N4 blaðið 01-23

Page 1

01. tbl 21. árg 11.01.2023 -24.01.2023 n4@n4.is www.n4.is N4fjolmidill Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400 HVAR ERUM VIÐ? Tímaflakk N4 blaðið N4 hlaðvarp BLAÐIÐ N4sjonvarp ÚT AÐ HOPPA, KÆRU BÆNDUR! TILVERAN: N4.IS N4 safnið Efling sjúkraþjálfun • Krónunni, Hafnarstræti 97 og í Kaupangi við Mýrarveg Efling sjúkraþjálfun mun opna nýja og glæsilega stöð á 2. hæð í Kaupangi þann 16. janúar nk. Við hlökkum til að taka á móti ykkur og þróa þessa viðbót með ykkar þarfir í huga. Verið velkomin. Tímapantanir í síma 461-2223. VIÐ OPNUM Í KAUPANGI JÁKVÆÐUR JANÚAR Á N4 HORFÐU Á ÞÆTTINA Á N4.IS

rafdrifinn hægindastóll Stillanlegur hægindastóll með innbyggðum skemli. Koníaksbrúnt, svart, eða dökkgrátt PVC leður.

Sealy WASHINGTON heilsurúm með botni Vönduð dýna með tvöföldu pokagormakerfi, kantstyrkingum og vandaðri og þægilegri yfirdýnu. Áklæðið utan um dýnuna er silki og bómullarblanda sem andar einstaklega vel sem og gefur extra mýkt. Millistíf dýna.

ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR ÚTSALA 60% AF DIMMA SÆNGURFÖTUM 25% AFSLÁTTUR AF TIMEOUT 25% AFSLÁTTUR AF TEMPUR 25% AF VÖLDUM SÆNGUM OG KODDUM
AUSTIN
Fullt verð: 149.900 kr. Nú 119.920 kr. 20% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR AF DÝNU 20% AFSLÁTTUR AF BOTNI 160x200 cm Fullt verð: 279.900 kr. Nú 201.930 kr.
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is Akureyri Dalsbraut 1 558 1100 11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
RISA ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR 35% 40% NYBRO 3ja sæta XL sófi. 245 x 96 x 84 cm. 194.994 kr. 299.990 kr. 30% KENYA Hægindastóll. Dökkgrátt eða Holly áklæði. 41.993 kr. 59.990 kr. AF BROSTE VÖRUM 20% AF ÖLLUM PÚÐUM 20% AF NORDAL VÖRUM 15% 20% PASO DOBLE NIGHT Tungusófi, hægri eða vinstri tunga. 311 x 156 x 80 cm. 287.992 kr. 359.990 kr. CHRISTO Borðstofuborð. Ø120 cm. Hvítolíuborin eik. 83.994 kr. 139.990 kr. www.husgagnahollin.is VEF V E R S LUN ALLTAF OPIN
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA 20-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
50% JÓLAVÖRUR 30-50% LEIKFÖNG 30% PLASTBOX 25% INNIMÁLNING, PARKET, FLÍSAR, GROHE OG DAMIXA BLÖNDUNARTÆKI 20% VERKFÆRABOX, JÁRNHILLUR, ÖRYGGISSKÓR
Við eigum trygga áhorfendur um allt land og víða í heiminum sem horfðu á þættina sem við framleiddum á síðasta ári. Fyrir það erum við mjög þakklát . Þú getur horft á N4 þar sem þú vilt, þegar þú vilt og fundið þína uppáhaldsþætti auðveldlega. n4@n N annavöllum 14, 600 Akureyri ww 4.is M E TÁHO R F 202 2 N4 safnið 89.9 % meðalaukning var á efni sóttu af safni Símans á milli 2021 og 2022 165.066 sinnum á mánuði var efni sótt af tímaflakki Símans árið 2022 54.2% aukning var á áhorfi tímavél Vodafone frá janúar til desember 2022
lífsstíll 12.–22. janúar
Heilsa og
SNJÓBRETTI SEM HITTA Í MARK
20% PAKKAAFSLÁTTUR
skidathjonustan.com

VIÐ OPNUM Í KAUPANGI

Efling sjúkraþjálfun opnar nýja og glæsilega stöð þann 16. janúar nk. á 2. hæð í Kaupangi við Mýrarveg. Lyfta er í húsinu við inngang frá vesturplani og stigagangur frá göngum við Blómabúð Akureyrar. Stöðin er góð viðbót við okkar rótgrónu stöð í miðbænum og næg bílastæði í kringum húsið. Í þessu nýja húsnæði verða 6 sjúkraþjálfarar þar sem áhersla verður lögð á þjálfun og meðhöndlun eldra fólks auk þjálfunar og meðhöndlunar meðgöngu-, mjaðmagrindar- og grindarbotnsvandamála.

Ásta Hannes So ía Sævar Vébjörn Þóra Þjálfarar Eflingar sjúkraþjálfunar í Kaupangi eru: Ásta Þorsteinsdóttir, þjálfun eldra fólks og almenn sjúkraþjálfun Hannes Bjarni Hannesson, almenn sjúkraþjálfun (starfar einnig í Hafnarstræti) So ía Einarsdóttir, kvennaheilsa (starfar einnig í Hafnarstræti) Sævar Þór Sævarsson, almenn sjúkraþjálfun (starfar einnig í Hafnarstræti) Vébjörn Fivelstad, þjálfun eldra fólks og almenn sjúkraþjálfun Þóra Hlynsdóttir, kvennaheilsa (starfar einnig í Hafnarstræti)

Við munum bjóða upp á ýmsa æfingahópa þar sem við leggjum áherslu á jafnvægis- og gönguþjálfun, styrktar- og þolþjálfun, liðleika- og færniþjálfun, jóga, slökun o.fl.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur og þróa þessa viðbót með ykkar þarfir í huga. Verið velkomin. Tímapantanir í síma 461-2223.

Efling sjúkraþjálfun • Krónunni, Hafnarstræti 97 og í Kaupangi við Mýrarveg

HÓPEFLING – HÓPTÍMAR

HJÁ EFLINGU SJÚKRAÞJÁFLUN

Slitgigtarþjálfun:

Hópþjálfun fyrir fólk sem greinst hefur með slitgigt í hné og/eða mjöðm eða farið í liðskipti á þessum liðum. Kennt er á þriðjudögum og föstudögum kl. 12:10 – 13. Þjálfarar: Þorleifur, Hannes Bjarni, Helgi Steinar og Audrey Freyja. Skráning og upplýsingar: thorleifur@eflingehf.is

Stoðkerfishópur:

Góðar alhliða stykjandi, liðkandi og þolaukandi æfingar. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 8:00 – 9:00. Þjálfarar: Sævar Þór, Árni Björn og Elín Rós sjúkraþjálfarar hjá Eflingu. Skráning og upplýsingar: arni@eflingehf.is

Kvennaleikfimi:

Mjúk alhliða leikfimi fyrir konur með ve agigt og önnur stoðkerfisvandamál. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 11-11:55. Þjálfarar: Iðunn Elfa, Rósa og Elín Rós sjúkraþjálfarar. Skráning og upplýsingar: idunn@eflingehf.is

Grindarbotnsjóga:

Jógatímar með áherslu á tengsl öndunar og grindarbotns og tengsl þeirra við heildina. Góð leið til að auka líkmasvitund og tengja við kjarnann sinn.

Kennt verður á fimmtudögum frá kl. 17:15 – 18:15.

Kennari: So ía Einarsdóttir, sjúkraþjálfari og jógakennari. Skráning og upplýsinar: so a@eflingehf.is

Stólajóga:

Eflandi, liðkandi og styrkjandi jógatímar sitjandi á stól.

Kennt verður á miðvikudögum frá kl. 17:15 – 18:15.

Kennari: Sigrún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari.

Skráning og upplýsingar: bjorkinheilsa@gmail.com

Flest námskeiðin eru niðurgreidd af SÍ og því æskilegt að vera með tilvísun í sjúkraþjálfun. Þessi námskeið verða á gamla staðnum okkar í Hafnarstræti 97.

Efling sjúkraþjálfun • Hafnarstræti 97 • sími: 461-2223 • www.eflingehf.is

slippfelagid.is/ilmur
Innblástur og eiri
slippfelagid.is
Ilmur er litalína Slippfélagsins hönnuð í samstar við Sæju innanhúshönnuð. Línan er innblásin af jarðlitum, dempaðir tónar með gulum og rauðum undirtónum.
litir á
Hör Leir Truffla Börkur Kandís Myrra Krydd Lyng Lakkrís SLIPPFÉLAGIÐ Gleráreyrum 2, Akureyri, S: 461 2760 Opið: 8-18 virka daga / 10-14 laugardaga slippfelagid.is

VIÐ ERUM FRAMÚRSKARANDI OG TIL FYRIRMYNDAR

Ekill ökuskóli tók við titlinum framúrskarandi fyrirtæki í fyrsta skipti á síðasta ári og hefur nú komist á lista yfir fyrirmyndarfyrirtæki tvö ár í röð.

Það er gífurleg viðurkenning fyrir alla kennara og starfsfólk Ekils ökuskóla og staðfesting á þeim gæðum sem við teljum okkur búa yfir í kennslu ökuréttinda.

EKILL ÖKUSKÓLI NÆSTU NÁMSKEIÐ
vinnuvélaréttinda
Staðnám
vinnuvélaréttinda - Fjarfundur Endurmenntun fyrir atvinnubílstjóra
-
á
og ensku 11. JANÚAR 30. JANÚAR 3. FEBRÚAR 11. FEBRÚAR 2023 Ekill ö kusk ó l i | Goð a nesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 4617800 | Gsm: 894 5985 | w w w.e ki ll. is 27. FEBRÚAR 13. MARS
Vor 2023 Grunnnámskeið
- Fjarfundur Meiraprófsnámskeið - Fjarfundur, á íslensku og pólsku ADR námskeið -
Grunnnámskeið
hefst - Fjarfundur Meiraprófsnámskeið
Fjarfundur,
íslensku
Hægt er að bóka tíma hjá þeim í gegnum Noona eða með því að hafa samband við skrifstofu Ekils ökuskóla í síma 461 7800 HÖFUM BOÐIÐ TVO NÝJA ÖKUKENNARA VELKOMNA TIL STARFA HJÁ EKLI ÖKUSKÓLA, HALLDÓR ÖRN TRYGGVASON OG GUÐJÓN ANDRI JÓNSSON ekill.is

Veljum matvæli sem eru rík af næringarefnum

Holl og fjölbreytt fæða er mikilvæg fyrir heilsu og vellíðan. Margir velta mataræði fyrir sér á tímamótum, svo sem áramótum. Á heimasíðu landlæknisembættisins er að finna ýmsar góðar ráðleggingar varðandi mataræði, sem hvetur til þess að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi og velja fyrst og fremst matvæli sem eru rík af næringarefnum frá náttúrunnar hendi, svo sem grænmeti, ávexti, gróft kornmeti, belgjurtir, jurtaolíu, fituminni mjólkurvörur, fisk, þorskalýsi, magurt kjöt og fleira.

Ýmis góð næringarefni

Fiskur, kjöt, egg, baunir, hnetur og fræ veita ýmis næringarefni, s.s. prótein, vítamín og steinefni. Fiskur, kjöt og egg eru t.d. góðir B-vítamíngjafar (B1-vítamín, B2-vítamín, níasín, B6-vítamín, B12vítamín). Feitur fiskur er auðugur af D-vítamíni og E-vítamín er að finna í fræjum, möndlum og hnetum. Kjöt er góður járn-, sink- og selengjafi og fiskur inniheldur selen auk joðs. Í fiski, sérstaklega feitum fiski, og mörgum tegundum af hnetum og fræjum eru einnig heilsusamlegar olíur á borð við ómega-3 fitusýrur.

Forðist of feitan mat Í feitu kjöti, t.d. lamba-, nauta- og svínakjöti, er hlutfallslega mikið af mettaðri fitu. Mataræði sem er ríkt af mettaðri fitu getur hækkað LDL-kólesteról í blóði (vonda kólesterólið) en það eykur hættu á kransæðasjúkdómum. Bjúgu, beikon og ýmsar pylsur eru bæði feitar og saltar en mikil saltneysla getur hækkað blóðþrýsting. Til að halda blóðfitu og blóðþrýstingi innan heilsusamlegra marka ætti fólk að neyta feitra og saltaðra kjötvara í miklu hófi. Mikil neysla á rauðu og unnu kjöti er talin ýta undir krabbamein í ristli. Ef fólk borðar oft feitan mat er erfitt að koma í veg fyrir að orkan, sem það innbyrðir yfir daginn, verði meiri en sem nemur orkuþörf og þá aukast líkurnar á ofþyngd og offitu.

Æskilegt er að borða fisk a.m.k. tvisvar í viku, gjarnan stundum feitan fisk svo sem lax, silung, lúðu eða steinbít. Notið einnig fiskálegg og fisksalat á brauð.

Saltað kjöt og kjötafurðir ættu sem sjaldnast að vera á borðum.

