýsdóttir Efnilegust, yngra ár: Milena Mihaela Patru Efnilegust, eldra ár: Tanja Harðardóttir
4. flokkur karla
Lokahóf knattspyrnudeildar ÍBV var haldið í Akóges. Þar var mikið um dýrðir og einstaklega góð stemning. Bæði lið komu með skemmtiatriði sem mældust vel fyrir.
Hermann Hreiðarsson 17
Þrettándablað ÍBV 2025
Október
Vicente Valor
Lokahóf 3. flokks karla og kvenn var haldið í Týsheimili en sú venja hefur skapast undanfarin ár að flokkarnir hittast í mat og skemmtun í Týsheimilinu. Eftirtaldir iðkendur fengu viðurkenningar:
3. flokkur kvenna Besti leikmaðurinn: Lilja Kristín Svansdóttir Framfarir: Ísey María Örvarsdóttir ÍBV-ari: Birna Dögg Egilsdóttir og Kristín Klara Óskarsdóttir
tekur við af Hermanni Hreiðarssyni sem skilaði af sér frábæru starfi þegar Lengjudeild karla lauk í síðasta mánuði, en ÍBV varð meistari. Þorlákur þjálfaði snemma á ferlinum hjá Val og Fylki í meistaraflokki karla en eftir það fór hann í landsliðsþjálfun og stýrði hann landsliðum U15-U17 hjá bæði strákum og stelpum frá 2009-2018. Á meðan stýrði hann Stjörnukonum til tveggja Íslandsmeistaratitla og eins bikarmeistaratitils á árunum 2011-2013. Láki, eins og hann er oftast kallaður, stýrði þá einnig akademíunni hjá sænska liðinu Brommakjarna, sem eru með stærsta unglingastarf í Evrópu og þá var hann yfirmaður knattspyrnumála hjá knattspyrnusambandi Hong Kong í tæp þrjú ár. Hann sneri til baka til Íslands og stýrði Þórsurum í tvö tímabil í Lengjudeildinni en tók síðan við portúgalska kvennaliðinu Damaiense á síðasta ári.
3. flokkur karla Besti leikmaðurinn: Heiðmar Þór Magnússon Framfarir: Maks Bulga ÍBV-ari: Gabríel Þór Harðarson og Sigurður Valur Sigursveinsson Lettneska landsliðskonan Sandra Voitane framlengdi samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um tvö Þorlákur Árnason ár. Sandra hefur leikið 63 leiki með landsliði sínu. Edda Dögg Sindradótt, Ísey María Örvarsdóttir og Kristín Klara Þorlákur Árnason skrifaði undir Óskarsdóttir voru valdar til að taka samning við knattspyrnudeild ÍBV. þátt í æfingum hjá U-16 ára landsHann tekur við sem þjálfari meist- liði stúlkna í knattspyrnu. araflokks karla. Þorlákur er 55 ára gamall og mjög reyndur í fag- Hinrik Hugi Heiðarsson og Ívar inu en hann hefur þjálfað úti um Bessi Viðarsson voru valdir til að allan heim síðustu ár. Þorlákur taka þátt á æfingum hjá U-21 árs skrifar undir þriggja ára samn- landsliði karla í handbolta. ing við knattspyrnudeildina, hann Andri Erlingsson, Elís Þór Aðal18
steinsson og Jason Stefánsson voru valdir til að taka þátt á æfingum hjá U-19 ára landsliði karla í handbolta. Anton Frans Sigurðsson og Sigurmundur Gísli Unnarsson voru valdir til að taka þátt á æfingum hjá U-17 ára landsliði drengja í handbolta. Markmannsþjálfarinn Mikkel Hasling kvaddi ÍBV eftir að starfað í þrjú ár hjá félaginu. Mikkel var frábær samstarfsmaður og mjög vel liðinn af þeim sem hann þjálfaði, gaf mikið af sér utan æfinga og leikja og hjálpaði til við að gera starf ÍBV enn betra. Ljóst er að það félag sem Mikkel tekur til starfa hjá næst dettur í lukkupotinn að fá frábæran félagsmann og þjálfara til sín.
Nóvember Omar Sowe skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV. Viggó Valgeirsson framlengdi samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um þrjú ár. Arnór Ingi Kristinsson skrifaði undir samning við knattspyrnudeild ÍBV. Alexandra Ósk Viktorsdóttir var valin til að taka þátt á æfingum hjá U-19 ára landsliði kvenna í handbolta.
Alexandra Ósk Viktorsdóttir
Þrettándablað ÍBV 2025 Sunna Jónsdóttir var valin í EM- Serbneski knattspyrnumaðurinn hóp A-landsliðs kvenna. Hópurinn Milan Tomic skrifaði undir samning tók þátt á EM í Austurríki, Sviss og við knattspyrnudeild ÍBV. Ungverjalandi. Markmannsþjálfarinn Kristian BarAgnes Lilja Styrmisdóttir, Birna busack var ráðinn til ÍBV en mun Dögg Egilsdóttir og Klara Kára- hann taka við af Mikkel Hasling dóttir voru valdar til að taka þátt sem yfirgaf ÍBV eftir góðan tíma á æfingum hjá U-17 ára landsliði hjá félaginu. Kristian semur til loka stúlkna í handbolta. árs 2025. Kristian sem er 47 ára hefur starfað víða sem markmannsTanja Harðardóttir var valin til að þjálfari frá 29 ára aldri en hann taka þátt á æfingum hjá U-15 ára starfaði meðal annars í Sameinlandsliði stúlkna í handbolta. uðu Arabísku Furstadæmunum hjá Al-Wasl, Kasakstan, hjá tveimur tékkneskum 2. deildarliðum og hjá Desember þýska liðinu Augsburg. Á sínum leikmannaferli lék hann með unglingaLettneska knattspyrnukonan Vikt- liðum Bayern Munich og var einnig orija Zaicikova framlengdi samn- á mála hjá Lazio, Austria Vienna og ing sinn við knattspyrnudeild ÍBV. bandaríska liðinu Metro Stars. Viktorija hefur leikið 54 leiki fyrir landslið sitt. Birnir Andri Richardsson, Egill Davíðsson, Elvar Breki Friðbergsson, Jósúa Steinar Óskarsson, Kormákur Nóel Guðmundsson og Þorvaldur Freyr Smárason voru valdir til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi á Suðurlandi.
Viktorija Zaicikova
Erla Hrönn Unnarsdóttir, Hrafnhildur Kristleifsdóttir, Milena Mihaela Patru, Sienna Björt Garner, Friðrika Rut Sigurðardóttir og Ísafold Dögun Örvarsdóttir voru valdar til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir stúlkur á Suðurlandi.
á æfingum hjá U-17 ára landsliði stúlkna í handbolta. Edda Dögg Sindradóttir, Inda Marý Kristjánsdóttir og Kristín Klara Óskarsdóttir voru valdar til að taka þátt á æfingum hjá U-16 ára landsliði stúlkna í handbolta. Tanja Harðardóttir var valin til að taka þátt á æfingum hjá U-15 ára landsliði stúlkna í handbolta. Anton Frans Sigurðsson og Sigurmundur Gísli Unnarsson voru valdir til að taka þátt á æfingum hjá U-17 ára landsliði drengja í handbolta. Heimir Halldór Sigurjónsson var valin til að taka þátt á æfingum hjá U-16 ára landsliði drengja í handbolta. Fannar Ingi Guðmundsson var valin til að taka þátt á æfingum hjá U-15 ára landsliði drengja í handbolta.
Erla Hrönn Unnarsdóttir, Friðrika Rut Sigurðardóttir, Jósúa Steinar Óskarsson, Lena María Magnúsdóttir, Milena Mihaela Patru, Jörgen Pettersen skrifaði undir Sienna Björt Gunnarsdóttir og samning við knattspyrnudeild ÍBV. Sindri Þór Orrason voru valin til að taka þátt í Hæfileikamótun HSÍ. Andri Erlingsson var valinn til að taka þátt á æfingum og til þáttöku Elís Þór Aðalsteinsson og Jason á Sparkassen Cup með U-19 ára Stefánsson voru kallaðir inn í hóp landsliði karla í handbolta. Sparkas- U-19 ára landslið karla í handbolta. sen Cup fer fram í Þýskalandi á milli Þeir tóku þátt á Sparkassen Cup í jóla og nýárs. Þýskalandi. Bjarki Björn Gunnarsson fékk félagaskipti frá Víking yfir í ÍBV. Bjarki skrifaði undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV.
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, Ásdís Halla Hjarðar og Birna María Bandaríska knattspyrnukonan Ally Unnarsdóttir voru vadar til að taka Clark skrifaði undir samning við þátt á æfingum hjá U-19 ára landsknattspyrnudeild ÍBV. liði kvenna í handbolta. Sænski knattspyrnumaðurinn Agnes Lilja Styrmisdóttir, Birna Mattias Edeland skrifaði undir Dögg Egilsdóttir og Klara Kárasamning við knattspyrnudeild ÍBV. dóttir voru valdar til að taka þátt
Feðginin Kári Kristján og Klara 19
Þrettándablað ÍBV 2025
20
Þrettándablað ÍBV 2025
Kom á óvart hvað deildin var jöfn
Helena Hekla Hlynsdóttir, leikmaður meistaraflokks ÍBV Hún fékk strax stórt hlutverk í liðinu sem hún var ánægð með og sagðist ekki hafa búist við því strax. Á tímabilinu í sumar spilaði hún alla 18 leikina og var með flestar mínútur spilaðar af útileikmönnunum, fyrir utan Olgu.
Helena Hekla Hlynsdóttir lék með ÍBV árið 2018 í efstu deild eftir að hafa það árið spilað með 3. flokki kvenna hjá félaginu. Hún er þó uppalin að mestu hjá Selfossi. En hver er tenging hennar við Vestmannaeyjar? „Mamma mín er fædd og uppalin í Eyjum og á mikið af ættingjum hér,“ segir Helena Hekla en mamma hennar er Anna Lára Guðjónsdóttir.
Hvernig fannst Heklu ganga hjá sér í sumar og liðinu?
„Ég var alveg sátt með mína frammistöðu, þótt það séu nokkur smáatriði sem pirra mig ennþá en ég held að það sé eðlilegt. Liðið stóð sig að mínu mati vel þrátt Bjóst hún við að spila svo mikið í fyrir erfiða byrjun á tímabilinu,“ ár? segir Hekla en hún skoraði tvívegis í sumar og var valinn besti leikmaður „Nei ekki endilega, ég var færð í 10. umferðar Lengjudeildarinnar. aðra stöðu rétt áður en tímabilið byrjaði og vissi ekki hverju ég átti Hvað þarf liðið að gera til að að búast við út frá því,“ segir Hekla. berjast um að komast í efstu deild aftur? Hún spilaði sem framherji á undirbúningstímabilinu áður en hún „Ég held að það skýrist betur þegar spilaði síðan nánast bara í væng- nær dregur, erfitt að segja til um bakverðinum í deildinni. Hvort það núna en ef við getum byggt finnst henni skemmtilegra? ofan á það góða sem við gerðum í fyrra þá geta alveg verið líkur á því.“ „Núna myndi ég segja í vængbakverðinum en fyrir tímabilið Hekla vann Fréttabikarinn fyrir hefði ég líklegast sagt frammi.“ frammistöðu sína á tímabilinu en hún segir það hafa komið henni Hvað kom Heklu mest á óvart í skemmtilega á óvart. Hún segir sumar? einnig að henni líði vel í Eyjum innan sem utan vallar og finnist „Hvað þetta var jöfn deild, það gott að vera komin hingað aftur. mætti segja að allir gátu unnið alla, ekki alveg jafn getuskipt og í Bestu Vill Hekla vera áfram í Eyjum og deildinni.“ hvert stefnir hún í fótboltanum?
