4 minute read

Samanburður við flokkun Nytjalands

Next Article
Heimildaskrá

Heimildaskrá

Tafla 5. Áætlað flatarmál einstakra yfirborðsflokka innan úrtaksþýða há- og láglendishneppa og á landi utan jökla metið út frá hlutfalli punkta í sem skráður var í hvern yfirborðsflokk og heildarfjölda punkta í hvoru þýði . Flatarmál jökla innan hvorrar hneppa gerðar er samkvæmt IS 50 Vatnafar, Kortagrunnur Landmælinga Íslands 2020. (Estimated superficies of land-cover classes and number of observation points in highland and lowland clusters outside mapped glaciers).

Yfirborðsflokkur Fjöldi úttektar punkta Láglendishneppi

Hlutfall punkta Fjöldi punkta í þýði utan jökla Flatarmál 2 ] [km Fjöldi úttektar punkta Hálendishneppi

Hlutfall punkta Fjöldi punkta í þýði Flatarmál 2 ] [km Samtals

2 ] [km Graslendi 203 0,07 17.464 4.366 2 0,01 1.074 269 4.635 Hálfdeigja 151 0,05 12.991 3.248 5 0,02 2.686 672 3.920 Hálfgróið land 192 0,07 16.518 4.130 13 0,06 6.984 1.746 5.876 Lítt gróið land 354 0,12 30.455 7.614 115 0,51 61.782 15.447 23.061 Ríkt mólendi 313 0,11 26.928 6.733 6 0,03 3.223 806 7.539 Mosi 196 0,07 16.862 4.216 9 0,04 4.835 1.209 5.425 Ræktað land 100 0,03 8.603 2.151 0 0,00 0 0 2.151 Rýrt mólendi 569 0,20 48.952 12.239 28 0,12 15.043 3.761 16.000 Skógur kjarrlendi 98 0,03 8.431 2.108 0 0,00 0 0 2.108 Vatn 156 0,05 13.421 3.356 11 0,05 5.910 1.478 4.833 Votlendi 152 0,05 13.077 3.269 4 0,02 2.149 537 3.807 Búsetuland 67 0,02 5.764 1.441 3 0,01 1.612 403 1.844 Samtals flokkað 2.551 0,89 219.465 54.872 196 0,87 105.298 26.327 81.199 Óflokkað 323 0,11 27.788 6.948 30 0,13 16.117 4.030 10.977 samtals 2.874 1,00 247.253 61.819 226 1,00 121.415 30.357 92.176 Jöklar og fannir 1.001 9.537 10.538 102.714

Þessar tvær aðferðir við að yfirfæra flokkun í úttektarreitunum til yfirborðsflokka, á landið allt gefa nokkuð áþekka niðurstöðu, hvað varðar einstaka yfirborðsflokka. Hér er aðeins um að ræða mat á hlutfallslegri skiptingu landsins í þessa yfirborðsflokka og heildarflatarmáli hvers þeirra. Yfirfærslu annarra upplýsinga úr úttektarreitum á landið í heild eða úrtaksþýði hvorrar hneppa gerðar getur farið fram með svipuðum hætti. Slíkt er þó ekki viðfangsefni þessa rits og bíður frekari úrvinnslu gagnanna sem hér eru kynnt. Gögnin bjóða einnig upp á ýmsa möguleika til staðgreinanlegrar yfirfærslu á stærri svæði svo sem með, fjarkönnun og landslagsgreiningum ásamt beitingu gervigreindar (e.g. machine learning and neural network methodology). Þau verkefni eru einnig utan viðfangsefnis þessa rits, en sú kynning á gögnunum sem hér er sett fram verður vonandi hvati til slíkra rannsókna.

