22. - 28. janúar 2014
3. tbl. 12. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Eldhússögur Viðtal vikunnar
Jón Viðar Þorvaldsson
Hrökkkex með kúmeni og piparosti
Sudoku
Bautaborgari bernaise
með sveppum, lauk og bernaise ásamt frönskum og salati
Kr. 1.500.-
Bautapizza bernaise
með nautahakki, rauðlauk, rucola salati, frönskum, bernaise og svörtum pipar
Kr. 1.500.-
Djúpsteiktur fiskur bernaise
með frönskum, fersku salati og bernaise
Kr. 1.500.-
Bautasneið bernaise
og grillað fille á ristuðu brauði með sveppum lauk, bernaise, salati og bakaðri kartöflu
Kr. 1.500.-
Bautinn www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - kíktu á Facebook
NÝJIR RÉTT IR Á ME NU
KARLMENN
til hamingju með daginn. Það verður allt í steik á Bryggjunni og af því tilefni fylgir forréttur eða eftirréttur að eigin vali með öllum steikum.
Bryggju fjölskyldubrunch
G Ó ÐA SKEMMTUN!
laugardag og sunnudag 12- 14 Verð 2200 kr. / 12 ára og yngri 950 kr.
Egg & Bacon • Pylsur & Pasta • Pizzur & Heilsubökur • Vöfflur & Nutella • Djús & Kaffi
Á netinu
16” með þremur, brauðstangir og líter af ís 2990 kr.
Munið
pizza vikunnar á netinu á 1500 kr. Upplýsingar á www.bryggjan.is
oð Tvennutilb
16" Pizza
með 3 áleg gstegend um 1.
890,-
1
16" Pizza
með 3 áleggstegendum + 16" hvítlauksbrauð
2.890,-
2
12" Pizza
með 3 áleggstegendum
1.490,-
3
2 x 16" Pizzur
ndum með 3 áleggstege og 2l. gos
3.990,-
4
Strandgata 49 • Akureyri • Sími 440 6600 • www.bryggjan.is
.0 1 . 2 0 1
4
B
24
ur
Bóndadagur
dadag ón
Nauta T bone steik fyrir bóndann ásamt Jack Daniels sjeik í eftirrétt og skolað niður með Viking Þorrabjór 5500 kr. Surf and Turf sus
Fyrir þá sem vilja
3500 kr.
hi og kaka í eftirré
steik í léttara form i.
tt.
Minnum á föstud agshádegin hjá ok kur Villisveppasúpa - N aut með bernes, frön skum og kaffi 2000 kr.
Skipagata 14 | 5. hæð | 602 Akureyri | Sími 462-7100 | www.strikid.is
HANDBOLTA TILBOÐ Á SJÓNVÖRP ( MÁ RÖFLA VIÐ DÓMARANN EF MENN ERU EKKI SÁTTIR VIÐ UPPSETT VERÐ)
Flott tæki – frábær myndgæði
5005 LÍNAN:
Best af öllu – fisléttir verðmiðar
5005 LÍNAN
32" = 99.900 42" = 159.900 46" = 179.900 50" = 229.900 FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000
Sjá nánar á: www.samsungsetrid.is
PUM 6675 LÍNAN:
40" = 249.900 46" = 289.900 55" = 389.900
6675 LÍNAN
SJÓNVÖRPIN FRÁ SAMSUNG ERU EINSTÖK OG Í ALGJÖRUM SÉRKLASSA
6475 LÍNAN:
40" = 194.900 46" = 249.900 55" = 349.900
6475 LÍNAN // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Pastadagar Heimalagað pasta
TAGLIATELLE Hvítlaukssteiktir humarhalar “Milano” í tómat með grænmeti og parmesan SEDANI Kjúklingur og sveppir í rjómasósu með tómötum og pesto SPAGHETTI Carbonara í rjómasósu með stökku beikoni, steinselju og ferskum parmesan TAGLIATELLE Hvítlauksristað grænmeti “Primavera” í tómat með sólþurrkuðum tómötum, furuhnetum og mozzarella Nýbakað brauð og kryddolía á borðum
kr. 1.950.Ítalskt og gott Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is
Vinsæli augnháralenginar- og naglaskóli Hafnarsports er starfandi allan ársins hring. Nú gefst ykkur tækifæri á að læra allt varðandi augnháralenginu og naglaásetningu. Því að við verðum á Akureyri daganna 6.-9. mars Naglanámskeið Verð kr. 120.000
Augnáralenginga námskeið Verð kr. 50.000
Kennari: Halla Ruth Sveinbjjörnsdóttir með 18 ára reynslu og kennararéttindi frá LCN í Þýskalandi. 661 3700
Múrbúðin á Akureyri verður „bara“ MÚRBÚÐ! Rýmingarsala að Óseyri 1 R U T T Á L S F A % 0 50- 7 um k k o l f u r ö v m u l l af ö , m u k ö t n i e r a g n i og sýn . t s a d n e r i ð g r i meðan b
LOKADAGAR ALLT Á AÐ SELJAST Óseyri 1.
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
– Tryggðu þér miða í dag –
Aukasýning 2. sýning 3. sýning 4. sýning 5. sýning 6. sýning 7. sýning 8. sýning 9. sýning Aukasýning
23. 24. 25. 31. 01. 07. 08. 14. 15. 20.
01. 01. 01. 01. 02. 02. 02. 02. 02. 02.
2014 2014 2014 2014 2014 2014 2014 2014 2014 2014
· · · · · · · · · ·
20:00 20:00 20:00 20:00 20:00 20:00 20:00 20:00 20:00 20:00
-
Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Föstudagur Laugardagur Föstudagur Laugardagur Föstudagur Laugardagur Fimmtudagur
Uppselt Uppselt Uppselt Uppselt Örfá sæti laus
Miðasala í síma 4 600 200 og á leikfelag.is LEIKARAR: AÐALBJÖRG ÁRNADÓTTIR, HANNES ÓLI ÁGÚSTSSON, HILMIR JENSSON & MARÍA PÁLSDÓTTIR LEIKSTJÓRN: EGILL HEIÐAR ANTON PÁLSSON AÐSTOÐARLEIKSTJÓRN: INGIBJÖRG HULD HARALDSDÓTTIR LEIKMYND, LJÓS & MYNDVINNSLA: EGILL INGIBERGSSON BÚNINGAR: HELGA MJÖLL ODDSDÓTTIR TÓNLIST: SIGRÍÐUR EIR ZOPHONÍASARDÓTTIR OG JÓHANNA VALA HÖSKULDSDÓTTIR SMINK & GERVI: HEIÐDÍS AUSTFJÖRÐ ÓLADÓTTIR
hjá Leikfélagi Akureyrar
Miðasala í síma 4 600 200 og á leikfelag.is
r a g a d r a Afslátt
Trillum og tryllum lydinn 20-70% afsláttur dagana 15.- 31. jan. www.theviking.is Hafnarstræti 104 · Akureyri
Þór
sstí
gur
t rau vab g g Try Glerártorg
LAUGARDAGINN 25. JANÚAR OPIÐ FRÁ 10-14 Starfsmaður Ámunar verður í verslun okkar á Lónsbakka frá kl. 12 til 14 með kynningu á víngerðarefnum og góðar ráðleggingar.
GÍFURLEGT ÚRVAL AF GÖNGUSKÍÐUM
Pakkinn frá kr.49.900 (skíði, bindingar, skór og stafir)
TVG-Zimsen endurtekur leikinn og býður í samstarfi við Skíðafélag Akureyrar upp á stutt kynningarnámskeið í skíðagöngu fyrir alla áhugasama. Námskeiðin verða haldin á skíðagöngusvæðinu í Hlíðarfjalli eftirfarandi tvo fimmtudaga og eru þátttakendum að kostnaðarlausu.
23. janúar og 6. febrúar.
Námskeiðin hefjast kl. 18:00 og 19:30. (Gott er að vera komin í skíðagönguhúsið 15 mínútum fyrr). Skíði, skór og stafir verða á staðnum fyrir þá sem þurfa.
Kvennaleikfimi
Við byrjum aftur með kvennaleikfimina í Eflingu sjúkraþjálfun miðvikudaginn 22. janúar. Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl: 18-19. Umsjón hafa
Tinna Stefánsdóttir sjúkraþjálfari, Kristbjörg Magnúsdóttir leiðbeinandi, Iðunn Bolladóttir sjúkraþjálfari, Rósa Tryggvadóttir sjúkraþjálfari. Gamlir og nýir iðkendur velkomnir. Nánari upplýsingar og skráning á tinna@eflingehf.is
Námskeið 6. og 7. febrúar á Akureyri
Gaslagnir
Pípulagningameistarinn ber ábyrgð á gaslögnum. Á námskeiðinu er fjallað um notkun á gasi í íbúðarhúsnæði, veitingahúsum, sumarhúsum og iðnaði. Kynnt efni til gaslagna, tenging röra og tækja. Farið í gastæki vegna suðu, upphitunar og geymslu á gasi. Á námskeiðinu er tekin fyrir TIG suða vegna stálröra. Námsmat:
100% mæting.
