N4 dagskrain 30-18

Page 1

25. júlí - 31. júlí 2018

30 tbl 16. árg N4 Hvannavellir 14 S: 412 4400 n4@n4.is www.n4.is

DAGSKRÁIN

Kaffihornið

Sigríður Ingvarsdóttir

Hvað á ég að panta?

Nýsköpun

Heimili

Stofan máluð svört

Vegur nr. 833

HÚSDÝRAGARÐURINN Daladýrð við Vaglaskóg

Gaman að kl appa kettlingum og kanínum

Opið alla daga kl. 11-18

eyið hoppa í h Stuð að

BRÚNAGERÐI / 601 AKUREYRI / Sími: 863 3112 / DALADÝRÐ


STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG HEILSUDÝNUR • GAFLAR • SÆ

SU M A R

ÚTSALA Í F U L L U FJ Ö R I

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardag 13 – 17 sunnudag

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Verð gildir til 12. júlí 2018, eða á meðan birgðir endast.


ÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL .

% 60 A L LT A Ð

A F S L ÁT T U R


Stál. Heildarrými: 532 lítrar. Kælirými: 361 lítrar. Frystirými: 171 lítrar. Twin Cooling, aðskilin kælikerfi. Klakavél. Mál B-H-D í mm: 912 x 1789 x 754.

Verð: 189.900,-

Stál. Heildarrými: 357 lítrar. Kælirými: 247 lítrar. Frystirými: 110 lítrar. Mál B-H-D í mm: 595 x 2017 x 597

Verð: 149.900,-

RS7567THCSR

Tvöfaldur Kæliskápur

RB36J8035SR

Kæliskápur 202cm

Verð: 279.900,-

Stál. Heildarrými: 555 lítrar. Kælirými: 376 lítrar. Frystirými: 179 lítrar. Klakavél. Twin Cooling, aðskilin kælikerfi. Mál B-H-D í mm: 912 x 1794 x 732.

RH56J6917SL

Tvöfaldur Kæliskápur

Verið velkomin í Furuvelli

RFG23UERS1

Verð: 289.900,-

Stál. Heildarrými: 520 lítrar. Kælirými: 396 lítrar. Frystirými: 124 lítrar.Twin Cooling, aðskilin kælikerfi. Klakavél. Mál B-H-D í mm: 908 x 1774 x 774.

Tvöfaldur Kæliskápur

Gott úrval af gæðavörum


95

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

SÍMI 4712038

SÍMI 477 1900

TM

SÍMI 480 1160

8 KG. 1400 SN. Eco Bubble Verð 69.900,-

WW80 Þvottavél

TM

SÍMI 461 5000

SÍMI 464 1515

LAugArdAgA Í SuMAr

800w

SÍMI 481 3333

DV80 Þurrkari

8 kg barkarlaus þurrkari. Varmadæla í stað elements. Verð 109.900,-

Verð kr. 19.900,-

Örbylgjuofn

Keramik-emeleraður að innan

MS23-F301EAS

Vaxtalaust

Greiðslukjör

SÍMI 422 2211

SÍMI 433 0300

SÍMI 436 6655

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

Greiðslukjör

SA Í NÚ TIL HÚ 8 LA Ú M G LÁ

Verð kr. 27.900,-

Örbylgjuofn

Keramik-emeleraður að innan

nýr vefur Netverslun

1000w

MS28J5255UB

Örbylgjuofnar af betri gerðinni

Leysir upp þvottaduft undir þrýstingi og myndar kvoðu, svo duftið leysist upp á um það bil 15 mín, í stað 30-40 ella.

nýr vefur FYRIR HEIMILIN Í LANDINU Netverslun LOKAÐ

kr. 84.900,kr. 89.900,FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

með

HVAÐ ER ECO BUBBLE?

Framhlið úr burstuðu stáli • Tekur 14 manna stell • 7 þvottakerfi • Starttímaseinkun • Orkunýtni A++ • Orkunotkun á ári (kWst) : 266 • 44db • Stillanleg efrigrind • Grind efst fyrir hnífapör • 2 þvottaarmar

DW60M6051US

DV70 Þurrkari

7 KG. barkarlaus þurrkari. Varmadæla í stað elements. Verð 89.900,-

eingöngu

mótor lausum með kola10 ára ábyrgð

m Við selju

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 í allt að 12 mánuði Opnunartímar: FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI Virka daga kl. ORMSSON 10-18. ORMSSON PENNINN TÆKNIBORG OMNIS ORMSSON ORMSSON GEISLI BLóMSTuRvELLIR AKUREYRI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ Lokað á laugardögum í sumar. ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM 1922 - 2017HÚSAVÍK SÍMI 461BORGARNESI 5000 AKRANESI HELLISSANDI

Opnunartímar: irka daga kl. 10-18 augardaga kl. 11-15. ÁRA

I

DW60M6051UW

7 KG. 1400 SN. Eco Bubble Verð 64.900,-

Framhlið er hvít • Tekur 14 manna stell • 7 þvottakerfi. - 60 mín. hraðkerfi • Starttímaseinkun • Orkunýtni A++ • Orkunotkun á ári (kWst) : 266 • 44db • Stillanleg efrigrind • Grind efst fyrir hnífapör • 3 þvottaarmar

Uppþvottavél

WW70 Þvottavél

TM

Uppþvottavél


Bifreiðaverkstæði

Bjarnhéðins ehf.

