BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400
Tímaflakk
N4fjolmidill
TÓNLEIKAR Á GRÆNA: BIRKIR BLÆR OG GEIRMUNDUR
N4sjonvarp
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
09. tbl 18. árg 29.04 - 12.05 n4@n4.is
VIÐTAL: MIÐALDRA HÚSMÓÐIR MEÐ STÓRA DRAUMA
Í ÞESSU BLAÐI: TÍSKA & ÚTLIT: SESSELJA: MJÓLKURBÖÐ
HVAR ERUM VIÐ?
www.n4.is
FJÖLSKYLDUBINGÓ
VIÐTAL: GUÐMUNDUR R. GÍSLASON
1. maí
TAXF Allar vörur á taxfree tilboði 1. maí*
A O BR T H PN E U Y TT ! N U AR R TÍ M
I
* Taxfree tilboðið gildir af öllum vörum nema sérpöntunum jafngildir 19,35% afslætti. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100
12 – 18 virka daga 12 – 16 laugardaga
www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is
FREE VERSLUN OPIN 12–18
– VIÐ VIRÐUM FJÖLDATAKMARKANIR –
Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er á kostnað Húsgagnahallarinnar.
NÝ SENDING AF SKÓM
Verið velkomin! KÁPUR · JAKKAR · BOLIR · PILS · KJÓLAR TOPPAR · BUXUR · SKÓR · SJÖL · PEYSUR
Glerártorgi 462 7500
1. maí: Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!
kjolur.is
Wizar ...fyrir lífsins ljúfu stundir
Hægindastóllinn sem slegið hefur í gegn og Íslendingar elska! 360° snúningur I innbyggður fótaskemill hallanlegt bak I stillanlegur höfuðpúði Fáanlegir Wizar litir Verð frá
199.900 kr.
VOGUE FYRIR HEIMILIÐ I SÍÐUMÚLI 30 - REYKJAVÍK I HOFSBÓT 4 - AKUREYRI I 533 3500 I VOGUE. IS
Arði af auðlindum íslensku þjóðarinnar er markvisst skipt á hendur fárra útvaldra. Samtímis getur verkafólk ekki tryggt sér öruggt húsnæði eða önnur sjálfsögð lífsgæði. Stöndum ÖLL saman, stöðvum aukna misskiptingu og byggjum réttlátt þjóðfélag.
KÆRU FÉLAGAR TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN RÉTTLÁTARA SAMFÉLAG FYRIR ALLA! Verkalýðsfélagi Suðurlands
OPIÐ 1. MAÍ FRÁ KL.12 -16
FRÁ OG MEÐ 4. MAÍ VERÐUR OPIÐ: VIRKA DAGA LAUGARDAGA SUNNUDAGA
www.akap.is
9 -18 10 -16 12 -16
Kaupangi v/ Mýrarveg
sími 460 9999
Sumarstarf - Flokkstjóri vinnuskóla Eyjafjarðarsveit óskar eftir starfsmanni í stöðu flokkstjóra vinnuskóla í sumar. Starf flokkstjóra felst í að stjórna starfi nemenda vinnuskólans, leiðbeina nemendum og fræða þá um rétt vinnubrögð og verkþætti í starfinu, halda skýrslu um mætingar og ástundun nemenda og vinna markvisst að því að efla liðsheild og góða líðan nemenda í vinnuskólanum. Starfstími vinnuskólans er 9 vikur, frá byrjun júní fram í ágúst. Leitað er að einstaklingi sem er góð fyrirmynd, stundvís og vinnusamur, sjálfstæður, skipulagður og sýni frumkvæði í starfi. Reynsla af starfi með unglingum er kostur. Bílpróf er skilyrði. Umsóknir sendist á esveit@esveit.is eða í bréfpósti á Eyjafjarðarsveit, Skólatröð 9, 605 Akureyri. Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
Réttlátt þjóðfélag Við sendum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum baráttukveðjur á þessum erfiðu tímum og bestu framtíðaróskir í tilefni 1. maí. Á N4 verður sérstök dagskrá í tilefni af 1. maí. Fylgist með!
TIL HAMINGU MEÐ 1. MAÍ BARÁTTUDAG VERKAMANNA UM ALLAN HEIM BYGGJUM RÉTTLÁTT ÞJÓÐFÉLAG
Ljóðabókin MAR eftir Stefán Þór Sæmundsson er komin út. Efni: Hyldjúpur sársauki, botnlaus fíkn, hrein sturlun. Einnig ljúfsár bernskubrot, ísmeygileg ádeiluljóð, náttúrumyndir og léttsýrð gamankvæði. Form ljóðanna er fjölbreytt. Bókin er 85 bls. og fæst í helstu verslunum Pennans Eymundsson og hjá höfundi: stefan@ma.is eða í síma 8626892. Takmarkað upplag.
Kjarnagata 2 · við hliðina á Bónus · sími 571 8080
Við færum þér búðina heim að dyrum, endilega kíkið á síðuna okkar
fiskkompani.is
Við viljum bjóða
Siglufjörð- Ólafsfjörð- Dalvík- Sauðárkrók- Húsavík og Egilstaði einstaklegan góðan díl á heimsendingu...
AÐEINS 1500 kr sendingarkostnaður
VIÐ ERUM KOMIN Í SUMARBÚNINGINN OKKAR OG KLÁR MEÐ FISKI & KJÖT GRILLSPJÓTIN GÓÐU.. ÁSAMT ÖLLU ÖÐRU DJÚSI STEIKUM Í KJÖT & FISK OG MEÐLÆTI
fiskkompanii
Mánud. - fimmtud. Föstudag Laugardag Sunnudag
11:00 - 18:30 10:00 - 18:30 11:00 - 18:00 Lokað
fiskkompani
Þórustaðir II, Eyjafjarðarsveit – breyting á gildandi deiliskipulagi.
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 16. apríl 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir íbúðarsvæði í landi Þórustaða II í Eyjafjarðarsveit skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er um 2,3 ha að flatarmáli og er í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins skilgreint sem íbúðarsvæði ÍB20. Breytingin felst í að einni 862 fm íbúðarlóð fyrir einbýlishús er bætt við deiliskipulag. Skipulagstillagan mun liggja frammi á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar milli 20. apríl og 1. júní 2020 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna til mánudagsins 1. júní 2020. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is
OPNUM AFTUR Opnum aftur miðvikudaginn 6. maí Kl 12:00 VERIÐ VELKOMIN Ath breyttan opnunartíma 12:00- 16:00 vegna covid-19 EN MUNIÐ VIÐ HLÝÐUM VÍÐI
ERUM Á
HERTEX AKUREYRI
Hertex Akureyri | Hrísalundi 1b | S: 462-4433/7894433
Glæsileg vefverslun sjón er sögu ríkari
FRÍ HEIMKEYRSLA Á AKUREYRI
Klipptu út síðuna eða taktu blaðið með í leitina.
HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN
Fjölskyldubingó! Hér er hugmynd að skemmtilegri afþreyingu með fjölskyldunni - Fjölskyldubingó! Þetta er einfaldur leikur: Farið á stúfana utandyra í hóp og finnið það sem er á myndunum. Þegar þið komið auga á eitthvað á listanum, krossið við og leitið að fleirum. Getið þið fundið allt saman?
B I N G Ó S PJA L D
TVEIR HRAFNAR Í SAMA TRÉ
BÁTUR EÐA SKIP
ÞRIGGJA HÆÐA HÚS
HÚS MEÐ STROMPI
BÓKSTAFURINN Ð
KIRKJA AF EINHVERJU TAGI
KISA
TRÖPPUR MEÐ 4 ÞREPUM
SKELJAR
VIÐ FUNDUM:
PÓSTKASSI
HUNDASKÍTUR
Það er mjög einfalt að búa til sitt eigið fjölskyldubingó, teiknið myndir af því sem ykkur langar að finna og hendist af stað!
ATRIÐI Á LISTANUM OG ERUM SNILLINGAR!
NÝJAR SUMARVÖRUR KOMA Í HVERRI VIKU Mikið úrval af fatnaði í stærðum 14-28 Pantaðu í netverslun www.curvy.is
Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma
Toppur Stærðir 14-28
Buxur Stærðir 14-26
Jakki Stærðir 14-28
Stærðir 39-43
5.690 kr
13.990 kr
Gallajakki Stærðir 14-28
7.490 kr
13.990 kr
Breiðir sandalar
Kjóll Stærðir 14-26
12.990 kr
5.590 kr
HLUSTAÐU Á ÞÍNA UPPÁHALDS ÞÆTTI Í HLAÐVARPI Á ÖLLUM HELSTU HLAÐVARPSVEITUM
N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is
412 4402
Við hjálpum þér að passa upp á gleðina heima Nánar á vís.is
Við bætum sjónvarpið, snjallúrið og fleiri tjón um leið og þú tilkynnir.
GOTT MÁL
HEFUR MÁLAÐ UM 50 KIRKJUR Snorri Guðvarðarson málarameistari hlaut viðurkenningu Húsverndarsjóðs Akureyrar fyrir ævistarf sitt á sviði húsverndar á Íslandi. Sérsvið Snorra er innanhússmálun á friðlýstum og friðuðum kirkjum og húsum um land allt og er óhætt að segja að hann sé einn fremsti sérfræðingur og fagmaður landsins á þessu sviði. Starfsferill Snorra spannar tæp 50 ár og á þeim tíma hefur hann unnið við málun og viðgerðir á um 50 kirkjum víðsvegar um landið.
JÚLÍUS KEMST Í SUMARFRÍ Júlíus Júlíusson á Dalvík kemst líklega í langþráð sumarfrí þetta sumarið. Hann hefur stýrt Fiskideginum mikla á Dalvík síðustu 19 árin og þess vegna hefur verið lítið um frí á hefðbundnum sumarleyfistíma hjá Júlíusi og fjölskyldu. Í ljósi samkomubannsins hefur verið ákveðið að fresta 20 ára afmælishátíðinni um eitt ár. Júlíus sér björtu hliðarnar á þessu máli og segist sjá fram á sumarfrí. „Við komum sterk inn að ári og þá knúsumst við og njótum samvista við fólkið okkar og gesti,“ segir Júlíus.
ALLIR FÁ VINNU Á GRENIVÍK Sveitarstjórnin á Grenivík hefur ákveðið að sem allra flest ungmenni á framhalds- og háskólaaldri með lögheimili í hreppnum geti fengið sumarstarf í sumar. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er ekki búist við að mikið framboð verði af vinnu fyrir námsmenn í sumar á almenna vinnumarkaðnum.
ÓVENJULEGIR TÍMAR Samkomubannið kallar á nýja hugsun og oft á tíðum óhefðbundnar leiðir. Sjónvarpsstöðvarnar hafa verið duglegar við að sýna tónleika, þannig hafa Græni hatturinn og N4 sameinast um að sýna tónleika frá Græna á föstudagskvöldum. Stéttarfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu slá saman í þátt á N4 þann 1. maí, sem er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Forystufólk stéttarfélaganna segir frá ýmsum baráttumálum og norðlenskt tónlistarfólk kemur fram. 1. maí verður sem sagt óvenjulegur í ár!
FLOTT SUMARFÖT FYRIR FLOTTAR KONUR Stærðir 38-58
Starfssvæði Norðurorku hf. er viðfeðmt en fyrirtækið rekur fjölbreytta veitustarfsemi. Meginhlutverk Norðurorku hf. er að þjónusta heimili og atvinnulíf á starfssvæðinu, með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).
Járniðnaðarmaður Iðnaðarmenn sjá um daglegan rekstur, viðhald og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins auk annarra tilfallandi verkefna.
Starfs- og ábyrgðarsvið: • • • • •
Nýlagnir og viðhald í veitukerfum Eftirlit með húsveitum og samskipti við viðskiptavini og verktaka Almenn járnsmíði og suðuvinna Viðhald tækja og búnaðar Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur: • • • • • •
Reynsla af vinnu við málmsuðu Ökupróf Sveinspróf í járniðnaðargreinum er kostur Reynsla af lestri teikninga er kostur Vandvirkni, frumkvæði og sjálfstæði Jákvæðni og rík samskiptafærni er skilyrði
RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | no@no.is | www.no.is
Verkamaður Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Verkefni tengd nýlögnum og viðhaldi veitukerfa í skurðum • Reglubundin verkefni sem tilheyra rekstri veitukerfa, s.s. þrif, útskolanir kerfa, brunahanaeftirlit o.fl. • Samskipti við viðskiptavini og verktaka • Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur: • • • •
Ökupróf Reynsla af jarðlagnatækni er kostur Reynsla af veitukerfi er kostur Meirapróf og / eða vinnuvélapróf er kostur sem og reynsla af stjórnun vörubíla, krana og vinnuvéla • Dugnaður, jákvæðni og rík samskiptafærni er skilyrði Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um störfin. Næsti yfirmaður er verkstjóri framkvæmdaþjónustu. Umsjón með ráðningunum hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Upplýsingar um störfin veitir Tryggvi A. Guðmundsson verkstjóri í síma 460 1366 eða tölvupósti tryggvi.arnsteinn.gudmundsson@no.is Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku:
https://www.no.is/is/um-no/laus-storf
Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2020. VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST
VIÐTALIÐ
Miðaldra húsmóðir á Reyðarfirði með risastóra drauma Miðaldra húsmóðir á Reyðarfirði með risastóra drauma stendur á Facebooksíðu Jóhönnu Seljan Þóroddsdóttur sem að hefur nú unnið hörðum höndum að því að gefa út sína fystu sólóplötu sem nefnist Seljan og stíga þar með stórt skref í að láta drauma sína rætast.
