Framkvæmdir ganga vel við Höfða Lodge
Höfði Lodge er lúxus hótel sem er í byggingu við Grenvík. Verkefnið hefur verið í vinnslu í ein sjö ár en stefnt er á að hótelið opni eftir rúmlega ár. Þegar N4 var á ferðinni á byggingarstað í október var verið að reisa starfsmannahús sem mun hýsa verkamenn meðan verið er að byggja hótelið en síðar mun starfsfólk á hótelinu búa þar. Þá var líka byrjað að steypa grunninn að sjálfu hótelinu sem og slá upp fyrir hesthúsi.
Að sögn Björgvins Björgvinssonar, meðeiganda af Höfði Lodge, verður hótelið um 6000 fm að stærð með 40 herbergjum en stefnt er að því að hótelið opni um áramótin 2023-24. Björgvin segir að þar sem hótelið sé mjög flókin bygging þá hafi verkefnið verið tímafrekt. Hótelið er eins og fugl í laginu, er í raun á fjórum hæðum en samt bara á tveimur þar sem það fellur inn í landið.
Spa, golfhermir og hesthús Auk hótelherbergjanna, sem eru í stærri kantinum og eru öll með sjávarsýn, verða líka tveir fundarsalir, spa aðstaða, golfhermir, inni- og útisundlaug, veitingastaður, vínherbergi, og fleira á hótelinu. Björgvin segist reikna með því að helstu viðskiptavinir verði vel efnaðir erlendir gestir sem komi til Íslands til að skíða með fyrirtækinu þeirra Viking heliskiing. Ef ekki er skíðafæri þá verður nóg annað við að vera fyrir gesti. Tveir þyrlupallar verða við hótelið og hesthús fyrir 16 hesta.
Umhverfisvæn innpökkun
Það er hápunktur jólanna fyrir mörgum að opna pakkana. Sennilega frekar hjá yngri kynslóðinni, en við höfum öll lúmskt gaman af þessu. Það er gríðarlega mikil pappírssóun sem fylgir því að útbúa gjafir, en fyrir þá sem vilja minnka pappírsruslið án þess að þurfa að gefa allt í skókössum, er hér ein tillaga!
FUROSHIKI er japanskur klútur, ferhyrndur, sem er notaður til ýmissa hluta. Mjög oft til innpökkunar.
Margnota
Það er hægt að pakka inn í sama furoshiki klútinn aftur og aftur. Þannig gæti einn klútur jafnvel ferðast á milli manna um ókomin ár!
STÆRÐ Algengustu stærðir eru
50x50 cm og 70x70.
Aðferðir
Það eru ekki allar gjafir eins í laginu, og sem betur fer eru til óteljandi aðferðir til þess að pakka inn í furoshiki klút. Á Google og Youtube er hægt að finna allar aðferðirnar - hér eru nokkrar:
Heiðursgestur Svana Jósepsdóttir. Listasmiðja fyrir börn á öllum aldri í boði A4. Ilmandi kaffi í boði Nýju kaffibrennslunnar. Kökubasar laugardag frá Kvenfélagi Hörgársveitar & sunnudag frá Kvenfélaginu Iðunni & Kvenfélagnu Öldunni.
Listiðnaður á Norðurlandi, vandaðar vörur úr héraði, milliliðalaust af hönnuðum, handverksfólki & sælkerameisturum. Fylgstu með á samfélagsmiðlum @nordlenskhonnunoghandverk
Opnunartími:
Laugardag kl. 10–18 Sunnudag kl. 10-18 Frítt inn
SPENNANDI STÖRF Í BOÐI
Umhverfis og mannvirkjasvið hefur umsjón með öllum fasteignum í eigu bæjarins. Helstu verkefni þess eru nýframkvæmdir, kaup og sala eigna, viðhald eigna og útleiga þeirra. Einnig dagleg stjórnun framkvæmda bæjarins. Undir það fellur hönnun og mælingar, gerð og viðhald gatna og gangstétta, gatnalýsing, sorphirða, garðar og opin svæði. Þá heyra strætó og ferliþjónusta undir sviðið ásamt slökkviliði Akureyrar og rekstur skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli.
