22. - 28. apríl 2015
16. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Eldhussogur.com
SUDOKU
10
hlutir
sem þú vissir ekki um
Jonnu
GLERARTORG
býður viðskiptavinum sínum frítt í Mohawks hjóla- og bretta park 23. og 24. apríl
BÓK Í MANNHAFIÐ Í nýju setustofunum á Glerártorgi eru hillur með bókum, taktu bók með þér heim og settu nýja í staðinn
–af lífi & sál– Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is
www.theviking.is Hafnarstr忙ti 104 路 Akureyri 路 461 5551
Opid: Mรกn - fรถstudaga 10-18 Laugardaga 10-18 Sunnudaga 12-17
GOTT VERÐ FYRI H6475 LÍNAN
400 CMR skjár /Screen mirroring. Upptaka og afspilun á USB T2 og S móttakari
32“ verð: 119.900.40“ verð: 139.900.48“ verð: 169.900.-
H6675 LÍNAN
600 CMR skjár með Micro dimming Upptaka og afspilun á USB T2 og S móttakari
48“ verð 199.900.-
// KS SAUÐáRKRóKI · SÍMI 455 4500 // SR BYGG SIGLUFIRÐI · SÍMI 467 1559
- Fyrir heimilin
IR KRÖFUHARÐA
WW80H7400EW/EE
WF70F5E4P4W
· Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð · 1400 snúningar · Ecobubble · Demantatromla
· Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð · 1400 snúningar · Ecobubble · Demantatromla
8 kg Þvottavél
Verð: 109.900,-
n í landinu
7 kg Þvottavél
Verð: 96.900,-
// FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS EYSTRA
Styrkir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum Stofnaður hefur verið nýr sjóður, Uppbyggingasjóður Norðurlands eystra. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019 sem undirritaður var í febrúar sl. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og tekur við hlutverki Menningarráðs Eyþings, Vaxtarsamnings Eyjafjarðar og Vaxtarsamnings Norðausturlands og veitir verkefnastyrki til menningarverkefna, atvinnuþróunar og nýsköpunar auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála. Í ár lítur uppbyggingasjóður sérstaklega til verkefna sem jafna stöðu kynjanna og aldurshópa á svæðinu. Auk þess hafa þær umsóknir forgang sem uppfylla eitt eða fleiri eftirtalinna skilyrða.
Á sviði menningar:
• Verkefni sem hvetja til samstarfs einstaklinga, hópa, byggðarlaga eða listgreina. Sérstaklega er horft til verkefna sem eru samstarf þriggja eða fleiri aðila og tengja íbúa á Norðurlandi eystra • Verkefni sem efla atvinnustarfsemi á sviði menningar og lista • Verkefni sem fela í sér listsköpun fólks á aldrinum 18-25 ára • Verkefni sem fela í sér samstarf við önnur lönd á sviðið menningar og lista
Á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar: • • • •
Verkefni sem stuðla að nýtingu auðlinda svæðisins til atvinnusköpunar Verkefni sem til þess eru fallin að auka fjölbreytni atvinnutækifæra Verkefni sem stuðla að samstarfi atvinnulífs, háskóla og þekkingarstofnana Verkefni sem efla nýsköpun og atvinnuþróun
Umsóknum skal skilað rafrænt til uppbyggingarsjóðs á netfangið uppbygging@eything.is á þar til gerðum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu Eyþings og atvinnuþróunarfélaganna. Umsóknarfrestur er til og með 13. maí. Tilkynnt verður um úthlutun í júní. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér verklagsreglur uppbyggingarsjóðs á heimasíðu Eyþings www.eything.is
Viðtalstímar vegna úthlutunar styrkja úr sjóðnum verða sem hér segir: Akureyri Grímsey Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Húsavík Hrísey Grenivík Laugum Mývatnssveit Dalvík Ólafsfjörður Siglufjörður Akureyri
20. og 22. apríl 24. apríl 27. apríl 27. apríl 28. apríl 28. apríl 4. maí 4. maí 5. maí 5. maí 6. maí 6. maí 6. maí 7. maí
kl. 13-15 kl. 14-16 kl. 10:30-12 kl. 13-15 kl. 9-11 kl. 14-16 kl. 10-11:30 kl. 15-16 kl. 10:30-12 kl. 13-14 kl. 10-12 kl. 13-14 kl. 14:30-16 kl. 9-16
Skrifstofu menningarfulltrúa, Hafnarstræti 91, 3. hæð Félagsheimilinu Múla Skrifstofu Norðurþings Skrifstofu Norðurþings Skrifstofu Langanesbyggðar Þórshöfn Menningarmiðstöð Þingeyinga Húsi Hákarla Jörundar Skrifstofu Grýtubakkahrepps Skrifstofu Þingeyjarsveitar Skrifstofu Skútustaðahrepps Ráðhúsinu á Dalvík, 3.hæð Bæjarskrifstofu Ólafsfjarðar Bæjarskrifstofu Siglufjarðar Skrifstofu menningarfulltrúa, Hafnarstræti 91, 3. hæð
Viðtalstímar á öðrum tímum eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra veita: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir Baldvin Valdimarsson Reinhard Reynisson Ari Páll Pálsson
menning@eything.is baldvin@afe.is reinhard@atthing.is aripall@atthing.is
sími 464 9935 sími 460 5701 sími 464 0415 sími 464 0415
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið uppbygging@eything.is
EYFIRSKI SAFNADA Sumardagurinn fyrsti
Sumar รก sรถfnunum
facebook.com/eyfirskisafnadagurinn2015
AGURINN Frítt á söfnin | Opin 13-17 Davíðshús Flugsafn Íslands Iðnaðarsafnið á Akureyri Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi Listasafnið á Akureyri Ketilshús Minjasafnið á Akureyri Mótorhjólasafn Íslands Nonnahús Sigurhæðir Byggðasafnið Hvoll á Dalvík Friðland fuglanna á Húsabakka Gamli bærinn Laufás Holt, heimili Öldu Halldórsdóttur í Hrísey Hús Hákarla Jörundar í Hrísey Nátturugripasafnið í Ólafsfirði Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði Smámunasafn Sverris Hermannssonar Útgerðarminjasafnið á Grenivík Þjóðlagasetrið á Siglufirði
Sumar Selfie #eyfirski
Vísnagátur og orðarugl
Barnaleikföng í sumargjöf Jan Voss – Með bakið að framtíðinni Iðunn Ágústsdóttir – Yfirlitssýning Sumarleikir og leiðsögn Sendu ömmu sumarkveðju Norðurljós – Sápukúlur Sætir langir sumardagar Hvað er sumartungl? Sumar myndir eru sumarmyndir Sumar myndir eru sumarmyndir Þekkir þú sumarfuglana? Sumar myndir eru sannarlega sumarmyndir Engir tveir hlutir í heiminum eru eins Opnar fyrir sumrinu og góðum gestum Rímnakveðskapur kl. 14, 15 og 16
Verið velkomin
NÝ OG BETRI STJÖRNUSÓL
ÞAÐ ER SÓL ALLT ÁRIÐ UM KRING HJÁ OKKUR
Nýir bekkir af fullkomnustu gerð frá MEGA SUN
- ljós, pottur, sauna & kaldur! N
D-VÍTAMÍ
R I T T Æ B
OPIÐ
SUMARDAGINN FYRSTA
Frá
kl. 11:00 - 21:00
BEKKIR
ELSTA SÓLBAÐSSTOFA LANDSINS OG ÞÓTT VÍÐAR VÆRI LEITAÐ!
Hvað er betra en dekur í Stjörnusól eftir fjallið
Í 28 Á
R
Erum á facebook
Geislagötu 12 - Sími: 4625856 - www.stjornusol.is
OPINN DAGUR í íþróttahúsinu á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum býður alla velkomna á opinn dag í íþróttahúsi skólans á sumardaginn fyrsta, 23. apríl, kl. 13:00 - 16:00.
Kynning verður á námsframboði skólans, en hann býður upp á nám á almennri námsbraut, félagsfræðibraut, íþróttabraut og náttúrufræðibraut. Einnig verða verkefni nemenda í einstökum áföngum til sýnis og til kynningar. • Nemendafélag skólans, NFL, verður með kynningu á félagslífi nemenda auk þess að bjóða upp á kynnisferðir um húsakynni og heimavistir skólans. • Veitingar verða í boði skólans frá kl. 14:00 - 16:00 í matsalnum í Gamla skóla. • Skólahljómsveitin Galilei mun halda tvenna styrktartónleika á skrifstofu skólameistara í Gamla skóla. Þá fyrri kl. 13:30 og þá seinni kl. 15:00. Aðgangseyrir er 1000 kr. og rennur hann óskiptur til Styrktarsjóðs Umhyggju - félags til stuðnings langveikum börnum. • Aðrir aðilar sem taka þátt og kynna starfssemi sína eru: Brunavarnir Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar • Björgunarsveitir í Þingeyjarsveit Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga • UMF Efling • Urðarbrunnur Rauði krossinn Þingeyjarsýslu • Skákfélagið Huginn • Héraðsmót HSÞ í skák í fullorðinsflokki 2015 fer fram á Laugum sumardaginn fyrsta kl 15:00 Skráning: lyngbrekku@simnet.is • Að lokum býður Þingeyjarsveit öllum gestum og gangandi FRÍTT í sundlaugina á Laugum milli kl. 14:00 og 18:00.
Rauði krossinn Þingeyjarsýslu
Herrakvöld KA 25. apríl Veislustjóri kvöldsins er hinn fallegi Logi Bergmann Ræðumaður kvöldsins er knattspyrnuhetjan Hermann Hreiðarsson
Meðal annars verður: Uppboð á treyjum Uppboð á málverkum Happdrætti Sala ársmiða
Veislan er haldin í veislusalnum í KA-heimilinu
Húsið opnar kl 19:00
Flottur kvöldverður
Miðaverð einungis 5.900 kr
Miðar til sölu í KA-heimilinu, símanúmer: 462-3482
Þátttakendur óskast – viltu vera með?
FARSÆL ÖLDRUN Framtíðarþing um farsæla öldrun Óskað er eftir þátttakendum úr eftirfarandi hópum: MARKMIÐ ÞINGSINS: » Skapa umræðu meðal áhugasamra um öldrunarmál, væntingar og viðhorf til efri áranna. » Vekja jákvæða athygli á eldri borgurum, stöðu þeirra og hvernig þeir líta á mál sín til framtíðar.
Í HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI 18. maí 2015 kl. 16:30-20:30
» 75 ára og eldri » 55-75 ára » 55 ára og yngri » Starfsfólk sem tengist öldrunarmálum
Skráning: Skráning sendist á netfangið oldrunarrad@oldrunarrad.is eða í síma 693 9508 eigi síðar en 6. maí nk. Taka þarf fram nafn, kennitölu og síma. Þátttaka er öllum heimil og án endurgjalds.* Boðið verður upp á veitingar.
*Allir þátttakendur eru sjálfboðaliðar og þurfa sjálfir að standa straum af eigin ferðakostnaði.
Úrval af fallegum sumarkjólum
Tilvaldir fyrir útskriftir, brúðkaup og garðveislur.
OPIÐ sumardaginn fyrsta milli 13 og 17 Ps. Mikið úrval af töskum á aðeins kr 5.000
Ráðhústorg 7
Sópun og skýrar línur Bjóðum sópun á litlum sem stórum plönum, gangstéttum og götum. Einnig merkjum við línur á bílastæði. Stæði fyrir fatlaða og einkabílastæði.
Nánari upplýsingar
Vandaður og góður frágangur
Þórir s: 848 9114 Margrét s :895 3883
malbikun KM
|
m a l b i k u n @ s i m n e t. i s
|
w w w. m a l b i k u n. i s
Jafnvægishjól Börnin læra að hjóla án hjálpardekkja Fyrir ca. 2-5 ára Sætishæð 30,5-44,5 cm. 5 ára ábyrgð Loftdekk sem strika ekki á parket Þýsk hönnun Verð m/bremsu frá 19.900.-
Einnig flottir hjálmar og hjóla aukahlutir fyrir börn
Vöðlur fyrir börnin, 100% vatnsheldar
9.900.-
Hjól á mynd: Limited blátt
1. maí hlaup Verður haldið á Þórsvelli föstudaginn 1. maí og hefst kl. 12:00. Leikskólahlaup: 400m fyrir börn fædd 2009 og síðar. Grunnskólahlaup: Keppni milli skóla um hlutfallslega bestu þátttökuna, hægt að velja um 2 km eða 5 km. 5 km hlaup með tímatöku: Fyrir fólk á öllum aldri. Allir þátttakendur fá Greifapizzu og hressingu frá MS að hlaupi loknu. Þeir sem skrá sig í forskráningu geta unnið útdráttarverðlaun frá Brooks og Sportveri. Forskráning í Sportveri á Glerártorgi 29. og 30. apríl milli kl. 14:00 og 18:30 og á netfangið ufa@ufa.is (gefa upp nafn, kennitölu, skóla og vegalengd). Einnig verður hægt að skrá sig í Hamri milli kl. 9:30 og 11:00 á keppnisdag en þá eru öll skráningargjöld 1000 kr. hærri.
Nánari upplýsingar á ufa.is FÉLAG MÁLMIÐNAÐARMANNA AKUREYRI
VEISLUSALIR FYRIR STÓRU STUNDIRNAR GLÆSILEGIR SALIR, FRÁBÆR AÐSTAÐA OG FJÖLBREYTTIR MATSEÐLAR
www.keahotels.is H ótel Kea | Hafna rs træt i 8 7 - 8 9 | S ími 4 6 0 2 0 0 0 | k e a@ k e ah o t e l s. i s
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA
Gleðilegt sumar www.mtr.is
Sími 460 4240
625 Ólafsfirði
Netfang: mtr@mtr.is
og takk fyrir veturinn!
AGA
mtr.is
Ægisgötu 13
MENNTASKÓLIN
Innritun fyrir næsta haust stendur yfir á www.menntagatt.is www.mtr.is MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is
Ægisgötu 13
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is
ASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA
Ægisgötu 13
Sími 460 4240
625 Ólafsfirði
Netfang: mtr@mtr.is
625 Ólafsfirði /menntaskolinn
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA www.mtr.is
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA mtr@mtr.is www.mtr.is
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA Ægisgötu 13 Sími 460 4240 625www.mtr.is Ólafsfirði
Netfang: mtr@mtr.is
Komdu með í skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta!
MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA Skátar fagna sumri með skrúðgöngu www.mtr.is www.mtr.is Ægisgötu 13 og guðsþjónustu í Glerárkirkju, 625 Ólafsfirði fimmtudaginn, 23. apríl 2015, kl. 11:00. Ægisgötu 13
Sími 460 4240
625 Ólafsfirði
Netfang: mtr@mtr.is
Prestur verður séra Jón Ómar Gunnarsson, hugleiðingu flytur Margrét Pála Ólafsdóttir og mikið verður sungið.
Safnast verður saman við Giljaskóla og gengið þaðan til kirkju kl. 10:30. Skátar munu leiða gönguna og vonast eftir góðri þátttöku bæjarbúa, hvort sem þeir eru skátar eða ekki.
? r a m u s í a l ó j h ð a Ætl ar þú t úrVal af barn Við erum með frábÆr
ð úrVal af einnig eigum Við miki
a og fullorðins reiðh
jólum frá trek
auka- og Varahlutum
í reiðhjól
reiðhjólafatnaður
Al gj ört! en du rs kin
TREK REiðhjól verð frá
73.990
Austurvegur 69 - 800 Selfoss
Lónsbakki - 601 Akureyri
Jötunn býður uppá viðgerðaþJónustu á reiðhjólum á selfossi og akureyri
Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir
Sími 480 0400
jotunn@jotunn.is
www.jotunn.is
VISSIR ÞÚ AÐ ...hæsti hiti sem mælst hefur á landinu á sumardaginn fyrsta frá 1949 er 19,8 stig? Það var á Akureyri 22. apríl 1976. Íslendingar halda sumardaginn fyrsta hátíðlegan í apríl ár hvert. Mörgum þykir það þó undarlegt, jafnvel hlægilegt, að gera ráð fyrir því að sumarið láti sjá sig á Íslandi svo snemma. Á Vísindavefnum má nálgast upplýsingar um veðurfar á sumardaginn fyrsta. Dagarnir frá 20. apríl eða svo, til um það bil 10. maí, eru sá hluti ársins þegar norðaustanátt er hvað tíðust á landinu og loftþrýstingur hæstur. Slíku veðri fylgir gjarnan dauft veður með smáéljahraglanda á norðanverðu landinu. Lægsti hiti á sumardaginn fyrsta frá 1949 mældist á Barkarstöðum í Miðfirði 1988, -18,2°C. Á þessu sama tímabili hefur það aðeins sex sinnum gerst að hiti hafi hvergi á landinu farið niður fyrir frostmark aðfaranótt fyrsta sumardags og alltaf hefur landslágmarkið verið undir 1°C. Oft er sólríkt þennan dag, í fjórðungi tilvika hefur verið sólskin í yfir en 10 klukkustundir. Flestir þessir sólardagar eiga það þó sameiginlegt að þeir hafa verið kaldir og þá oftast næturfrost. Aðeins einn af hlýjustu dögunum getur jafnframt talist sólardagur, það var 2004. Hlýju dagarnir eru þó oftast úrkomulitlir.
FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N m u d n e p p e k r a d n A r a s ré d n Óskum A góðs gengis og góðrar skemmtunar Fiskur er einn besti prótíngjafi sem völ er á og hefur hann gríðarlega jákvæð áhrif á heilsuna Með framvísun þessarar auglýsingar er veittur 15% afsláttur af öllum fiski í borði og öllu kryddi ef verslað er fyrir 2500 kr og meira. Mikið úrval af hvoru tveggja
Gildir út apríl
www.facebook.com/fiskkompani
Kjarnagtata 2 , við hliðin á Bónus, sími 571 8080
Fréttatilkynning 20.april 2015 Breyting á fyrirkomulagi „Heilsueflandi heimsókna til aldraðra“ á svæði Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun taka við verkefninu „Heilsueflandi heimsóknir til aldraðra“ 1. júní nk. í kjölfar þess að stofnunin tók við starfsemi Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Heilsueflandi heimsóknir til aldraðra hófust á Akureyri um aldamótin síðustu í samvinnu Heilsugæslunnar á Akureyri og Búsetudeildar Akureyrarbæjar og hefur starfsemin falist í heimsóknum og viðeigandi ráðgjöf til íbúa, 75 ára og eldri, sem búa heima og njóta ekki þjónustu s.s. heimahjúkrunar eða dagþjálfunar. Þær breytingar verða gerðar á þjónustunni, að haft verður samband við þá sem eru 80 ára og eldri í stað 75 ára og eldri sem hvorki hafa heimahjúkrun, heimaþjónustu eða eru í dagþjálfun og þeim boðin heimsókn. Þeir sem eru á aldrinum 75-80 ára geta haft samband við heilsugæsluna og pantað sér viðtal eða hringt í auglýstan símatíma. Einnig mun verða lögð áhersla á almenna fræðslu til íbúa í samstarfi við aldraða og hinar ýmsu stofnanir. Það er von forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunar Norðurlands að vel takist til með þessa breytingu og að henni verði vel tekið á meðal eldri borgara.
Frekari upplýsingar: Þórdís Rósa Sigurðardóttir yfirhjúkrunarfræðingur á Heilsugæslustöðinni á Akureyri Netfang: thordis.rosa.sigurdardottir@hsn.is Sími: 460 4671
EYFIRSKI SAFNADA Sumardagurinn fyrsti
Sumar รก sรถfnunum
facebook.com/eyfirskisafnadagurinn2015
AGURINN Frítt á söfnin | Opin 13-17 Davíðshús Flugsafn Íslands Iðnaðarsafnið á Akureyri Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi Listasafnið á Akureyri Ketilshús Minjasafnið á Akureyri Mótorhjólasafn Íslands Nonnahús Sigurhæðir Byggðasafnið Hvoll á Dalvík Friðland fuglanna á Húsabakka Gamli bærinn Laufás Holt, heimili Öldu Halldórsdóttur í Hrísey Hús Hákarla Jörundar í Hrísey Nátturugripasafnið í Ólafsfirði Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði Smámunasafn Sverris Hermannssonar Útgerðarminjasafnið á Grenivík Þjóðlagasetrið á Siglufirði
Sumar Selfie #eyfirski
Vísnagátur og orðarugl
Barnaleikföng í sumargjöf Jan Voss – Með bakið að framtíðinni Iðunn Ágústsdóttir – Yfirlitssýning Sumarleikir og leiðsögn Sendu ömmu sumarkveðju Norðurljós – Sápukúlur Sætir langir sumardagar Hvað er sumartungl? Sumar myndir eru sumarmyndir Sumar myndir eru sumarmyndir Þekkir þú sumarfuglana? Sumar myndir eru sannarlega sumarmyndir Engir tveir hlutir í heiminum eru eins Opnar fyrir sumrinu og góðum gestum Rímnakveðskapur kl. 14, 15 og 16
Verið velkomin
ALZHEIMER KAFFI AKUREYRI
Styrktaraðilar Alzheimer kaffi: FAAS -Alzheimerfélagið Kristjáns Bakarí Nýja Kaffibrennslan Öldrunarheimili Akureyrar Vífilfell
Alzheimer kaffi - Akureyri Alzheimer kaffi verður þriðjudaginn 28. apríl kl. 17:00-18:00 í Kaffi Sól, Hlíð, Austurbyggð 17. Þar gefst fólki með Alzheimer og skylda sjúkdóma, aðstandendum og áhugafólki tækifæri til að hittast og eiga ánægjulega stund saman. Minnum á að fagfólk er á staðnum sem veitir fræðslu og ráðgjöf. Í boði verða fræðslumolar, söngur, kaffi og meðlæti. Gestur dagsins verður Sr. Hannes Blandon
Aðgangseyrir er 500 kr. Hvetjum fólk til að koma og vera með. Allir hjartanlega velkomnir.
OPIÐ
Sumardaginn fyrsta og 1. maí kl. 11-18
Vetraropnun: Mán. - fim. Föstudaga Laugardaga Sunnudaga
17:00 - 22:30 17:00 - 20:00 11:00 - 18:00 11:00 - 22:30
Nýjar vörur í hverri
viku í stærðum 36-58
Rósin Amaróhúsinu - rosin@internet.is - sími 414-9393
Styrktarkvöldverður fyrir hjónin í Brúnalaug verður haldinn á Lamb Inn Öngulsstöðum, laugardaginn 25. apríl kl. 19.00. Í aðalrétt verður lambalæri að hætti Lamb Inn. Miðaverð kr. 5000.Fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar hafa lagt sitt af mörkum til að láta þetta verða að veruleika; Norðlenska, Haugen-Gruppen, Bruggsmiðjan Kaldi, Helgi á Þórustöðum, Arnar Árnason á Hranastöðum og félagar sem taka lagið að ógleymdum Reyni Schiöth sem spilar undir.
Sýnum samhug í verki og eigum góða kvöldstund.
Miðapantanir í síma 463 1500 eða á netfanginu lambinn@lambinn.is. Miðaverðið kr. 5000
Eldhússögur 1 lítill blómkálshaus
(líka hægt að nota 1 stórt eggaldin)
300 g kartöflur olía til steikingar 1 tsk cummin 1 tsk ristuð og mulin cummin-fræ 1 msk heil cummin fræ 1 tsk kóríander krydd 1 tsk turmerik 1/2 tsk cayennepipar (gott að byrja á
minna magni og auka eftir smekk) 1 grænt chilialdin, fræhreinsað og saxað fínt (hægt að nota minna magn)
salt og pipar eftir smekk ferskt kóríander
Dröfn Vilh jálm Matarblosdóttir ggari
Blómkálsog kartöfluréttur
Kartöflurnar eru soðnar (gæta þess að ofsjóða þær ekki) látnar kólna, skrældar ef þarf og svo skornar í bita. Blómkálshausinn er skorinn í meðalstóra bita. Kryddin eru tekin til í lítinn bolla eða skál að heilu cummin fræjunum undanskildum. Ristuðu og muldu cummin fræin eru útbúin. Cummin fræin eru ristuð á þurri pönnu þar til þau byrja að dekkjast, því næst eru þau mulin í morteli eða með hnífsskafti. Olía er hituð á pönnu og heilu cummin fræin eru sett á pönnuna. Því næst er blómkálinu strax bætt við og steikt í nokkrar mínútur, gætið þess að hafa næga olíu þannig að blómkálið brenni ekki. Þá er öllum kryddunum bætt út í ásamt chili piparnum, saltað og piprað. Kartöflunum er bætt við, hitinn lækkaður og allt steikt saman í nokkrar mínútur til viðbótar, hrært í reglulega. Borið fram með fersku kóríander.
eldhussogur.com
10
hlutir
sem þú vissir ekki um
Jonnu
Jónborg Sigurðardót tir er listakona og hefur fjölmargar listasýninhaldið gar.
1. Elskar sushi og súkkulaði. 2. Sofnar oft hjá tannlækni, í leikhúsi og alltaf
í flugvél.
3. Hefur tvisvar rakað sig sköllótta, 15 ára og 46
ára.
4. Er í kvenfélagi Akureyrarkirkju. 5. Langar til Afríku í hjálparstarf. .
6. Var í kvennahljómsveitinni Svörtu ekkjunum
.
7. Þarf alltaf að vera að gera eitthvað í höndunum 8. Fæddist í röngu landi og dreymir um eilíft vor. 9. Er B-manneskja.
um sig.
10. Á 5 yndisleg börn og besta fólk í heimi í kring
Gleðilegt sumar ! Vegna fyrirhugaðs verkfalls gæti komið til skertrar þjónustu í fatahreinsun hjá okkur dagana 30. apríl og 6.- 8. maí. 14. maí uppstigningardag verður lokað.
Munið því að koma tímalega með fötin í hreinsun fyrir ferminguna. TREBON PLUS Frábært þvottaefni með mikla þvottavirkni
Tryggvabraut 22 - 461 7880
SUDOKU
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
1 9 7 1 6 8 6 5 3 2 5 8 1 1 3 6 5 7 8 2 9 3 8 1 7 3 2
9 5 1 7 3 8
5 4
9 6 4 5 9 1
1
Létt
4
3
6 5
7
8 7 4 5 3
6
9
2
5
2
8 2 1 4 5 3
Erfitt
VIKULEGT DAGSKRÁRBLAÐ DREIFT FRÍTT Á MIÐVIKUDÖGUM
Sérstaða blaðsins er stórt dreifisvæði, mikill lestur ásamt skemmtilegu efni Fyrir utan dagskrá sjónvarpstöðvanna má finna í N4 Dagskránni upplýsingar um kvikmyndir í bíóhúsum bæjarins, hvað ber hæst í skemmtanalífi Akureyrar ásamt því að útlista hvar besta bita bæjarins er að finna. Einnig eru birt viðtöl við áhugaverða einstaklinga, skemtiefni, uppskriftir og leikir. Þetta gerir að verkum að N4 Dagskráin er mikið lesin á þeirri viku sem hún lifir á stofuborðum og biðstofum Norðlendinga. dagskrain@n4.is - 4124400
FASTEIGNASALA AKUREYRAR NÝ
TT
Ha f na r s tr æti 1 0 4 · 6 0 0 A ku re y ri · S í m i 460 5151 · fast ak .is
mtudag, Opið hús fim fyrsta n sumardagin .00 6 Kl. 15.30 -1
LJÓMATÚN 3
NÝ
TT
Mjög góð fjögurra herbergja 105,5m2 raðhúsaíbúð á neðri hæð með 36,7m2 bílskúr samtals 142,2m2. Verð: 34.9 millj.
