Hvað er Eurydice Eurydice
upplýsinganetið
veitir
upplýsingar og greiningar um evrópska menntakerfið og menntastefnur. Það samanstendur af 38 landsskrifstofum sem staðsettar eru í 34 löndum og eru hluti
af
menntaáætlun
Evrópu-
sambandsins. En henni er stýrt og hún samræmd
af
ESB
Þróun lykilhæfni í evrópskum skólum
framkvæmda-
skrifstofu mennta- og menningarmála og hljóð- og myndmiðlunar.
Viðfangsefni og tækifæri í stefnumótun
Í Evrópu hefur hugtakið lykilhæfni (e. Key Competence) öðlast útbreiðslu á síðustu árum, bæði í stefnumótun og á skólastiginu. Lykilhæfni telst nauðsynleg færni og lífsviðhorf fyrir ungt fólk í Evrópu svo það geti náð fótfestu bæði í nútíma hagkerfi og samfélagi sem og sínu eigin lífi. Þessi hæfni er skilgreind af Evrópusambandinu og hún felur í sér: 1) hæfileikann til að eiga auðveldlega í samskiptum á móðurmálinu, 2) hæfileikann til að tala erlend tungumál, 3) stærðfræðihæfileika og grunnfærni í raungreinum og tækni, 4) færni í upplýsingatækni, 5) félagslega og borgarlega færni, 6) skapandi hugsun og hagnýtingu þekkingar, 7) námshæfni og 8) menningarlæsi og tjáningu. Í Evrópu hefur náðst mikilvægur árangur í að innleiða þessa lykilhæfniþætti inn Rannsóknina í heild sinni „Þróun lykilhæfni í evrópskum skólum: Viðfangsefni og tækifæri í stefnumótun“
í aðalnámsskrár og önnur leiðbeinandi gögn. Þetta sýnir viljann til að tengja færnina sem ungt fólk lærir í skólanum betur við líf þeirra og samfélag. Samt sem áður eru enn viðfangsefni til staðar – einkum hvernig á að innleiða nýju
er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni
námsskrárnar.
http://eacea.ec.europa.eu/education/ eurydice/thematic_studies_en.php
Í þessum bæklingi er athyglinni beint að því sem helst hefur áunnist og aðal
Prentuð eintök af skýrslunni er hægt að nálgast með því að senda beiðni á: eacea-eurydice@ec.europa.eu
áskorunum í þróun lykilhæfniþáttanna í skólum í Evrópu. Farið er yfir stöðu allra lykilhæfniþáttanna hér að ofan, fyrir utan „námshæfni“ og „menningarlæsi og tjáning“. Í skýrslunni er farið yfir skyldunám og framhaldsnám í ríkjum Evrópusambandsins auk Króatíu, Íslandi, Noregi og Tyrklandi fyrir árið 2011/12.
Tengiliður Wim Vansteenkiste, Upplýsingar og útgáfa: +32 2 299 50 58
Eurydice
2
Öll þessi lönd styðja þróun lykilhæfniþáttanna Í öllum Evrópuríkjunum hefur náðst mikilvægur árangur í
Stærri átaksverkefni geta verið allt frá skólasamstarfi til
að fella þessa lykilhæfniþætti inn í leiðbeinandi gögn og
auglýsingaherferðar á landsvísu og markmið þeirra er að
skólanámsskrár og til að uppfylla kröfur samfélagsins. En
auka áhuga nemenda á viðkomandi fagsviði. Þó hægt sé
löndin beita mismunandi aðferðum við innleiðinguna og
að koma á umbótum og endurbótum án stefnu, hefur
þau ganga mislangt.
Á meðan að áætlanir eru gerðar í
aðgerðaáætlun þann kost að skilgreina nákvæmlega
sumum löndum um að efla kennslu og nám í öllum
stefnumótun og markmið með umbótum. Einnig setur
lykilhæfniþáttunum, leggja önnur aðeins áherslu á hluta
þannig áætlun tímaramma um verklok og getur virkjað
þeirra, og hafa enn önnur lönd ekki enn gert áætlanir á
viðleitni fólks til að koma á verulegum breytingum (ATH
landsvísu um vissa lykilhæfniþætti.
orðalag í síðustu setningunni).
Í stað þess hafa
yfirvöld sett af stað miðstýrð átaksverkefni sem eiga að kynna þessa hæfniþætti.
Landsáætlanir til að kynna lykilhæfniþætti í almennri menntun (grunn- og framhaldsskólamenntun), 2011/12 Móðurmál (lestur) Stærðfræði Náttúrufræði Erlend tungumál Stafræn færni Félagsleg og borgaraleg færni Skapandi hugsun og hagnýting þekkingar
Landsáætlun
Engin landsáætlun en stærri átaksverkefni í staðinn
Heimild: Eurydice.
Í átt að færnimiðuðum námsskrám og notkun færnikvarða Síðasta áratuginn hafa öll Evrópulöndin lagt meiri áherslu á
Til að mæla árangur nemenda í þessum hæfniþáttum hafa
árangursmiðað nám í námsskrám sínum. Það þýðir að í
nokkur lönd tekið upp færnikvarða. Þessir kvarðar, sem
stað þess að einblína á innihald áfangans sem kennarinn á
meta færni með einkunnum, eru tilbúnir til notkunar fyrir
að miðla eru sett fram markmið í námsskránum sem draga
kennara til að meta vinnu og hæfnisvið nemenda. Þannig
saman það sem nemandinn á að vita, skilja eða vera fær
er til dæmis Evrópski viðmiðunarramminn (CEFR) að verða
um á vissum stigum námsins í viðkomandi fagi. Á síðustu
aðal
árum hefur verið lögð áhersla á það í mörgum löndum að
tungumálum.
aðlaga færnimiðað nám að kennslu í lykilhæfniþáttunum.
Evrópuráðinu árið 2001.
námskvarðinn
á
getu
nemenda
Viðmiðunarramminn
var
í
erlendum
þróaður
af
3 Menn gefa grunnfærniþáttunum meiri gaum en þverfaglegu þáttunum Lykilhæfniþættirnir
samanstanda
af
grunnfærni
og
Þverfagleg
færni
er
sett
inn
í
önnur
fög
eða
alla
þverfaglegri hæfni. Grunnfærniþættirnir (læsi, stærðfræði,
námsskrána þannig að allir kennarar bera sömu ábyrgð við
náttúruvísindi) sem og erlendu málin standa á traustum
að miðla þessari þekkingu (þverfagleg námsskrá). En
grunni.
framkvæmdin sýnir brýnustu viðfangsefnin.
En
á
meðan
(upplýsingatækni,
eru
þverfaglegu
hagnýting
það undarlegt hversu sjaldan upplýsingatækni er felld í inn í fög eins og stærðfræði, náttúrufræði og tungumál í
námsskrár sínar og innleitt þverfaglega færniþætti en þó
Evrópulöndum.
ekki af fullri samkvæmni. Eitt land af hverjum þremur
kennarar breyti ekki aðeins kennsluháttum sínum heldur
minnist
einnig að þeir hafi aukið samráð við að þróa og samþykkja
skilmerkilega
á
færni
og
Til dæmis er
þekkingar) á eftir. Flest lönd nú á dögum hafa endurskoðað
ekki
borgaraleg
færniþættirnir
hagnýtingu
þekkingar
í
leiðbeinandi gögnum á grunnskólastigi en fjallað er nánast alls
staðar
um færni
í upplýsingatækni
á
því
Þverfagleg
námsskrá
krefst
þess
að
vissar námsaðferðir auk þess að nota viðeigandi námsmat.
stigi.
Þverfagleg færni er heldur ekki kennd eins oft í sérstökum áföngum miðað við grunnfærnina.
Samþætting stafrænnar og borgaralegrar færni og hagnýtingu þekkingar í aðalnámsskrá (frá grunnskóla og upp í framhaldsskóla), 2011/12
Samþætting hinna þriggja þverfaglegu hæfniþátta Stafræn hæfni er ekki samþætt á grunnskólastigi Hagnýting þekkingar er ekki samþætt á grunnskólastigi Hagnýting þekkingar er ekki samþætt á neinu skólastigi
Heimild: Eurydice.
Að meta tölvufærni-, borgaralega færni og hagnýtingu þekkingar í skólum er ennþá áskorun Aðeins með því að meta nemendur getum við vitað hvort
séu lausnin og þörf sé á öðrum námsmatsaðferðum sem
að þeir hafi lært það sem þeim var kennt. Rétt námsmat
notaðar væru alls staðar, er þó ljóst að þegar kemur að því
skiptir því miklu máli, ekki aðeins til að meta þekkingu
að prófa þverfaglega færni (sem er oft hluti af öðrum
nemandans heldur einnig til að meta skólana. Ef nemendur
fögum)
eru látnir þreyta sama prófið um allt land, þ.e. ef þeir fá
prófunaraðferðum sem nota má í fleiri en einu fagi.
staðlað próf, þá er hægt að nota prófniðurstöðurnar til að
Prófunaraðferðir í upplýsingatækni eru nú þegar útbreiddar
leggja mat á menntakerfið í heild sinni. Samræmd próf eru
í
reyndar mjög útbreidd í evrópska menntakerfinu. En þessi
evrópskt færniskírteini, notað í um það bil helmingi
próf leggja aðallega áherslu á grunnfærni, einkum læsi og
Evrópulandanna til að prófa færni í upplýsingatækni. Til að
stærðfræði
og
hirða
ekki
um
þverfaglega
færni.
gerir
Evrópu.
Til
það
dæmis
kröfur
er
til
okkar.
'Evrópska
Þörf
er
á
tölvuökuskírteinið',
Af
öðlast þetta skírteini þurfa nemendur að kunna skil á sjö
þverfaglegu færniþáttunum er aðeins prófað í borgarlegri
greinum tölvufærni. Önnur lönd bjóða upp á svipuð
færni og það er aðeins gert í um það bil þriðjungi
skírteini í upplýsingatækni sem viðurkennd eru um allt
Evrópulandanna. Þó þetta þýði ekki að stöðluð próf
land.
4 Lykilhæfni metin meðstöðluðum prófum á landsvísu (yngra stig, miðstig og unglingastig), 2011/12 Móðurmál Stærðfræði Náttúrufræði Erlend tungumál Tölvulæsi Félagsleg og borgaraleg færni Skapandi hugsun og hagnýting þekkingar
Vinstra megin Grunnskólastig
Hægra megin Unglingastig
Samræmt próf
Breytilegt fag
Lágt skor nemanda í læsi, stærðfræði og náttúruvísindum er enn áhyggjuefni Mikið hefur áunnist í kennslu grunnfærniþáttanna í Evrópu. Þrátt fyrir það eru lágar einkunnir í læsi, stærðfræði og náttúrvísindum eitthvað sem þarf að takast á við. Þessar niðurstöður vekja ekki aðeins spurningar um hversu árangursrík kennslan og námið er, heldur einnig um skólakerfið í heild sinni.
Þrátt fyrir að nemendur með námsörðugleika hafi sýnt aukinn árangur við það að fá sérstaka lestrarkennara er ekki boðið upp slíka kennslu nema á Írlandi, Möltu, Póllandi, Bretlandi og í norrænu löndunum fimm. Það hefur ekkert breyst í þessum efnum frá 2009.
Í Evrópu er skortur á þekkingu í SNT fögum (stærðfræði, náttúruvísindum og tækni) Þrátt fyrir vaxandi fjölda þeirra sem útskrifast hafa með SNT menntun í ESB síðasta áratuginn hefur fjöldi útskrifaðra með gráðu í SNT farið lækkandi í hlutfalli við önnur fög. Litið er á yfirvofandi skort á SNT menntuðu fólki sem ógn við tækni nútímans og hagkerfi sem reiða sig á náttúruvísindi. Þar af leiðandi hafa flest Evrópulönd sett það í forgang sinn að auka hlutfall SNT menntaðra. Í skólum eru nú gerðar ráðstafanir til að hvetja nemendur til að velja sér SNT menntun. Mikilvægar eru aðgerðir sem hvetja nemendur til að læra stærðfræði og náttúruvísindi, eins og þær sem vinna gegn fordómum um að þessi fög séu erfið.
Einnig þarf að ræða hversu illa nemendur virðast átta sig á mikilvægi stærðfræði og náttúruvísinda fyrir framtíðarstarfið. Nemendur hafa oft þrönga sýn á starfsmöguleika sem SNT menntun getur veitt. Ein leið til að ráða bug á þessu vandamáli gæti verið að bjóða upp á aðstoð og ráðgjöf við starfsval. En slíka ráðgjöf er aðeins að finna í um það bil helmingi Evrópulandanna.
EC-31-12-292-EN-N ISBN 978-92-9201-339-4 doi:10.2797/38022 © Framkvæmdaskrifstofa mennta- og menningarmála og hljóð- og myndmiðlunar, 2012.