N4 blaðið 24-22

Page 1

Í ÞESSU BLAÐI: 24. tbl 20. árg 07.12.2022 -20.12.2022 n4@n4.is TELJUM NIÐUR TIL JÓLA JÓLAÞÆTTIR Á N4 www.n4.is N4fjolmidill Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400 HVAR ERUM VIÐ? Tímaflakk N4 blaðið N4 hlaðvarp BLAÐIÐ N4sjonvarp VIÐTAL: YNGSTU BÆNDUR EYJAFJARÐARSVEITAR michelsen.is DÁSAMLEGUR DESEMBER Á N4 SJÓNVARP: MYNDAALBÚM FÖNDRUM SAMAN UM JÓLIN TILVERAN:
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. *Taxfree tilboðið jafngildir 19,35% afslætti og gildir á öllum vörum. Gildir ekki ofan á önnur tilboð Simba eða af sérpöntunum. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Dorma. AF ÖLLUM VÖRUM* 8. - 12. DESEMBER www.dorma.is VEFVERSLUN ALLTAF OPIN EKKI MISSA AF ÞESSU REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is Akureyri Dalsbraut 1 558 1100 11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
TAX FREE 8.13. DESEMBER
* Taxfree tilboðið gildir af öllum vörum nema Iittala, Bitz, Skovby og sérpöntunum. Afsláttur jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar. AF ÖLLUM VÖRUM*
Breyttur afgreiðslutími til 23. desember VIRKIR DAGAR 8-18 LAUGARDAGA 10-16 SUNNUDAGA 12-16 Nýtt afsláttur af öllum kósý- og jólavörum 25%
Jólatrén eru komin Stafafura frá Skógræktinni SUNNUDAGURINN 11. DESEMBER JÓLASVEINAR, MANDARÍNUR OG NAMMI FRÁ 14-15 125-150 CM 5.995 100-150 CM 5.995 Aðventan í BYKO Akureyri Nordmannsþinur 150-175 CM 6.995 150-200 CM 6.995 175-200 CM 7.995 200-250 CM 7.995

Takk

fyrir frábærar móttökur!

Eyrarland, Eyjafjarðarsveit

auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 22. september 2022 sl. að vísa aðal- og deiliskipu lagstillögu fyrir íbúðarbyggð í landi Eyrarlands í auglýsingu skv. 31. gr. og 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í aðalskipulagstillögunni felst að byggingarheimildir á íbúðarsvæði ÍB14, þar sem í gildandi aðalskipulagi er gert ráð fyrir 10 íbúðarhúsum, eru auknar í 15 hús. Deiliskipulagstillagan tekur til tíu íbúðarlóða á íbúðarsvæði ÍB14, á spildu austan Veigastaðavegar og sunnan íbúðarbyggðarinnar Kotru. Skipulagstillögurnar eru aðgengilegar á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 25. nóvember 2022 og 6. janúar 2023 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á gera athugsemdir við skipulagstillögurnar til föstudagsins 6. janúar 2023. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is.

Skipulagsfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
JÓLAGJAFIR SEM HITTA Í MARK 20% PAKKA AFSLÁTTUR VELKOMIN Í HEIMSÓKN skidathjonustan.com skidathj@gmail.com
Laugavegi 53 - 101 Reykjavík • Sími 552 3737 • Opið mán - fös 10 - 18, lau 10 - 17, sun 13 -17 LENNE Ullarfóðraðir kuldaskór Verð frá Kr. 13.590-15.990 Lúffurnar fóðraðar með ullarfóðri kr. 2.990Sendum frítt ef verslað er yfir 10.000 kr Skoðið meira fallegt á www.dimmalimmreykjavik.is DAGU R SJÚK RA HÚSSI N S Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri ásamt starfsfólki sjúkrahússins standa fyrir HÁTÍÐ Á GLERÁRTORGI laugardaginn 10. desember milli kl. 14:00 og 16:00 Starfsfólk Sjúkrahússins á Akureyri (SAk)stendur fyrir mælingu á blóðþrýstingi, súrefnismettun og púlsi Félagsmenn í hollvinasamtökunum kynna Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri og skrá nýja félaga Hollvinasamtökin safna fyrir Hryggsjá á skurðstofu sjúkrahússins Metnaðarfyllsta verkefnið hingað til Bangsaogdúkkuhorn Smáfólkinu býðst að koma með uppáhaldsleikfangið sitt í læknisskoðun um leið Mætumoggerumsthollvinir! Kjarnafæði er styrktaraðili Hollvinasamtaka sjúkrahússins að degi sjúkrahússins A lma n n a hei ll afél a g
Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is Þess vegna leggjum við mikinn metnað í myndlistarvörurnar okkar. Listin er eilíf • Olíulitir • Akrýllitir • Vatnslitir • Trélitir • Trönur • Blindrammar • Strigi • Penslar • Spreybrúsar • Teikniborð • Gjafasett • Teikniborð • Ljósaborð • Skissubækur ... og margt fleira Þú finnur allt fyrir myndlistina hjá okkur.