Við matreiðslu á fiski og kjöti er ráðlegt að ofnsteikja eða sjóða sem oftast og nota olíu við matreiðslu fremur en smjör eða smjörlíki.

Borðið gjarnan baunarétti því baunir eru próteinríkar og auðugar af trefjum. Baunir ýmiss konar má einnig nota í heita rétti, s.s. kjötrétti eða salöt.

Notið gjarnan hnetur og fræ í mat, t.d. í grænmetisbuff, í heita rétti, út á salat eða sem nasl. Hnetur og fræ innihalda ýmis hollefni en þessar vörur eru þó orkumiklar og því ætti ávallt að stilla magninu í hóf.

Heimild/landlaeknir.is
FISKUR, KJÖT, EGG, BAUNIR OG HNETUR
HEILSA
TÍSKA, ÚTLIT &
HUNDA- & KATTAFÓÐUR Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is
Ármúla 19 s: 568-1888 www.parketoggolf.is Við bjóðum upp á mælingar um allt land, ykkur að kostnaðarlausu og án skuldbindingar. Tilboð í efni og vinnu, allt niðurkomið, fylgir svo í kjölfarið. Vantar nýtt gólfteppi á sameignina ?

Moldhaugnaháls, Hörgársveit

auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 22. september 2022 að vísa aðalog deiliskipulagstillögu fyrir Moldhaugnaháls í auglýsingu skv. 31. gr. og 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í aðalskipulagstillögunni felst að afmörkun og skilmálum athafnasvæðis AT-1 og afþreyingar- og ferðamannasvæðis AF-2 er breytt vegna áforma um aukin umsvif á svæðinu. Í deiliskipulagstillögunni felst að skilgreindar eru sex byggingarlóðir fyrir alls um 40.000 fm. atvinnuhúsnæðis auk lóða fyrir vinnuvélasafn og skylda starfsemi, vinnubúðir, skrifstofuhúsnæði. Gert er ráð fyrir 3 neðanjarðarhvelfingum alls 21.000 fm sem nýtast munu í tengslum við safnastarfsemi auk markaðstorgs. Ennfremur er gert ráð fyrir ökugerði í tengslum við vinnuvélaskóla og alls 12 ha geymslusvæðis fyrir lausamuni. Skilmálar efnistökusvæðis E5 haldast óbreyttir frá núgildandi deiliskipulagi svæðisins, en þar er gert ráð fyrir um 5.000.000 rúmmetra efnistöku.

Skipulagstillögurnar taka til framkvæmda sem tilgreindar eru í 1. viðauka laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana og eru tilheyrandi umhverfisskýrslur auglýstar með skipulagstillögunum. Skipulagstillögurnar og umhverfisskýrslurnar eru aðgengilegar á skrifstofu Hörgársveitar, Þelamerkurskóla milli 27. desember 2022 og 7. febrúar 2023 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, horgarsveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á gera athugsemdir við skipulagstillöguna til þriðjudagsins 7. febrúar 2023. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is.

Skipulagsfulltrúi

HÖRGÁRSVEIT Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 601 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is

Skálaverðir - Sumarstarf

Ferðafélag Akureyrar

leitar að skálavörðum til starfa í skálum félagsins í Herðubreiðarlindum og Drekagili sumarið 2023. Við leitum einnig að fólki í veitingasölu í nýju húsi FFA við Drekagil.

Tímabil sem um ræðir er frá miðjum júní og fram í september. Leitað er að fólki sem getur unnið stærstan hluta tímabilsins en einnig er möguleiki að ráða í styttri tíma.

Starfið felst m.a. í móttöku gesta, þrifum og samskiptum við ferðaþjónustuaðila og fleiri. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir ríkri þjónustulund, hafi góða tungumálakunnáttu og sé handlaginn og greiðvikinn.

Nánari upplýsingar um starfið veita þau Fjóla Kristín Helgadóttir, netfang fjola.k.helgadottir@gmail.com og Hilmar Antonsson í síma 862 3262.

Umsóknir skal senda á ffa@ffa.is fyrir 31. janúar og þangað er einnig hægt að senda fyrirspurnir.

afsláttur af völdum merkjum

SKIPAGATA 5 I 462 1015
ÞEKKIR ÞÚ EINKENNI VANNÆRINGAR? Vannæring hefur neikvæð áhrif á ónæmisviðbragð líkamans sem gerir einstaklinga útsettari fyrir sýkingum Ef þú eða einhver þér nákominn glímir við þyngdartap eða lystarleysi, fáðu ráðgjöf frá heilbrigðisstarfsmanni. Læknisfræðilegir næringardrykkir byggðir á klínískum rannsóknum gætu hjálpað. Vel nærður líkami er betur í stakk búinn til að
á við veikindi. Nýlegt þyngdartap Föt verða lausari Hringir lausir á fingrum Minnkuð orka Vöðvarýrnun Minnkuð einbeiting Minnkuð matarlyst Gervitennur passa illa Næringarvörur fyrir þá sem glíma við vannæringu eða lystarleysi. Fást í apótekum.
takast

Komdu í nærandi samfélag Sjálfsræktar

Hvort sem þú sækist eftir algerri slökun í jóga nidra, mjúku jóga og slökun í jóga og vellíðan eða þú vilt efla styrkinn í jógaflæði og mobility movement þá finnurðu það sem þú þarft í Sjálfsrækt.

Meðvituð hreyfing þar sem við stuðlum að líkamlegri og andlegri vellíðan til lengri tíma.

Parajóga

Þriðjudagar kl.18.45 Mánudagar kl.10 Föstudagar kl.10

Mánudagar kl.18.45

Fimmtudagar kl. 18.45

Taktu skrefið fyrir þig Námskeið að hefjast í næstu viku tryggðu þér pláss Jóga vellíðan Karlajóga slökun
Karlajóga styrkur
Skráning á
sjálfsrækt.is

S J Á L F S R Æ K T

Jóga Vellíðan Jóga Vellíðan Hreyfistund 10-11:15

Jóga Nidra djúpslökun Mobility movement

Boltar bandvefslosun Boltar bandvefslosun

Jógaflæði Mobility movement Jógaflæði Mobility movement

Karlajóga styrkur Parajóga

Jóga Nidra djúpslökun

Jóga Nidra djúpslökun

Karlajóga slökun

LOKUÐ
Ð OPNIR
NÁMSKEI
TÍMAR 10:00 12:10 16:15 17:30 18:45 20:00
V O R 2 0 2 3 LAUGARDAGUR FÖSTUDAGUR FIMMTUDAGUR MIÐVIKUDAGUR
Aukin vellíðan og ró. Aukin hreyfigeta, liðleiki og styrkur.
ÞRIÐJUDAGUR MÁNUDAGUR

Jákvæður janúar á

REC
EITT & ANNAÐ N4
n4sjonvarp n4fjolmidill n4fjolmidill n4fjolmidill
www.akap.is Kaupangi v/ Mýrarveg sími 460 9999 AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA 9 - 18 LAUGARDAGA 10 - 16 SUNNUDAGA 12 - 16
Bætt hreinlæti í nýjum heimi Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf. hreint.is s: 589 5000 hreint@hreint.is
ALLT AÐ 90% AF VÖNDUÐ ÍSLENSK HÖNNUN BRANDSON.IS SKANNAÐU MIG

Í

Út að hoppa, kæru bændur!

þjóðsögunum okkar er sagt að á fyrsta degi Þorra, bóndadeginum, eigi húsbóndinn að fara í svolítið sérstakt verkefni. Berglind Mari er þjóðfræðingur, en hún svarar hér spurningum blaðamanns um þessa undarlegu hefð.

„Bóndinn átti að fara fyrstur á fætur á þessum degi og drífa sig út á skyrtunni einni saman. Hann átti að vera berfættur og berlæraður, fyrir utan aðra brókarskálmina sem hann klæddi sig í en lét hina lafa. Svona til fara, átti bóndinn svo að hoppa á öðrum fæti í kring um bæinn,” segir Berglind. Hún hefur ákveðnar efasemdir um sannindi þessarar hefðar. „Þetta hljómar svolítið hæpið. Það er bara til ein heimild um þennan sið sem á að hafa borist Jóni Árnasyni þjóðsagnasafnara. Líkurnar á því að ein heimild hafi verið lygasaga, eða þá jafnvel bara siður sem einn einstakur maður hefur haft, eru kannski ágætar,” segir þjóðfræðingurinn.

Þetta er hins vegar skemmtileg saga, og ekki er ólíklegt að Jón þjóðsagnasafnari hafi haft gaman af þessari frásögn og leyft henni að fljóta með í sagnasafnið.

