Verkfærakista lífsgæða - Lífsgæði og aðlaðandi atvinnustarfsemi í umbreytingu þéttbýlissvæða

Page 1

V E R K F Æ R A K I S TA LÍFSGÆÐA L Í F S G Æ Ð I O G A Ð L A Ð A N D I AT V I N N U S TA R F S E M I Í U M B R E Y T I N G U Þ É T T B Ý L I S S V Æ Ð A N Ó V E M B E R 2019 A R K I T E M A & E V E R Y D AY S T U D I O & F R U A N D E R S E N


EFNISYFIRLIT

INNGANGUR BLS.3

ÁFANGI 1 - GREINING BLS. 15

Inngangur bls.4 Nálgun og hagnýt ráð bls.5

Inngangur bls.16 Æfing - Kortlagning lífsgæða og and-lífsgæða bls. 17 Æfing - Áhersluatriði lífsgæða bls.18 Samantekt - Áhersluatriði lífsgæða bls.30

ÁFANGI 2 - FRAMTÍÐARSÝN BLS. 32

VÍSITALA LÍFSGÆÐA BLS.6

Inngangur bls.33 Æfing - Spurningalisti um framtíðarsýn bls.34 Samantekt - Að móta framtíðarsýn bls.35

Hvað eru lífsgæði í norrænu samhengi bls.7 Dæmi um þemu lífsgæða og viðfangsefni bls.8

ÁFANGI 3 - VERKEFNI BLS. 36

VERKFÆRAKISTA BLS.9

Inngangur bls.37 Æfing - Að auðkenna verkefni bls.38 Samantekt - Að lýsa verkefni bls.39

Inngangur að verkfærakistunni bls.10

VERKFÆRAKISTA LÍFSGÆÐA

Lífsgæði og atvinnustarfsemi sem aðdráttarafl í umbreytingu þéttbýlissvæða Verkfærakista lífsgæða var hönnuð fyrir: Norrænu ráðherranefndina

ÁFANGI 4 - FRAMKVÆMD BLS. 40

UMRÆÐULÍKAN BLS.11

Inngangur bls.41 Æfing - Kortlagning framkvæmda bls. 42 Samantekt - Framkvæmdaáætlun bls.43

Inngangur bls.12 Æfing - Kortlagning hagsmunaaðila og umræðu bls.13 Samantekt - Umræðulíkan bls.14

Sveitarfélagið Salo í Finnlandi

ÁFANGI 5 - MATSVINNA BLS. 44

Sveitarfélagið Akranes á Íslandi

Inngangur bls.45 Æfing - Lífsgæðavísar bls.46 Samantekt - Mælikvarðar lífsgæða bls.47

Sveitarfélagið Middelfart í Danmörku Sveitarfélagið Växjö í Svíþjóð Verkfærakista lífsgæða var hönnuð af: Arkitema Architects í samvinnu við

UMBREYTINGARSVÆÐI, BÆIR OG ÁSKORANIR

Everyday Studio og

Bæir með þátttöku í verkefninu bls.49 Middelfart - Danmörk bls.50 Salo - Finnland bls.52 Växjö - Svíþjóð bls.54 Akranes - Ísland bls.56

Fru Andersen Allar skýringarmyndir voru hannaðar af Arkitema og Everyday Studio. Allar ljósmyndir voru fengnar frá sveitarfélögunum. Leyfilegt er að nota allt efni í skýrslunni, fyrir utan andlitsmyndir

LOKAORÐ BLS. 58

á bls. 59 - en það skilar sér í góðu karma að höfunda sé getið ef efnið er notað. Vinna að skýrslunni lauk í nóvember árið 2019.

2


INNGANGUR 3


INNGANGUR

VERKFÆRAKISTAN Þessi verkfærakista er ætluð sveitarfélögum sem vilja bæta lífsgæði lítilla og meðalstórra bæja með umbreytingu þéttbýlissvæða. Hún er kynning á verkfærum fyrir skipulag og umræðu sem leggja áherslu á lífsgæði, mannlíf í þéttbýli og aðlaðandi atvinnustarfsemi í gegnum allt ferlið. Vinnan byggir á sjálfsmynd og staðarvitund, og virkar sem áminning fyrir sveitarstjórnir og verktaka um að áherslan þarf að vera á lífsgæði frá upphafi skipulagsvinnu til framkvæmdar og mats á verkefnum.

ÞÁTTTAKENDUR Verkfærakistan er hluti af stærra verkefni, Aðlaðandi norrænir bæir, sem hleypt var af stokkunum árið 2017 þegar Noregur fór með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Í verkefninu Aðlaðandi norrænir bæir er áhersla á litla og meðalstóra bæi og er það eitt af fjölmörgum verkefnum sem efla samkeppnishæfni Norðurlandanna, umhverfisvæna endurnýjun, umskipti í lág-kolefna samfélög, félagslega aðlögun samfélagshópa, og umhverfi sem bætir heilsu íbúa. Áhersla er m.a. á þéttbýlismyndun sem lykiláskorun Norðurlandanna í umbreytingu sinni í grænt hagkerfi.

Ýmsar áskoranir og kerfislæg vandamál hafa haft áhrif á marga litla og meðalstóra bæi í nágrenni við stórborgasvæði á síðustu árum. Sem dæmi má nefna að atvinnugreinar flytja eða leggja niður starfssemi sína og skilja eftir stór tóm iðnaðarsvæði og hafnir. Einnig dvínar verslunarstarfssemi og íbúafjöldi sem verður sýnilegt í tómum verslunarhúsnæðum í miðbæjarkjörnum. Brottflutningar til stærri borga og samkeppni á milli bæja felur í sér áskoranir fyrir mörg minni bæjarfélög á Norðurlöndunum.

18 litlir og meðalstórir norrænir bæir hafa myndað tengslanet og tóku þátt í verkefninu á árunum 2017-2019. Unnið var í fjórum þemahópum - með ólík áhersluatriði innan verkefnisins. Áhersla þessa verkefnis, verkfærakistunnar, er á hvernig LÍFSGÆÐI getur orðið mikilvægt þema byggðarþróunar á öllum stigum - í hag bæja, íbúa þeirra og hagsmunaaðila. Sveitarfélögin Middelfart, Salo, Akranes og Växjö hafa skilgreint sameiginlega áskorun: Hvernig á að tengja umbreytingarsvæði við miðbæjarkjarna, og hvernig er hægt að einkenna þessi svæði miklum lífsgæðum sem eru oft tengd litlum og meðalstórum norrænum bæjum. Þessi sameiginlega áskorun er lögð að grunni verkefnisins, og samhliða þróun verkfærakistunnar hafa sveitarfélögin fjögur prófað aðferðirnar í uppbyggingu eigin umbreytingasvæða.

Formennskuverkefnið hefur lagt til samnorræna stefnumótun um það hvernig bæir og bærliggjandi svæði geta aukið aðdráttarafl sitt með lifandi og auðnotuðu þéttbýlisumhverfi sem er sjálfbært út frá efnahagslegum, umhverfislegum og félagslegum sjónarmiðum. Norræna ráðherranefndin vill þróa aðferðir og verkfæri sem efla litla og meðalstóra bæi í umbreytingu þéttbýlissvæða með það að markmiði að sporna við áframhaldandi brottflutningi til stærri borga og efla sveitarstjórnir í þróun lítilla og meðalstórra bæja.

Nánari upplýsingar um verkefnið Aðlaðandi norrænir bæir er að finna hér: https://www.regjeringen.no/no/tema/kommuner-og-regioner/ by--og-stedsutvikling/attraktive-nordiske-byer-

GILDI FYRIR AÐRA BÆI Verkfærakistan er hönnuð til að styðja við og veita litlum og meðalstórum bæjum innblástur til að umbreyta úreltum

4

viðskipta- eða iðnaðarsvæðum í ný aðlaðandi þéttbýlissvæði og þannig auka gildi svæðanna og almenn lífsgæði í þéttbýlinu. Margar norrænar bæir þurfa að enduruppfinna sjálfa sig ef ætlunin er að halda eða laða að yngri íbúa og nýja atvinnustarfssemi. Hins vegar þurfa bæir að finna leiðir til umbreytinga án þess að rýra gildi jákvæðra eiginleika sem til staðar eru. Það þarf ekki að breyta einhverju sem virkar vel, eða að breyta því án þess að huga að því hvernig hægt væri að bæta það. Að kortleggja tiltæka eiginleika jafnt sem framtíðareiginleika er því sérstaklega mikilvægt. Að leggja áherslu á lífsgæði er þess vegna gefandi á margan hátt. Fagfólk í borgarskipulagi og íbúar þéttbýla þurfa a þróa sameiginlegt tungumál til að eiga samskipti við yfirvöld um lífsgæði. Í tiltækum vísum um byggðarþróun er oft lögð áhersla á tölfræðilega þætti sem ná ekki yfir allar hliðar lífsgæði, og almennt er skortur á vísum sem meta félagslega þætti til að geta skilgreint og lagt mat á lífsgæði og eiginleika þéttbýlisþróunar. Verkfærakistan getur breytt þessu með því að tryggja áframhaldandi áherslu á lífsgæði sem byggja á staðarvitund.


NÁLGUN Þessi verkfærakista er leiðarvísir í gegnum ferlið að tryggja lífsgæði í bænum þínum. Fyrst er kynning á vísitölu lífsgæða með 9 þemum. Með þátttöku almennings í fjórum sveitarfélögum voru þemun valin sem mest viðkomandi lífsgæðum í litlum og meðalstórum bæjum á Norðurlöndunum. Skýrslan leiðir þig í gegnum æfingar sem auðvelda skipulag í þróunarferlinu og styðja við það með kortlagningu, greiningum, mótun framtíðarsýnar, aðferðum til að safna saman hagnýtum hugmyndum um verkefni, aðferðum framkvæmdaáætlunar, og að lokum aðferðum til að meta niðurstöðurnar. Í stuttu máli er nálgunin svona: • Notaðu passlega mikinn tíma í að greina og skilja séreinkenni bæjarins og umlykjandi svæðis og hvernig aðstæður eru í samhengi alþjóðavæðingar og samkeppnisharðs heims. Skilgreindu og kortleggðu áskoranir og tækifæri. • Fáðu skilning á verkefninu í samhengi alþjóðavæðingar og greindu frá áskorunum sem bærinn stendur frammi fyrir.

• Kortleggðu viðkomandi aðila sem sinna ákvarðanatöku og aðra sem ættu að vera hluti af umbreytingaferlinu og verkefninu. • Íhugaðu hvaða samtök og stofnanir ættu að koma að verkefninu. Hafðu gott skipulag á ferlinu og skilgreindu lykilhagsmunaaðila og hver það er sem fer með ákvarðanavald í lokaákvörðunum. • Notaðu verkfærakistuna í ferlinu og lagaðu verkfærin að sértækum aðstæðum og þörfum. • Aðaláhersla er á að móta sameiginlega framtíðarsýn fyrir verkefnið, og síðan að leggja fram undirmarkmið sem fylgt er eftir í seinni hluta ferlisins. Framtíðarsýnina á að skapa saman! • Skapið eigin skilgreiningu á hugtakinu LÍFSGÆÐI, hvað það þýðir í þínum bæ og fyrir þína menningu, og hvaða kröfur og skilyrði umbreytingaferlið þarf að uppfylla til að ná markmiðum framtíðarsýnarinnar. • Komdu á fót skilvirkum umræðuvettvangi þar sem allir hagsmunaaðilar geta tekið þátt og niðurstöður eru lagaðar að ákvarðanatöku í gegnum allt ferlið. • Gerðu framkvæmdaráætlun fyrir verkefnið sem er fjárhagslega raunhæf og mun skila áþreifanlegum árangri. • Meta þarf verkefnið stöðugt í gegnum allt ferlið og einnig þarf að skipuleggja lokamatsvinnu á niðurstöðunum.

ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ Aðferðirnar í verkfærakistunni, eyðublöð, ráðleggingar og leiðbeinandi spurningar á ekki að sjá sem lista yfir staðreyndir eða handbók sem á að fylgja frá A til Ö. Í hverjum bæ eru aðstæður íbúa sérstakar. Þetta á við um landfræði, menningu, samhengi, þarfir, o.s.frv. Þess vegna ætti frekar að nota verkfærakistuna sem innblástur og laga síðan aðferðirnar að ferlinu þínu, bænum þínum og samhengi. Þéttbýlisþróun er lifandi ferli. Það munu koma hindranir á leiðinni og það þarf getu til að laga verkefnið að þeim og endurhugsa ákvarðanir til þess að komast yfir þær. Á meðan á mótun og framkvæmd verkefnisins stendur er mjög mikilvægt að tryggja að farið sé með umboð ákvarðanatöku. Þetta á við um einstaka hluta verkefnisins en einnig umræður við hagsmunaaðila. Oft getur reynst erfitt að fá yfirsýn yfir kostnað umbreytingaverkefnis og getur leitt til að hlutar verkefnisins komast ekki í framkvæmd. Það er því mælt með því að fá aðstoð fagfólks sem getur lagt raunhæft mat á kostnað hvers hluta og hugsanlegan hagnað þess. Það getur verið gott að nota greiðsluflæðislíkan til að reikna út stöðu fjármála í verkefninu á öllum stigum.

5

Það er von okkar að þessi ráð, og verkfærakistan, auki gildi byggðarþróunar á Norðurlöndunum.

ÁFANGARNIR 5: 1. Greining | Kortlagning lífsgæða, tækifæra og áskorana í bænum og á svæðinu. 2. Framtíðarsýn | Mótun framtíðarsýnar á lífsgæði á svæðinu. 3. Verkefni | Skilgreining verkefna í þágu lífsgæða og framtíðarsýnar. 4. Framkvæmd | Þróun áætlunar til að koma hugmyndum í framkvæmd. 5. Matsvinna | Mat á aðferðum framkvæmdanna. Verkfærakistan kynnir einnig leiðir til að auðvelda umræður um verkefnið og að gera raunhæfnimat samhliða áföngunum 5.


V Í S I TA L A L Í F S G Æ Ð A 6


Inngangur

V Í S I TA L A L Í F S G Æ Ð A

HVAÐ ERU LÍFSGÆÐI Í NORRÆNU SAMHENGI? Orðabók Cambridge skilgreinir lífsgæði (e. liveability) sem „hentugleiki og gæði staðar til búsetu“. Hvað þýðir það í norrænu samhengi? Sem dæmi um sæmandi eiginleika fyrir norrænan lífsstíl eru: Hátt stig jafnréttis; Aðgengi að náttúrusvæðum jafnt sem upplifun af þéttbýlisumhverfi; Aðgengi að hjólastígum, göngustígum og smábátahöfnum; Lífsgæði þess að eiga langar sumarnætur í stað þess að einblínt sé á kalda og dimma vetur þar sem allir eru innandyra; Að vera virkur hluti af nærsamfélagi sínu; Aðgengi að góðri menntun, leikskólum og frístundarstarfi fyrir börn; Sæmandi laun og allt þetta í hreinu og öruggu umhverfi. Rétt svar fyrir þinn bæ og þitt umbreytingarsvæði er aðeins að finna hjá þér - með hjálp verkfærakistunnar.

FRÁ BRÁÐABIRGÐALAUSNUM TIL SÉRTÆKRA LAUSNA Skipulag, hönnun, uppbygging og stjórnun bæja getur annað hvort eflt lífsgæði eða dregið úr þeim. Áþreifanlegir eiginleikar sem stuðla að lífsgæðum í bæjum eru t.d. landnýting, hönnun mannvirkja, gæði og viðhald almenningsrýma, verndun náttúru og skilvirkni og aðdráttarafl almenningssamgangna. Þessi atriði skila sér í greiðu aðgengi að vinnu, menntun, heilbrigðisþjónustu og félagsþjónustu, auk tækifæra til félagslegrar virkni og útivistar. Það er ekki til neinn almennur listi yfir verkefni eða eiginleika sem henta öllum bæjum eða svæðum á Norðurlöndunum. Framtakssemi eða eftirsóttir eiginleikar er að öllu leyti háð svæðisbundnum forsendum, og með því að leita að svæðisbundnum möguleikum og áskorunum er hægt að koma á fót sjálfbærum langtímalausnum.

LÍFSGÆÐAÞEMUN 9 Eftirfarandi 9 þemu voru valin, samhliða þróun verkfærakistunnar, sem áhersluatriði lífsgæða í litlum og meðalstórum norrænum bæjum. Til viðbótar eru lagðir fram aðrir valkostir um þemu og viðfangsefni, og það má bæta við enn fleirum sem e.t.v. henta þínum bæ eða ákveðnum aðstæðum betur.

Í kynningu þemanna hér að neðan er vísað til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem eiga við hvert þema, auk þess að tillögur um fleiri viðfangsefni sem gætu verið þýðingarmikil hverju þema fyrir sig er að finna á vinnublöðunum. Þemun og viðfangsefnin á að líta á sem ígrundaðar tillögur um hvernig ætti að vinna með umbreytingasvæði, sem má að sjálfsögðu breyta eða laga að staðbundnum þörfum með því að bæta við þau.

LÍFSGÆÐAÞEMUN 9 ÍÞRÓTTIR & MENNING eru hvort tveggja mikilvægir þættir lífsgæða í norrænum bæjum vegna þess að það er hluti af daglegu lífi og einnig hátíðarviðburðum, það færir fólk saman í teymi og hópa, það laðar að ferðamenn og það eykur stolt íbúa. LÍFLEG ÞÉTTBÝLISSVÆÐI veita upplifun af lifandi og aðlaðandi bæ. Það laðar að fleira fólk, færir það saman og elur af sér þá tilfinningu að vera virkur í samfélaginu. MENNTUN & LÆRDÓMUR er mikilvægt fyrir alla aldurshópa vegna þess að það stuðlar að skilvirkari aðlögun að áskorunum framtíðar. Það styrkir sjálfsmynd einstaklinga, atvinnulíf og hversu virk þátttaka almennings er í þjóðfélaginu. ÖRYGGI & HEILSA er lykilatriði fyrir aðlaðandi bæi. Öruggt umhverfi gerir bæinn líflegri og heilbrigðir íbúar auka mannauð og úrræði til annarra verka í þjóðfélaginu. Skýr STAÐARVITUND er sífellt mikilvægari í hnattvæddum heimi þar sem tækifæri og valmöguleikar eru margir og samskipti gerast hratt. Þar að auki styrkir það sameiginlegan skilning á hvað bærinn hefur að bjóða og auðveldar valið á skilvirkum lausnum í byggðarþróun framtíðar.

MANNGERT UMHVERFI eru mannvirki og formgerð umhverfisins sem við lifum í. Það mótar lífsstíl íbúa og skapar eða takmarkar möguleika og er því óviðráðanlega tengt öllum hinum viðfangsefnunum.

AÐLAÐANDI ATVINNUSTARFSSEMI er undirstöðuatriði hagvaxtar og eykur aðdráttarafl bæjarins fyrir ungt fólk svo það haldist á svæðinu eða komi tilbaka þegar þau hafa lokið námi.

NÁTTÚRAN er undirstaða lífs á jörðu. Náttúran færir okkur hreint loft og vatn, er auðlind matar og efniviðar, og gegnir lykilhlutverki í að hjálpa okkur að aðlagast loftlagsbreytingum og gróðurhúsaáhrifum auk þess að auka lífsgæði okkar.

Skilvirkar SAMGÖNGUR er undirstöðuatriði lífsgæða í þéttbýli. Ef samgöngur virka vel eyða íbúar styttri tíma í umferðinni og lengri tíma til þess sem gefur lífinu gildi. Á næstu síðu er að finna tillögur að viðfangsefnum og fleiri þemu.

7


Dæmi um viðfangsefni lífsgæðaþemanna 9:

Tónlist, listir, leikhús, veitingastaðir, kaffihús, leikvellir, íþróttafélög íþróttaaðstaða, menningarsetur, nýsköpunarsetur, þekkingarmiðlun, menningararfleið, menningarleg fjölbreytni, o.s.frv.

Fjölbreytt mannlíf, staðarvitund, fjölbreytileiki á almenningsrýmum, viðburðir og félagsleg virkni allan ársins hring, verslun og þjónusta, almenningsgarðar, torg, aðlaðandi götur, stefnumótun í takt við tímann, hönnun, arkitektúr, o.s.frv.

Menntastofnanir, háskólar, menntaskólar, grunnskólar, leikskólar, frístundarstarf, bókasöfn, listasmiðjur, tengslanet þekkingarmiðlunar, þéttbýlissvæði hönnuð fyrir þekkingarsköpun, símenntun, þekkingarsetur, þekkingarmiðlun á milli kynslóða, o.s.frv.