FORSTÖÐUMAÐUR
NÝFRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS
Helstu verkefni og ábyrgð
Stjórnun og samræming verkefna á sviði nýframkvæmda, endurbóta, viðhalds og reksturs gatna og stíga. Stjórnun og samræming á verkefnum umferðar- og gatnalýsingar ásamt umferðaröryggismálum og umferðamerkingum.
Stjórnun á framkvæmdum og rekstri bifreiðastæðasjóðs.
Stýring á skipulagi innkaupa, birgðahaldi og starfsmannahaldi.
Vinna að gerð fjárhags- og starfsáætlana fyrir sína deild. Stefnumótun og þróunarvinna á deildinni. Samstarf og samskipti við hagsmunaaðila.
VERKEFNASTJÓRI
NÝFRAMKVÆMDIR OG VIÐHALD GATNA OG STÍGA
Helstu verkefni og ábyrgð
Hönnunarverkefni á sviði umferðar- og gatnamála. Umferðaröryggismál í samvinnu við Skipulagssvið. Gerð og viðhald mæliblaða.
Umsjón og viðhald teiknigrunna og korta.
Utanumhald um loftmyndir og teikniforrit.
Eftirlit með framkvæmdum/verkefnastjórn og mælingar.
Vinna við gagnagrunna og úrvinnslu gagna, s.s. umferðar- og hávaðamál. Aðkoma að skipulagsvinnu og kostnaðarmati í samráði við skipulagssvið.
VERKEFNASTJÓRI
NÝFRAMKVÆMDIR OG ENDURBÆTUR FASTEIGNA OG MANNVIRKJA
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með nýframkvæmdum endurbótum fasteigna og annarra mannvirkja. Gerð nýframkvæmdaáætlana.
Umsjón með útboðsferli hönnunar og framkvæmdaverkefna. Stýring og eftirlit með framkvæmdum. Þátttaka í þróun á stöðluðum/bestu lausnum á sviði byggingaframkvæmda Tilfallandi verkefni á umhverfis- og mannvirkjasviði.
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Mögnum: www.mognum.is Umsóknarfrestur er til og með 28.nóvember
Sunnudaginn 4. desember
ætlum við að opna dyrnar upp á gátt og bjóða vörur okkar og þjónustu. Við leggjum mikinn metnað í það sem við bjóðum upp á og ölbreytnin er gríðarleg. Skellið ykkur á rúntinn og kynnið ykkur málið. Þið getið nælt ykkur í umhverfisvænar jólagjafir eins og t.d. gjafabréf á upplifun, eitthvað ætilegt eða handunnar gæðavörur.
HÆLIÐ setur um sögu berklanna : Velkomin á sýninguna og ka húsið, sykurpúðar fyrir börnin, gjafabréf til sölu.
JÓLAMARKAÐUR Í KRISTNESI: Jólatré, greinar og allra handa handverk að hætti heimamanna; sápur, tálghnífar, tálgaðir fuglar og lostafögur undirföt og náttúrulega vínill og spólur með Helga og hljóðfæraleikurunum.
ÍSLANDSBÆRINN: : Ka og kleinur, myndlistarsýning Sunnu Bjarkar Hreiðarsdóttur.
LAUGARBORG 90 ÁRA: Afmælisvö uka kvenfélagsins Iðunnar, piparkökumálun og ka húsastemning, vörur Iðunnar til sölu, nýjar konur velkomnar í félagið.
K.ING GLER VINNUSTOFA HÓLSHÚSUM: Glervörur, gærur og jurtalitað garn.
DYNGJAN-LISTHÚS: Komið og gerið jólaskraut úr endurunnum pappír og njótið þess að versla einstakar jólagja r.
HOLTSEL: Jólastemning, jólavörur og ís í skafborðinu.
SÓLARMUSTERIÐ - SKÓLI FRIÐAR : Litla búðin verður opin með fullt af öðruvísi jólagjöfum.
SMÁMUNASAFNIÐ: Ókeypis á safnið, ratleikur fyrir börnin. Kakó og vö ur og jólastemning. Vörur frá Blúndum og blómum og handverk eftir sveitunga í Smámunabúðinni.
HUNDAHÓTELIÐ JÓRUNNARSTÖÐUM: Velkomin á opið hús, ka og pönnukökur í boði, gærur til sölu og hestar teymdir undir börnin.
LISTASKÁLINN BRÚNUM: Jóla hangikjötið bæði reykt og tvíreykt, bjúgu og gra ð ær lle til sölu. MINNA KRISTÍN: Handverk til sölu sem og bókin Drífandi daladísir, saga kvenfélagsins Hjálparinnar.