Samanburður við flokkun Nytjalands Þó svo það hafi ekki verið viðfangsefni þessa verkefnis að leggja mat á yfirborðsflokkun Nytjalands þá er samanburður við þá flokkun engu að síður áhugaverður þar sem sömu yfirborðsflokkarnir voru notaðir að mestu. Í Nytjalandsverkefninu (Fanney Ósk Gísladóttir o.fl. 2014) var beitt fjarkönnun við skiptingu landsins í sömu 12 yfirborðsflokka og notaðir voru hér að undanskildu Búsetulandi. Aðeins náðist að flokka rúm 70% landsins, afgangurinn var síðar flokkaður með grófari hætti, þ.e. í færri flokka. Í samantekt á Nytjalandsverkefninu er ekki gerð grein fyrir þessum niðurstöðum með beinum hætti. Í töflu 6 er flokkun Nytjalands í 12 flokka yfirfærð á allt landið miðað við að sá hluti sem eftir var að flokka hafi ekki verið frábrugðinn því sem búið var að flokka.

Tafla 6. Flatarmál 12 yfirborðsflokka Nytjalands í þeim hluta landsins sem flokkaður var í 12 flokka (Fanney Ó. Gísladóttir o.fl. 2014) yfirfært á landið allt og borið saman við yfirfærslu sömu flokka innan úttektarreita á landið í heild. Annars vegar byggt á skiptingu í há- og láglendisreiti (a) og hins vegar skiptingu úrtaksþýða (b) (sbr. Tafla 3 og Tafla 5). (Comparison of land-cover superficies according to Nytjaland (12-class categorization) and IGLUD for the whole country. Superficies of IGLUD classes are according to approximation methods given in tables 3 and 5.)

Yfirborðsflokkur Nytjalands Flokkuð svæði [km2]

Áætlað heildarflatarmál miðað við sömu hlutfalls skiptingu [km2] Yfirborðsflokkar IGLUD Samanlagt Log H- reitir að viðbættu flatarmáli jökla

Samtals miðað við úrtaksþýði lág- og hálendishneppa og heildarflatarmáli jökla Graslendi 2.907 4.091 Graslendi 4.678 4.635

Hálfdeigja 1.875 2.639 Hálfdeigja 3.828 3.920 Hálfgróið land 9.119 12.833 Hálfgróið land 6.020 5.876 Jöklar og fannir 8.810 12.399 Jöklar og fannir 10.548 10.538

Lítt gróið land 15.307 21.542 Lítt gróið land 23.861 23.061

Ríkt mólendi 6.667 9.383 Mólendi 7.220 7.539 Mosi 3.378 4.754 Mosi 5.336 5.425

Ræktað land 1.021 1.437 Ræktað land 2.256 2.151

Rýrt mólendi 17.705 24.917 Rýrt mólendi 14.672 16.000 Kjarr- og skógl. 686 965 Skógur og kjarrl 1.921 2.108

Ár og vötn 1.694 2.384 Vatn 4.733 4.833 Votlendi 3.816 5.370 Votlendi 3.594 3.807 Búsetuland 1.920 1.844

Samtals flokkað 72.985

Samtals flokkað 80.039 81.199 Óflokkað 29.729 Óflokkað 12.125 10.977 Flatarmál alls 102.714 102.714 Flatarmál alls 102.712 102.714

Ef þessi yfirfærsla flokkaðra svæða er borin saman við yfirfærslu úrtaksreita á landið allt með þeim tveimur nálgunum sem beitt var sést að niðurstaðan fyrir einstaka yfirborðsflokka er töluvert mismunandi. Ekki verður reynt hér að greina nánar ástæður þessa mismunar en rétt að hafa í huga að um mjög ólíkar nálganir er að ræða. Áberandi miklu munar á yfirborðsflokkunum Hálfgrónu landi og Rýru mólendi, einnig er töluvert flatarmál sem fellur sem óflokkað í þeim nálunum sem hér eru kynntar. Sá hluti landsins sem óflokkaður var til 12 flokka í Nytjalandsverkefninu var flokkaður með grófari hætti í 6 flokka sbr. töflu 7. Í þessum samanburði eru flokkarnir úthagi, hálfgróið land og lítt gróið land, mun stærri en sambærilegir flokkar í þeirri yfirfærslu sem hér er kynnt, þ.e.a.s. byggt annars vegar á skiptingu í L- og Hreiti og hins vegar á skiptingu í úrtaksþýði hneppanna.

This article is from: