n4 dagskráin 19-18

Page 1

9.-15. maí 2018

19. tbl. 16. árg // Hvannavellir 14 // Sími 412 4400 // n4@n4.is // n4.is


TILBOÐ

TILBOÐ

20%

25%

AFSLÁTTUR

TAMPA

AFSLÁTTUR

TAMPA

Ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Stærð: 240 x 143 cm

tungusófi

Hornsófi. Ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga Stærð: 270 x 215 cm

hornsófi með hvíld

Fullt verð: 119.900

Fullt verð: 169.900

Aðeins 95.920 kr.

Aðeins 127.425 kr. TWIGGY

3ja sæta sófi TILBOÐ

KLASSÍSK

hönnun

Slitsterkt áklæði. Rautt, grátt eða dökkgrátt (tobacco). Stærð: 184 x 90 x 94 cm.

15%

Fullt verð: 99.900 kr.

AFSLÁTTUR

Aðeins 84.915 kr.

TILBOÐ

25%

TILBOÐ

30%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Aukahlutur á mynd: Hnakkapúði

ZERO

SAGA

Grátt slitsterkt áklæði. Stærð: 288 x 225 x 88 cm.

hornsófi með tungu

tungusófi

Fullt verð: 169.900 kr.

Slitsterkt áklæði. Ljós- og dökkgrár. Stærð: 275 x 215 x 86 cm Fullt verð: 119.900 kr.

Aðeins 118.930 kr.

TILBOÐ

Aðeins 89.925 kr.

TILBOÐ

20%

TILBOÐ

60%

AFSLÁTTUR

TILBOÐ

40%

AFSLÁTTUR

25%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

CARIKKO

SUPERNOVA

SQUARE

OSLO

Náttborð, antikhvítt með skúffu

Náttborð, ljósgrátt m. skúffu og hillu

Náttborð, PU hvítt eða svart

Náttborð, eik og hvítar skúffur

Fullt verð: 19.900

Fullt verð: 24.900

Fullt verð: 15.900

Fullt verð: 24.900

15.920 kr.

9.996 kr.

9.540 kr.

18.743 kr.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda frá 10.–17. maí 2018 eða á meðan birgðir endast.


FI UP M PS L M T O T U IG K A DA NI Ð G I NG Á N AR N D 10 A .M G A Í

Vikutilboð 10. til 17. maí

Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði

NATURE’S ELEGANCE heilsurúm m/Classic botni TILBOÐ

20% AFSLÁTTUR

Stærð í cm

Aukahlutur á mynd: Gafl

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

• Svæðaskipt poka­ gormakerfi

Fullt verð Tilboðsverð

160x200

169.900

135.920

180x200

189.900

151.920

• Latex hægindalag • 100% bómullaráklæði

• Burstaðir stálfætur • 320 gormar pr fm2

SPA BAÐSLOPPAR

Vandaðir baðsloppar úr 100% tyrkneskri bómull, stærðir L, XL, XXL

TILBOÐ

30%

40%

Aðeins 3.594 kr.

AFSLÁTTUR

PURE COMFORT Fibersængur & -koddi Stærðir

Fullt verð Tilboðsverð

Sæng 140 x 200 cm (300 gr.)

9.900 kr.

6.930 kr.

Sæng 200 x 220 cm

12.900 kr.

9.030 kr.

Sæng 260 x 200 cm

14.900 kr.

10.430 kr.

3.900 kr.

2.730 kr.

Koddi 50 x 70 cm

TILBOÐ

Fullt verð: 5.990 kr.

PURE COMFORT

AFSLÁTTUR

TILBOÐ

40% AFSLÁTTUR

PURE COMFORT hvít teygjulök Stærðir 80/100 x 200/220 x 35 90/100 x 200/220 x 35 120/140 x 200/220 x 35 160 x 200/220 x 35 180/200 x 200/220 x 35

Fullt verð

Tilboðsverð

2.990 kr. 3.490 kr. 3.990 kr. 4.990 kr. 5.490 kr.

1.794 kr 2.094 kr 2.394 kr 2.994 kr 3.294 kr

PURE COMFORT


Auðvelt Ekta UHD 4K

3da5gar

í keppni

UE43”MU6175.....kr. 99.900,UE49”MU6175.....kr. 119.900,UE55”MU6175.....kr. 129.900,UE65”MU6175.....kr. 229.900,UE75”MU6175.....kr. 379.900,-

Þegar þú velur Samsung sjónvarp, v Öll þessi tæki hafa: Raunverulega UHD 4K myndvinnslu, þráðlaus samskipti um Bluetooth við Soundbar eða heyrnartól. Speglun á mynd við önnur snjalltæki. Myndgæði 1300 PQI. Forðumst eftirlíkingar.


að velja! Eigum nokkur 7 og 8 línu QLED-tæki á lækkuðu verði.

kr. 0 0 0 100. láttur afs

Dæmi: 65” QE65Q7C Verð áður 459.000,-

Verð nú 359.000,-

Q picture

Q style

Q smart

velur þú tækni og gæði til framtíðar FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

95 ÁRA

1922 - 2017

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


SUMARKORT Á BJARGI Hugaðu að heilsunni í sumar og nýttu þér sumarkortin okkar á Bjargi, flott tímatafla og ríflegur opnunartími að ógleymdu okkar frábæra útisvæði þar sem hægt er að taka góða æfingu eða sleikja sólina. SUMARKORTASALA HEFST 15. MAÍ OG KORTIÐ GILDIR TIL 31. ÁGÚST Tækjakort: 21.000,Gildir eingöngu í tækjasal

Frábært verð!

Þrekkort: 28.900,Gildir í alla opna tíma í stundatöflu og í tækjasal

OPNIR TÍMAR SUMAR 2018 TEKUR GILDI 26. MAÍ MÁN

ÞRI B-FIT

6:05 8:15

Spinning

12:10

Hádegisþrek

16:30

Sumardekur

B-FIT

17:30

Hot Yoga

Spinning

17:30

Dansfitness /Zumba

17:30

Sumarbrennsla

18:30

MIÐ

FIM

FÖS

LAU

Spinning color Morgunorka

Spinning

9:05 Ólatími

Rólegur

Föstudagsfjör

11:30 Dansfitness /Zumba

Hádegisþrek

B-FIT Sumardekur

Body Balance

Hot Yoga

SUN 10:15 Hot Yoga

Sumarbrennsla Sumarbrennsla Dansfitness /Zumba


Opið hús 14.-16. maí

Komdu og kynntu þér starfsemina á Bjargi dagana 14. – 16. maí í tilefni af átakinu Akureyri á iði. Opið í tækjasal og alla opna tíma í tímatöflu. Skoðaðu tímana á nýju vefsíðunni okkar: bjarg.is

blekhonnun.is

blekhonnun.is

Við tökum vel á móti þér og hlökkum til að sjá þig!

www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is


Tónlistarskólinn á Akureyri Innritun fyrir skólaárið 2018 - 2019 er hafin að nýju.

Eingöngu verður tekið við rafrænum umsóknum á vefsíðunni www.tonak.is

Komdu í Tónó Fiðla · Horn · Píanó · Rafgítar · Söngur · Flauta · Básúna · Harmonika... Forskóli · Samspil · Samsöngur · Kammertónlist · Hljóðupptökutækni...

Vertu með!


Trampólín og fótboltamörk Flott hollensk sumarleikföng

• • • • • •

Trampólín fyrir kröfuharða Öryggisnet sem er alltaf lokað, krossast 30mm svampur í öryggisdýnu Pólíhúðaðar og galvaniseraðar sterkar stangir, boltaðar saman EN71-14 vottað (nýjasti öryggisstaðallinn) Varahlutaþjónusta Fáanlegt í stærðum 244 - 457cm (8-15 ft) og ferkantað Einnig til niðurgrafið, lítið að grafa frá

Mörk í ýmsum stærðum Pólíhúðaðar og galvaniseraðar öflugar stangir Fljótlegt að setja upp Æfingardúkur fylgir (ekki með panna) Öflugt net sem fljótlegt er að þræða á stangir Festast auðveldlega í jörð Sterk og flott mörk Gerð Panna Maestro Coppa Finta Forza

Æfingafélaginn

Endurkastar boltanum Auðvelt að breyta halla

Stærð M: 84*84cm L: 124*124cm XL: 164*164cm

• • • • • •

Verð 19.900 29.900 49.900

Stærð 150 x 60 x 60 cm 180 x 120 x 60 cm 220 x 180 x 60 cm 300 x 200 x 90 cm 500 x 200 x 119cm

Verð 11.900 19.900 32.900 55.900 79.900

Körfuboltaspjöld Hringir - spjöld - standar


ÞAÐ VANTAR FLUGMENN!

SKRÁNING

HAFIN

Flugmenn eru uppseldir á Íslandi Skráning í verklega flugkennslu sumarsins í fullum gangi Næsta bóklega byrjendanámskeið PPL-A verður í byrjun september. Kennt er samkvæmt EASA FCL-A, þ.e. Flugöryggissamtökum Evrópu og veitir námið því alþjóðleg réttindi. Lágmarksaldur er 16 ára. Láttu drauminn rætast lærðu að fljúga! Samstarfsaðilar:

Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is

FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -

Orlofbyggðin Illugastöðum ORLOFSBYGGÐIN ILLUGASTAÐIR vantar starfsmann til sundlaugargæslu á Illugastöðum í Fnjóskadal í sumar, lágmarksaldur er 20 ára. Upplýsingar um starfið veitir Jón í síma 462-2699.


9. maí - miðvikudagur

hefur skipulagt með íþróttafélögum, einstaklingum og fyrirtækjum dagskrá þar sem boðið verður upp á fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði í maí undir verkefninu „Akureyri á iði“.

10. maí - fimmtudagur Uppstigningardagur. Gönguferð í Kjarna? Hjólatúr um bæinn? 11. maí - föstudagur Átak Strandgötu og Skólastíg Frítt í tækjasali og alla opna þolfimitíma. 12. maí - laugardagur CrossFit Hamar Kynningaræfing við hæfi byrjenda kl. 11:00. Bjarg líkamsræktarstöð bíður í Eurovision Zumba 11:30 - 13:00.

Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir 14. maí - mánudagur og í boði íþróttafélaga, einstaklinga Líkamsræktin Bjarg - opið hús. og fyrirtækja. Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á www.akureyriaidi.is Akureyringar eru hvattir til að kynna sér daglega viðburði í maí og vera á iði! Eftirfarandi dagskrá er ekki tæmandi.

Parkouræfingu/kynningu fyrir 13+ ára kl. 20:00-21:30 í Íþróttamiðstöð Giljaskóla.

15. maí - þriðjudagur Líkamsræktin Bjarg - opið hús. Gaman saman Útileikfimi fyrir konur. Hittast við Bogann kl. 12 og 17. 16. maí - miðvikudagur Líkamsræktin Bjarg - opið hús.

Nánari upplýsingar:www.akureyriaidi.is - *Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar

Frístundaráð Akureyrarbæjar

Crossfit Akureyri (Njarðarnesi 10) býður í WOD skv. stundatöflu kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.


SAFNASAFNIÐ

Laugardaginn 12. maí kl. 14.00-17.00 verða opnaðar 11 nýjar sýningar í Safnasafninu í samstarfi við myndlistarmenn, Listasafn Reykjavíkur, Grenivíkurskóla, Leikskólann Álfaborg og Valsárskóla á Svalbarðseyri. Sýningarnar eru styrktar af 100 ára afmæli Fullveldis Íslands, Myndlistarsjóði Íslands, Safnasjóði Íslands, Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og Öryrkjabandalagi Íslands. Ein sýning er sett upp í tengslum við Evrópska menningararfsárið og fjórar sýningar kynntar í tengslum við hátíðina List án landamæra. Allir er velkomnir, veitingar í boði safnsins. Safnasafnið verður opið frá kl. 10.00 til 17.00 alla daga til 9. september. Þann dag verður efnt til málþings um þróun íslenskrar alþýðulistar og stöðu hennar í dag, dagskráin verður auglýst síðar.





RÝMUM FYRIR

NÝJUM VÖRUM

30% 50% 70% afsláttur af völdum vörum frá 11.-17. maí

Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414-9393

VORSÝNING NEMENDA MENNTASKÓLANS Á TRÖLLASKAGA

ÁRÆÐI FRUMKVÆÐI SKÖPUN

LAUGARDAGINN 12. MAÍ KL. 13-16 VERÐUR SÝNING Á VERKUM NEMENDA MENNTASKÓLANS Á TRÖLLASKAGA HALDIN Í HÚSNÆÐI SKÓLANS. Á SÝNINGUNNI GEFUR AÐ LÍTA AFRAKSTUR MIKILLAR VINNU OG SKÖPUNAR SEM HEFUR FARIÐ FRAM Á VORÖNN. VERIÐ VELKOMIN!

MENNTASKÓLINN Á TRÖLLASKAGA

Ægisgötu 13

Sími 460 4240

www.mtr.is

625 Ólafsrði

Netfang: mtr@mtr.is


dress code iceland

s n a p c h a t /c i n t a m a n i . i s

+

f a c e b o o k /c i n t a m a n i _ i c e l a n d

+

i n s t a g r a m /c i n t a m a n i . i c e l a n d

b a n ka s t rĂŚt i + k r i n g l a n + s m ĂĄ ra l i n d + a u s t u r h ra u n + a k u rey r i + w w w.c i nt a m a n i . i s


Námskeiðið Börn og umhverfi Rauði krossinn við Eyjafjörð heldur námskeiðið Börn og umhverfi ætlað ungmennum fædd á árinu 2006 og eldri. Kennsla fer fram í húsnæði Rauða krossins á Akureyri, Viðjulundi 2 og skiptist á fjóra daga. Námskeið 1 - kennt 28., 29., 30. og 31. maí klukkan 17:00 – 20:00. Námskeið 2 - kennt 11., 12., 13. og 14. júní klukkan 17:00 - 20:00. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt ítarlegri kennslu í skyndihjálp. Að auki fá þátttakendur innsýn í sögu og starf Rauða krossins.

Rauði krossinn

ATH! að taka með sér hollt og gott nesti fyrir pásu þar sem ekki er í boði að þátttakendur yfirgefi ...húsnæðið. Námskeiðsgjald er kr. 9.900,- öll námskeiðsgöng eru innifalin og þátttakendur fá staðfestingarskírteini að námskeiði loknu. Skráning fer fram á skyndihjalp.is. ATH - skráið nafn og kennitölu barns í dálkinn ATHUGASEMDIR á greiðslusíðu. Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef styttra en þrír dagar eru í námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir. Eftir að námskeiðið er hafið er þátttökugjaldið ekki endurgreitt. Allar nánari upplýsingar í síma 461 2374 og á ingibjorgh@redcross.is

„Úr myrkrinu í ljósið“ - Akureyri Gangan ,,Úr myrkrinu í ljósið" er haldin í minningu þeirra sem látist hafa í sjálfsvígi og til styrktar PIETA samtökunum sem bjóða ókeypis úrræði fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum, með sjálfsskaða og fyrir þau sem misst hafa í sjálfsvígum. Hvenær: Aðfararnótt 12. maí kl 04:00 Hvar: Ambassador Whale Watching, við Drottningarbraut Skráning/greiðsla: Á heimasíðu PIETA.is. Einnig verður posi á staðnum. Þeir sem greiða gjaldið styrkja PIETA og fá bol að auki. Verð: kr. 3.130 (fullorðnir); kr. 2.500,- (nemar, lífeyrisþegar, atvinnulausir); kr. 630,- (börn 6-17 ára) Nánari upplýsingar á facebooksíðu viðburðarins, hjá pieta.island@gmail.com eða Ingamariaellertsdottir@gmail.com


NÝJAR VÖRUR ÍSLENSK HÖNNUN

GLERÁRTORGI | SMÁRATORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS


BÓKARKYNNINGAR Á AMTSBÓKASAFNINU Allt sem þig langaði að vita um íbúðaskipti en þorðir ekki að spyrja að! Þriðjudaginn 15. maí kl. 17:00 mun Snæfríður Ingadóttir fjölmiðlakona fjalla um nýútkomna bók sína, Íbúðaskipti, á Amtsbókasafninu.

Pýramídar, regnskógur, náttúrulaugar, góðar gönguleiðir og geitaostur. Allt þetta og meira til á Tenerife! Fimmtudaginn 31. maí kl. 17:00 mun Snæfríður fjalla um aðra nýútkomna bók sína, ferðahandbókina Ævintýraeyjan Tenerife, á Amtsbókasafninu.

Verið velkomin!

Brekkugötu 17, 600 Akureyri | Sími: 460 1250 | bokasafn@akureyri.is

Útboð á endurnýjun gervigrass á sparkvöllum á Akureyri Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum endurnýjun gervigrass á sparkvöllum við grunnskóla á Akureyri. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 14. maí 2018. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Tilboðum skal skila til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, fyrir kl. 15.00 fimmtudaginn 24. maí 2018.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000


UPPSTIGNINGARDAGUR Fimmtudagur 10 maí opið frá kl. 12-16

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


Útboð á utanhúsmálun og múrviðgerðum Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í málningu og múrviðgerðir utanhúss á Listasafninu og Ketilhúsinu annars vegar og leikskólanum Pálmholti hins vegar. Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 9. maí 2018. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. Boðið verður upp á vettvangsskoðun á verkstöðum kl. 13.00 þriðjudaginn 15. maí. Tilboðum skal skila til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, fyrir kl. 11.00 fimmtuudaginn 24. maí 2018 og verða tilboð opnuð á sama stað og tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000

KRAFTUR

Þú finnur N4 dagskrána á N4.IS

N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


5-12 maí

Gæludýradagar 20%

afsláttur af öllum gæludýravörum í öllum verslunum Líflands

Frí klóaklipping í verslun Líflands Akureyri og Reykjavík laugardaginn 12. maí frá kl. 12-14.