T I L H A M I NGJ Mennin ga r - o g við

NGJ U MEÐ STYRKINN

við u rkennin gas jóð u r K E A 2022

MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA

MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is

Ægisgötu 13 625 Ólafsfirði

www.mtr.is Sími 460 4240 Netfang: mtr@mtr.is Ægisgötu 13 625 Ólafsfirði

Sími 460 Netfang: mtr@mtr.is

í jólagjöf Hægt er að kaupa og persónugera gjafabréf á heimasíðu Sjóbaðanna
Gefðu upplifun
www.geosea.is

TILVERAN

Messudagur Lúsíu 13.desember

Sagan af Lúsíu nær aftur til 300 eftir Krist. Lúsía er talin hafa verið kristin, efnuð jómfrú sem vildi ekki giftast nema af ást og hafnaði manni sem vildi giftast henni til fjár og gaf heimanfylgju sína til fátækra. Það líkaði heitmanni hennar illa og kærði hana fyrir fjársvik. Reynt var að dæma hana í vændishús og til að brennast en hún bjargaðist fyrir kraftaverk. Að lokum tókst að hálshöggva hana. Hin sagan er á þá lund að ungur maður vildi einnig giftast henni til fjár en lét sem það væri vegna fegurðar augna hennar. Hún reif þá úr sér augun og sendi biðlinum þau í skál. Því sést hún oft á helgimyndum með augu sín á diski.

Dýrkun Lúsíu breiddist út um Evrópu Á Norðurlöndum varð dýrkun hennar ekki mjög mikil. Þar er ekki vitað um neinar kirkjur helgaðar henni nema tvær á Íslandi, á Melum í Borgarfirði og Reykjadal í Árnessýslu. Stutt helgisaga Lúsíu er til á íslensku í handriti frá 14. öld.

Svíar hafa haldið Lúsíuhátíð 13.des í 200 ár Á 18. öld skýtur Lúsía upp kollinum í vesturhluta Svíþjóðar og þá reyndar í tvenns konar gervi sem bæði tengjast nafni hennar og lengstu nótt ársins, sem vegna langvarandi skekkju í rómverska tímatalinu var öldum saman talin vera 13. desember. Nafn hennar merkir ´ljós´en sjálfur Fjandinn hét líka Lucifer eða ´ljósberi´ áður en honum var útskúfað úr himnaríki. Önnur mynd Lúsíu dregur því dám af hinum ystu myrkrum, hún var eins konar barnafæla eða grýla. Þannig þekktist hún einnig í Noregi undir nafninu ´Lussi‘. Í Ungverjalandi þekktist hún sem vond kerling og hér Luce. Hin myndin tengist ljósinu sem lengir daginn. Það er ung stúlka með ljósakrónu á höfði sem færir fólki kaffi í rúmið að morgni Lúsíumessu.

Glögg og piparkökur Snemma á 19. öld tóku stúdentar í Lundi og Uppsölum að halda Lúsíuhátíð og fólst hún einkum í því að þamba

Heimild: visindavefur.is

hitaðan drykk sem kallaðist glögg. Orðið er dregið af sænska orðinu glödgad, hitað, og uppistaðan í honum var blanda af heitu koníaki og rauðvíni sem var blandað sykri og ýmislegu kryddi svo sem appelsínuberki, múskathnot, kanelberki og negulnöglum. Með þessum drykk voru borðaðar piparkökur. Þessi siður breiddist brátt út til annarra háskóla. Um miðja öldina flutti Glúntaskáldið Gunnar Wennerberg ítalskt dægurlag norður til Uppsala. Textinn fjallar reyndar um fiskimannaþorp í nánd við Napólí, sem bar nafn hinnar heilögu meyjar, en varð brátt helsti Lúsíusöngur Svía og fékk sænskan texta um aldamótin 1900.

Lúsíusöngurinn spilaður í útvarpinu

Utan háskólanna byrjuðu vestursænsk átthagafélög að halda Lúsíusamkomur seint á 19. öld. Kringum 1920 vildi sænska bindindishreyfingin, Hjálpræðisherinn og fleiri uppbyggileg samtök reyna að siðbæta hátíðina og Lúsía fór jafnvel að birtast í kirkjum. Árið 1927 skipulagið dagblað eitt í Stokkhólmi Lúsíuhátíð á götum höfuðborgarinnar. Það var ekki fyrr en eftir það sem fólk um alla Svíþjóð byrjaði að iðka hinn vestursænska sið að einhver stúlka í fjölskyldunni klæddi sig í Lúsíugervi og færði öðrum kökur og drykk í rúmið eldsnemma morguns. Um líkt leyti fór starfsfólk í fyrirtækjum og stofnunum að kæta sig með piparkökum og glögg þennan morgun og gleðin var ekki lengur bundin við heimili og fjölskyldu. Árið 1935 byrjaði sænska útvarpið að hafa Lúsíusönginn sem fastan lið að morgni 13. desember og árið 1960 hafði sænska sjónvarpið sína fyrstu morgunsendingu sama dag.

