27. mars - 3. apríl 2013
13. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Viðtal vikunnar
Tyggvi Gíslason
eru HVER VAR HVAR Hvar þau nú? Fróðleikur Páskar Gæludýr Fasteignir og heimili
Óskar Þór
Hádegisverðurinn Salatbar, tvær gerðir af súpu og úrval af brauði kr. 1.490.-
Austurlenskt kjúklingasalat kr. 1.490.Klassískur hamborgari kr. 1.250.Piparsteik kr. 1.980.Frá 10:00 til 16:00
Bautinn
“
Hagstjórnin á að miða að því að það verði ekki bóla sem óhjákvæmilega springur
“
Flytjum stöðugleikann inn, ekki fólk og fyrirtæki út
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar á fundi í Hofi Menningarhúsi miðvikudaginn 20. apríl 2013
Samfylkingin opnar kosningaskrifstofu á Glerártorgi (á milli Ísbúðarinnar og Heilsuhússins)
Miðvikudaginn 27. mars kl 16:00. Veitingar og fjölbreytt skemmtiatriði. Við hlökkum til að hitta ykkur. Verið velkomin! Frambjóðendur Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi
Nánar á xs.is
FARTÖLVUR
SPJALDTÖLVUR
SNJALLSÍMAR
15.6"
20.3 milljón pixlar, 20-50 mm linsa. Allar Samsung linsur passa. Til í hvítu og svörtu.
NX 1000
Verð. 59.900 kr.
Verð: 99.900 kr.
MYNDAVÉLAR
SMART · Blu-ray spilari · 3D með Wi-Fi
BD-ES6600
8000 LÍNAN
NX 100
13.3"
FARTÖLVUR
14.3 milljón pixlar, 20-50 mm linsa fylgir. Tilboðsverð: 49.900 kr.
MYNDAVÉLAR
Toppurinn í myndgæðum og útfærslu. 7“ spjaldtölva fylgir. Stærðir: 40“, 46“, 55“, 65“. NÚ Á TILBOÐI.
Heimabíó 5.1. með Blu-ray spilara, 3D, 1000 W hátalarakerfi. Tilboðverð: 129.900 kr.
HT-E5530
HEIMABÍÓ
BLU-RAY SPILARAR
SMART-TV · 3D · LED · 400 Hz. Frábær myndgæði. USB upptaka. Stærðir: 32“, 40“, 46“, 55“. Verð frá: 189.900 - 459.900 kr.
Vönduð lína af LED sjónvörpum. Stærðir: 32“, 40“, 46“, 50“.
Verð frá: 109.900 - 299.900 kr.
6500 LÍNAN
5000 LÍNAN
VCC62J0V38
Kæli- og frystiskápar, hvítir og stál. Margar gerðir.
KÆLI-/FRYSTISKÁPAR
Létt og lipur. Mjög hljóðlát og öflug ryksuga – 69 DBA hljóðstyrkur og 350 W sogafl. Verð: 29.900 kr.
RYKSUGUR
Verð: 139.900 kr.
Ofurþunn og flott fartölva sem hentar fyrir alla daglega notkun. Aðeins 1,49 kg.
NP535U3C-A04SE
FURUVÖLLUR 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 · HÚSAVÍK · SÍMI 464 1515
Sjá nánar: www.samsungsetrid.is
Mikið úrval kæliskápa. Stál og hvítir.
Eco Bubble þvottavélar, demanta mynstruð tromla. Stærðir 7-12 kg.
Glæsilegar innbyggðar uppþvottavélar. Verð frá 139.900 kr.
KÆLISKÁPAR
ÞVOTTAVÉLAR/ÞURRKARAR
Fermingartilboð: 19.900 kr
UPPÞVOTTAVÉLAR
Fermingartilboð 39.900 kr
Hagkvæmur prentari fyrir allt skólafólk. Prentar báðum megin og tengist neti.
Fallegur 24“ Full HD tölvuskjár sem hentar vel fyrir alla leiki.
Úrval af mjög vönduðum örbylgjuofnum í ýmsum stærðum.
ÖRBYLGJUOFNAR
PRENTARAR
TÖLVUSKJÁIR
ML-2955ND
Verð: 124.900 kr.
LS24B350HS
Falleg fartölva með stórum og björtum skjá. Hentar fyrir alla daglega notkun.
Galaxy spjaldtölvur fyrir allt skólafólk. Sameinaðu námið og leiki í þessum frábæru græjum. Verð frá 54.900 kr.
Samsung er framleiðandi af mest seldu og vinsælustu snjallsímum veraldar. Frábært úrval. Verð frá 19.900 kr.
NP355E5C-S01SE
Sex efstu á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 27. apríl nk. Frá vinstri: Valgerður Gunnarsdóttir 2. sæti, Kristján Þór Júlíusson 1. sæti, Bergur Þorri Benjamínsson 6. sæti, Erla S. Ragnarsdóttir 5. sæti, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir 3. sæti og Jens Garðar Helgason 4. sæti.
Við erum á Glerártorgi – verið velkomin Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Glerártorgi á Akureyri verður opin um páskana á opnunartíma Glerártorgs; kl. 13-17 á skírdag og annan í páskum og kl. 10-17 laugardaginn 30. mars. Lokað á föstudaginn langa og páskadag. Frambjóðendur D-listans verða með páskaeggjaleik á Glerártorgi um páskana. Hver dettur í lukkupottinn og hlýtur að launum gómsæt páskaegg? Allar upplýsingar um páskaeggjaleikinn á kosningaskrifstofunni á Glerártorgi og www.islendingur.is.
› Frambjóðendur D-listans óska ykkur gleðilegra páska
Í þágu heimilanna
Raunhæf lækkun íbúðalána Sjálfstæðisflokkurinn leggur til markvissar aðgerðir sem nýta skattkerfið til að lækka höfuðstól íbúðalána um allt að 20% á fimm árum. Lækkun á höfuðstóli lækkar greiðslubyrðina og léttir þannig róður heimilanna.
1 Lækkaðu höfuðstólinn með skattaafslætti Þú færð allt að 40 þúsund krónur á mánuði í sérstakan skattaafslátt vegna afborgana af íbúðaláni. Skattaafslátturinn fer beint inn á höfuðstól lánsins og lækkar hann umfram það sem þú greiðir nú þegar.
2 Enn meiri höfuðstólslækkun með séreignarsparnaði Þú getur líka notað framlag þitt og vinnuveitanda í séreignarsparnað til að greiða skattfrjálst niður höfuðstól lánsins. Þannig greiðirðu sem nemur 4% launa þinna inn á höfuðstól íbúðalánsins.
Dæmi: Hjón með 600 þúsund kr. í heildartekjur 22,2 m. kr.
20 m. kr. Höfuðstóll eftir 5 ár
17,5
20 m. kr. Höfuðstóll í dag
20
Höfuðstóll í dag
22,5
18 m. kr.
15
Óbreytt kerfi
Tillögur Sjálfstæðisflokksins
Hjón með 600 þúsund króna meðaltekjur skulda 20 milljóna króna verðtryggt íbúðalán. Að óbreyttu hækkar lánið um 2,2 milljónir á næstu fimm árum. Með ofangreindum skrefum lækkar hins vegar höfuðstóll lánsins og stendur í 18 milljónum að fimm árum liðnum. Munurinn er 4,2 milljónir, eða um 20 %, og greiðslubyrði af láninu léttist í samræmi við það. Forsendur: Þróun 20 milljóna króna verðtryggðs láns á fimm árum. 35 ár eru eftir af láni. 4,7% vextir. 3,5% verðbólga að meðaltali.
Kósíseðill Forréttir
Rjómabætt sjávarfangssúpa með laxi, hörpuskel og rækjum kr. 1.500.Crostini með graflaxtartar og nautacarpaccio með salati, furuhnetum, parmesan og ólífum kr. 1.500.-
Aðalréttir
Glóðuð kjúklingabringa með appelsínugljáa borin fram með grænmetisrisotto, hazzelback kartöflu og sveppasósu kr. 3.500.Grilluð folaldalund með steiktu rótargrænmeti, portobellosveppum og piparsósu kr. 3.500.-
Eftirréttir
Ekta heimalöguð tiramisuterta með hindberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.250.Súkkulaðikaka, sherry trifle og marmaraís með jarðarberjasósu og þeyttum rjóma kr. 1.500.-
Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.bautinn.is
6 Mánaða vaxtalausar greiðslur á öllum vöðlu og Stangar pökkum
Hanskar í vorveiðina Verð: 4.990,-
William Josep Drynamic vöðlur jakki og skór
William Josep V2 vöðlur jakki og skór
Salmo Flugustöng
Verð: 114.700
Verð: 94.700
9.990,-
Neopran Vöðlur með Stígvélum Verð: 14.900
Ajensen Orion Flugustöng með Bronze GT Hjóli Verð Verð: 79.800,-
Öndunarvöðlur með Stígvélum og Jakki
Vision Keeper Vöðlur Jakki og skór
Verð: 51.800
Verð: 54.700
Opið Laugardaginn 30. Mars frá 10:00 - 16:00 Lokað 1-3 Apríl. Við opnum aftur 4 Apríl.
ÞÓRUNN 4. SÆTI NORÐAUSTUR
LÍNEIK ANNA 3. SÆTI NORÐAUSTUR
HÖSKULDUR ÞÓR 2. SÆTI NORÐAUSTUR
SIGMUNDUR DAVÍÐ 1. SÆTI NORÐAUSTUR
OPNUNARHÁTÍÐ! OPNUM KOSNINGASKRIFSTOFU OKKAR
að Strandgötu 29 á Akureyri. Miðvikudaginn 27. mars kl. 16:30
Frambjóðendur verða á staðnum og ræða við gesti. Tónlist, veitingar og skemmtileg stemmning.
MÆTTU Á SVÆÐIÐ OG UPPLIFÐU KRAFTINN! Frambjóðendur Framsóknar í Norðausturkjördæmi.
Skíðasvæði Dalvíkur Böggvisstaðafjall Páskarnir byrja á Dalvík
• Frábærar brekkur • Leikjaland fyrir börnin • Byrjendakennsla • Troðaraferðir • Göngubraut • Veitingasala www.skidalvik.is
ÆVINTÝRAPÁSKAR Á DALVÍK • Skíðasvæði • Leikhús • Sundlaug • Menningarhúsið Berg • Byggðarsafnið Hvoll • Klifurveggur • Golf - inniaðstaða • Hestaleiga
www.dalvikurbyggd.is
Nánari upplýsingar www.skidalvik.is
Leikfélag Ólafsfjarðar og Leikfélag Siglufjarðar
SÝNA SÖNG OG GAMANLEIKINN
I
STÖNGIN NN Samið og leikstýrt af Guðmundi Ólafssyni
6. sýning Skírdag - 28. mars 7. sýning miðvikudag 3. apríl - LOKASÝNING kl.20.00 í Tjarnarborg Hvetjum áhorfendur til að panta miða í tíma. Miðapantanir hjá Helenu 845 3216 og 466 2416
F erm in garkort i n se m sl e gið h a fa í gegn fær ðu í Kis tu í ho r ninu Ho fi
Kista Menningarhúsinu Hofi
K ist a · Me n n ing ar h ú s i n u H o f i · S t r an d g at a 1 2 · 6 0 0 A k urey ri Sími 897 0 5 5 5 / 8 5 2 4 5 5 5 · ki s t a. i s · k i s t a @k i s t a . i s
FORSALA HAFIN Í IMPERIAL
TÓNLEIKAR Í SJALLANUM Miði í forsölu: 2.000 kr. Miði við hurð: 2.500 kr. Húsið opnar kl. 20:00 Hákon Guðni hitar upp
ATH! Aðeins eru 100 miðar í forsölu
S R A 30. M
Fjölskyldan, menning og stemmning
kaffiku.is
Eitthvað fyrir alla um páskana
Fimmtudagur (skírdagur) Opið 14-00 Opnun ljósmyndasýningar sem stendur út apríl, myndir úr Eyjafjarðarsveit eftir Sigurgeir Sigurgeirsson. Páskatónleikar með Helga og Hljóðfæraleikurunum hefjast kl. 22 ný lög á dagskránni. Föstudagurinn langi Opið 14-18 Laugardagur Opið 14-00 Sunnudagur (Páskadagur) Opið 14-18
Garður í Eyjafjarðarsveit • Sími: 867-3826
- Fögur er sveitin -
nn 3. aprĂl :15-17:00 Ă sundlaug Akureyrar (innilaug).
