N4 dagskráin 09-14

Page 1

Pastadagar Heimalagað pasta

TAGLIATELLE Hvítlaukssteiktir humarhalar “Milano” í tómat með grænmeti og parmesan SEDANI Kjúklingur og sveppir í rjómasósu með tómötum og pesto SPAGHETTI Carbonara í rjómasósu með stökku beikoni, steinselju og ferskum parmesan TAGLIATELLE Hvítlauksristað grænmeti “Primavera” í tómat með sólþurrkuðum tómötum, furuhnetum og mozzarella Nýbakað brauð og kryddolía á borðum

kr. 1.950.Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is


Kvikmynd eftir Chaplin við lifandi píanóundirleik Páls Barna Zsabós

InnflytjandInn Ennfremur flytur Páll Sellósvítu nr. 4 í Es-dúr eftir j. S. Bach og frumflytur eigið verk „Brabrand“ í B- dúr

16. mars kl. 16:00 í Hofi


SInfóníuhljóMSvEIt norðurlandS þakkar fyrir einstaklega góðar undirtektir það sem af er tónleikaárinu 2013 – 2014. Við hlökkum til vorsins og að njóta með ykkur verka eftir Charlie Chaplin, Gustav Mahler og Pollapönk

StórtónlEIKar á SKírdag 17. apríl kl. 16:00 í Hofi Eitt magnaðasta verk allra tíma, Sinfónía nr. 6 e. Mahler, verður flutt í tilefni af 20 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar norðurlands

Dramatík og kyrrð, ást og reiði

PollaPönK 24. apríl í Hofi kl. 14:00 og kl. 16:00

Pollapönk, Sinfóníuhljómsveit norðurlands og nemendur tónlistarskólans á akureyri á sumardaginn fyrsta

Brjálað fjör og fullkomnlega fordómalaus byrjun á frábæru sumri Miðasala í síma 450 1000 og á www. menningarhus.is www.sinfonianord.is


––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––––

–––––––––––––––––––––––––––––––––

6475 LÍNAN

200 Hz · LED skjár · SMART TV · 3D · Innbyggt þráðlaust net

Svona eiga sjónvörp að vera!

32" = 154.900 40" = 189.900 Gríptu 46" = 219.900 tækifærið! 55" = 329.900 Frábær 65" = 549.900 myndgæði! Ný sending væntanleg 2. apríl

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000

/


–––––––––––––––––––––––––––––––––

//

Þvottavélar af bestu gerð WF600B4BKWQ

· Tekur 6 kg. af þvotti · Vinduhraði allt að 1400 sn./mín. · Kolalaus móttor · Verð 96.900.-

EcoBubble þvottavél WF72F5E4P4W

· Tekur 7 kg. af þvotti · Vinduhraði allt að 1400 sn./mín. · Kolalaus mótor · Verð 119.900.-

Frábær þurrkari DV70F5E0HGW

· Tekur 7 kg. af þvotti · Varma dæla · Orkunotkun A++ · Verð 169.900.-

Treystu Samsung til að framleiða

... afburða uppþvottavél

DW-UG721W

12 mánaða vaxtalausar raðgreiðslur Sjá nánar: samsungsetrid.is

· 14 manna stell · 7 þvottakerfi · 3 grindur · Grind efst fyrir hnífapör · Orkunotkun A++ · Hljóðlát aðeins 44db · Verð 142.900.-

GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515



Bautaborgari bernaise

með sveppum, lauk og bernaise ásamt frönskum og salati

Kr. 1.500.-

Bautapizza bernaise

með nautahakki, rauðlauk, rucola salati, frönskum, bernaise og svörtum pipar

Kr. 1.500.-

Djúpsteiktur fiskur bernaise

með frönskum, fersku salati og bernaise

Kr. 1.500.-

Bautasneið bernaise

grillað fille á ristuðu brauði me ð sveppum og lauk, bernaise, salati og bakaðri kartöflu

Kr. 1.500.-

Bautinn

www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - kíktu á Facebook


Vantar þig aukavinnu? Inniheldur: 100 prufur af helstu vörum 10 bæklingar Pöntunarblokk Þú getur keypt þér Volare poka á kr. 5.000.- og kynnt fyrir jölskyldu og vinum og leyft þeim prufa vöruna. Haair þú áhuga á að panta vöruna hjá okkur, ferðu strax í 27% afslátt og getur unnið þig upp í 40% afslátt! Þannig getur þú á einfaldan hátt slegist í hóp söluráðgjafa Volare. Þú getur á einfaldan og ódýran hátt byggt upp au aukavinnu þar sem tekjumöguleikarnir eru góðir. Nánari upplýsingar gefa:

690-3852

869-4329

urdargil@simnet.is

Regína

bylgja67@internet.is

Bylgja

eða í síma 481-2057 og netfangið: volare@simnet.is



„Næm og falleg sýning“ - Hlín Agnarsdóttir, DV

6. Sýn. 7. Sýn. 8. Sýn. Aukasýn. 9. Sýn. 10. Sýn. 11. Sýn. 1. Páskasýn. 2. Páskasýn. 3. Páskasýn.

Fös. 07/03 Lau. 08/03 Fös. 14/03 Lau. 15/03 Lau. 15/03 Fös. 21/03 Lau. 22/03 Mið. 16/04 Fim. 17/04 Lau. 19/04

Sýnt í Rýminu

Hafnarstræti 73

kl. 20 Örfá sæti laus kl. 20 Örfá sæti laus kl. 20 kl. 16 kl. 20 kl. 20 kl. 20 kl. 20 kl. 20 kl. 17

„Fjöður í hatt Leikfélags Akureyrar Jón Gunnar á heiðurinn af leikstjórninni og samstarf hans við leikkonurnar og aðra listamenn uppsetningarinnar hefur skilað áferðarfallegri leiksýningu sem býr yfir mikilli nánd, mannlegri hlýju og skilningi á lífi samkynhneigðra para“. - Hlín Agnarsdóttir, DV „Mergjuð skemmtun!“ - Páll Jóhannesson, Akureyri.net „Lísa og Lísa, góðar saman“ - Björn Þorláksson, Akureyri Vikublað „Sýning sem allir bæjarbúar ættu að sjá“ - Eiríkur Björn Björgvinsson, Bæjarstjóri „Lísa og Lísa eiga erindi til allra“ - Hulda Sif Hermannsdóttir, Vikudagur

Miðasala í síma 4 600 200 og á leikfelag.is


Leikfélag Akureyrar

Næstu sýningar:

ngar!!

ýni Síðustu s

Lísa og Lísa

Gullna Hliðið

Sýnt í Samkomuhúsinu Aukasýning 14. Sýning 15. Sýning Aukasýning 16. Sýning 17. Sýning 18. Sýning 1. Páskasýning 2. Páskasýning 3. Páskasýning

Fim. Fös. Lau. Sun. Fös. Lau. Lau. Mið. Fim. Lau.

06/03. 07/03. 08/03. 09/03. 14/03. 15/03. 22/03. 16/04. 17/04. 19/04.

Sýnt í Rýminu kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 16:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00

6. Sýning 7. Sýning 8. Sýning Aukasýning 9. Sýning 10. Sýning 11. Sýning 1. Páskasýning 2. Páskasýning 3. Páskasýning

Fös. Lau. Fös. Lau. Lau. Fös. Lau. Mið. Fim. Lau.

07/03. 08/03. 14/03. 15/03. 15/03. 21/03. 22/03. 16/04. 17/04. 19/04.

kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 16:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 20:00 kl. 17:00

Söngur hrafnanna

Sýnt í Davíðshúsi 2. Sýning Aukasýning 3. Sýning Aukasýning

Lau. Lau. Lau. Lau.

08/03. 08/03. 15/03. 15/03.

kl. 20:00 kl. 22:00 kl. 20:00 kl. 22:00


Konur fá 20% afslátt af matseðli og Happy hour verð á drykkjum alla daginn og um kvöldið


Úrval kokteila við öll tækifæri


FLOTTUR FATNAÐUR Á

1000 - 2000 - 3000 -

ÖLL HELSTU T


Á ALLA FJÖLSKYLDUNA

- 4000 - 5000 - 7000

TÍSKUMERKIN






Jafnvægishjól  Börnin læra að hjóla án hjálpardekkja  Fyrir ca. 2-5 ára  Sætishæð 30,5-44,5 cm.  Einföld hæðarstilling á sæti  5 ára ábyrgð  12” loftdekk  Þýsk hönnun  Verð m/bremsu frá 19.900.-

Hjól á mynd: Limited blátt

Einnig frábærir hjálmar og aukahlutir fyrir börn og fullorðna

www.facebook.com/litligledigjafinn

Litli Gleðigjafinn Sunnuhlíð

TIL SÖLU

Ljósmynd Árni Geirsson

1.561,1 m² skrifstofuhúsnæði í miðbæ Akureyrar við Strandgötu 29-31 Frábært tækifæri til að eignast heila fasteign á besta stað, rétt við menningarhúsið Hof á Akureyri og með fallegu útsýni út á Pollinn. Eignin skiptist í 682 m² framhús á þremur hæðum og 879 m² bakhús að hluta til á tveimur hæðum. Bakhúsið er að mestum hluta í útleigu. Samþykktur byggingarreitur vestan við framhúsið. Mjög góð aðkoma er að húsinu og næg bílastæði. Tilvalin eign til útleigu fyrir skrifstofur eða rekstur á hóteli eða gistiheimili. Verð kr. 220.000.000. Allar nánari upplýsingar fást hjá:

Sími 466 1600, www.kaupa.is Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali

Sigurður Sveinn Sigurðsson Löggiltur fasteignasali


VERÐ

1000 2000 3000 4000

ÚLPUR & KÁPUR

8000 10.000 GLERÁRTORG · 461 2787


Nýj ör á lðiirá Ar  o bKnr

ÚTBOÐ Á REKSTRI KAFFIHÚSS Í LYSTIGARÐINUM Á AKUREYRI Fasteignir Akureyrarbæjar leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Lystigarðinum á Akureyri. Um er að ræða afar spennandi verkefni í þjónustu við bæjarbúa og ferðamenn í einum elsta og fallegasta lystigarði landsins. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánudeginum 3. mars 2014. Vinsamlegast óskið eftir gögnum í gegnum netfangið dora@akureyri.is Tilboð skulu hafa borist til Fasteigna Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 600 Akureyri eigi síðar en kl. 11 föstudaginn 21. mars 2014.


ÚTSALA

VERSLUNAR INNRÉTTINGAR FATASLÁR - MIKIÐ ÚRVAL

149.000

34.500

70.000

40.000

20.000

15.000

35.000

15.000

25.000

10.000

10.000

80.000

4.000

25.000

10.000

35.000

80.000

80.000

30.000 30.000

TIL SÝNIS OG SÖLU 2. HÆÐ Sjá fleiri muni og myndir á facebook






Ný Polarolía Nýtt útlit-meiri virkni Selolía, einstök olía

Arctic selolía einstök olía

Nýtt!

D- vítamínbætt

Gott fyrir:

Maga- og þarmastarfsemi Hjarta og æðar Meiri virkni Ónæmiskerfið Hátt hlutfall Kolesterol Omega 3 Liðina

fitusýra

Minn læknir mælir með Selolíu, en þinn? Sími 555 2992 og 698 7999

Selolían fæst í: apótekum, Þín verslun Seljabraut, Fisk Kompaníið, heilsuhúsum, Fjarðarkaupum, Fiskbúðinni Trönuhrauni, Hafrúnu og Melabúð


Þór

sstí

gur

t rau ab gv g y Tr

Glerártorg


FLÓAMARKAÐUR - Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 Föstudag 7. mars. kl. 10 - 18 og

laugardag 8. mars. kl. 10 - 16

www.redcross.is





nýjun vatnsrennibrauta við Sundlaug Akureyrar

eyrarbæjar óska eftir tilboðum í endurnýjun og útfærslu vatnsrennibrauta ásamt yfirby

rða afhent frá og með föstudeginum 7. mars 2014. Vinsamlegast óskið eftir gögnum í K r ó n u n n i

G l e r á r t o r g i

462 7500 462 3505 fa borist til Fasteigna Geislagötu 9, 600 Akureyri eigi síðar en O p i ð lAkureyrarbæjar au. 10-17 Opið sun. kl. 13-17

k



Flott

POLAR polarized sólgleraugu í veiði, skíði og í sólina kr.13.900 Polar umgjörð & sólgler í þínum styrk frá kr.19.000

20 % afsláttur af Rayban sólgleraugum til 7.mars

Sjón- og linsumælingar alla virka daga hjá Birni 463 1455


Námskeið fyrir húsgagnasmiði 14. og 15. mars á Akureyri

Húsgagnaviðgerðir - framhaldsnámskeið

Gömul húsgögn verða sem ný Þetta námskeið er framhald af námskeiðinu “Húsgagnaviðgerðir” og er fyrir alla sem vilja læra enn betur að gera upp gömul húsgögn. Farið er ítarlegar í ýmis atriði sem varða viðgerðir á húsgögnum. Námsmat:

100% mæting.