Þáttastjórnandi er María Pálsdóttir Hún fær til sín góða gesti og ræðir um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.

fyrir þig

Föstudagskvöldið 11. maí kl. 21:00


Málþing um áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra haldið á Hótel KEA Akureyri Þriðjudaginn 15. maí 2018, kl. 13 – 16:30 Setning. Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður Eyþings.

Örkynningar á áhersluverkefnum 2018. 1 SinfoniaNord – þjónusta og upptaka á sinfónískri tónlist í Hofi. 2 Okkar áfangastaður – markaðsgreining fyrir Norðurland. 3 Innviðagreining á Norðurlandi eystra. 4 Framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurland. 5 Uppbyggingaráætlun fyrir Akureyrarflugvöll. 6 Ungt og skapandi fólk. 7 Menntunarþörf og tækifæri eftir starfssviðum og greinum á Norðurlandi.

Kynning verkefna í Sóknaráætlun Norðurlands eystra – reynsla og árangur: GERT-grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni á Norðurlandi eystra. Elva Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri hjá AFE. Ferðaþjónustutengd verkefni. Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdarstjóri Markaðsstofu Norðurlands. Fyrirspurnir. Kaffihlé. Þróun og ráðgjöf í menningarmálum. Vigdís Rún Jónsdóttir verkefnisstjóri menningarmála hjá Eyþingi. Eimur – samstarf um fjölnýtingu orkuauðlinda á Norðurlandi eystra. Snæbjörn Sigurðarson framkvæmdarstjóri Eims. Skapandi skólastarf. Sólveig Zophoníasdóttir og Íris Hrönn Kristinsdóttir sérfræðingar hjá MSHA. Raforkutengd verkefni. Elva Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri hjá AFE. Fyrirspurnir. Fundarslit.


VIÐ LEITUM AÐ STARFSMANNI Becromal leitar að starfsmanni í framleiðsludeild fyrirtækisins. Bæði er leitað að framtíðarstarfsmanni og einnig starfsmanni í sumarafleysingar, um er að ræða vaktavinnu. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Starfssvið • Eftirlit með framleiðsluvélum • Gæðaeftirlit • Skráning á framleiðslu upplýsingum

Hæfniskröfur • Góð og víðtæk reynsla úr iðnaðarumhverfi kostur • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Enska í tali og ritun • Jákvæðni og virðing fyrir öðrum • Hreint sakavottorð

Umsóknafrestur er til 18. maí nk. Umsóknum auk ferilskrár skal skilað á skrifstofu Becromal að Krossanesi 4, 603 Akureyri eða sendist á netfang starfsmannastjóra thorunn.hardardottir@becromal.it Becromal Iceland ehf er iðnfyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðar eru í raftæki, s.s. farsíma, flatskjái, tölvur, sólarrafhlöður og fleira. Framleiðsla Becromal á Akureyri hófst í ágúst 2009 þegar fyrsta framleiðsluvél fyrirtækisins var gangsett. Hjá Becromal starfa 113 manns.

SUMARFRÍ Öll almenn starfsemi er komin í sumarfrí 13. maí.

AÐALFUNDUR

er 17. maí kl. 20 í sal félagsins. Kosið í nýja stjórn. Fyrirbænir í síma 851-1288. Strandgötu 37b · www.saloak.com · Símar: 8511288 Skrifstofan er opin á miðvikudögum kl. 16.00 - 18.00


GLERÁRHLAUP

TILBOÐ

25% af öllum vörum

Kápur • Kjólar • Jakkar • Pils • Bolir Buxur • Peysur • Stakkar • Skór

Krónunni 462 3505

Glerártorgi 462 7500

Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00


dagskráin er SVANSMERKT Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína

N4 // Hvannavöllum 14 // 412 4400 // n4@n4.is


100 ára

FJÖLBREYTT HÁTÍÐARDAGSKRÁ

100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar 20. maí 2018 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 15:00 Björgvin og Bíbí. Fjölskylduskemmtun í Íþróttahúsinu á Siglufirði Allir velkomnir

AÐRIR VIÐBURÐIR Síldarminjasafnið opið Alþýðuhúsið á Siglufirði: Sunnudagskaffi með skapandi fólk. Ómar Hauksson, bókhaldari og sögumaður á Siglufirði. Kompan gallerí: Sýning. Kristján Steingrímur Jónsson Ljóðasetur Íslands: Opnun sýningar: Ljóðabækur og kveðskapur tengdur Siglufirði Ráðhússalurinn á Siglufirði: Sýning - Ólöf Birna Blöndal Söluturninn Aðalgötu: Vinur lífsins. Sýning Guðmundar Kristjánssonar Siglfirðingafélagið með opið hús í Bláa húsinu: Myndasýning gamalla húsa. Andlit bæjarins frá 1960 Kaffi Rauðka: Tónleikar með Stjórninni

SUNNUDAGUR 20. MAÍ 09:00 Fánar dregnir að húni 11:00 Fermingar- og afmælismessa í Siglufjarðarkirkju 14:30 ÍÞRÓTTAHÚS FJALLABYGGÐAR Á SIGLUFIRÐI Hátíðarfundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar Ávarp forseta bæjarstjórnar - Tímamóta samþykkt bæjarstjórnar Bæjarstjóri Fjallabyggðar Gunnar I. Birgisson setur hátíðina Ávarp forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur Nemendur Tónlistarskólans á Tröllaskaga - tónlistaratriði Ávarp vildarvina Siglufjarðar/Siglfirðingafélagsins Karlakór Fjallabyggðar - tónlistaratriði Ávarp fulltrúi vinabæja Siglufjarðar Nemendur Tónlistarskólans á Tröllaskaga - tónlistaratriði

16:00 -17:30 Hátíðarkaffi fyrir bæjarbúa og aðra gesti Fram koma: Sturlaugur Kristjánsson, bæjarlistamaður Fjallabyggðar Síldargengið kíkir í heimsókn Kór eldriborgara í Fjallabyggð Gómarnir


VIÐTALIÐ

„Við erum vel skóuð fyrir framtíðina“ Starfsmenn Marels eru um 5.500 í sex heimsálfum, þar af eru um 600 á Íslandi. Þrátt fyrir að fyrirtækið teljist alþjóðlegt segir forstjórinn að ræturnar séu á Íslandi. Marel var með stóran bás á sjávarútvegssýningunni í Brussel í lok apríl, þar sem nýjustu tæknilausnir fyrirtækisins á sviði sjávarútvegs voru kynntar. Atvinnupúlsinn á N4 var í Brussel og í síðasta þætti var kastljósinu beint að Marel. Sigurður Ólason framkvæmdastjóri Marel Fish segir að fólksfjölgunin í heiminum kalli meðal annars á aukið fiskeldi á næstu árum. „Þetta eru á margan hátt spennandi tímar. Tæknin breytist hratt og við hjá Marel erum vel í stakk búin til þess að taka þátt í fjórðu iðnbyltingunni, enda hefur fyrirtækið verið í fararbroddi í langan tíma hvað tækniframfarir varðar og ýmsar lausnir á sviði sjávarútvegs.“

Aukningin verður í fiskeldinu „Það má segja að við hjá Marel séum virkilega vel skóuð til þess að standast áskoranir framtíðarinnar, það er vel reimað hjá okkur og tvöfaldir hnútar. Hvað villta fiskinn varðar, má segja að hámarki hafi verið náð í framleiðsu. Þar horfum við til aukinnar nýtingar á hréfninu, aukningin verður hins vegar í fiskeldinu á komandi árum. Hátæknin er á fleygiferð og við erum með visst forskot á markaðnum, “ segir Sigurður.

„Sjávarútvegssýningin í Brussel er sú stærsta í heiminum og við höfum verið með frá upphafi en fyrirtækið tekur þátt í nærri tuttugu sýningum á hverju ári. Hérna getum við hitt okkar viðskiptavini og eflt tengslin, fylgst með samkeppnisaðilum og svo framvegis. Á slíkum sýningum fara líka fram mikil viðskipti. Tilgangurinn með því að taka þátt í sýningum er auðvitað að sýna okkar nýjustu afurðir en síðast en ekki síst gefst tækifæri til þess að hitta viðskiptavini, bæði gamla og nýja. Þetta er mjög skemmtilegur og krefjandi markaður og samkeppnin er gríðarleg, sem betur fer. Allir þurfa að vera á tánum til þess að ná árangri. Þetta er skapandi umhverfi, krefjandi og jafnframt gefandi,“ segir Stella Björg. Hægt er að horfa á Atvinnupúlsinn – hátækni í sjávarútvegi – á heimasíðu N4, n4.is

Stella Björg Kristinsdóttir upplýsingafulltrúi Marels segir mikilvægt að taka þátt í sýningum.

