9. - 15. apríl 2014
14. tbl. 12. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Eldhússögur
Kjúklingaspjót í tælenskri grillsósu
Sudoku
ViðtalEldhússögur vikunnar
Gísli Sigurgeirsson
Bautaborgari bernaise
með sveppum, lauk og bernaise ásamt frönskum og salati
Kr. 1.500.-
Bautapizza bernaise
með nautahakki, rauðlauk, rucola salati, frönskum, bernaise og svörtum pipar
Kr. 1.500.-
Djúpsteiktur fiskur bernaise
með frönskum, fersku salati og bernaise
Kr. 1.500.-
Bautasneið bernaise
og grillað fille á ristuðu brauði með sveppum öflu lauk, bernaise, salati og bakaðri kart
Kr. 1.500.-
Bautinn www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - kíktu á Facebook
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands og nemendur Tónlistarskólans á Akureyri sameina krafta sína
STÓrTÓNleikAr á SkÍrdAG 17. apríl kl. 16:00 í Hofi Sinfónía nr. 6 eftir Mahler – Dramatík og kyrrð, ást og reiði
Eitt magnaðasta verk allra tíma og eitt mesta stórvirki sem SN hefur ráðist í frá upphafi
Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson sinfonianord.is
Miðasala í Hofi, sími 4501000 og á menningarhus.is. Athugið að barnaverð og tilboð eru eingöngu afgreidd í miðasölu Hofs
Brjálað fjör og fullkomnlega
fordómalaus
byrjun á frábæru sumri!
PollAPöNk Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Tónlistarskólinn á Akureyri Sumardagurinn fyrsti 24. apríl kl. 16:00 í Hofi Stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson | Útsetningar: Daníel Þorsteinsson
örf
i lau t æ s á
s!
Megi gæfa og gæði fylgja fermingarbörnum Ativ Book 2
11,6"
15,6" SAXE700T1C-K02SE
SANP270E5G-K03SE
Stýrikerfi: Windows 8 · Örgörvi : Intel Core i5 Vinnsluminni: 4GB · Harður diskur: SSD 128GB Spjaltölva og fartölva í einu og sama tækinu–SNILLD!
Stýrikerfi: Windows 8 · Örgjörvi: Intel Pentium Vinnsluminni: 4GB · Harður diskur: 500 GB
Fermingartilboð: 99.900 kr. Verð áður: 179.900 kr.
DOKKUR
DA-E650
Ativ Book 9 Lite
13,3"
NP905S3G-K01SE
Samsung hátalaradokka fyrir snjallsíma Nýstárleg hönnun · Gerð fyrir Galaxy S3, S2, Note, Iphone, og Ipod
Stýrikerfi: Win 8 · Örgjörvi: Quad core processor 1,4 kg. og 8 klst. rafhlöðuending. Töff hönnun · Frábær tölva fyrir fólk á ferðinni.
Verð: 49.900 kr
HÁTALARAR
Verð: 119.900 kr.
Fermingartilboð: 149.900 kr. Verð áður: 159.900 kr.
Verð með snertiskjá: 169.900 kr.
DA-F61
DOKKUR DA-E550
Hlaðinn verðlaunum fyrir hljómgæði Þráðlaus ferðahátalari fyrir snjallsíma og spjaldtölvur 2x10W · Innbyggð hleðslurafhlaða, 12 klst ending
Fermingartilboð: 49.900 kr.
Samsung hátalaradokka fyrir snjallsíma Nýstárleg hönnun · Gerð fyrir Galaxy S3, S2, Note, Iphone, og Ipod Verð: 36.900 kr
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI ·
Vörurnar frá Samsung eru ávísun á gæfuríkar gæðagjafir Galaxy Tab · 3 8" · WiFi
Galaxy Tab 3 · 10.1" · WiFi
SM-T310
GT-P5210
Stýrikerfi : Android OS, v4.2.2 (Jelly Bean) Örgjörvi : Exynos 4212 Dual Core 1.5 GHz Geymsla: 16GB Minni : 1,5 GB RAM Myndavél: 5 MP, 2560х1920 pixels Video: 720@30fps Tengingar: Wi-fi, GPS, Bluetooth 3.0 Rafhlaða: Allt að 11 klst ending
Stýrikerfi : Android 4.2 Jelly Bean og fjöldi forrita með Örgjörvi : Intel Dual Core Atom 1.6 GHz Geymsla: 16GB Minni : 1 GB DDR2 Myndavél: 3.15MP aftan / 1.9 MP Að framan
Verð: 54.900 kr
Verð: 69.900 kr
MYNDAVÉLATILBOÐ FRÁ SAMSUNG NX 1000
NX 210
{ TIL BÆÐI SVÖRT OG HVÍT }
SAMSUNG NX 210 20.3 milljón pixlar • 20-50 mm linsa fylgir • APS-CMOS Sensor • 8 rammar á sek. • Direct Wi-Fi • I-Function linsa • Lokarahraði frá 1/4000 upp í 30 sek. • ISO 100-12800 • Notar RAW, JPEG, EXIF, DPOF og PictBridge skráarsnið • Tekur upp 1080p (30fps) myndbönd (H.264) með hljóði • Hristivörn (DIS og OIS innbyggt)
20.3 milljón pixlar • 18-50 mm linsa fylgir • APS-CMOS Sensor • 8 rammar á sek. • Direct Wi-Fi • I-Function linsa • Lokarahraði frá 1/4000 upp í 30 sek. • ISO 100-12800 • Notar RAW, JPEG, EXIF, DPOF og PictBridge skráarsnið • Tekur upp 1080p (30fps) myndbönd (H.264) með hljóði • Hristivörn (DIS og OIS innbyggt)
Verð: 79.900 kr
Verð: 129.900 kr
fylgir með báðum vélunum
Lengi býr að bestu gerð. Fermingargjöf frá Samsung mun ekki aðeins veita stundargleði, heldur líka fullvissu fyrir því að gæðin munu endast og gjöfin reynast fermingarbarninu gæfurík. SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Í samstarfi við Rauða krossinn tökum við á móti notuðum rúmfötum frá Lín Design. Við bjóðum þér 15% afslátt af nýrri vöru. Rauði krossinn kemur notaðri vöru áfram til þeirra sem þarfnast hennar.
Höfum opnað stærri verslun á Glerártorgi
40% afsláttur af öllum vörum
Tilboðin gilda fram á laugardag 12. apríl.
Fullkomið brúðkaup Höf: Robin Hawdon Leikstjóri Aðalsteinn Bergdal
Allar sýningar kl. 20:00
11. apríl föstudagur - 3. sýning 12. apríl laugardagur - Örfá sæti laus 13. apríl sunnudagur - 5. sýning 16. apríl miðvikudagur - 6. sýning ★★★★★ Það er eins gott að það er búið að skipta um þak á Ungó, því líklegt er að það gamla hefði ekki þolað hláturinn! - Júlíus Júlíusson
Miðasala í síma 868 9706 milli kl. 16 - 21
Kvöldverðarseðill Forréttur
Djúpsteiktur lax tempura á blönduðu salati með soyasósu
kr. 1.700.-
Aðalréttur
Grillsteikt Kjúklingabringa ostfyllt ala Napoli með ofnbakaðri kartöflutvennu og rjómasveppasósu
kr. 3.500.Opið frá kl. 18:00 - www.bautinn.is - S:461-5858
Páskar 2014 Spólum til baka
Forsala ER HAFIN í verslun Vodafone Akureyri
Bes t of 80 ’s
Forðumst forsölu, mætum í biðraðir
FÓTBOLTA % 1a0fs-lá5tt0ur
m af öllultafótbo m! skó
% 0 3 tur t afslá
APRÍL SPRENGJA
Nýir skór á 10-15% afslætti Eldri skór á 20-50% afslætti
Eitt mesta fótboltaskó úrval á landinu!
ERLENDAR LIÐSTREYJUR Allar treyjur, stuttbuxur og sokkar
Opið mánudaga til föstudaga kl. 11:00-18:00 Laugardaga kl. 11:00-16:00 www.facebook.com/toppmennsport
Jafnvægishjól Börnin læra að hjóla án hjálpardekkja Fyrir ca. 2-5 ára Sætishæð 30,5-44,5 cm. Einföld hæðarstilling á sæti 5 ára ábyrgð 12” loftdekk Þýsk hönnun Verð m/bremsu frá 19.900.-
Hjól á mynd: Cross rautt
Einnig frábærir hjálmar og aukahlutir fyrir börn og fullorðna
www.facebook.com/litligledigjafinn
Litli Gleðigjafinn Sunnuhlíð
Eldhússögur
eldhussogur.com
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Kjúklingaspjót í tælenskri grillsósu
4 msk Huntz tómatpúrra 4 msk púðursykur 4 msk Blue Dragon sojasósa 2 tsk cumin (krydd) 2 tsk saxað kóríander í krukku frá Blue Dragon 4 msk Blue Dragon sweet chilli sósa 5 hvítlauksrif, pressuð eða söxuð smátt 1 dós Blue Dragon kókosmjólk (400 ml) 900 g kjúklingabringur frá Rose Poultry grillspjót (tréspjót þarf að leggja í bleyti í 30 mínútur fyrir notkun)
Öllum hráefnunum í sósuna, fyrir utan hvítlauk og kókosmjólk, er blandað saman í pott. Á meðan suðan kemur upp er hrært stöðugt í blöndunni þar til púðursykurinn er búinn að leysast upp. Þá er hvítlauknum og kókosmjólkinni bætt út pottinn og sósan látin ná suðu. Því næst er potturinn tekinn af hellunni og sósan látin kólna. Kjúklingabringurnar eru skornar niður í hæfilega stóra bita. Kjúklingabitunum er blandað saman við tæplega helminginn eða 2/3 af sósunni og sett í kæli í nokkrar klukkustundir, helst yfir nóttu. Kjúklingabitarnir eru því næst þræddir upp á grillspjót og þau grilluð við meðalháan hita í um það bil 10 - 12 mínútur eða þar til kjötið er grillað í gegn - tíminn er breytilegur eftir grillum.
ætt þessum texta inná hér að neðan bara á nautakjot.is lógóið
kureyri - Sími 8673826 - Email: Naut@nautakjot.is
N4 líka á netinu
Nú er hægt að horfa á sjónvarpsstöð N4 á heimasíðunni
www.n4.is
Fyrir þig
Fyrir þig
Fermingarpakki
sem
slær í gegn
Lítil og ne Dell Inspiron Touch verð: 69.990 kr.
Bluetooth ferðahátalari Deildu tónlistinni verð: 7.990 kr.
Svalur tölvubakpoki Fullt af aukavösum verð: 12.990 kr.
Vertu þinn eigin flugstjóri Fjarstýrð þyrla með upptöku verð: 14.990 kr.
Urbanears heyrnartól Mögnuð hljómgæði! verð:11.990 kr.
Verið velkomin í verslun okkar að Tryggvabraut 10.
advania.is/fermingar
ABING K S Ó PÁ
Verður haldið í Funaborg á Melgerðismelum laugardaginn 12. apríl kl 13:30. Spjaldið kostar 500 krónur, 250 krónur eftir hlé. Glæsilegir vinningar í boði.
Reykjavíkurflugvöllur og framtíð innanlandsflugsins Fundur um málefni Reykjavíkurflugvallar og framtíð innanlandsflugsins verður í Kaupangi mánudaginn 14. apríl nk. kl. 20:00. Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia og Njáll Trausti Friðbertsson, varabæjarfulltrúi og formaður Hjartans í Vatnsmýrinni flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir!
Við minnum á!
Frambjóðendur ganga um hverfi Akureyrar þessa dagana til að kynna sér hvað brennur á bæjarbúum varðandi þeirra nánasta umhverfi. Við hvetjum áhugasama til að ganga með okkur og koma með ábendingar um það sem betur má fara í þeirra hverfi, hvort sem það er snjómokstur, gönguleiðir eða annað. Tímasetningar á göngunum má finna á www.islendingur.is og facebook. Það er opið hús í Kaupangi alla virka fimmtudaga kl. 17:00-18:30. Verið velkomin í spjall um bæjarmálin við frambjóðendur. Finndu okkur á facebook undir Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri.
Okkar Akureyri!
VIÐ ERUM FLUTT! Ferðaskrifstofa Akureyrar hefur flutt í nýtt húsnæði við Strandgötu 3 Opið:
virka daga 8:00 -16:00
Strandgötu 3 | 600 Akureyri | Sími: 4 600 600
www.aktravel.is
Fjölbreytt og fagleg forysta Tækifæri og áskoranir Hótel KEA
11. apríl 2014
Jafnréttisstofa og Félag kvenna í atvinnulífinu á Norðurlandi bjóða til málþings um fjölbreytileika við stjórnun og í stjórnum fyrirtækja föstudaginn 11. apríl á Hótel KEA kl. 12-14
Opnun: Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu Fundarstjórn: Sigrún Stefánsdóttir, forseti hug- og félagsvísindasviðs HA Frummælendur: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor við félags- og mannvísindadeild HÍ Örn Arnar Óskarsson, framkvæmdastjóri Ásbyrgi-Flóra ehf Kristín Halldórsdóttir, mjólkurbússtjóri MS Akureyri Baldur Dýrfjörð, forstöðumaður þróunar, Norðurorku Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka Pallborðsumræður Boðið verður upp á létta hádegishressingu frá kl. 11:40 Vinsamlegast skráið þátttöku í netfangið: jafnretti@jafnretti.is
ÖKUSKÓLI 1 & ÖKUSKÓLI 2 á netinu
Allir ökunemar geta tekið ökuskólann hjá 17.is óháð kennara! Þitt er valið
Ökuskóli 1, kr. 7.900,Ökuskóli 2, kr. 7.900,Lærðu þegar þér hentar, þar sem þér hentar!
Fylgdu okkur á
erum reglulega með tilboð sem eru auglýst á facebook.
Gerið verðsamanburð
GÍFURLEGT ÚRVAL AF GÖNGUSKÍÐUM
Pakkinn frá kr.49.900 (skíði, bindingar, skór og stafir)
www.17.is
Æ
AKUREYRI
Elskar þú Akureyri? Við líka.
Eigum við að vinna saman að bjartri framtíð? Okkur langar að hitta þig og heyra þínar hugmyndir. Dauðlangar. Í alvöru. Hvað: Opinn málefnafundur. Hvenær: Fimmtudagur 10.apríl klukkan 18.00. Hvar: Greifinn, önnur hæð (gengið inn að vestan). Tónlist: Lög Bjartrar framtíðar.
Taktu þátt, þetta er þín framtíð. Sjáumst!
BJÖRT FRAMTÍÐ
TAKK FYRIR OKKUR! Við hjá AK EXTREME þökkum EIMSKIP, BURN, AVIS, WOW air, GoPro og Vodafone fyrir frábært samstarf. Finnur Bóndi klikkar seint á því að skaffa snjó. Hagsmíði og Húsasmiðjunni færum við miklar þakkir fyrir alla timburvinnu. Takk Akureyri Backpackers fyrir góðan svefn. Við þökkum öllum okkar nágrönnum í kring fyrir þá þolinmæði að hafa okkur einu sinni á ári í Gilinu, sérstaklega Loga í Kollgátu fyrir plássið og að koma og slökkva á CapsLock. Og takk milljón sinnum allir þið rúmlega 8000 áhorfendur sem sáuð ykkur fært að mæta á svæðið. Einnig þökkum við kærlega fyrir alla þá hjálp og aðstoð sem við fengum hjá mörgum fyrirtækjum og vinum á Akureyri.