„Það er engin útskýring á því hvers vegna önnur skálmin átti að lafa, eða hvers vegna best þótti að hoppa í kring um bæinn. Helst dettur mér í hug að einhver hafi kannski tekið upp á þessu í einhverju ölæði og þannig hafi þetta mögulega komist í munnmæli,” segir Berglind. “Þetta minnir reyndar á sögur frá Finnlandi, sem tengjast því að fólk var í gufuböðum og þurfti að fara berfætt í einhverjar svaðilfarir. Kannski hefur eitthvað smitast úr þessum munnmælum frá nágrannaþjóðunum og náð flugi.” Sú tilgáta kemur frá Árna Björnssyni þjóðháttafræðingi.

Nútíma bændur hafa svosem engu að tapa - nema kannski heilsunni í nokkra daga. Fyrsti dagur þorra á það til að vera í kaldara lagi. Við mælum að minnsta kosti með að hoppa hratt og duglega og vippa sér í heitt bað þegar inn er komið.

Það er engin útskýring á því hvers vegna önnur skálmin átti að lafa, eða hvers vegna best þótti að hoppa hringinn í kring um bæinn

TILVERAN

Auðlindir okkar og umhverfi – ábyrgð okkar allra!

Norðurorka er veitu- og orkufyrirtæki í eigu sex sveitarfélaga við Eyjafjörð og í Þingeyjarsýslu. Félagið rekur vatnsveitu, rafveitu, hitaveitu og fráveitu, allt grunninnviðir nútíma samfélags sem enginn vill vera án og sem flestir líta á sem sjálfsagðan hlut.

Auðlindirnar sem okkur er treyst fyrir, fyrst og fremst neysluvatn og jarðhiti, eru ekki óþrjótandi. Það er mikilvægt að við nýtum þær af ábyrgð, göngum um þær af virðingu og höfum í huga að leit og borun er kostnaðarsöm.

Eitt af stærstu verkefnum Norðurorku undanfarin ár hefur verið að auka orkumátt og flutningsgetu hitaveitunnar til að tryggja samfélaginu nægt heitt vatn og ljóst er að svo mun verða áfram.

Þann 1. janúar 2023 tóku í gildi breytingar á verðskrám Norðurorku. Hitaveitan hækkaði um 14%, rafveitan um 11% en vatns- og fráveita um 8,1%. Á heimasíðu okkar www.no.is má sjá verðskrá hverrar veitu í heild sinni. Einnig er þar að finna eyðublað til útprentunar sem hægt er að nota til að fylgjast með eigin notkun.

Um leið og við kynnum hér breytingar á verðskrám okkar hvetjum við viðskiptavini okkar til að taka þátt í ábyrgri auðlindanýtingu. Andstætt við flesta sem selja vöru og þjónustu er það ekki markmið Norðurorku að hvetja viðskiptavini sína til að nýta meira af vörunni, þ.e. heitu og köldu vatni. Við viljum miklu frekar að hófs sé gætt og vel farið með þessar takmörkuðu auðlindir.

NORÐURORKA HF. | RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | WWW.NO.IS | SÍMI: 460 1300 | NO@NO.IS
V a t ns ve i t a - Ra fve i t a - H i t a ve i t a - Fráveita
30% AFSLÁTTUR LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS Fjölbreytt úrval í stærðum 36 - 60
• RÆSTING Á SAMEIGN • GLUGGAÞVOTTUR • TEPPAHREINSUN • GÓLFBÓN • ÁRLEG HREINGERNING Sendið okkur fyrirspurnir á netfangið thrifx@thrifx.is eða hringið í síma 769-7000.
19.01 FIM HÚSIN Í BÆNUM UMSJÓN ÁRNI ÁRNASON MEIRAPRÓF-FJARKENNSLA Námskeið hefst 12. janúar Skráning á aktu.is
Í þessum þætti heimsækja Árni og Nunni gömlu byggingarnar á Hjalteyri við Eyjafjörð. 19. janúar kl. 20.30 HÚSIN Í BÆNUM
Í þessum örðum þætti ársins kynnum við okkur félagsstarf 60 ára plús í Hörgársveit, kíkjum í heimsókn á einu hárgreiðslustofuna á Svalbarðseyri, fræðumst um lýðheilsumál á Akureyri og skoðum skíðasvæðið á Húsavík. 24. janúar kl. 20.00 AÐ NORÐAN 24.01 FIM AÐ NORÐAN TAPAÐ/FUNDIÐ Ljósgrá skinnhúfa tapaðist á Norðurtorgi Akureyri milli jóla og nýárs. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 8923653 Hafsteinn Sæmundsson

Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í síðari áfanga leikskólaviðbyggingar við Hrafnagilsskóla. Um er að ræða byggingu leikskóla, ofan botnplötu sem var í fyrsta áfanga, bæði reisingu burðarvirkis og lokafrágang.

