N4 dagskráin 40 13

Page 1

Gjöf við hvert tækifæri!

GJAFAKORT

Rafræn gjafakort Glerártorgs eru seld í verslun 66° Norður

Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is Opnunartímar: Mán.–fös. 10–18.30, lau. 10–17, sun. 13–17 | Opnunartímar Nettó: Mán.–fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 12–18


MYNDRÚN EHF.



Ryksugu Dagar Vorum að taka upp nýja sendingu af frábærum AEG ryksugum.

Viljum gjarnan að sem flestir njóti þess að eiga afburða ryksugu og bjóðum því ...

afslátt í nokkra daga.

Komdu og njóttu þess!


Ný og glæsileg Samsung sjónvarpstæki NÝR SAMSUNG LED SKJÁR

Nýja Samsung 5005 línan er komin í hús. 100 Hz · Full HD–1920x1080p · Mega skerpa · USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2 · Tengingar: 2xHDMI, 1xUSB, 1xScart, Komponent, Komposit · Heyrnartól

GULLFALLEGT TÆKI – FRÁBÆR MYNDGÆÐI Bjóðum fáein tæki á tilboðsverði!

42" · UE42F5005AK · Kr. 159.900,46" · UE46F5005AK · Kr. 179.900,-

// FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515


Hof 4. og 6. okt.

og heimur

N sýn ý ing

ndi Lifaýr d

sjónhverfinga NS I E Ð A

2

R

GA N I N SÝ

„Flottustu sjónhverfingar sem ég hef séð“ Forseti Íslands Miðaverð 2.900 kr. 4. okt. kl. 19:30 6. okt. kl. 15:00 Miðarnir fást inná menningarhus.is

töfranFrítt fylgirámskeið miða

www.tofrabrogd.is

Frábær u fjölskyld g sýnin


Ítalskt og gott

Kósíseðill Forréttur

Crostini með graflaxtartar í hunangssafa og nautacarpaccio borið fram með salati, fetaosti, ristuðum furuhnetum og sultuðum rauðlauk

Aðalréttur

Grillsteikt lambaprime með ítölskum kryddhjúp borið fram með steiktu rótargrænmeti og villisveppasósu kr. 4.500.-

Eftirréttur

Ekta ítölsk heimalöguð Tiramisú terta með jarðarberjum og þeyttum rjóma kr. 1.250.-

Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is



a r og s a og Súp r, brauðba .u .590 2 súp i Kr. 1 gar sósu r o amb og bauta e h m r aðu ati, tómötu lati + Cok l l i al r sa

G

tas og i, klet t , sósu s o m u ð .k e m .590 fröns 1 t . r m a K ás

e izza m + Cok P ” 10 ndu tegu s g g e 0.ur ál 1.70 þrem . r ð e K m ta pas aostasósu a g m klin i í rjó Kjú g grænmet i + Coke ð o sbrau ikoni k e u b a l ð t .me t hví .790 ásam Kr. 1

tu teik , steik s u fl a ö t ld e kar

a Fol ltri bakaðri ósu + Cok y ars sf l tlauk mildri pip í v h .með eti og r. 2.500 m n æ K gr

www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - S:462-1818

r tba ar a l sa latb


Erum á facebook

Opið mán. - fös. 11-18 og lau. 12-16

NÁTTFÖT

Kitty & Co.

Hafnarstræti 106 · Sími 462 1636

ÁVÍSUN

kr.1000

Gildir til 8.október

Klippið hér

Kitty & Co.

Verslar þú fyrir meira en kr.5000 færð þú kr.1000 afslátt með þessum miða. Hafnarstræti 106 · Sími 462 1636


Freyvangsleikhúsið sýnir fjölskylduleikritið

Eftir Astrid Lindgren

FRUMSÝNING FÖST. 18. OKT KL. 20:00 freyvangur.net - facebook.com/freyvangur Leikstjóri: Saga Jónsdóttir

Tónlistarstjóri: Linda Guðmundsdóttir

LITUR: PROCESS BLUE


Akureyri er víða Vikulegar safnsendingar til Akureyrar frá Rotterdam. Kynntu þér safngámakerfið okkar beint til Akureyrar. Hafðu samband við þjónustudeildina í síma 5 600 777 og við finnum réttu lausnina fyrir þig.


LEIKFÉLAG AKUREYRAR ATVINNULEIKHÚS Í 40 ÁR

Áskriftarkort LA Tilvalið til tækifærisgjafa Áskriftarkort LA Þrjár leiksýningar

Áskriftarkort unga fólksins Þrjár leiksýningar

Áskriftarkort LA & SN

Tvennir tónleikar SN og tvær leiksýningar

Miðasölusími 4 600 200 midasala@leikfelag.is

www.leikfelag.is

Fjölbreytt framboð á leikhúsi á Akureyri - sjá einnig menningarhus.is





12. OKT. LAUGARDAGSKVÖLD .

N3 samsteypan kynnir

Dabbi Rún, Siggi Rún og Pétur Guð spila alla bestu partýtónlistina frá 70´s 80´s og 90´s tímabilinu fram undir bleikan morgun.

Fyrstu 150 konurnar sem mæta fá frábæran Grand Marnier kokteil

25 ára aldurstakmark a rlegr ömu D d l kvö aga Loka dekurd

Húsið opnar kl 23.00. Fyrstu 150 konurnar sem mæta fá frábæran Grand Marnier kokteil. Karlmenn eru að sjálfsögðu einnig velkomnir og miðasala fyrir þá opnar á miðnætti Bleikt er að sjálfsögðu þema kvöldsins. Við hvetjum dömur og herra til að klæðast bleiku.




Olga Einarsdóttir stílisti verður í Centro

10. - 13. október

Skemmtilegt fyrir hópa

ÖRNÁMSKEIÐ UM FATASTÍL Tímapantanir: olga@olga.is


Konukvöld tro í Cen t

Föstudagskvöldið 11.október kl. 20-23 Gestur okkar í ár,

Olga Einarsdóttir stílisti,

gefur góð ráð varðandi fataval og fylgihluti

Tvær heppnar fá persónulega ráðgjöf frá Olgu

Velkomnar

Skoðið úrvalið af fallegum haustvörum. Njótið skemmtilegrar samveru, fáið góðar hugmyndir.

Léttar veitingar í boði

HAFNARSTRÆTI 97 - 461 2747



Eitt mesta úrval af liðatreyjum á landinu fæst hjá okkur Barcelona,Liverpool,Manchester United,Real Madrid o.fl.

Gott verð!

börn Fótboltaiksfiemtit á

Frábært í le ool,Barcelona ofl rp Man Utd,Live 0 9 Verð kr 3.9 oltatreyjur Authentic fótb barna stærðum í frá kr. 10.990

Aðeins það besta sem völ er á í fótboltaskóm! Ný sending

NBA

Diadora DD-NA GLX Okkar verð kr.27.990

TÍMABILIÐ hefst í lok október

m Nike Hyperveno .990 9 .3 kr rð Okkar ve

Adidas Predator 90 .9 Okkar verð kr.39

Kevin Durant, Deron Williams,Derrick Rose,Kobe Bryant,Lebron James treyjur o.fl. Stærðir í fyrsta sinn frá 2XS-XXL

Opið: Mán. - fös. kl. 11:00-18:00 Lau. kl. 11:00-14:00

www.facebook.com/toppmennsport


         



       

     

  



   

                                                        

Krulludeild SA • sími 824 2778 • www.sasport.is/krulla • haring@simnet.is



3 Föstudagar

17-18 Útiæfing frá Þrekhöll

15:15-16:15 Inniæfing í Átaki Strandgötu

Andrésarskólinn hefst í desember og er hann ætlaður fyrir yngri byrjendur á svigskíðum og brettum, þar sem farið er í undirstöðuatriði og krakkarnir læra að bjarga sér í lyftunum.



V ELK OMI N N Í M I ÐBÆ I NN

V ELK OMI NN Í MI ÐB Æ I NN

rt hún virkar.

jaskóli

Síðuskóli



7. - 12. október

VIKA SÍMENNTUNAR Í IÐNAÐI Á NORÐURLANDI IÐAN fræðslusetur efnir til viku símenntunar í iðnaði á Norðurlandi 7. - 12. október. Í boði verður fjöldi námskeiða, kynning á iðn- og verknámi auk þess sem starfsmenn IÐUNNAR munu heimsækja vinnustaði. Nánari upplýsingar á heimasíðu fræðsluvikunnar: www.idan.is/nordurland

Kynning á iðn- og verknámi fyrir efstu bekki grunnskólanna Kynning verður á iðn- og verknámi fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og foreldra þeirra fimmtudaginn 10. október í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Á staðnum verða fulltrúar frá IÐUNNI fræðslusetri og fyrirtækjum í iðnaði. Nemendur og foreldrar fá hér frábært tækifæri til að kynna sér á einum stað fjölbreytt iðn- og verknám.

idan@idan.is - www.idan.is


Heiti námskeiðs

Staðsetning og tími

Móttaka nema í vinnustaðanám

Skipagötu 14. 7. október kl. 10.00 - 16.00.

Autodesk Revit Architecture 2014 Essentials

Símey. 8. og 9. október. kl. 08.30 - 17.30.

Bordeaux vín

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 9. október kl. 14.00 - 17.00.

CABAS

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 9. og 10. október kl. 8.00 - 16.00.

Skyndihjálp

Viðjulundi 2. 9. október kl. 14.00 - 15.00.

Virðisaukaskattsreglur

Símenntun Háskólanum Akureyri. 9. október kl. 13.00 -16.00.

Hvatning, starfsánægja og hrós

Símenntun Háskólanum Akureyri. 9. október kl. 8.30-12.30.

Eftirréttir

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 9. október kl. 15.00 - 21.00.

Að veita framúrskarandi þjónustu

Símenntun Háskólanum Akureyri. 9. október kl. 13.00 - 17.00.

Einfalt grænt námskeið Aðgangur ókeypis

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 9. október kl. 10.00 - 12.00.

Tískulínur dömu, herra og það nýjasta í litunum

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 9. október kl. 18.30 21.00

App fyrir Android

Símey. 9. október frá kl. 9.00 - 18.00.

Umhirða og umsjón bókbandsvéla

Prentsmiðjan Ásprent. 11. október frá kl. 12.00 - 20.00.

Skapað í skýið - Adobe Creative Cloud

Ásprent - Stíll ehf. 11. október kl. 10.00 - 18.00.

Autodesk Inventor 2014 Essentials ®

Símey. 11. og 12. október kl. 8.00 - 17.00.

Að fjarlægja raka og myglu úr húsum

Skipagötu 14. 10. október kl. 13.30 - 19.30.

Rafmagn

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 11. október kl. 13.00 - 17.00 og 12. október kl. 8.00 - 16.00.

Viðhald og viðgerðir gamalla timburhúsa

Minjasafnið, Akureyri. Föstudagur 18. okt. kl. 13.00 - 17.00 og laugard. 19. október kl. 9.00 - 16.00.


TASCA RINCÓN CANARIO

TASCA RINCÓN CANARIO Tapas, vinos, y más... Veitingastaður - Kaffi hús Restaurante - Cafetería

Spænskur matur opnunartími: Þriðjudaga - miðvikudaga 17:00 - 21:00 Fimmtudaga - laugardaga 11:00 – 22:00 Sunnudaga - mánudaga Lokað

Hafnarstræti 11 I 600 Akureyri sími 461 2900

litla saumastofan SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖÐ

VERÐUR LOKUÐ VIKUNA 7. - 11. OKTÓBER. R.

