Handbók
Fossaleyni 21 | 112 Reykjavík | Sími: 530 4000 | Fax: 530 4050 Opnunartími: 08:00 - 17:00 alla virka daga | Beinni sími sölu- & þjónustuvers: 530 4020
1
1. Hreinsun vélarinnar Vinsamlega fylgið nákvæmlega meðfylgjandi leiðbeiningum til að tryggja hámarksvirkni vélarinnar. Varúð. Áður en átt er við þrif eða viðhald vélarinnar er nauðsynlegt að slökkva á vélinni, taka hana úr sambandi og bíða eftir að hún kólni.
Varúð! Vélin og hlutar hennar þarfnast hreinsunar vikulega að lágmarki. Þegar vélin er tekin í notkun eftir að hafa verið ónotuð um tíma skal hreinsa vélina og vélarhluta.
Hreinsun er aðeins hægt að framkvæma þegar vélin er köld og úr sambandi við rafmagn. Notið mjúkan, rakan klút við þrifin. Sprautið ekki vatni beint á vélina. Sökkvið vélinni ekki í vatn né setjið hluta hennar í uppþvottavél. Notið ekki hvassa hluti né sterki hreinsiefni við hreinsunina. Þurrkið ekki vélina né hluta hennar í örbylgjuofni né bakaraofni. Allir hlutar vélarinnar sem þarfnast þrifa er auðvelt að losa og engin verkfæri þarf til. Reglubundin hreinsun og viðhald tryggir eðlilega virkni, endingu og hreinlæti.
Skolkerfi vélarinnar ætti að hreinsa daglega. 1.6 Hreinsun gufu- og heitavatnsventils
1.2 Hreinsun vatnstanks Hreinsa skal vatnstankinn í hvert sinn sem fyllt er á hann.
Þrífið áfasta hluti og vélina sjálfa með köldu eða volgu vatni. Notið svamp án svarfefna og rakan klút. • • • • • • • •
1.5 Hreinsun skolkerfis
Kannið ástand ventilsins og hreinsið með rökum klút. Fjarlægið stútinn af ventlinum fyrir nákvæmari þrif.
1.3 Hreinsun affallstanks Affallstankinn skal hreinsa í hvert sinn sem vélin gefur það til kynna. Þegar einhverjir vélarhlutar þarfnast hreinsunar eða viðhalds er gott ráð að hreinsa affallstankinn í leiðinni.
Til að fjarlægja stútinn skal losa efri rónna (B) en fjarlægið hana þó ekki.
Mikilvægt. Fylgið viðhaldstöflunni í kafla 1.1. í þessum leiðbeiningum við hreinsun og viðhald vélarinnar.
1.1. Hreinsunartíðni
Einnig er ráðlagt að nota tækifærið og þrífa bollagrindina í leiðinni.
Hámarksvirkni vélarinnar næst með því að framkvæma hreinsun og viðhald samkvæmt neðangreindri töflu.
Athugið að bollastandinn (A) er hægt að losa frá með einföldum hætti.
Aðgerð
Tæming og hreinsun á affallsskúffu Hreinsun áfyllingarhylkis
JÁ
JÁ
Eftir þörfum
-
-
JÁ
-
-
JÁ
-
Gufu- og heitavatnsventill
-
JÁ
-
Skolkerfi
-
-
JÁ
Hreinsun vatnstanks
2
Við Við viðvör- áfyllingu unarljós vatns eða vikulega
Togið stútinn niður og snúið lítillega.
1.4 Hreinsun áfyllingarhylkis Kannið ástand áfyllingarhylkisins og hreinsið með rökum klút ef ástæða er til. Varúð! Notið ekki hreinsiefni við hreinsun hylkisins þar sem erfitt getur verið að skola það í burtu.
Athugið að hylkið losnar án viðnáms.
Fossaleyni 21 | 112 Reykjavík | Sími: 530 4000 | Fax: 530 4050 Opnunartími: 08:00 - 17:00 alla virka daga | Beinni sími sölu- & þjónustuvers: 530 4020
Skolið stútinn í volgu vatni. Gangið úr skugga um að engin óhreinindi verði eftir innan í stútnum.
2. Leiðbeiningahamur (User menu) Til að virkja leiðbeiningaham skal þrýsta á hnapp 17 á stjórnborðinu. Leiðbeiningahamur gefur kost á eftirtöldum aðgerðum: 1. Descale - Innri hreinsun vélarinnar sé þess óskað. 2. Activate/Deactivate Standby – til að virkja orkusparnað
3. 4.
