N4 Blaðið 02-23

Page 1

Í ÞESSU BLAÐI: 02. tbl 21. árg 24.01.2023 -07.02.2023 n4@n4.is www.n4.is N4fjolmidill Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400 HVAR ERUM VIÐ? Tímaflakk N4 blaðið N4 hlaðvarp BLAÐIÐ N4sjonvarp FIMM POTTÞÉTT SPARNAÐARRÁÐ G- VÍTAMÍN Á ÞORRANUM, EITT Á DAG VIÐTAL: N4 safnið JÁKVÆÐUR JANÚAR Á N4 HORFÐU Á ÞÆTTINA Á N4.IS
TAKK! 1. sætið í ánægjuvoginni
hjá BYKO erum ákaflega stolt af því, 6. árið í röð,
ánægðustu viðskiptavinina í flokki byggingavöruverslana. Íslenska ánægjuvogin er
í
í
Við
að eiga
félag
eigu Stjórnvísi og er framkvæmd
höndum Prósent. Mæld er ánægja viðskiptavina í hinum ýmsu geirum reglulega yfir árið. Þessi viðurkenning segir okkur að við séum á réttri vegferð og erum við staðráðin í því að halda áfram að gera enn betur - Takk fyrir okkur! 6 ár í röð
Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. ÚTSÖLU MARKAÐUR Komdu og gramsaðu 20-70% AF VÖLDUM VÖRUM 50% JÓLAVÖRUR 30-50% LEIKFÖNG 30% PLASTBOX 25% INNIMÁLNING, PARKET, FLÍSAR, GROHE OG DAMIXA BLÖNDUNARTÆKI 20% VERKFÆRABOX, JÁRNHILLUR, ÖRYGGISSKÓR
SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK VETRAROPNUN EIN HEITASTA SUNDLAUG LANDSINS VETRAROPNUN - NÚ OPIÐ Á FÖSTUDÖGUM! MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA FÖSTUDAGA LAUGARDAGA SUNNUDAGA KL. 17:00 - 22:30 KL. 17:00 - 20:00 KL. 11:00 - 18:00 KL. 11:00 - 22:30 Örfáir lausir tímar í íþróttasalnum eftir í vetur! Nánari upplýsingar um lausa tíma veitir afgreiðsla íþróttamiðstöðvarinnar í síma 460 1780 HLJÓMSVEITIN SMÓKING HLJÓMSVEITIN SMÓKING HÚSIÐ OPNAR HÚSIÐ OPNAR BORÐHALD HEFST BORÐHALD HEFST DANSLEIKUR HEFST DANSLEIKUR HEFST 1 9 : 0 0 1 9 : 0 0 220:00 0:00 223:00 3:00 Þ O R R A H L A Ð B O R Ð F R Á B A U T A N U M
www.hardskafi.is Janúar 2023 Sími 555 6520 sala@hardskafi.is Sturtuvagn 2ja tonna Þrjár fellanlegar hliðar Kúlutengi og traktorstengi Kr 595.200 m. vsk Kr 480.000 án vsk Beltagrafa 1,2 tonn Frábær vél í sveitina Kr 2.207.200 m. vsk Kr 1,780.000 án vsk Kurlari 6,5hp bensínvél Fyrir mest 8cm sverar greinar Frábær í sumarbústaðinn til að breyta greinum í kurl til að setja í beð og stíga. Kr 229.400 m. vsk Kr 185.000 án vsk Hnífatætari PTO 230cm - RPM 540 – 70HP+ Kr 861.800 m. vsk Kr 695.000 án vsk Kurlari fyrir traktorinn RPM 540 - max 14,8cm – 25HP+ Kr 886.600 m. vsk Kr 715.000 án vsk Dreifari 59L Kr 68.200 m. vsk Kr 55.000 án vsk Dreifari 56L Kr 59.520 m. vsk Kr 48.000 án vsk Sveiflukóngurinn Sláttuvél 240cm fyrir hagasláttinn AGF 240 – RPM 540 – 60HP+ 65°↓90°↑ Snyrtir hagann, vegaxlir og hverskyns órækt Kr 1.233.800 m. vsk Kr 995.000 án vsk Fellikassi 200cm Kr 248.000 m. vsk Kr 200.000 án vsk Stubbatætari Kr 353.400 m. vsk Kr 285.000 án vsk Dreifari 26L Kr 74.400 m. vsk Kr 60.000 án vsk Rafbörur 4x4 48V Kr 520.800 m. vsk Kr 420.000 án vsk Skrapatól 180cm Kr 279.000 m. vsk Kr 225.000 án vsk Skógarkló Kr 179.800 m. vsk Kr 145.000 án vsk Snjóblásari PTO 210cm Kr 985.800 m. vsk Kr 795.000 án vsk Kurlari PTO Kr 452.600 m. vsk Kr 365.000 án vsk Sveitakassi 150cm Kr 161.200 m. vsk Kr 130.000 án vsk Sláttuvél ATV EL 120 Kr 527.000 m. vsk Kr 425.000 án vsk Kurlari fyrir traktorinn RPM 1000 - max 25cm – 90HP+ Kr 1.457.000 m. vsk Kr 1.175.000 án vsk
Þjónusta í boði Með því að gerast félagsmaður hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis stendur þú við bakið á þeim sem greinast með krabbamein og aðstandendum þeirra. Sjá nánar á www.kaon.is og facebook síðu félagsins Opnunartími Mánudaga - fimmtudaga kl. 10:00 - 14:00 Kaon@krabb.is - S:461-1470 Verið velkomin til okkar á Glerárgötu 34, annari hæð! Þú getur hjálpað okkur að hjálpa öðrum! Félagsgjaldið er - 4.500 kr. á ári Skráning á kaon.is - Heilsuefling - Leshópur - Eirbergsþjónusta - Niðurgreiðsla á íbúðum og sjúkrahóteli - Fjölbreytt námskeið og fyrirlestrar - Viðtöl hjá ráðgjafa og félagsfræðing - Karla og kvenna hópastarf