Umferðaröryggi, forvarnir gegn

glæpum, almannavarnir, samheldni í nærsamfélagi, „augu á götum

úti“, gott aðgengi að líkamsrækt og góð lýsing heilbrigðisþjónustu, á almenningsrýmum, umhverfi sem er hollt fyrir skynfærin, loft-, vatns-, og jarðvegsmengun í lágmarki, matarframleiðsla í héraði, o.s.frv.

Stuðningur frá nærsamfélagi, einstakur arkitektúr, staðarvitund sem byggir á sjálfbærni, sjálfsmynd, stolt, verndun menningarminja, samheldni á milli nágranna, nýting almenningsrýma til yndisauka, öflugt samfélag atvinnustarfssemi, aðlaðandi manngert umhverfi, o.s.frv.

Tillögur að fleiri þemum:

Áþreifanleg samheldni bæjarins, stefna í húsnæðismálum fyrir alla, blönduð íbúðarhverfi, blandað þéttbýlislandslag, þjónusta dreifð um hverfi bæjarins, þekkingarmiðlun á milli svæða, aðlaðandi hverfi, aðlaðandi skólar, góðar fyrirmyndir, gott aðgengi að atvinnu, o.s.frv.

Fjárfestar, viðskiptaáætlanir,

auðlindir og innviðir, mannauður, klasar, jarðvegur fyrir nýsköpun, nýsköpunarsetur, sérþekking, stuðningur frá sveitarfélaginu, forvarnir gegn miðstéttarvæðingu, o.s.frv.

Að draga úr losun koltvísýrings í nýbyggingu, uppvinnsla úrgangsefna, græn umbreytingasvæði, verndun grunnvatns, aðskilin holræsakerfi, varðveisla og endurnýting regnvatns, almannavarnir gegn flóðum og miklum regnskúrum, o.s.frv.

Söguminjar, fornar og nýjar, landslagsminjar, iðnaðarminjar, söguminjasöfn, viðburðir og ummerki tengd sögu staðar, o.s.frv.

Blönduð landnýting og aðdráttarafl, vinalegar byggingar á jarðhæð, þétting byggðar, aðlögun staðbundins loftlags, stefna í húsnæðismálum fyrir alla, gæði í hönnun og arkitektúr, formgerð og hönnun iðnaðarsvæða, vinaleg birta á þéttbýlisrýmum, verndun þéttbýlisrýma fyrir vindi og veðrum, o.s.frv.

Líffræðilegur fjölbreytileiki, búsvæðafjölbreytni, aðgengi að náttúru, útsýni yfir náttúrusvæði, þéttbýlisnáttúra, aðlögun að loftlagsbreytingum, vistkerfaþjónusta, vistvænar götur, náttúruverndarsvæði, þróun staðar sem áfangastaðar, náttúruleiðsögn, skólar og leikskólar í nágrenni náttúru, o.s.frv.

Almannavarnir gegn loftlagsvá, sorphirða, sjúkdómavarnir, græn jaðarsvæði, verndun hafnarsvæða, ferskvatn, frumvinnsla hráefna, lífefna- og erfðaauðlindir, hvatning til líkamsræktar og ferðamennsku, vísindi og menntun, hringrás næringarefna, verndun líffræðilegra híbýla tegunda, o.s.frv.

8

Gott umferðaflæði, göngufæri, hjólafæri, vistvæn stefna í hönnun bílastæða, samþætting, almenningssamgöngur, aðgengi fyrir alla, göngu- og hjólaleiðir, samþætting á vöruflutningum, deilibílar og deilihagkerfi, o.s.frv.


V E R K F Æ R A K I S TA L Í F S G Æ Ð A 9


4. ÁFANGI FRAMKVÆMD

5. ÁFANGI MATSVINNA

1. ÁFANGI GREINING

2. ÁFANGI FRAMTÍÐARSÝN

3. ÁFANGI VERKEFNI

MARKMIÐ: Að greina sameiginlega sýn á lífsgæði bæjarins og svæðisins

MARKMIÐ: Mótun framtíðarsýnar fyrir svæðið

MARKMIÐ: Skilgreining verkefna í þágu aukinna lífsgæða

MARKMIÐ: Framkvæmdaáætlun fyrir verkefnin

MARKMIÐ: Mat á aðferðum verkefnanna

VERKFÆRI: Kortlagning lífsgæða Kortlagning and-lífsgæða Greining lífsgæða Áhersluatriði lífsgæða

VERKFÆRI: Spurningalisti um framtíðarsýn Mótun framtíðarsýnar

VERKFÆRI: Skilgreining verkefna Lýsing verkefna

VERKFÆRI: Kortlagning framkvæmda Framkvæmdaáætlun

VERKFÆRI: Lífsgæðavísar Mælikvarðar lífsgæðavísa

AFURÐ: Forgangsröðun áhersluatriða lífsgæða og viðfangsefna

AFURÐ: Mótuð framtíðarsýn

AFURÐ: Listi yfir verkefni

AFURÐ: Framkvæmdaáætlun

AFURÐ: Vísitala lífsgæða

Inngangur

V E R K F Æ R A K I S TA N

UMRÆÐUR & RAUNHÆFNIMAT

Áfangi 2 | Framtíðarsýn

Það er mikilvægt að bæir og umbreytingasvæði séu þróuð með þátttöku íbúa og hagsmunaaðila á svæðinu. Sameiginleg ákvarðanataka og samsköpun eru undirstöðuatriði í að bæta lífsgæði bæjar. Í dag gera íbúar auknar kröfur til þess að hafa áhrif á lífsgæði og að fá að taka þátt í ferlinu, og þar er að finna verðmæta reynslu og þekkingu. Að velja rétta tímasetningu og rétta aðferð eru lykilatriði til þess að fá sem mest út úr þessu þekkingarneti.

Þegar kortlagningu og greiningu er lokið er unnt að hefjast handa við að móta framtíðarsýn fyrir svæðið. Þessi stefnumótun fer fram með umræðum og forgangsröðun niðurstaðna úr fyrstu tveimur áföngunum.

Þessi æfing samanstendur af kortlagningu hagsmunaaðila, umræðulíkani og raunhæfnimati. Það ætti að gera í upphafi áfanganna 5 og einnig reglulega í gegnum allt ferlið.

STJÓRNSÝSLUVERKFÆRIÐ Stjórnsýsluverkfærið samanstendur af 5 áföngum með fjölbreyttum æfingum sem leiða þig í gegnum umbreytingaferlið. Æfingarnar samanstanda af spurningum, viðmiðum og könnunum þar sem áhersla er á þýðingamikil tækifæri og mikilvægar áskoranir, auk þess að skilgreina skýra framtíðarsýn fyrir lífsgæði eftir umbreytingaferlið.

Áfangi 1 | Greining Áfangi 1 er hannaður til að greina sameiginlega sýn á lífsgæði (og „and-lífsgæði“) svæðisins og nágrenni þess. Þar að auki er áhersla lögð á að draga fram viðfangsefni og þemu sem eru mikilvægust á umbreytingasvæðinu.

UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT MARKMIÐ: Að auka gildi verkefnisins, að tryggja traustan grunn og raunhæfar kröfur

Áfangi 3 | Verkefni

VERKFÆRI: Kortlagning hagsmunaaðila og umræðu Umræðulíkan

Þegar þekking um staðinn hefur verið greind og framtíðarsýn mótuð er í áfanga 3 lögð áhersla á verkefni og framtakssemi sem þarf til að aukin lífsgæði verði að veruleika.

AFURÐ: Umræðulíkan

Áfangi 4 | Framkvæmd Til þess að framtak verði hrint í framkvæmd mun áfangi 4 leiða þig í gegnum ferlið að móta framkvæmdaáætlun fyrir þær hugmyndir sem voru valdar.

Áfangi 5 | Matsvinna Áfangi 5 er aðferðafræði um hvernig best er að meta árangur framkvæmdanna og ferlisins í heild. Þá er tími til að spyrja: náðum við markmiðum okkar? Hverjum áfanga er lokið með því að taka saman og forgangsraða mikilvægustu atriðin og niðurstöðurnar sem komið hafa fram. Samantektin er síðan tekin með sem upphafspunktur næsta áfanga til þess að tryggja samræmi í gegnum allt ferlið.

5. ÁFANGI MATSVINNA

2. ÁFANGI FRAMTÍÐARSÝN

3. ÁFANGI VERKEFNI

MARKMIÐ: Að greina sameiginlega sýn á lífsgæði bæjarins og svæðisins

MARKMIÐ: Mótun framtíðarsýnar fyrir svæðið

MARKMIÐ: Skilgreining verkefna í þágu aukinna lífsgæða

MARKMIÐ: Framkvæmdaáætlun fyrir verkefnin

MARKMIÐ: Mat á aðferðum verkefnanna

VERKFÆRI: Kortlagning lífsgæða Kortlagning and-lífsgæða Greining lífsgæða Áhersluatriði lífsgæða

VERKFÆRI: Spurningalisti um framtíðarsýn Mótun framtíðarsýnar

VERKFÆRI: Skilgreining verkefna Lýsing verkefna

VERKFÆRI: Kortlagning framkvæmda Framkvæmdaáætlun

VERKFÆRI: Lífsgæðavísar Mælikvarðar lífsgæðavísa

AFURÐ: Forgangsröðun áhersluatriða lífsgæða og viðfangsefna

AFURÐ: Mótuð framtíðarsýn

AFURÐ: Listi yfir verkefni

AFURÐ: Framkvæmdaáætlun

AFURÐ: Vísitala lífsgæða

UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT MARKMIÐ: Að auka gildi verkefnisins, að tryggja traustan grunn og raunhæfar kröfur

10

4. ÁFANGI FRAMKVÆMD

1. ÁFANGI GREINING

VERKFÆRI: Kortlagning hagsmunaaðila og umræðu Umræðulíkan


UMRÆÐULÍKAN 11


Æfing 1 - fyllt út

Inngangur

UMRÆÐULÍKAN

Æfing

Knowledge

HVERS VEGNA

1.

2.

3.

4.

5.

FRAMTÍÐARSÝN

VERKEFNI

FRAMKVÆMD

MATSVINNA

Æfing:

Delegation of responsibility to boards where the delega tes are not selected based party affiliation, but as individ on uals. Delegate decision-mak ing to the residents by conducting a deciding vote.

CO-DECISION

GREINING

Þessari aðferð er ætlað að nota samhliða því að móta framtíðarsýn og framtakssemi fyrir aukin lífsgæði. Henni er ætlað að skilgreina hverjir, hvenær, hvers vegna og hvernig ólíkir hagsmunaaðilar verða boðnir til þátttöku. Það þarf að taka ákvarðanir um hvers kyns upplýsingar, endurgjöf og samsköpun er æskileg til að finna lausnir fyrir aukin lífsgæði.

KORTLAGNING HAGSM UNAAÐILA OG UMRÆÐ U

The stakeholders/reside nts can be involved for a longer period of time within overall theme or topic. Identif an y needs, develop alterna tives, and select schemes, solutions and proposals for implementation. This forms a basis for politica l decisions.

INFLUENCE

Name of phase: ........... ..

Stakeholders are given the opportunity to meet others and engage in dialogue issues such as concerns on to the development of society . There is a possibility to present their opinion, argue, ask, develop and share understanding, to ensure the stakeholders/citizens’ that perspective is considered and understood.

DIALOGUE

CO-DECISION

CITIZENS

LOCAL HEARING LOCAL LEADERS

UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT

INFLUENCE

MEETINGS

MUNICIPALITY

DIALOG

INTEREST GROUPS

CONSULATION

COMPANIES

NEWS PAPERA

CONSULTANTS INFORMATION *Stakeholders financial resources

Æfing 2 - fyllt út Samantekt

HVENÆR

UMRÆÐULÍKAN

Æfingarnar ættu að gera í upphafi áfanganna 5 og einnig reglulega í gegnum allt ferlið.

Name of dialogue: [Illegible] Purpose:

HVER

Where:

Where

[Illegible]

[Illegible]

Name of dialogue: [Illegible] Purpose:

1. PHASE

ANALYSIS

Stakeholders:

2. PHASE

VISION

TIME: HOW: WHY: 00:30 hours above the process line the The goal is to get the dialogue Write and form of the dialogue, its activities in the right order, and to name the stakeholders, the purpose, why. and to talk to know who communication method, and when and where it will take place.

Where:

4. PHASE

IMPLEMENTATION

INITIATIVES

TOOL 13

12

When:

Where:

3.

Stakeholders: Method:

When:

PHASE

Name of dialogue: Purpose:

Method:

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

Purpose:

[Illegible] Stakeholders:

Where:

Where:

Where:

[Illegible] Purpose:

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

Name of dialogue:

When:

When:

When:

Name of dialogue:

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

Method:

Method:

Method:

Where:

Where:

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

- Eru réttir hagsmunaaðilar með í umræðunni? - Eru einhver umræðuefni líklegri til að skapa ágreining en önnur? Endurhugsaðu forsendur og tímaáætlun umræðunnar. - Er rými til að takast á við ófyrirséð málefni? - Er Eru verkefni og framkvæmdir skipulagðar með raunhæfri tímaáætlun? - Eru aðrir hagsmunaaðilar til staðar sem búa yfir þekkingu sem er verðmæt fyrir verkefnið?

[Illegible] Purpose: [Illegible] Stakeholders:

[Illegible] Stakeholders:

RAUNHÆFNIMAT

Name of dialogue:

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible] Stakeholders:

1 When:

When:

Where:

[Illegible] Purpose:

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

Name of dialogue:

Method:

Method:

When:

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible]

When:

When:

[Illegible] Stakeholders:

Method:

[Illegible]

[Illegible]

[Illegible] Purpose:

[Illegible] Purpose:

[Illegible]

Method:

Method:

Name of dialogue:

Name of dialogue:

[Illegible] Stakeholders:

[Illegible]

[Illegible]

Íbúar

[Illegible] Purpose: [Illegible] Stakeholders:

[Illegible] Stakeholders:

Skipulagsyfirvöld Stjórnmálamenn Landeigendur

Name of dialogue:

CHAT FORUM INFO STANDS

EXPERTS

12

WALK N’ TALK QUESTIONNAIRES

ASSOCIATIONS

TOOL

CITY CHARRETTE ROUND TABLE

POLITICIANS

HOW: TIME: First you discuss who to involve in 00:30 hours which phase, which communication method should be used with them and their financial resources. Then draw lines between them. Repeat for every phase on a new sheet.

TESTRUN INTERVIEWS

LOCAL TASK GROUPS

DEVELOPERS

WHY: The goal is to get an overvi ew of who to involve, when, where and how in the process.

Methods:

PROTOTYPING

HVERNIG Aðferðin samanstendur af tveimur æfingum: Kortlagningu hagsmunaaðila og umræðulíkan Raunhæfnimat er hluti af báðum æfingum. Verkefnateymið skipuleggur öll samskipti í ferlinu, t.d. í samvinnu við fagaðila í skipulagningu vinnusmiðja, til þess að fá yfirsýn yfir hvernig er skilvirkast að haga þátttöku hagsmunaaðila og íbúa. Teymið fær einnig endurgjöf eftir umræðuæfingarnar frá stjórnmálamönnum og atvinnurekendum. Einnig er möguleiki á að merkja við valmöguleika sem lýsa fjárhagsstöðu hagsmunaaðila sem getur opnað möguleika á að fjármagna hluta verkefnisins sem hluta af rekstraráætlunum, úr ríkissjóði, sem hluta af rannsóknarverkefni, sölu landeigna, o.s.frv.

........................

NEIGHBOORS

Information that is easily accessible, balanced, object ive and that helps create understanding of problems, alternatives, opportunities and solutions is required ensure that all stakeholders to can be involved.

INFORMATION

...................................

F or m :

LANDOWNERS

Get response and feedba ck from stakeholders e.g. residents, in regards to analys suggestions, alternatives is, etc. Get an overview of the public's views, questions complaints. and

CONSULATION

...................................

Stakeholders

+ their financial resource s:

5. PHASE

EVALUATION


Æfing

KORTLAGNING HAGSMUNAAÐILA OG UMRÆÐU Þekking

Æfing Skipun fulltrúa í nefnd hagsmunaaðila sem eru valdir sem einstaklingar en ekki út frá stjórnmálaflokki. Íbúum veitt umboð til ákvarðanatöku.

Nafn áfanga:.....................................................................................................................

SAM- ÁKVÖRÐUN

Hagsmunaaðilar og/eða íbúar geta tekið þátt í lengri tíma innan ákveðins þema eða viðfangsefnis. Skilgreindu þarfir og valmöguleika og veldu þemu, lausnir og tillögur um framkvæmdir. Þetta leggur grunninn að pólitískum ákvörðunum.

ÁHRIF

UPPLÝSINGAR

Stig þátttöku og áhrifa

?

Birtingarmynd:

LANDEIGENDUR

$

S

M

L

$

S

M

L

PRUFUKEYRSLA

NÁGRANNAR

$

Safnaðu svörum og endurgjöf frá hagsmunaaðilunum, t.d. íbúum, í tengslum við greiningu, tillögur, valmöguleika, o.s.frv. Fáðu yfirsýn yfir ólík viðhorf, spurningar sem vakna og kvartanir.

S

M

S

VIÐTÖL

L

SAM- ÁKVÖRÐUN

ÍBÚAR

$

Aðferðir:

FRUMGERÐARSMÍÐ

ÍBÚAR

Hagsmunaaðilar fá tækifæri til að hitta aðra hagsmunaaðila og hefja umræður um málefni eins og t.d. flókin samfélagsmál. Það gefst tækifæri til að greina frá viðhorfi sínu, rökræða, spyrja spurninga, þróa og miðla skilningi og þannig vera viss um að viðhorf ólíkra aðila/íbúa eru tekin til greina og skilningi náð.

UMRÆÐA

SAMRÁÐ

Hagsmunaaðilar + fjárhagsstaða þeirra:

M

OPNIR FUNDIR Á STAÐNUM

L

VINNUHÓPAR Á STAÐNUM

$

Auðnotaðar og hlutlausar upplýsingar sem hjálpa við að auka skilning á vandamálum, valmöguleikum, tækifærum og lausnum er undirstöðuatriði þátttöku allra hagsmunaaðila.

S

M

L

FRAMTÍÐARVINNUSMIÐJUR

LEIÐTOGAR Á STAÐNUM

$

S

M

L

ÁHRIF

HRINGBORÐSUMRÆÐUR

VERKTAKAR

$

S

M

L

FUNDIR

STJÓRNMÁLAMENN

$

S

M

L

SVEITARFÉLAG

$

S

M

L

HAGSMUNAHÓPAR

$

S

M

L

GÖNGUFUNDIR UMRÆÐA

SPURNINGALISTAR

? STAFRÆNN UMRÆÐUVETTVANGUR

SAMTÖK

$ HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Markmiðið er að fá yfirlit yfir aðila sem bjóða á til þátttöku, hvenær, hvar og hvernig í ferlinu.

Fyrst þarf að ræða hverja á að bjóða til þátttöku, hvaða samskiptamáta ætti að nota og hver sé fjárhagsstaða aðilanna. Dragið síðan línur á milli þeirra. Endurtakið fyrir hvern áfanga á nýju blaði.

30 mínútur

S

M

L

FYRIRTÆKI

U

$

S

M

SAMRÁÐ

SÉRFRÆÐINGAR

$

S

M

DAGBLÖÐ

L

RÁÐGJAFAR

AÐFERÐ

$

S

M

L

*Fjárhagsstaða hagsmunaaðila 13

UPPLÝSINGASPJÖLD

L

UPPLÝSINGAR

...............................


Samantekt:

UMRÆÐULÍKAN

Æfing

Nafn umræðu:

Nafn umræðu:

Nafn umræðu:

Nafn umræðu:

Nafn umræðu:

Tilgangur:

Tilgangur:

Tilgangur:

Tilgangur:

Tilgangur:

Hagsmunaaðilar:

Hagsmunaaðilar:

Hagsmunaaðilar:

Hagsmunaaðilar:

Hagsmunaaðilar:

Aðferð:

Aðferð:

Aðferð:

Aðferð:

Aðferð:

Hvenær:

Hvenær:

Hvenær:

Hvenær:

Hvenær:

Hvar:

Hvar:

Hvar:

Hvar:

Hvar:

Nafn umræðu:

Nafn umræðu:

Nafn umræðu:

Nafn umræðu:

Nafn umræðu:

Tilgangur:

Tilgangur:

Tilgangur:

Tilgangur:

Tilgangur:

Hagsmunaaðilar:

Hagsmunaaðilar:

Hagsmunaaðilar:

Hagsmunaaðilar:

Hagsmunaaðilar:

Aðferð:

Aðferð:

Aðferð:

Aðferð:

Aðferð:

Hvenær:

Hvenær:

Hvenær:

Hvenær:

Hvenær:

Hvar:

Hvar:

Hvar:

Hvar:

Hvar:

1. ÁFANGI GREINING

2. ÁFANGI FRAMTÍÐARSÝN

HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Markmiðið er að taka umræðuna í réttri röð, að vita hvern á að tala við og hvers vegna.