Kennarar:
Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur hjá Brunamálastofnun, Gústaf Adólf Hjaltason, EWE suðutæknifræðingur, Þráinn Sigurðsson hjá GASTEC og Ágúst Ágústsson hjá Vinnueftirliti ríkisins.
Staðsetning:
Verkmenntaskólinn á Akureyri.
Tími:
Fimmtudagur 6. febrúar kl. 13.00 - 20.00 og föstudagur 7. febrúar, kl. 9.00 - 16.00.
Lengd:
20 kennslustundir.
Fullt verð:
30.000 kr.
Skráning á idan.is
Verð til aðila IÐUNNAR: 6.000 kr.
Skráning á www.idan.is og í síma 590 6400.
Þórunnartún 2 - 105 Reykjavík Sími 590 6400 - Fax 590 6401 idan@idan.is - www.idan.is
það vantar :nánari upplýsingar, stundas
2013 - 2014
25. janúar laugardagur kl. 16:00 Helga Bryndís Magnúsdóttir - píanóleikari
8. mars laugardagur kl. 16:00 Hanna Dóra Sturludóttir - mezzosopran Anna Guðný Guðmundsdóttir - píanó
Dagskráin samanstendur að mestu af fjölbreytilegum verkum franskra tónskálda . Leikin verða verk eftir Couperin, Fauré, Chabrier, Ravel og Sónata nr. 3 í h-moll eftir Chopin. Miðar á einstaka tónleika verða seldir við innganginn og munu kosta kr. 3.500,13-18 ára 1000 krónur • Frítt fyrir 12 ára og yngri Frekari upplýsingar:
Menningarsjóður
Dalvíkurbyggðar
www.bergmenningarhus .is
|
berg@dalvik.is
|
sími 823 8616
Tónlistarsjóður
VERÐBÓLGAN ER DÝRKEYPT. STÖNDUM SAMAN. HÖLDUM AFTUR AF VERÐHÆKKUNUM, AUKUM KAUPMÁTT OG TRYGGJUM STÖÐUGLEIKA.
Stjórnarráð Íslands
Verðum á Akureyri í byrjun febrúar Viltu þykkja eða síkka hárið
Allir litir og allar tegundir festinga í boði.
VARIST EFTIRLÍKINGAR Takmarkað magn tíma í boði ert þú búin að trygg ja þér tíma?
100% hár, 100% þjónusta
*6 mánaða ábyrgð*
Sími 772 4997
Allt sem þú vilt vita um viðbótarlífeyrissparnað Fimmtudaginn 23. janúar heldur Landsbankinn fjármálakvöld um séreignarsparnað í Landsbankanum á Akureyri, Strandgötu 1 kl. 17.30 - 18.30. Sérfræðingar hjá Landsbankanum fjalla um mikilvægi sparnaðar og aðgerðir stjórnvalda. Kaffi og léttar veitingar á staðnum , allir velkomnir. Skráning á landsbankinn.is eða í síma 410 4000.
Ásgrímur Guðnason Viðskiptavinur Landsbankans
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
N4 líka á netinu
Nú er hægt að horfa á sjónvarpsstöð N4 á heimasíðunni
www.n4.is
Opið Laugardag: 13-00 S u n n u d a g : 1 3 -1 8 Fyrir þig
Garður í Eyjafjarðarsveit Sími: 867-3826 • www.kaffiku.is
Fyrir þig
FRAMBJÓÐENDUR Í PRÓFKJÖRI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Á AKUREYRI 8. FEBRÚAR 2014
Ármann Sigurðsson
Baldvin Valdemarsson
Bergþóra Þórhallsdóttir
Elías Gunnar Þorbjörnsson
- sjómaður
- verkefnastjóri
- aðstoðarskólastjóri
- skólastjóri
Eva Hrund Einarsdóttir
Gunnar Gíslason
Hjörtur Narfason
Kristinn Frímann Árnason
- starfsmannastjóri
-fræðslustjóri
Njáll Trausti Friðbertsson - varabæjarfulltrúi
- framkvæmdastjóri
- sjálfstæður atvinnurekandi
Sigurjón Jóhannesson
Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir
- verkfræðingur
- laganemi
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Akureyri 8. febrúar 2014 Kosið verður á eftirtöldum stöðum á prófkjörsdegi, 8. febrúar: Akureyri: Oddeyrarskóli, gengið inn frá Sólvöllum, kl. 10:00 - 18:00 Hrísey: Brekka, kl. 12:00 - 15:30
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla: 27. janúar - 7. febrúar Akureyri: Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Kaupangi v/Mýrarveg, virka daga kl. 15:00 - 18:00 og laugardaginn 1. febrúar kl. 10:00 - 13:00 Reykjavík: Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, virka daga kl. 9:00 -17:00 Grímsey: Félagsheimilið, 5. febrúar kl. 14:00 - 18:00 Hverjum er heimil þátttaka í prófkjörinu? • Öllum fullgildum meðlimum sjálfstæðisfélaganna í sveitarfélaginu sem þar eru búsettir og náð hafa 15 ára aldri prófkjörsdaginn. • Þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins sem eiga munu kosningarrétt í sveitarfélaginu við sveitarstjórnarkosningar, 31. maí 2014, og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í sveitarfélaginu fyrir lok kjörfundar. Kjósendur þurfa að vera viðbúnir því að sýna persónuskilríki. Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Ármann Sigurðsson
5.- 6. sæti
Ármann Sigurðsson er fæddur í Þorlákshöfn 17. maí 1965. Foreldrar hans eru Sigurður Steindórsson (f. 10. jan. 1943) og Margrét Ólafsdóttir (f. 28. júní 1939, d. 24. júlí 1979). Börn Ármanns eru Lena Rut (f. 1983), Hrannar Hólm (f. 1985), Heiður Lilja (f. 1987), Sigmar Þór (f. 1991) og Steinar Guðni (f. 1991). Ármann lauk 1. stigi frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum 1986. Hann starfaði sem háseti og stýrimaður á skipum frá Þorlákshöfn og Rifi frá 1984-1992 og hefur verið bátsmaður, háseti og 2. stýrimaður á skipum Samherja HF síðan 1993. Hann hefur verið virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins síðustu tvö ár og sat m.a. sem fulltrúi Akureyrar á landsfundi 2013. Ármann vill beita sér af krafti í atvinnu- og velferðamálum fyrir sveitarfélagið. Hann vill sjá frekari uppbyggingu í ferðaþjónustunni og hvernig bærinn getur komið þar að máli m.a. sem málsvari bæjarfélagsins. Einnig vill hann beita sér í íþrótta- og menningarmálum ásamt því að tryggja traustan rekstur bæjarins.
Baldvin Valdemarsson
3. sæti
Baldvin Valdemarsson er 55 ára Akureyringur, viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Hann er kvæntur Vilborgu Sveinbjörnsdóttur skurðhjúkrunarfæðingi og eiga þau samtals fimm börn. Afabörnin eru sex. Baldvin starfar sem verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar. Hann hefur fjölþætta og áratuga reynslu sem atvinnustjórnandi og við eigin atvinnurekstur. Hann hefur verið virkur í innra starfi Sjálfstæðisflokksins, m.a verið formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri og gegnt trúnaðarstörfum fyrir Akureyrarbæ, verið varamaður í stjórn Norðurorku, fulltrúi í húsnæðisnefnd Akureyrar og félagsmálaráði, þar sem hann kynntist og vann með helsu málaflokka sveitarfélagsins á sviði velferðar- og félagsmála og rekstur helstu stofnana þeim tengd m.a. málefni fatlaðra á Eyjafjarðarsvæðinu, starfsemi Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri og starfsemi Öldrunarheimila Akureyrarbæjar. Hann sat í stýrihóp verkefnisins „Akureyri í öndvegi“. Á yfirstandandi kjörtímabili hefur hann verið í kjörstjórn Akureyrar. Eftir fjölbreytt og farsæl verkefni tengd bænum okkar vill hann nú taka næsta skref og býður sig fram til embættis bæjarfulltrúa og stefnir á 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins.
Bergþóra Þórhallsdóttir
1.- 2. sæti
Bergþóra er aðstoðarskólastjóri við Brekkuskóla frá árinu 2006. Hún hefur reynslu á sviði kennslu og stjórnunar sem aðstoðarskólastjóri og skólastjóri ásamt því að hafa veitt fræðslu- og símenntunarmiðstöð forstöðu. Bergþóra situr í varastjórn Sjálfstæðiskvennafélagsins Varnar en var formaður félagsins 2007- 2011 og situr í stjórn Landsambands Sjálfstæðiskvenna. Bergþóra situr í Allsherjar- og menntamálanefnd Sjálfstæðisflokksins. Hún situr einnig í Upplýsinga- og fræðslunefnd flokksins sem kjörin er af miðstjórn og í ráðgefandi hópi á vegum miðstjórnar um framkvæmd kosninga og atkvæðagreiðslna. Bergþóra var varabæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum á árunum 2002-2005. Bergþóra er grunnskólakennari að mennt með framhaldsmenntun M.Ed. í stjórnun menntastofnana og Dipl. Ed. próf í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Í framhaldsnámi sínu lagði Bergþóra sérstaka áherslu á upplýsinga- og samskiptatækni og rafræna stjórnsýslu. Bergþóra er borinn og barnfæddur Vestmannaeyingur, en fluttist til Akureyrar árið 2005. Bergþóra er fædd árið 1964 og er gift Baldri Dýrfjörð. Hún á fjögur börn og þrjú stjúpbörn á aldrinum 19 - 30 ára og tvö barnabörn.
