N4 blaðið 15-22

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

15. tbl 20. árg 04.08.2022 - 16.08.2022 n4@n4.is

Í ÞESSU BLAÐI:

-25 KR. AFSlátTUR í FERðaViKuNUM!

VIÐTAL: STEINASAFNIÐ Á DJÚPAVOGI

FERÐALÖG: MEÐ ADRENALÍNIÐ Í BOTNI Á FERÐ UM ÍSLAND

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

SKRáðu FErðaViKuRNAR þínAR á ATLaNTSoLiA.IS VIÐTAL: INGA VALA JÓNSDÓTTIR

N4.IS


LÝKUR 7. ÁGÚST

TAX FREE

HEAVEN

3,5 sæta sófi. Fallegt Danny Nougat áklæði. Stærð: 290 x 105 x 82 cm.

266.137 kr. 329.990 kr.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


AF ÖLLUM VÖRUM*

U

VE F

N

www.husgagnahollin.is

VERSL

* Taxfree tilboðið gildir af öllum vörum nema Iittala, Bitz, Skovby, Rut Kára mottum og sérpöntunum. Afsláttur jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.


SUMAR

MARKA DAGAR


Enn meiri lækkun

AÐS-

25-90% afsláttur af völdum vörum Skannaðu kóðann og skoðaðu tilboðin á byko.is



lindex.is




N4.IS

VEGAMÓTAPRINSINN MEÐ SJÓNVARPSÞÁTT Í VINNSLU FYRIR N4 Matreiðslumaðurinn Gísli Ægir Ágústsson, betur þekktur sem Vegamótaprinsinn lætur víða til sín taka. Í haust verður hann með matar- og menningarþætti á N4 og þá ætlar hann að leiða Vestfirðinga í hópferð til Tenerife í október á vegum Tenerifeferða.

MATUR, VÖRUR, GISTING OG AFÞREYING Í GRÓÐURHÚSINU Gróðurhúsið í Hveragerði opnaði í desember 2021 en um er að ræða risastórt hús með alls konar veitingasölu og vörusölu á neðri hæðinni og hóteli á þeirri efri. Helgi Óttar Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Gróðurhússins, var í viðtali í þættinum Að sunnan á N4 og sagði nánar frá starfssemi Gróðurhússins og þá ekki síst nafninu á staðnum. „Hveragerði er náttúrulega bara þekkt fyrir gróðurhús sín og við erum græn og með fullt af gróðri.

HOPP HJÓL KOMIN TIL HÚSAVÍKUR Á heimasíðu Norðurþings segir: „Við hjá Norðurþingi erum afar ánægð með að Hopp hafi ákveðið að bjóða upp á sína þjónustu á Húsavík og þar með boðið okkar fólki uppá grænan samgöngukost. Rafskútur eru þægilegur, nútímalegur og umhverfisvænn samgöngukostur sem heimamenn og okkar fjölmörgu gestir geta nú nýtt sér til að komast á milli staða,” segir Bergþór Bjarnason, starfandi sveitarstjóri.

METÞÁTTTAKA Í SÚLUR VERTICAL ULTRA Framkvæmd hlaupsins gekk í öllum meginatriðum vel og samkvæmt áætlun. Veðrið var nokkru skaplegra en verstu spár höfðu gert ráð fyrir og má segja að aðstæður hafi verið með ágætum. Vetrarlegt var um að litast efst á Súlutoppi en annars staðar á leiðunum var fínt hlaupaveður. Í endamarkinu í miðbæ Akureyrar tók mikill fjöldi fólks á móti hlaupurum og skapaðist góð stemning meðal þátttakenda, aðstandenda þeirra og annarra gesta.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!


ÍSLENSK HÖNNUN Í STÆRÐUM 36-56

STÚTFULL VERSLUN AF NÝJUM VÖRUM! DALSBRAUT 1 • 600 AKUREYRI / MÖRKINNI 1 • 108 REYKJAVÍK www.braverslun.is www.befiticeland.is


AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA LAUGARDAGA SUNNUDAGA

9 -18 10 -16 12 -16

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


Sigraðu innkaupin! Tilboð gilda 4.–7. ágúst

Lambalærissneiðar

30%

grill piparmix

2.379

kr/kg

3.399 kr/kg

Sigraðu innkaupin og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupa appinu

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.