FJÖLNISGATA 2A • 603 AKUREYRI SÍMI: 462 2499 • FAX: 461 2942 GSM: 898 6397 / 862 0449 NETFANG: bjarnhedinn@internet.is

Kæru viðskiptavinir lokað verður vegna sumarleyfa dagana 30. júlí til 10. águst Með kærri sumarkveðju

Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins

ERT ÞÚ SÖLUMAÐURINN SEM VIÐ LEITUM AÐ? N4 ÞÚ? BÚSETA ER AUKAATRIÐI ÞVÍ ÞÚ NÆRÐ N4 HVAR SEM ER Í HEIMINUM Komdu í skemmtilegan og skapandi hóp starfsmanna www.n4.is

412 4404

n4@n4.is

Áhugasamir hafi samband við framkvæmdastjóra á netfangið mariabjork@n4.is

STARF Í BOÐI


TRILLUDAGAR

27.-29. JÚLÍ 2018

Fjöl�k�lduhátíð á Si�lu�irði SKEMMTANIR

Útsýnisferðir / veiði Útsýnissigling út á fjörðinn fagra fyrir alla fölskylduna þar sem rennt verður fyrir fisk. Aflinn grillaður þegar komið er að landi.

Grill á hafnarsvæðinu Sirkus Íslands Síldarsöltun við Síldarminjasafnið Síldargengið fer rúnt um bæinn Trilluball á hafnarsvæðinu

MATUR & MENNING Fjöldi safna, gallería og vinnustofa Bókmenntir og ljóð Lifandi viðburðir víðs vegar um bæinn Tónleikar

ÍÞRÓTTIR & AFÞREYING Golfmót Strandblak Leiktæki fyrir börnin Hjólreiðakeppni 3ja gangna mót Kayak ferðir Hestar fyrir börnin

FJALLABYGGÐ | GRÁNUGÖTU 24, 580 SIGLUFIRÐI | ÓLAFSVEGI 4, 625 ÓLAFSFIRÐI | SÍMI 464 9100 FJALLABYGGD@FJALLABYGGD.IS | WWW.FJALLABYGGD.IS


LAX- BLEIKJU OG REGNBOGAVEIÐI Akureyri

Ekkert gjald á stöng Aðeins greitt fyrir veiddan fisk Útvegum stangir á meðan birgðir endast

Ysta-vík Húsavík

Reykjavík

Gert að fiski og gengið frá í poka á staðnum Bjóðum upp á flökun ef þess er óskað án endurgjalds Opið alla daga frá kl. 11-19 Aðeins 22 km frá Akureyri Sjáumst hress og í veiðiskapi!

Upplýsingar í síma 897 6048 og 616 7818 vikurlax.is

víkurlax

Nýtt skart frá Svíþjóð

Aukum afslátt af

útsöluvörum. Bætum á 2000 kr. borðið. Erum byrjaðar að taka upp nýjar haustvörur. Rósin Sunnuhlíð 12 - rosin@internet.is - sími 414-9393



VIÐ LEITUM AÐ INNKAUPASTJÓRA Becromal óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf innkaupastjóra. Leitað er að aðila með menntun á sviði vörustjórnunar og reynslu af innkaupum. Árangur í fyrri störfum og metnaður til frekari árangurs skilyrði. Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón og ábyrgð á innkaupum • Birgðastýring • Greiningarvinna • Samskipti við birgja • Umsjón með rekstrarvörulager • Undibúningur vörutalninga og úrvinnsla gagna • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði vörustjórnunar eða sambærilegt nám • Reynsla af innkaupastjórnun • Hæfni til að vinna með tölur og gagnasöfn • Agi og nákvæmni í vinnubrögðum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í samskiptum og samningagerð • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna í teymi • Gott vald á íslensku og ensku í máli og riti

Umsóknafrestur er til 3. ágúst nk. Umsóknum auk ferilskrá skal skilað á skrifstofu Becromal að Krossanesi 4, 603 Akureyri, eða sendist á netfang starfsmannastjóra thorunn.hardardottir@becromal.it Becromal Iceland ehf. er iðnfyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í ýmsum iðnaði, s.s. vindorku og sólarorku. Becromal á Akureyri hófst í ágúst 2009 þegar fyrsta framleiðsluvél fyrirtækisins var gangsett. Hjá Becromal starfa 110 manns.

Top Life Piccolo matar og kaffistel.

Geggjað flott. Takmarkað magn.

Flott verð.

Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið mánudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00


50% AFSLÁTTUR

af öllum útsöluvörum

Ráðhústorg 7 Sími 4694200


Hrísey efnisvinnsla 2018 – 2019 Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í framleiðslu steinefnis í Hrísey. Verkinu skal lokið fyrir 15. apríl 2019. Útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 26. júlí nk.og geta væntanlegir bjóðendur óskað eftir útboðsgögnum á netfanginu; umsarekstur@akureyri.is. Upplýsingar um nafn fyrirtækis, forráðamann, netfang og síma skulu fylgja beiðni. Tilboðum skal skila til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar, Ráðhúsinu, Geislagötu 9, 4. hæð, eigi síðar en fimmtudaginn 23. ágúst n.k. kl. 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska.

Akureyrarbær · Geislagata 9 · Sími 460 1000

FLÓAMARKAÐUR

- Rauða krossins

Flóamarkaður verður haldinn í húsnæði Rauða krossins Viðjulundi 2 Miðvikudaginn 1. ágúst frá 12:00-18:00 Fimmtudaginn 2. ágúst 12:00-18:00

Rauði krossinn www.redcross.is


MANCHESTER

LIVERPOOL

Y

LONDON

AE

BEINT FLUG FRÁ AKUREYRI TIL UK

YORK

PAKKAFERÐIR OG STÖK FLUGSÆTI Í BOÐI

FLUGSÆTI Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI! Aðeins sæti aðra leið.

frá

29.900.-

Í boðI: Akureyri - London Stansted (10.des) Akureyri – Liverpool (17. des) London Stansted – Akureyri (22. mars)

NÝ HEIMASÍÐA! www.aktravel.is Allt bókanlegt og allar upplýsingar um þjónustu okkar og ferðir í boði


Vogue ATH!

fyrir heimilið

Útsalan hefst miðvikudaginn 1.ágúst Hofsbót 4 - Akureyri Sími 462 3504

Ný og notuð reiðhjól Barna og fullorðinshjól í öllum stærðum



Jafnlaunavottun

Bókhald

Endurskoðun

Ráðgjöf

Skattamál Áhættustýring

Verðmæti

Hámarkaðu árangurinn þinn og verðmæti með því að nýta þér fjölbreytta þekkingu og víðtæka reynslu PwC á öllum sviðum rekstrar Hafðu samband því þinn árangur er mikils virði.