Elías Gunnar Þorbjörnsson
3.- 4. sæti
Elías Gunnar Þorbjörnsson sækist eftir 3.- 4. sæti í prófkjöri sjálfstæðisflokksins á Akureyri 8. febrúar. Hann fæddist 7. mars 1980 og ólst upp á Ólafsfirði en hefur búið á Akureyri síðustu 15 ár. Elías er giftur Maiju Kalliokoski kennara við Menntaskólann á Akureyri og eiga þau einn son, Otto Þór. Elías er skólastjóri Lundarskóla á Akureyri en áður kenndi hann bæði við Giljaskóla og Glerárskóla á Akureyri. Hann útskrifaðist sem grunnskólakennari frá Háskólanum á Akureyri (2004) en að auki hefur hann tvær meistaragráður í stjórnun, aðra frá háskólanum í Jyvaskyla í Finnlandi (2010) og hina frá HA (2012). Elías hefur tekð virkan þátt í starfi sjálfstæðisflokksins á Akureyri undanfarin ár. Hann er varaáheyrnarfulltrúi í Samfélags- og mannréttindaráði fyrir flokkinn og hefur verið í stjórn Sjálfstæðisfélagsins á Akureyri síðustu ár. Meðfram námi og starfi hefur hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum, t.d. var hann varaformaður Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri (2002-2004) og sat í stjórn Bandalags kennara á Norðurlandi Eystra, bæði sem gjaldkeri og varaformaður (2006-2008 og 2010-2012).
Eva Hrund Einarsdóttir
2. sæti
Eva Hrund leggur áherslu á ábyrga fjármálastjórnun, atvinnumál, fjölskyldumál og valfrelsi í skólamálum. Hún er 36 ára uppalin Akureyringur. Útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri 1999 og úr Háskólanum á Akureyri 2003 sem viðskiptafræðingur. Eva Hrund starfar sem starfsmannastjóri hjá Lostæti ehf. en þar áður sem ráðgjafi hjá Capacent og sem stundakennari í Háskólanum á Akureyri. Hún sat í stjórn Landsbankans eftir hrun árin 2008-2010 fyrst sem varamaður og síðar sem aðalmaður. Eins var hún í stjórn fasteigna og í framkvæmdaráði hjá Akureyrarbæ árið 2008-2009. Eva Hrund hefur verið virk í félagsmálum, var formaður Góðvina Háskólans á Akureyri. Hefur haldið leiðtoganámskeið fyrir konur á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Hún er stofnandi af félagsskapnum EXEDRA sem er vettvangur umræðna fyrir fjölbreyttan hóp kvenna úr fremstu röð í atvinnulífinu. Eva Hrund er gift Árna Kár Torfasyni og á dæturnar Hildi Sigríði 8 ára og Katrínu Lilju 4 ára. Nánari upplýsingar: www.evahrund.is.
Gunnar Gíslason
1. sæti
Gunnar Gíslason er fæddur í Reykjavík 26. júlí 1958, kvæntur Yrsu Hörn Helgadóttur kennara. Þau eiga samtals sjö börn og eitt barnabarn. Gunnar varð stúdent frá MA árið 1978 og útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 1982. Hann lýkur mastersnámi í stjórnun frá HA vorið 2014. Að loknu námi í KHÍ var Gunnar grunnskólakennari í 6 ár og síðan skólastjóri í Valsárskóla á Svalbarðsströnd í 12 ár. Hann sat í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps í 8 ár, þar af oddviti í 4 ár. Gunnar hefur verið yfirmaður skóladeildar og fræðslustjóri á Akureyri í tæp 15 ár en undir skóladeild heyra um 850 starfsmenn leik-, grunn- og tónlistarskóla, ríflega 4.000 nemendur og árleg velta er rúmir 5 milljarðar króna. Gunnar hefur setið í mörgum stjórnum og nefndum um skóla- og sveitarstjórnarmál og sinnt fjölþættum verkefnum um stjórnsýslu og menntamál. Hann hefur verið formaður almannaheillanefndar Akureyrar frá 2008 og formaður Ungmennafélags Akureyrar frá 2011. Um 5 ára skeið var Gunnar ásamt eiginkonu sinni sjálfboðaliði í Laut á Akureyri sem er athvarf fyrir fólk með geðraskanir. Kveiktu á kerti fremur en að kvarta yfir myrkrinu.
Hjörtur Narfason
1.-4. sæti
Hjörtur Narfason býður sig fram í 1.-4. sæti Fæddur 15. október 1966 í Reykjavík og ólst þar upp. Lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 1986. Lauk námi í Byggingafræði árið 2001 frá Esbjerg í Danmörku. Bjó í tæp 10 ár í Danmörku. Starfar sem framkvæmdastjóri hjá Möl og Sand á Súluvegi, Akureyri. Var áður framkvæmdastjóri hjá BM Vallá hf fyrir norður og austurland frá 2007 til 2010. Kom að stofnun Samtaka atvinnurekenda á Akureyri (SATA) árið 2010 og var formaður samtakanna frá stofnun fram til 2013. Er í dag varamaður í stjórn. Er stjórnarmaður í Akureyrardeild KEA og einnig í stjórn Listvinafélags Akureyrarkirkju. Er í kirkjukór Akureyrarkirkju. Hefur verið varaformaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar í 3 ár frá 2009 til 2013 og átt sæti í fulltrúráði frá 2010. Er áheyrnarfulltrúi flokksins í skólanefnd Akureyrarbæjar og hef verið það síðan haustið 2012. Áherslumál: Atvinnu- og orkumál, rekstur bæjarsjóðs og samvinna sveitafélaga á norðausturland „landi tækifæranna“ Fráskilin og á 3 stráka : Daníel Frey, Tómas Helga og Jakob Bjarka.
Kristinn Frímann Árnason
3.-6. sæti
Kristinn Frímann Árnason hefur ákveðið að bjóða sig fram í 3-6 sæti í prófkjöri okkar sjálfstæðismanna 8.febrúar næstkomandi. Hann er búsettur í Hrísey og Akureyri. Hann er fæddur 15. desember 1968 og er sonur Árna Kristinssonar útgerðamanns og Eyglóar Ingimarsdóttur. Er giftur Báru Steinsdóttur og eiga þau 3 börn. Námsferill: Grunnskólapróf og sérhæft starfsnám. Starfssferill: Störf tengd sjávarútvegi og lengst af við landbúnað. Er sjálfstæður atvinnurekandi. Sveitarstjórnarmaður frá 1997-2004. Varð oddviti Hríseyjarhrepps 2002. Sat í sameiningarnefnd um sameiningu Hríseyjar og Akureyrar og í Hverfisráði Hríseyjar lengst af sem formaður og varaformaður. Störf á vettvangi Sjálfstæðisflokksins: Hann er formaður Sjálfstæðisfélags Hríseyjar. Er í stjórn hjá fulltrúaráði sjálfstæðisfélagana á Akureyri og stjórn kjördæmisráðs flokksins í norðaustur kjördæmi. Er aðalmaður í Umhverfisnefnd Akureyrbæjar. Kristinn leggur áherslur á að efla ferðaþjónustu og þar með samgöngur í öllum hverfum sveitarfélagsins. Efla einnig búsetuskilyrði í sveitarfélaginu og þá sérstaklega í eyja hverfunum. Þar eru brotthættar byggðir sem hlúa þarf að og vernda búsetuskilyrði eins og kostur er m.t.til atvinnumöguleika. Hann hefur einnig áhuga á sameiningu sveitarfélaga á eyjafjarðarsvæðinu.
Njáll Trausti Friðbertsson
1. sæti
Njáll Trausti er fæddur 31. desember 1969. Hann er flugumferðarstjóri og viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Njáll Trausti er kvæntur Guðrúnu Gyðu Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingi, og eiga þau tvo syni. Hann hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum og meðal annars verið landsforseti Round Table. Í dag situr hann í stjórn Góðvina Háskólans á Akureyri. Njáll Trausti hefur um árabil verið einn ötulasti baráttumaður landsins fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýri. Á síðasta ári kom hann að stofnun baráttuhópsins Hjartans í Vatnsmýri og gegnir þar formennsku en hópurinn stóð m.a fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings Reykjavíkurflugvelli (www.lending.is). Njáll er virkur félagsmaður í Sjálfstæðisflokknum og hefur lagt sitt af mörkum á sviði sveitarstjórnar-og landsmálanna. Núverandi félagsstörf innan Sjálfstæðislfokksins: • Formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar. • Varaformaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri. • Varaformaður málefnanefndar Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og samgöngumálum.
