Key data ecec 2014 highlights is

Page 1

Hvað er Eurydice Eurydice upplýsinganetið fylgist með og útskýrir hvernig mismunandi mennta-

Eurydice útdráttur

kerfi Evrópu eru skipulögð og hvernig þau

virka.

Upplýsinganetið

veitir

upplýsingar um menntakerfi í hverju landi,

samanburðarrannsóknir

um

ákveðin atriði, vísa og tölfræði. Allar útgáfur Eurydice eru fáanlegar endurgjaldslausar

á

Aðstæður barna til skólagöngu á leikskólaaldri er með ólíku sniði í Evrópu

Eurydice-heimasíðunni

eða á prenti ef óskað er eftir því. Með vinnu sinni miðar Eurydice að því að auka

skilning,

samvinnu,

traust

og

hreyfanleika milli Evrópulanda og á alþjóðavísu. stendur

af

Upplýsinganetið

saman-

landsskrifstofum

sem

staðsettar eru í Evrópulöndum. En það er

samræmt

af

ESB

framkvæmda-

skrifstofu mennta- og menningarmála og hljóð- og myndmiðlunar. Frekari upplýsingar

um

Eurydice

eru

hér

http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice

Á þessum krefjandi tímum sem eiga sér enga hliðstæðu er mikilvægast að við undirbúum börnin undir lífið með því að veita þeim faglega leikskólamenntun. Ávinningurinn af menntun ungra barna kemur æ meira í ljós. En hann má greina allt frá efnahagslegum ágóða fyrir samfélagið í heild sinni og til betri frammistöðu í skólum. Niðurstöður alþjóðlegra hæfniprófa (PISA 2012 (OECD) og PIRLS 2011 (IEA)) sanna að börn og unglingar standa sig betur í lestri og stærðfræði ef þau hafa verið í leikskóla eða dagvist. Fagleg menntun barna á leikskólaaldri gæti dregið úr opinberum útgjöldum í framtíðinni til velferðar- og heilbrigðismála og jafnvel löggæslu. Með öruggum undirbúningi fyrir nám alla ævi hafa börn á leikskólaaldri persónulegan ágóða af faglegri menntun, og einkum börn frá illa settum heimilum. Umönnun og menntun Rannsóknina í heild sinni Lykiltölur um umönnun og menntun barna á leikskólaaldri í Evrópu – 2014 er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni http://eacea.ec.europa.eu/educati on/eurydice/key_data_en.php Prentuð eintök af skýrslunni er hægt að nálgast með því að senda beiðni á: eacea-eurydice@ec.europa.eu Tengiliður Wim Vansteenkiste, Upplýsingar og útgáfa: +32 2 299 50 58

barna á leikskólaaldri er hornsteinninn að betra og réttlátara menntakerfi. Í samræmi við upplýsingastefnu sína hefur Eurydice, í samstarfi við Eurostat, gefið út skýrsluna Lykiltölur um umönnun og menntun barna á leikskólaaldri í Evrópu – 2014. Í skýrslunni eru bornir saman vísar frá mörgum löndum til að veita innsýn inn í það sem gerir leikskólamenntun faglega. Í henni eru bæði tölfræðigögn og upplýsingar um menntakerfið sem lýsa skipulagi, starfsemi og fjármögnun leikskólamenntunar í Evrópu. Í skýrslunni er farið yfir mörg álitaefni sem eru mikilvæg fyrir stefnumótun, eins og aðgangur að umönnun/leikskólamenntun, stjórnun, gæðastjórnun, viðráðanleg gjöld, fagmenntun starfsmanna, forysta og leiðir til að styðja börn frá illa settum heimilum. Í þessum bæklingi er að finna helstu niðurstöður skýrslunnar. Þessi skýrsla fjallar um þau 32 Evrópulönd (37 menntakerfi) sem koma að Eurydice upplýsinganetinu sem þátttakendur í Menntaáætlun Evrópusambandsins (2007-2013), fyrir utan Holland.

Menntun og þjálfun


2

Það er líklegt að skortur á plássi í leikskólum og dagvist fy rir börn undir þriggja ára verði viðvarandi í flestum löndum þrátt fyrir að þegnum hafi fækkað. Um þessar mundir eru 32 milljónir barna í Evrópu á leikskólaaldri. Spár um fólksfjölda benda til þess að árið 2030 hafi fjöldi barna í Evrópusambandinu

Framboð og eftirspurn eftir leikskóla- eða dagvistunarplássum fyrir þriggja ára börn og eldri í leikskólum sem eru niðurgreiddir af hinu opinbera, 2012/13

fækkað um 2,5 milljónir samanborið við 2012. Þrátt fyrir þessa fækkun er búist við að þörfin fyrir leikskóla- og dagvistarpláss – einkum fyrir yngri

Eftirspurn er meiri en framboð

börn – muni halda áfram að aukast. Hlutfall barna undir þriggja ára aldri í leikskóla er reyndar mjög

Framboð annar eftirspurn

lágt. Sem stendur geta einungis fjögur Evrópulönd boðið öllum börnum leikskóla- eða dagvistarpláss, en

það

eru

Danmörk,

Finnland,

Svíþjóð

Engum gögnum safnað af yfirvöldum Engin gögn fyrirliggjandi

og

Noregur. Á hinn bóginn eru mörg börn skráð í leikskóla síðustu eitt til tvö árin áður en þau fara í grunnskóla. Ekki eru næg leikskólapláss fyrir alla aldurshópa í Króatíu, Ítalíu, Póllandi, Rúmeníu, Slóvakíu og Tyrklandi. En eftirspurn og framboð getur verið breytilegt milli landa. Til dæmis er auðveldara að fá

pláss

í

leikskóla/dagvist

í

dreifbýli

en

í

Heimild: Eurydice.

stórborgum í Búlgaríu, Ungverjalandi, Lettlandi, Portúgal og Slóveníu.

Börn frá illa settum heimilum fara síður í leikskóla eða dagvist Eitt barn af fjórum undir 6 ára í Evrópu á í hættu á

þjálfun skylda fyrir allt starfsfólk sem vinnur á leikskólum eða

að lenda í fátækt eða félagslegri útskúfun og gæti

við dagvist (Belgía – frönskumælandi hlutinn, Danmörk, Spánn,

þurft á sérstakri aðstoð til menntunar. Engu að

Frakkland, Austurríki, Slóvenía og Tyrkland), en í öðrum er

síður fara börn frá illa settum heimilum síður í

hún aðeins skylda fyrir starfsfólk sem ætlar sér að vinna með

leikskóla eða dagvist. Eitt af forystumálunum í

eldri börnum (Rúmenía, Slóvakía og Sviss). Í flestum löndum

stefnumótun um umönnun og menntun barna á

fær starfsfólk á leikskólum aðstoð frá barnasálfræðingum og

leikskólaaldri er að auka hlutdeild barna frá illa

talmeinafræðingum. En faglegur stuðningur í lestrar- eða

settum heimilum í leikskólum og dagvist. Þar af

stærðfræðikennslu er sjaldgæfur.

leiðandi fá foreldrar í flestum löndum tekjutengda aðstoð. Í flestum Evrópulöndum er sérstök þjálfun

Algengasta aðstoðin sem yfirvöld bjóða fyrir börn sem eiga í

fyrir

erfiðleikum er talþjálfun.

umönnun

barna

með

sérþarfir

hluti

af

grunnámi kennara. Í sumum löndum er sérstök

Því yngri sem börnin eru þeim mun lægri eru lágmarkskröfur fyrir starfsfólk Lágmarkskröfur

fyrir

starfsfólk

leikskóla

er

leikskólakennara og starfsmenn sem vinna með börnum undir

mismunandi milli landa. Yfirleitt eru lágmarks-

3 ára aldri í meira en tveimur af hverjum þremur löndum.

menntunarkröfur fyrir starfsfólk sem vinnur með 3

Í

ára börn og eldri Bachelor gráða. Frakkland, Ítalía,

heimahúsum er yfirleitt sett skilyrði um lágmarksmenntun eða

Portúgal og Ísland eru undantekningar þar sem

að sótt sé sérnámskeið og getur slíkt verið nauðsynlegt fyrir

krafist er meistaraprófs. Almennt gildir að því yngri

starfsleyfi. Í helmingi landanna þar sem viðurkennd daggæsla í

sem börnin eru þeim mun lægri eru lágmarkskröfur

heimahúsum er í boði eru haldin skyldunámskeið sem eiga að

fyrir starfsfólk. Sem dæmi má nefna að ekki er

undirbúa væntanlega dagforeldra undir daggæslu í heimahúsi,

gerð

en ekki er gerð krafa um formlega menntun.

krafa

um

Bachelor

gráðu

fyrir

löndum

þar

sem

í

boði

er

viðurkennd

daggæsla

í


3

Í flestum Evrópulöndum eiga öll börn rétt á gæsluplássi, en aðeins fá lönd bjóða gæslu frá ba rnæsku Réttur til leikskólagöngu og/eða leikskólaskylda, 2012/13

Lagalegur réttur

Í

flestum

Evrópulöndum

er

börnum

tryggt

leikskólapláss, annað hvort með lagalegum rétti

Enginn lagalegur réttur

(rétti á plássi) eða með leikskólaskyldu í að minnsta kosti eitt eða tvö ár áður en þau fara í grunnskóla. Samt sem áður er talsverður munur á

Leikskólaskylda

því frá hvaða aldri börn eiga örugga vist í leikskóla. Engin gögn fyrirliggjandi

Aðeins Danmörk, Þýskaland (frá ágúst 2013), Eistland, Malta (frá apríl 2014), Slóvenía, Finnland, Svíþjóð og Noregur tryggja lagalegan rétt á plássi í leikskóla eða dagvist fyrir hvert barn fljótlega eftir fæðingu

þess,

en

oft

er

það

strax

eftir

fæðingarorlof. Í um það bil þriðjungi Evrópulandanna hafa börn frá þriggja ára aldri tryggt pláss. Heimild: Eurydice.