OPNA AFTUR MÁNUD. 14. OKTÓBE ANNA GUÐNÝ HELGADÓTTIR SÍMI 892 2532

OFAN FACEBOOK.COM/LITLASAUMAST



tthvað á þessa leið; ódýrt, gott gistiheimili í göngufæri við miðbæinn. Annars megið þ


Klár fyrir veturinn? Nú er rétti tíminn til þess að láta yfirfara hitakerfi hússins og búa þig og þína undir veturinn. Rétt stillt hitakerfi hefur þann megintilgang að viðhalda þægilegum hita í öllum rýmum hússins, hitastigi sem er í samræmi við tilgang viðkomandi rýmis og óskir íbúanna.

Mjög gott er að: • • • • •

yfirfara og stilla þrýstijafnara yfirfara ofnkrana yfirfara stýribúnað tryggja að hitastýrðir ofnkranar séu ekki byrgðir fylgjast reglulega með notkun með því að skrá mælisstöðu

Bilaður ofnkrani eða stýribúnaður getur þýtt að mikið vatn fer til spillis með tilheyrandi óþægindum og kostnaði. Við mælum með því við viðskiptavini okkar að láta fagmann fara reglulega yfir húsveituna og stjórnkerfi hennar. Hafðu sambandi við pípulagningameistarann þinn – fyrirhyggja borgar sig.

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is


MIKIÐ ÚRVAL

GOTT VERÐ

25 ÁRA REYNSLA

UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND

Námskeið í Næmi og Skynjun 4.-6. okt.

Námskeið með Sigríði Klingenberg miðvikudagskvöldið 16.okt. kl.20:00. Hugsanir eru galdrar. Miðlar í október Ólafur Torarinsen Hraundal - Talnaspekingur 12 -14 okt. Ragnhildur Fillipusdóttir - Tarrot-lestur þri. og mið. Jón Lúðvíksson - Sambandsmiðill Jón Eiríksson - Læknamiðill skráning.

Ráðstefnan Milli himins og jarðar/ afmælisfagnaður

Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is

Verður haldin í Brekkuskóla 26. okt. Upplýsingar og skráning. 851 1288 & 897 6074










Haust á

Innlend dagskrárgerð

2013

N4 sjónvarp mun að venju leggja áherslu á innlenda dagskrárgerð í vetur. Við viljum vera fræðandi, skemmtilegt og umfram allt notalegt sjónvarp – fyrir þig. Við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð áhorfenda og erum stolt af því hversu margir kjósa að horfa á stöðina.

Ánægjulegt áhorf

Samkvæmt könnun Capacent Gallup horfir um helmingur landsmanna yfir 18 ára aldri á stöðina í viku hverri. Hver áhorfandi horfir ríflega þrisvar sinnum í viku. Áhorf á Norðurlandi er allt að 80%*. Við erum eina sjónvarpsstöðin með höfuðstöðvar á landsbyggðinni. Það er okkar sérstaða.

Færum út kvíarnar

N4 var til að byrja með aðeins sjónvarp um Akureyri og nágrenni. Á síðustu misserum höfum við hins vegar verið að færa út kvíarnar. Þátturinn Glettur á Austurlandi hefur fengið frábær viðbrögð. Þá höfum við horft lengra til austurs og vesturs við efnisval í „Að norðan“. Þar að auki er í vinnslu þáttaröð, þar sem fjallað er um mannlíf á starfssvæði Eyþings, allt frá Siglufirði til Bakkafjarðar. Þá erum við í fyrsta sinn að spreyta okkur á því að fjalla um mannlífið á höfuðborgarsvæðinu í þættinum „Borgarinn“.

Viljum vera í stöðugri framför

Nú þegar geta yfir 90% landsmanna náð stöðinni, án þess að horfa á Netinu. Við höldum þó áfram að finna leiðir til þess að ná til allra. Má þar nefna að N4 mun nást á OZ appinu sem tekið verður í notkun á næstu vikum. Þar að auki mun ný heimasíða líta dagsins ljós.

Hafðu áhrif

Það er alltaf hægt að bæta sig. Þess vegna hvetjum við landsmenn til að láta í sér heyra. Við fögnum hugmyndum um efnisval og ábendingum um það sem betur mætti fara. Við vonum að þið njótið vel Starfsfólk N4 *Samkvæmt könnun Capacent Gallup mars 2013

ÓVISSUFERÐ Í EYJAFIRÐI


Fyrir þig

Ný sería Matur og menning Heimshornaflakk Halla og Júlla í Matur og menning hefst mánudaginn 7. október. Ólíkar matarhefðir um allan heim verða rannsakaðar í þáttunum, auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn.

Mánudaga kl. 18:30


Fyrir þig

Glettur fengu tilnefningu til Edduverðlauna á síðasta ári

Glettur-þættir Gísla Sigurgeirssonar frá Austurlandi hafa notið mikilla vinsælda á N4 Ný þáttaröð með Glettum verður á N4 í vetur og fer fyrsti þátturinn í loftið kl. 18:30 þriðjudaginn 8. október. Athugið breyttan sýningardag: Glettur verða alltaf á þriðjudögum kl. 18:30. Þáttur helgaður Austurlandi; mannlífi, atvinnulífi sögu og náttúru – okkur er ekkert óviðkomandi.

Þriðjudaga kl. 18:30 Fyrir þig


Grímsey Raufarhöfn Kópasker Þórshöfn Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvík Skagaströnd

Hofsós

Húsavík

Bakkafjörður

Hrísey Grenivík

Sauðárkrókur Blönduós

Hvammstangi

Akureyri

Reykjahlíð


Að norðan er fjölbreyttur mannlífsþáttur, þar sem fjallað er um norðlensk málefni allt frá Hvammstanga til Bakkafjarðar. Umsjónarmenn eru: - María Björk Ingvadóttir - Gísli Sigurgeirsson - Snæfríður Ingadóttir - Helgi Jónsson - Hilda Jana Gísladóttir - Kristján Kristjánsson

Að norðan er alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl:18:00


Fyrir þig

Nýtt Borgarinn er nýr þáttur sem verður á N4 á miðvikudögum kl.18:30 í vetur. Friðrik Ómar Hjörleifsson, þeysist um höfuðborgarsvæðið og fjallar um áhugaverðar hliðar borgarlífsins.

Miðvikudögum kl.18:30


Fyrir þig

Nýtt

ÓVISSUFERÐ Í EYJAFIRÐI Fimmtudaga í október kl:18:30 Þrjú, tveggja manna lið fara út í óvissuna og keppa sín á milli í fjölbreyttum þrautum, á sama tíma og þau njóta þess sem veturinn í Eyjafirði hefur upp á að bjóða. Það lið sem er með flest stig eftir tveggja sólarhringa ævintýri sigrar.

Fimmtudaga kl:18:30


Fyrir þig

Í Föstudagsþættinum er fjallað um allt milli himins og jarðar; tækni, bækur, heilsu, tónlist, menningu, listir og viðburði svo eitthvað sé nefnt. Þáttastjórnendur eru Hilda Jana Gísladóttir og Kristján Kristjánsson.

ALLA FÖSTUDAGA KL. 18:00


Sími 412 1600 Nýtt

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Kjarnagata 27

Miðlun fasteignir og SS Byggir ehf Kynna: Kjarnagata 27 er þriggja hæða lyftuhús með 11 íbúðum. Í húsinu eru 5 tveggja og 6 þriggja herbergja íbúðir. 9 íbúðum fylgja sérgeymslur á fyrstu hæð. Íbúðum á fyrstu hæð fylgir rúmgóð verönd en öðrum íbúðum rúmgóðar svalir. Húsið stendur rétt sunnan við Naustaskóla og leikskólann Naustatjörn. Fjölbreyttar og fallegar gönguleiðir eru í nágrenni hússins og örstutt í dagvöruverslun.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Vættargil 22

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

38,8 millj.

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Fossagil 11

51,9 millj.

Falleg 4ra herbergja 168fm vel skipulagða parhúsaíbúð með bílskúr við Vættagil

Sérlega vandað og vel skipulagt 184fm einbýli á einni hæð, þar af 55,2fm bílskúr í enda á botnlangagötu

Nýtt

Nýtt

Vallartún 5

55,0 millj.

Tjarnarlundur 15

Sérlega vandað 5 herb einbýli á einni hæð með sambyggðum bílskúr samtals 206,1fm þar af bílskúr 57,3fm

Góð 3ja herbergja 83,3 fm íbúð á 2 hæð.

Nýtt

Nýtt

Dalsbraut

32,9 millj.

Ægisbyggð Ólafsfirði

17,9 millj.

293,3 fm iðnaðarbil með stórri innkeyrsluhurð og flísum á gólfi.

125 fm einbýli á einni hæð með steyptri verönd og heitum potti við bakka Ólafsfjarðarvatns.

Nýtt

Nýtt

Heiðarlundur 6c

30,7 millj.

Snyrtileg, vel skipulögð 146 fm íbúð á tveimur hæðum með bílskúr

Vestusíða 14 100% yfirtaka

Góð, 2ja herbergja, 69,9fm, íbúð á 3ju hæð.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is

13,9 millj.


Sími 412 1600 Nýtt

Lerkilundur 12

31,9 millj.

120 fm. 4ra herb einbýli auk 33,6 fm. Bílskúr, stórt bílaplan og fallegur garður með verönd.

Nýtt

316,2 fm hús sem hefur verið nýtt sem sambýli

4ra herbergja 82,2 fm íbúð á 2 hæð í fjölbýli.

345 fm hús í hjarta bæjarins 39,5 millj.

193,7 fm einbýli á einni hæð með bílskúr, mjög fallegt og vel viðhaldið hús. 39.9 millj.

Snyrtilegt 266,4 fm einbýli á tveimur hæðum með leiguíbúð og sambyggðum bílskúr, einkar glæsilegur garður með lítilli verönd. Gott útsýni er til sjávar og fjalla.

Skarðshlíð 26

Skólastígur 5

Rímasíða 3

Bakkahlíð 39

Lyngholt 17

Nýtt

15,0 millj.

Kjarnagata 58

27,2 millj.

Falleg 4ra herb íbúð á jarðhæð með verönd, laus til afhendingar fljótlega

Goðabyggð 18

34,3 millj.

201,9fm,6-7herbergja Einbýli á pöllum, þar af 25,7fm innbyggður bílskúr. Skjólsæll og fallegur garður.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s NÝTT

SKÓLASTÍGUR 5

NÝTT

Stórt einbýlishús á góðum stað rétt fyrir ofan miðbæ Akureyrar. 8 svefnherbergi. Stærð 345,0m² Verð Tilboð

NÝTT

VÍÐILUNDUR 16

Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýli á vinsælum stað á Brekkunni Stærð 93,5m² + geymsla Verð 17,7millj áhv lán 15,1millj

STEKKJARTÚN 11 eh

FLÖGUSÍÐA

Skoða skipti á minna einbýli / raðhúsi Falleg 4ra herbergja efri hæð í austur enda. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stærð 110,0m² Verð 26,9 millj. Áhv. lán 21.3millj.

Fallegt 6 herbergja einbýlishús á þremur pöllum með stakstæðum bílskúr. Nýlegt eldhús, steypt verönd með heitum potti. Stærð 250,2 m² þar af bílskúr 34,6 m² Verð 55,0millj

KEILUSÍÐA 9

SKÓLAVEGUR - HRÍSEY

2ja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýli. Stærð 51,1m² Verð 9,6millj

4ra herbergja einbýli á tveimur hæðum í Hrísey á Eyjafirði. Eignin er þó nokkuð endurnýjuð. Hluti innbús getur fylgt með. Stærð 138,3m² Verð 15,9millj.

WWW.KAUPA.IS

HVANNEYRARBRAUT 36 - SIGLUFIRÐI

3-4ra herbergja efri hæð í tvíbýli á Siglufirði. Skoða skipti á 2-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með góðu aðgengi á Akureyri. Stærð 102,7m² Verð 9,8 millj


Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson Svala Jónsdóttir bubbi@kaupa.is svala@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is s. 663 5260

ÖRK EYJAFJARÐARSVEIT

SKÓLASTÍGUR 13

Stórt einbýli með tveimur auka íbúðum og 40,3fm bílskúr á neðrihæð. Eignin stendur á 10.910fm eignarlóð aðeins 10km frá Akureyri. Stærð 313,2m² Verð Tilboð. Skoða skipti á eign á Akureyri.

Falleg eign á vinsælum og rótgrónum stað í miðsvæðis á Brekkunni. Fimm svefnhergi. Möguleiki á að leigja út herbergi í kjallara. Stærð 169,1fm. Verð 33,9millj

LAUGARVEGUR 5 - SIGLUFIRÐI

FAGRASÍÐA 13

Fimm herbergja raðhúsaíbúð, hæð og ris á vinsælum stað í síðuhverfi. Stærð 153,6 fm þar af 6fm geymsluskúr á lóð, Verð 27,9millj.

TJARNARLUNDUR 13

3ja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýli Stærð 80,2m² Verð 13,3millj. Áhv lán 12,7 millj. Frá íslandsbanka.

Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414

3ja herbergja efri hæð í tvíbýli á Siglufirði Stærð 80,0m² Verð 10,9millj áhv lán 9,7millj og afborgun per mán um 66.400.-

STRANDAGATA 6 - ÓLAFSFIRÐI

3-4ra herbergja sér efrihæð í tvíbýli. Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega Stærð 93,8m² Verð 6,5millj.

WWW.KAUPA.IS

LAXAGATA 2

2-3ja herbergja íbúð á neðri hæð í norður enda í litlu fjölbýli við miðbæ Akureyrar Stærð 57,7m² Yfirtaka á 7,0millj +350.000.-


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s TIL LEIGU

TIL LEIGU

Til leigu einbýlishús í Brúnahlíð með húsgögnum. Leigutími 1.okt – 1. júní 2014. Engin gæludýr. Verð 150.000. + hiti og rafmagn Tryggingar: Bankaábyrð andvirði 2ja mánaða leigu.

Til leigu 4ra herbergja einbýlishús á fallegum stað gegnt Akureyri. Leigutími 1-2 ár. Engin gæludýr. Verð 160.000 + hiti og rafmagn Tryggingar: Bankaábyrð andvirði 2ja mánaða leigu.

STAPASÍÐA 15

BIRKIHLÍÐ 8

Vandað 5 herbergja einbýli innst í botnlanga á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar, hiti í gólfum. Stærð 159,8fm þar af bílskúr 43,8fm Verð 38,5 millj.

RÁNARGATA 27 eh

4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli á Eyrinni auk bílskúrs. Stærð 127,4 fm + um 20fm bílskúr. Verð 22,5 millj

Vel skipulögð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr Eignin er þónokkuð endurnýjuð s.s. bæði baðherbergin, gólfefni, innihurðar, útidyrahurð ofl. Stærð 161,8fm þar af bílskúr 22,2fm Verð 32,9millj.

BREKKUGATA 32

7 herbergja einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Möguleiki að útbúa litla stúdíóíbúð í kjallara. Stærð 185,4m² Verð 26,9millj. áhvílandi lán 16,8millj.

WWW.KAUPA.IS

TJARNARLUNDUR 16

Rúmgóð 3-4ra herbergja íbúð á 3. hæð stærð 91,8fm Verð 14,5millj.


Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson Svala Jónsdóttir bubbi@kaupa.is svala@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is s. 663 5260

BAKKAHLÍÐ 39

HÓLSGERÐI 2

Fimm herbergja 2ja hæða einbýlishús á frábærum stað með auka íbúð á neðri hæð. Húsið stendur hátt með frábæru útsýni. Nýlega búið að endurnýja þakskyggni og þak yfir forstofu Stærð 256,2m² Verð 49,7millj

Stórt einbýlishús með 10 svefnherbergjum, þar af 2 þar sem áður var bílskúr. Stærð 316,2fm Verð: Tilboð

MÚLASÍÐA 10

UNDIRHLÍÐ 3

Eignin er laus til afhendingar strax.

Eignin er laus til afhendingar strax Ný 3ja herbergja íbúð á 4. Hæð í nýlegu fjölbýli fyrir 50 ára og eldri. Íbúðinni fylgir sér geymsla í kjallara og sér stæði í bílageymslu. Eignin afhendist fullbúin án gólfefna. Stærð 114,3m² + 12,1m² svalir Verð 34,8millj

LINDASÍÐA 4

Laus til afhendingar strax Björt og falleg 2ja herbergja íbúð á 6.hæð og með svalir í suður. Sér geymsla í kjallara. Eignin er ný máluð og með nýju parketi á gólfi. Stærð 72,1m² þar af geymsla 4,4m² Verð 19,8 millj.

Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414

Mikið endurnýjuð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum með sambyggðum bílskúr á góðum stað í Síðuhverfi. Stærð íbúðar 155,8m² og bílskúr 27,7m² - samtals 183,5m² Verð 36,8millj. Áhv lán um 23 millj

FOSSATÚN 8

HAFNARSTRÆTI 37

Skoða skipti á 3-4ra herb. íbúð í Naustahverfi

Nýleg 5 herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr, norðurendi. Eignin er ekki fullkláruð. Stærð 176fm Verð 37,5millj. áhv lán frá íbúðalánasjóði 23,6millj.

WWW.KAUPA.IS

4ra herbergja íbúð á annarri hæð í gömlu húsi í Innbænum Lóðin er eignarlóð og er í óskiptri sameign. stærð 88,9m² Verð 10,5millj.


FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn ar stræ ti 1 04 · 6 00 Ak ureyr i · Sími 4 60 5151 · fastak .is

STÁLGRINDARHÚS · LÍMTRÉSHÚS · YLEININGAR Strúktúr útvegar húsið sem þú ert að leita að. Við getum einnig séð um alla hönnun og teikningar. Strúktur ehf www.struktur.is struktur@struktur.is Hraðastöðum IV 271 Mosfellsbæ Ingólfur sími: 860 0264 Friðrik sími: 773 5115

Sporatún 1-9

Fullbúnar með gólfefnum, mjög rúmgóðar og skemmtilega hannaðar 4ra herb. raðhúsaíbúðir með steyptri verönd og skjólveggjum. Innréttingar spónlögð eik, parket á alrými og herbergjum, flísar eru á baðherbergi, þvottahúsi og bílskúr. Afhending vor/sumar 2014.

Hafn arstræ t i 104 · 600 Aku rey ri · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · f a s t a k . i s


Arnar Guðmundsson

Þú þarft ekki að leita

Lögg. fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

Friðrik Sigþórsson

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773-5115

Sporatún 1-9

OPIÐ HÚS

Laugardaginn 5. október kl. 12-16 Fasteignasala Akureyrar býður þér í opið hús í Hólmatúni 1-3 frá kl. 12-16 laugardaginn 5. október n.k. Þar verða til sýnis tilbúnar 3-4ra herb. og 4-5 herb. íbúðir sem Byggingafélagið Hyrnan hefur byggt, byrjað er að afhenda fyrstu íbúðirnar. Starfsmenn okkar taka vel á móti þér.

Hafn arst ræt i 104 · 600 Aku rey ri · S ími 460 5 1 5 1 · f a s t a k . i s


FASTEIGNASALA AKUREYRAR Hafn ar stræ ti 1 04 · 6 00 Ak ureyr i · Sími 4 60 5151 · fastak .is

Klappastígur 5a

Rimasíða 3

T

Draupnisgata 4 T

NÝT

NÝT

Glæsileg tveggja herb. Penthouse íbúð í Hjarta borgarinnar, bílastæði í kjallara fylgir íbúðinni. Laus fljótlega Verð kr. 33,9 millj.

Skólastígur 5

Gott og vel við haldið einbýlishús á einni hæð auk 35m2 sambyggðs bílskúrs, í húsinu eru fjögur svefnh., stofa/borðstofa, eldhúsi, baðherbergi og þvottahús auk geymslu. áhv. er gott u.þ.b. 16,5 m.kr. lán frá LÍ á 4,20% vöxtum, greiðslubyrði u.þ.b kr. 68.000.- á mán. Ýmis skipti möguleg.

Bakkahlíð 39

T NÝT

T NÝT

Stórskemmtilegt 345m2 íbúðarhús með lyftu, býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika, s.s rúmgott einbýlishús, tvær íbúðir, gistiheimili, eða annars konar rekstur, flott staðsett rétt við hliðina á Brekkuskóla (Barnaskóla Akureyrar), sundlauginni og miðbænum.

Gott 316m2 húsnæði á tveimur hæðum, vel staðsett miðsvæðis í Þorpinu, á efri hæð eru 5 svefnherbergi og á neðri hæð eru 3 ágæt svefnherb. upplagt sem tvær íbúðir eða stórt einbýli.

Njarðarnes 10

Aðalstræti

1.042 fm. lóð til sölu á skemmtilegum stað í Innbænum, leyfi er til að byggja fjögurra íbúða hús á lóðinni. Um er að ræða sögufræga lóð þar sem m.a gamla Hótel Akureyri stóð áður fyrr. Nánari uppl. á skrifstofu.

Um er að ræða iðnaðarhúsnæði á einni hæð með hita í gólfi, stór innkeyrsluhurð, stærð 193fm. á 26,5 millj. Og 76fm. Verð kr. 11,9 millj. (auðvelt hafa eitt rými eða aðskilja í tvö)

Langahlíð 9b

Fögruvellir

Fjögurra herbergja talsvert endurnýjað einbýlishús, hæð og kjallari á skemmtilegri lóð við Krossanesbraut, og er eitt örfárra húsa austan Krossanesbrautar, stendur á opnu svæði með talsverðu útsýni. Laus til afhendingar strax.

Sérlega falleg, 250,4m2 rúmgóð og mikið endurnýjuð 6-7 herb. raðhúsaíbúð m/innbyggðum bílskúr á besta stað í Þorpinu, laus fljótlega. Séríbúð til útleigu í kjallara, sólpallur, heitur pottur og frábær útiaðstaða. Verð kr. 39,9 millj.

66fm. endaiðnaðarhúsnæði í þorpinu Verð kr. 9,9 millj.

Vættagil 22 T

NÝT

Mjög vönduð og vel skipulögð 4-5 herbergja parhúsaíbúð á góðum stað í Þorpinu, mjög auðvelt að bæta við aukasvefnherbergi. Verð kr. 38,8 millj.

Goðanes 4

3 iðnaðarbil 78fm. að stærð, mismunandi innréttuð og mismunandi verð. Nánari uppl. á skrifstofu.

Skipagata 5

Verslunarhúsnæði í miðbæ Akureyrar, frábær staðsetning, fjögurra herb. íbúð á efri hæð, eignirnar seljast saman, hægt að byggja tvær hæðir ofan. Nánari uppl. á skrifstofu.