VÖKULAND WELLNESS VELLÍÐUNARSETUR: Gistihús, gjafabréf, hljóðslökun kl 14:00 og 15:00.
HEIÐULJÓS Á BJARGI: Öðruvísi kerti úr sveitinni.
JÓGA Á JÓDÍSARSTÖÐUM : Velkomin að skoða gistihús og jógaaðstöðu. Slökun á heila tímanum. Te og jólakökur, gjafabréf til sölu. Hrund Hlöðversdóttir les upp úr nýútkominni bók sinni Órói, krunk hrafnanna.
ÁSAR: Velkomin að skoða gistihúsið. Ka og smákökur í boði. Verðum með fallegu gjafabré n okkar til sölu.
BySirry í KARLSBERGI: Íslensk hönnun í heimahúsi. Kjólar, klútar og kápur úr hör fyrir jólahátíðina - verið velkomin!
SKÓGARBÖÐIN : Jólastemning og jólaglögg á Skógi bistró, gjafabréf til sölu - velkomin.
REC Dásamlegur desember
HÖFUÐLJÓS
HC60 V2 1200lm
VR.: 7-NITHC60 V2 Verð: 11.990 kr.
HÖFUÐLJÓS
UT 27 520lm VR.: 7-NITUT27 Verð: 8.900 kr.
GUIDE 23 VETTLINGAR
Fóðraðir og vatnsheldir. Verð: 2.990 kr.
BITASETT ESSVE XTR IMPACT 32stk
VR.: 7-ESSVE 10000285 Verð: 7.490 kr.
HJÓLALJÓS
BR 35 1800lm VR.: 7-NITBR35 Verð: 19.900 kr.
BITASETT ESSVE XTR IMPACT 16stk
VR.: 7-ESSVE 10000287 Verð: 7.490 kr.
Jólagjöfin í ár
Sælakera íslensk villibráð að hætti Silla kokks fjölbreytt úrval af bringum, paté, gæsakæfu og meðlæti ásamt nýútgefinni bók með hans uppáhalds leyniuppskriftum og öðrum fróðleik. Sendum um allt land.
www.sillikokkur.is
Verður gjöfin þín gjöfin þín?
Gefðu vini, fjölskyldu eða ástinni fallega gjöf sem skapar dýrmætar minningar — ein gjöf opnar yfir 40 dyr út í heim.
Allir sem kaupa gjafabréf frá okkur fram að Þorláksmessu gætu unnið 500.000 kr. gjafabréf.
Kauptu þína gjöf á icelandair.is/gjafabref
Smíðaði sjálfur sinn fyrsta gítar
Björn Thoroddsen, einn af okkar allra bestu gítarleikurum, vissi ungur að hann vildi verða gítarleikari. Ekki vegna þess að hann væri hrifinn af tónlist heldur féll hann fyrst og fremst fyrir ímyndinni eftir að hann sá flottann gítarleikara spila á rafmagnsgítar þá um 10 ára gamall.
„Í kringum 10-11 ára aldur sá ég einhvern vera að spila á rafmagnsgítar og mér fannst allt í kringum það svo flott. Gítarinn, maðurinn og það sem kom út úr þessu. Og ég hugsaði; „Svona vill ég vera þegar ég verð stór.” Ég heillaðist bara af þessu,” segir Björn Thors sem var nýlega gestur í Föstudagsþættinum á N4. Á þeim tíma hafði Björn aldrei snert á gítar en hann hafði bæði hæfileika og metnað til þess að láta drauminn rætast en hann er í dag einn af okkar allra bestu gítarleikurum og hefur spilað út um allan heim, auk þess að hafa hlotið ýmsar viðurkenningar á ferli sínum.
