03 highlights sport final en is ohn

Page 1

Hvað er Eurydice Eurydice

upplýsinganetið

veitir

upplýsingar og greiningar um evrópska menntakerfið og menntastefnur. Það samanstendur af 40 landsskrifstofum sem staðsettar eru í 36 löndum og eru hluti

af

menntaáætlun

Evrópusambandsins. En henni er stýrt og

hún

samræmd

framkvæmdaskrifstofu menningarmála myndmiðlunar

af mennta-

og sem

sér

ESB

Eurydice útdráttur

Íþróttakennsla og íþróttir í evrópskum skólum

og

hljóð-

og

um

sínar

útgáfur og gagnabanka.

Íþróttakennsla í skólum stuðlar ekki aðeins að hreysti og góðri heilsu nemenda, heldur auðveldar hún ungu fólki að stunda líkamlega hreyfingu og skilja hversu jákvæð áhrif hún hefur út lífið. Enn fremur eflir íþróttakennsla þekkingu og færni, eins og samvinnu og drengilega framkomu. Hún eykur virðingu, skilning á líkamanum og umhverfinu og nemandinn lærir að þekkja „reglur leiksins“ sem hann getur auðveldlega tileinkað sér í öðrum námsfögum eða aðstæðum í lífinu. Þar sem líkamleg hreyfing hefur mikil jákvæð áhrif, hefur áhugi á henni aukist um Rannsóknina í heild sinni

alla Evrópu. ESB Lissabonsáttmálinn frá 2009 gerir Evrópusambandinu kleift

„Íþróttakennsla og íþróttir í skólum í Evrópu“

samkvæmt lögum að kalla eftir aðgerðum til að ákvarða umfang íþrótta í Evrópu og

er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni http://eacea.ec.europa.eu/education/ eurydice/thematic_studies_en.php

Prentuð eintök af skýrslunni er hægt að nálgast með því að senda beiðni á: eacea-eurydice@ec.europa.eu

til að stuðla að eflingu íþróttamála. Í ljósi þessarar stefnu og til að öðlast betri skilning á málum íþróttakennslu í Evrópu hefur verið gefin út skýrsla af Eurydice upplýsinganetinu sem ber titilinn Íþróttakennsla og íþróttir í evrópskum skólum. Í skýrslunni er leitast við að skrásetja stöðu mála í íþróttakennslu og íþróttum í skólum í 30 Evrópulöndum. Það má líta á skýrsluna sem fyrstu viðleitni Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins til að greina veikleika og styrkleika íþróttakennslu í evrópskum skólum. Í þessum bæklingi eru helstu niðurstöður skýrslunnar birtar.

Tengiliður Wim Vansteenkiste, Upplýsingar og útgáfa: +32 2 299 50 58

Menntun og þjálfun


2

Íþróttakennsla er sérfag í öllum aðalnámsskrám. Íþróttakennsla er skyldufag í öllum aðalnámsskrám á grunnskólastigi sem skoðaðar voru. Í nær öllum löndum er megintilgangur

íþróttakennslu að efla líkamlega,

andlega og félagslega færni barna. Einnig er oft lögð áhersla á að efla heilsusamlegt líferni. Því til stuðnings má nefna að heilsufræði er orðið lögbundið fag í Írlandi, Kýpur og Finnlandi.

Námsárangur íþróttakennslunnar

tengist náið helstu markmiðum hennar. Í sumum löndum, eins

og

Þýskalandi,

Portúgal,

Bretlandi

og

á

Norðurlöndunum er beitt þverfaglegri nálgun í skólum. Þetta þýðir samþættingu við til dæmis félagsfræði og

Dæmi um þverfaglega kennslu:  Í Tékklandi, Þýskalandi og Noregi eru umferðarreglur fyrir fótgangandi og hjólreiðafólk hluti af námsskrá íþróttakennslunnar.  Á Norðurlöndunum er fjallað um hvernig nemendur læra að nota kort og annan búnað til að rata í náttúrulegu umhverfi.  Í Tékklandi, Grikklandi og Póllandi er minnst á það hve mikilvægt er að kynna ungu fólki fyrir hugsjónum og merkingu Ólympíuleikanna.

náttúrufræði og það sýnir hve fögin eru tengd.