Activate/Deactivate cup warming surfase – virkja eða aftengja bollahitara (ekki í boði í öllum tegundum) Brew unit washing – hreinsun kaffigerðareiningar (sé þess óskað)
Þegar þrýst er á hnapp 17 öðlast aðrir hnappar nýja virkni: 15 ENTER/Confirm – þrýstið á þennan hnapp til að velja eða staðfesta skipun 19 Page UP Button – þrýstið á þennan hnapp til að breyta virkni eða gildi 21 Button C/Exit – þrýstið á þennan hnapp til að hætta við það sem valið hefur verið
Veljið hnapp 17 í aðalvalmynd til að komast í forritunarham. Þrýstið á hnapp 19 þar til neðangreind mynd birtist:
Veljið hnapp 17 til að komast í forritunarham. Þrýstið á hnapp 19 þar til neðangreind mynd birtist:
Veljið hnapp 15 til að virkja bollahitarann.
Veljið hnapp 15 til að skoða valmyndina fyrir sjálfvirka hreinsun. Í neðangreindri valmynd er hægt að velja mismunandi hreinsunarferli sem framkvæmd eru við tilteknar aðstæður.
Í þessu tilfelli er bollahitarinn í gangi. Veljið hnapp 19 til að skoða möguleika í boði.
22 Page DOWN Button - þrýstið á þennan hnapp til að breyta virkni eða gildi 2.1 Að velja tungumál Hægt er að velja á milli tungumála í valmynd.
Veljið hnapp 15 til að staðfesta og síðan hnapp 21. Farið úr valmynd eins og sýnt er í kafla 2.7. 2.3 Hreinsun kaffigerðareiningar
Þrýstu á hnapp 17 til að komast í forritunarham. Fyrsta valmyndin sem birtist á við tungumál. Skjárinn sýnir það tungumál sem nú er valið:
Aðeins má hreinsa kaffigerðareininguna eins og hér er lýst.
Í þessari valmynd getur þú valið hvaða sjálfvirka ferli hefst í hvert skipti sem kveikt er á vélinni.
Hringrás hreinsunar hefst þegar kveikt er á vélinni og upphitun lokið. Veljið hnapp 15 til að komast í valmynd.
Hringrásin gerir kleyft að hreinsa alla hluti sem koma við sögu við kaffigerðina. Í þessu tilfelli er aðgerðin aftengd. Veljið hnapp 19 til að skoða möguleika.
Til að skipta um tungumál skal þrýsta á hnapp (15). Skjárinn sýnir:
Nú er hægt að velja annað tungumál. Þrýstið á hnapp 22 til að skoða möguleg tungumál, dæmi:
Þrýstið á hnapp 15 til að staðfesta val. Farið úr valmynd eins og sýnt er í kafla 2.7.
Veljið hnapp 17 í aðalvalmynd til að komast í forritunarham. Þrýstið á hnapp 19 þar til neðangreind mynd birtist:
Veljið hnapp 15 til að skoða valmyndina fyrir virkjun hringrásarinnar.
Í þessu tilfelli verður hreinsun EKKI framkvæmd. Veljið hnapp 19 til að skoða möguleika.
Veljið hnapp 15 til að staðfesta. Nú mun vélin framkvæma hreinsun sjálfkrafa í hvert skipti sem kveikt er á henni. Veljið hnapp 19 til að skoða möguleika.
Í þessari valmynd getur þú valið að sjálfvirk hreinsun eigi sér stað á sólarhringsfresti.
Veljið hnapp 15 til að virkja sjálfvirka hreinsun. 2.2 Bollahitari Í þeim vélum sem búnar eru bollahitara getur notandinn virkjað bollahitarann sem staðsettur er á toppi vélarinnar. Bollhitarinn hitar upp bollann svo notandinn fái notið kaffisins enn betur. Mikilvægt. Ekki hita upp plastbolla. Snertið ekki bollahitarann með höndunum.
Veljið hnapp 15 til að staðfesta. Vélin hreinsar kaffigerðareininguna með því að veita vatni um kerfið. Farið úr valmynd eins og sýnt er í kafla 2.7. þegar hreinsun er lokið.
Í þessu tilfelli er sjálfvirk hreinsun óvirk. Veljið hnapp 19 til að skoða möguleika.
2.4 Hreinsun Þessi valmynd gerir kleyft að forrita hringrás hreinsunar. Hægt er að setja stilla vélina þannig að hringrás hreinsunar fari af stað með sjálfvirkum hætti.
Veljið hnapp 15 til að staðfesta. Nú mun sjálfvirk hreinsun eiga sér stað á sólarhringsfresti.