Lúsía birtist á íslensk heimili Á Íslandi var dagur Lúsíu reyndar nefndur í öllum almanökum eftir siðaskipti en engin dæmi finnast um neins konar tilhald fyrr en eftir 1930 þegar íslensksænsk vináttufélög og síðar Norræna félagið taka að halda Lúsíuhátíð þar sem hún sjálf kemur fram. Fólk sem menntast hafði í Svíþjóð átti það líka til að kynna þennan sið í skólum eða á öðrum starfsvettvangi. Fyrsta þekkta dæmi þess að Lúsía birtist á íslensku einkaheimili er úr Breiðholtinu í Reykjavík árið 1974. Fólkið hafði búið nokkur ár í Svíþjóð. Klukkan hálf-níu að morgni 3. desember setti mamman fjögur logandi kerti á höfuð sér og sveipaði hvítu laki um sig og börnin sín tvö. Síðan svifu þau um stigaganginn, hringdu dyrabjöllum á öllum 49 íbúðunum og buðu í piparkökur. Þetta tók hálfan annan tíma, en milli 11 og 12 var íbúð þeirra opin og fullorðna fólkinu í blokkinni boðin glögg.

Gjöf sem gleymist aldrei

Gjafakort Niceair – fyrir þann sem þig langar að gefa allan heiminn niceair.is

KEA ÚTDEILIR 20,3 MILLJÓNUM

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 89. skipti sem veitt er úr sjóðnum. Úthlutað var 20,3 milljónum króna til 50 aðila. Styrkúthlutun tók til þriggja flokka samkvæmt reglugerð sjóðsins: Menningar- og samfélagsverkefna, Íþrótta- og æskulýðsfélaga og Ungra afreksmanna.

Á PÓLINN FYRIR JÓLIN

Upp á síðkastið hefur verið í gangi hreyfiáskorun í Grófinni Geðrækt á Akureyri sem ber nafnið Á Pólinn fyrir jólin. Hún felst í því að þátttakendur skrái niður alla þá vegalend sem þau fara, hvort sem það er fótgangandi, á hjóli, skíðum, í sundi eða öðru, og saman munu þau ferðast þá vegalengd sem samsvarar leiðinni á Norðurpólinn.

RÚV Í HEIMSÓKN Á N4

Starfsfólk svæðisstöðvanna, dagskrár- og fréttastjórar RÚV og fleiri kynntu sér starfsemi N4 og var ekki annað að finna en fólki þætti mikið til starfseminnar koma. Á N4 er eina studio landsins utan höfuðborgarinnar og geta falist mörg tækifæri í því að koma á meira samstarfi milli þessara tveggja sjónvarpsstöðva með það að markmiði að efla umfjöllun og fjölmiðlun af landsbyggðunum.

VELFERÐARSJÓÐUR EYJAFJARÐAR UNDIRBÝR JÓLAAÐSTOÐ

Um þessar mundir stendur yfir fjáröflun vegna jólaaðstoðar á vegum Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins á Akureyri og Rauða krossins við Eyjafjörð. Söfnunarféð er notað til kaupa á gjafakortum sem einstaklingar geta verslað mat fyrir. Samtals fengu 410 fjölskyldur og einstaklingar jólaaðstoð árið 2021. Á árinu 2022 hefur orðið mikil aukning á umsóknum. þeir sem vilja styrkja jólaaðstoð Velferðarsjóðs Eyjafarðar að leggja inn á eftirfarandi reikning: 0302-26-003533 kt. 651121-0780.

N4.IS FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!
IS L A N D S H O T E L . I S / G J A F A B R E F Ve r ð f r á 1 9 . 9 0 0 G J A FA B R É F Í S L A N D S H Ó T E L A 1 8 H Ó T E L U M A L LT L A N D

Föndrum saman fyrir jólin!

Jólaföndur getur boðið upp á frábærar samverustundir fjölskyldunnar. Föndrið þarf ekki að vera flókið, en mikilvægt að undirbúa eitthvað sem hæfir aldri þáttakenda. Hér er hugmynd að jólatré sem hægt er að hengja í glugga.

ÞÚ ÞARFT:

AÐFERÐ:

Þræddu rörin upp á bandið sem þú ert með og bittu það saman efst. Límdu rörin saman eins og skýringarmyndin sýnir:

Þá er grindin að jólatrénu tilbúin, og nú er bara að skreyta! Hugmyndaflugið má ráða hérna, það þarf ekki að gera alveg eins og myndin sýnir!

Klipptu út tvær stjörnur úr pappanum, og límdu sitt hvoru megin yfir hnútinn efst. Þá er tréð jafn fallegt séð utan frá eins og innan.

Klipptu út hringi eða hvað sem þig langar til þess að nota til þess að skreyta tréð. Mundu að gera alltaf tvennt af öllu, til þess að líma alltaf á báðum hliðum.

Festu tvinnann við tréð, með því að binda eða líma. Límdu svo skrautið á tvinnana. Nú er tréð tilbúið og hægt að hengja það í gluggann!

