1 minute read

3.2.9.3 Búsetuland skipting í undirflokka

Next Article
Heimildaskrá

Heimildaskrá

lands farið var í aðgerðir og hins vegar getur yfirborðsgerðin verið afleiðing aðgerðanna. Ekki var reynt að greina á milli þessara þátta. Uppgræðslur voru algengastar innan lítt gróins lands eða 35% allra uppgræðsla, en sá yfirborðsflokkur er jafnframt algengastur. Af punktum í hverjum flokki þá eru hlutfallslega flestir líka í „lítt grónu landi“ eða 10% og sama hlutfall innan „hálf gróins lands“.

Tafla 40. Uppgræðslur í athugunarreitum, sundurliðað eftir yfirborðsgerðum. (Revegetalization at observation plots, sorted by land-cover class and condition: ekki skráð (not evaluated), til staðar (present), ekki til staðar (absent). Number and ratio of observation plots subject to revegetalization is shown).

Yfirborðsflokkur Ekki skráð Ekki til staðar Til staðar Hlutfall af uppgræðslu Samtals

Graslendi 1 204 13 11% 218 Hálfdeigja 2 159 3 2% 164 Hálfgróið land 5 188 21 17% 214 Lítt gróið land 15 386 43 35% 444 Ríkt mólendi 9 311 14 11% 334 Mosi 3 202 1 1% 206 Rýrt mólendi 15 580 18 15% 613 Skóg- og kjarrlendi 5 87 9 7% 101 Votlendi 1 159 1 1% 161 Samtals 56 2276 123 100% 2455

Melgresi hefur verið töluvert notað sem landgræðslu planta, en er einnig nokkuð algeng planta á sandsvæðum. Binding kolefnis í jarðveg á melgresissvæðum hefur nokkra sérstöðu, og nær t.d. dýpra en í mörgum öðrum gróðurlendum (Guðrún Stefánsdóttir 2017). Í úrtaksreitum var skráð hvort melgresi væri til staðar eða ekki. Niðurstöður þeirrar skráningar eru í töflu 41.

Tafla 41. Reitir með melgresi (Leymus arenarius). (Presence of Leymus arenarius at observation plots, sorted by land-cover class and condition: ekki skráð (not evaluated), til staðar (present), ekki til staðar (absent).

Nytjalandsflokkur Ekki skráð Ekki til staðar Til staðar Samtals Graslendi 0 212 6 218 Hálfdeigja 1 162 1 164 Hálfgróið land 0 196 18 214 Lítt gróið land 0 410 34 444 Ríkt mólendi 1 329 4 334 Mosi 2 202 2 206 Rýrt mólendi 3 605 5 613

Skóg- og kjarrlendi 1 99 1 101 Votlendi 0 161 0 161 Samtals 8 2376 71 2455

3.2.9.3 Búsetuland skipting í undirflokka Alls voru skráðir 73 athugunarreitir innan búsetulands. Flestir þeirra eða 42 voru innan samgangna og iðnaðar. Búsetuland myndar sérstakan yfirborðsflokk í þessum gagnagrunni. Ekki var lögð nein áhersla á að skoða ástand þeirra reita sem lentu innan búsetulands. Jarðvegur og gróðurfar er alla jafnan mikið raskað innan slíkra reita.

This article is from: