Rit LbhÍ nr 77

Page 1

Áhriffóðrunaráefnainnihaldmjólkurmeð sérstakaáhersluáfitu

RitLbhÍnr.77 2017
HrafnhildurBaldursdóttirogJóhannesSveinbjörnsson

ISSN1670-5785 ISBN978-9979-881-47-6

Áhriffóðrunaráefnainnihaldmjólkur meðsérstakaáhersluáfitu

HrafnhildurBaldursdóttirogJóhannesSveinbjörnsson

Verkefniðvarfjármagnaðaf; Framleiðnisjóði(þróunarsjóðinautgriparæktarinnar) Samtökumafurðastöðvaímjólkuriðnaði BúnaðarsambandiSuðurlands LandbúnaðarháskólaÍslands

Myndákápu: SigríðurÓlafsdóttir

RitLbhÍnr.77
1 Efnisyfirlit Ágrip........................................................................................................................................................2 Markmiðverkefnisins..............................................................................................................................3 Fyrrirannsóknir.......................................................................................................................................3 Innlendarrannsóknir............................................................................................................................3 Efnafræðimjólkurfitunnar–nokkurgrunnatriði.................................................................................5 Almenntumefnasamsetningumjólkur...............................................................................................6 Skorturásamhengifóðurefnaviðefnasamsetningumjólkur..............................................................7 Helstuáhrifaþættiráefnasamsetningumjólkur...................................................................................8 Upprunifitusýraímjólk......................................................................................................................8 Fituinnihaldmjólkur-helstukenningar...............................................................................................9 Lækkunáfituhlutfallimjólkurvegnaskortsáhráefnum(edikssýru,smjörsýru)...........................9 Glucogenic-insulinkenningin.........................................................................................................9 Biohydrogenationkenningin...........................................................................................................9 Samspiltrénisogfjölómettaðrafitusýra..........................................................................................9 Magnogvirknitrénis....................................................................................................................10 Jafnvægiefnaíheildarfóðurskammti...............................................................................................10 Fóðurframsetning..............................................................................................................................10 Notkunviðbótarfituífóðritilaðhafaáhrifáfituinnihaldmjólkur...................................................10 Efniogaðferðir.....................................................................................................................................14 Fóður–hráefniogefnasamsetning...................................................................................................14 Fóðuráætlun-tilraunameðferðir-fóðrun............................................................................................16 Gripirogtilraunaskipulag.................................................................................................................17 Mælingarogsýnataka.......................................................................................................................18 Tölfræðilegúrvinnsla........................................................................................................................19 Niðurstöður............................................................................................................................................20 Umræðurogályktanir...........................................................................................................................23 Þakkir....................................................................................................................................................24 Heimildaskrá.........................................................................................................................................25

Ágrip

Markaðurfyrirmjólkogmjólkurvörurerbreytingumháðurogmikilvægtfyrirbænduraðgeta brugðistviðbreyttumþörfummeðaðstoðnýjustuþekkingar.Aukineftirspurnhefurverið eftirmjólkogþásérstaklegafituríkummjólkurvörumsíðustumisserin.Fóðrunereinnaf þeimþáttumsemhefuráhrifáefnainnihaldmjólkurogfitanersáefnaþátturímjólkinnisem auðveldasteraðhafaáhrifámeðfóðrun.Hinsvegargeturþaðgerstaðþegarfituinnihaldi mjólkurerbreyttmeðfóðrunkomiframneikvæðáhrifáfóðurát,nyt,próteininnihaldog fleira.Þvíermikilvægtaðgreinaþáþættiífóðrisemgetaskilaðauknufituinnihaldimjólkur ánþessaðhafaumofneikvæðáhrifáaðramikilvægaþætti.

Verkefnið„Áhriffóðrunaráefnainnihaldímjólk,meðsérstakaáhersluáfitu“semhérersagt fráhafðiþanntilgangaðskilgreinahelstuþættiífóðrunsemáhrifhafaáefnahlutföllímjólk, meðsérstakriáhersluáfituhlutfalliðogþarmeðeinnighlutfalliðfita/prótein.Súskýrslaum verkefniðerhérgefuraðlítaertvíþætt;annarsvegarnokkuðítarlegurkafliumfyrri rannsóknirenþaráeftirersagtfrátilraunsemgerðvarátilraunabúinuáStóra-Ármótifyrri hlutaárs2016.

Íkaflanumumfyrrirannsóknirerufyrstrifjaðaruppíslenskarrannsóknirertekiðhafa sérstaklegafyriráhriffóðrunaráefnainnihaldmjólkur.Þvínæsterfariðyfirnokkur grunnatriðivarðandiefnafræðimjólkurfitunnar,fjallaðalmenntumefnasamsetningumjólkur ogáhriffóðrunaríþvísambandi.Þaráeftirkemurnánariumfjöllunumupprunafitusýraí mjólkinnioghelstukenningarumáhriffóðrunaráfituinnihaldmjólkur.Aðlokumersvo greintfráýmsumnýlegumerlendumrannsóknumvarðandiáhrifsérstakrarfituviðbótarífóðri áefnainnihaldmjólkur.

TilraunináStóra-Ármótivarsettuppmeðþaðfyriraugumaðprófaáíslenskum gróffóðurgrunnifituviðbótíkjarnfóðrimeðtvennumhætti,annarsvegarígegnum kjarnfóðurblönduoghinsvegarmeðbeinniíblöndunþurrfituíheilfóður.Tilrauninheppnaðist velogskilarniðurstöðumsemsvararannsóknaspurningunum,semvoruumþaðhvort umræddartilraunameðferðirhefðuáhrifáát,nytogefnahlutföllmjólkur.

Fituviðbótífóðri,hvortsemerúrþurrfitueðakjarnfóðurblöndu,leidditilbreytingará efnainnihaldimjólkurinnar,þannigaðfituhlutfallmjólkurinnarhækkaðiogpróteinhlutfallið lækkaði,alfariðvegnalækkunarákaseinhlutapróteinsins.Hærrahlutfallvaraffríum fitusýrumímjólkinnihjákúmsemfengufituviðbót.Allterþettaísamræmiviðniðurstöður erlendrarannsókna,ogsýniraðjafnvelþegartréniúrgróffóðriuppfyllirkröfurummagnog gæðisemættuaðforðafráóeðlilegrilækkunmjólkurfitu,erhægtaðfarafrá„eðlilegum“ hlutföllummjólkurefnauppíhærrahlutfallfituákostnaðpróteins,meðþvíaðbætaífóðrið fitusemeraðuppistöðupálmasýra(16:0).Breytingum5%áfitu/próteinhlutfalli mjólkurinnareinsogkomframíþessuverkefni,erumtalsverðogættiaðveraþýðingarmikið fyrirbændurogmjólkuriðnaðinnaðvitaafþessummöguleikatilaðstillaafjafnvægimilli framboðsogeftirspurnaráþessumtveimurverðefnummjólkurinnar.

2

Markmiðverkefnisins

Markaðurfyrirmjólkogmjólkurvörurerbreytingumháðurogmikilvægterfyrirbændurað getabrugðistviðbreyttumþörfummeðaðstoðnýjustuþekkingar.Aukineftirspurnhefur veriðeftirmjólkogþásérstaklegafituríkummjólkurvörumsíðustumisserin.Tilaðbregðast viðþessuvarskipulagtrannsóknaverkefnimeðþaðmeginmarkmið aðrannsakaog skilgreinaáhrifýmissaþáttaífóðriáefnainnihaldmjólkur,meðsérstakriáhersluá fituinnihald.Eftirfarandiundirmarkmiðvorusett:

1. Aðskilgreinaogskýraútfráfyrirliggjandiþekkinguviðmiðuminnihaldfóðursaf mismunandikolvetnum(sykur/sterkja/tréni)ogómettuðumfitusýrum,meðtillititil áhrifaáfituinnihaldmjólkur.

2. Aðrannsakaáhrifsérstakrarfituviðbótarífóðriáfituinnihaldmjólkurogaðraþætti framleiðslunnar(át,nyt,próteininnihald,o.s.frv.).

3. Aðberasamantværaðferðirviðþaðaðbætainnfitunni;annarsvegarígegnum kjarnfóðurblönduoghinsvegarmeðbeinniíblönduníheilfóður.

Seinnitvöundirmarkmiðinvoruhlutiaftilraunaskipulaginuenþaðfyrstaertekiðfyrirmeð skoðunáýmsumerlendumoginnlendumrannsóknum,enþettatvinnastþóalltsamaní umræðukaflaaftastíþessariskýrslu.Áðurensagtverðurfráþeirritilraunsemeruppistaða þessaverkefniskemurkafliumfyrrirannsóknirþarsemfræðilegurbakgrunnurerkynntur.

Fyrrirannsóknir

Hérverðafyrstrifjaðaruppíslenskarrannsóknirertekiðhafasérstaklegafyriráhriffóðrunar áefnainnihaldmjólkur.Þvínæstverðurfariðyfirnokkurgrunnatriðivarðandiefnafræði mjólkurfitunnar,fjallaðalmenntumefnasamsetningumjólkurogáhriffóðrunaríþví sambandi.Þaráeftirkemurnánariumfjöllunumupprunafitusýraímjólkinnioghelstu kenningarumáhriffóðrunaráfituinnihaldmjólkur.Aðlokumersvogreintfráýmsum nýlegumerlendumrannsóknumvarðandiáhrifsérstakrarfituviðbótarífóðriáefnainnihald mjólkur.

Innlendarrannsóknir

Efnainnihaldmjólkurstjórnastbæðiaferfðumogfóðrun,einsognokkuðítarlegavartekið fyrirísérstökurannsóknaátakiumoguppúraldamótunumsíðustu.Aðverkefninustóðu Rannsóknastofnunlandbúnaðarins,LandbúnaðarháskólinnáHvanneyri,TæknisjóðurRannís, FramleiðnisjóðurlandbúnaðarinsogBúnaðarsambandSuðurlands.VerkefnisstjórivarBragi LíndalÓlafsson.Nokkrargreinarsemútúrþvíátakikomueraðfinnaágreinasafni landbúnaðarins,á www.landbunadur.is

Tilaðvísafróðleiksfúsumlesendumveginníaðkynnasérþærgreinar,erhérörstuttyfirlit(1. tafla)umhvaðertekiðfyriríþeim.Rétteraðgetaþessaðáþessumárumvarveriðaðleita leiðatilaðaukapróteinhlutfalliðímjólkinnienekkifituhlutfalliðeinsognú.

ÁðurhöfðukomiðframítilraunáStóra-Ármóti(GunnarRíkharðsson,1990)mikilneikvæð áhrifafhertuloðnulýsiíkjarnfóðrimjólkurkúaáfitu-ogpróteinhlutfallmjólkurinnar. Íblönduníkjarnfóðriðíþeirritilraunvar0,4eða8%hertloðnulýsi.Íannaritilraun(Einar GestssonogGunnarRíkharðsson,1996)vorurannsökuðáhrifaf3%íblöndunafhertu

3

loðnulýsiíkjarnfóðurmjólkurkúa.Loðnulýsiðhafðineikvæðáhrifáátkúnnaávotheyien ekkiáþurrheyi,neikvæðáhrifápróteinhlutfallmjólkurinnarenekkimarktækáhrifá fituhlutfalliðnéframleiðsluorkuleiðréttrarmjólkur.Áhrif3%loðnulýsisinnblöndunará fitusýrusamsetningumjólkurfitunnarvoruhelstþauaðhlutfallfitusýrameðkeðjurC-20og lengritvö-tilþrefölduðustoghlutfallómettaðrafitusýrahækkaðiheldur.

1.tafla. Yfirlitumgreinarsemeraðfinnaígreinasafniá www.landbunadur.is ogfjallaumrannsóknirergerðar voruáefnainnihaldiíslenskrarkúamjólkuríupphafi21.aldarinnar.

BragiLíndalÓlafsson; JóhannesSveinbjörnssonog EmmaEyþórsdóttir,2000.

Efnainnihaldímjólk.

Ráðunautafundur2000:bls. 158-170.

BragiLíndalÓlafsson,

EiríkurÞórkelsson,Jóhannes

Sveinbjörnsson,Tryggvi

Eiríksson,GrétarHrafn Harðarson,Emma Eyþórsdóttir.Áhriffóðrunar

áefnainnihaldímjólk.

Ráðunautafundur2002:bls. 55-59.

BragiLíndalÓlafsson, EmmaEyþórsdóttir,Helga BjörgHafberg,2003.

Erfðabreytileiki mjólkurpróteinaííslenskum kúm.Ráðunautafundur2003: bls.111-117.

Fariðyfirfyrirliggjandiþekkinguááhrifumerfðaogfóðrunará efnainnihaldmjólkur.Erfðafræðimjólkurpróteinaertekinítarlega fyrir,ogsamanburðurmillikúakynja(íslenskar,NRF,Holsteino.fl. kyn)varðanditíðnierfðavísaerstýrahelstupróteingerðum.

SagtfrániðurstöðumfóðurtilraunaráStóra-Ármótiþarsemborin vorusamantvöstigorkufóðrunarogtvöstigpróteinfóðrunar,auk sérstakssamanburðarábyggiogmaíssemkolvetnagjafa. Orkustyrkurífóðrihafðilítiláhrifáefnahlutföllímjólk,envegna aukningarínytjókstfitu-ogpróteinframleiðslaádaglítillega. Vegnaáhrifapróteinstyrksífóðritilhækkunarápróteinhlutfalliog lækkunaráfituhlutfalliímjólkvarðprótein-fituhlutfallmunhærra (0,84ámóti0,77).Samanburðurámaísogbyggisýnditölfræðilega marktækanmunáprótein-fituhlutfallimaísnumívil(0,82ámóti 0,79).

Gerðgreinfyrirniðurstöðumerfðafræðilegrarannsóknaá mjólkurpróteinum.Meginefniviðurinnvoru443mjólkursýniúr kúmundan32völdumnautum.Niðurstöðurrannsóknannasýndu ótvírættaðsamsetningmjólkurpróteinahjáíslenskummjólkurkúm eraðmörguleytisérstökboriðsamanviðönnurkúakyn.Mesta athyglivaktihátíðnikappa-kaseinsBhjáíslenskumkúmogalfa-s1 -kaseinsC,semernánastóþekktíalgengustumjólkurkúakynjumá Vesturlöndum.Samsetningmjólkurpróteinshjáíslenskumkúmskv. þessarirannsóknvartalinákjósanlegbæðimeðtillititil vinnslueiginleikamjólkurinnaroghollustumjólkurafurða.

BragiLíndalÓlafsson,2005.

Fitadýraoghollusta.

Fræðaþinglandbúnaðarins, 2005:bls.47-56

Greininfjallarumfituefnimeðtillititilhollustuhjádýrumog mönnum.Þarámeðallífsnauðsynlegarfitusýruroghlutfallomega6ogomega-3fitusýra,trans-fitusýrur,virkniCLAfitusýra,mettaða fitu.Rætterumbæðijákvæðogneikvæðtengslýmissaafþessum þáttumviðkrabbamein,hjartasjúkdóma,sykursýkio.fl.Fram kemuraðtveirþættireruhagstæðirífóðrunjórturdýraáÍslandi meðtillititilhollustufituíafurðumjórturdýra.Graseruppistaðaí gróffóðriogfiskimjölernotaðmeðeinumeðaöðrumhættifyrir nautgripiogsauðfé.Hvorttveggjaættiaðstuðlaaðheppilegu hlutfalli

CLAogomega-3fitusýraíafurðumjórturdýra.

4

Efnafræðimjólkurfitunnar–nokkurgrunnatriði

Mjólkurfitaneraðallega(97-98%)þríglyseríð,semsamanstandahvertumsigafglyserólisem tengterþremurfitusýrum.

1.mynd.Þríglyseríð.Þauerualgengustuformfituídýrum(líkamsfita,mjólkurfita)ogíplöntum.Þauerugerð úrglyseróliogþremurfitusýrum.Glyserólhlutinnerlóðréttvinstrameginámyndinni(innanrauða ferhyrningsins)enfitusýrurnarþrjárliggjafráglyserólinuláréttfrávinstritilhægriámyndinni.Þríglyseríðiðá þessarimyndinniheldurþrjárólíkarfitusýrur:efsterpalmiticsýra(pálmasýra)semerómettuðoger16 kolefnisatómaðlengd(16:0);ímiðjunnieroleicsýra(ólínsýra)semereinómettuðog18kolefnisatómaðlengd (18:1) og neðst er α linolenic sýra (linólínsýra) sem er þríómettuð og 18 kolefnisatóm að lengd (18:3)

Á1.mynderufitusýrurnarteiknaðarfremurgróften2.myndsýnirnákvæmaradæmium byggingufitusýra.Allareruþærgerðarúrkolefniskeðjum(C)semvetni(H)ogsúrefni(O) tengjastvið.Lengdfitusýrannaogmettun(fjöldiogstaðsetningtvítengja)eruþeirþættirsem mesturáðaumeiginleikaþeirra,þarámeðalbræðslumarkoghlutverkíefnaskiptumbæðihjá plöntumogdýrum.Einsog2.myndsýnirhafatvítengimikiláhrifábyggingufitusýranna. Mettaðarfitusýrurerubeinarkeðjuroggetaþvípakkastþéttsaman,enómettaðarfitusýrur eruhlykkjóttariogpakkastekkieinsþétt,verðalinari.

2.mynd. Dæmiumbyggingumettaðraogómettaðrafitusýra.Svart=kolefni(C);grátt=vetni(H),rautt=súrefni (O).Sjánánar: http://www.visindavefur.is/svar.php?id=4713

Lengdfitusýru ermældífjöldakolefnisatómaífitusýrukeðjunni, mettun ergefintilkynna meðfjöldatvítengja.Dæmi:

• Fitusýrasemertáknuð18:0er18kolefnisatómaðlengdogmeð0tvítengi,mettuð.

• Fitusýran18:1er18kolefnisatómaðlengdenmeð1tvítengi,einómettuð.

• Fitusýran18:3er18kolefnisatómaðlengdenmeð3tvítengi,þríómettuð,þær fitusýrursemerumeðfleirieneitttvítengierueinunafnikallaðarfjölómettaðar.

5

Ómettaðar fitusýrur eru stundum auðkenndar með tákninu ω sem er gríski stafurinn omega. Í daglegutalierþátalaðum omegafitusýrur (ω fitusýrur). Útgangspunkturinn í þessu nafngiftakerfi(semereittafnokkrumfyrirfitusýrur)eraðatómiðáþeimendafitusýrunnar sem í þríglyseríði snýr frá glyserólinu (metýl endi) er kallað omega (ω) kolefnisatómið. Fjölómettuðu fitusýrurnar eru stundum flokkaðar í „fjölskyldur“. Er þá byggt á oleic (ω 9 18:1), linoleic (ω 6,9 18:2) og α linolenic (ω 3,6,9 18:3) fitusýrunum sem „mæðrum“ Fjölskyldurnar kallast þá ω 9, ω 6 og ω 3, sem vísar til staðsetningar þess tvítengis sem er næstomega-kolefnisatóminu.

Bræðslumark fitusýrahækkareftirþvísemþærerulengrioglækkarmeðauknumfjölda tvítengja.Dæmi:

Caprylicsýra(8:0)hefurbræðslumark16,3°Cenpalmiticsýra(16:0)bráðnarvið62,7°C.Eitt tvítengibreytirþvíaðhineinómettaðapalmitoleicsýra(16:1)hefurbræðslumarkáparivið vatn,0°C.Arachidonicsýra(20:4)hefurbræðslumark-49,5°C.

Fitusýrurmeð4til8kolefnisatómerukallaðarstuttkeðja(stuttar)fitusýrur,efkolefnisatómin eru10til14ertalaðummiðlungslangarfitusýrurogefkolefnisatómineru16eðafleirier talaðumlangarfitusýrur.Þaðerþóörlítiðáreikieftirheimildumhvarmörkinerulátinliggja enhérhöldumviðokkurviðframangreint.

Almenntumefnasamsetningumjólkur

Stærsturhlutimjólkurervatn,enþurrefnimjólkurinnarerum12-13%hjáflestum kúakynjum.Þaðsamanstenduraðstærstumhlutaaffitu,próteiniogmjólkursykri,auk steinefnaogannarraefnaísmærristíl.Hlutfallmjólkursykurs(laktósa)ímjólkinniermjög stöðugt,endaerþaðhannásamtýmsumsöltumsemdregurvökvanninnímjólkinaogræður þarmeðmagnimjólkursemframleidder.Meirimjólkursykurframleiðslaþýðirþvímeiri mjólkenekkihækkaðhlutfallmjólkursykurs.Meiriframleiðslamjólkursykursántilsvarandi aukningaríframleiðslumjólkurfituog/eðamjólkurpróteinshefuríförmeðsér þynningaráhrif,þannigaðhlutfallfituog/eðapróteinsverðurmögulegalægra,ánþessað áhrifináheildarmagnþessaraefnaséuneikvæð.

3.myndsýnirígrófumdráttumsambandiðmillihelstuhráefnaogafurðaímeltingu,efnaskiptumogmjólkurframleiðslukýrinnar.Stærsturhlutiefnaskiptannaferframílifrinniog júgrinusjálfu.Tilmjólkursykurmyndunarþarfglúkósa.Amínósýrurerugrunneiningar mjólkurpróteins.Aðalhráefninímjólkurfituaukfitusýraúrfóðrieruedikssýraogsmjörsýra, semásamtprópíonsýruverðatilviðgerjunörveraívömbáfóðrinu,ogerusogaðaruppað mestuígegnumvambarvegginn.Própíonsýranhefurþásérstöðuaðverahráefnitil glúkósaframleiðslu.Vegnaþesshvekolvetnasamböndgerjastímiklummæliívömbinni verðajórturdýraðmyndauppánýttmegniðafþeimglúkósasemþauþurfa.Sterkja,sem kemstómeltgegnumvömb,erþómeltogtekinuppsemglúkósifrásmáþörmum.Önnurhráefnienprópíonsýratilglúkósaframleiðslueruglyseról(hlutifitu),mjólkursýraogamínósýrur (McDonaldo.fl.,2011).

6

3.mynd. Leiðfóðurefnatilafurðaígegnummeltinguogefnaskiptikýrinnar.

Skorturásamhengifóðurefnaviðefnasamsetningumjólkur

Miðaðviðframangreindakortlagninguásambandinumilliuppsogaðranæringarefnaog mjólkurefna(3.mynd),mættiætlaaðfremureinfaltværiaðstýraefnainnihaldimjólkurmeð fóðrun.Ýmisljóneruþóíveginum,ogskulunokkurnefndhér:

• Skorturáöðrumhráefnumíglúkósa(ogþarmeðmjólkursykur)ýtirundirnotkuná amínósýrumtilþeirranota.Mjólkursykurinnogmjólkurpróteiniðeruþvíísamkeppni umhráefni.Þettaþýðirt.d.aðekkiersjálfgefiðaðaukinnpróteinstyrkurífóðrileiði tilhækkunarápróteininnihaldimjólkur.

• Lífeðlisfræðilegirferlarstjórnaþvíhverthráefnunumerbeinthverjusinni,ogþarmeð hvernytogsamsetningmjólkurverður.Hormónáborðviðvaxtarhormónoginsúlín gegnaþarlykilhlutverkum(Bauman&Mackle1997).

• Hráefninímjólkurfituna(edikssýra,smjörsýra,fitusýrurífóðri)hafaekkiönnur hlutverkímjólkurmynduninni,eneruhinsvegareinnignotuðtilaðstandaundir brennsluogannarrialmennrilíkamsstarfsemi.

• Aukþesserlíkamsfitakýrinnarýmistíuppbyggingueðaniðurbrotieftirþvíhvará mjaltaskeiðinukýrinerstöddoghvertorkujafnvægiðer.Þeirferlareruundir hormónastjórn.Mikiðframboðafprópíonsýru,glúkósaogamínósýrumhveturtil fitusöfnunaríforðavefogminnkarframboðafhráefnumtilframleiðslumjólkurfitu.

• Ómettaðarfitusýrurífóðrigangaígegnumherslu/mettunívömbinnisvoað fitusýrusamsetningmjólkurinnarendurspeglarekkifitusýrusamsetningufóðursins.

7

Helstuáhrifaþættiráefnasamsetningumjólkur

Þaðvarðsnemmaljóstaðmjólkurfitanersáefnaþátturímjólkinnisemauðveldasteraðhafa áhrifámeðfóðrun,þábæðiáheildarmagnmjólkurfitunnarogfitusýrusamsetningu.Á9. áratugnumvarþaðmatmannaíUSAaðmjólkurfitumættihafaáhrifááskalauppá3 prósentueiningar,mjólkurpróteiniðuppá0,5prósentueiningarogmjólkursykurinnværilítil áhrifhægtaðhafaá(Jenkins&McGuire2006).

Helstuþættirsemáhrifhafaáefnasamsetningumjólkureru:erfðir,umhverfi,staðaá mjaltaskeiði,aldur(mjaltaskeið)ogfóðrun.Efviðeinblínumááhriffóðrunarinnar,þáfelast þauekkieingönguíaðstjórnaefnasamsetningufóðursm.t.t.meltranæringarefna,heldur skiptirekkiminnamáliíhvaðahlutföllumnæringarefnineruuppsoguð,flutttiljúgursognýtt þarsemhráefniímjólkinaog/eðatilaðstjórnamagniframleiddrarmjólkur.Kenningarum hvaðaþættirífóðriþaðerusemgetastýrtfitu-ogpróteininnihaldimjólkurinnarhafatekið breytingumsamhliðaaukinniþekkinguáöllumþessumferlum(Jenkins&McGuire2006).

Áðurenfariðverðuríhelstukenningarnarumáhriffóðrunaráfituinnihaldmjólkurer nauðsynlegtaðáttasigáhvaðanfitusýrurnarímjólkinnikoma.

Upprunifitusýraímjólk

Fitusýrurímjólkurfitueigasértvennskonaruppruna:

• Júgur:Nýmyndaðarfitusýrur,erubyggðaruppfrágrunniíjúgrinu,aðalhráefnier edikssýra(2C-atóm),eneinnigsmjörsýra(4C-atóm).

• Blóðrás:Fitusýrursemeruteknaruppúrblóðrás,komnarúrfóðri,örverumassaog forðafituensáhlutierbreytilegureftirstöðuámjaltaskeiði.

Einsogmeðfylgjandiyfirlit(2.tafla)sýnirerustuttarogmeðallangarfitusýrurnýmyndaðarí júgrinuenhinarlengriteknaruppúrblóðrásinni.Fitusýrurmeð16C-atómhafablandaðan uppruna,eruaðhlutanýmyndaðaríjúgriogaðhlutateknaruppúrblóðrás.Þettagildirraunar umöllspendýrenfyrirhverjategundspendýramágerasérnokkragreinfyrirmikilvægi hvorrarþessaratveggjauppsprettnaútfráfitusýrusamsetningunni.Þannigmátildæmisljóst veraaðhjáfílnumermeginhlutifitusýrannanýmyndaðuríjúgrinuenhjáselnumeru fitusýrurnarnæreingönguteknaruppúrblóðrásinni(Bauman&Griinari2003).

8
2.tafla. Hlutföllhelstufitusýraoguppruniþeirraímjólkólíkraspendýra(Bauman&Griinari2003). Fitusýra Kýr MaðurRotta Fíll Selur 4:0 12 Framleiddaríjúgri, aðalhráefnieredikssýra(2Catóm),eneinnigsmjörsýra(4 C-atóm) 6:0 5 <1 <1 1 8:0 2 <1 4 8 10:0 4 2 12 49 12:0 4 4 11 21 14:0 11 6 13 3 7 16:0 24 21 28 7 23 Bæðiframleiddaríjúgriog 16:1teknaruppfráblóðrás. 3 6 2 2 11 18:0 7 3 3 <1 2 Teknaruppfráblóðrás, komnarúrfóðriog örverumassa,þóað meðaltali<10%úrforðafitu (breytilegteftirstöðuá mjaltaskeiði) 18:1 24 45 16 7 33 18:2 3 13 10 2 2 18:3 1 1 1 <1 8 >18:3 <1 <1 <1 15

Fituinnihaldmjólkur-helstukenningar

Lækkunáfituhlutfallimjólkurvegnaskortsáhráefnum(edikssýru,smjörsýru)

Rannsóknirááhrifumfóðrunarámjólkurfituhlutfallhafam.a.veriðdrifnaráframaf vandamálisemáenskukallast milkfatdepression (héreftirskammstafaðMFD).MFDer mikillækkunáfituhlutfallimjólkursemásérstaðviðvissaraðstæðurífóðrun.Áðurfyrrvar þettavandamáloftrakiðbeinttilmikillarkjarnfóðurnotkunar.Þávarþvíkenntumað kjarnfóðurmeðmikillisterkjuleidditilþessaðvambargerjunþróaðistáþannvegaðgerjunin gæfiafsérminnaafhráefnumtilmjólkurfitumyndunar(edikssýru,smjörsýru)enmeiraaf hráefnumtilmjólkursykursmyndunar(própíonsýra).Þettaleiddiþátilþynningaráhrifa,þ.e. mikillarframleiðsluáfitusnauðrimjólk.Þessikenningvarþósmámsamanhrakinogsýnt framáaðlágtfituinnihaldmjólkurviðsvonaaðstæðurværiekkiskortiáhráefnumaðkenna (Bauman&Griinari2003).

Glucogenic-insulinkenningin

Önnurkenning(glucogenic-insulinkenningin)sneristumaðfóðursemgæfiafsérmikiðaf sykriog/eðaprópíonsýru(sterkjuríktfóður)ogþarmeðhækkaðinsúlíníblóði,stýrði næringarefnumfrájúgrinuogtilannarravefjalíkamans.Kenninginhefurveriðprófuðmeð beinniinndælinguíblóðábæðiprópíonatiogglúkósaogniðurstöðurnarhafaekkistuttvið kenninguna.Upptakajúgurságlúkósavirðistt.d.líttháðinsúlíni(Bauman&Griinari2003).

Biohydrogenationkenningin

Þóaðtværfyrrgreindarkenningarhafiveriðmeiraogminnaafsannaðarvoruþærþóekkitil einskisþvírannsóknirþeimtengdarfærðumennáframummörgskrefvarðandiþekkinguá þeimferlumerstýraefnainnihaldimjólkur.Transfitusýrursýndusigíaðgegnaþar lykilhlutverkioguppkoms.k.transfitusýrukenningsemsíðarleiddiafsérbiohydrogenation kenninguna.Þaðersúkenningsemvísindamennhafamestatrúáídag.Húngengurútáað lækkaðfituhlutfallímjólkséafleiðingbeinnaneikvæðraáhrifaámjólkurfituframleiðsluí júgrinuafsérstökumfitusýrumsemverðatilviðmettun(biohydrogenation)fjölómettaðra fitusýra(poly-unsaturatedfattyacids=PUFA)ívömbinni.Súfitusýrasemfyrstvarsannaðað hefðislíkáhrifvartrans-10-cis-12CLA(CLA=conjugatedlinoleicacid)(Jenkins&McGuire 2006).

Samspiltrénisogfjölómettaðrafitusýra

Kýrinvirðisthafameirimöguleikaenmennhöfðutrúááðurtilþessaðframleiðamjólkmeð eðlileguefnainnihaldiþóaðójafnvægiséíhráefnumtilframleiðslueinstakramjólkurefna.

Hæfileikargripannatilaðmiðlaefnummilliferlaogafholdumerumiklir.Hinsvegarer lykilatriðiaðkomaívegfyrirþæraðstæðurífóðrunsemleiðatilmyndunaráumræddu efni/efnumsemtruflamjólkurfituframleiðsluna.Ákveðnarfóðursamsetningarerulíklegrien aðrartilaðleiðatilslíkraaðstæðna.Dæmigerðasterþegarsamanferlítið/lélegttréniífóðri oghátthlutfallfjölómettaðrafitusýra.Slíksamsetningleiðirtiltruflunarájafnvægi vambarinnarm.t.t.örverusamsetningarogfleiriþáttasemleiðirafsérmyndunátrans-10-cis12CLAogþ.a.l.neikvæðáhrifámjólkurfituframleiðsluíjúgrinu.Einnighefurkomiðframí rannsóknumaðfitaúrfiskiogsjávarspendýrumerinniheldurmikiðaffjölómettuðum fitusýrumgeturframkallaðþessaróæskileguaðstæðurívömbinniogþaðjafnvelánþessað fóðriðsésérstaklegalágtítréni(Bauman&Griinari2003).

9

Magnogvirknitrénis

Hvaðtréniðsjálftvarðarskiptirekkieingöngumálimagnþess,samavandamálgeturverið uppiþótrénisinnihaldiðsétiltölulegahátteffóðriðermalað/kögglað(Bauman&Griinari 2003).Þáhefurtréniðekkisömuvirkniogellatilaðviðhaldaeðlilegrivambarstarfsemimeð lagskiptinguinnihaldsins,vambarhreyfingum,jórtrun,stuðpúðavirknioghæfilegusýrustigi (pH).Ílöndumþarsemmaísvotheyergrunnhráefniogstórhlutiaftrénifóðursinskemurúr maísnum,erumeirivandamálmeðlágtmjólkurfituinnihaldenílöndumþarsemgraser grunnhráefniígróffóðrið.Virknitrénisinserþvílykilatriði,fremurenmagnþess.Tileruýmis hugtöksemmælavirknitrénisins,svosemtyggitímisemnotaðureríNorfor-kerfinusem mælikvarðiáþetta.Þegareðlilegthlutfallafgóðuíslenskugróffóðrieríheildarfóðrinuætti lítiðeðalélegttréniekkiaðþurfaaðveravandamálhérlendis,nemaíjaðartilvikum.Helster hættaáaðslíkstaðakomiuppþegarheygæðierulélegogmjólkurframleiðslaerkeyrðupp meðmjögháukjarnfóðurhlutfalli.

Jafnvægiefnaíheildarfóðurskammti

Einsográðamáafframangreinduerekkialltafhægtaðkennarönguhlutfalliafeinuefnií fóðriumlágtmjólkurfituhlutfall,þónefndirséutilsögunnarmögulegirsökudólgareinsog lágttréni,ofmikilsterkja,hátthlutfallfjölómettaðrafitusýrao.s.frv.Fremurerréttaðhorfaá heildarjafnvægiallraefnaífóðurskammtiogniðurbrotseiginleikaeinstakrakolvetnaflokkaí vömbinni.Hægteraðnámeirajafnvægiífóðruninameðþvíaðhafagróffóðriðhæfilega saxaðþannigþaðýtiundirjórtrunogmunnvatnsframleiðslusemstuðlaraðbetra vambarumhverfisemleiðirsvotilmeirimjólkurfitumyndunar(Greco&Santos2014).

Mikilvægterviðnotkunávotverkuðubyggi,einsogþekkistvíðahérlendis,aðgætaþessað notaekkiofmikiðafbygginemaaðverameðjafnvægiífóðruninniþ.e.gotttréniámóti auðgerjanlegusterkjunnisemeríbygginu.

Fóðurframsetning

Framsetningfóðursskiptirmálitilaðstjórnunáinnihaldifóðursséekkieingönguítölvunni heldurskilisérallaleiðígegnumfóðrun,meltinguogefnaskiptikýrinnar.Forðastþarf ójafnargjafirtilþessaðallarkýrnarhafijafntaðgengiaðfóðrinu.Þegarlítiðplásservið fóðurgangétakýrnarhraðarogmeirisamkeppnimyndast.Varastberaðhafaframsetningu fóðursinsþannigaðkýrnarsorterifóðriðogskiljieftirlengristráin.Þaðþarfjafnframtað passaaðlengristráiníheyinuséuekkilengrienmunnstærðkúnna.Þegarfóðraðermeð heilfóðriermikilvægtaðblandanséhæfilegablautsvoaðekkiséofauðveltfyrirkýrnarað sorterafóðrið(Greco&Santos2014).

Notkunviðbótarfituífóðritilaðhafaáhrifáfituinnihaldmjólkur

Helstufóðurtegundirfyrirjórturdýr,gróffóðurogkorn,erkolvetnafóðurmeðmjöglágt fituinnihald.Fituefnaskiptikýrinnar,þ.m.t.mjólkurfitumyndunin,byggjastþvíaðverulegu leytiánýmyndunfitusýraúrafurðumkolvetnagerjunar,edikssýruogsmjörsýru.Þaðhefur hinsvegarlengiþóttfreistandiaðaukaafurðamyndunmeðþvíaðbætaviðfituífóðrið.

Fitusýrurhafameiraentvöfaltorkuinnihaldáviðkolvetni,próteinogglyserólhlutafitunnar. Algengthlutfallfitusýraafheildarfituínokkrumfóðurtegundumereftirfarandi:gróffóður 65%,korn/kornafurðirogolíufræ-hýði70%,olíufræ-kaka80%,plöntuolíur90%.Eftirþví semþettahlutfallfitusýrannaerhærramunarsemsagtmeiraumtilteknafituviðbóthvað varðarorkuinnihaldheildarfóðursins.

10

Áhrifviðbótarfituífóðriáát,nytogefnasamsetningumjólkurmádragasvonasaman: ↑fitaí fóðri  ↓ heildarát; ↑ orkuleiðréttmjólk(OLM); ↑ ↓ fitu%; ↓ prótein%

Aukinnorkustyrkurfóðursinsgeriryfirleittbeturenaðvegaámótiminnkuðuáti,sbr. hækkunáOLM.Áhriffituviðbótarámjólkurfituhlutfalleruoftarjákvæðenneikvæð.Áhrif fituviðbótarámjólkurpróteinhlutfalleruoftastneikvæð,ogskýrastaðallegaaflækkuðu hlutfallikaseins.Íbyrjunmjaltaskeiðseruneikvæðáhrifáátfremurlítil,áþeimtímanýtist fituviðbótþvíbest(Chilliard1993).

Dýrafitaogönnurmikiðmettuðfitahefurkomiðbestút,þarsemhúndregurlítiðeðaekkiúr átioghefurminniáhrifávambarstarfseminaenómettuðfita,sbr.umfjöllunum biohydrogenationkenningunahéraðframan.Dýrafitahefurveriðbönnuðífóðrijórturdýra vegnasjúkdómahættu(príonsjúkdómaro.fl.).Hérlendiserfiskifitaleyfðenhúnermunminna mettuðenfitalanddýra.Samantektúr(aðallega)dönskumtilraunumsýndiaðnyt(OLM) jókstviðstígandifitusýruinnihaldfóðursuppí4-5%afþurrefni,eftirþaðekkinema viðbótarfitanværimeiramettuð.Próteinhlutfallmjólkurinnarlækkaði,þarsemnytinjókstá meðanpróteinframleiðslanbreyttistlítið(Börsting etal. 2003).

Ýmsartilraunirhafaveriðgerðarmeðaðmeðhöndlafituþannigaðhúnsévarinfyrir vambargerjuninni.Einaðferðineraðsetjafitunainníformalínmeðhöndlaðapróteinkápu. Önnureraðlátafitusýrurogkalsíum(Ca)myndas.k.Ca-sápur.Báðarþessaraðferðirhafaí flestumtilvikumgefiðjákvæðariniðurstöðuvarðandinyt(OLM)ogfituhlutfallmjólkur heldurensamafitaómeðhöndluð(Börsting etal. 2003).Þróaðarhafaveriðfóðurvörursem innihaldablöndurafmettuðumfitusýrumsemeruaðmestu„óvirkar“ívömbinni.Chilliard (1993)drósamanniðurstöðurúr50tilraunameðferðummeðmettaðafitu,varðadýrafituog Ca-sápurogvarniðurstaðanaðmettaðafitangafmestaviðbótíframleiðsluorkuleiðréttrar mjólkur(0,56kgOLMáhvertviðbótarprósentaffituífóðurþurrefni)ogaðþettavar jafnframteinafitutýpansemekkidróúrþurrefnisáti.

MargartilraunirhafaveriðgerðaríUSAásíðustuárumþarsemprófuðhafaveriðáhrif fituviðbótarífóðriámjólkurframleiðsluogþáekkisístfituhlutfallmjólkuroghlutföllmilli einstakrafitusýra.Fituviðbótiníþessumtilraunumhefurgjarnanveriðaðuppistöðutil pálmasýra(16:0)og/eðasterínsýra(18:0).Lock etal. (2013)prófuðuáhriffituviðbótarsem nam2%afþurrefnifóðurs.Afþessarifituviðbótvar86%pálmasýra(16:0).Grunnfóðriðí þessaritilraunbyggðiámaísvotheyi(32%)ogþurrkuðu,möluðumaískorni(16%),semþó varskiptútí4dagaílokhverrar25dagatilraunalotufyrirvotverkaðmaískorn(highmoisture corngrain),ensterkjaníþvígerjastmunhraðarívömbinniensterkjaníþurrkaða,malaða maískorninu.Hraðgerjanlegsterkjaeroftnefndsemmögulegurorsakavaldurfyrirlækkuðu fituhlutfalliímjólkeníþessaritilraunvarsamspilslíkraáhrifasterkjugjafaogáhrifa fituviðbótarífóðriífyrstaskiptimetin.Skemmsterfráþvíaðsegjaaðenginmarktækáhrif voruafsterkjugjafanumáát,nytnéfitu-ogpróteinhlutföllmjólkurinnar.Áhrifaf fituviðbótinnivoruhinsvegarjákvæðbæðiáfituhlutfall(3,88%vs.4,16%)og mjólkurfituframleiðsluádag(1,23kgvs.1,32kg),engináhrifányt,próteinhlutfallné próteinframleiðslu.Fituviðbótindrónokkuðúráti(um6%)enþarsem mjólkurfituframleiðslanjókstásamatímavarmældistfóðurnýting8,6%betrimeð fituviðbótinni.Aukningámjólkurfituframleiðslunnivarnánasteingönguvegna27%meiri framleiðsluápálmasýru(16:0),semgreinilegaskilaðiséraðmestumilliliðalaustúr fituviðbótinni.

11

Íframhaldiafþessarirannsókngerðisamirannsóknahópur,viðMichiganháskóla(Rico etal. 2014)samanburðáfituviðbót(2%afþurrefnifóðurs)semvaraðuppistöðutil(97-98%) annarsvegarpálmasýra(16:0)oghinsvegarsterínsýra(18:0).Kýrnarítilrauninnispönnuðu allvíttsviðíframleiðslu(38til65kgmjólkurádag).Pálmasýran(16:0)gafhærra mjólkurfituhlutfall(3,66vs.3,55%),meirimjólkurfituframleiðslu(1,68vs.1,59kg/dag)en aðeinslægramjólkurpróteinhlutfall(3,24vs.3,29%)heldurensterínsýran(18:0).

Niðurstöðurnarreyndustóháðarframleiðslustigikúnna.Munurinnífituframleiðslunni skýrðistnánastalfariðafþvíaðþegarfituviðbótinvaráformipálmasýruskilaðihúnsérí verulegummælibeintímjólkurfituna,ensterínsýrangerðiþaðaðeinsaðmjöglitluleyti.

Þráttfyriraðrannsóknirsýniaðfituviðbótífóðri,ogþáallrahelstpálmasýra(16:0)skilisér aðeinhverjumarkiímjólkurfituna,hefurlíkalengiveriðljóstaðþónokkuðtapastáleiðinni. RannsóknPiantoni etal. (2013)semvarundanfariþeirratveggjasemgetiðhefurveriðum héráundan(Lock etal. 2013;Rico etal. 2014),kortlagðiþettaaðnokkruleyti.Íþeirritilraun varfituviðbótinpálmasýra(16:0)semnam2%afþurrefnifóðursogáhrifhennará mjólkurframleiðsluþættivorulíkogítilraunLock etal. (2013),enþóvægari,t.d.hækkaði mjólkurfituhlutfallúr3,29í3,40%miðaðviðsamanburðarhópánfituviðbótarífóðri.En þarnavorugerðarmælingartilaðmetahversumikiðaffitusýrumífóðrivoruífyrstalagi meltar(4.mynd);ogíöðrulagiuppsogaðar(5.mynd).

4.mynd. Fallandiheildarmeltanleikifitusýrameðauknumstyrkþeirraífóðriskv.(Piantoni etal. 2013). Kýrseminnbyrtumeiraen950g/dagaffitusýrumfengufóðurmeðfituviðbótáformipálmasýru(16:0)en þærkýrseminnbyrtuminnaen950g/dagaffitusýrumfengufóðuránfituviðbótar.

12

5.mynd. Samhengimagnsuppsogaðrafitusýraviðmagnþeirraífóðriskv.(Piantoni etal. 2013).Kýrsem innbyrtumeiraen950g/dagaffitusýrumfengufóðurmeðfituviðbótáformipálmasýru(16:0)enþærkýrsem innbyrtuminnaen950g/dagaffitusýrumfengufóðuránfituviðbótar.

Einsogmyndirnarsýnanýtastfitusýrurnarhlutfallslegaverreftirþvísemmeiraerafþeimí fóðrinu.Þettavarsvoskoðaðsérstaklegafyrirpálmasýru(16:0).Ánsérstakrarfituviðbótar uppsoguðustaðmeðaltali92gafpálmasýruafþeim136g/dagsemvaraðfinnaafhennií fóðrinu.Þegarhennivarbættsérstaklegaífóðriðuppsoguðustaðmeðaltali342afþeim687 g/dagsemvoruafpálmasýruífóðrinu.Nýtingpálmasýrunnarfersemsagtúr68%niðurí 50%viðþaðaðbætahenniífóðriðíþeimmælisemumvaraðræðaíþessaritilraun. Heildarmagnpálmasýruímjólkvar450g/daghjáviðmiðunarhópnumen539g/daghjá hópnumsemfékkfituviðbótina.Munurinnádaglegumagnipálmasýrumillihópannaerþá89 g/dagímjólkurfitusamanboriðvið250g/dagíuppsoguðumagni.Lesamáútúrþessum tölumaðánsérstakrarviðbótarpálmasýruernettónýmyndunáhennienþegarpálmasýrunni erbættífóðriðerhlutiþeirrarviðbótar(íþessutilviki2/3hlutar)nýttiríaðrarþarfiren myndunpálmasýruímjólkurfitu.Þettaerísamræmiviðþaðsemáðurkomfram(Bauman& Griinari2003)umaðfitusýrurmeð16C-atómhafaþásérstöðumeðalfitusýramjólkurinnar aðhafablandaðanuppruna,komabæðiúrblóðrás(fóður-ogforðafita)ogfránýmynduní júgri.

Þegarfóðrunframkallaróeðlilegalækkunáfituhlutfallimjólkur(MFD,sbr.áður)kemurþað meiraframílækkunáhlutföllumstuttraogmeðallangrafitusýrasemerunýmyndaðaríjúgri, heldurenlangrafitusýrasemeruteknaruppúrblóðrás(sbr.2.töflu).Vyas etal.( 2012) prófuðuþákenninguaðmagnþessarastuttuogmeðallöngufitusýra(4til14C-atóm)ífóðri værutakmarkandiámjólkurfituframleiðslulíkavið„eðlilegar“kringumstæðurífóðrun(ekki MFD).Ístuttumálisagtvorujákvæðáhrifaffituviðbótafþessutagiámjólkurfituhlutfall, stigvaxandimeðauknumagniþessararfituviðbótar(0,200,400og600g/dag).Áhrifináaðra mikilvægaframleiðsluþættivorulítilviðlægstaskammtinn(200g/dag)enneikvæðáhrif komuframáát,nyt,próteinhlutfall,ogmjólkurprótein-ogmjólkurfituframleiðsluádagvið hærriskammtana.

13

Efniogaðferðir

Fóður–hráefniogefnasamsetning

Grunnfóðurítilrauninnivarrúlluverkaðgróffóður(vallarfoxgrasríkjanditegund),fyrsti sláttur,ásamtsúrsuðubyggiræktuðuáStóra-Ármóti.

Þessarkjarnfóðurtegundirvorunotaðarítilrauninni:Bergafatþurrfitaog kjarnfóðurblöndurnarFeiturRóbót20ogRóbót20,semerupróteinríkarblöndurlíkarað samsetningu,nemahvaðsúsíðarnefndainniheldurviðbótaffitusemeinmittkemurúr Bergafatþurrfitu.Upplýsingarumefnasamsetningukjarnfóðursogbyggseruí3.töflu.

3.tafla. Efnasamsetningssúrsaðsbyggs,kjarnfóðurblandnaogþurrfituítilrauninni

Súrsað bygg Feitur Róbót20Róbót20 Bergafat þurrfita

Þurrefni,% 42,7 88,0 88,0 99,0 Meltanleikilífrænsefnis,% 84,8 81,5 83,1 95,0

Samsetningþurrefnis

Aska,g/kgþe 43 100 109 0

Tréni(NDF),g/kgþe 163 153 153 0

Hráprótein,g/kgþe 117 214 221 0

Sykrur,g/kgþe 87 78 75 0

Sterkja,g/kgþe 467 249 324 0

Lífrænarsýruralls(TAF),g/kgþe 50

Hráfita,g/kgþe 21 55 22 1000

Kolvetnaleif,g/kgþe 52 151 96 0

Annað

Ómeltanlegttréni(iNDF),g/kgNDF 164 114 130 0

Leysanlegthráprótein(sCP),g/kghráprót. 474 201 206 0

4.tafla. FitusýrusamsetningBergafat-100þurrfitu.

Fitusýrusamsetning

Í4.töflumásjáfitusýrusamsetningu Bergafatþurrfitunnar,þarsempálmasýra (16:0)erímiklummeirihluta.Þarsem Bergafaterþaðhráefnisemnotaðertil fituviðbótaríFeitumRóbót20,áþessi fitusýrusamsetningviðumviðbótarfitunaí báðumfitumeðferðunumítilrauninni.

14
% C-14:0Myristicsýraogstyttri ~3 C-16:0Pálmasýra ≥ 85 C-18:0Sterínsýra ~3 C-18:1Ólínsýra ~6 C-18:2Línólsýra ~2 C-20:0Arachididónicsýra ~1 Heildarhlutfallfitusýra 92-95

Í5.töfluergerðgreinfyrirhráefnasamsetningukjarnfóðursogí6.töflueruupplýsingarum meðalefnasamsetningugróffóðursogheilfóðurblandnaítilrauninni.

5.tafla. Hráefnasamsetningkjarnfóðurblandnaítilrauninni

Róbót20

FeiturRóbót20

Hveiti,% 16,0 10,0

Maís,% 21,4 20,0

Bygg,% 11,2 6,5

Sojamjöl,% 31,0 31,0

Sykurrófumjöl,% 8,0 17,5

Þurrfita(BergafatF-100);% 3,5 Melassi,% 6,0 6,0

Íslenskirkalkþörungar,% 0,7 Kalk,% 2,5

Mónókalsíumfosfat,% 1,5 1,2

Magníumfosfat,% 1,5 1,5

Kalk,% 1,2

Fóðursalt,% 0,7 0,7

FB302E(premix),% 0,3 0,25

6.tafla. Efnasamsetninggróffóðursogheilfóðurblandnaítilrauninni,meðaltöl.

Gróffóður

Heilfóður með Bergafat

Heilf.m. Feitum Róbót

Heilfóður án fituviðbótar

Þurrefni,% 33,4 45,4 44,4 45,8

Meltanleikilífrænsefnis,% 79,5 79,7 80,9 82,2

Samsetningþurrefnis

Aska,g/kgþe 81 78 78 78

Tréni(NDF),g/kgþe 412 291 313 289

Hráprótein,g/kgþe 160 161 167 160 Sykrur,g/kgþe 84 94 87 69

Sterkja,g/kgþe 0 187 152 183

Lífrænarsýruralls(TAF),g/kgþe 62 60 60 64 Hráfita,g/kgþe 36 39 36 28

Kolvetnaleif,g/kgþe 166 91 108 130

Trénisþættir:

Ómeltanlegttréni(iNDF),g/kgNDF 98 171 135 153

ADF,g/kgþe 241 192 197 193

Verkunarþættir:

Leysanlegthráprótein(sCP),g/kghrápr. 728 383 464 505

Ammóníak(NH3_N),g/kgN 126 56 64 62

Mjólkursýra(LAF),g/kgþe 41 49 49 54

Edikssýra(AAF),g/kgþe 16 11 11 11

Smjörsýra(BUF),g/kgþe 5

Sýrustig,pH 4,6 4,8 4,7 4,7

15

Fóðuráætlun-tilraunameðferðir-fóðrun

Tilraunameðferðirnarvoruþrjár,hannaðarmeðtillititilmarkmiðaverkefnisins,aðbera saman„hefðbundið“fóður(kontrólmeðferð)viðtværaðferðirtilaðbætafitusérstaklegaí fóður,annarsvegarmeðþurrfitu(Bergafat)oghinsvegarmeðfituinnblönduní kjarnfóðurblöndu(FeiturRóbót).Héraðframanvargerðgreinfyrirhráefnumog efnasamsetninguþeirra,ennúskalsagtfráhvernigfóðuráætlunvarstilltupp.

Grunnheilfóðurblandanvar5kgbyggámóti25kgafgróffóðritilaðbyrjameðen gróffóðurmagniðvarstilltafsíðareftirþurrefnisinnihaldiþannigaðþaðvar28,5kgámóti hverjum5kgafbyggiaðmeðaltaliyfirallatilraunina.Megniðaföðrumhráefnumvar blandaðíheilfóðrið,aðundanskilduviðbótarkjarnfóðriRóbót20semvarnotaðtilaðstillaaf kjarnfóðurgjöfmeðheilfóðurblöndunum.Áðurenlengraerhaldiðíútskýringumáþvíog fleirueruhérbirtartværtöflur,súfyrri(7.tafla)sýnirhlutfallslegasamsetningufóðursensú síðari(8.tafla)meðalþurrefnisátafeinstökumfóðurefnumogíheild.Íbáðumtilvikumerum aðræðameðaltölfyrirtilrauninaalla.

7.tafla. Hlutfallslegsamsetningfóðursáþurrefnisgrunnieftirtilraunameðferðum.

Tilraunameðferð:

Bergafat FeiturRóbót Kontról Íheilfóðri:

Gróffóður 0,438 0,418 0,437

Bygg 0,106 0,101 0,106

Róbót20 0,349 0,349

FeiturRóbót20 0,362

Bergafat 0,014 Viðbótarkjarnfóður

Róbót20 0,094 0,119 0,108

Samtals 1,000 1,000 1,000

8.tafla. Meðalátíkgþurrefnisádageftirtilraunameðferðum.

Tilraunameðferð:

Bergafat FeiturRóbót Kontról Íheilfóðri:

Gróffóður 8,22 7,69 8,32

Bygg 1,99 1,86 2,01

Róbót20 6,55 6,63

FeiturRóbót20 6,67

Bergafat 0,26 Viðbótarkjarnfóður

Róbót20 1,77 2,19 2,06

Samtals 18,78 18,41 19,03

16

Valmetalfóðurblandarisaxaðirúllurnarogheyiðvarfluttfráhonummeðfæribandií fóðurböndsemfylgjaMullerupfóðurkerfistaðarins.ÞaðanfórþaðíMixfeedersemað blandarbyggiogkjarnfóðrisamanvið.ÍmeðferðinnimeðBergafatinuvarþaðeinnigsett handvirktþarofaní.BlöndurnarvorukeyrðarútmeðskúffuframanáSchafferliðléttingog dreiftfyrirframanhvernfóðurhóp.Mikilvægtvaraðblöndurnarværuvelaðskildarogþvívar notaðtækisemauðveltvaraðhaldahreinumillimeðferða.NorForfóðurmatskerfið (http://www.norfor.info)varnotaðtilaðstillaafkjarnfóðurgjöfmeðheilfóðurblöndunum.

Þærkýrsemmjólkuðumeiraenheilfóðurblandandekkaðifenguábótafkjarnfóðri,ísér fóðurdallafyrirframansig,tilaðþærværuekkiundirfóðraðarsemgætieftilvillskekkt rannsóknarniðurstöður.ÁbótinvarkjarnfóðriðRóbót20,þ.e.„hlutlaust“kjarnfóðurm.t.t. þessaðekkiværibreytilegtmagnogsamsetningaffituíviðbótinni.

Gripirogtilraunaskipulag

37íslenskarkýrátilraunabúinuáStóra-Ármótikomutiluppgjörsítilrauninni;15fyrstakálfs kvígur,11kýráöðrumjaltaskeiðiog11kýráþriðjamjaltaskeiðiogeldri.

Tilraunaskipulagiðvarrómverskurferningur(Latinsquare).Kúnumvarskiptniðuríþrjá hópasemvoruátilraunafóðrinuí21dag.Þávareinnhópurámeðferð1(Bergafat),annará meðferð2(FeiturRóbót)ogsáþriðjiámeðferð3(kontról).Eftirhverja21dagstilraunalotu komutvær„hreinsunarvikur“þarsemallarkýrnarvorufóðraðaráviðmiðunarfóðrinu,þ.e.á meðferð3.Þaráeftirbyrjaðinæsta21dagstilraunalota,ogþannigkollafkolli.Allarkýrnar fóruígegnumallarþrjártilraunameðferðirnar,enímismunandiröð.

Kýrnarvoruábreytilegumstaðámjaltaskeiðinu,þærbáruátímabilinuseptember2015tilog meðjanúar2016.Þærsembáruíjanúar2016byrjuðuekkiítilraunfyrreníannarilotu(15. febrúar)ogvoru4loturítilrauninnisvoaðallarkýrnarnæðuaðprufaallarþrjár meðferðirnar.Tilraunaloturnarfjórarnáðuyfireftirfaranditímabil:

1.lota:11.janúar-1.febrúar

2.lota:15.febrúar-7.mars

3.lota:21.mars-11.apríl

4.lota:25.apríl–16.maí

Mikilvægtvaraðmillitilraunameðferðannaþriggjaværisemallrabestjafnvægiíbreytileika hvaðvarðaraldurkúaogstöðuámjaltaskeiði.Viðupphafhverrarlotuvarkúmraðaðí meðferðirnarútfráþessumsjónarmiðum.Þaðtókstmjögveleinsog9.taflasýnir.

9.tafla. Fjöldikúaítilrauneftirmeðferðum,oginnanmeðferðaeftirstöðuámjaltaskeiðiogaldri.

17
Tímalengdfráburði*) Aldursflokkur**) Meðferð Kýralls 1 2 3 1 2 3+ 1 37 12 12 13 15 11 11 2 37 13 12 12 15 11 11 3 37 12 13 12 15 11 11 *)Tímalengdfráburði:1:59-80dagarfráburði,2:94-115dagarfráburði,3:129-150dagarfráburði **)Aldursflokkur:1:á1.mjaltaskeiði,2:á2.mjaltaskeiði,3+:á3.mjaltaskeiðiogeldri

Mælingarogsýnataka

Kýrnarvoruíbundnarábása,nemaerþærvorumjólkaðarkvöldsogmorgnaumkl.07:30og 18:00í2X5SACmjaltabás.Sjálfvirkuraftökubúnaðurtókmjaltatækinafkúnum.Nyt tilraunakúnnaskráðistsjálfkrafainnítölvu,tengdamjaltatækjum,allantilraunatímannbæði kvöldsogmorgna.

Íupphafioglokhverrartilraunalotu,þ.e.þegarkýrbyrjuðuátilraunafóðri,ogílokináðuren þærfóruáviðmiðunarfóðrið,vorukýrnarvigtaðarágripavigtílokmjaltaaðmorgniáleiðút úrmjaltabásogholdastigaðar.

Einstaklingsátmælingarvorugerðarí4sólarhringaílokhverrartilraunalotu.Þávarvigtað fóðuríkýrnarfyrirhvernsólarhringogaðgættaðleifarværualltafaðlágmarki10%umfram áætlaðátmagnsvotryggtværiaðaldreivantaðifóðurhjáneinumgrip.Aðmorgnivoru fóðurleifarfráhverjumgripvigtaðarogþannigfundiðútáthversgripsásólarhring.Fylgst varmeðþurrefnisprósentuleifannasvoaðmismunandiþurrefnisprósentaskekktiekki átmælingar.

Þegarátmælingarfóruframvorusettspjöldámilliátsvæðakúnnatilaðtryggjaaðhverkýr hefðiaðeinsaðgengiaðþvífóðrisemvigtaðvarofaníhana.Númeraspjöldvorusettábás kúnnasvotryggtværiaðþærværualltafsettarásamabásaðmjöltumloknumámeðan átmælingarfórufram.Þegarátmælingarvoruekkiígangivorukýrnarísömumeðferðhafðar samaníbásaröð.Tilaðaðgreinatilraunahópanavorukýrsemekkivoruítilraunhafðarámilli tilraunahópaeðaauðirbásar,væriþesskostur.Kýrnarvorusvoteknarinníbiðplássog mjaltabásísínumhópsvoekkiyrðiruglingurmillihópaímjöltum.Þegarþeimhópivarlokið varnæstimeðferðarhópurtekinníbiðplássiðogmjólkaðurogsvokollafkolli.

Þurrefnisprósentafóðursinsvarmældreglulegaásamtþvíaðtakafóðursýniaföllum tegundumfóðursþ.e.gróffóðriogheilfóðurblöndunumþremurásamtbyggi.Sýninvorufryst ogsíðansendíloktilraunaríefnagreininguhjáEurofinsAgroíHollandi. FóðurefnagreiningarogframsetningþeirravarísamræmiviðkröfurNorforfóðurmatskerfisins(Åkerlind etal. 2011).

Teknarvoru8mjólkurprufurílokhverstímabilsþ.e.fjögurkvöldogfjóramorgnaúrhverri kúoggreindafRannsóknarstofuMS.Notaðurvarsýnatökubúnaðurinnsemvarífjósinuþ.e. SACmjólkursýnatökubúnaður.Greindvoru:frumutala,fita,prótein,kasein,fitusýrur,laktósi ogúrefni.Einnigvorutekinmjólkursamsýniúrhverjumkúahópsíðastadaginn.Kvöld-og morgunsýnumsíðastadagshverstímabilsvarblandaðsamanogsendígreiningutilMatístil aðgreinafitusýrurnarímjólkinniúrhverjumfóðrunarhópfyrirsig.Þauvorugeymdífrysti þartilaðtilraunatímabilivarlokiðogþeimþákomiðtilMatís.Þaðvoruþví9mjólkursýni semvorusendígreiningutilMatís.

18

Tölfræðilegúrvinnsla

GögnvorusamþættogskipulögðítöflureikninumMicrosoft®OfficeExcel.Til tölfræðiúrvinnsluvarnotaðtölfræðiforritiðSASEnterpriseGuide7.1.©

Eftirfaranditölfræðilíkanvarnotað:

ÞarsemYijk erbreytansemmælderhverjusinni(háðabreytan,þ.e.át,nyt,efnasamsetning mjólkuro.sfrv.)oggildihennarsamanstendurþáafeftirfarandiþáttum:

αi :áhriftilraunameðferða;

βj :áhrifstöðuámjaltaskeiði(tímabil1,2og3,sbr.töfluXhéraðframan)

k:áhrifeinstakragripa

tilraunaskekkjan

Gotttilraunaskipulagíbúfjártilraunummiðarm.a.aðþvíaðhafastjórná“náttúrulegum” breytileikatilraunadýrannaþannigaðhannhafisemminnstáhrifátilraunaniðurstöður,og breytileikiafvöldumskipulagðratilraunameðferðakomisemskýrastíljósí tölfræðigreiningunni.Skipulagtilraunarinnareinsoglýstvarhéraðframanmiðaðiaðþvíað hægtværiaðeinangraítölfræðilíkaninuáhrifstöðuámjaltaskeiðiogáhrifafaldursflokkikúa (sjá9.töfluhéraðframan).Þarsemallarkýrnarsemkomutiluppgjörsítilrauninnikláruðu allarmeðferðirenímismunandiröð,varhægtaðgangalengraogeinangraáhrifeinstakra gripaíuppgjörinu,ístaðaldursflokka,enáhrifþeirramáþógreinasérstaklegaefástæðaþykir til.Meðþvíaðeinangraáhrifeinstakragripaminnkartilraunaskekkjanverulegaogmatá áhrifumtilraunameðferðaverðurmunöruggara.

19
Yijk = µ + αi + βj + γk + ε
γ
ε:

Niðurstöður

Í10.töflueryfirlitumframleiðsluogát,ogtilraungerðtilaðmetaáhrifmeðferðaá fóðurnýtingu.Sámælikvarðisemnotaðureráfóðurnýtingunaergrófurengefurvísbendingu umaðmeðferðirnarmeðfituviðbótinni,sérstaklegaíkjarnfóðurblöndunni(FeiturRóbót)gefi betrifóðurnýtinguenviðmiðunarmeðferðin.Meðalsamsetningufóðursinsmásjáá6.mynd.

10.tafla. Áhriftilraunameðferðaogtímalengdarfráburðiáframleiðsluorkuleiðréttrarmjólkur(OLM),átá þurrefni,lífrænuefniogmeltanlegulífrænuefni,ogfóðurnýtingumældasemkgframleiddrarOLMáhvertétið kgmeltanlegslífrænsefnis.

Tilraunameðferð

Bergafat

Tímalengdfráburði*)

Feitur RóbótKontról 1 2 3

Heildarát,kgþe/dag 18,8 18,4 19,0 19,0 19,6 17,7

Orkuleiðréttmjólk(OLM),kg/dag 25,7 26,6 25,7 27,4 26,1 24,6 Étiðlífræntefni,kg/dag 17,3 16,9 17,5 17,4 18,0 16,2

Meltanleikilífrænsefnis,% 80,2 81,1 82,2 81,6 81,1 80,7

Meltanlegtlífræntefni,kg/dag 15,1 14,9 15,6 15,5 15,9 14,3

Fóðurnýting,kgOLM/kgmelt.lífr.efn. 1,72 1,77 1,64 1,76 1,64 1,73 *)Tímalengdfráburði:1:59-80dagarfráburði,2:94-115dagarfráburði,3:129-150dagarfráburði Marktækniáhrifa:Áhrifgripaogtímalengdarfráburðivorumarktæk(P<0,05)fyrirallarbreyturí þessaritöflu.Áhrifmeðferðavorumarktæk(P<0,05)eingöngufyrirtværsíðustubreyturnarítöflunni.

20
6.mynd. Samantektummeðalhlutföllhelstufóðurefnaídagsfóðrikúnnaeftirtilraunameðferðum. 0,295 0,220 0,105 0,058 0,099 0,181 0,041 0,319 0,183 0,097 0,059 0,118 0,188 0,037 0,303 0,209 0,075 0,062 0,144 0,181 0,026 0,000 0,050 0,100 0,150 0,200 0,250 0,300 0,350 NDF Sterkja Sykur Gerjunarafurðir Kolvetnaleif Hráprótein Hráfita Kontról FeiturRóbót Bergafat

11.tafla. Áhriftilraunameðferðaogtímalengdarfráburðiáþunga-ogholdabreytingar.

Tilraunameðferð

Bergafat

Tímalengdfráburði

Feitur RóbótKontról 1 2 3

Holdastigíupphafi 3,29 3,24 3,29 3,13 3,28 3,40

Holdastigílok 3,38 3,37 3,37 3,26 3,37 3,49

Holdabreyting 0,09 0,13 0,08 0,12 0,09 0,09

Lífþungiíupphafi 472,2 466,5 467,2 453,0 467,6 485,3

Lífþungiílok 475,0 471,6 474,0 459,5 474,4 486,6

Lífþungabreyting 2,8 5,1 6,7 6,5 6,8 1,3 Marktækniáhrifa:Áhrifgripaogtímalengdarfráburðivorumarktæk(P<0,05)álífþungabreytingaren ekkiholdabreytingar.Áhrifmeðferðaáholda-oglífþungabreytingarvoruekkimarktæk.

Einsog11.taflasýnirhöfðutilraunameðferðirnarenginmarktækáhrifáþunga-og holdabreytingarkúnna.Í12.töflumásjáaðfituviðbótífóðri,hvortsemerúrBergafateða FeitumRóbótleidditilbreytingaráefnainnihaldimjólkurinnar,þannigaðfituhlutfall mjólkurinnarhækkaðiogpróteinhlutfalliðlækkaði,alfariðvegnalækkunarákaseinhluta próteinsins.Hærrahlutfallvaraffríumfitusýrumímjólkinnihjákúmsemfengufituviðbót.

12.tafla. Áhriftilraunameðferðaogtímalengdarfráburðiánytogefnainnihaldmjólkur.

Tilraunameðferð

Tímalengdfráburði

Bergafat Feitur RóbótKontról 1 2 3 Nyt,kg/dag 25,6 26,3 25,5 28,1 25,7 23,7 Fita% 4,06 4,06 3,98 3,85 4,07 4,18 Prótein% 3,36 3,38 3,46 3,25 3,43 3,52 Kasein,% 2,56 2,58 2,65 2,47 2,64 2,68 Úrefni,mmól/ltr. 6,11 6,19 6,06 6,10 6,02 6,24 Fríarfitus.,mmól/ltr. 0,62 0,64 0,59 0,57 0,62 0,67 Marktækniáhrifa:Áhrifgripaogtímalengdarfráburðivorumarktæk(P<0,05)fyrirallarbreyturí töflunninemahvaðáhriftímalengdarfráburðiáúrefnivoruekkimarktæk.Áhrifmeðferðavoru marktækáallaþættinemanytogúrefniogfólustíþvíaðfitumeðferðirnarskárusigbáðarmarktæktfrá kontrólmeðferðinnienvoruekkifrábrugðnarinnbyrðis.

Í13.töflueruupplýsingarumáhrifmeðferðaáframleiðsluverðefnaímjólkinni.Megin niðurstaðanþareraðfitu/próteinhlutfalliðímjólkinnierhærraímeðferðummeðfituviðbót, semnemurum5prósentumísamanburðiviðviðmiðunarhópinn.Jafnframtmásjáaðfóðrun meðfeitumRóbótgefurmestmagnfitu,próteinsogverðefnasamtalsþóaðmunurséekkií öllumtilvikummarktækur.Í14.töfluerusvoniðurstöðurúrgreiningumáhlutföllumfitusýra ímjólkinni.Helstimunurinnsemþarkemurframmillimeðferðaeríhlutfallipálmasýru, C16:0,semerum10%meiraafímjólkinniúrfitumeðferðunumheldurenhjá kontrólhópnum.

21

13.tafla. Áhriftilraunameðferðaogtímalengdarfráburðiáframleiðsluverðefnaímjólk.

Tilraunameðferð

Tímalengdfráburði

Bergafat Feitur RóbótKontról 1 2 3

Fita,g/d 1030 1061 1013 1079 1040 985 Prótein,g/d 847 882 875 899 873 832

Verðefnisamtals,g/d 1877 1943 1888 1979 1913 1816

Fita/próteinhlutfall 1,21 1,20 1,15 1,19 1,19 1,19 Marktækniáhrifa:Áhrifgripaogtímalengdarfráburðivorumarktæk(P<0,05)fyrirallarbreyturí töflunninemahvaðáhriftímalengdarfráburðiáfitu/próteinhlutfallvoruekkimarktæk.Áhrifmeðferða vorumarktæk(P<0,05)ápróteinframleiðsluogfitu/próteinhlutfall.

14.tafla. Áhriffóðrunaráhlutföllfitusýraímjólkurfitunni. *)

Bergafat Feitur Róbót Kontról

C10:0 3,9 3,7 4,2

C12:0 5,0 4,7 5,4

C13:0 0,1 0,1 0,1

C14:0 14,0 13,4 14,8

C14:1 1,0 0,9 1,0

C15:0 1,0 1,0 1,1

C16:0 40,1 41,7 37,4

C16:1 ω7 1,7 1,8 1,6

C16:2 ω4 0,2 0,2 0,2

C17:0 0,5 0,5 0,5

C17:1 0,1 0,1 0,1

C18:0 7,8 7,6 8,3

C18:1 ω9 15,5 15,2 15,7

C18:1 ω7 1,0 1,2 1,1

C18:2 ω6 1,7 1,7 1,8

C18:3 ω6 0,1 0,1 0,1

C18:3 ω3 0,6 0,6 0,6

C18:4 ω3 0,3 0,4 0,4

Mettaðarfitusýruralls(SFA) 72,5 72,6 71,9

Einómettaðarfitusýrur(MUFA) 19,3 19,1 19,5

Fjölómettaðarfitusýrur(PUFA) 2,8 3,0 3,1

Transfitusýrur(TFA) 0,0 0,0 0,0

Óþekktar 5,3 5,3 5,5

*)Meðaltölþriggjasýnaúrhverritilraunameðferð.

22

Umræðurogályktanir

Sútilraunsemhérhefurveriðsagtfrávarsettuppmeðþaðfyriraugumaðprófaáíslenskum gróffóðurgrunnifituviðbótíkjarnfóðrimeðtvennumhætti,annarsvegarígegnum kjarnfóðurblönduoghinsvegarmeðbeinniíblöndunþurrfituíheilfóður.Tilrauninheppnaðist velogskilarniðurstöðumsemsvararannsóknaspurningunum,semvoruumþaðhvort umræddartilraunameðferðirhefðuáhrifáát,nytogefnahlutföllmjólkur.

Fituviðbótífóðri,hvortsemerúrþurrfitueðakjarnfóðurblöndu,leidditilbreytingará efnainnihaldimjólkurinnar,þannigaðfituhlutfallmjólkurinnarhækkaðiogpróteinhlutfallið lækkaði,alfariðvegnalækkunarákaseinhlutapróteinsins.Hærrahlutfallvaraffríum fitusýrumímjólkinnihjákúmsemfengufituviðbót.Allterþettaísamræmiviðniðurstöður erlendrarannsókna,ogsýniraðjafnvelþegartréniúrgróffóðriuppfyllirkröfurummagnog gæðisemættuaðforðafráóeðlilegrilækkunmjólkurfitu(MFD,sjábls.9),erhægtaðfarafrá „eðlilegum“hlutföllummjólkurefnauppíhærrahlutfallfituákostnaðpróteins,meðþvíað bætaífóðriðfitusemeraðuppistöðupálmasýra(16:0).Breytingum5%áfitu/prótein hlutfallimjólkurinnareinsogkomframíþessuverkefni,erumtalsverðogættiaðvera þýðingarmikiðfyrirbændurogmjólkuriðnaðinnaðvitaafþessummöguleikatilaðstillaaf jafnvægimilliframboðsogeftirspurnaráþessumtveimurverðefnummjólkurinnar.Viss atriðiþarfþóaðhafaíhugasemgetahaftáhrifáákvörðunumnotkunþessamöguleikaí fóðrun:

1. Magnfrírrafitusýrahækkarmeðfituviðbótífóðri.Súbreytingsemsástíþessari tilraunerþólítiloggildinmunlægriensvoaðnálgistverðfellingu,semverðuref styrkurfrírrafitusýraferyfir0,900mmol/ltr.skv.reglumumflokkunogverðfellingu mjólkur(1210/15.desember2016).

2. Fituviðbótífóðriminnkarkaseinhlutapróteinsins,þ.e.ostapróteinið.

3. Verteraðhafaíhugaaðfituviðbótáformipálmasýru(16:0)ersumsstaðarumdeild vegnaumhverfisáhrifaframleiðsluápálmaolíu,semereinhelstauppspretta pálmasýru.Umhverfisvottunslíkravara,semsýnirframáaðþærséuframleiddará umhverfislegasjálfbæranhátt,skiptirþvímiklumáli.

Ekkireyndistmikillmunurániðurstöðumfyrirþærtværleiðirtilfituviðbótarsemhérvoru prófaðar.Þóhefurkjarnfóðurblandan(FeiturRóbót)aðeinsvinninginnyfirþurrfituna (Bergafat),eflitiðeráheildarframleiðsluverðefnaogþarmeðOLM,ogfóðurnýtingu.

EfviðmetumþaujákvæðuáhrifáOLMsemFeiturRóbótgaf:0,8kg/dagx87,40kr/ltr (afurðastöðvaverðmjólkuríársbyrjun2017)=70kr/dagmeiriverðmætihjáþeimsemfengu FeitanRóbótheldurenhinum.Ímars2017munarum8kr/kgáverðiRobot20ogFeitur Robot20.Miðaðvið8kggjöfádag(skv.fóðuráætlunítilrauninni)erkostnaðaraukningaf þvíaðhafaRobotinn„feitan“því8x8=64kr/dag.KostnaðurviðBergafatgjöfinavar0,26 kg/dagx308kr/kg=80kr/dag.

Skammtímaáhrifaffituviðbótífóðriáhagkvæmnibúaerskv.þessuekkiendilegamikilen hinsvegarerulangtímaáhrifinafþvíaðgetahafteinhverjastjórnáefnahlutföllumímjólk afarmikil.Langtímaáhrifinráðaúrslitumumhversumiklamjólkerhægtaðseljaágóðuverði áhverjumtíma.Þaugetaeinnigkomiðívegfyrirvöntunáannaðhvortfitu-eðapróteinríkum mjólkurvörum.

23

Einsogframkomíkaflaumfyrrirannsóknir(sjám.a.4.og5.mynd)fernýtingviðbótarfituí fóðriminnkandieftirþvísemhlutfallhennarífóðrinuerhærra.ÍtilrauninniáStóra-Ármóti varekkifariðútíaðprófasérlegastóraskammtaaffituheldurvarveriðaðprófafituviðbótá þeimskalasemalgengerhjábændum,þannigaðsemraunhæfastmatfengistáviðbrögð kúnnaviðslíkrifóðrun,sembændurgætuþáheimfærtuppásínaraðstæður.Þaðerfróðlegt aðreynaaðmetahversuvelviðbótarfitanskilarsérúrfóðrinuyfirímjólkinaviðþessar aðstæður.Þaðmát.d.gerameðþvíaðberasamanþáhækkunsemvarðá pálmasýruframleiðsluímjólkurfitunniviðpálmasýruviðbótinaífóðrinu.Niðurstöður lauslegraútreikningaáþessumásjáí15.töflu.

15.tafla. Hlutfallslegarheimturfitusýra(ogpálmasýrusérstaklega)úrviðbótarfituífóðriyfirímjólk.

Bergafat

Feitur Róbót

Viðbótarfitaífóðri,fitusýrurallsg/dag 260 233

Áhriffituviðbótaráfitusýruframl.ímjólk,g/dag 15 43

Hlutfallslegarheimturúrfóðriímjólk 6% 18%

Pálmasýra(16:0)ífituviðbót,g/dag 221 198

Aukningpálmasýru(16:0)ímjólkvegnafituviðbótar,g/dag 38 49

Hlutfallslegarheimturúrfóðriímjólk 17% 25%

Af15.töflumám.a.ráðaaðpálmasýranskilarsérímeiramæliímjólkinaenfitusýrurnarúr viðbótarfóðrinugeraaðmeðaltali.Einnigmásjáaðheimturnarerubetriúr kjarnfóðurblöndunni(FeiturRóbót)enþurrfitunni(Bergafat),bæðihvaðvarðarpálmasýruna ogekkisíðurfitusýrurnaríheildsinni.

Þóaðsvonaútreikningargetiveriðforvitnilegirmáþóekkimetaárangurfitufóðrunarinnar alfariðútfráþvíhvernigfitanskilarsérímjólkina.Jákvæðáhriffituviðbótaráorkujafnvægi kúnnagetaveriðjafnmikilvæg,eníþessarirannsóknvarekkisafnaðgögnumsemnýtasttil aðleggjanákvæmtmatáþannþátt.

Þakkir

Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins(Þróunarsjóðurnautgriparæktar)ogSamtökafurðastöðvaí mjólkuriðnaðistyrktuverkefniðmyndarlega.BúnaðarsambandSuðurlandslagðitilaðstöðuna áStóra-Ármótioghlutaviðbótarkostnaðarvegnakjarnfóðurkaupatilverkefnisins,enþarað aukivannBaldurSveinssonstarfsmaðurBSSLaðframkvæmdtilraunarinnar.Bústjórará Stóra-ÁrmótiHildaPálmadóttirogHöskuldurGunnarssonsáueinnigumhluta framkvæmdarinnar.Öllumþessumaðilumerþakkaðþeirraframlag,einnig LandbúnaðarháskólaÍslandsogsamstarfsfólkiþarfyrirstuðningviðverkefnið.

24

Heimildaskrá

ÅkerlindM.,WeisbjergM.R.,ErikssonT.,TøgersenR.,UdenP.,ÓlafssonB.L.,HarstadO.M.& VoldenH.,2011.Feedanalysesanddigestionmethods.In: Norfor-theNordicfeedevaluation system.EAAPpublicationNo.130(ed.byVoldenH.),pp.41-54.WageningenAcademic Publishers,TheNetherlands.

BaumanD.E.&GriinariJ.M.,2003.Nutritionalregulationofmilkfatsynthesis. AnnualReviewof Nutrition 23,203-27.

BaumanD.E.&MackleT.R.,1997.Aminoacidsupplyandtheregulationofmilkproteinsynthesis. pp.196-207.CornellUniversity,Ithaca,NY14853-4801.

BragiLíndalÓlafsson,2005.Fitadýraoghollusta.Fræðaþinglandbúnaðarins,2005: 47-56

BragiLíndalÓlafsson,EmmaEyþórsdóttir,HelgaBjörgHafberg,2003.Erfðabreytileiki mjólkurpróteinaííslenskumkúm.Ráðunautafundur2003:111-117.

BragiLíndalÓlafsson,EiríkurÞórkelsson,JóhannesSveinbjörnsson,TryggviEiríksson,GrétarHrafn Harðarson,EmmaEyþórsdóttir.Áhriffóðrunaráefnainnihaldímjólk.Ráðunautafundur2002: 55-59.

BragiLíndalÓlafsson;JóhannesSveinbjörnssonogEmmaEyþórsdóttir,2000.Efnainnihaldímjólk. Ráðunautafundur2000:158-170.

BörstingC.F.,HermansenJ.E.&WeisbjergM.R.,2003.Fedtforsyningensbetydningfor mælkeproduktionen.In: Kvægetsernæringogfysiologi.Bind2-Fodringogproduktion.DJF RapportHusdyrbrugnr.54 (eds.byStrudsholmF&SejrsenK),pp.133-51.Danmarks Jordbruksforskning,Foulum,Denmark.

ChilliardY.,1993.Dietary-FatandAdipose-TissueMetabolisminRuminants,Rigs,andRodents-a Review. JournalofDairyScience 76,3897-931.

EinarGestssonogGunnarRíkharðsson,1996.Hertloðnulýsiogfóðurkálfyrirmjólkurkýr. Ráðunautafundur1996:218-234.

GrecoL.F.&SantosJ.E.P.,2014.UnderstandingandTroubleshootingMilkFatDepressioninDairy Herds. AnimalScience,UF/IFASExtension,4.

GunnarRíkharðsson,1990.Íblöndunáhertuloðnulýsiíkjarnfóðurmjólkurkúaogáhrifþessáát,nyt, efnainnihaldogbragðgæðimjólkur.Ráðunautafundur1990:253-265.

JenkinsT.C.&McGuireM.A.,2006.Majoradvancesinnutrition:Impactonmilkcomposition. JournalofDairyScience 89,1302-10.

LockA.L.,PreseaultC.L.,RicoJ.E.,DeLandK.E.&AllenM.S.,2013.FeedingaC16:0-enrichedfat supplementincreasedtheyieldofmilkfatandimprovedconversionoffeedtomilk. Journal ofDairyScience 96,6650-9.

McDonald,P.,Edwards,R.A.,Greenhalgh,J.F.D.,Morgan,C.A.,Sinclair,L.A.&Wilkinson,R.G., 2011.Animalnutrition,7thedition.PrenticeHall,PearsonEducationLtd.,England:692p. PiantoniP.,LockA.L.&AllenM.S.,2013.Palmiticacidincreasedyieldsofmilkandmilkfatand nutrientdigestibilityacrossproductionleveloflactatingcows. JournalofDairyScience 96, 7143-54.

RicoJ.E.,AllenM.S.&LockA.L.,2014.Comparedwithstearicacid,palmiticacidincreasedthe yieldofmilkfatandimprovedfeedefficiencyacrossproductionlevelofcows. Journalof DairyScience 97,1057-66.

VyasD.,TeterB.B.&ErdmanR.A.,2012.Milkfatresponsestodietarysupplementationofshort-and medium-chainfattyacidsinlactatingdairycows. JournalofDairyScience 95,5194-202.

25

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.