PAPPA, HELST SILFUR- EÐA GULLLITAÐAN. RÖR - 8 STK. HVÍTAN TVINNA EÐA GRANNT BAND LÍMBAND OG SKÆRI ÞOKKALEGA STERKT BAND BINDA HNÚT HÉR LÍMA RÖRIN SAMAN Á SAMSKEYTUM
TILVERAN

Deiliskipulag fyrir íbúðarsvæði í Geldingsárhlíð, Svalbarðsstrandarhreppi - auglýsing á niðurstöðu sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum þann 29. nóveber 2022 deiliskipulag fyrir íbúðarsvæði í Geldingsárhlíð skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið tekur til fimm nýrra einbýlishúsalóða á íbúðarsvæðum sem auðkennd eru Íb23 og Íb24 í Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020.

Athugasemdir bárust á auglýsingartímabili tilaganna og má sjá afgreiðslu sveitarstjórnar í fundargerð á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is.

Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulags í B-deild Stjórnartíðinda. Skipulagsfulltrúi

Svalbarðsstrandarhreppur · Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri · 464 5500 · svalbardsstrond.is

Jólabúð Helga og Beate í Kristnesi er Opin helgina 9-10 des og svo frá föstudeginum 16 des alla daga til og með Þorláksmessu Opið 13 -18 Jólatré og greinar úr eigin skógi Allskonar heimgert, eldsmíðað tálgað, saumað, mallað og brallað.
WWW D.IS - WWW. EIKVERZLUN.IS - WWW.BRAVERSLUN.IS VERIÐ VELKOMIN AÐ DALSBRAUT 1 STÚTFULL VERSLUN AF FALLEGUM FATNAÐI & GJAFAVÖRU. Kíktu við & kláraðu jólagjafirnar
STEINBÖKUÐ SÚRDEIGSBRAU Ð, JÓLAVÖRUR, VEGAN KOSTUR OG ÚRVAL AF BAKKELSI Brauðgerðarhúsið Sunnuhlíð
TIMBERLAND Í JÓLAPAKKANN Vatnsheldir úr gæðaleðri Stattu traustum fótum með Timberland 1. hæð Kringlunni / 1. hæð Smáralind timberland.is 533 2290 timberlandIceland

Yngstu bændur Eyjafjarðarsveitar

Gunnar er þriðji ættliðurinn sem stundar bússkap á Skáldsstöðum en þau Embla taka við búinu af foreldrum hans, þeim Ármanni Hólm Skjaldarssyni og Kolbrúnu Elvarsdóttur. Þátturinn Að norðan tók hús á unga parinu en þau eru rétt skriðin yfir tvítugt og eru því yngstu bændur sveitarinnar. Sögðu þau í þættinum m.a. frá búskapnum og hvernig það kom til að þau völdu lífið í sveitinni. „Ég fór í Verkmenntaskólann á Akureyri og fattaði strax að hérna væri best að vera, í sveitinni,” segir Gunnar og Embla tekur undir það.

Nýtt róbótafjós

Á Skáldsstöðum er kúabúskapur og er nýbúið að breyta fjósinu þar í róbótafjós sem er mikil breyting bæði fyrir kýr og menn. „Við erum með 38 mjólkandi

kýr í augnablikinu en stefnum á að auka í 55. Svo erum við með 24 rollur og svo erum við með svolítið af nautum líka,” segir Gunnar. Þá hefur Gunnar hellt sér út í sveitarstjórnarmálin sem hann segir að séu spennandi. „Það er gaman að vera inn í öllum málum. Ég er í atvinnu- og umhverfismálanefnd og það eru alls konar hugmyndir og tækifæri sem er verið að skoða.”

við unga parið má sjá í

VIÐTALIÐ
heimasíðu N4
Spjallið heild sinni á Sjónvarpi Símans og á Parið Embla Sól Haraldsdóttir og Gunnar Smári Ármannsson eru yngstu bændur Eyjafjarðarsveitar. Þau eru nýtekin við búskapnum á Skáldstöðum og vilji hvergi annars staðar vera en í sveitinni. Embla Sól og Gunnar Smári ásamt dótturinni Freydísi sem er 6 mánaða gömul.

Jólagleðin liggur í loftinu

icelandaircargo.is

Innanlandsflug fyrir jólapakkann á 2.000 kr.*

Sælla er að gefa en þiggja – en jólafrakt Icelandair Cargo getur aukið enn á ánægjuna. Hvort sem þú lætur kerti, spil eða eitthvað allt annað í jólapakkana sjáum við um að flytja þá hratt og örugglega í réttar hendur fyrir jólin.

*Gildir 8.–20. desember fyrir pakka allt að 10 kg. Komdu jólagjöfinni í réttar hendur – síminn er 5050-401

RÓTGRÓIN FATAVERSLUN Á AKUREYRI TIL SÖLU

Verslunin er í góðu húsnæði, fjölbreytt vöruúrval og vönduð vörumerki. Hér er mjög gott tækifæri á ferðinni.