Sigurður Ólason

Stella Björg Kristinsdóttir

Framkvæmdastjóri Marel Fish

Upplýsingafulltrúi Marels


Mæðradagstónleikar Kvennakórs Akureyrar 13. maí 2018 kl. 14:00 Akureyrarkirkju Ljúf og notaleg tónlist

Kórinn býður tónleikagestum í veglegt kökuhlaðborð í safnaðarheimilinu að loknum tónleikum

Miðaverð kr. 4000,- en ókeypis fyrir 15 ára og yngri Enginn posi




Fjölskyldutilboð 3799 kr. Tveir 12 tommu bátar að eigin vali Tveir 6 tommu bátar að eigin vali 2 lítrar gos (Pepsi, Pepsi Max, Kristall eða Appelsín)

Getum bætt við okkur starfsfólki bæði á Glerártorg og Kaupvangsstræti! Vinsamlegast sækið um á https://subway.umsokn.is



Jón

Þor

vald u

r He

iðars son

n

Jónas Guðmundsso

Dagbjört Jónsdóttir

Ste inunn María Sve insdóttir

. maí 14 n n i g a Mánud . 20:30

kl

Í næsta þætti af landsbyggðalatté ræða Jón Þorvaldur Heiðarsson, Steinunn María Sveinsdóttir , Jónas Guðmundsson og Dagbjört Jónsdóttir um vegasamgöngur í landsbyggðunum. Við sögu koma framkvæmdir sem eru að stækka Akureyrarsvæðið, áframhaldandi jarðgangagerð á Austurlandi, nýstárleg hugmynd um tengingu sunnanverðra og norðanverðra Vestfjarða og nýr Kjalvegur


ELBA - 126 EX

HÁGÆÐA

GASELDAVÉLAR Við höfum mörg járn í eldinum þegar það kemur að úrvali á gaseldavélum því við vitum að ekki elda allir kokkar eins. Hvort sem þú ert ástríðukokkur eða ekki, þá höfum við réttu græjurnar fyrir þig. Ofnarnir okkar eru með fjölda stillinga sem henta ástríðukokkum sem og áhugafólki um matargerð.

ELBA - 106 PX

OpiÐ:

ELBA Í YFiR

60 ÁR

Mán. til fimmtudaga kl. 9 -18 Föstudaga kl. 9 - 17 Laugardagar kl. 11-15

3ja ára ábyrgð

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is


Ljúfmeti og lekkerheit www.ljufmeti.com

Pasta í parmesanrjómasósu með hráskinku, mozzarella og basiliku uppskrift fyrir 4-5

ca 300 g pasta (ósoðið) ca 1 dl rjómi ca 2 dl rifinn parmesan salt og pipar ferskur mozzarella, rifinn sundur í smærri bita hráskinka fersk basilika furuhnetur, þurrristaðar

Sjóðið pastaskrúfur í söltu vatni, eftir leiðbeiningum á pakkningu. Takið frá ca 1/2 dl af pastavatninu áður en því er hellt af pastanu. Setjið pastað aftur í pottinn og bætið rjóma og rifnum parmesan saman við. Kryddið með salti og pipar. Setjið mozzarella, hráskinku og ferska basiliku saman við. Stráið ristuðum furuhnetum yfir áður en rétturinn er borinn fram. Berið fram með pipar og auka parmesan osti.


ENGIN ÞÓKNUN VIÐ KAUP Á SJÓÐUM Í MAÍ Í maí 2018 bjóða Íslensk verðbréf viðskiptavinum sínum að fjárfesta í sjóðum á vegum félagsins án þóknunar. Nánari upplýsingar um fjölbreytt úrval sjóða má fá hjá ráðgjöfum ÍV í síma 460 4700 eða á heimasíðu félagsins.

Sjóðir ÍV eru starfræktir af ÍV sjóðum sem er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki í eigu Íslenskra verðbréfa. ÍV sjóðir sér um og ber ábyrgð á daglegum rekstri verðbréfa- og fjárfestingarsjóðanna.


þáttur um líf og menningu á norðurslóðum. Framleiddur í samstarfi við KNR, grænlenska sjónvarpið

Komið þið

sæl ;

rr á norðukkar a n n a r g á mN mo Í þættinuynnumst við vinudi betur. slóðum knnum á Grænlan og nágrö ing stir, menn i l , íf l u n t. atvin Mannlíf, fleira skemmtileg t og marg . a á N4.is in t t æ þ a séð all þið getið ju , N4. Með kveð ð heilsa . kærlega a ja ið b r ndinga P.s Grænle

N4 Stillið á ginn sunnuda 13. maí kl . 21:00


Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 8. maí verður sýndur á N4, miðvikudaginn 9. maí og laugardaginn 12. maí kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is


K

R

A

Getur þú KLÁRAÐ AÐ TEIKNA Ugluna?

A

K

K

A

S

Í


1 4

8 3

6

5 3

1 2

6 8 2

8

9

9

8

1 5

2

6 4 1 3

7

3 9

5 8 9 7

5

3

4 1 7

5 6

8

5 1

5

9 6

2

7

2

4

1 4 6

8

3 3 5 9 1

8

6

7 2

8

3

4

6 1 7

5 9

8

1

6

1

9 2 7 4

8

Létt

9 2

7

3 9

8

5

4 1 7

5

2

6

5 1

5

9 6

2

7

2

4

3

4

2

4 8

6 1

5

7

1 9

7

6 8

2

3 2 9

2

7 8

3

4

4

7 Erfitt

4

8

3 2

5 Miðlungs

3 9

1

6

Miðlungs

5

2

5

Létt

2

3

5

2 1

5

6 9

6 8

5

7

1

3

2

5

8

1

2 7 4

6 Erfitt


Miðvikudagur 9. maí 2018 16.20 Kiljan (24:26) 16.50 Leiðin á HM (10:16) 17.20 Orðbragð (6:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom (5:10) 18.22 Krakkastígur (2:39) 18.27 Sanjay og Craig (8:19) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kosningamálin (2:4) Fréttamenn RÚV rýna í hlutverk og stöðu sveitarfélaga fyrir sveitarstjórnakosningarnar 26. maí. Í hverri fréttaskýringu verður sjónum beint að tilteknum verkefnum sveitarfélaganna. 19.55 Menningin 20.05 Fjársjóður framtíðar (1:5) 20.35 Kiljan (25:26) Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. 21.15 Neyðarvaktin (8:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Torfæra á Íslandi í 50 ár 23.45 Kosningamálin (2:4) 00.05 Menningin 00.15 Dagskrárlok

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 8. maí. 20:00 Milli himins og jarðar(e) 20:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í sjávarútvegi (e) 21:00 Landsbyggðalatté (e) Í þáttunum ræðir áhugafólk um samfélags- og byggðamál frá margvíslegum og stundum óvæntum sjónarhornum.

21:30 Að vestan (e) 22:00 Milli himins og jarðar(e)

22:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í sjávarútvegi 23:00 Landsbyggðalatté(e) 23:30 Að vestan (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (23:24) 08:30 Ellen (142:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (15:50) 10:20 Grand Designs (9:9) 11:10 Spurningabomban (12:21) 12:00 Gulli byggir (12:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Fósturbörn (4:7) 13:25 Project Runway (4:15) 14:15 Major Crimes (15:19) 15:00 Heilsugengið 15:25 The Night Shift (4:13) 16:10 The Path (9:13) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (143:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:25 Fréttayfirlit og veður 19:30 Mom (9:22) 19:55 The Middle (20:24) 20:20 Grey’s Anatomy (22:24) 21:05 The Detail (3:10) 21:55 Nashville (18:22) Fimmta þáttaröð þessara frábæru þátta þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kántrí-söngkonunar Rayna Jaymes og Juliette Barnes sem eiga í stöðugri valdabaráttu. 22:40 The Girlfriend Experience í 23:05 Deception (5:13) 23:55 NCIS (9:24) 00:35 The Blacklist (19:22) 01:20 Barry (1:8) 01:55 Here and Now (10:10) 02:50 Shameless (9:12) 03:45 Rebecka Martinsson (3:8) 04:30 Rebecka Martinsson (4:8)

13:50 Speechless (15:18) 14:10 Will & Grace (14:16) 14:30 Strúktúr (5:8) 15:00 The Mick (17:20) 15:25 Gudjohnsen (1:7) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (1:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife (3:24) 20:10 Survivor (11:15) 21:00 Chicago Med (18:20) 21:50 Bull (18:23) 22:35 American Crime (5:8) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bíó 11:40 Madame Bovary 13:40 Me and Earl and the Dying Girl 15:25 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery 16:50 Madame Bovary 18:50 Me and Earl and the Dying Girl 20:35 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery Spennandi ráðgáta um bakara í smábæ í Minnesota fylki sem bregður sér í hlutverk spæjara til að komast að því hver myrti vin hennar og vinnufélaga. 22:00 Victor Frankenstein Dramatísk hrollvekja frá 2015 með Daniel Radcliffe og James McAvaoy frá 2015. 23:50 Southpaw 01:50 Draft Day

70 ÁRA AFMÆLI Í tilefni af 70 ára afmæli mínu, býð ég ættingjum og vinum til veislu föstudagskvöldið 18. maí í Félagsheimilinu Hlíðarbæ (húsið opnar kl. 19:45). Gjafir vinsamlegast afþakkaðar en söfnunarkassi verður á staðnum til styrktar góðu málefni. Þórður V. Steindórsson


LANDSBYGGÐIR

FIMMTUDAGINN 10. MAÍ KL. 20:30 Bjarnheiður Hallsdóttir, nýr formaður Samtaka ferðaþjónustunnar er gestur Maríu Bjarkar Ingvadóttur.