Leikir og leikfimi eru algengustu skylduviðfangsefni sem eru kennd Yfirvöld í mörgum löndum setja grunnhreyfingar eins og

Algengustu skylduviðfangsefnin eru talin upp í töflunni fyrir

göngu, hlaup, stökk og kastfimi í námsskrá fyrir fyrstu

neðan. Í sumum löndum er skólunum í sjálfsvald sett

árganga í grunnskóla. Smám saman er byggt á þessari

hvort viðfangsefnið er valfrjálst eða skylda. Á meðal

grunnfærni í námsskránum og sviðið er breikkað og fleiri

skyldugreina í íþróttakennslu í skólum eru leikir, einkum

íþróttaiðkanir bætast við.

boltaleikir, algengastir.

Greinar sem eru skylda í aðalnámsskrám/leiðbeinandi gögnum í grunnskóla (ISCED 1) og á unglingastigi (ISCED 2), 2011/12 Frjálsar íþróttir Dans Leikir Leikfimi Heilsa og líkamshreysti Úti- og ævintýranám Sund Vetraríþróttir Annað  = skólanna

Ákvörðun

Vinstri ISCED 1

Heimild: Eurydice.

Hægri ISCED 2


3

Kennslustundir í íþróttakennslu eru fáar samanborið við önnur fög Fyrirskipaður kennslutími í íþróttakennslu er mismunandi

Austurríki. Almennt séð er sá fjöldi kennslustunda sem

milli

er

mælt er með fyrir íþróttakennslu frekar lítill miðað við

af

önnur fög - staðreynd sem sýnir að fagið er ekki talið jafn

landa

sem

lágmarkstími

og

milli

til

námsstiga.

íþróttakennslu

Enn

fremur

ákveðinn

menntayfirvöldum en í sumum löndum er þessi ákvörðun

mikilvægt og önnur.

undir skólunum komin. Til dæmis var talinn æskilegur

Munurinn er einkum sláandi á grunnskólastigi. Hér er

lágmarksstundafjöldi

á

hlutfall kennslustunda sem varið er í íþróttakennslu aðeins

grunnskólastigi frá 37 stundum á Írlandi og upp í 108

um helmingur þess tíma sem fer í stærðfræðikennslu.

stundir í Frakklandi. Á unglinga- og framhaldsskólastigi eru

Almennt séð hafa ekki orðið

þetta frá 24-35 stundum á Spáni, Möltu og Tyrklandi og

kennslustunda í íþróttum frá skólaárinu 2006/07.

upp

í

102

til

fyrir

108

skólaárið

stundir

í

2011/12

Frakklandi

miklar breytingar á fjölda

og

Lágmarkstími sem ætlaður er til íþróttakennslu sem skyldufags, sem hlutfall af heildarkennslutíma á grunnskólastigi og í skyldunámi á unglinga- og framhaldsskólastigi, 2011/12 %

Grunnskólastig

Skyldunám á unglinga- og framhaldsskólastigi

Skyldufag með sveigjanlegri stundatöflu

Heimild: Eurydice.

UK (1) = UK-ENG/WLS/NIR

Hreyfing og íþróttir utan skóla eru algengar í Evrópu Hreyfing sú sem er í boði utan skóla, eins og íþróttastarf

Sumar íþróttaiðkanir ótengdar hefðbundnu skólastarfi eru

eða heilsutengd iðkun, er ætluð til þess að gera hreyfingu

jafnvel stundaðar á skólatíma. Í raun þá einskorðast

aðgengilegri og fýsilegri fyrir ungt fólk. Aðaltilgangurinn

íþróttakennsla

með þessari hreyfingu er að víkka eða bæta við starfsemi

íþróttatímana

sem fer fram í skólanum. Hreyfing sem stunduð er utan

skóladegi. Í mörgum dönskum skólum til dæmis, stunda

skólans er skipulögð á landsvísu, í héraði, bæjarfélagi og

nemendur „morgunhlaup“ áður en skólinn hefst. Í öðrum

oft í skólanum. Hreyfing sem stunduð er utan skóla stendur

skólum eru lengri frímínútur notaðar til íþróttaiðkana á

öllum nemum til boða, en hún beinist einnig að nemendum

skólalóðinni eða í íþróttasalnum.

með

sérþarfir

eða

vissa

í

sumum

heldur

löndum

er

hún

hluti

ekki af

aðeins

við

hefðbundnum

námsörðugleika.

Íþróttakennsla er metin eins og önnur fög Í flestum löndum er árangur nemenda í íþróttum metinn

námsmatsaðferðir þeir notast við. Í flestum löndum er

eins og í hverju öðru fagi. Aðeins í nokkrum löndum er

gefin

árangur nemenda í íþróttum ekki metinn formlega. Þetta er

íþróttakennslu ásamt öðrum fögum. Í sumum löndum hefur

tilfellið á Möltu og á grunnskólastigi í Noregi og á

verið

grunnskóla- og framhaldsskólastigi á Írlandi. Í flestum

mælikvarða til að meta árangur nemenda um allt land. Með

Evrópulöndum

þessum matskvörðum má síðan bera saman námsárangur

er

tilgreint

nákvæmlega

hvaða

námsmatsaðferð skuli nota. Aðeins í Belgíu og á Íslandi er skólum

það

í

sjálfsvald

sett

hvaða

út

lokaskýrsla

þróaður

á landsvísu.

í

lok

matskvarði

hvers svo

árs

kennarar

um

árangur

hafi

sama


4

Íþróttakennarar eru oft sérgreinakennarar Í flestum löndum ræðst það af skólastiginu hvort almennur

Hvað menntakröfur varðar þá eru sérgreinakennarar við

kennari

íþróttakennslu.

grunnskóla yfirleitt með bachelor-gráðu. Á unglinga- og

Almenna reglan er sú að því hærra sem menntunarstigið er

framhaldsskólastigi eru kennarar hins vegar annað hvort

því

með bachelor-gráðu eða, eins og tilfellið er í 15 löndum,

eða

líklegra

sérgreinakennari er

sjái

um

sérgreinakennari

kenni

fagið.

Á

grunnskólastigi eru íþróttir bæði kenndar af almennum

meistaragráðu.

kennurum og sérgreinakennurum á meðan íþróttakennarar

sérgreinakennurum stendur til boða að mennta sig frekar

á

allan sinn starfsferil.

unglingastigi

eru

yfirleitt

sérgreinakennarar.

Bæði

almennum

kennurum

og

Menntun sem mælt er með til að kenna íþróttir á grunnskólastigi (ISCED 1) og á unglingastigi (ISCED 2), 2011/12 Grunnskólastig

Almennir kennarar

Unglingastig

Sérgreinakennarar

Ákvörðun skólanna

Engin gögn

Heimild: Eurydice.

Í mörgum löndum standa yfir umbætur á íþróttakennslu Í um það bil þriðjungi landanna sem svöruðu könnuninni

í skipulagðri íþróttaiðkun við skólana. Í heildarumbótum

stendur til að gera umbætur á íþróttakennslu. Í Portúgal og

margra landa er einnig leitast við að bæta aðstæður

Finnlandi, til dæmis, er áætlað að íþróttum sé gert hærra

kennslunnar og að efla þjálfun þeirra sem kenna fagið.

undir höfði með því að auka lágmarkskennslutímann. Í Grikklandi og Ungverjalandi er ráðgert að hafa meiri fjölbreytni


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.