Hafði
séð
gítar á leikaramyndum
„Eftir þennan dag þá var þetta bara orðin “mission” hjá mér. Þetta ætlaði ég að verða og ég bara byrja að vinna að því. Á þessum tíma var ekkert verið að hlaupa út í búð og kaupa gítar, það var stórmál. Þannig að ég byrja á því að smíða mér minn fyrsta gítar og ég hef aldrei fengið það orð á mig að ég væri handlaginn. Þetta var algjör hrákasmíði og vond smíði. Og ég
skammaðist mína alltaf mikið fyrir þennan grip. Þetta voru krossviðsplötur úr gamalli skúffu heima, og ég setti strengi í þetta og strekkti þá bara með skrúfum. Ég vissi ekkert hvernig gítar átti að vera, ég hafði bara séð leikaramyndir. Það var mikið verið að bítta á leikaramyndum á þessum tíma og mér fannst skemmtilegast að fá myndir af Shadows eða Bítlunum því þá gat ég séð hvernig þessir gítarar litu út.”
Verðbólgan át upp gítarstrengina
„Og ég setti svona sprenguvíra á til þess að búa til bönd, en það var ekkert útreiknað eða nokkur skapaðan hlut, Eina sem ég eyddi í þetta var að ég fór inn í sportvöruverslun sem seldi líka gítarstrengi af því að sá sem átti búðina var gítarleikari líka. Ég vissi hvað strengirnir kostuðu og labba niður eftir. En þá hafði verið verðbólga þannig ég fékk bara fjóra strengi í staðinn fyrir sex. Þannig að þá voru góð ráð dýr “ rifjar Björn upp.
við Björn má finna í Sjónvarpi Símans og
STEFNUM Á NORÐURLAND
Fjárfestingar og uppbygging
Ráðstefna í Ho 24. nóvember
Ráðstefnan „Stefnum á Norðurland“ verður haldin mmtudaginn 24. nóvember í Ho á Akureyri, frá kl. 13 15:30. Á ráðstefnunni verða kynntar niðurstöður greiningar KPMG á þörf fyrir gistirými á Norðurlandi á næstu árum, sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa ugfélaga um Akureyrar ugvöll. DAGSKRÁ • Markaðsstofa Norðurlands hvað er framundan í ugmálum? • Ferðamálastofa tölur um ferðahegðun • Íslandsstofa Erlend markaðssókn • KPMG Þör n fyrir gistirými á Norðurlandi á næstu árum • Norðlensk fyrirtæki árfestingar og uppbygging
Niceair
Skógarböðin
Jarðböðin
Höfði Lodge Skráning er á www.northiceland.is/skraning
Ráðstefnan verður í beinni útsendingu á Facebook-síðu Markaðsstofu Norðurlands.
Að norðan á ferð og flugi
Sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps, Þórunn Sif Harðardóttir, á glænýjum göngu- og hjólastíg í hennar sveitarfélagi.
Ný hárgreiðslustofa opnaði nýlega á Svalbarðseyri. Hún ber heitið Hárið 1908 og er eina hárgreiðslustofan á milli Akureyrar og Húsavíkur eftir því sem við best vitum. Eigendurnir eru þær Þóra Sigríður Torfadóttir og Heiðrún Beck.
Við heimsóttum kirkjuna á Svalbarðseyri nýlega en þar sagði Guðfinna Steingríms- dóttir okkur frá sögu kirkjunnar.
30. nóvember kl. 20.00 ÞEGAR
UMSJÓN MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR
R Á Ð G J A F I / V E R K E F N A S T J Ó R I
R Á Ð G J A F I / V E R K E F N A S T J Ó R I
SÍMEY leitar að öflugum starfsmanni til að leiða og vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði fullorðinsfræðslu Ert þú fær í samskiptum, getur sýnt frumkvæði að úrlausnum verkefna, unnið sjálfstætt og ert jafnframt góður liðsmaður í teymisvinnu?
SÍMEY leitar að öflugum starfsmanni til að leiða og vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði fullorðinsfræðslu Ert þú fær í samskiptum, getur sýnt frumkvæði að úrlausnum verkefna, unnið sjálfstætt og ert jafnframt góður liðsmaður í teymisvinnu?