TILBOÐSDAGAR

REIÐHJÓL 10-25% AFSLÁTTUR HJÁLMAR 15% AFSLÁTTUR NOTUÐ HJÓL 30% AFSLÁTTUR RAFMAGNSHJÓL FRÁ 199.900KR VELKOMIN Í HEIMSÓKN


VIÐTALIÐ

„Var viss um að ég myndi deyja úr sorg“

“Það er ótrúlega erfitt að fara að jarðarför ungs fólks sem fer allt of snemma og afar sjaldgæft að systur jörðuðu börnin sín sama dag” segir Inga Vala Jónsdóttir ljósmóðir í nýjasta þætti Þegar. Nýkomin til Spánar Þau hjón voru nýkomin til Spánar í smá afslöppun eftir afar erfitt ár , þar sem Inga Vala hafði verið að takast á við krabbamein. Morguninn eftir fengu þau símtal frá tengdamóður Ingu Völu sem sagði þeim þær fréttir að Tinna hefði fundist látin fyrr um morguninn. “Fyrstu viðbrögð eru þau að þetta geti ekki verið satt, sérstaklega af því að við vorum í vafa um hvort við ættum að vera að fara, því við vorum nýlega komin frá systur minni í Svíþjóð sem hafði misst drenginn sinn, tæplega 17 ára gamlan” byrjar Inga Vala sína sögu. Þau fóru strax í það að finna leið til að komast aftur heim og gátu lagt af stað um miðnætti, “enginn dagur í mínu lífi hefur verið jafn langur og þessi”. Heima biðu þeirra þrjú börn, 15, 5 og 7 ára en Tinna, sem bjó í Reykjavík, hafði komið norður til að passa systkini sín svo foreldrarnir gætu farið í smá frí.

Jörðuð sama dag Inga Vala er bæði hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir og hún nýtti sér bæði sína fagmennsku og hvað henni er eðlislægt að hugsa um alla hina en einnig á þeirri reynslu sem hún öðlaðist tuttugu árum fyrr þegar hún missti pabba sinn. “Það er eiginlega þægilegra að vera í þessu praktíska og fresta sorginni og ég viðurkenni alveg að ég naut þess að takast á við það verkefni að undirbúa útförina, gera hana í hennar anda, finna réttu lögin, Allt viðtalið má finna á www.n4.is og á Safni Símans.

ræða við tónlistarfólk sem ég virti mikils og virkjaði mín sambönd til að láta taka athöfnina upp, svo ég á þessa minningu” segir Inga Vala og bætir við “ ´þetta er í rauninni þeir stórkostlegustu tónleikar sem ég hef setið, það er jarðarförin hennar”. Þau frændsystkinin, Tinna og Emil Jón, systursonur Ingu Völu, voru jarðsunginn sama dag. Ákveðið var að hafa ekki sameiginlega jarðarför því þó margir þeir sömu tengdust þeim báðum, þá voru einnig margir sem gerðu það ekki. “Þetta var gríðarlega erfitt en einhvern veginn komumst við í gegnum þetta, þetta var mjög sérstakt og ég þekki ekki til þess að systur hafi jarðað börnin sín sama dag”.

Kveðjustundin Inga Vala segir að það skipti svo miklu máli að geta kvatt á persónulegan hátt, þess vegna hafi hún tekið margar myndir af öllu þessu ferli. Þar nýtti hún sér reynslu sína af því að hafa hjálpað foreldrum sem missa nýfædd börn sín. Einnig skipti miklu máli segir Inga Vala, að hugsað sé afar vel um eftirlifandi systkini. “Þau þurfa að geta komist úr sorginni inn á milli, fá að leika sér” og bætir við að hún hafi átt þrjú önnur börn sem hafi gefið henni tilgang til að halda áfram að lifa. “Maður dvelur ekki lengi í þeim hugsunum að vilja elta dána barnið”


EKILL ÖKUSKÓLI · NÆSTU NÁMSKEIÐ ENDURMENNTUN ATVINNUBÍLSTJÓRA Næstu námskeið:

Haust 2022

20. ÁGÚ

Lög og reglur - Fjarfundur

27. ÁGÚ

Farþegaflutningar - Fjarfundur

3. SEPT

Vistakstur, öryggi í akstri - Fjarfundur

10. SEPT

Umferðaöryggi bíltækni - Fjarfundur

17. SEPT

Vöruflutningar - Fjarfundur

24. SEPT

Skyndihjálp

Aðkoma að slysavettvangi. Kennt á Slökkvistöð Akureyrar.

