N4 dagskráin 4 2013

Page 1

23. - 29. janúar 2013 4. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Stöndum saman Nýtum tækifærin! Prófkjör Sjálfstæðisflokksins verður haldið 26. janúar næstkomandi. Ég býð mig fram til starfa á Alþingi á ný fyrir íbúa í NA–kjördæmi og bið um stuðning þinn í fyrsta sæti.

Tryggvi Þór Herbertsson

þingmaður fyrir NA–kjördæmi

Kynntu þér stefnumál mín á

www.tryggvithor.is


ÚT SA Sófasett

RÝMINGARSALA - V Stólar

Sófasett

Stofuskápar Rúm

Hvíldarstólar

Borðstofuborð

Skenkar

Stólar

Borðstofub

…og heilmikið a Sófasett

U R Ö ALV 0 %

…og heilmikið af gjafavöru Sófasett

Stofuskápar

Stólar

Borðstofub

7 Ð A T ALL

…og heilm

…og heilmikið af gjafavöru

Dalsbraut 1 • 600 Akureyri


A LA Stofuskápar

VERSLUN HÆTTIR

úm

Hvíldarstólar

borð

Skenkar

Stofuskápa

Sófasett

Stólar

af gjafavöru

Rúm

Hvíldarstó

Borðstofuborð

Sken

A L A S T Ú U TUR

…og heilmikið af gjafavöru Stofuskápar Sófasett úm Hvíldarstólar Sófasett Stofuskápa Hvíldarstólar Stólar Rúm Stólar Rúm Hvíldarstó borð Skenkar Borðstofuborð Skenkar Borðstofuborð Sken mikið af gjafavöru …og heilmikið af gjafavöru …og heilmikið af gjafavöru Sófasett Stofuskápar Stofuskápar

T Á L S F % A Stólar

Rúm

Hvíldarstólar

Borðstofuborð

Skenkar

…og heilmikið af gjafavöru • Sími 462 1410 • Opið mánudaga til föstudaga 10 –18 • laugardaga 11–14 • Finni okkur á Facebook







Hádegisverðurinn Salatbar og súpa

tvær gerðir af súpum og úrval af brauði

kr. 1.490.-

Austurlenskt kjúklingasalat blandað salat með djúpsteiktum kjúkling, sweet soya núðlum og hvítlaukssósu

kr. 1.490.-

Klassískur hamborgari með osti og hamborgarasósu. Franskar, sósa og ferskt salat

kr. 1.250.-

Piparsteik

með steiktu grænmeti, bakaðri kartöflu með hvítlauksfyllingu og mildri piparsósu

kr. 1.980.-

Frá 10:00 til 16:00

Bautinn


Tékkaðu

Nú loks fá Norðlendingar sa

Við opnum nýja skoðunarstöð við Da

Skiptu um

...það er

Borgartún

Holtagarðar

Reykjavíkurvegur

Akureyri

Sími 414 9900

www.tekkland.is


á þessu!

amkeppni í bifreiðaskoðun.

alsbraut á Akureyri nú í febrúar 2013.

m skoðun...

r ódýrara




IÐAN Á AKUREYRI 28. JAN. - 2. FEB.

FRÆÐSLUVIKA Í IÐNAÐI

Símenntun í iðnaði á Akureyri NÁNARI INGAR UPPLÝS S Á IDAN.I

Yfir 20 námskeið í boði í matvælagreinum, bílgreinum, hársnyrtiiðn, bygginga- og mannvirkjagreinum og margmiðlun. Kynntu þér framboðið á www.idan.is/akureyri

idan@idan.is - www.idan.is






www.volkswagen.is

Velkomin í rey nsluakstur hjá Höldi á A kureyri

Nýr Volkswagen Golf Nýr Volkswagen Golf er kominn til landsins en það er sjöunda kynslóð þessa vinsæla bíls sem tæplega 30 milljónir eintaka hafa selst af síðan hann kom fyrst á markað árið 1974. Þessi mikla sigurför í tæp 40 ár er ekki síst því að þakka að Golf hefur ávallt verið áreiðanlegur og sá bíll sem stendur fólki næst. Verið velkomin að líta við og kynna ykkur nýjan Volkswagen Golf hjá Höldi. Þar er hægt að reynsluaka nýjum Golf og kynnast kostum hans nánar.

Volkswagen Golf kostar frá

3.390.000 kr.* *Golf Trendline, 1.4 TSI, beinskiptur, 122 hestöfl.

Höldur er umboðsaðili HEKLU á Norðurlandi Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · Sími 461 6020

Söluaðilar: HEKLA Reykjavík · Bílasala Selfoss Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ Heklusalurinn Ísafirði


Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz og klassísk söngdeild Tónlistarskólans á Akureyri sameina krafta sína

ÓÐUR TIL BELLINI Óperurnar La Sonnambula og I Puritani 10. febrúar kl. 16:00, Hofi Undurfögur og aðgengileg tónlist fyrir alla Fluttir verða valdir þættir úr óperum ítalska tónskáldsins Vincenzos Bellinis. Þær fjalla um ungar ástir, misskilning og pretti. Allt fer þó vel og elskendur ná að eigast í lokin.

Miðasala er í Hofi í síma 450 1000 og á www.menningarhus.is

www.sinfonianord.is

Almennt verð: 4.900 kr.Forsöluverð til 25. janúar 3.900 kr.18 ára og yngri 2.500 kr.-



Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi 26. janúar 2013

Bergur Þorri Benjamínsson Viðskiptafræðingur Akureyri

Ísak Jóhann Ólafsson Framkvæmdarstjóri Egilsstöðum

Tryggvi Þór Herbertsson Alþingismaður Reykjavík

Erla S. Ragnarsdóttir Framhaldsskólakennari Hafnarfirði

Jens Garðar Helgason Framkvæmdarstjóri Fjarðabyggð

Valgerður Gunnarsdóttir Skólameistari Framhaldsskólans á Laugum, Þingeyjarsveit

Ingvi Rafn Ingvason Tónlistarmaður Akureyri

Kristján Þór Júlíusson Alþingismaður Akureyri

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Verkefnastjóri hjá Austurbrú Fjarðabyggð

Athugið: Kjósa skal sex frambjóðendur hvorki fleiri né færri. Atkvæðisrétt eiga allir félagsbundnir sjálfstæðismenn búsettir í Norðausturkjördæmi sem náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdaginn. Einnig þeir sem eiga kosningarétt við alþingiskosningar í vor og undirrita inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í kjördæminu fyrir lok kjörfundar 26. janúar nk.

Kjósendur þurfa að vera viðbúnir því að sýna persónuskilríki.


Hvar og hvenær á að kjósa? Kjördeild Staður Ólafsfjörður Dalvíkurbyggð Grímsey Hrísey Akureyri Grenivík Mývatn Húsavík Kelduhverfi Raufarhöfn Þórshöfn Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur

Hús eldri borgara Gregor's Pub, Goðabraut 3 Félagsheimilið Brekka, Hrísey Glerárskóli Grenivíkurskóli Hótel Sel Salur Stéttarfélagsins, Garðarsbraut Lundur Öxarfirði Grunnskólinn á Raufarhöfn Félagsheimilið Þórsver Félagsheimilið Miklagarði Vinaminni Hótel Hérað (fundarsalur neðri hæð) Hafnarhúsið Þórsbúð hús Slysavarnafélagsins Strandgata 44 Hafnarbraut 4 Kaffihúsið Sumarlína Brekkan Stöðvarfirði Sambúð hús Verkalýðsfélagsins

Tími 10:00 - 18:00 12:00 - 16:00 14:00 - 18:00 13:00 - 16:00 09:00 - 18:00 11:00 - 16:00 12:00 - 15:00 10:00 - 18:00 11:00 - 15:00 11:00 - 16:00 11:00 - 15:00 11:00 - 15:00 11:00 - 13:00 09:00 - 18:00 09:00 - 16:00 10:00 - 16:00 09:00 - 18:00 10:00 - 18:00 14:00 - 18:00 14:00 - 18:00 11:00 - 16:00

Nánari upplýsingar varðandi utankjörsstaðakosningu, prófkjörið og frambjóðendur má nálgast á www.islendingur.is og www.xd.is Einnig veitir upplýsingar Guðmundur Skarphéðinsson, starfsmaður kjörnefndar, í síma 892-1846. Kjörnefnd.



รก


Valgerður Gunnarsdóttir 2. sæti

er fædd á Dalvík árið 1955. Hún er skólameistari Framhaldsskólans á Laugum í Þingeyjarsveit. Valgerður var forseti bæjarstjórnar á Húsavík og er formaður Skólameistarafélags Íslands.

Í þessu kjördæmi er ég fædd og hér hef ég búið og starfað nær allt mitt líf. Ég hef í störfum mínum þurft að berjast fyrir tilvist stofnanna og starfa í okkar kjördæmi og það mun ég áfram gera á Alþingi í haust.

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fer fram á laugardaginn, 26. janúar 2013.


Ljósmynd: © Einar Guðmann

Vetrar- og útivistarhátíð á Akureyri 14.-17. febrúar

Við fögnum vetrinum! Skoðaðu dagskrána á:

www.eljagangur.is

Éljagangur verður á N4 11.-17. febrúar - fylgist með!

/eljagangur

2013


Bóndadagstilboð

Villisveppasúpa með rjómatopp Nauta rib-eye með bearnaise Einn kaldur eða léttvínsglas 4.900 kr. Linda Steikhús · Hvannavöllum 14 · 600 Akureyri · 460 3000 · www.lindasteikhus.is


Rýmingarsala Múrbúðarinnar Óseyri 1

Afsláttur af MÚRBÚÐARVERÐI er ávísun á gott verð Flísar, flísarestar og útlitsgallaðar flísar 35% Parket, 3 stafa eik

Rafhlöðuborvél /skrúfvél HDD 3213 18V DIY

8.990 5.840

Stálvaskar

35%

1.945

Sturtuhorn Baðkör, trefjaplast og stál

30%

Sturtusett

Rakaþolið veggljós svart ál 26W

Verkfæri

3.990 2.790

30% Ryco-2006T Rafmagnsþilofn Turbo með yfirhitavari 3 stillingar 2000w

Plastkassar

30%

ZB2105 LED ljós með hleðslurafhlöðu

2.995

295,-

22.990

16.090

Verkfærasett 5 hlutir

192

MILAN sturtuhorn 90x90 cm eða 80x80 cm með botni. Vatnslás og botnventill fylgja.

35%

Vitra Arkitekt WC

8.990

Hillur og hilluefni, (útlitsgallað)

4.490 3.140

án setu

35%

Rafmagnsofnar Handklæði

20%

Fylgihlutir f. baðherbergið, mikið úrval

Kaffivél með Thermo hitakönnu 10-12 bolla, 900w

2.490

30%

1.990

Handlaugar, mikið úrval

30%

Töfrasproti – Blandari

Malarhrífa verð frá

1.390 834

899

1.290 30%

5.840

35%

2.390 1.670

HDD1106 580W stingsög DIY

3.990 2.790

40%

Flísjakki með hettu

5.990 4.190

20.735

VITRA BAÐKÖR

Verkfæri og smáhlutir, 300 vörunúmer, tvö verð 3.960 14.900 – 150 kr. 5.960 9.900 og 250 kr.

40%

31.900

Superlight sturtuhaus með ljósi sem breytist eftir hitastigi

Skv. staðli

EN471 og EN343

Moon sturtuhaus

60%

30%

Úlpa með hettu + flíspeysu

12.990

7.990

60% – Afslátt eða gott verð? Sími 461 2211 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is



GROK FLYTUR Í NÝTT HÚSNÆÐI OG OPNAR UNDIR MERKI ÍSLENSKU ALPANNA

Opnum fimmtudaginn 24. janúar að Glerárgötu 32

VERIÐ VELKOMIN Í NÝJA OG STÆRRI VERSLUN

VIÐ RÁÐHÚSTORG, AKUREYRI Grok er sérverslun á Akureyri sem býður upp á það allra vandaðasta í íþrótta- og æfingafatnaði, m.a. 2XU og Under Armour Sérverslun hlauparans – Vandaður íþrótta- og útivistafatnaður · Ráðhústorgi, Akureyri · Sími 578 5999









r

i



GEYMIÐ BLAÐIÐ

Námskrá Vor 2013


Menntastoðir – dagnám 1 önn – dreifnám 2 – 3 annir

Grunnmenntaskóli – dagnám 1 önn

Menntastoðir er námsleið sem menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að meta megi til styttingar náms í framhaldsskóla til allt að 48 eininga. Tilgangur með Menntastoðum er að stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til áframhaldandi náms og að auðvelda þeim að takast á við ný verkefni í vinnu. Námið er ætlað fólki á vinnumarkaði, eldra en 20 ára og með stutta formlega skólagöngu. Nemendur þurfa ekki að hafa lokið neinum einingum úr framhaldsskóla til að komast inn í Menntastoðir. Nemendur sem eru 25 ára og eldri, ljúka námi og hafa 3ja ára starfsreynslu geta sótt um í Háskólabrú Keilis að námi loknu. Námsgreinar sem kenndar eru í náminu eru sjálfsefling, enska, íslenska, stærðfræði, tölvur og danska.

Grunnmenntaskólinn er nám þar sem tekinn er fyrir og kenndur grunnurinn úr framhaldsskóla. Markhópurinn er allir með stutta formlega skólagöngu og/eða þeir sem vilja hefja nám að nýju. Meðal kennslugreina eru íslenska, enska, stærðfræði, tölvur, vinnustaðanám, upplýsingatækni, námstækni o.fl. Námið má meta til 24 eininga á framhaldsskólastigi. Í náminu er lögð áhersla á að þátttakendur læri námstækni, eflist sem námsmenn og auki þar með sjálfstraust sitt.

Verð: 56.000 kr.

Verð: 123.000 kr.

Skrifstofuskólinn – dagnám

Opin smiðja – Í tröllahöndum

Skrifstofuskólinn er 240 kennslustunda námsleið frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Skrifstofuskólann má meta til styttingar náms í framhaldsskla um allt að 18 einingar. Námið er ætlað fólki sem er eldra en 20 ára, sem hefur áhuga á að starfa við almenn skrifstofustörf. Markmið Skrifstofuskólans er að auka sjálfstraust þátttakenda til að takast á við almenn skrifstofustörf og stuðla að jákvæðu viðhorfi þeirra til áframhaldandi náms. Helstu námsþættir eru: Námstækni, sjálfsstyrking og samskipti, tölvu- og upplýsingaleikni, verslunarreikningur og bókhald, þjónusta, enska og færnimöppugerð.

SÍMEY býður upp á námskeið í handverkssmiðju í Dalvíkur- og Fjallabyggð og eftirfarandi námsþættir verða kenndir: Hvernig á að hugsa handverk?, hvernig nýti ég náttúruna í handverksvinnu og ferðaþjónustu?, sérstaða sveitarfélaganna, markaðssetning á vörum, kynning á handverki, vöruþróun, aukið samstarf og samræða aðila á svæðinu sem sinna handverki og ferðaþjónustu. Námskeiðið er byggt upp á fyrirlestrarformi, verklegri vinnu, vettvangsheimsóknum en auk þessa þurfa þátttakendur að halda verkdagbók á meðan á námskeiði stendur. Námskeiðið er 80 klst., kennt seinniparta og um helgar. Námskeiðið hefst er næg þátttaka fæst.

Verð: 44.000 kr.

Verð: 22.000 kr.


Aftur í nám lesblinduleiðrétting Aftur í nám er 95 kennslustunda námsleið þar sem megináhersla er lögð á lestrar- og námsfærni námsmanna. Markmiðið er að auka hæfni þeirra til starfs og náms og stuðla að jákvæðu viðhorfi til áframhaldandi náms. Tilgangur námsins er að styrkja sjálfstraust námsmanna, búa þá undir frekari þjálfun eftir að námskeiðinu lýkur og þjálfa þá í lestri og skrift með aðferðum Ron Davis. Námsþættir eru sjálfstyrking, Davis þjálfun, íslenska og tölvur.

Talnámskeið í ensku fyrir karla Langar þig einfaldlega að bæta enskukunnáttu þína? Skelltu þér á enskunámskeið með körlum, sem eru í sömu sporum. Í lok námskeiðs hefur þú aukið sjálfstraust til samskipta á ensku. Lögð er áhersla á að þjálfa ensku sem talað mál. Námskeiðið er byggt upp á líflegan hátt þar sem áhersla er lögð á að læra ensku í gegnum spjall, hlustun og raunverulegar aðstæður. Skipt er í litla hópa eftir getu hvers og eins. Lengd: 16 klukkustundir 8 skipti Forkröfur náms: Engar

Verð: 66.000 kr.

Námsmarkmið: Að þátttakendur öðlist sjálfstraust til að tala ensku

Íslenska fyrir útlendinga

Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

SÍMEY býður upp á fjölbreytt námskeið í íslensku fyrir útlendinga á Akureyri, Dalvík og í Fjallabyggð. Um er að ræða byrjendanámskeið ásamt nokkrum stigum af framhaldsnámskeiðum. SÍMEY býður einnig upp á starfstengda íslensku fyrir erlent starfsfólk fyrirtækja. Frekari upplýsingar; www.simey.is, kristin@simey.is eða í síma 460-5720

Icelandic for foreigners SÍMEY offers a wide range of Icelandic courses for foreigners in Akureyri, Dalvík and in Fjallabyggð. At both beginners level and several at advanced levels. In addition SÍMEY also offers job related Icelandic courses for foreign employees of local companies. Note: Most unions offer refund (partly) on the course fee upon proof of payment and a diploma. Further information; www.simey.is, kristin@simey.is or call 460-5720

Kennari: Margrét Reynisdóttir B.ed. hefur margra ára reynslu í enskukennslu Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Fimmtudagar frá 31. jan. – 21. mars. kl. 20:00 – 22:00

Verð: 29.500 kr. Margrét gefur nánari upplýsingar um námskeiðið í síma 894-9881 eða í morehf@gmail.com


Talnámskeið í ensku fyrir konur Langar þig einfaldlega að bæta enskukunnáttu þína? Ert þú feimin að tala ensku fyrir framan aðra? Skelltu þér á enskunámskeið með konum, sem eru í sömu sporum. Í lok námskeiðs hefur þú aukið sjálfstraust til samskipta á ensku. Lögð er áhersla á að þjálfa ensku sem talað mál. Námskeiðið er byggt upp á líflegan hátt þar sem áhersla er lögð á að læra ensku í gegnum spjall, hlustun og raunverulegar aðstæður. Skipt er í litla hópa eftir getu hvers og eins. Lengd: 16 klukkustundir 8 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Að þátttakendur öðlist sjálfstraust til að tala ensku Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Margrét Reynisdóttir B.ed. Hefur margra ára reynslu í enskukennslu. Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Þriðjudagar 5. feb. – 26. mars kl. 17:30 -19:30

Verð: 29.500 kr.

Námskeið í dönsku fyrir fullorðna - framhaldsnámskeið Námskeiðið er ætlað þeim sem kunna eitthvað fyrir sér í dönsku en hafa löngun til að efla orðaforðann og auka færni. Stuðst verður við námsgögn sem kennari útvegar, s.s. smásögur, blaðagreinar og söngtexta. Málefni líðandi stundar verða rædd og geta nemendur haft áhrif á val á námsefni. Stutt verkefni með vísan í málfræðireglur verða í boði. Lengd: 16 klukkustundir 8 skipti Námsmat: Munnleg endurgjöf kennara Kennari: Alice Emma Zackrisson, M.Ed. Alice Emma er fædd og uppalin í Danmörku, er framhaldsskólakennari að mennt og hefur verið búsett á Akureyri síðan 1973. Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Miðvikudagar 6. feb. - 27. mars kl. 19:00 -21:00

Margrét gefur nánari upplýsingar um námskeiðið í síma 894-9881 eða í morehf@gmail.com

Verð: 26.000 kr.

Námskeið í dönsku fyrir 9-13 ára börn

Námskeið í dönsku fyrir framhaldsskólanemendur

Námskeiðið er hugsað sem kynningarnámskeið fyrir börn áður en grunnskólinn tekur við með dönskukennslu. Markmið kennslunnar er að efla áhuga barnanna á dönsku. Stuðst verður við námsgögn sem kennari útvegar. Á námskeiðinu verður lesið, talað, hlustað og leikið. Lengd: 16 klukkustundir 8 skipti Námsmat: Munnleg endurgjöf kennara Kennari: Alice Emma Zackrisson, M.Ed. Alice Emma er fædd og uppalin í Danmörku, er framhaldsskólakennari að mennt og hefur verið búsett á Akureyri síðan 1973 Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Þriðjudagar 5. feb. - 26. mars kl. 19:00 -21:00

Námskeiðið er hugsað sem stuðningur fyrir framhaldsskólanema sem taka þurfa próf í DAN102 eða DAN202 í vor. Kennslan tekur mið af þörfum einstaklingsins og geta nemendur haft áhrif á val á námsefni. Stutt verkefni með vísan í málfræðireglur verða lögð fyrir. Lengd: 16 klukkustundir 8 skipti Námsmat: Munnleg endurgjöf kennara Kennari: Alice Emma Zackrisson, M.Ed. Alice Emma er fædd og uppalin í Danmörku, er framhaldsskólakennari að mennt og hefur verið búsett á Akureyri síðan 1973 Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Fimmtudagar 7. feb. - 28. mars kl. 19:00 -21:00

Verð: 26.000 kr.

Verð: 26.000 kr.


Að tjá sig án kvíða

Að verða betri stjórnandi frh.

Grunnnámskeið fyrir þá sem eiga erfitt með að tjá hugsanir sínar og skoðanir. Kallað er eftir almennri þátttöku í skoðanaskiptum í æ ríkara mæli og því er það mikilvægt fyrir fólk að hafa kjark og þor til að standa upp og segja hug sinn. Þetta námskeið getur hjálpað til við að yfirstíga þann hjalla. Einnig er námskeiðið góð leið fyrir þá sem vilja bæta framsögn sína og tjáningu. Á námskeiðinu verður farið í raddbeitingu, framsögn og líkamstjáningu, mikilvægi öndunar o.fl. Með auknu öryggi minnkar kvíði og stress. Byrjað er á að vinna með öllum hópnum, en síðan er honum skipt upp í minni einingar.

Lengd: 6 klukkustundir

Lengd: 10 klukkustundir 4 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Æfa tjáningu og framsögn. Ná tökum á kvíða og stressi. Læra að halda athygli áheyrenda. Fá meira öryggi í framkomu og málflutningi Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Saga Jónsdóttir leikkona Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Þriðjudagar og fimmtudagar 19. - 28. feb. kl. 17:00 – 19:30

Verð: 18.000 kr.

Að verða betri stjórnandi Námskeið þetta er í tveimur hlutum, annars vegar um mannauðsstjórnun og mannaforráð og hins vegar um stjórnendahlutverkið, hvernig við getum orðið betri í því og haft meira gaman af því, eða fengið meira út úr því sem manneskjur. Námskeiðið er nokkuð yfirgripsmikið og því verður ekki hægt að fara mjög djúpt í alla þættina. Fjallað verður um mannauðsstjórnun og mannaforráðin, ráðningar, nýliðamóttaka og nýliðaþjálfun, starfsmannasamtöl, frammistöðumat, starfsþróun, áminningar og uppsagnarferli, stjórnendahlutverkið og leiðtogahæfni, tímastjórnun eða orkustjórnun, greining á því í hvað tími okkar er að fara, hvernig getum við haft meiri orku í starfinu, verkefnalistinn, hvað á að vera á honum og hvað ekki, að taka erfiðar ákvarðanir. Námskeiðið er blanda af innlögn frá kennara og verkefnavinnu. Frh.

Forkröfur náms: Engar Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Herdís Pála Pálsdóttir Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: 28. feb. kl. 10:00 – 16:00

Verð: 24.000 kr.

Réttindanámskeið EFI – 2 málþroskaskimun Námskeiðið er ætlað leikskólakennurum, þroskaþjálfum og öðrum sem sinna/halda utan um sérkennslu í leikskólum Notagildi EFI–2 málþroskaskimunarinnar felst fyrst og fremst í því: að finna þau börn sem eru með frávik í málþroska svo hægt sé að grípa inn í með skjóta og markvissa aðstoð ef grunur vaknar um frávik. Ennfremur að vísa börnum sem þurfa, áfram í nánari athugun og viðeigandi úrræði. að gefa foreldrum hugmynd um hvernig málþroski barnsins er miðað við jafnaldra og veita þeim og öðrum fullorðnum í umhverfi barnsins ráðgjöf og leiðbeiningar. að fá foreldra í samstarf til að styrkja málþroska barnsins. Lengd: 4 klukkustundir Forkröfur náms: Engar Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Elmar Þórðarson Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: 15. mars kl. 13:00 – 17:00

Verð: 8.500 kr.


Hugkort: Gerð og notkun þeirra

Með fordóma! Ég ? Frh.

Hugkort (e. Mindmap) er aðferð sem nýst hefur vel sem glósutækni, í þankahríðarvinnu og við skipulagningu ýmiskonar. Hugkort er myndræn framsetning hugmynda sem auðveldar fólki að muna það sem verið er að tala um og tengja saman mismunandi atriði. Hugkort er skapandi aðferð við að koma skipulagi á hugsanir sínar. Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði við gerð hugkorta. Hvernig nota má hugkort við skipulagsvinnu, ritgerða- eða textasmíði, hugmyndavinnu o.fl. Einnig verða kynnt til sögunnar hugkortaforrit þar sem hægt er að hengja við skjöl, tengla, myndir o.s.frv. Einnig munu þátttakendur læra að setja saman fyrirlestra og kynningar með hugkortum.

Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

Lengd: 6 klukkustundir, 2 skipti Forkröfur náms: Engar en það er kostur ef þátttakendur hafa með sér eigin fartölvur Námsmarkmið: Að þátttakendur tileinki sér hugkortagerð og kynnist forritum eins og Xmind og Prezi Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Helgi Þ Svavarsson Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Mánudagur og fimmtudagur 11. feb. og 14. feb. kl. 19:00-22:00

Verð: 13.000 kr.

Með fordóma! Ég ? Um er að ræða fyrirlestur þar sem dregin er upp skýring á staðalímyndum og fordómum. Leitast er við að svara spurningum eins og: Hvað eru staðalímyndir?, hver er rót staðalímynda?, hvernig birtast þær og hvenær erum við komin með fordóma? Reynt verður að varpa ljósi á ólíkar tegundir staðalímynda og fordóma og hvað er hægt að gera til að minnka áhrif fordóma okkar og staðalímynda á það hvernig við dæmum og bregðumst við einstaklingum. Lengd: 6 klukkustundir, 2 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Að þátttakendur geri sér grein fyrir eigin fordómum og verði meðvitaðir um hvernig þeir eiga að bregðast við þeim. Frh.

Kennari: Helgi Þ Svavarsson Staðsetning: Í fyrirtækjum, stofnunum eða félagasamtökum Hvenær: Eftir samkomulagi

Verð: 20.000 kr.

Verkefnastjórnun Námskeiðið er grunnnámskeið í verkefnastjórnun og hentar fyrir alla sem taka þátt í verkefnum, stýra verkefnum eða vilja auka þekkingu sína á skipulögðum vinnubrögðum. Á námskeiðinu er fjallað um verkefni almennt og stjórnun verkefna frá upphafi til verkloka. Mikil áhersla er lögð á undirbúning verkefna og áætlanagerð, svo sem verkáætlun, tímaáætlun, áætlun um kostnað og fjármögnun. Þátttakendur fá þjálfun í að skilgreina verk og raða verkum, verkhlutum eða áföngum í skynsamlega tímaröð. Að námskeiðinu loknu eiga þátttakendur að þekkja til grunnatriða í verkefnastjórnun og eiga auðveldara með að takast á við fjölbreytt verkefni. Lengd: 8 klukkustundir, 3 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Þátttakendur eiga að þekkja til grunnatriða í verkefnastjórnun og eiga auðveldara með að takast á við fjölbreytt verkefni Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Sigurður Steingrímsson Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Þriðjudagar 12. - 26. feb. kl. 16:00 – 19:00 nema síðasta skiptið en þá er kennt til kl. 18:00

Verð: 16.000 kr.


Grunnnámskeið Tákn með tali Tákn með tali (TMT) er tjáskiptaaðferð, sem er ætluð heyrandi fólki (bæði börnum og fullorðnum), sem eiga við mál- og talörðugleika að stríða. TMT hefur einnig nýst vel fyrir börn með erlent móðurmál sem eru að aðlagast nýju málumhverfi. Jafnframt hefur TMT verið notað í auknu mæli til almennrar málörvunar fyrir ung börn bæði hér á landi og erlendis. Tákn með tali byggist á því að tákn, látbragð, svipbrigði og bendingar eru notuð á ákveðinn hátt samhliða tali. Tilgangurinn er m.a. að gera málumhverfið skýrara og auðvelda tjáningu. Bætt tjáning hefur jákvæð áhrif á hegðun og líðan og stuðlar að sterkari sjálfsmynd. Misjafnt er hvenær byrjað er að kenna tákn með tali en í mörgum tilvikum er það notað með börnum allt frá fæðingu. Námskeiðið er ætlað þeim sem áhuga hafa á að kynna sér Tákn með tali tjáskiptaaðferðina og fjölbreytta notkun hennar. Sérstaklega á það við um foreldra, starfsfólk leikskóla, grunnskóla og annarra stofnana þar sem þörf er á skýru málumhverfi. Ástæður geta t.d. verið seinkaður málþroski, fötlun eða fjölmenningarlegt málumhverfi. Að loknu námskeiði eiga þátttakendur að:

Ipad í kennslu – kennaranámskeið - grunnur Ipad í kennslu er vinnustofa fyrir fyrstu skrefin í notkun á Ipad fyrir grunnskólakennara og/eða foreldra sem vilja kynnast notkun á Ipad í námi. Farið verður yfir helstu möguleika sem Ipad hefur upp á að bjóða fyrir grunnskóla, helstu aðgerðir á tækinu, öpp sem nýtast í skipulagningu, öpp sem nýtast í kennslu Hægt er að koma klukkutíma fyrir námskeiðið og fá aðstoð við að setja upp “apple-id” og fá stuðning við almenna uppsetningu. Námskeiðinu fylgir yfirlit yfir nokkur “öpp” sem nýtast vel í kennslu ásamt stuttri lýsingu á þeim. Lengd: 2 klukkustundir Forkröfur náms: Engar Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Kennari frá SKEMA Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Mánudagur 14. jan. kl. 10:00 – 12:00

Verð: 7.000 kr.

þekkja hugmyndafræðina sem liggur að baki TMT hafa umtalsverðan táknafjölda á valdi sínu geta notað TMT í daglegu umhverfi geta verið sjálfstæðir í vinnubrögðum með TMT Fjallað verður um hugmyndafræði TMT. Kennd verða tákn sem nýtast í daglegu starfi með TMT-notendum á öllum aldri. Kynntar verða hugmyndir og leiðir til að örva tjáskipti með TMT. Gerðar verða æfingar og verkefni. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum, kennslu tákna, æfingum og verkefnum. Áhersla er á virkni þátttakenda á námskeiðinu og að þeir deili með sér hugmyndum og verkefnum. Lengd: 7 klukkustundir Forkröfur náms: Engar Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafræðingur Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Fimmtudagur 17. jan. kl. 12:00 – 19:00

Verð: 23.000 kr.

Ipad í sérkennslu Ipad í sérkennslu er vinnustofa fyrir fyrstu skrefin í notkun á Ipad í sérkennslu fyrir grunnskólakennara og/eða foreldra. Farið verður yfir helstu möguleika sem Ipad hefur upp á að bjóða fyrir sérkennslu í grunnskóla, umfjöllun um notkun á Ipad í sérkennslu, öpp sem nýtast í sérkennslu Gert er ráð fyrir grunnþekkingu á notkun á Ipad og/ eða að viðkomandi hafi setið námskeiðið Ipad í kennslu - grunnur. Námskeiðinu fylgir yfirlit yfir nokkur “öpp” sem nýtast vel í sérkennslu ásamt stuttri lýsingu á þeim. Lengd: 3 klukkustundir Forkröfur náms: Engar Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Kennari frá SKEMA Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Þriðjudagur 15. jan. kl. 14:00 – 17:00

Verð: 10.000 kr.


Gönguleiðsögn – örnámskeið

Í hár saman

Námskeiðið er ætlað þeim sem taka að sér leiðsögn í styttri gönguferðum og hafa ekki sérstaka menntun sem leiðsögumenn. Námskeiðið er skipulagt sem gönguferð og þátttakendur mæta tilbúnir til dags gönguferðar. Á námskeiðinu er farið í helstu atriði við undirbúning gönguferða, val gönguleiða og göngubúnaðar, öryggisatriði, leiðsagnartækni o.fl. Leiðsögunám er kynnt.

Á námskeiðinu verður kennt að greiða ungum stelpum. Allir, sem mæta með dætrum sínum, fá tilsögn í að greiða hár þeirra, flétta, gera fastarfléttur og fiskifléttur, setja hárið upp, setja í spennur og slaufur o.s.frv. allt eftir óskum.

Lengd: 5 klukkustundir Forkröfur náms: Engar Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Emil Björnsson svæðisleiðsögumaður Staðsetning: Námsverið á Dalvík

Lengd: 2 klukkustundir Fræðsluaðili og staðsetning: Hárstofan Form, Borgarsíðu 12 Kennari: Helga Svava Arnarsdóttir Hvenær: 23. mars kl. 10:00-12:00

Verð: 6.500 kr.

Hvenær: Föstudagur 31. maí frá kl. 16:00 – 21:00

Verð: 11.000 kr.

Skrautskrift og tertuskreytingar

Skyndihjálp

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í skrautskrift, hvernig textar eru settir upp og hvernig má skreyta þá. Einnig verður farið í hvernig skrifa má á tertur og skreyta. Nemendur fá öll kennslugögn og penna.

SÍMEY býður upp á námskeið í skyndihjálp í samstarfi við Rauða krossinn, Dalvíkurbyggð. Námskeið eru skipulögð miðað við þarfir hverju sinni s.s. fyrir stofnanir og vinnustaði.

Lengd: 10 klukkustundir Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Að nemandinn læri grunnatriði í skrautskrift Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Rúna Kristín Sigurðardóttir Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Helgarnámskeið - nánar auglýst síðar

Verð: 15.900 kr.

Umsjón: Emil Björnsson leiðbeinandi í skyndihjálp Leitið upplýsinga hjá SÍMEY Netfang: emil@simey.is Sími: 865 7571


Ljósmyndirnar í tölvunni (Picasa)

Facebook námskeið fyrir byrjendur

Á námskeiðinu verður nemendum kennt að flokka og lagfæra myndirnar sínar í tölvunni. Laga lýsingu, taka burtu rauð augu, bólur og annað sem getur truflað okkur við fallega ljósmynd. Námskeiðið skiptist í tvo hluta. Fyrri þrír tímarnir fara í að flokka myndir, merkja staðsetningu þeirra á kort, setja þær á internetið auk útprentunnar. Seinni hlutinn fer í að lagfæra myndir hvort sem um galla er að ræða eða til að breyta þeim lítillega. Forritið sem stuðst er við er ókeypis og aðgengilegt á internetinu. Einn af kostum forritsins er að hægt er að merkja inn hverjir eru á hverri mynd og aðstoðar forritið við það og fer að þekkja þá sem eru á myndunum.

Námskeiðið er hugsað fyrir fólk sem langar að kynnast heimi samfélagssíðna. Farið er yfir helstu atriðin sem skipta máli þegar Facebook er notað. Hvernig maður kemur sér upp vinahóp? Hvað skal varast? Hvað eru vírusar og hvað ekki ásamt mörgu fleiru? Námskeiðið hentar vel þeim sem lítið sem ekkert hafa komið við tölvur og/eða hafa nýlega fengið sér spjaldtölvu eða venjulega tölvu og langar að nýta sér hana til fylgjast með því hvað er að gerast í lífi ættingja og vina.

Lengd: 6 klukkustundir, 2 skipti

Lengd: 6 klukkustundir, 2 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Læra að vinna með Facebook

Forkröfur náms: Engar

Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

Námsmarkmið: Læra að vinna með ljósmyndirnar í tölvunni

Kennari: Vilberg Helgason Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

Hvenær: Mánudaga 18. – 25. mars kl. 19:00 – 22:00

Kennari: Vilberg Helgason Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Verð: 15.900 kr.

Hvenær: Mánudagar, 4. mars og 11. mars kl. 19:00 – 22:00

Verð: 15.900 kr.

Listar og stærri töflur í Excel Excel er eins og sniðið til úrvinnslu langra lista, hvort sem er úr bókhaldi, félagatali eða hverju sem er. Kostir Excel koma best í ljós þegar lesa þarf gögn saman, t.d. ef það vantar staðarheiti fyrir aftan póstnúmer eða reikna þarf aldur og tug út frá kennitölu. Á þessu námskeiði eru margskonar gögn tekin fyrir og unnið úr þeim og skila niðurstöður verkefnanna skemmtilegri tölfræði. Niðurstöður verða bæði fengnar með notkun Excel falla og Pivot venditaflna Lengd: 12 klukkustundir, 4 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Að læra með lista og stærri töflur í Excel

Ebay – að versla á netinu Þetta námskeið er fyrir þá sem langar að versla á Ebay. Farið verður í leitarmöguleika, hvað hægt er að versla og hvað ekki. Einnig hvaða greiðslumöguleikar eru í boði og hvað skal varast í þeim efnum. Á námskeiðinu verða aðrar vefverslanir kynntar, innlendar sem erlendar. Internetið getur verið frábær staður til verslunar, margt er ódýrara á netinu og þar er hægt að kaupa ýmsa hluti sem ómögulegt er að nálgast á Íslandi. Frímerkja- og peningasafnarar nýta sér Internetið mikið til að kaupa í söfnin sín af Ebay auk þeirra sem versla merkjavöru í barnafötum eða í raun hvað sem er. Lengd: 6 klukkustundir, 2 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Læra að versla á netinu Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

Kennari: Vilberg Helgason

Kennari: Vilberg Helgason

Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Hvenær: Mánudaga 2. – 8. apríl kl. 19:00 – 22:00

Hvenær: Mánudagar 4. – 25. feb. kl. 19:00 – 22:00

Verð: 26.700 kr.

Verð: 12.900 kr.


Ipad fyrir byrjendur Einstaklingsmiðað nám í rólegu andrúmslofti þar sem nemendur mæta með Ipad og er fylgt í gegn frá upphafi til enda. Byrjað er á að fara yfir allar stillingar sem nauðsynlegt er að vita af og velja hvernig Ipad notandinn vill hafa. Svo sem læsingar, stillingar til að sækja eða kaupa smáforrit á netinu, tenging við tölvupóst, Facebook o.fl., hvernig vista má lykilorð inn af vefsíðum, hvernig setja má öryggisnúmer inn, afritun o.fl. Seinna hluti námskeiðsins fer svo í að skoða þau fjölmörgu smáforrit sem eru í boði, innlend sem erlend auk þess sem kennt verður að tengja Ipad við Itunes og setja inn á hann tónlist, hljóðbækur, bækur o.fl. Lengd: 6 klukkustundir, 2 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Læra á Ipad Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Vilberg Helgason Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Mánudaga 22. – 29. apríl kl. 19:00 – 22:00

Verð: 12.900 kr.

Tölvunámskeið fyrir 60 ára og eldri Þetta námskeið er ætlað öllum þeim sem vilja læra á tölvu frá grunni.Kennt verður á lyklaborð tölvunnar, Internetið kynnt með áherslu á lestur blaða bæði nýrra og gamalla og sýnt verður hvernig tölvupóstur virkar.

Gott tölvunámskeið fyrir byrjendur Gott námskeið fyrir þá sem vilja kynnast hinum ýmsu möguleikum tölvunnar. Á þessu námskeiði verður farið yfir möguleika Internetsins. Ýmsir gagnlegir og skemmtilegir vefir skoðaðir. Kennt verður hvernig leita má að upplýsingum á netinu og hvernig nota má netið til að þýða texta t.d. úr dagblöðum úr einu tungumáli yfir á annað. Jafnhliða verða kennd undirstöðuatriði í uppsetningu texta í ritvinnslu. Mismunandi möguleikar á útprentun af netinu kenndir. Lengd: 15 klukkustundir, 4 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Læra á tölvu frá grunni Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Helgi Kristinsson Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Miðvikudaga 6.– 27. feb. kl. 17:00 – 21:00. Síðasta skiptið er kennt til kl. 20:00

Verð: 32.000 kr.

Excel fyrir byrjendur Farið er í uppbyggingu töflureikna og áhersla lögð á verkefnavinnu. Uppsetning og viðhald einfaldra reiknilíkana ásamt útlitsmótun er kennd sem og mismunandi möguleikar á útprentun. Lengd: 12 klukkustundir, 4 skipti

Lengd: 12 klukkustundir, 6 skipti

Forkröfur náms: Engar

Forkröfur náms: Engar

Námsmarkmið: Læra grunnatriði í Excel

Námsmarkmið: Læra á tölvu frá grunni

Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

Kennari: Helgi Kristinsson

Kennari: Helgi Kristinsson

Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Hvenær: Þriðjudaga 5. – 26. mars kl. 16:00 – 19:00

Hvenær: Miðvikudaga 20. feb. – 26. mars kl. 10:00 – 12:00

Verð: 26.900 kr.

Verð: 26.900 kr.


Word ritvinnsla fyrir byrjendur Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja tileinka sér þetta öfluga ritvinnsluforrit. Farið verður yfir grunnþætti varðandi uppsetningu texta og hvernig breyta má bæði útliti og staðsetningu hans. Farið verður í hvernig myndir eru sóttar og þær staðsettar í textanum eftir óskum notenda. Mismunandi möguleikar á útprentun kenndir

Eru myndirnar þínar í öruggri geymslu?

Forkröfur náms: Engar

Á þessu námskeiði er nemendum kennt hvernig varðveita skuli ljósmyndir á öruggan hátt. Farið verður yfir þá möguleika sem í boði eru til afritunar og kennd notkun þeirra. Með tilkomu rafrænna ljósmynda eykst allaf hættan á því þar sem tölvur bila af völdum vélbúnaðar, vírusa o.þ.h. og ljósmyndir að þær tapist. Einnig kemur fyrir að tölvum er hreinlega stolið og þá er gott að eiga afrit af ljósmyndum og því sem okkur er annt um.

Námsmarkmið: Læra grunnatriði í Word

Lengd: 4 klukkustundir, 2 skipti

Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

Forkröfur náms: Engar

Kennari: Helgi Kristinsson

Námsmarkmið: Læra að geyma ljósmyndir á öruggan hátt

Lengd: 12 klukkustundir, 4 skipti

Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Fimmtudaga 28. feb.- 21. mars

Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

kl. 16:00 -19:00

Kennari: Helgi Kristinsson

Verð: 26.900 kr.

Hvenær: Fimmtudaga 4. – 11. apríl kl. 17:00 – 19:00

Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Verð: 12.000 kr.

Uppsetning á lengri texta t.d. ritgerðum og skýrslum Þetta námskeið er ætlað þeim sem hafa nokkra reynslu af því að vinna í Word og vilja nýta sér eiginleika forritsins til að setja upp ritgerðir á skjótan og einfaldan hátt. Kennt verður: Page Break, Section Break, Column Break. Hvernig Sectionir eru forsenda mismunandi uppsetninga á skjali svo sem eins og Portrait, Landscape, mismunandi blaðsíðutal og ólíkir síðuhlutar. Lengd: 6 klukkustundir, 3 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Læra að setja upp ritgerðir og skýrslur Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Helgi Kristinsson

Open Office grunnnámskeið Open Office eru forrit sem nálgast má endurgjaldslaust á Internetinu. Á þessu námskeiði verður farið í grunnatriði á Writer (ritvinnsla). Farið verður yfir grunnþætti varðandi uppsetningu texta og hvernig breyta má bæði útliti og staðsetningu hans. Þá verður útprentun kennd. Einnig er farið í grunnatriði á Calc (töflureiknir). Kennd er uppsetning og viðhald einfaldra reiknilíkana ásamt útlitsmótun. Mismunandi möguleikar á útprentun kenndir. Lengd: 12 klukkustundir, 4 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmarkmið: Læra á Open Office hugbúnaðinn Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Helgi Kristinsson Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Hvenær: Þriðjudaga 9. – 30. apríl kl. 16:00 – 19:00

Hvenær: Þriðjudaga 14.– 28. maí kl. 17:00 – 20:00

Verð: 26.900 kr.

Verð: 15.900 kr.


Alvöru bókhaldsnámskeið Markmið okkar með Alvöru Bókhaldsnámskeiðinu er að veita nemendum góða þekkingu og þjálfun í ýmsum verkefnum sem koma fyrir í nútíma bókhaldsvinnu. Þannig verða þeir ekki aðeins færir um að mæta breyttum kröfum síðustu ára heldur geta einnig tekið virkan þátt í þeim nýjungum sem framundan eru. Til að ná þessu marki höfum við lagt sérstaka áherslu á: 1. Að námsefnið sé raunhæft 2. Að kennarar hafi góð tengsl við atvinnulífið 3. Að faglegum og nútímalegum vinnubrögðum sé beitt við námið Námsefnið er samfelld röð raunverulegra fylgiskjala og speglar þar af leiðandi eingöngu raunverulega atburði og færslur, að skattframtali. Eftir merkingu fylgiskjalanna eru þau tölvufærð. Bókhaldsnámskeiðið er ætlað öllum þeim, sem vilja ná góðum tökum á daglegri bókhaldsvinnu, t.d. sjálfstæðum atvinnurekendum og þeim sem vinna við bókhald. Á námskeiðinu fá nemendur innsýn í alla algengustu þætti daglegrar bókhaldsvinnu. Markmið námskeiðsins er að nemendur: Fái góðan skilning á helstu hugtökum fjárhagsbókhalds Verði færir um að merkja og flokka öll algeng fylgiskjöl t.d. vörukaup, húsaleigu, símkostnað, þjónustugjöld banka og FIT-kostnað Verði færir um að vinna ýmsar upplýsingar úr bókhaldskerfinu Kunni skil á sjóðbókarfærslum Læri að ganga frá uppgjöri og skilum virðisaukaskatts Læri undirstöðuatriði launaútreiknings og færslur hans í dagbók Læri að stemma af dagbókarlykla eftir hreyfingalistum og færa nauðsynlegar leiðréttingar Geti undirbúið uppgjör fyrirtækis Tileinki sér fagleg vinnubrögð við bókhald Að námi loknu eiga þátttakendur að vera mjög vel færir um að sjá um bókhald smærri fyrirtækja. Lengd: 75 klukkustundir, 25 skipti Forkröfur náms: Engar Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara Kennari: Óskar Steingrímsson Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Hvenær: Þriðjudaga og fimmtudaga 5.feb. - 7. maí kl. 19:00 – 22:00

Verð: 129.500 kr.

Nánari upplýsingar gefur Helgi Kristinsson í síma 896-5383

Stutt starfstengd námskeið í boði fyrir fyrirtæki Hópefli (60 mín)

Verð: 21.000 kr. Einelti/ áreitni á vinnustað (90 mín)

Verð: 38.500 kr. Tímastjórnun (60 mín)

Verð: 16.000 kr. Að sigra tölvupóstinn (120 mín)

Verð: 32.500 kr. Móttaka nýliða (90 mín)

Verð: 48.500 kr. Vinnuumhverfi-heilsa-lífstíll (60 mín)

Verð: 20.000 kr.

Eflum starfsánægju og jákvæðni á vinnustaðnum (90 mín)

Verð: 20.000 kr. Fordómafræðsla (90 mín)

Verð: 16.000 kr. Að takast á við breytingar (90 mín)

Verð: 48.500 kr.

Ávinningur af stefnumótun (60 mín)

Verð: 38.500 kr.

Að ná árangri með valddreifingu (60 mín)

Verð: 38.500 kr. Frh.


Stutt starfstengd námskeið í boði fyrir fyrirtæki Frh. Réttur maður á réttum stað! Hver erum við sem vinnustaður? (90 mín)

Verð: 20.000 kr.

Áhugahvetjandi samtalstækni (60 mín)

Verð: 38.500 kr. Hvatningarstjórnun (60 mín)

Verð: 38.500 kr. Þinn vinnustaður getur pantað hvern sem er af ofangreindum fyrirlestrum. Við aðlögum efnið að vinnustaðnum ykkar. Staður og tímasetning er samkomulagsatriði. T.d. er hægt að hafa þetta í hádegi eða á öðrum þeim tíma sem hentar. Hafið samband í síma 460 5720 eða með tölvupósti á netfangið simey@simey.is Hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig við að finna hvað hentar best þér að kostnaðarlausu. Við aðstoðum einnig fyrirtæki við að finna styrki og leita möguleika varðandi fjármögnun sí-og endurmenntunar/starfstengdrar þjálfunar innan fyrirtækis.

Vínfræði I Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu fagfólks á vínum, um víngerð, þrúgur, lönd og héruð og para saman vín og mat. Þjálfuð er hæfni í sjálfstæðum og faglegum vinnubrögðum við framreiðslu á vínum. Námskeiðið er unnið í samstarfi við Vínskólann. Kennari: Dominique Plédel Jónsson Staðsetning: Icelandair hótel Akureyri Tími: Mánudagur 28. og þriðjudagur 29. jan. kl. 15:00 – 18:00 Fullt verð: 29.800 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 11.500 kr.

Kjötmat Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu þátttakenda á flokkun skrokka eftir holdfyllingu og fitu. Fjallað er um kjötmat og forsendur verðlagningar og viðskipta með kjöt. Sýnikennsla og skoðun á kjötskrokkum í sláturhúsi B. Jensen. Kennari: Stefán Vilhjálmsson, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun Staðsetning: Sláturhús B. Jensen á Akureyri Tími: Miðvikudagur 30. jan. kl. 15:00 – 21:00 Fullt verð: 18.900 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 8.900 kr.

Þjónusta og sala í bakaríum

Námskeið í samstarfi við Iðuna fræðslusetur

Skráning fer fram á vef Iðunnar www.idan.is/akureyri

Markmið námskeiðsins er að gefa þátttakendum tækifæri til að auka þekkingu og leikni sína á uppstillingu á vörum í bakaríum og söluaðferðum sem hafa gefið góða raun. Kennari: Hallgrímur Sæmundsson Staðsetning: VMA Tími: Laugardagur 2. feb. kl 10:00 – 14:00 Fullt verð: 12.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 6.000 kr.


Bilanagreining

Brunaþéttingar

Þátttakendur þjálfa leikni sína í skipulagi og framkvæmd bilanagreininga á árangursríkan hátt, með greiningatækjum. Þar kemur Halldór I. Hauksson sterkur inn og ætlar að leiða ykkur um frumskóga aflestratækjanna. Oft er bara hægt að nota AVO mælinn til að leysa hinar flóknustu bilanir.

Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingaframkvæmdum. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efnum sem notuð eru til þeirra. Í lok námskeiðs er tekið stutt próf og þátttakendur fá viðurkenningu frá Mannvirkjastofnun sem er samstarfsaðili um námskeiðið.

Kennarar: Kristján M. Gunnarsson og Halldór I. Hauksson

Kennari: Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur hjá Mannvirkjastofnun

Staðsetning: Bílgreinahúsið Akureyri

Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Tími: Föstudagur 1. og laugardagur 2. feb. kl. 9:00 – 17:00 Fullt verð: 48.000 kr.

Tími: Fimmtudagur 31. jan. kl. 13:00 – 18:00

Verð til aðila IÐUNNAR: 19.500 kr.

Cabas framhaldsnámskeið Á CABAS framhaldsnámskeiði er markmiðið að fara sérstaklega yfir túlkanir kerfisins til að gera nákvæmt CABAS tjónamat og tína upp „týndu einingarnar“. Námskeiðið er ætlað fagmenntuðum einstaklingum innan bílgreinarinnar er lokið hafa grunnnámskeiði CABAS. Í lok námskeiðsins gera þátttakendur sitt eigið stöðumat. Kennari: Jóhann Þór Halldórsson Staðsetning: Bílgreinahús VMA Tími: Miðvikudagur 30. jan. kl. 8:30 – 16:00 Fullt verð: 45.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 19.500 kr.

Fullt verð: 20.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 4.000 kr.

Varmadælur Varmadælur geta sparað verulegan kostnað við kyndingu húsa á köldum svæðum. Á þessu námskeiði er í boði að afla sér þekkingar á varmadælum og notkun þeirra í byggingum. Farið í uppbyggingu og gerðir varmadæla, tengingar, stillingar og lokafrágang. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Orkusetur og Verklagnir ehf. Kennarar: Sigurður Friðleifsson frá Orkusetri. Þór Gunnarsson tæknifræðingur frá Ferli. Gunnlaugur Jóhannsson pípulagningameistari. Pétur Kristjánsson pípulagningameistari Staðsetning: VMA Tími: Föstudagur 1. feb. kl. 13:00 – 18:00

Litun, klipping og greiðslur Hér sýna fagmennirnir Nonni Quest og Lena Magnúsdóttir það heitasta í hártískunni fyrir vor og sumar 2013. Nonna þarf vart að kynna. Hann rekur eigið fyrirtæki og hefur góða reynslu í kennslu hérlendis sem og erlendis. Lena mun sýna nýja tækni í greiðslum sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Skemmtileg, spennandi og fræðandi kvöldstund. Kennarar: Nonni Quest frá Krista Quest og Lena Magnúsdóttir frá Eplinu Staðsetning: Hársnyrtideild VMA Tími: Þriðjudagur 29. jan. kl. 18:00 – 20:00 Fullt verð: 9.900 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 3.900 kr.

Fullt verð: 15.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 3.000 kr.


InDesign fyrir iPad og Kindle Með InDesign er hægt að brjóta um einfaldar rafbækur. Þú þarft bara að kunna á InDesign og hafa grunnskilning á umbroti fyrir rafbækur. Á þessu tveggja daga námskeiði verður farið í gegnum það sem InDesign getur gert fyrir rafbækur og þú nærð þér í góðan grunn fyrir framtíðina.

Veflausnir fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4

Fræðslufundur þar sem fjallað verður um þá fjölbreyttu kosti sem bjóðast fyrirtækjum sem hafa hug á því að setja upp eða endurnýja eigin vef. Leitast verður við að svara algengum spurningum eins og t.d. hvað kostar að setja upp og viðhalda vef? Hvaða vefumsjónarkerfi eru í boði? Er opinn hugbúnaður góður kostur?

Tími: Miðvikudagur 30. og fimmtudagur 31. jan. kl. 16:00-22:00

Kennari: Sigurður Fjalar Jónsson Staðsetning: Skipagata 14

Fullt verð: 35.000 kr.

Tími: Mánudagur 28. jan. kl. 13:00 – 15:00 Þessi fundur er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Kennari: Sigurður Ármannsson

Verð til aðila IÐUNNAR: 8.750 kr.

Tölvuleikjagerð með Unity 3D Hér verður kynning á forritinu Unity 3D sem hefur opnað nýjan heim í gerð tölvuleikja. Unity 3D hefur einfalt og skýrt viðmót, innbyggð tól og auðvelt forritunarmál til að fá virknina sem óskað er eftir. Markmiðið er að þú lærir á umhverfi forritsins og skiljir virkni þess. Kennari: Berglind Káradóttir Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Tími: Föstudagur 1. feb. kl. 9:00-16:00 Fullt verð: 29.000 kr.

AutoCAD Electrical 2014 Essentials® (IEC Standard) Grunnur Fyrir nýja notendur sem þurfa undirstöðuþjálfun í AutoCAD Electrical. Allar æfingar og hjálpargögn byggja á IEC. Kennari: Sigurgeir Þorleifsson, rafmagnstæknifræðingur Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Tími: Þriðjudagur 29. og miðvikudagur 30. jan. kl. 08:30 – 17:30 Fullt verð: 90.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 40.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 7.250 kr.

IÐAN er ATC (Authorized Training Center) fyrir Autodesk.

Myndskreytingar og hönnun

Autodesk Revit Architecture 2014

Hér færðu orkuskot í hugmyndavinnu, hugarflæði og innblástur til að vinna úr hugmyndum. Skoðuð verða ný sjónarhorn á hönnun og myndskreytingar og þátttakendur fá tækifæri til að ná tengslum við myndheiminn með því að læra um sjónrænu dagbókina, taka hressilegar rispur á blýantinum, fara í gegnum tákn, íróníu, húmor og myndhverfingar og æfa sig í að koma merkingu texta á framfæri með myndum.

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture 2014. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir, bæta við innihaldi í módelið, hvernig á að málsetja og margt fleira. Kynnt verða „tips og tricks“ sem kennarinn með reynslu sinni hefur lært og komist að.

Kennari: Kristín Ragna Gunnarsdóttir Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Tími: Mánudagur 28. jan. og þriðjudagur 29. jan. kl. 13:00-22:00 Fullt verð: 35.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 8.750 kr.

grunnnámskeið „Essentials“

Kennari: Áslaug Elísa Guðmundsdóttir byggingafræðingur Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Tími: Fimmtudagur 31. jan. og föstudagur 1. feb. kl. 08:30 – 17:30 Fullt verð: 80.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 40.000 kr.

IÐAN er ATC (Authorized Training Center) fyrir Autodesk


Óskaðlegar prófanir NDT Farið verður yfir sjónskoðanir, hljóðbylgjuprófanir, vökvadreypni og segulagnaprófanir, helstu kosti, galla og takmarkanir hverrar aðferðar fyrir sig. Þátttakendur prófa sjálfir hinar mismunandi aðferðir. Kennarar: Kristján Kristjánsson iðnaðartæknifræðingur og Gústaf Adólf Hjaltason véltæknifræðingur Staðsetning: VMA

Kynning á iðn- og verknámi fyrir efstu bekki grunnskólanna Kynning verður á iðn- og verknámi fyrir nemendur í 9. og 10. bekk og foreldra þeirra föstudaginn 1. febrúar í VMA kl. 13.00 – 15.00. Á staðnum verða fulltrúar frá IÐUNNI fræðslusetri og fyrirtækjum í iðnaði. Nemendur og foreldrar fá hér frábært tækifæri til að kynna sér á einum stað fjölbreytt iðn- og verknám.

Tími: Miðvikudagur 30. jan. kl. 08:30 – 17:30 Fullt verð: 80.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 20.000 kr.

Autodesk forritin kynning Kynnt verða helstu forrit frá Autodesk og þeir notkunarmöguleikar sem þau búa yfir. Fyrirlesari: Finnur Fróðason, framkvæmdastjóri CAD ehf. Staðsetning: SÍMEY Þórsstíg 4 Tími: Mánudagur 28. jan. kl. 9:00 – 16:00 Þessi kynning er þátttakendum að kostnaðarlausu

Upplýsingatækni með ungum börnum

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu SÍMEY á www.simey.is

Í samstarfi við Félag náms- og starfsráðgjafa. Á námskeiðinu er fjallað um þætti, aðstæður og leiðir sem hafa jákvæð áhrif á hegðun fólks. Sérstök áhersla er lögð á áhugahvetjandi samtal (Motivational Interviewing) og félagslega markaðsfærslu (Social Marketing), en einnig verður farið yfir kenningar, líkön og gagnreyndar aðferðir. Hvenær: 25. feb. Skráningarfrestur er til 11. feb. 2013

Málmsuða. Hvað er nýjast? Farið verður yfir helstu nýungar í málmsuðu og staðla. Fyrirtæki sem þess óska verða heimsótt og farið yfir málin með þeim.

Skráning fer fram á vef Endurmenntunar Háskóla Íslands www.endurmenntun.is Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu SÍMEY á www.simey.is

Kennari:Gústaf Adólf Hjaltason, véltæknifræðingur og IWE Staðsetning: VMA Tími: Þriðjudagur 29. janúar kl. 13:00 – 16:00 Þetta námskeið er þátttakendum að kostnaðarlausu

Raunfærnimat á Akureyri Kynningarfundur vegna raunfærnimats verður hjá SÍMEY miðvikudaginn 30. janúar, kl.17:00. Raunfærnimat er fyrir einstaklinga sem eru 25 ára og eldri og hafa unnið í sínu fagi í 5 ár eða lengur. Raunfærnimat hjálpar einstaklingum að ljúka námi sínu. Allir eru velkomnir á kynningarfundinn.

Nánari Upplýsingar má finna á heimasíðu SÍMEY á www.simey.is


Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki

Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 | enor@enor.is | www.enor.is





NÝTT

ÁSATÚN 20 - 26

Be.húsbyggingar í samstarfi við Miðlun fasteignir kynna Ásatún 20-26, 12 íbúða fjölbýlishús hannað af teiknistofunni Opus.

Íbúðirnar eru allar 4ra herbergja. Tvær lyftur eru í húsinu sem gengið er beint úr inn í íbúðirnar. Svalalokunarkerfi er á stórum svölum með gólfhita. Opnar svalir til suðurs. Frábær hönnun þar sem kostir einbýlis og fjölbýlis sameinast! Flott staðsetning í göngufæri við leikskóla, grunnskóla, framhaldskóla, Bónus og golfvöllinn Jaðar. Afhending íbúða er áætluð vorið 2014 Allar nánari upplýsingar veitir Sibba hjá Miðlun fasteignir í síma 412 1600




Skautahöllin á Akureyri Mán. Opið á svellið Skautadiskó

Þri.

Mið. 13-15

Fim. 13-15

Fös. Lau. Sun. 13-16 13-16* 13-17 19.30-21.30

Byrjendatímar - nánari upplýsingar á www.sasport.is Íshokkí Listhlaup Krulla

17.50 17.20 20.30

12.00

16.40 21.30

*Styttur almenningstími á laugardag vegna hokkímóts, opið til kl. 16. Íshokkí: Minningarmót um Magnús Finnsson föstudag og laugardag. Nýir iðkendur f. 20012001-2008 æfa frítt í janúar. Allur búnaður til staðar. Listhlaup: Skautaskólinn á laugardag kl. 1111-12. Einnig laus pláss í byrjendahóp. Krulla: Íslandsmótið hefst mánudaginn 28. janúar. Síðasti skráningardagur er 26. janúar - hallgrimur@isl.is. Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is




Mannbroddar Yaktras mannbroddar Byltingakennd hálkuvörn sem gefur besta gripið í snjó og hálku. Láttu hálkuna ekki verða þér að falli...

Göngugreining · Sérsmíðaðir skór · Sérsmíðuð innlegg · Göngu- og hlaupagreining · Hækkanir og breytingar á tilbúnum skóm · Almennar skóviðgerðir · Lyklasmíði · Brýnum hnífa og skæri

KOLLIDOOR

Hafnarstræti 88 · 600 Akureyri Opið frá kl. 10 -17 mánudaga til föstudaga sími 461 1600

Kolbeinn Gíslason Bæklunarskósmíðameistari


Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað?

N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400




Þorrablót Eyjafjarðarsveitar 2013

Þorrablót Eyjafjarðarsveitar verður haldið í Íþróttahúsi Hrafnagilsskóla laugardaginn 2. febrúar næstkomandi. Húsið verður opnað kl. 19:45 og blótið sett kl. 20:30. Veislustjórar kvöldsins verða Oddur Bjarni Þorkelsson og Sævar Sigurgeirsson, söngvarar úr Ljótu hálfvitunum, þrautreyndir leikarar og grínarar. Hljómsveitin Einn og sjötíu leikur fyrir dansi fram á rauða nótt. Aldurstakmark er árgangur 1996.

Miðapantanir og miðasala

Tekið verður á móti miðapöntunum sem hér segir: Miðvikudaginn 23. janúar kl. 20-22 Jóhanna Dögg s: 867-9709, Edda s: 894-1303, Inga s: 896-4895 Fimmtudaginn 24. janúar milli kl 20-22 Kristín s: 864-0259, Anna s: 869-8466, Guðrún s: 846-5901 Sala aðgöngumiða verður mánudaginn 28. janúar og þriðjudaginn 29. janúar kl. 20-22 í anddyri Íþróttahúss Hrafnagilsskóla. Ósóttir miðar verða seldir. Ath. ekki tekið við greiðslukortum. Miðaverð 4000 kr.

Nefndin




Nú líka í hylkjum!

Sími: 555 2992 og 698 7999


Þorramatur í úrvali í kjötborðinu

Grísasulta

Lundabaggar Lambasviðasulta

Blóðmör

Súr lambasviðasulta

Súrsaðir hrútspungar

Súr lifrapylsa

Gildir til 27. janúar á meðan birgðir endast

Súrar bringur

Hvalrengi

Súr grísasulta


Miðvikudagur 23. janúar 2013

20:50 Jakob - Ástarsaga

20:25 Go On

Sjónvarpið 16.00 Djöflaeyjan 16.35 Hefnd (13:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 17.20 Einu sinni var...lífið (24:26) Franskur teiknimyndaflokkur þar sem Fróði og félagar fræða áhorfendur um leyndardóma lífsins. e. 17.50 Geymslan Brynhildur og Kristín Eva heimsækja Þjóðmenningarhúsið, skoða handrit og skrifa sjálfar nokkur ódauðleg skáldverk á skinn. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Njósnari (3:6) Bresk gamanþáttaröð. Tim á í forræðisdeilu við fyrrverandi konu sína og segir upp starfi sínu. Hann sækir um vinnu hjá hinu opinbera og kemst að því í viðtali að verið er að bjóða honum njósnarastarf hjá MI5. Meðal leikenda eru Darren Boyd, Jude Wright og Robert Lindsay. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Að duga eða drepast (2:8) Bandarísk þáttaröð um ungar fimleikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á Ólympíuleikum. Meðal leikenda eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell, Josie Loren og Cassie Scerbo. 20.50 Jakob - Ástarsaga (3:6) Dönsk þáttaröð. Jakob hefur aldrei verið í sambandi sem hefur enst lengur en í þrjá mánuði. Nú hefur hann einsett sér að komast að því hvernig á því stendur. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Milli lífs og dauða 23.15 Hjálpið mér að elska barnið mitt – Sophie og tvíburarnir (2:2) 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok

18:30 Matur og Menning Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (80:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (67:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Perfect Couples (12:13) 11:25 Cougar Town (2:22) 11:50 Privileged (2:18) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (18:24) 13:25 Gossip Girl (22:24) 14:10 Fly Girls (5:8) 14:30 Step It up and Dance (4:10) 15:20 Big Time Rush 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (81:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (6:23) 19:40 The Middle (20:24) 20:05 New Girl (13:24) 20:25 Go On (1:13) Bráðskemmtileg gamanþáttaröð með vininum Matthew Perry í hlutverki Ryan King, íþróttafréttamanns, sem missir konuna sína. Hann sækir hópmeðferð fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ástvinamissi en þar koma saman afar ólíkir einstaklingar og útkoman verður afar skrautleg. 20:50 Grey’s Anatomy (11:24) 21:35 Rita (1:8) Vandaðir þættir um dönsku kennslukonuna Ritu sem er þriggja barna móðir og fer ótroðnar slóðir í lífinu. Enginn hefur trú á henni nema einn maður sem kemur skyndilega aftur inn í líf hennar. 22:20 American Horror Story (11:12) 23:05 NCIS (6:24) 23:50 Person of Interest (13:23) 00:35 Breaking Bad (7:13) 01:25 The Closer (4:21) 02:10 Damages (4:13) 03:00 Deal 04:25 Grey’s Anatomy (11:24) 05:10 The Big Bang Theory (6:23) 05:30 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur & menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 09:30 Make It Happen 11:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 12:55 Percy Jackson & The Olympians: The Lightning Thief 14:50 Make It Happen 16:20 Ástríkur á Ólympíuleikunum 18:15 Percy Jackson & The Olympians: The Lightning Thief 20:10 Knight and Day Hressileg hasarmynd með stórstjörnunum Cameron Diaz og Tom Cruise í aðalhlutverkum. 22:00 Limitless 23:45 Stig Larsson þríleikurinn Loftkastallinn sem hrundi er þriðja og síðasta myndin í mögnuðum þríleik sem byggður er á spennubókum Stiegs Larsson um blaðamanninn Mikael Blomkvist og tölvuséníið Lisbeth Salander. 02:10 Knight and Day 04:00 Limitless

21:10 Last Resort Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:05 Once Upon A Time (3:22) (e) 16:55 Rachael Ray 17:40 Dr. Phil 18:20 Ringer (20:22) (e) 19:10 America’s Funniest Home Videos (39:48) (e) 19:35 Hæ Gosi (4:8) (e) 20:00 Will & Grace (13:24) (e) 20:25 Top Chef (7:15) 21:10 Last Resort (9:13) Hörkuspennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hugum skipstjórnenda er óhugsandi. 22:00 CSI: Miami (17:19) 22:50 Hawaii Five-0 (15:24) (e) 23:35 Dexter (11:12) (e) 00:25 Combat Hospital (5:13) (e) 01:15 Excused (e) 01:40 Last Resort (9:13) (e) 02:30 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Enski deildabikarinn Útsending frá leik Aston Villa og Bradford City í undanúrslitum enska deildabikarsins. Þetta er síðari viðureign liðanna. 17:25 FA bikarinn - upphitun 17:55 HM 2013: 8 liða úrslit Bein útsending frá leik í 8 liða úrslitum á HM í handbolta 2013. 19:35 HM 2013: 8 liða úrslit Bein útsending frá leik í 8 liða úrslitum á HM í handbolta 2013. 21:15 Þorsteinn J. og gestir 21:45 Enski deildabikarinn Útsending frá leik Swansea City og Chelsea í undanúrslitum enska deildabikarsins. 23:25 HM 2013: 8 liða úrslit Útsending frá leik í 8 liða úrslitum á HM í handbolta 2013. 00:50 HM 2013: 8 liða úrslit Útsending frá leik í 8 liða úrslitum á HM í handbolta 2013. 02:15 Þorsteinn J. og gestir Þorsteinn J. og gestir hita upp fyrir leikina á HM í handbolta.


INGVI Á ÞING

SÆKIST EFTIR 2. SÆTI BÝÐUR SIG FRAM Í 24 SÆTI FJÖLMENNIÐ Í PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA STUÐNINGSMENN


Fimmtudagur 24. janúar 2013

23:05 Að leiðarlokum

20:05 Amazing Race

Sjónvarpið 15.35 Kiljan 16.25 Ástareldur 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (44:52) 17.25 Múmínálfarnir (31:39) 17.35 Lóa (33:52) 17.50 Stundin okkar (12:31) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Dýraspítalinn (8:9) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Framandi og freistandi 3 (5:9) Í þessari nýju syrpu heldur Yesmine Olsson áfram að kenna okkur framandi og freistandi matreiðslu. Hluti þáttanna var tekinn upp á Seyðisfirði í sumar og á æskustöðvum Yesmine í Svíþjóð þar sem hún eldaði með vinum og ættingjum undir berum himni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Enginn má við mörgum (4:7) Bresk gamanþáttur um hjón sem eiga í basli með að ala upp börnin sín þrjú. Aðalhlutverk leika Claire Skinner, Hugh Dennis, Tyger Drew-Honey, Daniel Roche og Ramona Marquez. 21.10 Neyðarvaktin (3:22) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð Grunsamleg hegðun (7:13) Bandarísk þáttaröð um rannsóknarsveit innan Alríkislögreglunnar og glímu hennar við glæpamenn. Meðal leikenda eru Forest Whitaker, Janeane Garofalo, Beau Garrett, Matt Ryan, Michael Kelly og Kirsten Vangsness. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Að leiðarlokum (1:5) Breskur myndaflokkur. Sagan gerist á tímum fyrri heimsstyrjaldar og segir frá hefðarmanni sem gengur nærri hjónabandi sínu með framhjáhaldi. Meðal leikenda eru Benedict Cumberbatch, Rebecca Hall, Roger Allam og Adelaide Clemens. e. 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok

18:30 Glettur - að austan Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (81:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (68:175) 10:15 Smash (1:15) 11:00 The Block (4:9) 11:50 Beint frá býli (2:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (12:22) 13:25 Amelia 15:15 Evrópski draumurinn (6:6) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (82:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (7:23) 19:40 The Middle (21:24) 20:05 The Amazing Race (5:12) Skemmtileg þáttaröð þar sem keppendur flakka heimshornanna á milli og leysa úr ýmsum þrautum í von til þess að verða fyrst í mark. Í þessari þáttaröð heimsækja keppendur meðal annars Chile, Argentínu, Þýskaland, Frakklands og Kína. 20:50 NCIS (7:24) Áttunda þáttaröð þessara vinsælu spennuþátta og fjallar um sérsveit lögreglumanna í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21:35 Person of Interest (14:23) 22:20 Breaking Bad (8:13) 23:10 Spaugstofan Nú sjáum við brot af því besta úr þáttum vetrarins hingað til með spéfuglunum Karli Ágústi Úlfssyni, Pálma Gestssyni, Sigga Sigurjónssyni og Erni Árnasyni. 23:50 Mannshvörf á Íslandi (2:8) 00:15 The Mentalist (8:22) 01:00 Boardwalk Empire (9:12) 01:55 Amelia 03:45 Cleaverville 05:25 The Big Bang Theory (7:23) 05:45 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 12:10 Hachiko: A Dog’s Story 13:40 Ultimate Avengers 14:50 Gulliver’s Travels 16:15 Hachiko: A Dog’s Story 17:45 Ultimate Avengers 18:55 Gulliver’s Travels Stórskemmtileg gamanmynd með Jack Black í aðalhlutverki. 20:20 All About Steve Skemmtileg gamanmynd með Söndru Bullock, Bradley Cooper og Tomas Hayden Church um misvel heppnaða tilraun rómantíska krossgátuhöfundarins Mary til að sækjast eftir hylli kvikmyndatökumannsins Steve. 22:00 The Help Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd sem byggð er á metsölubók Kathryn Stockett og fjallar um líf auðugra hvítra kvenna í Mississippi og þjóna þeirra, á tímum þar sem aðskilnaðarstefnan er alsráðandi. 00:25 The Tiger’s Tail 02:15 All About Steve 03:55 The Help

22:00 Vegas Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:15 7th Heaven (3:23) (e) 16:55 Rachael Ray 17:40 Dr. Phil 18:20 Necessary Roughness (7:16) (e) 19:10 The Office (12:27) (e) 19:30 Hæ Gosi (5:8) (e) 19:55 Will & Grace (14:24) (e) 20:20 Happy Endings (13:22) 20:45 Hæ Gosi - sagan hingað til 21:10 House (19:23) 22:00 Vegas - NÝTT (1:21) Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Quaid í aðalhlutverki. 22:50 XIII - NÝTT (1:13) 23:40 CSI: Miami (17:19) (e) 00:30 Excused 00:55 Parks & Recreation (11:22) (e) 01:20 Happy Endings (13:22) (e) 01:45 Vegas (1:21) (e) 02:35 XIII (1:13) (e) 03:25 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir 07:30 Þorsteinn J. og gestir Þorsteinn J. og gestir hita upp fyrir leikina á HM í handbolta. 08:00 Þorsteinn J. og gestir 08:30 Þorsteinn J. og gestir Þorsteinn J. og gestir hita upp fyrir leikina á HM í handbolta. 16:30 Enski deildabikarinn Útsending frá leik Swansea City og Chelsea í undanúrslitum enska deildabikarsins. 18:10 HM 2013: 8 liða úrslit Útsending frá leik í 8 liða úrslitum á HM í handbolta 2013. 19:35 HM 2013: 8 liða úrslit Útsending frá leik í 8 liða úrslitum á HM í handbolta 2013. 21:00 HM 2013: 8 liða úrslit Útsending frá leik í 8 liða úrslitum á HM í handbolta 2013. 22:25 HM 2013: 8 liða úrslit Útsending frá leik í 8 liða úrslitum á HM í handbolta 2013. 23:50 Þorsteinn J. og gestir


Ég bið um stuðning þinn í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem fram fer 26. janúar næstkomandi. Ásta Kristín Sigurjónsdóttir

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Núverandi staða: Starfa sem fulltrúi nýsköpunar- og þróunarsviðs hjá Austurbrú og er bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð. Er 33 ára, gift Páli Bragasyni og saman eigum við tvö börn. Menntun, reynsla og helstu áherslur: Viðskipta- og markaðsfræðingur að mennt og hef starfað náið með fyrirtækjum á Austurlandi síðastliðin 8 ár.

Atvinnusköpun og efnahagsmál

Raunhæf efnahagsáætlun sem stuðlar að skattalækkunum til lengri tíma

Samgöngur

Klára skipulag og framkvæmdir við jarðgangagerð

Menntun og menning

Auka framboð menntunar, bæði staðbundinnar og fjarnáms

Samvinna og efling

Auka upplýsingaflæði og bera gagnkvæma virðingu fyrir mismunandi áherslum milli svæða Mörg brýn verkefni bíða okkar í þessu víðfeðma kjördæmi þar sem tækifæri til sóknar eru svo sannarlega til staðar. Með réttum tækjum og tólum, frelsi til athafna og vilja til uppbyggingar getum við blásið til sóknar svo um munar.

Fylgstu með á Facebook: Ásta Kristín 3. sæti í Norðaustur


Föstudagur 25. janúar 2013

23:30 Lewis - Vetrarmegn

22:25

Two Lovers

Sjónvarpið 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Babar (6:26) 17.44 Bombubyrgið (18:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (5:9) Í þessari nýju syrpu heldur Yesmine Olsson áfram að kenna okkur framandi og freistandi matreiðslu. Hluti þáttanna var tekinn upp á Seyðisfirði í sumar og á æskustöðvum Yesmine í Svíþjóð þar sem hún eldaði með vinum og ættingjum undir berum himni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Söngvakeppnin 2013 Upphitun Hitað upp fyrir Söngvakeppnina. Umsjónarmenn eru Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson hraðfréttamenn. 20.00 Söngvakeppnin 2013 Fyrri undanúrslitaþáttur Söngvakeppninnar í beinni útsendingu úr Sjónvarpssal. Kynnar eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.40 Án skilyrða Ungur maður og kona ætla að halda sambandi sínu einungis líkamlegu en svo flækjast málin. Leikstjóri er Ivan Reitman og meðal leikenda eru Natalie Portman, Ashton Kutcher og Kevin Kline. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Bandarísk bíómynd frá 2011. 23.30 Lewis – Vetrarmegn (2:4) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Leikstjóri er Bill Anderson og meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. e. 01.00 Næturflugið Konu er rænt í flugvél og hún þvinguð til að hjálpa til við að koma stjórnmálamanni fyrir kattarnef. Leikstjóri er Wes Craven og meðal leikenda eru Rachel McAdams, Cillian Murphy og Brian Cox. Bandarísk bíómynd frá 2005. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (15:22) 08:30 Ellen (82:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (69:175) 10:15 Til Death (10:18) 10:40 Masterchef USA (13:20) 11:25 Two and a Half Men (7:16) 11:50 The Kennedys (7:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (12:24) 13:25 Run Fatboy Run 15:05 Sorry I’ve Got No Head 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (83:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (21:22) 19:45 Týnda kynslóðin (19:24) 20:10 MasterChef Ísland (6:9) 21:00 American Idol (3:40) 22:25 Two Lovers Dramatísk og rómantísk mynd um Leonard Kraditor sem er lánlaus ungur maður sem býr hjá foreldrum sínum. Skyndilega taka örlögin í taumana og hann hittir tvær afar heillandi en ólíkar konur. Nú þarf hann að finna út úr því hvað hann vill og taka ákvörðun án þess að særa ástkonurnar tvær. Með aðalhlutverk fara Joaquin Pheonix, Gwyneth Paltrow og Vinessa Shaw. 00:15 Rendition Þrælmögnuð spennumynd með Reese Witherspoon og Jake Gyllenhaal í aðalhlutverkum og fjallar um hin umdeildu mannrán sem leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, hefur stundað um allan heim á undanförnum árum. 02:15 Angel and the Bad Man 03:45 Hero Wanted Mögnuð spennumynd með Cuba Gooding Jr og Ray Liotta í aðalhlutverkum um glæpi og hefnd. 05:15 Simpson-fjölskyldan (21:22) 05:40 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 12:15 Post Grad 13:45 Muppets, The 15:25 Johnny English Reborn 17:05 Post Grad 18:35 Muppets, The 20:15 Johnny English Reborn 22:00 The Sunset Limited Áhrifamikil mynd með Tommy Lee Jones og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum og fjallar um tvo einstaklinga sem hafa gjörólíkar skoðanir á lífinu. 23:30 Season Of The Witch 01:05 Les Anges exterminateurs Dramatísk og munúðarfull mynd um kvikmyndagerðarmann sem vinnur að sérstöku verkefni og fær þrjár aðlaðandi ungar konur sér til aðstoðar. 02:50 The Sunset Limited 04:20 Season Of The Witch Mögnuð mynd með Nicolas Cage sem gerist á tímum nornaveiða og svarta-dauða á hinum myrku miðöldum.

22:00

Ha?

Skjárinn 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:50 Top Chef (7:15) (e) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:00 Survivor (12:15) (e) 18:50 Running Wilde (10:13) (e) 19:15 Solsidan (10:10) (e) 19:40 Family Guy (4:16) 20:05 America’s Funniest Home Videos (45:48) 20:30 The Biggest Loser (4:14) Það sem keppendur eiga sameiginlegt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. 22:00 HA? (3:12) 22:50 Down River 23:15 Boyz n’ the Hood (e) 01:10 Excused 01:35 House (19:23) (e) 02:25 Last Resort (9:13) (e) 03:15 Combat Hospital (5:13) (e) 04:05 CSI (13:23) (e) 04:45 Pepsi MAX tónlist Sport 17:25 FA bikarinn - upphitun 17:55 HM 2013: Undanúrslit Bein útsending frá leik í undanúrslitum á HM í handbolta 2013. 19:35 HM 2013: Undanúrslit Bein útsending frá leik í undanúrslitum á HM í handbolta 2013. 21:15 Þorsteinn J. og gestir Þorsteinn J. og gestir hita upp fyrir leikina á HM í handbolta. 21:45 Spænski boltinn upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 22:15 HM 2013: Undanúrslit Útsending frá leik í undanúrslitum á HM í handbolta 2013. 23:40 HM 2013: Undanúrslit Útsending frá leik í undanúrslitum á HM í handbolta 2013. 01:05 Þorsteinn J. og gestir Þorsteinn J. og gestir hita upp fyrir leikina á HM í handbolta.


Take away seðill Sushi

8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-

Sticks

6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-

Sushi+sticks

14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-

Meðlæti

Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-

Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0


Laugardagur 26. janúar 2013

20:00 Söngvakeppnin

20:45 The Descendants

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (5:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (32:52) 08.23 Kioka (18:26) 08.30 Úmísúmí (15:20) 08.53 Spurt og sprellað (31:52) 08.58 Babar (19:26) 09.20 Grettir (14:52) 09.31 Nína Pataló (7:39) 09.38 Skrekkur íkorni (15:26) 10.01 Unnar og vinur (17:26) 10.25 Hanna Montana 10.50 Söngvakeppnin 2013 Upphitun 11.10 Söngvakeppnin 2013 (1:3) Fyrri undanúrslitaþátturinn endursýndur. 12.40 Hvað veistu? - Hráfæði 13.10 Landinn 13.40 Kiljan 14.28 Freistingar í borginni: Fyrstu vöruhúsin 15.20 Reykjavíkurleikarnir Ólympískar lyftingar Bein útsending frá árlegu alþjóðlegu íþróttamóti í Reykjavík. 16.35 Að duga eða drepast (2:8) 17.20 Friðþjófur forvitni (4:10) 17.45 Leonardo (4:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Söngvakeppnin 2013 Upphitun Hitað upp fyrir Söngvakeppnina. 20.00 Söngvakeppnin 2013 Seinni undanúrslitaþáttur Söngvakeppninnar í beinni útsendingu úr Sjónvarpssal. Kynnar eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.40 Kapteinn Ameríka: Fyrsti refsarinn 23.50 Draugur Maður sem er myrtur gengur aftur og reynir að vara konuna sína við yfirvofandi hættu. Leikstjóri er Jerry Zucker og meðal leikenda eru Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg. Bandarísk bíómynd frá 1990. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

19:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Lalli 08:00 Algjör Sveppi 09:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 09:50 Kalli litli kanína og vinir 10:10 Kalli kanína og félagar 10:35 Mad 10:50 Ozzy & Drix 11:15 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (3:40) 15:10 Mannshvörf á Íslandi (2:8) 15:40 Sjálfstætt fólk 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. 20:15 Spaugstofan (11:22) 20:45 The Descendants Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með George Clooney í aðalhlutverki og fjallar um innfæddan Hawaii-búa, Matt, sem býr á búgarði sínum með dætrum sínum og eiginkonu. 22:40 Contagion Magnaður og hörkuspennandi vísindatryllir með einvala liði leikara á borð við Matt Damon, Laurence Fishburne og Kate Winslett. 00:25 The Special Relationship 01:55 2 Days in Paris Rómantísk gamanmynd um ungt par, ljósmyndarann Marion (Julie Delpy) og innanhússarkitektinn Jack (Adam Goldberg). 03:35 We Own the Night 05:30 Fréttir

19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (Upprifjun) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 10:35 A Fish Called Wanda 12:20 Hetjur Valhallar - Þór 13:40 Back-Up Plan 15:25 A Fish Called Wanda 17:10 Hetjur Valhallar - Þór Frábær teiknimynd í fullri lengd fyrir alla fjölskylduna í leikstjórn Óskars Jónassonar. Hér segir af uppvexti þrumuguðarins Þórs, og samskiptum hans við æsi Valhallar, og ekki síst karl föður sinn. 18:35 Back-Up Plan Rómantísk gamanmynd með Jennifer Lopez og Alex O’Loughlin. Zoe er harðákveðin í að eignast barn sem allra fyrst og þar sem hana vantar maka, gerir hún áætlun um að bjarga sér sjálf í þeim efnum. Um leið og planið er tilbúið hittir hún Stan, mann sem býr yfir mörgum góðum kostum. 20:20 Her Best Move 22:00 Four Last Songs 23:55 Fair Game 01:40 Her Best Move 03:20 Four Last Songs

22:50 Mermaids Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:15 Rachael Ray (e) 11:00 Rachael Ray (e) 11:45 Dr. Phil (e) 12:25 Dr. Phil (e) 13:05 Dr. Phil (e) 13:45 7th Heaven (4:23) 14:25 Family Guy (4:16) (e) 14:50 Kitchen Nightmares (e) 15:40 Happy Endings (13:22) (e) 16:05 Parks & Recreation (e) 16:30 The Good Wife (9:22) (e) 17:20 The Biggest Loser (4:14) (e) 18:50 HA? (3:12) (e) 19:40 The Bachelor (11:12) 21:10 Once Upon A Time (4:22) 22:00 Ringer (21:22) 22:50 Mermaids (e) Hugljúf kvikmynd frá árinu 1990 með þeim Christina Ricci, Winona Ryder og Cher í aðalhlutverkum. 00:40 Old boy (e) 02:40 Excused (e) 03:05 Ringer (21:22) (e) 03:55 Pepsi MAX tónlist Sport 08:15 HM 2013: Undanúrslit 09:40 HM 2013: Undanúrslit 11:05 Þorsteinn J. og gestir 11:35 Spænski boltinn upphitun 12:05 FA bikarinn - upphitun Hitað upp fyrir leikina framundan í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 12:35 FA bikarinn Bein útsending frá leik Crystal Palace eða Stoke City og Manchester City í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 14:45 FA bikarinn Bein útsending frá leik í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 17:00 Einvígið á Nesinu 17:50 HM 2013: Bronsleikur Bein útsending frá leik um bronsverðlaunin á HM í handbolta 2013. 19:30 Þorsteinn J. og gestir 20:00 FA bikarinn 21:40 Spænski boltinn 23:20 FA bikarinn 01:00 HM 2013: Bronsleikur 02:25 Þorsteinn J. og gestir


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.550,- / Kr. 1.650,- m. gosi

Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn

3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 27. janúar 2013

19:40

Landinn

22:40 60 mínútur

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Froskur og vinir hans 08.08 Kóalabræður (7:13) 08.23 Franklín og vinir hans 08.42 Stella og Steinn (44:52) 08.54 Smælki (15:26) 08.57 Kúlugúbbar (17:20) 09.21 Kung fu panda Goðsagnir frábærleikans (17:26) 09.45 Litli prinsinn (11:25) 10.09 Undraveröld Gúnda (2:18) 10.40 Söngvakeppnin 2013 Upphitun 11.00 Söngvakeppnin 2013 (2:3) Seinni undanúrslitaþátturinn endursýndur. 12.30 Silfur Egils 13.50 Sporbraut jarðar (2:3) 14.50 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum. 16.45 Djöflaeyjan (19:30) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (5:52) 17.40 Teitur (10:52) 17.51 Skotta Skrímsli (4:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (4:21) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (4:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Spóinn var að vella 21.05 Að leiðarlokum (2:5) Breskur myndaflokkur. Sagan gerist á tímum fyrri heimsstyrjaldar og segir frá hefðarmanni sem gengur nærri hjónabandi sínu með framhjáhaldi. 22.05 Sunnudagsbíó - Blinda Myndin er byggð á sögu eftir José Saramago og segir frá því er blindufaraldur gengur yfir heila borg. Þeim fyrstu sem missa sjónina er komið fyrir á aflögðum geðspítala og þar níðast þeir sterku á þeim sem veikari eru. 00.05 Silfur Egils 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

20:30 Glettur - að austan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Algjör Sveppi 09:10 Tooth Fairy 10:50 Hundagengið 11:15 Tasmanía 11:35 Victorious 12:00 Spaugstofan (11:22) 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:05 American Idol (4:40) 14:55 Modern Family (7:24) 15:25 Týnda kynslóðin (19:24) 15:55 The Newsroom (4:10) 16:55 MasterChef Ísland (6:9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Um land allt 19:20 Veður 19:30 The New Normal (3:22) 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mannshvörf á Íslandi (3:8) 21:00 The Mentalist (9:22) 21:45 Boardwalk Empire (10:12) 22:40 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 23:25 Covert Affairs (6:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. Hennar nánustu mega ekki vita við hvað hún starfar og halda að hún hafi fengið vinnu á Smithsonian-safninu. 00:10 The Daily Show: Global Editon (2:41) 00:40 Pretty Persuasion 02:30 The Death and Life of Bobby Z 04:05 The Mentalist (9:22) 04:50 Mannshvörf á Íslandi (3:8) 05:15 MasterChef Ísland (6:9) 06:00 Fréttir

19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (Upprifjun) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 11:15 Love and Other Disasters 12:45 Space Chimps 2 Zartog Strikes Back 14:00 Mr. Popper’s Penguins 15:35 Love and Other Disasters 17:05 Space Chimps 2 Zartog Strikes Back 18:20 Mr. Popper’s Penguins 19:55 Milk Mögnuð og áhrifamikil mynd með Sean Penn í ógleymanlegu hlutverki sem Harvey Milk, fyrsti opinberlega samkynhneigði embættismaðurinn í Kaliforníu. Penn hlaut Óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sitt í myndinni. 22:00 Red Riding - 1983 Þriðji og síðasti hluti þessa æsispennandi og magnaða þríleiks sem byggður er á sönnum sögum. Þriðja myndin gerist árið 1983 og þar koma öll leyndarmálin upp á yfirborðið. 23:45 The Transporter 01:15 Milk 03:20 Red Riding - 1983

21:10 Law and Order Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:20 Rachael Ray (e) 11:35 Dr. Phil (e) 12:20 Dr. Phil (e) 13:05 Once Upon A Time (4:22) (e) 13:55 Top Chef (7:15) (e) 14:40 The Bachelor (11:12) (e) 16:10 Down River (e) 16:35 Vegas (1:21) (e) 17:25 House (19:23) (e) 18:15 Hæ Gosi sagan hingað til (e) 18:40 Last Resort (9:13) (e) 19:30 Survivor (13:15) 20:20 Upstairs Downstairs (3:6) 21:10 Law & Order: Special Victims Unit (21:24) 22:00 Dexter (12:12) 23:00 Combat Hospital (6:13) 23:50 Elementary (3:24) (e) 00:40 Málið (3:6) (e) 01:10 Excused (e) 01:35 Combat Hospital (6:13) (e) 02:25 Pepsi MAX tónlist Sport 08:30 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 10:10 FA bikarinn 11:50 FA bikarinn Bein útsending frá leik í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 14:00 FA bikarinn Útsending frá leik í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 15:40 Þorsteinn J. og gestir Þorsteinn J. og gestir hita upp fyrir leikina á HM í handbolta. 16:10 HM 2013: Úrslitaleikur Bein útsending frá úrslitaleiknum á HM í handbolta 2013. 18:20 NBA 2012/2013 Bein útsending frá leik Boston Celtics og Miami Heat í NBA deildinni. 21:00 FA bikarinn Útsending frá leik Leeds United eða Birmingham City og Tottenham Hotspur í ensku bikarkeppninni. 22:40 FA bikarinn 00:20 Spænski boltinn 02:00 HM 2013: Úrslitaleikur



Mánudagur 28. janúar 2013

21:15

Hefnd

20:05

Boss

Sjónvarpið 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (10:20) 17.31 Spurt og sprellað (19:26) 17.38 Töfrahnötturinn (10:52) 17.51 Angelo ræður (4:78) 17.59 Kapteinn Karl (4:26) 18.12 Grettir (4:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (6:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Sporbraut jarðar (3:3) Heimildamyndaflokkur frá BBC. Við þjótum í kringum sólina á 100.000 kílómetra hraða á klukkustund. Í þáttunum kanna Kate Humble og dr. Helen Czerski samhengið á milli sporbrautar jarðar og veðurfars. 21.15 Hefnd (7:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 22.55 Millennium Stúlkan sem lék sér að eldinum - Seinni hluti (4:6) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Stieg Larsson um hörkutólið Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blomkvist. Aðalhlutverk leika Noomi Rapace, Michael Nyqvist og Lena Endre. Myndaflokkurinn hlaut alþjóðlegu Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.25 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok

18:30 Starfið - sjómaður Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (16:22) 08:30 Ellen (83:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (70:175) 10:15 Wipeout USA (16:18) 11:00 Drop Dead Diva (13:13) 11:45 Falcon Crest (25:29) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (5:27) 14:25 The X-Factor (6:27) 15:10 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (84:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (8:23) Þriðja serían af þessum stórskemmtilega gamanþætti um ævintýri nördanna viðkunnanlegu Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir að hafa lært mikið um samkipti kynjanna hjá Penny, glæsilegum nágranna þeirra eiga þeir enn langt í land. 19:40 The Middle (22:24) 20:05 One Born Every Minute (2:8) 20:50 Covert Affairs (7:16) 21:35 Boss (1:8) Stórbrotin verðlaunaþáttaröð með Kelsey Grammer í hlutverki borgarstjóra Chicago sem svífst einskis til að halda völdum en hann á marga óvini sem eru ávallt tilbúnir að koma höggi á hann. 22:35 Man vs. Wild (6:15) 23:20 Modern Family (7:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 23:45 How I Met Your Mother (6:24) 00:10 Chuck (13:13) 00:55 Burn Notice (11:18) 01:40 The League (3:6) 03:45 Promised Land 05:15 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið - sjómaður Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (e) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum.20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Starfið (e) Siggi Gunnars leitar uppi skemmtilegt fólk í spennandi störfum. Bíó 11:25 Einstein & Eddington 12:55 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 14:15 The Ex 15:45 Einstein & Eddington 17:20 Next Avengers: Heroes of Tomorrow Spennandi teiknimyndaævintýri frá Marvel og fjallar um börn ofurhetja sem hafa alist upp í þrettán ár undir verndarvæng Tony Stark, betur þekktur sem Járnmaðurinn. Þegar illmennið Ultron kemst að tilvist þeirra þurfa þau brátt að berjast fyrir lífi sínu því hann hefur aðeins eitt markmið sem er að koma þeim fyrir kattarnef. 18:40 The Ex 20:10 Temple Grandin 22:00 Black Swan Natalie Portman fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn þessarri áhrifamiklu mynd Darrens Aronofsky. 23:50 Appaloosa 01:45 Temple Grandin 03:30 Black Swan

20:40 Kitchen Nightmares Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 Upstairs Downstairs (3:6) (e) 19:00 America’s Funniest Home Videos (1:48) (e) 19:25 Hæ Gosi (6:8) (e) 19:50 Will & Grace (15:24) (e) 20:15 Parks & Recreation (12:22) 20:40 Kitchen Nightmares (14:17) Ítalskur Bistro þarf sárlega á andlitslyftingu að halda, hvort sem er í útliti eða innihaldi. 21:30 Málið (4:6) 22:00 CSI (4:22) 22:50 CSI (14:23) 23:30 Law & Order: Special Victims Unit (21:24) (e) 00:20 The Bachelor (11:12) (e) 01:50 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 16:15 FA bikarinn Útsending frá leik Oldham Athletic og Liverpool í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 17:55 FA bikarinn Útsending frá leik í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 19:35 Enski boltinn 21:15 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:45 Ensku bikarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 22:15 HM 2013: Úrslitaleikur Útsending frá úrslitaleiknum á HM í handbolta 2013. 23:55 FA bikarinn Útsending frá leik Leeds United eða Birmingham City og Tottenham Hotspur í ensku bikarkeppninni.


Græni hatturinn kynnir

ONAR S S R D I M A 5. janúar L A V Ð I N S skvöldið 2 Ó m lögu tudag ð s e ö f m n sin ikar Tó n l e síðasta

í allra

Flytjendur:

Hver man ekki eftir lögum eins og

Brynleifur Hallsson Helena Eyjólfsdóttir Einar Bragi Bragason Björn Þórarinsson Óskar Pétursson Stefán Gunnarsson Þorleifur Jóhannsson Hermann Arason Friðjón Jóhannsson Valgarður Óli Ómarsson Snorri Guðvarðsson

Í Kjallaranum Ég er kominn heim Einsi kaldi úr eyjunum Magga Útlaginn - og fjölda annarra laga

Miðaverð kr. 2.500,Húsið opnar kl. 20.00

Rafn Sveinsson rekur feril söngvarans Ljósm. Gunnlaugur P. Kristinsson/Minjasafnið

Síðasta tækifæri til að eiga skemmtilega kvöldstund þar sem flutt eru lög þessa ástsæla söngvara Athugið: Tónleikarnir hefjast kl. 21.00 Forsala í Eymundsson


Þriðjudagur 29. janúar 2013

20:40

Djöflaeyjan

20:50 Two and Half Men

Sjónvarpið 15.55 Íslenski boltinn 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (33:52) 17.30 Sæfarar (23:52) 17.41 Skúli skelfir (48:52) 17.52 Hanna Montana Leiknir þættir um unglingstúlku sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skólastúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigella í eldhúsinu (12:13) Í þessari bresku matreiðsluþáttaröð eldar Nigella Lawson dýrindis krásir af ýmsum toga. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Söngvakeppnin 2013 Lögin í úrslitum 20.10 Reykjavíkurleikarnir Samantekt frá árlegu alþjóðlegu íþróttamóti í Reykjavík. 20.40 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmundur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Netfang þáttarins djoflaeyjan@ruv.is. 21.10 Lilyhammer (4:8) Norskur myndaflokkur. Glæpamaður frá New York fer í felur í Lillehammer í Noregi eftir að hann ber vitni gegn félögum sínum. Hann á erfitt uppdráttar sem atvinnulaus nýbúi í Noregi og tekur því upp fyrri iðju. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Leynimakk (4:4) Breskur sakamálaflokkur. Lögmaður sogast inn í samsærismál sem tengist dauða bróður hans 20 árum áður og teygir anga sína inn í breska stjórnmálakerfið. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Neyðarvaktin (3:22) 00.05 Söngvakeppnin 2013 Lögin í úrslitum 00.15 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok

18:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (17:22) 08:30 Ellen (84:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (71:175) 10:15 The Wonder Years (11:22) 10:40 How I Met Your Mother (24:24) 11:05 Fairly Legal (7:13) 11:50 The Mentalist (18:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (13:24) 13:25 The X-Factor (7:27) 14:15 The X-Factor (8:27) 15:05 Sjáðu 15:35 iCarly (34:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (85:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (9:23) 19:40 The Middle (23:24) Frábærir gamanþættir í anda Malcholm in the Middle um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni sem leikin er af Patriciu Heaton úr Everybody Loves Raymond. 20:05 Modern Family (8:24) 20:30 How I Met Your Mother (7:24) 20:50 Two and a Half Men (1:23) Í þessari tíundu þáttaröð fylgjumst við áfram með þeim Alan, Jack og Walden, milljónamæringsins sem kom óvænt inn í líf feðganna. 21:15 Burn Notice (12:18) 22:00 The League (4:6) 22:25 The Daily Show: Global Editon (3:41) 22:50 New Girl (13:24) 23:15 Go On (1:13) 23:40 Grey’s Anatomy (10:24) 00:25 Rita (1:8) 01:10 American Horror Story (11:12) 01:55 Rizzoli & Isles (4:15) 02:40 You Kill Me 04:10 Modern Family (8:24) 04:35 Fairly Legal (7:13) 05:20 Two and a Half Men (1:23) 05:45 Fréttir og Ísland í dag

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Bíó 11:20 Love Wrecked 12:45 Kapteinn Skögultönn 14:00 Four Weddings And A Funeral (Fjögur brúðkaup og jarðarför) 15:55 Love Wrecked 17:20 Kapteinn Skögultönn 18:35 Four Weddings And A Funeral Ein allra vinsælasta rómantíska gamanmynd síðari ára með Hugh Grant í hlutverki Charles sem er heillandi og fyndinn en virðist gjörsamlega ófær um að bindast konu. 20:35 Serious Moonlight 22:00 Repo Men Æsilegur framtíðartryllir þar sem líffæri ganga kaupum og sölum, Jude Law og Forrest Whitaker. 00:00 Serious Moonlight 01:25 Land of Plenty Áhugaverð og dramatísk mynd um unga konu sem er nýlega komin heim til Los Angeles frá Palestínu eftir að hafa sinnt þar hjálparstörfum. 03:25 Repo Men

21:10 The Good Wife Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:00 Kitchen Nightmares (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Family Guy (4:16) (e) 18:40 Parks & Recreation (12:22) (e) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:30 Hæ Gosi (7:8) (e) 19:55 Will & Grace (16:24) (e) 20:20 Necessary Roughness (8:16) 21:10 The Good Wife (10:22) Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. 22:00 Elementary (4:24) 22:50 Málið (4:6) (e) 23:20 HA? (3:12) (e) 00:10 CSI (4:22) (e) 01:00 Excused (e) 01:25 The Good Wife (10:22) (e) 02:15 Elementary (4:24) (e) 03:05 Everybody Loves Raymond 03:30 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 FA bikarinn Útsending frá leik Leeds United eða Birmingham City og Tottenham Hotspur í ensku bikarkeppninni. 14:30 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 16:10 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 16:40 NBA 2012/2013 Útsending frá leik Boston Celtics +og Miami Heat í NBA deildinni. 18:40 FA bikarinn Útsending frá leik Crystal Palace eða Stoke City og Manchester City í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 20:20 FA bikarinn Útsending frá leik í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 22:00 FA bikarinn Útsending frá leik West Ham/Manchester United og Fulham/Blackpool í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. 23:40 Ensku bikarmörkin


Bóndadagur

400gr Nauta T Bo ne steik fyrir bón dann 3500 kr. Allir bóndar fá bjó r á sérstöku tilboð

i

Skipagata 14 | 5. hæð | 602 Akureyri | Sími 462-7100 | www.strikid.is

HM

Ð O B L I T A T L O B D HAN rðið í hádeginu Minnum á hlaðbo 00 alla virka daga frá kl. 11:30 -13:

eldba ú færð ódýra kaða pizzu ri ann a á Aku rsstaðar endur reyri gre þér m iðum við ismun inn

10

Í TAKE AWAY *GILDIR EINUNGIS

VERÐ V 0%ef þ

Bryggjan | Skipagata 12 | www.bryggjan.is

ND ER

2 X16”

UNDUM MEÐ 2 ÁLEGGSTEG 0 2 LÍTRA COKE 3.30






SÉRRÉTTASEÐILL Í TILEFNI BÓNDADAGSINS HELGINA 25. - 27. JANÚAR

Sesam og soja gljáð peking önd kr 3.490.Grilluð 1/2 önd í hoisin sesam sojasósu með ristuðu rótargrænmeti og sætkartöfluflögu. Grilluð Nautalund 200g kr 4.190.- 300g kr 4.990.Borin fram með fylltri kartöflu (vorlauks- og rjómaostafylling), ristuðu rótargrænmeti og kaldri hvítlaukssósu. Lamb Béarnaise 200g kr 3.290.- 300g kr 3.890.Grillað Lambaprime, borið fram með ristuðu rótargrænmeti, frönskum og béarnaise sósu og svo meiri béarnaise sósu. Trukkur með tengivagni kr 2.190.Tvöfaldur béarnaise-beikonborgari með sveppum, lauk og salati. Borið fram með frönskum, kokteil og béarnaise. Stál og sterar kr 2.190.Svellþykkur 200g hamborgari með osti og bacon, sinnepsog BBQ sósu, rauðlauk, salati og frönskum.

OPNUNARTÍMI Í VEITINGASAL 11:30-22:00 ALLA DAGA

www.greifinn.is



Erla Sigríður Ragnarsdóttir Ég óska eftir stuðningi ykkar í

2.- 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.

Saman munum við: • Búa til frjósaman jarðveg fyrir atvinnulífið svo hægt verði að fjölga störfum. Tækifærin eru til staðar - nýtum þau! • Leggja grunninn að verðmætasköpun til framtíðar með enn sterkari menntastofnunum í kjördæminu.

• Einfalda skattkerfið og segja skilið við skattpíningu vinstrimanna. • Standa vörð um góða heilbrigðisþjónustu í kjördæminu. • Standa saman um góðar samgöngur

VIÐ GETUM ÞAÐ SAMAN!

Tökum öll þátt og kjósum sterkan lista til sigurs í vor.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.