Eftir að hafa skipt aftur yfir í Selfoss árið 2019 kom Hekla, eins og hún er kölluð, aftur til Eyja um mitt sumar 2023, eftir að hafa ekki fengið mikið af tækifærum hjá Selfossi. Hún spilaði þrjá leiki með Af hverju langaði Heklu að koma ÍBV á lokasprettinum í deildinni og aftur til Eyja? aðra þrjá í úrslitakeppninni, ásamt því að skora eitt mark. „Mig var búið að langa það í smá tíma en þorði aldrei að taka Af hverju kom hún aftur til ÍBV? stökkið. Síðan eftir þjóðhátíðina 2023 fékk ég fullkomið tækifæri „Elísa systir mín var búin að vera í til þess að láta reyna á það og hef liðinu allt sumarið og talaði vel um verið hér síðan.“ liðið og umgjörðina sem heillaði mig.“
„Já, eins og er hef ég allavega enga ástæðu til að fara eitthvað á næstunni. Síðan er ég ekki með nein langtíma markmið, ætli það komi ekki bara í ljós seinna.“
21
Þrettándablað ÍBV 2025
22
Þrettándablað ÍBV 2025
23
Þrettándablað ÍBV 2025
„Pabbi var duglegur að láta mann æfa þegar maður sat heima uppi í sófa“ Elmar Erlingsson, leikmaður Nordhorn-Lingen vikur. Elmar sjálfur hefur farið vel á heimsklassa og myndu öll lið af stað hjá liðinu en við spjölluðum dreyma um að vera með svona við hann um lífið úti í Þýskalandi. lyftingaaðstöðu, þar sem leikmenn geta bara labbað inn. Við erum til Þú ferð út til Þýskalands efti dæmis að lyfta í crossfit stöð og 23-24 tímabilið. Hvernig hefur komumst ekki alltaf þangað inn.“ gengið að aðlagast lífinu úti? Eru aðrir hlutir sem eru betri úti? „Það hefur gengið bara mjög vel. Ég var mjög fljótur að kynnast „Það er náttúrulega allt ódýrara, öllum vel og það er hugsað vel um sem er mjög næs! En annars er mann hérna úti.“ þetta bara mjög svipað allt.“ Hjálpaði það þér að búa í Austurríki og í Þýskalandi á meðan fjölskyldan var þar áður en þið komuð svo aftur heim? Hefur þú náð að halda þýskunni og þekkir til þarna?
Elmar Erlingsson er 20 ára Eyjamaður sem hefur þó einnig búið á öðrum stöðum á meðan faðir hans, Erlingur Richardsson, var að þjálfa annars staðar en í Vestmannaeyjum. Elmar hefur því búið í Austurríki og í Þýskalandi en „Já, það hjálpaði mjög mikið. einnig í Kópavogi. Þjóðverjarnir eru ekki mikið að nenna að tala ensku þannig að Elmar var einn allra besti hand- kunna þýskuna gerði þetta töluvert knattleiksmaður Olísdeildar karla einfaldara að flytja út til Þýskaá síðustu leiktíð en hann var lands.“ einnig frábær leiktíðina á undan. Eftir að hafa átt þessi góðu tíma- Hvað hefur komið þér mest á bil hélt hann út í atvinnumennsku óvart eftir að þú fórst út? þar sem hann leikur nú, með HSG Nordhorn-Lingen. Nordhorn er í „Það hefur svo sem ekkert handnæstefstu deild Þýskalands þar sem boltalega séð komið mér á óvart, besta deild í heimi, Bundesligan, er meira bara svona ég að búa í fyrsta einni deild fyrir ofan. Liðið hefur skipti einn frá mömmu og pabba.“ verið í næstefstu deildinni síðustu 3 leiktíðir og ekki náð að gera sig Getur þú nefnt einhverja hluti gildandi í baráttunni um að komast sem eru betri hér í Eyjum heldur í efstu deild. en úti?
Hjálpaði það þér mikið að taka tvö tímabil á Íslandi í lykilhlutverki með ÍBV áður en þú fórst út? „Já, það gerði það. Ég fékk náttúrulega að vera partur af þessu Íslandsmeistaraliði, þar sem ég var í aðeins minna hlutverki heldur en í fyrra og lærði ég helling á því tímabili, sem ég náði svo að byggja upp í fyrra. Tímabilið í fyrra hjálpaði mér mjög mikið að byggja upp sjálfstraustið og ég fann það alveg að ég mætti gera mistök. Á þessum aldri er mikilvægt að fá að spila sem mest og ég fékk að gera það; ég held að það hafi gert mig að töluvert betri leikmanni.“ Ertu með einhver ráð fyrir unga leikmenn sem eru í eða við meistaraflokk og langar að komast í atvinnumennskuna?
„Það er alltaf þetta sama, æfa meira en aðrir og æfa rétt, Liðið er nú um miðja deild en hefur „Ég myndi segja að lyftinga- mataræði og allt þetta. Ég myndi verið að sækja í sig veðrið síðustu aðstæðan núna í Gullberg sé líka segja að taka ekki handbolt24
Þrettándablað ÍBV 2025 anum of alvarlega, taka áhættur og læra af mistökunum þínum. Njóta þess að vera með boltann í höndunum, því það er fátt skemmtilegra en að hafa boltann.“
maður vill alltaf eitthvað betra, en eins og staðan er núna vil ég bara verða 100% byrjunarliðsmaður og eignast miðjumannastöðuna í Nordhorn.“
þegar það eru frídagar og svona, sem er mjög næs.“ Hvernig er svona venjulegur dagur hjá þér úti núna?
Hvernig hefur liðið farið af stað og er liðið að stefna á Bundesliguna?
Hefur hjálpað þér að eiga systur „Það eru oftast lyftingar fyrri sem er einnig í atvinnumennsku partinn og handboltaæfing seinni og foreldra sem eru íþróttafólk? partinn, þannig þetta er voða mikið „Það var brekka í fyrstu 9 leikjunum bara æfing, éta, chilla, æfing, borða þar sem við unnum bara 1 leik og „Maður lærði fullt frá þeim og er og chilla.“ gerðum 1 jafntefli. Við erum á mjög mikið talað um handbolta. Pabbi góðri siglingu núna þar sem við var duglegur að láta mann æfa Hvað gerirðu við þann frítíma erum bara 6 stigum frá 2. sætinu. þegar maður sat heima uppi í sófa. sem þú hefur úti, sem þú hafðir Markmiðið er náttúrulega alltaf Þannig já, ég myndi segja það.“ kannski ekki hér heima? að komast í Bundesliguna og var það alveg sett fyrir tímabilið og við Hefur hjálpað þér að vera ekki „Ég og Katla erum mjög dugleg að eigum alveg ennþá séns í það.“ einn úti, að hafa Kötlu með þér? reyna að gera eitthvað þegar ég fæ frídaga og förum við oft í stærri Hvert stefnir þú, hver eru næstu „Já, það hefur hjálpað mjög mikið borgirnar. En þegar Katla er á markmiðin þín? og ég er mjög þakklátur að hún hafi Íslandi fer tölvan svolítið oft í flutt með mér út. Hún er líka mjög gang þar sem ég spila með Eyja„Maður stefnir alltaf hærra og dugleg að finna eitthvað að gera peyjunum.“
25
Þrettándablað ÍBV 2025
26
Þrettándablað ÍBV 2025
„Bjóst ekki við því að fá að spila svona mikið“ Birna María Unnarsdóttir, leikamður meistaraflokks ÍBV
Birna María Unnarsdóttir hefur spilað með meistaraflokki kvenna í handbolta síðustu tvö ár og hefur unnið sér inn mikilvægt hlutverk í liðinu. Hún spilar stórt hlutverk í varnarleik liðsins og leikur einnig í stöðu leikstjórnanda á löngum köflum í leikjum liðsins. Hún getur þar að auki leikið aðrar stöður eins og í skyttunni eða í horninu vinstra megin. Birna er aðeins 17 ára gömul en hún byrjaði að spila með meistaraflokki á síðustu leiktíð og kom þá við sögu í 28 leikjum á tímabilinu, flestir í deildinni en einnig margir leikir í úrslitakeppni og í Evrópukeppni þar sem ÍBV fór til Portúgal í tvígang að spila. Nú hefur henni tekist að fjölga mörkum með meiri spiltíma og hefur leikið stærra hlutverk. Hún lék upp alla yngri flokkana í báðum greinum hjá ÍBV og tók þátt í akademíu félagsins í Grunnskóla Vestmannaeyja og er enn í akademíunni í Framhaldsskólanum.
Hvernig fannst Birnu að koma inn unga leikmenn sem vilja komast í í meistaraflokksliðið um haustið í meistaraflokkinn? fyrra? „Ég stefni á að komast eins langt „Það var mjög stressandi en og ég get, mér finnst betra að setja allir tóku vel á móti mér þannig að mér skammtímamarkmið sem ég það varð mjög skemmtilegt. Ég var er fljótari að ná,“ sagði Birna en við mjög heppin að fara inn í þetta með unga leikmenn hafði hún þetta að Agnesi Lilju og Birnu Dís svo að við segja. „Ekki gefast upp og hafa trú höfðum stuðning af hvor annarri, á sjálfum sér þó að það gangi ekki en annars hjálpuðu allar okkur að alltaf allt upp.“ aðlagast liðinu betur,“ sagði Birna en hún hafði leikið með Agnesi og Birnu Dís upp yngri flokkana. ÍBV fór til Portúgal í tvígang í Þá hafði Hilmar Ágúst Björnsson Evrópukeppninni en Birna segir þjálfað stelpurnar í yngri flokk- það hafa verið aðeins öðruvísi. unum og sagði Birna að það hafi verið gott að geta leitað til hans „Það var mjög gaman að fá að spila þegar á þurfti að halda. á móti erlendu liði, þetta var lengra ferðalag en venjulega og þjappaðist hópurinn betur saman.“ Voru tækifærin á fyrsta tímabilinu þínu í meistaraflokki fleiri en þú áttir von á? Birna var valin íþróttamaður æskunnar 2022, henni fannst það „Já, ég bjóst ekki við því að fá að vera góð hvatning til að halda spila svona mikið og fá svona stórt áfram að standa sig vel. hlutverk í hópnum strax.“ „Ég var mjög stolt af því að hljóta þennan titil og þetta var mjög góð Árið á undan varð liðið hvatning fyrir mig.“ bikarmeistari og deildarmeistari en Birna segir það ekki hafa sett aukna pressu á liðið. Birna var í akademíunni í Grunnskólanum og er í akademíu „Nei, ekki þannig, en ég set alltaf framhaldsskólans. Hefur það mikla pressu á sjálfa mig að standa hjálpað henni? mig vel,“ sagði Birna en hún segist einnig hafa stefnt lengi að því að „Það hjálpaði mér að fá inn komast í meistaraflokkinn. styrkinn í grunnskólaakademíunni og tæknina og svo hjálpar það mér núna að fá inn auka skotæfingar á Hvert stefnir Birna í framtíðinni morgnana og lyftingar.“ og hefur hún einhver ráð fyrir 27
Þrettándablað ÍBV 2025
28
Þrettándablað ÍBV 2025
„Get ekki beðið!“
Viggó Valgeirsson hlakkar til að taka slaginn með ÍBV í Bestu deildinni næsta sumar tækifæri þú fékkst í sumar? „Nei, ekki þannig, þetta byrjaði bara hægt, ég var utan hóps í fyrstu leikjunum en vissi alltaf að þetta myndi koma. Ég hafði ekki áhyggjur af því.“ 2022 og 2023 spilaðir þú mikið með KFS, 33 leiki samtals. Hjálpaði það þér að fá mínútur þar? „Já, það var góð reynsla og ég myndi klárlega segja að það hafi hjálpað mér mikið.“ Viggó Valgeirsson er 18 ára Eyjamaður sem hefur æft upp alla yngri flokkana með ÍBV. Hann var lykilmaður í góðum liðum í yngri flokkum hjá félaginu og hefur alltaf æft fótbolta af krafti en þó líklega aldrei af meiri krafti en síðustu ár. Þegar hann var í 3. flokki lék hann samhliða því með KFS og fékk að spila helling af leikjum þar; 16 leiki árið 2022 og 17 leiki ári seinna, þar sem hann spilaði mest í bakverði. Hann braut sér leið inn í meistaraflokkslið ÍBV á nýliðnu tímabili og spilaði tæpan helming mínútna í liði ÍBV, sem vann Lengjudeildina, en samtals kom hann við sögu í 18 leikjum af 22 í deildinni. Fyrir frammistöðu sína í liðinu hlaut hann Fréttabikarinn. Við spjölluðum við Viggó og spurðum hann út í sumarið og fótboltann í Eyjum. Þú komst af alvöru inn í meistaraflokksliðið í sumar, hvernig fannst þér að koma inn í liðið í stórt hlutverk?
Þú spilaðir mikið í bakverðinum hjá KFS, varstu einhvern tímann að hugsa hvort þú ættir að skipta um stöðu á vellinum og verða bakvörður? „Nei, ég hugsaði það aldrei þótt það hafi alveg verið skemmtilegt að spila þar. En ég vil bara vera framar á vellinum og meira í boltanum.“ Hverjir hafa hjálpað þér mest að koma inn í meistaraflokksliðið? „Klárlega Eyþór Orri, hann tók mig undir sinn væng og tók mig í skóla lífsins í leiðinni. Tommi Bent hjálpaði mér mjög mikið líka.“ Fannst þér gott að koma inn í liðið hjá Hemma Hreiðars? „Já, hann ýtti manni bara alltaf áfram og lét mann alltaf gjörsamlega klára sig í leikjum og á æfingum.“
„Mér fannst það bara geðveikt, það er bara gaman að geta spilað fótbolta.“
Þú tókst þátt í 18 leikjum í sumar og spilaðir nálægt helming allra mínútna í deildinni, varstu ánægður með hlutverkið sem þú fékkst?
Kom það þér á óvart hve mikil
„Já, myndi alveg segja það. Auðvi-
tað hefði ég verið til í að spila meira en svona á heildina litið var ég bara sáttur.“ Hvernig var tilfinningin að skora fyrsta markið fyrir meistaraflokk ÍBV, gegn ÍR á Hásteinsvellinum? „Hún var mjög góð, ekki flottasta markið, en mark er mark. Vil líka setja virðingu á stoðsendinguna frá Tomma á mig, þetta var CR7 vision!“ Þið unnuð deildina. Hver voru svona lykilmómentin á tímabilinu og hvenær vissiru að þið væruð líklega að fara að vinna deildina? „Þegar við unnum Þór úti, Njarðvík heima og svo Fjölni úti þá vissi ég að þetta væri komið.“ Hvernig líst þér á að fá Láka sem þjálfara? „Mér líst mjög vel á hann og hann er alltaf til í að hjálpa manni. Hann lætur mann vita hvað maður getur bætt og gert betur. Ég er spenntur fyrir þessu tímabili.“ Hvernig leggst í þig að fara að spila í Bestu deildinni aftur? „Get bara ekki beðið eftir að fara að spila í Bestu aftur, ég spilaði nú ekki mikið síðast þannig ég vil sýna mig núna í Bestu deildinni.“ Ertu með einhver ráð fyrir unga leikmenn sem langar að spila með meistaraflokkum ÍBV? „Já, klárlega að æfa sig auka, það hefur allavega skilað sér hjá mér því aukaæfingin er mikilvæg.“ 29