Fimmtudagur 10. maí 2018 08.00 KrakkaRÚV 10.21 Kveikt á perunni 10.30 Ungviði í dýraríkinu 11.20 Tobias og sætabrauðið – Skotland 11.50 Neytendavaktin 12.20 Bítlarnir að eilífu 12.30 Mary: The Making of a Princess 14.00 Tónlestin 15.10 Sjóræningjarokk (2:10) 15.50 Baráttan við aukakílóin 16.40 Faðir, móðir og börn (2:4) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 KrakkaRÚV 17.21 Sögur (5:5) 17.50 Einmitt svona sögur (2:8) 18.03 Græðum 18.07 Tulipop (1:9) 18.10 Vísindahorn Ævars 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2018 (2:3) 21.05 Skemmtiatriði 21.20 Auratal (3:4) Breskur myndaflokkur í fjórum hlutum. Íbúar við götu í auðmannahverfi í London fá sérkennileg skilaboð í pósti. Þeir gera ráð fyrir að það séu auglýsingar en annað kemur á daginn og undarlegir atburðir taka að eiga sér stað. 22.10 Lögregluvaktin (3:23) Bandarísk þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.55 Endurheimtur (8:10) 23.40 Eurovisions Heimildarmynd um Eurovision sem hefur sameinað heila álfu í áratugi yfir söngvakeppni í sjónvarpi. e. 00.30 Dagskrárlok

20:00 Að austan Ný þáttaröð af Að austan. Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20:30 Landsbyggðir Umræðuþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast lands byggðunum.

21:00 Mótorhaus (e) Við rifjum upp nokkra vel valda þætti af Mótorhaus. 21:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heim-

Mótorhaus sóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 22:00 Að austan (e) 22:30 Landsbyggðir 23:00 Mótorhaus (e) 23:30 Að Norðan (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Storkar 09:05 Open Season 2 10:20 Foodfight 11:50 The Middle (24:24) 12:15 Á uppleið (5:5) 12:45 Óbyggðirnar kalla (5:6) 13:10 PJ Karsjó (2:9) 13:35 Grey’s Anatomy (18:24) 14:25 Gifted 16:05 Absolutely Fabulous: The Movie 17:45 Ellen (144:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla 20:45 Deception (6:13) 21:30 NCIS (10:24) 22:15 The Blacklist (20:22) 23:00 Barry (2:8) Meinfyndinn gamanþáttur frá HBO um hinn lánlitla launmorðingja Barry en óvænt verkefni rekur hann til Los Angeles. Það sem í upphafi leit út fyrir að vera tíðindalaus og frekar venjuleg vinnuferð breytist í óvænta vegferð til betra lífs hjá söguhetjunni okkar. Fyrir tilviljun hittir hann lífsglaðan og litríkan leikstjóra áhugamannaleikhúss og hóp af leikurum sem hann finnur samleið með. Í kjölfarið veltir hann því fyrir sér hvort leiklistin sé ekki hans hilla í lífinu frekar en launmorð. 23:30 Real Time with Bill Maher 00:25 Gasmamman (8:8) 01:10 Homeland (11:12) 01:55 Vice (5:35) 02:25 Hell or High Water 04:05 Absolutely Fabulous: The Movie

Barþjónn Við leitum að brosmildum og metnaðarfullum barþjónum í hlutastörf Umsóknir sendist á netfangið: ingalilja73@gmail.com

Hostel + bar

#20áraogeldri

09:45 The Late Late Show with James Corden 10:25 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife (3:24) 14:15 Survivor (11:15) 15:00 America’s Funniest Home Videos (17:44) 15:25 The Millers (18:23) 15:50 Solsidan (4:10) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (2:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 The Mick (18:20) 20:15 Gudjohnsen (2:7) Bíó 08:55 My Old Lady 10:40 Isabella Dances Into the Spotlight 13:50 Wilson 15:25 My Old Lady Rómantísk gamanmynd frá 2014 með Kevin Kline, Kristin Scott Thomas og Maggie Smith. Þegar Mathias Gold kemst að því að í íbúðinni sem hann er nýbúinn að erfa búa mæðgur sem ekki er hægt að segja upp leigunni ákveður hann að grípa til sinna ráða. En margt fer öðruvísi en ætlað var. 17:15 Isabella Dances Into the Spotlight 20:25 Wilson 22:00 The Boss Stórkemmtileg gamanmynd frá 2016 með Melissu McCarthy og Kristen Bell. 23:40 Logan


NÝ ÞÁTTARÖÐ Fimmtudaginn 10. maí kl. 20:00 Þættirnir Að austan fara aftur af stað eftir frí og nú með nýju umsjónarfólki.


Föstudagur 11. maí 2018 14.30 Fólkið mitt og fleiri dýr (6:6) 15.20 Úti (6:6) 15.45 Ég vil fá konuna aftur (5:6) 16.15 Alla leið (5:5) 17.20 Landinn (26:27) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans (8:26) 18.07 Rán og Sævar (7:52) 18.18 Söguhúsið (20:26) 18.25 Fótboltasnillingar (7:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Andstæðingar Íslands (1:3) 20.15 Víti í Vestmannaeyjum - bak við tjöldin Heimildarþáttur þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð kvikmyndarinnar Víti í Vestmannaeyjum. 20.55 Borgarsýn Frímanns (5:6) Heimsborgarinn Frímann Gunnarsson ber saman Reykjavík og aðrar menningar- og stórborgir í heiminum og hættir sér jafnvel út fyrir borgarmörkin í hávísindalegri og marktækri úttekt á eyjunni okkar og höfuðstað hennar. Í sex þáttum kryfur Frímann helstu málefnin sem verða í brennidepli í sveitarstjórnarkosningunum í vor til mergjar á sinn einstaka hátt. 21.15 Son of Rambow Ævintýramynd frá 2007 um tvo drengi sem verja sumrinu saman við að búa til kvikmyndir í anda Rambo-hetjumyndanna. Leikstjóri: Garth Jennings. Aðalhlutverk: Bill Milner, Will Poulter og Jessica Hynes. 22.50 A Perfect Day 00.35 Veiðimennirnir Dönsk spennumynd úr smiðju Mikkel Nørgaard sem gerði Konuna í búrinu.

14:00 Bæjarstjórnarfundur Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 8. maí. 20:00 Nágrannar á norðurslóðum Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur. (e)

20:30 Milli himins og jarðar Sr. Hildur Eir Bolladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um allt milli himins og jarðar. 21:00 Föstudagsþáttur

Milli himins og jarðar Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. 22:00 Nágrannar á norðurslóðum 22:30 Milli himins og jarðar (e) 23:00 Föstudagsþáttur (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (18:21) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Ljóti andarunginn og ég 08:05 Strákarnir 08:30 Mom (1:22) 08:50 The Middle (1:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (153:175) 10:20 The New Girl (4:22) 10:45 Restaurant Startup (8:8) 11:35 Svörum saman (4:7) 12:10 Feðgar á ferð (4:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Tumbledown 14:40 The Choice 16:30 Mið-Ísland (6:8) 17:00 Fright Club (1:6) 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Satt eða logið (6:11) Frábær skemmtiþáttur sem sjónvarpsmaðurinn Benedikt Valsson stýrir af mikilli snilld en hann tekur á móti fjórum gestum í hverjum þætti sem skipa síðan tvö lið. 20:05 American Idol (16:19) 21:30 Gold Skemmtileg spennumynd frá 2016 með Matthew McConaughey í hlutverki Kenny Wells, misheppnuðum viðskiptamanni sem í leit að fljótfengnum auði fór ásamt jarðfræðingnum Michael Acosta til Indónesíu í gullleit. 23:35 All Eyez on Me 01:50 Assassin’s Creed 03:45 The Choice Rómantísk mynd frá 2016.

ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ

TÍMAPANTANIR Í SÍMA 527 2829 Modus hárstofa Glerártorgi / www.harvorur.is

www.harvorur.is

Modus hárstofa Glerártorgi Sími 527 2829

09:45 The Late Late Show with James Corden 10:25 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 The Mick (18:20) 14:10 Gudjohnsen (2:7) 15:00 Family Guy (17:23) 15:25 Glee (22:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (3:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America’s Funniest Home Videos (18:44) 19:30 The Voice USA (23:28) 21:00 The Call 22:35 Indiana Jones and the Raiders of the Lost Ark Bíó 12:50 The Flintstones 14:20 African Safari 15:50 A Long Way Down 17:25 The Flintstones Frábær gamanmynd fyrir alla fjölskylduna sem gerist árið 2.000 fyrir Krist þegar menn óku um á fótknúnum bílum og svínin sáu um sorpeyðinguna. Myndin er byggð á sívinsælum teiknimyndasögum eftir William Hanna og Joseph Barbera. 18:55 African Safari Vandaður heimildarþáttur í umsjón kvikmyndagerðarmannsins Ben Stassen og kvikmyndatökumannsins Sean MacLeod Phillips sem ferðast til Suður Afríku og fanga á mynd stórbrotna fegurð landslagsins og fjölbreytt dýralíf. 20:25 A Long Way Down 22:00 Miss Peregrine’s Home for Pecu



Laugardagur 12. maí 2018 07.00 KrakkaRÚV 10.20 Krakkafréttir vikunnar 10.40 Ungviði í dýraríkinu (1:5) 11.30 Fjársjóður framtíðar (1:5) 12.00 Tobias og sætabrauðið – Tyrkland 12.30 Hafið, bláa hafið (7:7) 13.25 Bannorðið (5:6) 14.25 Kiljan (25:26) 15.05 Mótorsport (1:8) 15.35 Eurovisions 16.30 KrakkaRÚV 16.31 Kioka (28:78) 16.37 Póló (4:52) 16.43 Ofur Groddi (5:13) 16.50 Lóa (14:52) 17.03 Blái jakkinn 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 Andstæðingar Íslands 17.50 Leiðin á HM (11:16) 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2018 (3:3) 22.15 Skemmtiatriði 22.30 Lottó 22.35 This Means War Rómantísk hasarmynd um bestu vini sem starfa saman sem CIAleyniþjónustumenn. Þegar þeir komast að því að þeir eru báðir að hitta sömu konuna nýta þeir sér öll þau tæki og tól sem starf þeirra gefur þeim aðgang að til að reyna að grafa undan hvorum öðrum og vinna hjarta stúlkunnar. Leikstjóri: McG. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Chris Pine og Tom Hardy. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.10 Moulin Rouge! Kvikmynd sem gerist við lok 19. aldar og fjallar um enska ungskáldið Christian sem flytur til Parísar til að taka þátt í listalífinu þar. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

17:00 Að Norðan (e) 17:30 Hundaráð (e) 18:00 Milli himins og jarðar (e) 18:30 Atvinnupúlsinn- hátækni í sjávarútvegi (e) 19:00 Að austan 19:30 Landsbyggðir

Að norðan Umræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 20:00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.

21:00 Að vestan (e) 21:30 Landsbyggðalatté (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hundaráð(e) 23:00 Milli himins og jarðar 23:30 Að austan (e)

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Með afa (36:200) 07:55 Kalli á þakinu 08:20 Billi Blikk 08:35 Dagur Diðrik (6:20) 09:00 Blíða og Blær 09:25 Gulla og grænjaxlarnir 09:40 Lína langsokkur 10:05 Ævintýri Tinna 10:30 Dóra og vinir 10:55 Nilli Hólmgeirsson 11:10 Beware the Batman 11:30 Friends (2:24) 12:20 Víglínan (59:70) 13:05 Bold and the Beautiful 14:30 Allir geta dansað (8:8) 16:35 Satt eða logið (6:11) 17:20 Fyrir Ísland (3:8) 18:00 Sjáðu (545:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (338:401) 19:05 Lottó 19:10 Ellen’s Game of Games (6:8) 19:55 Kafteinn Ofurbrók: Fyrsta stórmyndin Stórskemmtileg teiknimynd frá 2017. Tveir hugmyndaríkir skólastrákar og prakkarar, Georg og Harold, ákveða að dáleiða skólastjórann sinn og láta hann halda að hann sé Kafteinn Ofurbrók, ofurhetja sem allt getur. 21:30 Son of a Gun 23:20 The Lost City of Z Spennumynd frá 2010 með Charlie Hunnam, Robert Pattinson, Sienna Miller og Tom Holland. 01:40 Split 03:35 Independence Day: Resurgence Spennumynd frá 2016 með Liam Hemsworth, Jeff Goldblum og Bill Pullman.

08:45 Everybody Loves Raymond (5:23) 09:10 How I Met Your Mother 09:30 How I Met Your Mother 09:55 Life in Pieces (15:22) 10:20 The Great Indoors (3:22) 10:40 Black-ish (10:24) 11:05 Making History (6:13) 11:30 The Voice USA (23:28) 13:00 America’s Funniest Home Videos (18:44) 13:25 MVP: Most Valuable Primate 15:00 Superior Donuts (4:21) 15:25 Madam Secretary (2:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (4:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Family Guy (18:23) 17:55 Futurama (3:20) Bíó 09:25 Phil Spector 11:00 Kindergarten Cop 2 Gamanmynd frá 2016 með Dolph Lundgren í aðalhutverki. Myndin fjallar um um harðjaxl sem neyðist til að fara að vinna á laun sem barnaskólakennari. Mynnislykill með viðkvæmum upplýsingum er týndur og Lundgren þarf að finna hann áður en það verður of seint. 12:40 Reach Me Dramatísk mynd frá 2014 með Sylvester Stallone, Kyra Sedgwick og Kevin Connolly svo fáeinir séu nefndir. 14:15 Sundays at Tiffanys 15:40 Phil Spector 17:15 Kindergarten Cop 2 18:55 Reach Me 20:30 Sundays at Tiffanys Rómantísk mynd frá 2010 með Alyssu Milano í aðalhlutverki.

Njóttu mæðradagsins með mömmu

færðu henni handgert konfekt frá Frida súkkulaðikaffihúsi og þú færð áreiðanlega að smakka einn líka.

Tilboð - 9 mola konfektaskja á kr 1.950 .- og 12 mola konfektaskja á kr. 2.500.-

frida súkkulaðikaffihús

Frida súkkulaðikaffihús, Túngötu 40a, Siglufirði


Hreinsunarvika

Fögnum sumrinu og fegrum umhverfið Akureyrarbær hvetur bæjarbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í bænum eftir veturinn og taka á móti sumrinu með brosi á vör. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu ekki fjarlægja garðaúrgang frá lóðarmörkum en gámar verða staðsettir í hverfum bæjarins frá 11.-22. maí. Staðsetning gámana verður á eftirtöldum stöðum: Kaupangi Hagkaup Hrísalundi Bónus við Kjarnagötu

Bónus Langholti Bugðusíðu við leiksvæði Aðalstræti sunnan Duggufjöru Verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð

Einnig er tekið við garðaúrgangi og fl. á gámasvæði við Réttarhvamm og á móttökustöðinni Hlíðarvöllum við Rangárvelli. Í samvinnu við hestamenn verða gámar staðsettir í hesthúsahverfum bæjarins frá 11. – 22. maí.

á álmu 3 í Hlíð

Hvatning til dáða

Akureyrarbær hefur stundum fengið sæmdarheitið “fegursti bær landsins” en til þess að hann verðskuldi það þurfa allir að leggjast á eitt og taka til í sínum ranni. Það er samfélagsleg skylda okkar sem í þessum bæ búa að ganga vel um og koma í veg fyrir sóðaskap sem hlýst af uppsöfnuðu rusli. Með því að hreinsa rusl og snyrta tré og runna í garðinum okkar hvetjum við aðra til að taka til hendinni. Stígum skrefinu lengra og tínum rusl utan lóðarmarka, við næsta göngustíg og/eða á nálægu útivistarsvæði. Hreinsunardagur í götunni eða í hverfinu býður upp á skemmtilega samveru. Notum hugmyndaflugið og gerum tiltektina að skemmtilegu verkefni. Opnunartímar gámasvæðis við Réttarhvamm: Vetraropnun Frá 16. ágúst til 15. maí: Mánudaga til föstudaga kl. 13:00-18:00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13:00-17:00.

Sumaropnun Frá 16. maí til 15. ágúst: Mánudaga til föstudaga kl. 13:00-20:00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13:00-17:00.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000


Sunnudagur 13. maí 2018 16:00 Föstudagsþáttur (e) 07.00 KrakkaRÚV Í Föstudagsþættinum fáum við 10.10 Krakkafréttir vikunnar góða gesti og ræðum við þá um 10.30 Ævar vísindamaður (5:9) málefni líðandi stundar. 11.00 Silfrið 17:00 Að vestan (e) 12.10 Menningin - samantekt 12.35 Ahmed og Team Physix (2:6) 17:30 Landsbyggðalatté 18:00 Að norðan (e) 12.45 Leitin að hinum fullkomna 18:30 Hundaráð (e) líkama 13.30 Baðstofuballettinn (4:4) 14.00 Torfæra á Íslandi í 50 ár 15.25 Tímamótauppgötvanir (6:6) 16.20 Saga HM: Frakkland 1998 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (1:12) 18.25 Innlit til arkitekta (5:6) 19:00 Milli himins og jarðar (e) 19.00 Fréttir 19:30 Atvinnupúlsinn - hátækni í 19.25 Íþróttir sjávarútvegi (e) 19.35 Veður 20:00 Að austan (e) 19.45 Landinn (28:28) 20:30 Landsbyggðir Þáttur um lífið í landinu. Landinn 21:00 Nágrannar á norðurfer um landið og hittir fólk sem er slóðum (e) að gera áhugaverða og skem21:30 Landsbyggðalatté (e) mtilega hluti. 20.20 Undir yfirborðinu Íslensk heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum, en sá iðnaður hefur stækkað umtalsvert á Íslandi á síðustu árum. Í myndinni eru umhverfisáhrif skoðuð og reynsla annarra þjóða af laxeldi í opnum sjókvíum könnuð. Að Norðan Einnig er fjallað um hættuna á erfðablöndun við íslenska laxastofna 22:00 Nágrannar á norðurþegar eldislax sleppur úr sjókvíum. slóðum (e) Þulur er Hilmir Snær Guðnason. 22:30 Landsbyggðalatté (e) 21.25 Sjóræningjarokk (3:10) Leikin dönsk þáttaröð byggð á sannsögulegum atburðum um stofnun fyrstu ólöglegu útvarpsstöðvarinnar í Danmörku, Radio Mercur, árið 1958. 22.10 Bjólfur (13:13) 22.55 Þúsund og ein nótt: 3. hluti 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Zigby 08:05 Mamma Mu 08:10 Elías 08:20 Víkingurinn Viggó 08:35 Grettir 08:50 Pingu 08:55 Heiða 09:20 Skógardýrið Húgó 09:45 Tommi og Jenni 10:10 Ellen’s Game of Games (6:8) 11:00 Friends (2:24) 12:00 Nágrannar 13:25 American Idol (16:19) 14:55 Britain’s Got Talent (4:18) 16:00 Brother vs. Brother (1:6) 16:50 Friends (12:24) 17:15 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt (4:6) 17:40 60 Minutes (33:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (339:401) 19:10 The Great British Bake Off (1:10) Stórskemmtilegir matreiðsluþættir þar sem 12 áhugabakarar keppa um titilinn áhugabakari ársins. 20:10 Dýraspítalinn (1:6) Ný íslensk þáttaröð í umsjón Heimis Karlssonar. Við fylgjumst með eldklárum dýralæknum leysa hin ýmsu vandamál sem upp koma hjá fjölskylduvinum okkar þar sem baráttan er stundum upp á líf og dauða. 20:40 C.B. Strike (1:7) 21:40 Homeland (12:12) 22:45 Queen Sugar (6:16) 23:30 Vice (6:35) 00:00 Transparent (10:10) 00:30 Modern Family (1:22)

08:45 Everybody Loves Raymond 09:10 How I Met Your Mother 09:30 How I Met Your Mother. 09:55 Difficult People (6:10) 10:15 Playing House (4:8) 10:40 The Odd Couple (3:13) 11:05 Younger (7:12) 11:30 The Voice USA (24:28) 12:15 Top Chef (11:17) 13:00 Glee (1:22) 13:50 Family Guy (17:23) 14:15 90210 (2:22) 15:00 The Good Place (6:13) 15:25 Jane the Virgin (14:17) 16:15 Everybody Loves Ray 16:40 King of Queens (5:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Ally McBeal (16:23) 18:25 Strúktúr (5:8) 18:55 Gudjohnsen (2:7) 19:45 Superior Donuts (5:21) Bíó 07:40 The Portrait of a Lady 10:00 Where To Invade Next 12:00 The Pursuit of Happyness Dramatísk og sannsöguleg kvikmynd frá 2006 um einstæðan föður sem þráir heitast af öllu að tryggja syni sínum öruggt líf. Hann starfar sem sölumaður en hefur átt erfitt uppdráttar og sér fram á ansi erfiða tíma ef stóra tækifærið kemur ekki fyrr en síðar. Þess má geta að Will Smith var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. 13:55 Lea to the Rescue 15:35 The Portrait of a Lady 18:00 Where To Invade Next 20:00 The Pursuit of Happyness 22:00 Arrival 23:55 Horns 01:55 Bluebird 03:25 Arrival

Lamb Inn-visjón um helgina Hlaðborð og Evróvisjón á stórum skjá.

Lamb Inn Öngulsstöðum Sími 463 1500

Við bjóðum upp á valda rétta af sumarmatseðli okkar á hlaðborði núna um helgina. Verð kr. 3.900 pr mann. 50% fyrir 5-10 ára og frítt fyrir yngri en 5 ára. Opið frá kl. 18 til 21.30 á föstudag og þangað til Evróvisjón klárast á laugardagskvöldið. Tilboð á flöskubjór – léttöli að sjálfsögðu!! Nauðsynlegt að bóka fyrirfram í síma 463 1500 eða á netfanginu lambinn@lambinn.is. Lamb Inn Öngulsstöðum – aðeins 10 mínútur frá Akureyri og annað eins til baka.


7

ATVINNA Í BOÐI Óska eftir að ráða bílstjóra með meirapróf og mann með vinnuvélaréttindi. Áhugasamir sendi umsoknir á runar@hrt.is

Sími: 4614100 / 8973087

runar@hrt.is

www.hrt.is


Mánudagur 14. maí 2018 16.35 Borgarsýn Frímanns (5:6) 16.50 Silfrið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (38:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir (32:46) 18.30 Millý spyr (51:78) 18.37 Uss-Uss! (13:52) 18.48 Gula treyjan (1:14) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kosningamálin (3:4) 19.55 Menningin Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir. 20.05 Til Rússlands með Simon Reeve (1:3) 21.05 Njósnir í Berlín (1:10) Spennuþáttaröð um CIA-starfsmanninn Daniel Miller sem er sendur í útibú leyniþjónustunnar í Berlín sem njósnari. Hann fær það hlutverk að komast að því hver hefur lekið upplýsingum um störf leyniþjónustunnar til þekkts uppljóstrara. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Saga HM: Suður-Kórea og Japan 2002 (14:17) Í tilefni HM karla í knattspyrnu í Rússlandi í sumar sýnir RÚV röð heimildarmynda um sögu HM. 00.20 Kosningamálin (3:4) 00.40 Menningin 00.45 Dagskrárlok

20:00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20:30 Landsbyggðalatté Í þáttunum ræðir áhugafólk um samfélags- og byggðamál frá margvíslegum og stundum óvæntum sjónarhornum.

21:00 Auðæfi hafsins (e) Fróðlegir þættir þar sem fjallað er um fjölmargar hliðar hafsins við Íslandsstrendur og þau verðmæti sem hægt er að skapa úr því. 21:30 Landsbyggðir (e) Umræðuþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 22:00 Að vestan

Að vestan 22:30 Landsbyggðalatté 23:00 Auðæfi hafsins (e) 23:30 Landsbyggðir

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Miðvikudagur

07:00 The Simpsons (6:22) 07:20 Strákarnir 07:45 The Middle (2:24) 08:05 2 Broke Girls (16:22) 08:30 Ellen (144:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Hell’s Kitchen (14:16) 10:20 Masterchef USA (8:19) 11:05 Empire (15:18) 11:50 Kevin Can Wait (20:24) 12:15 Gatan mín 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK 16:35 Friends (15:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (145:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Brother vs. Brother (2:6) 20:05 Fyrir Ísland (4:8) 20:45 Suits (16:16) Sjöunda þáttaröðin um lífið á lögfræðistofunni Pearson Specter Litt í New York. Ólíkir starfsmenn hennar eru öllum lögfræðihnútum kunnir og eru þaulreyndir þegar kemur að lausn erfiðra mála, innan veggja stofunnar jafnt sem utan hennar. 21:30 S.W.A.T. (18:22) 22:15 Westworld (4:10) 23:30 Lucifer (13:26) 00:15 60 Minutes (33:52) 01:00 Timeless (4:10) 01:45 Unsolved: The Murders of 02:30 Blindspot (19:22) 03:15 Marathon: The Patriots’ Day Bombing 05:00 The Blacklist: Redemption (4:8) 05:45 The Middle (2:24)