Nánar á: enor.is/vordusteinn eða á hermann@enor.is

Hið árlega fjölskyldujólahlaðborð Múlabergs verður haldið hátíðlegt sunnudaginn 11.desember frá kl. 17:00 21:00 Okkar vinsælustu jólaréttir ásamt ljúffengum réttum fyrir börnin! Skoðaðu matseðilinn mulaberg.is FJÖLSKYLDUJÓLAHLAÐBORÐ Múlabergs Sunnudaginn 11.desember Hótel Kea Hafnarstræti 87 89 Þ o r l á k s m e s s u s k a t a 2 3 . D E S E M B E R Kartöflur, Gulrófur, Gulrætur, Hangiflot, Hamsatólg, Hnoðmör, Flatbrauð, Laufabrauð, Rúgbrauð Eftirréttir & kaffi Hádegis hlaðborð 11:30 14:30 Kæst skata - Kæst og söltuð skata - Smáskata Plokkfiskur - Saltfiskur - Síldarréttir - Harðfiskur BORÐAPANTANIR | mulaberg.is | s. 460 2020 | 4.990 kr. 6-12 ára: 2.790 kr. | 5 ára og yngri: Frítt Leynigestir kíkja í heimsókn kl. 18:30
elv a @ n . i s HAFÐU SAMBAND: Viltu senda ættingjum og vinum fallega jólakveðju í gegnum N4 sjónvarp?
Ármúla 19 s: 568-1888 www.parketoggolf.is Við bjóðum upp á mælingar um allt land, ykkur að kostnaðarlausu og án skuldbindingar. Tilboð í efni og vinnu, allt niðurkomið, fylgir svo í kjölfarið. Vantar nýtt gólfteppi á sameignina ?

TÓNLEIKASÝNING

HOF 25.MARS MIÐASALA Á MAK.IS HOF 18. FEBRÚAR MIÐASALA Á MAK.IS
Bílasala Akureyrar Freyjunesi 2 – 461 2533 www.bilak.is Bílasala Akureyrar er umboðsaðili BL sem býður mesta úrval landsins af nýjum bílum. Umboðsaðili á norðurlandi EIGUM BÍLA Á LAGER Í samstarfi við BL bjóðum við eitt mesta úrval Norðurlands af bílum sem eru tilbúnir í norðlenskan vetrarakstur. HYUNDAI SANTA FE Verð frá: 9.890.000 kr. FJÓRHJÓLA DRIFINN 4X4 SUBARU FORESTER Verð frá: 7.490.000 kr. FJÓRHJÓLA DRIFINN 4X4 FJÓRHJÓLA DRIFINN 4X4 DISCOVERY SE Verð frá: 15.990.000 kr. DEFENDER SE Verð frá: 17.990.000 kr. FJÓRHJÓLA DRIFINN 4X4

TÓNLEIKASÝNING HOF 25.MARS

MIÐASALA Á MAK.IS
HOF 18. FEBRÚAR
MIÐASALA Á MAK.IS

Jólagjafir

Aurora úr Tailstails hringur Infinity lokkar XO men Fossflétta Capizzi lokkar
18.800.13.800.17.990.16.990.39.900.26.900.-

Skiptinám í boði á Tenerife hjá Háskólanum á Akureyri

Háskólinn á Akureyri var að ganga frá samningi vegna skiptináms við háskóla á Tenerife. Skólinn heitir IRIARTE og er hann staðsettur í borginni Puerto de la Cruz. Samstarfið er í gegnum Erasmus+ við viðskiptafræðideild HA. Að sögn Rúnars Gunnarssonar, forstöðumanns miðstöðvar alþjóðasamskipta hjá HA, kennir skólinn mestmegnis á spænsku, en hins vegar er skólinn líka með námskeið á ensku og þýsku allt að 108 ECTS einingar í heildina svo það er svigrúm til skiptináms.

Allir nemendur geta farið í skiptinám Rúnar, sem var nýlega í viðtali í þættinum Að norðan á N4, sagði þar að flestir nemendur færu í skiptinám til Norðurlandanna en það væri alltaf töluvert spurt um

nám í heitari löndum, sérstaklega á þungum vetrum, svo nýi samstarfssamningurinn býður upp á enn meiri möguleika fyrir nemendur HA. „Við erum að bjóða upp á möguleika á skiptinámi fyrir alla okkar nemendur en þeir þurfa fyrst að koma til okkar og stunda fyrsta árið í námi hjá okkur en síðan geta þau farið í skiptnám við eitthvað af samstarfsskólunum okkar erlendis. Skiptinámið er breytilegt á milli námsbrauta. Í hjúkrunarfræði og iðjuþjálfun erum við t.d. meira í því að finna verknámspláss fyrir nemendur einhvers staðar á vettvangi en annars eru það námskeið. Við reynum að tryggja það að allir nemendur hafi nægt námsframboð og að samstarfsskólarnir séu vítt og breytt. Svo erum við líka með ýmsa styrkjamöguleika fyrir nemendur sem eru að fara í skiptinám.”