Hafn arstræ t i 104 · 600 Aku rey ri · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · f a s t a k . i s


Þú þarft ekki að leita

Arnar Guðmundsson

Friðrik Sigþórsson

Lækjarbakki 11 - Skagafjörður

Kjarnagata

Lögg. fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!

Miðholt 8 T

T

NÝT

NÝT

Gott einbýlishús í Þorpinu með heitum potti og góðum garði, 3 svefnh. á efri hæð og eitt á neðri hæð, eru tvær íbúðir í dag en auðvelt að nýta í einu lagi eða breyta hluta neðri hæðar í bílskúr. Verð kr. 31,9

Skipagata 9 T NÝT

Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773-5115

T

NÝT

Mjög gott 6 herb. einbýlishús m/bílskúr sem breytt hefur verið í herbergi, á lóð er góður útiskúr og verönd með heitum potti. Verð kr. 26,5 millj.

Mjög góð 4ra herb. íbúð á jarðhæð, með góðri verönd. Verð kr. 27,2 millj.

Gránufélagsgata

Fannagil

T NÝT

Góð tveggja herbergja íbúð á efstu hæð í miðbænum, lyfta og frábært útsýni. Verð kr. 13,8 millj.

168fm. iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum, þarfnast viðhalds og viðgerða. Verð kr. 10,0 millj.

Reynivellir 2

Fagrasíða 7

5-6 herbergja 130m2 endaraðhúsaíbúð á rólegum stað í þorpinu. Verð kr. 28,9 millj.

Karlsrauðatorg, Dalvík

134,8 fm einbýlishús á þremur hæðum við Karlsrauðatorg á Dalvík ásamt 12,2 fm skúr, nýlega hefur verið skipt um glugga. Eignin þarfnast talsverðra endurbóta að utan sem innan. Verð kr.12.5

Stórglæsilegt 6-7 herbergja einbýlishús í Giljahverfinu, nánast viðhaldsfrítt að utan og vandaðar innréttingar og gólfefni. Einstakt tækifæri til að eignast vandaða eign í hverfinu. Verð kr. 56,9 millj.

Snyrtistofan Jara Til sölu rekstur Snyrtivöruverslunarinnar Jöru á Glerártorgi ásamt lager. Nánari uppl. á skrifstofu.

Góð fimm herbergja íbúða á neðri hæð í tvíbýli á rólegum stað á Eyrinni. Verð kr. 22,5 millj.

Kirkjuvegur, Ólafsfirði

Draupnisgata 4

Huggulegt lítið einbýlishús miðsvæðis á Ólafsfirði, húsið er laust nú þegar. Verð kr. 8,5 millj.

66fm. iðnaðarhúsnæði á einni hæð, 9,9 millj. Laust strax.

Hafn arst ræt i 104 · 600 Aku rey ri · S ími 460 5 1 5 1 · f a s t a k . i s






Réttum og málum allar gerðir bifreiða

Tjónaskoðun

fyrir öll Tryggingafélögin

Allar almennar bifreiðaviðgerðir Réttingar (í fullkomnum réttingarbekk) Bílamálun (sprautuklefi) Framrúðuskipti Plastviðgerðir o.m. fl. VERKSTÆÐI (GÆÐAVOTTAÐ)

Við útvegum bílaleigubíl á meðan viðgerð stendur yfir

Láttu fagmann vinna verkið!

ehf. Fjölnisgötu 2a I 603 Akureyri I Sími 462 2499 I Fax 461 2942 I GSM 898 6397 & 862 0449


Námskeið fyrir húsasmiði og áhugamenn um húsavernd

Viðhald og viðgerðir gamalla húsa

Með verklagi fortíðar er byggt til framtíðar Þetta námskeið er fyrir alla sem ætla sér að vinna við viðhald og viðgerðir á gömlum timburhúsum. Fjallað er um undirstöður og burðarvirki og farið yfir frágang bæði utan- og innanhúss. Skoðuð eru gömul timburhús sem hafa verið endurbyggð. Þátttakendum er kennt að meta varðveislugildi húsa og breytingar sem gerðar hafa verið á þeim frá því þau voru byggð og hvernig staðið skuli að viðhaldi og viðgerðum á þeim. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Húsafriðunarnefnd og Minjasafn Akureyrar. Námsmat:

100% mæting.

Kennarar:

Magnús Skúlason arkitekt, Gunnþóra Guðmundsdóttir arkitekt og Einar S. Hjartarson, húsasmíðameistari.

Staðsetning:

Zontasalurinn, Aðalstræti 54, Akureyri.

Tími:

Föstudagur 18. október kl. 13.00 - 17.00 og laugardagur 19. október kl. 9.00 - 16.00.

Lengd:

15 kennslustundir.

Fullt verð:

24.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.

Skráning á idan.is

Skráning á www.idan.is og í síma 590 6400.

Skúlatún 2 - 105 Reykjavík Sími 590 6400 - Fax 590 6401 idan@idan.is - www.idan.is


Viðtal vikunnar

Guðný á læri Red Auerbach körfuboltagoðs í Bostonferð þeirra hjóna um síðustu jól.

Stutt í bóndann í mér! Guðný Jóhannesdóttir ólst upp á Öngulsstöðum í Eyjafirði en bjó á Sauðárkróki um nokkurra ára skeið sem blaðamaður. En hvað veldur því að hún flytur aftur norður með fjölskyldu sína? HEIMÞRÁ „Það er í rauninni ólæknandi heimþrá heim í Öngulsstaði sem dregur mig aftur norður og þá alla leið heim á ættaróðalið. Auðvitað er það ákveðinn bónus að geta stundað sitt nám í staðarnámi í stað þess að sitja ein við sjónvarpsskjá, líkt og ég hef gert undanfarin tvö ár. En núna stunda ég nám á þriðja ári í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Aðalástæðan fyrir flutningi okkar var þó að við hjónin festum kaup á helmingi ferðaþjónustunnar á Öngulsstöðum -Lamb Inn- og rekum það í dag ásamt föður mínum, Jóhannesi Geir Sigurgeirssyni, og konu hans Ragnheiði Ólafsdóttur. Sumarið sem var að líða gekk vonum framar og við erum þreytt og alsæl eftir fyrstu törn okkar sem eigendur

og horfum bjartsýn til framtíðar.“ Lamb Inn var stofnað fyrir rúmu ári síðan upp úr Ferðaþjónustunni á Öngulsstöðum sem hefur verið starfrækt þar frá árinu 1996. „Það var faðir minn sem fór af stað með þessa hugmynd og við hjónin, ég og Karl Jónsson, komum síðan inn í þetta síðasta vor. Hugmyndafræðin er að reka, samhliða gistiþjónustu yfir sumartímann og eftir pöntunum yfir veturinn, veitingastað sem sérhæfir sig í íslenska lambinu. Við höfum ekki verið að flækja þetta mikið og bjóðum upp á lambið eldað a la amma með tilheyrandi meðlæti. Það er skemmst frá því að segja að útlendingar hafa tekið þessari matreiðslu á lærinu afar vel, enda að fá eitthvað sem er ekta íslenskt. Við erum í auknum mæli að fá gesti sem koma til okkar gagngert til þess að borða lambið okkar og kappkostum að veita þeim sem allra heimilislegasta og persónulegasta þjónustu. Við berum lambið fram á hlaðborði þar sem vertinn hvert kvöld


Guðný í essinu sínu í sauðburði á Öngulsstöðum.

sker ofan í gesti okkar og útskýrir um leið eldunina og segir söguna á bak við réttinn. Auk þess sem pabbi er brjálæðislega stoltur af rauðkálinu sínu, sem einn góður viðskiptavinur borðaði hjá okkur í sumar sem meðlæti með eftirréttnum eftir að hafa gætt sér á því með aðalréttinum.“ Guðný bætir ennfremur við að það sé mjög gaman að sjá að Íslendingar verði alltaf stærri og stærri viðskiptavinahópur hjá þeim og tala þeir þá um að hafa ekki fengið lambið matreitt á þennan hátt og meðlæti síðan hjá ömmu hér áður fyrr. Karlmenn hafi jafnvel tárast af þakklæti og þá viti þau að þau séu að gera eitthvað rétt. Í eftirrétt er síðan vinsælast að fá íslenska rjómatertu með svampbotni og blönduðum ávöxtum, auk þess sem ísinn frá Holtseli er alltaf vinsæll. „Þá höfum við markað okkur ákveðna sérstöðu með morgunverðahlaðborðinu okkar þar sem mjög stór hluti þess er heimalagaður. Sultur, marmelaði, brauð, kökur og kæfa. Allt veitir þetta okkur ákveðna sérstöðu en við finnum að það er einmitt þessi sérstaða sem útlendingar á ferð um landið eru að leita eftir. Íslendingar eru eru nú þegar orðnir duglegir við að bóka sig hjá okkur fyrir veturinn en við munum taka vel á móti skíðafólki og teljum okkur hafa upp á að bjóða frábæra aðstöðu fyrir fólk sem hefur skíðað allan daginn og vill síðan koma í heimilisleg rólegheit og heitan pott í sveitinni að kvöldi dags. Jafnvel geta börnin fengið að kíkja í fjárhúsið, auk þess sem við munum hafa aðstöðu til að þurrka skíði og annan búnað.“ Eftir að þau hjónin fluttu aftur á Öngulsstaði í

Fjölskyldan saman komin í tilefni af fermingarmyndatöku Hauks Sindra sem var fermdur sl vor. Ljósmynd: Davíð Már Sigurðsson.

sumar hefur bóndi Guðnýjar uppgötvað það sem hún svo sem vissi allan tímann. „Nefnilega að hér höfum við allt til alls. Hér er frábær aðstaða til þess að reka ferðaþjónustu sem er mjög blómleg í sveitinni. Ef við förum hringinn frá Akureyri þá getum við byrjað í Galleríinu í Teigi, farið í Jólagarðinn, svo í galleríð hjá Höddu rétt við Holtsel þar sem hægt er að fá ís. Síðan í Smámunasafnið, keyrt fram í Leyningshóla, notið fegurðarinnar við Hólavatn, kíkt á kirkjurnar Grund og Munkaþverá, komið við í gamla bænum á Öngulsstöðum, snætt á Lamb Inn, kíkt á Kaffi kú og síðan má ekki gleyma golfvellinum á Þverá og ferðaþjónustunni á Leifsstöðum. Auk smærri aðila á svæðinu, t.d. Silvu sem er opin á sumrin og sérhæfir sig í grænmetisfæði, minni gistiheimilum sem eru nokkur á svæðinu og grænmetið á Brúnalaug. Hestaferðir hjá Freysa á Uppsölum og Kát á Kaupangsbökkum, að ógleymdri sundlauginni okkar sem er algjör paradís. Ég er örugglega að gleyma einhverjum í þessari upptalningu en ég er ekki vissum að nágrannar okkar hafi gert sér grein fyrir þeirri blómlegu ferðaþjónustutengdu starfsemi sem er rekin í okkar fallegu Eyjafjarðasveit.“ MIKIÐ BARNALÁN Guðný er gift Karli Jónssyni og til samans eiga þau fjögur börn, Rebekku 17 ára, Árdísi 16 ára, Hauk 14 ára og Skírni 12 ára. En þar með er ekki alveg allt upp talið því von er á langþráðu barni núna í lok nóvember. „Í vetur mun Karl vinna við ferðaþjónustuna, auk þess að stunda nám í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum en ég er á þriðja ári í kennarafræðum við HA og stefni á að


Guðný og Árdís Eva dóttir hennar, í útskrift Árdísar úr 10. bekk Árskóla á Sauðárkróki sl vor.