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
Náms og starfsráðgjöf
Upplýsingamiðlun og ráðgjöf varðandi fræðslu og starfsþróunarmöguleika
Skipulagning og framkvæmd raunfærnimats
Ráðgjöf, mat á hæfni og greining fræðsluþarfa á vinnumarkaði Þróun, skipulag og eftirfylgd námsleiða
Upplýsingagjöf og samskipti við þátttakendur, stofnanir og hagsmunaaðila Þróun, utanumhald og umsjón með gæðum og verkefnum á sviði einstaklingsráðgjafar og raunfærnimats
Náms og starfsráðgjöf Upplýsingamiðlun og ráðgjöf varðandi fræðslu og starfsþróunarmöguleika Skipulagning og framkvæmd raunfærnimats Ráðgjöf, mat á hæfni og greining fræðsluþarfa á vinnumarkaði Þróun, skipulag og eftirfylgd námsleiða Upplýsingagjöf og samskipti við þátttakendur, stofnanir og hagsmunaaðila Þróun, utanumhald og umsjón með gæðum og verkefnum á sviði einstaklingsráðgjafar og raunfærnimats
Fjölbreytt teymis og verkefnavinna með starfsmönnum SÍMEY
Hæfniskröfur
Fjölbreytt teymis og verkefnavinna með starfsmönnum SÍMEY
Hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi, svo sem á sviði kennslu og ráðgjafar, gerð er krafa um leyfisbréf náms og starfsráðgjafa
Reynsla sem nýtist í starfi Þekking og farsæl reynsla af ráðgjöf, samstarfi og samskiptum við atvinnulíf og hagsmunaaðila Þekking á fullorðinsfræðslu og íslenskum vinnumarkaði er kostur Almenn tölvukunnátta og gott tæknilæsi Mjög gott vald á Íslensku, ágæt færni í ensku og önnur tungumálakunnátta kostur Sjálfstæði, frumkvæði, rík skipulagshæfni og geta til að fylgja verkefnum eftir og klára Ríkir hæfileikar til samstarfs og samskipta Geta til að vinna í fjölbreyttu starfsumhverfi með margar hugmyndir og verkefni í einu
Háskólapróf sem nýtist í starfi, svo sem á sviði kennslu og ráðgjafar, gerð er krafa um leyfisbréf náms og starfsráðgjafa Reynsla sem nýtist í starfi Þekking og farsæl reynsla af ráðgjöf, samstarfi og samskiptum við atvinnulíf og hagsmunaaðila Þekking á fullorðinsfræðslu og íslenskum vinnumarkaði er kostur Almenn tölvukunnátta og gott tæknilæsi Mjög gott vald á Íslensku, ágæt færni í ensku og önnur tungumálakunnátta kostur Sjálfstæði, frumkvæði, rík skipulagshæfni og geta til að fylgja verkefnum eftir og klára Ríkir hæfileikar til samstarfs og samskipta Geta til að vinna í fjölbreyttu starfsumhverfi með margar hugmyndir og verkefni í einu
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum um framhaldsfræðslu nr.27/2010 og er vottaður fræðsluaðili með leyfi Menntamálastofnunar og Félags og vinnumarkaðsráðuneytis til að annast framhaldsfræðslu SÍMEY er samstarfsaðili Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og fræðslusjóðs framhaldsfræðslunnar Hlutverk SÍMEY er að efla símenntun og auka samstarf milli atvinnulífs og skóla, og styrkja þannig samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana á svæðinu SÍMEY stuðlar að því að einstaklingar á Eyjafjarðarsvæðinu hafi aðgang að hagnýtri þekkingu á öllum skólastigum Gildi SÍMEY eru Tækifæri Styrkur Traust Sveigjanleiki
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum um framhaldsfræðslu nr.27/2010 og er vottaður fræðsluaðili með leyfi Menntamálastofnunar og Félags og vinnumarkaðsráðuneytis til að annast framhaldsfræðslu SÍMEY er samstarfsaðili Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og fræðslusjóðs framhaldsfræðslunnar Hlutverk SÍMEY er að efla símenntun og auka samstarf milli atvinnulífs og skóla, og styrkja þannig samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana á svæðinu SÍMEY stuðlar að því að einstaklingar á Eyjafjarðarsvæðinu hafi aðgang að hagnýtri þekkingu á öllum skólastigum Gildi SÍMEY eru Tækifæri Styrkur Traust Sveigjanleiki
Umsóknarfrestur er til og með 2 desember 2022
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna
Umsóknarfrestur er til og með 2 desember 2022 Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna Sótt er um starfið á www mognum is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda ásamt leyfisbréfi og afriti af prófskírteinum
Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum is og Telma Eiðsdóttir; telma@mognum.is.
Sótt er um starfið á www mognum is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda ásamt leyfisbréfi og afriti af prófskírteinum Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum is og Telma Eiðsdóttir; telma@mognum.is.