Helstu magntölur í verkinu eru:

• CLT einingar í veggi um 950 m2

• CLT einingar í plötur um 1.000 m2

• Lett Tak þakeiningar um 200 m2

• Samlokueiningar á þak um 1000 m2

• Stál um 5.700 kg

• Vatnslagnir (H+K) um 700 m

• Frárennslislagnir um 200 m

• Snjóbræðslulagnir um 1.900 m

• Pípur rafkerfa um 2.000 m

• Lampar um 300 stk • Cat strengir um 1.100 m • Rofar og tenglar um 300 stk • Dósir rafkerfa um 500 stk • Gifsveggir um 400 m2 • Hljóðdeyfiplötur í loft um 600 m2 • Slétt álklæðning um 600 m2 • Loftstokkar um 400 m

Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 30. apríl 2024. Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með miðvikudeginum 04.janúar 2023. Beiðni um afhendingu gagna skal send í tölvupósti á netfangið rab@verkis.is

Tilboðin verða opnuð á skrifstofu VERKÍS að Austursíðu 2, 603 Akureyri þann 27. janúar 2023 klukkan 13.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
HRAFNAGILSSKÓLI - SÍÐARI ÁFANGI LEIKSKÓLAVIÐBYGGINGAR

UM ÍSLENSKT

SKÓLAKERFI - 1. þáttur. e.

HÚSIN Í BÆNUM

Smáhýsi e.

ÞEGAR

Helga Sigríður Sigurðardóttir e.

EITT OG ANNAÐ Yngri kynslóðin e.

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM

MÍN LEIÐ

Villi Neto e.

KVÖLDKAFFI 2. þáttur e.

Dagskrá vikunnar endursýnd: 11.01 MIÐ 12.01 FIM 13.01 FÖS 14.01 LAU 15.01 SUN 16.01 MÁN 17.01 ÞRI Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði. 20.00 20.00 20.30 MATUR OG MENNING e. FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e. Heimildamyndin eftir Árna
HEIMUR NORÐURLJÓSANNA 20.30 21.00 20.30 20.30 20.30 21.30 21.30 21.30 FERÐALAG UM ÍSLENSKT SKÓLAKERFI - 1.
e. FERÐALAG
Rúnar Hrólfsson. Myndin segir frá ljósmyndara, vísindamiðlara, eðlisfræðinema, bónda og háskólarektor sem tengd eru norðurljósunum á einn eða annan hátt og hvernig ljósin hafa haft áhrif á þau.
þáttur.
DEGI Austurland - 2. þáttur e. 20.00 20.00 20.00 20.00 21.00 21.00 21.00 21.30 HÆ VINUR MINN Tenerife e. AÐ AUSTAN 2. þáttur. e. AÐ NORÐAN Uppbygging í Eyjafjarðarsveit. e. AÐ VESTAN 2. þáttur. e. VEGABRÉF Soffía Einarsdóttir e.
Samfélagsleg áhrif - 2. þáttur e. BAK VIÐ TJÖLDIN LEIKFÉLAG HÖRGDÆLA. e. EITT OG ANNAÐ Úr matarkistunni e.
JARÐGÖNG
HÁTÍÐARTÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR NORÐURLANDS NÝÁRSTÓNLEIKAR 14. JANÚAR 2023 STJÓRNANDI DANÍEL ÞORSTEINSSON MIÐASALA Á MAK.IS ÞÚ FÆRÐ GJAFABRÉFIN Á NÝÁRSTÓNLEIKANA Í HOFI JANÚAR2023 HÁTÍÐARTÓNLEIKARSINFÓNÍUHLJÓMSVEITARNORÐURLANDS NÝÁRSTÓNLEIKAR 2023 STJÓRNANDIDANÍELÞORSTEINSSON
18.01 MIÐ 19.01 FIM 20.01 FÖS 21.01 LAU 22.01 SUN 23.01 MÁN 24.01 ÞRI Dagskrá vikunnar
20.30
21.00 FRÁ
MATUR
MANSTU
20.30
21.30
FERÐALAG UM ÍSLENSKT SKÓLAKERFI
HÚSIN Í BÆNUM Gömlu
EITT OG ANNAÐ AF SÖFNURUM Skoðum í konfektkassann okkar á N4 MÍN LEIÐ Katrín Árnadóttir
EITT OG ANNAÐ AF KINDUM Skoðum í konfektkassann okkar á N4 STERKASTA KONA ÍSLANDS Þáttur um keppnina e. UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI Austurland
3. þáttur e. KVÖLDKAFFI Bryndís Björg Þórhallsdóttir e. 20.00 20.00 20.00 20.00 21.00 21.00 21.00 21.00 HÆ VINUR MINN Sjómannadagurinn e. AÐ AUSTAN Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði. e. AÐ VESTAN 3. þáttur e. AÐ NORÐAN FERÐALAG UM ÍSLENSKT SKÓLAKERFI - 2. þáttur. e. VEGABRÉF Hugmyndasmiðurinn Bryndís Óskarsd. e. Á BAK VIÐ TJÖLDIN Leikfélag Dalvíkur. e. JARÐGÖNG Samfélagsleg áhrif - 3. þáttur e.
endursýnd: söngur og gleði.
20.00
LANDSBYGGÐUNUM e.
OG MENNING e.
EKKI VINUR e. Edda og Abbi lifa skrautlegu lífi í koti sínu, þar sem þau takast á við nokkrar af þeim stóru spurningum sem við göngumst við í daglegu lífi. En sprellið og fíflagangurinn er þó aldrei langt undan. Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson e. HIMINLIFANDI - 11. ÞÁTTUR
20.30 20.30 20.30
21.30 21.30 21.30
- 2. þáttur. e.
byggingarnar á Hjalteyri
e.
-