Kennari:

Magnús Ólafsson, húsgagnasmíðameistari og kennari við Tækniskólann.

Staðsetning:

Verkmenntaskólinn á Akureyri.

Tími:

Föstudagur 14. mars, kl. 13.00 - 19.00 og laugardagur 15. mars, kl. 9.00 - 16.00.

Lengd:

20 kennslustundir.

Fullt verð:

30.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 6.000 kr.

Skráning og nánari upplýsingar á www.idan.is og í síma 590 6400.

NÁNARI UPPLÝSINGA R Á IDAN.IS

idan@idan.is www.idan.is



NÝJAR VÖRUR FATNAÐUR Í STÆRÐUM 42-56

STÆRÐIR 14-28

SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR JÓLIN Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun okkar www.curvy.is Sendum frítt um land allt*

Vorum að fá sendingu með fallegum fermingarkjólum og kjólum fyrir Árshátíðina. Skoðaðu úrvalið á www.curvy.is PANTAÐU Í NETVERSLUN VIÐ SENDUM FRÍTT HVERT Á LAND SEM ER. * þegar greitt er með korti eða millifærslu í netverslun

Sími 581-1552 curvy@curvy.is www.curvy.is



2013 - 2014

Hanna Dóra Sturludóttir - mezzosopran

Anna Guðný Guðmundsdóttir - píanó

Laugardagurinn 8. mars, kl. 16:00 Hanna Dóra syngur tvo ljóðaflokka; Sigaunaljóðin eftir Antonin Dvorák og Sjö vinæl alþýðulög eftir Manuel de Falla. Auk þess nokkur ljóð eftir Jónas Hallgrímsson og aríurnar úr Carmen á íslensku. Miðar á einstaka tónleika verða seldir við innganginn og munu kosta kr. 3.500,13-18 ára 1000 krónur • Frítt fyrir 12 ára og yngri Frekari upplýsingar:

Menningarsjóður

Dalvíkurbyggðar

www.bergmenningarhus .is

|

berg@dalvik.is

|

sími 823 8616

Tónlistarsjóður


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Mýrarvegur 117

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

22,5 millj.

Hólatún 12

27,5 millj.

Þórunnarstræti 134

Furulundur 15

26,9 millj.

Nýtt

Eiðsvallagata 7a

14,9 millj.

109fm fimm herbergja parhús í 5 mín göngufæri við miðbæ Akureyrar.

Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð.

Nýtt

Nýtt

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Falleg og björt 95,7 fm þriggja herbergja endaíbúð í raðhúsi með 36,8 fm stakstæðum bílskúr samtals 132,5 fm.

Falleg 2ja herb.íbúð á 5 hæð í fjölbýlishúsi 69,9 fm. (ætlað 55 ára og eldri) ásamt bílastæði í bílageymslu.

Nýtt

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

19,9 millj.

Nýtt

Vallholt Reykjadal

46 millj.

Mikið uppgerð, björt og falleg 4ra herbergja íbúð alls 100,4 fm.

Falleg jörð sem er kjörin ferðaþjónustu, bæði að sumri og vetri. Vertarparadís fyrir sleða og skíðafók. Gæsaveiði og rjúpnaveiði.

Nýtt

Lindasíða 4

Veigahall 6

29,5 millj.

92,4fm heilsárshús í smíðum staðsett á 2.997 fm. eignarlóð í Vaðlaheiði gegnt Akureyri. Húsið afhendist fullbúið að utan en tilbúið undir innréttinga að innan.

19.5 millj.

Mjög góð tveggja herbergja íbúð á 5. hæð í fjölbýli með lyftu fyrir eldri borgara Lindasíðu, Mjög gott útsýni, laus nú þegar.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


Sími 412 1600 Nýtt

Byggðavegur 136 A

37,5 millj.

OPIÐ HÚS

fimmtudag 6. mars kl. 17:00 til 17:30 194fm 6-7 herbergja einbýli við enda Ásvegs og skartar glæsilegu útsýni yfir Akureyri og út Eyjafjörð. Eign skiptist í hæð, ris og kjallara. Lóð er að hluta til klöpp og býður upp á ýmsa möguleika. Vel staðsett hús með mikla möguleika.

BREKKUGATA 27A

Gistiheimilið Akurinn Gistiheimilið Akurinn Einkar glæsilegt og virðulegt 414,3 fm hús við Miðbæ Akureyrar. Eignin hefur verið mikið endurgerð. Um er að ræða þriggja hæða 316,3 fm hús með risi sem ekki er með í fermetratölu byggt 1930 og 98,0 fm bakhús sem er skráð sem bílskúr byggt 1936. Eignin selst með öllu innbúi og rekstri.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Sími 412 1600

Ásatún 20-26

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Seld

Verð 29,9 og 32,9 millj.

Einkar fallegar og vandaðar lúxusíbúðir

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Seld

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Seld

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Seld

Húsið, sem er þriggja hæða fjölbýlishús með fjórum fjögraherbergja íbúðum á hverri hæð. Tveir inngangar eru á húsinu með lyftu í báðum inngöngum ástamt stigahúsi, þar sem hvor lyfta þjónar tveimur íbúðum á hverri hæð. Í báðum inngöngum eru tvær hjóla/vagnageymslur ásamt tæknirými sem staðsett er við stigahús. Aðgengi að íbúðum á jarðhæð er beint úr aðalinngangi, en aðgengi að íbúðum á 2. og 3. hæð er beint frá lyftu, eða stigahúsi og inn í svalagang sem er í séreign viðkomandi íbúðar.

Heiðarlundur 6c

30,7 millj.

Snyrtileg, vel skipulögð 146 fm íbúð á tveimur hæðum með bílskúr

Múlasíða 8

33,5 millj.

Huldugil 5

39,9 millj.

177,9fm 5 herb vel staðsett raðhús með bílskúr.

Kotárgerði 6

45,9 millj.

Snyrtilega og rúmgóð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum Einbýlishús á tveimur hæðum 253 fm. ásamt bílskúr 27,4 fm. samtals 280,9 fm. Eignin er á tveimur hæðum og er sér 155 fm. ásamt bílskúr 27 fm. samtals 182,7 fm. leiguíbúð á 1 hæð

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is



E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s Nýtt

Nýtt SMÁRATÚN 1 SVALBARÐSTRÖND

TUNGUSÍÐA 29

Stórt 7 herbergja einbýli á 2hæðum með innbyggðum bílskúr í Síðuhverfi. Auðvelt að útbúa aukaíbúð á neðri hæð. Stærð 267,5m² þar af bílskúr 41,8m² Verð 54,5millj

Nýtt

Stórt tvílyft einbýlishús með bílskúr og auka íbúð, 4ra herbergja á neðri hæð. Eignin var einangruð, klædd að utan og settir nýjir gluggar og útidyrahurðar á árunum 2010-11. Stærð 311,2m² Verð 48,5millj

Nýtt

ÁSHLÍÐ 3

Glæsilegt 4ra herbergja tvílyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á rólegum stað í Glerárhverfi. Mikið endurnýjuð eign. Stærð 193,9m² Verð 48,0millj Góð áhv lán.

