Lykiltölur um menntamál 2012 Þróun í evrópskum skólakerfum síðasta áratuginn
Lykiltölur um menntamál 2012 er aðalútgáfa Eurydice þar sem fjallað er um helstu framfarir í evrópskum skólakerfum síðasta áratuginn. Í skýrslunni eru bæði tölfræðileg gögn ásamt eigindlegum upplýsingum sem lýsa skipulagi, stjórnun og virkni 37 evrópskra skólakerfa frá grunnskóla og upp í efstu skólastigin. Í ritinu er fjallað um mörg forgangsmál í evrópskri samvinnu um menntun og þjálfun (ET 2020) og hina almennu evrópsku áætlun um aukinn, varanlegan og yfirgripsmikinn vöxt næsta áratug (EU 2020). Ennfremur er fjallað um eftirfarandi atriði í 95 vísunum í skýrslunni: Lýðfræðileg mál, skólasamsetningu, þátttöku, fjármuni, kennara og stjórnendur, menntunarferli og hæfnisvið og að hefja störf. Í þessari nýjustu útgáfu hefur lengri tímaröð verið bætt við Lykiltölur um menntamál 2012 sem gerir það auðveldara að greina þróun sem hefur áhrif á vissa þætti skólakerfisins og til að greina stöðuna nú, með tilliti til fortíðar. Lykiltölur um menntamál 2012 er gefin út sameiginlega með Eurostat og byggir á gögnum sem landsskrifstofur Eurydice, Eurostat og alþjóðlega OECD PISA rannsóknin 2009 hafa tekið saman. Í þessum bæklingi er að finna yfirlit yfir helstu lykilniðurstöður skýrslunnar.
Hvað er Eurydice Eurydice upplýsinganetið veitir upplýsingar og greiningar um evrópska menntakerfið og menntastefnur. Nú árið 2011 samanstendur það af 37 einingum sem staðsettar eru í 33 löndum og eru hluti af menntaáætlun Evrópusambandsins (Evrópusambandslönd, EFTA-lönd, Króatía og Tyrkland). Þessari menntaáætlun er stýrt og hún samræmd af ESB framkvæmdaskrifstofu mennta- og menningarmála og hljóð- og myndmiðlunar.
1
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins
LENGRI SKÓLAGANGA Í nær öllum skólakerfum Evrópu eru greinileg dæmi
Til viðbótar við lengra skyldunám er tilhneigingin í
þess að skyldunám hefur lengst í samræmi við þá
þá átt að börn séu yngri þegar þau hefja formlega
stefnu að draga úr brottfalli. Í nokkrum tilvikum er
menntun sína. Á tímabilinu 2000 til 2009 jókst
þetta einnig gert til að tryggja að allir nemendur fái
þátttaka 3ja til 5 ára barna í forskólamenntun eða
vitnisburð um að hafa lokið grunnmenntun. Í tíu
grunnskólamenntun að meðaltali um 6,3% og
löndum hefur skyldunámið verið lengt um eitt ár
15,3%, en árið 2009 náði þátttakan 77% og 94%.
(jafnvel tvö ár í Lettlandi). Þrettán lönd hafa lengt
Forskólamenntun fyrir 3ja ára var næstum alls
heildarskyldunámið um eitt til tvö ár og í Portúgal
staðar orðin skylda í Belgíu, Danmörku, Spáni,
var það lengt um þrjú ár eftir nýlegar umbætur á
Frakklandi og Íslandi árið 2009.
skólakerfinu. Staðreyndin er sú að árið 2009 voru 90% allra 17 ára Evrópubúa enn í námi.
Lengd skyldunáms í Evrópu 1980/81-2010/11
Ekki fullt nám Heimild: Eurydice.
2
AUKIÐ SJÁLFSTÆÐI SKÓLA OG ÆÐRI MENNTASTOFNANA Sjálfstæði skóla hefur aukist síðasta áratuginn.
Þrátt fyrir það hafa skólar mun meira frelsi í daglegu
Samt er viðbúið að skólar fái aukið sjálfstæði frekar
starfi, eins og vali á námsaðferðum og námsbókum,
á vissum sviðum en öðrum. Til dæmis eru
niðurröðun nemenda og tilhögun innra mats. Innan
ákvarðanir um starfsmannamál yfirleitt teknar í
skólanna
skólunum á meðan ákvarðanir um val á stjórnanda
námsaðferðir, viðmið fyrir innra mat og val á
heyra yfirleitt undir æðri menntayfirvöld. Enn fremur
námsbókum en um niðurröðun nemenda.
hafa
kennararnir
meira
frelsi
um
er sameiginleg skyldunámsskrá samin miðlægt í öllum löndum.
Sjálfstæði skóla til að ráðstafa mannauði í grunnskóla, á unglingastigi og í framhaldsskóla (ISCED 1-3), 2010/11 Um skólastjórnendur Val á skólastjórnendum Ákvarðanir um skyldur og ábyrgð skólastjórnenda
Um kennara Val á nýjum kennurum Val á forfallakennurum Uppsagnir kennara Ákvarðanir um skyldur og ábyrgð kennara
Vinstri ISCED 1
Hægri ISCED 2-3
Fullt sjálfstæði
Takmarkað sjálfstæði
Ekkert sjálfstæði
Á ekki við
Yfirvöld á staðnum geta falið einhverjum ákvörðunarvald
Heimild: Eurydice.
Einnig má greina aukið sjálfstæði í umsjón með
Skólar á háskólastigi ásamt ríki eða sveitarfélögum
háskólastarfsfólki í skólum á háskólastigi. Til dæmis
ákvarða nemendafjölda á háskólastigi og í mörgum
eru menntastofnanir nær alveg ábyrgar fyrir mati á
löndum sjá skólarnir sjálfir um ferlið við val á
starfi háskólastarfsfólks og stöðuhækkunum.
nemendum.
3
Þátttaka yfirvalda í vali nemenda fyrir fyrsta, annað og þriðja þrep háskólamenntunar, 2010/11
Annað og þriðja þrep
Beint frá menntayfirvöldum og/eða sjálfstæðum aðilum í umboði yfirvalda Í höndum stofnana Ekkert valferli fyrir flest fög en ákveðið inntökuferli fyrir viss fög
Heimild: Eurydice.
GÆÐASTJÓRNUN VERÐUR MIKILVÆGARI Í SKÓLAMENNTUN Gæði menntunar er forgangsatriði í Evrópu og í
Í nokkrum löndum hefur einstaklingsbundið mat fyrir
sívaxandi mæli eru gæðin metin, hvort heldur í
kennara nýlega verið innleitt eða endurvakið
skólanum, meðal kennara eða í skólakerfinu. Í mjög
(Belgía, í flæmskumælandi hlutanum, Portúgal,
mörgum löndum fer fram ytra mat á skólastarfi,
Slóvenía og Liechtenstein).
vanalega af eftirlitsfólki. Auk þess fer fram innra mat sem er framkvæmt af starfsfólki skólans og stundum af öðrum aðilum í skólasamfélaginu. Í flestum
löndum
frammistöðu
eða
beinist
ytra
framförum
mat
skóla
nemenda,
að auk
frammistöðu kennara, og eru þá niðurstöður samræmdra prófa og kannana oft nýttar til að leggja mat á þá þætti.
4
Í meirihluta landanna eru niðurstöður úr prófum, framkvæmdum af öðrum en skólanum sjálfum, ásamt sjálfsmati skólans notaðar til að fylgjast með gæðum
skólakerfisins.
Í
meira
en
helmingi
Evrópulandanna eru samræmd próf fyrir nemendur notuð í sama tilgangi.