VIÐTALIÐ
Viðtalið má
N4
sjá í heild sinni á Sjónvarpi Símans og á heimasíðu Háskólinn á Akureyri býður nú upp á skiptinám á Tenerife fyrir nemendur í viðskiptafræðideild. Vonast er til þess að fyrstu nemendur haldi til Tenerife á næsta skólaári. Tenerife hefur verið vinsæll áfangastaður meðal íslenskra ferðalanga en hvað með að taka hluta af háskólanáminu þar? Myndin er frá Puerto de la Cruz, bænum sem háskólinn IRIARTE er staðsettur í.

eða playa?

Beint flug til Alicante hefst í apríl ¿Paella

Óseyri 6c • 863- 3100 • mán-fim 08:00 -15:00 og fös 08:00 -12:00

Samkomugerði, Eyjafjarðarsveit auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 22. september 2022 sl. að vísa aðal- og deiliskipu lagstillögu fyrir frístundarbyggð í landi Samkomugerðis í auglýsingu skv. 31. gr. og 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í aðalskipulagstillögunni felst að skilgreint verði svæði fyrir frístundarbyggð í landi Samkomugerðis. Bætt er við svæði fyrir frístundarbyggð F17. Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir tveimur frístundahúsum og er byggingarheimild fyrir einu húsi á svæðinu því óráðstafað að sinni. Skipulagstillögurnar eru aðgengilegar á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 25. nóvember 2022 og 6. janúar 2023 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á gera athugsemdir við skipulagstillögurnar til föstudagsins 6. janúar 2023. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is.

Skipulagsfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is

Ilse Jacobsen Feldur Karen by Simonsen Spa of Iceland MIFUKO Hring eftir hring my letra mjöll Óskabönd Humdakin Loqi

DOTTIR Nordic Design Vanilla Fly Meraki Nepali Armbönd ZARKO PERFUME Timi of Sweden Dyberg/Kern og margt fleira

Hlökkum
í
til að sjá þig
Hofi í desember www.kista.is

Aneta og David Potrykus fluttu frá Póllandi fyrir 15 árum , fyrst til Austfjarða en nú búa þau ásamt börnum sínum 6 á Þórshöfn. Við heimsóttum þessa fallegu fjölskyldu sem sagði frá lífinu og draumum sem urðu að veruleika hér á landi.

Ýmiskonar handverk, matvara og fleira til sölu.

Einnig verður hægt að kaupa jólatré, greinar, arinvið og fleira úr Vaglaskógi. Nemendur úr Stórutjarnaskóla verða með kaffisölu fyrir ferðasjóð sinn.

14. desember kl. 20.00 AÐ NORÐAN JÓLAÞÁTTUR 14.12 MIÐ AÐ NORAÐN Jólam kað í Vaglaskógi
Sjáumst í jólaskapi í skóginum! Hinn árlegi jólamarkaður verður haldinn laugardaginn 10. Desember frá kl. 13.-17.
MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR
UMSJÓN
Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is
gæludýranna færðu
Jólagja r
hjá okkur

HÆ VINUR MINN

15.12 FIM
Árskort Listasafnsins á Akureyri kostar aðeins kr. 4.200 og veitir aðgang að öllum sýningum árið um kring frá og með kaupdegi. Tilvalið í jólapakkann fyrir fólk, fyrirtæki og samtök. Gildir til Handhafi Sími: 461 2610 | listak@listak .is www.listak is Árskort Gildir til Handhafi Sími: 461 2610 | listak@listak is | www.listak.is Árskort K a u p v a n g s s t r æ t i 8 1 2 | w w w li s t a k i s | li s t a k@li s t a k .is | S ími 4 6 1 2 6 1 0 GEFÐU MYNDLIST Í JÓLAGJÖF

Jólasveinninn Stúfur er ekki allur sem hann er séður og margur er knár þótt hann sé smár.

Hann er kominn aftur á skjáinn á N4 með ráð fyrir öllu mögulegu. Hann hefur t.d. ráð við stressi, fataráð, skreytingarráð , bakstursráð og meira segja hvernig best er að pakka inn jólagjöfunum.

18. - 24 desember kl. 19.40 JÓLARÁÐ STÚFS JÓLARÁÐ STÚFS UMSJÓN STÚFUR Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis - Glerárgata 34 - 600 Akureyri - S: 461-1470 - kaon@krabb.is Við erum til staðar fyrir þig og þína! Opið mánudaga - fimmtudaga 10:00-14:00 Nýjustu fréttir eru á www.kaon.is
Dekur, slökun og vellíðan er fullkomin gjöf. Aðventukvöld Hrísalundi 1 462 3200 abaco@abaco.is Fimmtudaginn 8. desember kl. 18:00 - 20:00 í Abaco og Derma Klínik Nuddmeðferðir · Lash lift og brow lami · andlits meðferðir litun og plokkun · vax meðferðir · meðferðir með fylliefnum heilsulind · hand- og fótsnyrting Verð og annað sem er í boði, sjá www.abaco.is 20 % afsláttur af öllum gjafabréfum og vörum Léttar veitingar Glæsilegt happdrætti Glaðningur fyrir alla Fyrstu 15 sem versla fá veglega gjafapoka Tímapantanir á noona.is og á Facebook síðu Abaco Við bjóðum Ingu og Huldu í Derma Klínik innilega velkomnar i samstarf við okkur í Abaco.