Skrifaðu hér að ofan nafn og birtingarmynd umræðunnar, tilgang þess, hagsmunaaðila, samskiptaaðferð, hvenær og hvar umræðurnar áttu sér stað. Lýstu eins mörgum umræðum og þarf fyrir hvern áfanga.

30 mínútur

4. ÁFANGI FRAMKVÆMD

3. ÁFANGI VERKEFNI

U

AÐFERÐ 14

5. ÁFANGI MATSVINNA


GREINING 1 . Á FA N G I 15


Greining - inngangur

KORTLAGNING LÍFSGÆÐA HVERS VEGNA

DAGSKRÁ VINNUSMIÐJUNNAR

Tilgangur kortlagningar er að öðlast sameiginlegan skilning á forsendum svæðisins og nágrenni þess. Áhersla er lögð á tækifæri og áskoranir lífsgæða á svæðinu og í bænum. Aðalþættir þessarar kortlagningaræfingar eru lífsgæði og málefni „and-lífsgæða“. Við mælum með að gera æfinguna með hópi sérfræðinga í sveitarfélaginu, t.d. skipulagsvöldum, sem hafa sértæka þekkingu um bæinn t.d. innan jarðtækniverkfræði, vatnsstjórnun, mengunarvörnum, menningarsögu, menningu bæjarins, borgarskipulagi, vistvænni borgarstefnu, o.s.frv. Það er mikilvægt að heimsækja svæðið saman til þess að öðlast sameiginlegan skilning á því.

Skiptið ykkur í hópa, 3-6 í hverjum hópi.

HVERNIG - Finndu viðeigandi þátttakendur - Bjóddu þeim þátttöku í vinnusmiðju sem mun taka 2 klst. - Prentaðu út kort af svæðinu og nánasta nágrenni, eða öllum bænum, í stærðunum A2, A1 eða A0 á pappír sem auðvelt er að skrifa á. (Afmörkun kortsins og kvarði fer eftir hversu stór bærinn er í heild sinni og hvaða landssvæði kemur viðfangsefninu mest við.) - Prentaðu æfinguna út og hafðu meðferðis auka blöð til að rissa á eða skrifa hjá sér athugasemdir. - Heimsækið svæðið í upphafi vinnusmiðjunnar eða gerið æfinguna á svæðinu.

HVENÆR

Í fyrsta hluta æfingarinnar er áhersla á lífsgæði. Notið u.þ.b. 45 mínútur. Kortleggið svæðið og nánasta nágrenni, eða allan bæinn, með því að svara spurningunum í æfingunni og að teikna niðurstöðurnar á kortið.

Æfing - fyllt út

10 mínútna hlé.

KORTLAGNING LÍFSG ÆÐA OG AND-LÍFSG ÆÐA Greining - æfing

í næsta hluta æfingarinnar er áhersla á „and-lífsgæði“ bæjarins. Kortleggið svæðið og nánasta nágrenni, eða allan bæinn, með því að svara spurningunum í æfingunni og að teikna niðurstöðurnar á kortið.

Liveability mapping - Guidin g

Hengdu upp kortið á vegginn og notaðu síðustu 20 mínúturnar til að ræða tækifæri og áskoranir bæjarins í heild í samanburði við umbreytingasvæðið sjálft, og punktaðu niður athugasemdir á eyðublaðið.

− Where are the buildin gs with permanent functions? − Where are the buildin gs with transformation potential?

RAUNHÆFNIMAT

− Where are the infras tructure connections for pedestrians, bikes, cars, trains, light rails, sharing facilities etc. − Where are intermodal platforms and infrastructural hubs?

Athugaðu alla mögulega hagsmunaaðilahópa svæðisins og önnur verkefni eða byggðarþróunarferli sem gætu hugsanlega haft áhrif á svæðið. Athugaðu landeignaverð á svæðinu, forsendur sem varða mengun, hávaða, innviði, jarðveg, lög og reglugerðir og aðrar mögulegar hindranir.

− −

WHY: The purpose of the mapp ing tool is to give the team a comm on under-standing of the site, its attractive and unattractive qualities, opportunities, limitations, challenges etc.

HOW: Draw and write on the map as you go through the guiding questi ons. Take additional notes on the next page.

Who are the existing users? Who owns what?

1.

2.

3.

4.

5.

GREINING

FRAMTÍÐARSÝN

VERKEFNI

FRAMKVÆMD

MATSVINNA

Lítið tilbaka á umræðulíkanið og endurskoðið það.

16

UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT

16

Anti liveability mapping

- Guiding questions

− What are the physic al challenges of the site/town? − What are the legal challenges? − Where are the less attractive areas for housing, specific user groups, developers etc.? − Where are real estate prices lower and why? − Are there environmen tal challenges e.g. wind, stormwater, cloudb ursts, high ground¬water level, polluti on, noise etc., and where do they occur? − Are there areas that are bad for outdoor activities, and where are they? − Are there areas with windtunnels or heat island effects, and where are they? − Are there areas with empty or dilapidated buildings? − Are there areas with high crime, and where are they? − Are there unsafe places , and where are they? − Are there areas with garbage in the street? − Are there areas with traffic accidents, and where are they? − Are there places impair ed by traffic jams? − Are there neighborhoo ds lacking green areas? − Are there places that are hard to reach by foot, bike, public transp ort, car, freight? − Are there areas with long distances to shopping, education, cultur e, recreational areas, playgrounds, sports facilities etc.?

TIME: 2 x 00:45 min.

PHASE 1

UMRÆÐA Í fyrsta áfanga verkefnisins er mikil óvissa ennþá um hvaða átt það mun taka og samskipti geta verið áskorun. Við mælum þess vegna með að gera æfinguna í samvinnu við skipulagsyfirvöld eða aðra sem hafa sértæka þekkingu um bæinn. Við mælum einnig með að nýta aðila sem hafa sértæka þekkingu um bæinn, t.d. innan jarðtækniverkfræði, vatnsstjórnun, mengunarvörnum eða menningarsögu (líttu tilbaka á umræðulíkanið), til að hjálpa þátttakendum. Þessa æfingu má líka nota sem kynningu á efninu fyrir öðrum hagsmunaaðilum síðar í ferlinu.

− What defines the chara cter of the site? − What defines the chara cter of the adjacent sites?

Map of site, context and/o r town

Áfangi 1

HVER

questions

− Where are the impor tant attractions? − Where are the econo mic assets for the site/town? − Where are the cultur al assets? − Where are the natura l assets? − Where are the enviro mental assets e.g. sun, water etc.? − Where are the good views? − Where are the impor tant places and connections?

Notes: [Illegible]


Greining - æfing

KORTLAGNING LÍFSGÆÐA OG AND-LÍFSGÆÐA Kortlagning lífsgæða leiðbeinandi spurningar

Kortlagning „and-lífsgæða“ leiðbeinandi spurningar

- Hvaða svæði skapa aðdráttarafl staðarins? - Hvar eru helstu auðlindir staðarins? - Hvar eru helstu menningarauðlindir staðarins? - Hvar eru helstu náttúruauðlindir staðarins? - Hvar eru helstu svæði til að njóta náttúru staðarins? T.d. sólar eða vatns? - Hvar eru bestu útsýnisstaðirnir? - Hvar eru helstu tengipunktar almenningsamgangna á staðnum?

- Hverjar eru helstu áskoranir svæðisins? - Hverjar eru lagalegar áskoranir svæðisins? - Hvaða svæði eru minna aðlaðandi sem íbúðahverfi, fyrir vissa samfélagshópa, fyrir byggðarþróun, o.s.frv.? - Hvar er fasteignaverð lægra og hvers vegna? - Eru áskoranir tengdar umhverfismálum, t.d. vindasöm svæði, steypiflóð, steypiregn, há grunnvatnsstaða, mengun, hávaðamengun, o.s.frv., og hvar eiga þær sér stað? - Eru svæði sem henta síður til útivistar, hvar eru þau? - Eru svæði sem eru sérstaklega vindasöm eða hitahólmar, hvar eru þau?

- Hver eru helstu séreinkenni svæðisins? - Hver eru helstu séreinkenni svæða sem umlykja svæðið? Kort af svæðinu, samhengi eða bænum í heild

- Hvar eru helstu mannvirki sem gegna lykilhlutverki á staðnum? - Hvar eru helstu mannvirki á svæðinu sem mögulegt er að umbreyta?

- Eru svæði þar sem byggingar eru tómar eða í niðurníðslu? - Eru svæði þar sem glæpatíðni er há, hvar eru þau? - Eru svæði sem eru minna örugg, hvar eru þau? - Eru svæði þar sem rusl er á götum? - Eru svæði þar sem umferðaslys eru tíð, hvar eru þau? - Eru svæði þar sem umferðaröngþveiti er algengt?

- Hvar eru helstu tengipunktar innviða fyrir gangandi vegfarendur, hjól, bíla, lestar, léttlestar, deilibíla, o.s.frv.? - Hvar eru helstu tengipunktar innviða og samþætting flutningaleiða? - Hverjir eru núverandi notendur? - Hver á hvað?

HVERS VEGNA: Tilgangur kortlagningaræfingarinnar er að öðlast sameiginlegan skilning á svæðinu, aðdráttarafli þess og hvaða þættir draga úr aðdráttarafli þess, tækifæri, takmarkanir, áskoranir, o.s.frv.

HVERNIG: Teiknið og skrifið á kortið samhliða því að fara í gegnum leiðbeinandi spurningarnar. Skrifið aðrar athugasemdir á næstu síðu.

TÍMI: 2 x 45 mínútur

- Eru hverfi þar sem lítið er um græn svæði? - Eru svæði þar sem aðgengi er ábótavant fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur, með almenningssamgöngum, fyrir bíla og vöruflutninga? - Eru svæði þar sem langt er að sækja þjónustu, verslanir, menntun, útivistarsvæði, leikvelli, íþróttasvæði, o.s.frv.?

K

Á FA N G I 1

17

Æfing

Athugasemdir: ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... .......................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ........................................................................................................... ...........................................................................................................


Greining - inngangur

Á H E R S L U AT R I Ð I L Í F S G Æ Ð A

Greining - æfing 4

Greining - æfing 3

ÍÞRÓTTIR & MENNIN analysis

1.

2.

3.

4.

5.

GREINING

FRAMTÍÐARSÝN

VERKEFNI

FRAMKVÆMD

MATSVINNA

UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT

the form Questions to reflect on when filling in education? What is the typical obstacle for further for knowledge in the future? Which initiatives respond to the demands What does the town specialize in? do he site/town potentially contain? What kind of informal learning environment urban experiences accessible? Is a wide range of nature based and

Notes: [Illegible] Notes: [Illegible]

Alternative topics: − Recreational routes − Well integrated freight routes − Sharing economy What are the 3 most important [Illegible]

Alternative topics: − Cultural centers between cities − Cultural exchange − Cultural diversity − Culture dissemination TIME: HOW: min. WHY: and look at the 00:20 reveal the Discuss the topics +: 00:05 min. to This exercise aims to to initiate relation guiding questions prioritize the on the liveability conditions in discus­sion. Write notes topics. ranking to business attractiveness right. Fill out the circle, within the town and site. performance on your site's/ towns's bestscore). What is strongly represented from 1­5 (with 5 as the is topics. the site/town, and what important most 3 the Select to be missing and what needs improved?

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með hliðsjón af leiðbeinandi spurningum. Ef einhver viðfangsefnanna eru ekki við hæfi á þínu svæði, settu þá inn önnur viðfangsefni í staðinn.

What are the 3 most important topics? Prioritize from 1 to 3: [Illegible]

[ILLEGIBLE]

1 to 3:

WHY: This exercise aims to reveal the liveability conditions in relation to business attractiveness within the town and site. What is strongly represented on the site/town, and what is missing and what needs to be improved?

HOW: TIME: Discuss the topics and look at the 00:20 min. guiding questions to initiate +: 00:05 min. to discus­sion. Write notes on the prioritize the right. Fill out the circle, ranking topics. your site's/ towns's performance from 1­5 (with 5 as the bestscore). Select the 3 most important topics.

WHY: This exercise aims to reveal the liveability conditions in relation to business attractiveness within the town and site. What is strongly represented on the site/town, and what is missing and what needs to be

20

improved?

Greining - æfing 6

P HA S E 1

WHY: HOW: TIME: This exercise aims to reveal the Discuss the topics and look 00:20 min. at liveability conditions in relation the guiding questions to initiate +: 00:05 min. to to business attractiveness discus-sion. Write notes on the prioritize the right. Fill out the circle, ranking within the town and site. topics. What is strongly represented on your site's/ towns's performance from 1-5 (with 5 as the the site/town, and what is bestscore). Select the 3 most missing and what needs to be important topics. improved?

Guiding questions Mark scale of analysis

Questions to reflect on when filling in the form What is the common saying/motto about the site/town? How is the site/town different from the surrounding areas? What is the primary attractiveness of the site/town? Which type of citizens does the site/town attract? What are the historical layers of the site/town? Who are the existing and future users of the site? How can you avoid a strong gentrification when transforming the site?

Notes: [Illegible]

Notes: [Illegible]

What are the 3 most important topics? Prioritize from 1 to 3: [Illegible]

[ILLEGIBLE]

Greining - æfing 8

STAÐARVITUND

Guiding questions

when filling in the form Questions to reflect on site? of the site? a future identity for the What defines the atmosphere formed/interpreted into could be preserved/trans What physical characteristics be re-used? on the site/in the town scale? How can existing structures correspond with the human How does the built structure and deter? in the the built structure attract And how could that be Which user groups does site contain or relate to? service areas does the What kind of retail- and in the housing market? future? mobility ensure to lack, does the town the town in general? Which kind of housing of the site compared to the built form and structure What is the quality of

Mark scale of analysis

What are the 3 most important [Illegible]

Alternative topics: − Quality in architecture form − Significant architectural fabric − Significant urban spaces − Sunexposed urban spaces − Wind protected urban

22

topics? Prioritize from

Alternative topics: − Strong neighborhood feeling − Use of local amenities − Historical traces − Preservation of historical traces − Strong business community − Attractive urban environment

1 to 3:

[ILLEGIBLE]

TIME: HOW: 00:20 min. WHY: topics and look at reveal the Discuss the 00:05 min. to This exercise aims to questions to initiate +: relation the guiding on the prioritize the liveability conditions in discus-sion. Write notes ranking topics. to business attractiveness right. Fill out the circle, site's/ towns's performance within the town and site. on your What is strongly represented from 1-5 (with 5 as the 3 most is bestscore). Select the the site/town, and what be to topics. needs what important missing and improved?

P HA S E 1

to business attractiveness within the town and site. What is strongly represented on the site/town, and what is missing and what needs to be improved?

What are the 3 most important topics? Prioritize from 1 to 3: [Illegible]

[ILLEGIBLE]

WHY: HOW: This exercise aims to reveal the Discuss the topics and look at liveability conditions in relation the guiding questions to initiate

P HA S E 1

Prioritize from 1 to 3:

21

Greining - æfing 7

RFI MANNGERT UMHVE

Guiding questions Questions to reflect on when filling in the form What kinds of activities take place in the urban spaces of the town/site? (retail, relaxation, transportation etc.) Which groups are overrepresented in the activities? Is there diversity? How does the site/town work as a frame for the everyday life? (shopping, commuting, play, exercise etc.) How does the site/town work as a frame for special events? How does the site/town encourage ownership among it's users/citizens? How does the site/town support multifunctional use of the urban space(s)? How does the site/town support informal and formal meetings among users/citizens? How is the site/town designed in relation to human scale?

Notes: [Illegible]

Alternative topics: − Parcs − Squares − Attractive streets − Edgezone policy − Clear public-, private- and semiprivate zoning

What are the 3 most important topics? [Illegible]

[ILLEGIBLE] TIME: HOW: 00:20 min. Discuss the topics and look at min. to the guiding questions to initiate +: 00:05 discus-sion. Write notes on the prioritize the right. Fill out the circle, ranking topics. your site's/ towns's performance from 1-5 (with 5 as the bestscore). Select the 3 most important topics.

19

Mark scale of analysis

Farið í gegnum öll lífsgæðaþemun og fylltu í þemaritin, með einkunn frá 1 til 5, eftir því hversu vel staðurinn uppfyllir hvert viðfangsefni. Merkið inn stöðu dagsins í dag með því að fylla upp í reitinn, en merkið framtíðarsýn með línu án þess að fylla upp í reitinn.

Alternative topics: − Lifelong learning − Knowledge centers − Intergenerational transmission

P HA S E 1

Æfing:

P HA S E 1

topics? Prioritize from

LÍFLEG ÞÉTTBÝLISSVÆÐI

discus-sion. Write notes on the right. Fill out the circle, ranking your site's/ towns's performance from 1-5 (with 5 as the bestscore). Select the 3 most important topics.

TIME: 00:20 min. +: 00:05 min. to prioritize the topics.

P HA S E 1

24

23

Veljið þrjú viðfangsefni sem eru mikilvægust innan hvers þema. Greining - æfing 10

Greining - æfing 9

NÁTTÚRA

ÖRYGGI & HEILSA Guiding questions

Mark scale of analysis

Kynnið þemaritin fyrir hvort öðru þegar þið eruð búin að fylla þau út, ræðið niðurstöðurnar og gerið breytingar ef vill út frá umræðunni.

Questions to reflect on when filling in the form Which groups are exposed to health threats? Which safety problems can affect the site? How can the site/town help to improve the quality of life and prevent stress for its users/citizens Are the health threats related to the design of the physical surroundings? Are social communities present at the site/in the town? How can the site/town support the shaping of social communities? Which functions will reduce air pollution?

Greining - æfing 11

AÐLAÐANDI ATVINNUSTARFSSEMI

Guiding questions

Mark scale of analysis

Questions to reflect on when filling in the form What kind of animal life or habitats are dominating? What kind of animal life is threatened? How does the site/town connect to the surrounding blue and green structures? How can the site/town support common knowledge of resources? Which areas are exposed to noise, wind, sun?

Notes: [Illegible]

etc.?

Notes: [Illegible]

RAUNHÆFNIMAT

WHY: This exercise aims to reveal the liveability conditions in relation to business attractiveness within the town and site. What is strongly represented on the site/town, and what is missing and what needs to be improved?

- Er viðeigandi þekking á staðnum innan hópsins eða þyrfti að bæta við fleiri þátttakendum sem hafa sértæka þekkingu um svæðið? - Íhugaðu að gera æfinguna með ólíkum hópum. Það mun líklega skila öðrum niðurstöðum. - Endurskoðaðu valið á þemunum og viðfangsefnunum, hvort þau séu öll viðeigandi og hvort þurfi að skipta þeim út. - Önnur leið er að nota þemaritin til kortleggja eingöngu framtíðarforsendur svæðisins. Það getur gefið aðra sameiginlega mynd af því hvað svæðið hefur upp á að bjóða.

What are the 3 most important topics? Prioritize from 1 to 3: [Illegible]

[ILLEGIBLE]

HOW: TIME: Discuss the topics and look at 00:20 min. the guiding questions to initiate +: 00:05 min. to discus-sion. Write notes on the prioritize the right. Fill out the circle, ranking topics. your site's/ towns's performance from 1-5 (with 5 as the bestscore). Select the 3 most important topics.

P HA S E 1

25

Alternative topics: − Ecosystem services − Green streets − Nature reserves − Destination development − Natureguides − Schools and kindergardens in the nature WHY: This exercise aims to reveal the liveability conditions in relation to business attractiveness within the town and site. What is strongly represented on the site/town, and what is missing and what needs to be improved?

What are the 3 most important topics? Prioritize from 1 to 3: [Illegible]

[ILLEGIBLE]

HOW: TIME: Discuss the topics and look at 00:20 min. the guiding questions to initiate +: 00:05 min. to discus-sion. Write notes on the prioritize the right. Fill out the circle, ranking your site's/ towns's performance topics. from 1-5 (with 5 as the bestscore). Select the 3 most important topics.

P HA S E 1

26

Alternative topics: − Incubator enviroments − Supportunit in the municipality − Strategy to prevent gentrification

WHY: This exercise aims to reveal the liveability conditions in relation to business attractiveness within the town and site. What is strongly represented on the site/town, and what is missing and what needs to be improved?