SJÁUMST NÆSTA ÁR
Bautinn
www.facebook.com/akxtreme
Matur & Mörk
LJÓSMYND: Þórhallur Jónsson / Pedromyndir
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Nýtt
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Nýtt
Arnarsíða 11
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
Múlasíða 6a
31,5 millj.
Mjög falleg raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr alls 139,1 fm.
Falleg 5 herbergja endaraðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr, alls 162,1 fm
Nýtt
Nýtt
Skálateigur 3
Bæjarsíða 1
41,9 millj.
Mjög gott 149,4 fm einbýli auk 51,5 fm bílskúr alls 200,9 fm.
Nýtt
Hafnarstræti 29
84 millj.
322,1 fm íbúðarhús, 471 fm fjárhús og 360 fm hlaða. 45 ha af ræktuðu landi 65 ha óræktað heimaland og óskipt afrétt
Falleg eign alls 138,7 fm. Auk bílastæðis í kjallara.
Nýtt
Samkomugerði 1
14,9 millj.
??? herbergja íbúð 3 hæð, í þríbýlishúsi. Alls 107,3 fm.
Nýtt
Hrísalundur 12
10,9 millj.
Mjög snyrtileg tveggja herbergja íbúð á 2 hæð í fjölbýli.
Kotárgerði 6
45,9 millj.
Einbýlishús á tveimur hæðum 253 fm. ásamt bílskúr 27,4 fm. samtals 280,9 fm. Eignin er á tveimur hæðum og er sér leiguíbúð á 1. hæð
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600 Oddeyrargata 24
19,9 millj.
Mikið uppgerð 112,4 fm íbúð í hjarta Akureyrar
Mýrarvegur 117
Stekkjarhvammur
22,5 millj.
Vel staðsett 84,8 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð.
Lækjargata 3
58 millj.
Glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr. Húsið stendur á 1.344 fm. eignarlóð 10,5 millj.
Mjög gott 33,5 fm sumarhús í Reykjahverfi í Norðurþingi. Húsið er 33,5 fm að grunnfleti en að auki er ca. 12 fm svefnloft.
Hamarstígur 37
31 millj.
Mikið endurnýjuð 5 herbergja íbúð 137,3 fm. ásamt bílskúr og geymslu á 1 hæð 36 fm. samtals 173,9 fm.
Falleg 2ja herb.íbúð á 5 hæð í fjölbýlishúsi 69,9 fm. (ætlað 55 ára og eldri) ásamt bílastæði í bílageymslu.
Nýtt
Þórunnarstræti 117
Grenivellir 30 eh.
18,9 millj.
Björt 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli 119,0 fm auk sérgeymslu í kjallara alls 131,0 fm.
Sólheimar 5
69,9 millj.
Einkar glæsilegt einbýlishús á fallegri sjávarlóð gengt Akureyri
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Sími 412 1600
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali
28,9 millj.
Akurgerði 5f
OPIÐ HÚS
fimmtudag 10. april frá kl. 17:00 til 17:30
Snyrtileg og góð 5-6 herbergja enda íbúð í raðhúsi með sér garði og verönd með heitum potti. Eignin skiptist í forstofu,eldhús,tvær samliggjandi stofur, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi, þvottahús og geymslu.
Ásatún 20-26
Verð 29,9 og 32,9 millj.
Einkar fallegar og vandaðar lúxusíbúðir
Seld
Seld
Seld
Seld
Húsið, sem er þriggja hæða fjölbýlishús með fjórum fjögraherbergja íbúðum á hverri hæð. Tveir inngangar eru á húsinu með lyftu í báðum inngöngum ástamt stigahúsi, þar sem hvor lyfta þjónar tveimur íbúðum á hverri hæð. Í báðum inngöngum eru tvær hjóla/vagnageymslur ásamt tæknirými sem staðsett er við stigahús. Aðgengi að íbúðum á jarðhæð er beint úr aðalinngangi, en aðgengi að íbúðum á 2. og 3. hæð er beint frá lyftu, eða stigahúsi og inn í svalagang sem er í séreign viðkomandi íbúðar.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s
Nýtt
Nýtt
BREKKUSÍÐA 7
HELGAMAGRASTRÆTI 9
SKOÐA SKIPTI Á EIGN Í REYKJAVÍK Vel staðsett 5 herbergja einbýlishús með stakstæðum bílskúr í lítilli botnlangagötu í síðuhverfi Stærð 201,9m² þar af bílskúr 32,8m² Verð 41,5millj
Skemmtilegt 7 herbergja einbýli á 2 hæðum á neðri brekkunni. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð s.s eldhús, baðherbergi, gólfefni raf- og frárennslislagnir ofl. Stærð 162,6m² Verð 36,5millj
Nýtt
Nýtt SUNNUHLÍÐ 10 - GRÝTUBAKKAHREPP
TUNGUSÍÐA 5
SKOÐA SKIPTI Á EIGN Á AKUREYRI Vel skipulagt 6 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr í síðuhverfi. Nýlegt baðherbergi. Framan við húsið er hiti í stétt að húsinu sem og í steyptu bílaplani við bílskúr. Stærð 187,3fm Verð 38,5millj.
Nýtt
KEILUSÍÐA 6
Einstaklega björt og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð(efstu) í suður enda. Baðherbergi, innihurðar, rafmagnstenglar og gólfefni hefur verið endurnýjað. Stærð 112,4m² Verð 19,8 millj áhv lán 14,2millj
Nýlegt 5 herbergja heilsárshús staðsett á 5.238m² leigulóð í frístundarbyggð rétt við Grenivík. Stærð 109,2m² Verð 29,7millj
Nýtt
DRAUPNISGATA 7
Iðnaðarbil á neðri hæð með sér gönguhurð og innkeyrsluhurð. Bilið sjálft er að stærstum hluta einn geimur en innst er snyrting og kaffistofa Stærð 76,7m² (ca 15m x 5m) Verð 10,5millj
WWW.KAUPA.IS
Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440
Nýtt
URÐARGIL 17
Vönduð og vel skipulögð 3-4ra herb. parhúsa íbúð með sambyggðum bílskúr á rólegum stað í giljahverfi. Geymsluloft er yfir hluta íbúðar og bílskúr. Hiti er í öllum gólfum. Stærð 116,4m² Verð 31,9millj
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414
DVERGAGIL 16
Nýtt
Björt og falleg 4-5 herbergja raðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr. Vönduð gólfefni. Stærð 164,3m² þar af bílskúr 26,2m² Verð 38,5millj áhv lán 32,4millj
SKARÐSHLÍÐ 12
SPORATÚN 33
Nýleg 4-5 herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Um 60m² steypt verönd. Stærð 149,7m² Verð 39,9millj
Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX Stór og rúmgóð 4ra til 5 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi þar sem gengið er inn í íbúðina af svölum. Stærð 122,6m² Verð 22,8millj
AKURGERÐI 5F
Höfum kaupanda af 4ra herbergja íbúð í síðu- eða glerárhverfi með lítilli útborgun. Falleg 5-6 herbergja endaraðhúsaíbúð á Brekkunni. Nýlegt eldhús, endurnýjað baðherbergi og verönd með heitum potti. Stærð 149,7m² Verð 28,9millj
WWW.KAUPA.IS
E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17
S í m i 4 6 6 1 6 0 0 · w w w. ka u p a . i s TUNGUSÍÐA 29
BYGGÐAVEGUR 151
Einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á hornlóð með miklu útsýni út Eyjafjörðinn. Möguleiki er að útbúa sér útleiguíbúð á neðri hæð. Húsið er 222,1m² að stærð þar af bílskúr 36,7m² Verð 42,5mill Skoða skipti á minni eign
Stórt 7 herbergja einbýli á 2hæðum með innbyggðum bílskúr í Síðuhverfi. Auðvelt að útbúa aukaíbúð á neðri hæð. Stærð 267,5m² þar af bílskúr 41,8m² Verð 54,5millj
HJALLALUNDUR 12
VÍÐILUNDUR 20
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í norður enda og með svalir til vesturs í fjölbýli fyrir 60 ára og eldri. Stærð 89,3m² Verð 27,5 millj
Skoða skipti á einbýli á Brekkunni eða í Naustahverfi Góð 4ra herbergja endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr Stærð 173,4m² þar af bílskúr 23,2m² Verð 33,9millj
QUILTBÚÐIN
MÚLASÍÐA 6a
Falleg 5 herbergja endaraðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr. Fyrir um 5 árum var eignin endurnýjað að hluta s.s. innihurðar, rafmagnstenglar, baðherbergi, loftaklæðning ofl. Stærð 162,1m² þar af bílskúr og geymsla 30,1m² Verð 31,5millj
Til sölu Quiltbúðin í Sunnuhlíð á Akureyri. Um er að ræða rekstur, húsnæði og lager. Fyrirtæki sem vert er að skoða. Fyrirtæki í góðum rekstri, gott atvinnutækifæri. Nánari upplýsingar veitir Sigurður á skrifstofu.
