1 minute read

Skötufjörður (Mójörð, Histosol

Skötufjörður (Mójörð, Histosol) Tekið 11/7/2002 af Rannveigu Guicharnaud og Bergrún Óladóttur í botni Skötufjarðar við Ísafjarðardjúp, um 30 m norðan við veg. Staðsetning: N 65°53’46,3” W 022°50’30,6” H.y.s.: 13 m (GPS). Gróðurhula: Þýft graslendi. Rof: Lítið.

Framræsla: Meðalvel ræst. Athugasemdir: Sennilega uppþornuð mýri vegna vindborins efnis.

Dýpi gefið í cm O1 0-30 Dökkrauðbrún (5YR 3/2) siltmold; fín, kornótt bygging; mjög stökk samloðun; margar, fínar og meðalfínar rætur; slétt lagmót. O2 30-38 Mjög dökkbrún (10YR 2/2) siltmold; fín, kornótt bygging; mjög stökk samloðun; margar, fínar og meðalfínar rætur; slétt lagmót. 2Oa 38-44 Dökkraubrún (5YR 3/2) fremur mikið rotnuð, lífræn lög; margar, mjög fínar rætur; slétt lagmót. 3O1 44-51 Mjög dökkbrún (10YR 2/2) siltkennd leirmold; fín, kornótt bygging og meðalstór, kubbslaga bygging; slétt lagmót. 3O2 51-60 Svört (10YR 2/1) siltmold; meðalstór, kubbslaga bygging; stökk samloðun; mjög fáar, fínar rætur; slétt lagmót. 4O1 60-76 Svört (10YR 2/1) lífræn efni; meðalstór, plötulaga bygging; slétt lagmót. 4O2 76-116 Dökkbrún (7,5YR 3/2) lífræn efni; smjörkennd áferð; leifar gamalla trjágreina í botni; slétt lagmót. 5C 116-126 Malarlag (möl 60%) 1-6 mm. Sýni ekki tekið.

33

This article is from: