PISA veggspjald

Page 1

Alþjóðleg prófun á færni nemenda

10. bekkur

í PISA próf

Hvernig undirbýr skólinn þig fyrir lífið? GB hönnun

PRÓFDAGUR

PRÓFTÍMI

H VA R ?

Hvað er PISA prófið? PISA er stærsta grunnskólapróf í heimi og er lagt fyrir 15 ára krakka í yfir 60 löndum. Prófið metur hvernig nemendum gengur að leysa ýmis verkefni sem þeir þurfa að fást við í námi og starfi. Niðurstöður úr prófinu eru síðan notaðar til að meta gæði menntunar og gefa skólunum okkar og Íslandi einkunn.

Í hverju er prófað? Prófaður er lesskilningur þar sem texti er lesinn og svarað spurningum um innihald hans. Prófað er í náttúrufræði þar sem skilningur á umhverfinu og vísindum er metinn. Prófað er í stærðfræði sem reynir á skilning á tölum og stærðum. Það þarf ekki að læra sérstaklega fyrir prófið.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.