PwC | Sími 550 5300 | www.pwc.is PwC á Íslandi er framsækið og traust fyrirtæki sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði fyrirtækja- skatta- og lögfræðiráðgjafar, endurskoðunar og reikningsskila. Fyrirtækið er íslenskt og er hluti af alþjóðlegu neti sjálfstæðra fyrirtækja sem aðstoðar viðskiptavini sína við að auka verðmæti, stjórna áhættu og bæta árangur sinn.

Reykjavík | Akureyri | Reykjanesbær | Húsavík | Selfoss | Hvolsvöllur


REF Stockholm (Weightless Volume) sjampó

Sulphate frítt sjampó með jurtaefnum sem eru sérstaklega valin til að vernda, styrkja og byggja upp fíngert og þunnt hár. Endurnærandi eiginleikar auka fyllingu, þéttleika og gljáa. Heldur fyllingunni inni fyrir langvarandi lyftingu og sveigjanleika sem og verndar að liturinn í hárinu dofni ekki.

TÍMAPANTANIR Í SÍMA 527 2829

Létt næring með efnum úr jurtum sem eru sérstaklega valin til að vernda, styrkja og kemur í veg fyrir að hárið flækist, fyrir fíngert og/eða þunnt hár. Eykur fyllingu, þéttleika og gljáa. Heldur fyllingunni inni fyrir langvarandi lyftingu og sveigjanleika sem og verndar að liturinn í hárinu REF Stockholm (Weightless Volume) næring dofni ekki.

ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ

ALLT FYRIR HÁR & HÚÐ

TÍMAPANTANIR Í SÍMA 527 2829

Modus hárstofa Glerártorgi Sími 527 2829

www.harvorur.is


V I Ð TA L

“HELST ÞURFUM VIÐ AÐ GERA MISTÖKIN Í EXCEL” Sigríður Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar „Það er nauðsynlegt að huga alltaf að nýsköpun í öllum greinum. Um þessar mundir er mikið talað um fjórðu iðnbyltinguna en við erum alltaf að upplifa breytingar. Við höfum hins vegar aldrei séð eins hraðar breytingar eins og akkúrat núna,“ segir Sigríður Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Hún var gestur í þættinum Landsbyggðum á N4. „Þess vegna þurfum við að opna augun fyrir sem flestum tækifærum sem gefast með öllum þessum tækniframförum. Við megum ekki vera hrædd við breytingar, þess í stað eigum við að skoða hvaða tækifæri eru til staðar. Hugsaðu þér, það er talið að 65% 12 ára barna komi til með að stunda störf í framtíðinni sem eru ekki til í dag. Þess vegna er svo mikilvægt að undirbúa framtíðina sem best, meðal annars með nýsköpun.“

sér þjónustu okkar, við erum til dæmis að taka um átta þúsund handleiðsluviðtöl á ári við frumkvöðla. Góður undirbúningur skiptir yfirleitt sköpum í þessum efnum.“

Frumkvöðar á öllum aldri „Stundum þurfum við að segja frumkvöðlum að líklega séu þeirra hugmyndir ekki líklegar til að ganga upp. Það er samt sem áður öllum fyrir bestu að gera mistökin áður en haldið er af stað. Þær hugmyndir sem okkur berast eru af öllum gerðum, allt frá því að vera smáar í sniðum upp í mjög stórar. Frumkvöðlar eru á öllum aldri og með mismunandi menntun og þekkingu. Ef faglega er unnið að viðkomandi hugmynd er líklegra að hún verði að veruleika, það sýnir reynslan okkur.“

„Marel var einu sinni lítið sprotafyrirtæki og sömu sögu er að segja um Sæplast“

Góður undirbúningur nauðsynlegur

Frumkvöðullinn Walt Disney

„Nýsköpunarmiðstöð Íslands kemur að rekstri fjölmargra frumkvöðlasetra, þar eru frumkvöðlar að vinna að sínum hugmyndum og fá til þess ýmsa þjónustu og aðstoð fagfólks. Innan stofnana og starfandi fyrirtækja er svo alltaf verið að rýna í framtíðina og hugsa um hvað viðskiptavinir framtíðarinnar vilja fá. Íslendingar eru frumkvöðlar í eðli sínu enda er auðvelt að stofna fyrirtæki hérna. Við þurfum hins vegar að vanda til verka í þessum efnum. Helst þurfum við að gera mistökin í Excel, áður en haldið er af stað. Sem betur fer nýta margir

„Marel var einu sinni lítið sprotafyrirtæki og sömu sögu er að segja um Sæplast, svo ég nefni tvö þekkt fyrirtæki af handahófi. Við megum ekki vera hrædd við mistökin, þau eiga sér alltaf stað hjá öllum fyrirtækjum. Við þurfum hins vegar að læra af þeim og komast yfir hjallann. Walt Disney fór til dæmis fjórum sinnum á hausinn, áður en fyrirtæki hans varð að stórveldi. Ég hvet frumkvöðla til að hafa samband við okkur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og kanna hvaða aðstoð er í boði.“ Hægt er að nálgast viðtalið á n4.is


NÝJAR SENDINGAR

ÚTSALA ÚTSALA KÁPUR, KJÓLAR, JAKKAR, PILS, BOLIR BUXUR, TOPPAR, KJÓLAR

NÝJAR SENDINGAR AF SKÓM Krónunni 462 3505

Glerártorgi 462 7500

Opnunartími í Krónunni / Þri - fös 13:00 - 18:00


Veitingaskálinn Stekkur við viðLundsvöll Lundsvöll Fnjóskadal Fnjóskadal

Hjartanlega velkomin

að koma og njóta góðra veitinga í fallegu umhverfi Kaffi – kökur – smurt brauð – Pizzur – bjór og ýmislegt fleira Opið alla daga • Sími : 897-0760 • facebook.com/Lundsvollur/