SÓLGARÐUR HJALTEYRI

6 herbergja einbýlishús staðsett ofarlega í þorpinu þar sem útsýni er mikið. Stærð 172,9m² Verð 20,0millj

AKURGERÐI 5F

ÖNDÓLFSSTAÐIR Í REYKJADAL

Jörðin er 280ha að stærð og þar af er ræktað land um 24ha. Íbúðarhúsið er 251,9fm að stærð en einnig eru á jörðinni gömul útihús og vélageymsla. Verð 34,0millj

Falleg 5-6 herbergja endaraðhúsaíbúð á Brekkunni. Nýlegt eldhús, endurnýjað baðherbergi og verönd með heitum potti. Stærð 149,7m² Verð 28,9millj

WWW.KAUPA.IS


Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260

AÐALSTRÆTI 16

Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414

ÓLAFSVEGUR 42 - ÓLAFSFIRÐI

Skemmtileg íbúð í Innbænum,hæð og ris. Nýtanlegir fm í risi eru töluvert fleiri, en undir súð. Stærð 173,4m² Verð 39,0millj

Snyrtilegt 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með stakstæðum bílskúr Stærð 206,1m² þar af bílskúr 40,0m² Verð 23,0millj

BRIMNESBRAUT DALVÍK

VÍÐILUNDUR 20

6 herbergja raðhúsaíbúð, hæð og ris á Dalvík. Garðurinn er snyrtilegur með steyptum palli sunnnan við húsið Stærð 138,7m² Verð 21,9millj

EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í norður enda og með svalir til vesturs í fjölbýli fyrir 60 ára og eldri. Stærð 89,3m² Verð 27,5 millj

VIÐILUNDUR 2a

Mjög rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð á fyrsta stigpalli í suður enda. Nýlegt baðherbergi. Stærð 101,3m² Verð 19,3millj

Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889

LERKILUNDUR 1

Laus til afhendingar fljótlega Vel viðhaldið 4 herbergja einbýlishús með bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Nýlegar útidyrahurðar og búið er að skipta um gler í flestum gluggum. Stærð 189,7m² Verð 38,9 millj.

WWW.KAUPA.IS


Akureyri Backpackers leitar að duglegum einstak Fín aukavinna með skóla. Umsóknir óskast sendar á ingalilja73@gmail.com E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s

TIL LEIGU IÐNAÐARBIL AÐ ÓSEYRI

Til leigu iðnarðarbil að Óseyri, ca 50fm Langtímaleiga. Stór innkeyrsluhurð Leiguverð 75.000.- m hita og rafmagni Upplýsingar veitir Bubbi 466 1600


Svaraðu hreystikallinu &

TAKTU ÞÁTT Í MOTTUMARS — SKRÁÐU ÞIG —

Leggjum rakvélunum og ræktum okkar efri vör. Mottumars er hafinn.

— EÐA GEFÐU 1000 KRÓNUR —

Mottan er táknræn. Tölum um krabba­ mein. Tökum þátt.

WWW.MOTTUMARS.IS 908 1001

Brandenburg / Ljósmynd: Hörður Sveinsson

#MOTTUMARS





Felgulökkun

Er ekki tímabært að lagfæra felgurnar fyrir veturinn? Sandblásum og lökkum felgur undir öll farartæki.

Notum innbrennda duftlökkun sem er slitsterkasta lökkunaraðferð sem býðst og hentar því einstaklega vel til lökkunar á bílfelgum.

Áttu vandaðar felgur sem farnar eru að láta á sjá?

Það borgar sig að láta okkur duftlakka gömlu felgurnar og gera þær sem nýjar. Lökkum / húðum einnig alla málma og gler.

H a f ið s am band og kynnið yk k ur má l i ð ! Draupnisgata 7m l sími 462-6600 / 897-8454 l polyak@simnet.is


Viðtal vikunnar

Gengið á guðsvegum Jón Oddgeir Guðmundsson fer ekki troðnar slóðir á sinni lífsgöngu. Hann hefur nánast helgað líf sitt guði og boðskap biblíunnar um Jesúm. Það er tvennt sem hér verður til umræðu, annars vegar Litla húsið og hinsvegar bílabænin, en Jón Oddgeir er upphafsmaður hennar á Íslandi.

símsvarann Orð dagsins, en ákveðinn kostnaður

Bílabænin

Ég hafði séð svona bílabæn í Englandi og

Bílabænin er eldri en Litla húsið en nú eru

byrjaði sem sagt hér heima sumarið 1972.“

fylgdi þeim rekstri sem Jón Oddgeir borgaði úr eigin vasa. „Ég byrjaði með bílabænina til að fjármagna Orð dagsins. Lengi vel voru að jafnaði 20 hringingar á dag, en það vill þannig til að þeim fjölgar þegar eitthvað bjátar á í þjóðfélaginu. Það er ljóst að þá er fólk að leita sér huggunar með því að hlusta á Guðsorð.

liðin 42 ár síðan hún leit dagsins ljós, nánar tiltekið var það sumarið 1972, þegar Ísland

Salan á bílabæninni hefur verið talsverð

var í sviðsljósi heimsfrétta vegna heimsmeistara-

gegnum árin og sagðist Jón Oddgeir vita til

mótsins í skák, Fischer og Spassky og allt

fjölmargra sem gefa hana reglulega ungum

það fár. Jón Oddgeir hafði meiri áhyggjur

ökumönnum um það leyti sem þeir fá bílpróf.

af bílstjórum landsins. Þetta byrjaði reyndar

Hins vegar væri áberandi að salan væri lang-

þannig að tveimur árum áður, einhvern tíma

mest yfir sumarmánuðina, rétt eins og þegar

árs 1970, hafði Jón Oddgeir farið af stað með

slysaalda hefur riðið yfir.


„Bílabænin gerir sitt gagn,“ segir hann sjálfur.