Góður ferðabiti

ÞURRVERKUÐ SNAKKPYLSA STAFIR ELD

Viltu taka þátt í grænni framtíð?

Viltu taka þátt í grænni framtíð?

Skógræktin óskar eftir að ráða starfsmann til fjölbreyttra starfa við skógrækt á starfstöð sína Vaglaskógi. Þetta er framtíðarstarf á þjóðskógasviði á Norðurlandi með starfstöð á Vöglum. Leitað er að ö ugu fólki sem er tilbúið að takast á við fjölbreytt störf við ræktun og umhirðu skóga. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar.

Skógræktin óskar eftir að ráða starfsmann til fjölbreyttra starfa við skógrækt á starfstöð sína Vaglaskógi. Þetta er framtíðarstarf á þjóðskógasviði á Norðurlandi með starfstöð á Vöglum. Leitað er að ö ugu fólki sem er tilbúið að takast á við fjölbreytt störf við ræktun og umhirðu skóga. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar.

Helstu verkefni:

Helstu verkefni:

• Þátttaka í skipulagi, framkvæmd, úttektum og skýrslugerð vegna grisjunar og gróðursetningar verkefna

• Þátttaka í skipulagi, framkvæmd, úttektum og skýrslugerð vegna grisjunar og gróðursetningar verkefna

• Ýmis störf við úrvinnslu á viðarafurðum

• Ýmis störf við úrvinnslu á viðarafurðum

• Ýmis viðhaldsverkefni tengd vinnuvélum

• Ýmis viðhaldsverkefni tengd vinnuvélum

• Önnur tilfallandi verkefni

• Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

Hæfniskröfur:

• Próf í skógtækni eða skógfræði æskilegt

NÁNAR Á

• Próf í skógtækni eða skógfræði æskilegt

• Almenn tölvukunnátta

• Almenn tölvukunnátta

• Enskukunnátta æskileg

• Enskukunnátta æskileg

• Vinnuvélaréttindi æskileg

• Vinnuvélaréttindi æskileg

• Þekking á viðhaldi véla

• Þekking á viðhaldi véla

• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum

• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum

skogur.is/atvinna runar@skogur.is s. 896 3112

NÁNAR Á skogur.is/atvinna runar@skogur.is s. 896 3112

• Metnaður, skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

• Metnaður, skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

M Y CM MY
CMY K
C
CY
M Y CM MY CY CMY K
C
RB BÍLAÞRIF ] Óseyri 6c ] símI: 863-3100 www.facebook.com/rbbilathrif Tilboð á alþrifum og léttmössun allan janúar RB BÍLAÞRIF ] Óseyri 6c ] símI: 863-3100 www.facebook.com/rbbilathrif

Ostapasta með skinku

Uppskrift

250 g skrúfupasta

250 g osta tortellini

1 stk brokkolihaus

1 rauð paprika

½ laukur

1 stk Mexíkóostur

500 ml matreiðsurjómi frá Gott í matinn

250 g skinka

Salt, pipar og hvítlauksduft eftir smekk

Olía til steikingar

Parmesan ostur til að rífa yfir

Aðferð

BERGLIND HREIÐARSDÓTTIR

matarbloggari, mun hér veita okkur innblástur í baksturinn og eldamennskuna í N4 blaðinu. Fyrir áhugasama heldur hún úti matarblogginu gotteri.is, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum af kökum og öðru góðgæti.

