15.-21. maí
20 tbl 17. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is
N4 sjónvarp:
Dagskrá vikunnar
Myndir vikunnar:
Kíkjum á bakvið tjöldin hjá N4
Sudoku:
Nýtt í hverri viku
Að austan:
Fimmtudagar kl. 20
Viðtal:
Stórhuga bændur í Eyjafjarðarsveit
Krakkasíðan:
Stærðfræðiþrautir og mynd vikunnar
Veislubakkar fyrir
Eurovision
Partýið
ir Bakki fyr ns 6 - 8 man
6.990 kr.-
Pantaðu tímanlega á akureyri@lemon.is eða í síma 462-5552
Fimmtudaginn 16. maí 2019 KL. 17:00-19:00 460 1010 Eva Hrund Einarsdóttir
Halla Björk Reynisdóttir
Til viðtals í viðtalstíma bæjarfulltrúa í Ráðhúsinu verða að þessu sinni Eva Hrund Einarsdóttir og Halla Björk Reynisdóttir. Þetta verður síðasti viðtalstíminn þetta vorið.
Bæjarfulltrúarnir svara símtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Akureyrarbær | Geislagötu 9 | sími 460 1000 | www.akureyri.is
LAGERSALA
Aðeins fjögur verð Kr.1000 · Kr.3000 · Kr.5000 · Kr.7000 Rósin | Sunnuhlíð 12 | rosin@internet.is | sími 414-9393
NÝTT
Bylting í húðumhirðu! Settu saman þitt eigið rakakrem, sérsniðið að þínum þörfum.
CLINIQUE DAGAR 16. – 22. MAÍ
20% afsláttur af öllum Clinique vörum. Kaupauki fylgir* ef þú kaupir Clinique iD. *á meðan birgðir endast.
STEPS D A N C E C E N T E R
STREET / JAZZ / HIP HOP Kennt á mánudögum & miðvikudögum
FYRIR STRÁKA & STELPUR
7-9 ÁRA (ÁRG. 2012-2010) KL. 16.15-17.15 10-11 ÁRA (ÁRG. 2009-2008) KL. 17.15-18.15 12-14 ÁRA (ÁRG. 2007-2005) KL. 17.15-18.15 NÁMSKEIÐINU LÝKUR MEÐ SÝNINGU Á HÁTÍÐARDAGSKRÁ AKUREYRAR 17. JÚNÍ
KENNARAR: GUÐRÚN HULD GUNNARSDÓTTIR & KAREN BIRTA PÁLSDÓTTIR MAITSLAND
LANGAR ÞIG AÐ ÆFA DANS NÆSTA HAUST? ERUM AÐ TAKA VIÐ NÝSKRÁNINGUM
VIÐ VERÐUM LÍKA MEÐ FLEIRI NÁMSKEIÐ Í SUMAR - FYLGIST MEÐ!
STEPS DANCECENTER - TRYGGVABRAUT 24 - STEPSAKUREYRI@GMAIL.COM
DAGAR
15-20% afsláttur af ÖlluM AEG VÖruM OrMssOn
15%
15%
afsláttur ÞVOTTAVÉLAR
20%
afsláttur VEGGOFNAR
HELLUBORÐ
afsláttur
ÞURRKARAR
20%
afsláttur
15%
afsláttur
UPPÞVOTTAVÉLAR
15%
15%
afsláttur
afsláttur KÆLIsKÁPAR
ÖRBYLGJUOFNAR
KÆLIsKÁPAR RYKsUGUR
15%
afsláttur
15%
afsláttur
15%
afsláttur
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18. Opið fyrstu tvo laugardaga hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.
15%
afsláttur
15-20% afsláttur
fur Skoðaðu úrvalið okkar á nýr ve Netverslun
FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000
Greiðslukjör *SENDUM UM LAND ALLT
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
CHANEL KYNNING Í MAKE UP GALLERY 16.–18. MAÍ Gréta Boða kynnir glæsilegar nýjungar og veitir faglega ráðgjöf.
20%
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM FRÁ CHANEL
Didda Nóa í sumarfíling Mikið úrval af fallegum fatnaði. Fengum þennan fallega kjól frá Freequent í þessum fallega rauða lit og einnig í svörtu. Athugið! Einnig sunnudagsopnun frá kl. 13-17.
Óskum eftir starfskrafti í sumarafleysingar. Umsókn skal senda á perfectclothing@internet.is
TÍSKUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7
Opið: Virka daga 10-18 · Lau. 10-17 · Sun. 13-17 · Sími 4694200
WWW.KLÆÐI.IS
DIDDA NÓA TÍSKUVERSLUN
AÐALFUNDUR Aðalfundur Geðverndarfélags Akureyrar verður haldinn kl. 14:00 laugardaginn 25. maí í Grófinni geðverndarmiðstöð, Hafnarstræti 95, 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf og breytingar á lögum félagsins.
Allir velkomnir.
ÞAÐ VANTAR FLUGMENN! Flugmenn eru uppseldir á Íslandi
SKRÁNING
HAFIN
Skráning í verklega flugkennslu sumarsins er í fullum gangi Kennt er samkvæmt EASA FCL-A, þ.e. Flugöryggissamtaka Evrópu og veitir námið því alþjóðleg réttindi. Næsta bóklega byrjendanámskeið PPL-A verður í byrjun september. Lágmarksaldur er 16 ára. Láttu drauminn rætast lærðu að fljúga! Samstarfsaðilar:
Akureyrarflugvelli · Sími: 4600300 · flugnam@flugnam.is
FLUGSKÓLI AKUREYRAR - SÍÐAN 1945 -
Endurmenntun atvinnubílstjóra Ekill ehf í samstarfi við SÍMEY býður upp á námskeið ætluð atvinnubílstjórum. Hægt er að skrá sig á heimasíðu SÍMEY, hringja í síma 460-5720 eða með því að senda tölvupóst á simey@simey.is.
DAGSETNINGAR
NÁMSKEIÐ
3. jún
Lög og reglur
15. maí
Farþegaflutningar
10. jún
Umferðaröryggi
16. maí
Vöruflutningar
24. jún
Vöruflutningar
23. maí
Aðkoma að slysavettvangi
25. jún
Farþegaflutningar
30. maí
Vistakstur
2. júl
Aðkoma að slysavettvangi
www.simey.is / 4605720 / simey@simey.is
Gamla Garðyrkjustöðin við Hrafnagil
blómstrandi r ntu lö p a j r e b a ð r ja
JA Í GARÐYRK
75 ÁR
IÐ OG M O K R VORIÐ E BLÓMSTRA ALLT AÐ Nú er tilvalið að kíkja í Gróðurhúsin nýjungar og spennandi litir
Opin Gróðurhús - Starfsfólkið í Gömlu Gamla Garðyrkjustöðin
I
Hrafnagili
I
sími: 892 5333 og 862 4409
I
Verið Velkomin vin@simnet.is
DOMINOS.IS | DOMINO’S APP | 58 12345
EUROVISION-TILBOÐ Stór pizza af matseðli Kjúklingavængir að eigin vali með sósu 2 L gos
3.550 kr. Gildir 13.–19. maí
Ef þú sækir
www.esveit.is/smamunasafnid
Sumaropnun
hefst fimmtudaginn 16. maí nk. Á laugardaginn 18. maí verða hjá okkur góðir gestir, John Bodinger dósent í mannfræði við Susquehanna háskóla í Bandaríkjunum og Sigurjón Baldur Hafsteinsson prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. John og Sigurjón Baldur eru að vinna sameiginlega að verkefni um Smámunasafn Sverris Hermannssonar í Eyjafjarðarsveit, en þeir eru að skoða gildi safnsins fyrir gesti þess og samfélagið. Þeir hafa áhuga á því að ræða við sem flesta sem þekktu og/eða unnu með Sverri, og sem heimsótt hafa safnið og/eða hafa skoðanir á tilvist þess. Minnum á okkar ljúffengu sveitavöfflur á Kaffistofunni.
Verið hjartanlega velkomin.
Stúlkurnar á Smámunasafninu.
SMÁMUNASAFN
AKUREYRI
HRAFNAGIL
SMÁMUNASAFNIÐ
SVERRIS HERMANNSSONAR
SÓLGARÐUR • EYJAFJARÐARSVEIT • S: 463 1261 • 27 KM SUNNAN VIÐ AKUREYRI, VEGUR 821
MATVÆLASVIÐ: Skólaárið 2019-2020 verða kenndar brautir í matreiðslu og matartækni ef nægur fjöldi fæst. Til að komast í 2.bekk matreiðslu þurfa nemar að hafa lokið u.þ.b. ári á samningi en gert er ráð fyrir að nemar í matartækni hafi farið í raunfærnimat.
BYGGINGASVIÐ: Á vorönn 2020 verður boðið upp á nám í pípulögnum og múrsmíði ef næg þátttaka fæst. Tilvonandi nemendur þurfa að hafa lokið grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina sem er alltaf í boði á haustin. Verkmenntaskólinn á Akureyri · 464-0300 · vma@vma.is FAGMENNSKA · FJÖLBREYTNI · VIRÐING
DÝNUDAGAR Vantar þig dýnu í hjónarúmið, bústaðinn, fellihýsið, ferðabílinn, hjólhýsið eða barnarúmið? þá er hún til hjá okkur.
Sérsníðum dýnur í öllum stærðum
20% Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar.
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM DÝNUM
Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
HEY! ERT ÞÚ AÐ HUGSA UM VELFERÐ UMHVERFIS OKKAR? SENDU OKKUR EMAILIÐ ÞITT Á
n4@n4.is OG FÁÐU N4 DAGSKRÁNA SENDA TIL ÞÍN RAFRÆNT Á ÞRIÐJUDÖGUM Í HVERRI VIKU.
www.n4.is
412 4404
n4@n4.is
HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla
15. maí - miðvikudagur
Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði. Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild Akureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu og heilsueflandi viðburði undir verkefninu „Akureyri á iði“. • Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja. • Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á www.akureyriaidi.is. • Akureyringar eru hvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí.
UFA Eyrarskokk. Opin æfing í Kjarnaskógi kl. 17:15 (Mæting við Kjarnakot). Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30. World Class Skólastíg og Strandgötu, býður frían aðgang að tækjasölum og tímum. 16. maí - fimmtudagur Líkamsræktin Bjarg: Leikfimi fyrir 70 ára og eldri kl. 13:00. 17. maí - föstudagur FRÍTT í sundlaugar Akureyrarbæjar. 18. maí - laugardagur World Class Skólastíg og Strandgötu, býður frían aðgang að tækjasölum og tímum. 19. maí - sunnudagur Gönguhópur FFA. Tökum skrefið kl. 10. Gengið í ca. 1 klst. Brottför frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23. Sjá nánar www.ffa.is. 21. maí - þriðjudagur World Class Skólastíg og Strandgötu, býður frían aðgang að tækjasölum og tímum. 22. maí - miðvikudagur Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10. Býður í WOD kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.
*Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Viðburðir verða auglýstir vikulega í maí.
Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag
VORSÝNING NEMENDA MENNTASKÓLANS Á TRÖLLASKAGA
Laugardaginn 18. maí kl. 13 -16 verður sýning á verkum nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga haldin í húsnæði skólans. Á sýningunni gefur að líta afrakstur mikillar vinnu og sköpunar sem hefur farið fram á vorönn.
Ægisgötu 13
Sýningin stendur fram að útskrift, 25. maí.
460 4240
625 Ólafsfirði
mtr@mtr.is
Verið velkomin!
N4 Dagskráin er svansmerkt Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættri heilsu fyrir þig og þína.
www.mtr.is
ER VEISLA FRAMUNDAN? KYNNTU ÞÉR LAUSNIR EXTON Á AKUREYRI Exton á Akureyri hefur til leigu hljóðbúnað, ljósabúnað, skjávarpa, sýningartjöld, veislutjöld, hoppukastala og fleira fyrir þinn viðburð. Hafðu samband í síma 575-4660 eða sendu okkur línu á akureyri@exton.is og við finnum lausnina. Þú færð
confetti hjá okkur!
Útinámskeið 5 vikna námskeið hefst 21. maí. Síðasta námskeið fyrir sumarfrí.
Æfingar og þol í fersku lofti.
Útinámskeið þar sem áhersla er lögð á rétta líkamsbeitingu, styrkja djúpvöðvakerfið, auka þol og styrk og hafa gaman af.
Aldrei sama gönguleiðin á hverju námskeiði Námskeiðin eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:00 og kl. 17:00 Hægt að flakka milli tíma, hentar því vel með vaktavinnu. Nánari upplýsingar og skráning á www.gsu.is, agnamskeid@gmail.com eða í síma 864-8825 (Andrea)
NOTAÐU HREINSAÐA MOLD
Í GARÐINN!
· Hreinsuð mold er mun meðfærilegri og fallegri · Hreinsuð mold sparar tíma og fyrirhöfn
Erum sunnan brennustæðisins í Réttarhvammi
Verð kr. 4.000 m3 í smásölu 3
Frí heimsending ef keyptir eru 3 m eða meira
Afgreiðslutími:
virka daga kl. 16-17:30 laugardaga kl. 12-14
Upplýsingar í síma: 897 1490 ; 897 8845 finnurhf@simnet.is
STÓRI PLOKKDAGURINN LAUGARDAGURINN 18. MAÍ Plokkum í hreinsunarviku og deilum á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #plokkak.
#plo
kkak
Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000
Dagurinn er fæðingadagur Sve manns sem einna fyrstur hvatti á íslensku þá hugsun sem nú k
SUMARBÚÐIRNAR VIÐ EIÐAVATN
11. - 28. júní 2019 Í tilefni dagsins verður boði
· Kl. 13:00 – 14:30 Fólkvangu Mæting við bílastæðið norða · Kl. 16:00 – 17:00 Kjarnaskó Mæting við bílastæðið hjá K
Einnig verður opið hús við ræ við Krókeyri milli 10:00 og 1 matjurta.
Verð 36.000 kr. - M
unið systkinaafslátti
nn!
2009-2012) 5 dagar 7-10 ára (f. 1. fl. 11.-15. júní 2007-2011) 5 dagar 8-12 ára (f. 2. fl. 18.-22. júní (f. 2005-2008) 5 dagar 11-14 ára 3. fl. 24.-28. júní Ævintýraflokkur
n.is
kirkja fsíðunni www.austur Innritun er hafin á ve 968 Upplýsingasími: 772-1
KIRKJUMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 91440 05/19
Laugardaginn 18. maí kl. 11–15
bjóðum við öllum Toyota-eigendum að hita upp fyrir söngvakeppnina með sápuþvotti hjá Toyota Akureyri, viðurkenndum þjónustuaðila Toyota. Við þrífum bílana að utan, grillum og bjóðum upp á ískalt gos og sápukúl sumarglaðning fyrir börn og fullorðna. Engin vandamál – bara lausnir. Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300
MISSTIR ÞÚ AF ÞÆTTI Á N4?
ENGAR ÁHYGGJUR! ÞÚ GETUR SÉÐ HANN: Í TÍMAFLAKKI Á WWW.N4.IS Á FACEBOOK: N4SJONVARP Í NOVA APPINU OG OZ APPINU
Bjarni Ómar Haraldsson sem íbúum á Norðausturlandi er að góðu kunnur sem söngvari, gítarleikari og lagahöfundur heldur útgáfutónleika í tilefni af útkomu þriðju sólóplötu sinnar Enginn vafi.
GRÆNI HATTURINN, Akureyri
7 manna hljómsveit, sögurnar bakvið lögin og notaleg kvöldstund.
DALAKOFINN, Laugum Reykjadal
Fim 30. maí | kl. 21:00
Miðasala á tix.is og grænihatturinn.is.
FÉLAGSHEIMILIÐ Raufarhöfn Fös 31. maí | kl. 20:30
Miðasala við innganginn.
Lau 1. júní | kl. 20:30
Miðasala við innganginn.
AFLIÐ Samtök gegn kynferðis& heimilisofbeldi á Norðurlandi
Tímapantanir milli kl. 8 og 12 virka daga í síma 461-5959 eða í gegnum tölvupóst á netfangið aflid@aflidak.is. Einnig má panta tíma í gegnum Messenger á Facebook síðu Aflsins og á vefsíðu samtakanna www.aflidak.is Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence
Appointments for counseling between 8 and 12 on weekdays at 461-5959 or through e-mail: aflid@aflidak.is. Appointments can also be made through Messenger on our Facebook page and through our website www.aflidak.is
BEINT FLUG Í ALLT SUMAR! AKUREYRI
ROTTERDAM
FLUG ALLA MÁNUDAGA Byrjar 27.maí – 9. sept
Stök flugsæti frá
28.500.-
TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ
STYTTRA EN ÞÚ HELDUR Í HINA ÝMSU ÁFANGASTAÐI Í EVRÓPU!
NÁNAR Á SÍÐUNNI OKKAR: WWW.AKTRAVEL.IS
SENDU OKKUR ÞÍNA MYND
OG HÚN GÆTI BIRST Í NÆSTU N4 DAGSKRÁ leikur@n4.is
Munið að taka fram nafn og aldur :)
KRAKKASÍÐA
MYND VIKUNNAR
Ylva Sól Agnarsdóttir, 8 ára
Getur þú litað myndina og reiknað dæmin hér að neðan?
=4
=11
=22
=5
+
-
=
+
+
=
-
+
=
-
-
=
-
+
=
+
+
=
+
-
=
Millimál í fernu Næring+ er orku- og próteinríkur næringardrykkur sem hentar vel þeim sem þurfa að þyngjast eða sporna við þyngdartapi.
ORKA
PRÓTEIN
VÍTAMÍN
& STEINEFNI
Næring+ er vítamín- og steinefnabættur. Næring+ hentar einnig þeim sem vilja handhægt orku- og próteinríkt millimál.
ÁN
GLÚTENS
ÁN
LAKTÓSA
100% ÍSLENSKT
GERUM OKKUR KLÁR FYRIR
JÚRÓVISJÓN!
20% AFSLÁTTUR
AF ÖLLU Í VERSLUN FIM. 16. MAÍ OG FÖS. 17. MAÍ. MIN LKO daga E V a IÐ VER la virk 17 l a 10OPIÐ rá kl. f
B.Jensen · Lóni · 601 Akureyri · 462 1541
V I Ð TA L
„ÞAÐ VAR OFBOÐSLEGA MIKIÐ ÁTAK AÐ KOMA UNDIR MIG FÓTUNUM” Við heimsóttum Magnús á Íbishóli snemma morguns, á hlýjum vordegi í apríl. Það var heitt á könnunni og Magnús bauð upp á köku. Það var ekki hægt að sitja lengi inni, og við drifum okkur út eins og Íslendingum sæmir þegar sólin skín. Magnús hefur verið með hrossarækt á Íbishóli frá árinu 1992, og hann er greinilega hestamaður fram í fingurgóma. Búið var valið Hrossaræktarbú Skagafjarðar á síðasta ári – og eitt af 12 bestu á landinu. Velgengnin er í raun mikið þrekvirki, en Magnús var um tíma hætt kominn af krabbameini, og stóð búið mjög höltum fótum á meðan Magnús glímdi við vágestinn. Við settumst út í blíðuna og spjölluðum um hestamennsku, meinið og áhrifin sem það hafði. Pabbi hans Magnúsar var “Annað hvort í blóðinu þessum tíma bústjóri á eða fengið það við Ég sagðist vera áHólum. Hann sá um hestana fæðingu!” Segir Magnús kominn til þess að og Magnús var aldrei langt aðspurður um það hvort hestamennskan sé í fá heilsutékk og undan. Því miður dó pabbi blóðinu. “Pabbi var mikill skoðun og ég ætlaði hans svo allt of ungur út af og Magnús er tamningarmaður og ég fór bara að fá það. heilsuleysi, viss um að það hefði getað strax að elta hann þegar verið öðruvísi ef hann hefði ég var farinn að ganga. Ég man eftir mér í hesthúsunum þegar ég var hugsað betur um sig. Hugsunarleysi algjört smábarn. Það var oft feikna frost og feðranna getur þó stundum orðið seinni kalt, ég var farinn að væla úr kulda og þá kynslóðum til bjargar, og krabbameinið var pabbi að reyna að reka mig heim. Ég hans Magnúsar uppgötvaðist einmitt vildi ekki fara, ekki fyrr en hann bauð mér að þess vegna. reiða mig heim á hestbaki. Þá var ég til í það. Svo dreif ég mig í hlý föt, fékk mér heitt kakó “Pabbi dó alltof ungur, hann var latur að láta og beint út aftur.” segir Magnús og hlær við. fylgjast með sér. Ég ákvað að vera ekkert að