NLEIKAR AUKATÓ S KL. 16 30. MAR
Óskar Pétursson
Óskar Péturss Pétursson og gestir í Hofi, laugardagskvöldið 30. mars kl. 20:00
tekur á móti góðum gestum
Óskar Pétursson tekur á móti landsþekktum listamönnum við undirleik hljómsveitar skipuð norðlensku tónlistarfólki. Gestir Óskars að þessu sinni eru Eurovisionfarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson, skemmtikrafturinn og söngvarinn Örn Árnason, stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson, tenórinn Birgir Björnsson og sönghópurinn Fósturlandsins Freyjur en þær eru: Halla Jóhannesdóttir, María Vilborg Guðbergsdóttir og Vigdís Garðarsdóttir. Gunni Þórðar, Jónas Þórir og Matthías Stefánsson ásamt hljómsveit.
Birgir Björnsson
sson
Kristján Jóhann
Örn Árnason
EEyþór y Ingi Gunnlaugsson
Óskar Pétursson Gunnar Þórðarson
Jónas Þórir & Matthías
Stef.
Fósturlandsins Freyjur
Söngskemmtun þar sem óbeislaður húmor og léttleiki verður í fyrirrúmi. Miðasala er hafin: Hofi s. 450 1000, www.menningarhus.is og á www.midi.is
Eldhússögur
eldhussogur.com
Hægeldað lambalæri
Dröfn Vilhjálmsdóttir Matarbloggari
Um helgina var ég með hægeldað lambalæri í sunnudagsmatinn. Það var dásamlega meyrt og gott, hreinlega bráðnaði í munni! Að auki var fyrirhöfnin næstum engin. Ég setti lærið ásamt kartöflum og grænmeti í steikarpott á hádegi. Því næst fórum við fjölskyldan Íkea og skelltum okkur í sund á meðan maturinn mallaði á lágum hita í ofninum. 1 lambalæri, ca. 3 kíló ólífuolía lambakjötskrydd salt og pipar 2 sætar kartöflur 12 kartöflur 6 gulrætur 1 paprika 2 rauðlaukar 2 hvítlaukar (ég notaði solo-
Bakarofn hitaður í 80-100 gráður undir-og yfirhita. Lærið er snyrt, skolað og
piparkorn 600 ml vatn
hægt að leggja lærið á bretti og hella grænmetinu í ofnskúffu. Á meðan lærið
hvítlauka sem koma í heilu)
þerrað. Því næst er borið á það ólífuolía og það kryddað með lambakjötskryddi,
salti og pipar. Kartöflur, sætar kartöflur og gulrætur flysjaðar og skornar í mátulega bita, passa að hafa bitana frekar litla. Laukurinn, paprikan og hvítlaukurinn
sömuleiðis. Öllu raðað í botninn á steikarpotti, vatninu hellt yfir, dálítið af pipar-
kornum bætt út í og þá er lærið lagt yfir grænmetið. Steikarpottinum lokað og lærið látið steikjast í ca. sex til sjö tíma við 80-100 gráður. Best er að stinga kjöthitamæli í lærið. Þegar það hefur náð 60-65 gráðu kjarnhita þá er lærið tilbúið. Þegar
steikartíminn er liðinn er gott að taka lokið af pottinum og stilla ofninn á 220 gráður og grill. Þannig er lærið grillað í ca. 10 mínútur eða þar til puran er orðin dökk og stökk. Ef mögulega grænmetið er ekki alveg tilbúið á þessum tímapunkti þá er
jafnar sig áður en það er skorið niður og lokið er við sósugerð er hægt að setja grænmetið í ofnskúffunni inn í ofninn við 200-220 gráður og baka það í ca. 10 mínútur eða þar til það er alveg eldað í gegn.
Sósa: 40 g smjör 40 g hveiti 3 dl rjómi
2-3 tsk lambakraftur
(eða nautakraftur)
Lærið er svo lagt á bretti og leyft að jafna sig á meðan sósan er útbúin. Vökvinn í ofnpottinum er síaður frá kartöflunum og grænmetinu. Gott er að fleyta mestu fituna ofan af vökvanum. Því næst er útbúin smjörbolla.
Smjörið er brætt í potti og hveitinu þeytt saman við. Því næst er síaða vökvanum
2 tsk rifsberjahlaup
bætt út í smjörbolluna smátt og smátt á meðalhita og pískað vel á meðan. Þá er
sósulitur
rifsberjahlaupi og sojasósu. Ef sósan er þunn er hægt að þykkja hana með
1 msk sojasósa
rjómanum bætt út í auk lambakrafts og sósan smökkuð til með kryddum,
salt og pipar
sósujafnara.
Fyrirtæki • Húsfélög • Félagasamtök
Lásasmiður Vikuna 8 - 12 apríl verður einn af okkar betri lásasmiðum staddur á Akureyri. Nýttu tækifærið, pantaðu tíma og láttu yfirfara lásabúnaðinn. Við seljum og þjónustum m.a. • Skrár • Læsingar • Lyklakerfi • Öryggissýlindra • Hurðapumpur • Verðmætaskápa • Bíllykla (flestar gerðir til á lager, bæði forritanlegir og með fjarstýringu) nánar á www.las.is Vinsamlega hafðu samband sem fyrst, bókaðu heimsókn eða fáðu nánari upplýsingar í síma 862-1566 eða sala@las.is.
Skútuvogi 11 • 104 Reykjavík • 510 8888 • www.las.is
Skíðaútsala! 20-30% afsláttur af öllum skíðavörum! 20% afsláttur af úlpum! Hjálmar og skíðagleraugu á 25% afslætti
Gleðilega páska! GLERÁRGATA 32 600 AKUREYRI
Opnunartími um páskana: Skírdag: 10-18 Föstudaginn langa: LOKAÐ Laugardag: 10-16 Páskadag: LOKAÐ Annan í páskum: 11-18
SÍMI: 461-7879
/IslenskuAlparnirAkureyri
Fróðleikur
Af hverju eru páskarnir ekki alltaf á sama tíma?
Síðasta kvöldmáltíðin eftir Leonardo da Vinci
Frumástæðan er sú að atburðirnir sem við tengjum páskum samkvæmt Nýja testamentinu eru þar miðaðir við samnefnda hátíð gyðinga. Í tímatali þeirra er hins vegar notað tunglár sem kallað er. Af því leiðir meðal annars að tiltekinn dagur í tilteknum mánuði getur færst fram og aftur um mánuð miðað við tímatal okkar. Reglan um páska í kirkjum Vesturlanda er sú að páskadagur er fyrsti sunnudagur eftir fyrsta fullt tungl frá og með 21. mars, en þá eru yfirleitt vorjafndægur. Tunglfyllingardagurinn er ekki miðaður við raunveruleikann hverju sinni heldur er hann reiknaður út samkvæmt fastri reglu sem fer þó nærri réttu lagi. Með þessu móti er hægt að segja fyrir um það langt fram í tímann, hvenær páskar verða á einhverju tilteknu ári. Reglan leiðir til þess að páskadagur getur í fyrsta lagi fallið á 22. mars og í síðasta lagi á 25. apríl en allar dagsetningar þar á milli koma til greina. Þegar kirkjunni fór að vaxa fiskur um hrygg og kristni að breiðast út til stórra svæða við Miðjarðarhaf þótti leiðtogum hennar æskilegt að tryggja að allir kristnir menn héldu hátíðir eins og páska á sama tíma. Þetta var hægara sagt en gert eins og samgöngur voru í þá daga. Reglan sem gyðingar höfðu beitt var ekki hentug í þessum tilgangi auk þess sem mönnum þótti miður að vera háðir gyðingum að þessu leyti. Því var það að menn komu sér í aðalatriðum niður á fyrrnefnda reglu á kirkjuþinginu í Níkeu sem hófst árið 325 eftir Krist, en að vísu tók aldir að koma reglunni á til hlítar. Á tuttugustu öld hafa sumir kirkjunnar menn hreyft því að festa bæri páskadag betur í almanaki okkar, þó þannig að hann yrði alltaf sunnudagur. Hann mundi þá aðeins hreyfast til um viku í mesta lagi, svipað og sumardagurinn fyrsti gerir í tímatali okkar Íslendinga. Hefur þá til dæmis verið rætt um að páskadagur ætti að vera í annarri viku aprílmánaðar. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011