1. Sjóðið báðar tegundir af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2. Saxið laukinn smátt og skerið brokkoli og papriku í hæfilega stóra bita.

3. Steikið laukinn upp úr olíu, kryddið til með salti og pipar og bætið papriku og brokkoli saman við og vel af olíu. Steikið stutta stund þar til grænmetið fer að mýkjast og setjið þá yfir í skál.

4. Rífið Mexíkóost niður með grófu rifjárni og sjóðið með rjómanum á pönnunni þar til osturinn er uppleystur. Kryddið til með salti, pipar og hvítlauksdufti.

5. Skerið skinkuna í teninga og setjið skinkuna, grænmetið og pastað út á pönnuna og blandið vel.

6. Berið fram með rifnum Parmesan osti.

GOTTERI.IS

Við erum Verdi

Ný ferðaskrifstofa í hjarta Akureyrar

Ferðaskrifstofa Akureyrar og VITA Sport hafa sameinast undir nafninu Verdi, sem þjónusta mun ferðaþyrsta Akureyringa og aðra landsmenn um ókomna tíð. Hið nýja fyrirtæki mun hafa tvær starfsstöðvar, aðra í miðbæ Akureyrar og hina á höfuðborgarsvæðinu.

Verdi mun bjóða upp á pakkaferðir frá Akureyrarflugvelli og Keflavíkurflugvelli, sólarlandaferðir, borgarferðir, íþróttaferðir, auk þess að skipuleggja ferðir fyrir árshátíðarhópa, saumaklúbba, vinnustaði og fleiri dygga viðskiptavini.

Við hlökkum til að leiða ykkur á vit ævintýranna

verditravel.is

Husqvarna K3600 Vökvasög Sögunardýpt 27 cm Husqvarna K7000 Ring Sögunardýpt 32,5 cm Husqvarna K4000 Rafmagnssög Sögunardýpt 12,5cm Husqvarna DM230 Kjarnaborvél 150mm Max Husqvarna K770 14” Steinsög/hellusög Sögunardýpt 12,5cm Husqvarna K7000 Sögunardýpt 14,5 cm HÁ verslun ehf tók við umboði Husqvarna byggingavörum á Íslandi 11. júní 2021.
v fs . i s

Dalvíkurlína 2, Hörgársveit, reiðleiðir og göngu- og hjólaleiðir, auglýsing aðalskipulagstillögu

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 15. desember 2022 að vísa aðalskipulagstillögu fyrir strengleið Dalvíkurlínu 2 í auglýsingu skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í aðalskipulagstillögunni felst að strengleið Dalíkurlínu 2 innan marka Hörgársveitar ásamt helgunarsvæði hennar eru færðar inn á aðalskipulag Hörgársveitar og jafnframt eru reiðleiðir og göngu – og hjólaleiðir uppfærðar. Skipulagstillagan tekur til framkvæmda sem tilgreindar eru í lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021

Skipulagstillagan og umhverfismatsskýrsla Dalvíkurlína 2 – 66 kv jarðstrengur á milli Akureyrar og Dalvíkur eru aðgengilegar á sveitarskrifstofu Hörgársveitar, Þelamerkurskóla 604 Akureyri, milli 26. janúar 2023 og 6. mars 2023 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, horgarsveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á gera athugsemdir við skipulagstillögurnar til mánudagsins 6. mars 2023. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is.

Skipulagsfulltrúi

601 Akureyri

Hörgársveit | Þelamerkurskóla,
|
|
HÖRGÁRSVEIT
Sími 460 1750
horgarsveit@horgarsveit.is
VIÐ EIGUM FRÁBÆRT ÚRVAL AF FLOTTUM TÖSKUM VANTAR ÞIG FLOTTA TÖSKU? LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS

Ég er svangur!