WWW.KAUPA.IS
Björn Davíðsson Sigurður Sigurðsson Löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013 bubbi@kaupa.is s. 862 0440
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason jon@kaupa.is s. 868 4889
Íris Egilsdóttir hdl. iris@kaupa.is s. 868 2414
BREKATÚN 2 Glæsilegt 9 hæða fjölbýlishús með bílageymslu, alls 23 íbúðir - Fyrstu íbúðirnar verða afhendar sumarið 2014 Á hæðum 2 til 8 eru þrjár íbúðir á hæð en tvær íbúðir eru á 9. hæð. Allar íbúðir á 2. og 3. hæð eru þriggja herbergja. Á hæðum 4 til 8 eru tvær fjögurra herbergja íbúðir og ein þriggja herbergja. Á níundu hæð eru tvær 5 herbergja íbúðir. Eitt bílastæði fylgir hverri íbúð í bílageymslu á jarðhæð. Að auku eru seld sérstök stæði í geymslu fyrir golfbíla. Svalir allra íbúða eru með lokunarkerfi. Frá húsinu er frábært útsýni yfir golfvöllinn, útvistarsvæðið í Hamraborgum, yfir Akureyri og raun allan Eyjafjörð. 7 ÍBÚÐIR SELDAR Verð frá 32 millj - 47,5 millj.
SKÁLATÚN 25-37
AÐEINS EIN NEÐRI HÆÐ EFTIR OG TVÆR EFRI HÆÐIR Nýjar 3ja-4ra herbergja íbúðir í keðjuraðhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stærð 99,4 m² og 110,0 m² Neðri hæð, 3ja herbergja Verð: 25.850.000.Efri hæð, 4ra herbergja Verð: 28.600.000.-
WWW.KAUPA.IS
FASTEIGNASALA AKUREYRAR H af narstræti 104 · 600 Akureyri · Sími 460 5151 · fa sta k.is
Snægil 12
NÝTT
Góð 4 herbergja íbúð á efri hæðí fjórbýlishúsi 102,1m2 Áhvílandi hagstæð lán Verð 25,400,000
Hólmatún 7-9
Móasíða 6b
NÝTT
Mjög góð og talsvert endurnýjuð 6-7 herbergja raðhúsaíbúð á vinsælum stað í þorpinu. Verð 34.9 millj.
Veigahall 6
NÝTT
Furulundur 11g
NÝTT
Mjög góð 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á mjög vinsælum stað á Brekkunni. Verð 23.500,000
Furulundur 15h
NÝTT
Ný 3 til 4 herbergja íbúð 97,4 m2. Verð kr. 25.800 þús. Lausar strax!
Mjög gott einbýlis/orlofshús á u.þ.b. 3.000m2 eignarlóð beint á móti Akureyri með einstaklega fallegu útsýni úr Vaðlaheiði. einungis 5 mín akstur frá Akureyri, steypt verönd og heitur pottur. Verð kr 36,500,000
Raðhús 3 herbergja 95,7 m2 með stakstæðum bílskúr sem er 36,8 m2. Samtals 132,5 m2 Verð 26,900,000
Fannagil 5
Hlíðargata 6
Lindasíða 4
Sérlega vandað og glæsilegt 261m2 einbýlishús í Giljahverfi, þar af er bílskúrinn 42,7m2. Verð kr.56,9 millj.
Góð 5 herbergja 133m2. efri hæð í gömlu og rótgrónu hverfi, örstutt frá verslun og þjónustu í miðbænum og grunnskóla. Verð kr. 23,900,000
Mjög góð tveggja herb. 68m2 íbúð á fimmtu hæð í Lindasíðu 4, glæsilegt útsýni austur, vestur og norður Eyjafj, LAUS STRAX - Verð kr. 19,700,000
Grenivellir 30
NÝTT
Ágæt fjögurra herbergja 131m2 efri hæð á Eyrinni, örstutt frá Hagkaup. Verð 18,900,000
Birkilundur 18
Njarðarnes 6
Gott einbýlishús á vinsælum stað á brekkunni, húsið er 155m2 og bílskúr sem innréttaður er sem íbúð er 48m2. Verð 44,500,000
Gott iðnaðarbil að Njarðarnesi 6 fyrir miðju húsi. um er að ræða 72,5 fm rými með góðri innkeyrsluhurð sem er rafknúinn og gönguhurð. Verð 12,500,000
Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
Arnar Guðmundsson
Þú þarft ekki að leita Tjarnarlundur 5g
NÝTT
Fjögurra herbergja 91,8 fm. íbúð á þriðju hæð með sérinngangi af svölum ásamt 4,3 fm. sérgeymslu á jarðhæð. Verð 16,500,000
Vallartún 4
NÝTT
Falleg 113,3 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi við Vallartún. Verð 26,900,000
Brekkugata 29
NÝTT
Fimm herbergja 86,6 fm. íbúð sem er hæð og ris í reisulegu fjórbýlishúsi við Brekkugötu á Akureyri. Verð 12,900,000
Langholt 28
Friðrik Sigþórsson
Löggildur fasteignasali arnar@fastak.is 773 5100 annað!
NÝTT
Fallegt og mikið endurnýjað 5 herbergja einbýli með innbyggðum bílskúr. Stærð alls 211.7 fm2. Verð 29,900,000
Tjarnarlundur 4
Sölufulltrúi fridrik@fastak.is 773 5115
NÝTT
Góð þriggja herbergja íbúð 75,8 fm. á annarri hæð ásamt sér geymslu 7,1 fm. á jarðhæð samtals 82,9 fm. Verð 14,900,000
Hafnarstæti 33
NÝTT
Fjögurra herbergja 100,6 fm. efri hæð í eldra timbur tvíbýlishúsi auk 33,5 fm. rýmis í kjallara samtals 134,1 fm. Verð 14,900,000
Reynivellir 6
NÝTT
Vallartún 4
NÝTT
Þriggja herbergja 91,5 fm. íbúð á jarðhæð í steinsteyptu fjórbýlishúsi með sér inngangi. Verð 22,500,000
Hafnarstæti 79
NÝTT
Fjögurra herbergja 90,0 fm. miðhæð ásamt 46,3 fm. studíó íbúð á neðri hæð, 7,9 fm. geymslu samtals 144,2 fm. í steinsteyptu þríbýlishúsi Verð 20,900,000
Vestursíða 6e
Rúmgóð 5 herb. hæð og ris 164,8 fm.ásamt 30,8 fm. bílskúr samtals 195,6 fm. við Reynivelli á Akureyri. Húsið er steinsteypt tvíbýlishús - tvær hæðir og ris. Verð 25,500,000
Glæsileg 4-5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum + risherbergi ásamt innbyggðum bílskúr samtals 182,6 m2. Verð 34,900,000
Tryggvabraut 18-20
Núpar lóð
NÝTT
Mjög áhugavert viðskiptatækifæri á besta stað í bænum. Stærð 1657.5 fm2. Verð: TIlboð
NÝTT
Gott 50,5 fm. sumarhús á góðum stað á Núpasvæði í Þingeyjarsveit. Verð 10,900,000
Hafnar stræ ti 1 0 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
FASTEIGNASALA AKUREYRAR Ha f n a r s t ræt i 104 · 6 0 0 Ak urey r i · S ími 4 6 0 5 1 5 1 · fa st a k . is
Langholt 28
OPIÐ HÚS fimmtudaginn 10. apríl milli kl. 17.30 og 18.00
Hafn ar stræti 10 4 · 6 0 0 Ak u r e y r i · S í m i 4 6 0 5 1 5 1 · fast ak . i s
störf hjá eimskip flytjanda á egilsstöðum og reyðarfirði Eimskip leitar að öflugum einstaklingum til starfa á Austurlandi sem hafa gildi fyrirtækisins; árangur, samstarf og traust að leiðarljósi. Um er að ræða tímabundin störf við sumarafleysingar.
Akstur – sumarafleysing Eimskip leitar að bílstjórum í sumarafleysingar við akstur dráttar- og flutningabíla. Helstu verkefni eru lestun og losun bíla, útkeyrsla, vörumóttaka og vöruafgreiðsla. Um er að ræða bæði dag- og vaktavinnu. Meirapróf (C) er skilyrði fyrir ráðningu, réttindi til að aka með tengivagn (CE) og lyftararéttindi (J) eru æskileg. Nánari upplýsingar um störfin veitir Rúnar Már Gunnarsson, þjónustustjóri Eimskips á Austurlandi í síma 525 7977, rmg@eimskip.is. Umsjón með ráðningunum hefur Erla María Árnadóttir, sími 525 7131, era@eimskip.is. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is til og með 14. apríl. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip.
www.eimskip.is
Viðtal vikunnar
GLETTILEGA GÓÐUR! „Ég hef sterkar taugar austur, þaðan var móðir mín og ég drakk það í mig með móðurmjólkinni, að þar væru fallegustu fjöllin, besta veðrið og fallegasta og gáfaðasta fólkið á Íslandi! Þess vegna tók ég fagnandi tilboði um að gera sjónvarpsþætti um Austurland, ekki síst vegna þess að þessi landshluti hefur verið afskiptur hjá fjölmiðlum landsins.“
Það er Gísi Sigurgeirsson, dagskrárgerðarmaður á N4, sem er í viðtali vikunnar. Hann hefur starfað lengi við fjölmiðlun á Akureyri. VÖRUBÍLSTJÓRI „Já blessaður vertu, lengur en elstu menn muna.
Reyndar ætlaði ég að verða vörubílstjóri, eins og pabbi minn, þegar ég var stráklingur. Ég stóð reyndar við það, ók flutningabíl milli Akureyrar og Reykjavíkur í nokkur ár. Það var skemmtilegur tími og hörkuvinna og trukkarnir í þá daga voru nú engar „drossíur“ get ég sagt þér. Og vegirnir; ekki til malbikaður spotti. En þetta var gaman, ekki síst vegna þess hvað margir kollega minna í bílstjórastéttinni voru skemmtilegir karekterar. Og þeir kallar voru nú ekki þekktir fyrir óeigingjörn störf innan bindindishreyfingarinnar, þannig að það var oft glatt á hjalla á áningarstöðum, ekki síst þegar allt var ófært og grenjandi stórhríð á glugga,“ segir Gísli og er greinilega skemmt við minningarnar. En hvernig stóð á því að hann fór úr vörubílnum í blaðamennsku?
Á árum sínum hjá RUV þvældist Gísli um allt Norðurland og jafnvel Austurland líka, oft með Friðþjófi vini sínum Helgasyni. Tveir góðir í fannfergi á Dalvík.
„Það hafði alltaf blundað í mér einhver fjölmiðlapúki. Að skila íslenskustílum var eiginlega það eina sem skemmti mér í skóla og á þeim árum gaf ég út blað á vegum Æskulýðsfélagsins. Sr. Pétur Sigurgeirsson, vinur minn, hvatti mig til frekari afreka á því sviði og við tókum mark á Sr. Pétri. Hann var sannur í sinni trú, kærleiksríkur og gefandi. Nú, eftir vörubílinn fór ég að vinna á Íslendingi og var svo lánsamur að lenda þar í samstarfi með Sigrúnu Stefánsdóttur. Hún treysti mér fyrir íþróttafréttum og það var góður skóli, því íþróttalífið á Akureyri í þá daga er sú harðasta pólitík sem ég hef lenti í um dagana, svei mér þá. Stundum var ég tekinn á beinið af KA-mönnum og stundum af Þórsurum og þótti mér best, ef ekki hallaðist á. En svo fór Sigrún suður og þá varð ég ritstjóri í hennar stað. Úr því starfi fór ég yfir á Vísi, en eftir að Vísir sameinaðist Dagblaðinu fór ég yfir á Dag. Þaðan fór ég svo til Ríkisútvarpsins og þar stoppaði ég í um það bil aldarfjórðung. Þá fannst mér komið nóg. Eftir það ætlaði ég í heimildamyndagerð, en hrunið hratt þeim áformum fyrir stapann. Gísli segir að það hafi verið afskaplega gefandi fyrir sig að vinna Gletturnar.
Ein frægasta sjónvarpsfréttin á ferlinum: Gísli og ljósastaurinn á Dalvík.
GLETTUR „Nafnið var nú upphaflega dregið frá Glettingi og það hefur gert sig glettilega vel. Það gladdi mig líka hvað þættinum var vel tekið og ekki skemmdi það fyrir að fá tilnefningu til Edduverðlauna. En ég sá það í hendi mér, þegar um 20 starfsmenn hjá Kastljósi gengu á svið til að taka við þeirri Eddu sem Gletturnar voru tilnefndar til, að þarna var ekki keppt á jafnréttisgrundvelli. Það plagar mig hins vegar ekki, því ég finn að þættirnir hafa gert Austurlandi gagn. Ég hef goldið að nokkru fóstrið forðum. N4 sendir út meira efni frá Austurlandi heldur en Ríkissjónvarpið. Það er að hringja í mig fólk úr öllum landshlutum, sem er að þakka fyrir umfjöllum um menn, málefni og eftirtektarverða staði á Austurlandi, sem það hafði ekki hugmynd um að væru til.“ Og Gísli bætir við: „Ég er stoltur af því að starfa á N4 með kraftmiklu og hæfileikaríku fólki. Stöðin hefur skapað sér sess og tiltrú um allt land. Það sýna kannanir. Ég held líka að það sé mikilvægt fyrir landsbyggðina að stöðin nái að þroskast og dafna. Það er ekki til farsældar að öll ljósvakamiðlun komi úr Reykjavík. Það yrði mötun. Slíkt má ekki gerast.“
Viðtal: HJÓ.
Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.
Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400
KJÖTBORÐIÐ HAGKAUP AKUREYRI
TILBOÐ
TILBOÐ
KRYDDAÐ ÚRBEINAÐ
SÆLKERABOLLUR Í SESAMSÓSU
2.799kr/kg
v. á. 1.499
LAMBALÆRI
Gildir til 13. apríl á meðan birgðir endast.
v. á. 3.499
TILBOÐ NAUTAFILLE
3.299kr/kg v. á. 4.399
1.199kr/stk TILBOÐ
GRÍSALUNDIR
FYLLTAR(OLIVUR/TÓM/FETA)
2.399kr/kg v. á. 2.899
Miðvikudagur 9. apríl 2014
16.05 Ljósmóðirin (1:10) 17.20 Disneystundin (12:52) 17.21 Finnbogi og Felix (12:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (12:21) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Djöflaeyjan 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (18:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 20.45 Í mat hjá mömmu (4:7) 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Auðvaldshyggja: Ástarsaga 00.25 Kastljós 00.45 Fréttir
12:35 Nágrannar 13:00 Up All Night (14:24) 13:20 Material Girl (4:6) 14:15 Suburgatory (21:22) 14:40 2 Broke Girls (10:24) 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 15:55 UKI 16:00 Grallararnir 16:25 Mike & Molly (7:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan 19:45 The Middle (20:24) 20:05 Heimsókn 20:25 Léttir sprettir 20:50 Grey’s Anatomy (18:24) 21:35 Rita (5:8) 22:20 Believe (4:13) 23:05 The Blacklist (18:22)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Hvítir Mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Hvítir Mávar (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Hvítir Mávar (e) 21:00 Að norðan (e) 21:30 Hvítir Mávar (e) 22:00 Að norðan (e)
16:00 Titanic - Blood & Steel 16:50 Once Upon a Time (13:22) 17:35 Dr. Phil 18:15 The Good Wife (9:22) 19:05 Cheers (15:26) 19:30 America’s Funniest Home Videos (38:48) 19:55 Food & Fun með Sigga Hall - NÝTT (1:2) 20:25 Solsidan - NÝTT (1:10) 20:50 The Millers (14:22) 21:15 Ice Cream Girls (3:3) 22:00 Blue Bloods (14:22) 22:45 The Tonight Show
Bíó 12:10 Ruby Sparks 13:55 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 15:20 Tower Heist 17:05 Ruby Sparks 18:50 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 20:15 Tower Heist 22:00 Savages 00:10 Bad Teacher 01:45 Scorpion King 3: Battle for Re
Sport 15:00 Meistaradeild Evrópu 16:40 Meistaradeildin 17:10 Evrópudeildarmörkin 18:00 Meistaradeildin 18:30 Meistaradeild Evrópu Beint. Bayern Munchen og Manchester United. 20:45 Meistaradeildin 21:15 Meistaradeild Evrópu (Atletico - Barcelona) 23:05 Meistaradeild Evrópu
Fimmtudagur 10. apríl 2014
16.30 Ástareldur 17.20 Einar Áskell (6:13) 17.33 Verðlaunafé (7:21) 17.35 Stundin okkar 18.01 Skrípin (31:52) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Kiljan 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Eldað með Ebbu (6:8) 20.40 Martin læknir (5:8) 21.30 Best í Brooklyn (12:22) (Brooklyn Nine-Nine) 21.50 Svipmyndir frá Noregi (6:7) Turi Gramstad Oliver varð heimsþekkt í kringum 1960 fyrir hönnun sína. Í dag einbeitir hún sér að öðru listformi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (17:24) 23.05 Stundin (3:6) 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok
11:05 Suits (2:16) 11:45 Nashville (16:21) 12:35 Nágrannar 13:00 Monte Carlo 14:45 The O.C (22:25) 15:35 Loonatics Unleashed 16:00 Ben 10 16:25 Mike & Molly (8:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður 19:50 Life’s Too Short (7:7) 20:25 Masterchef USA (15:25) 21:10 NCIS (9:24) 21:55 Person of Interest (12:23) 22:40 Dream House 00:10 Mr. Selfridge (8:10) 00:55 The Following (11:15) 01:40 Shameless (3:12) 02:30 Milk 04:35 Monte Carlo
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar Hilda Jana fer á flakk og kynnist fjölbreyttu atvinnu- og mannlífi á svæðinu frá Siglufirði til Bakkafjarðar. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar
14:35 The Voice (11:28) 16:05 The Voice (12:28) 16:50 90210 (13:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 Parenthood (14:15) 19:10 Cheers (16:26) 19:35 Trophy Wife (14:22) 20:00 Food & Fun með Sigga Hall 20:30 Royal Pains (1:16) 21:15 Scandal (13:22) 22:50 The Tonight Show 23:35 CSI (14:22) 00:20 Ice Cream Girls (3:3) 01:05 The Good Wife (9:22)
Bíó 11:35 Big Miracle 13:20 Parental Guidance 15:05 Hope Springs 16:45 Big Miracle 18:30 Parental Guidance 20:15 Hope Springs 22:00 One Night at McCool’s 23:35 Trust 01:20 Conan The Barbarian 03:10 One Night at McCool’s
Sport 13:50 Meistaradeild Evrópu 15:30 Meistaradeildin 16:00 Spænsku mörkin 2013/14 16:30 Dominos deildin (Stjarnan) 18:30 Meistaradeildin í hestaíþr. 19:00 Evrópudeildin (Benfica - AZ Alkmaar) Bein útsending 21:00 3 liðið 21:30 Hestaíþróttir á Norðurland 22:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2014
16” PIZZA m/sósu, osti, skinku, pepperoni, sveppum og piparosti.
+ 2 gosdósir 33cl (Pepsi, Pepsi Max, 7up eða Appelsín) ......... 1.990
TILBOÐ
1. 12” pizza m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
ÞÚ SÆKIR
kr.
*Gildir til 16. apríl 2014 - Þú sækir
2. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum ...................... 3. 2 x 12” pizzur m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
4. 16” pizza m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
5. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum ...................... 6. 2 x 16” pizzur m/3 áleggstegundum
+ ostabrauðstangir eða 12” hvítlauksbrauð ..........................
2.490 kr. 2.790 kr. 3.390 kr. 2.890 kr. 3.290 kr. 3.890 kr.
Heimsending 1.000 kr. (alla daga kl. 17-21)
KAUPANGI - AKUREYRI - OPIÐ MÁNUD. - FIMMTUD. 17-23 OG FÖSTUD. - SUNNUD. 11:30-23
Nú getur þú valið um lítið og/eða stórt pepperóni! - ...nú eða þunnan botn, ekkert mál...
TILBOÐ VIKUNNAR
*
NÝTT
Föstudagur 11. apríl 2014
15.40 Ástareldur 17.20 Litli prinsinn (16:25) 17.43 Hið mikla Bé (16:20) 18.05 Nína Pataló (19:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Eldað með Ebbu (6:8) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Skólahreysti (2:6) (Austurland og Suðurland) 20.25 Útsvar (Mosfellsbær - Grindavíkurbær) 21.35 Harry og Heimir - á bak við tjöldin 21.55 Blúsbræður (The Blues Brothers) Sígild gamanmynd frá 1980 um bræðurna Jake og Elwood Blues sem setja saman gamla hljómsveit í fjáröflunarskyni. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Aykroyd og Cab Calloway. 00.05 Fjölskylduraunir (Case 39) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 13:45 Story Of Us 15:40 Hundagengið 16:25 Mike & Molly (9:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (8:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:35 Men in Black 3 23:50 Little Miss Sunshine Einstaklega skemmtileg og áhrifarík mynd sem sló í gegn árið 2006 og sópaði þá að sér verðlaunum. 01:30 Saw VI 03:00 Final Destination 4 04:20 Story Of Us 05:55 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Föstudagsþátturinn Hilda og Kiddi fræðast um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Hilda og Kiddi fræðast um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) 21:00 Föstudagsþátturinn (e) 22:00 Föstudagsþátturinn (e) 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Bíó 10:55 Charlie and the Chocolate Fac 12:50 Wall Street 14:55 The Oranges 16:25 Charlie and the Chocolate Fac 18:20 Wall Street 20:25 The Oranges 22:00 The Last Stand 23:50 Scream 4 01:40 Flypaper 03:10 The Last Stand
16:00 Dogs in the City (5:6) 16:50 Food & Fun 2014 17:50 Dr. Phil 18:30 Minute To Win It 19:15 America’s Funniest Home 19:40 Got to Dance (14:20) 20:30 The Voice (13:28) 22:45 The Tonight Show 23:30 Friday Night Lights (13:13) 00:15 Royal Pains (1:16) 01:05 Californication (5:12) 01:35 The Good Wife (9:22) 02:25 The Tonight Show Sport 13:50 Spænski boltinn 2013-14 16:00 Hestaíþróttir á Norðurland 16:30 Meistaradeildin í hestaíþr 17:00 La Liga Report 17:30 FA bikarinn - upphitun 18:00 UFC Live Events Bein útsending frá UFC Fight 20:00 Dominos deildin Bein útsending 22:00 UFC Now 2014 23:20 Evrópudeildarmörkin
Laugardagur 12. apríl 2014
07.00 Morgunstundin okkar 12.20 Kiljan 13.00 Brautryðjendur 13.25 Nautnafíkn – Ópíum (2:4) 14.15 Tony Robinson í Ástralíu 15.50 Viðtalið 16.15 Fisk í dag 16.25 Skólaklíkur 17.10 Hrúturinn Hreinn 17.20 Babar 17.41 Grettir (21:52) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Violetta (3:26) 18.45 Gunnar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Hraðfréttir 19.50 Alla leið (2:5) 20.40 Dagfinnur dýralæknir 2 22.10 Hamskiptingar: Myrkur máni (Transformers. Dark of the Moon) 00.40 Vegur hnefa og fóta (The Foot Fist Way) 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnaefni 11:50 Bold and the Beautiful 13:35 Ísland Got Talent 14:55 Lífsstíll 15:15 Stóru málin 15:50 Steindinn okkar - brot af því besta 16:30 ET Weekend (30:52) 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:13 Hókus Pókus (4:14) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Modern Family (16:24) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (13:22) 19:45 Cinderella Story: Once Upon a Song Skemmtileg mynd þar sem klassískt ævintýri um Öskubusku er komið í nýjan búning. 21:15 After Earth 22:55 Anonymous 01:00 The Change-up 02:50 The Box 04:40 Paranormal Activity
12:00 Skíðamót Íslands (e) 13:30 Efni vikunar endursýnt 18:00 Skíðamót Íslands (e) 19:30 Að norðan - mánudagur (e) 20:00 Matur og menning (e) 20:30 Að norðan - þriðjudagur (e) 21:00 Glettur að Austan (e) 21:30 Að norðan - miðvikudagur (e) 22:00 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar (e) 22:30 Að norðan - mánudagur (e) 23:00 Matur og menning (e) 23:30 Að norðan - þriðjudagur (e)
13:45 Food & Fun 2014 (1:2) 14:15 Judging Amy (10:23) 15:00 The Voice (13:28) 17:15 Top Chef (3:15) 18:05 Got to Dance (14:20) 18:55 Solsidan (1:10) 19:20 7th Heaven (14:22) 20:00 Once Upon a Time (14:22) 20:45 Beauty and the Beast (3:22) 21:25 90210 (14:22) 22:15 Zoolander 23:45 Trophy Wife (14:22) 00:10 Blue Bloods (14:22)
Bíó 07:25 Moonrise Kingdom 09:00 Charlie & Boots 10:40 Snow Cake 12:30 Snow White and the Huntsman 14:40 Moonrise Kingdom 16:15 Charlie & Boots 17:55 Snow Cake 19:45 Snow White and the Huntsman 22:00 Frozen Ground 23:45 Sleeping Beauty 01:30 As Good As Dead 03:05 Frozen Ground
12:55 Þýski handboltinn (RN Löwen - Hamburg) Beint 16:00 FA bikarinn Bein útsending frá leik Wigan og Arsenal í FA Cup. 18:00 Spænski boltinn 2013-14 (Granada - Barcelona) Beint 20:00 Spænski boltinn 2013-14 (Real Madrid - Almeria) Beint 22:05 Þýski handboltinn 23:25 UFC Live Events
Sport
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Sunnudagur 13. apríl 2014
07.00 Morgunstundin okkar 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Minnisverð máltíð 12.20 Skólahreysti (2:6) 13.05 Varasamir vegir 14.05 Aída í Royal Albert Hall 16.40 Leiðin á HM í Brasilíu (6:16) 17.10 Táknmálsfréttir 17.21 Stella og Steinn (8:10) 17.33 Friðþjófur forvitni (8:9) 17.56 Skrípin (6:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Hvolpafjör (3:6) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 20.10 Ferðastiklur (1:8) (Hvalfjörður) Lára Ómarsdóttir ferðast ásamt föður sínum Ómari Ragnarssyni um landið. 20.40 Stundin (4:6) 21.35 Aðskilnaður 23.35 Sunnudagsmorgunn 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:05 Victorious 10:30 Nágrannar 12:15 60 mínútur (27:52) 13:00 Mikael Torfason - mín skoðun 13:50 Spurningabomban 14:40 Heimsókn 15:05 Léttir sprettir 15:30 Modern Family (6:24) 15:55 Um land allt 16:25 Ísland Got Talent 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (33:50) 19:10 Steindinn okkar - brot af því besta 19:45 Ísland Got Talent 21:00 Mr. Selfridge (9:10) 21:45 The Following (12:15) 22:30 Shameless (4:12) 23:15 60 mínútur (28:52) 00:00 Mikael Torfason - mín skoðun 00:45 Daily Show: Global Edition 01:10 Suits (11:16) 01:55 Game Of Thrones (1:10) 02:50 The Americans (5:13)
HVERJU VILJUM VIÐ TRÚA Sunnudaginn 13. apríl kl.16.00 flytur Hörður Geirsson fyrirlestur sem hann nefnir „Hverju viljum við trúa“ um bókina „Illusions“ (Blekkingar) eftir Richard Bach, höfund sögunnar um Jónatan Livingston Máv og segir frá áhrifunum sem bókin hafði hann.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir kr.1000-, kr.500-fyrir félagsfólk. Hugleiðslustundir eru á vegum félagsins í húsnæði þess Krónunni 5. hæð (sérinngangur frá Gilsbakkavegi) á mánudögum kl.17:00 og er allt áhugafólk um hugrækt velkomið.
12:00 Skíðamót Íslands (e) 13:30 Efni vikunar endursýnt 18:00 Skíðamót Íslands (e) 19:30 Að norðan - mánudagur (e) 20:00 Matur og menning (e) 20:30 Að norðan - þriðjudagur (e) 21:00 Glettur að Austan (e) 21:30 Að norðan - miðvikudagur (e) 22:00 Á flakki frá Siglufirði til Bakkafjarðar (e) 22:30 Að norðan - mánudagur (e) 23:00 Matur og menning (e) 23:30 Að norðan - þriðjudagur (e)
13:15 Food & Fun 2014 (2:2) 13:45 Once Upon a Time (14:22) 14:30 7th Heaven (14:22) 15:10 90210 (14:22) 15:50 Parenthood (14:15) 16:35 Friday Night Lights (13:13) 17:15 Ice Cream Girls (3:3) 18:00 The Good Wife (9:22) 18:50 Hawaii Five-0 (16:22) 19:40 Judging Amy (11:23) 20:25 Top Gear (5:7) 21:15 Law & Order (10:22) 22:00 The Walking Dead (15:16 22:45 Elementary (14:24) 23:35 Agents of S.H.I.E.L.D.
Bíó 07:45 The Bodyguard 09:55 Broadcast News 12:05 You’ve Got Mail 14:05 Submarine 15:45 The Bodyguard 17:50 Broadcast News 20:00 You’ve Got Mail 22:00 Sky Captain and the World 23:45 Dark Shadows 01:40 Brake 03:15 Sky Captain and the World
Sport 11:30 Þýski handboltinn (RN Löwen - Hamburg) 12:55 Þýski handboltinn - Beint 14:30 Meistaradeild Evrópu 15:00 FA bikarinn (Hull - Sheffield) Beint 17:00 Spænski boltinn 2013-14 (Getafe - Atletico Madrid) Beint 19:00 MotoGP - Beint 20:00 Þýski handboltinn 21:20 FA bikarinn
Mánudagur 14. apríl 2014
08.00 Morgunstundin okkar 11.25 Fisk í dag 11.35 Stephen Fry: Græjukarl 12.00 Attenborough 12.55 Vert að vita (1:3) 13.45 Baráttan um landið 14.50 Tilraunin – Barnsheilinn 15.20 Litla Parísareldhúsið (1:3) 15.50 Ástarlíf (1:3) 16.35 Herstöðvarlíf (9:23) 17.20 Kóalabræður (8:13) 17.30 Engilbert ræður (60:78) 17.38 Grettir (25:46) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ferðastiklur (1:8) 18.25 Önnumatur í New York 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Varasamir vegir (3:3) 21.05 Spilaborg (9:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið 22.45 Af himnum ofan (U2 - From The Sky Down)
07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:00 Perfect Couples (4:13) 11:20 I Hate My Teenage Daughter 11:45 Falcon Crest (11:28) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (9:26) 14:30 ET Weekend (30:52) 15:15 Ofurhetjusérsveitin 16:25 Mike & Molly (10:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stóru málin 19:45 Mom (3:22) 20:10 Suits (12:16) 20:55 Game Of Thrones (2:10) 21:50 The Americans (6:13) 22:35 Vice (1:10) 23:05 The Big Bang Theory 23:25 The Mentalist (16:22) 00:10 The Smoke (1:8)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og menning Halli rannsakar matarhefðir um allan heim, auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Matur og menning (e) 20:00 Að norðan (e) 20:30 Matur og menning (e)
08:25 Dr. Phil 15:15 Titanic - Blood & Steel 16:05 Judging Amy (11:23) 16:50 Dogs in the City (6:6) 17:40 Dr. Phil 18:20 Top Gear (5:7) 19:10 Rules of Engagement 19:35 Cheers (17:26) 20:00 Trophy Wife (15:22) 20:25 Top Chef (4:15) 21:10 Hawaii Five-0 (17:22) 22:00 CSI (15:22) 22:45 Law & Order (10:22)
Bíó 11:25 Last Night 13:00 Henry’s Crime 14:45 Love and Other Drugs 16:40 Last Night 18:15 Henry’s Crime 20:05 Love and Other Drugs 22:00 Braveheart 00:55 Abduction 02:40 Long Weekend 04:10 Braveheart
12:50 3 liðið 13:20 Meistaradeild Evrópu 13:50 Þýski handboltinn 15:10 FA bikarinn 18:30 Ensku bikarmörkin 2014 19:00 Dominos deildin 21:00 Spænsku mörkin 2013/14 21:30 Spænski boltinn 2013-14 23:10 Spænski boltinn 2013-14 00:50 Dominos deildin
Sport
Þriðjudagur 15. apríl 2014
08.00 Morgunstundin okkar 10.00 Að temja drekann sinn 11.35 Stephen Fry: Græjukarl 12.00 Attenborough 12.55 Vert að vita (2:3) 13.45 Fit Hostel 14.45 Tilraunin – Áhrif tölvuleikja 15.15 Litla Parísareldhúsið (2:3) 15.45 Ástarlíf (2:3) 16.30 Ástareldur 17.18 Músahús Mikka (10:26) 17.40 Violetta (3:26) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu 20.40 Castle (15:23) 21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi III (1:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Thorne: Hræðslupúki (3:3) 23.05 Spilaborg (9:13) 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir
07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:05 Flipping Out (3:11) 11:50 The Kennedys (1:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (10:26) 13:50 Covert Affairs (3:16) 14:35 In Treatment (20:28) 15:05 Sjáðu 15:35 Ozzy & Drix 16:00 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:25 Mike & Molly (11:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt 19:45 Surviving Jack (1:8) 20:05 The Big Bang Theory 20:30 The Smoke (2:8) 21:15 Rake (11:13) 22:00 Bones (24:24) 22:45 Daily Show: Global Edition 23:10 Grey’s Anatomy (18:24) 23:55 Rita (5:8)
18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur að Austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austfjörðum. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) 20:00 Að norðan (e) 19:30 Glettur að Austan (e) Bíó 11:20 Last Night 12:50 The Bourne Legacy 15:05 Happy Gilmore 16:35 Last Night 18:10 The Bourne Legacy 20:25 Happy Gilmore 22:00 Red Dawn 23:35 This Means War 01:15 Green Hornet 03:15 Red Dawn
08:00 Cheers (17:26) 16:05 Titanic - Blood & Steel 16:55 Got to Dance (14:20) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Chef (4:15) 19:10 Cheers (18:26) 19:35 Sean Saves the World 20:00 The Millers (14:22) 20:25 Parenthood (15:15) 21:10 The Good Wife (10:22) 22:00 Elementary (15:24) 22:50 Scandal (13:22) 23:35 Elementary (15:24) 00:25 Royal Pains (1:16) Sport 07:00 Dominos deildin 13:05 Meistaradeildin í hestaíþr 13:35 NBA 2013/2014 15:35 NBA 16:00 Meistaradeild Evrópu 17:40 Spænsku mörkin 2013/14 18:10 Þýski handboltinn 19:40 Þýski handboltinn 21:00 Spænski boltinn 2013-14 (Getafe - Atletico Madrid) 22:40 Þýski handboltinn
A n n Ív þ jö
B
Akureyrarapótek opnunartími um páskana Dagur
Skírdagur : Föstudagurinn langi: Laugardagur: Páskadagur: Annar í páskum: Sumardagurinn fyrsti:
Tími
12 - 16 16 - 18 10 - 16 16 - 18 12 - 16 12 - 16
Við óskum Akureyringum og nærsveitamönnum gleðilegra páska
SUDOKU
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
5 3 8 9 1 9 4 7 8 6 3 7 1 5 7 3 2 5 6 9 1 4 3 2 7 6 8 3 8 7 7 2 4 3 1 Létt
4
6 3
1
9
5
8
2
2 9 5
3
6 3 6 8 7 5 4
8
6
5
7
1
Erfitt
Veisluþjónusta Greifans
Fermingar Hefðbundið veisluborð Brauð og kökuborð Smáréttaborð Súpuborð
Grillþjónusta Við komum á staðinn og grillum Fjöldi seðla í boði Tilvalið fyrir ættarmót, starfsmannahóf og hvataferðir
Veislusalur Greifans Fyrir fundinn, árshátíðina, brúðkaupið…
Veisluþjónusta Greifans Hvar sem er, hvenær sem er
Nánari upplýsingar á www.greifinn.is eða í síma 460 1600 Greifinn Veitingahús
|
Glerárgötu 20
|
600 Akureyri
|
www.greifinn.is
FERMINGARGJAFIR SEM HALDA ÁFRAM AÐ GEFA
Frábært verð
Tvær saman
Náttúran
12.990,-
Íslenskir málshættir og íslensk orðtök
Íslensk samheitabók
9.890,-
Hnöttur 30 sm
7.990,-
Íslensk orðabók
4.990,-
Sjónauki 10 x 25
8.999,-
4.599,-
Dalsbraut 1, Akureyri akureyri@a4.is / www.a4.is mán - föst 8-18 / lau 10-16
Flugtaska 4ra hjóla. Base Hits
Snyrtitaska B-Lite Fresh
6.999,-
55 x 40 x 20 sm 77 x 45 x 29 sm
Snyrtitaska Move 20,5 x 12 x 9 sm
7.990,-
24.990,29.990,-
Snyrtitaska Move 18,5 x 12 x 6 sm
9.990,-