Pláss í leikskóla/ dagvist er ókeypis frá þriggja ára aldri í helmingi allra Evrópulanda Ókeypis pláss í leikskóla/dagvist, eftir aldri og tímum á viku, 2012/13 Aldur

Framboð skiptir miklu máli til að tryggja að öll börn hafi möguleika á leikskóla, einkum þau sem mest þurfa. Þess vegna bjóða flest Evrópulönd að minnsta kosti eitt gjaldfrítt ár í leikskóla, en um það bil helmingur allra menntakerfa Evrópu veitir ókeypis leikskóla frá þriggja ára aldri. Þrátt fyrir það þurfa foreldrar að greiða gjald allan tímann sem barnið er í leikskóla eða dagvist í Danmörku, flestum sambandsríkjum Þýskalands, og í Eistlandi, Króatíu, Slóveníu, Íslandi, Tyrklandi og Noregi. Lægstu leikskóla- og dagvistargjöldin eru í AusturEvrópu og á Norðurlöndunum. Aðeins í Lettlandi, Litháen og Rúmeníu eru í boði gjaldlaus(ir) dagvist og leikskólar fyrir börn frá yngsta

19 tímar eða minna

:

aldri

sem

eru

niðurgreiddir

af

hinu

opinbera. Framboð er þó jafn mikilvægt. Í þessum þremur löndum eiga börn yfirleitt engan lagalegan

20-39 tímar

rétt á plássi í leikskóla eða dagvist. Þar af leiðandi

40 tímar eða meira

er ekki til öruggt pláss fyrir hvert barn og mörg börn fá ekki pláss á leikskóla eða í dagvist.

Engin gögn

Heimild: Eurydice.

Aldur


4

Í flestum Evrópulöndum er í boði daggæsla í heima húsum til viðbótar við leikskóla/daggæslu sem rekin er af hinu opinbera Viðurkennd daggæsla í heimahúsum, 2012/13 Í

öllum

Evrópulöndum

menntakerfi

fyrir

er

til

staðar

samræmda

formlegt

umönnun

og

menntun barna á leikskólaaldri. Samt sem áður er Viðurkennd daggæsla í heimahúsum

skipulag á þessari þjónustu með mismunandi hætti

Engin viðurkennd daggæsla í heimahúsum

grunnskólaaldri eða tvískipt kerfi sem er rekið af

í Evrópu. Tvenns konar fyrirkomulag er algengast: Samræmt

kerfi

sem

er

fyrir

öll

börn

undir

ólíkum stofnunum fyrir yngri börn annars vegar og eldri börn hins vegar. Samræmt kerfi er að mestu

Engin gögn fyrirliggjandi

ráðandi

á

Norðurlöndunum

og

í

baltnesku

löndunum, Króatíu og Slóveníu. Þar að auki hafa flest lönd skipulagt viðurkennda dagvist í heimahúsum. Það þýðir að þjónustuaðilinn getur boðið upp á faglega aðstöðu í eigin heimahúsi.

Heimild: Eurydice.

Í helmingi Evrópulandanna eru til kennsluleiðbeiningar um menntun barna yngri en 3 ára Kennsluleiðbeiningar um uppeldi og menntun fyrir uppeldisstofnanir á vegum hins opinbera, 2012/13

Gæði menntunar fyrir börn á leikskólaaldri ráðast af því hve árangursrík kennslan og námið er. Þess vegna eru gefnar út kennsluleiðbeiningar í öllum

Kennsluleiðbeiningar fyrir bæði yngri og eldri börn Kennsluleiðbeiningar eiga aðeins við eldri börn

Evrópulöndum sem stofnanir geta nýtt sér til að bæta starfsemi sína. En í um það bil helmingi landanna eru þessar leiðbeiningar aðeins ætlaðar stofnunum fyrir börn eldri en þriggja ára. Fyrir yngri börnin er tilhneiging til að leggja frekar áherslu á umönnurþáttinn. Almennar leiðbeiningar um umönnun og kennslu barna yngri en þriggja

Engin gögn fyrirliggjandi

ára eru algengari í löndum með samræmdu kerfi þar

sem

öll

umönnum

og

kennsla

barna

á

leikskólaaldri heyrir undir menntayfirvöld.

Skýrsluna í heild sinni Lykiltölur um umönnun og menntun barna á leikskólaaldri – 2014 er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni: http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/key_data_en.php Fyrir frekari upplýsingar: Eurypedia: http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/eurypedia_en.php

EC-04-14-557-EN-N

ISBN 978-92-9201-579-4

doi:10.2797/82147

© EACEA, 2014.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.