1 minute read

Hestur (Svartjörð, Histic Andosol

Hestur (Svartjörð, Histic Andosol) Tekið 2/8/2001 af Barböru Duran og Rannveigu Guicharnaud nálægt straumvatni í dalbotni vestan við tilraunabúið Hest. Staðsetning N 64º34 28,8 W 21º35 40,8 H.y.s.: 53 m (GPS). Gróðurhula: Mólendi.

Rof: Ekkert. Framræsla: Vel ræst. Móðurefni: Áfok og lífræn efni ofaná jökulurð. Athugasemdir: Engin gjóskulög.

Dýpi gefið í cm O1 0–15 Brún (7,5YR 4/4) siltmold; mjög veik, fín og meðalfín kubbslaga bygging; mjög stökk samloðun; margar, mjög fínar og fínar rætur; skörp bylgjótt lagmót. O2 15–40 Sterk brún (7,5YR 5/6) siltmold; mjög veik, fín og meðalstór kornótt bygging; mjög stökk samloðun; margar, mjög fínar og fínar nætur; skörp bylgjótt lagmót. 2O1 40–57 Brún (7,5YR 4/4) siltmold; mjög veik, fín og meðalstór kubbslaga bygging; mjög stökk samloðun; margar, mjög fínar og fínar rætur; skörp bylgjótt lagmót. 2O2 57–72 Dökkrauðbrún (5YR 3/2) siltmold; mjög veik, fín og meðalstór kubbslaga bygging; stökk samloðun; margar, mjög fínar rætur; skörp bylgjótt lagmót. 2Bw 72–79 Mjög dökkgrábrún (10YR 3/2) siltmold; mjög veik, fín og meðalfín kubbslaga bygging; stökk samloðun; fáar, mjög fínar rætur; fáir, óskýrir, litlir, rauðleitir dílar; skörp bylgjótt lagmót. 2O3 79-240 Dökkrauðbrún (5YR 3/2) siltmold; veik, fín og meðalstór, kubbslaga og þunn plötulaga bygging; stökk samloðun; fáar, mjög fínar rætur; margir, skarpir, rauðleitir dílar.

39

This article is from: