02 key data on teachers and school leaders highlights en is ohn

Page 1

Hvað er Eurydice Eurydice

upplýsinganetið

veitir

upplýsingar og greiningar um evrópska menntakerfið og menntastefnur. Það

Eurydice útdráttur

samanstendur af 40 landsskrifstofum sem staðsettar eru í 36 löndum og eru hluti

af

menntaáætlun

Evrópu-

sambandsins. En henni er stýrt og hún samræmd

af

ESB

framkvæmda-

skrifstofu mennta- og menningarmála og hljóð- og myndmiðlunar.

Lykiltölur um kennara og skólastjórnendur í Evrópu

Lykiltölur um kennara og skólastjórnendur í Evrópu er ný útgáfa í Eurydice ritröðinni um lykiltölur sem gefur mynd af stöðunni í málefnum kennara í 32 löndum (aðildarríkjum ESB, Króatíu, Íslandi, Liechtenstein, Noregi og Tyrklandi). Í skýrslunni er gefin greinargóð mynd af starfsþróun og vinnuaðstæðum kennara og skólastjórnenda í Evrópu, og þar með bendir skýrslan á raunverulega styrkleika og veikleika í málefnum þeirra. Skýrsluna má þess vegna nýta til að vekja athygli á kennslunni og bæta gæði hennar sem nú er orðið eitt helsta markmið Skipulagsáætlunar framkvæmdastjórnunar Evrópusambandsins um menntun og þjálfun (‘ET 2020’). Rannsóknina í heild sinni Lykiltölur um kennara og skólastjórnendur í Evrópu er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni http://eacea.ec.europa.eu/educa tion/eurydice/key_data_en.php Prentuð eintök af skýrslunni er hægt að nálgast með því að senda beiðni á: eacea-eurydice@ec.europa.eu

Tengiliður Wim Vansteenkiste, Upplýsingar og útgáfa: +32 2 299 50 58

1

Sjá bls. 8

Upplýsingar í skýrslunni ná til kennara á leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Þar eru hin ýmsu skeið kennaraferilsins rannsökuð, allt frá upphafi kennaramenntunar til upphafs kennsluferils og sjónum beint að þróun í starfi frá upphafi ferils að starfslokum. Stjórnun skóla er skoðuð með tilliti til þess hve gott aðgengi er að skólastjórnendum, hvernig dreifð stjórnun 1 er í framkvæmd og helstu störf sem krafist er af skólastjórnendum. Í skýrslunni er líka komið inn á eiginleika og aðstæður kennara og skólastjórnenda, þar með talið aldur, kyn, vinnustundir, laun, sem og upplýsingar um daglegar vinnuaðstæður eins og fjölda nemenda á kennara. Í Lykiltölur um kennara og skólastjórnendur í Evrópu eru bæði tölfræðigögn og eigindlegar upplýsingar úr 62 vísum sem unnir eru úr frumgögnum úr Eurydice upplýsinganetinu, Eurostat og niðurstöðum úr alþjóðlegu könnunum TALIS 2008, PISA 2009 og TIMSS 2011. Í þessum bæklingi er að finna yfirlit yfir helstu lykilniðurstöður skýrslunnar.

Menntun og þjálfun


2

Fyrir grunnkennaramenntun er yfirleitt krafist fjögurra ára bachelor -gráðu

Aðrar leiðir til að gerast kennari. Leikskóla-, grunnskóla-, unglinga- og framhaldsskólastig, 2011/12

Í Evrópu eru kennaranemar yfirleitt í fjögurra til fimm Grunnskólastig

ára námi. Langalgengasta gráðan fyrir grunn- og framhaldsskólakennara er bachelor-gráðan. Þetta á einnig við þá sem ætla að kenna á leikskólastigi, fyrir utan

Tékkland,

Slóvakíu

þar

Þýskaland, sem

Möltu,

nægilegt

er

Austurríki að

vera

Unglinga- og framhaldsskólastig

og með

stúdentspróf eða viðbótarmenntun umfram það. Í meirihluta landanna þurfa aðeins þeir nemendur sem ætla sér að kenna á framhaldsskólastigi að ljúka meistaragráðu.

Aðrar

leiðir

til

öðlast

kennararéttindi, eins og stutt starfsnám fyrir þá sem vilja skipta um starf, eru ekki mjög útbreiddar í Evrópulöndunum. Aðrar leiðir eru til staðar

eru ekki til staðar

Heimild: Eurydice.

Fá lönd hafa sérstök inngönguskilyrði í kennaranám Í Evrópu virðast inngönguskilyrði fyrir kennaranám

frelsi til að ákvarða skilyrði sem eru léttari eða þyngri

ráðast af almennum inngönguskilyrðum fyrir inngöngu

en

í háskóla eða framhaldsnám í háskóla frekar en

Rúmeníu, Slóvakíu og Finnlandi ráða menntastofnanir

sérstökum viðmiðum eða inntökuprófum sem miðast

hvernig valið er í námið. Í Finnlandi til dæmis, er

sérstaklega við kennaramenntun. Aðeins í þriðjungi

skriflegt próf og hæfileikapróf hluti af inntökuprófinu

Evrópulandanna eru nemendur valdir sérstaklega inn,

fyrir almenna (bekkjar-) kennara. Síðustu ár hafa

eins og með hæfileikaprófum eða viðtölum um hvað

háskólar

hvatti umsækjandann til að gerast kennari.

stúdenta til að tryggja að kröfur sem gerðar eru til

Í mörgum löndum eru inntökuskilyrði ákveðin af

lágmarkskröfur.

aukið

Aðeins

samvinnu

í

sín

Danmörku,

á

milli

um

Portúgal,

inntöku

kennaramenntunar séu samræmdar.

menntayfirvöldum. Í öðrum löndum hafa stofnanir

Aðferðir/skilyrði til að velja nemendur inn í kennaramenntun. Leikskóla-, grunnskóla-, unglinga- og framhaldsskólastig, 2011/12 Staðfesting á að stúdentsprófi sé lokið Nám á framhaldsskólastigi Almennt inntökupróf í háskóla Nám á bachelor-stigi Sérstakt (Skriflegt eða munnlegt) inntökupróf fyrir umsækjendur í kennaramenntun Sérstakt viðtal fyrir umsækjendur í kennaramenntun Próf í læsi og talnalæsi

Til vinstri leikskóla- og grunnskólastig Heimild: Eurydice.

Til hægri unglinga- og framhaldsskólastig

Ákveðið af menntayfirvöldum Ákveðið af menntayfirvöldum og af háskólum

Ákveðið af háskólum Stunda nám erlendis


3 Menntun kennara í kennaraskólum er ekkert frábrugðin menntun annarra kennara á háskólastigi. Þótt

kennarar

í

kennaraskólum

hafi

mismunandi

að vera sjálfir með kennsluréttindi. Þetta fer þó í

bakgrunn eru kröfurnar sem gerðar eru til þeirra

vissum tilvikum eftir því kennslustigi sem kennararnir

yfirleitt ekkert frábrugðnar þeim kröfum sem gerðar eru

undirbúa kennaraefnin sín undir.

til annarra kennara á háskólastigi

Aðeins í helmingi

Evrópulandanna

í

þurfa

kennarar

kennaraskólum

Hæfnikröfur fyrir kennara í kennaraskólum sem undirbúa kennaraefni fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 2011/12 Ætti að vera með kennsluréttindi Ætti að vera með kennsluréttindi fyrir ákveðið menntastig Mælt með/krafa um ákveðna þjálfun Almennar hæfnikröfur til að kenna á háskólastigi Frekari skilyrði í höndum menntastofnana

Til vinstri leikskóla- og grunnskólastig

Til hægri unglingaog framhalds skólastig

Stunda nám erlendis

Heimild: Eurydice.

Aðlögunartími fyrir nýja kennara í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla 2011/12 Leikskóla stig

leikskóla- og grunnskólastig

Í helmingi Evrópulandanna er enginn aðlögunartími fyrir nýja kennara Nýir kennarar þurfa að takast á við krefjandi verkefni fyrstu árin sín og því þurfa þeir stöðugan stuðning í upphafi. Í 17 löndum eða héruðum (Þýskalandi, Eistlandi,

Írlandi,

Frakklandi,

Ítalíu,

Kýpur,

Lúxemborg, Möltu, Austurríki, Portúgal, Rúmeníu, Slóveníu, Slóvakíu, Svíþjóð, Bretlandi, Króatíu og Tyrklandi) er skipulagður aðlögunartími, til að veita viðbótarþjálfun og persónulega aðstoð fyrir nýja kennara. Þótt framkvæmd aðlögunarferlisins sé ekki alltaf

eins;

meðan

sumir

leggja

áherslu

á

einstaklingsaðstoð einbeita aðrir sér að þjálfuninni. Markmiðið er alltaf að aðstoða nýliða í greininni og að draga úr líkum á því að kennarar hætti í faginu eftir skamman tíma. Aðlögunartími er til staðar

er ekki til staðar

Heimild: Eurydice.


4

Kennarar eru frekar samningsbundnir heldur en að þeir séu ráðnir ævilangt Margir

kennarar

í

Evrópu

eru

á

Ráðningarmátar fyrir kennara í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum 2011/12 dögum Grunnskólastig

samningsbundnir. Þótt að kennarar í mörgum löndum séu

einnig

ríkisstarfsmenn

þá

bjóða

flest

lönd

möguleika á fleiri ráðningarformum. Aðeins á Spáni,

Framhaldsskólast ig

Grikklandi, Frakklandi, Kýpur, Möltu og í Þýskalandi er æviráðning

eini

ráðningarmátinn

sem

til

greina

kemur. Þótt flestir kennarar í þátttökulöndunum í Evrópu séu fastráðnir eftir ákveðinn árafjölda eru kennarar í sumum löndum aðeins með tímabundna samninga.

Í

sumum

tilvikum

eru

mjög

reyndir

kennarar ekki með fastráðningu. Enn fremur virðist sem kennarar séu mun oftar ráðnir beint af vinnuveitendum sínum, þ.e. skólum og svæðisbundnum menntayfirvöldum. Í fáum löndum er

Starfsmenn með ráðningarsamning

aðeins notast við hæfnispróf við ráðningar.

Ríkisstarfsmenn

Æviráðnir ríkisstarfsmenn

Heimild: Eurydice.

Eftir því sem menntunarstigið er hærra því meira fækkar konum í hópi kennara Í Evrópusambandinu eru kennarar um það bil 2,1% af

Á

íbúafjöldanum sem gerir um það bil 5 milljónir

stórlega. Þessi fækkun er einkum áberandi í Tékklandi,

kennara í heildina. Kynjamisvægið innan stéttarinnar

Þýskalandi, Austurríki, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi.

er virkilega sláandi þar sem hlutfall kvenna í hópi

Mesta fækkun kvenkyns kennara er á Möltu þar sem

kennara er talsvert hærra á lægra skólastigi. Í raun

hlutfall þeirra lækkar úr 85,2% í grunnskólum niður í

eru

43% í framhaldsskólum. Í löndum þar sem gögn liggja

grunnskólakennarar

á

yngra

stigi

í

öllum

framhaldsskólastigi

fækkar

kvenkyns

kennurum

Evrópulöndum aðallega konur. Hlutföllin eru frá 52%

fyrir er

kvenkyns kennurum í Tyrklandi, 68% í Danmörku til

stjórnendum

svipaða sögu að segja þegar kemur að

yfir 95% í Tékklandi, Ítalíu, Litháen, Ungverjalandi og

framhaldskólastigi en þeir eru aðallega karlmenn.

og

skólastjórum

Slóveníu.

Hlutfall KVENKYNS KENNARA í grunn- og framhaldsskólum, ríkis- og einkaskólum, 2010

Grunnskólastig Heimild: Eurostat.

Unglingastig

Framhaldsskólastig

á

unglinga-

og


5

Hlutfall KVENKYNS YFIRMANNA í grunn- og framhaldsskólum, ríkis- og einkaskólum, 2010

Grunnskólastig

Unglingastig

Framhaldsskólastig

Heimild: Eurostat.

Kennarar eru sammála um að vinnustundir þeirra séu álíka margar og hjá öðrum stéttum Á öllum skólastigum þurfa kennarar í Evrópu að vinna

þá eru mjög fá lönd sem skilgreina vinnutímann

að minnsta kosti 35-40 tíma á viku samkvæmt

aðeins með því að ákveða fjölda kennslustunda

samningum.

(frönsku-

Lágmarks

tímafjöldi

er

samt

mjög

mismunandi á milli Evrópulanda, allt frá 12 tímum á viku á grunnskólastigi í Búlgaríu og Króatíu

og upp í

36 tíma á viku í leikskólum á Íslandi. Þótt flest lönd miði

við

ákveðinn

viðverutíma

heildartímafjölda

kennara

eða

í

ákveði

skólanum

Staða endurmenntunar kennara í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum, 2011/12

og

þýskumælandi

hlutar

Belgíu

og

Liechtenstein). Í vinnutíma kennara er alls staðar innifalinn fjöldi stunda í kennslustofu, tíminn sem fer í fundi o.s.frv. og fjöldi vinnustunda sem fara í undirbúning og yfirferð verkefna/prófa.

Skólum ber oft skylda til að bjóða upp á endurmenntun fyrir kennara sína Í meirihluta landanna er litið á endurmenntun sem

Grunnskólastig

faglega skyldu kennara. Enn fremur er þátttaka í endurmenntunarnámskeiðum nauðsynleg

fyrir

kennara

í til

sumum að

löndum

stöðu-

og

launahækkanir. Þetta á við í Búlgaríu, Spáni, Litháen, Portúgal, Rúmeníu,

Slóveníu

og

Slóvakíu.

Í

mörgum

Evrópulöndum ber skólum skylda til að bjóða upp á endurmenntunarnámskeið

fyrir

alla

starfsmenn

skólans. Þrátt fyrir það eru færri en þriðjungur skóla sem skylda kennara til að endurmennta sig.

Fagleg skylda Nauðsynlegt fyrir stöðuhækkun

Valfrjálst Heimild: Eurydice.


6 Lágmarksgrunnlaun kennara eru oft lægri en verg þjóðarframleiðsla á mann Í meirihluta landanna eru verg lágmarkslaun kennara í

ábyrgð, eins og að vera hluti af stjórnendateymi eða

grunn-

verg

fyrir yfirvinnu. Aðeins í helmingi landanna sem skoðuð

þjóðarframleiðsla á mann. Í framhaldsskólum eru

og

framhaldsskólum

lægri

en

voru, er kennurum greitt fyrir góða kennslu eða góðar

lögbundin lágmarkslaun kennara lægri en ná þó

einkunnir nemenda.

næstum 90% af vergri þjóðarframleiðslu á mann. Tilhneigingin er sú að í löndum þar sem lágmarkslaun í grunnskólum eru tiltölulega lág eru einnig lægstu lögbundnu launin í framhaldsskólum. Aukagreiðslur hækkað

sem

laun

bætast

kennara

við

yfirleitt tvöfalt hærri en lágmarkslaun nýrra kennara. En í sumum löndum getur það tekið kennara allt að 30 ár til að ná hæsta launaflokki.

grunnlaunin

talsvert.

Í Evrópu eru hæstu vergu laun reyndra kennara

geta

Algengustu

aukagreiðslurnar í Evrópulöndunum eru fyrir aukna

Í mörgum löndum er krafist viðbótarþjálfunar til að verða yfirmaður í skóla.

Starfsreynsla og þjálfun fyrir yfirmenn til að gerast skólastjórnandi, frá leikskóla og upp í framhaldsskóla, 2011/12

Grunnskólastig

Grunnskilyrði fyrir kennara til að verða yfirmaður í skóla er yfirleitt fimm ára kennslureynsla. Flest lönd setja þó eitt eða fleiri viðbótarskilyrði: Þeir sem ætla að verða yfirmenn í skólum verða annað hvort að hafa reynslu af stjórnun eða hafa fengið sérstaka þjálfun í stjórnun. Sérstök þjálfun fyrir yfirmenn í skólum er til staðar nær alls staðar, einnig í löndum sem gera ekki kröfur um slíka þjálfun fyrir ráðningu í yfirmannsstöðu. Enn fremur er það oft skylda skólastjórnenda að endurmennta sig allan sinn starfsferil.

Kennslureynsla (KR)

Aðeins kennsluréttindi

KR + reynsla af stjórnun

Aðeins þjálfun fyrir yfirmenn

KR + þjálfun fyrir yfirmenn + reynsla af stjórnun + þjálfun fyrir yfirmenn

Heimild: Eurydice.


7

Form valddreifingar í skólastjórnun sem æðstu menntayfirvöld fyrirskipa, frá leikskólum upp í framhaldsskóla, 2011/12 Leikskólar og grunnskólar

Yfirmenn skóla deila valdi sínu oft með fyrri stjórnunarteymum Í flestum löndum deila yfirmenn skóla valdi sínu oft með fyrri stjórnunarteymum. Í flestum tilvikum þýðir þetta að einn eða fleiri aðstoðarmenn og stundum ráðgjafi

í

stjórnun

skólastjórnandann.

eða

endurskoðandi

Útnefning

aðstoði

aðstoðarmanna

fer

yfirleitt eftir stærð skólans og hve umfangsmikil starfsemin er. Það er sjaldgæft að nýjar leiðir séu farnar í stjórnun skólanna, eins og með því að dreifa stjórnuninni meðal kennara eða með því að stofna óformlega og sértæka stjórnunarhópa.

Vinsamlegast athugið Útdeiling verkefna til fyrri stjórnunarteyma Óformlegir sértækir hópar Skólar taka ákvarðanir um dreifingu skólastjórnunar Engin dreifing skólastjórnunar

Heimild: Eurydice.

Nýjar leiðir í stjórnun skólanna eru enn sjaldgæfar í Evrópu

Dreifð skólastjórnun vísar til samvinnu í stjórnun þar sem stjórnunarvaldið er ekki aðeins hjá einum aðila, heldur þar sem dreifa má valdinu á meðal mismunandi einstaklinga innan og utan skólans. Stjórnun skóla getur verið í höndum fólks í mismunandi störfum og hlutverkum eins og skólastjórnendur, aðstoðarmenn og ráðgjafar skólastjórnenda, stjórnunarteymi, skólanefndir og starfsmenn skólans sem taka þátt í stjórnun.


8

Rannsóknin í heild sinni http://eacea.ec.europa.eu/education/ eurydice/key_data_en.php/151EN.pdf

Prentuð eintök af skýrslunni er hægt að nálgast með því að senda beiðni á

eacea-eurydice@ec.europa.eu

 

Fleiri skýrslur sem tengjast Eurydice: 

Lykiltölur um menntun í Evrópu – 2012 http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/documents/key_data_series/134EN.pdf

Lykiltölur um tungumálakennslu í evrópskum skólum 2012 http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/documents/key_data_series/143EN.pdf

Laun og styrkir kennara og skólastjórnenda í Evrópu, 2011/12 http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/documents/facts_and_figures/salaries.pdf

Kennslustundir sem mælt er með í fullu skyldunámi í Evrópu http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/documents/facts_and_figures/taught_time_EN.pdf


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.