Not á gögnum um frammistöðu nemenda í ytra mati á grunn- og framhaldsskólum (ISCED 1-3), 2010/11
Gögn um frammistöðu nemenda notuð fyrir ytra mat skóla Gögn um frammistöðu nemenda ekki notuð fyrir ytra mat skóla Ekkert ytra mat skóla Engin gögn til
Heimild: Eurydice.
KENNSLUSTARFIÐ VIRÐIST EKKI NÆGILEGA AÐLAÐANDI ÞRÁTT FYRIR AUKINN STUÐNING VIÐ KENNARA Stuðningur við nýútskrifaða kennara hefur aukist á
Að sama skapi hefur kennslustundum fjölgað að
síðustu árum. Árin 2002/03 var aðeins boðið upp á
meðaltali
formlega miðstýrða aðstoð í 14 löndum, en árin
kennara séu ekki fleiri.
2010/11 tilkynnti 21 land að fyrir hendi væru miðstýrðar leiðbeiningar um aðstoð fyrir nýja kennara (til dæmis, að leiðbeinandi væri til staðar, aðstoð við námsmat og einhver sem gæti fylgist með
í
kennslustund).
Þar
að
auki
hefur
endurmenntun fengið meira vægi. Árin 2002/03 gátu kennarar í um það bil helmingi Evrópulanda valið um það hvort þeir tóku þátt í endurmenntun, en núorðið er litið á það sem hluta af starfsskyldum kennara í 26 löndum eða landsvæðum. Laun kennara hafa hækkað í Evrópu síðasta
síðustu
árin
þótt
heildarvinnustundir
Þessi þróun er samstíga greinilegri fækkun á útskrifuðum kennurum og leiðbeinendum. Slík fækkun gæti leitt til þess að í náinni framtíð verði skortur á kennurum, einkum vegna þess að í mörgum Evrópulöndum er meirihluti kennara að komast á eftirlaun. Því má bæta við að þótt eftirlaunaaldur hafi hækkað frá árunum 2001/2002 í um það bil þriðjungi Evrópulanda, þá fer meirihluti kennara á eftirlaun um leið og þeir geta. Í sumum Evrópulöndum hefur orðið vart við skort á kennurum í kjarnagreinum allt frá 2009.
áratuginn – sums staðar um meira en 40%. Þrátt fyrir það hafa þessar hækkanir ekki verið nægilegar til að viðhalda kaupmætti hjá kennurum vegna þess að framfærslukostnaður hefur hækkað hraðar.
5
Hlutfall 15 ára nemenda í skólum þar sem skortur á kennurum í kjarnagreinum hefur áhrif á kennsluna, 2009.
Stærðfræðikennarar
Raungreinakennarar Lönd sem veittu engar upplýsingar
Heimild: OECD, PISA 2009.
6
Tungumála kennara
FJÁRMÖGNUN MENNTUNAR – MIKILVÆGT VERKEFNI Á TÍMUM EFNAHAGSÞRENGINGA Í meirihluta landanna hafa fjárframlög til menntunar
Á meðan heildarútgjöld hins opinbera til menntunar
verið nær óbreytt síðasta áratuginn fram til 2008 rétt
héldust óbreytt í Evrópusambandslöndunum á milli
áður en efnahagskreppan skall á. Til að bregðast
áranna 2001 og 2008 er ánægjulegt að sjá að þeir
við
heildarfjármunir sem varið er til hvers nemanda
kreppunni
hafa
sum stjórnvöld
gripið
til
ákveðinna aðgerða til að tryggja að núverandi
hafa hækkað.
fjármögnun verði ekki breytt til að tryggja að skólakerfið virki áfram og til að vernda umbætur sem komið var á síðasta áratuginn. Það hefur aukist að forskóla eða leikskólamenntun sem ekki er skylda sé boðin ókeypis. Þetta auðveldar óneitanlega aðgang að forskólamenntun fyrir öll börn og einkum þau sem koma frá efnaminni heimilum.