úr biblíunni á 200 spjöldum en á hverju þeirra

„Hún hefur áhrif á fólk þegar það keyrir. Þeir

er vers. Askjan hefur verið gefin út mörgum

minnast ábyrgðar sinnar og aka hægar fyrir

sinnum frá því hún kom á markað árið 1984

vikið. Þeir verða allir varkárari. Sem er mjög

og hefur selst í þúsundum eintaka. Þarna er

gott því það er svo mikill hraði í samfélaginu.“

meira að segja að finna japanskar Manga teiknimyndasögur, en það kom blaðamanni einmitt mest á óvart af öllu því sem er að finna í búðinni. „Það eru margir sem koma aftur og aftur,“ segir Jón Oddgeir og brosir sínu einlæga brosi. „Ég á mína fastakúnna, ef svo má að orði komast.“ Það er ekki hægt annað en að hrífast af drifkrafti og eldmóðinum í guðsmanninum

Litla húsið

Jóni Oddgeiri Guðmundssyni. Það er líka

Litla húsið stendur við Strandgötu 13a og

eitthvað svo fallegt og einlægt við hann og

við fyrstu sýn gæti reynst erfitt að finna það.

húsið. Hann er ekki þessi dæmigerði verslunar-

Blaðamanni finnst það ekki standa beint

maður nútímans, þar sem allt er kalt og

við Strandgötu, en viti menn svona nokkurn

kalkúlerað. Í kveðjuskyni gefur verslunar-

veginn hvar Sjallinn er þá er bara að fara þar

stjórinn í Litla húsinu blaðamanni lyklakippu

á bakvið. Og nema hvað – þar er Litla húsið

með bílabæn. Er hún núna föst við bíllykil

og talsverðar líkur á að Jón Oddgeir Guðmunds-

heimilisins og fylgir honum hvert fótmál.

son sé þar innandyra. Hann hóf rekstur þessarar litlu verslunar árið 1981 og er, eins og svo margt annað í lífi hans, hugsjón. Litla húsið er opið alla virka daga frá kl. 16-18. Þar er meira að finna en margur hyggur. Allt er það þó kristilegs eðlis, bækur og ýmiskonar gjafavara. Úrvalið kemur virkilega á óvart. Þarna leynist nefnilega margt fallegt og fróðlegt. Það kemur engum á óvart að þarna séu biblíur í ýmsum útgáfum, stærðum og gerðum, eða bækur eftir Sigur-

Jón Oddgeir hefur unnið mikið fyrir hjálparstarf kirkjunnar og hér tekur hann við styrk fyrir hennar hönd.

björn Einarsson, biskup. Þarna er líka dagatalið „Orð ásamt útskýringum“ með ritningarorðum úr biblíunni fyrir hvern dag ársins. Þarna er að finna litlar öskjur með ritningarorðum

Viðtal: HJÓ.


Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI

TILBOÐ KINDA

Gildir til 9.mars á meðan birgðir endast.

FILE 2.399kr/kg TILBOÐ KINDA

LUNDIR 2.399kr/kg v. á. 3.598

v. á. 3.999

TILBOÐ GRÍSA

BÓGUR 598kr/kg v. á. 999


Miðvikudagur 5. mars2014

16.25 Ljósmóðirin (2:6) 17.20 Disneystundin (7:52) 17.21 Finnbogi og Felix (7:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (7:21) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Djöflaeyjan 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (14:22) 20.45 Fjölbraut (6:6) 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Norður Kórea Heimildamynd frá 2013 þar sem faldar myndavélar fylgja yngsta einræðisherra veraldar eftir. 23.10 Draumalíf rotta 00.05 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok

11:50 Grey’s Anatomy (3:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Chuck (12:13) 13:45 Up All Night (9:24) 14:10 Suburgatory (16:22) 14:35 2 Broke Girls (5:24) 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:25 UKI 16:30 Ellen (154:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan 19:45 The Middle (15:24) 20:05 Heimsókn 20:25 Léttir sprettir 20:50 Grey’s Anatomy (13:24) 21:35 Lærkevej (12:12) 22:20 Touch (14:14) 23:05 My Piece of the Pie 00:55 The Blacklist (14:22)

18:00 Að norðan 18:30 Berum ábyrgð á eigin heilsu Þáttur Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði. Við kynnumst hugmyndafræði, daglegri starfsemi og sögu stofnunarinnar. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Berum ábyrgð á eigin heilsu (e) 20:00 Að norðan (e)

16:55 Once Upon a Time (8:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 The Good Wife (4:22) 19:10 Cheers (17:26) 19:35 America’s Funniest Home 20:00 Gordon Ramsay 20:25 Sean Saves the World 20:50 The Millers (9:22) 21:15 Franklin & Bash (8:10) 22:00 Blue Bloods (9:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 CSI Miami (24:24) 00:10 The Walking Dead (9:16) 00:55 Made in Jersey (5:8)

Bíó 11:20 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 12:50 THE REMAINS OF THE DAY 15:05 Spy Next Door 16:40 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 18:10 THE REMAINS OF THE DAY 20:25 Spy Next Door 22:00 Harry Brown 23:45 One For the Money 01:15 Prometheus 03:20 Harry Brown

Sport 14:10 Dominos deildin - Liðið mitt 14:40 Þýsku mörkin 15:10 Evrópudeildin 16:50 Landsleikir Brasilíu (Suður Afríka - Brasilía) 19:00 Golfing World 2014 19:50 Landsleikur í fótbolta (England - Danmörk) 22:00 Landsleikir Brasilíu (Suður Afríka - Brasilía) 23:40 Landsleikur í fótbolta (England - Danmörk)

Opið á laugardögum frá 11-14



Fimmtudagur 6. mars2014

16.30 Ástareldur 17.20 Einar Áskell (2:13) 17.33 Verðlaunafé (2:21) 17.35 Stundin okkar 18.01 Skrípin (26:52) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Kiljan (3:11) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Eldað með Ebbu (1:8) 20.35 Frankie (6:6) 21.30 Best í Brooklyn (7:22) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. 21.50 Svipmyndir frá Noregi (1:7) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (12:24) 23.00 Erfingjarnir (9:10) 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir

13:00 It’s Kind of a Funny Story 14:45 The O.C (17:25) 15:40 Loonatics Unleashed 16:05 Tasmanía 16:30 Ellen (155:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður 19:55 Life’s Too Short (2:7) 20:25 Heilsugengið 20:50 Masterchef USA (10:25) 21:35 The Blacklist (15:22) 22:20 NCIS (4:24) 23:05 Person of Interest (7:23) 23:50 The Descent 01:25 Spaugstofan 01:50 Mr. Selfridge 02:35 The Following (6:15) 03:20 Banshee (8:10) 04:10 Queen to Play

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar Hilda Jana fer á flakk og kynnist fjölbreyttu atvinnu- og mannlífi á svæðinu frá Siglufirði til Bakkafjarðar. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Á flakki frá Siglufirði (e) til Bakkafjarðar

17:05 90210 (8:22) 17:45 Dr. Phil 18:25 Parenthood (9:15) 19:10 Cheers (18:26) 19:35 Trophy Wife (9:22) 20:00 Svali&Svavar (9:12) 20:40 The Biggest Loser - Ísland 21:40 Scandal (8:22) 22:25 The Tonight Show 23:10 CSI (9:22) 23:55 Franklin & Bash (8:10) 00:40 The Good Wife (4:22) 01:30 The Tonight Show

Bíó 11:30 The September Issue 13:00 Johnny English Reborn 14:45 There’s Something About Mary 16:45 The September Issue 18:15 Johnny English Reborn 20:00 There’s Something About Mary 22:00 Contraband 23:50 Water for Elephants 01:50 Ghost Rider: Spirit of Vengeance 03:25 Contraband

Sport 07:00 Landsleikir Brasilíu 08:40 Landsleikur í fótbolta 14:40 Spænski boltinn 2013-14 16:20 Spænsku mörkin 2013/14 16:50 Meistaradeild Evrópu 17:20 Landsleikur í fótbolta (England - Danmörk) Útsending frá vináttulandsleik Englands og Danmerkur. 19:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2014 (Tölt)

Ný sending frá


TAX FREE DAGAR

6. – 10. MARS

AF ÖLLUM HLAUPAFATNAÐI, hlaupaskóm, æfingafatnaði og ÆFINGASKÓM

2.570 FULLT VERÐ:

5.170 FULLT VERÐ:

6.490

3.490

ENERGETICS NADJA

Hlaupabuxur úr CLIMALITE efni. Dömustærðir.

15.000 FULLT VERÐ:

18.990

2.570 FULLT VERÐ:

3.490

ENERGETICS GLIMMA Bolur úr CLIMALITE efni sem heldur svita frá líkamanum. Dömustærðir.

2.390 FULLT VERÐ:

2.990

NIKE ROCHERUN

Léttir skór með góðri öndun. Dömu- og herrastærðir. Litir: Dökkgráir, svartir, bleikir.

PROTOUCH TRIM

PROTOUCH TRIM TEE

Góðar stuttbuxur úr DRY PLUS efni Stuttermarbolur úr DRY PLUS efni sem með innanundir buxum. Herrastærðir. heldur svita frá líkamanum. Herrastærðir.

Tax Free jafngildir 20,32% verðlækkun. Gildir aðeins á hlaupa- og æfingafatnaði og hlaupa- og æfingaskóm. Dagana 6. – 10. mars 2014.

INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.


Föstudagur 7. mars 2014

12.00 HM í frjálsum 14.10 Ástareldur 15.00 Ástareldur 15.50 Táknmálsfréttir 16.00 Vetrarólympíumót fatlaðra (Setningarathöfn) 18.30 Eldað með Ebbu (1:8) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Njósnari (6:10) 20.10 Gettu betur (6:7) 21.15 Sannleikurinn um hunda og ketti Rómantísk gamanmynd. Brian verður ástfanginn af útvarpskonu sem hann hefur aldrei hitt og upp hefst ruglingslegur eltingarleikur við konuna á bakvið röddina. 22.50 Barnaby ræður gátuna – Skipulagserjur 00.20 Tennisþjálfarinn Gamanmynd frá 2009 um fyrrverandi tennisgarp sem gerist húsvörður í unglingaskóla.

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Ellen (155:170) 09:30 Doctors (16:175) 10:15 Harry’s Law (15:22) 11:00 Celebrity Apprentice 12:35 Nágrannar 13:00 Airheads 14:40 The Glee Project (4:12) 15:25 Ærlslagangur Kalla 16:10 Waybuloo 16:30 Ellen (156:170) 17:10 Nágrannar 17:35 Bold and the Beautiful 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:35 The Dark Knight 23:00 Take 00:40 Streets of Legend 02:20 Extract 03:50 Echelon Conspiracy

18:00 Föstudagsþátturinn Hilda og Kiddi fræðast um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Bíó

Sport

09:55 New Year’s Eve 11:50 Snow White and the Huntsman 14:00 That’s My Boy 15:55 New Year’s Eve 17:55 Snow White and the Huntsman 20:05 That’s My Boy 22:00 Total Recall 23:55 Irina Palm 01:40 Tenderness 03:20 Total Recall

Bifreiðaverkstæði

Bjarnhéðins ehf.

16:00 The Biggest Loser - Ísland 17:00 Minute To Win It 17:45 Dr. Phil 18:25 The Millers (9:22) 18:50 America’s Funniest Home 19:15 Family Guy (19:21) 19:40 Got to Dance (9:20) 20:30 The Voice (3:28) 22:00 The Voice (4:28) 22:45 The Tonight Show 23:30 Friday Night Lights (8:13) 00:10 The Good Wife (4:22) 01:00 In Plain Sight (10:13)

13:20 Landsleikur í fótbolta (England - Danmörk) 15:00 Spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Almeria) 16:40 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2014 (Tölt) 19:30 Dominos deildin 20:00 La Liga Report 20:30 Meistaradeild Evrópu 21:00 FA bikarinn - upphitun 21:30 NBA 21:50 Búrið

FJÖLNISGATA 2A • 603 AKUREYRI SÍMI: 462 2499 • FAX: 461 2942 GSM: 898 6397 / 862 0449 NETFANG: bjarnhedinn@internet.is

Sérðu illa út? Hvernig er framrúðan? Tökum að okkur framrúðuskipti fyrir allar gerðir bíla. VERKSTÆÐI (GÆÐAVOTTAÐ)



Laugardagur 8. mars 2014

07.00 Morgunstundin okkar 10.45 Hvað er góður endir? 11.15 Landinn 11.45 Gettu betur (5:7) 12.55 Brautryðjendur 13.20 Kiljan 14.00 Vetrarólympíumót fatlaðra 16.00 Djöflaeyjan 16.30 Skólaklíkur 17.20 Babar (2:26) 17.43 Grettir (18:52) 17.55 Ég og fjölskyldan mín 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Ævar vísindamaður (6:8) 18.45 Gunnar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Hraðfréttir 19.50 Grínistinn (1:4) 20.35 Leyndarmál Mánaekru (Secret of Moonacre) 22.15 Hliðarspor (Sideways) 00.20 Dráparinn – Útópía (Den som dræber)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Ísland Got Talent 14:35 Life’s Too Short (2:7) 15:05 Stóru málin 15:45 Sjálfstætt fólk (24:30) 16:30 ET Weekend 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:15 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 The Crazy Ones (10:22) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (8:22) 19:45 Spaugstofan 21:45 The Place Beyond the Pines 01:40 The Rum Diary Skemmtileg mynd frá 2011 með Johnny Depp í aðalhlutverki. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Hunter S. Thompson. 03:35 127 Hours 05:05 Spaugstofan