What are the 3 most important topics? Prioritize from 1 to 3: [Illegible] [ILLEGIBLE]

TIME: HOW: 00:20 min. Discuss the topics and look at the guiding questions to initiate +: 00:05 min. to discus-sion. Write notes on the prioritize the right. Fill out the circle, ranking topics. your site's/ towns's performance from 1-5 (with 5 as the bestscore). Select the 3 most important topics.

P HA S E 1 Æfing:

Alternative topics: − Well lit public spaces − Nice sensoric environment − Low air pollution − Low soil pollution − Low water pollution − Local food supply

27

UMRÆÐA Lítið tilbaka á umræðulíkanið og endurskoðið það. 18

Guiding questions

Questions to reflect on when filling in the form Which special competitative advantage does your town have? What does the town specialize in? What kind of workforce do your town attract and why? Do your town have untapped ressources? What kind of clusters can strengthen the business attractiveness? What kind of downstream effects can the clusters provide? Which initiatives respond to future demands and technologies? of businesses, retail, production, knowledge Is there availability of suitable land and buildings for different kind

Mark scale of analysis

Notes: [Illegible]

Æfing:

Skipulagsyfirvöld eða aðrir sem hafa sértæka þekkingu um bæinn. (Líttu tilbaka á umræðulíkanið)

Guiding questions Mark scale of analysis

Notes: [Illegible]

HVENÆR

HVER

Questions to reflect on when filling in the form

How are bikes and pedestrians accommodated on the site/in the town? How is public transportation accommodated on the site/in the town? Are lines of traffic parting or connecting with the site? How does the town support the growth of sharing economy? Is the infrastructure around the site designed for the human scale?

or temporarily?

10 mínútna hlé. Áfangi 1

Greining - æfing 5

MENNTUN & LÆRDÓMUR

Guiding questions

Mark scale of analysis

Guiding questions

when filling in the form Questions to reflect on d in activities? Which groups are overrepresente active? least locally Which groups are the activities? What is the nature of the potential? regional, national or global sport and culture, permanently Which activities has a etc. that can be used for existing structures, buildings Does the site contain

Mark scale of

Áhersla þessarar æfingu er á forsendur lífsgæða á svæðinu, á umlykjandi svæðum og/eða í bænum. Eftir hvor tveggja þemum og svæðum getur passað að ýmist leggja áherslu greiningarinnar á svæðið, á umlykjandi svæði eða allan bæinn. Veljið hvaða kvarði er notaður í hverju þemariti.

SAMGÖNGUR

G

Æfing:

- Skilgreindu viðeigandi þátttakendur - Bjóddu þeim þátttöku í vinnusmiðju sem mun taka 2,5 klst. - Íhugaðu hvaða þemu eru æskilegust fyrir greininguna, þemun 9, einhverjar af hinum fjórum sem voru kynnt sem valmöguleikar, eða þemu sem þú skilgreinir sjálf/ur. Þemun eru merkt með tilvísun í viðeigandi heimsmarkmið SÞ um sjálfbæra þróun (https://sustainabledevelopment.un.org/). - Ef þú velur öll 9 þemun er gott að skipta vinnusmiðjunni í tvo hluta. - Prentaðu út hvert þemarit fyrir sig á A3 stærð með rými til að skrifa athugasemdir. - Prentaðu út samantektarsíðurnar. - Hafðu kortlagningu lífsgæða og „and-lífsgæða“ meðferðis. - Ákveðið afmarkanir greiningarinnar. Kvarði fer eftir eiginleikum svæðisins: Áhersla getur verið á svæðið sjálft, umlykjandi svæði til að sýna samhengi, allan bæinn eða að hafa tvo kvarða og bera þá saman.

Æfing - fyllt út

Æfing:

HVERNIG

Skiptið með ykkur þemunum, t.d. ræðir einn hópur þemað mannvirki & formgerð umhverfis, og annar hópur ræðir þemað menntun & lærdómur.

Æfing:

Skiptið ykkur í hópa, 3-6 í hverjum hópi.

Æfing:

Markmið þessarar æfingar er að greina frá forsendum lífsgæðaþemanna 9 innan bæjarins eða svæðisins. Áhersla er á hvor tveggja magn og gæði. Hversu mikið, hversu margir, hversu vel - í dag og í framtíðinni? Hvert þema felur í sér 7 tillögur að viðfangsefnum, lista yfir önnur viðfangsefni og rými til að bæta við fleiri viðfangsefnum.

Æfing:

DAGSKRÁ VINNUSMIÐJUNNAR

Æfing:

HVERS VEGNA


Greining - Yfirlit

9 ÞEMU

4

5

4

2

2

3

1

AðLAðANDI ATVINNUSTARFSSEMI

19

NÁTTÚRA

ÖRYGGI & HEILSA

1

2

1

2

3

3

4

1

5

4

............................

5

2

3

MANNGERT UMHVERFI

1

4

5

2

3

4

STAðARVITUND

1

5

2

3

4

5

LÍFLEG ÞÉTTBÝLISSVÆÐI

MENNTUN & LÆRDÓMUR

SAMGÖNGUR

ÍÞRÓTTIR & MENNING

1

1

3

5

2

3

4

5

1

1

2

2

3

5

3

4

4

5


Greining - æfing 3

ÍÞRÓTTIR & MENNING

3

4

í eyðublaðið

þegar

fyllir þú

Hvaða hópar eru virkari en aðrir? Hvaða hópar eru minnst virkir miðað við aðra? Hvernig virkni er um að ræða? Hvaða virkni hefur eitthvað upp á að bjóða fyrir sveitarfélagið í heild, fyrir landið eða hnattrænt? Eru til staðar mannvirki, byggingar, o.s.frv. sem hægt er að nota sem aðstöðu íþróttaiðkunar, tímabundið eða til frambúðar?

Íhugunarefni

5

Æ

g fin

Leiðbeinandi spurningar

Afmarkið kvarða greiningarinnar.

2

1

Athugasemdir:

ÍÞRÓTTIR & MENNING HVERNIG:

TÍMI:

Markmið þessarar æfingar er að greina

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með

20 mínútur

frá forsendum lífsgæða í samhengi

hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

+ : 5 mínútur til

íþrótta og menningar innan bæjarins eða

Skrifið athugasemdir hér til hægri. Fyllið í

að forgangsraða

svæðisins.

þemaritin með einkunn frá 1 til 5 (þar sem

viðfangsefnunum.

Hver eru áberandi einkenni svæðisins,

5 er hæsta einkunn) eftir því hversu vel

hvað vantar og hvað mætti betur fara?

svæðið uppfyllir hvert viðfangsefni, í dag og í framtíðinni. Veljið 3 viðfangsefni sem

G

Hvaða 3 viðfangsefni eru mikilvægust? Forgangsraðaðu frá 1 til 3: • •

Á FA N G I 1 Æfing

HVERS VEGNA:

Önnur viðfangsefni: - Nýsköpunarsetur - Menningarmiðlun á milli bæja - Menningarleg fjölbreytni - Menningarleg útbreiðsla

eru mikilvægust. 20


Greining - æfing 4

SAMGÖNGUR

2

1

Athugasemdir:

SAMGÖNGUR

HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Markmið þessarar æfingar er að greina

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með

20 mínútur

frá forsendum lífsgæða í samhengi

hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

+ : 5 mínútur til

samgangna innan bæjarins eða

Skrifið athugasemdir hér til hægri. Fyllið í

að forgangsraða

svæðisins.

þemaritin með einkunn frá 1 til 5 (þar sem

viðfangsefnunum.

Hver eru áberandi einkenni svæðisins,

5 er hæsta einkunn) eftir því hversu vel

hvað vantar og hvað mætti betur fara?

svæðið uppfyllir hvert viðfangsefni, í dag og í framtíðinni. Veljið 3 viðfangsefni sem

G

Hvaða 3 viðfangsefni eru mikilvægust? Forgangsraðaðu frá 1 til 3: • •

Á FA N G I 1 Æfing

Önnur viðfangsefni: - göngu- og hjólaleiðir - samþætting vöruflutninga - deilibílar og deilihagkerfi

eru mikilvægust. 21

Að hvaða marki er hugað að þörfum gangandi og hjólandi vegfarenda á svæðinu/í bænum? Að hvaða marki er hugað að þörfum almenningssamgangna á svæðinu/í bænum? Að hvaða marki er hugað að tengipunktum ólíkra samgöngumöguleika? Eru rými í kringum innviði á staðnum hönnuð með notendur í huga? Að hvaða marki styður bærinn við aukna notkun deilibíla og deilihagkerfis, samaksturs, leiguhjóla, rafmagnshlaupahjóla, o.s.frv.?

3

4

í

eyðublaðið

þegar

þú fyllir

5

Íhugunarefni

Æ

g fin

Leiðbeinandi spurningar

Afmarkið kvarða greiningarinnar.


Greining - æfing 5

MENNTUN & LÆRDÓMUR

Hverjar eru hindranir þeirra sem stefna að framhaldsmenntun? Hvers kyns framtakssemi sinnir kröfum þekkingarsköpunar í framtíðinni? Er sérhæfing til staðar innan bæjarins fyrir þekkingarfrek störf? Að hvaða marki er umhverfi til staðar í bænum sem hvetur til óformlegrar símenntunar? Er aðgengi til staðar að fjölbreyttum upplifunum í náttúru sem og í þéttbýli?

4

í

eyðublaðið

þegar

þú fyllir

5

Íhugunarefni

Æ

g fin

Leiðbeinandi spurningar

Afmarkið kvarða greiningarinnar.

3

2

Athugasemdir:

Önnur viðfangsefni: - Símenntun - Þekkingarsetur - Þekkingarmiðlun á milli kynslóða

1

MENNTUN & LÆRDÓMUR HVERNIG:

TÍMI:

Markmið þessarar æfingar er að greina

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með

20 mínútur

frá forsendum lífsgæða í samhengi

hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

+ : 5 mínútur til

menntunar og lærdóms innan bæjarins

Skrifið athugasemdir hér til hægri. Fyllið í

að forgangsraða

eða svæðisins.

þemaritin með einkunn frá 1 til 5 (þar sem

viðfangsefnunum.

Hver eru áberandi einkenni svæðisins,

5 er hæsta einkunn) eftir því hversu vel

hvað vantar og hvað mætti betur fara?

svæðið uppfyllir hvert viðfangsefni, í dag og í framtíðinni. Veljið 3 viðfangsefni sem

G

Hvaða 3 viðfangsefni eru mikilvægust? Forgangsraðaðu frá 1 til 3: • •

Á FA N G I 1 Æfing

HVERS VEGNA:

eru mikilvægust. 22


Greining - æfing 6

LÍFLEG ÞÉTTBÝLISSVÆÐI

2

3

4

þegar þú fyllir í eyðublaðið

Hvernig virkni á sér stað á almenningssvæðum bæjarins/svæðisins? (Markaðir, afslöppun, samgöngur, o.s.frv.) Hvaða hópar eru virkari/minna virkir en aðrir? Er fjölbreytileiki til staðar? Hvaða hlutverk þjóna almenningsrými í daglegu lífi? (Verslun, samgöngur, börn að leik, líkamsrækt, o.s.frv.) Hvaða hlutverk þjónar bærinn/svæðið fyrir viðburði? Eflir bærinn/svæðið þá tilfinningu hjá íbúum að þau eigi raunverulegan hlut í svæðinu? Hvetur bærinn/svæðið til fjölbreyttrar nýtingar á almenningssvæðum? Hvetur bærinn/svæðið til bæði formlegrar og óformlegrar samveru íbúa á almenningssvæðum? Ef bærinn/svæðið hannað með notendur í huga?

Íhugunarefni

5

Æ

Leiðbeinandi spurningar

Afmarkið kvarða greiningarinnar.

g fin

1

Athugasemdir:

Önnur viðfangsefni: - Garðar - Torg - Aðlaðandi götur - Stefnumótun í takt við tímann - Skýrt deiliskipulag - Rými og félagsleg virkni fyrir alla aldurshópa

LÍFLEG ÞÉTTBÝLISSVÆÐI HVERNIG:

TÍMI:

Markmið þessarar æfingar er að greina

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með

20 mínútur

frá forsendum lífsgæða í samhengi

hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

+ : 5 mínútur til

líflegra þéttbýlissvæða innan bæjarins

Skrifið athugasemdir hér til hægri. Fyllið í

að forgangsraða

eða svæðisins.

þemaritin með einkunn frá 1 til 5 (þar sem

viðfangsefnunum.

Hver eru áberandi einkenni svæðisins,

5 er hæsta einkunn) eftir því hversu vel

hvað vantar og hvað mætti betur fara?

svæðið uppfyllir hvert viðfangsefni, í dag og í framtíðinni. Veljið 3 viðfangsefni sem

G

Hvaða 3 viðfangsefni eru mikilvægust? Forgangsraðaðu frá 1 til 3: • •

Á FA N G I 1 Æfing

HVERS VEGNA:

eru mikilvægust. 23


Greining - æfing 7

MANNGERT UMHVERFI

2

3

Hvaða manngerð einkenni ætti að vernda/umbreyta/túlka sem hluta af framtíðarsýn og staðarvitund svæðisins? Hvernig væri hægt að endurnýta tiltæk mannvirki á svæðinu / í bænum? Að hvaða marki er manngert umhverfi í samræmi við þarfir notenda? Hvaða hópa fælir manngert umhverfi frá og hvaða hópa laðar það að? Hvers konar verslunar og þjónusta er til staðar á svæðinu eða í nánasta nágrenni? Hvernig myndi verslun og þjónusta líta út í framtíðinni? Hvers konar híbýli skortir í bænum? Hverjir eru kostir manngerðs umhverfis á svæðinu í samanburði við bæinn í heild?

4

5

Íhugunarefni þegar þú fyllir í eyðublaðið Hvernig svæðisins? myndir þú lýsa andrúmslofti

Æ

g fin

Leiðbeinandi spurningar

Afmarkið kvarða greiningarinnar.

Athugasemdir:

1

MANNGERT UMHVERFI HVERNIG:

TÍMI:

Markmið þessarar æfingar er að greina

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með

20 mínútur

frá forsendum lífsgæða í samhengi

hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

+ : 5 mínútur til

manngerðs umhverfis innan bæjarins eða Skrifið athugasemdir hér til hægri. Fyllið í

að forgangsraða

svæðisins.

þemaritin með einkunn frá 1 til 5 (þar sem

viðfangsefnunum.

Hver eru áberandi einkenni svæðisins,

5 er hæsta einkunn) eftir því hversu vel

hvað vantar og hvað mætti betur fara?

svæðið uppfyllir hvert viðfangsefni, í dag og í framtíðinni. Veljið 3 viðfangsefni sem

G

Hvaða 3 viðfangsefni eru mikilvægust? Forgangsraðaðu frá 1 til 3: • •

Á FA N G I 1 Æfing

HVERS VEGNA:

Önnur viðfangsefni: - Gæði í hönnun og arkitektúr - Einstakur arkitektúr og formgerð - Einstök hönnun verksmiðja í þéttbýli - Almenningsrými sem verða of heit í sólarveðri - Verndun almenningsrýma fyrir veðri og vindum - Sæmandi húsnæðisverð

eru mikilvægust. 24


Greining - æfing 8

S TA Ð A R V I T U N D

2

Hver eru helstu slagorð/þjóðsögur/almenn þekking/staðbundinn húmor á svæðinu/í bænum? Hvað gerir svæðið/bæinn öðruvísi en nærliggjandi svæði? Í hverju er helsta aðdráttarafl svæðisins falið? Hvaða samfélagshópa laðar svæðið/bærinn að sér? Hvaða menningarsögulega gildi hefur svæðið? Hverjir eru notendur svæðisins, í dag og í framtíðinni? Hvernig er hægt að koma í veg fyrir neikvæða miðstéttarvæðingu í sambandi við umbreytingarnar?

3

Íhugunarefni þegar þú fyllir í eyðublaðið

4

5

Leiðbeinandi spurningar

Afmarkið kvarða greiningarinnar.

Æ

g fin

1 Athugasemdir:

STAðARVITUND

HVERNIG:

TÍMI:

Markmið þessarar æfingar er að greina

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með

20 mínútur

frá forsendum lífsgæða í samhengi

hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

+ : 5 mínútur til

staðarvitundar innan bæjarins eða

Skrifið athugasemdir hér til hægri. Fyllið í

að forgangsraða

svæðisins.

þemaritin með einkunn frá 1 til 5 (þar sem

viðfangsefnunum.

Hver eru áberandi einkenni svæðisins,

5 er hæsta einkunn) eftir því hversu vel

hvað vantar og hvað mætti betur fara?

svæðið uppfyllir hvert viðfangsefni, í dag og í framtíðinni. Veljið 3 viðfangsefni sem

G

Hvaða 3 viðfangsefni eru mikilvægust? Forgangsraðaðu frá 1 til 3: • •

Á FA N G I 1 Æfing

HVERS VEGNA:

Önnur viðfangsefni: - Sterk sameinandi tilfinning meðal nágranna - Nýting sameiginlegra svæða og aðstöðu til yndisauka - Söguslóðir - Verndun menningarminja - Öflugt samfélag atvinnustarfssemi - Aðlaðandi þéttbýlisumhverfi

eru mikilvægust. 25


Greining - æfing 9

Ö RY G G I & H E I L S A

4

2

Athugasemdir:

1

ÖRYGGI & HEILSA

Markmið þessarar æfingar er að greina

HVERNIG:

TÍMI:

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með

20 mínútur

frá forsendum lífsgæða í samhengi öryggi hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

+ : 5 mínútur til

og heilsu innan bæjarins eða svæðisins.

Skrifið athugasemdir hér til hægri. Fyllið í

að forgangsraða

Hver eru áberandi einkenni svæðisins,

þemaritin með einkunn frá 1 til 5 (þar sem

viðfangsefnunum.

hvað vantar og hvað mætti betur fara?

5 er hæsta einkunn) eftir því hversu vel svæðið uppfyllir hvert viðfangsefni, í dag og í framtíðinni. Veljið 3 viðfangsefni sem

G

Hvaða 3 viðfangsefni eru mikilvægust? Forgangsraðaðu frá 1 til 3: • •

Á FA N G I 1 Æfing

HVERS VEGNA:

Önnur viðfangsefni: - Góð lýsing á almenningsrýmum - Umhverfi sem er hollt fyrir skynfærin - Hrein og endurnýtanlegar orkulindir - Lítil loftmengun - Lítil jarðvegsmengun - Lítil vatnsmengun - Matarframleiðsla í héraði

eru mikilvægust. 26

3

Leiðbeinandi spurningar

Hvaða samfélagshópar eru líklegastir til að lifa við slæma heilsu? Hvaða vandamál tengd öryggi geta haft áhrif á svæðinu? Hvernig er hægt að stuðla að bættum lífsgæðum og koma í veg fyrir stresstengda sjúkdóma á svæðinu/ í bænum? Eru heilsuvár til staðar sem má rekja til hönnunar manngerðs umhverfis? Eru allir samfélagshópar sýnilegir á svæðinu/ í bænum? Hvernig getur svæðið/bærinn stutt við tengslamyndun í nærsamfélaginu? Hvaða lausnir fela í sér minni loftmengun?

í

eyðublaðið

þegar

þú fyllir

5

Íhugunarefni

Æ

g fin

Afmarkið kvarða greiningarinnar.


Greining - æfing 10

NÁTTÚRA

2

Athugasemdir:

1

Hvers konar dýralíf og híbýli hvaða dýrategunda eru algeng? Hvernig er tenging svæðisins/bæjarins við blágræna uppbyggingu? Hvernig getur svæðið/bærinn stutt við almenna þekkingarmiðlun um náttúruauðlindir? Hvaða svæði eru berskjölduð fyrir of miklum hávaða, vindi eða of mikilli sól?

3

4

í

eyðublaðið

þegar

þú fyllir

Íhugunarefni

5

Æ

g fin

Afmarkið kvarða greiningarinnar.

NÁTTÚRA

HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Markmið þessarar æfingar er að greina

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með

20 mínútur

frá forsendum lífsgæða í samhengi

hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

+ : 5 mínútur til

náttúru innan bæjarins eða svæðisins.

Skrifið athugasemdir hér til hægri. Fyllið í

að forgangsraða

Hver eru áberandi einkenni svæðisins,

þemaritin með einkunn frá 1 til 5 (þar sem

viðfangsefnunum.

hvað vantar og hvað mætti betur fara?