því að verða grunnskólakennari þegar ég hef lokið námi þar. Börnin eru síðan hvert í sínum skóla. Rebekka Rán í Fjölbrautaskóla Snæfellsnes, Árdís Eva er nýnemi við MA og Haukur Sindri og Skírnir Már eru alsælir með sinn nýja skóla Hrafnagilsskóla en þar er algjörlega frábært skólastarf auk þess sem við erum alsæl yfir því hversu vel er hugað að barnafólki hér í Eyjafjarðasveit. Sem er sérlega gott fyrir okkur því hjá okkur búa þrjú af fjórum börnunum, auk þess sem von er á því fimmta núna í nóvember. Ætli megi ekki segja að það verði litla rúsínan í pylsuendanum, langþráð barn sem við erum búin að bíða lengi eftir. Nú er bara að passa sig að missa sig ekki í dekuruppeldi svona á gamalsaldri,” segir Guðný og hlær. Hvernig voru æskuárin á Öngulsstöðum? „Ég ólst upp á Öngulsstöðum 3 í Öngulsstaðarhreppi, eins og hann hét þá, en heitir Eyjafjarðarsveit í dag. Ég var svo lánsöm að alast upp í faðmi stórfjölskyldu en fram undir fermingu bjuggum við fjölskyldan á efri hæðinni hjá föðurafa mínum og ömmu, en hjá þeim bjó einnig afabróðir minn og langamma fyrstu árin, og einnig Valdimar heitinn Bjarnason sem, hafði sinn dvalarstað hjá fjölskyldunni. Ég hafði því alltaf öruggt athvarf til að leita til þegar ég fann þörf hjá mér til að tala við einhvern eða rekja úr garnirnar því ég var forvitið barn.“ Guðný segist hafa gengið í lítinn sveitaskóla á Laugarlandi fram undir fermingu en þá fór hún yfir á Hrafnagil. „Við vorum ekki mörg í skólanum og milli okkar varð strengur sem aldrei verður rofinn. Við erum ekki í daglegu sambandi öll í dag en í mínum huga eru þessi skólasystkini mín

Það er sunnudagssteik alla daga á Lamb Inn, hérna er steikin sneidd niður á diska hjá gestunum.

eins og raunveruleg systkini og ég græt ef þau lenda í sorgum og gleðst yfir hamingju þeirra. Ég vil því meina að ég hafi hlotið gott uppeldi og að sveitin mín hafi fóstrað mig vel.“ AFTUR VENJULEG! „Á unglingsárunum komst fátt annað að hjá mér en hestar og dýr enda ætlaði ég að verða dýralæknir. Örlög mín urðu þó önnur, en það er stutt í bóndann í mér og ég umbreytist allsnarlega í Sigga Sigurjóns í íslensku bíómyndinni Dalalífi þegar ég kemst inn í fjós. Ég einfaldlega elska það!“ Guðný bjó með fjölskyldu sinni á Sauðárkróki um nokkurra ára skeið, og vann sem blaðamaður, en er hún þá hætt í blaðamennsku? „Ég bjó á Króknum í sex ár en fann mig aldrei almennilega, var alltaf þessi aðflutta! Í tæp fimm ár ritstýrði ég héraðsfréttablaðinu Feyki en það var gríðarlega lærdómsríkur og skemmtilegur tími en kallaði jafnframt á að ég væri nánast gift vinnunni. Ég fór aldrei á 17. júní skemmtun eða annað viðlíka bara sem fjölskyldukonan Guðný heldur sem ritstjórinn Guðný og þurfti sem slík alltaf að vera á tánum og í vinnunni. Eftir rúm fimm ár í þessu starfi fann ég að ég var orðin södd, ákveðinn neisti hafði slökknað, og því ákvað ég að söðla um og snúa mér að einhverju öðru. Má segja að ég sé aftur orðin eðlileg! Hvort ég er búin að snúa baki við blaðamennsku ætla ég lítið að segja um á þessari stundu, enda hefur lífið kennt mér að maður á aldrei að segja aldrei því enginn veit ævina fyrr en öll er.“

Viðtal: HJÓ


GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri

lambalæri

tilboð 1499kr/kg

1898kr/kg

lambahryggir

tilboð 1899kr/kg

2499kr/kg

lambaframpartar

tilboð

899kr/kg

1098kr/kg

lambahjörtu

tilboð

299kr/kg

499kr/kg

lambalifur

tilboð

299kr/kg

499kr/kg

lambanýru

tilboð

199kr/kg

299kr/kg

fersk

ferskir

Gildir til 6. október á meðan birgðir endast.


Miðvikudagur 2. október 2013

18:23 Á götunni

20:50 Grey’s Anatomy

Sjónvarpið 16.20 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson og Vilhjálmur Siggeirsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.50 Djöflaeyjan 17.20 Friðþjófur forvitni (9:10) 17.43 Nína Pataló (1:39) 17.50 Geymslan (20:28) 18.15 Táknmálsfréttir 18.23 Á götunni (5:8) Norsk gamanþáttaröð tekin upp í Karls Jóhanns-götu í Osló. Þar getur næstum allt gerst og fólkið á götunni lendir óvart í sjónvarpinu. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Stefnuræða forsætisráðherra Bein útsending frá Alþingi þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Á valdi vélanna Apinn í vélinni og vélin í apanum (3:3) Breskur heimildamyndaflokkur eftir Adam Curtis. Í þessum þætti er því haldið fram að vegna þess að pólitískir draumar okkar virðast hafa brugðist leitum við í fantasíur um að við höfum enga stjórn á gerðum okkar. Vitnað er í vísindamanninn Bill Hamilton sem hélt því fram að atferli manna stýrðu meðfæddir kóðar. Þátturinn hefst árið 2000 í frumskógum Kongó og Rúanda. 23.15 Verðlaunamyndir Kvikmyndaskóla Íslands Could It Be Found? 23.30 Fréttir 23.40 Dagskrárlok

18:30 Grill og gleði Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (56:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (141:175) 10:15 Spurningabomban (13:21) 11:05 Glee (14:22) 11:50 Grey’s Anatomy (7:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen í nýju ljósi (8:8) 13:25 Covert Affairs (7:16) 14:10 Chuck (16:24) 14:55 Last Man Standing (13:24) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (8:23) 16:05 Kalli kanína og félagar 16:25 Ellen (57:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (6:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (8:20) 20:05 Heimsókn 20:25 2 Broke Girls (18:24) 20:50 Grey’s Anatomy (1:22) Tíunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:35 Mistresses (9:13) 22:20 Hung (2:10) 22:50 Tossarnir 23:30 Sunshine Cleaning 01:00 The Blacklist (1:13) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlutverki eins eftirlýstastasta glæpamanns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpaog hryðjuverkamenn. 01:45 NCIS: Los Angeles (7:24) 02:30 Breaking Bad (7:8) 03:15 Big Stan 05:00 In Your Dreams

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Grill og gleði (e) Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Grill og gleði (e) Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Grill og gleði Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 21:00 Að norðan (e) 21:30 Grill og gleði (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Grill og gleði (e) Bíó 08:00 Hachiko: A Dog’s Story 09:30 Skate or Die 11:00 New Year’s Eve 12:55 Bridesmaids 15:00 Hachiko: A Dog’s Story 16:30 Skate or Die 18:05 New Year’s Eve 20:00 Bridesmaids Fersk, frumleg og hárbeitt gamanmynd. Annie fær það hlutverk frá vinkonu sinni, Lillian, að skipuleggja brúðkaupið hennar og alla þá viðburði sem því fylgir. Hana óraði ekki fyrir því hversu flókin útfærsla það verður og ekki hjálpa hinar vinkonurnar til því hluti af vinnunni er að hafa hemil á þeim og halda friðinn. 22:00 Bad Teacher 23:35 Platoon 01:35 Abraham Lincoln: Vampire Hunter 03:20 Bad Teacher

22:00 Ray Donovan Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (13:26) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:40 Design Star (4:13) 17:30 Dr.Phil 18:10 Kitchen Nightmares (8:17) 19:00 Parks & Recreation (5:22) 19:25 Cheers (14:26) 19:50 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (8:20) 20:20 Gordon Behind Bars LOKAÞÁTTUR (4:4) 21:10 Unforgettable (3:13) 22:00 Ray Donovan (2:13) 22:50 CSI Miami (2:24) 23:40 Málið (4:12) 00:10 Dexter (2:12) 01:00 The Borgias (2:10) 01:50 Ray Donovan (2:13) 02:40 Excused 03:05 Pepsi MAX tónlist

Sport 07:00 Meistaradeildin meistaramörk 08:00 Meistaradeild Evrópu 09:45 Meistaradeild Evrópu 11:30 Meistaradeild Evrópu 13:15 Meistaradeild Evrópu 14:55 Meistaradeildin meistaramörk 15:55 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik CSKA Moscow og Pizen í Meistaradeild Evrópu. 18:00 Meistaradeildin upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik Manchester City og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu. 20:45 Meistaradeildin meistaramörk 21:45 Meistaradeild Evrópu 23:40 Meistaradeild Evrópu 01:35 Meistaradeildin meistaramörk


MATUR-INN 2013 Íþróttahöllinni á Akureyri föstudaginn 11. og laugardaginn 12. október Opið kl. 13 – 20 föstudag og 13 – 18 laugardag Við bjóðum til stórviðburðar þar sem norðlenskur matur og matarmenning eru í aðalhlutverki. Tveggja daga sýning með fjölda sýnenda, skemmtidagskrá og ýmsu fleiru.

Aðgangur ókeypis

Verið velkomin!

www.localfood.is


Fimmtudagur 3. október 2013

22:20 Djöflar Da Vincis

20:05 Sælkeraferðin

Sjónvarpið 16.30 Ástareldur 17.20 Franklín og vinir hans 17.43 Hrúturinn Hreinn (13:20) 17.50 Dýraspítalinn (8:9) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (4:16) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Gunnar á völlum Maður í bak 20.15 Fagur fiskur (5:8) Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson eldar gómsætt sjávarfang. Í þessum þætti sýnir hann að steinbítur er gott hráefni í herramannsmat. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.50 Sönnunargögn (11:13) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þættinum er ekki við hæfi barna. 21.35 Hulli (5:8) Hulli er teiknuð útgáfa af höfundi þáttanna, Hugleiki Dagssyni. Hann býr í Reykjavík og er listamaður á niðurleið. Dónalegar myndasögur hans, sem hafa notið töluverðrar velgengni, eru hættar að seljast. Skrautlegur vinahópur hjálpar Hulla í hamingjuleitinni en ekkert virðist ganga upp hjá honum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Djöflar Da Vincis (3:8) Þáttaröð um snillinginn Leonardo Da Vinci og ævintýri hans þegar hann var ungur maður í Flórens á endurreisnartímanum. 23.20 Hálfbróðirinn (5:8) 00.05 Kynlífsráðuneytið (10:15) Dönsk þáttaröð. Þáttagerðarmaðurinn Emil Thorup kemur víða við og fjallar um kynlíf í sínum margbreytilegu myndum. 00.35 Kastljós 01.00 Fréttir 01.10 Dagskrárlok

18:30 Óvissuferð í Eyjafirði Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (57:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (62:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Hell’s Kitchen (5:15) 11:45 Touch (4:12) 12:35 Nágrannar 13:00 The New Normal (5:22) 13:25 17 Again 15:15 The Glee Project (10:11) 16:00 Ofurhetjusérsveitin 16:25 Ellen (58:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (7:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Meistarmánuður (2:6) 20:05 Sælkeraferðin (3:8) Glæsilegir og gómsætir þættir þar sem sjónvarpskonan Vala Matt ferðast í kringum Ísland og heimsækir sælkera, veitingahúsafólk og sveitamenn og konur sem bjóða uppá það allra besta og skemmtilegasta af íslenskum sælkeramat. Farið er í alla landshluta og falin leyndarmál skoðuð. Í hverjum þætti fáum við að heyra sögu viðmælendanna og svo matreiða þeir fyrir okkur einfalda en um leið lygilega góða rétti úr hráefni sveitanna. Sannkölluð sælkeraferð um Ísland! 20:25 Masterchef USA (13:20) 21:10 The Blacklist (2:13) 21:55 NCIS: Los Angeles (8:24) 22:40 Breaking Bad (8:8) 23:30 Magicians 01:05 Ástríður (3:10) 01:30 Spaugstofan 02:00 Broadchurch (8:8) 02:50 Boardwalk Empire (3:12) 03:45 Chicago Overcoat 05:20 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Óvissuferð í Eyjafirði (NÝTT) Þrjú tveggja manna lið keppa sín á milli í fjölbreyttum þrautum. Hópurinn kynnist á sama tíma því sem að veturinn hefur upp á að bjóða í Eyjafirði. Í fyrsta þætti eru; Vala og Torfi, Tinna og Vilborg, Helga og Hjörleifur. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Óvissuferð í Eyjafirði (e) 1.þáttur 20:00 Að norðan (e) 20:30 Óvissuferð í Eyjafirði (e) 1.þáttur 21:00 Að norðan (e) 21:30 Óvissuferð í Eyjafirði (e) 22:00 Að norðan (e) 22:30 Óvissuferð í Eyjafirði (e) 23:00 Að norðan (e)

Bíó 11:20 Love Happens 13:10 Ramona and Beezus 14:55 The Break-Up 16:40 Love Happens 18:30 Ramona and Beezus 20:15 The Break-Up Bráðskemmtileg gamanmynd um listverkasalann, Brooke (Jennifer Aniston) sem hefur fengið nóg af sambandinu við sinn óþroskaði er sjarmerandi sambýlismann, Gary, (Vince Vaughn) og áformar að kenna honum rækilega lexíu í von um að hann breytist til hins betra, að hætta tímabundið með honum. Bæði fá þau ráð frá vinum og fjölskyldu sem breikkar bilið enn meira þeirra á milli og líkurnar á að áform Brooke um að hægt sé að tjasla uppá sambandið fara dvínandi. 22:00 Source Code 23:45 Two Lovers 01:35 London Boulevard 03:20 Source Code

20:45 30 Rock Skjárinn 08:00 Cheers (14:26) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:40 The Voice (1:13) 17:10 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (8:20) 17:40 Dr.Phil 18:20 America’s Next Top Model 19:05 America’s Funniest Home Videos (10:44) 19:30 Cheers (15:26) 19:55 Solsidan (8:10) 20:20 Save Me (2:13) 20:45 30 Rock (2:13) 21:10 Happy Endings (6:22) 21:35 Parks & Recreation (6:22) 22:00 Flashpoint (16:18) 22:45 Under the Dome (2:13) 23:35 Dexter (12:12) 00:25 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (8:8) 00:50 Excused 01:15 Unforgettable (3:13) 02:05 Flashpoint (16:18) Sport 07:00 Meistaradeildin meistaramörk 08:00 Meistaradeild Evrópu 09:45 Meistaradeild Evrópu 11:30 Meistaradeild Evrópu 13:15 Meistaradeild Evrópu 14:55 Spænsku mörkin 2013/14 15:25 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 15:55 Evrópudeildin Bein útsending frá leik Anzhi Makh’kala og Tottenham Hotspur í Evrópudeildinni. 18:00 Meistaradeildin meistaramörk 19:00 Evrópudeildin Bein útsending frá leik Swansea og St. Gallen í Evrópudeildinni. 21:05 Evrópudeildin 22:50 Evrópudeildin 01:00 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá fyrstu æfingu ökumanna fyrir kappaksturinn í Kóreu. 05:00 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá annarri æfingu ökumanna í Kóreu.


MIKIÐ ÚRVAL DEKKJA Á BETRA VERÐI - DEKKJAHOLLIN.IS

NAGLALAUST Í VETUR?

við bjóðum gott grip án nagla -ótvíræður sigurvegari Betra grip við ~-6°C hita. Hörð skel loftbólanna býr til örlitlar brúnir fyrir betra grip. Einstök gúmmíblanda tryggir mýkt gúmmísins, sem eykur festingu við yfirborð vegarins.

iG50

Fjarlægir bleytu við hitastig -6~0°C Loftbólur, kísil- og kolefnisflögur soga í sig bleytuna.

iG30

Stífleiki við 0°C eða hærra hitastig

Hörð skel loftbólanna heldur munsturskubbunum stífum og eykur þannig stöðugleika á þurrum vegi.

Án skelja-tækni

-gæðadekk á frábæru verði

PF-2

loftbóla

kolefnisflögur

Með skelja-tækni

-ítölsk örkornadekk

4Winter

Meteo HP

Draupnisgötu 5

462 3002

dekkjahollin.is


Föstudagur 4. október 2013

22:45 Byrjendur

20:35 Hello Ladies

Sjónvarpið 14.20 Íslandsmótið í handbolta 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Unnar og vinur (25:26) 17.43 Valdi og Grímsi (4:6) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fagur fiskur (5:8) Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson eldar gómsætt sjávarfang. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaga. Í þessum þætti keppa lið Fjarðabyggðar og Norðurþings. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir og spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.10 Lewis – Smánarblettur Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. 22.45 Byrjendur Ungur maður er sleginn út af laginu þegar pabbi hans tilkynnir honum að hann sé með krabbamein og auk þess kominn út úr skápnum. Leikstjóri er Mike Mills og meðal leikenda eru Ewan McGregor, Christopher Plummer og Mélanie Laurent. Bandarísk bíómynd frá 2010. 00.30 Úrvalssveitin Nascimento lögregluforingi reynir að finna staðgengil fyrir sig og hafa hendur í hári dópsala og annarra glæpamanna áður en páfinn kemur í heimsókn til Ríó. Leikstjóri er José Padilha og meðal leikenda eru Wagner Moura, André Ramiro og Caio Junqueira. Brasilísk bíómynd frá 2007. Myndin hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (58:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (63:175) 10:15 Fairly Legal (6:13) 11:00 Drop Dead Diva (12:13) 11:50 The Mentalist (20:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Extreme Makeover: Home Edition (22:25) 13:40 Our Family Wedding 15:20 Scooby-Doo! Leynifélagið 15:45 Waybuloo 16:05 Skógardýrið Húgó 16:25 Ellen (59:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Popp og kók 19:45 Logi í beinni 20:35 Hello Ladies (1:8) Frábærir gamanþættir með Steve Merchant í hlutverki fremur klaufalegs Breta sem flytur til Los Angeles með það að markmiði að finna draumakærustuna þar. Það er hægt að gefa sér að það muni ekki ganga stórslysalaust fyrir sig, allavega ekki til að byrja með. 21:50 Lockout Spennumynd frá 2012 með Guy Pearce og Maggie Grace í aðalhlutverkum. Myndin gerist í náinni framtíð í fangelsi sem svífur á braut um jörðu. Fangarnir gera uppreisn og ná fangelsinu á sitt vald á sama tíma og dóttir Bandaríkjaforseta er þar í heimsókn að kanna aðstæður. Fyrrverandi leyniþjónustumanni sem var ranglega sakaður um föðurlandssvik er boðið sakaruppgjöf ef hann bjargar stúlkunni. 23:25 Streets of Blood 01:05 Death Defying Acts 02:40 Rogue 04:10 Smother 05:40 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 11:50 Mr. Popper’s Penguins 13:25 La Delicatesse 15:10 It’s Kind of a Funny Story 16:50 Mr. Popper’s Penguins 18:25 La Delicatesse 20:15 It’s Kind of a Funny Story Hugljúf og bráðskemmtileg mynd með Zach Galifanakis úr Hangover í aðalhlutverki og fjallar um ungan mann sem er vistaður á geðsjúkrahúsi fyrir fullorðna. 22:00 Ted 23:45 Seeking Justice 01:30 Mercury Rising Alríkislögreglumaðurinn Art Jeffries á við mörg persónuleg vandamál að stríða. Hann er tæpur á tauginni og í starfi eru honum nær einungis falin lítilvæg verkefni. Þegar hann er fenginn til að rannsaka hvarf 9 ára einhverfs stráks fer heldur betur að hitna í kolunum. 03:20 Ted

21:30 The Voice Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Secret Street Crew (4:6) 17:45 Dr.Phil 18:25 Happy Endings (6:22) 18:50 Minute To Win It 19:35 America’s Funniest Home Videos (43:44) 20:00 The Biggest Loser (15:19) 21:30 The Voice (2:13) Spennandi söngþættir þar sem röddin ein sker úr um framtíð söngvarans. Heimsþekktar poppstjörnur skipa sem fyrr dómnefndina en Christina Aguilera og Cee Lo Green snúa nú aftur eftir hlé. 00:00 Flashpoint (16:18) 00:45 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 01:10 Bachelor Pad (3:7) 03:10 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Evrópudeildin 14:45 Evrópudeildin 16:30 Evrópudeildin 18:15 Evrópudeildin 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 20:30 La Liga Report 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:55 Spænsku mörkin 2013/14 22:30 Euro Fight Night Útsending frá Euro Fight Night í Dublin á Írlandi þar sem sex Íslendingar börðust á sterku móti í blönduðum bardagalistum. 00:15 Evrópudeildin Útsending frá leik Anzhi Makh’kala og Tottenham Hotspur í Evrópudeildinni. 01:55 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá þriðju æfingu ökumanna fyrir kappaksturinn í Kóreu. 04:50 Formúla 1 2013 Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir kappaksturinn í Kóreu.



Laugardagur 5. október 2013

20:30 Tónlistarhátíð í Derry

21:40 The Bourne Legacy

Sjónvarpið 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (1:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (16:52) 07.15 Teitur (1:26) 07.25 Múmínálfarnir (1:39) 07.35 Hopp og hí Sessamí (1:26) 08.01 Tillý og vinir (41:52) 08.12 Sebbi (28:52) 08.23 Úmísúmí 08.48 Abba-labba-lá (9:52) 09.01 Paddi og Steinn (114:162) 09.02 Litli Prinsinn (22:27) 09.25 Paddi og Steinn (1:48) 09.26 Kung Fu Panda Goðsagnir frábærleikans 09.49 Grettir (47:52) 10.00 Robbi og Skrímsli (4:26) 10.30 Útsvar 11.30 360 gráður 12.00 Dýraspítalinn (9:9) 13.00 Kastljós 13.20 Mótorsport (3:3) 13.45 Hugh Laurie: Tónlistin við ána 14.30 Djöflaeyjan 15.05 Útúrdúr 15.50 Popppunktur 2009 (15:16) 16.45 Hvað veistu? Næsta stopp: Mars 17.15 Mótorsystur (2:10) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Bombubyrgið (5:26) 18.10 Ástin grípur unglinginn 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (6:13) 20.30 Tónlistarhátíð í Derry (1:2) Upptaka frá tónlistarhátíð sem fram fór í Derry á Norður-Írlandi í maí. Fjöldi tónlistarmanna og hljómsveita kom fram á hátíðinni, meðal annarra Bruno Mars, The Vaccines, Two Door Cinema Club, Olly Murs, The Saturdays, Rita Ora og Vampire Weekend. Seinni hlutinn verður sýndur 19. október. 21.30 Hraðfréttir 21.40 Óaðskiljanlegir 23.40 Vitnið 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

19:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Lærum og leikum með hljóðin 08:05 Algjör Sveppi 10:20 Kalli kanína og félagar 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Ástríður (3:10) 14:15 Heimsókn 14:35 Sjálfstætt fólk (3:15) 15:10 ET Weekend 15:55 Sjáðu 16:20 Íslenski listinn 16:50 Pepsí-mörkin 2013 18:05 Ávaxtakarfan - þættir 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:57 Ísland í dag - helgarúrval 19:12 Lottó 19:20 Næturvaktin 19:50 Spaugstofan 20:20 Beint frá messa 21:00 Veistu hver ég var? 21:40 The Bourne Legacy Spennumynd frá 2012 með Jeremy Renner, Rachel Weisz og Edward Norton í aðalhlutverkum. Þetta er fjórða myndin sem byggð er á Bourne skáldsagnaflokknum eftir Robert Ludlum. 23:50 The Matrix Tölvuþrjóturinn Thomas Anderson, kallaður Neo, hefur lifað frekar viðburðasnauðu lífi. Árið 1999 verða á vegi hans upplýsingar sem kollvarpa heimsmynd hans. Árið 1999 rann sitt skeið á enda fyrir 200 árum. Árum saman hefur fólk lifað í blekkingu en nú ætlar Neo að afhjúpa leyndarmálið. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. 02:00 Red Factions: Origins 03:30 I Am Number Four 05:15 Veistu hver ég var? 05:45 Fréttir

18:00 Að norðan - mánudagur (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Ég sé Akureyri (e) 10. þáttur 19:00 Að norðan - þriðjudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Manstu gamla daga (e) Gísli Sigurgeirsson fjallar um skíðahótelið á Akureyri. Seinni hluti. 20:00 Að norðan - miðvikudagur 20:30 Grill og gleði (e) Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 21:00 Að norðan - fimmtudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:30 Óvissuferð um Eyjafjörð (e) 22:00 Föstudagsþátturinn (e)

Bíó 08:15 Spy Next Door 09:50 Coco Before Chanel 11:40 Margin Call 13:25 Charlie & Boots 15:05 Spy Next Door 16:40 Coco Before Chanel 18:30 Margin Call 20:15 Charlie & Boots 22:00 American Reunion 23:50 Paul Geggjuð gamanmynd úr smiðju þeirra sem gerðu Hot Fuzz og Shaun of the Dead og fjallar um myndasögunörda sem fá óvæntan ferðafélaga á leið sinni um Bandaríkin þegar þeir rekast á geimveru við hið umdeilda en víðþekkta Svæði 51. 01:30 Wanderlust Skemmtileg gamanmynd með Paul Rudd og Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Myndin fjallar um dæmigert par frá Manhattan sem lenda bæði í niðurskurði í vinnunni og flytja út á land. Fyrir tilviljun kynnast litlu sambýli hippa. 03:10 American Reunion

22:00 No Country for Old Men Skjárinn 09:55 Dr.Phil 10:35 Dr.Phil 12:00 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (8:20) 12:30 Gordon Behind Bars (4:4) 13:20 Design Star (4:13) 14:10 Judging Amy (7:24) 14:55 The Voice (2:13) 17:25 America’s Next Top Model 18:10 The Biggest Loser (15:19) 19:40 Secret Street Crew (5:6) 20:30 Bachelor Pad (4:7) 22:00 No Country for Old Men Skemmtileg kvikmynd eftir hina óborganlegu Cohen bræður sem m.a. fékk fjögur óskarsverðlaun. Allt ætlar um koll að keyra þegar fíkniefnaviðskipti fara úr böndunum og stórhættulegur hausaveiðari er sendur á vettvang. . 00:00 A Beautiful Mind 02:15 Rookie Blue (8:13) 03:05 The Borgias (2:10) 03:55 Excused Sport 08:45 Meistaradeild Evrópu 10:30 Meistaradeildin meistaramörk 11:30 Formúla 1 2013 Tímataka 13:15 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 13:45 Pepsi deildin 2013 15:30 Pepsí-mörkin 2013 17:30 La Liga Report 18:00 Klitschko vs. Povetkin Bein útsending frá bardaga Wladimirs Klitschko, besta þungavigtarboxara heims og Alexanders Povetkin. 21:00 Evrópudeildarmörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í Evrópudeildinni. 21:55 Evrópudeildin 23:35 Spænski boltinn 2013-14 01:15 Spænski boltinn 2013-14 05:30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Kóreu.


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 6. október 2013

20:10 Ísþjóðin

20:20 The Crazy Ones

Sjónvarpið 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (2:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (17:52) 07.15 Teitur (2:26) 07.25 Múmínálfarnir (2:39) 07.35 Hopp og hí Sessamí (2:26) 08.01 Kioka 08.07 Sara og önd (2:40) 08.14 Stella og Steinn (27:52) 08.26 Babar (22:26) 08.48 Kúlugúbbar 09.11 Millý spyr (9:78) 09.18 Sveppir (9:26) 09.25 Kafteinn Karl (12:26) 09.37 Chaplin (16:52) 09.44 Skúli skelfir (1:26) 09.55 Undraveröld Gúnda (18:18) 10.18 Fum og fát (2:20) 10.25 Ævintýri Merlíns (6:13) 11.15 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (5:6) Ásgeir Trausta. 11.45 Fimmtug unglömb 13.15 Undur lífsins Heimkynni (4:5) 14.05 Börn fá líka gigt 14.40 Minnisverð máltíð Anders Lund Madsen (1:7) 14.55 Hvað veistu? Dönsk geimflaug 15.25 Morgunverðarklúbburinn 17.00 Mótókross 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (31:52) 17.40 Teitur (42:52) 17.50 Kóalabræður (6:13) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (5:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (6:6) Sigyn Blöndal. 20.40 Útúrdúr 21.30 Hálfbróðirinn (6:8) 22.20 Njósnarar í Varsjá (2:2) 23.50 Brúin (2:10) 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:30 Ég sé Akureyri Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 UKI 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Kalli litli kanína og vinir 10:10 Ben 10 10:30 Ofurhetjusérsveitin 11:15 Batman: The Brave and the bold 11:35 Spaugstofan 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Logi í beinni 14:35 Beint frá messa 15:25 Veistu hver ég var? 16:10 Um land allt 16:40 Broadchurch (8:8) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (6:30) 19:10 Næturvaktin 19:45 Sjálfstætt fólk (5:15) 20:20 The Crazy Ones (1:13) Geggjaðir gamanþættir með Robin Williams og Söruh Michelle Gellar í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um Zach Cropper, sjálfsöruggan en sérvitran textahöfund sem vinnur fyrir auglýsingastofu dóttur sinnar, Sydne. 20:45 Ástríður (4:10) 21:10 Homeland (1:12) Þriðja þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við fylgdumst við með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar, sem fékk upplýsingar um að hryðjuverkasamtök hafi náð að snúa bandaríska stríðsfangann Brody á sitt band 22:00 Boardwalk Empire (4:12) 22:55 60 mínútur 23:40 The Daily Show: Global Editon (31:41) 00:10 Suits (10:16) 00:55 The Untold History of The United States (6:10) 01:55 Hostages (1:15) 02:45 The Americans (2:30) 03:35 Kung Fu Killer (1:2)

18:00 Að norðan - mánudagur (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Ég sé Akureyri (e) 10. þáttur 19:00 Að norðan - þriðjudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:30 Manstu gamla daga (e) Gísli Sigurgeirsson fjallar um skíðahótelið á Akureyri. Seinni hluti. 20:00 Að norðan - miðvikudagur 20:30 Grill og gleði (e) Í allt sumar með Júlla Júll og gestum. 21:00 Að norðan - fimmtudagur Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:30 Óvissuferð um Eyjafjörð (e) 22:00 Föstudagsþátturinn (e)

Bíó 09:05 Make It Happen 10:35 Leap Year 12:15 Solitary Man 13:45 Henry’s Crime 15:30 Make It Happen 17:00 Leap Year 18:40 Solitary Man 20:10 Henry’s Crime Gamansöm spennumynd með Keanu Reeves, Vera Farmiga og James Caan um dæmdan bankaræningja, sem hyggst endurtaka leikinn. 22:00 War Horse Mögnuð mynd úr smiðju Steven Spielberg sem sem fjallar um ungan mann, Albert, og hestinn hans Joey og hvernig þeirra tengsl eru brotinn þegar Joey er seldur til hersins og látinn þjóna riddarliði þeirra í fyrri heimstyrjöldinni. 00:25 The Pelican Brief 02:45 Seven 04:50 War Horse

22:00 Dexter Skjárinn 11:15 Dr.Phil 11:55 Dr.Phil 12:40 Kitchen Nightmares (8:17) 13:30 Secret Street Crew (5:6) 14:20 Save Me (2:13) 14:45 Rules of Engagement 15:10 30 Rock (2:13) 15:35 Happy Endings (6:22) 16:00 Parks & Recreation (6:22) 16:25 Bachelor Pad (4:7) 17:55 Rookie Blue (8:13) 18:45 Unforgettable (3:13) 19:35 Judging Amy (8:24) 20:20 Top Gear (5:6) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (6:23) 22:00 Dexter (3:12) 22:50 The Borgias (3:10) 23:40 Málið (4:12) 00:10 Under the Dome (2:13) 01:00 Hannibal (3:13) 01:45 Flashpoint (16:18) 02:30 Dexter (3:12) 03:20 Excused 03:45 Pepsi MAX tónlist Sport 10:25 Formúla 1 12:55 Þýski handboltinn Bein útsending frá leik Fuchse Berlin og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum. 14:25 Sumarmótin 2013 15:05 La Liga Report 15:35 Spænski boltinn 2013-14 17:15 Spænski boltinn 2013-14 Útsending frá leik Barcelona og Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni. 18:55 Þýski handboltinn 2013/2014 Útsending frá leik Fuchse Berlin og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum. 20:15 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Shakhtar Donetsk og Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 22:00 Meistaradeildin meistaramörk 23:00 Spænski boltinn 2013-14 Útsending frá leik Levante og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni.