SKÓLAKERFI
Við höldum okkur talsvert í Vopnafirði í þessum þætti, heimsækjum ferðaþjónustubændur á Ásbrandsstöðum, færum okkur svo á höfuðbólið Burstafell, heimsækjum handverkskonuna Hólmfríði Ófeigsdóttur á Búastöðum.
Gísli Ægir á sér marga uppáhaldsstaði og karaktera á sínum heimaslóðum fyrir vestan. Einn þeirra er Gísli á Uppsölum. Elfar Logi leikari og stjórnandi Kómedíuleikhússins á Þingeyri hefur fest lífshlaup Gísla á Uppsölum í áhrifamiklu leikverki. e.
Oddur
Þegar
20.00 20.00
Korríró, dúkkan hennar Eddu, mislukkast í augum Abba, setur hún á Furðuleika til að sanna yfirburðagetu sína í mismunandi þrautum. Keppnisskapið verður Eddu þó ofviða og hún tekur upp á því
HÆ VINUR MINN 2. ÞÁTTUR AÐ AUSTAN 15. ÞÁTTUR FRÁ LANDSBYGGÐUNUM
að svindla. e.
Nóvember á að vera notalegur og hvað er þá betra en að setja saman góða tónlist með ljúfum viðtölum og sýna. Við heyrum Írisi Hauks ásamt börnum sínum tveimur flytja lag, förum með Snæfríði til La Palma og systkinin Ösp og Örn Eldjárn flytja okkur fallegt lag.
og 20.00 20.00 21.00 20.30 21.30
sínum einstaka frásagnarhæfileika. Við setjumst niður með honum í ævintýrahúsinu hans í Fnjóskadal. e. AÐ SUNNAN e. AÐ AUSTAN e.
20.30 ÞÓRSSÖGUR 2. ÞÁTTUR AÐ VESTAN e. FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e.
Við sýnum ykkur þáttaröðina “Sögur frá Grænlandi,” þessari tignarlegu vinaþjóð sem við þekkjum þó svo lítið. e.
auglýsir eftir
starfmönnum í mötuneyti skólanna.
100% starf aðstoðarmanneskju í mötuneyti grunnskólans og 50% í móttökueldhús leikskólans
Menntun og hæfni: Menntun og reynsla sem nýtist í starfi Íslenskukunnátta
Vilji til samvinnu Jákvæðni og sjálfstæði Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð 100% starfsmanns í sameiginlegu mötuneyti: Samvinna og aðstoða matráð í allri matargerð og frágangi í eldhúsi Valsárskóla.
Framsetning, frágangur, þrif og uppvask í samvinnu við matráð. Matargerð í forföllum matráðs.
Helstu verkefni og ábyrgð 50% starfsmanns í Álfaborg: Samvinna og aðstoða matráð og starfsfólk leikskólans.
Framsetning, frágangur og uppvask í samvinnu við matráð í móttökueldhúsi Álfaborgar
Matargerð í forföllum matráðs. Ýmis störf í leikskólanum s.s. aðstoð við ýmis verk í leikskólanum og samvinna við ..annað starfsfólk.
Kaup og kjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og SÍS. Umsóknarfrestur er til og með 7. desember 2022. Rafræna umsókn vegna starfa í skólunum skal senda á skólastjóra á netfangið: maria@svalbardsstrond.is Ofangreind gefa jafnframt nánari upplýsingar um störfin. Umsókn skulu fylgja kynningarbréf og ferilskrá. Áskilinn er réttur til að hafna öllum umsækjendum. Tekið verður tillit til samþykktar skólanefndar Svalbarðsstrandarhrepps við ráðningu. Í samræmi við jafnréttisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps hvetjum við karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Svalbarðsstrandarhreppur
Þegar Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir mætti glöð í bragði í skólann sinn í Mývatnssveitinni 9 ára gömul breyttist gleðin í angist vegna eineltis sem hófst strax og stóð yfir í nokkur ár.
Í þessu þætti er athyglin öll á starf framhaldsskólanna og verða fjögur verkefni sem tengjast m.a. notkun á tækni í skólastarfi, frumkvöðlamennt og nýsköpun. Gestir Ingva Hrannars og Ingvars eru þau Guðjón Hreinn Hauksson og Hildur Hauksdóttir.