Þar
að
auki
fer
gjaldið
fyrir
forskólamenntun, sem ekki er skylda í mörgum
Síðasta
áratuginn
hafa
æ fleiri lönd innleitt
mismunandi gjaldskrá fyrir háskólanema. Á sama tíma hefur möguleiki á fjárstyrk fyrir vissa nemendur dregið úr áhrifum gjalda fyrir stjórnun og/eða leiðbeinendur.
Styrkir
og
námslán
fyrir
háskólanemendur eru stór þáttur í útgjöldum hins opinbera til menntunar og nema meira en 16,7% af heildinni.
löndum, eftir tekjum hverrar fjölskyldu og öðrum viðmiðum.
Þessar
aðgerðir
útskýra
fjölgun
nemenda á þessu stigi skólakerfisins.
Þróun árlegra útgjalda fyrir ríkisskóla (ISCED 0 til 6) á nemanda, samkvæmt kaupmáttarstaðli í EUR (í þúsundum), 2000 og 2008 (fast verðlag)
2000
2008 (d) (fast verðlag 2000)
2008 (d) (fast verðlag 2000)
2000 Heimild: Eurostat, UOE tölur frá löndunum (gögn unnin í júní 2011).
7
HÁSKÓLAMENNTAÐIR ERU TVÖFALT FLJÓTARI AÐ FINNA STARF EN FÓLK MEÐ MINNI MENNTUN Um 79% ungs fólks í Evrópu á aldrinum 20-24 lauk
sem það tók að finna fyrsta varanlega starfið nærri
framhaldsskóla árið 2010 sem staðfestir aukningu
6,5 mánuðir árið 2009 fyrir öll menntastig.
sem hefur verið sýnileg í Evrópu frá 2000.
Þrátt fyrir almenna aukningu háskólamenntaðra
Meðalhlutfall fólks í ESB með háskólagráðu hefur
virðist vaxandi hluti þeirra vera ofmenntaður fyrir þá
aukist í öllum aldurshópum frá 2000, þótt þátttaka nemenda
í
ýmsum
fögum
sé
enn
ójöfn.
vinnu sem þeir finna. Í raun og veru eru fleiri en
Í
fimmtungur háskólamenntaðra ofmenntaðir fyrir
náttúrvísindum, stærðfræði og tölvunarfræði sem og
starf sitt og þetta hlutfall hefur aukist frá árinu 2000.
menntavísindum til dæmis hefur útskriftum fækkað.
Við þetta má bæta að þrátt fyrir að bilið milli
Háskólamenntaðir komast á vinnumarkaðinn tvöfalt
kynjanna hafi minnkað frá árinu
fyrr en fólk með minni menntun. Að meðaltali tekur
háskólamenntaðar konur enn líklegri til að vera án
það 5 mánuði fyrir háskólamenntaða að komast á
vinnu en karlmenn þrátt fyrir þá staðreynd, að í nær
vinnumarkaðinn á móti 9,8 mánuðum fyrir fólk með
öllum háskólafögum eru fleiri konur en karlmenn.
minni
menntun.
Innan
ESB
var
2000, þá eru
meðaltíminn
Meðaltími frá menntun til vinnu eftir menntunarstigi, 2009 mánuðir
mánuðir
Við flest grunnskólapróf
Framhaldsskólapróf
Háskólapróf
Heimild: Eurostat, Labour Force Survey-ad-hoc module (gögn unnin í júlí 2011)
* *
8
*
Rannsóknin í heild sinni Lykiltölur um menntun í Evrópu 2012 er hægt að nálgast á ensku, frönsku og þýsku á Eurydice vefsíðunni: http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/key_data_en.php
Prentuð eintök af skýrslunni er hægt að nálgast með því að senda beiðni á eacea-eurydice@ec.europa.eu
Tengiliðir Stanislav Ranguelov, samræming texta: stanislav.ranguelov@ec.europa.eu Wim Vansteenkiste, upplýsingar og útgáfa: wim.vansteenkiste@ec.europa.eu
9