Nefndir og ráð 2010-2014: • Varabæjarfulltrúi • Framkvæmdaráð Akureyrarbæjar • Stjórnarmaður Norðurorku
Njáll Trausti leggur áherslu á atvinnu-, skóla-, öldrunar- og samgöngumál á næsta kjörtímabili. Hann óskar eftir stuðningi í 1. sætið.
Sigurjón Jóhannesson
2.-4. sæti
Sigurjón fæddist 23. júní 1966 í Reykjavík. Hann ólst upp á Patreksfirði en bjó á námsárum sínum í Stykkishólmi og Reykjavík. Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Ísafirði 1986 og prófi í rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands 1991. Hefur búið og starfað á Akureyri síðan að undanskilinni námsdvöl í Freiburg í Þýskalandi veturinn 2006 til 2007. Var umdæmisverkfræðingur Póst og síma á Norðurlandi á árunum 1991 til 1996 og síðan svæðisstjóri á aðgangsneti Símans á Norður- og Austurlandi til 2006. Frá árinu 2007 hefur Sigurjón starfað hjá verkfræðistofunni Raftákni á Akureyri. Hann er kvæntur Guðnýju Þ. Kristmannsdóttur listmálara og á 18 ára gamlan son. Sigurjón hefur m.a. verið í stjórn Vöku fls. og í stúdentaráði Háskóla Íslands, fyrst sem varamaður og síðan aðalmaður. Var í stjórn Norðurlandsdeildar Verkfræðingafélags Íslands í tíu ár m.a. sem formaður, foreldraráði Oddeyrarskóla og stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs. Í dag er hann í Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra, varaformaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar og gjaldkeri fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri.
Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir
4.-6. sæti
Svanhildur er fædd og uppalin á Akureyri, gift Haraldi Skjóldal Kristjánssyni og eiga þau þrjá syni. Vorið 2004 útskrifaðist hún með B.Ed gráðu í leikskólafræðum og síðastliðið haust ákvað Svanhildur að setjast aftur á skólabekk og stundar hún nú nám í lögfræði við Háskólann á Akureyri. Svanhildur hefur alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum, æfði bæði handbolta og fótbolta með K.A. á yngri árum og var í fyrsta sameinaða liði Þórs/K.A. í knattspyrnu sem þá var kallað ÍBA. Í dag æfir hún blak með K.A. Freyjum. Svanhildur sat í stjórn Magister Félags kennaranema við Háskólann á Akureyri, fyrst sem meðstjórnandi en síðar sem formaður félagsins. Hún var varamaður í samninganefnd Félags leikskólakennara og gjaldkeri í 6. deild Félags leikskólakennara. Í haust tók Svanhildur sæti sem varamaður í stjórna Varnar félags Sjálfstæðiskvenna og einnig tók hún sæti sem varamaður í kjörnefnd þar til hún ákvað að gefa kost á sér í framboð Sjálfstæðisflokksins. Aðal áherslu mál Svanhildar fyrir þessar kosningar verða skólamál.
ATKVÆÐASEÐILL
í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri 8. febrúar 2014 Kjósa skal sex (6) frambjóðendur, hvorki fleiri né færri. Baldvin Valdemarsson, verkefnastjóri Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri Elías Gunnar Þorbjörnsson, skólastjóri Eva Hrund Einarsdóttir, starfsmannastjóri Gunnar Gíslason, fræðslustjóri Hjörtur Narfason, framkvæmdastjóri Kristinn F. Árnason, sjálfstæður atvinnurekandi Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri Sigurjón Jóhannesson, verkfræðingur Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, laganemi Ármann Sigurðsson, sjómaður ATHUGIÐ. Kjósa skal 6 frambjóðendur, hvorki fleiri né færri. Kosið skal með því að setja tölustafina 1 til 6 fyrir framan nöfn frambjóðenda. Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem kjósandi vill að hljóti fyrsta sætið í prófkjörinu, talan 2 fyrir framan nafn þess sem kjósandi vill að hljóti annað sætið í prófkjörinu, talan 3 fyrir framan nafn þess sem kjósandi vill að hljóti þriðja sætið í prófkjörinu og þannig koll af kolli þar til kosnir hafa verið sex (6) frambjóðendur.
Kjósa skal sex (6) frambjóðendur, hvorki fleiri né færri.
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Sími 412 1600 Vaðlatún 24
34,3 millj.
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Langahlíð 6
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
6,9 millj.
Vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur með heitum potti.
40,1 fm. stúdíó íbúð í kjallara í snyrtilegu fjórbýlishúsi.
Veigahall 6
Skessugil 7
29,5 millj.
92,4fm heilsárshús í smíðum staðsett á 2.997 fm. eignarlóð í Vaðlaheiði gegnt Akureyri. Húsið afhendist fullbúið að utan en tilbúið undir innréttinga að innan.
Ljómatún 10
21,5 millj.
Mjög snyrtileg 92,7 fm. þriggja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu/þvottahús, gang, tvö svefnherb, baðherbergi, stofu og eldhús.
Verð 35,5 millj.
OPIÐ HÚS Fimmtudag 23. jan. kl. 17:00 til 17:30 4ra herbergja raðhús á einni hæð með bílskúr. Einstaklega mikið er lagt í innréttingar, tæki og gólfefni í þessari íbúð. Sérlega glæsileg eign. Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Nýtt
Goðabyggð 2
228,3 fm hús með útleiguíbúð í kjallara, gott hús á góðum stað.
Nýtt
Munkaþverárstræti 32
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
Hríseyjargata 11
21 millj.
Einbýlishús tvær hæðir og ris á góðum stað á Eyrinni. Samtals 142 fm. 29,9 millj.
Vel staðsett 215,5 fm tveggja íbúða hús.
Byggðavegur 103
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Nýtt
Bjarkarbraut 1 - Dalvík
19,9 millj.
Rúmgóð 5 herb íbúð með bílskúr 36 millj.
Fallegt einbýli á einni hæð 139,6 fm. ásamt bílskúr 36,9 fm. Samtals 176,5 fm. Bílskúr er nýttur sem sér íbúð.
Byggðavegur 90
Góð 123,5 fm, 4 herbergja kjallaraíbúð í þríbýlishúsi á góðum stað á brekkunni.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
21,8 millj.
Sími 412 1600 Lyngholt 17
39.9 millj.
Snyrtilegt 266,4 fm einbýli á tveimur hæðum með leiguíbúð og sambyggðum bílskúr, einkar glæsilegur garður með lítilli verönd. Gott útsýni er til sjávar og fjalla.
Nýtt
Bárugata 7 - Dalvík
25,9 millj.
26,5 millj.
27,9 millj.
129,2 fm íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi á góðum stað í Þorpinu
Nýtt
Höskuldsstaðir sumarhús
12,9 millj.
Þórunnarstræti 134
19,7 millj.
Góð lán lítil útborgun, 95,7fm 4ra herb. Eign skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi sérgeymslu í kjallara og hlutdeild í sameign.
Mjög falleg 96,1 fm 3-4 herb íbúð á jarðhæð
Heiðarlundur 6c
Steinahlíð 5
48,9 fm hús með verönd á fallegum útsýnisstað í ca 10 mín. akstursfjarlægð frá Akureyri.
Vel staðsett 162,5fm 6 herb einbýli á tveimur hæðum
Ljómtún 9
Nýtt
30,7 millj.
Snyrtileg, vel skipulögð 146 fm íbúð á tveimur hæðum með bílskúr
Huldugil 5
39,9 millj.
177,9fm 5 herb vel staðsett raðhús með bílskúr.
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn ar stræ ti 1 04 · 6 00 Ak ureyr i · Sími 4 60 5151 · fastak .is
Við seljum Fasteignir!!! Skráðu eignina þína núna, hænuvitlaust að gera og vantar allar gerðir eigna á skrá.
Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
Arnar Guðmundsson
Þú þarft ekki að leita
Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
Friðrik Sigþórsson
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773-5115
Fannagil 5
Sérlega vandað og glæsilegt 261m2 einbýlishús í Giljahverfi, þar af er bílskúrinn 42,7m2. Glæsilegur sólpallur með heitum potti, frábær staðsetning á rólegum stað í útjaðri bæjarins. Verð kr.56,9 millj.
Strandgata 53
Húsið skiptist í sal, eldhús og snyrtingar í fremri hluta hússins sem er 565 m2 sem er rekinn sem sportbar í dag og. 565m2 salur er fullbúinn, með öllu því sem þarf fyrir veitingarekstur. Verð: Tilboð
Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn a r stræ ti 104 · 600 Ak ureyr i · Sími 4 60 5151 · fastak .is
Frostagata - 2 bil
Vallartún 6 -201
Tungusíða
Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð, efri hæð er öll nýstandsett með náttúrustein á gólfum og innréttingum úr kirsuberjaviði. Verð kr. 37,5 millj.
210m2 iðnaðarhúsnæði með góðri skrifstofuaðstöðu, laust strax. 145 fm kr. 19,9 millj. 210 fm kr. 29,9 millj.
Fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með góðum sólpalli. Eignin þarfast viðhalds, s.s. eldhúsinnrétting. Verð kr. 27,5 millj.
Rimasíða 3
Kjarnagata 27
Vaðlatún 24
Góðar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi með lyftu.
Rúmgóð 4 herbergja 114,2 raðhús með bílskúr sem er 28 fm stakstæður. Verð kr. 34,3 millj.
Snægil 12
Borgarhlíð 2 f
Laus til afhendingar strax Vandað 5 herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr og fallegum garði. Stærð 193,7m² Lóðin er 893,6m². Skoða skipti á minni eign.
Snægil 13
Góð 2 herbergja íbúð á jarðhæð með góðum sólpalli. Nýtt parket á stofu og herb. Verð: 17,9 millj. Áhvílandi lán 10,4 mil.
Góð 4 herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi 102,1m2 Verð kr. 25,4 millj. áhvílandi hagstæð lán 22,3 millj.
Birkihlíð - Akureyri
Hvanneyrarbraut 44 - Siglufirði Skjónagata 1 - Hesthús
160fm. einbýlishús á einni hæð með rúmgóðum sambyggðum bílskúr, laust strax. Verð kr. 31,9 millj.
Ágæt 5 herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli, nýlega búið að klæða húsið að utan og skipta um flesta glugga. Laus strax. Verð kr. 7,9 millj.
Góð og mikið endurnýjuð fimm herb. raðhúsaíbúð með bílskúr, Verð: Tilboð
75% hlutur 7 básar af 9
Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
Arnar Guðmundsson
Þú þarft ekki að leita
Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
Friðrik Sigþórsson
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773-5115
Miðholt 8
Einholt 10
Langahlíð 9b
Skemmtilegt einbýlishús m/ aukaíbúð í kjallara. Góð verönd með heitum potti.
Mjög góð og mikið endurnýjuð fjögurra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, góð eign á rólegum stað. Verð kr. 24,9 millj.
Mjög góð fimm herbergja efri hæð með góðri leiguíbúð í kjallara.
Móasíða 6
Hólmatún 1-7-9
Hólmatún 3
ax r t s r
a
s Lau
Verð: 37,9 miljónir Áhvílandi lán 32,7 miljónir
s
in Aðe
ld
e 1 ós
Raðhús 179,6 fm. Mjög góð 4 til 5 herb. raðhús með bílskúr Verð: 33,9 milljónir
Nýjar 3 til 4 herbergja íbúðir 97,4 fm. Verð kr. 25.800 þús. Nýjar 4 til 5 herbergja íbúðir 106,6 fm. Verð kr. 28.2 millj.
Um er að ræða 4-5 herbergja íbúð í Naustahverfi. Verð kr 28,2 millj.
Sporatún 1 til 9
Hlíðargata 6
Tjarnarlundur 4
Góð 5 herbergja 133fm. efri hæð í gömlu og rótgrónu hverfi, örstutt frá verslun og þjónustu í miðbænum og grunnskóla, MA og sundlaug. Verð kr. 24,9 millj.
Þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð á Brekkunni. 82 fm Verð kr.14.9 millj.
Munkaþverárstræti 32
Dalsbraut - efri hæð
Stórglæsilegar raðhúsaíbúðir á einni hæð með rúmgóðum bílskúr, afhending sumar 2014. Verð frá kr. 40,320 til 41,820 þús.
Oddeyrargata 24
Mikið endurnýjuð 112,4 fm. 4ra herbergja íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Akureyrar Verð kr: 19,9 millj.
Talsvert mikið endurnýjað tveggja hæða hús á vinsælum stað í bænum, í húsinu eru tvær íbúðir, auðvelt að breyta aftur í skemmtilegt einbýlishús. Verð 29,9 millj.
386,8fm iðnaðarhúsnæði á efri hæð Verð kr.32 milljónir
Hafn ar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s Nýtt
Nýtt
FANNAGIL 5
Glæsilegt 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum 42,7m² bílskúr á vinsælum stað í Giljahverfi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stærð 261,1m² þar af bílskúr 42,7m² Verð 56,9millj
Nýtt
Björt og falleg 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Vandaðar eikar innréttingar. Eignin getur verið laus til afhendingar mánaðarmótin feb/mars. Stærð 102,1m² Verð 25,5millj
Nýtt
MÓASÍÐA 6a
Rúmgóð 4ra herbergja enda-raðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr. Auðvelt er að koma fyrir fjórða svefnherberginu. Stærð 179,6m² Verð 33,9millj
SKESSUGIL 1eh
HAMARSTÍGUR 28
Mikið endurnýjað 6 herbergja einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Nýlegt eldhús. Stærð 159,7m² Verð 29,5millj
NJARÐARNES 6
NJARÐARNES 10
Nýlegt atvinnuhúsnæði með um 30fm millilofti með innréttingu. Engin vsk-kvöð àhvílandi. Stærð 72,5m² + um 30m² milliloft. Verð 12,5millj.
Nýlegt iðnaðarbil á neðri hæð í vestur enda með aðkomu frá Goðanesi. Eignin er hituð upp með gólfhitalögnum. Stærð 193,0m² Verð 26,5millj + yfirtaka á vsk-kvöð
ÞÓRUNNARSTRÆTI 134
YFIRTAKA + 500.000.-
WWW.KAUPA.IS
4ra herbergja íbúð á fyrsta stigapalli í litlu fjölbýli miðsvæðis á Akureyri Stærð 95,9m² Íbúðin er 84,7m² og geymsla 11,2m². Eignin er laus til afhendingar strax"
Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440
Nýtt
SNÆGIL 28 eh
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889
Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414
SVEINSSTAÐIR SVARFAÐARDAL
YFIRTAKA + 1.000.000.Falleg 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Dökkar innréttingar. Steyptar suður svalir. Stærð 90,0m². Áhvílandi lán 21,6millj. Afborgun 100 þús. per mán.
Sumarhús staðsett á 9.252,0m² leigulóð vestan megin í dalnum. Flott útsýni. Húsið er í byggingu og afhendist í núverandi ástandi. Stærð - 109,1m² Verð 15,9millj
STEKKJARTÚN 11
Falleg 4ra herbergja efri hæð í austur enda. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stærð 110,0m² Verð 26,9 millj. Áhv. lán 21.3millj.
BRIMNESBRAUT DALVÍK
6 herbergja raðhúsaíbúð, hæð og ris á Dalvík. Garðurinn er snyrtilegur með steyptum palli sunnnan við húsið Stærð 138,7m² Verð 21,9millj
HLÍÐARVEGUR 27 - ÓLAFSFIRÐI
5-6 herbergja tvílyft einbýlishús með útleigumöguleikum á neðri hæð. Þak var yfirfarið fyrir nokkrum árum og sett nýtt járn. Stærð 212,1m² Verð 18,9millj
AÐALGATA 48 - ÓLAFSFIRÐI
Falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á Ólafsfirði. Stærð: 110,1 m² Verð: 10,9 millj. áhvílandi lán um 7,6 millj.
WWW.KAUPA.IS
GOÐABRAUT 18, DALVÍK
Snyrtilegt einbýlishús á þremur hæðum með fimm svefnherbergjum. Stærð 149,2 fm. Verð 19,7millj.
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s HELGAMAGRASTRÆTI 48 EH
SKOTTUGIL 3
Góð 3-4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli í Giljahverfi. Eitt herbergjanna er skráð sem geymsla, en er í alla staði sem herbergi. Stærð 87,8m² Verð 21,9millj áhvílandi lán, 15,5millj, með 4,7% vöxtum, afb per mán 72.600.-
Falleg og nýlega uppgerð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli ásamt nýlega endurbyggðum skúr á baklóð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Gólfhiti Stærð 104,5m² þar af skúr um 28,0m² Verð 23,5millj
RÁNARGATA 18
Laus til afhendingar strax Mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli á Eyrinni. Baðherb. og eldhús var endurnýjað árið 2011 og innihurðar, fataskápur og gluggar árið 2012. Stærð 85,8m² Verð 16,9millj
LERKILUNDUR 1
Vel viðhaldið 4 herbergja einbýlishús með bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Nýlegar útidyrahurðar og búið er að skipta um gler í flestum gluggum. Stærð 189,7m² Verð 38,9millj
HÓLAVEGUR 3 - LAUGUM
Höfum kaupendur af 2 og 3ja herbergja íbúðum á 1. eða 2. hæð í fjölbýli. Verðbil 9-11 millj.
