N4 Dagskráin 42-15

Page 1

21. - 27. október 2015

42. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Kokkarnir okkar

Takk fyrir okkur! Fjölmargir gestir lögðu leið sína í Hof 15. október og fylgdust með þegar vetrardagskrá N4 Sjónvarps var kynnt. Það eru spennandi tímar framundan og við hlökkum til vetrarins.

Kvöldverðartilboð Forréttur

Humarsúpa borin fram með kryddbökuðum þorskhnakka og glóðaðri hvítlaukssnittu

1.950.Aðalréttur

Grillsteikt lambafille með ítölskum kryddhjúp borið fram með sellerírótarmauki, röstý kartöflu og rauðvínssósu

3.950.-

Matreiðslumennirnir og hjónin María Sigurlaug og Theodór Sölvi framreiða ljúffengan og girnilegan mat fyrir gesti okkar Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.lavitaebella.is




TI

Ð

skv. skv. Neytendablaðinu Neytendablaðinu 24.09.15 24.09.15 og og IRCT IRCT

24/25 Bestu sjónvörpin

UE40”JU6415 kr.159.900.UE48”JU6415 kr.189.900.-

JU6415: 4K • UHD • SMART • 1000 PQI

O B L T

ra með 10 á

mótor Kolalaus ábyrgð

IL

Ð

BO

Gerð: Eco Bubble (sparkerfi sem þvær betur) Taumagn: Tekur 8 kg Vindingarhraði: 1400 sn/mín, afgangsraki 45% Kollaus mótor: 10 ára ábyrgð á mótor Fuzzy-logig magnskynjunarkerfi Hraðkerfi: 15 mín. / Þvottahæfni: A Þeytivinduafköst: A / Orkuflokkur: A+++ Tromlutegund: “Swirl Drum” dregur úr sliti á taui og eykur þeytivinduafköst Keramik element hitar betur og safnar ekki húð Hurðarlöm og krókur úr málmi Sérstakt vindingarkerfi fyrir viðkvæman þvott Ullarkerfi: ullarvagga Stilling allt að 19 klst. fram í tímann. Ekki hægt að breyta stillingum á vélinni í vinnslu Aqua-Control: Öryggiskerfi gegn vatnsleka 850 x 600 x 650mm

WW80H7400EW

8 kg. 1400 sn.

Eco Bubble

Gerið gæðakaup


ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Kr. 129.900,-

Kr. 109.900,-

Kælir - frystir

185 cm skápur. 208+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei Verð: 119.900,að afþýða.

RB31FERNCSS

178 cm skápur. 192+98 ltr. Blásturskældur og þarf aldrei að afþýða. Hvítur eða stál.

Kælir - frystir

RB29FSRNDWW

UE55”JU6415 kr. 239.900.-

ORMSSON TÆKNIBORG OMNIS ORMSSON ORMSSON GEISLI AKRANESI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 433 0300 SÍMI 471 2038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900

UE43J5505AK kr. 109.900.-

UE40”JU6675 kr.169.900.UE48”JU6675 kr. 199.900.UE55”JU6675 kr. 279.900.-

JU6675: • 4K • UHD • SMART • 1300 PQI

skv. skv. Neytendablaðinu Neytendablaðinu 24.09.15 24.09.15 og og IRCT IRCT

24/25 Bestu sjónvörpin

L I T

BO

Ð

Verð kr: 119.900,- Tilboðsverð kr: 99.900,-



Smรกralind - Kringlan - Glerรกr torg

Poncho,

7995,-


Námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki

Raunkostnaður útseldrar þjónustu

Að reikna „rétt“ verð. Þetta er námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki. Hér er m.a. kennt á forritið TAXTA sem gerir þátttakendum kleift að átta sig á einfaldan hátt á því hver raunkostnaður er að baki útseldri vöru og þjónustu. Taxti er líkan sem byggir á raunverulegum tölum um kostnað úr eigin rekstri. Út frá þeim reiknar TAXTI kostnað og nauðsynlegan hagnað af vöru og þjónustu. Þátttakendur munu að loknu námskeiði geta reiknað út verð á útseldri vinnu starfsmanna, verð á útseldri vélavinnu og vöruverð. Á námskeiðinu munu þeir flytja upplýsingar úr ársreikningum í TAXTA, fá tækifæri til að öðlast góða kostnaðarvitund, skilja forsendur verðmyndunar og hvernig hagnaður verður til. Þátttakendur þurfa að koma með síðasta ársreikning úr eigin rekstri og eru hvattir til að komameð eigin fartölvur en tölvur eru einnig í boði á kennslustað. Kennarar:

Ferdinand Hansen, verkefnastjóri gæðastjórnunar hjá SI og Eyjólfur Bjarnason, byggingatæknifræðingur.

Staðsetning:

Símey, Þórsstíg 4, Akureyri.

Tími:

Þriðjudagur 27. október kl. 13.30 - 18.30.

Lengd:

7 kennslustundir.

Verð:

20.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.

Skráning á idan.is

Forritið TAXTI er hluti námskeiðsgagna.

Skráning og nánari upplýsingar á www.idan.is og í síma 590 6400.

www.idan.is - idan@idan.is


40%

40% afsláttur

afsláttur

35% afsláttur

PAPCO AKUREYRI 5 ÁRA

Í tilefni 5 ára opnunarafmælis okkar bjóðum við til afsláttaveislu.

Fimmtudaginn 22. & föstudaginn 23. október verða allar vörur í versluninni með allt að 20% afslætti. Einnig verða valdar vörur með meiri afslætti.

www.papco.is www.papco.is

Opnunartími verslunar 9:00 - 17:00

Austursíða 2 - Sjafnarhúsið


hefur þú lent í slysi

OG ÁTT RÉTT Á BÓTUM?

=

u ð a n n a K þinn réttSTAR EKKERT ÞAÐ KO

0

464 555

www.tryggingabaetur.is Hofsbót 4, 2. hæð Akureyri tryggingabaetur@tryggingabaetur.is

ENGAR BÆTUR ENGIN ÞÓKNUN



OKTÓBERVEISLA

afsláttur

20-50% AF ÖLLUM ÚRUM Tissot 30-50% Certina 30-50% Casio 20% Bering 20% Bering hringir 30% Fossil 20% Mido 30% Rodania 30%

Munið heimasíðuna www.jb.is




FISK KOMPANÍ S Æ L K E R A V E R Z L U N

ÝSU TILBOÐ öll ýsa á tilboði Heil ýsa Ýsa m/roði Ýsa roð & beinlaus Ýsa þverskorin Ýsa var það heillin - Alla vikuna -

Siginn fiskur kominn í hús www.facebook.com/fiskkompani

Kjarnagtata 2 , við hliðin á Bónus, sími 571 8080


DEILDARSTJÓRA OG LEIKSKÓLAKENNARA VANTAR Í KRÍLAKOT Á DALVÍK Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag. Leitað er að einstaklingum með mikinn metnað og áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi starf. Skólar í Dalvíkurbyggð eru grænfánaskólar og starfa eftir hugmyndafræði uppbyggingarstefnunnar. Deildarstjóra vantar í afleysingu í eitt ár frá 1. nóvember eða eftir samkomulagi. Menntunar - og hæfniskröfur: - Leikskólakennaramenntun og þekking og reynsla í stjórnun er kostur - Framúrskarandi hæfni í samskiptum og sterk þörf til að ná árangri í starfi - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum - Góð skipulags- og leiðtogahæfni - Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra - Jákvæðni og sveigjanleiki - Vilji til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áherslur í leikskólastarfi

Leikskólakennara vantar frá sama tíma til framtíðarstarfa Menntunar- og hæfniskröfur: · Leikskólakennaramenntun · Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum · Jákvæðni og sveigjanleiki · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum · Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra · Vilji til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áherslur í leikskólastarfi Umsóknarfrestur er til 28. október 2015. Umsóknum, ásamt ferilskrá, skal skilað til leikskólastjóra, Drífu Þórarinsdóttur á netfangið drifa@dalvikurbyggd.is og verður móttaka umsókna staðfest. Aðeins einstaklingar með hreint sakavottorð koma til greina. Nánari upplýsingar veitir Drífa í síma 460 4950 og á netfanginu drifa@dalvikurbyggd.is


VERÐHRUN

1000 3000 5000

3000

3000

GLERÁRTORGI Sími 461 2787

3000



Jafnvægishjól  Börnin læra að hjóla án hjálpardekkja  Fyrir ca. 2-5 ára  Sætishæð 30,5-44,5 cm.  5 ára ábyrgð  Loftdekk sem strika ekki á parket  Þýsk hönnun  Verð m/bremsu frá 19.900.-

Hjól á mynd: Limited blátt


Ökukennsla og ökuskóli

Námskeið hefst í byrjun nóvember Skráning fer fram á www.ekill.is

Ekill ökuskóli I Goðanesi 8-10 I 603 Akureyri Sími 461 7800 I Gsm 894 5985 I ekill@ekill.is I www.ekill.is

Starfsmaður óskast Leikskólinn Krummakot Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðarsveit óskar eftir að ráða starfsmann í blönduð störf. Um er að ræða 100% starf frá 1. nóvember. Krummakot vinnur markvisst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnustaðnum og hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Það er til samræmis við jafnréttislög no. 10/2008 Sjá nánar á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar esveit@esveit.is Allar nánari upplýsingar veitir Hugrún Sigmundsdóttir leikskólastjórnandi í síma 464-8120/ 892-7461, netfang: krummakot@krummi.is Umsóknarfrestur er til og með 30. október n.k.


Verรฐ kr. 213.217.Verรฐ kr. 388.303.-


Vantar þig aðstoð? VIÐ AÐ INNHEIMTA?

Lögmannsstofa Akureyrar býður nýja nálgun í innheimtu vanskilakrafna

www.logmennak.is Áhættulaus þjónusta Engin mánaðargjöld Kröfuhafi verður aldrei fyrir kostnaði

ðu Kannlaið máTAR EKKERT S

ÞAÐ KO

5

464 555

Kröfuhafi fær aðgang að öflugu innheimtukerfi

Þú ræður ferðinni!

= Hofsbót 4, 2. hæð Akureyri

464 5555

Jón Stefán Hjaltalín, héraðsdómslögmaður jon.stefan@logmennak.is Berglind Jónasardóttir, héraðsdómslögmaður berglind@logmennak.is

ENGINN ÁRANGUR ENGIN ÞÓKNUN


Íbúðamarkaðurinn í uppsveiflu Ný skýrsla Greiningar Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn á Íslandi

Íslandsbanki heldur opinn fræðslufund miðvikudaginn 28. október kl. 17.00 -18.30 í Menningarhúsinu Hofi. Dagskrá: Hvert er íbúðaverð að fara? Ingólfur Hreiðar Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka Verð og verðþróun á fasteignamarkaðinum Elvar Orri Hreinsson, sérfræðingur í Greiningu Íslandsbanka Aukin fjölbreytni í fjármögnun íbúða Finnur Bogi Hannesson, vörustjóri húsnæðislána Íslandsbanka Íbúðamarkaðurinn á Akureyri Björn Guðmundsson, Fasteignasölunni Byggð Fundurinn er öllum opinn en vakin er athygli á því að sætaframboð er takmarkað. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Skráðu þig á www.islandsbanki.is/husnaedismal eða í síma 440 4000 islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook


Veturinn er að koma!!!

HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA

rða

Bald

rne

Goða

Nja

1

nes

Nú er komið að því að skipta um dekk. Ekki bíða í biðröð, komdu til okkar. s

DEKKJASALA

urs

AKUREYRAR

ne

s

ut ra

sb

ne

sa

Hlíðarbraut

os Kr

TOYOTA Au stu

rsíð

a

1

Beinn innflutningur á dekkjum Betra verð!!! Keyrðu lengra með Motul Við bjóðum uppá vandaða smurþjónustu og notum eingöngu Motul olíuvörur Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta Þrif á bílum - vönduð handverkfæri og fl. Njarðarnesi 1 sími 460 4350


Leiðtogi í Arion banka

Arion banki leitar að öflugum leiðtoga í starf útibússtjóra í Fjallabyggð (Siglufjörður og Ólafsfjörður) Ef þú vilt vinna í árangursdrifnu umhverfi þar sem megináherslan er á samband við viðskiptavini gætir þú átt heima í okkar frábæra liði.

Helstu verkefni · Dagleg stjórnun útibúanna og ábyrgð á rekstri þeirra og lánamálum · Ábyrgð á markaðssókn bankans á markaðssvæði útibúanna · Styrkja og efla tengsl við viðskiptavini bankans · Ábyrgð á því að í útibúunum sé sterk liðsheild sem starfi samkvæmt markmiðum og stefnu bankans hverju sinni

Hæfniskröfur · Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptafærni · Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun · Reynsla af starfi í banka æskileg · Reynsla af stjórnun og/eða rekstri · Lausnamiðuð hugsun, drifkraftur og jákvæðni Nánari upplýsingar um starfið veitir Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri Viðskiptabankasviðs, sími 444 6064, netfang iris.ragnarsdottir@arionbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. október 2015. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Sótt er um starfið á vefsíðu bankans, www.arionbanki.is



Eyjafjarðarsveit www.esveit.is

Akureyri

Hrafnagilshverfi

821

12 km fjarlægð frá Akureyri

829

Lóðir á tilboði í Hrafnagilshverfi Í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit eru til sölu lóðir við Bakkatröð. Í innan við 300 m fjarlægð eru grunnskóli, leikskóli, tónlistarskóli, íþróttahús og sundlaug. Eyjafjarðarsveit er blómlegt sveitarfélag þar sem búa rúmlega 1000 manns bæði í dreifbýli og þéttbýli. Sveitarfélagið stendur vel og veitir íbúum góða þjónustu. • • • • • •

Verð fyrir hverja lóð er kr. 400.000 Lóðirnar sem um ræðir eru fimm einbýlishúsalóðir við Bakkatröð nr. 1, 2, 5, 7 og 52 Frestur til að senda inn kauptilboð er til 30. nóvember 2015 Greiða þarf lóðaverðið fyrir 31. desember 2015 Ljúka þarf fullnaðarfrágangi að utan, bæði á lóð og húsi fyrir 31. desember 2017 Nánari skilmálar eru birtir á www.esveit.is

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar s: 463-0600

Leikskóli

Hrafnagilsskóli sundlaug

Bakkatröð Lóðir á tilboði



Sundleikfimi hefst miðvikudaginn 21. október kl 18.30 Verð Verð kr.800 kr.800 skiptið skiptið

Vetraropnun: Mán. - fim. Föstudaga Laugardaga Sunnudaga

17:00 - 22:30 17:00 - 20:00 11:00 - 18:00 11:00 - 22:30



Ef bíllinn þinn skemmist þá sjáum við um afganginn

· Rétting · Sprautun · Plastviðgerðir · Framrúðuskipti · Framrúðuviðgerðir

Gerum föst tilboð í viðgerð á tjónum B.G.S. gæðavottað verkstæði með 5 stjörnur hjá Sjóvá CABAS tjónamat fyrir öll tryggingafélög

BIFREIÐAVERKSTÆÐI

BJARNA SIGURJÓNS Laufásgötu 5 · 600 Akureyri · Sími 462-3061


P A K K H Ú S I Ð A

K

U

R

E

Y

R

I

Pakkhúsið Hafnarstæti 19

Pakkhúsið er fallegur salur í hjarta bæjarins. Salurinn leigist út fyrir veislur og fundi og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Salurinn tekur um 80 manns í sæti, en einnig hentar hann vel fyrir minni hópa. Pakkhúsið Akureyri

I Hafnarstræti

19

I

600 Akureyri

I 865

6675

I gudrun@pakk.is I www.pakk.is



Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Nýtt

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Skógarhlíð 12

54,9 millj.

6-7 herb NÝ sérhæð með bílskúr 248,1fm.

Nýtt

Bjarmastígur 11

17,9 millj.

Nýtt

Sími 412 1600

Fjólugata 18

23,9 millj.

113,1fm 4ra herb mikið endurnýjuð á fyrstu hæð.

Skálatún 4

46 millj.

4ra herb raðhús með rúmgóðum bílskúr.

4-5 íbúð á 2 hæðum.

Glerárgata 18

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

21,5 millj.

OPIÐ HÚS

Fimmtudaginn 22. október kl 17-17.30 95,6fm mikið endurnýjuð 4ra herb. Íbúð á jarðhæð. Laus strax.

Eiðsvallagata 24

3ja herb. íbúð á miðhæð í þríbýli

14,5 millj.

Hríseyjargata 22

29 millj.

Gott 114,6fm einbýli á einni hæð.

Sunnuhlíð 12

Tilboð

131fm húsnæði sérútbúið sem tannlæknastofa.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is


MIÐLUN FASTEIGNIR KYNNA Vandaðar og hagstæðar 3-4 herbergja, 4-5 herbergja eða 5-6 herbergja íbúðir í fimm hæða fjölbýlishúsi með lyftu. íbúðirnar eru 85 fm., 102 fm. eða 124 fm. auk sér geymslu í sameign. íbúðirnar eru með opnar svalir sem snúa til suð-vesturs. Í göngufæri frá húsinu eru framhaldsskólar, grunnskóli, leikskóli, verslunin Bónus, golfvöllur og frábærar gönguleiðir. Afhending vor / sumar 2016 Nánari upplýsingar ásamt teikningum og myndum er að finna á :

www.behus.is

KJARNAGÖTU 41


KJÖTBORÐIÐ

Gildir til 25. október á meðan birgðir endast.

HAGKAUP AKUREYRI

LAMBAKÓTILETTUR Í RASPI

2.299 kr/kg verð áður 2.799

GRÍSALUNDIR

1.699 kr/kg verð áður 2.799

NAUTAHAKK

1.299 kr/kg verð áður 1.799



frumsýnt 22. október miðasala á www.MAk.is



Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015,

Fríða Gylfadóttir, heldur sýningu á verkum sínum í sýningarsal Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði. Sýningin verður opin laugardaginn 24. október og sunnudaginn 25. október milli kl. 14:00 - 17:00

Allir velkomnir




BYLGJAN OG STÖÐ2 Í SAMVINNU VIÐ PRIME OG EITT LAG ENN KYNNA

BUBBI MORTHENS ÞORLÁKSMESSUTÓNLEIKAR2015

21.DESEMBER

HOFAKUREYRI MIÐASALA Á MAK.IS


Miðvikudagur 21. október 2015

14.00 Aftur til framtíðar 15.45 Frú Biggs (5:5) 16.50 Landinn (6:25) 17.20 Disneystundin (37:52) 17.21 Finnbogi og Felix (24:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir (8:30) 17.50 Herkúles (1:7) 18.15 Táknmálsfréttir (51) 18.25 Vísindahorn Ævars 18.30 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 18.54 Víkingalottó (8:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (37) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Tónahlaup (6:6) 20.45 Kiljan (4:20) 21.25 Höfuðstöðvarnar (2:5) (W1A II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (30) 22.20 Tatler: Á bakvið tjöldin (3:3) 23.20 Aftur til framtíðar 01.05 Kastljós 01.35 Fréttir (30) 02.00 Dagskrárlok (27:200)

18:00 Mótorhaus 18:30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. 19:00 Mótorhaus (e) 19:30 Að Sunnan (e) 20:00 Mótorhaus (e) 20:30 Að Sunnan (e) 21:00 Mótorhaus (e) Skjár 1 17:05 Grandfathered (3:13) 17:30 The Grinder (3:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Odd Mom Out (6:10) 20:15 Reign (22:22) 21:00 Code Black (3:13) 21:45 Quantico (4:13) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Madam Secretary (22:22) 00:35 Scandal (3:21) 01:20 How To Get Away With Murder (3:15) 02:05 Code Black (3:13) 02:50 Quantico (4:13) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden

Bíó

Falleg og hlýleg lýsing Mikið úrval af saltkristalslömpum

4.900Kertastjakar 1.900Lampar frá

Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgata 36 S: 466 2800 • www.minnismerki.is Opið mánudaga-föstudaga kl. 13:00-17:00



Fimmtudagur 22. október 2015

11.20 Makedónía - Ísland 15.45 Síðasti tangó í Halifax (4:6) |16.40 Tónahlaup (6:6) (Megas og Sjálandsskóli) 17.20 KrakkaRÚV 17.21 Stundin okkar (3:22) 17.45 Kungfú Panda (13:17) 18.08 Sveppir (8:26) 18.15 Táknmálsfréttir (52) 18.25 Vísindahorn Ævars 18.35 Saga af strák 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (38) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Toppstöðin (6:8) 21.10 Scott og Bailey (6:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (31) 22.20 Lögregluvaktin (5:23) (Chicago PD II) 23.05 Poldark (6:8) 00.05 Skuggaleikur (4:4) (Chasing Shadows) 00.50 Kastljós 01.25 Fréttir (31) 01.40 Dagskrárlok (28)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 60 mínútur (34:53) 10:20 The Doctors (20:50) 11:00 Geggjaðar græjur 11:15 Jamie’s 30 Minute Meals 11:40 Heilsugengið (6:8) 12:05 Um land allt (6:19) 12:35 Nágrannar 13:00 Spider-Man 3 15:20 Last Night 16:55 iCarly (33:45) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (10:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Undateable (4:10) 19:50 Matargleði Evu (9:10) 20:15 Masterchef USA (11:20) 21:00 NCIS (22:24) 21:45 The Blacklist (3:22) 22:30 The Player (4:22) 23:15 Réttur (1:9) 00:15 Homeland (2:12) 01:00 Blue Ruin 02:30 The Apparition 03:50 Giv’em Hell Malone 05:25 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að Norðan - fimmtudagur 18:30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Glettur Austurland (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Glettur Austurland (e) 21:00 Að Norðan (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

17:35 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 18:55 The Late Late Show with James Corden 19:35 Bakraddir (3:10) 19:45 Life In Pieces (5:13) 20:10 Grandfathered (4:13) 20:35 The Grinder (4:13) 21:00 Scandal (4:21) 21:45 How To Get Away With Murder 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Blue Bloods (3:22) 00:35 Law & Order: Special Victims Unit 01:20 Fargo (1:10) 02:05 Scandal (4:21) 02:50 How To Get Away With Murder 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden

Bíó 10:35 Angels & Demons 12:55 The Mask 14:35 Grown Ups 2 16:15 Angels & Demons 18:35 The Mask 20:15 Grown Ups 2 22:00 Man of Steel 00:25 Dredd 02:00 Out of the Furnace 03:55 Man of Steel

Sport 07:40 Meistaradeildarmörkin 08:50 UEFA Champions League 12:20 UEFA Champions League 15:50 Meistaradeildarmörkin 16:25 Markaþáttur Meistaradeildar Evrópu í handbolta 16:55 UEFA Europa League 2015/2016 (Lazio - Rosenborg)

19:00 UEFA Europa League 2015/2016 (Liverpool - Rubin Kazan)

21:00 NFL Gameday 21:30 UFC Unleashed 2015 22:20 UEFA Europa League 2015/2016 00:00 UEFA Europa League 2015/2016 01:40 Evrópudeildin - fréttaþáttur

Kynning á nýja Ýr blaðinu nr. 63

fimmtudaginn 22. október frá 10-12

20%

afsláttur

af peergynt, mandarin naturell og alpakka ull og af Knitpro vörum

50%

afsláttur

af öllum Ýrblöðum (nema nr 63) Tilboð gilda aðeins þennan dag

Hrísalundi


SÚPA OG FISKUR EÐA RÉTTUR DAGSINS 1990 KR. Milli kl. 11:00 -14:00

Komdu með hópinn þinn til okkar. Fjölbreyttur matseðill og frábærir kokteilar.

Happy hour

Alla daga milli 16 - 18

Between 16:00 - 18:00, everyday

Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Akureyri | S: 460 2020 | mulaberg@mulaberg.is


Föstudagur 23. október 2015

16.50 Stiklur (16:21) 17.45 Táknmálsfréttir (53) 17.55 Litli prinsinn (18:25) 18.20 Leonardo (8:13) 18.50 Öldin hennar (4:14) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (39) 19.30 Veður 19.40 Vikan með Gísla Marteini 20.25 Frímínútur (4:10) 20.40 Útsvar (7:27) (Skagafjörður og Ísafjörður) 21.55 Arne Dahl – Mikið vatn (1:2) (Arne Dahl) 23.30 The Bling Ring (Stjörnugengið) 01.00 Looper (Hringrás) Spennutryllir með Joseph GordonLevitt, Bruce Willis og Emily Blunt í aðalhlutverkum. Árið er 2074 og tímaflakk gerir mafíunni kleift að senda leigumorðingja aftur í tímann og losa sig við óæskilegt fólk. Joe stendur sig vel í hlutverkinu þar til hann er sendur inn í framtíðina. Leikstjóri: Rian Johnson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 The Middle (13:24) 08:30 Make Me A Millionaire Inventor 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (20:175) 10:20 Mindy Project (14:22) 10:50 Hart of Dixie (7:22) 11:40 Guys With Kids (4:17) 12:10 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 The Other End of the Line 14:50 Free Willy: Escape From Pirate’s Cove 16:30 Kalli kanína og félagar 16:55 Community 3 (10:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (18:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Logi (4:14) 20:15 X Factor UK (12:28) 21:55 A Walk Among the Tombstones 23:50 The Immigrant 01:55 Robocop 03:50 The Other End of the Line 05:40 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

15:00 Grandfathered (4:13) 15:25 The Grinder (4:13) 15:45 Red Band Society (10:13) 16:25 The Biggest Loser (22:39) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 America’s Funniest Home Videos 19:35 The Muppets (4:13) 20:00 The Voice Ísland (4:10) 21:30 Blue Bloods (4:22) 22:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 22:55 Elementary (4:24) 23:40 Hawaii Five-0 (21:25) 00:25 Scandal (21:22) 01:10 Secrets and Lies (9:10) 01:55 Blue Bloods (4:22) 02:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 03:20 The Late Late Show with James Corden

Bíó 12:00 Girl Most Likely 13:45 Tiny Furniture 15:25 Journey to the Center of the Earth 17:00 Girl Most Likely 18:45 Tiny Furniture 20:25 Journey to the Center of the Earth 22:00 Dawn Of The Planet Of The Apes 00:10 Hit & Run 01:50 The Master 04:05 Dawn Of The Planet Of The Apes

07:00 UEFA Champions League 08:40 Dominos deild kvenna 10:00 UEFA Europa League 2015/2016 11:40 UEFA Europa League 2015/2016 13:20 Dominos deildin 2015/216 14:50 UEFA Europa League 2015/2016 16:30 UEFA Europa League 2015/2016 18:10 Evrópudeildarmörkin 2015/2016 19:00 Dominos deildin 2015/216 21:00 La Liga Report 21:30 NFL Gameday 22:00 Körfuboltakvöld 23:15 Box: Golovkin vs. Lemieux 02:10 Dominos deildin 2015/216 03:45 Formúla E: Tímataka - Beijing

Sport


BORGA RS

RI

HEIÐ U

vikunnar

R

NNA

VIKU

SÖRF & TÖRF vill kynnast þér betur

MEÐ 500 KR. AFSLÆTTI

19.—25. Okt. Heiðursborgari vikunnar fæst með 500 kr. afslætti í heila viku. Nýr Heiðursborgari í hverri viku. Tilboðið gildir ekki með öðrum afsláttum eða tilboðum.

ÍSLENSKA/SIA.IS HAF 76656 10/15

heiðursborgari


Laugardagur 24. október 2015

07.00 KrakkaRÚV 10.10 Vikan með Gísla Marteini 10.50 Frímínútur (4:10) 11.00 Útsvar (6:27) 12.05 35 ára kosningarafmæli Vigdísar Finnbogadóttur 13.45 Grótta - Valur 15.45 Grótta - Afturelding 17.55 Táknmálsfréttir (54) 18.05 Toppstöðin (6:8) 18.54 Lottó (9:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (87) 19.35 Veður 19.40 Hraðfréttir (4:29) 20.00 Hefnd bleika pardussins 21.40 Arne Dahl – Mikið vatn (2:2) 23.10 50/50 00.50 Chernobyl Diaries Sex ferðalangar fara til yfirgefinnar borgar, Pribyat í Úkraínu, þar sem starfsmenn Chernobyl kjarnorkuversins bjuggu. Þegar leiðsögumaður hópsins hverfur á dularfullan hátt gera ferðalangarnir sér grein fyrir því að það er hætta á ferðum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e.

07:01 Strumparnir 09:35 Stóri og Litli 09:45 Mæja býfluga 09:55 Mamma Mu 10:05 Kalli á þakinu 10:30 Kalli kanína og félagar 10:50 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:10 Xiaolin Showdown 11:35 Victorious 12:00 Bold and the Beautiful 113:45 Logi (4:14) 14:40 Hjálparhönd (8:8) 15:15 Neyðarlínan (2:7) 15:50 Hindurvitni (1:6) 16:20 Sigríður Elva á ferð og flugi 16:45 Íslenski listinn 17:15 ET Weekend (5:52) 18:00 Sjáðu (414:450) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (76:100) 19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (2:22) 19:40 Spilakvöld (3:11) 20:25 Saturday Night Live (3:22) 21:10 And So It Goes 22:45 Lucy 00:15 Ondine 01:55 Sarah’s Key 03:45 Dead Man Walking 05:45 Jesse Stone: Benefit of the Doubt

15:00 Að Norðan - þriðjudagur 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að Sunnan 17:00 Að Norðan - fimmtudagur 17:30 Glettur Austurland 18:00 Föstudagsþáttur 19:00 Að Norðan - Mánudagur 19:30 Uppskrift að góðum degi 20:00 Óvissuferð í Húnaþingi vestra 20:30 Hvítir mávar 21:00 Óvissuferð í Húnaþingi vestra 21:30 Að Sunnan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Bíó 08:25 The Prince and Me 4 09:55 Ghostbusters 11:40 Deep Blue 13:15 Jack the Giant Slayer 15:10 The Prince and Me 4 16:45 Ghostbusters 18:30 Deep Blue 20:05 Jack the Giant Slayer 22:00 Into the Storm 23:30 The Fisher King 01:50 Spring Breakers 03:25 Into the Storm

09:30 Dr. Phil 10:10 Dr. Phil 10:50 The Tonight Show with Jimmy Fallon 12:10 The Tonight Show with Jimmy Fallon 12:50 Bundesliga Weekly (10:34) 13:20 Mainz - Werder Bremen 15:20 The Muppets (4:13) 15:45 The Voice Ísland (4:10) 17:15 Scorpion (18:22) 18:00 Jane the Virgin (20:22) 18:45 The Biggest Loser (24:39) 19:30 The Biggest Loser (25:39) 20:15 Mr. Bean’s Holiday 21:45 The Bounty Hunter 23:35 Salt 01:15 Allegiance (13:13) 02:00 CSI (7:22) 02:45 The Late Late Show with James Corden

Sport 07:30 Formúla E - Beijing 09:40 Evrópudeildarmörkin 2015/2016 10:30 Dominos deildin 2015/216 12:05 Körfuboltakvöld 13:25 La Liga Report 13:55 Spænski boltinn 2015/2016 16:00 UEFA Champions League 17:50 Formúla 1 - Tímataka (Formúla 1 - Tímataka - Bandaríkin)

19:30 Meistaradeildarmörkin 20:00 UFC Live Events 2015 23:00 UFC Now 2015 23:50 Ítalski boltinn 2015/2016 01:30 Meistaradeild Evrópu í handbolta 06:50 MotoGP 2015

Krabbameinsfélagið á Akureyri safnar fyrir nýju ómtæki til rannsókna á brjóstakrabbameini. Söfnunareikningurinn er 0162-15-630277 og kt. 520281-0109 Margt smátt gerir eitt stórt!

Starf á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar Óskum eftir að ráða tímabundið starfsmann á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar í fullt starf.

Um er að ræða almenn skrifstofustörf s.s. greiðslu reikninga, símsvörun, skjalvörslu, umsjón með félagsþjónustu ofl. Reynsla af skrifstofustörfum er æskileg sem og innsýn í bókhaldsvinnu og skjalavörslu. Góð samskiptafærni er mikilvæg. Umsóknarfrestur er til 29. október n.k. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar. Sveitarstjóri


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.750,- / Kr. 1.850,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

3.890,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.945,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 300 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 600,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 25. október 2015

07.00 KrakkaRÚV 11.20 Tatler: Á bakvið tjöldin (3:3) 12.20 Sófakynslóðin 12.55 Höfuðstöðvarnar (3:4) 13.25 Popp- og rokksaga Íslands 14.25 Kiljan 15.00 Menningin (8:30) 15.25 Lifað með sjónskerðingu 15.55 Kvöldstund með Jools Holland 17.05 Vísindahorn Ævars 17.10 Táknmálsfréttir (55) 17.20 Kata og Mummi (3:52) 17.32 Sebbi (39:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna 17.49 Tillý og vinir (33:52) 18.00 Stundin okkar (4:22) 18.25 Basl er búskapur (9:10) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (88) 19.35 Veður 19.45 Landinn (7:25) 20.15 Öldin hennar (43:52) 20.25 Popp- og rokksaga Íslands 21.30 Poldark (7:8) 22.30 Reykjavík-Rotterdam 23.55 Kynlífsfræðingarnir (8:12) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:35 Ljóti andarunginn og ég 10:00 Ævintýraferðin 10:10 Ninja-skjaldbökurnar 10:30 Ben 10 11:15 Beware the Batman 11:35 iCarly (3:25) 12:00 Nágrannar 13:45 X Factor UK (12:28) 15:25 Spilakvöld (3:11) 16:15 Matargleði Evu (9:10) 16:50 60 mínútur (3:52) 17:40 Eyjan (8:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (77:100) 19:10 Atvinnumennirnir okkar 19:45 Modern Family (5:22) 20:10 Neyðarlínan (3:7) 20:40 Jonathan Strange and Mr Norrell 21:40 Réttur (2:9) 22:25 Homeland (3:12) 23:15 60 mínútur (4:52) 00:00 Proof (3:10) 00:45 The Knick (1:10) 01:35 The Leftovers (3:10) 02:20 The Mentalist (11:13) 03:05 Murder in the First (3:10) 03:50 Four Weddings And A Funeral 05:45 Modern Family (5:22) 06:05 Neyðarlínan (3:7)

14:00 Föstudagsþátturinn 14:30 Föstudagsþátturinn 15:00 Að norðan - Mánudagur. 15:30 Hvítir mávar 16:00 Mótorhaus 16:30 Að sunnan 17:00 Að norðan 17:30 Glettur Austurland 18:00 Að norðan - Fimtudagur 18:30 Glettur Austurland 19:00 Föstudagsþátturinn 19:30 Föstudagsþátturinn 20:30 Orka landsins (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar. Bíó 07:10 Jobs 09:20 The Rebound 10:55 Life Of Pi 13:00 Earth to Echo 14:35 Jobs 16:45 The Rebound 18:20 Life Of Pi 20:25 Earth to Echo 22:00 The Great Gatsby 00:25 Thanks for Sharing 03:40 The Great Gatsby

15:20 Rules of Engagement (3:26) 15:45 The Biggest Loser (24:39) 17:15 Kitchen Nightmares (1:4) 18:00 Parks & Recreation (22:22) 18:20 Franklin & Bash (6:10) 19:00 Top Gear USA (9:16) 19:50 The Odd Couple (12:13) 20:15 Scorpion (3:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 21:45 Fargo (2:10) 22:30 Secrets and Lies (10:10) 23:15 The Walking Dead (10:16) 00:05 Hawaii Five-0 (3:24) 00:50 CSI: Cyber (2:13) 01:35 Law & Order: Special Victims Unit 02:20 Fargo (2:10) 03:05 Secrets and Lies (10:10) 03:50 The Late Late Show with James Corden

Sport 08:05 UEFA Champions League 11:25 Ítalski boltinn 2015/2016 13:25 Meistaradeildarmörkin 13:55 Ítalski boltinn 2015/2016 (Juventus - Atalanta)

16:10 Spænski boltinn 2015/2016 (Barcelona - Eibar)

18:10 UEFA Europa League 2015/2016 (Liverpool - Rubin Kazan)

19:50 NFL Gameday 20:20 NFL 2015/2016

(New York Giants - Dallas Cowboys)

23:20 Formúla 1 2015

(Formúla 1 2015 - Bandaríkin)

01:40 Meistaradeild Evrópu í handbolta

Trúin og listin

Erindi og umræða í Glerárkirkju á miðvikudögum í október kl. 20-22 21. október Birting trúar og hins guðlega í myndlist Fyrirlesari: Gu mundur Oddur Magnússon (Goddur), prófessor vi Listaháskóla Íslands. Fjalla ver ur um samband trúar og listar frá örófi til dagsins í dag. Settar ver a fram spurningar um framsetningu gu dómsins í myndlist - allt frá helgileikjum til kirkjubygginga.

28. október Leiklistin og trúarlegar glímur - Leikhúsið í kirkjunni

Fyrirlesarar: Sr. Oddur Bjarni Þorkelsson Nánari upplýsingar og sr. Hannes Örn á glerarkirkja.is


Þökkum öllum fyrir frábærar móttökur um helgina og vonumst til að sjá ykkur öll aftur sem fyrst!

VÍKING JÓLABJÓRINN ER KOMINN KÍKTU Í BURGER, BOLTA OG BJÓR Boltatilboð á bjór og burger! NDIR Ý S A Ð EM VER UNNI LEIKIR S ÆÐINNI Í VIK H t. Á EFRI n 21. ok an Utd udagin

MÁN-MIÐ 18:00-01:00 FIM 15:00-01:00 FÖS 15:00-03:00 LAU 12:00-03:00 SUN 12:00-01:00

va - M Miðvik A Mosk K S C 5 18:4 okt. dag 22. u t m borg im F - Rosen io azan z a L Rubin K 16:45 l o o p iver 19:00 L okt. dag 24. helsea Laugar Ham - C t s e W 14:00 Everton senal r A 0 :3 16 kt. castle ag 25. o Sunnud derland - New un an City 12:00 S Utd - M thampton n a M 5 Sou 14:0 rpool e iv L 5 16:1

Kaupvangsstræti 23


Mánudagur 26. október 2015 Kokkarnir okkar

15.40 Rokk- og poppsaga Íslands 16.40 Táknmálsfréttir (56) 16.50 Slóvenía - Ísland 18.50 Krakkafréttir (1) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (40) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Burma-leiðangurinn (1:3) (Expedition Burma) Heimildarmynd frá BBC sem fer með áhorfandann inn í náttúruparadís Burma (Mjanmar) í leit að dýrum í útrýmingarhættu eins og Asíufíls og Bengaltígurs. Tökumenn þefa uppi slóðir dýranna og kanna aðstæður þeirra og afkomumöguleika. 21.00 Brúin (5:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (32) 22.20 Woody Allen, heimildarmynd (Woody Allen, A Documentary) 01.25 Kastljós 01.55 Fréttir (32) 02.10 Dagskrárlok (29:200)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:25 Baby Daddy (12:21) 11:50 Harry’s Law (19:22) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (7:37) 14:25 American Idol (8:37) 15:05 Dallas (5:15) 15:50 Pretty Little Liars (4:24) 16:35 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life 16:55 Scooby-Doo! Mystery Inc. 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Mike & Molly (22:22) 19:45 Grand Designs (2:7) 20:35 Hindurvitni (2:6) 21:05 Proof (4:10) 21:50 The Knick (2:10) 22:40 The Leftovers (4:10) 23:25 Daily Show: Global Edition 23:55 The Big Bang Theory (4:24) 00:20 Public Morals (4:10) 01:05 The Strain (12:13) 01:50 Last Week Tonight With John Oliver 02:20 Louie (8:8) 02:45 Bones (16:24) 03:30 Forever (16:22) 04:15 Muhammad Ali’s Greatest Fight

18:00 Að norðan 18:30 Kokkarnir okkar Halli kokkur leitar uppi bestu kokka landsins og spjallar við þá á meðan eldaðir eru dýrindis réttir. 19:00 Að norðan (e) 19:30 Kokkarnir okkar 20:00 Að norðan (e) 20:30 Kokkarnir okkar Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bíó 11:00 Mr. Morgan’s Last Love 12:55 That Thing You Do! 14:45 Men in Black 3 16:30 Mr. Morgan’s Last Love 18:25 That Thing You Do! 20:15 Men in Black 3 22:00 Misery 23:50 Magic Magic 01:30 Paranoia 03:15 Misery

Bráðum koma blessuð jólin Hvernig taldir þú niður til jóla? Minjasafnið á Akureyri leitar að jóladagatölum fyrir jólasýningu safnsins Bráðum koma blessuð jólin Átt þú jólaklukkustreng? Eða gamalt pappadagatal? Eða jóladagatal sjónvarpsins? Föndraði fjölskyldan sitt eigið dagatal? Við leitum að öllum gerðum dagatala, handgerð og keypt. Ef þú vilt lána Minjasafninu grip á sýninguna hafðu samband við Rögnu Gestsdóttur á netfangið ragna@minjasafnid.is eða í síma 462 4162

16:05 Bundesliga Highlights Show (10:34) 17:00 Reign (21:22) 17:45 Dr. Phil 18:25 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:05 The Late Late Show with James Corden 19:45 Younger (5:12) 20:10 Kitchen Nightmares (2:4) 21:00 Hawaii Five-0 (4:24) 21:45 CSI: Cyber (3:13) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Bundesliga Highlights Show (10:34) 00:45 Blood & Oil (4:13) 01:30 Ray Donovan (10:12) 02:15 Hawaii Five-0 (4:24) 03:00 CSI: Cyber (3:13) 03:45 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:25 The Late Late Show with James Corden

Sport 08:00 Ítalski boltinn 2015/2016 09:40 UEFA Champions League 11:20 Formúla E - Beijing 13:00 Spænski boltinn 2015/2016 14:40 Ítalski boltinn 2015/2016 16:20 Ítalski boltinn 2015/2016 18:00 Markaþáttur Meistaradeildar Evrópu í handbolta 18:30 Spænsku mörkin 2015/2016 19:00 Meistaradeild Evrópu 19:25 NFL 2015/2016 (New York Giants - Dallas Cowboys)

21:55 UFC Live Events 2015

(UFC Fight Night: Poirier vs. Duffy)

00:50 Spænski boltinn 2015/2016


PÖNTUNAR SÍMI 578 6400

Tilboð vikunnar 21.-27. október

Klassískur borgari franskar og gos

kr.1.300

Fylgdu okkur á facebook facebook.com/tasteakureyri

Kjúklingasalat - Vefjur - Borgarar - Naggar - Pítur Skipagata 2 · 600 Akureyri · Sími 578 6400 Opið alla daga 11.30 - 21:00


Þriðjudagur 27. október 2015

17.00 Séra Brown (7:10) 17.45 Táknmálsfréttir (57) 17.55 Friðþjófur forvitni (8:10) 18.18 Millý spyr (43:65) 18.26 Sanjay og Craig (16:20) 18.50 Krakkafréttir (2) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (41) 19.30 Veður 19.35 Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs 20.50 Castle (3:23) 21.35 Karlsefni 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (33) 22.20 Flóttafólkið (1:8) (The Refugees) Glæný bresk spennuþáttaröð. Maður ber að dyrum á afskekktu sveitaheimili og kveðst vera flóttamaður í leit að skjóli. Í ljós kemur að gríðarlegir fólksflutningar eiga sér stað víðsvegar um heiminn, fólk sem flýr úr framtíð og leitar skjóls í nútíð. Aðalhlutverk: Natalia Tena, David Leon og Dafne Keen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.15 Brúin (5:10) 00.15 Fréttir (33) 00.30 Dagskrárlok (30:200)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:40 Hið blómlega bú 3 (7:8) 11:10 Suits (2:16) 11:50 Lying Game (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (9:37) 14:25 Mr Selfridge (6:10) 15:10 Veep (6:10) 15:40 The Amazing Race (9:12) 16:30 Weird Loners (6:6) 16:55 Surviving Jack (2:8) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Lóa Pind: Örir íslendingar 20:10 Project Greenlight (7:8) 20:40 The Big Bang Theory (5:24) 21:05 Public Morals (5:10) 21:50 The Strain (13:13) 22:35 Nánar auglýst síðar 23:30 Covert Affairs (1:16) 00:15 Grey’s Anatomy (4:24) 01:00 Blindspot (4:24) 01:45 Faces In The Crowd 03:25 Dirty Movie 04:55 Weird Loners (6:6) 05:20 The Middle (15:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19:00 Að Norðan (e) 19:30 Hvítir mávar (e) 20:00 Að Norðan (e) 20:30 Hvítir mávar (e) 21:00 Að Norðan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)

Bíó 10:30 Moulin Rouge 12:40 Diana 14:30 Yes Man (Já maðurinn) 16:15 Moulin Rouge 18:25 Diana 20:15 Yes Man (Já maðurinn) 22:00 Cloud Atlas 00:55 Compliance 02:25 Longest Week 03:55 Cloud Atlas

16:25 Eureka (4:14) 17:05 Reign (22:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Black-ish (13:24) 20:15 Jane the Virgin (2:22) 21:00 Blood & Oil (5:13) 21:45 Ray Donovan (11:12) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 American Odyssey (10:13) 00:35 Code Black (3:13) 01:20 Quantico (4:13) 02:05 Blood & Oil (5:13) 02:50 Ray Donovan (11:12) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden

Sport 09:30 Ítalski boltinn 2015/2016 11:10 Meistaradeild Evrópu 11:35 Markaþáttur Meistaradeildar Evrópu í handbolta 12:10 Spænsku mörkin 2015/2016 12:40 Formúla 1 2015 15:00 UEFA Europa League 18:20 Evrópudeildarmörkin 19:10 Ítölsku mörkin 2015/2016 19:40 League Cup 2015/2016 21:45 Ítalski boltinn 2015/2016 23:25 MotoGP 2015 00:35 UFC Unleashed 2015

Sigríður Huld Jónsdóttir og Eva Hrund Einarsdóttir verða til viðtals í Félagsheimilinu Múla í Grímsey þriðjudaginn 27. október kl. 16:15-17:30.

Sigríður Huld Jónsdóttir

Eva Hrund Einarsdóttir


FRÁBÆRIR VIÐBURÐIR FRAMUNDAN Fim. 29.okt

Valdimar Guðmundsson & Örn Eldjárn flytja lög eftir nokkra af þeirra helstu áhrifavöldum.

Tónleikar kl.21.00 Fös.30.okt

SKÁLMÖLD Tónleikar kl.20.00 Tónleikar kl.23.00 UPPSELT

Lau.31.okt

Jónas Sig og Ritvélar Framtíðarinnar Tónleikar kl.20.00 Tónleikar kl.23.00 UPPSELT

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


3D

Mið - þri kl. 17:50

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

16

Mið - fös kl. 17:50 Lau - sun kl. 14 og 17:50 Mán - þri kl. 17:50

14 12

Mið - þri kl. 20

3D

12

Mið.- fim. kl. 17:45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið. og fim. kl. 17:45 Síðustu sýningar 22:10

Mið - fös kl. 20 og Lau - sun kl. 15:50, 20 og 22:10 Mán - þri kl. 20 og 22:10

12

Mið.-fim. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Gildir 21. -27. október

3D

12

Mið og fim kl.22:15 Síðustu sýningar 12

Lau.- sun. kl.14 (2D) og 16 (3D)

Lau kl. 14 (2D) 15:50 (3D)

Mið - þri kl. 10:10 Lau.- sun. kl. 14


FRAMUNDAN HJÁ MENNINGARFÉLAGI AKUREYRAR

Frumsýning 22. október

ENDURHOLDGUN OG MERKING LÍFSINS

ÞETTA ER GRÍN ÁN DJÓKS

Fyrirlestur Christopher Vasey um endurholdgun og merkingu lífsins samkvæmt Gralsboðskapnum. 21. október klukkan 20 MIÐAVERÐ KR. 500

Sviðsetning Leikfélags Akureyrar, sýnt í Hofi. Hommi, múslimi og feministi koma gangandi inn á bar.... Afsláttur fyrir hópa. Frumsýnt 22. október. MIÐAVERÐ KR. 4.900

DÍVUR OG DROTTNINGAR

BESTU LÖG BJÖRGVINS

Kvennakór Akureyrar endurflytur tónleika sína frá því í vor. 31. október klukkan 16 MIÐAVERÐ KR. 3.000

Björgvin Halldórsson flytur úrval sinna bestu laga, frá glæstum ferli poppstjörnu ársins 1969. Rúm 40 ár í tónum og tali. 31. október klukkan 20 MIÐAVERÐ KR. 7.990

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS LANDSHORNA Á MILLI

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í tónleikaferð með glæsilega dagskrá í farteskinu. 27. október klukkan 18 Aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

KAMMERTÓNLEIKAR

Kammertónleikar í samstarfi Tónlistarfélags Akureyrar, Félags íslenskra tónlistarmanna og Menningarfélags Akureyrar. 1. nóvember klukkan 16 MIÐAVERÐ KR. 2.900

MIÐASALA Í HOFI - S 450 1000 - WWW.MAK.IS


Gildir dagana 21. - 27. október

SAMbio.is

12

AKUREYRI

12

Íslenskt tal Mið - fös kl. 17:30 (3D) Lau - sun kl. 14, 16:30 (2D), 15, 17:30 (3D) Mán - þri kl. 17:30 (3D) Enskt tal Mið-fim kl. 20 (2D) Lau kl. 20 (2D) Fös - þri kl. 20:00 og 22:30

16

16

Mið - fim kl. 20:00 og 22:30 Fös - sun kl. 22:30 Mán - þri kl. 20

Mið - fim kl. 22:30 Fös kl. 20:00 Sun kl. 20:00 Mán - þri kl. 22.30

Mið - fös kl. 17:50 Mán - þri kl. 17:50

Keyptu miða miða áánetinu netinuinn á www.sambio.is. þriðjudagstilboðin! Verslaðu á: www.sambio.isMunið Munið þriðjudagstilboðin!

SPARBÍÓ* kr.950. Merktar eru appelsínugulu með appelsínugulu. Sparbíó* 750 kr. miðaverð á allar2D myndir sem merktar eru með (0-8 ára kr.700) fös. - lau. & sun. 3D kr.1200. Merktar grænu. Sparbíó* 3D MYNDIR 1000SPARBÍÓ* kr. merkt grænu (0-8 ára kr. 950)

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ myndir 3Dámyndir á kr.1200. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN 850kr. miðinn2D á allar myndirkr.950. og 1000kr 3D - Gildir ekki á íslenskar myndir


Við þökkum fyrir frábærar móttökur

Fimmtudagur kl.21:00

Alveg óborganlegt barsvar með Fílnum. Þú hlýtur að vita eitthvað og getur því mætt á þennan viðburð.

Lágstemmd tónlist og þægileg stemning á föstudags- og laugardagskvöld.

Hefur þú prófað bjórplattann og bjórsnakkið sem er í boði hjá okkur ásamt fjölda bjórtegunda sem er í boði? Líttu við og hafðu það huggulegt í notalegu umhverfi.

Það verður enginn annar en

Sindri BM

Sem sér um stuðið hjá okkur alla helgina. Þetta verður eitthvað.

Aldurstakmark - 20 ára fimmtudag til föstudags 22 ára laugardag

Við erum á facebook Pósthúsbarinn og Norðlenski barinn eru tilvaldir staðir fyrir einkasamkvæmið eða afmælið. Hafðu samband við okkur á facebook eða Kidda í síma 695-1968 og við gerum eitthvað fyrir þig.


pizzutilboð Samsett tilboð

Pizza, meðlæti og gos - Sótt eða heimsent

Miðstærð pizza með 3 áleggjum +Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

Stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

3.290.-

3.590.-

2x stór pönnupizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

2x stór pizza með 3 áleggjum + Brauðstangir eða Franskar eða 12" Hvítlauksbrauð + 2L gos

4.790.-

4.790.-

sparkaup

Pizzu tilboð

Pizza, tvö álegg - aðeins sótt

Miðstærð pizza með 2 áleggjum

Stór pizza með 2 áleggjum

1.490.-

1.890.-

2x stór pizza með 2 áleggjum

2x miðstærð pizza með 2 áleggjum

3.390.-

2.690.-

Pantaðu á: www.greifinn.is, með APPi eða í síma 460-1600. Frí heimsending þegar pantað er fyrir 3500 kr eða meira

www.arnartr.com

Góðkaup


Fim.22.okt

Ragga Gröndal & hljómsveit Guðmundur Pétursson gítar Pálmi Gunnarsson bassi Kristinn Snær Agnarsson trommur

Lau. 24.okt

Fös.23.okt

The Best of the Best

DÚNDURFRÉTTIR - 20 ára afmælistónleikar Sun.25.okt

T L SE

P P U

Agent Fresco Útgáfutónleikar kl.22.00

Högni Egilsson Flóttinn til Akureyrar

Tónleikar kl.21.00

Forsala hafin í Eymundsson, graenihatturinn.is og á midi.is


Ný tegund nagla Ný hönnun skilar sér í minna naglahljóði og betra gripi.

Einstakt gúmmí Í nagladekkinu er sama gúmmíblanda og í loftbóludekkjunum. Loftbólur með harðri skel og vatnssogandi efnum.

BluEarth hönnun BluEarth hönnunin er merki um umhverfisvænni framleiðslu með notkun appelsínuolíu. Það skilar sér í hljóðlátara dekki, góðri endingu og umfram allt eldsneytissparnaði.

Draupnisgötu 5

460 3000

/dekkjahollin


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.