Flókið og kostnaðarsamt „Árið 2007 fór ég að finna fyrir þörfinni til þess að skapa mína eigin tónlist. Ég hef frá barnsaldri verið að semja ljóð og lagatexta en langaði til þess að bæta tónsmíðum við. Ég skellti mér því í stúdíó Hljóðrita í Hafnarfirði í janúar 2008 og tók upp mitt fyrsta tökulag. Í kjölfarið setti ég stefnuna á að taka upp plötu en það reyndist síðan töluvert flóknara og kostnaðarsamara en ég hafði ímyndað mér. Þannig að ég setti þetta á bið sem að varði í 12 ár,“ segir Jóhanna Seljan. 12 ára bið loks á enda Þótt draumurinn um að gefa út plötu fengi að bíða þá hélt Jóhanna ótrauð áfram að syngja m.a. með Fjarðadætrum. Árið 2016 stofnaði hún síðan blúsbandið „The Borrowed Brass Blues Band“ til þess að koma fram á Blúshátíð Stöðvarfjarðar og í kjöfarið var rykið dustað af plötunni góðu og lífi blásið í drauminn á ný. „Það var síðan í fyrra [árið 2019] að ég tók endanlega ákvörðunina að hella mér útí þetta ferli og öllu sem því fylgir og þá var ekki aftur snúið,“ segir Jóhanna en platan Seljan er um þessar mundir í upptökum í Studíó Síló á Stöðvarfirði. Draumur húsmóðurinnar á Reyðarfirði er því um það bil að rætast! Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp
Það var síðan í fyrra sem ég tók endanlega ákvörðunina að hella mér útí þetta ferli og öllu sem því fylgir og þá var ekki aftur snúið
Skúli Bragi Geirdal // skuli@n4.is
Fjölbreytt úrval gæða heimilisvara
áreiðanleg & þekkt vörumerki, fyrir heimilin í landinu
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ HJÁ UMBOÐSMÖNNUM ORMSSON Á NORÐURLANDI
75”
...EÐA Í VEFVERSLUN ORMSSON.IS ÞAR ER ALLTAF OPIÐ!
TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA
Við erum að tala um stóra fullbúna heilsulind, líklega í anda Laugar Spa í Reykjavík með alls konar heilsutengdri starfsemi.
Mjólkurböð og heilsutengd starfsemi á teikniborðinu Sesselja Barðdal á Akureyri hefur í tvö ár unnið að þróun stórs verkefnis, sem snýst um að nýta landbúnaðarafurðir betur en nú er gert. Hún segir að í grunninn snúist verkefnið um að setja upp heilsulind með mjólkurböðum og annarri heilsutengdri starfsemi. Sesselja segir að fjárfestar hafi sýnt verkefninu áhuga og fylgist vel með gangi mála. Miklir möguleikar „Þetta snýst um að sameina landbúnaðinn, umhverfissjónarmið og heilsutengda ferðaþjónustu. Mig langar til að nýta betur til dæmis umframmjólkina, metan og fleiri verðmæti sem tengjast landbúnaði. Með því að setja upp mjólkurböð, er hægt að nýta umframmjólkina sem verður til á búunum. Ég hef talað við fjölda fólks varðandi þetta allt saman og í kjölfarið hefur verkefnið þróast og undið hratt upp á sig. Möguleikarnir eru augljóslega margvíslegir í þessum efnum.“ Ferðamann stoppa of stutt á Akureyri Sesselja segir að heilsutengda ferðaþjónustu vanti sárlega víða, til dæmis á Eyjafjarðarsvæðinu. Hún er ekki í vafa um að slík heilsulind verði vinsæl, bæði meðal heimafólks og ferðamanna. „Ég þekki ágætlega til í ferðaþjónustunni á Eyjafjarðarsvæðinu, eftir að hafa starfað í greininni í nærri tvo áratugi. Akureyri er á margan hátt aðeins viðkomustaður ferðamanna, sem gjarnan sofa þar en fara svo í Mývatnssveitina, Siglufjörð og aðra vinsæla staði, stoppa sem sagt of stutt í bænum. Þessu er hægt að breyta, til dæmis með slíkri heilsulind.“
Dýrt og viðamikið „Ef mér tekst að fjármagna alla undirbúningsvinnuna, gæti verið raunhæft að framkvæmdir gætu hafist eftir um fjögur ár. Það þarf að vanda undibúninginn mjög vel, vegna þess að þetta er stórt og viðamikið dæmi. Við erum að tala um stóra fullbúna heilsulind, líklega í anda Lauga Spa í Reykjavík með alls konar heilsutengdri starfsemi.“ Landbúnaður er lykillinn „Allar skýrslur og spár um ferðaþjónustu framtíðarinnar segja að heilsutengd ferðaþjónusta aukist í framtíðinni. Ég hef fengið mjög jákvæð viðbrögð og fjárfestar sýna þessu áhuga. Samkvæmt mínum rannsóknum er lykilatriðið að landbúnaður sé sem næst svona heilsulind og Eyjafjörður er sannarlega landbúnaðarhérað. Á þessum Covid-tímum er nýsköpun svo mikilvæg, þannig að ég held ótrauð áfram að þróa þetta allt saman í góðri samvinnu við sem flesta.“ Nánar verður rætt við Sellselju í þættinum Sókn til framtíðar á Norðurlandi eystra á N4.
Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp
Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is
Kjólar Blússur buxur Bolir
Glerártorgi i SÍMI 461 4158
Afmælisdagur
Hún man ekki alveg allt, en er þó með eftirfarandi á hreinu: 1. Barnið sem á afmæli 11. maí verður 5 ára.
Aldur
3. Rúnki Björn fæddist 15. maí.
7. maí 11. maí 15. maí
6 12 14
4. Bína Magga og barnið sem verður 12 ára voru ábyggilega fædd 11. og 15. maí. Amma Gudda man bara ekki hvort þeirra á hvaða dag.
Notaðu töfluna til þess að finna hvaða barn á afmæli hvenær, og hvað það verður gamalt. Krossaðu í rétta reiti á bláa fletinum.
STAFARUGL
Æ A D O M L U TA S F R
G U R R M DASAU
ÚHASMÚS
AALMSAPRÐB
Rétt svör úr síðasta blaði:
1.
Dagsetning
Staður
2 stjörnuhröp
17. mars
Húsavík
9 stjörnuhröp
15. mars
Fljótin
16 stjörnuhröp
7. mars
Hrísey
23 stjörnuhröp
22. mars
Mývatn
2.
14
12
6
3. maí
5
2. Sá/sú sem verður 14 ára, á afmæli seinna í mánuðinum heldur en Brynjólfur.
2
Rúnki Björn
Amma Gudda hefur verið dugleg og eru afkomendurnir núna komnir á fimmta tuginn. Amma er ánægð með ríkidæmið, en það er ansi flókið að muna alla afmælisdaga. Getur þú hjálpað Ömmu Guddu að gera lista yfir afmælisdaga barnabarnanna í maí?