5 er hæsta einkunn) eftir því hversu vel svæðið uppfyllir hvert viðfangsefni, í dag og í framtíðinni. Veljið 3 viðfangsefni sem

G

Hvaða 3 viðfangsefni eru mikilvægust? Forgangsraðaðu frá 1 til 3: • •

Á FA N G I 1 Æfing

Önnur viðfangsefni: - Vistkerfaþjónusta - Vistvænar götur - Náttúruverndarsvæði - Þróun staðar sem áfangastaðar - Náttúruleiðsögn - Nálægð skóla og leikskóla við náttúru - Matarframleiðsla í héraði

eru mikilvægust. 27

Leiðbeinandi spurningar


Greining - æfing 11

A Ð L A Ð A N D I AT V I N N U S TA R F S S E M I

Í hverju felst samkeppnishæfni bæjarins helst? Í hverju felst sérhæfing innan bæjarins helst? Hvers konar vinnuafl laðar bærinn að sér og hvers vegna? Eru auðlindir og mannauður í bænum sem mætti nýta betur? Hvers konar klasastarfssemi gæti eflt aðlaðandi atvinnustarfssemi? Hvers kyns áhrif getur klasastarfssemi haft á framtíð svæðisins/bæjarins? Hvers kyns framtakssemi sinnir kröfum þekkingarsköpunar og tækniframfara í framtíðinni? Eru til staðar landsvæði eða byggingar fyrir þróun ólíkrar atvinnustarfssemi, verslun, heildsölu, stóriðju, þekkingafrek störf, o.s.frv.?

3

Íhugunarefni þegar þú fyllir í eyðublaðið

4

Leiðbeinandi spurningar

5

Æ

g fin

kvarða Afmarkið greiningarinnar.

2

Athugasemdir:

1

Önnur viðfangsefni: - Nýsköpunarsetur - Stuðningur sveitafélagsins - Stefnumótun gegn neikvæðum áhrifum miðstéttarvæðingar

AðLAðANDI ATVINNUSTARFSSEMI HVERNIG:

TÍMI:

Markmið þessarar æfingar er að greina

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með

20 mínútur

frá forsendum lífsgæða í samhengi

hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

+ : 5 mínútur til

aðlaðandi atvinnustarfssemi innan

Skrifið athugasemdir hér til hægri. Fyllið í

að forgangsraða

bæjarins eða svæðisins.

þemaritin með einkunn frá 1 til 5 (þar sem

viðfangsefnunum.

Hver eru áberandi einkenni svæðisins,

5 er hæsta einkunn) eftir því hversu vel

hvað vantar og hvað mætti betur fara?

svæðið uppfyllir hvert viðfangsefni, í dag og í framtíðinni. Veljið 3 viðfangsefni sem

G

Hvaða 3 viðfangsefni eru mikilvægust? Forgangsraðaðu frá 1 til 3: • •

Á FA N G I 1 Æfing

HVERS VEGNA:

eru mikilvægust. 28


Greining - æfing x

FLEIRI ÞEMU

5

g fin

Æ

kvarða Afmarkið greiningarinnar.

4

3 2

1

Athugasemdir:

Markmið þessarar æfingar er að greina

............................ HVERNIG:

TÍMI:

Hefjið umræðu um viðfangsefnin með

20 mínútur

frá forsendum lífsgæða í samhengi þessa hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

+ : 5 mínútur til

þema innan bæjarins eða svæðisins.

Skrifið athugasemdir hér til hægri. Fyllið í

að forgangsraða

Hver eru áberandi einkenni svæðisins,

þemaritin með einkunn frá 1 til 5 (þar sem

viðfangsefnunum.

hvað vantar og hvað mætti betur fara?

5 er hæsta einkunn) eftir því hversu vel svæðið uppfyllir hvert viðfangsefni, í dag og í framtíðinni. Veljið 3 viðfangsefni sem

G

Hvaða 3 viðfangsefni eru mikilvægust? Forgangsraðaðu frá 1 til 3: • •

Á FA N G I 1 Æfing

HVERS VEGNA:

eru mikilvægust. 29

Leiðbeinandi spurningar


Greining - Samantekt 1. áfanga

Á H E R S L U AT R I Ð I L Í F S G Æ Ð A

Æfing

HVERS VEGNA

Tilgangur samantektarvinnusmiðju er að skilgreina mikilvægustu þemun og viðfangsefnin fyrir framtíðarþróun bæjarins eða staðarins.

HVENÆR

Notið 40 mínútur til að endurskoða forgangsröðunina og fyllið út eyðublað númer 2 með 3 mikilvægustu viðfangsefnunum. Ræðið sérstaklega hvernig á að forgangsraða þeim viðfangsefnum sem ekki ná fyrsta sæti.

Í lok áfanga 1

10 mínútna hlé.

HVER

Notið síðustu 30 mínúturnar til að færa rök fyrir forgangsröðun þremur efstu viðfangsefnanna.

Skipulagsyfirvöld (Líttu tilbaka á umræðulíkanið)

1. Forgangsatriði Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... .......................................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... .......................................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

RAUNHÆFNIMAT

Samantektaræfingarnar er hægt að gera í vinnuhóp skipulagsyfirvalda auk annarra sérfræðinga sem búa undir sérþekkingu um svæðið, í samræmi við umfang byggðarþróunarverkefnisins og hversu flókið samhengi svæðisins er.

- Kynnið niðurstöður forgangsröðunarinnar og ræðið við ólíka hagsmunahópa. - Sjáið til þess að niðurstöðurnar komist til skila til aðila með ákvörðunarvald.

HVERNIG

UMRÆÐA

- Skilgreindu viðeigandi þátttakendur - Bjóddu þeim þátttöku í vinnusmiðju sem mun taka 1,5 klst. - Líttu yfir þemaritin og þrjú mikilvægustu viðfangsefnin sem voru tilgreind á hverju þeirra. - Fylltu út samantektina og forgangsraðaðu mikilvægustu viðfangsefnin. - Prentaðu út hvert þemarit fyrir sig á pappír í A3 stærð.

DAGSKRÁ SAMANTEKTARVINNUSMIÐJUNNAR

Skiptið hópnum í minni hópa, með 2-6 í hverjum hópi, eftir því hversu þátttakendur eru margir. Lítið tilbaka á þemaritin sem búið er að fylla út og færið forgangsatriðin yfir á eyðublað þessarar æfingar. Notið u.þ.b. 10 mínútur.

2. Forgangsatriði

Lítið tilbaka á umræðulíkanið og endurskoðið það.

Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

Greining - Samantekt 2. hluti

ÁHERSLUATRIÐI LÍFSGÆÐA

Greining - Samantekt

LÍFSGÆÐA

10 minute break.

WHO Planning department ) (revisit the dialogueplan close project can be done by the These recap exercises with any relevant department together group in the planning of the site on the size and complexity experts, depending and development project.

1. priority Theme: [Illegible] [Illegible] Topic: Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

for

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

REALITY CHECK liveability the result of the prioritized − Present and discuss stakeholdergroups. focus exercise for different with the confirm the final result − Make shure to

2. priority

decisionmakers

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

HOW: Go through the completed your write liveability circles and topics 1st, 2nd and 3rd. priority scheme the from each theme into on the right.

3. priority Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

TIME: 00:10 min.

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

P HA S E 1

Does the topic play an essential role in the future development and use of the town or site?

6.

Does the topic require a quick fix or a long term highresource fix?

2.

Are any of the topics or themes a prerequisite for any of the other identified topics? [Illegible] Theme: tity-building role? Does the topic play an iden[Illegible] Topic: Is the topic or theme connected to or supporting other [Illegible] ies? itical strateg municipal or polTheme: [Illegible] Topic: Is the topic relevant compared to the size of the town?

7.

Can the topic reinforce the liveability of the town?

8.

Will the topic have a high impact or effect on the liveability of the town or site?

9.

Is the topic present at other places in the town or neighboring towns, and can it add new possibilities to these?

[Illegible]3. [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible] 5.

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

4.

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic: [Illegible] [Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

[Illegible] Theme: [Illegible] Topic: [Illegible] [Illegible] [Illegible]

2. priority

10. Can the topic reinforce an existing culture?

[Illegible] Theme: [Illegible] [Illegible] HOW: [Illegible]WHY: Topic: Evaluate your previously selected To sum up the high priority topics Theme: a [Illegible] topics by considering the that are essential in creating Theme: [Illegible] with questions above. Do yet a priority site/town [Illegible] transformation of yourTopic: [Illegible] to select the first, second and Topic: high liveability. This is what you will tertiary priorities. base your vision on.

Theme: Topic:

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic: [Illegible] [Illegible] [Illegible]

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

Theme: Topic:

[Illegible] [Illegible]

3. priority

Theme: Topic:

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

AP in groups of DURING THE REC of participants, divide Depending on the number 2-6. the prioritised theme circles and put Revisit the completed Use about 10 minutes. topics in the scheme.

1.

Theme: Topic:

Theme: Topic:

Theme: [Illegible] [Illegible] Topic:

HOW participants. − Define the relevant a workshop of 1.5 hours. − Invite them for topics circles and prioritised − Fill out the theme of the prioritised topics. − Fill out the overview sheet on A3. − Print each exercise

WHY: of the To create an overview liveability focal selected preliminary site. points of the town or

1. priority

identified and prioritised themes and topics. Revisit the The following questions can be used to evaluate the previously topics one at a time, and allocate them to the boxes on the right.

selecting the 4 most redo the priority by Use 40 minutes to scheme. filling out the summary important topics, and from 1st priority the topics removed Consider which priority should have. the reason 30 minutes to describe Use the remaining priority topics. selecting the four 1.

WHEN End of Phase 1.

Æfing:

Guiding questions

Æfing:

WHY the most summary is to identify The purpose of this development of topics for the future important themes and the town or site.

Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

1. hluti

ÁHERSLUATRIÐI

TIME: 00:40 min. + 00:30 min.

P HA S E 1

Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

30

29

3. Forgangsatriði

HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Tilgangur er að gefa yfirlit yfir áhersluatriði lífsgæða í bænum eða á svæðinu.

Farið í gegnum þemaritin sem búið er að fylla út og skrifaðu niður forgangsatriði númer 1, 2, og 3 á línurnar hér til hægri.

10 mínútur

Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

G

Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... .......................................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

Á FA N G I 1

30


Greining - Samantekt 1. áfanga

Á H E R S L U AT R I Ð I L Í F S G Æ Ð A

Æfing

Leiðbeinandi spurningar

1. Forgangsatriði Nota má eftirfarandi spurningar til að meta þemun og viðfangsefnin sem hafa verið skilgreind. Líttu til baka á viðfangsefnin eitt í einu, og raðaðu þeim á línurnar hér til hægri.

1. Gegnir þetta viðfangsefni lykilhlutverki fyrir framtíðarþróun og nýtingu svæðisins/ bæjarins?

6. Kallar viðfangsefnið á skammtímalausnir eða langtímalausnir og mikinn mannauð/ fjármagn?

2. Eru einhver viðfangsefnanna eða þemanna undanfarar annarra viðfangsefna sem koma fram?

7. Er þetta viðfangsefni fært um að auka lífsgæði í bænum?

3. Gegnir þetta viðfangsefni lykilhlutverki fyrir staðarvitund svæðisins/bæjarins? 4. Gegnir þetta viðfangsefni hlutverki í tengslum við eða stuðningi við önnur málefni eða stefnur sveitarfélagsins? 5. Er þetta viðfangsefni mikilvægt fyrir bæinn í heild?

Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... .......................................................... Rökstuðningur: ................................. Rökstuðningur: ................................. Rökstuðningur: ................................. .......................................................... .......................................................... .......................................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

2. Forgangsatriði

8. Mun viðfangsefnið hafa mikil áhrif á lífsgæði á svæðinu/ í bænum?

Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

9. Felur viðfangsefnið í sér hliðstæður á öðrum svæðum bæjarins eða í nágrannabæjum og því hægt að nýta niðurstöður fyrir þau líka?

Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... .......................................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

10. Getur viðfangsefnið verið þáttur í að efla menningu og mannlíf?

3. Forgangsatriði Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... .......................................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Að taka saman forgangsatriði sem gegna lykilhlutverki í umbreytingu svæðisins/bæjarins og auknum lífsgæðum. Þetta verður síðan lagt til grundvallar mótunar framtíðarsýnar í næsta áfanga.

Leggið mat á og endurskoðið viðfangsefnin með hjálp spurninganna að ofan. Forgangsraðið enn á ný með því að fylla út fyrsta, annað og þriðja forgangsatriði.

40 mínútur +30 mínútur

Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

G

Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... .......................................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... Viðfangsefni: .................................... .......................................................... .......................................................... ..........................................................

Á FA N G I 1

31


FRAMTÍÐARSÝN 2 . Á FA N G I 32


Framtíðarsýn - inngangur:

SPURNINGALISTI UM FRAMTÍÐARSÝN HVERS VEGNA

Tilgangur spurningalistans og samantektarinnar er að móta sameiginlega framtíðarsýn fyrir þróun svæðisins sem byggir á þekkingu sem safnað var í áföngunum tveimur á undan, kortlagningu lífsgæða og áhersluatriði lífsgæða.

HVENÆR Áfangi 2.

Skipulagsyfirvöld Stjórnmálamenn Landeigendur Aðrir hagsmunaaðilar Íbúar (Líttu tilbaka á umræðulíkanið)

llt út

Æfing - fy

Lítið til baka á seinni hluta eyðublaðanna úr samantekt áhersluatriða lífsgæða. Notið u.þ.b. 10 mínútur.

DAGSKRÁ SAMANTEKTARVINNUSMIÐJUNNAR

- Skilgreindu viðeigandi þátttakendur - Bjóddu þeim þátttöku í vinnusmiðju sem mun taka 3 klst. - Prentaðu út þann fjölda af æfingunni sem þarf fyrir allan hópinn. - Prentaðu seinni hluta eyðublaðanna úr samantekt áhersluatriða lífsgæða. - Hafðu auka blöð eða post-it miða meðferðis til að þátttakendur geti skrifað hjá sér á meðan á umræðunum stendur. - Það er hægt að móta framtíðarsýn með stikkorðum (auðvelt og hratt), heilum setningum (nákvæmari) eða myndum (opið til túlkunar).

5. MATSVINNA

4. FRAMKVÆMD

3. VERKEFNI

FRAMTÍÐARSÝN

2.

Skiptu hópnum aftur upp í minni hópa og gerið drög að mótun framtíðarsýnar. Notið u.þ.b. 30 mínútur.

Æfing:

[Illegible]

1 Answer

Kynnið og ræddu svörin með hinum í hópnum. Notið u.þ.b. 30 mínútur.

HVERNIG

ARSÝN RAMTÍÐ F M U I T NGALIS SPURNI ing: rsýn - æf Framtíða

ion a main vis lation of ed formulat the formu isions are e input for d provid and subv questions a vision ughts an n, tho r tio Guiding ve es co qu ed to un ng each us eri be sw n an tions ca n. When ral ques site I tow ing gene ns for the The follow sub-visio mber of ers. and a nu the answ g across by lookin highng term fix or a lo e a quick ic requir s the top 6. Doe ? fix e he town? resource the futur bility of t ial role in the livea n essent reinforce r site? ic play a the topic e town o s the top ct on the use of th 7. Can 1. Doe ct or effe ent and igh impa e for any t h i s i a u developm e q v e a r ic h a pre l the top themes or site? 8. Wil he town topics or r bility of t s? a ny of the c i e a p v i e e town o l o r t h t A d n e tifi 2. laces i her iden sibilities t other p of the ot new pos ing role? resent a an it add tity-build e topic p ns, and c y an iden 9. Is th topic pla other oring tow e b g h h n t i g t i s r e e o n o p up 3. D d to or s ? e? connecte to these ng cultur r theme gies? an existi e topic o cal strate reinforce 4. Is th l or politi town? the topic e of the municipa 10. Can to the siz d e r a p om elevant c e topic r 5. Is th

10 mínútna hlé.

Mælt er með að gera þessa æfingu og samantekt með stærri hóp hagsmunaaðila og fólks sem hefur sérþekkingu á staðnum, og ljúka síðan æfingunni í minni hóp. Það er mikilvægt að hagsmunaaðilar og íbúar fái tækifæri til að hafa áhrif á framtíðarsýnina til þess að þau upplifi að þau eigi raunverulegan hlut í staðnum.

GREINING

Skiptið hópnum í minni hópa, með 4-6 í hverjum hópi, eftir því hversu þátttakendur eru margir.

Farið í gegnum spurningalistann og ræðið möguleg svör. Skrifið svörin á línurnar á eyðublaðinu. Notið u.þ.b. 1 klst.

HVER

1.

DAGSKRÁ VINNUSMIÐJUNNAR

[Illegible] [Illegible]

Answer

[Illegible]

2

[Illegible] [Illegible] [Illegible]

3 Answer

[Illegible] [Illegible]

Answer

[Illegible]

4

[Illegible] [Illegible]

Answer

[Illegible]

5

[Illegible] [Illegible] [Illegible]

6 Answer

[Illegible] [Illegible]

Answer

Kynnið og ræddu svörin með hinum í hópnum. Notið u.þ.b. 30 mínútur.

[Illegible]

7

[Illegible] [Illegible]

Answer

e and HOW: estionnair ite Wr gh the qu Go throu ssible answers. is to e. po WHY: excercise discuss ers on the schem from se of this to ge lp sw rpo he an led pu l e ow t wil Th your shared kn from ssions tha d Use your ics start discu pects an tised top the ionary as ori of vis pri nt ify the iden-t developme 2. ls of the summary potentia site.

10 mínútna hlé. Minni hópur þátttakenda, eða vinnuhópurinn, skrifar lokadrög að framtíðarsýn sem byggir á drögum hinna hópanna og umræðunnar.

[Illegible]

8

[Illegible] [Illegible]

TIME: 1 hour

Answer

P HA S E

9

[Illegible]

2

33

Samantek

t - fyllt út

MÓTUN FRA MTÍÐARSÝN AR Framtíðarsýn

RAUNHÆFNIMAT

- Prófaðu viðbrögð notenda og hagsmunaaðila við framtíðarsýninni. - Framtíðarsýnina þarf að ræða, endurskoða og samþykkja á fleiri en einum vettvangi, eftir því hvernig lýðræðisferlar fara fram í þínu sveitarfélagi. - Farið í gegnum stefnumál sveitarstjórnar til að ganga úr skugga um að það stangist ekki á við framtíðarsýnina. - Bjóddu hagsmunaaðilum til þátttöku í framtíðarvinnusmiðju. - Undirbúðu opinn viðburð og opna framtíðarvnnusmiðju fyrir íbúa á svæðinu.

- samantekt:

Æfing: Title:

[Illegible] [Illegible] 1. subvision: [Illegible]

General visio n:

[Illegible] [Illegible]

2. subvision: [Illegible]

3. subvision: [Illegible]

UMRÆÐA

Lítið tilbaka á umræðulíkanið og endurskoðið það.

WHY: This excercise HOW: will encourag e you to Form formulate a struc TIME: ulate the over tured vision, all vision bas divided into a on your answer ed 00:30 mins general vision s on the prev . that is supported by ious page. Give it up to four subv a working title isions, on the keyw based that unfolds diffe ords in the visio rent parts of the n. Prioritise the general vision. elements of the vision in subv isions.

4. subvision: [Illegible]

P HA S E 2

34

UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT

33


Framtíðarsýn - æfing:

SPURNINGALISTI UM FRAMTÍÐARSÝN Leiðbeinandi spurningar

Æfing

Þessar spurningar eru almennar og má nota sem innblástur fyrir umræðu og að móta framtíðarsýn og undirmarkmið fyrir svæðið/bæinn. Svörin eru skrifuð niður og síðan er hægt að sjá framtíðarsýn og undirmarkmið mótast þegar litið er yfir svörin.

Svar 1 .......................................................................................................................................................................................

1. Hvaða hlutverki vilt þú að umbreytingasvæðið gegni í bænum/sveitarfélaginu sem heild?

5. Hefur þú skoðun á því hvað MUN vera raunhæfur hluti svæðisins í framtíðinni?

Svar 2 .......................................................................................................................................................................................

2. Fellur þróun svæðisins inn í almenna byggðarþróunarstefnu sveitarfélagsins og bætir samkeppnishæfni þess?

6. Hvernig myndi besta framtíðarspá svæðisins/ bæjarins líta út til 5 ára eða 50 ára?

3. Hvernig þróun vilt þú sjá á svæðinu? (Er varðar húsnæðismál, menning, menntun, atvinnumöguleika, lífsgæði, o.s.frv.) 4. Ert þú með skýra mynd í huganum af framtíð svæðisins? (Jafnvægi á milli gamals og nýs, staðarvitund, arkitektúr, o.s.frv.)