Kynnum Hummel Polygiene innanundir fatnað Vandaður innanundir fatnaður fyrir bæði kynin Hentar frábærlega hvort sem er inn í ræktina eða boltann eða út í hlaupin og gönguna
Stutterma kr 5.990
Ermalaus kr 4.990
Langerma kr 6.990
Full búð af nýjum vörum m.a. frá Hummel, Puma, Under Armour & Adidas
Opnunartímar um páskana Miðvikudagur 27. mars - 11:00-18:00 Fimmtudagur skírdagur - Lokað Föstudagurinn langi - Lokað Laugardagur 30. mars - 11:00-16:00 Sunnudagur - Lokað Mánudagur 1. apríl annar í páskum - Lokað Þriðjudagur - föstudagur - 11:00-18:00
Innanundir buxur kr 3.990
www.facebook.com/toppmennsport
Piran
Piran
Úr gönguferð
Stórbrotin náttúra
Bled vatn
Predjama kastalinn
Ljubljana
Verð frá 178.600 Verð með flugvallasköttum
Vilt þú heimsækja
Siglfirsku alpana skard.fjallabyggd.is
Hannes Boy 461-7730
461-7733 Kaffi Rauðka
www.raudka.is
ÁSTJÖRN Einstakar sumarbúðir á frábærum stað! Uppl. og pantanir:
astjorn.is og í síma
462 3980 Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur. 6-12 ára: 1. flokkur: 20.-30. júní (10 sólarhringar). Verð: 53.900 kr. – 2. flokkur: 3.-11. júlí (8 sólarhringar). Verð: 43.900 kr. – 3. flokkur: 14.-22. júlí (8 sólarhringar). Verð: 43.900 kr. – 4. flokkur: 25. júlí - 2. ágúst (8 sólarhringar). Verð: 43.900 kr. 13-15 ára: 5. flokkur: 6.-13. ágúst (7 sólarhringar). Verð: 35.900 kr.
Fróðleikur
Er einhver munur á gáfum katta og hunda? Hvort þeirra má skilgreina sem gáfaðra dýr? Eflaust er hér um að ræða eitt allra mesta þrætuefni gæludýraeigenda í dag. Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum fyrir skömmu var spurt hvert fólk telji vera greindasta húsdýrið og svöruðu flestir að hundar væru það en næst í röðinni komu kettir. En spurningin er ekki aðeins líffræðileg heldur líka heimspekileg, samanber svar Sigurðar J. Grétarssonar sálfræðings við spurningunni Hvað er greind? Sumir atferlisfræðingar hafa skilgreint greind sem hæfileikann til óhlutbundinnar hugsunar. Er þá einhver leið fyrir okkur mannfólkið að meta þetta hjá öðrum dýrum fyrst við höfum ekki neitt tæki til að mæla hugsanir? Engu að síður gæti hæfileikinn til að læra með eftirhermun (imitation) verið vísir að hæfileika til óhlutbundinnar hugsunar að mati atferlisfræðinga. Sýnt hefur verið fram á þennan hæfileika hjá öpum og köttum en ekki hjá hundum. Önnur hugsanleg aðferð til að meta greind dýra er að meta hlutfall þyngdar heilans af heildarþyngd viðkomandi dýrategundar. Þetta hlutfall er hæst hjá okkur mannfólkinu, okkur næst koma apar og skammt á eftir þeim hvalir og höfrungar, og síðan kettir. Hundar komu nokkuð á eftir. Ef við skilgreinum greind einfaldlega sem hæfileikann til að læra þá eru það tveir þættir sem kalla fram námshæfni. Sá fyrri er getan til að læra og sá síðari hvötin til að læra. Hjá köttum og flestum öðrum kattardýrum (að ljónum undanskildum) er hvötin ekki til staðar. Ástæðan fyrir því er sú að kettir eru einfarar og einu stefnumörkin í lífi þeirra eru tími og rúm. Einu nánu félagslegu samskiptin sem kettir hafa við aðra meðlimi sömu tegundar er á mökunartímanum og þau sem kvendýr hafa við afkvæmi sín. Kettir hafa talsverða hæfileika til náms en þeir hafa ekki félagslega hvatningu til