Fimm pottþétt sparnaðarráð

Útgjöld heimilisins eru auðvitað mismunandi og margvísleg, eitt er þó víst að í heimilisbókhaldinu má alltaf finna leiðir til að spara eða draga úr óþarfa útgjöldum. Við á N4 blaðinu tókum saman fimm sparnaðarráð með von um að þau komi að gagni.

INNKAUPALISTI

Gerðu innkaupalista áður en þú ferð út í búð, þá er ólíklegra að einhverjir óþarfa hlutir lendi í innkaupakerrunni. Með því að gera slíkan lista er komið í veg fyrir að eitthvað gleymist með tilheyrandi aukaferð. Það er svo um að gera að standa við innkaupalistann góða.

Kauptu inn fyrir alla vikuna, ekki fara nánast daglega í búðina. Þannig er komið í veg fyrir að óþarfa matur sé keyptur og svo er þetta líka mun umhverfisvænna. Auk þess nýtist tíminn mun betur heima.

Skoðaðu vel kíló- eða lítraverð, oftast er ódýrast að kaupa stærri pakkningar. Með því að hafa augun hjá sér er hægt að spara umtalsverðar fjárhæðir, einungis með því að kynna sér verðið vel og vandlega.

AFSLÁTTARKORT

KEA kortið er afsláttar- og fríðindakort sem veitir afslátt í mörgum verslunum víða um land, meðal annars í matvöruverslunum. Núna er meira að segja hægt að ná í KEA kortið í farsímann. Þetta er sparnaðarleið sem amk. íbúar Eyjafjarðarsvæðisins ættu að athuga.

NAMMIDAGUR

Flest þekkjum við nammistandana, sem eru víðs vegar um verslanirnar. Láttu ekki freistast, enda namminu stillt upp á áberandi stöðum vegna þess að viðskiptavinirnir láta freistinguna ráða. Langbest er að ákveða einn dag í viku til innkaupa á nammi.

HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN
Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Safnaðu inneign og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupaappinu Allt fyrir þorrablótið! Girnilegur og góður þorrabakki fyrir fjóra

Útinámskeið

Viltu

í

Útinámskeið þar sem áhersla er lögð á rétta líkamsbeitingu, styrkja djúpvöðvakerfið, auka þol og styrk og hafa gaman af. Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:00 og kl. 17:00 Hægt að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu.

agnamskeid@gmail.com eða í síma 660-0011(Guðríður)
æfa
fersku lofti?
4 1 3 5 8 7 8 9 8 7 9 3 6 5 2 6 1 7 3 6 4 9 1 5 9 1 1 4 2 3 5 3 1 6 2 9 1 3 4 8 9 5 8 6 2 3 7 9 2 1 6 9 3 7 5 2 3 8 9 1 4 5 6 7 9 8 4 8 4 3 8 6 3 9 7 2 5 8 9 1 4 7 4 5 2 6 3 6 1 3 7 8 9 9 3 6 2 5 9 3 6 6 9 1 7 9 4 8 7 1 8 1 4 8 5 4 7 HEILABROT OG HLÁTUR Létt Miðlungs Miðlungs Létt Erfitt Sudoku Þessi var góður! Það voru einu sinn tvær appelsínur að labba yfir brú og þá datt önnur þeirra allt í einu ofan í ánna. þá kallaði hin: Fljót, fljót SKERÐU ÞIG Í BÁTA!
EKILL ÖKUSKÓLI NÆSTU NÁMSKEIÐ Vor 2023 Meiraprófsnámskeið - Fjarfundur, á íslensku og pólsku ADR námskeið - Staðnám Grunnnámskeið vinnuvélaréttinda - Fjarfundur Endurmenntun fyrir atvinnubílstjóra hefst - Fjarfundur Meiraprófsnámskeið - Fjarfundur, á íslensku og ensku 30. JANÚAR 3. FEBRÚAR 11. FEBRÚAR 2023 Ekill ö kusk ó l i | Goð a nesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | w w w.e ki ll. is 27. FEBRÚAR 13. MARS ekill.is Höfum boðið tvo nýja ökukennara velkomna til starfa
Ekli ökuskóla, Halldór Örn Tryggvason
Guðjón Andri Jónsson Hægt er að bóka tíma hjá þeim í gegnum
eða með því að hafa samband við skrifstofu Ekils ökuskóla í síma 461 7800
hjá
og
Noona

VIÐ BJÓÐUM UPP Á ALHLIÐA SJÚKRAÞJÁLFUN OG LEGGJUM ÁHERSLU

AÐ VEITA FÓLKI Í ENDURHÆFINGU HEILDRÆNA MEÐFERÐ MEÐ FRÆÐSLU, EINSTAKLINGSMEÐFERÐ OG HÓPÞJÁLFUN.