bjóða upp á svoleiðis og fer í tékk fyrir rétt í mér. Eina ástæðan fyrir því að ég fór í tékk um 10 árum síðan. Heimilislæknirinn spyr var vegna pabba míns, ef hann hefði haft vit mig hvort ég sé ekki hraustur, hvort það sé á að láta skoða sig þá hefði hann lifað miklu eitthvað að mér og ég hélt nú ekki. Já, þá lengur og mér fannst það algjör synd, ég sá þarft þú ekkert heilsutékk, sagði hann. Ég mikið eftir honum. Ég vildi ekki gera fólkinu sagðist vera kominn til þess að fá heilsutékk mínu hið sama, þess vegna fór ég í þessa og skoðun og ég ætlaði bara að fá það. Úr skoðun. Annars væri ég nú bara dauður.” blóðprufu kemur svo í ljós hækkandi gildi Segir Magnús. gagnvart blöðruhálskrabbameini. Svo er ég bara í rannsóknum í þrjú ár án þess að nokkuð En krabbameinið tók ekki bara líkamlega finnist. Gildið hækkar úr 3.4 og er komið upp á fyrir Magnús. Hrossarækt er dýr bransi, í 7 - en ekkert finnst. Ég ákvað að skipta um og mjög háður því að hafa tíma til þess sérfræðing, en kunningi minn var nýbúinn að sýna hestana sína og koma þeim á að fara í aðgerð hjá Rafni Hilmarssyni, framfæri, auk þess sem Magnús hafði nýútrskrifuðum lækni sem er jafnaldri minn. verið mikið í því að temja fyrir aðra. Ég fór til hans, og hann fann strax mjög Þegar hann hafði ekki orku til þess að aggressívt krabbamein í sinna þessum tekjulindum, fór blöðruhálskirtlinum og að halla á reksturinn. vildi helst skera mig strax.” Ég vildi ekki gera segir Magnús. maður er ekki fullfrískur, fólkinu mínu “Þegar þá er engin innkoma. Ég er hið sama, þess með góðan starfsmann, en Magnús komst þó ekki vegna fór ég í maður kemur ekki vörunni alveg strax undir hnífinn, en þangað til leitaði þessa skoðun. eins vel frá sér þegar maður er hann til konu í sveitinni sjálfur á sviðinu. Þetta var Annars væri ég ekki sem er bowen tæknir alveg óskaplega dýrt. Ég fékk nú bara dauður. enga aðstoð, og það voru bara og læknamiðill, en auk meðferðar hvatti hún hann vanskil hjá mér í tvö ár. Það var til þess að bæta matarræðið. Það reyndist ofboðslega mikið átak að koma undir mig hafa góð áhrif og krabbameinsgildin fótunum aftur, það er ekki fyrir hvern sem er. lækkuðu lítið eitt. Magnús komst svo í Sérstaklega ekki í svona bransa sem tekur aðgerðina sex vikum seinna. til sín 700þúsund á mánuði. En núna erum við á beinu brautinni, allt að hafast.” Segir “Ég var orðin algjörlega þreklaus. Ég dormaði Magnús. og svaf allan sólarhringinn, leið ekkert illa, en var bara þreyttur. Í aðgerðinni kom í ljós að þetta hefði ekki mátt tæpara standa, krabbinn var alveg kominn að því að dreifa sér. Nú eru sex ár liðin og þrekið er alltaf að vaxa. Ég hef ekki verið svona brattur í átta ár eins og ég er núna. Ég vil endilega hvetja alla til þess að láta fylgjast með sér. Ég taldi mig ekki vera með nein einkenni, það var ekki fyrr en eftir á að ég áttaði mig á því að ég var tildæmis alveg hættur að geta haldið
Allt viðtalið má finna inná www.n4.is og á Facebooksíðunni okkar - N4 Sjónvarp.
laugardaginn GLERÁRTORGI S. 461 1445
Vilt þú..
18. MAÍ
Sportver
... sjá hjól Tour De France meistarans ? ... sjá nýjasta Pinarello rafmagnsracerinn ? ... sjá nýjasta GT FS hjólið sem er að vinna öll EWS Enduro mótin ? ... skoða og prófa rafmagnshjól ? ... kynnast öllu því nýjasta hjá SHIMANO ? Umboðsaðili á staðnum! Vottaður Cycling Power þjálfari á staðnum. Bleikur Prins á staðnum.
13.00 - 17.00
HJÓLADAGURINN Á BJARGI OG Í SPORTVER laugardaginn
18. MAÍ
Bugðusíðu 1 - 603 Akureyri sími 462 7111 - bjarg@bjarg.is
laugardaginn
18. MAÍ
Einstakt tækifæri
Bjarg
10.30 - 12.30
VO2 max þolpróf fyrir allar íþróttagreinar. Finndu þitt æfingaálag og æfingasvæði. Nákvæm orkuþörf líkamans við mismunandi álag. Upplýsingar og tímapantanir í netfanginu: jonoddur@mitt.is Tilboðsverð kr. 22.500,-
SUMARKORT Á BJARGI Sumar þrekkort - gildir í alla opna tíma í stundatöflu og í tækjasal 28.900,- kr Sumar tækjakort - gildir í tækjasal 22.900,-
NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 462 7111 gilda frá kaupdegi til 31. ágúst www.bjarg.is | facebook.com/bjarg.is EÐA Á BJARG@BJARG.IS
Góðvina- og afmælisfagnaður
Fagnaðu með okkur fimmtíu ára afmæli lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði Leikararnir Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Valur Freyr Einarsson sjá um að stjórna samkomunni, fara með gamanmál og taka lagið með Jóni Ólafssyni tónlistarmanni. Stiklað verður á stóru – á léttum nótum – um fortíð og framtíð lífeyrissjóðanna.
Í Norðurljósasal Hörpu í Reykjavík, þriðjudaginn 28. maí kl. 16:30 ALLIR VELKOMNIR! s
Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vef Landssamtaka lífeyrissjóða, www.lifeyrismal.is
Í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 30. maí kl. 15:00
Á að grilla í Júrógarðinum? Vertu þá viss um að borgararnir séu í sérflokki. Gourmet borgararnir frá okkur uppfylla ströngustu gæðakröfur jafnvel víðförlustu heimsborgara. Þeir eru gerðir af ástríðu og fást klassískir, með chili- eða beikonfyllingu. Valið er þitt.
n4sjonvarp
1.009.660 HAFA HORFT Á MYNDBÖND Á N4 FACEBOOK FRÁ ÁRAMÓTUM TIL 1.MAÍ HEILDARÁHORFIÐ ALLT ÁRIÐ 2018 VAR 730.600.
TAK FYRI K R HOR AÐ FA! @n4sjonvarp @n4sjonvarp
n4sjonvarp n4sjonvarp
Land dulúðar og ævintýra
AEY
Marrakech í Marokkó Beint flug frá Akureyri 18. október í 4 nætur
BÓKAÐU SÓL
ALLUR PAKKINN
Íslensk fararstjórn, taska og handfarangur innifalið.
Frá kr.
158.595
461 1099
.
akureyri@heimsferdir.is
Myndir vikunnar!
Föstudagsþátturinn. Jón Þorsteinn Reynisson og Pálmi Gunnarsson fluttu Guðsblús eftir Magnús Eiríksson. Að norðan. Aðalborg Birta Sigurðardóttir er nýútskrifaður grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri.
Nágrannar á norðurslóðum. Ittoqqortoormiit á Grænlandi er eitt afskekktasta þorp í heimi. Að austan. Blábjörg er gistiheimili í endurgerðu frystihúsi á Borgarfirði Eystri.
facebook.com/n4sjonvarp instagram.com/n4sjonvarp
PROTIS® Kollagen Fyrsta og eina íslenska kollagenið Kollagen er náttúrulegt prótein og eitt helsta byggingarefni líkamans. Virkni þess styrkir bæði uppbyggingu og endurnýjun húðar, hárs og nagla. Ekkert gelatín eða sykur Meira magn virkra efna en hjá flestum samkeppnisaðilum Sýnilegur árangur á 30 dögum Íslenskt hugvit og framleiðsla
Helstu innihaldsefni SeaCol® er blanda af vatnsrofnu kollageni úr íslensku fiskroði og vatnsrofnu þorskprótíni úr íslenskum þorski. SeaCol ® tekur þátt í að styrkja vefi líkamans og viðhalda teygjanleika. C-vítamín tekur þátt í myndun kollagens í líkamanum. Hyaluronic-sýra er eitt mest rakagefandi efni náttúrunnar og viðheldur meðal annars raka húðarinnar. Kóensím Q10 er að finna í nær öllum frumum líkamans. Það er mikilvægt fyrir endurnýjun fruma eins og húðfruma. B2- og B3-vítamín, sink, kopar og bíótín fyrir hárvöxt, endurnýjun húðar og vöxt nagla.
--
V I Ð TA L
Stórhuga bændur í Eyjafjarðarsveit Á bænum Hranastöðum í Eyjafjarðarsveit að ýmsu að huga í undirbúningnum, er rekið myndarlegt kúabú og nú er svo sem hvernig hús hentar best undir að bætast við nokkuð stórt eggjabú. starfsemina, hvaða búnað þarf að Varphænurnar verða um áttaþúsund og kaupa og svo framvegs. Við erum bæði fyrstu eggin eru væntnleg á markaðinn búfræðimenntuð, þannig að grunnurinn á næstu dögum. Það eru hjónin Ásta A. er nokkuð góður í þessum efnum. Pétursdóttir og Arnar Árnason sem reka Skóflustungurnar að húsunum voru þetta myndarlega býli. Mjólkandi kýr teknar 13. apríl í fyrra. Annað húsið er eru um 120. Fjallað var um fyrir ungana og hitt er fyrir eggjabúið á Hranastöðum í varphænurnar. Þegar allt Að norðan á N4. komið í gang verða „Samkvæmt verður hænurnar um áttaþúsund reglunni fáum og núna er helmingur Raunhæfur við tæplega hússins í notkun. Fyrstu möguleiki „Það hafa margir spurt áttaþúsund egg eggin fara í almenna sölu fljótlega og við erum okkur hvers vegna við á sólarhring. mjög bara full tilhlökkunar,“ segir ákváðum að setja upp Hænurnar eru Arnar. hænsnabú og svarið er að lausar í húsinu við vildum einfaldlega prófa eitthvað nýtt enda hefur og allar aðstæður Sjálfvirkni okkur alltaf fundist gaman fer mjög vel eiga að uppfylla „Þetta að takast á við fjölbreytt saman, eggja- og kúabú, þarfir þeirra“ vð getum til dæmis stýrt verkefni. Við fórum þess vegna að kanna mögulegar vinnutímanum ágætlega leiðir í þessum efnum og í hænsnabúinu. Við fáum þegar í ljós kom að þetta væri raunhæfur góðan húsdýraáburð frá hænunum sem möguleiki, slógum við til og hófumst fer á túnin hérna á Hranastöðum og handa og þetta er niðurstaðan,“ segir kýrnar fá gott hey í staðinn, þannig að Ásta. þetta er mjög jákvætt á margan hátt. Samkvæmt reglunni fáum við tæplega Fyrstu eggin í búðir væntanleg áttaþúsund egg á sólarhring. Hænurnar „Já, já, boltinn fór að rúla fljótlega eftir eru lausar og allar aðstæður í húsinu að ákvörðun var tekin. Það er auðvitað eru að góðar. Hænurnar geta verið á
gólfinu þegar þeim hentar og svo vilja með því að setja peninginn í kassa við þær komast upp á prik og sofa þar. Það hliðina. Þetta er sem sagt sjálfsafgreiðsla er gaman að fylgjast með þeim, hvernig og hægt að kaupa nýorpin egg bein frá þær nýta öll kerfi hússins. Þetta er býli,“ segir Arnar. matvælaframleiðsla og Matvælastofnun fylgist vel með rekstrinum. Fleiri hugmyndir á Okkur er gert að fara eftir teikniborðinu ákveðnum reglum og það „Við ákváðum að „Já, hænurnar eru mjög er gott, þannig eykst þetta kaupa danskar skemmtilegar, við erum svokallaða matvælaöryggi, aðeins farin að kynnast umbúðir sem eru sem er afskaplega mikilvægt. Sjálfvirknin er tölu- kolefnisjafnaðar þeim. Ef hægt er að segja um hænur að þær hafi sterkan verð, til dæmis fóðrun og og eru úr persónueiginleika, þá er söfnun eggjanna. Þetta endurunnum það sannarlega þannig. eru lifandi dýr, þannig að pappír. Þær setjast stundum á sjálfvirknin getur aldrei á okkur og vilja orðið á öllum stigum,“ segir Framleiðandinn axlirnar spjalla, þannig að þetta er Ásta. kolefnisjafnar allt saman skemmtilegt. bæði Þótt varphænsnabúið sé Hægt að kaupa það að komast í fullan framleiðsluna við eggin beint frá býli rekstur erum við með og flutninginn ýmsar hugmyndir sem eru „Við ákváðum að kaupa danskar umbúðir sem eru hingað til á umræðustigi. Við ætlum kolefnisjafnaðar og eru landsins“ að halda áfram að byggja úr endurunnum pappír. upp á Hranastöðum, sinna Framleiðandinn kolefnisbúskapnum og kannski að jafnar bæði framleiðsluna bæta við einhverju nýju. Hver veit. Það og sömuleiðs flutninginn hingað til er svo gaman að byggja upp og stíga landsins. Þótt eggin séu ekki komin í reglulega út fyrir þægindarammann,“ verslanir, má segja að salan sé þrátt segja þau Ásta A. Pétursdóttir og fyrir það hafin. Í anddyri hænsnahússins Arnar Árnason á Hranastöðum í er kælir og þar getur fólk fengið sér egg Eyjafjarðarsveit. í misstórum pakkningum og borgað fyrir Af hverju eru sum hænuegg brún og önnur hvít? Litur hænueggs fer eftir afbrigði hænunnar sem verpir því. Til eru mörg mismunandi afbrigði af hænsnum með mismunandi einkenni. Litur eggjaskurnar ræðst af erfðum og virðist haldast í hendur við lit eyrnasnepla. Almenna reglan er að hænur með hvíta eyrnasnepla verpa eggjum með hvítri skurn og hænur með rauða eyrnasnepla verpa eggjum með brúnni skurn. Hvítfiðraðar hænur hafa alltaf hvíta eyrnasnepla en hinar rauð- eða brúnfiðruðu geta ýmist haft hvíta eða rauða eyrnasnepla. Heimild: visindavefurinn.is
Hægt er að horfa á viðtalið við þau á heimasíðu N4, n4.is
MIÐVIKUDAGUR
8. maí 15. maí 20:00
Eitt og annað af hestum Við litum inn hjá tveimur keppnisliðum í Meistaradeild KS í hestaíþróttum 2019, Hrímni og Skoies. Keppnin er nú liðin, og þessi tvö lið skipuðu 1. og 2. sætið í lokin. Auk þess ætlum við að heimsækja Magnús Braga, hrossaræktanda á Íbishóli.
13.00 15.10 16.20 17.45 17.55 17.56 18.17 18.24 18.50 18.54 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.00 21.00 22.00 22.15 22.20 23.15
Eurovision 2019 Alla leið (5:5) Skólahreysti (6:6) Táknmálsfréttir Disneystundin Nýi skólinn keisarans Sígildar teiknimyndir Dóta læknir (13:16) Krakkafréttir Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Pönktúrinn Leyndarmál tískuhússins Tíufréttir Veður Ærslagamanmyndir Stacey Dooley: Endalokin undirbúin 00.00 Dagskrárlok
20:30 Þegar Þegar Sólveig Þórarinsdóttir viðskiptafræðingur horfðist í augu við að ofurskipulagða líf hennar sem vellaunaður verðbréfamiðlari, hafði ekki mikið innihald ákvað hún að segja skilið við það og snúa sér að því sem skiptir öllu máli í lífinu, ástinni.
16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 21:50 22:35 23:20 00:05
Móttaka heyrnarfræðinga HTÍ HÚSAVÍK mánudag . maí · HEYRNARMÆLINGAR · HEYRNARTÆKI RÁÐGJÖF · AÐSTOÐ OG STILLINGAR
STAÐSETNING: v/heilbrigðisstofnun TÍMABÓKANIR: s: og á www.hti.is
Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (52:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden American Housewife Survivor (12:15) New Amsterdam (19:22) Bull (14:22) Station 19 (16:17) Taken (13:16) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden
DJÁKNINN Á MYRKÁ
SAGAN SEM ALDREI VAR SÖGÐ
Hryllilegt gamanverk byggt á þekktustu draugasögu Íslandssögunnar. MIÐASALA Á MAK.IS MIÐAVERÐ 3.500 KR.
23. OG 24. MAÍ KL. 20:00 SAMKOMUHÚSINU AKUREYRI
SÝNINGIN ER SAMSTARFSVERKEFNI MIÐNÆTTIS OG LEIKFÉLAGS AKUREYRAR
FIMMTUDAGUR
16. maí
13.00 13.15 13.25 14.35
20:00
15.35 16.40 17.10 17.20 17.21 17.49
Að Austan Við heimsækjum gistiheimili í endurgerðu frystihúsi í sjávarþorpinu Bakkagerði á Borgarfirði eystri, lítum á lífræna íslenska ræktun á Vallanesi og margt fleira í þættinum.
17.58 18.10 18.20 18.40 18.45 19.00 21.20 21.30 22.00 22.15 22.20 23.15 00.05
20:30
Kastljós e. Menningin e. Útsvar 2014-2015 (13:28) Saga Danmerkur – Tími málmanna (2:10) Popppunktur 2011 (7:16) Í garðinum með Gurrý Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Fótboltastrákurinn Jamie Sebastian og villtustu dýr Afríku (4:8) Sögur - Stuttmyndir (5:6) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Eurovision 2019 (2:3) BEINT Skemmtiatriði (2:3) Tracey Ullman tekur stöðuna Tíufréttir Veður Skammhlaup (3:6) Spilaborg (2:13) Dagskrárlok
Landsbyggðir Höldur er stærsta bílaleiga landsins. Karl Eskil Pálsson ræðir við Steingrím Birgisson forstjóra Hölds um fyrirtækið og íslenska ferðaþjónustu. Þótt stærstur hluti viðskiptanna eigi sér stað á höfuðborgarsvæðinu, segir Steingrímur um margt hagstætt að hafa höfuðstöðvarnar norður á Akureyri.
16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 20:50 21:40 22:25 23:20
Fallegir handsmíðaðir skartgripir fyrir útskriftina.
www.djuls.is djúls design · Tryggvabraut 24 · Sími: 694 9811
Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (53:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Kids Are Alright Kokkaflakk (5:5) 9-1-1 (17:18) The Resident (19:23) FEUD (3:8) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
FÖSTUDAGUR
17. maí
13.00 Eurovision 2019 15.20 92 á stöðinni (16:20) 15.45 Tímamótauppgötvanir – Meira en mennsk (2:6) 16.30 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 16.45 Fjörskyldan 17.25 Landinn 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Hvergidrengir (11:13) 18.30 Tryllitæki - Vekjarinn 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Verksmiðjan (3:5) 20.15 Telegram frá Tel Aviv 20.40 Stjórnin í 30 ár 21.50 Séra Brown 22.40 A Bigger Splash 00.40 Cut Bank 02.10 Dagskrárlok
20:00 Föstudagsþátturinn Þáttur kvöldsins verður fræðandi og skemmtilegur, Ágúst Birgisson lýtalæknir spjallar við Maríu um tískustrauma í lýtalækningum, Bjarni Jónsson útskýrir fyrir okkur mikilvægi votlendis á Íslandi og margt fleira verður á boðstólnum.
14:10 14:55 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:30 21:00 22:30 00:35 01:20 02:05 02:50 03:50
Umsjón
María Pálsdóttir
Hafna rs t ræ t i 92
461 5858
The Voice US (19:23) 90210 (9:24) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond (6:23) The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (54:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Younger (7:12) The Voice US (20:23) The Bachelorette (2:12) King Arthur The Tonight Show Starring Jimmy Fallon NCIS (14:19) NCIS: New Orleans Billions (8:12) Trust (2018) (1:10)
Hafnarstræti 92 | Sími 462 1818 | bautinn@bautinn.is
Tónlistarskólinn á Akureyri Klassísk söngdeild - Framhaldsprófstónleikar
Rósa María Stefánsdóttir sópran Meðleikari Daníel Þorsteinsson píanó Fimmtudaginn 16. maí 2019 kl 18:00 í Hömrum, Menningarhúsinu Hofi Akureyri Aðgangur ókeypis - Allir velkomnir
LAUGARDAGUR
18. maí
07.15 10.20 10.45 11.35
13:05 13:50 14:15 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 17:55 18:20 18:45 19:30 20:15 21:50 00:10 02:45
Skandall (4:4) Speechless (3:8) The Bachelorette (2:12) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond (7:23) The King of Queens How I Met Your Mother Futurama (6:16) Family Guy (18:21) Our Cartoon President Glee (4:20) The Voice US (21:23) The One I Love Detroit Gladiator Snowpiercer
12.10 13.00 13.30 14.35 15.05 15.55 16.55 17.05 17.34
Ný sería af Að Vestan rúllar af stað, fáum að sjá hvað er að frétta að vestan!
17:30 Taktíkin Eva Reykjalín er ein af þremur stofnendum STEPS Dancecenter.
18:00 Að Norðan
17.45 17.50
LHÍ frumsýnir Mutter Courage í Samkomuhúsinu, Hólavatn o.fl.
18.20 18.40 18.45 19.00
18:30 Garðarölt Karl Eskil röltir um fallega og eftirtektarverða garða og spjallar við ræktendur.
Lið Hrímnis og Skoies í Meistaradeild KS, Magnús á Íbishóli o.fl.
23.10 23.20 23.25 00.55
11.45
Dagskrá liðinnar viku rifjuð upp: 17:00 Að Vestan
19:00 Eitt&Annað af hestum
KrakkaRÚV Verksmiðjan (3:5) Hafið, bláa hafið (6:7) Hafið, bláa hafið: Á tökustað (6:6) Hemsley-systur elda hollt og gott (8:10) Katla kemur Í helgan stein (6:6) Stjórnin í 30 ár Ég vil fá konuna aftur Villt náttúra Indlands Bannorðið (3:6) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Sebastian og villtustu dýr Afríku (3:8) Landakort HM kvenna í fótbolta: Leiðin til Frakklands (6:8) Fréttir Íþróttir Veður Eurovision 2019 (3:3) BEINT Skemmtiatriði (3:3) Lottó The Whole Truth Dagskrárlok
EITT & ANNAÐ
19:30 Þegar Sólveig Þórarinsdóttir breytti róttækt til, fór úr viðskiptalífinu í jógakennslu.
20:00 Að Austan Bakkagerði á Borgarfirði eystri, lífræn íslensk ræktun á Vallanesi o.fl.
20:30 Landsbyggðir Karl Eskil Pálsson ræðir við Steingrím Birgisson forstjóra Hölds bílaleigu.
21:00 Föstudagsþátturinn Ágúst Birgisson lýtalæknir, endurheimt votlendis og margt fleira í þættinum.
FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN
n4sjonvarp
Ekki missa af því sem er framundan eða því áhugaverðasta úr sjónvarpinu okkar!
n4sjonvarp
Komdu í stóran hóp fylgjenda okkar á Facebook og Instagram!
SUNNUDAGUR
19. maí
07.15 11.00 12.10 12.25 16.45
21:00 Nágrannar á Norðurslóðum (e)
17.45 17.55 17.56 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.15 20.55 21.55 22.40 00.05
Hittum Vittu Motzfeldt í Qaqortoq á suðurGrænlandi, en hún er mikill íþróttaáhugakona. Einnig upplifum við stemninguna á Arctic Sounds, tónlistarhátíðinni sem haldin var í Sisimiut í apríl síðastliðnum.
14:20 15:05 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:30 19:05 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:35 01:30 02:15 03:00 03:45
www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni
KrakkaRÚV Silfrið Menningin - samantekt Eurovision 2019 Rómantísku meistararnir: Tónlistarbylting 19. aldar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Sögur (2:3) Gleðin í garðinum Fréttir Íþróttir Veður Hærra, hraðar, lengra Hvað höfum við gert? Löwander-fjölskyldan Babýlon Berlín (11:16) Í molum Dagskrárlok
Life Unexpected (11:13) 90210 (10:24) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond (8:23) The King of Queens How I Met Your Mother Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (4:6) Smakk í Japan (2:6) Kokkaflakk (5:5) Speechless (3:8) Madam Secretary (1:20) Law & Order: Special Victims Unit (17:24) Yellowstone (4:9) Pose (1:8) Tomorrow Never Dies Hawaii Five-0 (20:25) Blue Bloods (18:22) Shades of Blue (5:10) Síminn + Spotify
7
HÚSFÉLÖG OG FYRIRTÆKI SÓPUM BÍLASTÆÐI OG STÉTTAR HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR Sími: 4614100 / 8973087
runar@hrt.is
www.hrt.is
MÁNUDAGUR
20. maí
13.00 14.05 14.30 15.00 15.25 16.05 16.45 17.50 18.00 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 21.00 22.00 22.15 22.20
Útsvar 2014-2015 (14:28) 92 á stöðinni (17:20) Maður er nefndur Út og suður (4:18) Af fingrum fram (4:17) Hvað höfum við gert? Silfrið Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Njósnarar í náttúrunni Svikamylla (4:10) Tíufréttir Veður Rómantísku meistararnir: Tónlistarbylting 19. aldar 23.20 Hyggjur og hugtök – Þjóðernishyggja 23.30 Fjandans hommi (2:5) 23.55 Dagskrárlok
20:00 Að Vestan Að Vestan hefur göngu sína á ný. Hlédís Sveins þefar upp það skemmtilegasta og áhugaverðasta sem er um að vera á Vesturlandinu.
20:30 Taktíkin
13:05 13:45 14:10 14:55 16:00 16:20 16:45 17:05 17:30 18:15
Í þættinum fræðumst við um kennaranám á íþróttakjörsviði í Háskólanum á Akureyri. En námið veitir sérhæfingu til kennslu í íþróttum auk undirstöðu til að sinna almennri kennslu.
19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35
KYNNINGAR MYNDBÖND
AUGLÝSINGAR
Hvað getum við gert fyrir þig?
GRAFÍK
BEIN ÚTSENDING
Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.
Dr. Phil (70:155) Will & Grace (13:18) Crazy Ex-Girlfriend 90210 (11:24) Malcolm in the Middle E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (55:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Rel (2:4) Top Chef (8:15) Hawaii Five-0 (21:25) Blue Bloods (19:22) Shades of Blue (6:10)
Þú finnur draumastarfið á
ÞRIÐJUDAGUR
21. maí
13.00 13.15 13.25 14.30
20:00
15.00 15.45 16.25 16.55 17.50 18.00 18.01 18.29 18.46 18.50 19.00 19.25 19.30 19.35 19.50 20.05 20.45 21.40 22.00 22.15 22.20 23.20 00.05
Að Norðan Elstu nemendurnir á leikskólanum Álfaborg og yngstu nemendurnir í Valsárskóla á Svalbarðsströnd mynda hópinn Verndarar fjörunnar sem fara vikulega út að týna ruslið í fjörunni. Þetta, og fleira fróðlegt og skemmtilegt í þætti kvöldsins.
20:30
Kastljós e. Menningin e. Útsvar 2014-2015 (15:28) Eldað með Jóhönnu Vigdísi (4:10) Manstu gamla daga? Ferðastiklur (6:8) Menningin - samantekt Íslendingar Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Óargardýr (15:15) Hönnunarstirnin III (8:10) Bílskúrsbras (11:34) Krakkafréttir Fréttir Íþróttir Veður Kastljós Menningin Hönnunarkeppni 2019 Hefðir um heim allan Kappleikur (7:10) Tíufréttir Veður McMafía (8:8) Fortitude (10:10) Dagskrárlok
Garðarölt (e) Í tilefni þess að sumarið er gengið í garð skulum við rifja upp þessa skemmtilegu þætti þar sem Karl Eskil heimsækir fallega, áhugaverða og einstaka garða á Eyjafjarðarsvæðinu. Um að gera að sækja innblástur í þessum þáttum fyrir komandi garðvinnu og ræktun!
16:20 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00
garðarölt
VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI? Náðu til breiðari hóps með N4
19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:20
AUGLÝSINGA PANTANIR
Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.
E. Loves Raymond The King of Queens How I Met Your Mother Dr. Phil (56:152) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden (149:208) Will & Grace (14:18) Crazy Ex-Girlfriend (7:18) FBI (22:22) Star (6:18) Heathers (5:10) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
412 4404
HÆ!
n4@n4.is
Kjötborðið
Gildir til 19. maí á meðan birgðir endast.
Hagkaup Akureyri
25%
Lambalundir
5.099
25%
Grísafille án puru
2.249
afsláttur
afsláttur
kr/kg
verð áður 6.799
kr/kg
verð áður 2.999
Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafurinn komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
9
5 6
3
2 6
5
3
7 8
6
2 8
4 7
1 9
4
3
6 3
5
8
4
9
9
2 7
9
8
8
9
7
5
2
2
1
1 9
6
7 3
1
3 4
2
7
7
1
1
8
9 7 9
3
4 9 3
2
8
1 Létt
8
8
7
5
7
8
8
5
5
6
4
7
6 5
6 1
6
5
9
4
6
3
9
1
4 1
3
5
7
2
4
1
8
4
2 3 7 5
1 2
7 5 9 1 4
4
4
4
3
2
1
4 5
7
1
8 3
6
2
4
5
3
9
9
1 4 8 2 Erfitt
7
Miðlungs
6
8
2
8
Miðlungs
2
4 7
Létt
6
9
1 7
7
4 1
2 7 3
8 6
4 8
5 9
8
7 Erfitt
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Frá og með 10. sept. verður Krua Siam lokað á sunnudögum í vetur!
Hádegishlaðborð Kr. 1.890,- / Kr. 1.990,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
Tilboð 3
Tilboð 4
Fyrir þrjá eða fleiri:
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.190,- kr. á manninn
4.180,- kr. fyrir tvo 2.090,- kr. á manninn
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.380,- kr. fyrir tvo 2.190,- kr. á manninn
Fyrir þrjá eða fleiri:
2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
AKUREYRI
SAMbio.is
15.-21. maí
12
12
3D Fös kl. 22:00 Lau kl. 21:40 Sun og mán kl. 19:20 Þri kl. 21:40
Mið og fös kl. 21:10 Lau og sun kl. 17.40 og 21:20 Mán kl. 21:10
16
Mið-fös kl. 22:00 Sun og mán kl. 21:40
2D
L
ÍSLENSKT TAL Lau og sun kl. 15:00
Mið-fös kl. 17:30 Mán kl. 17:30 Þri kl. 17:30 og 21:10
9
L
Mið-fös kl. 17:20 og 19:40 Lau kl. 15:00, 17:00 og 19:20 Sun kl. 15:00 og 17:00 Mán kl. 17:00 Þri kl. 17:00 og 19:20
Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.
TILBOÐ FYRIR EINN 3 RÉTTIR HRÍSGRJÓN 33 cl GOS TILBOÐ A
TILBOÐ B
Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling
Djúpsteiktir kjúklingavængir Hunangsgljáð svínakjöt Steiktar núðlur m/kjúkling
TILBOÐ C
TILBOÐ D - VEGAN
Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling
Vorrúllur m/grænmeti TOFU m/grænmeti Hrísgrjónanúðlur
TILBOÐ FYRIR TVO 3 RÉTTIR HRÍSGRJÓN 2 ltr GOS TILBOÐ A
TILBOÐ B
1890.-
3980.-
TILBOÐ C
Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Djúpsteiktir kjúklingavængir Vorrúllur m/grænmeti Hunangsgljáð svínakjöt Kjúklingur m/kasjúhnetum Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling
TILBOÐ FYRIR ÞRJÁ 4 RÉTTIR HRÍSGRJÓN 2 ltr GOS TILBOÐ A
TILBOÐ B
Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu Djúpsteiktir kjúklingavængir Hunangsgljáð svínakjöt Kjúklingur m/kasjúhnetum Steiktar núðlur m/kjúkling Steiktar núðlur m/kjúkling Nautakjöt m/chillisósu Lambakjöt í karrý
S: 537-1888
5980.-
TILBOÐ C Vorrúllur m/grænmeti Lambakjöt í karrý Steiktar núðlur m/kjúkling Kung Pao kjúklingur
15.-21. maí 16
16
12
Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri.FORSÝNING kl. 20 og 22:15 Miðvikudaginn 15. maí kl. 19:30
Mið kl. 17:30 og 21:50 12 Fim kl. 18:00, 20:00 og 21:50 Fös-þri kl. 17:30 og 21:50
16
Mið kl. 20:00 og 22:10 Fim kl. 20:00 og 21:50 Fös-þri kl. 20:00
Fös-þri kl. 17:30, 19:30 og 22:10
L L
12
Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45
12
Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar
Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45
Mið-fim kl. 18:00 Lau og sun kl. 15:30
Lau og sun kl. 15:30
12
Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar
12
Lau.- sun. kl.
14
Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)
Frábærir viðburðir á næstunni Fim 23. maí
Fös 24. maí
ADHD Lau 25. maí
Mið 29. maí
Rokkveisla Fös 31. maí
MEZZOFORTE
HAGYRÐINGAKVÖLD
Fim 30. maí
BJARNI ÓMAR
Lau 1. júní
EIK
SÓLDÖGG
Forsalan er á Backpackers Akureyri, grænihatturinn.is og tix.is
LÚÐRASVEITIN SVANUR
STJÓRNANDI CARLOS CARO AGUILERA
TÓNLIST EFTIR DAVÍÐ ÞÓR JÓNSSON
HERSHÖFÐINGINN THE GENERAL BUSTER KEATON BÍÓTÓNLEIKAR
HAMRABORG, HOF 19. MAÍ - 14:00 MIÐASALA: MAK.IS JÓNAS SEN - FBL