BÍLLINN

HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN &

Nú er rétti tíminn til þess að drífa sig út í snjókarlagerð. Snjókarl er samt ekki bara snjókarl, hann má gera á svo marga vegu. Hér eru nokkrar hugmyndir.

Hér hafa verkfæri heimilisins fengið nýtt hlutverk. Það er um að gera að gramsa í verkfærakassanum og sjá hvort ekki leynist þar eitthvað sniðugt.

Hvernig væri að skella snjókarli upp á næsta bekk eða girðingu? Líf snjókarla er ekki bara dans á rósum svo stundum eru þeir súrir á svipinn.

Hér hefur alls konar gamalt dót verið nýtt í snjókarlagerðina.

Það er sniðugt að nýta það sem til er. Ef það er hlaða í nágrenni við þig þá nýtist hey vel sem hár.

Vá, þetta er metnaðarfullt verkefni, heil snjókarlafjölskylda!

Hvað með að leyfa snjókarlinum að standa á haus?

• Djúpsteiktar rækjur

• Kjúklingur í massaman karrý

• Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

fyrir tvo

Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn

Djúpsteiktar rækjur

Steikt nautakjöt í ostrusósu

Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi

Fiskur í sætri chilisósu

Hrísgrjón

5.580,- kr. fyrir tvo

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.580,- kr. fyrir tvo

Fyrir þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn

þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn

er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Kr. 2 . 450,- / Kr. 2. 550,- m. gosi STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is Við erum á fésbókinni Hádegishlaðborð Heimsending eftir kl. 17 Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30 Heimsendingargjald 990,- kr. Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum Tilboð (fyrir tvo eða fleiri)
Opnunartímar: Mánudaga: 11:3 0 - 13:3 0 & 17: 0 0 - 21: 3 0 Föstudaga & laugardaga: 11:3 0 - 21: 3 0
5.300,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn • Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón 5.300,- kr.
Sótt/Sent 1 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 3 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 2 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 4 2l gosdrykkur kostar kr. 500 m. tilboðum
Fyrir
ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum. Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is SAMbio.i s MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum 11. jan - 17. jan 16 16 Frumsýnd 13. jan Frumsýnd 13. jan 12 12 12 L
Hin goðsagnakennda hollenska hljómsveit Focus í þriðja skiptið á Græna hattinum Fös 10.mars Lau 11. mars - AUKATÓNLEIKAR Tónleikar kl 21:00
TÖKUM AÐ OKKUR AÐ CERAMIC COAT BÍL A ALÞRIF • DJÚPHREINSUN • MÖSSUN • CERAMIC COAT • SKOL • VERSLUN BJÓÐUM UPP Á HÁGÆÐA ÞRIF VÖRUR FYRIR BÍLINN ÞINN HVAÐ ER BETRA EN NÝÞRIFINN OG VEL BÓNAÐUR BÍLL! Þú færð toppþjónustu hjá Bónstöð Jonna

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.