BÆJAR- OG FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ

HÚSAVÍK

2018

26.-29. JÚLÍ

JÓI PÉ & KRÓLISKÝJALUKTIR HLÁTUR BIRKIR BLÆR BJÖRGVIN FRANZ & BÍBÍ KAPPÁTGLEÐI 2 TÍVOLÍ THE HEFNERS MÆRUSTEMMNING HRÚTASÝNING BRYGGJUSÖNGURAMABADAMA MÆRUHLAUPFLUGELDASÝNING HOPPUKASTALAR HAGYRÐINGAKVÖLD CANDYFLOSS HLÖÐUBALL

BRYGGJUBALL SKRÚÐGANGA

DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR ER AÐ FINNA Á WWW.FACEBOOK.COM/MAERAHUSAVIK #MÆRA2018


KAFFIHORNIÐ

Hvað á ég að panta? Svart og mögulega sykurlaust Espresso, Ristretto, Lungo, Doppio eða Americano? Heyrðu nei takk get ég ekki bara pantað kaffi? Að panta sér kaffi á kaffihúsi getur verið flóknara en það hljómar. Í heiminum er til fjöldinn allur af mismunandi kaffidrykkjum sem allir hafa sín sérkenni, eru mismunandi á bragðið og bjóða uppá mismunandi kaffi upplifun. Í þokkabót eru nöfnin á þessum helstu drykkjum ekki á íslensku, fyrir utan gömlu góðu uppáhellinguna að sjálfsögðu. Fyrir vikið verður þó auðveldara að panta sér kaffi úti í hinum stóra heimi.

Uppáhellingin

vatni látið renna í gegn á u.þ.b. 25-30 sekúndum. Sé drykkurinn bruggaður á styttri tíma (15-20 sek) með minna af vatni (15-20 ml) þá kallast hann Ristretto „stuttur.“ Ef meira magn af vatni (40-50 ml) fær að renna í gegn á lengri tíma þá kallast drykkurinn Lungo „langur.“ Tvöfaldur Espresso er síðan bara tvöfalt meira magn af kaffi og kallst Doppio, ef maður vill slá um sig. Ef auka vatni er bætt útí drykkinn eftir á til að þynna Espresso skotið þá er drykkurinn orðin að Americano, sem er sparifata útgáfan af svörtu uppáhelltu kaffi. Þannig að næst þegar að þú lendir í því að vilja „bara venjulegt kaffi“ en ekkert uppáhellt pumpukönnukaffi er í boði og þú vilt ekki týpuna sem kemur í dúkkulísubollanum, þá slærðu um þig og pantar Americano! Þá geturðu líka verið viss um að fá nýmalað kaffi og það er ekkert sem jafnast á við nýmalað.

fyrir utan er heill heimur af mismunandi tegundum rússíbanaog ævintýraferða fyrir bragðlaukana.

Uppáhellingin hefur og mun alltaf standa fyrir sínu. EN ekki festast í gömlu fari bara afþví bara. Að panta sér alltaf uppáhellingu er eins og að panta sér alltaf pizza margherita eða vanilluís í brauði. Ekkert að því. EN það er mikilvægt að gera sér grein fyrir að þar fyrir utan er heill heimur af mismunandi tegundum rússíbana- og ævintýraferða fyrir bragðlaukana. Til að byrja með skulum við aðeins renna yfir það helsta. Byrjum á svörtu kaffidrykkunum núna og færum okkur síðan yfir í þá mjólkurblönduðu í næstu viku.

Espresso Grunnurinn í helstu kaffidrykkjum er Espresso. Einn og sér kemur drykkurinn í litlum fíngerðum bolla. Kaffiskot þar sem u.þ.b. 7 grömmum af nýmöluðu kaffi er þjappað í greip og síðan 25-30 ml af heitu

Prófaðu Listinn er alls ekki tæmandi. Hér er einungis stiklað á stóru yfir það sem er gott að vita fyrir næstu kaffihúsaferð. Mitt ráð til þín kæri lesandi er einfaldlega að prófa eitthvað nýtt. Í versta falli þá bjóða öll betri kaffihús uppá fría ábót á uppáhelltu kaffi með hverjum bolla. Höfundur er Skúli Bragi Magnússon fyrrum kaffibarþjónn, kaffisölumaður og leiðbeinandi á kaffigerðarnámskeiðum.


HEIMILI

Að mála stofuna svarta „Áður var stofan öll máluð í mjög ljós gráum lit. Hátt til lofts, margir gluggar og ljósar flísar. Ég á síðan mikið af hvítum húsgögnum og þegar að ég fór að raða þeim fannst mér vanta einhverja fyllingu í stofuna. Ég byrjaði á að mála einn vegg með lit sem heitir Black Deco úr Slippfélaginu og eftir það var ekki aftur snúið og fleiri veggir fylgdu í kjölfarið,“ segir Elva Ýr sem ákvað að mála stofuna sína í svörtum lit. Við kíktum í heimsókn og skoðuðum breytinguna.

Hvert var markmiðið? „Markmiðið var í raun og fá meiri fyllingu, ramma hlutina betur inn og gera stofuna meira í okkar anda. Það er magnað að sjá hvað rými getur fengið mikla andlistlyftingu með smá lit. Svo finnst mér allir hlutir og húsgögn njóta sín mikið betur í dag en þeir gerðu áður.“

Hvað ber helst að hafa í huga þegar að málað er með svörtum? „Að mínu mati þarf að hafa í huga þegar málað er með dökkum lit, hvernig skil milli veggja eru. Að Línan sé

skörp og falleg, ef þú ert með annan lit á móti. Mér finnst svartur mattur litur ótrúlega flottur. Ég er sjálf mjög svart/hvít/grá týpa. Það er bara svo gaman að skreyta í kringum dökka liti.“