Fossaleyni 21 | 112 Reykjavík | Sími: 530 4000 | Fax: 530 4050 Opnunartími: 08:00 - 17:00 alla virka daga | Beinni sími sölu- & þjónustuvers: 530 4020
3
Sjálfkrafa hreinsun eins og hér hefur verði lýst verður einungis framkvæmd ef vélin er í gangi. Sé vélin í „Stand-by” ham verður hreinsun framkvæmd þegar hún fer næst í gang. 2.5 Kalkhreinsun Kalkflögur myndast við notkun vélarinnar. Þegar kalkhreinsunar er þörf birtast þessi skilaboð:
Hægt er að nota vélina til kaffigerðar þrátt fyrir þessi skilaboð en æskilegt er að framkvæma kalkhreinsun sem fyrst. Kalkhreinsun ætti að framkvæma við fyrsta tækifæri til að tryggja rétta virkni vélarinnar. Notið alls ekki vínedik við kalkhreinsun. Ef kalksíu hefur verið komið fyrir í vatnstanki skal fjarlægja hana áður en hreinsilausn er sett í tankinn. Markmið kalkhreinsunarinnar er að fjarlægja allar kalkflögur í hringrás vélarinnar og tryggja þannig fullkomna virkni allra vélarhluta. Þar sem vatnshringrás vélarinnar er flókin nær hreinsiferlið sem lýst er hér að neðan, ekki til allra vélarhluta. Vélarhlutir s.s. kaffigerðareiningin og plastventillinn sem tengist henni eru undanskildir. Kalkhreinsun þarf að framkvæma á 3-4 mánaða fresti. Veljið hnapp 17 til að komast í valmynd. Veljið hnapp 19 þar til neðangreind mynd birtist:
Veljið hnapp 15 til að komast í valmynd kalkhreinsunar. Á skjánum birtist:
Veljið hnapp 15 á ný og á skjánum birtist:
Veljið hnapp 19 – á skjánum birtist:
Veljið hnapp 15 til að hefja kalkhreinsun eða hnapp 21 til að hætta við. Stöðvið ekki kalkreinsiferlið eftir að það er hafið. Við kalkhreinsun er hreinsilausninni er hellt í affallstankinn. Skjárinn sýnir:
Byrjið á því að tæma affallstankinn. Við tæmingu sýnir skjárinn:
Þegar vélin hefur klárað hreinsilausnina úr tankinum birtist eftirfarandi skjámynd:
Fjarlægið tankinn, þrífið vandlega og fyllið með amk. 1.5 ltr af fersku drykkjarvatni. Setjið tankinn á sinn stað.
Veljið hnapp 15 til að hefja hreinsiferli í innri hringrás vélarinnar og vélin hefst sjálfkrafa handa við hreinsun. Skjárinn sýnir:
Þegar skjárinn sýnir:
er hægt að setja tómann tankinn aftur á sinn stað. Vélin hitar nú suðuketilinn í rétt hitastig sem hentar við hreinsunina. Skjárinn sýnir:
Ef vélin hefur nýverið sett í gang hefst nú forhitun. Ef vélin er heit fer kæling í gang og vatni er dælt í affallstankinn.
Þegar vélin hefur náð réttu hitastigi sýnir skjárinn og
Fjarlægið grindina og beinið gufuventlinum að skálinni og veljið hnapp 15. Blandið hreinsilausnina með vatni skv. fyrirmælum á umbúðum. Notið eingöngu hættu laus hreinsiefni. Notið að hámarki 1ltr af hreinsilausn til kalkhreinsunarinnar. Hellið lausninni í tankinn og komið honum fyrir á sínum stað.
4
Veljið hnapp 15 til að hefja kalkhreinsiferlið og vélin hefst sjálfkrafa handa við hreinsun.
Fossaleyni 21 | 112 Reykjavík | Sími: 530 4000 | Fax: 530 4050 Opnunartími: 08:00 - 17:00 alla virka daga | Beinni sími sölu- & þjónustuvers: 530 4020
Tæmið affallstankinn. Meðan á tæmingu stendur sýnir skjárinn:
Þegar skjárinn sýnir
er hægt að setja tómann tankinn aftur á sinn stað og þá hefst sjálfvirk hreinsun.
Þegar þessi skilaboð birtast hefur vélin lokið hreinsuninni.
Veljið hnapp 15 til að fara úr þjónustuvalmyndinni. Eftir upphitun sýnir skjárinn:
Tæmið vökva úr affallstanki. Kalkhreinsiteljarinn núllstillist sjálfkrafa. 2.5.1 Rafmagnstruflun við kalkhreinsun Ef rafmagnstruflun verður á meðan hreinsun stendur yfir skal fara eftir leiðbeiningum í kafla 2.5.2.
