N4 dagskráin 16 2013

Page 1

17. - 23. apríl 2013

16. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Viðtal vikunnar

Sigurvin Fílinn Jónsson

Hvar eru þau nú?

Aðalsteinn Svanur Sigfússon

Nú eru gjafakort Glerártorgs rafræn

GJAFAKORT

Gjöf við hvert tækifæri! Rafræn gjafakort Glerártorgs eru seld í verslun 66° Norður

Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is Opnunartímar: Mán.–fös. 10–18.30, lau. 10–17, sun. 13–17 | Opnunartímar Nettó: Mán.–fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 12–18


ÞÓRUNN EGILSDÓTTIR 4. SÆTI Í NA

LÍNEIK ANNA SÆVARSDÓTTIR 3. SÆTI Í NA

SIV FRIÐLEIFSDÓTTIR

KONUKVÖLD Verður haldið föstudaginn 19. apríl, að Strandgötu 29, kl. 20.00

Siv segir frá skemmtilegum reynslusögum úr hringiðunni. Ingi og Ragga syngja og skemmta. Léttar veitingar í boði Hvetjum allar konur til að mæta og gera sér glaðan dag. Ath. vegna konukvölds er opnunartími kosningaskrifstofu aðeins til kl. 18:00 það kvöld.

OPNUNARTÍMI KOSNINGASKRIFSTOFU að Strandgötu 29 á Akureyri

Virka daga frá 10:00 – 21:00 Laugardag 10:00 – 17:00 Vöfflukaffi frá 10:30 - 12:00, frambjóðendur verða á staðnum Sunnudag 13:00 - 17:00 Alltaf heitt kaffi á könnunni.


LÍNEIK ANNA SÆVARSDÓTTIR 3. SÆTI Í NA

HÖSKULDUR ÞÓR 2. SÆTI NORÐAUSTUR

OPNUM KOSNINGASKRIFSTOFU í Mímisbrunni á Dalvík, laugardaginn 20. apríl, kl. 13.30 Veitingar í boði. ALLIR VELKOMNIR!

OPINN FUNDUR

í Brekku í Hrísey, laugardaginn 20. apríl, kl. 16.00 Rjúkandi heitt kaffi og meðlæti verður á borðum. HVETJUM ALLA TIL AÐ MÆTA! Frambjóðendur Framsóknar í Norðausturkjördæmi. Við minnum á utankjörfundaratkvæðagreiðsluna fyrir þá sem ekki geta kosið á kjördag, sjá nánar á www.framsokn.is


SJÓNVARPSLEIK

Allir sem versla Samsung sjónvörp á tímabilin verður úr 21. april. Í vinning er NX100 mynd

LE32D404E2W

LCD SJÓNVARP

32" • TILBOÐ: 79.900,-

SAUE32/40/46/50ES5505

FRÁBÆRT LED SJÓNVARP · 5000 LÍNAN

32" 42" 46" 50"

• • • •

TILBOÐ: TILBOÐ: TILBOÐ: TILBOÐ:

139.900,169.900,229.900,269.900,-

FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI ·


KUR ORMSSON

nu 20. mars til 20. apríl fara í pott sem dregið davél frá Samsung að verðmæti 49.900,- kr.

UE40/46ES6575

HRIKALEGA FLOTT SJÓNVARP · 6500 LÍNAN LED · 3D · SMART TV

40" • TILBOÐ: 229.900,46" • TILBOÐ: 299.900,Fáanlegt með svörtum og hvítum ramma

...og svo gætir þú eignast Samsung NX100 myndavél í happdrættis vinning 14.6 milljón pixlar · 3" AMOLED Skjár · Linsa: 20-50mm

· SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515




FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

KÆRAR ÞAKKIR Þökkum kærlega þeim fjölmörgu sem komu á opið hús í tilefni 30 ára afmælis Papco og 3 ára afmælis útibúsins á Akureyri. Ertu að reka fyrirtæki og/eða heimili? Komið og kynnið ykkur umhverfismerktar framleiðsluvörur, pappír og hreinlætisvörur í miklu úrvali. Velkomin í verslun okkar að Austursíðu 2 (gamla Sjafnarhúsið) Opnunartími: 8:30 - 12:00 og 13:00 - 16:30

Hlökkum til að sjá ykkur Starfsfólk Papco

Papco hf · Austursíða 2 · Sími 462 6706

www.papco.is


Hádegisverðurinn Salatbar og súpa

tvær gerðir af súpum og úrval af brauði

kr. 1.490.-

Austurlenskt kjúklingasalat blandað salat með djúpsteiktum kjúkling, sweet soya núðlum og hvítlaukssósu

kr. 1.490.-

Klassískur hamborgari með osti og hamborgarasósu. Franskar, sósa og ferskt salat

kr. 1.250.-

Piparsteik

með steiktu grænmeti, bakaðri kartöflu með hvítlauksfyllingu og mildri piparsósu

kr. 1.980.-

Frá 10:00 til 16:00

Bautinn



Kósíseðill Forréttir

Rjómabætt sjávarfangssúpa með laxi, hörpuskel og rækjum kr. 1.500.Crostini með graflaxtartar og nautacarpaccio með salati, furuhnetum, parmesan og ólífum kr. 1.500.-

Aðalréttir

Glóðuð kjúklingabringa með appelsínugljáa borin fram með grænmetisrisotto, hazzelback kartöflu og sveppasósu kr. 3.500.Grilluð folaldalund með steiktu rótargrænmeti, portobellosveppum og piparsósu kr. 3.500.-

Eftirréttir

Ekta heimalöguð tiramisuterta með hindberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.250.Súkkulaðikaka, sherry trifle og marmaraís með jarðarberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.500.-

Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is


Stjórnmál eru skemmtileg! Konur í Norðausturkjördæmi eru boðnar velkomnar á skemmtifund föstudaginn 19. apríl kl. 18.00-20.00 á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins á Glerártorgi.

› Léttar veitingar og tónlistaratriði. › Happdrætti, gjafir, snyrtivörukynning o.fl. › Sérstakir gestir: Hanna Birna Kristjánsdóttir & Sigríður Klingenberg.

› Veislustjóri:

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, sem skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins.

Ræðum það sem máli skiptir! Við hvetjum konur til að fjölmenna og taka með sér mömmu, ömmur, dætur, systur, frænkur, vinkonur og nágranna.

Fundur eldri borgara með Halldóri Blöndal Fimmtudaginn 18. apríl kl. 15 boðar Halldór Blöndal, formaður Samtaka eldri sjálfstæðismanna og fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, til fundar með eldri borgurum á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins á Glerártorgi. Boðið upp á kaffi og vöfflur. Þeim sem óska eftir að verða sóttir á fundinn er velkomið að hringja í síma 462 1577.

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðausturkjördæmi

NÁNAR Á 2013.XD.IS


3. sæti Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Reyðarfirði

1. sæti Kristján Þór Júlíusson Akureyri

2. sæti Valgerður Gunnarsdóttir Laugum í Reykjadal

Heimafólk með sterkar rætur Í þremur efstu sætum á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi eru Kristján Þór Júlíusson, Valgerður Gunnarsdóttir og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, sem öll eru búsett í kjördæminu og eiga þar sínar rætur. Heimafólk sem býður fram krafta sína til að vinna af alefli í þágu Norðausturkjördæmis og fólksins sem þar býr.

Vöfflukaffi á kosningaskrifstofunni Við verðum með vöfflukaffi á kosningaskrifstofunni okkar á Glerártorgi á Akureyri nk. sunnudag, kl. 14:00-16:00. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 13 til 22. Gengið inn að norðan eftir lokun Glerártorgs. Síminn er 462 1577





Í s l e n s k t da n sv e r k e f t i r s t e i n u n n i k e t i l s d ó t t u r

Tvær Tilnefningar Til Menningarverðlauna Dv

morgunblaðið „Undirliggjandi kaldhæðni, andstæður og svartur húmor var þannig einn helsti styrkleiki verksins.“

f r e t ta b l a ð i ð „...verkið bjó yfir fallegum sjónrænum myndum á sama tíma og það vakti upp tilfinningar hjá áhorfandanum.“

Sýnt í Rýminu, akuReyRi: 26. & 27. apRíl m i ðasala : www.l eikfelag.is / s ími 4600 2 00 www.jaelskan.is




jum söluaðilum. nfekt verða á staðnum með nammið sitt, Glervara, Búsáhöld, Skartgripir, fatnaður, skó

ur á síðustu augl.).



Vortónleikar Grundartangakórinn Heldur tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 20. apríl n.k. kl. 16:00 og í Blönduóskirkju föstudaginn19. apríl n.k. kl. 20:00.

Gestasöngvari í Laugarborg: Óskar Pétursson

Einsöngvarar: Bjarni Atlason, Guðlaugur Atlason og Smári Vífilsson



HEIT OG GÓÐ Í 26 ÁR Opnunartími: 09:00 til 23:00 virka daga og 11:00 til 21:00 um helgar

Í 26 Á

R

Geislagötu 12 Sími: 4625856 - www.stjornusol.is Erum á facebook



- plötusnúðar á síðasta snúning

NIR: YPAN KYN

TE

N3 SAMS

N3 PLÖTUSNÚÐAR

Hér eru á ferð einir allra bestu partý plötusnúðar sem landinn hefur augum litið , og nú á Heimavelli í Sjallanum á Akureyri

A SKÓLANN

MHALD PPNI FRA

SÖNGKE

FRAM KOMA:

300 fyrstu fá einn svellkaldann við innganginn

DJ ÓLI GEIR - Mixin hans Óla eru spiluð af stærstu plötusnúðum heims. Tiesto, Calvin Harris, David Guetta, Chuckie, Thomas Gold, Bingo Players, Laidback Luke og fleiri risar hafa allir spilað lög eftir Óla í sínum settum eða útvarpsþáttum. Óli Geir er nú fast ráðinn plötusnúður á einum stærsta klúbbnum í Danmörku og öðrum í Dubai.

HAFFI HAFF - Haffi Haff hefur síðustu ár verið ein vinsælasta poppstjarna landsins. Hann hefur síðustu mánuði verið að vinna í nýrri tónlist sem hann er nú tilbúinn til að leyfa ykkur að heyra. Hann mun taka nokkur ný lög ásamt sínu gamla efni.

HAFFI HAFF TEKUR FLOTT SHOW

Gaviel Armen & Jacob M DJ. ÓLI GEIR KEMUR OG GERIR ALLT VITLAUST

FORSALA ER Í IMPERIAL GLERÁRTORGI


Verður í SJALL ANUM 20. APRÍL kl. 00:00

Forsala í

IMPERIAL 1.000 KR. 1.500 KR.

VIÐ HURÐ

EFTIRPARTÝ

SÖNGKEPPNI

FRAMHALDSSKÓLANNA

18 ÁRA ALDURS-

TAKMARK



Verður á SPORTVITANUM 19. APRÍL kl. 23:00

Forsala í

IMPERIAL 1.000 KR. 1.500 KR.

VIÐ HURÐ

16+ BALL

PÁL S ÓSKARS

ÁFENGIS- OG VÍMUEFNALAUS SKEMMTUN FORELDRAR FÁ Í EFTIRLITSSKYNI FRÍAN AÐGANG AÐ DANSLEIKJUM SÝNIÐ SKILRÍKI VIÐ INNGANGINN


OPNUNAR HÁTIÐ Á HÚSABAKKA

MARGMIÐLUNARGALDUR! SUMARDAGURINN FYRSTI 25. APRÍL Hægt, hægt! nefnist nýtt, gagnvirkt margmiðlunaratriði fyrir börn og fullorðna á sýningunni Friðland fuglanna sem vígt verður við hátíðlega athöfn kl. 14:00. • Kaffihlaðborð í Gourmet-kjallaranum. • Stórbætt aðstaða, hótelherbergi og gestamóttaka SVARFAÐARDAL verða til sýnis.

FRIÐLAND FUGLANNA

HÚSABAKKI | 620 Dalvíkurbyggð | sími 859 7811 | husabakki@husabakki.is | www.husabakki.is

Skautahöllin á Akureyri Mán. Opið á svellið Skautadiskó

Þri.

Mið. 13-15

Fim. 13-15

Fös. Lau. Sun. 13-16 13-15* 13-17 19.30-21.30

Byrjendatímar - nánari upplýsingar á www.sasport.is Íshokkí Listhlaup Krulla

17.50 17.20 20.30

12.00

16.40 21.30

*Styttur almenningstími 20. apríl, opið kl. 13-15. Skautahöllin er tilvalinn staður fyrir afmæli, bekkjarhitting eða til að fara á skauta eða í krullu með vinum eða vinnufélögum, hvort sem er í almenningstíma eða með einkaleigu hópa. Hafið samband og fáið upplýsingar um lausa tíma og verð. Það er skemmtilegt á skautum og í krullu! Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is


80 mínútu r af mögnuð um sjónhv erfingum og drepfyn dnum göld rum.

4. maí

Sýningin hefst kl. 19:30 húsið opnar klukkutíma fyrr Miðaverð 1.500 í forsölu og 2.000 við hurð Forsala miða í Imperial


Tónlistarskólinn á Akureyri - Innritun hafin Innritun fyrir skólaárið 2013 - 2014 er hafin og stendur yfir til 1. maí. Eingöngu verður tekið við rafrænum umsóknum á vefsíðunni www.tonak.is Ekki verður tekið við umsóknum í gegn um síma en allar upplýsingar um námið má nálgast á heimasíðu skólans eða hjá ritara í síma 460 1170. Nemendur sem eru nú þegar í skólanum eru einnig minntir á að þeir þurfa að endurnýja umsókn sína sem og þeir sem eru á biðlista. Allar óstaðfestar umsóknir verða teknar af skrá 2. maí 2013.