Höfum kaupanda af 6-7 herbergja einbýlishúsi á neðri brekkunni. Verðbil 40-50 millj
WWW.KAUPA.IS
Stórt og vel við haldið 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með sér íbúð á neðri hæð og rúmgóðum bílskúr. Steypt 28,1m² sundlaug er í bakgarðinum. Stærð 288,0fm Verð 29,0 millj
Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
RIMASÍÐA 3
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX
Vandað 5 herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr og fallegum garði Stærð 193,7m² þar af bílskúr 34,7m² Lóðin telur 893,6m² Verð 39,9millj Skoða skipti á minni eign
Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889
Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414
SKÁLATÚN 37 eh
ENGIN ÚTBORGUN -100% YFIRTAKA Á LÁNI Ný 4ra herbergja efri hæð (austur endi). Eignin er fullbúin með gólfefnum og ljósum. Laus til afhendingar strax Stærð 110,0m² Áhvílandi lán 28,9millj afborgun per mán 165.000.-
LINDASÍÐA 4
STAPASÍÐA 13
Laus til afhendingar strax Björt og falleg 5 herbergja endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með bílskúr Stærð 166,2m² þar af bílskúr 22,1m² Verð 31,5millj áhv lán 24,5millj afb 159 þús.
HLÍÐARLAND VIð ÁRSKÓGSTRÖND
Björt og falleg 2ja herbergja íbúð á 6.hæð og með svalir í suður. Sér geymsla í kjallara. Eignin er ný máluð og með nýju parketi á gólfi. Stærð 72,1m² þar af geymsla 4,4m² Verð 19,8 millj.
AÐALSTRÆTI 22
Skoða skipti á eign á Akureyri 5 herbergja einbýlishús á einni hæð staðsett á 4.500m² eignarlóð í um 5 mín. Akstursfjarlægð frá Dalvík um 10 mín og frá Akureyri um 25 mín. Búið er að taka inn hitaveitu.Stærð 130,2m² Verð 20,0 millj
TRÖLLAGIL 14
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX
Snyrtileg 4ra herbergja efri hæð í tvíbýli í Innbænum Stærð 136fm Verð 21,9mill áhv. 16,8millj.
WWW.KAUPA.IS
Vel staðsett 4-5 herbergja þakíbúð á tveimur hæðum með frábæru útsýni og tveimur stæðum í bílageymslu. Stærð 132,6m² Verð 30,5millj
Hefur þú lent í slysi? Áttu rétt á bótum? Hafðu samband og fáðu mat á réttarstöðu þinni þér að kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga. Hafðu samband til að kanna rétt þinn – það kostar ekkert!
www.logmennak.is
Hofsbót 4 | 2. hæð | Sími 464 5555
Jón Stefán Hjaltalín Héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is
Berglind Jónasardóttir Héraðsdómslögmaður berglind@logmennak.is
Miðvikudagur 22 januar 2014
14.35 EM í handbolta Milliriðlar 17.20 Disneystundin (2:52) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (2:21) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Dýralæknirinn 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 EM í handbolta Milliriðlar 20.45 EM stofa Í þættinum fer Björn Bragi Arnarsson ásamt góðum gestum yfir leiki dagsins og stöðuna á Evrópumeistarmótinu í handknattleik 2014. 21.15 Neyðarvaktin (10:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Zarzuela: Óperettutónleikar 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok
11:05 Spurningabomban (6:6) 11:50 Grey’s Anatomy (21:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (5:23) 13:20 Chuck (6:13) 14:05 Up All Night (3:24) 14:25 Suburgatory (10:22) 14:50 Tricky TV (22:23) 15:10 Sorry I’ve Got No Head 15:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:05 Kalli kanína og félagar 16:30 Ellen (124:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (9:10) 19:40 The Middle (9:24) 20:05 2 Broke Girls (23:24) 20:30 Kolla 21:00 The Face (3:8) 21:45 Lærkevej (6:12) 22:30 Touch (8:14)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Borgarinn Friðrik Ómar fjallar um áhugaverðar hliðar borgarlífsins. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Borgarinn (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Borgarinn (e) 21:00 Að norðan (e)
17:25 Dr. Phil 18:10 Family Guy (12:21) 18:35 Parks & Recreation 19:00 Cheers (18:25) 19:25 America’s Funniest Home Videos (27:48) 19:50 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (2:20) 20:20 Sean Saves the World 20:45 The Millers (3:13) 21:10 Franklin & Bash (2:10) 22:00 Blue Bloods (3:22) 22:50 CSI Miami (18:24)
Bíó
Sport
10:50 The Pursuit of Happyness 12:45 Life 14:35 Henry’s Crime 16:25 The Pursuit of Happyness 18:20 Life 20:10 Henry’s Crime 22:00 October Sky 23:45 The Box 01:40 The Lucky One 03:20 October Sky
07:00 League Cup 2013/2014 15:45 World’s Strongest Man 2013 17:55 League Cup 2013/2014 19:35 League Cup 2013/2014 Bein útsending frá leik Manchester United og Sunderland í enska deildarbikarnum. 21:40 Spænsku mörkin 2013/14 22:10 League Cup 2013/2014 23:50 NBA 2013/2014
Hvað liggur þér á hjarta? Hverju viltu koma á framfæri í bæjarmálunum?
Oddur Helgi Halldórsson og Andrea Sigrún Hjálmsdóttir verða til viðtals í Ráðhúsinu fimmtudaginn 23. janúar kl. 17-19. Bæjarfulltrúarnir svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 460 1000. Andrea Sigrún
Oddur Helgi
Bæjarstjórinn á Akureyri
Akureyrarbær I Geislagötu 9 I sími 460 1000
U R Ö ALV
A L A S T Ú KOMERDÐU U OG G FRÁBÆR KAUP!
T R O P S R E INT
70 60 %
AFSLÁTTUR
%
4 0 30 50 STU DAGAR UR ÐU %
%
AFSLÁTTUR
AFSLÁ TTUR
AFSLÁTTUR
%
AFSLÁTTUR
SÍ I AFSLÁTT R I E M ENN
INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.
Fimmtudagur 23. janúar 2014
16.30 Ástareldur 17.20 Franklín 17.42 Grettir (14:46) 17.55 Stundin okkar 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (7:16) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Nigellissima (1:6) Hin þekkta Nigella Lawson sýnir okkur hversu auðvelt það getur verið að laða fram töfra ítalskrar matargerðar úr því hráefni sem fæst í heimabyggð. Vandaðir þættir frá BBC. 20.40 Frankie (1:6) 21.35 Best í Brooklyn (1:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (6:24) 23.05 Erfingjarnir (3:10) 00.00 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok
09:35 Doctors (3:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Nashville (5:21) 11:50 Suits (7:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Love and Other Drugs 14:55 The O.C (11:25) 15:40 Hundagengið 16:05 Ofurhetjusérsveitin 16:30 Ellen (125:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (10:10) 19:40 The Michael J. Fox Show 20:05 Heilsugengið 20:30 Masterchef USA (4:25) 21:10 The Blacklist (12:20) 21:55 Person of Interest (1:23) 22:40 NCIS: Los Angeles (22:24) 23:25 The Tunnel (8:10) 00:10 Breathless (3:6)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar Hilda Jana fer á flakk og kynnist fjölbreyttu atvinnu- og mannlífi á svæðinu frá Siglufirði til Bakkafjarðar. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Á flakki frá Siglufirði (e) til Bakkafjarðar
08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:45 90210 (2:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 Parenthood (3:15) 19:10 Cheers (19:25) 19:35 Trophy Wife (3:22) 20:00 Svali&Svavar (3:10) 20:30 The Biggest Loser - Ísland 21:40 Happy Endings (21:22) 22:05 Parks & Recreation 22:30 Scandal (2:22) 23:20 CSI (3:22)
Bíó 10:20 Hemingway & Gellhorn 12:50 Airheads 14:25 Tower Heist 16:10 Hemingway & Gellhorn 18:40 Airheads 20:15 Tower Heist 22:00 Sleeping with The Enemy 23:40 Abduction 01:25 The Dept 03:15 Sleeping with The Enemy
Sport 15:00 Spænsku mörkin 2013/14 15:30 Spænski boltinn 2013-14 17:10 League Cup 2013/2014 18:50 Sportspjallið 19:30 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2014 21:30 World’s Strongest Man 2013 22:25 World’s Strongest Man 23:25 NBA 23:50 NBA 2013/2014
GLÆSILEGT KJÖTBORÐ HAGKAUP AKUREYRI
Lambalæri, kryddað, úrbeinað
TILBOÐ
2.999 kr/kg 3499kr/kg
Kindagúllas
TILBOÐ
1.799 kr/kg 2298kr/kg
Kindalundir
TILBOÐ 2.799kr/stk 3598kr/stk
Gildir til 26. janúar á meðan birgðir endast.