2.5.2 Rof á kalkhreinsun Hægt er að rjúfa kalhreinsiferlið með því að slökkva á vélinni og kveikja aftur (rofi 11). Ekki er ráðlagt að rjúfa kalkhreinsiferlið. Þegar kveikt er á vélinni að nýju birtist þessi skjámynd:
1. Hreinsun er framhaldið með því að velja „NO”. Skoðið nánari upplýsingar kafla 2.5. 2. Sé hreinsun ekki framhaldið með því að velja „YES” skal fylgja eftirfarandi: Skjárinn sýnir:
Fjarlægið tankinn, þrífið vandlega og fyllið með fersku drykkjarvatni. Veljið hnapp 15 til að hefja hreinsun á innri hringrás og vélin hefst sjálfkrafa handa við hreinsun. Skjárinn sýnir:
Kalkhreinsiteljari hefur ekki verði endurstilltur. Ef hreinsun er rofin mun hringrás vélarinnar fjarlægja allan hreinsivökva úr kerfinu. 2.6 Biðstaða Hægt er að virkja biðstöðu vélarinnar og þannig spara orku þegar vélin er ekki í notkun.
Veljið hnapp 17 í valmyndinni. Veljið hnapp 19 þar til eftirfarandi skjámynd birtist:
Veljið hnapp 15 til að komast í biðstöðuvalmynd og virkja hana.
Í þessu tilfelli er biðstaða óvirk. Veljið hnapp 19 og skoðið möguleikann:
Veljið hnapp 15 til að staðfesta. Nú getur þú ákveðið hve lengi vélin fer í biðstöðu.
Tæmið affallstankinn. Meðan á tæmingu stendur sýnir skjárinn:
Þegar skjárinn sýnir
er hægt að setja tómann tankinn aftur á sinn stað og þá hefst sjálfvirk hreinsun.
Þegar þessi skilaboð birtast hefur vélin lokið hreinsuninni.
Veljið hnapp 15 til að fara úr þjónustuvalmyndinni. Eftir upphitun sýnir skjárinn:
Veljið hnapp 19 þar til eftirfarandi skjámynd birtist:
Farið úr þjónustuvalmynd eins og lýst er í kafla 2.7. 2.7 Farið úr þjónustuvalmynd Veljið hnapp 19 til að fara úr þjónustuvalmynd:
Veljið hnapp 15. Vélin fer sjálfkrafa í aðalvalmynd.
Vélin gæti nú framkvæmt nokkur sjálfvirk ferli s.s upphitun, hreinsun o.fl.
3. Um hreinsun vélarinnar Öllum aðgerðum sem lýst er í þessum kafla skulu framkvæmdar af sérhæfðum þjónustuaðila sem tryggir að rétt sé að staðið viðhaldi og hreinsun. Áður en hafist er handa við hreinsun og viðhald skal slökkva á vélinni, taka hana úr sambandi og kæla niður. 3.1 Hreinsun kaffigerðareiningar Í kaffigerðareiningunni eru oddhvassir hlutir sem þarf að fara gætilega um.
Hér er hægt að lengd biðstöðunnar.
Kaffigerðareininguna skal þrífa vikulega til að tryggja hámarksvirkni vélarinnar. Við hreinsun skal fylgja eftirfarandi:
Veljið hnapp 15 til að breyta lengd biðstöðunnar.
Fjarlægið neðri grindina frá vélinni.
Skjárinn birtir tíma í mínútum. Veljið hnapp 19 eða 22 til breyta fyrstu tölunni, veljið hnapp 15 til að staðfesta.
Fjarlægið affallsbakkann frá vélinni.
Veljið hnapp 19 eða 22 til að breyta annarri tölunni, veljið hnapp 15 til að staðfesta. Veljið hnapp 19 eða 22 til að breyta þriðju tölunni, veljið hnapp 15 til að staðfesta.
Tæmið vökva úr affallstanki.
Veljið hnapp21 til að fara úr valmynd.
Fossaleyni 21 | 112 Reykjavík | Sími: 530 4000 | Fax: 530 4050 Opnunartími: 08:00 - 17:00 alla virka daga | Beinni sími sölu- & þjónustuvers: 530 4020
5
Aflæsið þjónustudyr með tilheyrandi lykli.
Opnið þjónustudyr. Þrýstið á „PUSH“-hnappinn og fjarlægið kaffigerðareininguna með því að toga hana út.
Þrífið eininguna með heitu vatni en án hreinsefna. Setjið eininguna ekki í uppþvottavél. Setjið eininguna á sinn stað eftir þrif. Þrýstið einingunni í sæti sitt – ekki þrýsta á „PUSH”hnappinn.
6
Fossaleyni 21 | 112 Reykjavík | Sími: 530 4000 | Fax: 530 4050 Opnunartími: 08:00 - 17:00 alla virka daga | Beinni sími sölu- & þjónustuvers: 530 4020