12:00 Efni vikunar endursýnt 18:00 Föstudagsþátturinn (e) 19:00 Að norðan - mánudagur (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan - þriðjudagur (e) 20:30 Glettur að Austan (e) 21:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 21:30 Berum ábyrgð á eigin heilsu 22:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 22:30 Á flakki frá Siglufirði (e) til Bakkafjarðar Bíó 08:35 We Bought a Zoo 10:35 The Marc Pease Experience 12:00 Big 13:45 Greenfingers 15:15 We Bought a Zoo 17:20 The Marc Pease Experience 18:45 Big 20:30 Greenfingers 22:00 Dark Tide 23:55 Final Destination 4 01:20 Blitz 03:00 Dark Tide

12:40 Got to Dance (9:20) 13:30 Judging Amy (5:23) 14:15 Sean Saves the World 14:40 The Voice (3:28) 16:55 Svali&Svavar (9:12) 17:35 The Biggest Loser - Ísland 18:35 Franklin & Bash (8:10) 19:20 7th Heaven (9:22) 20:00 Once Upon a Time (9:22) 20:45 Made in Jersey (6:8) 21:30 90210 (9:22) 23:00 Trophy Wife (9:22) 23:25 Blue Bloods (9:22) 00:10 Mad Dogs (3:4) Sport 11:05 La Liga Report 11:35 Meistaradeild Evrópu 12:05 FA bikarinn - upphitun 12:35 FA bikarinn (Arsenal - Everton) 14:50 Dominos deildin 15:20 NBA 15:40 FA bikarinn (Arsenal - Everton) 17:20 Búrið 23:00 Spænski boltinn 2013-14

He ___

Ná kl.2 Lan Lei

___ ___ Mið Gu ma Óla kin Jón ga Ra Jón


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 9. mars 2014

07.00 Morgunstundin okkar 10.15 Melissa og Joey (1:15) 10.35 Þrekmótaröðin 2013 (7:8) 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Grínistinn (1:4) 12.55 Aldamótabörnin (2:2) 13.55 Vetrarólympíumót fatlaðra 15.35 Leiðin á HM í Brasilíu (2:16) 16.10 Boxið 17.10 Táknmálsfréttir 17.21 Stella og Steinn (3:10) 17.33 Friðþjófur forvitni (3:9) 18.00 Stundin okkar 18.25 Innlit til arkitekta í útlöndum - Julien De Smedt (1:3) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 20.10 Brautryðjendur (5:8) 20.40 Erfingjarnir (10:10) (Arvingerne) 21.40 Afturgöngurnar (4:8) (Les Revenants) 22.35 Saga úr vesturbænum (West Side Story)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:30 Nágrannar 12:15 60 mínútur (22:52) 13:00 Mikael Torfason 13:50 Spaugstofan 14:15 Spurningabomban 15:05 Heimsókn 15:30 Heilsugengið 16:00 Um land allt 16:35 Léttir sprettir 17:10 Geggjaðar græjur 17:30 Ísland Got Talent 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (28:50) 19:10 Sjálfstætt fólk (25:30) 19:45 Ísland Got Talent 20:35 Mr. Selfridge 21:20 The Following (7:15) 22:05 Banshee (9:10) 23:00 60 mínútur (23:52) 23:45 Mikael Torfason - mín skoðun 00:35 Daily Show: Global Edition 01:00 Nashville (9:22) 01:45 True Detective (7:8)

12:00 Efni vikunar endursýnt 18:00 Föstudagsþátturinn (e) 19:00 Að norðan - mánudagur (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan - þriðjudagur (e) 20:30 Glettur að Austan (e) 21:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 21:30 Berum ábyrgð á eigin heilsu 22:00 Að norðan - miðvikudagur (e) 22:30 Á flakki frá Siglufirði (e) til Bakkafjarðar

15:10 Family Guy (19:21) 15:35 90210 (9:22) 16:15 Made in Jersey (6:8) 17:00 Parenthood (9:15) 17:45 The Good Wife (4:22) 18:35 Friday Night Lights (8:13) 19:15 Judging Amy (6:23) 20:00 Top Gear Special 21:15 Law & Order (5:22) 22:00 The Walking Dead (10:16) 22:45 The Biggest Loser - Ísland 23:45 Elementary (9:22) 00:35 Scandal (8:22)

Bíó 07:30 I Am Sam 09:40 One Fine Day 11:25 Parental Guidance 13:10 Scoop 14:45 I Am Sam 16:55 One Fine Day 18:40 Parental Guidance 20:25 Scoop 22:00 After the Sunset 23:40 The Resident 01:15 Platoon 03:15 After the Sunset

Sport 08:30 FA bikarinn 10:10 Spænski boltinn 2013-14 11:50 FA bikarinn 13:50 FA bikarinn (Hull - Sunderland) 15:55 FA bikarinn (Manchester City - Wigan) 17:55 Spænski boltinn 2013-14 (Real Madrid - Levante) 20:00 FA bikarinn 21:40 Dominos deildin 22:10 FA bikarinn



Mánudagur 10. mars 2014

13.30 Vetrarólympíumót fatlaðra 16.35 Herstöðvarlíf (5:23) 17.20 Teitur (3:26) 17.30 Kóalabræður (3:13) 17.40 Engilbert ræður (55:78) 17.48 Grettir (20:46) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Þrekmótaröðin 2013 (8:8) 18.30 Brautryðjendur (5:8) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Afríka – Sahara eyðimörkin (5:5) Ævintýraleg þáttaröð frá BBC um Afríku í allri sinni dýrð. 21.05 Spilaborg (4:13) (House of Cards II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið 22.45 Poppmenning Evrópu 23.35 Kastljós 23.55 Fréttir

11:45 Falcon Crest (6:28) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (24:27) 14:30 ET Weekend 15:20 Ofurhetjusérsveitin 15:45 Kalli litli kanína og vinir 16:10 Waybuloo 16:30 Ellen (157:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stóru málin 19:45 Mom (17:22) 20:10 Nashville (10:22) 20:55 True Detective (8:8) 21:50 The Americans (1:13) 22:35 American Horror Story: Asylum (9:13) 23:15 The Big Bang Theory 23:40 The Mentalist (12:22) 00:25 Rake (6:13) 01:10 Bones (18:24)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning Halli rannsakar matarhefðir um allan heim, auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan (e)