Svar 3 .......................................................................................................................................................................................

7. Hvaða 5 lykilorð ættu helst að koma upp í hugann á svæðinu þegar umbreyting hefur orðið að veruleika? 8. Hvað villt þú helst ekki sjá í/eftir umbreytingu svæðisins? 9. Aðrar?

Svar 4 .......................................................................................................................................................................................

Svar 5 .......................................................................................................................................................................................

Svar 6 .......................................................................................................................................................................................

Svar 7 .......................................................................................................................................................................................

Svar 8 .......................................................................................................................................................................................

HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Tilgangur æfingarinnar er að hefja umræðu sem styður undir mótun framtíðarsýnar og dregur fram tækifæri sem tengjast umbreytingastaðnum.

Farið í gegnum spurningalistann og ræðið möguleg svör. Skrifið svörin á línurnar á eyðublaðinu. Hafið til hliðsjónar niðurstöður samantektar úr áfanga 2.

1 klst.

F

Á FA N G I 2

Svar 9 .......................................................................................................................................................................................


Framtíðarsýn - samantekt:

MÓTUN FRAMTÍÐARSÝNAR Æfing

Titill: ...............................................................................................................................................

1. Undirmarkmið ..............................................................................................................................

Framtíðarsýn: ................................................................................................................................. 2. Undirmarkmið ..............................................................................................................................

3. Undirmarkmið ..............................................................................................................................

4. Undirmarkmið .............................................................................................................................. HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Þessi æfing er hvetur þig til að móta hnitmiðaða framtíðarsýn sem skipt er upp í aðalmarkmið framtíðarsýnarinnar og fjögur undirmarkmið sem styðja undir aðalmarkmiðið.

Mótið almenna framtíðarsýn sem byggir á svörum ykkar í síðustu æfingu. Gefið henni vinnutitil sem er samansettur úr lykilorðum í svörunum. Forgangsraðið ólíka hluta framtíðarsýnarinnar í fjögur undirmarkmið.

30 mínútur

F

Á FA N G I 2

35


VERKEFNI 3 . Á FA N G I 36


Verkefni - inngangur:

AÐ AUÐKENNA VERKEFNI HVERS VEGNA

DAGSKRÁ VINNUSMIÐJUNNAR

Tilgangur æfingarinnar er að finna og lýsa hagnýtum verkefnum sem þarf til að styðja undir framtíðarsýn umbreytingasvæðisins.

Lítið tilbaka á framtíðarsýnina og undirmarkmiðin. Notaðu u.þ.b. 10 mínútur. Æfing - fyllt út

Farið í gegnum framtíðarsýnina og undirmarkmiðin, eitt í einu, og ræðið hvers konar verkefni þarf til að uppfylla hvert þeirra. Skrifið niður allar hugmyndir og merkið þær inn á kortið.

HVENÆR Áfangi 3.

HVER Skipulagsyfirvöld Sérfræðingar á ólíkum sviðum, t.d. mengun, byggðarþróun, vistfræði, byggingaverktakar, lögfræðingar, o.s.frv. (Líttu tilbaka á umræðulíkanið)

Verkefni - æfing:

FNA AUÐKENNING VERKE

Hefjið umræðu með hliðsjón af leiðbeinandi spurningum. Notið u.þ.b. 1 klst.

Æfing:

ves needed for realizing General vision - Initiati [Illegible]

Subvision 2 - Initiatives [Illegible]

the general vision:

needed for realizing the

10 mínútna hlé. Subvision 3 - Initiatives [Illegible]

subvision:

subvision: needed for realizing the

DAGSKRÁ SAMANTEKTARVINNUSMIÐJUNNAR Mælt er með að gera þessa æfingu og samantekt með ólíkum hópum hagsmunaaðila og sérfræðinga. Lokaflokkun og forgangsröðun verkefna ætti að fara fram í vinnuhópnum.

Auðkennið mikilvægustu og áhrifaríkustu verkefnin og skrifið titil þeirra á samantektarsíðuna. Notið u.þ.b. 15 mínútur. needed for realizing the Subvision 1 - Initiatives [Illegible]

Subvision 4 - Initiatives [Illegible]

subvision:

Farið í gegnum hvert verkefni á samantektarsíðunni og lýsið því. Notið u.þ.b. 5 mínútur fyrir hvert verkefni.

HVERNIG

1.

2.

3.

4.

5.

GREINING

FRAMTÍÐARSÝN

VERKEFNI

FRAMKVÆMD

MATSVINNA

- Skilgreindu viðeigandi þátttakendur - Bjóddu þeim þátttöku í vinnusmiðju sem mun taka 2,5 klst. - Prentaðu út nóg af vinnublöðum með æfingunum og samantektum. - Prentaðu úr framtíðarsýnina sem hefur verið mótuð. - Prentaðu út kort af svæðinu og nánasta nágrenni, eða öllum bænum, í stærð A2 á pappír sem auðvelt er að skrifa á. (Afmörkun kortsins og kvarði fer eftir hversu stór bærinn er í heild sinni og hvaða landssvæði kemur viðfangsefninu mest við.) - Hafðu auka blöð eða post-it miða meðferðis til að þátttakendur geti skrifað hjá sér á meðan á umræðunum stendur.

needed for realizing the

subvision:

Guiding questions

HOW: WHY: vision and es that Go through the To do a overall list of initiativ one by one, and vision and subvisions, are are needed to realise the discuss which initia-tives Write subvisions. needed to realise the goal. all ideas down. ns questio guiding Go through the sion. discus to initiate the

Endurtakíð æfinguna og samantekt eins oft og þarf til þess að skilgreina og flokka áhrifaríkustu verkefnin til að ná markmiðum framtíðarsýnarinnar.

TIME: 1 hour

P HA S E 3

support for the vision? creat public attention and for development? − What is needed to ary to prepare the site legal framework are necess of the future site? − Which initiatives and y experience/human scale ensure a positive sensor − Which initiatives will the site? rt the future culture on kicksta can es history of the site? and initiativ − Which teristics, identity and develop the charac e preserv can es ity aspects of the site? − Which initiativ ’, and reinforce the liveabil improving the ‘anti-liveability − What is needed for prerequisites? site’s the map to nt importa − Which initiatives are y for the project a sound and stable econom Which initiatives will ensure

37

Samantekt - fyllt út

RAUNHÆFNIMAT - Farið í gegnum æfinguna með sérfræðingum á ólíkum sviðum og ólíkum hagsmunaaðilum til þess að tryggja að efnið sé öllum skýrt. - Fáðu hagfræðing til að rýna verkefnin og kortleggja kostnað og árangur þeirra. - Hafðu í huga að taka ekki ákvarðanir um hönnun of snemma og að verkefni séu rædd meira almennt.

Verkefni - æfing:

AUÐKENNING VERKEFN

A

Æfing:

Name of initiative:

[Illegible]

Purpose of the initiative:

[Illegible]

Possible stakeholders:

[Illegible]

How will the initiative help

to realise the vision?

[Illegible]

Name of initiative:

[Illegible]

Purpose of the initiative:

[Illegible]

Possible stakeholders:

[Illegible]

How will the initiative help

to realise the vision?

[Illegible]

[Illegible] [Illegible]

UMRÆÐA Lítið tilbaka á umræðulíkanið og endurskoðið það. Map of site, context and/or

town

Name of initiative:

[Illegible]

Purpose of the initiative:

[Illegible]

Possible stakeholders:

[Illegible]

How will the initiative help

to realise the vision?

[Illegible] [Illegible]

WHY: Choose the essential initiative s and describe them.

UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT

HOW: TIME: Point out the most importa nt and 1-1.5 hours pow-erful initiatives and write their depending titles on the summary page. on the Place them on the map. amount of Go through each initiative on the initiatives. sum- mary page and describ e it.

P HA S E 3

Name of initiative:

[Illegible]

Purpose of the initiative:

[Illegible]

Possible stakeholders:

[Illegible]

How will the initiative help

to realise the vision?

[Illegible] [Illegible]

38

37


Verkefni - Æfing:

AÐ AUÐKENNA VERKEFNI Æfing

Framtíðarsýn - Verkefni sem þarf til að uppfylla framtíðarsýn: ........................................................

Undirmarkmið 2 - Verkefni sem þarf til að uppfylla undirmarkmiðið: ................................................ ...........................................................................................................................................................

• •

Undirmarkmið 3 - Verkefni sem þarf til að uppfylla undirmarkmiðið: ............................................... ...........................................................................................................................................................

• •

Undirmarkmið 1 - Verkefni sem þarf til að uppfylla undirmarkmiðið: ............................................... ...........................................................................................................................................................

Undirmarkmið 4 - Verkefni sem þarf til að uppfylla undirmarkmiðið: ................................................ ...........................................................................................................................................................

Leiðbeinandi spurningar

HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Að gera lista yfir framtakssemi sem þarf til að styðja undir framtíðarsýnina og undirmarkmiðin.

Farið í gegnum framtíðarsýnina og undirmarkmiðin, eitt í einu, og ræðið hvers konar framtök þarf til að uppfylla hvert þeirra. Skrifið niður allar hugmyndir. Hefjið umræðu með hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

1 klst.

- Hvað þarf til að fanga athygli og stuðning almennings fyrir framtíðarsýninni? - Hvers konar framtakssemi og reglugerðir eru nauðsynlegar til að undirbúa svæðið fyrir umbreytingu? - Hvers konar verkefni munu tryggja jákvæða upplifun notenda á svæðið í framtíðinni? - Hvers konar verkefni blása lífi í menningarlíf og aðdráttarafl svæðisins? - Hvers konar verkefni stuðla að verndun og þróun séreinkenna svæðisins, staðarvitund þess og sögu? - Hvað þarf til að bæta þá þætti sem veita „and-lífsgæði“ og efla þá þætti sem veita aukin lífsgæði á svæðinu? - Hvers konar framtakssemi er mikilvæg til að kortleggja forsendur svæðisins? - Hvers konar framtakssemi mun tryggja verkefninu efnahagslegan stöðugleika?

V

Á FA N G I 3

38


Verkefni - Samantekt:

AÐ AUÐKENNA VERKEFNI Æfing

Nafn verkefnis:...................................................................................................................................

Nafn verkefnis:...................................................................................................................................

Tilgangur verkefnis:.............................................................................................................................

Tilgangur verkefnis:.............................................................................................................................

Aðrir mögulegir hagsmunaaðilar ........................................................................................................

Aðrir mögulegir hagsmunaaðilar ........................................................................................................

Á hvaða hátt uppfyllir verkefnið markmið framtíðarsýnarinnar?..........................................................

Á hvaða hátt uppfyllir verkefnið markmið framtíðarsýnarinnar?..........................................................

Nafn verkefnis:................................................................................................................................... Tilgangur verkefnis:............................................................................................................................. Aðrir mögulegir hagsmunaaðilar ........................................................................................................

Kort af svæðinu, samhengi eða bænum í heild

Á hvaða hátt uppfyllir verkefnið markmið framtíðarsýnarinnar?..........................................................

Nafn verkefnis:...................................................................................................................................

HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Að velja áhrifaríkustu verkefnin og lýsa þeim.

Auðkennið mikilvægustu og áhrifaríkustu verkefnin og skrifið titil þeirra á samantektarsíðuna. Merkið þau inn á kortið. Farið í gegnum hvert verkefni á samantektarsíðunni og lýsið því.

1-1,5 klst. eftir fjölda verkefna.

Tilgangur verkefnis:.............................................................................................................................

V

Aðrir mögulegir hagsmunaaðilar ........................................................................................................ Á hvaða hátt uppfyllir verkefnið markmið framtíðarsýnarinnar?..........................................................

Á FA N G I 3

39


FRAMKVÆMD 4 . Á FA N G I 40


Framkvæmd - inngangur:

FRAMKVÆMD Æfing - fyllt út

10 mínútna hlé.

Framkvæmd - æfing:

DAGSKRÁ SAMANTEKTARVINNUSMIÐJUNNAR

Forsendum árangurs er nú lýst vel auk þess að tilgreina hugsanlega hagsmunaaðila sem tengjast hverju verkefni. Notið u.þ.b. 40 mínútur.

[Illegible] [Illegible]

[Illegible]

Framkvæmd - samantekt:

2022

[Illegible]

Stakeholders:

[Illegible]

Stakeholders:

[Illegible]

[Illegible]

Criteria for success:

2021

Criteria for success:

[Illegible]

Name of initiative:

2020

[Illegible]

[Illegible]

Stakeholders:

2019

Name of initiative:

[Illegible]

Criteria for success:

MATSVINNA

[Illegible]

FRAMKVÆMD

Name of initiative:

VERKEFNI

Timeline

[Illegible]

Æfing:

Stakeholders:

FRAMTÍÐARSÝN

Samantekt - fyllt út

FRAMKVÆMDAÁÆTLUN

[Illegible]

GREINING

P HA S E 4

41

Name of initiative:

5.

pment? the site during or after the develo a high liveability impact on − Which initiatives will have are still necessary? a low liveability impact, but res and structu − Which initiatives will have existing in place take based on voluntary work, can − Which initiatives can be amount of money? way be established for a smaller buildings, or can in another nt to realize the vision? es are more or less importa in − Which high-cost initiativ nce/human scale of the site experie y a huge impact on the sensor − Which initiatives will have the future?

TIME: 00:30 mins.

[Illegible]

Lítið tilbaka á umræðulíkanið og endurskoðið það.

Guiding questions HOW: WHY: Go through each initiative and of the To map the cost and impact matrix with an X ion to place them in the different initiatives, as preparat and their title. Go through the to describe the right order in which guiding questions launch them. to initiate the discussion.

Criteria for success:

Lítið til baka á framtíðarsýnina og samantekt verkefnanna. Notið u.þ.b. 10 mínútur.

4.

[Illegible]

Low-cost

UMRÆÐA

3.

High liveability impact

[Illegible] Low liveability impact

RAUNHÆFNIMAT

DAGSKRÁ VINNUSMIÐJUNNAR

2.

[Illegible]

[Illegible]

Áfangi 4.

1.

High-cost

[Illegible]

[Illegible]

- Athugið viðbrögð sérfræðinga við niðurstöðunum. - Farið í gegnum æfinguna og samantektina eins oft og þarf, til þess að tryggja að framkvæmdaáætlun framtíðarsýnar sé byggð á sterkum stoðum. - Það er mælt með því að gera sjóðstreymisyfirlit sem fylgir verkefnunum eftir og hentar vel til að sýna efnahagslega framvindu í kjölfar ólíkra hluta framkvæmdaáætlunar.

HVENÆR

[Illegible]

[Illegible]

- Finndu viðeigandi þátttakendur - Bjóddu þeim þátttöku í vinnusmiðju sem mun taka 2 klst. - Prentaðu út þann fjölda af vinnublöðum með æfingunni sem þarf fyrir allan hópinn. - Prentaðu út framtíðarsýnina og samantekt verkefnanna. - Hafðu auka blöð eða post-it miða meðferðis til að þátttakendur geti skrifað hjá sér á meðan á umræðunum stendur.

Æfing:

Name of initiative:

HVERNIG

Farið í gegnum leiðbeinandi spurningarnar og kortlagningu framkvæmda og hefjið skipulag að í hvaða röð þið teljið best að hrinda hugmyndum í framkvæmd. Tengið þá tímaáætlun. Notið u.þ.b. 20 mínútur.

[Illegible]

Skipulagsyfirvöld Landeigendur og mikilvægir hagsmunaaðilar Hagfræðingar (Líttu tilbaka á umræðulíkanið)

Stakeholders:

HVER

MDA

KORTLAGNING FRAMKVÆ

[Illegible]

Markmið æfingarinnar er að skipuleggja framkvæmd verkefnanna til þess að tryggja hámarks árangur umbreytingasvæðisins. Forsendur árangurs þarf að skilgreina og lýsa þeim vel hér auk þess að tilgreina mögulega hagsmunaaðila sem tengjast hverju verkefni.

Farið í gegnum hvert verkefni og kortleggið með því að merkja x og titil þeirra. Hefjið umræðu með hliðsjón af leiðbeinandi spurningum. Notið u.þ.b. 30 mínútur.

Criteria for success:

HVERS VEGNA

Æfing:

Guiding questions WHY: The aim of this exercise is to figure out in which order the initiatives should be applied, in order to bring the most value to the development of the site.

UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT

HOW: TIME: Go through the guiding questions 00:20 mins. and the implementation-matrix to + 00:40 mins. organize the initiatives in the order you suggest to launch them. Connect them to the timeline. Describe the criteria for success and possible stakeholders of all initiatives.

− Which initiatives must be launched as a preperation for transforming the site? − Which low-cost/high-impact initiatives could be used to attract new user groups early in the process? − Which low-cost/high-impact initiatives could be used to change the site identity early in the process? − Which high-cost/high-impact initiatives will play an important cultural role on the site, and might therefore be applied early in the process? − Which initiatives need large funding, and might therefore be applied late in the process? − Which initiatives are interdependent, and in which order? − Do these questions give new initiaitve ideas, that should be included in the plan?

P HA S E 4

42

41


Framkvæmd - æfing:

KORTLAGNING FRAMKVÆMDA Mikill kostnaður

Æfing

Mikil áhrif á lífsgæði

Lítill kostnaður

Lítil áhrif á lífsgæði

Leiðbeinandi spurningar

HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Til þess að kortleggja kostnað og áhrif ólíkra verkefna, sem undirbúningur fyrir að móta framkvæmdaáætlun.

Farið í gegnum hvert verkefni og kortleggið með því að merkja x og titil þess. Hefjið umræðu með hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

30 mínútur

- Hvaða framkvæmdir munu hafa mikil áhrif á lífsgæði á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur og eftir að þeim líkur? - Hvaða framkvæmdir munu hafa lítil áhrif á lífsgæði á svæðinu, en eru samt nauðsynlegar? - Fyrir hvaða framkvæmdir er hægt að nýta sjálfboðaliðavinnu, tiltækar byggingar eða mannvirki, eða minna tiltækt fjármagn? - Hvert er raunverulegt gildi framkvæmda sem kosta mikið fyrir framtíðarsýnina? - Hvers konar verkefni munu mun tryggja jákvæða upplifun notenda á staðnum í framtíðinni?

FR Á FA N G I 4

42


Framkvæmd - samantekt:

FRAMKVÆMDAÁÆTLUN Hagsmunaaðilar:..................................................................

Forsendur árangurs:.............................................................

Nafn verkefnis:

Hagsmunaaðilar:..................................................................

Forsendur árangurs:.............................................................

Nafn verkefnis:

Hagsmunaaðilar:..................................................................

Forsendur árangurs:.............................................................

Nafn verkefnis:

Hagsmunaaðilar:..................................................................

Forsendur árangurs:.............................................................

Nafn verkefnis:

Hagsmunaaðilar:..................................................................

Forsendur árangurs:.............................................................

Nafn verkefnis:

Æfing

Æfing

Tímaáætlun

Leiðbeinandi spurningar

HVERS VEGNA: Markmið æfingarinnar er að skipuleggja framkvæmd verkefnanna til þess að tryggja hámarks árangur umbreytingasvæðisins.

HVERNIG:

Farið í gegnum leiðbeinandi spurningarnar og kortlagningu framkvæmda og hefjið skipulag að því í hvaða röð þið teljið best að hrinda hugmyndum í framkvæmd. Tengið þá tímaáætlun. Forsendum árangurs er lýst vel auk þess að tilgreina mögulega hagsmunaaðila sem tengjast hverju verkefni.

TÍMI: 20 mínútur +40 mínútur

- Hvaða verkefnum þarf að hrinda í framkvæmd á undirbúningsstigi umbreytingasvæðisins? - Hvaða verkefni sem kosta meira/minna er hægt að nota til að laða að nýja notendur snemma í ferlinu? - Hvaða verkefni sem kosta meira/minna er hægt að nota til að bæta sjálfsmynd svæðisins snemma í ferlinu? - Hvaða verkefni sem kosta meira/minna munu gegna lykilhlutverki í menningarlífi svæðisins, og ætti því að hrinda í framkvæmd snemma í ferlinu? - Hvaða verkefni þurfa mikið fjármagn og ættu því að hrinda í framkvæmd seinna í ferlinu? - Hvaða verkefni eru háð öðrum, og hvar eru þau í röðinni? - Leiða þessar spurningar til að nýjar hugmyndir vakna, sem ættu að vera hluti af framkvæmdaáætlun?

FR Á FA N G I 4

43


M AT S V I N N A 5 . Á FA N G I 44


Inngangur:

M AT S V I N N A HVERS VEGNA

HVERNIG

Tilgangur þessarar æfingar og samantektar er að móta drög að matsáætlun fyrir ólík verkefni og framkvæmdir, og árangur þeirra fyrir aukin lífsgæði, og að hvetja til langtímasjónarmiðs í stefnumótun fyrir umbreytingaferlið.