NORÐURTÚN 3
HRAFNAGILSSTRÆTI
Um er að ræða 3 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Smárahlíð 22. Forstofa , hol, eldhús, þvottahús, stofa, baðherbergi og tvö herbergi. Eldhús er með hvítri nýlegri innréttingu með grárri borðplötu , ljósgráar flísar á milli skápa. Verð: 18.9 millj.
Mjög gott og mikið endurnýjað 6-7 herb. einbýlishús á mjög fallegum stað á Siglufirði, útsýni úr húsinu yfir fjörðinn er einkar stórfenglegt.Einkasala-möguleiki á skiptum og/eða uppítöku minni íbúðar skoðað. Verð: 36.9 millj.
Um er að ræða góða 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 139,5fm, þar af 28fm. bílskúr á góðum stað á Akureyri stutt er í verslun,helstu skóla bæjarins og sundlaug. Ljósgráar flísar á forstofu, gangi.
HRAFNALAND
SNÆGIL 15
SKARÐSHLÍÐ 11
Orlofshús. Sérlega vönduð heilsárshús á fallegum stað ofan Akureyrar, rétt við skíðapardís Akureyringa. Húsið er 108,7m², 3 svefnherb, baðherb, þvottahús m/snyrtingu, rúmgott alrými og forstofa og pottrými. Verð: 34.8 millj.
Mjög góð og vel skipulögð þriggja herb. íbúð með góðu útsýni, laus til afhendingar fljótlega.
Mjög skemmtileg 115m² fimm herbergja íbúð á 2. hæð í Skarðshlíð, eignin er mjög rúmgóð og í góðu ástandi. Skipti á minni eign.
Tilboð
Verð: 21.9 millj.
SMÁRAHLÍÐ 22
Verð: 26.8 millj.
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Ha f na r s tr æti 1 0 4 · 6 0 0 A ku re y ri · S í m i 460 5151 · fast ak .is
STAPASÍÐA 13 e BREKATÚN 2
ÍBÚÐ 501 - Verð: 41.4 millj.
ÍBÚÐ 401 - Verð: 39.8 millj.
Brekatún 2 501. Um er að ræða nýja fullbúna 3 herbergja íbúð með bíla stæði í kallara. Íbúðin er með ljósum flísum á gólfi og eikar innréttingum . Tvö svefnherbergi, Geymsla, þvottahús,baðherbergi,stofa og eldhús,yfirbiðar svalir. Laus til afhendingar strax. Pantið skoðun.
Fimm herb. 166fm. raðhúsaíbúð m/ bílskúr í Þorpinu, laus til afhendingar strax. Stutt í skóla, leikskóla og ýmis konar verslun og þjónustu. Verð: 30 millj.
HAMRATÚN 10 102 3 herbergja íbúð verður afhent ímai 2015 full frágengið að utan sem innan. Verð: 28.2 millj.
JAÐARSTÚN 12 Fullbúin 3 herbergja, 94,3 fm íbúð í fjórbýlis húsi rétt við golfvöllinn og bónus verða til afhendingar í haus 2015 Verð: 30.2 millj.
Arnar Guðmundsson
Þú þarft ekki að leita
Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
SNÆGIL 12
SÓMATÚN 7
Um er að ræða 2 til 3 herbergja 70 fm íbúð á jarðhæð hæð í fjölbýlishúsi
Falleg 96,1 fm íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi við Sómatún 7 á Akureyri
Verð: 18.9 millj.
Verð: 25.5 millj.
Friðrik Sigþórsson
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115
KOTÁRGERÐI 15 Vel staðsett 5 herbergja einbýlishús með innbyggðum bílskúr á Brekkunni - stærð 210,3m² Hér er um að ræða mjög skemmtilega eign sem hefur verið vel viðhaldið. Falleg og gróin lóð. Tilboð
KRÓKEYRARNÖF
SKÁLATEIGUR 3 302
GRUNDARGATA 6
Um er að ræða 196,5, fm. einbýlishús á besta stað á Akureyri. Búið er að steypa það upp og ganga frá lögnum, stofnar fyrir gólfhitalagnir eru steyptir í plötuna. Skv. teikningu eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, stofa, eldhús, geymsla, forstofa, þvottahús og bílskúr. Lóð er ófrágengin. Húsið er ekki fullbúið að utan
Mjög góð þriggja herbergja íbúð í fjölbýli með lyftu ,stæði í bílakjallara og vinnustofu, íbúð á 3 hæð 92,0 fm. ásamt sér geymslu í kjallara 8,3 fm. svo og 38,4 fm. vinnustofu.
Tvílyft timburhús með kjallara. Húsið er á Eyrinni á Akureyri, örstutt frá allri þjónustu í miðbæ Akureyrar. Eignin er skráð 163,7
Tilboð
Verð: 29.7 millj.
BJARKARBRAUT N.H. 1
UNDIRHLÍÐ 3
TJARNARLUNDUR 17
Fjögurra herbergja 83,2 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýli.
Ný 3ja herbergja íbúð á 5.hæð í fjölbýli fyrir 50 ára og eldri - stærð 123,2m² Er laus til afhendingar strax
Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð í Lundahverfi, örstutt í skóla, leikskóla og ýmsa þjónustu. Laus strax.
Verð: 8.9 millj.
Verð: 34.5 millj.
Verð: 17,7 millj.
Arnar Guðmundsson
Þú þarft ekki að leita
Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
Friðrik Sigþórsson
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115
Sumarkveðja Ó, blessuð vertu sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá. Nú fossar, lækir, unnir, ár sér una við þitt gyllta hár. Nú fellur heitur haddur þinn um hvíta jökulkinn. Þú klæðir allt í gull og glans, þú glæðir allar vonir manns, og hvar sem tárin kvika á kinn, þau kyssir geislinn þinn. Þú fyllir dalinn fuglasöng, nú finnast ekki dægrin löng, og heim í sveitir sendirðu´ æ úr suðri hlýjan blæ. Þú frjóvgar, gleður, fæðir allt, um fjöll og dali og klæðir allt, og gangirðu undir, gjörist kalt, þá grætur þig líka allt. Ó, blessuð vertu, sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá. Fasteignasala Akureyrar óskar öllum gleðilegs sumars og farsældar um ókomna tíð
Boðskort
sunnudaginn l 2015 28.aprí akureyrarkirkju fermist ég í in kl.11:00. Veisla verður hald
í sunnuhlíð 8 kl. 14:00 Hlakka til að sjá ykkur
JÓN ÞÓR
A G N I M FER
T R O K S RBOÐ ngar! þ -eins og
ig la
N4 býður nú upp á hönnun og prentun boðskorta. Leitið tilboða í síma 412 4400 eða á netfangið grafik@n4.is
Íþróttabandalag Akureyrar býður þér í 70 ára afmælisfögnuð ásamt öllum aðildarfélögum ÍBA þann 9. maí n.k.
Taktu víti á Hreiðar Leví eða sjáðu hversu skotfastur þú ert Taktu þátt í sprettsundi Vertu með í innanhúss spretthlaupi, prufaðu hástökk og kynntu þér skemmtiskokk hjá UFA Sýndu listir þínar á loftdýnu eða prufaðu parkour með Fimleikafélagi Akureyrar Karatesýning
Glæsileg fornbílasýning og burnout í boði Bílaklúbbs Akureyrar Sigldu um á lítilli skútu á bílaplani eða prufaðu að sigla kajak í sundlaug Akureyrar Prufaðu innanhúss krullu og hokkí á línuskautum Kepptu um lengsta drive-ið í fullkomnum golfhermi og keppni í "næst pinna" á innanhúss púttvelli Sjáðu byssur skotfélagsins og prufaðu að skjóta úr loftbyssu Prufaðu ólympískar lyftingar eða kraftlyftingar með sterkustu mönnum Akureyrar Sjáðu glímusýningu og glímdu við bestu glímumenn landsins Prufaðu að takast á við unga og upprennandi júdómenn Akureyrar Allt þetta ásamt fjölda annarra viðburða og skemmtana.
Fylgstu með á heimasíðu Íþróttabandalags Akureyrar á iba.is Þar sem bætast við nýir viðburðir reglulega
Sjáumst hresí s! þann 9. ma
KJÖTBORÐIÐ
Gildir til 26. apríl á meðan birgðir endast.
HAGKAUP AKUREYRI
LAMBAFILE MEÐ FITU
3.699kr/kg
LAMBAMJAÐMASTEIK ÚRBEINUÐ
2.399kr/kg
LAMBAHRYGGUR FYLLTUR
2.199kr/kg
HAMBORGARAR 120 GR
199kr/stk
verð áður 4.667
verð áður 3.111
verð áður 2.999
verð áður 289
Ökukennsla og ökuskóli
Námskeið til BE réttinda, draga stærri og þyngri kerrur,
hestakerrur, hjólhýsi ofl. verður haldið hjá Ekli á næstu vikum. Skráning og frekari upplýsingar má finna inn á ekill.is
Ökukennsla og ökuskóli
Vinnuvélaréttindi Námskeið frá 8. til 17. maí Skráning stendur yfir á ekill.is
Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is
LÁTTU DRAUMINN RÆTAST…
NÝTT AKKI
P KUR ENDA G / BÆ BYRJ RIEFIN MAR / B
Lærðu að fljúga í sumar
FLUGTÍ
00.KR. 98.5
Bókað
kynnisfl u á flugnamug .is
FL
UGS
70 ÁRA KÓ L I A K U R E Y R
AR
Akureyrarflugvelli • Sími: 4600300 • flugnam@flugnam.is
Sölusýning í Íþróttahöllinni
Á meðan á Andrésar andar leikunum stendur verður sölusýning í kaffiteríu Íþróttahallarinnar frá helstu skíðaverslunum landsins. Má þar gera góð kaup á öllu er snertir skíðaíþróttina og eru allir velkomnir. Sýningin er opin í kringum þá viðburði sem verða í Íþróttahöllinni og er opnunartíminn sem hér segir: Miðvikudagurinn 22. apríl - kl. 21:00-22:00 Fimmtudagurinn 23. apríl - kl. 19:00-22:00 Föstudagurinn 24. apríl - kl. 19:00-22:00 Laugardagurinn 25. apríl - kl. 14:00-16:00 Þær verslanir sem verða á staðnum eru Íslensku Alparnir, Sportvík, Skíðasport, Fjallakofinn, Hornið og Everest.
útivist & veiði
Hornið · K Sími 461
Miðvikudagur 22. apríl 2015
16.30 Blómabarnið (3:8) (Love Child) 17.20 Disneystundin (14:52) 17.21 Gló magnaða (13:14) 17.43 Sígildar teiknimyndir (13:30) 17.50 Fínni kostur (12:19) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Heilabrot (1:10) (Fuckr med dn hjrne II) 18.54 Víkingalottó (34:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti 2015 (6:6) 21.35 Kiljan (25) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ekkert grín (No Laughing Matter) Kanadísk heimildarmynd sem fjallar um tjáningarfrelsið í skugga árása og hótana í garð skopmyndateiknara víða um heim. Rætt er við teiknara frá Ísrael, Palestínu, Þýskalandi, Túnis, Frakklandi og víðar og þeir spurðir álits um stöðu tjáningarfrelsisins í heiminum í dag. 23.15 Horfinn (4:8) (The Missing) 00.15 Lærdómsríkt samband (An Education) 01.50 Kastljós 02.10 Tíufréttir 02.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Big Time Rush 08:05 The Middle (8:24) 08:30 Mindy Project (23:24) 08:50 Don’t Trust the B*** in Apt 23 (10:19) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (148:175) 10:15 Take the Money and Run (2:6) 11:00 Spurningabomban (20:21) 11:50 Grey’s Anatomy (12:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (4:15) 13:50 The Kennedys (8:8) 14:35 The Great Escape (10:10) 15:20 The Lying Game (7:20) 16:05 The Goldbergs (19:23) 16:30 Big Time Rush 16:55 A to Z (11:13) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:30 Víkingalottó 19:35 Karlsvaka 21:10 Grey’s Anatomy (20:24) 21:55 Bones (23:24) 22:40 Girls (10:10) 23:10 Real Time With Bill Maher (13:35) 00:10 The Mentalist (11:13) 00:55 The Following (8:15) 01:40 Person of Interest (19:22) 02:25 The Fighter 04:15 Grey’s Anatomy (20:24) 05:00 The Middle (8:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Í Fókus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Í Fókus 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Í Fókus 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Í Fókus
Bíó 11:20 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 12:55 Presumed Innocent 15:00 The Year of Getting to Know You 16:40 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 18:15 Presumed Innocent 20:20 The Year of Getting to Know You 22:00 The Hangover 3 23:40 Blue Valentine 01:30 Baby on Board 03:05 The Hangover 3
14:35 Cheers (20:26) 15:00 Jane the Virgin (17:22) 15:40 Parenthood (1:22) 16:20 Minute To Win It 17:05 Royal Pains (1:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Millers (16:23) 20:10 The Odd Couple (5:13) 20:35 Benched (12:12) 21:00 Madam Secretary (19:22) 21:45 Blue Bloods (16:22) 22:30 Inside Men (3:4) 23:15 Scandal (17:22) 00:00 American Crime (3:11) 00:45 Madam Secretary (19:22) 01:30 Blue Bloods (16:22) 02:15 Inside Men (3:4)
Sport 07:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 10:20 Spænski boltinn 14/15 12:00 FA Cup 2014/2015 13:40 Ensku bikarmörkin 2015 14:10 Þýsku mörkin 14:40 UEFA Champions League 2014 18:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 18:30 UEFA Champions League 2014 (Real Madrid - Atletico Madrid) 20:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 21:15 UEFA Champions League 2014 23:05 Þýski handboltinn 2014/15 00:25 UEFA Champions League 2014 02:15 Meistaradeildin - Meistaramörk
Fimmtudagur 23. apríl 2015
08.00 Morgunstundin okkar 11.45 Mamma Mía 13.35 Hið ljúfa líf (Det söde liv) 13.55 Fita eða sykur (Fat V. Sugar) 14.45 Matador (6:24) 15.40 Bækur og staðir (Skólavörðuholtið) 15.50 Úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handbolta 17.35 Gunnel Carlsson heimsækir Ítalíu 17.45 Kungfú Panda (16:17) 18.07 Nína Pataló (23:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Íþróttagreinin mín – Sitjandi skíði (3:5) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.25 Veðurfréttir 19.35 Vestfjarðavíkingurinn 2014 20.40 Ættartréð (6:8) (Family Tree) 21.10 Fortitude (11:12) 22.00 Glæpahneigð (3:23) (Criminal Minds) 22.40 Heiðvirða konan (8:9) (The Honourable Woman) 23.35 Barnaby ræður gátuna – Blóð á söðli (Midsomer Murder) 01.05 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Dora the Explorer 07:45 Mæja býfluga 07:55 Stóri og Litli 08:05 Svampur Sveins 08:30 Ninja-skjaldbökurnar 08:55 Litlu Tommi og Jenni 09:20 Thor Tales of Asgard 10:35 The Adventures of Tintin 12:20 The Middle (9:24) 12:45 The O.C (16:25) 13:30 Cougar Town (12:13) 13:55 Up All Night (7:11) 14:25 A to Z (12:13) 14:50 In Her Shoes 17:00 Simpson-fjölskyldan (2:22) 17:25 Nágrannar:Sérstakur afmælisþáttur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ævintýri herra Píbodýs og Sérmanns 20:25 Anger Management (16:22) 20:50 Matargleði Evu (6:12) 21:15 The Mentalist (12:13) 22:00 The Following (9:15) 22:45 Person of Interest (20:22) 23:30 Mad Men (9:14) 00:15 Better Call Saul (5:10) 01:00 NCIS: New Orleans (18:23) 01:45 Dark Shadows 03:35 In Her Shoes 05:40 Simpson-fjölskyldan (2:22)
18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bíó 07:30 Harry Potter and the Philosopher’s Stone 10:00 Harry Potter and the Chamber of Secrets 12:40 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban 15:00 Harry Potter and the Goblet of Fire 17:35 Harry Potter and the Order of Phoenix 19:55 The Terminal 22:00 Blue Jasmine 23:35 White House Down 01:45 Rock of Ages 03:45 Blue Jasmine
13:45 Cheers (21:26) 14:10 The Voice (15:28) 15:40 The Voice (16:28) 16:25 Benched (12:12) 16:45 The Odd Couple (5:13) 17:05 Survivor (8:15) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 America’sFunniestHomeVideos(35:44) 20:15 Royal Pains (2:13) 21:00 Scandal (18:22) 21:45 American Crime (4:11) 22:30 Inside Men (4:4) 23:15 Law & Order (11:23) 00:00 Allegiance (9:13) 00:45 The Walking Dead (15:16) 01:35 Scandal (18:22) 02:20 American Crime (4:11) 03:05 Inside Men (4:4)
Sport 07:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 09:20 UEFA Europa League 2014/20 11:00 UEFA Europa League 2014/20 12:40 Evrópudeildarmörkin 13:30 Spænski boltinn 14/15 15:10 UEFA Champions League 2014 16:50 UEFA Champions League 2014 18:30 Meistaradeildin - Meistaramörk 19:00 UEFA Europa League 2014/20 (Napolí - Wolfsburg) 21:05 FA Cup 2014/2015 22:45 Þýski handboltinn 2014/15 00:05 UEFA Europa League 2014/20 01:45 UEFA Europa League 2014/20
Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn mánudaginn 27. apríl kl. 20:00 í húsnæði félagsins að Glerárgötu 24 Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Stutt kynning á starfsemi félagsins og þeirri þjónustu sem það veitir
nýpressaðir djúsar
Athugið að fundurinn er öllum opinn og við hvetjum allt áhugafólk um starfsemi félagsins til að mæta Stjórnin
„Það er eitt og sér sigur fyrir okkur öll þegar þögguninni er aflétt af íslenskum skáldkonum.“ Akureyri Vikublað, Arndís Bergsdóttir „Það er ekki laust við að gömlum tréhesti hafi vöknað um augun yfir örlögum þeirra og fögrum kveðskap.“ Erling Ingvason „Margrét Sverrisdóttir, Fanney Valsdóttir og Sesselía Ólafsdóttir fara með hlutverk skáldanna og voru tígulegar, dapurlegar, fyndnar og svo margt fleira.“ Gerður Kristný
Mögnuð sýning sem enginn sem minnsta áhuga hefur á sögu kvenna má missa af. Sóley Björk Stefánsdóttir
HANDRIT OG LEIKSTJÓRN JÓN GUNNAR ÞÓRÐARSON LEIKFÉLAG HÖRGDÆLA KYNNIR ÞÖGGUN SÝNT Í LEIKHÚSINU Á MÖÐRUVÖLLUM MIÐAPANTANIR Í SÍMA 666 0170 OG 666 0180 ALLA DAGA MILLI 16:00 OG 18:00 MIÐAVERÐ 1.500 KR. NÆSTU SÝNINGAR FIMTUD. 23.APRÍL kl. 20:30, FÖSTUD. 24.APRÍL kl. 20:30, LAUGARD.25.APRÍL kl 20:30. SÍÐUSTU SÝNINGAR
Föstudagur 24. apríl 2015
17.20 Vinabær Danna tígurs (12:40) 17.31 Litli prinsinn (11:18) 17.54 Jessie (7:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale (6:6) (Lorraine´s Fast Fresh and Easy Food) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hraðfréttir (26) 20.05 Útsvar (Úrslitaþáttur) 21.30 Séra Brown (1:10) (Father Brown II) 22.20 Beðið eftir barni (The Babymakers) 23.55 Indiana Jones og síðasta krossferðin (Indiana Jones and the Last Crusade) Indiana Jones fær dagbók og landakort frá föður sínum sem vísa á hinn helga Gral. Þegar Indiana fréttir að faðir hans hafi horfið á Ítalíu ásamt safnstjóranum Marcus Brody fer hann að leita að þeim. Hann finnur þá og lendir í kapphlaupi við nasista um að finna Gralinn, sem þeir ætla að nota til að ná heimsyfirráðum. Ævintýramynd frá 1989. Leikstjóri er Steven Spielberg og í helstu hlutverkum eru Harrison Ford, Sean Connery, Denholm Elliott, Alison Doody og John Rhys-Davies. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (10:24) 08:30 Glee 5 (6:20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (150:175) 10:15 Last Man Standing (8:22) 10:40 Heimsókn (10:27) 11:00 Grand Designs (11:12) 11:50 Jamie Oliver’s Food Revolution (4:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Enough Said 14:50 The Amazing Race (4:12) 15:40 Kalli kanína og félagar 16:05 Batman: The Brave and the bold 16:30 Family Tools (5:10) 16:55 Super Fun Night (8:17) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Simpson-fjölskyldan (18:22) 19:55 Yes Man 21:40 X-Men: The Last Stand 23:25 A Single Shot 01:15 The Monuments Men 03:10 Snitch 05:00 The Middle (10:24) 05:20 Simpson-fjölskyldan (18:22) 05:40 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti. 19:00 Föstudagsþáttur (e) 20:00 Föstudagsþáttur (e) 21:00 Föstudagsþáttur (e) Hilda Jana fær til sín góða gesti. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólahringinn um helgar.
Bíó 11:30 Four Weddings And A Funeral 13:25 The Mask 15:05 Austin Powers in Goldmember 16:40 Four Weddings And A Funeral 18:40 The Mask 20:25 Austin Powers in Goldmember (Austin Powers í Gulllim) 22:00 The Master 00:15 The Possession 01:50 Insidious 03:30 The Master
09:45 Pepsi MAX tónlist 14:35 Cheers (22:26) 15:00 Royal Pains (2:13) 15:45 Once Upon a Time (6:22) 16:30 Beauty and the Beast (20:22) 17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (20:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation (13:22) 20:15 The Voice (17:28) 21:45 The Voice (18:28) 22:30 Country Strong 00:25 The Affair (2:10) 01:15 Law & Order: SVU (3:24) 02:00 Necessary Roughness (8:10)
Sport 07:00 UEFA Europa League 2014/20 08:40 UEFA Europa League 2014/20 12:20 Spænski boltinn 14/15 14:00 Spænsku mörkin 14/15 14:30 FA Cup 2014/2015 16:10 FA Cup 2014/2015 17:50 Ensku bikarmörkin 2015 18:20 UEFA Europa League 2014/20 20:00 La Liga Report 20:30 Evrópudeildarmörkin 21:20 Meistaradeild Evrópu - fré 21:50 UEFA Europa League 2014/20 23:30 UFC Live Events 2015 02:00 UFC Now 2015
Laugardagur 25. apríl 2015
07.00 Morgunstundin okkar 10.15 Fisk í dag 10.25 Skólahreysti (6:6) 11.55 Djöflaeyjan 12.25 Með hjartað úr takti (Fræðslumynd um gáttatif) 12.55 Viðtalið (20) 13.20 Hið ljúfa líf (Det söde liv) 13.40 Landinn 14.10 Vestfjarðarvíkingur 2014 15.10 Ástin grípur unglinginn (11:12) 15.50 Úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handbolta 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Franklín og vinir hans (15:52) 17.52 Unnar og vinur (16:26) 18.15 Vinur í raun (2:6) 18.35 Hraðfréttir 18.54 Lottó (35) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (36) 19.35 Veðurfréttir 19.45 Alla leið (2:5) 21.00 Brúin til ævintýralandsins (Bridge To Terabithia) 22.35 Heiðursmenn (Men of Honor) 00.40 Ást og frelsi (The Lady) 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnaefni Stöðvar 2 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Mæja býfluga 08:15 Stóri og Litli 08:25 Kai Lan 08:45 Kalli á þakinu 09:10 Ljóti andarunginn og ég 09:30 Villingarnir 09:55 Kalli kanína og félagar 10:20 Tommi og Jenni 10:45 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:10 Teen Titans Go 11:35 Victourious 12:00 Bold and the Beautiful 13:25 Britain’s Got Talent (1:18) 14:30 Hið blómlega bú 3 (1:8) 15:00 Grey’s Anatomy (20:24) 15:45 How I Met Your Mother (24:24) 16:15 ET Weekend (32:53) 17:00 Íslenski listinn 17:30 Sjáðu (388:400) 18:00 Latibær 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (37:50) 19:10 Lottó 19:15 Stelpurnar (6:12) 19:40 Fókus (10:12) 20:05 Ocean’s Twelve 22:10 Lone Survivor 00:15 The Company You Keep 02:15 Our Idiot Brother 03:45 The Mechanic 05:15 ET Weekend (32:53) 05:55 Fréttir
15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Starfið – Ljósmóðir 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus 21:30 Að Sunnan 22:00 Að Norðan - fimmtudagur 22:30 Glettur Austurland 23:00 Föstudagsþáttur
11:15 The Talk 11:55 The Talk 12:35 Dr. Phil 14:35 Cheers (16:26) 15:00 Psych (1:16) 15:45 Royal Pains (11:16) 16:30 Scorpion (13:22) 17:15 The Voice (15:28) 18:45 The Voice (16:28) 19:30 Red Band Society (6:13) 20:15 Sylvia 22:05 Faster 23:40 Unforgettable (12:13) 00:25 CSI (2:22) 01:10 Law & Order: UK (2:8) 02:00 Faster
Bíó 07:00 Admission 08:45 The Bucket List 10:25 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 12:10 The Amazing Spider-Man 2 14:30 Admission 16:15 The Bucket List 17:55 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 19:40 The Amazing Spider-Man 2 22:00 The Look of Love 23:40 Baggage Claim 01:15 Damsels in Distress 02:55 The Look of Love
11:10 The Talk 12:30 Dr. Phil 14:30 Cheers (23:26) 14:55 Psych (2:16) 15:40 Royal Pains (13:16) 16:30 Scorpion (14:22) 17:15 The Voice (17:28) 18:45 The Voice (18:28) 19:30 Red Band Society (7:13) 20:15 Mrs Henderson Presents 22:00 Crank 23:30 Unforgettable (13:13) 00:15 CSI (3:22) 01:00 Law & Order: UK (3:8) 01:50 Mrs Henderson Presents 03:35 Crank
Sport
HJÁLPRÆÐISHERINN Á AKUREYRI Laugardaginn 25. apríl kl. 21 verður kaffikvöld í húsi Hjálpræðishersins, Hvannavöllum 10. Lifandi tónlist, kaffi, te og með því. Spil á borðum og góður félagsskapur.
Allir velkomnir!
