N4 Blaðið 07-20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

VIÐTAL: PÁSKAFÖNDUR FYRIR FJÖLSKYLDUNA

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

N4 blaðið

TÓNLEIKAR Á GRÆNA, FÖS 4.4. KL.21 VANDRÆÐASKÁLDIN

VELKOMIN Á NÝJU HEIMASÍÐUNA OKKAR!

ÞÆTTIRNIR, FRÉTTIR, N4 Í BEINNI OG MARGT FLEIRA! KOMDU Í HEIMSÓKN! www.n4.is

N4 hlaðvarp

07. tbl 18. árg 01.04 - 14.04 n4@n4.is

Í ÞESSU BLAÐI: HEIMILIÐ: GAMLIR HLUTIR FÁ NÝTT LÍF

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri

TVÆR KRAKKASÍÐUR!

VIÐTAL: GUÐMUNDUR SVANLAUGSSON


VE

N

N

G

IN

w. FVE b RS N et S Ó ra LU N LA b R H ak RI . is LA

ww

AL

N PI O

AÐ SOFA BETUR OG LÍÐA BET

STILL ANLE

VIVANT SPLENDID ROYAL STILLANLEGT RÚM FRÁ SERTA STILLANLEGT RÚM MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM KEMUR ÞÉR Í ÞÁ STÖÐU SEM ÞÉR HENTAR.

Splendid Royal heilsudýnan frá Serta er fimm svæða skipt pokagorma dýna þar sem hreyfingar þínar trufla ekki rekkjunaut þinn. Góður stuðningur er við bakið en mýkra gormakerfi er við axlir og mjaðmasvæðið. Þannig liggur þú alltaf með beina hryggsúlu og nærð hámarks hvíld. Hægt er að sérsníða rúmið að þínum þörfum, velja um 3 mismunandi stífleika sem og fjórar mismunandi topp dýnur. Áklæðið utan um dýnuna er mjúkt og slitsterkt bómullaráklæði, ofnæmisfrítt og andar vel. Dýnan í rúminu er heil en efsta lag hennar fer í tvennt þegar rúmið er stillt upp, því þarftu aldrei að hafa áhyggjur af því að bil komi á milli dýnanna.

Vivant Spledid Royal stillanlegt með gafli,

O B A PN RE T U Y T H! N T AR UR TÍ M I

2x80x200 cm. Fullt verð: 499.900 Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

12 – 18 virka daga 12 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Tilboð 374.925 kr. Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


UR ER OKKUR ÖLLUM DÝRMÆTT

GIR DAGAR 25%

STILL ANLEGIR DAGAR

A F S L ÁT T U R

SENDUM FRÍTT Þ R Á Ð L A U S FJ A R S T Ý R I N G

LED­vasaljós

DÝPRI OG BETRI SVEFN

Klukka

Með því einu að snerta takka getur

Vekjaraklukka

þú stillt rúmið í hvaða stöðu sem er

Upp/niður höfðalag Upp/niður fótasvæði

og með öðrum færð þú nudd. Saman

Rúm í flata stöðu

hjálpa rúmið og dýnan þér að ná há­

2 minni

marksslökun og dýpri og betri svefni.

Nudd

Svo vaknar þú endurnærð/ur og til­

Bylgjunudd

búin/n í átök dagsins. Með Therapist heilsudýnu,

STILLANLEGU HEILSURÚMIN FRÁ C&J: · Inndraganlegur botn · Lyftigeta yfir 2 x 450 kg per botn · Mótor þarfnast ekki viðhalds · Tvíhert stálgrind undir botni

90 x 200 cm. Fullt verð: 284.900

· Tveir nuddmótorar með tímarofa

Tilboð 213.675 kr.

· Þráðlaus fjarstýring með klukku,

Með Tempur Original, Cloud eða Firm heilsu­ dýnu, 90 x 200 cm. Fullt verð: 384.900

Tilboð 288.675 kr.

vekjara og vasaljósi · LED lýsing undir rúmi · Hliðar og endastopparar svo dýnur færist ekki í sundur


fiskkompanii

fiskkompani

VEFVERSLUN OKKAR OPNAR! Á NÆSTU DÖGUM með pompi og pragt SENDUM HVERT Á LAND SEM ER! Fiskur, kjöt, meðlæti, & aðrar vörur úr versluninni...

Vefverslun sem þægilegt er að eiga við

Stöndum saman og styðjum íslenskan iðnað..allur okkar fiskur & kjöt sem við vinnum er íslenskt og erum við mjög stolt af því að hafa alltaf valið íslenskt.


Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080

Páskar í ár með öðru sniði hjá flest öllum í heiminum... en við þurfum að borða og ætlum við að halda okkar striki og útbúa páskasteikina fyrir þig og þína eins og aðra páska. EIGUM FLEST ALLT Í -LAMBI -NAUTI -FISKI, MEÐLÆTI & ÖÐRU

Heyrðu í okkur með séróskir um hvað þig langar í... og við reynum að verða við því..


ICELANDIC DESIGN WWW.BARAATLA.COM

LÉTTÖL

ICELANDIC DESIGN WWW.BEFITICELAND.IS



MINN HEIM UM Á FRÍA SEND INGU!

Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 11:00-20:30 og lau-sun 12:00-21:30

Komdu í kaffi

Café AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 91


Aukin þjónusta við eldri borgara Í ljósi aðstæðna bjóðum við eldri borgurum, sem ekki hafa tök á að nýta sér Íslandsbankaappið eða netbanka, að hringja í okkur í sérstakt símanúmer 440-3737 fyrir alla helstu bankaþjónustu. Góð þjónusta breytir öllu





ENDURMENNTUN ATVINNUBÍLSTJÓRA Ef tekin eru öll námskeið endurmenntunar atvinnubílstjóra hjá Ekil Ökuskóla er fimmta námskeiðið frítt.

Námskeiðin kennd á einni viku, virka daga: Næstu námskeið:

Vor 2020

15. APRÍL

Umferðaöryggi - Bíltækni (MIÐ)

16. APRÍL

Lög og reglur (FIM)

17. APRÍL

Skyndihjálp (FÖS)

20. APRÍL

Vistakstur - Öryggi í akstri (MÁN)

21. APRÍL

Vöruflutningar og Farþegaflutningar (ÞRI)

Vinnuvélanámskeið - 8. maí

Netökuskóli Ekils Gerir þér kleift að stunda ökunám þegar þér hentar og þar sem þér

EKILL ÖKUSKÓLI ÓSKAR ÖLLUM GLEÐILEGRA PÁSKA

hentar.

Nánari upplýsingar og skráning á www.ekill.is E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


KRAKKASÍÐAN

SENDU OKKUR ÞÍNA MYND

og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is

MYND VIKUNNAR

Munið að taka fram nafn og aldur.

HAFÞÓR JAKI 7 ÁRA

GLEÐILEGA PÁSKA Getur þú klárað myndina?


KI

HUG

EFNI

RE

H

Öflugur rakagjafi fyrir þurrar hendur

HR VIT Á

INLE

I

„Sá allra besti sem ég hef prófað“ – Anna Rós Ívarsdóttir

ChitoCare Hand Cream er öflugur rakagjafi fyrir þurrar og sprungnar hendur. Hentar vel eftir sprittnotkun til að forðast þurrk, kláða og rifna húð.

ChitoCare Hand Cream inniheldur lífvirka efnið kítósan sem framleitt er á Siglufirði. Kítósan myndar filmu og ver húðina, er græðandi og dregur úr bakteríumengun.

Fáanlegt í flestum apótekum og í Hagkaup.

chitocare.is


VEISTU SVARIÐ?

?

1

ÁSTARFLÆKJUR

Fjórir karlar og fjórar konur eru strand á eyðieyju. Allir urðu á endanum ástfangnir af einhverjum. Stúlkan sem Jón elskaði varð ástfangin af Jóa. Stúlkan sem Arnar elskaði varð ástfangin af Billa. Herrann sem Rósa elskaði varð ástfangin af Maríu. Gunna elskaði manninn sem var ástfanginn af Rósu. Gunna var hins vegar hvorki hrifin af Jóni né Jóa. Billi var ekki ástfanginn af Maríu. Dísa var ekki ástfangin af manninum sem elskaði hana.

2

ENGIN GATNAMÓT!

Getur þú tengt saman hringina með sömu tölum án þess að línurnar skarist neinsstaðar? Það má ekki fara út fyrir bláa kassann.

3

1

2

4

3

1

2

4

Spurt er: Hverja elskaði Arnar?

3

HVER STAL HVERJU?

Hesti, kind og hænu var stolið af bóndabænum. Þrír kumpánar liggja undir grun, Baddi, Bína og Bjössi. Það eina sem vitað er, er að þau stálu einu dýri hvert - ekki er vitað hver stal hverju. Baddi sagði: „Bjössi stal hestinum.” Bína sagði: „Bjössi stal kindinni.” Bjössi sagði: „Þau ljúga bæði. Ég stal hvorki hestinum né kindinni.”

4

RAÐAÐU STÖFUNUM

Raðaðu stöfunum A,B,C,D,E,F,G,H,I í kassana á myndinni. Þú verður að fara eftir þessum reglum: 1. E er vinstra megin við C. 2. A er hægra megin við G sem er fyrir ofan B, sem er vinstra megin við F. 3. I er fyrir ofan D sem er vinstra megin við G.

Síðar við rannsókn málsins kom í ljós að sá sem stal hænunni laug í vitnisburðinum. Sá/sú sem stal hestinum sagði satt.

Spurt er: Hver stal hverju? Ertu með rétt svör? Geymdu blaðið því svörin birtast í næsta N4 Blaði


ALLT FYRIR PÁSKANA

Netverslunin opin allan sólarhringinn

alltikoku.is

servíettukrútt í miklu úrvali

FRÍ heimsending með pósti HEIM að dyrum ef verslað er fyrir 3000kr. eða meira! Smiðjuvegi 9 • 200 Kópavogur • s. 567 9911


GOTT MÁL

VORIÐ NÁLGAST ÓÐUM Þónokkuð er síðan við fréttum af fyrsta vorboðanum, en lóan mætti til landsins um miðjan mars. Það var Fuglaathugunarstöð Suðausturlands sem vakti athygli á því á Facebook þann 15. mars. Samkvæmt síðunni er venjan að lóan sjáist fyrst í annari viku aprílmánaðar þannig að hún er óneitanlega snemma á ferðinni.

SÖFNUÐU FYRIR SÚREFNISVÉLUM Á fordæmalausum tímum sem þessum skiptir máli sem aldrei fyrr að standa þétt saman sem samfélag. Gott dæmi um einmitt það er þegar það tók aðeins um 30 mínútur að safna fyrir 6 súrefnisvélum fyrir hjúkrunarheimili á Austurlandi. „Að finna fyrir svona mikilli væntumþykju frá samfélaginu gefur okkur bæði styrk til þess að halda áfram og styrk til þess að komast yfir þetta,“ segir Ragnar Sigurðsson framkvæmdastjóri hjúkrunarheimila í Fjarðabyggð.

NÝJASTA NÝTT FRÁ HRÍSEY Fyrir þá sem vilja fylgjast með nýjustu fregnum frá Hrísey er bent á fésbókarsíðuna „Hrísey -Ferðamálafélag Hríseyjar.“ Þar eru reglulegar uppfærslur úr ýmsum áttum í bland við skemmtilega sögumola úr sögu eyjarinnar og eyjaskeggja. Það er alltaf skemmtilegt þegar fólk notar samfélagsmiðlana til þess að fræða.

TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Á N4 Hvað er til ráða þegar að fólk kemst ekki út úr húsi til þess að fara á tónleika? N4 og Græni Hatturinn hafa nú tekið höndum saman í samstarfi við hin ýmsu fyrirtæki til að færa fólki tónleika heim í stofu. Stebbi Jak og Andri Ívars - Andrea Gylfa og Risto Laur - Vandræðaskáldin Ösp, Örn Eldjárn og Kristjana Arngrímsdóttir eru meðal listamanna sem ljá okkur ljúfa tóna og koma okkur í rétta gírinn á tónleikunum. Besta sætið á Græna Hattinum er frátekið fyrir þig á N4!



FERÐALÖG & FRÍSTUNDIR

Páskaföndur fyrir fjölskylduna Það er óhætt að fara að huga að því að skreyta fyrir páskana. Hér er hugmynd að mjög einföldu páskaföndri sem allir í fjölskyldunni geta gert saman. Auk þess felst í verkefninu að fara saman í göngutúr að leita að hinni fullkomnu páskagrein. Við fundum okkar í Kjarnaskógi en þar er því miður mikið af brotnum trjám eftir snjóþungan og stormasaman vetur.

ÞÚ ÞARFT: Pappa. Við notuðum kassa utan af einhverju raftæki sem var til á heimilinu og beið þess að fara í flokkunargámana. Það er gott að nota hvítan ef hægt, annars annan lit. Svartan tvinna. Hvítur getur alveg gengið líka. Akrýlmálningu og pensla Trjágrein Skæri og lím Mælt er með að fullorðnir móti eggið og klippi út eins mörg og pappinn leyfir. Það getur verið snúið að klippa út úr pappa og litlir puttar eru viðkvæmir. Þegar eggin eru klár má mála þau með akrýllitum, mælt er með að vera í litríka gírnum og hafa þau fjölbreytt og lífleg! Síðan eru þau látin þorna á góðum stað. Þá eru eggin límd saman tvö og tvö þannig að þau séu litrík á báðum hliðum. Tvinninn bundinn saman í lykkju (sjá mynd) og límdur fastur inn á milli til þess að fá snyrtilegan frágang á listaverkið. Nú má hengja á tréð! Við festum greinina kyrfilega með því að setja möl í vasann í kring um hana.




FYRIR SANNA SÆLKERA


KÆRU VIÐSKIPTAVINIR Við höldum áfram að takast saman á við COVID. Til að minnka viðverutíma í apótekinu viljum við benda viðskiptavinum á að hafa samband og biðja um að lyfin séu tekin til fyrirfram eða óska eftir heimsendingu. Þetta er hægt að gera með því að: • Fara inn á www.akap.is og velja tengilinn: Panta lyf • eða hringja í síma: 460-9999 Við núverandi ástand viljum við jafnframt hvetja alla sem það kjósa að fá lyfin sín send heim. Við bjóðum upp á fría heimsendingu alla virka daga til allra okkar viðskiptavina á Akureyri fram að páskum (til 08. apríl). Stöndum saman og hugsum vel hvert um annað

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


VELKOMIN Í NÝJA VEFVERSLUN BÚSTÓLPA www.bustolpi.is


SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN

og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is Munið að taka fram nafn og aldur.

MYND VIKUNNAR LEIKUR AÐ LÆRA

LITAÐ EFTIR NÚMERUM

ÝMIR HELGI 9 ÁRA


Okkur vantar k e n n a r a í Borgarhólsskóla Borgarhólsskóli leitar eftir áhugasömum og metnaðarfullum kennurum til starfa næsta skólaár. Skólinn er tæplega 300 barna skóli á Húsavík. Þar fer fram metnaðarfullt skólastarf og áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru. Skólinn nýtir uppeldisstefnuna Jákvæður agi og teymiskennslu. Sjá nánar, www.borgarholsskoli.is • •

Íþrótta– og sundkennsla. List– og verkgreinakennsla, s.s. myndmennt, textíl og tæknimennt

Við leitum að starfsfólki sem: • hefur áhuga á vinnu með börnum • hefur lausnamiðaða nálgun á viðfangsefnum • er sveigjanlegt • hefur jákvæðni og starfsgleði að leiðarljósi. Umsækjendur verða einnig að: • vera skipulagðir, stundvísir, heilsuhraustir og snyrtilegir í umgengni • hafa færni til jákvæðra samskipta við nemendur, foreldra og samstarfsfólk og vera tilbúið til að vinna samkvæmt Jákvæðum aga.

Hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um. Leyfisbréf til kennslu skal fylgja umsókn sem og ferilskrá skal fylgja umsókn sem og afrit af prófskírteinum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum Launanefndar Sveitarfélaga.

Umsóknarfrestur er til 3. apríl 2020 Umsóknum skal skila í tölvupósti á netfangið threyk@borgarholsskoli.is


Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR

2

1

5 7

1

3 2

8

8

5

7

9

9

2 4

5

7

2

6

2

8

6

8 3

3

9

8

4 8

6

1

2 6

9 3

3

8

2

3

7

4

5

1

7

5 8

6

4

9 3

4

5 8

2 7 8

3

4 9

4

5 4

3

1

9

2 8

Létt

4

1

1 8 4

3 4

3

5 1 9

2 8 9 4

1

8

9

6

3 2

4

7

1 6

8

9

2

7

5

6

Miðlungs

1

8 Miðlungs

Þessi var góður! Furðufugl sat og skrifaði bréf. Vinur hans var forvitinn og spurði: „Hvað ertu að skrifa?“ „Mjög mikilvægt bréf til mín sjálfs.“ „Hvað er svona mikilvægt í þessu bréfi?“ „Hvernig á ég að vita það? Ég fæ bréfið ekki fyrr en á morgun!“

9

5

Létt

2

6

5 2

3 8

2 1 4

2 1 5

9

9

1 4

1

7 7

5 6

3 8 9

5 Erfitt



VIÐTALIÐ

Læknirinn var rétt byrjaður að spegla, þegar hann sagði mér að ég væri með mjög stórt æxli.

Guðmundur St. Svanlaugsson rannsóknarlögreglumaður á Akureyri

„ Ég var ekki bara kennitala á blaði“ Guðmundur St. Svanlaugsson rannsóknarlögreglumaður á Akureyri greindist með alvarlegt krabbamein fyrir rúmlega tveimur árum, 21. desember 2017. Svo undarlega sem það kann að hljóma, var honum á vissan hátt létt að fá fréttirnar. Guðmundur var gestur Maríu Bjarkar Ingvadóttur í þættinum “Þegar” á N4. Þróttlítill og svaf mikið „Þennan örlagaríka dag, sagði læknirinn mér að stórt krabbamein væri í ristlinum. Líkega voru þessar fréttir léttir vegna þess að ég hafði verið mjög slappur allt árið og reyndar líka árið á undan. Ég gerði mér ekki grein fyrir ástæðunni. Þrótturinn var lítill og ég svaf auk þess mikið. Daglegt líf var með öðrum orðum ekki eins og það var áður. Ég stundaði mína vinnu þrátt fyrir þetta, en sjálfsagt voru afköstin mun lakari, ég geri mér annars litla grein fyrir því.“ Hélt að málið væri úr sögunni „Ég leitaði til læknis í upphafi 2017 vegna ástandsins á mér. Blóðrannsóknir sýndu að ég var blóð- og járnlítill. Þegar þetta lá fyrir, var ég sendur í magaspeglun og þá kom í ljós sár í

vélindanu. Ég fékk lyf við blóð- og járnleysinu og varð sprækur eftir nokkra daga. Þá hélt ég að málið væri úr sögunni og lífið héldi áfram sinn vanagang. Nokkrum mánuðum síðar var sárið gróið, þannig að þetta leit allt saman vel út. Um haustið fór ég að finna fyrir sömu einkennum, slappleika og þreytu. Alltaf sofandi. Aftur fór ég í magaspeglun og ekkert alvarlegt fannst.“ Mikill hraði eftir greiningu „Tveimur dögum fyrir jól, 21. desember, fór ég í ristilspeglun. Læknirinn var rétt byrjaður að spegla, þegar hann sagði mér að ég væri með mjög stórt æxli. Þarna fékk ég sem sagt að vita hvað raunverulega væri að mér og þessar fréttir voru léttir, eftir að hafa verið svona slappur í um


eitt ár. Milli jóla og nýárs fór ég í aðra speglun og frekari rannsóknir. Strax eftir áramótin var ég svo kominn í lyfjameðferð. Hraðinn í þessu öllu saman var sem sagt ansi mikill.“

ég svo í aðra lyfjameðferð, sem stóð yfir í þrjá mánuði. Henni lauk rétt fyrir jól, svo að segja sama mánaðardag sem læknirinn sagði mér frá krabbameininu árinu á undan.“

Lyfja- og geislameðferð „Þriggja mánaða lyfjameðferð hófst svo að segja strax. Samtals voru þetta sex lyfjameðferðir, hver um sig tók þrjá daga á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Ég mætti á dagdeildina á morgnana en gat farið heim síðdegis. Flaska með lyfjum var fest við mig og úr henni dældist í mig með jöfnu millibili ákveðið magn af lyfjum. Læknarnir sögðu mér í upphafi hvernig allt ferlið yrði, þannig að ég var vel upplýstur frá byrjun og það fannst mér mjög mikilvægt. Á eftir lyfjameðferðinni tóku geislarnir við í um tvo mánuði. Geislameðferðin fór fram fyrir sunnan og það ferli var á ýmsan hátt erfiðara en lyfjameðferðin. Fyrstu skiptin voru tiltölulega

Reynslunni ríkari „Nei, ég hef aldrei hugsað málið þannig að þetta hafi verið barátta upp á líf eða dauða. Ég treysti algjörlega á læknana og allt heilbrigðiskerfið. Öll þjónustan var til mikillar fyrirmyndar og fagmennskan rík, allir fylgdust mjög vel með mér og héldu mér upplýstum. Ég var sem sagt ekki kennitala á blaði, langt í frá. Í dag er ég vinnandi maður og sannarlega reynslunni ríkari. Krabbameinið hefur kennt mér ýmislegt,“ segir Guðmundur St. Svanlaugsson rannsóknarlögreglumaður á Akureyri.

Þá hélt ég að málið væri úr sögunni og lífið héldi áfram sinn vanagang. einföld en síðan fór ég að finna fyrir þreytu og aukaverkunum. Langþráð frí rann síðan upp í júní en ég var frekar þreyttur, þannig að mánuðurinn fór í að slappa af og jafna sig eftir þetta allt saman og safna kröftum.“ Stóra aðgerðin „Í júlí fór ég í undirbúning fyrir skurðaðgerð. Skurðaðgerðin sjálf átti að vera um miðjan september en þar sem ég var svo sprækur var henni flýtt um mánuð. Það var svo 15. ágúst að ég fór í stóra aðgerð, sem tók um átta klukkustundir. Þegar ég vaknaði eftir aðgerðina var búið að fjarlægja ýmislegt úr líkamanum, þannig að ég var ívið léttari getum við sagt. Síðasta haust fór

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

FRÓÐLEIKUR UM RISTILKRABBAMEIN Ristil- og endaþarmskrabbamein er eitt fárra meina sem hægt er að koma í veg fyrir eða finna á byrjunarstigum, til dæmis með hópleit, og auka þannig líkur á lækningu. Þeir sem eru á aldrinum 50-75 ára ættu að ræða við lækni um leit að ristilkrabbameini. Hjá þeim sem eru með sterka ættarsögu gæti þurft að hefja skimun fyrr. Heimilislæknar og meltingarfæralæknar geta gefið nánari upplýsingar. Helstu einkenni eru blóð í hægðum, kviðverkir eða krampar sem hætta ekki, viðvarandi niðurgangur, blóðleysi af óþekktri orsök og þyngdartap/þrekleysi.

Þessir fróðleiksmolar eru teknir af heimasíðu Krabbameinsfélags Íslands, www.krabb.is.

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


Eyjafjarðarsveit

Kotra, Eyjafjarðarsveit – tillaga að deiliskipulagi fyrir annan áfanga íbúðarsvæðis í landi Kotru. Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 26. mars 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir annan áfanga íbúðarsvæðis í landi Kotru í Eyjafjarðarsveit skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er rúmir 6 ha að flatarmáli og er í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins skilgreint sem íbúðarsvæði ÍB13. Skipulagssvæðið afmarkast af lóð gistiheimilisins Hafdals hotel í vestri, landamerkjum Ytri-Varðgjár í norðri og skipulagsmörkum fyrri áfanga íbúðarsvæðis ÍB13 í suðri. Skipulagstillagan mun liggja frammi á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar milli 30. mars og 11. maí 2020 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna til mánudagsins 11. maí 2020. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is

HÖRGÁRSVEIT

Skipulagslýsing deiliskipulags - Engimýri 3 Sveitarstjórn Hörgársveitar auglýsir skipulagslýsingu vegna deiliskipulags fyrir gistiþjónustu í Engimýri 3 í Hörgársveit. Fyrirhugað deiliskipulag nær til svæðis sem skilgeint er sem verslunar- og þjónustusvæði VÞ4 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Skipulagslýsingin liggur frammi á skrifstofu Hörgársveitar frá 30. mars til og með 13. apríl 2020. Skipulagslýsingin er aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, horgarsveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til mánudagsins 13. apríl 2020 til að gera athugasemdir við skipulagslýsinguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til skipulags- og byggingarfulltrúa á netfangið sbe@sbe.is eða í bréfpóst stílað á Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 601 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is



MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 EITT OG ANNAÐ JÁKVÆTT Á erfiðum tímum er stutt í neikvæðni og því tileinkum við þáttinn að þessu sinni eingöngu jákvæðum málum.

20.30 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN

01.04

Séra Halla Rut Stefánsdóttir uppgötvaði mein í brjóstinu á fertugsafmælinu sínu. Hún segir Maríu Björk sögu sína.

20.00 AÐ AUSTAN - NÝ SERÍA Gott kaffi og te á Tehúsinu á Egilsstöðum, fjarkennsla í íþróttum, skapandi lausnir á fordæmalausum tímum og margt fleira.

FIM

20.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19

02.04

FÖS

Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

03.04

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN Föstudagsþátturinn verður á sínum stað og María Pálsdóttir tekur á móti gestum, svo lengi sem hún verður ekki skikkuð í sóttkví áður! Ísland á iði í 28 daga er átak á vegum ÍSÍ, Viðar SIgurjónsson mætir í settið til þess að segja okkur nánar frá því. Auk þess tökum við stöðuna á tónleikum á Græna Hattinum og margt fleira.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

04.04

17.00 LANDSBYGGÐIR

19.00 UNGT FÓLK OG KRABBAMEIN 19.30 AÐ AUSTAN

17.30 TAKTÍKIN

20.00 VAKNAÐU - HLAÐVARP

18.00 SÓKN TIL FRAMTÍÐAR

21.00 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4

18.30 EITT OG ANNAÐ JÁKVÆTT

21.30 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 LAUFSKÁLARÉTT

SUN

05.04

HEIMILDAMYND

EITT & ANNAÐ

Heimildamynd um Laufskálaréttir í Skagafirði, vinsælustu Stóðréttir landsins. Eftir Árna Gunnarsson.

21.00 EITT OG ANNAÐ AF HANDVERKI Gömul mynt getur orðið skart í höndunum á réttu fólki, Rúnía á Dalvík, Svein Lárus Jónsson og Adam Ásgeir Óskarsson.

20.00 AÐ VESTAN - NÝ SERÍA

MÁN

Fyrsti þátturinn í nýrri seríu af Að vestan. Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.

06.04

20.30 TAKTÍKIN - HEIMAÆFINGAR Egill Ármann Kristinsson eigandi Training for Warriors á Akureyri mætir í settið og kennir Skúla Geirdal hvernig á að taka góða heimaæfingu.

ÞRI

07.04

20.00 SÓKN TIL FRAMTÍÐAR Þættir um möguleika til sóknar á Norðausturlandi í atvinnulífinu. Er landshlutinn samkeppnisfær valkostur fyrir fólk í leit að búsetu? á Norðurlandi eystra

20.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19 Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.


NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VIKU


MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 EITT OG ANNAÐ GAGNLEGT Hvað gerum við þegar að við höfum nægan tíma? Nýtum við hann vel? Lítum hér á gagnleg innslög til þess að fá innblástur inn í daginn.

20.30 ÞEGAR

08.04

Þegar Jónína Auður Sigurðardóttir leikskólakennari á Akureyri missti röddina upplifði hún sterka innilokunarkennd. Röddin er verkfæri og Valdís Jónsdóttir talmeinafræðingur fræðir okkur um það í þættinum.

20.00 YSTAFELL - SKIPULAG Í ÓREIÐUNNI Mynd um Sverri Ingólfsson sem rekur Samgönguminjasafnið á Ystafelli.

FIM

20.30 BAK VIÐ TJÖLDIN Kynnumst Freyvangsleikhúsinu í Eyjafjarðarsveit í þessum þætti.

09.04

21.00 HEIÐURSTÓNLEIKAR - INGVI RAFN 90 ÁRA

SKÍRDAGUR

FÖS

10.04 FÖS. LANGI

Upptaka frá heiðurstónleikum í Akureyrarkirkju.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulegu þáttum á N4. Menning, dægurmál og allt mögulegt annað er til umræðu.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Ösp, Örn Eldjárn og Kristjana Arngrímsdóttir stíga á svið á Græna Hattinum. Við færum ykkur tónleikana heim í stofu.

20.00 FISKIDAGSTÓNLEIKAR 2019

LAU

11.04

N4 sýnir frá Fiskidagstónleikunum 2019. Hljómsveit Rigg viðburða leikur undir hjá þjóðþekktum söngvurum sem flytja sín vinsælustu lög.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Stebbi Jak og Andri Ívars sem hafa gert garðinn frægan með föstudagslögunum stíga á svið á Græna Hattinum.

14.00 HÁTÍÐARMESSA FRÁ AKUREYRI

SUN

12.04 PÁSKADAGUR

N4 sýnir frá hátíðarmessu í Akureyrarkirkju.

20.00 HEIMILDAMYND: BÚÐIN Heimildamynd um Bjarna Haraldsson kaupmann á Sauðárkróki.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Andrea Gylfa og Risto Laur stíga á svið á Græna Hattinum.

20:00 ÞRJÁR STUTTAR HEIMILDAMYNDIR

MÁN

13.04 2. Í PÁSKUM

Þrár stuttar heimldamyndir: Heilakitl, Gummi the Kokk og Kolla Sibb.

20.30 HEIMILDAMYND: KANARÍ Þegar að við komumst ekki út í sólina þá kemur sólin heim í stofu.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Vandræðaskáld eiga sviðið á Græna Hattinum að þessu sinni.

ÞRI

14.04

20.00 AÐ NORÐAN Heimsækjum fólk á Norðurlandi vestra og forvitnumst um daginn og veginn. Skúli Geirdal, Rakel Hinriksdóttir og María Björk sjá um þáttinn.

20.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19 Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.



FÖS

Fylgist vel með á www.n4.is, Facebook og Instagram, þar auglýsum við næstu tónleika, setjum inn einstaka lög, viðtöl og skemmtilegt efni frá tökudögum!

TÓNLEIKAR Á GRÆNA

04.04

Föstudagur 4. apríl:

21.00 N4 og Græni Hatturinn kynna: Vandræðaskáldin Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafsdóttir taka snúning á hinum ýmsu málefnum, þar sem víðfrægur húmor þeirra fær að njóta sín.

www.n4.is

tímaflakk

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

N4sjonvarp

TÓNLEIKARNIR ERU Í SAMSTARFI VIÐ:

Græna Hattinum er skellt í lás vegna samkomubanns, þannig að við færum ykkur tónleikana heim í stofu til ykkar!



ÞRI &

UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19

FIM

ÞRIÐJUDAGAR OG FIMMTUDAGAR KL. 17.00

COVID-19

Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum. Hvaða áhrif hefur Covid-19 á þjónustu heilbrigðiskerfisins? Hvernig á almenningur að bregðast við? Viðbrögð sveitarfélaganna, atvinnulífsins, skólanna o.fl. Dagskrárgerðarfólk N4 stýrir þáttunum.

Fimmtudagur 2. apríl:

FIM

AÐ AUSTAN

02.04

20.00 AÐ AUSTAN Ný sería þar sem við fræðumst um mannlífið á Austurlandi. Hér ætlum við að taka stöðuna á því hvernig samfélagið bregst við fordæmalausum tímum í bland við á sögur sem tengjast ekki ástandinu. Tónlist, gott kaffi og te, uppstoppun dýra, sútun skinna, skóvinnsla, skíði, mótorhjól, fjarkennsla, útivist og skapandi starf. Framundan er sannarlega fjölbreytt og skemmtileg sería frá Austurlandi!

Húsfélagið Vallargerði 2, óskar eftir aðilum í vor/sumar til að taka að sér að skipta um þak og meta ástand timburverks og framkvæma þær úrbætur sem þörf er á. Nánari upplýsingar í tölvupósti vallargerdi600@gmail.com


Menntaskólinn á Akureyri sendir grunnskólanemendum baráttukveðjur. Forinnritun í framhaldsskóla stendur yfir – munið að skrá ykkur. Við tökum sérstaklega vel á móti ykkur í haust. Jón Már Héðinsson Skólameistari MA

GÖNGUGARPAR!

N4 óskar eftir göngugörpum á öllum aldri. Okkur vantar í vikulegan útburð sem og afleysingar.

Við greiðum 16 kr. pr. blað. elva@n4.is

412 4402


Ferðaþjónustan Ásbrandsstöðumauglýsir sumarbústað til leigu og herbergi undir sama þaki og aðstöðuhús fyrir rúmgott tjaldsvæði með rafmagni að hluta.

Kynning á ferðum Guðmundar og Runólfs fyrrum landpósta frá Ásbrandsstöðum.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


TAKK FYRIR! Við sendum fólkinu í framlínunni baráttukveðjur


TILBOÐSVEISLA Í ORMSSON

Nú eru SAMSUNG sjónvörp á einstöku tilboði, hvaða stærð hentar þér? 70 Stærð 65”

70

Verð áður: kr.269.900,-

TILBOÐSVERÐ: KR.249.900,-

Stærð 55”

Verð áður: kr.199.900,-

TILBOÐSVERÐ: KR.169.900,-

70 Stærð 75”

Verð áður: kr.399.900,-

TILBOÐSVERÐ: KR.349.900,-

70 Stærð 82” Verð áður: kr.649.900,TILBOÐSVERÐ: KR.469.900,-

R A G A LOKAD

ALLTAF OPIÐ Á

&

FRÍ HEIMSENDING Á SJÓNVÖRPUM Opnunartímar Virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15

Furuvellir 5, Akureyri - 461 5000

ormsson


HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

Gamlir hlutir fá nýtt líf Oft leynast gullmolar á ólíklegustu stöðum. Við komumst að því þegar gera átti nýtt sjónvarpssett á N4. Í staðinn fyrir að hlaupa út í búð og kaupa allt nýtt til þess að skreyta settið var gripið til þess ráðs að endurnýta gamla hluti og gefa þeim þannig nýtt líf. Við byrjuðum á að gramsa í eigin skúffum og skápum og fundum þar allskyns hluti sem þjónuðu því eina hlutverki að safna ryki. Því næst gerðum við okkur ferð í Hjálpræðisherinn, Hertex. Þar leyndust margar gersemar sem biðu þess að eignast nýja eigendur fyrir mjög svo hóflega upphæð. Lengra þurftum við því ekki að leita og því sannarlega óhætt að tala um ferð til fjár.

FYRIR

Svart og svakalega smart Með fullan kassa af gömlu dóti héldum við í Slippfélagið til þess að kaupa spreybrúsa. Okkur langaði til þess að binda hlutina alla saman, í sama stíl svo að þeir hentuðu sjónvarpssettinu. Svart varð fyrir valinu og þá hófst vinnan sem fylgjendur okkar á Instagram -N4fjolmidill- fengu að fylgjast með í „story.“ Hlutir með sögu Handavinnan fólst í að hreinsa kertastjakana og krukkurnar og plokka úr þeim alla kertaafganga. Gamli rokkurinn fékk smá sandpappírsmeðferð en þó ekki of mikla því við vildum ekki pússa burtu alla söguna um notkun hans í gegnum árin. Eftir nokkrar umferðir með svörtu spreyi voru við komin með glænýja hluti sem litu út fyrir að vera mun dýrari en þeir í raun voru. Leynist gull í kössunum heima? Mögulega leynist eitthvert gamalt skraut í kössum heima sem gæti fengið nýtt líf með sömu aðferð. Það sakar allavega ekki að athuga hvað til er í geymslunni áður en við förum út í búð til þess að kaupa nýtt. Það gefur heimilinu líka svo skemmtilega persónulegan blæ þegar maður föndrar sjálfur.

EFTIR



Í R I N F E T S INN

5 7 R U T T PO

r i N Ó J L L I M NÁÐU ÞÉR Í LOTTÓ APPIÐ! NÁNAR Á LOTTO.IS

LEIKURINN OKKAR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.