9. maí

Bæn og matur kl. 11:30 Unglingastarf kl. 20-22

09:45 The Late Late Show with James Corden 10:25 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 Superior Donuts (5:21) 14:15 Madam Secretary (3:22) 15:00 Speechless (15:18) 15:25 Will & Grace (14:16) 15:45 Strúktúr (5:8) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (6:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 The Good Place (7:13) 20:10 Jane the Virgin (15:17) 21:00 Hawaii Five-0 (20:25) Bíó 12:40 Grey Gardens 14:25 The Fits 15:40 Maggie’s Plan 17:20 Grey Gardens Áhrifamikil og mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum um tvær sérkennilegar frænkur Jackie Kennedy. Myndin hlaut sex Golden Globe- verðaun og tvenn Emmyverðlaun árið 2010 og skartar leikonunum Drew Barrymore og Jessicu Lange í aðalhlutverkum. 19:05 The Fits 20:20 Maggie’s Plan 22:00 X-Men; Apocalypse Meiriháttar spennumynd með úrvals liði leikara á borð við James McAvoy, Jennifer Lawrence, Sophie Turner og Michael Fassbender. 00:25 Automata 02:15 Empire State 03:50 X-Men; Apocalypse

Mánudagur

14. maí

Heimilasamband kl. 15 Allar konur velkomnar

Fyrir unglinga í 8. bekk og eldri

Sunnudagur

13. maí

Þriðjudagur

15. maí

Kvöldsamkoma kl. 20

Krakkaklúbbur kl. 17-18

Notaleg stund, lifandi tónlist, kaffi á könnunni

Fyrir börn í 1.-7. bekk

Prjónahópur kl. 19:30 Allir velkomnir

Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hvannavöllum 10


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Þriðjudagur 15. maí 2018 14.40 Saga HM: Suður-Kórea og Japan 2002 16.40 Menningin - samantekt 17.05 Íslendingar (28:40) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ungviði í dýraríkinu (2:5) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Golfið (1:6) Hlynur Sigurðsson fjallar um ýmsar hliðar golfiðkunar á Íslandi og ræðir við golfara. 20.30 Mannleg ásýnd gagnagnóttar Heimildarmynd um gagnagnótt, eða Big Data, þar sem fjallað er um möguleikana, jafnt sem hætturnar sem í þeim felast. Leikstjóri: Sandy Smolan. 21.30 Á meðan við kreistum sítrónuna (5:5) Dönsk gamanþáttaröð um þrjú pör á fimmtugsaldri sem stofna matarklúbb. Þrátt fyrir að allt líti vel út á yfirborðinu eru brestir í hinni fullkomnu ímynd sem er ómögulegt að fela á bak við Instagram-mynd þegar klúbburinn kemur saman. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í myrkri (1:4) Spennuþáttaröð frá BBC um rannsóknarlögreglukonuna Helen Weeks sem neyðist til að snúa aftur til heimabæjar síns þegar eiginmaður æskuvinkonu hennar er sakaður um að hafa numið tvær stúlkur á brott. 23.15 Rauði þríhyrningurinn (3:3) 00.20 Mótorsport (1:8) 00.50 Kastljós

20:00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Hundaráð (e) 21:00 Hvítir mávar (e) 21:30 Að austan (e)

Að norðan 22:00 Að Norðan 22:30 Hundaráð Fróðlegur þáttur þar sem fjallað er um fjölbreytt samskipti manna og hunda. 23:00 Hvítir mávar (e)

Við rifjum upp gamla og góða þætti sem Gísli Sigurgeirsson gerði á Austurlandi á árunum 2013-2015. 23:30 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.

Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (7:22) 07:20 Strákarnir 07:45 The Middle (3:24) 08:05 Mike & Molly (9:13) 08:30 Ellen (145:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (33:50) 10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Landnemarnir (3:9) 11:15 Hið blómlega bú 3 (4:8) 11:50 Mr Selfridge (10:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK (26:28) 14:40 The X Factor UK (27:28) 16:30 Friends (13:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (153:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Last Week Tonight With John Oliver (11:30) 19:55 Modern Family (21:22) 20:20 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt (5:6) Nýir og frábærir þættir þar sem Vala Matt fer í ævintýralegan leiðangur þar sem hún heimsækir skapandi, skemmtilega og litríka einstaklinga. Í þáttunum fjallar hún um lífsstíl, hönnun, tísku, fatahönnun, förðun, mat og margt fleira skemmtilegt. 20:45 Timeless (5:10) 21:30 Born to Kill (1:4) 22:25 Blindspot (20:22) 23:10 Grey’s Anatomy (22:24) 23:55 The Detail (3:10) 00:40 Nashville (18:22) 01:25 The Girlfriend Experience 01:50 Absentia (4:10) 02:35 Absentia (5:10)

10:25 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 The Good Place (7:13) 14:15 Jane the Virgin (15:17) 15:00 American Housewife (3:24) 15:25 Survivor (11:15) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (7:25) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Speechless (16:18) 20:30 Strúktúr (6:8) 21:00 For the People (6:10) 21:50 The Assassination of Gianni Versace (8:9) 22:35 Shots Fired (8:10) Bíó 11:10 Love and Friendship 12:40 Game Change Mögnuð sjónvarpsmynd sem vann Emmy-verðlaunin í árið 2012 og segir sögu hinnar umdeildu Söruh Palin og kosningabaráttu hennar í forsetakosningunum árið 2008. Með aðalhlutverk fara Julianne Moore, Woody Harrelson og Ed Harris. 14:35 Joy 16:35 Love and Friendship Rómantísk mynd frá 2016 með Kate Beckinsale og Chloe Sevigny sem fjallar um ekkjuna og lafðina Susan Vernon flytur óvænt og óboðin inn til tengdaforeldra sinna, staðráðin í að finna mannsefni fyrir dóttur sína - og sjálfa sig í leiðinni. 18:05 Game Change 20:00 Joy 22:00 Deadpool

Kirkjugarðar Akureyrar Nú breytum við til í sumarblómum og verðum einungis með Fjólur. Fjólurnar eru harðgerðar og til í flestum litum. Vinsamlega staðfestið fyrri pantanir netfangið kga@kirkjugardur.is eða í sima 462-2613.



MĂĄnudaginn 14. maĂ­ kl. 20:00.


Kjötborðið

Gildir til 13. maí á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

25%

Úrbeinaður grísahnakki

1.499

25%

Lambaframhryggjasneiðar

1.949

afsláttur

afsláttur

kr/kg

verð áður 1.999

kr/kg

verð áður 2.599


Gildir 09.05.18 til 15.05.18

NÝTT Í BÍÓ fös-þri 17:30, 19:30 og 21:30 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

16

16

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

mið - fim kl. 17:30, 19:30 og 21:30 fös-þri kl. 19:30 og 21:30

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45 mið - fös kl.17:30 lau - sun kl. 15:30 & 17:30 mán - þri kl.17:30

L

12

Mið og m kl.22:15 16 Síðustu sýningar mið - fim kl. 19:30 & 21:30

12 lau - sun Lau.- sun. kl. kl. 15:30

14

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)


ALLADAGA FRA

17-20

PIZZUR MEXÍKÓSKPIZZA PULLED PORKPIZZA BBQ KJÚKLINGAPIZZA INDVERSK GRÆNMETISPIZZA MEXÍKÓSK GRÆNMETISPIZZA INDVERSKPIZZA KEBABPIZZA

LAXAPIZZA SALTFISKPIZZA PEPPERÓNÍPIZZA PARMAPIZZA OSTAPIZZA MARGARÍTA

TILBOÐ

PIZZA Að EIGIN VALI OG STÓR Á KRANA

KR. 2490.-

TILBOÐIÐ GILDIR LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ 18:00-21:00

FYLGIST MEÐ OKKUR

simstodin

simstodin

simstodinak

SÍMSTÖÐIN - HAFNARSTRÆTI 102 Á BESTA STAð Í MIðBÆ AKUREYRAR - SÍMI 462 4448


09. maí-15. maí

AKUREYRI

SAMbio.is 12

Mið 9. maí - þri 13.maí kl. 17:40 & 20:00

12

NÝTT Í BÍÓ 12

L

Mið 9. maí kl. 19:10 & 22:20 (3D) Fim 10. maí kl. 16:00, 19:10 & 22:20 (3D) Fös 11. maí kl. 19:10 & 22:20 (3D) Lau 12. maí - sun 13. maí kl. 16:00, 19:10 & 22:20 (3D) Mán 12. maí - þri 13. maí kl. 19:10 & 22:20 (3D) Mið 9. maí kl. 17:00 Fim 10. maí kl. 15:20 Fös 11. maí kl. 17:00 Lau 12. maí - sun 13. maí kl. 15:20 Mán 12. maí - þri 13. maí kl. 17:00

Mið 9. maí - þri 13.maí kl. 22:20

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Mið 9. maí

HAGYRÐINGAKVÖLD Skemmtunin hefst kl. 21.00

Fös 18. maí

MEZZOFORTE 40 ára afmælistónleikar

Tónleikar kl. 22:00

Lau 19. maí

HJÁLMAR

Tónleikar kl. 22:00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


GRILLÞJÓNUSTA Brúðkaup · Ættarmót · Afmæli · Partý

Gerum tilboð í stærri hópa

BAUTINN.IS

BAUTINN@BAUTINN.IS

462 1818


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.