EFTIRFARANDI HÓPTÍMAR ERU Í BOÐI

- ENDURHÆFINGARHÓPAR

Mjúk alhliða leikfimi fyrir konur með vefjagigt og stoðkerfisverki. Mán 14.45, þri 9.45, fim 9.45 og 14.30. Þóra Guðný/Olga/Kristín Rós/Eydís Upplýsingar veitir Eydís, eydis@sjukak.is

- HREYFIFLÆÐI

Mjúkar og liðkandi æfingar þar sem fókus er á bandvefskerfi líkamans og slökun fyrir taugakerfið. Mán. kl.9.45 og mið. kl. 14.45. Upplýsingar veitir Eydís, eydis@sjukak.is

- LÍKAMSVITUND OG SJÁLFSMEÐFERÐ

Lærðu að meðhöndla þig með mjúkum rúllum og boltum og slaka á taugakerfinu í leiðinni. Föstudaga kl. 9.45. Eydís eydis@sjukak.is

- KONUHÓPUR

Létt leikfimi fyrir fullorðnar konur Mánudaga og fimmtudaga kl. 13.30. Umsjón Þóra Guðný. Upplýsingar: thora@sjukak.is

- NÁMSKEIÐ: GRUNNUR/STOÐIR/BRÚIN

Mikið aðhald og stigvaxandi þjálfun hjá Guðmundi Daða Þriðjudaga og fimmtudaga. Upplýsingar: mummi@sjukak.is

- NÁMSKEIÐ: VEFJAGIGTARFRÆÐSLA

Ítarlegt námskeið um vefjagigt og leiðir til betri heilsu.

Fer fram á ZOOM í mars og apríl. Verð 25.000 kr. Upplýsingar: eydis@sjukak.is

Sjá nánar tímatöflu á www.sjukak.is - Hóptímar og fræðsla

Verð hóptíma fer eftir verðskrá Sjúkratrygginga Íslands og er þörf á beiðni frá lækni í þessa tíma.

Á

VIÐ STÖÐINA STARFA EFTIRFARANDI SJÚKRAÞJÁLFARAR

Eydís Valgarðsdóttir eydis@sjukak.is

Sérsvið vefjagigt og langvinnir verkir

Guðmundur Daði Kristjánsson mummi@sjukak.is Almenn sjúkraþjálfun

Halla Sif Guðmundsdóttir hallasif@sjukak.is Almenn sjúkraþjálfun. Er í fæðingarorlofi.

Kristín Rós Óladóttir kristin@sjukak.is Almenn sjúkraþjálfun og sálvefræn sjúkraþjálfun BBAT

Olga Unnarsdóttir olga@sjukak.is Almenn sjúkraþjálfun

Súsanna Karlsdóttir susanna@sjukak.is Almenn sjúkraþjálfun

Þóra Guðný Baldursdóttir thora@sjukak.is Almenn sjúkraþjálfun

Verið hjartanlega velkomin til okkar í Tryggvabrautina.

Bílastæði bæði norðan og sunnan við húsið.

Fríform ehf. Askalind 3 , 2 0 1 Kópavogur. 562 – 1500 Friform.is. Virka daga 10–1 7 Laugardaga 11 - 15 Hjarta heimilisins Við hönnum innréttingar að þínum þörfum 2000 — 2 0 2 2

ÞARFTU PLÁSS TIL AÐ BLÓMSTRA?

Laus eru til umsóknar tvö pláss hjá AkureyrarAkademíunni án endurgjalds.

Góð aðstaða til að vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum í skapandi umhverfi.

Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar nk.

Nánari upplýsingar hjá AkureyrarAkademíunni í síma 833 9861 og með því að senda tölvupóst á netfangið akak@akak.is.

Við tökum vel á móti þér!

Jákvæður janúar á

REC
EITT & ANNAÐ N4
n4sjonvarp n4fjolmidill n4fjolmidill n4fjolmidill

Bætt hreinlæti í nýjum heimi

Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun.

Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina.