Bestu kveðjur úr tónlistarskólanum þínum.




MIKIÐ ÚRVAL DEKKJA Á BETRA VERÐI - DEKKJAHOLLIN.IS

SUMARDEKK Í MIKLU ÚRVALI EF SUMARIÐ MYNDI LÁTA SJÁ SIG ÞÁ VÆRU ÞETTA DEKK VIÐ HÆFI -ótvíræður sigurvegari

Geolandar SUV

C.drive2

A.drive

BluEarth AE01

-gæðadekk á frábæru verði

SX608

SX-1

SX-2

S780

...ásamt fjölda annarra dekkja Draupnisgötu 5

462 3002

dekkjahollin.is


ATVINNA Polýhúðun óskar að ráða laghentan og vandvirkan starfsmann í duftlökkun, sandblástur og ýmis verkefni á verkstæði okkar. Um er að ræða afleysingastarf til loka ágúst 2013. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir: · sjálfstæði og frumkvæði · lipurð í mannlegum samskiptum · samviskusemi og stundvísi Upplýsingar um starfið veitir Sigþór á staðnum milli kl. 8 og 17. Draupnisgata 7m l sími 462-6600 l polyak@simnet.is

til sölu

NAÐIR HANDPR JÓ JÓLAR

SKÍRNARKr í 864 7386 Upplýsinga


Vélsleðaferðir með Sportferðum frá

Kálfsskinni á Árskógsströnd

Notum snjóinn og skellum okkur á sleða í vorblíðunni! Upplýsingar og tilboð í síma 899 8000

Cat skiing

Þ ó r h a l l u r - w w w. e f f e k t . i s

Nú er tækifæri fyrir hópinn þinn að fara í fjallaskíðaferð á Tröllaskaga

sportferdir.is

- Við Tröllaskaga -




Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.16-18 Tímapantanir í 462 7677 og 851 1288

Frí Heilun fyrir alla Miðvikudag kl.13:30-17:45. Laugardaga kl. 13:30-15:45 Mánudaga kl. 16:30-17:45.

Miðlar

Lækningmiðill Jón Eiríksson alla þriðjudaga kl.16-18 - skráning

Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is

Bíbí Ólafs. - væntanleg 19.-24. apríl Guðrún Ívarsdóttir - sambands- læknamiðill - heilun 19.-21. apríl Jón Lúðvíksson - sambandsmiðill Hildur Elínar Sigurðardóttir - fyrrilífs-dáleiðsla. Guðmundur Jónatansson - sambandsmiðill Guðbjörg Guðjónsdóttir - teiknimiðill Ólafur Thorarisen - talnaspekingur

Munið vinsælu gjafabréfin Tökum við fyrirbænum. Gangið frá ógreiddum félagsgjöldum.

www.saloak.net




2013




Viðtal vikunnar

En hvað er uppistand og hvernig uppistand er Fíllinn með? „Mitt fyrsta prógram gekk mikið út á að lýsa fæðingu minni, frá móðurkviði og alveg niðurúr. Þetta var svona um það bil kortersprógramm. Ég skellti bara í mig tveimur bjórum og stökk fram á sviðið og lét allt flakka. Ég var í peysufötunum hennar ömmu. Var í vinnugalla utan yfir þau, en fór úr honum í lokaatriðinu. Það var svona mitt svar við pils Skotanna sem þá voru hér á landi að elta fótboltalandsliðið sitt. Stóð þarna á upphlutnum og spilaði á blokkflautu í lokasenunni á mínu allra fyrsta uppistandi.“

FÍLLINN

Einn helsti skemmtikraftur norðan heiða er

kallaður Fíllinn. Hann heitir Sigurvin Jónsson, fæddur í Svarfaðardal, ólst upp á Dalvík og bjó

þar uns hann flutti til Akureyrar á efri árum, býr á eyrinni með börnum, konu númer tvö og 15 hænsnum.

Það var árið 2002 sem ballið byrjaði fyrir alvöru, en þá var haldin keppnin Fyndnasti maður Íslands. Júlíus Júlíusson frá Dalvík var skráður til keppni, en komst ekki vegna veikinda, Sigurvin fór í staðinn fyrir hann með engum nánast fyrirvara. „Ég var algerlega óundirbúinn! Hafði aldrei tekið þátt í uppistandi á ævinni. Lét mig bara hafa það. Tók þátt í þessari keppni á Akureyri daginn eftir – og vann. Fór svo suður mánuði síðar með sama prógramm og vann þar líka. Þá byrjaði boltinn að rúlla í þessum bransa. Það var ekki aftur snúið.“ Þessi sigur kom öllum á óvart. Sigurvin hafði heldur ekki stefnt að þessu. „Ég hafði alltaf haft áhuga á svona skemmtun en það eina sem ég hafði gert áður var að skemmta á lokahófi fótboltafélagsins á Dalvík.“

Ellefu árum síðar er hann búinn að skemmta í 7 löndum í 3 heimsálfum. Sem er nokkuð gott hjá litla kúasmalanum úr Svarfaðardal. Núna er staðan þannig hjá Fílnum að síminn stoppar ekki. „Ég er að skemmta í brúðkaupum, og þau hanga öll enn þá, líka á árshátíðum, afmælum. Ég var eitt sinn í þremur brúðkaupum sama daginn, og hef meira að segja stjórnað basar hjá félagi eldra kvenna. Maður lætur sig hafa í ýmislegt! Mitt mottó er einfalt: að hika er sama og að tapa!“ En hann viðurkennir að stundum þurfi hann að passa sig. „Maður má ekki segja alveg það sama við eldri konur og sumt sem ég læt flakka á lokahófi fótboltastráka! Sumir halda að ég sé rakinn klámhundur, en það er bara ekki rétt. Og ég er ekki fullur þó ég sé hress!“ Hann segist alveg örugglega hafa móðgað einhvern á ferlinum, en þá alveg óvart! „Ég fæ auðvitað punkta hér og þar sem ég nota, en það kemur fyrir að þeir klikka.Einu sinni var í flottu boði hjá ónefndu íþróttafélagi. Einn punktur sem ég fékk var um ungan huggulegan strák sem stelpurnar voru voðalega skotnar í. En hann var víst lofaður. Ég sagði brandara um hann þegar hann fór í fyrsta skipti upp í rúm með dömunni. Þá spurði hann hvað hún væri búin að sofa hjá mörgum strákum. Fimm, svaraði hún strax. Þá spurði hún hvað hann væri búinn að sofa hjá mörgum en það kom ekkert svar. Nokkru síðar lamdi hún í hann: Ég var að spyrja þig! Þá svaraði strákurinn: Uss, ég er enn að telja! Stelpan


úti í sal varð alveg geðveik og rauk út úr húsi. Og vinurinn á eftir henni. Það sem ég vissi ekki var að þá hafði þessi eftirsótti strákur verið böstaður nýlega fyrir framhjáhald, en hvernig í ósköpunum átti ég að vita það?“ En hvaðan koma brandaranir? „Ég sem mikið af þeim til sjálfur, aðra heyri ég og laga að mínu prógrammi. Stundum heyri ég einhver gullkorn hjá vinum og kunningjum sem ég get notað síðar. Það er ekki hægt að nota brandara frá öðrum. Svo er þetta miklu erfiðara núna en í gamla daga. Núna eru allir brandarar komnir á netið eða Facebook áður en maður veit af. En sama brandarann getur maður ekki notað oft. Það þarf að breyta þeim. Þú vilt ekki heyra nákvæmlega sama brandarann tvisvar, sama hversu góður hann er.“ Þetta snýst allt um að ná salnum, sem getur verið erfitt, sérstaklega ef þú kemur seint um kvöld og allir orðnir mígandi fullir ofan í matinn. „Það eru ekki kjöraðstæður.“ Sigurvin er duglegur að fara á Faceook og setur inn statusa. Hér er nokkur sýnishorn: „Hjólaði 11 kílómetra í ræktinni í morgun og hlustaði á Meatloaf öðrum til viðvörunar.“ „Óttast ekki sinuelda á Stór-Dalvíkusvæðinu.“ „Labbaði á höndum og fékk brjóst í andlitið. Það getur reynt á andlegan styrk að vea öfugur.“ „Læknirinn sagði að ég mætti létta mig. Loks komið grænt ljós á það. Þessi bið eftir ljósinu hefur ekki hjálpað. Reyndi samt að útskýra fyrir honum að ég væri ekki feitur, bara of stuttur.“ „Það er bara eitt lag sem passer við bóndadaginn. Ég er fegurðardrottning og brosi gegnum tárin. Ég er fegurðardrottning og græt af gleði.“ Fíllinn er rakinn Framsóknarmaður – „enda kem ég af Framsóknarfólki.“ Hann vildi ekki sjá Sigmund Davíð formann hér fyrst þegar hann kom, sagði að hann væri á vitlausum stað, hann ætti frekar að vera á Hvammstanga, „þar sem selasafnið er. En núna er hann að rúlla þessu upp.“

En hvers vegna er Framsókn svona vinsæl núna hjá þjóðinni? „Þeir eru bara ákveðna stefnu sem fellur í kramið hjá fólki. Það er ekki flóknara en það. Fólk er bara orðið dauðþreytt á þessu djöfuls kjaftæði og vill láta gera eitthvað í málunum. Og það eina sem hinir flokkarnar gera er að níða niður Framsókn. Ekki vænlegt til árangurs. Fólk lætur ekki gabba sig auðveldlega. Mér finnst fínt að láta reyna á það sem Framsókn er að segja. Sjáum til hvernig þeim gengur.“ En sjálfur segist hann lítið nota pólitík í gríninu. „Það er svo mikil pólitík í þjóðfélaginu að maður verður að reyna að gleðja fólk með einhverju öðru.“ Fíllinn segist lítið horfa á aðra grínista, þótt margir góðir leikarar séu til. „Hjálmar Hjálmarsson er reyndar í miklu uppáhaldi hjá mér, enda góður Dalvíkingur. Við höfum mikið unnið mikið. Ari Eldjárn er líka góður. Ég ég fer lítið á uppistand hjá öðrum. Hins vegar er Rögnvaldur gáfaði er algjör meistari og Laddi er ódauðlegur.“ Af útlenskum leikurum sem falla í kramið hjá Fílnum eru tveir nefndir til sögunnar: Peter Sellers og Robin Williams. Sigurvin Jónsson skemmtikraftur og uppistandari segist vera feiminn. Hvernig má það vera? Frægt er hvað Laddi er feiminn persónuleiki. Eru allir leikarar feimnir? „Ég er feiminn, þú verður að trúa því. Ef mér gengur ekki vel uppi á sviði þá líður mér illa lengi á eftir, hef verið nokkra daga að jafna mig. Og ég kvíði alltaf fyrir í hvert einasta skipti, jafnvel að halda ræðu í fimmtugsafmæli mömmu. En yfirleitt líður mér vel á eftir, maður fær kikk út úr þessu, eins og til dæmis að halda ræðu yfir 700 manna veislu. Það þarf að undirbúa sig,þeta tekur allt tekur tíma, miklu meiri heldur en þann tíma sem fólkið sér mann uppi á sviði.“ Allt er þetta kvöld- og helgarvinna, en flesta daga er Sigurvinn við vinnu sem ráðgjafi hjá BM Vallá síðustu tvö ár. „Konan segir að ég sé lítið heima.“


Eitt helsta áhugamál Fílsins, fyrir utan að horfa á Liverpool, liðið sitt í enska boltanum, eru hænurnar fimmtán sem hann hefur í kofa á lóðinni. „Þegar ég var 45 ára fékk ég skemmtilega afmælisgjöf: 6 hænur. Geymdi þær til að byrja með í dúkkuhúsi sem ég fékk að láni. Eftir það varð ekki stoppað. Núna eru 15 hausar í kofanum. Þær heita allar ákveðnum nöfnum enda hver og ein með sinn persónuleika. Nema hvað. Ég fer á hverjum degi í hænsakofann að gefa.“ Fíllinn er mikill fjölskyldumaður. Hann býr með Perlu Fanndal frá Siglufirði, á soninn Friðjón Árna, sem er elstur, og fósturbörnin: Kára og Freyju. Svo á hann tvo „endaspretti“ eins og hann kallar drengina tvo: Örn, 6 ára, og Ara 4 ára. Barnabörnin eru tvö: Davíð Þór og Lovísa Lilja. „Ég er alltaf að verða ríkari og ríkari.“

Sigurvin er haldinn sjúklegri söfnunaráráttu og felst hún aðallega í því að hann sankar að sér bílum og flugvélum. „Ég er bílasafnari og á fleiri hundruð, einnig flugvélamódel sem ég set saman sjálfur. Þetta er alavarlegt áhugamál og plássið í húsinu er farið að minnka, skal ég segja þér. Ég set öll módelin í glerskápa. Konan hefur áhyggjur af þessu.“ Þá safnar Sigurvin fígúrum úr Lord of the Rings myndunum, allar gerðar úr blýi. Hann kaupir þær allar að utan, þar sem þær fást ekki hér á landi. Þær eru alls 180, en Sigurvin er næstum kominn upp í 90. „Þetta kostar bara dálítinn pening og svo þarf að borga toll af hverju stykki. Ég hef borgað 1200 kr í toll af stykki sem kostar 500 kr. Er það ekki frekar hátt hlutfall? Dýrustu fígururnar kosta kringum tíu þúsund kallinn. En það eru verðmæti í þessu. Ætli þetta verði ekki lífeyrissjóður minn!“

Síminn stoppar ekki hjá Fílnum þó enginn sé umboðsmaðurinn. „Það er meira en nóg að gera. Mest auðvitað hér fyrir norðan, ekki eins mikið fyrir sunnan. Ég er fyrst og fremst landsbyggðartútta. En ég fór einu sinni til Kína. Það var árið 2007, þegar Eimskip opnaði frystigeymslur. Fór með Ólafi Ragnari þarna út og hélt uppi fjörinu. Það var ellefu tíma beint flug í breiðþotu til Kína. Þar sá ég um að skemmta liðinu og tók lagið við undirleik Jóns Ólafssonar. Það er lengsta ferðin sem ég hef farið í. Sú næst lengsta var til Montreal í Kanada. Svo fór ég til Barcelona og var með uppistand í vélinni á leiðinni.“ Raun er svo mikið að gera að Fíllinn hefur varla tíma til að horfa á liðið sitt í enska boltanum. „Ég horfi á beinar útsendingar þegar ég er heima á kvöldin, enda mjög heimakær.“ Um síðustu helgi var hann fyrir sunnan að skemmta sér með Liverpool-klúbbnum og hitti þar m.a. Dietmar Hamann, þýska landsliðskappann sem spilaði með Liverpool í nokkur ár. Hamann var heiðursgestur á árshátíð klúbbsins að þessu sinni. Sigurvin er búinn að hitta nokkra fræga kappa sem gerðu garðinn frægan með Liverpool, þar á meðal Ian Rush fyrir nokkrum árum.

Fíllinn og Dieter Hammann Viðtal: HJÓ



NOREGUR OG RÚSSLAND

Kópasker Siglufjörður Raufarhöfn

Ólafsfjörður Dalvík

ÍSAFJÖRÐUR

Þórshöfn

Skagaströnd

Húsavík

Vopnafjörður

Blönduós Bíldudalur

Sauðárkrókur

Hólmavík

Patreksfjörður

AKUREYRI Hvammstangi

Neskaupstaður Egilsstaðir

Stykkishólmur

Eskifjörður

Ólafsvík

Búðardalur

Grundarfjörður

REYÐARFJÖRÐUR Fáskrúðsfjörður

Borgarnes

Djúpivogur

GRUNDARTANGI

Akranes

Höfn

Flúðir

REYKJAVÍK Selfoss Reykjanesbær

Hvolsvöllur

Grindavík Vestmannaeyjar Vík

BANDARÍKIN, NÝFUNDNALAND OG NOVA SCOTIA

FÆREYJAR, SKOTLAND, ENGLAND, PÓLLAND OG MEGINLAND EVRÓPU

stórtengihöfn

rauð leið

tengihöfn

blá leið

Ísland, Færeyjar, Holland, Pólland, Svíþjóð, Noregur, Danmörk, Færeyjar, Ísland

viðkomur

Ísland, Færeyjar, England, Holland, Þýskaland, England, Ísland

afgreiðslustaður eimskips flytjanda

áfangastaður eimskips flytjanda

Ísland, Færeyjar, Skotland, Holland, Ísland

græn leið

Noregur, Ísland, Nýfundnaland, Nova Scotia, Bandaríkin, Nýfundnaland, Ísland

möguleg viðkoma / árstíðabundnar siglingar

gul leið

yfir hafið og heim vikulegar strandsiglingar Bein tenging við Færeyjar, Bretland og meginland Evrópu ásamt Bandaríkjunum og Kanada

Sindragötu 15 | 400 Ísafirði | Sími 525 7890 | eimskip.is


stoltur stuðningsaðili Andrésar andar leikanna

Jón Fannar Björnsson


Fjölskyldustaður Öll börn fá ís eftir matinn Komdu og hittu Nemo og félaga með fjölskyldunni. Öll börn fá ís eftir matinn. Hamborgari (120gr.) með frönskum og sósu

Pasta bolognese pasta með kjötsósu

Samloka með skinku og osti frönskum og sósu

Pizza

með 2 áleggstegundum (sósa og ostur innifalið)

Kjúklinganaggar

með frönskum og sósu

Bautinn www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - S:462-1818


������������������������ ����������������� ���������������������� ������������������

0 ára

� ���������������������� �������������� ������������ ������������ ������������� ����� �������� ����� �������� ��� ��������� ���� �������� �������������� ������������ r Ásmundsson, Hákon Karl Sölvason og Aron Máni Sverrisson. gvadóttir, Eva Björg Halldórsdóttir og Alexander Smári Þorvaldsson.



30% afsláttur

af öllum skíðum, brettum, bindingum og skíðaskóm

20% afsláttur

af öllum skíðafatnaði og skíðafylgihlutum

20% afsláttur

EXPO • www.expo.is

af öllum

barnafatnaði

INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.

20% afsláttur AF ÖLLUM

SKÓM

TILBOÐIN GILDA 18. APRÍL TIL 30. APRÍL 2013



AUSTURHRAUN 3

mán-fös. 10-18 lau. 11-15 sun. lokað 533 3800

I

BANKASTRÆTI 7

mán-sun. 10-18 533 3390

I

KRINGLAN

mán-mið. 10-18.30 fim. 10-21, fös. 10-19 lau. 10-18, sun. 13-18 533 3003

I

SMÁRALIND

mán-fös. 11-19 fim. 11-21 lau. 11-18, sun. 13-18 533 3013


Ylur eftir ævintýralegan dag

ENNEMM / SÍA / NM54645

á Icelandair hótel Akureyri

Icelandair hótel Akureyri býður skíðagörpum og vetrarferðalögum að koma inn í hlýjuna eftir langan og góðan dag í brekkunum. Ornið ykkur við arineld með heitan drykk og látið kokkana okkar töfra fram máltíðina sem fullkomnar daginn. Þið getið líka byrjað daginn á dásamlegum brunch og ekki má gleyma okkar einstaka High Tea að enskum sið. Verið velkomin! Icelandair hótel Akureyri Þingvallastræti 23, sími 518 1000 REYKJAVÍK NATURA

REYKJAVÍK MARINA

Í KEFLAVÍK

FLÚÐIR

KLAUSTUR

HÉRAÐ

AKUREYRI

HAMAR



Millifærðu með hraðfærslum í Appinu einn ... tveir og þrír!

1.000 kr.

Vantar unglinginn á heimilinu smá bíópening? Við einföldum millifærslur í snjallsímanum margfalt. Með nýja Íslandsbanka Appinu má nálgast stöðuna á reikningum og færa smærri fjárhæðir á vini og vandamenn með fáeinum smellum.

Við bjóðum góða þjónustu

islandsbanki.is/ farsiminn Sími 440 4000

Skannaðu kóðann til að sækja Appið.


n u t m m e k s Góða á Andrés! Skíðadótið er í Íslensku Ölpunum, Fullt af frábærum tilboðum!

ttin

Frítt vax á skíðin og bre alla fimmtudaga. Renndu við!

Við tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan!

GLERÁRGATA 32 600 AKUREYRI SÍMI: 461-7879

Opið virka daga: 11-18 Laugardaga: 10-16 /IslenskuAlparnirAkureyri


Mjólk elskar Nesquik

Meira kalk, fleiri vítamín, betra bragð! Þú færð 33% meira kalk úr einu glasi af mjólk með Nesquik.





JARÐBÖÐIN við Mývatn

Óska öllum skíðakrökkum góðrar skemmtunar á

Andrésarandarleikunum 2013

Hjá okkur er opið alla daga í vetur frá kl.12-22 Gott er að slaka á í lóninu og gufuböðunum eftir útivistina og njóta síðan veitinga á Kaffi Kviku á eftir. Verið velkomin !

Photos: Ragnar Th.

“Börn á grunnskólaaldri í fylgd með fullorðnum frá frítt í Jarðböðin við Mývatn”

Jarðbaðshólar - Mývatn - sími 464 4411

www.jardbodin.is


Viðarvörn nr. 1 á Íslandi Tryggðu viðnum bestu fáanlegu bestu fáanlegu vörn. Á Ís vörn. Á Íslandi er allra veðra von. Tryggð Tryggðu viðnum bestu fáanlegu Á Íslandi er allra veðra von. Tryggðu viðnum best

Tryg gðu viðnum bestu fáanlegu bes tu fáanlegu vörn. Á Íslandi vörn la ndi er allra veðra von aTryggðT Tryggðu viðnum bestu Trallra fáanlegu vörn. Á Íslandi Á Ís Á Íslandi er allra veðra von.

Notaðu sumarið til að verja viðinn! Verið viðbúin vetrarhörkum

Fyrirtæki athugið

Þeir sem til þekkja nota Kjörvara á allt tréverk utanhúss. Reynslan hefur sýnt að Kjörvari er viðarvörn sem er gædd einstökum eiginleikum fyrir íslenskt veðurfar.

Kjörvari - fyrir íslenskar aðstæður Öskudagurinn nálgast!

m góðan glaðning fyrir söngelsk börnin á öskudaginn. Pökkum að þinni vild.

PÖKKUNARLAUSNIR ALLT Á EINUM STAÐ FYRIR ATVINNUMENN OG HEIMILI

LÍMMIÐAR • PLASTKORT AÐGÖNGUMIÐAR OG MARGT FLEIRRA....

PRENTUN.IS

• Kassar og öskjur • Arkir og pokar • bakkar og filmur • Límmiðar • Plastkort

• Aðgöngumiðar • Pökkunarvélar • Hnífar og brýni • Einnota vörur o.fl.

Magnús Gíslason ehf. Múrarameistari

reyri / Fjölnisgata 4B / Hilmar Tómasson / 898-2081

Skoðaðu vörulistan okkar á www.samhentir.is

Suðurhrauni 4 • 210 Garðabæ • Furuvellir 3 • 600 Akureyri • Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is


Viðar Viðarv

Viðarvörn nr. 1 á Íslandi

Tryggðu viðnum bestu fáanlegu Tryggðu viðnum vörn. bestuÁfáanlegu bestu fáanlegu Ís Tryg gðu viðnum bestu fáanlegu bestu Á Ís vörn. Áfáanlegu Íslandi vörn. er bes tu fáanlegu vörn. Á Íslandi vörn. Á Íslandi allra veðra von.erTryggð vörn la ndi er allra veðra von allra veðra von. Tryggðu viðnumTryggð bestu fáanlegu aTryggðT Tryggðu viðnum bestu Tryggðu Á Íslandiviðnum er allrabestu veðrafáanlegu von. Tryggðu við Trallra fáanlegu vörn. Á Íslandi Á Íslandi er allra veðra von. Tryggðu við Á Ís Á Íslandi er allra veðra von.

Tryggðu viðnum bestu fáanlegu bestu fáanlegu vörn. Á Ís vörn. Á Íslandi er allra veðra von. Tryggð Tryggðu viðnum bestu fáanlegu Á Íslandi er allra veðra von. Tryggðu viðnum best

GANGA eldri Notaðu sumarið til að verja viðinn!

Notaðu su NotaðuVerið su

Verið Þeir sem til þekkja not Fyrirtæki athugið Kjörvari er viðarvörn s Þeir sem til þekkja nota Fyrirtæki athugið Þeir sem til þekkja nota Kjörvara á allt tréverk utanhúss. Reynslan hefur sýnt að Kjörvari er viðarvörn se Fyrirtæki athugið Verið viðbúin vetrarhörkum

Kjörva Öskudagurinn nálg Kjörva nálg Kjörvari - fyrir íslenskarÖskudagurinn aðstæður dagurinn nálgast! Eigum góðan glaðning fyrir söngelsk börnin á Kjörvari er viðarvörn sem er gædd einstökum eiginleikum fyrir íslenskt veðurfar.

aðning fyrir söngelsk börnin á öskudaginn. Pökkum að þinni vild.

Eigum góðan glaðning fyrir söngelsk börnin á ö Pökkum að þinni vild. Pökkum að þinni vild.

sumaræfingu. F.v. Kristinn Þráinn Kristjánsson, Sindri Freyr Kristinsson, (Ólafsfirði), Brynjar Leó Kristinsson og Andri Steindórsson.

„Við erum með mjög breitt þjónustusvið”

FÁÐU ÞÉR BÁT

(nauta-, kjúklinga-, bearnaise-, hvítlauks-, BBQ-, pepperóní- eða Leirubátur)

v

Hamborgarar, kjúklingaborgarar, samlokur, pítur, pylsur, ostastangir, kjúklinganaggar, bátar, franskar, kjúklingasalat, gos, snakk, kaffi, skyr boost, sælgæti, ís, sjeik og margt fleira.

OG ÍSKALT COKE Ræstingar Hreingerningar Viðhald gólfa Fasteignaumsjón

Magnús Gíslason ehf. Múrarameistari

Freyja Akureyri / Fjölnisgata 4B / Hilmar Tómasson / 898-2081

ata 4B / Hilmar Tómasson / 898-2081 FA C I L I T Y M A N A G E M E N T

|

CLEANING

|

SECURITY

Freyja Akureyri / Fjölnisgata 4B / Hilmar Tómasson / 898-2081 |

PROPERTY

|

C AT E R I N G

|

SUPPORT SERVICE

|

issworld.is


Ódýrasti valkosturinn í nettÓ

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir Selfoss · Akureyri

Stolt íslenskrar náttúru Íslenskt heiðalamb MEÐ VILLTUM ÍSLENSKUM KRYDDJURTUM

Blóðberg • Birkilauf • Aðalbláberjalyng • Einir

VELDU GÆÐI VELDU KJARNAFÆÐI

www.kjarnafaedi.is


Fáðu

Heimilisbrauð frá Myllunni

Náðu árangri. Ræktaðu líkama þinn og sál. Heilbrigð sál í hraustum líkama þarf hollt og næringarríkt fæði. Viðhaltu hreysti þinni og náðu enn lengra. Láttu þér líða vel. Heimilisbrauðið frá Myllunni er ekki bara bragðgott. Það er líka trefjaríkt og hlaðið næringarefnum. Taktu með þér hollar og góðar samlokur í íþróttirnar og náðu betri árangri.

Kíktu á heimsíðuna okkar www.myllan.is



Stangarefni

Matvæla dælur

Undir akstursvarnir

Loftsíur

Rifflað ál

Plastgrindur

Málmtækni HF I Vagnhöfða 29 I 110 Reykjavík I Sími 580-4500 I www.mt.is

Njóttu sumarsins með úrvals vörum - heitar og kaldar sósur með öllum mat.

það gerist ekki betra


ERTU KLÁR Á LEIKANA? Útilíf er með GLÆSILEGT úrval af skíðakeppnisbúnaði fyrir krakka á öllum aldri.

ÁRNASYNIR

ÚTILÍF ER STOLTUR STYRKTARAÐILI ANDRÉSARLEIKANNA.

GLÆSIBÆ

KRINGLUNNI

SMÁRALIND

utilif.is


Landsbankinn óskar þátttakendum á Andrésar Andar leikunum 2013 góðrar skemmtunar

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000



Góða skemmtun á Andrésarleikunum 2013.

Matthías Haraldsson, starfsmaður Alcoa, og fjölskylda hans njóta nálægðarinnar við eitt besta útivistarsvæði á landinu í hjarta Fjarðabyggðar.

www.alcoa.is

ÍSLENSKA/SIA.IS ALC 63794 04/13

Framar með hverri kynslóð


Š The Coca Cola Company 2013


DAGSKRÁ

Allt að gerast

ÁSBYRGI í Hlíðarfjalli

ÁÐU ÞÉR BÁT

ANDRÉSAR ANDAR LEIKANNA 18.-21. APRÍL 20

linga-, bearnaise-, hvítlauks-, Frostagötu 2a, 603 Akureyri, Sími 462 3280 & 461 1155 epperóní- eða Leirubátur)

Hamborgarar, kjúklingaborgarar, samlokur, pítur, pylsur, ostastangir, kjúklinganaggar, bátar, n, Valur Snær Ásmundsson, Hákon Karl Sölvason og Aron Máni Sverrisson. franskar, kjúklingasalat, ella Sól Tryggvadóttir, Eva Björg Halldórsdóttir og Alexander Smári Þorvaldsson. gos, snakk, kaffi, skyr dóttir. boost, sælgæti, ís, sjeik og margt fleira.

G ÍSKALT & COKE

10 ára

ROTTNINGARBRAUT - SÍMI 461 3008

9 - 10 ára

Efri röð frá vinstri: Kristinn Magnússon þjálfari, Ísak Ernir Ingólfsson, Gunnar Erlingsson, Valur Snær Ásmundsson, Hákon Karl Sölvason og Aron Máni Sverris Fremri röð frá vinstri. Hlynur Sigfússon, Sigurður Bogi Ólafsson, Ísabella Sól Tryggvadóttir, Eva Björg Halldórsdóttir og Alexander Smári Þo Á myndina vantar: Fríða Kristín Jónsdóttir og Hanna Valdís Kristinsdóttir.

   

Ritnefnd



Benedikt H. Sigurgeirsson, Gísli Einar Árnason form. Helgi Jónsson, Hermann Sigtryggsson, Inda Hrönn Arnardóttir, Inga Lára Símonardóttir.

   

Útgefandi: Skíðafélag Akureyrar (mars 2012).

KRÁS EHF

1

· 602 Akureyri Sími 462 6524 · Fax 462 7737

Benedikt H. Sigurgeirsson, Gísli Einar Árnaso Helgi Jónsson, Hermann Sigtryggsson, Inda Hrönn Arnardóttir, Inga Lára Símonard

Útgefandi: Skíðafélag Akureyrar (mars 2012).

RAFEYRI ehf.  Norðurtanga 5  600 Akureyri   460 7800 

Andrésarnefnd Aðalgeir Hallgrímsson, Ingólfur Gíslason formaður, Jóhannes Kárason, Markús Gústafsson, Oddgeir Sigurjónsson, Sigurgeir Svavarsson Smári Kristinsson, Þóra Leifsdóttir.

Ritnefnd

   

rafeyri@rafeyri.is www.rafeyri.is

Andrésarnefnd

hmur@hmur.is

Aðalgeir Hallgrímsson, Ingólfur Gíslason for Jóhannes Kárason, Markús Gústafsso Oddgeir Sigurjónsson, Sigurgeir Svavars Smári Kristinsson, Þóra Leifsdóttir.

Gangi ykkur vel á Andrésarleikunum! hmur@hmur.is Grenivík – Akureyri

Við verðum klár Síminæsta 460 9400 fyrir vetur.

2 affi Jónsson Boltinn í beinni!

hmur@hmur.is Krókeyrarnöf 7 600 Akureyri


Jónsson & Le’macks

jl.is

sÍa

TM um land allt

Starfsmenn TMTM hafa sérStarfsmenn hafa fræðiþekkingu í að aðstoða sérfræðiþekkingu í að aðviðskiptavini vegna óhappa stoða viðskiptavini vegna ogóhappa hafa hjálpað fólki í gegnum og hafa hjálpað erfiðleika í yfir 50 erfiðleika ár. Við erum fólki í gegnum í þess að hvergi er betur yfirfullviss 50 ár. Verið velkomin á afgreiðslustaði TM um staðið að slíkri þjónustu.

Verið allt. Nánari velkomin á afgreiðsluland uppstaði TM um land allt. Nánari lýsingar á tm.is upplýsingar á tm.is

Ef eitthvað kemur fyrir, Ef eitthvað kemur þá viltu vera hjá fyrir, TM. þá viltu vera hjá TM.

Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is tm.is


ENNEMM / SÍA / NM57231

> Ungt íslenskt skíðafólk er á góðri siglingu! Samskip hafa verið einn traustasti stuðningsaðili Andrésar Andar leikanna um árabil og hyggjast vera það áfram. Skíðakapparnir eiga það skilið.

www.samskip.is

Saman náum við árangri



ship.is

Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 / 897 7250

ÁGÚSTA EA-16

Byggður 1987 lengd 7,73m stærð 4,9BT Grásleppuleyfi og úthald. Vél upptekin frá grunni árið 2011 Verð:Tilboð

MARDÍS ÍS-400

Byggður 1987 lengd 7,8m 4,8BT Góður og stöðugur bátur á strandveiðina eða á makrílveiðar. Verð: Tilboð

KRAKA EA-59

BÁRA SH-27

Byggður 1996 lengd 14,85m stærð 29,29BT Vel útbúinn dragnótabátur. Selst með veiðarfærum. Verð: Tilboð Skoða skipti á minni plastbát.

RÁN SH-66

Byggður 1988 lengd 10,46m 9,98BT Bátnum fylgja helstu tæki auk grásleppuleyfi og mikið að veiðarfærum. Verð: Tilboð Skoða skipti á minni strandveiði bát

REYFARI EA-70

BERGLIND SH-574

Byggður 1990 lengd 9,09m 5,71BT Fallegur bátur sem hentar vel á handfæri, línu og net. Verð: Tilboð

SÉRA ÁRNI SK-101

Byggður 1980 lengd 8,5 5,52BT Selst með grásleppuleyfi Verð: 5,5m

JÖKULL SH-339

NÝR BÁTUR Byggður 1985 lengd 7,98m 4,95BT Báturinn er óbreyttur Sómi 800, hentar mjög vel til strandveiða Verð: Tilboð

Byggður 2012 lengd 8,7m Nýr og ónotaður bátur – Tilbúin á strandveiðar. Verð: 18m

Óskum eftir bátum á skrá

Byggður 1981 lengd 9,22m 5,46BT Aðalvél: Yanmar, 350hp, árg 2001 Verð: Tilboð


Sigurður Sigurðsson Fasteigna-, fyrirtækja& skipasali siggi@kaupa.is

HRAPPUR SK-121

Byggður 1980 Lengd 9,72m 6,7BT Tilboð óskast m/ grásleppuleyfi. Útbúinn á net og handfæri. Skoða skipti á stærri bát

HALLA SÆM SF-23

Byggður 2003 lengd 7,97m stærð 3,71 BT Verð: 17m Með þremur DNG vindum. Mjög öflugur handfærabátur

TUMI EA-84

Byggður 2010 Lengd 9,99m 9,31BT Tilboð óskast Útbúinn á net, línu og handfæri. m/grásleppuleyfi

Óttar Már Ingvason Skipamiðlun og fyrirtækjaþjónusta ottar@ship.is S. 897 7250

KAJA

Byggður 1987 lengd 13,97m 21,59BT Báturinn hentar til flestra veiða s.s. dragnótaneta-, línu- eða handfæraveiða. Wesmar sónar fyrir makrílveiðar Verð: Tilboð

SIGUREY ST-22

Byggður 2001 Lengd 9,57m 8,42BT Verð: 22m Útbúinn á net, línu og handfæri. m/grásleppuleyfi

JÓN ÁRNASON ÓF

Byggður 1992 Lengd 8,59m 5,83BT Verð: 14,0m Bátur í mjög góðu standi. Mikið endurnýjaður á síðustu árum

Óskum eftir bátum á skrá

Björn Davíðsson viðskiptafræðingur bubbi@kaupa.is s. 862 0440

VER SH-98

Byggður 1985 lengd 8,68m 6,71BT Fallegur færabátur sem var algerlega tekinn í gegn 2011. Með bátnum fylgja þrjár DNG 600i handfæravindur árg 2011. Verð: Tilboð

VENDING

Byggður 2008 Lengd 8,77m 6,06BT Verð: 19m Keyrður aðeins 70 tíma

SJÖFN EA-142

Byggður 1987 Lengd 14,78m 23,14BT Tilboð óskast Bátur í mjög góðu standi og mikið fylgifé


Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Nýtt

Sólvellir 17

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

15.8 millj.

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Nýtt

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

Múlasíða 1b

LAUS STRAX Mjög góð og mikið endurnýjuð 84,7 fm 4ra herbergja íbúð á 2 hæð. í litlu fjölbýli á Eyrinni. Laus til afhendingar nú þegar.

Nýtt

Grundargerði 2c

24,5 millj.

Fimm herbergja 126,4fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á barnvænum stað á Brekkunni. Skipti möguleg á ódýrari eign.

Hólatún 24

Hólatún 2

Nýtt

21.9 millj.

Strandgata 21 - Ólafsfirði

Baugatún 3

55 millj.

Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.

Nýtt

Oddagata 7

Skipti í stærri eign möguleg 83,3fm nýleg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. Skemmtileg og vel staðsett eign, stutt í skóla, leikskóla í barnvænu hverfi. Laus fljótlega.

Tilboð

134,9 fm tvílyft einbýlishús með kjallara byggt 1923 auk 11,3 fm geymsluskúrs. Húsið gæti hentað vel sem orlofshús fyrir eina eða fleiri fjölskyldur,

49,9 millj.

Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Vönduð eign.

Nýtt

Björt og falleg 146,7 fm fimm herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli með sólskála og verönd.

4ra herbergja sérhæð miðsvæðis á Akureyri alls 106,5 fm. Eignin þarfnast endurbóta.

Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is

Tilboð


Sími 412 1600

Skarðshlíð 9c

10.9 millj.

Góð og snyrtileg, 57,2fm, 2ja herbergja íbúð á 1. hæð auk geymslu í sameign.

Sunnuhlíð 5

45 millj.

Stórt 6 herbergja einbýli með tvöföldum bílskúr samtals 219,9fm þar af bílskúr 49,7fm

Vaðlatún 24

Þingvallastræti 38

29.8 millj.

Glæsilegt 4ra herb. 97,3 fm einbýli. 2012 var húsið endurnýjað ma. Nýtt gólf, settur gólfhiti með stýrikerfi í hverju rými. Allir veggir og lagnir endurnýjaðar, sem og innréttingar, hurðir, lýsing og klæðningar í öll loft.

Skútagil 5

22.9 millj.

Steinahlíð 2a

38 millj.

Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.

Bakkahlíð

44.5 millj.

Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.

271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.

Freyjunes 4

Hraunholt 2

15.5 millj.

28.9 millj.

LÍTIL ÚTBORGUN Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.

Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, 171,7 fm einbýli á einni hæð með grónum garði byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguog verönd. Í húsinu er sér stúdío íbúð sem hurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ hentar vel til útleigu. skrifstofa með lítilli innréttingu.

Skútagil 5

Fannagil 24

22.5 millj.

Vel skipulagða fjögura herbergja 98,8 fm íbúð á neðri hæð í fjórbýli með sérinngangi

42.4 millj.

