N4 dagskráin 31-18

Page 1

31 tbl 16. árg

1. ágúst - 8. ágúst 2018

N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

DAGSKRÁIN N4 Sjónvarp

LANDSBYGGÐIR, FIM 2.ágúst kl. 20:30

Ásthildur Sturludóttir, nýr bæjarstjóri á Akureyri

Viðtal:

Vilhjálmur Bragason

OPNAR Í DAG í gamla turninum

Göngugötunni


STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG HEILSUDÝNUR • GAFLAR • SÆ

SU M A R

ÚTSALA Í F U L L U FJ Ö R I

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Verð gildir til 12. júlí 2018, eða á meðan birgðir endast.


ÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL .

% 60 A L LT A Ð

A F S L ÁT T U R


Aeg comfortlift® uppþvottavélar

Aeg ofnar

mætir þínum þörfum


SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

Lokað á laugardögum í sumar.

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Opnunartímar: Laugardaga 11-15. Virka daga kl.kl. 10-18.

ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

1922 - 2017

1922 - 2017

ÁRA

ÁRA

95 95

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI SÍMI 461 5000

Netverslun

rr fuu ýr ve nýr vef n Netverslun

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655

Aeg þvottavélar og þurrkarar

kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð

Aeg Háfar

FYRIR FYRIR HEIMILIN HEIMILIN ÍÍ LANDINU LANDINU

PENNINN HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

Aeg customflex® kæliskápar

Aeg Helluborð


D

BÍLH

BÍLM

ÚTV Á TA ÖRP ARA R H LARA M ÁTA R ÞRÁ LAR

AGN

AR

MEI

RA

MEÐ

EN

300 Ó ALL TRÚL 0 T E G UPP A U ÞVO Ð

75%

TTA ÞVO VÉL TTA AR VÉL HRÆ ELD AR RIV AVÉ Ö R É LAR FRY BYL L A R GJU STIK ÍSS HÁF O HE F IS A N TUR

R S AR A M ÞUR BLA O LOK Ð NDA STR R U GRIL KAR RAR AUJ RYK L A Á R VÖF RN SUG F R LLU

BOR UR

LUJ

ÁRN

AKV

ÉLA

R

VELKOMIN Á GLERÁRTORG 6 MÁNAÐA VAXTALAUSAR GREIÐSLUR Í BOÐI


DVD

MP3

SJÓ

BÍLT ÆKI RP F

NVÖ

SPIL

ARA

ERÐ

ATÆ RM KI AGN ARA AUS R H ARA IR S MYN L R ÍMA JÓM DAV

ÁÐL

SPIL

R H BOR E Ð REIK YRNA NIV RTÓ ÉLA L R

ÉLA

R

VÖR

UM

UTE

AFS

GUN

D %A I R L Æ FSL TTI ÁTT UR

SKÁ

OFN

PAR

AR

KAF

FIVÉ

LAR

Sjá allt úrvalið á ht.is GLERÁRTORGI • AKUREYRI • SÍMI 460 3380


Skyggnilýsingarfundur með

Jóni Lúðvíks Laugardaginn 4. ágúst

Síðast komust færri að en vildu Mættu tímanlega Húsið opnar 19:30 Aðgangseyrir 2500 kr

Strandgötu 37b · www.saloak.com · Sími: 8511288

Verið velkomin um verslunarmannahelgina Velkomin í mat eða kaffi Veitingahúsið Eyri, Hjalteyri · Opið frá 10-21


ÚTSALAN HEFST 2. ÁGÚST

30-70% Dagskrá

AFSLÁTTUR

SÍMI 462 6200

AKUREYRI

Opið

SÍMI 462 3599

Mán - fös 10 - 18 / Lau. 11 - 16


SKÓLINN ER BYRJA

SKOÐAÐU FARTÖLVUÚR AMD RYZEN 3 OG VEGA AMD RADEON VEGA 3 ACE-NXGY9ED010

15,6" ASPIRE 3 MEÐ RYZEN 3

15,6" FULL HD AMD RYZEN 3 AMD RADEON VEGA 3

ÖRGJÖRVA OG BLUELIGHTSHIELD

6GB MINNI

TÆKNI TIL AÐ MINNKA SKJÁÞREYTU

256GB SSD

89.995 15,6" INTEL i3 SSD OG FULL HD ASU-X507UAEJ142T

15,6" ASUS FARTÖLVA MEÐ NANOEDGE

15,6" FULL HD INTEL i3 INTEL HD 520

SKJÁRAMMA, TALNABORÐI OG

4GB MINNI

AUKAPLÁSSI FYRIR 2,5" DISK

128GB SSD

69.995 14" ÖRÞUNN OG LÉTT ZENBOOK AÐEINS 1,25 KG. ASU-UX430UAPURE1X

SÉRSTAKLEGA GLÆSILEGA HÖNNUÐ

119.995

14" FULL HD INTEL i3 INTEL HD 620

OG LÉTT Í SKÓLANN. INTEL i3 ÖRGJÖRVI

4GB MINNI

OG SSD DISKUR

128GB SSD


AÐUR HJÁ OKKUR !

tl.is

RVALIÐ Á GLERÁRTORGI INTEL i3 OG 256GB SSD 6GB VINNSLUMINNI

15,6" FULL HD

ACE-NXGNPED036

15,6" FULL HD FARTÖLVA MEÐ INTEL i3

INTEL i3 INTEL HD 620

OG HRAÐVIRKUM 256GB SSD DISKI Á

6GB MINNI

AÐEINS 79.995

256GB SSD

79.995 i5 OG GTX1050 LEIKJATÖLVA 8GB MINNI OG 256GB SSD

15,6" MATTUR IPS

ASU-FX504GDE4148T

INTEL i5 - COFFEE LAKE

KRAFTMIKIL ASUS TUF GAMING LEIKJATÖLVA MEÐ

149.995

8GB MINNI, 256GB M.2 SSD.

GTX 1050 8GB MINNI 256GB

i5 VIVOBOOK MEÐ TVÖFÖLDUM DISKI 128GB SSD OG 1TB HDD ASU-X510UAEJ763T

HRAÐI OG GLÆSILEIKI EINKENNIR ÞESSA VIOBOOK MEÐ INTEL i5, 8GB MINNI OG TVÖFÖLDUM DISKI.

15,6" FULL HD INTEL i5 INTEL UHD 620 8GB MINNI 128GB SSD + 1 TB HDD

119.995 GLERÁRTORG · 414 1730 SKOÐAÐU ALLT FARTÖLVURÚRVALIÐ Á TL.IS


LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax

Nýtt skart frá Svíþjóð

Bætum nýjum vörum á

útsöluna Erum byrjaðar að taka upp nýjar haustvörur

Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414-9393



www.esveit.is/smamunasafnid

Kökuhlaðborð - Kökuhlaðborð Sunnudaginn 5. ágúst verður 3. og jafnframt síðasta kökuhlaðborð Kvenfélagsins Hjálparinnar þetta sumarið, á Kaffistofu Smámunasafnsins milli kl. 14 og 17. Verð kr 2.000.- fyrir manninn, frítt fyrir 6 ára og yngri. Nýjar og skemmtilegar vörur og fallegt handverk í Smámunabúðinni. Ratleikur og glaðningur handa börnunum.

Verið hjartanlega velkomin. Stúlkurnar á Smámunasafninu

SMÁMUNASAFN

AKUREYRI

HRAFNAGIL

SMÁMUNASAFNIÐ

SVERRIS HERMANNSSONAR

SÓLGARÐUR • EYJAFJARÐARSVEIT • S: 463 1261 • 27 KM SUNNAN VIÐ AKUREYRI, VEGUR 821

Minningarsýning um listakonuna

Maureen P Clark (Pat) Color Me Happy Verður í Deiglunni fös 3. ágúst kl. 20:00 - 22:00 lau 4. ágúst og sun 5. ágúst kl. 14:00 - 17:00


TASKAN ÞÍN! ALLAR SKÓLATÖSKUR

30% AFSLÁTTUR

Bakpoki blár og munstraður TILBOÐSVERÐ: 6.999.Verð áður: 9.999.-

Bakpoki hestur TILBOÐSVERÐ: 14.139.Verð áður: 20.199.-

Bakpoki grænn felulitur TILBOÐSVERÐ: 14.139.Verð áður: 20.199.-

Bakpoki fótbolti TILBOÐSVERÐ: 14.139.Verð áður: 20.199.-

Bakpoki bleik blóm TILBOÐSVERÐ: 14.139.Verð áður: 20.199.-

Bakpoki rauður hundur TILBOÐSVERÐ: 14.139.Verð áður: 20.199.-

Bakpoki bleikur TILBOÐSVERÐ: 14.139.Verð áður: 20.199.-

Bakpoki peace TILBOÐSVERÐ: 14.139.Verð áður: 20.199.-

Bakpoki hjólabretti TILBOÐSVERÐ: 14.139.Verð áður: 20.199.-

Bakpoki grár TILBOÐSVERÐ: 5.599.Verð áður: 7.999.-

IÐJUÞJÁLFAR MÆTA OG AÐSTOÐA • AKUREYRI 1. águst (15:00 - 17:00) 2. ágúst (15:00 - 17:00)

Iðjuþjálfar verða í völdum verslunum hjá okkur á næstu dögum og hjálpa við val á réttu töskunni. Komdu við og fáðu tösku sem passar þér fullkomlega!

stræti 18

rðustíg 11

- Hafnarstræti 2 Álfabakka 14b, - Álfabakka Strandgötu 31 Mjódd Austurstræti 18 Mjódd Hafnarfirði Austurstræti - Strandgötu 18 31 Álfabakka 14b, Mjódd 14b, Mjódd Hafnarfirði Strandgötu 31 Ísafirði - Hafnarstræti 2 Hafnarfirði Ísafirði - Hafnarstræti 2 31 Hafnarfirði - Strandgötu 31 Ísafirði --Strandgötu Álfabakka 14b, MjóddHafnarfirði 14b, Austurstræti 18 Álfabakka Austurstræti 18

Austurstræti 18

Álfabakka 14b, Mjódd

Hafnarfirði - Strandgötu 31

- Hafnarstræti 2 Ísafirði -Ísafirði Hafnarstræti 2

Ísafirði - Hafnarstræti 2

Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Kringlunni norður Keflavík 2norður - Bárustíg Skólavörðustíg 11 Keflavík - Sólvallagötu Skólavörðustíg 2 11 - Sólvallagötu Kringlunni Kringlunni norður Keflavík - Sólvallagötu Vestmannaeyjum 2

Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Vestmannaeyjum 2 Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Keflavík - Sólvallagötu 2 Keflavík - Sólvallagötu 2 Vestmannaeyjum Kringlunni Skólavörðustíg norður Kringlunni norður Skólavörðustíg 11 Skólavörðustíg 11 - Bárustíg 2 Keflavík - Sólvallagötu 2 - Bárustíg Kringlunni norður 11

Flugstöð Leifs -Eiríkssonar Kringlunni Akureyri 91-93 Flugstöð Leifs Eiríkssonar egi 77 Laugavegi 77 suður Kringlunni Akureyri - Hafnarstræti Laugavegi 77 91-93- Hafnarstræti Kringlunni suður suður Akureyri Hafnarstræti 91-93 Flugstöð Leifs Eiríkssonar FlugstöðFlugstöð Leifs Eiríkssonar Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Kringlunni suður Laugavegi 77 Laugavegi Flugstöð540 Eiríkssonar Leifs Eiríkssonar - Hafnarstræti -Leifs Kringlunni Kringlunni Ísafirði - Hafnarstræti -Laugavegi Strandgötu dd 4 Hafnarfirði Smáralind Akranesi - Dalbraut 1 suður 91-93 Akureyri múla Hallarmúla Akranesi -Hafnarstræti Dalbraut 1 91-93 Hallarmúla 4 77 31 Smáralind Smáralind Akranesi - suður Dalbraut 17724 Akureyri 2000 | penninn@penninn.is 540 2000 | penninn@penninn.is www.penninn.is | www.eymundsson.is | www.penninn.is 540 2000 | www.eymundsson.is | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is Dalbraut 1 4 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is götu 31 Keflavík Ísafirði - Hafnarstræti Húsavík - Garðarsbraut - Sólvallagötu Vestmannaeyjum - Smáralind Bárustíg 2 Smáralind - Dalbraut 1Akranesi -9Akranesi - Dalbraut 1 Smáralind Hallarmúla 42 2Hallarmúla Hallarmúla 4 Akranesi 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is 540 2000 | penninn@penninn.is | www.eymundsson.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is

tu 2

Vestmannaeyjum BárustígFlugstöð 2 Akureyri - Hafnarstræti -91-93 Leifs Eiríkssonar

æti 91-93 Flugstöð Leifs 1Eiríkssonar Akranesi - Dalbraut

1

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Tlboð á töskum gildir til og með 4. ágúst. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.

540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is




7 8 9

6 8 3 2 6

1

7

5

7

2

9 1

4

3 8

2

8 5

7

2 3

2 9 3

5 2

1

4

9 3

4 9

6

7

6

3

1

2

4

8 4

8

7

4

6

7

3

6

1 5 Miðlungs

Erfitt

Laugardaginn 4. ágúst

ÚTIMARKAÐUR Rifjum upp gamla og góða tíma og verðum með pokasölu. Pokinn á 1.500 kr. Gildir ekki inn í búð.

Allir velkomnir Hjálpræðisherinn á Akureyri, Hrísalundi 1 b


styrkur - ending - gæði

Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum

HÁGÆÐA DANSKAR ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR, FATASKÁPAR & RENNIHURÐIR

ÞITT ER VAlIÐ

Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska.

GOTT SKIPUlAG

Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestan máta. Með fjölbreyttum skápalausnum frá Fríform á hver hlutur sinn stað. Gott skipulag léttir þér lífið og sparar bæði tíma og fyrirhöfn.

OPIÐ:

Mán. til föstudaga kl. 09 til 18 Lokað á laugardögum í sumar.

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is

VIÐ HöNNUm OG TEIKNUm

Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði.


ÚTSALA ÚTSALA

Á 2:00 D 2 L I L T OPIÐ TUDAGSKVÖ FIMM

NÝJAR SENDINGAR KÁPUR, KJÓLAR, JAKKAR, PILS, BOLIR BUXUR, TOPPAR, KJÓLAR

NÝJAR SENDINGAR AF SKÓM Krónunni 462 3505

Glerártorgi 462 7500

Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00


0

Fjölskyldutilboð fyrir 3-6 manns

ostborgari, franskar og gos

I! SsáSallra A B vinsælasti! RG

ZU

PIPAROSTUR BEIKON BBQ

MUSCLE

240 gramma SLEGGJA fyrir svanga!

BORGARIN!N

GRÆNMETIS er sagð

u

im best

af þe ur einn

BOY

Dj Hulkdli a

kkar klassìskur bernesborg ar i m eð sveppum o g lauk

seint!

Kíktu á okkur

við hlökkum til að sjá þig!

Strandgata 11, Akureyri · Sími: 462 1800 · Opið: mán-fös 8:00-21:30 og lau-sun 12:00-21:30


V I Ð TA L

Það er of metið að vera tanaður í framan Vilhjálmur B. Bragason, Vandræðaskáld „Hér kemur loksins þjóðhátíðarlagið sem enginn bað um. Í tilefni umræðunnar um veðurfar og ferðalög innanlands kemur hér sumarsmellurinn Útilegusár, þar sem við freistum þess að fanga hina íslensku útileguupplifun í einu lagi!“ Svo kynntu Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason inn nýjasta sumarsmellinn í ár.

„Þegar inná tjaldsvæðið við seint um síðir rötum og sjáum síðan tjaldið, allri sjálfsvirðingu glötum,“ syngja þau Vandræðaskáld „við getum ekkert sofið, að okkur amar allt, í tjaldinu er einhvernveginn bæði of heitt og kalt.“ Þegar að við spyrjum Villa útí málið svarar hann um hæl að „það að tjalda, það er svolítið eins Kommúnismi. Það er rosalega falleg hugsjón en vonlaust í framkvæmd.“

„það að tjalda, það er svolítið eins Kommúnismi. Það er rosalega falleg hugsjón en vonlaust í framkvæmd.“

„Okkur fannst leiðinlegt að enginn skyldi hafa beðið okkur um að koma til Eyja og langaði til að gera eitthvað svona sumarlegt,“ sagði Vilhjálmur B. Bragason um tildrög lagsins þegar að við hittum hann á blíðviðrisdegi í Lystigarðinum á Akureyri. „Okkur fannst vanta líka að það væri sagður allur sannleikurinn í þessum sumarlögum. Það er allt svo frábært og svo þegar á hólminn er komið er þetta kannski ekki alveg glansmyndin sem við viljum að það sé.“

Margir íslendingar fara þá leið að leita út fyrir landssteinana eftir góða veðrinu. Villi segist skilja það vel en maður megi þó ekki gleyma því að Ísland hefur uppá ýmislegt að bjóða. „Auðvitað á maður að ferðast um landið sitt og kynnast því. Mér finnst það ekki spurning,“ segir Villi en bætir því þó við að hann kjósi sjálfur hótelgistinguna fram yfir tjaldið þegar að hann sé á ferðalagi.

En hvað skyldi vera mikilvægast, fyrir þá sem gerast svo hugrakkir að leggja af stað í íslenskar útilegur, að hafa með í för að mati Villa? „sumir myndu segja gítar, ég myndi segja já, en samt það getur brugðið til beggja vona með það. Það fer eftir því hver er að spila á gítarinn og hvaða lög eru tekin. Það getur verið frábært en það getur líka verið martröð allra sem eru viðstaddir. Svo bara grill og einhverja matvöru, það er nú nógu mikil þjáning að tjalda svo fólk svelti nú ekki líka.“ „Svo sópiði frá dyrum, dragið grillið út á flöt. Núna verður tjaldað og grillað gæðakjöt. Veðurspáin hljómar reyndar upp á 4 gráður, en þessum veðurfræðingum hefur skjátlast áður,“ syngja Vandræðaskáldin áfram. Ætli mikilvægast sé þó ekki að lokum, þegar að væntingunum hefur verið stillt í hóf, að hafa það í huga varðandi íslenska sumarið að „það er ofmetið að vera tanaður í framan.“



r u g a d u l æ S eit

v s r á g r ö H í laugardaginn 4. ágúst

Hér og þar í sveitinni Kl.

Heiti

Staður

Lýsing

11:00 - 13:00

Messa og messukaffi á Myrká

Myrká

12:00 - 13:00

Sveppatínsla með leiðsögn

Í skóginum á Laugalandi

13:00 - 13:50

Aqua ZUMBA

Jónasarlaug

13:00 - 16:00

Sögufélag Hörgársveitar

Leikhúsið á Möðruvöllum

13:00 - 17:00

Kirkjukór Möðruvallaklausturskirkju

Leikhúsið á Möðruvöllum

13:00 - 17:00

Opinn garður

Fornhaga

13:00 - 16:00

Huldubúð

Stóra - Dunhaga

Kl.

Heiti

Staður

08:00 - 00:00

Opið haf og heitur pottur

Potturinn

13:00 - 18:00

Erlendur Boga kafari

Verksmiðjan/Við pottinn

15.00 - 18:00

Leigjendur Hjalteyrar ehf

Verksmiðjan

15:00 - 17:00

Dorgveiðikeppni

Báðar bryggjurnar

15:00 - 17:00

Sandkastalakeppni

Fjaran við höfnina

10:00

Veitingasala

Eyri

Í tilefni af því að öld er liðin frá því að það gerðist síðast. Sr. Stefanía Steinsdóttir og sr. Oddur Bjarni munu þjóna í sameiningu og leiða söng - sungin verða sumarlegir sálmar og lög, sem allir geta kyrjað hraustlega. Að stund lokinni býður Áslaug húsfrú á Myrká messugestum uppá hressingu." Hist við hliðið inn í skóginn. Það þarf að hafa með sér sveppahníf eða góðan vasahníf, körfu og bolla fyrir villisveppasúpuna sem boðið verður uppá í lok ferðar. Þórunn Kristín Sigurðardóttir stjórnar zumba tíma í Jónasarlaug. Frábært hreyfing við skemmtilega tónlist Kostar 900 kr.

Álfadansbúningar frá Bindindisfélaginu Vakandi til sýnis, einnig gjörðabók og fleira frá starfi félagsins.

Hið árlega vöfflukaffi kirkjukórsins verður á sínum stað. Söluborð og óvæntar uppákomur.

Gamall og gróin glæsilegur sveitagarður sem skemmtilegt er að rölta um. kaffi og blómasöluborð.

Huldubúð verður opin með dýrindis mat beint frá býli.

Hjalteyri Lýsing Kjörið að slappa af og reyna fyrir sér í sjósundi. Frítt í pottinn þennan dag. Veitingastaðurinn verður með opið frá kl. 10:00 og fram eftir kvöldi .

Leigjendur í verksmiðjuhúsunum hafa opið hjá sér og taka á móti gestum. Skráning á bryggjum eða í síma 858-8907. Veittar viðurkenningar kl. 17:00 á steyptu bryggjunni. Skráning við höfnina eða í síma 868-1403 Viðurkenning veitt á sama stað kl. 17:00. Veitingastaðurinn verður með opið frá kl. 10:00 og fram eftir kvöldi og bíður alla vekomna.


Norðursigling býður í stutta siglingu

Hjalteyri skoðuð frá sjó og aldrei að vita nema hvalurinn sýni sig.

Kl.

Heiti

Staður

08:30

Sjóferð

Bryggjan

11:40

Sjóferð

Bryggjan

20:30

Sjóferð

Bryggjan

18:00

Fljúgandi karamellur

Sundið við heita pottinn Aðeins fyrir börn og gamalmenni. Bannað að vera með ryksugu

14:00 - 17:30

Verbúðar stemmning á hafnarsvæðinu Boðið verður upp á góðgæti úr hafinu Boðið verður upp á kaffi og með því Málverkasýning Atelen Luna. Fjólubláa verbúðin Myndasýning Villi og Una bjóða upp á kaffi og alvöru Hjalteyrar lummur Götutónlist Grillaðir sykurpúðar og fleira yfir varðeldi Og margt fleira sem gleður augað og bragðlaukana Aldnir Hjalteyringar á staðnum

19:00

Grillveisla í Mjölhúsinu Götugrill verður í göngugötunni, sunnan við verksmiðjuna Vídalín - Veitingar bjóða upp á grillmat á vægu verði Hermann Arason trúbador, spilar og verður með ýmis gamanmál Keli kemur og tekur nokkur vel valinn lög á básúnuna Magnús Jón tekur nokkur vel valin íslensk lög Fjöldasöngur

Ef veður verður slæmt verður borðhald fært inn í fiskhúsið

22:30

Verksmiðjan Kyndlaganga verður frá verksmiðjunni og upp á hafnarsvæði sem endar með flugeldasýningu

23:00

Hafnargarður Flugeldasýning

N4 dagskrá

Borðhald verður undir berum himni svo að klæðið ykkur eftir veðri


MIÐVIKUDAGUR

1. ágúst 20:00

13.00 14.05 14.35 15.05 © PEDROMYNDIR

Mótorhaus Í þætti kvöldsins mæta strákarnir á Kvartmílu í Hafnarfirði og rúnta á fornbílum.

15.30 16.15 16.25 17.10 17.50 18.00 18.54 19.00 19.25 19.30 19.40 20.05 20.35 21.15 22.00 22.15 22.20 23.50 00.50

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Á meðan ég man (2:8) Sagan bak við smellinn Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (2:8) Útúrdúr (2:10) Bítlarnir að eilífu Á tali við Hemma Gunn Vesturfarar (3:10) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Hásetar (2:6) Austfjarðatröllið Símamyndasmiðir (2:8) Neyðarvaktin (19:23) Tíufréttir Veður Sundið Louis Theroux: Heilaskaði Dagskrárlok

20:30 Atvinnupúlsinn Í Skagafirði (e) “Það hlýtur að fást í Skaffó” - hefur eflaust hljómað oft og mörgum sinnum í Skagafirðinum. Kynnumst Kaupfélagi Skagfirðinga og flaggskipi þeirra, Skagfirðingabúð á Sauðárkróki.

GÖNGUGARPAR! N4 óskar eftir göngugörpum á öllum aldri til þessa að taka að sér tilfallandi verkefni í útburði á N4 dagskránni. Frekari upplýsingar: elva@n4.is

15:25 15:50 16:15 16:40 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 21:00 21:50 22:35 23:25

LA to Vegas (6:15) Flökkulíf (6:6) E. Loves Raymond King of Queens (11:22) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden American Housewife Kevin (Probably) Saves the World The Resident (9:14) Quantico (8:13) Incorporated (9:13) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon


SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR SKVÍSAÐU ÞIG UPP 50-70% AFSLÁTTUR FYRIR SUMARIÐ Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun STÆRÐIR 14-28 www.curvy.is eða í síma 581-1552 Bjóðum uppá frábæra þjónustu við landsbyggðina og skjótan sendingartíma Lítið mál að skila og skipta - 14 daga skilafrestur

Fákafen 9 | 108 Reykjavík | S: 581-1552 | curvy@curvy.is


FIMMTUDAGUR

2. ágúst

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 360 gráður (3:27) 14.20 Átök í uppeldinu (3:6) 15.00 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (3:16) 15.50 Orðbragð (3:6) 16.20 Grillað (4:7) 16.50 Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur (2:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Hinseginleikinn (5:6) 19.55 Myndavélar (3:6) 20.05 Heimavöllur (6:10) 21.05 Fangar (5:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (14:23) 23.05 Sýknaður (2:10) 23.50 Veiðikofinn (3:6) 00.10 Dagskrárlok

20:30 Landsbyggðir Ásthildur Sturludóttir er nýr bæjarstjóri á Akureyri. Ásthildur er gestur í Landsbyggðum.

15:15 15:40 16:05 16:30 16:55 17:20 18:05

The Millers (6:11) Solsidan (5:10) E. loves Raymond King of Queens (12:22) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18:50 The Late Late Show with James Corden 19:35 Solsidan (4:10) 20:00 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby (2:8) 21:00 Instinct (10:13) 21:50 How To Get Away With Murder (12:15) 22:35 Zoo (10:13) 23:25 The Tonight Show

Þáttarstjórnandi

Karl Eskil Pálsson

ATH!

NÆSTA N4 DAGSKRÁ KEMUR ÚT FIMMTUDAGINN 9.ÁGÚST VEGNA FRÍDAGS VERSLUNARMANNA Á MÁNUDAGINN

SKIL Á AUGLÝSINGUM: 412 4404 n4@n4.is

Auglýsingar unnar hjá N4

ÞRI kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar

MIÐ kl. 10:00


ÚTSALAN

BYRJAR 2 0 7 0 % AFSLÁTTUR

Afsláttur af sýningarrúmum

HEILSURÚM

Púðar og gjafavara í úrvali

Íslenskt hugvit og hönnun

Vefnaðarvara

Sængur - Koddar - Sængurver - Rúmteppi

Hofsbót 4 . Akureyri


FÖSTUDAGUR

3. ágúst 20:00 Föstudagsþátturinn

Marteinn Sindri Jónsson, tónlistarmaður og heimspekingur mætir með gítarinn sinn. Marteinn Sindri heldur tónleika á Hólum í Hjaltadal sunnudaginn 5. ágúst, sem hluti af Sumartónleikaröðinni á Hólum.

08.15 Meistaramót Evrópu: Sund BEINT 11.20 Eyðibýli (1:6) 12.00 Blómabarnið (2:8) 12.50 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.50 Í garðinum með Gurrý 14.20 Óskalög þjóðarinnar 15.10 Marteinn (3:8) 15.45 Meistaramót Evrópu: Sund Úrslit BEINT 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Fjörskyldan (4:7) 20.20 Grafhýsi Tútankamons (4:4) 21.10 Séra Brown (5:5) 22.00 Albúm (2:5) 23.00 Whiplash 00.45 Íslenskt bíósumar: Frost 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

12:50 13:35 14:00 15:00 15:25 16:15 16:40 17:05 17:30 18:15

Þáttarstjórnandi

María Pálsdóttir

Dr. Phil Solsidan (4:10) Amazing Hotels Family Guy (6:22) Glee (11:22) E. loves Raymond King of Queens (13:22) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America’s Funniest Home Videos (30:44) 19:30 The Biggest Loser (10:12) 21:00 The Bachelorette (10:12) 22:30 Thor: The Dark World 00:25 Captain America: The Winter Soldier

ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ

TÍMAPANTANIR Í SÍMA 527 2829

Modus hárstofa Glerártorgi / www.harvorur.is


Römertopf kjúklinga grillgræjan fæst hjá okkur

Verð: 2.500 kr.

Top Life Piccolo matar og kaffistel.

Geggjað flott. Takmarkað magn.

Flott verð.

Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið mánudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00


LAUGARDAGUR

4. ágúst

07.00 10.20 10.50 11.45

Dagskrá vikunnar endursýnd: 18:30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði Atvinnulífið í Skagafirði í brennidepli.

19:00 Að Austan Menning, skemmtilegheit og fleira frá blíðunni á Austurlandi.

19:30 Landsbyggðir Karl Eskil ræðir við nýjan bæjarstjóra á Akureyri.

20:00 Föstudagsþáttur María Páls spjallar við góða gesti um menningu og mannlíf.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

21:00 Að Vestan

KrakkaRÚV Fótboltasnillingar (3:8) Treystið lækninum (1:3) Meistaramót Evrópu: Fimleikar BEINT 14.25 Myndavélar 14.35 Hvað hrjáir þig? 15.15 Veröld Ginu 15.45 Meistaramót Evrópu: Sund Úrslit BEINT 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Vísindahorn Ævars 18.35 Reikningur (4:8) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sam Smith á tónleikum 20.50 Chronicles of Narnia – The Voyage of the Dawn Treader 22.40 In the Valley of Elah 00.40 Sumarið ‘92 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Hvað er um að vera á Vesturlandi? Hlédís kynnir okkur fyrir því.

21:30 Starfið Kynnumst hinum mörgu og fjölbreyttu störfum í uppsjávariðnaði.

22:00 Að Norðan Hvað er á seyði á Norðurlandinu? Fylgstu með á N4.

22:30 Hvað segja bændur? Kynnumst fólkinu á bak við landbúnaðinn á skemmtilegan hátt.

23:00 Mótorhaus Hvað er um að vera í mótorsporti þessa vikuna?

@n4sjonvarp

n4sjonvarp

12:25 King of Queens (4:25) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 America’s Funniest Home Videos (30:44) 13:35 The Biggest Loser (10:12) 15:05 Superior Donuts (16:21) 15:30 Madam Secretary (14:22) 16:15 E. loves Raymond (13:25) 16:40 King of Queens (14:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (15:20) 17:55 Family Guy (7:22) 18:20 Pete’s Dragon 20:05 The Jungle Book 21:55 Lone Survivor 00:00 Nerve 01:40 Tomorrowland 03:50 Síminn + Spotify


Laugardagur 4. ágúst: Hefðbundinn afgreiðslutími (sjá www.husa.is) Sunnudagur 5. ágúst: Lokað Mánudagur 6. ágúst: Lokað

SUMAR

ÚTSALA % 2f5 sláttur a

M af ÖLLU m reiðhjólu

AR– RÝMING SALA

% 2f5 sláttur

% 5f0 sláttur

a

a

M af ÖLLU lutum ukah iðhjólaa

re

M af ÖLLU rum ferðavö

Sumarútsalan ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR Garðhúsgögn 30% · Reiðhjól og fylgihlutir 20-30% · Sláttuvélar 25-30% · Hekkklippur 30-40% · Sláttuorf 25-30% · Stigar og tröppur (Elkop) 30% · Sumarblóm 50% · Trjáplöntur 5% · Fjölærar plöntur 30% · Matjurtir 50% Garðstyttur 50% · Útipottar 30% · Garðrósir 50% · Stanley loftpressur 25% · Skóflur, kantskerar, gafflar, klórur og hrífur (Green-it) 20-40% · Keðjusagir 30% · Greinakurlarar 20-30% · Úðabrúsar (Pulsar) 40% Garðverkfæri frá Wolfgarten 30% · Slöngur, úðarar, slönguhjól og byssur (Claber) 25-40% · Hnífapör og eldhúsáhöld 30% · Matarstell, glös og könnur 30% · Bökunarvara 20% · Pottar og pönnur 30% · Hitakönnur 30% Hreinsiefni og hreingerningaráhöld 25% · Plastkörfur og box 25% · Strauborð og herðatré 25% Gjafavörur 25% · True North útivistarfatnaður 40% · Vinnufatnaður 25% · Harðparket (valdar vörur) 30-40% Viðarvörn og pallaolía 20% · Útimálning 20% · Lady innimálning 25% ... og margt fleira AB gagnvarin fura 27x95 mm, 4 metrar.

175 628640

Fáðu tilboð í sólpallinn núna

234 kr/lm

kr/lm

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana. Afsláttur gildir ekki af „lægsta lága verði“ Húsasmiðjunnar.

Afgreiðslutími um verslunarmannahelgina


SUNNUDAGUR

5. ágúst

07.00 KrakkaRÚV 10.15 Best í flestu (3:10) 10.55 Í leit að fullkomnun – Félagslíf 11.25 Disney’s Teen Beach Movie II 13.05 Landakort 13.15 Meistaramót Evrópu: Fimleikar BEINT 16.35 Meistaramót Evrópu: Sund Úrslit BEINT 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (10:18) 18.25 Heilabrot (8:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Íslendingar: Kristján frá Djúpalæk 20.40 Ljósmóðirin (4:8) 21.35 Gómorra (4:12) 22.25 Íslenskt bíósumar: Hrafninn flýgur 00.15 Til heiðurs Bee Gees 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21:00 Nágrannar á Norðurslóðum (e) “The ice is melting, the icebergs are getting smaller and smaller.” Áhugavert viðtal við Michael Walther, þýskan kvikmyndagerðamann sem er að vinna heimildarmynd um áhrifum hlýnunar jarðar á grænlenska náttúru í þættinum í kvöld, ásamt fleiru.

13:10 13:30 14:15 15:00 15:25 16:15 16:40 17:05 17:30 18:15 19:30 21:00 23:05 01:05 01:50

Family Guy (7:22) Glee (12:22) 90210 (14:22) Superstore (5:22) Top Chef (4:15) E. loves Raymond (14:25) King of Queens (15:22) How I Met Your Mother Ally McBeal (4:23) Happy Hour með Ragga Bjarna Lífið er yndislegt August: Osage County The Finest Hours Penny Dreadful (7:8) MacGyver (6:23)

www.N4.is Til að sjá uppáhalds þættina þína aftur og aftur Til að sjá N4 í beinni


Grillpartý FÖSTUDAGINN 3. ágúst MIlli kl. 1 -17 20% AFSLáTTUR AF öLLU í verslun.

Opið alla virka daga frá kl. 8:00 -18:00 B.Jensen · Lóni · 601 Akureyri · 462 1541


MÁNUDAGUR

6. ágúst

Frídagur Verslunarmanna

08.00 KrakkaRÚV 10.25 Sætt og gott 10.45 Meistaramót Evrópu: Dýfingar BEINT 12.30 Pricebræður bjóða til veislu 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.45 89 á stöðinni 14.05 Út og suður 14.30 Af fingrum fram 15.15 Á götunni (4:7) 15.45 Meistaramót Evrópu: Sund úrslit BEINT 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Ævi (5:7) 20.05 Treystið lækninum (2:3) 21.00 Kiri (2:4) 21.50 Fjallabræður í Abbey Road 22.40 Golfið (4:6) 23.05 Bakgarðurinn 00.15 Dagskrárlok

21:00 FISKIDAGSTÓNLEIKAR 2017 Fiskideginum á Dalvík, einum fjölsóttasta viðburði ársins er iðulega slúttað með alvöru tónleikaveislu í tvo klukkutíma. Mörg stærstu nöfn íslensks tónlistarlífs stíga á stokk. Hitum upp fyrir komandi Fiskidag með tónleikunum frá 2017!

16:40 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 21:15 23:10 23:50 00:30 01:15 02:00

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI?

AUGLÝSINGA PANTANIR

Náðu til breiðari hóps með N4

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

King of Queens (16:22) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Nýdönsk - 30 ára afmælistónleikar Devil’s Knot The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden CSI (4:23). This is Us (12:18) The Good Fight (4:13)

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


Við erum 3 ára!

3 rétta matseðil á 5990 kr. í ágúst. • Humarsúpa með grilluðum humri og nýbökuðu brauði. • Grilluð nautalund með bakaðri kartöflu, hvítlauksristuðum sveppum og bernaise sósu. • Súkkulaðibrownie með karamellu, brenndu sukkulaði og ís.

Verið velkomin. Borðapanntanir í síma 469-4020 eða á tbone@tbone.is tbone.is

|

Brekkugata 3

|

469 4020


ÞRIÐJUDAGUR

7. ágúst

08.00 Meistaramót Evrópu: Frjálsar BEINT 11.50 Bækur og staðir 11.55 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 12.45 Eldað með Ebbu (4:8) 13.15 Meistaramót Evrópu: Fjallahjólreiðar BEINT 15.35 Meistaramót Evrópu: Sund BEINT 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Hæpið (4:6) 20.05 Nikolaj og Júlía (3:10) 21.00 Fimmtán ára ógn 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Meistaramót Evrópu: Samantekt 22.35 Leitin (3:8) 23.30 Halcyon (6:8) 00.15 Dagskrárlok

20:00 Að Norðan Við heimsækjum Maríu Páls sem er að opna nýtt kaffihús og safn á Hælinu á Kristnesi. Þetta, og margt fleira í þætti kvöldsins.

20:30 Hvað segja bændur? (e) Vissir þú að fyrsti landbúnaðarskólinn var stofnaður árið 1880 í Ólafsdal við Gilsfjörð?

KYNNINGAR MYNDBÖND

@ Toni

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild, og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.

15:00 American Housewife 15:25 Kevin (Probably) Saves the World (9:16) 16:15 E. loves Raymond (16:25) 16:40 King of Queens (17:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Black-ish (1:24) 20:10 Rise (2:10) 21:00 The Good Fight (5:13) 21:50 Star (8:16) 22:35 Scream Queens (10:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon


Mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða mannauðsstjóra til starfa. Mannauðsstjóri leiðir daglegan rekstur, uppbyggingu og þróun mannauðsmála í samstarfi við sviðsstjóra, deildastjóra og framkvæmdastjórn. Um er að ræða spennandi starf á miklum uppbyggingartímum. Mögulegt er að sinna starfinu frá hvaða meginstarfstöð HSN sem er. Óskað er eftir að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðeigandi stéttarfélag hafa gert. Starfið er veitt til 3 ára. Heilbrigðisstofnun Norðurlands er reyklaus vinnustaður.

� � � � � � � � � � � � � � � � � � �

Helstu verkefni og ábyrgð::

Umsjón með ráðningum og starfslokum starfsmanna í samráði við stjórnendur. Umsjón og ábyrgð á launaútreikningum og frávikagreiningu launa. Umsjón með greiningu starfa, starfsþróunar- og fræðslumálum. Ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna. Túlkun kjarasamninga og réttindi starfsmanna. Samskipti við stéttarfélög og þátttaka í samningagerð. Þátttaka í áætlunargerð og rekstri. Innleiðing nýjunga.

Menntunar- og hæfniskröfur:

Háskólamenntun sem nýtist í starfi, meistarapróf er kostur. Reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði. Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu og breytingastjórnun er kostur. Þekking og/eða reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu er kostur. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar. Sjálfstæði, góð skipulagshæfni og færni til að vinna í hóp. Þekking á HR hluta Oracle er kostur. Þekking á upplýsingatæknimálum er kostur. Áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum. Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku.

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók til starfa þann 1. október 2014 við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi annarra en Sjúkrahússins á Akureyri og nokkurra hjúkrunar- og dvalarheimila. Þær starfseiningar sem mynda Heilbrigðisstofnun Norðurlands eru eftirfarandi: Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Heilsugæslan á Akureyri, Heilsugæslan á Dalvík, Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð, Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnunin Blönduósi. Starfsmannafjöldi er rúmlega 520 talsins.

Upplýsingar og umsókn

capacent.is/s/6952 Capacent — leiðir til árangurs

Umsóknarfrestur

13. ágúst


MIÐVIKUDAGUR

8. ágúst

13.00 14.05 14.35 15.05

20:00

15.30 16.15 16.25 17.10 17.50 18.00 18.54 19.00 19.25 19.30 19.40 20.05 20.35 21.15 22.00 22.15 22.20 23.50

Mótorhaus Enginn verður svikinn af þætti kvöldsins, nóg af urrandi vélum!

00.50

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Á meðan ég man (2:8) Sagan bak við smellinn Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (2:8) Útúrdúr (2:10) Bítlarnir að eilífu Á tali við Hemma Gunn Vesturfarar (3:10) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Vikinglotto Fréttir Íþróttir Veður Hásetar (2:6) Austfjarðatröllið Símamyndasmiðir (2:8) Neyðarvaktin (19:23) Tíufréttir Veður Sundið Louis Theroux: Heilaskaði Dagskrárlok

20:30 Garðarölt

15:25 15:50 16:15 16:40 17:05 17:30 18:15

Ný þáttaröð þar sem við kynnumst eftirtektarverðum görðum í Eyjafirði. Í fyrsta þættinum verður rölt um Lystigarðinn á Akureyri og leynda perlu á Brekkunni.

19:00 19:45 20:10

Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4

MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar

ÞRI kl. 10:00

LA to Vegas (6:15) Flökkulíf (6:6) E. Loves Raymond King of Queens (11:22) How I Met Your Mother Dr. Phil The Tonight Show Starring Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden American Housewife Kevin (Probably) Saves the World The Resident (9:14) Quantico (8:13) Incorporated (9:13) The Tonight Show Starring Jimmy Fallon

garðarölt

21:00 21:50 22:35 23:25

AUGLÝSINGA PANTANIR

412 4404

Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu

n4@n4.is


Kjötborðið

Gildir til 06. ágúst á meðan birgðir

Hagkaup Akureyri

25%

Nauta piparsteik

3.374

25%

Grísahnakki

1.574

afsláttur

afsláttur

kr/kg

verð áður 4.499

kr/kg

verð áður 2.099



Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Gildir 1. ágúst - 7. ágúst 16

16

Mið & fim 21:30

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 fös-sun 22:00 16 mán & þri 21:30

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

12

12 Forsýnd um helgina Fös-sun 19:30

L

12

Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið & fim 19:30 Mið.kl. 20 og 22:15 mánm. & þri 19:30

Fös.- þri. kl. 17:45

L

Mið-fös 17:00, 19:30 & 21:50 lau, sun og mán 15:00, 17:00, 19:30 & 21:50 þri 17:00, 19:30 & 21:50

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)

12

Lau.- sun. kl.

14

Mið-fös 17:30 lau, sun & mán 15:00 & 17:30 þri 17:30



1. ágúst - 7. ágúst

SAMbio.is

AKUREYRI

12

12

Ant man and the wasp Mission Impossible: Fallout

Mið 1. ágúst- þri 7. ágúst kl. 20:00

Mið 1. ágúst- þri 7. ágúst kl. 16:30, 19:30 & 22:30

16

L

The Incredibles 2 Mið 1. ágúst - fös 3. ágúst kl. 17:30 Lau 4. ágúst - mán 6. ágúst kl. 15:00 & 17:30 Þri 7. ágúst kl. 17:30

Hereditery

Mið 1. ágúst- þri 7. ágúst kl. 22:30

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Fim 2. ágúst

Lögin úr

gullkistunni Guðrún Gunnars, Óskar Pétursson og Magni Ásgeirsson ætla að syngja sín uppáhaldslög við undirleik hins ótrúlega Valmars Valjaots

Tónleikar kl. 22.00

Fös 3. ágúst

Dúndurfréttir Best of classic rock

Tónleikar kl. 22.00

Lau 4. ágúst Sun 5. ágúst

Hjálmar

Tónleikar kl. 23.00

Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


Tilvalið að fá sér einn rauðan um Versló!

onn Lem gnin va

ar alla kureyr ina A æ b í mið helg verður slunarmanna tt Ver uða nó

fram á

ra

Opið alla Verslunarmannahelgina á Glerárgötu 32

Fylgdu okkur á:


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.