Föstudagur 24. janúar 2014
15.20 Ástareldur 16.10 Ástareldur 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 EM stofa 17.30 EM í handbolta Undanúrslit Bein útsending. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.45 EM í handbolta Undanúrslit Bein útsending frá seinni undanúrslitaleik EM í handbolta í Danmörku. 21.15 Útsvar (Sandgerði - Mosfellsbær) 22.20 Hróp á frelsi Átakanleg mynd byggð á raunverulegum atburðum um vináttu sem myndast meðal tveggja manna sem berjast gegn báðir gegn aðskilnaðarstefnu Suður Afríku á áttunda áratugnum. 00.50 16 húsaraðir 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08:50 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (4:175) 10:20 Drop Dead Diva (2:13) 11:05 Harry’s Law (9:22) 11:50 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (11:13) 13:45 Time Traveler’s Wife 15:40 Xiaolin Showdown 16:05 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:30 Ellen (126:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:30 The Amazing Spider-man 22:45 The Eagle 00:40 The Children 02:05 The Messenger
18:00 Föstudagsþátturinn Hilda og Kiddi fræðast um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Bíó 10:30 Notting Hill 12:30 Mrs. Doubtfire 14:35 Hope Springs 16:15 Notting Hill 18:15 Mrs. Doubtfire 20:20 Hope Springs 22:00 Thick as Thieves 23:45 Wrath of the Titans 01:25 Rock of Ages 03:25 Thick as Thieves
16:25 The Biggest Loser - Ísland 17:35 Dr. Phil 18:20 Happy Endings (21:22) 18:45 Minute To Win It 19:30 America’s Funniest Home Videos (15:44) 19:55 Family Guy (13:21) 20:20 Got to Dance (3:20) 21:10 90210 (3:22) 22:00 Friday Night Lights (3:13) 22:45 Kite Runner 00:50 The Bachelor (12:13) 02:20 Ringer (15:22) Sport 17:40 World’s Strongest Man 2013 18:40 NBA 19:05 FA bikarinn - upphitun 19:35 FA bikarinn Bein útsending frá leik Arsenal og Coventry City í ensku bikarkeppninni. 21:40 La Liga Report 22:10 17 Again 23:45 FA bikarinn
Laugardagur 25. janúar 2014
07.00 Morgunstundin okkar 10.15 Stundin okkar 10.45 Útsvar 11.50 Landinn 12.10 Handunnið: Kristine Mandsberg 12.20 Fisk í dag 12.30 Reykjavíkurleikarnir 14.00 Róið til sigurs 15.30 Reykjavíkurleikarnir 17.20 Grettir (14:52) 17.33 Verðlaunafé (10:21) 17.35 Vasaljós (10:10) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Skólaklíkur (6:20) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Hraðfréttir 19.50 Shrek 2 21.25 Hin fjögur fræknu: Silfurbrimari sækir fram 22.55 Melankólía 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:25 Lukku láki 10:50 Kalli kanína og félagar 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Hello Ladies (3:8) 14:15 Veep (3:8) 14:45 Spurningabomban 15:30 Kolla 16:00 Sjálfstætt fólk (18:30) 16:30 ET Weekend 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:13 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Modern Family (11:22) 19:15 Two and a Half Men (3:22) 19:40 Lottó 19:45 Spaugstofan 20:10 Playing For Keeps 21:55 Dredd 23:25 Ironclad
12:00 Efni vikunar endursýnt 18:00 Föstudagsþátturinn (e) 19:00 Að norðan - mánudagur (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan - þriðjudagur (e) 20:30 Glettur að Austan (e) 21:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 21:30 Borgarinn (e) 22:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 22:30 Á flakki frá Siglufirði (e) til Bakkafjarðar
Bíó 10:40 Fever Pitch 12:25 We Bought a Zoo 14:25 To Rome With Love 16:15 Fever Pitch 18:00 We Bought a Zoo 20:00 To Rome With Love 21:50 Life Of Pi 23:55 30 Minutes or Less 01:20 Flypaper 02:45 Life Of Pi
14:40 Svali&Svavar (3:10) 15:10 The Biggest Loser - Ísland 16:20 Sean Saves the World 16:45 Judging Amy (23:24) 17:30 90210 (3:22) 18:20 Franklin & Bash (2:10) 19:10 7th Heaven (3:22) 20:00 Once Upon a Time (3:22) 20:50 The Bachelor LOKAÞÁTTUR (13:13) 22:20 Trophy Wife (3:22) 22:45 Blue Bloods (3:22) 23:35 Hawaii Five-0 (11:22) Sport 09:25 FA bikarinn 11:05 World’s Strongest Man 2013 12:05 FA bikarinn - upphitun 12:35 FA bikarinn 14:50 FA bikarinn 17:20 FA bikarinn 19:30 Spænski boltinn 2013-14 21:10 FA bikarinn 01:15 FA bikarinn
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 26. janúar 2014
07.00 Morgunstundin okkar 09.15 Sígildar teiknimyndir 10.40 Fisk í dag 10.50 Handunnið: Line Dyrholm 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Þrekmótaröðin 2013 (3:8) 12.30 Helgi syngur Hauk 13.40 Músíktilraunir 2013 14.45 Börn fá líka gigt 15.10 Sumarævintýri Húna 15.35 Minnisverð máltíð Ritt Bjerregaard 15.50 Fisk í dag 16.00 Táknmálsfréttir 16.10 EM stofa 16.30 EM í handbolta-Úrslitaleikur 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (4:10) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 20.10 Strigi og flauel 21.15 Erfingjarnir (4:10) 22.15 Kynlífsfræðingarnir 23.10 Sunnudagsmorgunn 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:55 Victorious 12:00 Spaugstofan 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 14:10 The Big Bang Theory 14:35 Masterchef USA (4:25) 15:20 The Face (3:8) 16:05 Heilsugengið 16:35 Á fullu gazi 17:05 Eitthvað annað (5:8) 17:35 60 mínútur (16:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (22:30) 19:10 Sjálfstætt fólk (19:30) 19:45 Ísland Got Talent (1:9) 20:30 Breathless (4:6) 21:15 The Tunnel (9:10) 22:05 The Following (1:15) 22:50 Banshee (3:10) 23:40 60 mínútur (17:52) 00:25 Daily Show: Global Edition 00:50 Nashville (3:20) 01:35 Hostages (15:15) 02:25 True Detective (2:8)
12:00 Efni vikunar endursýnt 18:00 Föstudagsþátturinn (e) 19:00 Að norðan - mánudagur (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan - þriðjudagur (e) 20:30 Glettur að Austan (e) 21:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 21:30 Borgarinn (e) 22:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 22:30 Á flakki frá Siglufirði (e) til Bakkafjarðar
16:25 Happy Endings (21:22) 16:50 Parks & Recreation 17:15 Parenthood (3:15) 18:05 Friday Night Lights (3:13) 18:50 Hawaii Five-0 (11:22) 19:40 Judging Amy (24:24) 20:25 Top Gear (2:6) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (22:23) 22:00 The Walking Dead (4:16) 22:50 Elementary (3:22) 23:40 Necessary Roughness 00:30 The Walking Dead (4:16)
Bíó 16:45 I Don’t Know How She Does It 18:15 Happy Gilmore 19:50 Snow White and the Huntsman 22:00 Lincoln 00:30 Beyond A Reasonable Doubt 02:15 Fast Five 04:25 Lincoln
Sport 07:50 FA bikarinn 09:30 FA bikarinn 11:10 FA bikarinn 12:50 FA bikarinn 15:20 FA bikarinn 17:35 La Liga Report 18:10 Spænski boltinn 2013-14 19:50 Spænski boltinn 2013-14 21:55 FA bikarinn 23:35 FA bikarinn 01:15 Spænski boltinn 2013-14
Djúpsteiktar rækjur Kjúklingur í karrýsósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón
Djúpsteiktar rækjur eða kjuklingavængir Sítrónu chili kjúklingur Nautakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón
Djúpsteiktar rækjur eða svínaskjöt Vorrúllur eða kjúklingavængir Nautakjöt með sv. pipar & hvítlauk Lambakjöt í sataysósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón
Mánudagur 27. janúar 2014
16.40 Herstöðvarlíf (1:23) 17.20 Froskur og vinir hans 17.27 Grettir (15:46) 17.39 Engilbert ræður (52:78) 17.46 Skoltur skipstjóri (26:26) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Þrekmótaröðin 2013 (4:8) 18.30 Landinn 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Fisk í dag 20.10 Aldamótabörnin Fyrri hluti (1:2) 21.10 Dicte (9:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið 22.45 Saga kvikmyndanna Sjálfstæðir framleiðendur og stafræna byltingin (14:15) 00.00 Kastljós 00.05 Fréttir 00.20 Dagskrárlok
12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (12:27) 14:35 Wipeout USA (13:18) 15:20 ET Weekend 16:30 Ellen (127:170) 17:10 Nágrannar 17:35 Bold and the Beautiful 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Eitthvað annað (6:8) 19:45 Mom (11:22) 20:10 Nashville (4:20) 20:55 Rake (1:13) 21:35 True Detective (3:8) 22:20 American Horror Story 23:05 The Big Bang Theory 23:30 The Mentalist (6:22) 00:15 Girls (3:12) 00:45 Bones (12:24) 01:30 Orange is the New Black 02:25 Sons of Tucson (4:13) 02:50 Hellcats (7:22)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning Halli rannsakar matarhefðir um allan heim, auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan (e)
17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear (2:6) 19:05 Cheers (20:25) 19:30 Happy Endings (21:22) 19:55 Trophy Wife (4:22) 20:20 Top Chef (8:15) 21:10 Hawaii Five-0 (12:22) 22:00 CSI (4:22) 22:50 CSI (19:23) 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (22:23) 00:20 Hawaii Five-0 (12:22) 01:10 CSI: New York (10:17)
Bíó 11:00 Moonrise Kingdom 12:35 Chronicles of Narnia, The Voyage of the Dawn Treader 14:25 Stepmom 16:30 Moonrise Kingdom 18:05 Chronicles of Narnia, The Voyage of the Dawn Treader 19:55 Stepmom 22:00 Trainspotting 23:35 Dark Shadows 01:30 Milk
Sport 15:10 FA bikarinn 16:50 FA bikarinn 18:30 Spænsku mörkin 2013/14 19:00 Dominos deildin Bein útsending frá leik Keflavíkur og Njarðvíkur í Dominos deild karla í körfubolta. 21:00 Ensku bikarmörkin 2014 21:30 Spænski boltinn 2013-14 23:10 Dominos deildin 00:40 Spænski boltinn 2013-14
Sumarstarf Sumarið nálgast og við þurfum að ráða duglegt og skemmtilegt fólk til að vinna með okkur á hótelinu. Í starfinu felst m.a.: umsjón og framreiðsla morgunverðar og frágangur yfirferð á þrifum á herbergjum aðstoð í eldhúsi og/eða framreiðsla í sal í kvöldmat og frágangur umhirða utanhúss
Unnið er á vöktum. Við leitum að reyklausum einstaklingum 20 ára og eldri. Skilyrði er að umsækjendur hafi gott vald á ensku og kostur ef viðkomandi talar fleiri tungumál. Umsóknir sendist á hotel@hotelraudaskrida.is Umsóknarfrestur er til 1. febrúar.