Mánudagur 7. október 2013

20:55 Brúin

20:25 Nashville

Sjónvarpið 16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Froskur og vinir hans (9:26) 17.27 Töfrahnötturinn (43:52) 17.40 Grettir (2:46) 17.52 Engilbert ræður (39:78) 18.00 Skoltur skipstjóri (14:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (7:8) Sænsk þáttaröð um heilsu og heilbrigðan lífsstíl. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Undur lífsins Lífsvefurinn (5:5) Í þessum heimildamyndaflokki frá BBC er farið um heiminn og útskýrt með hliðsjón af grundvallarlögmálum vísindanna hvernig líf kviknaði á jörðinni og lífverur hafa þróast. 20.55 Brúin (3:10) Rannsóknarlögreglumaðurinn Martin Rohde í Kaupmannahöfn og starfssystir hans, Saga Norén í Malmö, eru mætt aftur til leiks í æsispennandi sakamálaþáttaröð. Aðalhlutverk leika Sofia Helin og Kim Bodnia. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Vörður laganna (9:10) 23.05 Kviðdómurinn (4:5) Breskur myndaflokkur. Tólfmenningar eru skipaðir í kviðdóm við réttarhald yfir meintum morðingja eftir að æðri dómstóll ógildir fyrri dóm. Meðal leikenda eru Steven Mackintosh, Anne Reid, John Lynch, Ronald Pickup og Julie Walters. e. 23.50 Kastljós 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (59:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (64:175) 10:15 Gossip Girl (3:10) 11:00 I Hate My Teenage Daughter (6:13) 11:20 New Girl (5:25) 11:45 Falcon Crest (19:28) 12:35 Nágrannar 13:00 Perfect Couples (10:13) 13:25 So you think You Can Dance (6:23) 14:50 ET Weekend 16:00 Villingarnir 16:25 Ellen (60:170) 17:05 Bold and the Beautiful 17:27 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (9:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (10:20) 20:05 Um land allt 20:25 Nashville (15:21) Dramatískir þættir þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kántrí-söngkonuna Rayna James sem muna má sinn fífil fegurri og ferillinn farinn að dala. Ungstirnið Juliette Barnes er hinsvegar á uppleið á ferlinum og á framtíðina fyrir sér. Rayna sér þann kost vænstan að reyna á samstarf þeirra beggja til að eiga von á að geta haldið áfram í bransanum. 21:10 Hostages (2:15) 21:55 The Americans (3:30) 22:45 The Untold History of The United States (7:10) 23:45 Kung Fu Killer (2:2) 01:15 Mike & Molly (5:23) 01:35 Anger Management (3:22) 02:05 How I Met Your Mother 02:30 Orange is the New Black 03:15 Episodes (1:9) 03:45 Off the Black 05:45 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan

17:40 Dr. Phil

Sjónvarp

Skjárinn

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning (NÝTT) 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) 21:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 21:30 Matur og menning (e) Bíó 11:10 Charlie and the Chocolate Factory 13:05 The Big Year 14:45 The Goonies 16:35 Charlie and the Chocolate Factory 18:30 The Big Year 20:10 The Goonies Ein besta fjölskyldu- og ævintýramynd allra tíma, um vinahóp sem leggur upp í ævintýraleiðangur eftir að hafa fundið fjársjóðskort uppi á hálofti. 22:00 Black Swan Natalie Portman fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn þessarri áhrifamiklu mynd Darrens Aronofsky. Þar fer hún með hlutverk hinnar hæfileikaríku en brothættu ballerínunnar Ninu. 23:50 Le Prix Du Chacal 02:35 Fatal Secrets 04:00 Black Swan

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (15:26) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:55 Secret Street Crew (5:6) 16:45 Top Gear (5:6) 17:40 Dr.Phil 18:20 Judging Amy (8:24) 19:05 Happy Endings (6:22) 19:30 Cheers (16:26) 19:55 Rules of Engagement 20:20 Kitchen Nightmares (9:17) 21:10 Rookie Blue (9:13) 22:00 CSI: New York (5:17) 22:50 CSI (3:23) 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (6:23) 00:20 Rookie Blue (9:13) 01:10 Ray Donovan (2:13) 02:00 The Walking Dead (3:13) 02:50 Unforgettable (3:13) 03:40 Pepsi MAX tónlist

Sport 17:50 Spænski boltinn 2013-14 Útsending frá leik Barcelona og Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni. 19:35 Þýski handboltinn 2013/2014 Útsending frá leik Fuchse Berlin og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum. 21:00 Spænsku mörkin 2013/14 Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur) Skemmtilegur þáttur um sterkustu deild í heimi, Meistaradeild Evrópu. 22:00 Evrópudeildin (AZ Alkmaar - Paok Salonika) Útsending frá leik AZ Alkmaar og Paok Salonika í Evrópudeildinni. 23:45 Evrópudeildarmörkin (Evrópudeildarmörkin 2013/2014) Sýndar svipmyndir frá leikjunum í Evrópudeildinni.



Þriðjudagur 8. október 2013

20:05 360 gráður

20:50 How I Met Your Mother

Sjónvarpið 16.30 Ástareldur Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Úmísúmí (2:20) 17.43 Skrípin (9:52) 17.46 Bombubyrgið (13:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (2:9) Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson og Vilhjálmur Siggeirsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Ást í meinum (3:3) Bresk framhaldsmynd í þremur þáttum um ástir giftrar konu og ungs og óreynds manns sem vinna saman á hóteli. Meðal leikenda eru Helen McCrory, Callum Turner, Sean Gallagher og Hera Hilmarsdóttir. 21.25 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir og myndlist. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Símon Birgisson. Dagskrárgerð: Karl R. Lilliendahl. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fallið (4:5) 23.20 Vörður laganna (9:10) 00.05 Sönnunargögn (11:13) 00.45 Kastljós 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok

18:30 Glettur (NÝTT) Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Malcolm in the Middle 08:35 Ellen (60:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (142:175) 10:15 Wonder Years (2:23) 10:40 The Glades (12:13) 11:25 The Middle (12:24) 11:50 White Collar (8:16) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (7:23) 13:50 In Treatment (73:78) 14:15 Sjáðu 14:45 Lois and Clark (1:22) 15:35 Victourious 16:00 Scooby Doo og félagar 16:25 Ellen (61:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (11:20) 20:05 Mike & Molly (6:23) Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 20:25 Anger Management (4:22) 20:50 How I Met Your Mother Áttunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 21:15 Orange is the New Black 22:15 Episodes (2:9) 22:45 The Daily Show: Global Editon (32:41) 23:10 The Ramen Girl 00:50 2 Broke Girls (18:24) 01:15 Grey’s Anatomy (1:22) 02:00 Mistresses (9:13) 02:45 Hung (2:10) 03:15 The Closer (15:21) 03:55 How to Lose Friends & Alienate People 05:45 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur (NÝTT) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 12:10 Cyrus 13:40 Surfer, Dude 15:05 The Pursuit of Happyness 17:00 Cyrus 18:35 Surfer, Dude 20:00 The Pursuit of Happyness Sérstaklega átakanleg og sannsöguleg kvikmynd um einstæðan föður sem þráir heitast af öllu að tryggja syni sínum öruggt líf. Hann starfar sem sölumaður en hefur átt erfitt uppdráttar og sér fram á ansi erfiða tíma ef stóra tækifærið kemur ekki fyrr en síðar. Þess má geta að Will Smith var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. 22:00 Unthinkable Spennutryllir þar sem kjarnorkusérfræðingur verður að öfgamanni og kemur fyrir sprengjum í þremur borgum. Hann er handsamaður af hryðjuverkasérsveit og lendir í afar umdeildum yfirheyrslum. 23:35 One For the Money 01:05 Triage 02:45 Unthinkable

23:15 Hawaii Five-O Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (16:26) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:45 Once Upon A Time (1:22) 17:35 Dr.Phil 18:15 Save Me (2:13) 18:40 Rules of Engagement 19:05 30 Rock (2:13) 19:30 Cheers (17:26) 19:55 America’s Next Top Model 20:40 Design Star (5:13) 21:30 Málið (5:12) 22:00 Hannibal (4:13) 22:45 Sönn íslensk sakamál (8:8) 23:15 Hawaii Five-0 (9:23) 00:05 CSI: New York (5:17) 00:55 Hannibal (4:13) 01:40 Design Star (5:13) 02:30 Law & Order UK (2:13) 03:20 Excused 03:45 Pepsi MAX tónlist

Sport 17:40 Spænski boltinn 2013-14 Útsending frá leik Levante og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. 19:20 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um sterkustu deild í heimi, Meistaradeild Evrópu. 19:50 Þýski handboltinn Útsending frá leik Fuchse Berlin og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum. 21:15 Spænsku mörkin 2013/14 Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:45 Samsung Unglingaeinvígið 2013 Sýndar svipmyndir frá Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ þar sem efnilegustu kylfingar landsins tóku þátt. 22:40 League Cup 2013/2014 Útsending frá leik Aston Villa og Tottenham í enska deildarbikarnum.


oktoBerFeSt á BruggHÚSBArnum

októBer

kAlDi á

700,-

BOLTINN Í BEINNI ALLA VIKUNA

nýr opnunArtími:

Opið Frá 16:00 alla Virka daga Og 11:30 laugardaga Og sunnudaga! Við tökum Vel á móti þér og þínum BRUGGHÚSBARINN · LISTAGILINU · 600 AKUREYRI · SÍMI 571 0590

www.brugghusbarinn.is

Viðburðir auglýstir á Facebook!


SUDUKO Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.

2 4 9

5 1 7 6

3

4

6 8

1

2 5 7 5 3 8 1 2 7 5 6 8 7 2 7 4 2 1 9 3 5 6 7 8 5

2 5 3 6 4 8 1 9 5 7 8 2 2 3

5

7 2 1 8 9 1 3 5 7 8 9 2 2 4 7 5 8

Létt

7 4

6 3 8

8

5

8 7 6 7 5 4 6 2 3 9 5 1 6 8 2 6 3 1 3 2 9 8 4 1 2

Miðlungs

Létt

4

3

1

4 5 9

2 6 5 3 6 7 9 5

1 3 9 6 6 4 8

2 7 8

3

6

8 Erfitt


Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ GAUTA Í SÍMA 821 7972 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.

FRITT INN ALLAR HELGAR

Fimmtudagur

PubQuiz R 25. JÚLÍ FIMMTUDAGU með Fílnum

Hákon Guðni og Bjarni Karls byrja helgina að krafti.

gur

arda g u a l g o agur

Föstud

ór Þ i n n e v S or d a b ú r t er r a n n i r a g hel Bjórkort órum j með 10 b ll! a á 5000 k

Happy hour

g laugardag

m

fõstudag o illi 22 og 00






Ég

www.greifinn.is

Greifann

12 ára og yngri borða frítt af barnamatseðli Gildir til 30.10.2013

www.greifinn.is OPIÐ: ALLA DAGA 11:15-22:00 • Sími: 460 1600 HÁDEGISTILBOÐ FRÁ KL. 11:30-14:00 MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA


Fös. 4.október

Á tónleikunum mun Kalli leika nýtt efni af væntanlegri sólóplötu ásamt því að leika efni af plötunni Last Train Home. Á tónleikunum koma fram ásamt Kalla, söngkonan Bjarkey Sif og Haukur Henriksen sem spilar á slagverk.

Kalli

Tónleikar kl. 22:00 Miðaverð kr. 1500

Lau. Lau 5.október

SÚ ELLEN - Fram til fortíðar Útgáfutónleikar + Bestu lögin Kl.22.00 Kl.22.00 Miðaverð Miðaverð kr.2500 kr.2500


Leikfélag Akureyrar kynnir

eftir Hrafnhildi Hagalín

Frumsýnt 4. október Frumsýning Aukasýning 2. sýning 3. sýning 4. sýning 5. sýning

Fös. Fim. Fös. Lau. Fös. Lau.

04. 10. 11. 12. 18. 19.

okt. okt. okt. okt. okt. okt.

kl kl kl kl kl kl

20:00 20:00 20:00 20:00 20:00 20:00

Uppselt Uppselt Örfá sæti laus Örfá sæti laus

LEIKARAR AÐALBJÖRG ÁRNADÓTTIR, HANNES ÓLI ÁGÚSTSSON, HILMIR JENSSON, ÞRÁINN KARLSSON, EMBLA BJÖRK JÓNSDÓTTIR OG SÆRÚN ELMA JAKOBSDÓTTIR LEIKMYND OG BÚNINGAR STELLA ÖNNUDÓTTIR SIGURGEIRSDÓTTIR LÝSING JÓHANN BJARNI PÁLMASON TÓNLIST ÞORVALDUR ÖRN DAVÍÐSSON LEIKSTJÓRI INGIBJÖRG HULD HARALDSDÓTTIR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.