Við höldum okkur talsvert í Vopnafirði í þessum þætti, heimsækjum ferðaþjónustubændur á Ásbrandsstöðum, færum okkur svo á höfuðbólið
söngur og gleði.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
20.00 20.00
HIMINLIFANDI - 7. ÞÁTTUR
Jólin eru alveg að koma og Edda og Abbi hafa ekki enn útbúið gjafir fyrir hvort annað. Og nú er komið óveður og ekki hægt að fara í bæinn. Þau eru alveg ráðalaus. En þá kemur bréf sem breytir öllu. e.
20.00 19.50 21.00 FRIÐARJÓL e.
SKAGINN SYNGUR INN JÓLIN JÓL Á STRÖNDUM e.
AÐ AUSTAN 15. ÞÁTTUR SÖGUR FRÁ GRÆNLANDI
Í þáttunum Sögur frá Grænlandi skyggnumst við inn í líf Grænlendinga og rifjum upp sögur frá þessu heillandi landi vina okkar.
20.30 20.30
HÆ VINUR MINN 2. ÞÁTTUR UNDIR NORÐURLJÓSUNUM
Gísli Ægir Ágústsson er maður gleði, söngs og góðra veitinga. Hann tekur á móti gestum og eldar góðan mat, fer með okkur á fjarlægar slóðir.
Karólína í Hvammshlíð ákvað að kaupa jörð sem hafði verið í eyði síðan á nítjándu öld. Ef til vill má halda því fram að Hvammshlíð sé afskekkt en Karólína er ekki á því, þótt ekki sjáist til byggðar frá Hvammshlíð.
20.00 20.30 ÞÓRSSÖGUR 3. ÞÁTTUR AÐ NORÐAN 3. ÞÁTTUR
Við förum vítt og breytt um Norðurland eystra í þættinum í dag með Snæfríði, Ásthildi og Maríu Björk. e.
Í þessum þriðja þætti heldur Þór Sigurðsson sagnamaður áfram að segja okkur sögur af löngu liðnu fólki sem gaman og fróðlegt er að rifja upp.
• Djúpsteiktar rækjur
• Kjúklingur í massaman karrý
• Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
fyrir tvo
Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn
Djúpsteiktar rækjur
Steikt nautakjöt í ostrusósu
Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi
Fiskur í sætri chilisósu
Hrísgrjón
5.580,- kr. fyrir tvo
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.580,- kr. fyrir tvo
Fyrir þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn
þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn
Bætt hreinlæti í nýjum heimi
Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun.
Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina.
Hafðu samband og fáðu ráðgjöf. hreint.is s: 589 5000 hreint@hreint.is
GRÆNA TREKTIN
Jólaorkan úr eldhúsinu
Akureyringar hafa lengi staðið mjög framarlega í flokkun og endurvinnslu. Eitt af því sem fellur til hjá heimilum og fyrirtækjum er ýmiskonar olía og fituríkur úrgangur. Mjög algengt er að olíunni og fitunni sé skolað út í fráveitukerfið sem er mjög slæmt fyrir kerfið og búnað þess. Með „grænu trektinni“ fáum við Akureyringar kjörið tækifæri til að gera enn betur í flokkun og endurvinnslu. Græna trektin er einföld og þægileg í notkun og olíunni sem er safnað er breytt í lífdísel sem er orkugjafi m.a. fyrir strætó og fiskiskip.
Laufabrauðsfeitin
skilar margfaldri orku!
Nú er tími laufabrauðsbaksturs og þá fellur til mikið af steikingarfeiti bæði harðri og mjúkri. Nú hvetjum við Akureyringa til að koma notaðri feiti í endurvinnslu. Endilega skilið flöskum eða fötum með notaðri feiti á næstu grenndarstöð.
A Ð V E N T U R Ö L T Í
D A L V Í K U R B Y G G Ð
Hið árlega aðventurölt verður haldið fimmtudaginn 1. desember Röltið hefst kl. 18:00
Eftirtaldar verslanir verða með opið : Doría FEIMA gallerý Gallerý Nærendi Ílit snyrtistofa Bryn design og Helena saumar Kjörbúðin Prýði & Hárverkstæðið Rauði krossinn Víkurkaup Þernan
Byggðasafnið Hvoll verður opið frá kl: 18-21 Kakó, piparkökur og frítt inn. Menningarhúsið Berg verður opið frá kl: 19-22 sölubásar og kaffihús