Hótel Rauðaskriða er umhverfisvænt þriggja stjörnu sveitahótel í Aðaldal, með 38 herbergi sem býður upp á morgunverðarhlaðborð og „A la Carte“ matseðil á kvöldin.
ÚTSALA
ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR
EKKI MISSA AF GÓÐUM KJÖRUM
KOMDU NÚNA! ÚTSALAN GILDIR TIL OG MEÐ 26. FEBRÚAR
Þriðjudagur 28. janúar 2014
16.30 Ástareldur 17.20 Músahús Mikka (1:26) 17.43 Millý spyr (11:78) 17.50 Vasaljós (2:2) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Parkinsonsjúkdómurinn á Íslandi Í þessari nýju íslensku heimildarmynd fjalla læknar um helstu einkenni og meðferðarúrræði við parkinsonsjúkdómnum, um leið og fylgst er með hvaða áhrif hann hefur haft á líf þriggja einstaklinga og fjölskyldna þeirra. 20.40 Castle (4:23) 21.25 Djöflaeyjan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Whitechapel (4:6) 23.05 Dicte (9:10) 00.00 Kastljós 00.15 Fréttir
11:50 Flipping Out (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (13:27) 14:25 In Treatment (9:28) 14:55 Sjáðu 15:25 Lois and Clark (15:22) 16:10 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:30 Ellen (128:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (1:14) 19:40 New Girl (10:23) 20:05 Á fullu gazi 20:30 The Big Bang Theory 20:50 The Mentalist (7:22) 21:35 Girls (4:12) 22:05 Bones (13:24) 22:50 Daily Show: Global Edition 23:15 2 Broke Girls (23:24) 23:40 The Face (3:8) 00:25 Lærkevej (6:12)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur að Austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austfjörðum. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) 20:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e)
16:40 Got to Dance (3:20) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Chef (8:15) 19:05 Cheers (21:25) 19:30 Sean Saves the World 19:55 The Millers (3:13) 20:20 Parenthood (4:15) 21:10 Necessary Roughness 22:00 Elementary (4:22) 22:50 The Bridge (4:13) 23:40 Scandal (2:22) 00:30 Necessary Roughness 01:20 Elementary (4:22)
Bíó 11:45 The Vow 13:30 Friends With Kids 15:15 Bowfinger 16:50 The Vow 18:35 Friends With Kids 20:20 Bowfinger 22:00 Predator 23:50 The Change-up 01:40 A Dangerous Method 03:20 Predator
Sport 07:00 Dominos deildin 13:30 FA bikarinn 15:10 Sportspjallið 15:55 Spænsku mörkin 2013/14 16:25 Spænski boltinn 2013-14 18:05 Dominos deildin 19:35 Swansea - Fulham 21:40 Ensku bikarmörkin 2014 22:10 FA bikarinn 23:50 World’s Strongest Man 2013
Hönnun: ArnarTr
Arnljótur 22. janúar
Tónlistarmaðurinn Arnljótur (Ojba Rasta, Sin Fang) heldur útgáfutónleika á Akureyri Backpackers á nýrri plötu sinni, Línur. Platan var tekin upp í Stúdíó Verkó í Reykjavík. Tónlistinni lýsir Arnljótur sem geómetrískri raftónlist sem samanstendur af tæplega 25 mínútna löngu tónverki í 12 þáttum.
Hljómsveitin Eva
29. janúar
Hjörleifur Örn Jónsson
12. febrúar
Dj Flugvél og Geimskip
5. febrúar
Allir tónleikar hefjast um kl. 20:30
SUDOKU
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
1
5 7
2
4 1 2
5
9 8 5 6 1 5 7 2 6 2 4 9 8 4 3 7 9 6 4 1 9 7 2
4 2 1 9
9
8
5
9 2 8
7
6 7 1 3 4 4 6 1 5 7 8 9 5 6 3 8
Létt
1 8 3 7 6 1 Miðlungs
KLÚBBUR FYRIR FULLORÐNA Á EINHVERFURÓFINU Klúbburinn er annan hvern þriðjudag (næsti hittingur er 4. febrúar). Staðsetning og nánari upplýsingar á facebooksíðu hópsins „fullorðnir á einhverfurófinu - Akureyri“ Nánari upplýsingar birnag@akmennt.is 860 3982 eða rrm@simnet.is 898 4133 Ungmennaklúbburinn (8.bekkur +) heldur áfram sínu starfi eins og verið hefur.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Birna - birnag@akmennt.is eða 860 3982 Ragnheiður - rrm@simnet.is 898 4133 Sigríður- siggahr@akmennt.is 845 9871
Einhverfusamtökin
SÉRÉTTASEÐILL BÓNDANS Gildir 24. - 31. jan. Tóti Forstjóri
2690 kr. Við byrjum að neðan. Hamborgarabrauð, chilli majones, salatblöð, crispy laukhringir, grillaður 120 g hamborgari, camembert ostur, sultaður laukur, léttreykt hráskinka og svo hamborgarabrauð. Borinn fram með frönskum og kokteilsósu.
Flatbaka bóndans 12” 2690 kr. Sósa og ostur og svo allt að 6 álegg að ósk bóndans. Kjúklingur á teini í “Tex-Mex-Tai”
2990 kr. Marineraður í blöndu af bbq, cummin, appelsínu, hvítlauk og engifer. Borinn fram með salati, dökkum hrísgrjónum, sætum kartöflum og kryddjógúrtsósu.
Tandoori lamb á teini 3290 kr. Lamba rib-eye og grænmeti á teini grillað í tandoori legi. Borinn fram með salati, dökkum hrísgrjónum, sætum kartöflum og kryddjógúrtsósu. Grillsteik úr nautalund – Bóndinn velur sósu 200gr 3990 kr. | 300gr 4990 kr. Grilluð að þínum óskum með ristuðu grænmeti, salati og bakaðri kartöflu. Val um sósu: Bearnaissósa – Piparsósa – Sveppasósa – Rauðvínssósa
Tóti Forstjóri 1500 hitaeiningar
Pantaðu borð á www.greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús
|
Glerárgötu 20
|
600 Akureyri
|
www.greifinn.is
L KAÐ VEGNA ÁRSHÁTÍÐAR Mánudaginn 27. janúar fer árshátíð Fabrikkunnar fram í Reykjavík. Starfsfólk Fabrikkunnar á Akureyri ferðast þá suður með langferðabíl og gleðst með samstarfsfólki í Reykjavík.
Akureyri: Lokað mánudaginn 27. janúar og þriðjudaginn 28. janúar
Reykjavík: Lokað mánudaginn 27. janúar frá kl. 14.00. Opnum aftur þriðjudaginn 28. janúar kl. 17.00.
FABRIKKUTÓNLEIKAR SVEPPA OG VILLA Í JANÚAR Bókið borð í tæka tíð. Færri komast að en vilja. Miðvikudaginn 22. janúar kl. 17.00 – Höfðatorgi Reykjavík Föstudaginn 31. janúar kl. 17.00 – Hótel Kea Akureyri
HAMBORGARAMUFFINS & SVALI
FYLGJA ÖLLUM BARNAMÁLTÍÐUM Í JANÚAR Allir krakkar sem borða barnamáltíð á Fabrikkunni í janúar fá ókeypis Hamborgaramuffins og Svala í eftirrétt og geta unnið 2 miða á Risatónleika Sveppa og Villa í Háskólabíói sunnudaginn 16. febrúar kl. 14.00