- Ákveðið hvaða verkefni æfingin leggur aðaláherslu á. - Skilgreindu viðeigandi þátttakendur - Bjóddu þeim þátttöku í vinnusmiðju sem mun taka 1-3 klst. - Prentaðu út þann fjölda af vinnublöðum með æfingunni sem þarf fyrir allan hópinn. - Prentaðu út framtíðarsýnina og samantekt verkefnanna. - Hafðu auka blöð eða post-it miða meðferðis til að þátttakendur geti skrifað hjá sér á meðan á umræðunum stendur.

Hvernig þróast verkefnin á meðan á ferlinu stendur? Hvernig virka þau á meðan á framkvæmd stendur og eftir? Hvernig lítur langtímasjónarmið þeirra út fyrir lífsgæði á svæðinu? Það er gefandi að beita heildrænni nálgun í matsvinnu á samfélagsþáttum og lífsgæðum vegna þess að hver staður er einstakur og vegna þess að upplifun lífsgæða eru mjög hlutlæg. Það er einnig mikilvægt að skilgreina vísa sem best lýsa forsendum framkvæmda og að þeir séu í samræmi við framtíðarsýn. Það má búast við því að verkefni hafi mjög mismunandi eiginleika og tímaáætlanir og það er mismunandi hversu flókin þau eru í framkvæmd. Þessi æfing mun styðja við áframhaldandi mat á framkvæmdum í gegnum allt ferlið og minnir þátttakendur á að áhersla er á lífsgæði.

Æfing - fyllt út

Æfing:

LÍFSGÆÐAVÍSAR Æfing:

Name of initiative:

[Illegible]

Name of initiative:

[Illegible]

Name of initiative:

[Illegible]

Criteria for success:

[Illegible]

Criteria for success:

Name of initiative:

[Illegible]

[Illegible]

Criteria for success:

[Illegible]

Criteria for success:

[Illegible]

Stakeholders:

[Illegible]

Stakeholders:

[Illegible]

Stakeholders:

[Illegible]

Stakeholders:

Liveability indicators:

[Illegible]

Liveability indicators:

[Illegible]

Liveability indicators:

[Illegible]

Liveability indicators:

[Illegible]

[Illegible]

HVENÆR Áfangi 5.

DAGSKRÁ VINNUSMIÐJUNNAR Opið hugflæði um hvaða vísar passi til að mæla lífsgæði íbúa eða gesta bæjarins. Skrifið niður lista yfir hugsanlega lífsgæðavísa fyrir hverja framkvæmd.

WHY: To describe the liverability indicators for each initiative.

Hefjið umræðu með hliðsjón af leiðbeinandi spurningum. Notaðu u.þ.b. 10 mínútur fyrir hvert verkefni.

Guiding questions HOW: TIME: Brainstorm which indicators are 00:10 per suitable for meassuring how you initiative. expe-rience liveability. Write an overall list of possible indicators for liveability on each initiative. Go through the guiding questions to initiate the discussion.

− − − − − −

P HA S E 5

Which themes and topics on liveability did we aim to strengthen? Did the initiative evolve during the process? What is the most important indicator of liveability? Are there indicators that will be experienced by the citizens? What kind of indicators are perceived at eyelevel or at walking speed? What kind of indicators are easy to communicate ? Should the indicators be given equal weight?

llt út

Samantekt - fy

45

HVER

DAGSKRÁ SAMANTEKTAR

Skipulagsyfirvöld Vinnuhópar - ef þeir eru til staðar Sérfræðingur gagnasafna frá sveitarfélaginu (Líttu tilbaka á umræðulíkanið)

Farið í gegnum hverja framkvæmd og ræðið þá vísa sem eru mest viðeigandi og fela í sér mælingar sem eru viðeignandi og raunhæfar til að mæla hversu árangursrík framkvæmdin er.

Þessa æfingu má nota fyrir allar framkvæmdir á sama tíma, raðaðar eftir tímaröð, mikilvægi, eða hversu áhrifaríkar þær eru.

Samantekt:

GÆÐA VÍSITALA LÍFS Æfing:

Lítið á kassann með dæmum um eigindlegar og megindlegar mæliaðferðir.

What do we wan [Illegible] How can it be [Illegible]

Hefjið umræðu með hliðsjón af leiðbeinandi spurningum. Notaðu u.þ.b. 10 mínútur fyrir hvert verkefni.

UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT

5. MATSVINNA

4. FRAMKVÆMD

3. VERKEFNI

2. FRAMTÍÐARSÝN

GREINING

1.

How can [Illegible]

measured? ntity the best mea

Can existing data [Illegible]

collections be

uncertainties in Are there any measurement? [Illegible]

- Ræðið tillögurnar við sérfræðing gagnasafna frá sveitarfélaginu til þess að kanna raunhæfni þess að safna viðeigandi gögnum. - Fáðu innblástur fyrir vísa í verkefninu Tillögur að sjálfbærnivísum og verkfærakista (e. “Suggested Indicators & Toolbox”): https://www.regjeringen.no/contentassets/df4aa fdce9664bc0a93cf6f78fc64fcf/indicators_toolbox_attractive_ nordic_towns_sweco.pdf

What do we wan [Illegible]

t to measure?

Is quality or qua [Illegible]

RAUNHÆFNIMAT

ive: Name of initiat

[Illegible]

ive: Name of initiat

Who can mea [Illegible]

used?

the

sure it?

When should it [Illegible]

surement?

be measured?

What do we wan [Illegible]

t to measure?

How can it be [Illegible]

it be measured?

Is quality or qua [Illegible]

ntity the best mea

Can existing data [Illegible]

collections be

uncertainties in Are there any measurement? [Illegible]

surement?

used?

Who [Illegible]

When should it [Illegible]

ntity the best mea

colle Can existing data [Illegible]

Who can mea [Illegible]

can measure it?

− − − − −

P HA S E 5

Lítið tilbaka á umræðulíkanið og endurskoðið það.

45

the

ity measures

e Media coverag ous charts Rankings on vari Vox pop w Intervie Polls

Etc.

46

UMRÆÐA

ctions be used?

be measured?

Examples of qual

TIME: 00:10 mins per HOW: initiative and initiative. Go through each WHY: the best relevant indicators t ribe mos desc the ss and discu To select the initiative. for each of t ts men effec sure the and of liveability mea ples of quality- gh on exam uate the eval k to r Chec ments. Go throu initiative, in orde quantity measure the initiative and initiate the the success of g the guiding questions to of the vision durin the realisation discussion. lopment proces. or after the deve

surement?

sure it?

When should it [Illegible]

be measured?

How can it be [Illegible]

measured?

uncertainties in Are there any measurement? [Illegible]

the

What do we wan [Illegible]

t to measure?

Is quality or qua [Illegible]

[Illegible]

ive: Name of initiat

[Illegible]

ive: Name of initiat

[Illegible]

t to measure?

measured?

Is quality or qua [Illegible]

ntity the best mea

colle Can existing data [Illegible]

ctions be used?

uncertainties in Are there any measurement? [Illegible] Who can mea [Illegible]

surement?

the

sure it?

When should it [Illegible]

Examples of qual

be measured?

ity measures

ity, water quality ts of e.g. air qual − Measuremen one place e.g. people in − Number of ife wildl e of − Occurrenc cars of bicycles and − Distribution facilities ts and cultural − Use of spor r/Biofactor − Green facto Etc.


Æfing:

L Í F S G Æ Ð AV Í S A R Æfing

Nafn verkefnis:............................................. .......................................................................

Nafn verkefnis:............................................. .......................................................................

Nafn verkefnis:............................................. .......................................................................

Nafn verkefnis:............................................. .......................................................................

Forsendur árangurs:.................................... .......................................................................

Forsendur árangurs:.................................... .......................................................................

Forsendur árangurs:.................................... .......................................................................

Forsendur árangurs:.................................... .......................................................................

LÍFSGÆÐAVÍSAR:

LÍFSGÆÐAVÍSAR:

LÍFSGÆÐAVÍSAR:

LÍFSGÆÐAVÍSAR:

Leiðbeinandi spurningar

HVERS VEGNA:

HVERNIG:

TÍMI:

Til að lýsa lífsgæðavísum hverjar framkvæmdar.

Opið hugflæði um hvaða vísar passi til að mæla lífsgæði. Skrifið niður lista yfir hugsanlega lífsgæðavísa fyrir hverja framkvæmd. Hefjið umræðu með hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

10 mínútur fyrir hvert verkefni.

- Hvaða þemu og viðfangsefni lífsgæða höfðum við að markmiði að byggja undir? - Þróaðist/breyttist verkefnið á meðan á ferlinu stóð? - Hvaða lífsgæðavísir er mikilvægastur? - Eru einhverjir vísanna einungis miðaðir að upplifun íbúa? - Hvernig vísar eru mældir í gegnum upplifun gangandi notenda? - Hvernig vísa er auðvelt að kynna útávið? - Eiga allir vísarnir að hafa sama vægi?

M

Á FA N G I 5

46


Samantekt

M Æ L I K VA R Ð A R L Í F S G Æ Ð AV Í S A

Æfing

Nafn verkefnis:............................................... ........................................................................

Nafn verkefnis:............................................... ........................................................................

Nafn verkefnis:............................................... ........................................................................

Nafn verkefnis:............................................... ........................................................................

Hvað villt þú mæla? ........................................ ........................................................................

Hvað villt þú mæla? ........................................ ........................................................................

Hvað villt þú mæla? ........................................ ........................................................................

Hvað villt þú mæla? ........................................ ........................................................................

Hvernig er hægt að mæla það? ..................... .......................................................................

Hvernig er hægt að mæla það? ..................... .......................................................................

Hvernig er hægt að mæla það? ..................... .......................................................................

Hvernig er hægt að mæla það? ..................... .......................................................................

Eru eigindlegar eða megindlegar mælingar betri? ........................................................................

Eru eigindlegar eða megindlegar mælingar betri? ........................................................................

Eru eigindlegar eða megindlegar mælingar betri? ........................................................................

Eru eigindlegar eða megindlegar mælingar betri? ........................................................................

Er hægt að nýta tiltæk gagnasöfn? ................ ........................................................................

Er hægt að nýta tiltæk gagnasöfn? ................ ........................................................................

Er hægt að nýta tiltæk gagnasöfn? ................ ........................................................................

Er hægt að nýta tiltæk gagnasöfn? ................ ........................................................................

Eru óvissuþættir í mæliaðferðunum, eða ónákvæmni sem ætti að gera ráð fyrir?......... ........................................................................

Eru óvissuþættir í mæliaðferðunum, eða ónákvæmni sem ætti að gera ráð fyrir?......... ........................................................................

Eru óvissuþættir í mæliaðferðunum, eða ónákvæmni sem ætti að gera ráð fyrir?......... ........................................................................

Eru óvissuþættir í mæliaðferðunum, eða ónákvæmni sem ætti að gera ráð fyrir?......... ........................................................................

Hver getur mælt það? .................................... ........................................................................

Hver getur mælt það? .................................... ........................................................................

Hver getur mælt það? .................................... ........................................................................

Hver getur mælt það? .................................... ........................................................................

Hvenær ætti að mæla það? ........................... ........................................................................

Hvenær ætti að mæla það? ........................... ........................................................................

Hvenær ætti að mæla það? ........................... ........................................................................

Hvenær ætti að mæla það? ........................... ........................................................................

Dæmi um eigindlegar mæliaðferðir

HVERS VEGNA: Til að velja og lýsa bestu mælieiningum lífsgæða fyrir hverja framkvæmd svo að hægt sé að meta árangur verkefnisins og að hvaða leiti hún uppfyllir markmið framtíðarsýnar fyrir umbreytingasvæðið.

HVERNIG:

Farið í gegnum hverja framkvæmd og ræðið þá vísa sem eru mest viðeigandi, og fela í sér mælingar sem eru viðeignandi og raunhæfar, til að mæla hversu árangursrík framkvæmdin er. Lítið á kassann með dæmum um eigindlegar og megindlegar mæliaðferðir. Hefjið umræðu með hliðsjón af leiðbeinandi spurningum.

TÍMI: 10 mínútur fyrir hvert verkefni.

- Umfjöllun í fjölmiðlum - Einkunnagjafir og röðunarmat - Örviðtöl (e. vox pop) - Viðtöl - Skoðanakannanir o.s.frv.

M

Á FA N G I 5

47

Dæmi um megindlegar mæliaðferðir

- Mælingar á loftgæðum og vatnsgæðum - Fjöldi fólks sem safnast saman á stað - Mælingar á líffræðilegum fjölbreytileika - Bílatalning og hjólatalning - Nýting íþróttaaðstöðu og menningarsetra. - Græn uppbygging o.s.frv.


UMBREYTINGASVÆÐI, BÆIR OG ÁSKORANIR 48


Bæir með þátttöku í verkefninu

UMBREYTINGASVÆÐI, BÆIR OG ÁSKORANIR BÆIRNIR SEM TÓKU ÞÁTT Í VERKEFNINU

BÆIR AF ÓLÍKUM GERÐUM

UMBREYTINGARSVÆÐI AF ÓLÍKUM GERÐUM

Fjórir norrænir bæir tóku þátt í verkefninu og þróun verkfærakistunnar með því að prófa hana á eigin umbreytingasvæðum. Þeir eru Akranes (á Íslandi), Middelfart (í Danmörku), Salo (í Finnlandi) og Växjö (í Svíþjóð).

Bæirnir fjórir hafa ólík séreinkenni. Akranes var lengi lítið sjávarþorp sem óx síðan mjög hratt. Salo var einu sinni mekka tækniþróunar m.a. með fyrirtækinu nokia, en síðan starfssemi nokia dróst saman fyrir um áratug hefur bærinn verið í kreppu. Salo á sér fremur stutta sögu á meðan Akranes, Växjö og Middelfart eiga rætur að rekja til víkingatíma og miðalda. Växjö býr við mestan hagvöxt í sínu héraði og nær yfir stórt svæði, eða um 32 km2. Bærinn gegnir mikilvægu hlutverki hagvaxtar í sínu héraði. Middlefart er staðsett miðsvæðis í Danmörku og þar er atvinnuleysi lágt og íbúum fjölgar. Salo, Middelfat og Växjö eru vel tengdir samgönguneti landanna og auðvelt að komast þangað með lest eða bíl. Salo er nú að skoða möguleika á nýrri tegund hraðlestar (hyperloop), sem gerir íbúum fært að ferðast til Helsinki á 10 mínútum.

Allir bæirnir eru að vinna með sérstök umbreytingasvæði. Á Akranesi er það gamla hafnarsvæðið. Í Salo er það gömul uppröðunarstöð járnbrautavagna sem er staðsett miðsvæðis í bænum. Í bæði Växjö og Middlefart eru það gömul iðnaðarsvæði, svæðið í Middlefart er staðsett við ströndina og svæðið í Växjö er staðsett í miðju þéttbýlinu.

ÍSLAND - AKRANES

DANMÖRK - MIDDELFART

FINNLAND - SALO

SVÍÞJÓÐ - VÄXJÖ

STAÐSETNING

STAÐSETNING

STAÐSETNING

STAÐSETNING

Akranes er staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins en telst til Vesturlands. Akranes er stærsti bær Vesturlands.

Middlefart er á Fjóni í miðri Danmörku. Bærinn er staðsett á skaga umkringd hafinu í Litlabelti og er tengdur Jótlandi með tveimur brúm.

Bærinn er staðsettur í suðurhluta Finnlands á milli tveggja stórborga, Turku og Helsinki.

Växjö er þéttbýliskjarni Smálands, suð-austur hluta Svíþjóðar. Næsta nágrannabær er Alvesta sem er mikilvæg stöð járnbrauta á landsvísu og samstarfsbær Växjö.

KYNNING Á BÆJUNUM Bæjirnir í verkefninu eiga nokkur atriði sameiginleg. Þeir eru allir staðsettir nokkuð nálægt höfuðborginni í sínu landi. Þeir eru allir staðsettir nálægt grænum svæðum og náttúrusvæðum. Þeir eru allir litlir og meðalstórir bæir, en innan þess flokks er þó stór munum á stærð bæjanna. Akranes er minnst með 7.400 íbúa, en Växjö stærst með 66.275 íbúa.

ÁSKORANIR AF ÓLÍKUM GERÐUM Allir bæirnir búa að einhverju leiti við áskoranir tengdum brottflutningi ungmenna og hækkandi meðalaldurs. Bæirnir búa við áskoranir tengdum vistvænum samgöngum sem nýtast allan ársins hring en bílanotkun er enn ráðandi samgöngumáti. Umræður í verkefninu snérust einnig að miklu leiti um hönnun og innviði með notendur í huga, sérstaklega gangandi og hjólandi vegfarendur, og byggðarþróun sem endurspeglar sjálfsmynd og staðarvitund í bæjunum.

SALO

VÄXJÖ MIDDELFART

UMBREYTINGASVÆÐI

UMBREYTINGARSVÆÐI Umbreyting hafnarsvæðis

AKRANES

Umbreyting gamallar uppröðunarstöðvar járnbrautavagna

UMBREYTINGARSVÆÐI Umbreyting á þéttbýlissvæði sem áður var iðnaðarsvæði

UMBREYTINGARSVÆÐI Umbreyting á þéttbýlissvæði sem áður var iðnaðarsvæði og járnbrautarsvæði.

49


Kynning:

M I D D E L FA R T

„Hér byrja brýrnar“

UPPLÝSINGAR Íbúafjöldi: 15.540 Fjarlægðir: 209 km vegalengd frá höfuðborginni Kaupmannahöfn u.þ.b. 1 klst og 45 mínútur með lest u.þ.b. 2 klst og 15 mínútur á bíl

UMBREYTINGASVÆÐI

Stærð: u.þ.b. 7 km2 Uppruni: 13. öld

1:5000

ÁSKORANIR

TÆKIFÆRI

- Lýðfræðilegar breytingar í sveitarfélaginu Middlefart sýndu fram á fækkun ungmenna og að þau völdu í auknum mæli að flytja til stærri borga með fleiri tækifæri til menntunar. Meðalaldur fer hækkandi.

- Blágræn uppbygging og lausnir - „Loftlagsborgin“, fallegasta og best heppnaða aðlögun borgar að loftlagsbreytingum í Danmörku. „Climate Laboratory“, sýningarsalur fyrir verkefni tengdum loftlagsmálum 1:1

AÐFERÐIR, FRAMTÍÐARSÝN OG STEFNUMÓTUNARVINNA - Stefnumótunarskýrsla bæjarstjórnar - „This is where the Bridges begin“ - Aðalskipulag sveitarfélagsins - „KommunePlan“

- Það er áskorun að breyta stefnu borgarinnar frá sértækum verkefnum til heildrænnar sýnar á byggðarþróun. - Breytingar á formgerð og manngerðu umhverfi í miðbæ borgarinnar.

- Löng hefð er fyrir samsköpun í bæjarstjórninni í samvinnu við íbúa og atvinnurekendur. Áhersla er oft á áþreifanlegar niðurstöður - stutt leið frá hugmynd að framkvæmd.

- Uppbyggingaráform fyrir miðborgina - „Mulighedernes Middelfart“

- Middlefart er staðsett miðsvæðis í Danmörku, umlukin í vestri af Litlabelti og í austri af skógarsvæði.

- Skipulagsferli með þátttöku almennings og hagsmunaaðila.

50


Kynning:

U M B R E Y T I N G A S V Æ Ð I M I D D L E FA R T UMBREYTINGASVÆÐI Í uppbyggingaráformum miðborgar Middlefart er fjallað um að umbreyta gömlu iðnaðarsvæði í blandað þéttbýlissvæði með íbúðahúsnæði og verslunarhúsnæði. Umbreytingasvæðið er staðsett í norð-austur hluta borgarinnar nálægt miðborg. Svæðið lítur eyðilega út og þar eru tóm iðnaðarmannvirki og geymslur. Hverfið Falstersvej / Fynsvej er eitt elsta iðnaðarsvæði Middelfart, en er ekki nýtt eins mikið og áður. Í aðalskipulagI sveitarfélagsins er gert ráð fyrir að svæðið sé umbreytingasvæði og hönnun liggur fyrir. Svæðið er einangrað en þaðan er fallegt útsýni yfir miðborgina, brýrnar og Litlabelti. Skipulag liggur fyrir fyrir svæðið norð-austan við hverfið Falstervej / Fynsvej sem íbúðahverfi og er bygging húsa þegar hafin.