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.845,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 26. apríl 2015
07.00 Morgunstundin okkar 10.25 Bækur og staðir (Patreksfjörður) 10.30 Alla leið (2:5) 11.35 Frelsið kom með rokkinu 12.35 Matador (7:24) 13.55 Kiljan 14.15 Burton og Taylor 15.40 Snoðhausar: að 25 árum liðnum (Skinheads: 25 år senare) 16.25 Hið ljúfa líf (Det Söde liv) 16.45 Handboltalið Íslands (Kvennalið Hauka 2002) 17.00 Vísindahorn Ævars (Stephen Hawking) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóla (12:26) 17.32 Sebbi (23:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (24:52) 17.49 Tillý og vinir (14:52) 18.00 Stundin okkar (3:28) 18.25 Kökur kóngsríkisins (10:12) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (37) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Landinn (29) 20.10 Öldin hennar (17:52) 20.15 Þú ert hér (6:6) (Páll Óskar Hjálmtýsson) 20.40 Sjónvarpsleikhúsið 21.10 Heiðvirða konan (9:9) 22.00 Á milli tveggja heima (To verdener) 23.50 Síðasta helgin (1:3) (Last Weekend) 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:55 Algjör Sveppi 08:00 Latibær 08:25 Víkingurinn Vic 08:40 Zigby 08:55 Grallararnir 09:15 Kalli kanína og félagar 09:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 09:50 Tommi og Jenni 10:10 Villingarnir 10:35 Ninja-skjaldbökurnar 11:15 Young Justice 11:35 iCarly (22:45) 12:00 Nágrannar 13:25 Bó og Bubbi saman í Hörpu 15:15 Sælkeraheimsreisa í Reykjavík (2:8) 15:50 Matargleði Evu (6:12) 16:20 Fókus (10:12) 16:55 60 mínútur (29:53) 17:40 Eyjan (31:35) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (87:100) 19:10 Sjálfstætt fólk (23:25) 19:45 Hið blómlega bú 3 (2:8) 20:15 Britain’s Got Talent (2:18) 21:15 Mad Men (10:14) 22:05 Better Call Saul (6:10) 22:50 60 mínútur (30:53) 23:40 Eyjan (31:35) 00:30 Brestir (4:5) 01:00 Game Of Thrones (3:10) 01:55 Vice (6:14) 02:25 Daily Show: Global Edition (13:41) 02:50 Backstrom (6:13) 03:35 Working Girl 05:25 Fréttir
14:00 Að Norðan - Mánudagur 14:30 Starfið - Ljósmóðir 15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Í Fókus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - Fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur. 19:30 Starfið - Ljósmóðir 20:00 Að Norðan - þriðjudagur 20:30 Hvítir mávar 21:00 Í Fókus 21:30 Að Sunnan 22:00 Að Norðan - Fimmtudagur
14:45 The Biggest Loser (3:27) 16:25 Royal Pains (14:16) 17:15 My Kitchen Rules (2:10) 18:00 Parks & Recreation (13:22) 18:25 The Office (5:27) 18:50 Top Gear (5:7) 19:45 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (6:20) 20:15 Scorpion (15:22) 21:00 Law & Order (12:23) 21:45 Allegiance (10:13) 22:30 The Walking Dead (16:16) 23:35 Hawaii Five-0 (20:25) 00:20 CSI: Cyber (5:13) 01:05 Law & Order (12:23) 01:50 Allegiance (10:13) 02:35 The Walking Dead (16:16)
Bíó 07:15 Tenure 08:45 Getaway 10:15 Won’t Back Down 12:15 Cast Away 14:35 Tenure 16:05 Getaway 17:35 Won’t Back Down 19:35 Cast Away 22:00 Angels & Demons 00:20 Lincoln 02:45 Killer Elite 04:40 Angels & Demons
Sport 10:25 Þýski handboltinn 2014/15 11:45 FA Cup 2014/2015 13:25 UEFA Champions League 2014 15:05 UEFA Champions League 2014 16:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 17:15 Spænski boltinn 14/15 18:55 Spænski boltinn 14/15 (Celta - Real Madrid)
20:55 UEFA Europa League 2014/20 22:35 NBA 23:00 Spænski boltinn 14/15
P A K K H Ú S I Ð A
K
U
R
E
Y
R
I
Pakkhúsið Hafnarstæti 19
Ný-uppgerður salur í hjarta bæjarins. Salurinn leigist út fyrir veislur og fundi og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Salurinn tekur um 80 manns í sæti, en einnig hentar hann vel fyrir minni hópa. Pakkhúsið Akureyri
I Hafnarstræti
19
I
600 Akureyri
I 865
6675
I gudrun@pakk.is I www.pakk.is
Mán - þri. 11:30 - 14 Mið - fös. 11:30 - 14 / 17 - 21 Lau - sun. 17 - 21
Alla fimmtudaga bjóðum við 20% afslátt af matseðli í sal og 10% afslátt af take away réttum. Afslátturinn gildir ekki á tilboð eða af drykkjum.
kr. 2090
Virka daga kl. 11:30-14
kr. 2190 með gosi
2.190 kr. 2.190 kr. 2.190 kr.
Nautakjöt í chili sósu
2.190 kr.
Nautakjöt í svartpiparsósu Nautakjöt í Pengsósu
2.190 kr. 2.190 kr.
2.190 kr. 2.190 kr. Svínakjöt með svartbaunum
2.190 kr.
Kjúklingur í karrý
2.190 kr.
Kjúklingur með sveppum
2.190 kr. 2.190 kr. 2.190 kr.
Lambakjöt í Hoi-sin sósu
2.190 kr.
kr. 1.490 Tilboð 1b
Tilboð 2b
Djúpsteiktar rækjur, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 1 réttur að eigin vali af take away matseðli
Tilboð 3b
Djúpsteiktar rækjur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli SÓTT
kr. 2.190 á mann
SÓTT
kr. 2.390 á mann
Djúpsteiktar rækjur eða svínakjöt, Vorrúllur eða kjúklingavængir, Núðlur með grænmeti, Hrísgrjón og 2 réttir að eigin vali af take away matseðli. SÓTT
kr. 2.590 á mann
Mánudagur 27. apríl 2015
16.30 Séra Brown (5:10) (Father Brown) 17.20 Tré Fú Tom (7:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? (25:52) (What’s the Big Idea?) 17.47 Loppulúði, hvar ertu? (16:52) (Floopaloo, Where are You?) 18.00 Skúli skelfir (4:24) (Horrid Henry) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Vísindahorn Ævars 18.35 Þú ert hér (6:6) (Páll Óskar Hjálmtýsson) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Ráðgátan um Clark bræður (Curious Case of the Clark Brothers) 20.55 Spilaborg (9:13) (House of Cards III) 21.45 Gunnel Carlson heimsækir Ítalíu (Gunnel Carlson i Italien) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Metallica (Metallica Through the Never) 23.55 Krabbinn (1:8) (Big C) 00.25 Kastljós 00.50 Tíufréttir 01.05 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:35 Doctors (58:175) 10:15 Heilsugengið (5:8) 10:40 Gatan mín 11:00 Mistresses (11:13) 11:45 Falcon Crest (15:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (5:18) 13:45 Britain’s Got Talent (6:18) 14:50 ET Weekend (32:53) 15:40 Villingarnir 16:05 Tommi og Jenni 16:30 The Middle (11:24) 16:55 Guys With Kids (12:17) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (6:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:35 2 Broke Girls (18:22) 20:00 The New Girl (10:23) 20:25 Brestir (5:5) 20:50 Backstrom (7:13) 21:35 Game Of Thrones (3:10) 22:30 Vice (7:14) 23:00 Daily Show: Global Edition (14:41) 23:30 The Big Bang Theory (21:24) 23:50 White Collar 5 (6:13) 00:35 A.D.: Kingdom and Empire (3:12) 01:25 Gotham (19:22) 02:15 LastWeekTonightWith John Oliver (10:35) 02:45 Veep (1:10) 03:15 Louie (12:13) 03:35 Dying Young 05:25 Simpson-fjölskyldan (6:22) 05:50 Brestir (5:5)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið - Ljósmóðir 19:00 Að norðan (e) 19:30 Starfið ( - Ljósmóðir 20:00 Að norðan (e) 20:30 Starfið - Ljósmóðir Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Bíó 11:50 Mary and Martha 13:25 Inside Job 15:15 Clear History 16:55 Mary and Martha 18:30 Inside Job 20:20 Clear History 22:00 I Give It A Year 23:40 Wrath of the Titans 01:20 G.I.Joe Retaliation 03:10 I Give It A Year
15:05 Scorpion (15:22) 15:50 Jane the Virgin (17:22) 16:30 Judging Amy (6:23) 17:10 The Good Wife (17:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Gordon Behind Bars (1:4) 19:55 The Office (6:27) 20:15 My Kitchen Rules (3:10) 21:00 Hawaii Five-0 (21:25) 21:45 CSI: Cyber (6:13) 22:30 Sex & the City (1:12) 22:55 Californication (1:12) 23:20 Parenthood (19:22) 00:05 Elementary (19:24) 00:50 Hawaii Five-0 (21:25) 01:35 CSI: Cyber (6:13) 02:20 Sex & the City (1:12) Sport 07:00 Spænski boltinn 14/15 13:50 MotoGP 2015 14:50 UEFA Champions League 2014 16:30 Meistaradeild Evrópu - fré 17:00 Þýski handboltinn 2014/15 18:20 Spænski boltinn 14/15 20:00 Spænsku mörkin 14/15 20:30 Spænski boltinn 14/15 22:10 UFC Countdown 22:40 UFC Live Events 2015 01:10 Spænsku mörkin 14/15
HUNDAEIGENDUR ATHUGIÐ Vegna aðstæðna sem skapast hafa vegna bleytu á hundasvæðinu austan Borga mun svæðið verða lokað frá 24. apríl til 22. maí 2015 Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar
Akureyrarbær
I
Geislagötu 9
I
sími 460 1000
Freyvangsleikhúsið kynnir
sleikhús
eyvang bravó Fr
“BravróD,ýrfjörð
nið þið - enn vin
sigur!,,
u n n n i i r k a a l áþ Fið
Þórgný
Miðasala s: 857-5598
kl. 18-20 og 17-19 sýningardaga Miðaverð 3.200,-kr. Hópafsláttur fyrir 10 og fleiri
Eftir: Joseph Stein Jerry Bock Sheldon Harnick
19. sýn. fös 24. apríl. kl 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 20. sýn. lau 25. apríl. kl 20 UPPSELT Auka sýning 29. apríl. kl 20 UPPSELT 22. sýn. fös 1. maí. kl 20 23. sýn. lau 2. maí. kl 20 24. sýn. lau 9. maí. kl 20 LOKASÝNING
Leikstjórn: Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson Tónlistarstjórn: Brynjólfur Brynjólfsson, Þýðing: Þórarinn Hjartarson Fyrst sett upp í New York af Harold Prince í leikstjórn Jerome Robbins með leyfi frá Arnold Perl. Sýning Freyvangsleikhússins skv. leyfi Josef Weinberger Ltd. fyrir Music Theatre International of New York. Freyvangur.net - facebook.com/freyvangur
Þriðjudagur 28. apríl 2015
16.10 Alla leið (2:5) 17.15 Vísindahorn Ævars (Tilraun - Bræða bíl) 17.20 Músahús Mikka (24:26) 17.43 Robbi og skrímsli (20:26) 18.06 Millý spyr (21:65) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Vísindahorn Ævars 18.30 Melissa og Joey (6:22) (Melissa & Joey) 18.50 Öldin hennar (14:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Djöflaeyjan 20.30 Hefnd (3:23) (Revenge) 21.10 Epli - Magn umfram gæði (Unser Apfel - Masse statt Klasse) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Horfinn (5:8) (The Missing) 23.20 Spilaborg (9:13) (House of Cards III) 00.10 Kastljós 00.35 Tíufréttir 00.50 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (12:24) 08:30 Restaurant Startup (1:8) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (17:50) 10:15 Anger Management (19:22) 10:40 Friends With Better Lives (2:13) 11:05 The Face (3:8) 11:50 The Smoke (5:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain’s Got Talent (7:18) 13:55 Britain’s Got Talent (8:18) 15:05 Britain’s Got Talent (9:18) 15:30 Mr Selfridge (4:10) 16:15 Mr Selfridge (5:10) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (7:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:35 Sælkeraheimsreisa í Reykjavík (3:8) 20:00 Modern Family (20:24) 20:25 The Big Bang Theory (22:24) 20:45 Veep (2:10) 21:15 A.D.: Kingdom and Empire (4:12) 22:00 Gotham (20:22) 22:45 Last Week Tonight With John Oliver (11:35) 23:15 Louie (13:13) 23:35 Grey’s Anatomy (20:24) 00:20 Bones (23:24) 01:05 Girls (10:10) 01:35 Abduction 03:20 Paranoia 05:05 Modern Family (20:24)
18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)
15:40 My Kitchen Rules (3:10) 16:25 The Odd Couple (5:13) 16:45 Benched (12:12) 17:05 An Idiot Abroad (1:3) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Design Star (1:9) 19:55 Kirstie (2:12) 20:15 Jane the Virgin (18:22) 21:00 The Good Wife (18:22) 21:45 Elementary (20:24) 22:30 Sex & the City (2:12) 22:55 Californication (2:12) 23:20 Madam Secretary (19:22) 00:05 Blue Bloods (16:22) 00:50 Parenthood (19:22) 01:35 Elementary (20:24) 02:20 Sex & the City (2:12)
Bíó 12:00 Mom’s Night Out 13:40 Underground: The Julian Assange Story 15:15 Friends With Kids 17:00 Mom’s Night Out 18:40 Underground: The Julian Assange Story 20:15 Friends With Kids 22:00 In a World... 00:55 How I Spent My Summer Vacation 02:30 In a World...
Sport 09:25 UEFA Europa League 2014/20 11:05 Evrópudeildarmörkin 11:55 Spænski boltinn 14/15 13:35 UEFA Champions League 2014 15:15 Meistaradeildin - Meistaramörk 15:45 Spænski boltinn 14/15 17:25 Spænsku mörkin 14/15 17:55 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Getafe) 19:55 Dominos deildin 2015 21:25 NBA 21:50 UFC Now 2015 22:40 Spænski boltinn 14/15 00:20 MotoGP 2015
Amtsbókasafnið | Brekkugötu 17, 600 Akureyri | Sími: 460 1250 | Fax: 460 1251 | bokasafn@akureyri.is
Fim. 23. & fรถs. 24.april
14
Fös-lau 18:00 Sun-þri 18:00, 20:00
Fös-lau 20:00 Sun 16:00, 20:00 Mán-þri 20:00
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15
16
12
16
12
Fös- þri 22:00 12
Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Mið. og fim. kl. 17:45 22:00 Fös.- þri.Sun-þri kl. 17:45 Síðustu sýningar
12
Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)
Beggi Bess framreiðir ljúfa tóna í kvöld 12
Mið og fim kl.22:15 og eftir því sem meira fjör þá verða tónarnir fjörugri. Lau 14:00,12 16:00 Síðustu sýningar
Sun 14:00, 16:00, 18:00 Mán –þri 18:00 Lau.- sun. kl. 14
færist í leikinn
Sun 14:00
Lokað á miðvikudag og fimmtudag vegna breytinga
AKUREYRI
www.sambio.is
12
3D Mið: miðnæturforsýning Fim 14:00, 17:00, 20:00, 23:00 Fös 17:00, 20:00, 23:00 Lau-sun 14:00, 17:00, 20:00, 23:00 Mán – þri 17:30 og 20:30
12 16
2D
Mið 17:30, 20:30 Fim-sun 19:00 Mán-þri 17:30, 20:30
Fim 14:00 22:00 Fös 22:00 Lau-sun 14:00 22:00
L
Töfraríkið Mið 20:00
Fim- sun 17:00
16
L
12
Mið 17:30
Mið 22:20
ÞÓRDUNUFÉLAGAR ATHUGIÐ! 2 FYRIR 1 Á FIMMTUDÖGUM!
Verslaðu Keyptumiða á netinu inn á: www.sambio.is
Munið þriðjudagstilboðin!
Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar myndir sem merktar eru með appelsínugulu (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun.
Sparbíó* 3D MYNDIR 1000 kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950) ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn á allar myndir og 1000kr á 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir
Miðvikudagur 19:00-04:00
Sumarfagnaður og sumargleði.
Pub Quiz með Kidda Árna Fyrstu 5 liðin sem mæta fá 5 í fötu frítt. Stuðboltarnir
Miðvikudagur 23:00-04:00
BRÁÐUM KEMUR EKKI BETRI TÍÐ
Dj. Biggi
og trúbbastrákarnir
Aron Óskars og Hans Friðrik
ætla að koma okkur
í sumargírinn og fagna með okkur sumarkomunni.
Föstudagur
Föstudagskvöldin eru þín kvöld.
Karaoke,
óska lögin þín eða bara róleg og kósí stemning. Þú ræður og við reynum að gera þitt kvöld eins og þú vilt hafa það.
Laugardagur
Orkuboltinn Einar Höllu mætir með kassann og spilar klárlega óska lögin þín og heldur þér í stuði fram á nótt. Þú veist hvar þú átt að
eyða laugardagskvöldinu.
kemur vel undan vetri og er klár í sumarið. Gott ef hann mætir ekki
í Hawaii skyrtu. Þetta bara getur ekki klikkað.
FÖSTUDAGUR OG Laugardagur Sumardjamm
Partý ljónið
Sindri Bm
verður í búrinu alla helgina og spilar
allt það besta og nýjasta.
Háskólanemar munið háskólatilboðin Pósthúsbarinn og Kaffi Akureyri eru tilvaldir staðir fyrir einkasamkvæmið eða afmælið Hafið samband við Smára 866 6186 eða Kidda 695 1968 og við gerum eitthvað fyrir þig
Góðkaup
Samsett tilboð: Pizza, meðlæti og gos, sótt eða heimseint (+ 700 kr)
Góðkaup A
Góðkaup B
Góðkaup C
Góðkaup D
Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
Stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos
2x stór pönnupizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2x stór pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða franskar eða hvítlauksbrauð +2L gos.
2.690.-
3.310.-
4.560.-
4.560.-
Sparkaup - Sótt
Pizzu tilboð: Stök pizza tvö álegg, aðeins sótt.
Sparkaup A
Sparkaup B
Sparkaup C
Sparkaup D
Miðstærð pizza með 2 áleggjum.
Stór pizza með 2 áleggjum.
Stór pönnupizza með 2 áleggjum.
2x miðstærð pizza með 2 áleggjum.
1.390.-
1.760.-
1.760.-
2.290.-
Þriðjudagar eru APPsláttardagar Pantaðu með APPinu og fáðu 30% afslátt Afsláttarkóðinn er APP01
Sækja APP
Pantaðu með APPi, á greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús
|
Glerárgötu 20
|
600 Akureyri
|
www.greifinn.is
AKUREYRI
Draupnisgötu 5 462 3002
EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 471 2002
REYKJAVÍK Skeifunni 5 581 3002
REYKJAVÍK
Skútuvogi 12 581 3022
AKUREYRI
EGILSSTAÐIR
REYKJAVÍK
REYKJAVÍK
Draupnisgötu 5 462 3002
Þverklettum 1 471 2002
Skeifunni 5 581 3002
Skútuvogi 12 581 3022
AKUREYRI
EGILSSTAÐIR
REYKJAVÍK
REYKJAVÍK
Draupnisgötu 5 462 3002
Þverklettum 1 471 2002
Skeifunni 5 581 3002
Skútuvogi 12 581 3022
2011
2011
2011
– fyrir kröfuharða ökumenn
Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar:
www.dekkjahollin.is /dekkjahollin
AKUREYRI
Draupnisgötu 5 462 3002
EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 471 2002
REYKJAVÍK Skeifunni 5 581 3002
REYKJAVÍK
Skútuvogi 12 581 3022