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf. hreint.is s: 589 5000 hreint@hreint.is

slippfelagid.is/ilmur
Innblástur og eiri
slippfelagid.is
Ilmur er litalína Slippfélagsins hönnuð í samstar við Sæju innanhúshönnuð. Línan er innblásin af jarðlitum, dempaðir tónar með gulum og rauðum undirtónum.
litir á
Hör Leir Truffla Börkur Kandís Myrra Krydd Lyng Lakkrís SLIPPFÉLAGIÐ Gleráreyrum 2, Akureyri, S: 461 2760 Opið: 8-18 virka daga / 10-14 laugardaga slippfelagid.is

iðjuþjálfi

G-vítamín á Þorranum, eitt á dag

“Við búum öll við geð, rétt eins og við erum öll með hjarta” segir Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi og varaformaður Geðhjálpar sem var gestur hjá Maríu Björk í þættinum Þegar.

Þegar Elín Ebba var tvítug fékk hún vinnu sem aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Grensás. Þar kynntist hún ungri stúlku sem var lömuð eftir andlegt áfall. Þarna kviknaði óbilandi áhugi hennar á geðheilbrigðismálum sem hefur verið starfsvettvangur Elínar Ebbu í rúma fjóra áratugi.

Hlustum á fólk

Elín Ebba segir allt of algengt að fólk sem missir tök á geðheilsunni mæti fordómum. “Það geta allir lagt eitthvað af mörkum og það verða margföldunaráhrif af því þegar fólk nær stjórn á eigin lífi. Við eigum að hlusta á þá sem hafa reynslu af geðheilsubresti og gera allt til að hlúa að sjálfstrausti fólks. Að hafa hlutverk og að tilheyra eru lykilþættir að góðu geðheilbrigði.” segir Elín Ebba.

Hún kynntist Héðni Unnsteinssyni núverandi formanni Geðhjálpar, fyrst fyrir rúmum tuttugu árum, þegar hann

stóð á sviði fyrir framan fullan sal af fólki og sagði frá lífsreynslu sinni af geðhvörfum. Þau hafa unnið saman að geðheilbrigðismálum æ síðan og lagt mikla áherslu á að fræða almenning um geðheilbrigði.

Geðorðin 10

Héðinn hefur verið mikill frumkvöðull í því að efla geðheilbrigði Íslendinga og breyta umræðunni um þann málaflokk. Hann skrifaði bókina „Vertu úlfur” fyrir nokkrum árum og er leikverk byggt á þeirri bók og lífsreynslu hans, á fjölum Þjóðleikhússins um þessar mundir.

Þau Elín Ebba settu saman Geðorðin 10 ásamt Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur til þess að fólk gæti minnt sig hvað hægt er að gera á hverjum degi sem hefur áhrif á sál og líkama.

Allt viðtalið úr þættinum Þegar er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp
VIÐTALIÐ
Elín Ebba Ásmundsdóttir og varaformaður Geðhjálpar

“Geðorðin 10 hafa staðist tímans tönn, lifa sjálfstæðu lífi og finna sér nýja farvegi”, segir Elín Ebba.

Hún segir það mestu skipta að finna og rækta hæfileika og drauma fólks í stað þess að einblína á vankantana. Þeir nái langt sem þori að vera öðruvísi, þori að fara óhefðbundnar leiðir og skera sig úr fjöldanum. “Þeir sem njóta velgengni ná að fylgja eigin sannfæringu og hefja sig yfir neikvæðar raddir samferðafólks síns. Heiðarleiki, áreiðanleiki og ábyrgð er næring lífsárangurs og geðræktar” segir Elín Ebba.

Lífsorðin 14

Lífsorðin 14 er önnur áminning sem kom úr smiðju Héðins og byggja þau á reynslu og vangaveltum um það hvort eitthvað sammannlegt megi læra af ferð út á jaðarinn og til baka.

Geðræktarkassinn

Elín Ebba kom fram með hugmynd að því að allir ættu að eiga sinn geðræktarkassa til að nota þegar fólk þarfnast hvatningar. Hugmyndin sprettur úr sögu tíu barna móður sem bjó á Akranesi upp úr aldamótum 1900. Hún missti mann sinn frá börnunum ungum og þurfti að gefa frá sér átta þeirra. Hún útbjó kassa fyrir hvert þeirra sem hún setti í ólíka muni sem átti að létta

þeim lundina og hafa þannig áhrif á hugsunina. „Í hvert skipti sem ykkur líður illa og saknið okkar hinna skulið þið fara út undir fjósvegg eða eitthvert sem þið getið verið ein og ótrufluð. Þar takið þið hlutina upp úr skríninu til að minna ykkur á góðu stundirnar sem við áttum þegar við vorum öll saman. Efnisbúturinn úr skyrtunni geymir lyktina af mér, ef þið eigið erfitt með að kalla fram andlit mitt. Skrínið á að minna ykkur á að ég mun koma aftur og sækja ykkur.“ Það liðu mörg ár áður en fjölskyldan sameinaðist á ný, en það tókst.