33 HA

STÆRÐ:

1000 M

Svæðið er u.þ.b. 33 hektarar að stærð

500 M

FRAMTÍÐARSÝN

UMBREYTINGASVÆÐI

MIDDELFART MIÐBÆR

N

2.

3.

4.

5.

FRAMKVÆMD

MATSVINNA

Verkefnið styður við Middlefart sem „Climate Laboratory“ með því að umbreyta iðnaðarsvæði í „Loftlagshverfi 2.0“.

1.

VERKEFNI

Hverfið mun styðja við borgarlífið í og séreinkenni Middlefart með því að mynda tengsl á milli hins gamla og hins nýja í bænum og nýta innviði sem þegar eru til staðar í miðbæ, við ströndina og við beltið. Nærsamfélag og sjálfbærni eru því lykilorðin í þessu nýja íbúðahverfi Middlefart.

FRAMTÍÐARSÝN

500 m

GREINING

Markmið okkar er að umbreyta gamla iðnaðarhverfinu í nýtt, aðlaðandi og sjálfbært íbúðahverfi sem er nálægt bæði sjó og miðbæ. Svæðið hefur mikið upp á að bjóða m.a. vegna staðsetningarinnar innan borgarinnar. Við viljum að hverfið sé þróað sem þétt og sjálfbær byggð þar sem nærsamfélag og fjölbreytileiki eru áhersluþættir. Þar á að vera pláss fyrir ólíkar gerðir húsnæðis og ólíka samfélagshópa sem eiga hlut í að þróa menningu hverfisins.

1:1000 UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT

HVERNIG VERKFÆRAKISTAN VAR NOTUÐ Vinnan að umbreytingasvæðinu er enn ekki hafin, en búið er að prófa verkfærakistuna með þátttöku starfsfólks sveitarfélagsins. Prófunin var gagnleg og við erum nú betur undirbúin fyrir ferlið. Við prófuðum kortlagningu lífsgæða og „and-lífsgæða“ auk áhersluatriða lífsgæða og þemaritanna.

51


Kynning:

„Á finnsku þýðir salo skóglendi, óbyggðir, en einnig skógi vaxin eyja“

SALO

UPPLÝSINGAR Íbúafjöldi: 52.312 Fjarlægðir: 116 km vegalengd frá höfuðborginni Helsinki u.þ.b. 1,5 klst með lest (1 klst í nánustu framtíð) u.þ.b. 1,5 klst á bíl

UMBREYTINGASVÆÐI

Stærð: u.þ.b. 8 km2 Uppruni: Formlega bær: 1960

1:5000

ÁSKORANIR

TÆKIFÆRI

- Lækkandi íbúafjöldi, lækkandi fæðingatíðni og hækkandi meðalaldur.

- Aðlaðandi staðsetning í syðsta hluta Finnlands.

AÐFERÐIR, FRAMTÍÐARSÝN OG STEFNUMÓTUNARVINNA - Stefnumótun borgarinnar - Stefnumótun lykilverkefna - Stefnumótun fyrir atvinnustarfssemi - Árleg þróunaráætlun borgarinnar - Aðalskipulag, stefnumótun þéttbýlisþróunar og borgarskipulag - Skýrslur - Uppbyggingaráform á miðbæjarsvæði - Skipulagsferli - Þátttaka almennings og hagsmunaaðila

- Hlýtt og vinalegt smábæjarandrúmsloft. - Atvinnuleysi - Skortur á vinnuafli með sérþekkingu

- Salo er miðstöð viðskipta og er þekkt fyrir framfarir í upplýsinga- og fjarskiptatækni.

52


Kynning:

UMBREYTINGARSVÆÐI SALO UMBREYTINGASVÆÐI Staðsetning: Svæðið er staðsett norð-vestan við miðbæ Salo. Svæðið er afmarkað í vestri af járnbrautarspori sem liggur á milli Turku og Helsinki. Athafnahverfið Meriniitty er staðsett vestan við járnbrautarsporið þar sem athafnahverfi upplýsingaog fjarskiptatækni er (áður svæði Nokia).

11 HA

U.þ.b. 11 hektarar

1000 M

Eiginleikar: Hluti svæðisins var áður iðnaðar- og járnbrautarsvæði sem nú er ekki í notkun. Þó er listasafn Salo einnig á svæðinu.

UMBREYTINGASVÆÐI

Áskoranir: Umbreytingasvæðið sést ekki beint frá miðbænum. Aðgengi að miðborginni frá aðallestarstöðinni er ekki ákjósanleg t.d. fyrir ferðamenn sem ekki þekkja til. Iðnaðarsvæðið þjónar ekki lengur tilgangi og ekki er þörf á að nýta svæðið fyrir svipaða starfssemi lengur. Það skortir örugga og aðgengilega göngu- og umferðarleið undir/yfir járnbrautina á milli Meriniitty athafnasvæðis og miðbæjarins. Lestaumferð veldur hávaða og titringi í jörðu.

500 M

SALO MIÐBÆR

700 m

© 2018 Google

1:1000

3.

4.

5. MATSVINNA

Verið er að skipuleggja nýja hraðlestarleið sem kölluð er „the One Hour Train“ milli Turku og Helsinki. Styttri ferðatími opnar möguleika á að laða að atvinnustarfssemi og vinnuafl. Þar að auki opnar það möguleika á stærri athafnasvæði fyrirtækja, aukinni ferðamennsku, auknu aðdráttarafli og bættri samkeppnishæfni. Markmið okkar er því að nýta möguleikana sem felast í þróun hraðlestarleiðar og umbreytingu svæðisins í kringum lestarstöðina í aðlaðandi og fjölbreyttu þéttbýlisumhverfi með auknum lífsgæðum.

2.

FRAMKVÆMD

FRAMTÍÐARSÝN

1.

VERKEFNI

Tækifæri: Þróun svæðisins mun bæta aðdráttarafl miðbæjarins og lífsgæði auk þess að víkka bæjarmyndina. Það er mögulegt að byggja nýja umferðarmiðstöð nálægt lestarstöðinni sem tengir leiðarkerfi strætisvagna og lesta. Örugg og aðgengileg göngu- og umferðarleið undir/yfir járnbrautina á milli athafnasvæðisins Meriniitty og miðbæjarins gerir miðbæinn og umlykjandi svæði aðgengilegri.

FRAMTÍÐARSÝN

© 2018 Google

GREINING

Saga: Svæðið hefur aðallega verið nýtt fyrir járnbrautir og tengdan iðnað.

STÆRÐ:

11 HA

HVERNIG VERKFÆRAKISTAN UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT VAR NOTUÐ

Prófun verkfærakistunnar fór fram í öðru verkefni. Það er gagnlegt fyrir notkun verkfærakistunnar í þessu verkefni.

53


Kynning:

VÄXJÖ

„Svæða-borg kjarni í samvinnuþýðu héraði“

UPPLÝSINGAR Íbúafjöldi: 66.275 Fjarlægðir: 420 km vegalengd frá höfuðborginni Helsinki u.þ.b. 3,5 klst. með lest u.þ.b. 4 klst og 45 mínútur á bíl

UMBREYTINGASVÆÐI

Stærð: u.þ.b. 32 km2 Uppruni: Formlega bær: 1342

1:5000

ÁSKORANIR

TÆKIFÆRI

Í Växjö er lýðfræðileg þróun jákvæð og aukning er í íbúum allra aldurshópa. Þó Växjö sé háskólabær sem laðar að námsfólk frá öllum hlutum Svíþjóðar, er þar áskorun að halda ungu fólki í bænum eftir að þau ljúka námi.

Í Växjö hefur atvinnuleysi farið dvínandi á síðustu árum. Fjárhagsstaðar sveitarfélagsins er góð í samanburði við önnur sveitarfélög í Svíþjóð. Växjö býr við mestan hagvöxt á sínu héraði og samkeppni um þessa stöðu er ekki mikil í svæðinu. Verg svæðisframleiðsla er meiri en verg landsframleiðsla.

AÐFERÐIR, FRAMTÍÐARSÝN OG STEFNUMÓTUNARVINNA Framtíðarsýn og markmið bæjarins eru að finna í aðalskipulagi Växjö. Áhersluatriði eru: - Svæða-borg - kjarni í samvinnuþýðu héraði - Borg vatna og almenningsgarða með náttúruna sem nágranna - Þétt og blönduð byggð þar sem flestir ferðast með almenningssamgöngum, hjólandi eða gangandi - Borg fyrir alla sem eflir öryggistilfinningu og góða heilsu íbúa - Fjölbreytt borgarlíf með smábæjarandrúmslofti í miðbæ - Arkítektúr sem virðir söguleg mannvirki með innslagi nútíma Í aðalskipulagi Växjö er greint frá þremur megin sjónarmiðum skipulags í borginni: - Að þróa fjóra kjarna í borginni - Þétt og blönduð byggð - Blágræn uppbygging Vinna að nýju aðalskipulagi er hafin og er von á því á árinu 2020.

54


Kynning:

UMBREYTINGASVÆÐI VÄXJÖ STAÐSETNING OG HLUTVERK Í HÉRAÐINU

FRAMTÍÐARSÝN

Umbreytingasvæðið er staðsett inni í miðjum bæ á milli íbúðahverfis frá sjötta áratugnum í austri, Íþróttahöll Växjö í vestri, og iðnaðarsvæði í norðri. Á svæðinu er atvinnustarfssemi sem hefur gildi fyrir borgina en ekki mikið gildi fyrir Smálönd í heild sinni.

Helstu áhersluatriði framtíðarsýnar liggja fyrir en hún er ekki fullmótuð. Aðalatriði framtíðarsýnarinnar á þessu stigi eru: Líflegt og sjálfbært svæði sem tengir ólík svæði borgarinnar saman. Undirmarkmið framtíðarsýnarinnar hafa verið rædd en eru enn bara í punktaformi. Fyrirsagnir undirmarkmiðanna eru: Endurnýja, blanda, opna og tengja.

EIGINLEIKAR

1000 M

1:1000

STÆRÐ

Okkur finnst verkfærakistan hafa hjálpað okkur mikið að skipuleggja aðlaðandi og sjálfbært svæði á skilvirkan hátt.

1.

2.

3.

4.

5. MATSVINNA

Tækifæri: Tækifæri svæðisins eru ekki eins áberandi og áskoranirnar. Staðsetning svæðisins inni í miðjum bæ og nálægð við Íþróttahöll Växjö, auk tveggja verslunarsvæða í næsta nágrenni getur falið í sér tækifæri. Staðsetningin gerir að svæðið er vel tengt bænum í heild og auðvelt er að komast þangað með almenningssamgöngum, hjólandi eða gangandi.

500 M

VÄXJÖ MIÐBÆR

FRAMKVÆMD

Umbreytingasvæðið felur í sér allnokkrar áskoranir. Stærsta áskorunin er að ekki eru þar að finna nein græn svæði. Svæðið er einnig staðsett á lágum punkti sem eykur flóðahættu. Aðrar áskoranir eru: Mikil umferð sem veldur hávaða og umferðaröngþveiti; Eyðu svæðisins utan vinnutíma þegar allir eru farnir heim; og jarðvegsmengun vegna stóriðnaðar.

UMBREYTINGASVÆÐI

VERKEFNI

ÁSKORANIR

Verkfærakistan hefur komið að góðum notum, ekki bara í þessu þróunarverkefni heldur einnig í öðrum skipulagsverkefnum í Växjö. Umræðulíkanið var notað snemma í skipulagsferlinu. Við ákváðum að leggja áherslu á landeigendur á svæðinu, með hvor tveggja einkafundum og sameiginlegum fundum á ólíkum stigum ferlisins. Landeigendurnir eru enn hluti af ferlinu. Þegar tillögur að skipulagi eru tilbúnar munum við nota umræðulíkanið til að bera þær undir stjórnmálamenn og almenning í samræmi við byggingalöggjöf Svíþjóðar. Verkfærin sem við notuðum voru kortlagning lífsgæða og „andlífsgæða“, áhersluatriði lífsgæða og mótun framtíðarsýnar. Það var gert á vinnusmiðju, með vinnuhópnum, skipulagsfræðingum og ólíkum sérfræðingum, sem tók einn dag. Það var mjög gagnlegt að nota verkfærakistuna í vinnusmiðjunni. Við styttum tímann fyrir kortlagninguna og leyfðum áhersluatriðum lífsgæða að taka mestan tíma. Umræðurnar í vinnusmiðjunni voru gefandi. Við tókum einnig viðtöl við landeigendur um áhersluatriði þeirra fyrir lífsgæði og framtíðarsýn. Niðurstöður vinnusmiðjunnar voru mótun þriggja stoða verkefnaáætlun sem við erum að þróa, og tillögur að skipulagi svæðisins.

FRAMTÍÐARSÝN

Saga: Umbreytingasvæðið er elsta iðnaðarsvæði Växjö. Skipulag svæðisins hófst á fjórða og fimmta áratugnum þegar þörf á aðstöðu fyrir stóriðnað jókst mikið. Fyrstu byggingarnar komu upp á sjötta áratugnum í syðri hluta svæðisins og óx síðan í norður.

HVERNIG VERKFÆRAKISTAN VAR NOTUÐ

GREINING

Umbreytingasvæðið skiptist upp í fimm ólíka hluta. Hlutarnir eru af ólíkum stærðum en eru allir nokkuð stórir. Þó svo byggingarnar séu af ólíkum gerðum og hönnun þá eru þær í samræmi við hvort aðra í hæð og stærð. Á milli bygginganna eru öll svæði malbikuð og þar eru mest megnis bílastæði og affermingarsvæði. Það eru engin íbúðarhúsnæði á svæðinu.

34 HA

Svæðið er u.þ.b. 34 hektarar að stærð. Svæðið er 1 km að lengd og 300 m að breidd.

UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT

Image © 2019 Maxar Technologies © 2018 Google Image © 2019 Maxar Technologies © 2018 Google

55

700 m


„Fiskiþorp - með aukandi íbúafjölda“

Kynning:

AKRANES

UPPLÝSINGAR Íbúafjöldi: 7.411 Fjarlægðir: 20 km vegalengd frá höfuðborginni Reykjavík u.þ.b. 1,5 klst. með strætó u.þ.b. 45 mínútur á bíl Stærð: 3,1 km²

1:5000

STAÐSETNING AKRANESS

TÆKIFÆRI

Akranes er staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins en telst til Vesturlands. Íbúar sveitarfélagsins eru 7.400 talsins og er það staðsett um 20 km norðan við Reykjavík (50 km akstursleið). Akranes er stærsti bær Vesturlands.

Akranes hefur upp á mikið að bjóða til að laða að þekkingu, reynslu og nýsköpun. Aðdráttarafl bæjarins er m.a. nálægð við höfuðborgarsvæðið og lægra fasteignaverð en á höfuðborgarsvæðinu. Uppruni og hafnarsvæði bæjarins er einnig aðdráttarafl með möguleikum á umbreytingu iðnaðarhúsnæðis sem var hluti af steypuverksmiðjunni. Gamla iðnaðarsvæðið getur að mörgu leyti gegnt mikilvægu hlutverki í þéttbýlisumbreytingu og hægt er að gera það líflegt með aðstöðu fyrir sjálfbæra og skapandi starfssemi. Bæta má almenningssamgöngur og tengingu við umlykjandi svæði.

Vöxtur Akraness er að miklu leiti háð sjálfbærni og sköpunargáfu nútímahagkerfis. Bæinn skortir fjölbreytni í atvinnustarfssemi en í dag eru ýmsar hugmyndir uppi, m.a. um þróun ferðaþjónustu og matarframleiðslu. Hætta er á að Akranes verði eingöngu svefnhverfi höfuðborgarsvæðisins með einsleitt hagkerfi.

UMBREYTINGARSVÆÐI

Uppruni: Landnám á 9. öld Formlega bær: 1942

ÁSKORANIR

56


Kynning:

UMBREYTINGASVÆÐIÐ AKRANES UMBREYTINGASVÆÐI Svæðið er fyrrum iðnaðarsvæði í hjarta bæjarins Skipulag svæðisins er stórt og mikilvægt verkefni fyrir endurnýjun þéttbýlissvæða í sveitarfélaginu. Mikið framboð er á húsnæði á Akranesi á lægra verði en á höfuðborgarsvæðinu. Gamla iðnaðarsvæðið getur að mörgu leiti gegnt mikilvægu hlutverki í þéttbýlisumbreytingu og hægt er að gera það líflegt með aðstöðu fyrir sjálfbæra og skapandi starfssemi. Bæta má almenningssamgöngur og tengingu umlykjandi svæði.

9 HA

1000 M

STÆRÐ: u.þ.b. 9 hektarar

FRAMTÍÐARSÝN 500 M

UMBREYTINGARSVÆÐI

MIÐBÆR

1.

2.

3.

4.

5.

VERKEFNI

FRAMKVÆMD

MATSVINNA

Image © 2019 CNES / Airbus

FRAMTÍÐARSÝN

N Image © 2019 CNES / Airbus

GREINING

Markmið okkar er að umbreyta gamla iðnaðarhverfinu í nýtt, aðlaðandi og sjálfbært íbúðahverfi. Svæðið hefur upp mikið að bjóða m.a. vegna staðsetningarinnar á milli strandlínunnar og miðbæjar. Það er nálægt höfninni, Langasandi og miðbænum. Blönduð byggð húsnæðis- og verslunarhverfa skapar sjálfbært og einstakt þéttbýli.

600 m

1:1000 UMRÆÐULÍKAN & RAUNHÆFNIMAT

HVERNIG VERKFÆRAKISTAN VAR NOTUÐ Umbreyting svæðisins er ekki hafin og verkfærakistan hefur enn ekki verið notuð í verkefninu. En hún verður mjög gagnleg þegar að því kemur.

57


LOKAORÐ 58


LOKAORÐ

Við vonum að verkfærakistan hafi víðtækt notagildi og veiti innblástur til hagnýtra verkefna í ólíkum skipulagsferlum, í samskiptum við hagsmunaaðila, í mótun framtíðarsýnar, og í framkvæmd umbreytingasvæða víðs vegar. Ekki hika við að hafa samband við okkur og fá ábendingar og góð ráð við notkun verkfærakistunnar við umbreytingu þéttbýlissvæða. Bestu kveðjur, Vinnuhópurinn og ráðgjafar

SAMHÆFINGARSTJÓRI:

VERKEFNASTJÓRI RÁÐGJAFATEYMIS:

Kristin Omholt-Jensen Yfirráðgjafi Sveitastjórnar- og nýsköpunarráðuneyti Noregs Kristin.Omholt-Jensen@kmd.dep.no

Sofie Yde Framkvæmdarstjóri og borgarskipulagsfræðingur hjá Arkitema Architects info-danmark@arkitema.dk sofy@arkitema.dk

VERKEFNISSTJÓRI:

RÁÐGJAFATEYMI SÉRFRÆÐINGUR:

ÞÁTTTAKANDI VINNUHÓPSINS: MIDDELFART

Lin Skaufel Borgarskipulagsfræðingur og stofnandi Everyday Studio lin@skaufel.dk

Kirsten Bruun Plougmand Borgarskipulagsfræðingur middelfart@middelfart.dk kirstenbruun.plougmand@middelfart.dk

RÁÐGJAFATEYMI SÉRFRÆÐINGUR:

ÞÁTTTAKANDI VINNUHÓPSINS: AKRANES

Mette Lis Andersen Framkvæmdarstjóri Fru Andersen Fyrrverandi framkvæmdarstjóri Realdania mettelis.andersen@gmail.com

Helena Guttormsdóttir Lektor M.Art.Ed.hjá Landbúnaðarháskóla Íslands https://www.akranes.is/ helena@lbhi.is

Mika Mannervesi Framkvæmdarstjóri byggðarþróunardeildar borgarinnar kirjaamo@salo.fi Mika.Mannervesi@salo.fi

ÞÁTTTAKANDI VINNUHÓPSINS: VÄXJÖ Rebecca Martinsson Skipulagsstjóri info@vaxjo.se rebecca.Martinsson@vaxjo.se

ÞÁTTTAKANDI VINNUHÓPSINS: SALO Riikka Nurmi Ráðgjafi í byggðarþróun kirjaamo@salo.fi riikka.Nurmi@salo.fi

59


VERKFÆRAKISTA LÍFSGÆÐA - LÍFSGÆÐI OG ATVINNUSTARFSEMI SEM AÐDRÁTTARAFL OG" WITH "AÐLAÐANDI ATVINNUSTARFSEMI Í Í UMBREYTINGU ÞÉTTBÝLISSVÆÐA - NÓVEMBER 2019 - ARKITEMA & EVERYDAY STUDIO & FRU ANDERSEN


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.