20.30

ÞEGAR SIGRÍÐUR KRISTÍN

Þegar Sigríður Kristin Þorgrímsdóttir mætti glöð í bragði í skólann sinn í Mývatnssveitinni 9 ára gömul breyttist gleðin í angist vegna eineltis sem hófst strax og stóð yfir í nokkur ár. e.

Í þessum þætti tyllum við okkur í Rithöfundalestina en hún er afrakstur samstarfs Gunnarsstofnunar, Skaftfells, Menningarstofu Fjarðabyggðar, menningarsviðs Múlaþings og menningar- og atvinnumálanefndar Vopnafjarðarhrepps.

Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.

HIMINLIFANDI - 10. ÞÁTTUR

20.00 20.00

AÐ NORÐAN 4. ÞÁTTUR AÐ AUSTAN 16. ÞÁTTUR AÐ VESTAN JÓLAÞÁTTUR 20.00 20.00 20.30 TRÍÓ AKUREYRAR e.

Hlédís og Heiðar senda okkur skemmtilegt jólakort að vestan þar sem fólk kann allskonar sögur tengdar jólunum.

20.30 20.30

HÆ VINUR MINN 3. ÞÁTTUR

Sjómannadagurinn á Patreksfirði er í hávegum hafður í þriðja þætti þáttaraðarinnar Hæ vinur minn sem Gísli Ægir Ágústsson frá Bíldudal stýrir með sinni ósviknu gleði. e.

JÓL Á REFSSTAÐ

María Björk sest niður með Ágústu Þorkelsdóttur á Refsstað í Vopnafirði og þær spjalla um jólin. Ágústa barðist fyrir jafnrétti í bændastéttinni á sínum tíma, þar sem henni þótti ótækt að konur sem giftust bændum yrðu sjálfkrafa húsmæður. e.

20.00 20.30 ÞÓRSSÖGUR 3. ÞÁTTUR

Þór Sigurðsson sagnamaður leiðir okkur í heim þjóðsagna og ævintýra með sínum einstaka frásagnarhæfileika. Við setjumst niður með honum í ævintýrahúsinu hans í Fnjóskadal. e. JÓL

Dagskrá
07.12 MIÐ 08.12 FIM
11.12 SUN 12.12 MÁN 13.12 ÞRI
vikunnar endursýnd:
09.12 FÖS 10.12 LAU
Við kynnum okkur nýtt hlutverk verslunarmiðstöðvarinnar Sunnuhlíðar á Akureyri, lítum inn á Listasafnið á Akureyri, tökum púlsinn á nemendum í HA sem eru í prófum og fylgjum straumnum inn i Krónuna sem var að opna á Akureyri.
Í PAKISTAN e.
Edda og Abbi lifa skrautlegu lífi í koti sínu, þar sem þau takast á við nokkrar af þeim stóru spurningum sem við göngumst við í daglegu lífi. En sprellið og fíflagangurinn er þó aldrei langt undan. e. Tríó Akureyrar þau Valmar, Väljaots Jón Þorsteinn Reynisson og Erla Dóra Vogler auk Péturs Ingólfsson leika jólatónlist. e.
20.00 EITT OG ANNAÐ AF AÐVENTUNNI
Þáttur frá 2019 þar sem farið er um víðan völl í undirbúningi jólanna. Hvernig er laufabrauðið skorið, hvernig nýtur maður útivistar á þessum árstíma, hvernig búa má til piparkökuhús, svo lumar Stúfur litli á nokkrum góðum jólaráðum. e.
www.akap.is Kaupangi v/ Mýrarveg sími 460 9999 AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA 9 - 18 LAUGARDAGA 10 - 16 SUNNUDAGA 12 - 16

20.00 AÐ NORÐAN JÓLAÞÁTTUR

Aneta og David Potrykus fluttu frá Póllandi fyrir 15 árum , fyrst til Austfjarða en nú búa þau ásamt börnum sínum 6 á Þórshöfn. Við heimsóttum þessa fallegu fjölskyldu sem sagði frá lífinu og draumum sem urðu að veruleika hér á landi.

20.30 Á SLÓÐUM NANU

Jólasveinninn Stúfur er ekki allur sem hann er séður og margur er knár þótt hann sé smár. Hann er kominn aftur á skjáinn á N4 með ráð fyrir öllu mögulegu. Hann hefur t.d. ráð við stressi, fataráð, skreytingarráð , bakstursráð og meira segja hvernig best er að pakka inn jólagjöfunum.