Og nú eru það G-vítamínin

“Nú erum við enn farin af stað til að hvetja fólk til dáða. Geðhjálp er í átaki sem við köllum G-vítamín, því við þurfum að spyrja okkur, hvert er okkar geðvítamín ? Sumir fara út að ganga, aðrir hlusta á tónlist, íhuga, lesa, elda góðan mat, fara í sjóböð, sund eða skíði. Aðalmálið er að finna sitt G-vítamín og þessvegna hefur Geðhjálp sent dagatal til allra heimila landsins, þar sem er að finna 30 G-vítamín sem geta fyrirbyggt mögulega bresti og varið okkur í mótbyr”, segir Elín Ebba að lokum.

// mariabjork@n4.is
María Björk Ingvadóttir
Elín Ebba segir alltof algengt að fólk sem missir tök á geðheilsunni mæti fordómum. Markmiðið er að styrkja geðheilsu landsmanna en um leið að fyrirbyggja mögulega bresti og verja okkur í mótbyr.

Málþing Náttúrulækningafélags Íslands - 2. febrúar 2023

Köld böð og sjósund

– heilsuefling eða öfgar?

Fræðslunefnd NLFÍ efnir til málþings á Hótel KEA, Akureyri fimmtudaginn 2. febrúar 2023 kl. 19:30

Hvaða jákvæðu áhrif hafa köld böð á heilsufar?

Eru köld böð áhættusöm og hvað ber að varast?

Geta köld böð styrkt æðakerfið, minnkað bólgur og dregið úr streitu? Eru köld böð og sjósund fyrir alla ?

Frummælendur:

Hættu að væla komdu að kæla Andri Iceland, Vilhjálmur Andri Einarsson heilsu- og lífsleikniþjálfari

Sjósund gerir gott

Sigríður Kristjánsdóttir bygginga- og skipulagsfræðingur og Phd. í umhverfisvísindum Ragnheiður Valgarðsdóttir, fyrrum formaður Sjósundsfélags Reykjavíkur

Fundarstjóri:

Margrét Grímsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar á Heilsustofnun í Hveragerði

Öll velkomin. Aðgangseyrir 2.500 kr. Frítt fyrir félagsmenn Berum ábyrgð á eigin heilsu www.nlfi.is

Sigríður Kristjánsdóttir Ragnheiður Valgarðsdóttir Margrét Grímsdóttir Vilhjálmur Andri Einarsson
HUNDA- & KATTAFÓÐUR Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is

25. janúar kl. 20.00 HÆ VINUR MINN ELFAR LOGI - 2. ÞÁTTUR

HÆ VINUR MINN UMSJÓN GÍSLI ÆGIR ÁGÚSTSSON

Gísli Ægir á sér marga uppáhaldsstaði og karaktera á sínum heimaslóðum fyrir vestan. Einn þeirra er Gísli á Uppsölum. Elfar Logi leikari og stjórnandi Kómedíuleikhússins á Þingeyri hefur fest lífshlaup Gísla á Uppsölum í áhrifamiklu leikverki. Þeir Gísli og Elfar Logi brugðu sér á Uppsali þar sem elduð var kjötsúpa og farið yfir sögu einbúans. e. 25.01 MIÐ
www.akap.is Kaupangi v/ Mýrarveg sími 460 9999 AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA 9 - 18 LAUGARDAGA 10 - 16 SUNNUDAGA 12 - 16

Alla föstudaga kl. 20.00

FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.

UMSJÓN Oddur Bjarni

FÖS
FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

Frístundastyrkur

Akureyrarbæjar

árið 2023 er kr. 45.000,-

Akureyrarbær veitir styrk til allra barna og unglinga á Akureyri til niðurgreiðslu þátttökugjalda hjá íþrótta- tómstunda og æskulýðsfélögum.

Árið 2023 gildir styrkurinn fyrir börn fædd árið 2006 til og með 2017.

Foreldrar og forráðamenn geta gengið frá skráningu og nýtingu frístundastyrks í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar, https://thjonustugatt.akureyri.is/ og einnig í gegnum heimasíður margra íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsfélaga sem veita aðstoð og upplýsingar um skráningu, greiðslu og notkun frístundastyrks hjá hverju félagi fyrir sig.