Mjög gott , 197,4fm, raðhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist þannig, neðri hæð 80,6fm, efri hæð 92 fm og innbyggður bílskúr 24fm.

Flögusíða 4

55 millj.

Mjög gott og mikið endurnýjað, 250,2 fm, einbýlishús að Fögusíðu 4. Íbúð er 215,6 fm og bílskúr 34,6 fm.

Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939

Sími 412 1600

Sómatún 31-39

Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001

Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450

Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054

Andrés Már Magnússon hdl. Lögg. fasteignasali

39 og 41 millj

OPIÐ HÚS

fimmtudaginn 18. april frá kl. 16:00 til 17:00 Í byggingu er raðhús með fimm íbúðum sem afhentar verða fullfrágengnar að utan sem innan. Tvær 5 herbergja 114 fm. ásamt bílageymslu 32,3 fm.samtals 146,3 fm. í norður og suður enda. Verð kr. 41millj. Þrjár 4 herbergja 106,9 fm. ásamt bílageymslu 32,7 fm. samtals 140 fm. Verð kr. 39 millj. Íbúðirnar tilbúnar til afhendingar vorið 2012. Byggingarverktaki Trésmiðja Ásgríms Magnússonar ehf. Teiknað og hannað af Verkfræðiskrifstofuni Opus ehf. Akureyri. Íbúðirnar afhentar fullbúnar að utan sem innan, þar með talin gólfefni. Lóð,bílaplan, stéttar og steypt verönd, allt fullfrágegnið og innifalið í verðum eigna.

Allir velkomnir. Fyrsta íbúðin tilbúin til afhendingar. Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is


HÁRLENGINGAR.IS VERÐA Á AKUREYRI Í APRÍL

Fyrir

Eftir

Fyrir

Eftir

Fyrir

Takmarkaðir tímar í boði, pantaðu tímanlega, það er fljótt að fyllast! 6 mánaða ábyrgð á öllu hárlengingahári frá okkur Allar tegundir festinga standa til boða Eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig eingöngu í hárlengingum – yfir 9 ára reynsla, þekking og meðhöndlun hárlenginga Varist eftirlíkingar

www.harlengingar.is – sími 772 4997

Eftir


OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 18. APRÍL Fararstjórar verða á staðnum milli kl. 16 og 19



TAKK FYRIR OKKUR! Við hjá AK EXTREME þökkum EIMSKIP og BURN fyrir frábært samstarf. Einnig þökkum við kærlega fyrir alla þá hjálp og aðstoð sem við fengum hjá mörgum fyrirtækjum og vinum á Akureyri. Sérstaklega Finnur Bóndi sem passar að nægur snjór sé á svæðinu. Brói í LJÓSCO, takk enn og aftur fyrir rafmagnið á svæðinu. Hagsmíði færum við miklar þakkir fyrir alla timburvinnu. Við þökkum öllum okkar nágrönnum í kring fyrir þá þolinmæði að hafa okkur einusinni á ári í gilinu. Og takk milljón sinnum allir þið 7000 áhorfendur sem sáuð ykkur fært að mæta á svæðið.

SJÁUMST NÆSTA ÁR

Bautinn


LJÓSMYND: Þórir Tr. ‘13

www.facebook.com/akextreme


ot í Eyjafjarðarsveit óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður:

leikskólakennara eða einstaklings með aðra kennara- og/eða uppeldismenntun frá 1. maí n.k. matráðs frá 1. júní n.k. leikskólakennara eða einstaklings með aðra kennara- og/eða uppeldismenntun vegna sumarafleysinga frá 1. júní n.k. deilda leikskóli með rúmlega fimmtíu nemendur og eru deildir aldursskiptar. Verið er að innleiða Jákvæðan aga og markvisst unni , söguaðferð, hreyfingu, myndlist og tónlist. Leikskólinn er samrekinn með Hrafnagilsskóla og því mikið samstarf milli skólastigann um og metnaðarfullum einstaklingum sem hafa áhuga á uppeldis- og menntastarfi ásamt því að vera tilbúnir að taka þátt í að bygg na leikskólakennarastöðu er til 29. apríl 2013 en til 10. maí 2013 vegna stöðu matráðs og leikskólakennara í sumarafleysingar. eru samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga en kjör matráðs samkvæmt kjarasamningi ar veitir Hugrún Sigmundsdóttir skólastjórnandi í síma 464-8120/ 892-7461, netfang hugruns@krummi.is


HÚSABAKKI

FYRIR HÓPINN ÞINN Húsabakki í Svarfaðardal er skemmtilegur valkostur ef þú þarft að fara út úr húsi með hópinn þinn, hvort heldur sem er í skemmtiferð, óvissuferð, vinnuferð, hópefli, námskeið eða veislur. Gourmet–Kjallarinn tekur á móti hópum í mat en einnig er boðið upp á úti-matseld yfir eldi. Við leggjum mikla áherslu á mat úr héraði og gæða hráefni. Sýningin Friðland fuglanna er óhefðbundin sýning í tengslum við Friðland Svarfdæla, full af húmor og kemur á óvart.

Aðstaða á Húsabakka : • • • • • • • •

Gisting fyrir allt að 60 manns Minni fundarsalur með skjávarpa Stærri salur fyrir ráðstefnur og fundi Íþróttasalur fyrir leiki og hópefli Stórt svæði úti fyrir hópefli, Fyrsti tásustígur á Íslandi Mini- golf Fræðslustígur frá Húsabakka um Friðland Svarfdæla

Yoga-setur á Húsabakka sem og Menningar- og listasmiðja hafa einnig tekið á móti hópum.

Hafið samband til að fá verðtilboð: husabakki@husabakki.is eða Kolbrún í síma 859 7811 WWW.HUSABAKKI.IS




PRENTARI ÓSKAST Héraðsprent ehf. á Egilsstöðum óskar að ráða prentara til starfa frá 15. maí eða 1. júní næstkomandi. Fyrirtækið er 40 ára, með 9 starfsmenn. Um er að ræða framtíðarstarf. Á Egilsstöðum er mjög góð þjónusta á sviði leik-, grunnog tónlistarskóla. Menntaskóli. Glæsileg íþróttamiðstöð og sundlaug, skíðasvæði. Öflugt menningarlíf og náttúrufegurð.

Umsóknir berist á netfangið gunnhildur@heradsprent.is fyrir 1. maí 2013. Miðvangi 1 - 700 Egilsstaðir www.heradsprent.is

Frekari upplýsingar veittar í síma 863 9102 og 896 6422 eða á netfangið gunnhildur@heradsprent.is.



LOKAÐ Á MÁNUDÖGUM

Grænmetiskorma kr.1.795,-

Blandað grænmeti með garam masala sósu

Tandoori kjúklingur (tandoori grill réttur) kr.1.895,-

Nýtt Karrý fiskur kr.1.795,-

Tikka masala (tandoori grill réttur) kr.2.195,-

Nýtt Rækjur Sukka Masala kr.1.795,-

Grillaður tandoori kjúklingur, tvö læri með legg Grillaðar kjúklingalundir í Tikka sósu

Fiskur með chili, kóríander, fennel, gulu sinnepi og karrý laufum Rækjur með hvítlauk, engifer, tómötum og methi laufum

Kadai kjúklingur kr.1.995,-

Kjúklingur með sveppum, papríku, lauk og kóríander laufum

Kjúklingur ‘‘65‘‘ kr.2.195,-

Tandoori marineraðar kjúklingalundir í kókos

Kjúklingur madras kr.1.995,-

kr. 1.550,-

Engifer- og hvítlauks marineraður kjúklingur með kóríander, chili og kókosmjólk

Nýtt Murgh makhni kr.2.195,-

Grillaðar kjúklingalundir með kóríander, broddkúmeni, ferskum tómötum og rjómasósu

Nýtt Bhune Murgh kr.1.995,-

Kjúklingur eldaður með karimommum, túrmerik og lauk

Nýtt Engifer lamb kr.2.295,-

Lamb eldað með engifer, hvítlauk, kóríander og ferskri myntu

Meðlæti hrísgrjón fylgja með öllum aðalréttum Raitha kr.250,-

Jógúrtsósa með agúrkum

Naan brauð kr.300,-

Indverskt brauð bakað í tandoori ofninum

Opnunartími: Mán. LOKAÐ Þri.-fös. kl. 11:30-13:30 / 17:30-21:00 · Lau & sun kl. 17:30 - 21:00



Aðalfundur Náttúrulækningafélags Akureyrar verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl 2013 kl. 20.00 í félagsheimilinu Kjarna, Kjarnaskógi. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnarkjör Önnur mál Kaffiveitingar Stjórnin



Fjármálastjóri óskast Skrifstofa stéttarfélaganna á Húsavík leitar eftir fjármálastjóra til starfa. Starfið felur í sér umsjón með bókhaldi, fjármálastjórn og almennri þjónustu við félagsmenn stéttarfélaganna sem telja um 2600 manns. Góð tölvu- og tungumálakunnátta og lipurð í mannlegum samskiptum er æskileg. Forstöðumaður skrifstofunnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, veitir frekari upplýsingar um starfið í síma 464 6600 eða 864 6604. Starfsemi stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum er ein sú öflugasta á landsvísu. Umsóknarfrestur um starfið er til 4. maí 2013 og skal umsóknum skilað á Skrifstofu stéttarfélaganna, Garðarsbraut 26, 640 Húsavík í lokuðu umslagi eða á netfangið kuti@framsyn.is

NAÐAR

M

U

ÞINGIÐN G

L

N

M

A

FÉL

NN

I Í Þ

STARFSMANNAFÉLAG HÚSAVÍKUR

G

A

A

Framsýn- stéttarfélag Starfsmannafélag Húsavíkur Þingiðn, félag iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum

S EY JARSÝ

RÆSTINGARÚTBOÐ Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir þjónustumiðstöðvarnar Víðilundi 22 og Bugðusíðu 1. Áætlaður samningstími er 4 ár. Útboðsgögn fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 frá og með miðvikudeginum 18. apríl 2013. Hægt er að fá útboðsgögn send með tölvupósti með því að hafa samband við innkaupastjóra (karlg@akureyri.is). Tilboð verða opnuð mánudaginn 6. maí kl. 11.00. Innkaupastjóri.


S: 460 3000

Matur & Miði Verð: 5900.-

Hofi 20. apríl kl. 21:00 Í tilefni af útgáfu plötunnar KNEE DEEP verða haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Hofi 20. apríl kl. 21:00

og róta

rgrænm

IKAKA KKULAÐ HEIT SÚ il lu ís

an með v

og róta

E ÐA

E R IB - E Y L A M BA flu ö t r a k á rusty eti

E R IB - E Y NAUTA flu ö t r a k á rusty nmeti rgræ

IKAKA KKULAÐ HEIT SÚ lu ís

a n il með v

Sérstakir gestir á tónleikunum.

Jógvan Hansen Pontus Stenkvist Vignir Snær Vigfússon

900.V e raðtu:r 5& Miði M

Vignir Snær

www.midi.is

www.menningarhus.is

Pontus

Jógvan Hansen


HVAR ERU ÞAU NÚ? Aðalsteinn Svanur fæddist 1960 og ólst upp á Rauðavík á Árskógsströnd, næstyngstur sex systkina. Hann fór ungur að heiman og bjó á Akureyri í 30 ár. Stundaði myndlistarnám á Akureyri og í Reykjavík 1982-1986 og á að baki rúmar 20 einkasýningar á málverkum og ljósmyndum. Hefur sent frá sér þrjár ljóðabækur og seinni árin hefur hann komið alloft fram sem trúbador með eigin lög og texta. Hann hefur verið virkur þátttakandi í menningarstarfi á Akureyri um áratugaskeið, m.a. í Kvikmyndaklúbbi Akureyrar, Gilfélaginu og Populus tremula og sat nokkur ár í stjórnum Listasafnsins á Akureyri og Skógræktarfélags Eyfirðinga. Aðalsteinn starfaði hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga frá 1982-1996 að hann flutti sig á auglýsingastofuna Stíl og starfaði þar sem hönnuður uns hann yfirgaf Eyjafjörð í ársbyrjun 2007. Það ár gekk hann til liðs við bókaútgáfuna Uppheima og er nú framkvæmdastjóri hennar. Aðalsteinn Svanur býr í Laugarnesinu í Reykjavík. Fullt nafn: Aðalsteinn Svanur Sigfússon Fæðingarstaður: Akureyri Augnablik úr æsku: Var einhvern tíma á sjöunda áratugnum á handfærum úti á Eyjafirði með eldri bræðrum mínum og frænda okkar. Sá dró steinbít og varð svo smeykur að hann neitaði að innbyrða fyrr en búið var að skjóta fiskinn í hausinn með riffli. Þetta fannst okkur Rauðvíkingum fyndið. Hvað var skemmtilegast í barnaskóla? Það var gaman að ganga á fjöll og jökla með Kára Valssyni, presti í Hrísey. Hann var náttúrubarn og húmanisti par excellence. Hvar starfar þú nú? Hjá bókaútgáfunni Uppheimum. Auk þess að fást daglegt amstur og hönnunar- og markaðsvinnu, felst stór hluti míns starfs í samskiptum við höfunda, þýðendur og aðra sem með okkur starfa. Allt saman óhemjuskemmtilegt og frjótt fólk sem gaman er að umgangast. Ég drekk mikið kaffi … Eftirminnilegt atvik: Sat vorið 2009 við borð á teríunni í Bláa lóninu með glæpasagnahöfundunum Jo Nesbø, Vidar Sundstøl og Johan Theorin, þegar yfir reið hressilegur jarðskjálfti sem átti upptök sín rétt hjá. Bíð eftir að sjá það á bók. Fjölskylduaðstæður: Í sambúð með Signýju Sigurðardóttur frá Melum í Hrútafirði. Á þrjú börn úr fyrri sambúð, þar af tvö þau yngri búsett hjá móður sinni á Akureyri. Og uppkomna fósturdóttur. Lukkutala: Hef enga trú á slíku. Fyrirmynd í lífinu: Sigurður Heiðar Jónsson. Helsta áhugamál: Hvers konar menning og listir. Íslenski / enski boltinn: Ha? Kann ekkert á svoleiðis. Uppáhalds bók / bíómynd / tónlist: Til dæmis: Brjálsemiskækir á fjöllum (ljóð kínverska skáldsins Po Chü-i frá níundu öld í þýðingum Vésteins Lúðvíkssonar), Líf annarra (Das Leben der Anderen), Leonard Cohen. Helsti kostur: Ég rembist við að horfa opnum augum á heiminn og vona að ég sé sæmilega víðsýnn. Helsti galli, ef einhver er: Hér er af nógu að taka. Er t.d. fulloft sammála síðasta ræðumanni.


STOKKHÓLMUR október 2013

Beint flug frá Akureyri með Icelandair Akureyri - Stokkhólmur - Akureyri 10. - 13. október • Verð kr. 123.900,INNIFALIÐ: Flug, skattar, gisting i 2ja manna herbergi, morgunverður, rúta til og frá flugvelli í Svíþjóð.

Hótel Amaranten h ö n n u n : Þ ó r h a l l u r - w w w. e f f e k t . i s

Hótel Amaranten er steinsnar frá miðbæ Stokkhólms. Á hótelinu er veitingastaður, bar, líkamsræktarstöð og heilsulind með innisundlaug og gufubaði. Öll herbergi eru með baðherbergi, kapalsjónvarpi, síma og frírri internettengingu.

Ráðhústorgi 3 • 600 Akureyri • aktravel@aktravel.is • S.: 4 600 600

www.aktravel.is


Miðvikudagur 17. apríl 2013

20:00 Martin Læknir

21:50 Red Widow

Sjónvarpið 15.00 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Guðmundur Steingrímsson situr fyrir svörum um stefnumál Bjartrar framtíðar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.30 Sjónvarpsleikhúsið: Eilífðartöffarinn Syrpa breskra einþáttunga. Gamlar vinkonur sem voru skotnar í sama manninum hittast aftur eftir langan aðskilnað. Höfundur er Jim Cartwright og leikendur söngvarinn Tom Jones, Alison Steadman og Brenda Blethyn. e. 15.55 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Læknamiðstöðin (4:22) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu.e. 17.25 Franklín (53:65) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (5:8) Sænsk þáttaröð um matarmenningu. Af hverju borða Svíar það sem þeir borða og hvað segir það um þá, menningu þjóðarinnar og samtímann? 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Martin læknir (4:8) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. 20.50 Svellkaldar konur Samantekt frá ístöltmóti kvenna sem fram fór í skautahöllinni í Laugardal. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið 22.55 Gasland 00.40 Kastljós 01.00 Fréttir 01.10 Dagskrárlok

18:30 Matur og Menning Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (125:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (61:175) 10:15 Hank (7:10) 10:40 Cougar Town (13:22) 11:05 Privileged (14:18) 11:50 Grey’s Anatomy (7:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (6:12) 13:45 Chuck (5:13) 14:30 Gossip Girl (10:10) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (7:23) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (126:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna 19:50 New Girl (8:24) 20:10 Go On (13:22) 20:35 Kalli Berndsen í nýju ljósi (5:8) 21:05 Drop Dead Diva (12:13) 21:50 Red Widow (4:8) Hörkupennandi þáttaröð um konu sem gift er inn í mafíuna. Þegar eiginmaður hennar er myrtur þarf hún að taka við keflinu og sogast inn í hættulega veröld. 22:35 Girls (10:10) Önnur gamanþáttaröðin um vinkvennahóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 23:00 NCIS (17:24) 23:45 Sons of Anarchy (5:13) 00:30 Grimm (1:22) 01:15 Bones (11:13) 02:00 The Closer (16:21) 02:45 Southland (3:6) 03:30 Fringe (3:22) 04:15 Drop Dead Diva (12:13) 05:00 Go On (13:22) 05:25 Fréttir

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur og Menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 12:20 The Full Monty 13:50 Spy Next Door 15:25 Limitless 17:10 The Full Monty 18:40 Spy Next Door Sprenghlægileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með Jackie Chan og Magnúsi Scheving í aðalhlutverkum. Fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bob Ho fær nú sitt erfiðasta verkefni til þessa: að passa þrjú börn kærustu sinnar, sem eru allt annað en sátt við nýja kærastann. 20:15 Limitless 22:00 Crank: High Voltage 23:35 Black Swan 01:20 Kick Ass Meinfyndin ævintýramynd um hóp myndasöguunnenda sem tekur sig saman og myndar ofurhetju-hóp sem berst gegn óréttlæti heimsins... og ýmsu öðru 03:15 Crank: High Voltage

20:00 Megatíminn Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (14:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:25 Design Star (3:10) 17:15 Dr. Phil 18:00 Once Upon A Time (15:22) 18:45 Everybody Loves Raymond 19:10 Will & Grace (13:24) 19:35 America’s Funniest Home Videos (3:44) 20:00 Megatíminn - BEINT (4:7) Einn galnasti þáttur landsins þar sem áhorfendur geta unnið allt milli himins og jarðar í beinni útsendingu. 21:00 Solsidan (4:10) 21:25 Blue Bloods (8:22) 22:10 Law & Order UK (10:13) 23:00 Falling Skies (8:10) 23:45 The Walking Dead (10:16) 00:35 XIII (12:13) 01:20 Lost Girl (3:22) 02:05 Excused 02:30 Blue Bloods (8:22) 03:20 Pepsi MAX tónlist Sport 17:40 Ensku bikarmörkin 18:10 Þýski handboltinn (Lubbecke - Kiel) Bein útsending frá leik Lubbecke og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 19:50 NBA 2012/2013 (Memphis - LA Clippers) Útsending frá leik Memphis Grizzlies og Los Angeles Clippers í NBA. 21:50 Spænski boltinn (Atl Madird - Real Madrid) Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 23:30 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 00:00 Þýski handboltinn (Lubbecke - Kiel) Útsending frá leik Lubbecke og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.



Fimmtudagur 18. apríl 2013

21:15 Neyðarvaktin

20:15 The F Word

Sjónvarpið 14.40 Svellkaldar konur 15.00 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Guðmundur Jónsson situr fyrir svörum um stefnumál Hægri grænna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.35 Kiljan 16.25 Ástareldur 17.14 Úmísúmí (3:20) 17.37 Lóa (45:52) 17.50 Stundin okkar (24:31) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (11:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 Málefnið: Atvinnulífið Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um atvinnulífið. 21.15 Neyðarvaktin (15:24) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Glæpahneigð (3:24) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 23.40 Höllin (8:10) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. 00.40 Alþingiskosningar 2013 Málefnið: Atvinnulífið 02.10 Fréttir 02.20 Dagskrárlok

18:30 Glettur - að austan Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (126:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (62:175) 10:15 Smash (12:15) 11:00 Human Target (4:12) 11:50 Touch (6:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Flicka 2 14:35 Harry’s Law (12:12) 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Stubbarnir 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (127:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna 19:50 New Girl (9:24) 20:15 The F Word (4:9) Íslandsvinurinn Gordon Ramsey sem sýnir okkur að skyndibiti þarf ekki endilega að vera óhollur. Hann fær líka til sín nokkra áhugasama og afar kappsama lærlinga sem keppa innbyrðis í matreiðslu og í lokin stendur einn eftir sem sigurvegari og fær starf hjá sjálfum meistaranum. 21:05 NCIS (18:24) 21:50 Grimm (2:22) Spennandi þáttaröð þar sem persónur úr ævintýrum Grimmbræðra hafa öðlast líf og eru færðar í nútímabúning. Nick Burkhardt er rannsóknarlögreglumaður sem sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi uppi alls kyns kynjaverur sem lifa meðal mannfólksins. 22:35 Sons of Anarchy (6:13) 23:20 Spaugstofan (21:22) 23:45 Mr Selfridge (5:10) 00:35 The Following (11:15) 01:20 Mad Men (1:13) 02:10 Medium (7:13) 02:55 NCIS (18:24) 03:40 Burn Notice (3:18) 04:25 Flicka 2 06:00 Fréttir

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 11:40 Nanny McPhee 13:15 I Am Sam 15:25 The Marc Pease Experience, 16:50 Nanny McPhee 18:25 I Am Sam Ógleymanleg kvikmynd sem fékk frábæra dóma og eina tilnefningu til Óskarsverðlauna. Sam Dawson hefur þroska á við sjö ára barn. Hann eignaðist dóttur með heimilislausri konu en stelpan er nú komin á skólaaldur. Sam hefur alið hana upp en nú vilja yfirvöld grípa í taumana. Vegna fötlunar sinnar virðist hann ekki eiga neina möguleika en Sam lætur sér ekki segjast. Hann fær lögfræðing sér til aðstoðar og tekst á við kerfið af fullkomnu æðruleysi. 20:35 The Marc Pease Experience, 22:00 The Pelican Brief 00:20 The Transporter 01:50 Dark Relic 03:15 The Pelican Brief

20:15 An Idiot Abroad Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 13:15 The Voice (3:13) 15:45 7th Heaven (15:23) 16:30 Dynasty (15:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 Megatíminn (4:7) 19:00 America’s Funniest Home Videos (33:48) 19:25 Everybody Loves Raymond 19:50 Will & Grace (14:24) 20:15 The Office (2:24) 20:40 Ljósmyndakeppni Íslands (4:6) 21:10 An Idiot Abroad LOKAÞÁTTUR (8:8) 22:00 Vegas (13:21) 22:50 XIII - LOKAÞÁTTUR (13:13) 23:35 Law & Order UK (10:13) 00:25 Excused 00:50 The Firm (6:22) 01:40 Vegas (13:21) 02:30 XIII (13:13) 03:15 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Þýski handboltinn (Lubbecke - Kiel) Útsending frá leik Lubbecke og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 17:20 Meistaradeild Evrópu (Juventus - Bayern) Útsending frá leik Juventus og Bayern Munchen í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19:00 Dominos deildin (Dominos deildin 2013) Útsending frá leik í úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfubolta. 21:00 Ensku bikarmörkin Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 21:30 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 22:00 Þýski handboltinn (Lubbecke - Kiel) Útsending frá leik Lubbecke og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23:20 Dominos deildin Útsending frá leik í úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfubolta.


GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri

Nautainnanlæri

tilboð 2599kr/kg

3599kr/kg

Nautahakk

tilboð 1399kr/kg

1799kr/kg

kindafile

tilboð 2799kr/kg

3698kr/kg

Grísahryggur

tilboð 1099kr/kg

1599kr/kg

tilboð 1499kr/kg

2299kr/kg

með puru

Grísahnakki

Gildir til 21. apríl á meðan birgðir endast.


Föstudagur 19. apríl 2013

21:10 Ákærð fyrir samsæri 22:30 The Double Sjónvarpið 15.00 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.35 Ástareldur 16.25 Ástareldur 17.15 Babar (16:26) 17.39 Unnar og vinur (2:26) 18.02 Hrúturinn Hreinn (2:20) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Andri á flandri Í Vesturheimi (1:6) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Íslendingabyggðir í Vesturheimi, skoðar áhugaverða staði og heilsar upp á fólk. Með honum í för er tónlistarmaðurinn KK. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Framleiðandi er Stórveldið. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaga. Seinni undanúrslitaþáttur. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.10 Ákærð fyrir samsæri Mary Surratt er eina konan sem er ákærð fyrir samsærið um að myrða Abraham Lincoln. Þjóðin fordæmir hana og hún reiðir sig á að lögmaður hennar komist að sannleika málsins og bjargi lífi hennar. Leikstjóri er Robert Redford og meðal leikenda eru Robin Wright, James McAvoy, Evan Rachel Wood, Kevin Kline og Tom Wilkinson. Bandarísk bíómynd frá 2010. 23.15 Einnar nætur gaman Skemmtanaljóninu Ben Stone bregður í brún þegar stelpa sem hann svaf hjá eina nótt segir honum að hún sé ófrísk. Leikstjóri er Judd Apatow og meðal leikenda eru Seth Rogen, Katherine Heigl og Paul Rudd. Bandarísk mynd frá 2007. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (9:22) 08:30 Ellen (127:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (63:175) 10:20 Celebrity Apprentice (3:11) 11:55 The Whole Truth (10:13) 12:35 Nágrannar 13:00 Two and a Half Men (3:24) 13:25 All Hat 15:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (128:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna Oddvitar stærstu sex flokka í Suðvesturkjördæmi sitja fyrir svörum fréttamanna Stöðvar 2 í opinni dagskrá. Stjórnendur eru Höskuldur Kári Schram og Karen Kjartansdóttir 19:50 Týnda kynslóðin (30:34) 20:15 Spurningabomban (17:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 21:05 American Idol (28:37) 22:30 The Double Hörkuspennandi mynd með Richard Gere í hlutverki sérsveitarmanns á eftirlaunum sem fenginn er aftur til starfa til að rannsaka morð á þingmanni. Með önnur hlutverk fara Topher Grace og Martin Sheen. 00:00 Vampires Suck Gamanmynd sem dregur dár af Twilight-myndunum sem notið hafa vinsælda um allan heim. 01:20 King of California 02:50 w Delta z 04:30 Spurningabomban (17:21) 05:15 Fréttir

18:00 Föstudagsþátturinn Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 19:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 20:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 21:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. 23:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan. Bíó 12:15 The Invention Of Lying 13:50 Charlie St. Cloud 15:30 Bowfinger 17:05 The Invention Of Lying 18:45 Charlie St. Cloud 20:25 Bowfinger Gamanmynd af betri gerðinni. Bobby K. Bowfinger er misheppnaður kvikmyndaframleiðandi í Hollywood. Bobby er staðráðinn í að slá í gegn og leggur allt í sölurnar. Hann býður vinsælasta leikaranum í Hollywood aðalhlutverkið í myndinni sinni en stjarnan hefur engan áhuga. Þetta eru Bobby mikil vonbrigði en hann er samt staðráðinn í að halda sínu striki. Toppmyndin skal komast á breiðtjaldið hvað sem það kostar. 22:00 Adventures Of Ford Fairlaine 23:40 The Goods: Live Hard, Sell Hard 01:10 Get Him to the Greek 02:55 Adventures Of Ford Fairlaine

20:10 Family Guy Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (15:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:15 Necessary Roughness (3:12) 17:00 The Office (2:24) 17:25 Dr. Phil 18:10 An Idiot Abroad (8:8) 19:00 Everybody Loves Raymond 19:25 Minute To Win It 20:10 Family Guy LOKAÞÁTTUR (16:16) 20:35 America’s Funniest Home Videos (18:44) 21:00 The Voice (4:13) 23:30 Green Room With Paul Provenza LOKAÞÁTTUR (8:8) 00:00 Ljósmyndakeppni Íslands 00:30 Excused 00:55 Lost Girl (3:22) 01:40 Color me Kubrick 03:10 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá fyrstu æfingu ökuþóra fyrir kappaksturinn í Barein um helgina. 11:00 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá annarri æfingu ökuþóra fyrir kappaksturinn í Barein um helgina. 18:00 Spænsku mörkin 18:30 Dominos deildin Útsending frá leik í úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfubolta. 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 20:30 Spænski boltinn upphitun 21:00 Evrópudeildin 22:40 Cage Contender XVI Útsending frá mögnuðu bardagakvöldi í blönduðum bardagalistum þar sem Árni Ísaksson er meðal keppenda.


Take away seðill Sushi

8 bita bakki kr 990.10 bita bakki kr. 1.390.14 bita bakki kr. 1.790.20 bita bakki kr. 2.890.30 bita bakki kr. 3.990.60 bita bakki kr. 7.500.-

Sticks

6 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 1.790.10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 2.790.15 sticks og 2 x japanskt kartöflusalat kr. 3.990.60 sticks veislubakki kr. 13.900.-

Sushi+sticks

14 bitar, 10 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 3.890.20 bitar, 15 sticks og japanskt kartöflusalat kr. 5.490.-

Meðlæti

Edamame baunir kr. 490.Japanskt kartöflusalat kr. 490.Tempura grænmeti kr. 590.Laxatartar kr. 690.Túnatartar kr. 990.-

Munið að panta tímanlega K u n g F u • Br e k k u g a t a 3 • S í m i : 4 6 2 - 1 40 0


Laugardagur 20. apríl 2013

19:40

Sönkeppni

20:35 Henry’s Crime

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (17:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (44:52) 08.23 Sebbi (4:52) 08.34 Friðþjófur forvitni (8:10) 08.56 Úmísúmí (5:20) 09.20 Grettir (26:52) 09.31 Nína Pataló (19:39) 09.38 Kung Fu Panda Goðsagnir frábærleikans (1:26) 10.01 Skúli skelfir (3:26) 10.15 Skólahreysti 11.00 Gulli byggir (1:6) 11.30 Útsvar 12.30 Kastljós 12.55 Landinn 13.25 Kiljan 14.10 Fagur fiskur í sjó (1:10) 14.45 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending 16.40 Aldrei fór ég suður 2012 17.20 Teboð milljarðamæringanna 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Stephen Fry: Græjukarl Vinnusparnaður (3:6) Stephen Fry hefur lengi verið með tækjadellu á háu stigi. Í þessum þáttum deilir hann með áhorfendum ástríðu sinni fyrir hvers kyns tækni og tólum og fær fræga vini sína til að prófa með sér ýmsar nýjungar sem eiga að auðvelda fólki lífið. e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Söngkeppni framhaldsskólanna Bein útsending úr Íþróttahöllinni á Akureyri. Tólf framhaldsskólar víðsvegar af landinu keppa til úrslita og kynnar verða hinnir landskunnu hraðfréttamenn Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. 21.10 Alla leið (2:5) 22.00 Hraðfréttir 22.10 Borgin að leiðarlokum Doktorsnemi við Kansas-háskóla fær styrk til að skrifa ævisögu suðurameríska rithöfundarins Jules Gund. Til þess að geta skrifað söguna þarf hann að fá samþykki bróður skáldsins, ekkju hans og ungrar ástkonu. 00.05 Ragnarök 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

20:00 Að norðan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Kalli kanína og félagar 10:15 Kalli litli kanína og vinir 10:35 Mad 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (28:37) 15:10 Modern Family (19:24) 15:35 Sjálfstætt fólk 16:10 ET Weekend 16:55 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 Spaugstofan (22:22) 19:45 Wipeout 20:35 Henry’s Crime 22:20 Love and Other Drugs 00:10 The 41-Year-Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni gamanmynd sem gerir grín af vinsælum gamanmyndum síðastliðinna ára. 01:30 War Hörkuspennandi mynd um leigumorðingjann Rouge sem myrti félaga og fjölskyldu alríkislögreglumansins Jack Crawford og hvarf sporlaust eftir það. Nú virðist hann vera kominn aftur og stjórna bakvið tjöldin stríði milli kínversku og japönsku mafíunnar í San Francisco. Jack vill leita hefnda á Rouge vegna fjölskyldu sinnar og stöðva blóðbaðið, en ýmislegt er ekki eins og það sýnist. 03:10 I’m Not There 05:20 Spaugstofan (22:22) 05:45 Fréttir

19:00 Að norðan (mánudagur) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (e) Sjómaðurinn. Fyrsti þáttur af annarri seríu endursýndur. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgi

Bíó 11:30 Time Traveler’s Wife Dramatísk og rómantísk mynd með Eric Bana og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um listakonuna Clare og myndarlega bókasafnsvörðinn Henry sem eru í innilegu ástarsambandi. Henry ferðast um tímann og þau vita að það er ekki hættulaust og er því sérhver samverustund þeim ómetanleg. 13:15 Gosi 15:00 The River Why 16:45 Time Traveler’s Wife 18:30 Gosi 20:15 The River Why Áhrifamikil mynd um ungan mann elst upp á heimili þar sem lífið snýst um fluguveiði. 22:00 Be Cool 23:55 Into the Blue 01:45 The Imaginarium of Doctor Parnassus 03:45 Be Cool

22:45 Goldfinger Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:15 Dr. Phil 11:00 Dr. Phil 11:45 Dr. Phil 12:30 Dynasty (14:22) 13:15 7th Heaven (16:23) 14:00 Judging Amy (8:24) 14:45 The Office (2:24) 15:10 Design Star (3:10) 16:00 The Good Wife (19:22) 16:50 Family Guy (16:16) 17:15 The Voice (4:13) 19:45 The Bachelorette (11:12) 21:15 Once Upon A Time (16:22) 22:00 Beauty and the Beast (10:22) 22:45 Goldfinger 00:35 Green Room With Paul Provenza (8:8) 01:05 XIII (13:13) 01:50 Excused 02:15 Beauty and the Beast (10:22) 03:00 Pepsi MAX tónlist Sport 07:55 Formúla 1 2013 - Æfingar Bein útsending frá þriðju æfingu ökuþóra fyrir kappaksturinn í Barein um helgina. 09:00 Meistaradeild Evrópu 10:50 Formúla 1 2013 Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir kappaksturinn í Barein. 12:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 13:00 Dominos deildin 14:35 Þýski handboltinn 15:55 Veitt með vinum Miðfjarðará. 16:25 Ensku bikarmörkin 16:55 Meistaradeildin í handbolta 18:35 Spænski boltinn upphitun 19:05 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 21:05 Spænski boltinn 23:15 NBA úrslitakeppnin Bein útsending frá leik í úrslitakeppni NBA.


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af Pepsi eða Pepsi MAX fylgja ef keypt er fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 21. apríl 2013

19:40

Landinn

22:35 Mad Men

Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 Kóalabræður (19:26) 08.18 Stella og Steinn (4:52) 08.30 Franklín og vinir hans (48:52) 08.52 Spurt og sprellað (40:52) 08.55 Kúlugúbbar (27:40) 09.20 Litli prinsinn (23:25) 09.44 Hrúturinn Hreinn 09.51 Undraveröld Gúnda (12:18) 10.15 Hérastöð (12:20) 10.27 Fum og fát (2:20) 10.35 Alla leið (2:5) 11.25 Ferð að miðju jarðar (1:2) 12.30 Silfur Egils 13.50 Dýra líf Jarðkattarsaga (5:5) Fræðslumyndaflokkur frá BBC. Fylgst er með ungum dýrum í villtri náttúrunni þar sem margt er að varast. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.45 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 16.30 Húsið á Eyrarbakka 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (13:52) 17.40 Teitur (22:52) 17.51 Skotta Skrímsli (14:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (15:21) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (3:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Höllin (9:10) 21.15 Ferðalok (6:6) Heimildaþáttaröð um Íslendingasögurnar og sannleiksgildi þeirra frá sjónarhóli fornleifafræði og bókmennta. Í þessum þætti er sagt frá heiðri Gísla Súrssonar. Framleiðandi: Vesturport. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.50 Sunnudagsbíó Kona, byssa og núðluhús 23.20 Silfur Egils 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

22:00 Glettur - að austan Sjónvarp

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 10:05 Grallararnir 10:50 Victourious 11:15 Glee (14:22) 12:00 Spaugstofan (22:22) 12:25 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:10 American Idol (29:37) 15:00 Týnda kynslóðin (30:34) 15:25 2 Broke Girls (19:24) 15:50 Anger Management (3:10) 16:15 Spurningabomban (17:21) 17:05 Kalli Berndsen í nýju ljósi (5:8) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Stóru málin 19:35 Sjálfstætt fólk 20:10 Mr Selfridge (6:10) 21:00 The Mentalist (19:22) 21:45 The Following (12:15) 22:35 Mad Men (2:13) 23:25 60 mínútur 00:10 The Daily Show: Global Editon (12:41) 00:40 Suits 2 (2:16) Önnur þáttaröðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lögfræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistofunni. Þó Ross komi úr allt annarri átt en þeir sem þar starfa nýtist hann afar vel í þeim málum sem inn á borð stofunnar koma. 01:25 Game of Thrones (3:10) 02:20 Big Love (3:10) 03:20 The Listener (8:13) 04:00 Boardwalk Empire (8:12) 04:55 Breaking Bad (3:13) 05:40 Fréttir

19:00 Að norðan (mánudagur) Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið (e) Sjómaðurinn. Fyrsti þáttur af annarri seríu endursýndur. 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og Menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:00 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgi

Bíó 11:20 He’s Just Not That Into You 13:25 Despicable Me 15:00 Johnny English Reborn 16:40 He’s Just Not That Into You 18:45 Despicable Me 20:20 Johnny English Reborn Ævintýraleg grínhasarmynd þar sem Rowan Atkinson snýr aftur sem njósnarinn Johnny English og í þetta sinn þarf hann að stöðva hóp alþjóðlega leigumorðingja sem áforma að myrða þjóðhöfðingja og valda ulsa um allan heim. Skrautlegar aðferðir hans við lausn mála koma sökudólgunum og samstarfélögum hans í opna skjöldu. 22:00 Taken Hörkuspennendi mynd með Liam Neeson í hlutverki fyrrum leyniþjónustumanns sem þarf nú að nota alla sína þekkingu og reynslu til þess að bjarga dóttur sinni úr klóm mannræningja. 23:35 The Change-up 01:25 Robin Hood 03:40 Taken

19:35 Judging Amy Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:50 Dr. Phil 11:35 Dr. Phil 12:20 Dynasty (15:22) 13:05 Once Upon A Time (16:22) 13:50 The Bachelorette (11:12) 15:20 Solsidan (4:10) 15:45 An Idiot Abroad (8:8) 16:35 Parenthood (2:16) 17:25 Vegas (13:21) 18:15 Ljósmyndakeppni Íslands 18:45 Blue Bloods (8:22) 19:35 Judging Amy (9:24) 20:20 Top Gear USA (8:16) 21:10 Law & Order: Criminal Intent LOKAÞÁTTUR (8:8) 22:00 The Walking Dead (11:16) 22:50 Lost Girl (4:22) 23:35 Elementary (15:24) 00:20 Best Ever Bond 01:55 Excused 02:00 The Walking Dead (11:16) 02:50 Lost Girl (4:22) 03:35 Pepsi MAX tónlist Sport 07:50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 12/13) 09:30 NBA úrslitakeppnin (NBA 2012/2013 - Playoffs Games) 11:30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Barein. 14:10 Guru of Go Mögnuð heimildamynd um körfuboltaþjálfarann Paul Westhead. 15:10 Meistaradeildin í handbolta Bein útsending frá leik Kiel og Veszprem í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 16:40 Meistaradeildin í handbolta Bein útsending frá leik Flensburg og Hamburg í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 18:30 Ensku bikarmörkin 19:00 Dominos deildin 21:00 Formúla 1 23:40 Dominos deildin 01:10 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni.


Djúpsteiktar rækjur Kjúklingur með sveppum Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT

kr.1790 á mann

Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Kjúklingur með kasjúhnetum Nautakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT

kr.1990 á mann

Djúpsteiktar rækjur eða kj. vængir Vorrúllur eða kjúklingavængir Bali bali nautakjöt Lambakjöt í ostrusósu Chow mein núðlur með grænmeti Hrísgrjón SÓTT

kr.2190 á mann


Mánudagur 22. apríl 2013

21:00

Löðrungurinn

22:35

Big Love

Sjónvarpið 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Fæturnir á Fanneyju (15:39) 17.31 Spurt og sprellað (32:52) 17.38 Töfrahnötturinn (22:52) 17.51 Angelo ræður (16:78) 17.59 Kapteinn Karl (16:26) 18.12 Grettir (16:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Draumagarðar (2:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Örkin hans Attenboroughs David Attenborough velur þær tíu dýrategundir sem hann vildi helst af öllum bjarga úr útrýmingarhættu. Tígrisdýr og pöndur eru mest í fréttum en það eru óvenjulegri dýr sem vekja áhuga Attenboroughs. 21.00 Löðrungurinn (8:8) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. Meðal leikenda eru Jonathan LaPaglia, Sophie Okonedo og Alex Dimitriades. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg (1:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. 23.15 Glæpurinn III (10:10) 00.15 Neyðarvaktin (15:24) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.00 Kastljós 01.25 Fréttir 01.35 Dagskrárlok

18:30 Starfið Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (10:22) 08:30 Ellen (128:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (64:175) 10:15 Wipeout 11:05 Making Over America With Trinny & Susannah (2:7) 11:50 Hawthorne (7:10) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (19:32) 14:20 America’s Got Talent (20:32) 15:10 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (129:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna 19:50 New Girl (10:24) 20:15 Glee (15:22) Fjórða þáttaröðin um metnaðarfulla kennara og nemendur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýningar. 21:00 Suits 2 (3:16) 21:45 Game of Thrones (4:10) 22:35 Big Love (4:10) Fimmta serían um Bill Henrickson sem lifir svo sannarlega margföldu lífi. Hann á þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn, auk þess rekur hann eigið fyrirtæki sem þarfnast mikillar athygli. 23:35 Modern Family (19:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 00:00 How I Met Your Mother 00:30 Two and a Half Men 00:55 White Collar (4:16) 01:40 Weeds (1:13) 02:10 The Killing (12:13) 02:55 Partition 04:50 Suits 2 (3:16) 05:35 Fréttir

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Starfið með Sigga Gunnars Annar þáttur af annarri seríu endursýndur. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Starfið með Sigga Gunnars Annar þáttur af annarri seríu endursýndur. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Starfið með Sigga Gunnars Annar þáttur af annarri seríu endursýndur.

Bíó 12:40 The Ex 14:10 Búi og Símon 15:40 Adam 17:20 The Ex 18:50 Búi og Símon 20:20 Adam Hugljúf mynd samband Adams, ungs manns með Asperger-heilkenni, og nágrannakonu hans en á milli þeirra myndast sjaldgæf tengsl. 22:00 Paul Geggjuð gamanmynd úr smiðju þeirra sem gerðu Hot Fuzz og Shaun of the Dead og fjallar um myndasögunörda sem fá óvæntan ferðafélaga á leið sinni um Bandaríkin þegar þeir rekast á geimveru við hið umdeilda en víðþekkta Svæði 51. 23:45 Unstoppable 01:20 Triassic Attack Hrollvekja um safnaeiganda af indjánaættum sem fyrir mistök vekur til lífsins, þrjár steingerfðar risaeðlur. 02:45 Paul

20:20

Parenthood

Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:45 Judging Amy (9:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear USA (8:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (14:48) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (15:24) 20:20 Parenthood (3:16) 21:10 Hawaii Five-0 (9:24) 22:00 CSI (16:22) 22:50 CSI: New York (2:22) Vinsæl bandarísk sakamálaþáttaröð um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 23:30 Law & Order: Criminal Intent (8:8) 00:20 The Bachelorette (11:12) 01:50 Hawaii Five-0 (9:24) 02:40 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Dominos deildin Útsending frá leik í úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfubolta. 16:00 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænsku úrvaldeildinni. 17:40 Meistaradeildin í handbolta Útsending frá leik Kiel og Veszprem í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 19:00 NBA úrslitakeppnin Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 21:00 Spænsku mörkin Sýndar svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 21:30 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 22:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 22:30 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni.


Ung Klassík ~ Tónleikar í Hofi ~

Hjalti og Eyrún ásamt Daníel Þorsteinssyni flytja klassískar söngperlur

Hamraborg 18. apríl kl. 20:00 Miðaverð: 2.500 kr. miðasala á menningarhus.is/midi.is


Þriðjudagur 23. apríl 2013

21:10 Skólahreysti

20:15

Modern Family

Sjónvarpið 16.30 Ástareldur Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (45:52) 17.30 Sæfarar (35:52) 17.41 Leonardo (4:13) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.09 Teiknum dýrin (8:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Góði kokkurinn (5:6) Bresk matreiðsluþáttaröð. Simon Hopkinson, sem hefur fengið verðlaun fyrir skrif sín um mat og matargerð, eldar girnilega rétti af ýmsum toga. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 Málefnið: Ísland og umheimurinn Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða um samband Íslands við Evrópusambandið og alþjóðasamfélagið. Umsjón: Heiðar Örn Sigurfinnsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Textað á síðu 888. 21.10 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Spilaborg (1:13) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformaðurinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórnmálanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. e. 23.50 Alþingiskosningar 2013 Málefnið: Ísland og umheimurinn 01.20 Fréttir 01.30 Dagskrárlok

18:30 Auðæfi hafsins Sjónvarp

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (11:22) 08:30 Ellen (129:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (65:175) 10:15 Wonder Years (1:23) 10:40 Gilmore Girls (6:22) 11:25 Up All Night (12:24) 11:50 The Amazing Race (6:12) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (21:32) 14:25 America’s Got Talent (22:32) 15:10 Sjáðu 15:35 Barnatími Stöðvar 2 (7:13) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (130:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Kappræður oddvitanna 19:50 New Girl (11:24) 20:15 Modern Family (20:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 20:35 How I Met Your Mother (19:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. 21:00 Two and a Half Men (13:23) 21:25 White Collar (5:16) 22:10 Weeds (2:13) 22:40 The Daily Show: Global Editon (13:41) 23:05 Go On (13:22) 23:30 Kalli Berndsen í nýju ljósi (5:8) 23:55 Drop Dead Diva (12:13) 00:40 Red Widow (4:8) 01:25 Girls (10:10) 01:55 Mad Men (12:13) 02:40 Modern Family (20:24) 03:00 How I Met Your Mother (19:24) 03:25 White Collar (5:16) 04:10 The Ex 05:40 Fréttir

18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Auðæfi hafsins 4. þáttur Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, hönnun, fullnýtingu afurða, sjávartengda ferðaþjónustu, útflutning og markaðssetningu svo eitthvað sé nefnt. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 18:30 Auðæfi hafsins 3. þáttur (e) Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, hönnun, fullnýtingu afurða, sjávartengda ferðaþjónustu, útflutning og markaðssetningu svo eitthvað sé nefnt. Bíó 12:40 Her Best Move 14:20 Ultimate Avengers 2 15:35 Inkheart 17:20 Her Best Move 19:00 Ultimate Avengers 2 Spennandi teiknimynd sem byggð er á metsöluteiknimyndablöðunum frá Marvel. Ofurhetjuhópurinn, Captain America, Járnmaðurinn, Þór, Risinn, Vespan, Svarta ekkjan og Hulk hinn ógurlegi eru fengin til aðstoðar þegar vondar geimverur gera innrás í hið dularfulla ríki Wakanda í Afríku. 20:15 Inkheart 22:00 The Wizard of Gore (1:1) 23:35 Unthinkable 01:10 Brüno 02:30 The Wizard of Gore (1:1) Endurgerð á samnefndri hrollvekju frá 1970 um hinn dulmagnaða töframann Montag sem kemur einungis fram á leynilegum stöðum.

22:45 Hawaii Five-O Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 Family Guy (16:16) 16:45 Dynasty (16:22) 17:30 Dr. Phil 18:15 Parenthood (3:16) 19:05 America’s Funniest Home Videos (34:48) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (16:24) 20:20 Design Star (4:10) 21:10 The Good Wife (20:22) 22:00 Elementary (16:24) 22:45 Hawaii Five-O (9:24) 23:35 CSI (16:22) 00:25 Beauty and the Beast (10:22) 01:10 Excused 01:35 The Good Wife (20:22) 02:25 Elementary (16:24) 03:10 Pepsi MAX tónlist

Sport 16:10 Meistaradeildin í handbolta 17:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 18:00 Þorsteinn J. og gestir upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 21:10 Spænsku mörkin 21:40 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 23:20 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 23:45 Meistaradeildin í handbolta meistaratilþrif Skemmtilegur þáttur með samantekt frá síðustu leikjum í Meistaradeild Evrópu í handbolta.



MIKIÐ ÚRVAL

GOTT VERÐ

25 ÁRA REYNSLA

UPPSETNINGAR UM ALLT NORÐURLAND

Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210

Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.

Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • 600 Akureyri S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is




Fimmtuda

gur 18.4 k

l 21:00

Ertu búin/n að finna okkur á

VALA verður með

Pub Quizið

AF LT NN L I A ÍTT FR

Fimmtuda

gur 18.4 k

l 23:00

Magnúz

slítur alla s

í kvöld! Fyrstu 10 li ð in s e mm í pub quiz fá 5 í fötu æta FRÍTT !!!

trengi í kvö

ld

Föstudagu

r 19.4 kl 0

Laugardag

Siggi Gunna

ur 20.4 kl

Dj Ármann

stígur á pall

00:00

í kvöld og s

rs

0:00

látrar þessu

.

Hólm

tekur sveittumáaþf ví og skilar ykkur sér eftir djam mið

Miðvikudag

urinn 24.4

Gaviel Arme

kl 00:00

n og Jacob taka djamm ið u p p á nýtt level. Frí á morgu n s v o e r ek gera að tak a á því í kv ki um að öld.

M

Bartaflan okkar er alltaf full af skemmtilegum tilboðum allar helgar!

Opnum mánudaga-föstudaga kl.18:00 · laugardag og sunnudag kl.11:00


12

Mið. - fim. kl. 17:50, 20 og 22:30 Fös. 17:50 -SPARBÍÓ

ÍSLANDSFRUMSÝNING

16

Mið. - þri. kl. 20:00 og 22:30

Mið. - þri. kl. 17:50

lau. - sun. kl. 16

lau. - sun. kl. 15:30

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ kr. 850 miðinn á allar myndir kr. 1000 í 3D (gildir ekki á íslenskar myndir)




Fimmtudagskvöldið 18.apríl

Blússveit Þollýar Þollý Rósmunds söngur Magnús Axel Hansen gítar Jonni Richter bassi Sigfús Örn Óttarsson trommur Gestasöngvari:Sigurður "Kapteinn" Ingimarsson, Meðlimir úr Gospelkór Akureyrar taka einnig þátt undir stjórn Marínu Ósk Þórólfsdóttur.

Tónleikar kl.21.00 Föstudagskvöldið 19.apríl

Þessi frábæra hljómsveit tekur fyrir öll bestu lög KISS.

Magni Ásgeirsson Jóhann Hjörleifsson Eiður Arnarson Einar Þór Jóhannsson Jón Elvar Hafsteinsson Þráinn Árni Baldvinsson

Tónleikar kl.22.00 Laugardagskvöldið 20.apríl Það verður rokkað og reykspólað út í eitt, engar flækjur bara beint af heddinu.

Langi Seli og Skuggarnir

Langi seli ,söngur og gítar Jón Skuggi, bassi og söngur Erik Qvick, trommur og söngur

Tónleikar kl.22.30 Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn


FRAMBJÓÐENDUR | NA-KJÖRDÆMI 1. Brynhildur Pétursdóttir

2. Preben Jón Pétursson

3. Stefán Már Guðmundsson

4. Hanna Sigrún Helgadóttir

5. Bragi S. Björgvinsson

6. Brynja Reynisdóttir

7. Sigurjón Jónasson

8. Anna Hlíf Árnadóttir

ritstjóri

aðstoðarskólastjóri

bóndi

flugumferðarstjóri

9. Kristín Sóley Björnsdóttir

kynningarfulltrúi

Kosningaskrifstofa Hafnarstræti 104 Velkomin í kaa og skemmtilegt spjall

framkvæmdastjóri

framhaldsskólakennari

framhaldsskólanemi

háskólanemi

10. Dagur Skírnir Óðinsson félagsfræðingur


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.