Aldur
5
OFURAMMAN
Brynjólfur
1
Bína Magga
Ömmubarn
Gudda yngri
VEISTU SVARIÐ?
?
SKRÁNING NÝRRA NEMENDA Í HRAFNAGILSSKÓLA
Dagana 4. – 8. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla, bæði þeirra sem eiga að hefja nám í 1. bekk í haust og einnig eldri nemenda. Skráning fer fram hjá ritara skólans milli kl. 9:00-15:00 í síma 464-8100. Skólastjóri
BYGGJUM RÉTTTLÁTT ÞJÓÐFÉLAG Sendum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum baráttukveðjur í tilefni dagsinns
ERTU Í FRAMKVÆMDARHUG? Það er ánægjulegt að segja frá því að nú er hægt að sækja um fulla endurgreiðslu á virðisaukaskatti af flestri okkar vinnu eftir að framkvæmdum er lokið. A. Hjaltason ehf býður upp á eftirfarandi þjónustu fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki: • • • • • • •
VÉLSÓPUN RUNNA- OG TRJÁKLIPPINGAR TRJÁFELLLINGAR OG STUBBATÆTING HELLULAGNIR OG HLEÐSLUR KANTSTEINAR, NÝLAGNIR OG VIÐGERÐIR BÍLASTÆÐAMERKINGAR ÝMISKONAR JARÐVINNU
Nánari upplýsingar hjá Arnari eiganda A. Hjaltason ehf, Íslandsmeistara í skrúðgarðyrkju 2019 og útskriftarnema í skrúðgarðyrkju frá Landbúnaðarháskóla Íslands vorið 2020.
A. Hjaltason • Sími 868-3829 • Netfang arnart@simnet.is
OPNUM
MÁNUDAGINN 4. MAÍ Hlökkum til að sjá ykkur! Linda, Kata, Alda og Edda
ERUM Á
Ásta gerði held ég þessa. Svo á að vera til skjár líka en það þarf að breyta heimilisfanginu það er : Óseyri 18
Umhverfis- og mannvirkjasvið
Útboð á frágangi grænna svæða í Naustahverfi Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang á grænum svæðum í Naustahverfi skv. útboðsgögnum. Útboðsgögn verða afhent rafrænt í gegnum netfangið umsarekstur@akureyri.is frá og með miðvikudeginum 27. apríl 2020. Tilboðum skal skila rafrænt á netfangið umsarekstur@akureyri.is fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 20. maí 2020. Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is
VIÐTALIÐ
Snerti taug hjá aðstandendum einstaklinga með Alzheimer Guðmundur Rafnkell Gíslason er nafn sem margir tengja við norðfirsku hljómsveitina SúEllen sem að gerði garðinn frægan hér á árum áður. Hann hefur nú gefið út sína þriðju sólóplötu sem ber nafnið Sameinaðar sálir, en þar á undan höfðu komið út plöturnar Íslensk tónlist (2007) og Þúsund ár (2017). Skúli Bragi Geirdal heimsótti Guðmund á heimili hans í Neskaupsstað til þess að ræða nýjustu plötuna í þáttunum Að austan á N4. „Á þarsíðustu plötu var hljómsveit frá Neskaupsstað sem spilaði með mér sem heitir Coney Island Babies og eiga mikinn heiður skilið fyrir að nenna því. Ég var búinn að ákveða að ég myndi ekki leggja þetta ferli á þá aftur því mig grunaði að þeir myndu segja já ef ég bæði þá um það. Mér fannst það bara til of mikils mælst. Síðan byrjaði ég að gera prufu upptökur hérna heima hjá mér og þá frétti Hafsteinn bassaleikari í Coney Island Babies af því og bauðst til að spila meðmér. Ég hugsaði að það væri nú kannski í lagi að fá einn til að hjálpa mér en þá kom Jón Knútur trommuleikari líka og bauðst til að tromma inn á upptökuna. Þannig að úr varð að við undirbjuggum plötuna þrír saman.“ Fimmtugsafmæli Jón Ólafsson bættist síðan í hópinn sem upptökustjóri og Stebbi Magg gítarleikari sem
margir tengja við Geirfuglana og SS Sól. „Saman tókum við upp grunnana af plötunni hérna í Neskaupsstað í maí í fyrra. Platan var síðan eiginlega alveg tilbúin síðasta haust en þá mundi ég eftir því að ég væri að verða fimmtugur og hugsaði að það væri gaman að gefa plötuna út á fimmtugsafmælinu.“
Fyrsta lagið heitir „Dagur nýr“ og síðasta „Kvöld á enda“ og ég hugsa plötuna sem ferðalag gegnum einn dag sem getur á sama tíma verið ferðalag gegnum lífið
Sérstakt yrkisefni í popplagi Perla er lag af nýju plötunni sem að Bubbi Morthens syngur með Guðmundi. Lagið fjallar um Alzheimarsjúkdóminn og hefur fengið töluverða spilun enda sannarlega sérstakt yrkisefni í popplagi. „Það virðist vera að það lag hafi snert einhverja taug og ég hef fengið gríðarlega mikið þakklæti fyrir lagið frá fólki alls staðar af landinu.“ Tilfinningaþrungin flutningur „Halli vinur minn og gítarleikari í SúEllen átti móður sem var veik af Alzheimer þegar að ég samdi þetta lag. Ég fann hvaða áhrif það hafði þegar að ég spilaði lagið fyrst fyrir hann. Hún er dáin í dag en textinn er að stórum hluta byggður á hennar sögu og upplifun aðstandenda af sjúkdóminum.“ Halli eða Bjarni Halldór Kristjánsson leikur eftirminnilegt gítarsóló í laginu enda miklar tilfinningar í spilinu. Stórkostleg upplifun fyrir tónlistarmann „Það kom mér óvart hvað sjúkdómurinn snertir marga þ.e. hversu margir þekkja einhvern með Alzheimer og síðan allt heilbrigðisstarfsfólkið sem að hefur unnið með fólki með sjúkdóminn. Ég hef enga tölu á skilaboðum frá fólki sem hefur sent mér sína upplifun af laginu og það er stórkostlegt fyrir tónlistarmann að upplifa það.“ Breyttir tímar
spila sem víðast á dansleikjum og tónleikum. Í dag er hægt að koma sér alveg þokkalega á framfæri án þess að gera neitt af þessu. Ég á sem dæmi en eftir að halda tónleika eftir útgáfu af nýjustu plötunni.“ Ferðalag gegnum lífið Að gefa út heila plötu er mikil vinna, sérstaklega samhliða annarri vinnu og fjölskyldulífi. Tekur við pása eftir útgáfu til að safna kröftum eða er næsta plata kannski nú þegar farin að hljóma í kollinum á Guðmundi? „Maður ræður þessu ekkert alveg sjálfur ég tek oft upp rafmagnsgítarinn í hádeginu og byrja að spila. Stundum kemur eitthvað og þá tek ég upp símann og byrja að taka upp. Stundum gerist síðan ekkert í marga mánuði. Þegar að ég ákveð að gera eitthvað eins og heila plötu þá fer maskínan í gang og því hefur það hentað mér vel. Nýja platan er heil saga frá upphafi til enda. Fyrsta lagið heitir „Dagur nýr“ og síðasta „Kvöld á enda“ og ég hugsa plötuna sem ferðalag gegnum einn dag sem getur á sama tíma verið ferðalag gegnum lífið.“
Tímarnir hafa sannarlega breyst og það að gefa út plötu á tímum Súellen á níunda og tíunda áratug síðustu aldar er ekki það sama og gefa út plötu í dag. „Þetta er mjög ólíkt og hefur sannarlega sína kosti og galla. Þegar að við vorum að gefa út plötur og geilsadiska í SúEllen þá seldum við og mjög vel og það gat borgað stóran hluta af kostnaðinum og jafnvel allan ef vel gekk. Í þá daga gat líka verið töluvert flókið fyrir hljómsveit utan af landi að koma sér á framfæri. Við þurftum að ferðast mikið til Reykjavíkur til að komast í sjónvarps- og útvarpsviðtöl ásamt því að Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp
Skúli B. Geirdal // skuli@n4.is
Útboð á hönnun og byggingu lítilla einbýlishúsa við Sandgerðisbót Verkið felst í hönnun, smíði, flutningi á verkstað, niðursetningu, tengingum og frágangi á nærumhverfi á 2 litlum einbýlishúsum við Sandgerðisbót á Akureyri samkvæmt útboðsgögnum. Stærð húsanna skal vera sem næst 60 m² brúttó. Ytra og innra byrði húsanna þarf að vera sterkbyggt. Húsin verða staðsett á lóð við Sandgerðisbót og skulu bjóðendur miða við fjarlægðir milli byggingahluta við hönnun og staðsetningu húsanna. Alls munu fjögur hús rísa á lóðinni. Húsin skulu uppfylla kröfur byggingarreglugerðar, einangrunarkröfur byggingahluta, brunakröfur byggingahluta og kröfur um hljóðvist. Gerð er rík krafa um að húsin verði hlýleg að utan sem innan. Útboðsgögn verða afhent rafrænt í gegnum netfangið umsarekstur@akureyri.is frá og með miðvikudeginum 27.apríl 2020. Tilboðum skal skila rafrænt á netfangið umsarekstur@akureyri.is fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 20. maí 2020 Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Geislagata 9
Sími 460 1000
www.akureyri.is umsarekstur@akureyri.is
VERKALÝÐS OG SJÓMANNAFÉLAG KEFLAVÍKUR OG NÁGRENNIS ÓSKAR FÉLAGSMÖNNUM SÍNUM OG ÖLLUM LANDSMÖNNUM GLEÐILEGA HÁTIÐ Á BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS ÞANN 1. MAÍ. YFIRSKRIFT HÁTÍÐARHALDANNA AÐ ÞESSU SINNI ER ,, BYGGJUM RÉTTLÁTT ÞJÓÐFÉLAG“ !
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis
VARANLEG FÖRÐUN TATTOO
(Micropigmentation og Microblade tækni)
augabrúnir eyeliner varir Undína Sigmundsdóttir fyrir
eftir
verður á Akureyri 4.- 8. maí
Upplýsingar og tímapantanir hjá Bryndísi í síma 616 1270.
Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up/Medical Tatto.
www.nyasynd.is
Aukin þjónusta við eldri borgara Í ljósi aðstæðna bjóðum við eldri borgurum, sem ekki hafa tök á að nýta sér Íslandsbankaappið eða netbanka, að hringja í okkur í sérstakt símanúmer 440-3737 fyrir alla helstu bankaþjónustu. Góð þjónusta breytir öllu
Sudoku HEILABROT OG HLÁTUR
1
2
2
9
8
5
7 3
5
7 5
6
8
6 5 9
7
4
6 7
2
8 3
4
9
5
7 9
2
3
5 8 1
4 1
4
4
4 3
9
7 2 4
7
3
8
5
4
3
2 1
8
Létt
7
3 5
5
4
4 6 1
1
3 6 2
4 8
9 5
2 9
1
3
5
3
5
6
7 6
2
Létt
3
2
6 2
8
1
2
6
7
1 9
8
9 8
3
4
Miðlungs
Þessi var góður! Mamma: „Sunna mín, páfagaukurinn er horfinn úr búrinu sínu! ” Sunna: „Það er skrýtið. Hann var þarna rétt áðan þegar ég ryksugaði búrið! ”
9
4
1
7
5
5 2
Miðlungs
1 8
2
3 7 2 6
4
3
2
7 8
1
9 2 7
3 8
6 9
7 5
1 Erfitt
Nú hef ég hafið aftur störf á SpecKtru eftir fæðingarorlof. Hægt er að panta tíma í síma 486-1880 eða í gegnum skilaboð á Facebook síðu Hárgreiðslustofan Specktra og hairby.adda.klippir. Ég notast við umhverfisvæna liti frá Kevin Murphy (kevinmurphy.com.au) en þeir eru án PPD, amóníaks og innihalda náttúruleg efni.
Komdu í kaffi
Café AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 91
Hlakka til að sjá ykkur Adda Þóra hársnyrtimeistari
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN
og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.
leikur@n4.is
HAFÞÓR JAKI 7 ÁRA
MYND VIKUNNAR LEIKUR AÐ LÆRA
Hvað er klukkan?
Munið að taka fram nafn og aldur.
Gleðilegt sumar
Endurhannað notendaviðmót gerir Time Zero Navigator auðveldari í notkun en nokkru sinni fyrr hvort sem það er á snertiskjá eða með mús.
Fríar veður upplýsingar
Öflugt notendaviðmót
Time Zero Navigator býður upp á fríar veður upplýsingar yfir internetið.
Hægt er að skipta skjánum sem best hentar hverju sinni.
Dýptarmælis viðmót
Ratsjár viðmót
Tenging við alla NavNet dýptarmæla í boði sem gerir Time Zero Navigator að öflugu fiskileitarforriti.
Allar NavNet ratsjár má tengja við Time Zero Navigator sem minnkar plássið sem fer undir tæki í brúnni. MAREIND
Hólmaslóð 4 – 101 Reykjavík – Sími 5 250 250 – brimrun.is
Grundarfirði Sími 438 6611
OPNUM HÆLIÐ AFTUR FÖSTUDAGINN 8. MAÍ Virðum 2ggja metra regluna, sprittum allt og hreinsum og förum að öllu með gát. Hjartanlega velkomin!
Opnunartími í maí: Daglega 14-18 Opnunartími í júní/júlí/ágúst: Daglega 12-18
Óskum félagsmönnum okkar og öðrum landsmönnum til hamingju með daginn
Starfsgreinasamband Íslands
GLEÐILEGT SUMAR BÍÐUM SPENNTAR EFTIR AÐ OPNA AFTUR 4.MAÍ
TÍMAPANTANIR í síma 466-4040 eða noona.is/amber
Alchemic vörurnar eru hannaðar til þess að bæði hressa við og skerpa hárlitinn og þar með lengja líftíma litarins eða til þess að breyta um lit tímabundið. Hentar bæði í litað og ólitað hár. Alchemic línan er 100% vegan og koma sjampóin í 6 mismunandi litatónum og næringarnar í 11 mismunandi litatónum. Frábær leið til að lífga aðeins upp á hárið.
KVEÐJA
Heiða Hrönn, Halldóra og Urður Ylfa
Hafnarstræti 77, Akureyri | S: 466-4040
TAKK FYRIR ÁHORFIÐ!
144% AUKNIN G Í ÁHOR FI
180.077 SÓTTU ÞÆTTI Á TÍMAFLAKKI SÍMANS FRÁ ÁRAMÓTUM 2020. 73.719 HÖFÐU SÓTT ÞÆTTI Á SAMA TÍMA ÁRIÐ 2019.
VIÐ ERUM LÍKA HÉR!
Sjónvarp
www.n4.is
Tímaflakk
N4sjonvarp
N4sjonvarp
Youtube
N4 hlaðvarp
N4 blaðið
N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri
n4@n4.is
412 4402
Sjómannafélag Sjómannafélag Eyjafjarðar: Eyjafjarðar:
AUGLÝSING AUGLÝSING UM UM ORLOFSHÚS, ORLOFSHÚS, ORLOFSÍBÚÐIR, ORLOFSÍBÚÐIR, STYRKI STYRKI OG OG FL. FL. Frá Fráog ogmeð meðmánudeginum mánudeginum4. 4.maí maínk. nk.verður verðuropnað opnaðfyrir fyrir pantanir pantanirááorlofshúsi orlofshúsifélagsins félagsinsnr. nr.99ááIllugastöðum Illugastöðumí í Fnjóskadal. Fnjóskadal. Leiga Leigahefst hefstföstudaginn föstudaginn5. 5.júní. júní.Þeir Þeirsem semekki ekki hafa hafafengið fengiðleigt leigtí ísumarhúsinu sumarhúsinusl. sl.33ár ársitja sitjafyrir fyrirtil til kl. kl.12:00 12:00mánudaginn mánudaginn11. 11.maí maíog oger ereingöngu eingönguhægt hægtað að panta pantaleigu leiguþessa þessafyrstu fyrstuviku vikuááskrifstofu skrifstofufélagsins. félagsins. Húsið Húsiðer erleigt leigtviku vikuí ísenn sennog ogber berað aðgreiða greiðavikuleiguna vikuleiguna við viðpöntun pöntunááhúsinu. húsinu.Félagar Félagareru eruhvattir hvattirtil tilað aðnýta nýtasér sér félagavefinn félagavefinnsem semer erááheimasíðu heimasíðufélagsins, félagsins, www.sjoey.is www.sjoey.iseftir eftir11. 11.maí. maí.Þar Þarer erhægt hægtað aðpanta, panta,greiða greiðaog og prenta prentaút útsamninginn samninginnsem semgildir gildirfyrir fyrirþá þáviku vikusem sempöntuð pöntuð er. er.Einnig Einniger erhægt hægtað aðkoma komaááskrifstofu skrifstofufélagsins félagsinsog ogpanta panta og oggreiða greiðaþar þarfyrir fyrirvikuna. vikuna. Þá Þáviljum viljumvið viðminna minnafélagsmenn félagsmennááorlofsíbúðir orlofsíbúðirfélagsins félagsins í íKópavogi. Kópavogi.Þær Þæreru erutil tilútleigu útleigumeð meðvenjubundnum venjubundnum hætti hættiallt alltárið áriðog oger ereins einsmeð meðþær þærað aðhægt hægter erað aðpanta panta vikuleigu vikuleiguog oggreiða greiðafyrir fyrirí ígegn gegnum umfélagavefinn. félagavefinn.Lyklar Lyklaraf af þeim þeimeru erusíða síðaafhentir afhentirááskrifstofu skrifstofufélagsins. félagsins. Einnig Einnigminnum minnumvið viðfélagsmenn félagsmennááað að útilegukortið útilegukortiðog ogveiðikortið veiðikortiðsem semeru eru til tilsölu söluááskrifstofu skrifstofufélagsins. félagsins. Þá Þáminnum minnumvið viðeinnig einnigááorlofsstyrkina. orlofsstyrkina.
Allar Allar nánari nánari upplýsingar upplýsingar er er að að fá fá áá skrifstofu skrifstofu félagsins félagsins að að Skipagötu Skipagötu 14, 14, og og íí síma síma 455-1050 455-1050 Stjórn Stjórn SE. SE.
Rafiðnaðarsamband Íslands sendir félögum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum
B A R ÁT T UST R AU M A á alþjóðlegum degi verkalýðsins, 1. maí. Þakkir til þess mikla fjölda sem staðið hefur í ströngu undanfarið við að halda innviðum þjóðfélagsins gangandi. Dagurinn verður með breyttu sniði í ár en baráttan er enn til staðar. Þess vegna verðum við að vinna saman sem aldrei fyrr. Með samstöðu náum við árangri í átt að betri framtíð.
Rafís er stoltur bakhjarl UN Women
T IL H A MING JU MEÐ DAG INN!
Aðildarfélög sambandsins:
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í göngustíg Helstu magntölur eru: • Gröftur 650 m3 • Fylling 4.400 m3 • Malbik 2.600 m2 • Skurðsnið – gröftur 100 m3 • Skurðsnið – fylling (sandur) 50 m3 • Fráveitulagnir og ræsi 110 m Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með 28. apríl. Og skal óska eftir þeim með tölvupósti til steinthor@dalvikurbyggd.is Tilboðum skal skilað á pappírsformi í afgreiðslu Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsinu, 620 Dalvík, fyrir kl 11:00 miðvikudaginn 13. maí 2020 www.dalvikurbyggd.is
Sviðsstjóri atvinnu- og byggðaþróunar á Húsavík Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE óska eftir að ráða drífandi einstakling í starf sviðsstjóra atvinnu- og byggðaþróunar í starfsstöð sína á Húsavík. Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem gefur réttum aðila tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu og þróun á svæðinu.
· · · · · · ·
Umsóknarfrestur
Upplýsingar og umsókn
10. maí
capacent.is
Helstu verkefni: Leiðir faglega vinnu á sviði atvinnu- og byggðaþróunar á Norðurlandi eystra. Tryggir samþættingu við aðra mikilvæga snertifleti s.s. nýsköpun og menningu. Stefnumótunarvinna, skipulagning og verkefnastýring. Þátttaka í kostnaðargreiningu verkefna. Samskipti og samstarf við hagaðila. Styður við samstarf hagaðila á svæðinu. Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi (BA, BS, B.ed eða sambærilegt). Þekking og/eða reynsla á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar. Reynsla af stefnumótunarvinnu og innleiðingu stefnu er æskileg. Þekking á opinberri stjórnsýslu/ málefnum sveitarfélaga er æskileg. Reynsla af stjórnun er æskileg. Góð hæfni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæði, frumkvæði og rík skipulagshæfni. Geta til að taka þátt í mótun og stjórnun breytinga. Góð færni í íslensku og ensku.
· · · · · · · · ·
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra eru landshlutasamtök sveitarfélaga á svæðinu frá Fjallabyggð að vestan að Langanesbyggð að austan, að báðum sveitarfélögum meðtöldum. Markmið með starfsemi félagsins er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt svæði til búsetu og atvinnu. Félagið skal vera sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnustarfsemi á starfssvæðinu.
Capacent — leiðir til árangurs
MIÐ
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT OG ANNAÐ FYRIR BÖRNIN Skemmtilegur og hress þáttur fyrir yngstu kynslóðina, Föndur, leikir, tónlist og dans. Hér bregðum við á leik og höfum gaman af því!
20.30 SKAPANDI FÓLKSFÆKKUN
29.04
Við kynnum okkur hvernig Japanir hafa fundið skapandi leiðir til að styrkja samfélög sem glíma við fólksfækkun.
20.00 AÐ AUSTAN Guðmundur R. Gíslason tónlistarmaður í Neskaupsstað var að gefa út plötuna Sameinaðar sálir. Uppstoppun og sútun hreindýraskinns.
FIM
20.30 SÓKN TIL FRAMTÍÐAR
30.04
Þættir um möguleika til sóknar á Norðausturlandi í atvinnulífinu. Er landshlutinn samkeppnisfær valkostur fyrir fólk í leit að búsetu? á Norðurlandi eystra
13.00 1. MAÍ HÁTÍÐARDAGSKRÁ Stéttarfélögin á Norðurlandi eystra halda upp á daginn.
FÖS
01.05 BARÁTTUDAGUR VERKALÝÐSINS
LAU
02.05
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
EITT & ANNAÐ
20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulega þætti á N4. Menning, dægurmál og tónlistaratriði sem hafa vakið athygli.
21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM N4 og Græni Hatturinn kynna: Í samkomubanni færum við tónleika á Græna heim í stofu til þín. Í þessum þætti: Birkir Blær.
17.00 AÐ NORÐAN 17.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR COVID-19
19.00 AÐ AUSTAN 19.30 SÓKN TIL FRAMTÍÐAR
18.00 EITT OG ANNAÐ FYRIR BÖRNIN
20.00 1. MAÍ HÁTÍÐARDAGSKRÁ
18.30 SKAPANDI FÓLKSFÆKKUN
21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
20.00 GÓÐVERKIN KALLA!
SUN
03.05
Leiksýning Freyvangsleikhússins í fullri lengd. „Góðverkin kalla!“ eftir Ármann, Sævar og Þorgeir úr Ljótu hálvitunum. Skemmtileg sýning!
21.30 TÓNLIST ÚR FÖSTUDAGSÞÁTTUM Ýmsir tónlistarmenn hafa stigið á stokk í Föstudagsþættinum okkar á N4. Bæði þjóðþekktir og einnig ungir og efnilegir.
20.00 AÐ VESTAN - NÝ SERÍA
MÁN
04.05
Annar þátturinn í nýrri seríu af Að vestan. Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
20.30 TAKTÍKIN - HEIMAÆFINGAR Jónas Stefánsson, Jonni, notar landið sjálft sem sinn íþróttavöll. Bretti, hjól, skíði, sleðar og margt, margt fleira.
20.00 AÐ NORÐAN
ÞRI
05.05
DRAUPNISGÖ
Hittum hressa norðlendinga í þessum þáttum. Skúli B. Geirdal, María Björk Ingvadóttir og Rakel Hinriksdóttir sjá um þættina.
20.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19 Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.
blekhonnun.is
blekhonnun.is
AKUREYRI
Draupnisgötu 5 460 3000
EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 460 3001
REYKJAVÍK Skeifunni 5 460 3002
REYKJAVÍK
Skútuvogi 12 460 3003
ÖTU 5 – SÍMI 460 30 00 AKUREYRI
EGILSSTAÐIR
REYKJAVÍK
REYKJAVÍK
Draupnisgötu 5 460 3000
Þverklettum 1 460 3001
Skeifunni 5 460 3002
Skútuvogi 12 460 3003
MIÐ
EITT & ANNAÐ
20.00 EITT OG ANNAÐ FRUMLEGT Hæfileikinn til þess að hugsa út fyrir boxið er ekki á hverju strái, en ekki er óalgengt að þeir sem hann hafa skilji eftir sig sniðugar lausnir.
20.30 ÞEGAR
06.05
Þegar Eva Ásrún ljósmóðir og söngkona stóð frammi fyrir að vera greind með áfallastreituröskun og missa vinnuna í kjölfarið breyttist lífið.
20.00 AÐ AUSTAN Lítum inn á skóvinnustofu Sigmundar í Neskaupsstað og bílskúr á Egilsstöðum þar sem verið er að breyta mótorhjóli í þríhjól ásamt öðru.
FIM
20.30 LANDSBYGGÐIR
07.05
FÖS
08.05
Aðalsteinn Þorsteinsson forsetjóri Byggðastofnunar er gestur Karls Eskils Pálssonar að þessu sinni.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
EITT & ANNAÐ
20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulega þætti á N4. Menning, dægurmál og tónlistaratriði sem hafa vakið athygli.
21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM N4 og Græni Hatturinn kynna: Í samkomubanni færum við tónleika á Græna heim í stofu til þín. Í þessum þætti: Geirmundur Valtýsson.
Dagskrá vikunnar endursýnd:
LAU
09.05
16.00 AÐ VESTAN
18.00 EITT OG ANNAÐ FRUMLEGT
16.30 TAKTÍKIN
18.30 ÞEGAR 19.00 AÐ AUSTAN
17.00 AÐ NORÐAN
19.30 LANDSBYGGÐIR
17.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR COVID-19
20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN
SUN EITT & ANNAÐ 10.05
20.00 EITT OG ANNAÐ AF FERÐAÞJÓNUSTU Heimsfrægar geitur í Borgarfirði fengu þann heiður að vera étnar af drekum í Game of Thrones. Perlur Fljótsdalshéraðs og fleira.
21.00 VALIN TÓNLISTARATRIÐI Ýmsir tónlistarmenn hafa stigið á stokk í Föstudagsþættinum okkar á N4. Bæði þjóðþekktir og einnig ungir og efnilegir.
20.00 AÐ VESTAN
MÁN
Að Vestan hefur göngu sína á ný. Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
11.05
20.30 TAKTÍKIN Skúli B. Geirdal tekur á móti gestum í myndveri N4. Á efnisskránni er allt sem tengist íþróttum og kastljósinu beint að landsbyggðunum.
20.00 AÐ NORÐAN
ÞRI
Hittum hæfileikaríku systurnar Ragnhildi og Sigurbjörgu á Grænumýri í Skagafirði. Á Syðra-Skörðugili fræðumst um minkaræktun og fleira.
12.05
20.30 BAKVIÐ TJÖLDIN Kynnumst áhugaleikfélögum í þessum þáttum. í þriðja þættinum heimsækjum við Leikfélag Hörgdæla á Melum í Hörgárdal. FREYVANGSLEIKHÚSIÐ 1962
Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 5. maí Verður sýndur á N4
MIÐ 6. maí kl. 14:00 LAU 9. maí kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is
Fylgist vel með á www.n4.is, Facebook og Instagram, þar auglýsum við næstu tónleika, setjum inn einstaka lög, viðtöl og skemmtilegt efni frá tökudögum!
FÖS
TÓNLEIKAR Á GRÆNA
01.05
www.n4.is
Föstudagur 1. maí: tímaflakk
SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:
N4sjonvarp
21.00 N4 og Græni Hatturinn kynna: Birkir Blær tekur frumsamin lög í bland við ábreiður. Ekki missa af þessum hæfileikaríka, unga tónlistarmanni. Græna Hattinum er skellt í lás vegna samkomubanns, þannig að við færum ykkur tónleikana heim í stofu til ykkar!
VELKOMIN Á NÝJU HEIMASÍÐUNA! Nýjustu þættirnir og allir hinir líka, upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á, fréttir, N4 blaðið, fólkið og N4 í beinni!
N4
www.n4.is
412 4400
Gleðilegt sumar!
Kíktu í kombó Hollt & ávalt
100% ferskt
Einnig hægt að breyta í salat, vefju eða ketóbrauð.
Opið á Glerárgötu virka daga frá 10:00 - 20:00 • helgar frá 11:30 - 20:00 Virðum áfram fjöldatakmarkanir, tveggja metra regluna, handþvott og munum að spritta hendur. Einnig eftir 4. maí. Lemon Ráðhústorgi opnar aftur 15. maí.
Fimmtudagur 30. apríl:
FIM
20.00
30.04
SÓKN TIL FRAMTÍÐAR
Frumkvöðlar munu leiða atvinnuþróun komandi ára, ásamt nýsköpun. Í þáttunum Sókn til framtíðar á Norðurlandi eystra er kastljósinu beint að frumkvöðlum og nýsköpun. Í þessum þætti verður rætt við frumkvöðul í Eyjafirði sem undirbýr að setja upp mjólkurböð og aðra heilsutengda starfsemi sem verði sterkur segull í ferðaþjónustu. Bændur í Aðaldal hafa lokið við að innrétta kjötvinnslu og selja nú afurðirnar „beint frá býli.“ á Norðurlandi eystra
ÞRI
ÞEGAR
06.05
Stórtækar hugmyndir hafa verið settar fram um líforkuver á Norðurlandi.
Miðvikudagur 6. maí: 20.30 ÞEGAR Þegar Eva Ásrún Albertsdóttir ljósmóðir og söngkona stóð frammi fyrir að vera greind með áfallastreituröskun og missa vinnuna í kjölfarið breyttist lífið. Þegar eru þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.
Föstudagur 8. maí:
FÖS
08.05
21.00
TÓNLEIKAR Á GRÆNA
N4 og Græni Hatturinn kynna: Hinn eina sanna Geirmund Valtýsson.
TÓNLEIKAR
Tónleikar heim í stofu!
Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar: 17:00 - 21:30 Sunnudagar: Lokað STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn
4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
VELKOMIN Á NÝJU HEIMASÍÐUNA OKKAR!
Nýjustu þættirnir og allir hinir líka, upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á, fréttir, N4 blaðið, fólkið og N4 í beinni!
VIÐ ERUM HÉR!
www.n4.is
Tímaflakk
N4sjonvarp
N4sjonvarp
N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is
412 4402
N4 blaðið
N4 hlaðvarp
GÓÐ RÁÐ OG NÝIR LITIR SLIPPFÉLAGIÐ og Fröken Fix hafa nú átt góðu litríku sambandi í um 10 ár. Af því tilefni gefur hún okkur góð ráð og kynnir nýja liti á slippfelagid.is í skemmtilegum myndskeiðum.
Góð ráð og nýir litir á slippfelagid.is
Sesselja Thorberg Hönnuður hjá Fröken Fix
Gleráreyrum 2, Akureyri • S:461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is
AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
Tímapantanir milli kl. 8 og 12 virka daga í síma 461-5959 eða í gegnum tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is. Einnig má panta tíma í gegnum Messenger á Facebook síðu Aflsins og á vefsíðu samtakanna www.aflidak.is Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence
Appointments for counseling between 8 and 12 on weekdays at 461-5959 or through e-mail: aflid@aflidak.is. Appointments can also be made through Messenger on our Facebook page and through our website www.aflidak.is
Opnum aftur 4. maí
20%
Pantaðu tíma í síma 462-3200
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
29. APRÍL - 6. MAÍ
EF ÞÚ PANTAR Á FACEBOOK EÐA INSTAGRAM
Pantaðu vörur frá Guinot, Sothys, St. Tropez og Alessandro @abacoheilsulind
Fylgist með okkur
Abaco heilsulind
OPNUNARTÍMI: MÁN - FÖS KL. 10-18 LAU KL. 11-17 SUN LOKAÐ
Hrísalundur 1 · 600 Akureyri · Sími: 462 3200 · www.abaco.is
OPNUM 4.MAÍ UM SÝNINGARTÍMA INNÀ
HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR
Skrifstofa félagsins opnar 4. maí Frá og með mánudeginum 4. maí verður skrifstofa félagsins opin á hefðbundnum opnunartíma mán. - fim. kl. 10:00-16:00. Hægt er að bóka viðtöl í síma 461-1470. Tímabókunum verður dreift yfir daginn með hléi á milli og sótthreinsunar gætt í hvívetna. Þjónusta Eirberg með gervibrjóst er einnig opin fyrir tímabókanir í síma 461-1470 Við hugum að eftirfarandi og minnum gesti á að gera slíkt hið sama:
-
Virðum 2 metra regluna Þvoum hendur og notum handspritt Látum af faðmlögum og handaböndum um sinn Höldum okkur heima ef við verðum vör við flensulík einkenni
Hægt er að óska eftir viðtölum símleiðis og hvetjum við þá sem eru með viðkvæmt ónæmiskerfi til þess að nýta sér það. Síminn er 461-1470.
TAKTU #GÆFUSPOR Vissir þú að þú getur dregið úr líkum á því að greinast með krabbamein með því að taka gæfuspor í eigin lífi? Allir geta tekið þátt á sínum forsendum og með því að bæta til hins betra frá daglegum venjum með litlum gæfusporum ert þú á réttri leið! Kynntu þér gæfusporin inn á www.kaon.is
#GÆFUSPOR KAON - Glerárgata 34 - 600 Akureyri - S: 461-1470 - kaon@krabb.is
Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is