Bókaþáttur að austan - átta rithöfundar ættaðir eða búsettir á Austurlandi. Rithöfundalestin er alfarið austfirsk þar sem allir höfundar eiga rætur

söngur og gleði.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

HUGGULEG HÁTÍÐ - HLJÓMSVEITIN HÉLA 20.30 19.40

Hljómsveitin Héla býður upp jólatónleika. Hljómsveitina skipa Elvý Guðríður Hreinsdóttir, Haukur Pálmason, Eyþór Ingi, Hallgrímur Ómarsson og Stefán Gunnarsson. e. Stúfur er ekki allur sem hann er séður og margur er knár þótt hann sé smár. e.

20.00 20.00

Hlédís og Heiðar senda okkur skemmtilegt jólakort að vestan þar sem fólk kann allskonar sögur tengdar jólunum.

Aneta og David Potrykus fluttu frá Póllandi fyrir 15 árum , fyrst til Austfjarða en nú búa þau ásamt börnum sínum 6 á Þórshöfn. Við heimsóttum þessa fallegu fjölskyldu sem sagði frá lífinu og draumum sem urðu að veruleika hér á landi. e.

20.30 20.30

HÆ VINUR MINN 4. ÞÁTTUR

Gísli Ægir Ágústsson er maður gleði, söngs og góðra veitinga. Hann tekur á móti gestum og eldar góðan mat, fer með okkur á fjarlægar slóðir, í þessum þætti fer hann með okkur til Tenerife!

HIMINLIFANDI - 11. ÞÁTTUR

Árni Árnason á Uppsölum er orðinn níræður. Hann man vel eftir jólahaldi í gamla torfbænum, þar sem jólatréið var úr kústskafti og gjafirnar yljuðu ungum systkinum. e.

Í þessum þriðja þætti heldur Þór Sigurðsson sagnamaður áfram að segja okkur sögur af löngu liðnu fólki sem gaman og fróðlegt er að rifja upp.

14.12 MIÐ
FIM
20.12 ÞRI
15.12
16.12 FÖS 17.12 LAU 18.12 SUN 19.12 MÁN
AÐ NORÐAN JÓLAÞÁTTUR AÐ
20.00 20.30 ÞÓRSSÖGUR 4. ÞÁTTUR
AUSTAN 16. ÞÁTTUR
VESTAN JÓLAÞÁTTUR 20.00 19.50 JÓL Í GRÁNU e. SKAGINN SYNGUR INN JÓLIN JÓLARÁÐ STÚFS

• Djúpsteiktar rækjur

• Kjúklingur í massaman karrý

• Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

fyrir tvo

Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn

Djúpsteiktar rækjur

Steikt nautakjöt í ostrusósu

Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi

Fiskur í sætri chilisósu

Hrísgrjón

5.580,- kr. fyrir tvo

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.580,- kr. fyrir tvo

Fyrir þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn

þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn

er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Kr. 2 . 450,- / Kr. 2. 550,- m. gosi STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is Við erum á fésbókinni Hádegishlaðborð Heimsending eftir kl. 17 Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30 Heimsendingargjald 990,- kr. Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum Tilboð (fyrir tvo eða fleiri)
Opnunartímar: Mánudaga: 11:3 0 - 13:3 0 & 17: 0 0 - 21: 3 0 Föstudaga & laugardaga: 11:3 0 - 21: 3 0
5.300,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn • Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón 5.300,- kr.
Sótt/Sent 1 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 3 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 2 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 4 2l gosdrykkur kostar kr. 500 m. tilboðum
Fyrir

REC Dásamlegur desember

á N4
n4sjonvarp n4fjolmidill n4fjolmidill n4fjolmidill
ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum. Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is SAMbio.i s Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum 7. des - 20. des 16 12 L L Frumsýnd 16.des 12 12
Forsalan er á grænihatturinn.is Gísli Einars, Freyr Eyjólfs og Hvanndalsbræðurnir Summi, Valur og Röggi á lúðalegustu jólaskemmtun ársins Syngur öll sín bestu og vinsælu lög og segir sögur Sérstakur gestur Karen Ósk Fös 16. des Lau 17. des Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00 Lúðar og létt tónlist Fös 9. & lau 10.des
FUNI dúnúlpa Kr. 33.990.STEINAR Cool Kr. ARIEL Angora ullarsokkar Kr. 1.298.Vindur úlpa fyrir börn Kr. 18.990.FÍFA síð Ecodown® úlpa Kr. 29.990.ENGEY Húfa með mynstur beggja vegna Kr. 2.790. Eyja allajökull hlý dúnúlpa Kr. 48.990.ASOLO Falcon herra Kr. 29.990.REYKJANES barna ullarúlpa Kr. 18.990.ESJUFJÖLL flíspeysa Kr. 9.990.MÓAR ullarpeysa Kr. 14.990.FÖNN ullarúlpa Kr. 44.990.HVÍTANES Kr. 3.990.SVARTANES Merínó ullarbuxur Kr. 9.990.Hlýjar gjafir HAFNARSTRÆTI 106 OPIÐ: MÁN. - MIÐ. 09-18 · FIM. - LAUG. 09-20 · SUN. 10-18

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.