15:50 Judging Amy (6:23) 16:35 Dogs in the City (1:6) 17:25 Dr. Phil 18:05 Top Gear Special 19:15 Cheers (19:26) 19:40 Family Guy (19:21) 20:05 Trophy Wife (10:22) 20:30 Top Chef (14:15) 21:15 Mad Dogs (4:4) 22:00 CSI (10:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 Law & Order (5:22) 01:05 Mad Dogs (4:4) 01:50 In Plain Sight (11:13)

Bíó 11:10 Big Miracle 12:55 Love and Other Drugs 14:50 Playing For Keeps 16:35 Big Miracle 18:20 Love and Other Drugs 20:15 Playing For Keeps 22:00 La princesse de Monpensier 00:15 Amusement 01:40 Saw VI 03:10 La princesse de Monpensier

Sport 14:00 FA bikarinn (Sheffield Utd. - Charlton) 15:40 FA bikarinn (Manchester City - Wigan) 17:20 Meistaradeild Evrópu 17:50 Spænski boltinn 2013-14 (Real Madrid - Levante) 19:30 Ensku bikarmörkin 2014 20:00 Spænsku mörkin 2013/14 20:30 Spænski boltinn 2013-14

Aðalfundur Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn í húsnæði deildarinn á Siglufirði fimmtudaginn 13. mars kl. 20 Dagskrá: Venjubundin Aðalfundastörf Önnur mál


ES APR

-SK

I“

Ý T R PA

ÖR ALV

U„

AKU BÆ Ð I ÍM

REY

R

AR.

EFTIR

Á I C S K Í ÐA S ELAN D W I TEMMI NG NTER GAM ES

Í MIÐ BÆNU M.

DJ Delightfully Delicious

& Plötusnáðinn halda uppi stuðinu við Eymundsson

frá kl. 16:30 föstudaginn 7. mars.


Þriðjudagur 11. mars 2014

14.25 Vetrarólympíumót fatlaðra 16.30 Ástareldur 17.20 Músahús Mikka (5:26) 17.45 Ævar vísindamaður (4:8) 18.11 Sveppir (2:26) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu (3:16) 20.40 Castle (10:23) 21.25 Djöflaeyjan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Thorne: Svefnpurka (1:3) Vandaðir, breskir þættir um rannsóknarlögreglumanninn Tom Thorne sem leitar raðmorðingja sem virðist hafa gert sín fyrstu mistök þegar hann skilur eitt fórnarlamba sinna eftir á lífi. 23.05 Spilaborg (4:13) 23.55 Kastljós 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok

12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (25:27) 13:45 In Treatment (15:28) 14:15 Sjáðu 14:45 Lois and Clark (21:22) 15:30 Scooby-Doo! Leynifélagið 15:50 Ozzy & Drix 16:15 Doddi litli og Eyrnastór 16:30 Ellen (158:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt 19:45 New Girl (16:23) 20:10 Geggjaðar græjur 20:30 The Big Bang Theory 20:55 Rake (7:13) 21:40 Bones (19:24) 22:25 Girls (10:12) 22:55 Daily Show: Global Edition 23:20 Grey’s Anatomy (13:24)

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur að Austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austfjörðum. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) 20:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) Bíó 10:50 Moonrise Kingdom 12:25 Chronicles of Narnia 14:15 The Bodyguard 16:25 Moonrise Kingdom 18:00 Chronicles of Narnia 19:50 The Bodyguard 22:00 Trainspotting 23:35 Thick as Thieves 01:15 Basketball Diaries 03:00 Trainspotting

16:55 Got to Dance (9:20) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Chef (14:15) 19:10 Cheers (20:26) 19:35 Sean Saves the World 20:00 The Millers (9:22) 20:25 Parenthood (10:15) 21:10 The Good Wife (5:22) 22:00 Elementary (10:22) 22:50 The Tonight Show 23:35 The Bridge (10:13) 00:15 Scandal (8:22) 01:00 Elementary (10:22) 01:50 Mad Dogs (4:4) Sport 14:40 FA bikarinn 16:20 FA bikarinn 18:00 Ensku bikarmörkin 2014 18:30 Þýsku mörkin 19:00 Meistaradeildin 19:30 Meistaradeild Evrópu (Bayern Munchen - Arsenal) 21:45 Meistaradeildin 22:30 Meistaradeild Evrópu (Atletico Madrid - AC Milan) 00:25 Meistaradeild Evrópu

RÉTTLÆTI

Málþing á miðvikudögum í mars í Glerárkirkju kl. 20-22. Félagslegt réttlæti skoðað út frá fjórum þemum. Auk fyrirlesara taka fulltrúar stjórnmálaflokka þátt í pallborðsumræðum. Kvöldin eru öllum opin og kosta ekkert. 5. mars MANNRÉTTINDI - RÉTTLÆTI Fyrirlestur: Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. 12. mars FÁTÆKT OG MISSKIPTING AUÐS Fyrirlestur: Halldór S. Guðmundsson framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar. FREKARI UPPLÝSINGAR: KIRKJAN.IS/NAUST OG GLERARKIRKJA.IS


HEIT OG GÓÐ Í 27 ÁR

MUNIÐ COLLAGENBEKKINN Opið 09:00 til 23:00 virka daga 11:00 til 21:00 um helgar.

Í 27 ÁR

Geislagötu 12 Sími: 4625856 - www.stjornusol.is


              



                                                                   



SUDOKU

Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

3

2 1 3 5 7 9

1 7 9 9 5 4 8 7 6 1 2 2 7 4 5 8 6 7 3 5 8 3 4 6 9 5 7

Létt

1 9 5 2

7 9 7 2 8 9 7 7 2 4 6 3 9 8 7 4 8 1 5 9 2 7 3 4 Erfitt







Góðkaup

Heimsending 700 kr.

Góðkaup A

Góðkaup B

Góðkaup C

Góðkaup D

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.

2.490.-

2.890.-

3.990.-

3.990.-

APPsláttur Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Sækja APP

www.greifinn.is Sími 460 1600

Afsláttarkóðinn er APP01



ars 6. - 19. m

22 30 Grísakótelettu 1.898/32%/

1.2/k9g1

r

kr

kjötsel

Hamborgarar

1kr5/s8 tk 120g

gur Kjúk lingabrin

kr/kg 1.793/22%/1.399 mexico

ir Kjúk lingalegg

r/kg

998/30%/699k

t kjötsel fersk

Lambalæri 1.698/18%/

1.3k9g2 kr/

Jarðarber 200g 589/50%/ kr/kg

295

www.Samkaupurval.is Verð eru birt með fyrirvara um villur og eða myndavíxl.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.