Fyrir hvað stendur stofan í þínum huga? „Mér finnst ótrúlega gott að setjast inn í stofuna með góðan kaffibolla og sitja þar í rólegheitum. Við fáum mikið af gestum í heimsókn og þá tökum við á móti þeim í stofunni. Í mínum huga er því stofan mikilvægur partur af húsinu þar sem hægt að er eiga góðar stundir með fjölskyldu og vinum.“ Elva segist sjálf mjög sátt með útkomuna og við tökum í sama streng. Að mála stofuna svarta var djörf ákvörðun sem margborgaði sig. Stofan virkar alls ekki dimm og þung, þvert á móti. Hér virkar svarti liturinn eins og góður myndarammi sem nær öllu því besta útúr myndinni sem hann rammar inn. Hafir þú einhverjar ábendingar varðandi umfjöllunarefni fyrir - Heimiliekki hika við að hafa samband á skuli@n4.is


Litina hennar Sæju færð þú í Slippfélaginu

Votur

GÆÐIN

tíu punktar

Ein af ástæðum þess að íslenskir hönnuðir velja Slippfélagið.

Ber

Volgur

Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA BYKO OG ÞÚ GETUR UNNIÐ FRÁBÆRA VINNINGA! 1. Ferð fyrir 2 til Valencia með Heimsferðum. 2. Afnot af KIA Ceed í vetrarleigu frá Hertz. 3. Napoleon Rogue gasgrill frá BYKO.

Tilboðsverð Geymslubox

40% afsláttur

Tilboðsverð

fyrir sessur, 118x51x58 cm.

Sólbekkur

6.995

38.995

RATTAN

41122383

41625118

Almennt verð: 11.695

Tilboðsverð

Garðhúsgögn

Sólstóll

Sófasett 4 stk. svart/grátt.

41625113

Almennt verð: 79.995

35% afsláttur

Almennt verð: 59.995

Tilboðsverð

51.995

Sjá nánar á byko.is

METAL&RATTAN, hallandi.

35% afsláttur

9.095 41613409

Almennt verð: 13.995

Skráðu þig á póstlistann á byko.is

35% afsláttur


Tilboðsverð

Tilboðsverð

Gasgrill

Gasgrill

SPRING 300 3B 11,4KW

ROYAL 320 8.8KW

29.995

41.996 40% afsláttur

50686930/1

50657512

Almennt verð: 59.995

Almennt verð: 49.995

30% afsláttur

Tilboðsverð Herregård tréolía XO

Tilboðsverð Gasgrill

Pallaolía glær, 3 l.

1.995 80602501

Tveggja brennara, 7,3KW.

3l.

Almennt verð: 2.495

Tilboðsverð

20% afsláttur 30% afsláttur

18.995 50657522

Almennt verð: 29.995

Tilboðsverð Reiðhjól

Klippur

EasyPrun 3,6V 1,5Ah

TRAIL BLASTER reiðhjól 24”, 21 gíra, grænt, Shimano gírar.

12.597

24.995

74897859

49620076

Almennt verð: 17.995

37% afsláttur

Almennt verð: 39.995

34% afsláttur

Tilboðsverð Garðhúsgögn

Hægt að brjóta saman, grænn.

1.095 88098157

Almennt verð: 1.695

35% afsláttur

AKUREYRI


„Skemmtum okkur vel á Mærudögum“


Skyggnilýsingarfundur með

Jóni Lúðvíks Laugardaginn 4. ágúst

Síðast komu færri að en vildu Mættu tímanlega Húsið opnar 19:30 Aðgangseyrir 2500 kr

Strandgötu 37b · www.saloak.com · Símar: 8511288


MIÐVIKUDAGUR

25. júlí

13.00 13.50 14.05 14.35 15.05

20:00 Mótorhaus Við förum til Noregs á Gatebil hátíðina sem haldin er á kappakstursbrautinni í Rudskogen. Þar fylgjumst við með Fannari Þór og Aroni Gísla spreyta sig í drifti.

© PEDROMYNDIR

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Landakort Á meðan ég man (1:8) Sagan bak við smellinn Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (1:8) 15.30 Útúrdúr (1:10) 16.20 Á tali við Hemma Gunn 17.05 Vesturfarar (2:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Viðtalið 20.00 Hásetar (1:6) 20.25 Símamyndasmiðir (1:8) 21.15 Neyðarvaktin (18:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Amma Lo-Fi: Kjallaraspólur Sigríðar Níelsdóttur 23.25 Before the Flood 01.00 Dagskrárlok

20:30 Atvinnupúlsinn Í Skagafirði (e) Kynnumst FISK Seafood á Sauðárkróki í þættinum í kvöld.

Hesta- og Sveitaupplifun í Ágúst Litli Hestaskólinn á Garðshorni á Þelamörk, 20 km frá Ak. 1-18 ágúst. Fyrir eða eftir hád. 5 virkir dagar í senn, allur dagurinn, stakir dagar, einka-hóptímar o.fl. Fyrir yngri jant sem eldri. Allar nánari uppl. birnatryggvad@gmail.com Birna s. 6996116 og facebook: LitliHestakolinn

15:25 LA to Vegas (5:15) 15:50 Flökkulíf (5:6) 16:15 Everybody Loves Raymond (3:25) 16:40 King of Queens (4:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 American Housewife 20:10 Kevin (Probably) Saves the World (8:16) 21:00 The Resident (8:14) 21:50 Quantico (7:13) 22:35 Incorporated (8:13)


Veriรฐ velkominn รก

Mรฆrudaga!

www.hollehf.is

s. 464-2200 hollehf@hollehf.is


FIMMTUDAGUR

26. júlí

13.00 13.50 14.15 14.55

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 360 gráður (2:27) Átök í uppeldinu (2:6) Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (2:16) 15.55 Orðbragð (2:6) 16.25 Grillað (3:7) 16.55 Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur (1:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Hinseginleikinn (4:6) 19.55 Myndavélar (2:6) 20.05 Heimavöllur (5:10) 21.05 Fangar (4:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (13:23) 23.05 Sýknaður (1:10) 23.50 Veiðikofinn (2:6) 00.10 Dagskrárlok

20:00 Að Austan Í þættinum í kvöld skyggnumst við aftur til fortíðar á Óbyggðasetrinu í Fljótsdal.

20:30 Landsbyggðir

15:25 The Millers (5:11) 15:50 Solsidan (4:10) 16:15 Everybody Loves Raymond (4:25) 16:40 King of Queens (5:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Solsidan (3:10) 20:10 LA to Vegas (6:15) 20:35 Flökkulíf (6:6) 21:00 Instinct (9:13) 21:50 How To Get Away With Murder (11:15) 22:35 Zoo (9:13)

Íslendingar hafa mikinn áhuga á gerð jarðganga. Valgeir Bergmann framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hefur komið að gerð margra slíkra. Í þættinum Landsbyggðum segir Valgeir frá því hvernig jarðgöng eru gerð og hvernig framkvæmdir hafa tekið breytingum í áranna rás.

Skilatími auglýsinga! Auglýsingar unnar hjá N4

MÁN kl. 12:00 Tilbúnar auglýsingar

ÞRI kl. 10:00

AUGLÝSINGA PANTANIR

Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn. Sé ekki búið að samþykkja prófarkir kl 10 á þriðjudögum er ekki hægt að lofa ákveðinni staðsetningu í blaðinu

412 4404

n4@n4.is


HEIÐARBÆR AUGLÝSIR

Tilvalinn dvalarstaður í fríinu Allt á sama stað Tjaldstæði - sundlaug - minigolf Veitingasala - sjoppa - bar Útilegukortið gildir í Heiðarbæ

Aldurstakmark á tjaldsvæði á mærudögum 20 ára

Sími 464 3903 www.heidarbaer.is Sundlaug opin kl. 11 - 22 Veitingasala opin kl. 11 - 21 Önnur þjónusta frá 7:30 – 23:30


FÖSTUDAGUR

27. júlí 20:00

Föstudagsþátturinn Einn af gestum kvöldsins er Sandra Mjöll JónsdóttirBuch, vísindamaður og frumkvöðull. Heimssamtök kvenna í nýsköpun (GWIIN) völdu Söndru sem frumkvöðul ársins 2017. Hún hefur ástríðu fyrir vísindum, nýsköpun og málefnum kvenna í atvinnulífinu.

Þáttarstjórnandi

María Pálsdóttir

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 Myndavélar 14.05 Í garðinum með Gurrý (4:6) 14.35 Óskalög þjóðarinnar (2:8) 15.25 Marteinn (2:8) 15.55 Heillandi hönnun (2:2) 16.25 Símamyndasmiðir (1:8) 17.05 Blómabarnið (1:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Fjörskyldan (3:7) 20.20 Grafhýsi Tútankamons (3:4) 21.10 Séra Brown (4:5) 22.00 Albúm (1:5) 23.00 The Godfather Part III 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

13:50 Solsidan (3:10) 14:15 LA to Vegas (6:15) 14:35 Flökkulíf (6:6) 15:00 Family Guy (5:22) 15:25 Glee (10:22) 16:15 Everybody Loves Raymond (5:25) 16:40 King of Queens (6:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 America’s Funniest Home Videos (29:44) 19:30 The Biggest Loser (9:12) 21:00 The Bachelorette (9:12) 22:30 Spring Breakers 00:05 The Frozen Ground

Rauða skrautið færðu hjá okkur! Úrvalið finnurðu á Facebook síðu okkar Pantanir í s: 534-0534

Sendum samdægurs!


Vantar þig inn í stellið þitt? Það fer að verða síðasti séns að kaupa inn í það.

Viðjulundi 2b · Rauðakrosshúsinu I 462 2833 Opið mánudaga - föstudaga kl.13:30 -18:00


LAUGARDAGUR

28. júlí

07.00 10.35 11.05 11.55

Dagskrá vikunnar endursýnd: 18:30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði

12.45 13.05 14.30 15.00 18.00 18.10 18.54 19.00 19.25 19.35 19.45

Atvinnulífið í Skagafirði í brennidepli.

19:00 Að Austan Menning, skemmtilegheit og fleira frá blíðunni á Austurlandi.

19:30 Landsbyggðir Karl Eskil ræðir við Valgeir Bergmann um Vaðlaheiðargöngin.

20:00 Föstudagsþáttur María Páls spjallar við góða gesti um menningu og mannlíf.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

20.30 22.15 00.25 01.55

KrakkaRÚV Fótboltasnillingar (2:8) Hulda Indland Reynir Pétur - Gengur betur Hið ljúfa líf I Am Johnny Cash Mótorsport (6:8) Íslandsmótið í golfi BEINT Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Lottó Fréttir Íþróttir Veður Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum (3:3) The Truman Show Velkominn til New York Lewis Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21:00 Að Vestan Hvað er um að vera á Vesturlandi? Hlédís kynnir okkur fyrir því.

21:30 Starfið Kynnumst hinum mörgu og fjölbreyttu störfum í uppsjávariðnaði.

22:00 Að Norðan Hvað er á seyði á Norðurlandinu? Fylgstu með á N4.

22:30 Hvað segja bændur? Kynnumst fólkinu á bak við landbúnaðinn á skemmtilegan hátt.

23:00 Mótorhaus Hvað er um að vera í mótorsporti þessa vikuna?

@n4sjonvarp

n4sjonvarp

12:25 King of Queens (10:13) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 America’s Funniest Home Videos (29:44) 13:35 The Biggest Loser (9:12) 15:05 Superior Donuts (15:21) 15:25 Madam Secretary 16:15 Everybody Loves Raymond (6:25) 16:40 King of Queens (7:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (14:20) 17:55 Family Guy (6:22) 18:20 Glee (11:22) 19:05 The Decoy Bride 20:35 Jobs 22:45 The Call 00:20 The Company You Keep 02:25 10 Years


Þú ert alltaf nr.

#1 í röðinni hjá okkur Við látum þig ekki bíða því þín viðskipti skipta okkur máli. Hringdu beint í þjónustufulltrúann þinn.

Sparisjóður Suður-Þingeyinga Mývatnssveit 464 6220

Laugum 464 6200

Húsavík 464 6210


SUNNUDAGUR

29. júlí 21:00

Nágrannar á Norðurslóðum (e) Meðal annars í þætti kvöldsins: Garðyrkjustöðin Laugarmýri fékk styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra 2017. Markmið verkefnisins var að þróa sameinað kerfi með fiskeldi og grænmetisræktun. Myndarleg ræktun er komin upp á Laugarmýri og kennir ýmissa grasa, já og fiska!

07.00 10.05 10.45 11.15 11.40 12.40 13.30 17.30 17.50 18.00 18.01 18.25 19.00 19.25 19.35 19.45 20.35 21.30 22.20 23.55

KrakkaRÚV Best í flestu (2:10) Basl er búskapur Hemsley-systur elda hollt og gott Lögin hennar mömmu Humarsúpa innifalin Íslandsmótið í golfi BEINT Sætt og gott Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Stundin okkar (9:18) Heilabrot (7:8) Fréttir Íþróttir Veður Hafsins börn Ljósmóðirin (3:8) Gómorra (3:12) Íslenskt bíósumar: Góða hjartað Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16:20 Everybody Loves Raymond (7:25) 16:40 King of Queens (8:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Ally McBeal (3:23) 18:10 Gordon Behind Bars 19:00 LA to Vegas (6:15) 19:20 Flökkulíf (6:6) 19:45 Superior Donuts (16:21) 20:10 Madam Secretary (14:22) 21:00 Jamestown (7:8) 21:50 SEAL Team (21:22) 22:35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23:20 Rosewood (2:22) 00:10 The Killing (4:12) 00:55 Penny Dreadful (6:8) 01:40 MacGyver (5:23)

Atvinna - Húsnæði

Laust er til umsóknar starf húsvarðar í félagsheimilinu Freyvangi. Í starfinu felst umsjón með útleigu, þrif og fl. Gerð er krafa um gott viðmót, reglusemi og snyrtimennsku.Húsvörður þarf að vera búsettur í íbúð sem fylgir starfinu. Íbúðin er lítil tveggja herbergja, með stigauppgöngu og hentar vel einstaklingi eða pari. Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst 2018. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9, eða í tölvupósti á netfangið esveit@esveit.is. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar í síma 463-0600 eða esveit@esveit.is.

Eyjafjarðarsveit


Ertu í rekstri? Við getum aðstoðað Deloitte Glerárgötu 28, 600 Akureyri www.deloitte.is


MÁNUDAGUR

30. júlí

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 13.55 Landakort 14.00 Í garðinum með Gurrý (5:6) 14.30 Pricebræður bjóða til veislu (3:5) 15.00 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (3:17) 15.25 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (3:11) 16.05 Á götunni (3:7) 16.35 Níundi áratugurinn (3:8) 17.20 Brautryðjendur (4:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Ævi (4:7) 20.10 Treystið lækninum (1:3) 21.05 Kiri (1:4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Ég heiti Chris Farley 23.55 Golfið (3:6) 00.20 Dagskrárlok

20:00 Að Vestan (e) Hlédís heimsækir Landnámssetrið í Borgarnesi. Skyggnumst inn á þetta forvitnilega safn í þættinum í kvöld.

20:30 Starfið Meðal annars fræðir Snæfríður Einarsdóttir okkur um starf sitt sem öryggisstjóri hjá HB Granda.

15:00 Odd Mom Out (9:10) 15:25 Royal Pains (8:8) 16:15 Everybody Loves Raymond (8:25) 16:40 King of Queens (9:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Superstore (5:22) 20:10 Top Chef (4:15) 21:00 MacGyver (6:23) 21:50 The Crossing (3:11) 22:35 Valor (9:13)

Kynnumst hinum ýmsu störfum í uppsjávariðnaði í þáttunum Starfið.

VILT ÞÚ AUGLÝSA Í N4 SJÓNVARPI OG N4 DAGSKRÁNNI?

AUGLÝSINGA PANTANIR

Náðu til breiðari hóps með N4

Sláðu á þráðinn og fáðu tilboð, sniðið að þínum þörfum á auglýsingamarkaði.

412 4404

HÆ!

n4@n4.is


www.esveit.is/smamunasafnid

Smámunasafn

Sverris Hermannssonar er 15. ára og við blásum til hátíðar. Sunnudaginn 29. júlí milli kl. 13 og 17 höldum við afmælishátíð á þjóðlegum nótum. Búsaga verður með sýningu á gömlum uppgerðum vélum í fjósinu í Saurbæ. Saurbæjarkirkja verður opin og gestum boðið uppá leiðsögn. Félagskonur úr Handraðanum kynna starfssemi sína og munu skarta Íslenskum þjóðbúningum úr eigin ranni.

.

Frír aðgangur að Smámunasafninu Þjóðlegar veitingar á Kaffistofunni. Formleg opnun Smámunabúðarinna.

*Glaðningur handa börnunum

Verið hjartanlega velkomin. Stúlkurnar á Smámunasafninu

SMÁMUNASAFN

AKUREYRI

HRAFNAGIL

SMÁMUNASAFNIÐ

SVERRIS HERMANNSSONAR

SÓLGARÐUR • EYJAFJARÐARSVEIT • S: 463 1261 • 27 KM SUNNAN VIÐ AKUREYRI, VEGUR 821


ÞRIÐJUDAGUR

31. júlí

13.00 13.50 13.55 14.25 14.55

20:00

15.25 15.55 16.25 16.50 17.50 18.00 19.00 19.25 19.30 19.35 20.10 20.40 21.25

Að Norðan Hver er sagan á bak við nýju göngubrúna við Drottningarbraut á Akureyri? Hver átti hugmyndina og hver hannaði hana? Við skoðum það ásamt mörgu fleiru í þætti kvöldsins.

22.00 22.15 22.20 23.05 23.55 00.25

20:30 Hvað segja bændur? (e)

16:15 Everybody Loves Raymond (9:25) 16:40 King of Queens (10:22) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:00 The Late Late Show with James Corden 19:45 Odd Mom Out (10:10) 20:10 Rise (1:10) 21:00 The Good Fight (4:13) 21:50 Star (7:16) 22:35 Scream Queens (9:10) 23:25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00:05 The Late Late Show

Réttir eru ekki bara vinafundur kindanna. Líka mannanna. Skemmtileg umfjöllun um Hraunsrétt í Aðaldal í þættinum í kvöld, ásamt fleiru.

KYNNINGAR MYNDBÖND

AUGLÝSINGAR

Hvað getum við gert fyrir þig?

Úr Gullkistu RÚV: Útsvar Landakort Andri á flandri (3:6) Eldað með Ebbu (3:8) Kærleikskveðja, Nína (3:5) Basl er búskapur (3:10) Baðstofuballettinn (3:4) Þú ert hér (3:6) Íslendingar (1:24) Táknmálsfréttir KrakkaRÚV Fréttir Íþróttir Veður Hæpið (3:6) Golfið (6:6) Nikolaj og Júlía (2:10) Gróðavænlegur flóttamannaiðnaður Tíufréttir Veður Leitin (2:8) Halcyon (5:8) Mótorsport (6:8) Dagskrárlok

GRAFÍK

BEIN ÚTSENDING

Heyrðu í okkur með verkefnið þitt! N4 rekur öfluga framleiðsludeild, og við bjóðum heildarlausnir á þínu efni.


Kjötborðið

Gildir til 29. júlí á meðan birgðir endast.

Hagkaup Akureyri

20%

Grísasíða úrbeinuð með puru

1.279

30%

Lambamjaðmasteik

3.149

afsláttur

afsláttur

kr/kg

verð áður 1.599

kr/kg

verð áður 4.499


1 4 2 9 7 4 8 8 5 2 2 4 8 3 1 2 6 8 7 2 9 4 5 2 6 2 8 9 4 1 7 9 1 8 5 3

5 9 4

1

1 5 7 3 1 4 8 1 5 8 5 6 4 4 6 3 9 9

9 4 7 5 2 5 3 1 8 6 7 3 4 1 7 9 2 9 1 7 6 4

Létt

4 9 8

1 7 8 3 6 5 6 2

9 4 2 1 8 3

1 3 3 5 2 4 8 9 5 4 1 7

5 7 1 6

Létt

7 4 1 3

2 1 8 6 7 2 9

9 5 7 8 3 4 4 1 9 4 6 7 5 3 1 5 3 6 3 2 5 4

Miðlungs

2

8

9

7 3

4 8 7 6 5 3 1 2 9 6 6 9

1 5 9 9

9 6 6

5 7 2 1

5 1

Miðlungs

6 Erfitt

5 8 6 4 2 3 1 7 5

3 1

7

4

8 5 7

1 3 8 5 1

Erfitt


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.850,- / Kr. 1.950,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

4.090,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.045,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

4.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.145,- kr. á manninn

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Gildir 25. júlí - 31. júlí

16 L

Fös.- þri. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 20 og 22:15

16

12

Mið-þri 21:30 L

Mið-fös 17:00, 19:30 og 21:50 lau og sun 15:00, 17:00, 19:30 og 21:50 mán og þri 17:00, 19:30 og 21:50 12 Mið.- m. kl. 17: 45 og 20 Fös.- þri. kl. 17:45 12

12

Mið. og m. kl. 17:45 Síðustu sýningar

Mið.- m. kl. 20 og 22:15 Fös.- þri. kl. 17:45

Mið-fös 17:30 lau og sun 15:00 og 17:30 mán og þri 17:30 Lau.- sun. kl. 14 (2D) og 16 (3D)

12

Mið og m kl.22:15 Síðustu sýningar

12

Lau.- sun. kl. Mið-þri 19:30

14


Viltu vinna djúskort?

Fylgdu okkur á:

Glerárgata 32, 600 Akureyri // s. 462 5552 akureyri@lemon.is // www.lemon.is


25. júlí - 31. júlí

SAMbio.is

AKUREYRI

16

12

Hereditery Mið 25. júlí - fös 27. júlí kl. 20:00 & 22:40 Lau 28. júlí - sun 29. júlí kl. 10:30 Mán 30. júlí - þri 31. júlí kl. 20:00 & 22:40

Mission Impossible: Fallout Forsýnd Lau 28. og Sun 29. kl. 20:40

L

12

The Incredibles 2

Ant man and the wasp Mið 25. júlí - fös 27. júlí kl. 20:00 & 22:30 Lau 28. júlí - sun 29. júlí kl. 20:00 Mán 30. júlí - þri 31. júlí kl. 20:00 & 22:30

Íslenskt tal 2D Mið 25. júlí - fös 27. júlí kl. 17:30 Lau 28. júlí - sun 29. júlí kl. 15:00, 15:30 & 18:00 Mán 30. júlí - þri 31. júlí kl. 17:30 Enskt tal 2D Mið 25. júlí - þri 31. júlí kl. 17:30

Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið þriðjudagstilboðin! w SPARBÍÓ* 2D kr. 950. Merktar eru með appelsínugulu. SPARBÍÓ* 3D kr. 1250. Merktar grænu. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2D myndir kr.770. 3D myndir á kr.870.


Mið 25. júlí Fim 26. júlí

GÓSS

Siríður Thorlacíus og Sigurður Guðmundsson ásamt Guðmundi Óskari

Tónleikar kl. 21.00

Fös 20. júlí

Fös 27. júlí

Lau 28. júlí

Tónleikar kl. 22.00 Forsalan er á Akureyri Backpackers, grænihatturinn.is og tix.is


KLEMENZ Hettupeysa Kr. 8.990.-

ICEWEAR

HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS OPIÐ: VIRKA DAGA 08:00-22:00 SUNNUDAGA 10:00-20:00

Netverslun www.icewear.is frí heimsending um allt land


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.