22. OKT

Lög og reglur - Fjarfundur

29. OKT 22. OKT

Umferðaöryggi - Bíltækni Lög og reglur - Fjarfundur Vöruflutingar - Fjarfundur Umferðaöryggi - Bíltækni

5. NÓV 29. OKT 12. NÓV 5. NÓV 19. NÓV 12. NÓV

Vistakstur, öryggi í akstri - Fjarfundur Vöruflutingar - Fjarfundur Farþegaflutningar Fjarfundur Vistakstur, öryggi í-akstri - Fjarfundur

26. NÓV 19. NÓV

Aðkoma að slysavettvangi. Skyndihjálp Kennt á Slökkvistöð Akureyrar. Farþegaflutningar - Fjarfundur

26. NÓV 26. NÓV

Skyndihjálp

VINNUVÉLANÁMSKEIÐ Næstu námskeið eru 19. september 7.nóvember

Aðkoma að slysavettvangi. Kennt á Slökkvistöð Akureyrar.

MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Næstu námskeið eru 15. ágúst 3. október

Nánari upplýsingar og skráning í síma 4617800 og á Ekill.is E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


Verið velkomin á

Síldarminjasafnið á Siglufirði Opið alla daga frá 10 - 18


Vantar gólfteppi á stigann ? Við bjóðum upp á mælingar um allt land, ykkur að kostnaðarlausu og án skuldbindingar. Tilboð í efni og vinnu, allt niðurkomið, fylgir svo í kjölfarið.

Ármúla 19 s: 568-1888 www.parketoggolf.is


LOKSINS · LOKSINS · LOKSINS Vorsendingin okkar er loksins komin í hús

Nú eigum við öll garðhúsin okkar og minni gestahúsin til á lager - Takmarkað magn

GARÐHÚS 4,4m²

FYRSTUR KEMUR - FYRSTUR FÆR - EKKI MISSA AF ÞESSU www.volundarhus.is

GARÐHÚS 4,7m²

GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs

44 mm bjálki / Tvöföld nótun

GARÐHÚS 14,5 m²

GARÐHÚS 9,7m² Vel valið fyrir húsið þitt

www.volundarhus.is

volundarhus.is · Sími 864-2400

HÁ verslun ehf tók við umboði Husqvarna byggingavörum á Íslandi 11. júní 2021. Husqvarna K7000 Pre Cut Sögunardýpt 14,5 cm

Husqvarna DM230 Kjarnaborvél 150mm Max

Husqvarna K770 14” Steinsög/hellusög Sögunardýpt 12,5cm

Husqvarna K3600 Vökvasög

Husqvarna K4000 Rafmagnssög

Sögunardýpt 27 cm

Sögunardýpt 12,5cm

Husqvarna K7000 Ring Sögunardýpt 32,5 cm

Husqvarna K970

Sögunardýpt 15,5 cm


L

MY N D LI STA R S ÝNI NG AR T EX HI BI T I O N

D

istakot

óru

VAT N S D A L S H Ó L A R A R T G A L L E R Y

Góðar stundir SAMSÝNING 1 2 L I S TA M A N N A

VERK SÝNA ANNA KATRÍN HJALTADÓTTIR. AUŠRA ČÉGLYTÉ

OPNAR 9 JÚLÍ 2022 KL 13.00.

ELÍSA ÓSK ÓMARSDÓTTIR

ÞEIR TÚLKA ATBURÐIN ÞEGAR

ELÍSE PLESSIS

UMSÁTUR LEYSTIST MEÐ

ERLA EINARSDÓTTIR

SLÁTURSKEPPI ( MÖRSIÐRINU )

GUDRUN ANNA

SEM ER SAGT FRÁ Í MUNNMÆLUM

MAGDALENA KLOES

OG VÍSAÐ TIL Í HEIÐARVÍGA SÖGU.

GUÐRÁÐUR B. JÓHANNSSON

SÝNINGIN VERÐUR OPIN Í SUMAR

GUÐRÚN ÓSK AÐALSTEINSDÓTTIR HÓLMFRÍÐUR DÓRA SIGURÐARDÓTTIR KRISTÍN RAGNARS ÓSK LAUFDAL

Perluskel Þvermál: 2.3m Rúmar: 8 manns

ALLA DAGA VIKUNNAR (NEMA MÁNUDAGA) MILLI KLUKKAN 13:00 & 18:00

SARA JÓNA EMILÍA

OG EFTIR SAMKOMULAGI.

Eldstæði

Vönduð eldstæði ÓK EY PIS AÐ GANGU R í þremur stærðum

Í ALLT SUMAR !

SÝNINGIN ER OPIN TIL 17. SEPTEMBER 2022 Listamennirnir koma frá Sólon myndlistafélaginu í Skagafirði, Húnavatnshrepp, Húnaþingi og Reykjavík.

Sána Fullbúinn og fallegur sánaklefi í garðinn

trefjar.is Óseyrarbraut 29, Hafnarfirði

Sýningin er styrkt af SSNV og Húnaprenti

Komdu í heimsókn!

Opið alla virka daga frá 9 til 18 og á laugardögum frá 10 til 14



NÝJAR VÖRUR Í HVERRI VIKU Mikið úrval í stærðum frá 42-58 Pantaðu í netverslun www.curvy.is eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma * Frí heimsending ef pantað er yfir 10.000 kr * Hröð og góð þjónusta - 14 daga skilafrestur

Kaffe Curve skyrta

Létt úlpa

Kaffe Curve kjóll

9.990 kr

15.990 kr

12.990 kr

Softshell jakki

Amy Slit Gallabuxur

Zizzi Jogging buxur

Stærðir 42-60

Stærðir 42-58

Stærðir 42-58

Stærðir 44-54

19.990 kr

Stærðir 42-60

8.990 kr

Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552

Stærðir 44-54

6.990 kr


niceair.is


Nú er loksins næs að fara suður Við fljúgum beint til Tenerife


KERTAFLEYTING við Leirutjörn vegna helsprengjanna í Japan 1945 undir nýrri helsprengjuvá 2022

9. ágúst kl. 22:00 Ávarp flytur:

Árni Hjartarson jarðfræðingur

Flotkerti á staðnum – Samstarfshópur um frið, Akureyri

VANTAR ÞIG HEYRNARTÆKI? Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum. Í ágúst bjóðum við upp á heyrnarmælingar og ráðgjöf á:

Egilsstaðir 2.- 3. ágúst Selfoss 4. ágúst Akureyri 5., 19. og 26. ágúst Akranes 12. ágúst Keflavík 17, ágúst

Húsavík 18. ágúst Selfoss 23. ágúst Borgarnes 24. ágúst Sauðárkrókur 25. ágúst Ísafjörður 31. ágúst

Tímabókanir í síma 568 6880

Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880


SPENNANDI DAGSFERÐIR MEÐ LEIÐSÖGN FRÁ AKUREYRI - SUMARIÐ 2022-

DAGSFERÐIR Lau.

6. ágúst

Lau.

27. ágúst

Lau.

3. sept

Askja og Drekagil Stórurð / Borgarfjörður eystri Jökulsárgljúfur II

Nánari upplýsingar og bókanir í ferðir www.sba.is eða í síma 5 500 700 Þessar ferðir er hægt að panta á öðrum dögum fyrir hópa.


VIÐTALIÐ

Var fjóra daga að ná í stærsta steininn Auðunn Baldursson hefur safnað steinum í 33 ár. Brot af safni hans er nú til sýnis fyrir gesti og gangandi á steinasafni sem hann rekur á Djúpavogi en mikil vinna liggur á bak við marga steinana. Safnið flutti sig um set í vor og er nú komið í nýtt húsnæði að Markarlandi 1 (þar sem Landsbankinn var áður). „Þetta er stærsti steinn sem fundist hefur á Íslandi af þessari tegund. Ég var átta klukkutíma að grafa þennan stein upp,” segir Auðunn og bendir á stærsta steininn í safninu. Steininn var brotinn í endann þegar Auðunn fann hann og þar sást í smá kristal og þess vegna vildi Auðunn ná honum upp. „Þegar ég sá hvað steininn var stór fór ég heim og sagði bróður mínum hvað ég hafði fundið. Við vorum búnir að gera okkur lítinn sleða úr trefjaplastloki ef við myndum einhverntíman finna stóran stein. Svo förum við með lokið upp eftir en þegar bróðir minn sér steininn þá segir hann við skulum bara moka yfir steininn aftur við komum honum aldrei niðureftir. En við komum honum upp á lokið og drógum hann á höndunum í þrjá daga,” segir Auðunn um steininn sem er sannarlega fallegur en yst er agatrönd utan um bergkristallinn auk smá silfurbergs. Steininn er sannarlega mikil prýði á