Upplýsingar er einnig að finna á www.akureyri.is

20.00

20.00 20.00 20.00

21.00 21.00

21.00

VEGABRÉF

La Palma e.

e.

21.30

EITT OG ANNAÐ

Af hestum e.

HÚSIN Í BÆNUM

Hjalteyri e.

AÐ VESTAN 4. þáttur. e.

BAK VIÐ TJÖLDIN

Leikdeild Eflingar í Þingeyjarsveit e.

HÆ VINUR MINN Gísli á Uppsölum e. AÐ AUSTAN 4. þáttur. e. AÐ NORÐAN e. Félagsstarf eldri borgara í Hörgársveit. e.

JARÐGÖNG

Samfélagsleg áhrif - 4. þáttur e.

EITT OG ANNAÐ Af dýrum e.

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Austurland - 4. þáttur e.

MÍN LEIÐ

Ynja Mist e.

VEIÐIHUGUR e. ÞEGAR

Dagskrá vikunnar endursýnd: 25.01 MIÐ 26.01 FIM 27.01 FÖS 28.01 LAU 29.01 SUN 30.01 MÁN 31.01 ÞRI Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði. 20.00 20.00 20.30 MATUR OG MENNING e. FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e. N4 færir ykkur barnaefni í samstarfi við Þjóðkirkjuna. Edda og Abbi lifa skrautlegu lífi í koti sínu, þar sem þau takast á við nokkrar af þeim stóru spurningum sem við göngumst við í daglegu lífi. HIMINLIFANDI 20.30 21.00 20.30 20.30 20.30 21.30 21.30 21.30 FERÐALAG UM ÍSLENSKT SKÓLAKERFI - 3. þáttur. e. FERÐALAG UM ÍSLENSKT SKÓLAKERFI - 3. þáttur.

Vantar gólfteppi á stigann ?

Ármúla 19 s: 568-1888 www.parketoggolf.is
á
allt
ykkur að
án
allt
í
Við bjóðum upp
mælingar um
land,
kostnaðarlausu og
skuldbindingar. Tilboð í efni og vinnu,
niðurkomið, fylgir svo
kjölfarið.

• Djúpsteiktar rækjur

• Kjúklingur í massaman karrý

• Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

fyrir tvo

Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn

Djúpsteiktar rækjur

Steikt nautakjöt í ostrusósu

Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi

Fiskur í sætri chilisósu

Hrísgrjón

5.580,- kr. fyrir tvo

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.580,- kr. fyrir tvo

Fyrir þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn

þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn

er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Kr. 2 . 450,- / Kr. 2. 550,- m. gosi STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is Við erum á fésbókinni Hádegishlaðborð Heimsending eftir kl. 17 Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30 Heimsendingargjald 990,- kr. Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum Tilboð (fyrir tvo eða fleiri)
Opnunartímar: Mánudaga: 11:3 0 - 13:3 0 & 17: 0 0 - 21: 3 0 Föstudaga & laugardaga: 11:3 0 - 21: 3 0
5.300,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn • Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón 5.300,- kr.
Sótt/Sent 1 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 3 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 2 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 4 2l gosdrykkur kostar kr. 500 m. tilboðum
Fyrir
TÖKUM AÐ OKKUR AÐ CERAMIC COAT BÍL A ALÞRIF • DJÚPHREINSUN • MÖSSUN • CERAMIC COAT • SKOL • VERSLUN BJÓÐUM UPP Á HÁGÆÐA ÞRIF VÖRUR FYRIR BÍLINN ÞINN HVAÐ ER BETRA EN NÝÞRIFINN OG VEL BÓNAÐUR BÍLL! Þú færð toppþjónustu hjá Bónstöð Jonna
ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum. Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is SAMbio.i s UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA: www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum 25. jan - 31. jan L 12 12 12 12 16 16 16
Forsalan er á grænihatturinn.is Fös 27. jan Tónleikar kl 21:00 Steingrímur Karl Teague á píanó, Rögnvaldur Borgþórsson á gítar, Andri Ólafsson á kontrabassa, Matthías M.D. Hemstock á trommur Sigríður Thorlacíus og uppáhellingarnir flytja lög Jónasar og Jóns Múla
niceair.is Beint flug til Alicante í vor, sumar og haust. ¿Paella eða playa? Verð frá 19.900 kr. Flogið þriðjudaginn 11. apríl og alla miðvikudaga frá 19. apríl til 25. október.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.