safninu og Auðunn ánægður með fjögurra daga erfiði við að grafa steininn upp og koma til byggð. Leyndardómar leynast inn í steinunum Auðunn hefur safnað steinum í 33 ár og eru steinarnir allir týndir í kringum Djúpavog. Hann fór að taka með sér einn og einn stein þegar hann var á hreindýraveiðum og svo vatt söfnunaráráttan upp á sig og er orðin að safni. „Fyrst þegar ég byrjaði vissi ég ekkert hvað ég átti að hirða,” segir Auðunn og tekur fram stein sem lítur frekar venjulega út en þegar hann var sagaður í sundur leyndist þar fuglsmynd í agat og kalsedón.

Viðtalið við Auðun í heild sinni má sjá inn á heimasíðu N4 og í Sjónvarpi Símans


n i m o Velk

OPNUNARTÍMI:

Mánudaga - föstudaga kl 06:30-22:00 Laugardag og sunnudag kl 10:00-20:00

EYJAFJARÐARSVEIT



Heitir og kaldir gæðapottar sem hitta í mark hjá öllum í fjölskyldunni

Pottarnir okkar eru fáanlegir í nokkrum litum.

ásamt miklu úrvali af fylgi- og aukahlutum fyrir pottinn og pottaferðina!

Hitamælir m/bandi (stór appelsínugulur)

Vatnsheld spil

2.950 kr.

UNO vatnsheld spil

3.490 kr.

3.000 kr.

Hitamælir gul önd

Hitamælir golfkúla

2.500 kr.

1.900 kr.

Nú eigum við okkar vinsælustu potta til á lager!

Algjör slökun! Fljótandi „hengirúm”. Margir litir Geirslaug

279.000 kr.

Snorralaug

299.000 kr.

Gvendarlaug

189.000 kr.

3.900 kr.

Opið mánud. - fimmtud. 10 - 18 og föstud. 10 - 17 Unnarlaug

310.000 kr.

Sigurlaug (kaldi potturinn)

135.000 kr.

Grettislaug

259.000 kr.

Við hjá NormX höfum framleitt heita potta fyrir íslenskar aðstæður í yfir 40 ár. Við bjóðum fjölda gerða og lita ásamt öllu því sem tilheyrir til að koma sér upp glæsilegum heitum potti á verði sem kemur skemmtilega á óvart.

NORMXA · Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · normx.is


LÍFSSTÍLL

BLÓÐGJAFIR TRYGGJA SAMFÉLAGINU DÝRMÆTT FRAMBOÐ AF BLÓÐI OG BLÓÐHLUTUM.

Bjargaðu mannslífi Sumartíminn reynist starfsemi Blóðbankans gjarnan erfið þar sem ferðalög eru tíðari og blóðgjafar síður heima við en annars. Velunnarar Blóðbankans sem og nýir blóðgjafar eru því hvattir til þess að gefa blóð áður en farið er í sumarfrí. Án framlags blóðgjafa Blóðbankans yrði erfitt, jafnvel ómögulegt að framkvæma skurðaðgerðir og aðstoða einstaklinga í gegnum erfið veikindi. Það er því starfsemi Blóðbankans dýrmætt þegar blóðgjafar muna eftir að gefa blóð áður en haldið er í fríið því Blóðbankinn þarf 70 blóðgjafa á dag allan ársins hring. Þessu til viðbótar má nefna að á Íslandi eru virkir blóðgjafar um 2.000 færri en þeir þurfa að vera. Þá eru um 2.000 gjafar á hverju ári sem hætta að gefa sökum aldurs eða annara orsaka. Heildar þörf Blóðbankans á nýliðun í blóðgjafahópnum er því um 4.000 blóðgjafar á ári. Fáar konur blóðgjafar Sérstaklega vantar konur sem blóðgjafa á Íslandi en Ísland er sér á báti þegar kemur að lágum fjölda kvenna í hópi blóðgjafa. Af heildarmagni heilblóðs á Íslandi á um 27% uppruna sinn hjá konum, á meðan 44% af heilblóði á uppruna sinn hjá konum í Svíþjóð.

Heildarfjöldi blóðgjafa í dag er um 6.000, en aðeins 2.000 úr þessum hópi eru konur. Blóðgjafafélag Íslands vill beita sér fyrir því að fjölga konum í hópi blóðgjafa helst á þann stað að konur séu með helmingsstöðu í hópi blóðgjafa. Blóðbankinn er með aðstöðu bæði á Snorrabraut í Reykjavík og á Glerártorgi á Akureyri. Best er að panta tíma í blóðgjöf með því hringja í síma 543 5500 (Reykjavík) eða 543 5560 (Akureyri). Einnig er hægt að bóka tíma á www.blodbankinn.is.


Njótið sumarsins

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


OPNUM Á NÝ 8. ÁGÚST

TÍMATAFLA Í ÁGÚST

Full tímatafla tekur gildi 29. ágúst - sjá á heimasíðu SPENNANDI NÁMSKEIÐ Í SEPTEMBER: Parajóga, Karlajóga styrkur, Karlajóga slökun, Qigong, Jóga & vellíðan

NÝTT

Þín eigin Sjálfsrækt Vinnustofa 27. og 28 ágúst fyrir þá sem vilja leggja góðar línur fyrir veturinn þegar kemur að sjálfsrækt og vellíðan. Hér færðu frábært tækifæri til þess að setja þér markvissa sýn og skoða hvað skiptir þig máli þegar kemur að heilsu þinni og vellíðan. Þú kynnist einnig hugmyndafræðinni á bak við tímana okkar og færð að máta þig við það sem þér finnst skemmtilegast og hentar þér best. ATH einungis 14 pláss í boði. Verð kr. 13.900 Kort, námskeið og allar frekari upplýsingar á www.sjálfsrækt.is

@ sjálfsrækt - fylgdu okkur!

sjálfsrækt.is



MIÐ

ÞEGAR

03.08

UMSJÓN

MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR

3. ágúst kl. 20.00 ÞEGAR Þegar Sigrún María Óskarsdóttir var 8 ára, lenti hún í alvarlegu bílslysi ásamt fjölskyldu sinni í Danmörku. Hún lamaðist, missti minnið og þurfti á mikilli endurhæfingu að halda.

AKUREYRARAPÓTEK ER OPIÐ ALLA DAGA ÁRSINS VIRKA DAGA LAUGARDAGA SUNNUDAGA

9 -18 10 -16 12 -16 www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999



MÁN

08.08 08. ágúst kl. 20.30

TAKTÍKIN

TAKTÍKIN Við fáum ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu í settið, ýmist íþróttafólkið sjálft, þjálfarana eða spekinga með mismunandi bakgrunn. UMSJÓN

INGI ÞÓR ÁGÚSTSSON

15. ágúst kl. 20.30

MÁN KVÖLDKAFFI

15.08

KVÖLDKAFFI Birna Pétursdóttir, leikkona, fyrrum dagskrárgerðarkona og hlaðvarpari mætir í Kvöldkaffi. Ræðum um verkefni vetrarins sem eru meðal annars að leika í Prinsinum, leikverki um endurminningar ungs manns sem lendir í óvæntu pabbahlutverki og borgarferð gamanleiksins ‘Fullorðin’ sem er samið og leikið af Birnu ásamt Villa vandræðaskáldi og Árna Beinteini. UMSJÓN

RAKEL HINRIKSDÓTTIR

LÚXUSALÞRIF ÞAÐ ALLRA VINSÆLASTA! • ÞRIF AÐ UTAN/INNAN • LÉTTMÖSSUN • DJÚPHREINSUN • LEÐURHREINSUN SÆTA • LJÓSAMÖSSUN • OFL


Bætt hreinlæti í nýjum heimi Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf.

hreint.is s: 589 5000

hreint@hreint.is


20.00 ÞEGAR

MIÐ

03.08

Þegar Sigrún María Óskarsdóttir var 8 ára, lenti hún í alvarlegu bílslysi ásamt fjölskyldu sinni í Danmörku. Hún lamaðist, missti minnið og þurfti á mikilli endurhæfingu að halda.

20.00

FIM

04.08

FÖS

05.08

20.30 GARÐARÖLT Í HVERAGERÐI

SIGRÚN MARÍA ÓSKARSDÓTTIR

UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI NORÐURLAND EYSTRA

Í þættinum leggur Skúli Bragi Magnússon, dagskrárgerðarmaður, af stað í ferðalag um Norðurland Eystra til þess að leita uppi áhugaverða staði og leyndar perlur. e.

1. ÞÁTTUR Í þessum þætti heimsótti Karl Eskil verðlauna garð hjónanna Áslaugar Einarsdóttur og Péturs Reynissonar. Aldís Hafsteinsdottir bæjastjóri Hveragerðisbæjar segir að bærinn standi fyllilega undir nafni sem blómabær Íslands. e.

20.30

HÚSIN Í BÆNUM HVERAGERÐI

Árni Árnason arkitekt leiðir okkur að áhugaverðum húsum í Hveragerði. e.

Fiskidagstónleikar 20.00

Upptaka frá Fiskidagstónleikunum sem haldnir voru á hafnarsvæðinu á Dalvík í ágúst 2019, þar sem margir af helstu listamönnum þjóðarinnar stigu á svið.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

06.08

16.00 16.30 17.00 17.30 18.00

SJÁ SUÐURLAND KVÖLDKAFFI FRÁ LANDSBYGGÐUNUM TAKTÍKIN ÞEGAR

18.30 19.00 19.30 20.00

GARÐARÖLT Í HVERAGERÐI UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI HÚSIN Í HVERAGERÐI FISKIDAGSTÓNLEIKAR

20.00 AÐ SUNNAN e.

SUN

07.08

MÁN

08.08

ÞRI

09.08

20.30 AÐ VESTAN e. 21.00 AÐ AUSTAN e. 21.30 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e.

20.00 SJÁ SUÐURLAND

20.30 TAKTÍKIN

Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig og fundu 15 sturlaða hluti til að gera sem þú ættir ekki að missa af. e.

Við fáum ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu í settið, ýmist íþróttafólkið sjálft, þjálfarana eða spekinga með mismunandi bakgrunn.

20.00 MÍN LEIÐ

20.30 KVÖLDKAFFI

2. ÞÁTTUR

REBEKKA KATRÍNARDÓTTIR Ásthildur og Sindri heimsóttu hana Rebekku Katrínardóttur, fyrrum þekkt sem Rebekka Kolbeins, sem var í hljómsveitinni Mercedez club á sínum tíma. e.

SVERRIR ÞÓR SVERRISSON Gestur Rakelar í Kvöldkaffi er enginn annar en Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi. e.


Sumarið í Geosea Velkomin í Geosea - Sjóböðin á Húsavík Tilvalið að slaka á og njóta útsýnisins í fallegu umhverfi. Við hlökkum til að taka á móti ykkur. Bókanir á www.geosea.is eða í síma 464 1210.

Opið alla daga 11:00 - 23:00


20.00 ÞEGAR

MIÐ

10.08

FIM

11.08

FÖS

12.08

20.30 GARÐARÖLT Í HVERAGERÐI

SIGRÚN MARÍA ÓSKARSDÓTTIR

2. ÞÁTTUR

Þegar Sigrún María Óskarsdóttir var 8 ára, lenti hún í alvarlegu bílslysi ásamt fjölskyldu sinni í Danmörku. Hún lamaðist, missti minnið og þurfti á mikilli endurhæfingu að halda. e.

Garðarölt í sumarbænum Hveragerði. Fallegir verðlaunagarðar heimsóttir, enda nóg af þeim í Hveragerðisbæ. e.

20.00 UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI

20.30 HÚSIN Í BÆNUM

NORÐURLAND EYSTRA

Í þættinum leggur Skúli Bragi Magnússon, dagskrárgerðarmaður, af stað í ferðalag um Norðurland Eystra til þess að leita uppi áhugaverða staði og leyndar perlur. e.

RANGÁRÞING YTRA Árni Árnason arkitekt leiðir okkur að áhugaverðum húsum í Rangárþingi Ytra.

20.00 Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

13.08

16.00 16.30 17.30 18.00 18.30

SJÁ SUÐURLAND TAKTÍKIN MÍN LEIÐ KVÖLDKAFFI ÞEGAR

19.00 19.30 20.00 20.30

GARÐARÖLT UPPSKRIFT AÐ GÓÐUM DEGI HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

11.00 HIMINLIFANDI - 12. ÞÁTTUR

SUN

14.08

20.00 AÐ SUNNAN e. 20.30 AÐ VESTAN e. 21.00 AÐ AUSTAN e. 21.30 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e. 20.00 SJÁ SUÐURLAND

MÁN

15.08

ÞRI

16.08

3. ÞÁTTUR

20.30 KVÖLDKAFFI BIRNA PÉTURSDÓTTIR

Vantar þig spennandi ferðahugmyndir fyrir sumarið? Ásthildur og María eru búnar að skanna Suðurlandið fyrir þig og fundu 15 sturlaða hluti til að gera sem þú ættir ekki að missa af. e.

Birna Pétursdóttir, leikkona, fyrrum dagskrárgerðarkona og hlaðvarpari mætir í Kvöldkaffi.

20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

20.30 TAKTÍKIN

Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.

Við fáum ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu í settið, ýmist íþróttafólkið sjálft, þjálfarana eða spekinga með mismunandi bakgrunn. e.


Opnunartímar: Mánudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Föstudaga & laugardaga: 11:30 - 21:30 Sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.250,- / Kr. 2.350,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 800,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


FERÐALÖG

Með adrenalínið í botni á ferð um Ísland Það er sannarlega hægt að fá blóðið til að flæða um æðarnar á ferð um Ísland. Fyrir þá sem vilja virkilega finna fyrir því að þeir séu á lífi í sumar stingum við upp á þessum þremur möguleikum. Hoppland á Akranesi Á Akranesi er hægt að hoppa af 10 metra palli út í sjó hjá Hoppland. Fyrirtækið var að hefja starfsemi núna í vor og er einnig með námskeið fyrir krakka í sumar. Hægt er að leigja blautbúninga á staðnum. Fullkomið fjör fyrir fjölskyldur, vinahópa og vinnustaði, eða bara alla þá sem vilja skora á sjálfa sig. Sjá nánar á hoppland.is Adrenalíngarðurinn á Nesjavöllum Adrenalíngarðurinn er stærsti og eini þrautagarður sinnar tegundar á Íslandi. Hann er í um 35 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu og þar er að finna þrautir við allra hæfi. Þrautirnar reyna á ólíka þætti eins og t.d styrk, útsjónarsemi, jafnvægi og samvinnu. Nánari upplýsingar á adrenalin.is Zipplína í Vík Í Vík er hægt að skella sér í ævintýri hjá Zipline Iceland en ferðin samanstendur af gönguferð um Grafargil og að zipp línunum sem liggja um stórbrotið landslag. Línurnar eru fjórar talsins og er sú lengsta 240 metra löng. Þá er fyrirtækið einnig komið með samstarfsaðila á Akureyri en þar er hægt að skella sér í zipplínuævintýri við Glerá. Sjá nánar á zipline.is


GÖNGUDEILD SÁÁ AKUREYRI ER OPIN MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA FRÁ 08:00 -16:00 TÍMAPANTANIR Í VIÐTÖL ERU Í SÍMA 4627611 /8247609 STAÐVIÐTÖL OG FJARVIÐTÖL Í BOÐI

Hofsbót 4, 2.hæð. húsnæði SÁÁ á Akureyri | Sími: 462 7611


AKUREYRI

SAMbio.is

3. ágúst - 9. ágúst L

12

16

L

L

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


VANIR MEN� VÖNDUÐ VIN�A ______________________

NÝDÖNSK Í 35 ÁR ______________________ Harpa Eldborg 17. september

______________________

Hof Akureyri 24. september NLEIKAR AUKATÓ Í SÖLU! KOMNIR

MIÐASALA Á MAK.IS OG HARPA.IS


Lengdu sumarið Við höfum bætt við ferðum til Tenerife í vetur

niceair.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.