að læra sem gerir þjálfun kattardýra einstaklega erfiða. Hlutunum er öfugt farið hjá hundum. Þeirra aðal þáttur í lífinu eru samskiptin við einstaklinga sömu tegundar. Langflestir villihundar og úlfar eyða mestum sínum tíma í einhvers konar samskipti við aðra meðlimi ættbálksins. Þar veltur hæfni einstaklingsins á því hversu vel hann aðlagast veiðiskipulagi hópsins og samskiptum innan hans. Þessi hæfileiki sem þróast hefur meðal hunda, það er að segja hin félagslega hvatning til náms, gerir þá mjög auðvelda til þjálfunar. Það er ekki auðvelt mál að svara spurningu sem þessari en af þeim athugunum sem gerðar hafa verið á greind dýra, meðal annars þeim sem vitnað er hér að ofan, þá virðast þær benda til þess að kettir standi hundum ofar í þessu tilliti. Samt sem áður hafa menn heilmikið svigrúm til að deila um þetta atriði enda eru hér ekki um óyggjandi sannanir að ræða heldur aðeins grófar vísbendingar. Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Jón Már Halldórsson, líffræðingur
Akureyrarapótek:
opnunartími um páskana Dagur
Tími
Skírdagur 28. mars Föstudagurinn langi 29. mars Laugardagur 30. mars Páskadagur 31. mars Annar í páskum 1. apríl
12 - 16 16 - 18 10 - 16 16 - 18 12 - 16
Við óskum Akureyringum og nærsveitamönnum gleðilegra páska
páska sem var í tbl 14-12 í fyrra og svo annar texti sá sami og var í 11 tbl 2013 (hádeg
arinnar einhversstaðar í auglýsinguna
HVAR ERU ÞAU NÚ? Að þessu sinni heyrum við í Óskari Þór Halldórssyni, en hann er sveitastrákur úr Svarfaðardal, blaðamaður, sjónvarpsmaður, framkvæmdastjóri, söngvari og fjölskyldumaður allt í senn. Fullt nafn: Óskar Þór Halldórsson
Fæðingarstaður: Jarðbrú í Svarfaðardal.
Augnablik úr æsku: Get ekki nefnt eitt augnablik öðrum fremur, enda rennur æskan að stærstum hluta saman í eina dásemd. Það voru og eru forréttindi að alast upp í frjálsræði sveitararinnar og geta tekist þar á við störf til jafns við fullorðna fólkið. Slíkt er þroskandi og gefandi og gott veganesti út í lífið.
Hvað var skemmtilegast í barnaskóla? Ég var alltaf svolítið veikur fyrir grein sem í þá daga hét „Átthagafræði“ einskonar blanda af sögu, landafræði og náttúrufræði. Ekki má gleyma dönskunni hjá Trausta Þorsteins. Hann
tileinkaði sér nýbylgjulegar kennsluaðferðir, kennslan fór fram að töluverðu leyti á dönsku og við nemendurnir voru skírðir upp á danska vísu. Trausti kallaði sig Torsten og ég man að ég hét Ove í dönskutímunum. Og síðan var það toppurinn að fara á skíði og spreyta sig í stökki í þessari líka fínu skíðabrekku fyrir neðan Húsabakkaskóla.
Hvar starfar þú nú? Er má segja á milli starfa. Hætti í föstu starfi sem framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA í lok febrúar sl. og vinn núna að ýmsum verkefnum. Hvað síðan verður leiðir tíminn í ljós.
Eftirminnilegt atvik: Þau eru nú mörg. En úr fjölmiðlaferli mínum stendur eitt atvik upp úr í minningunni. Viðtal mitt við skákmeistarann Viktor Korschnoi í dagblaðið Tímann um skák hans við framliðinn skákmeistara. Viðtalið vakti heimsathygli og til þess var vitnað í fjölda erlendra fjölmiðla.
Fjölskylduaðstæður: Giftur Lovísu Jónsdóttur. Börnin eru þrjú; Kjartan Atli f. 1991, Sigrún María f. 1994 og Dagný Þóra f. 1999.
Lukkutala: Engin sérstök
Fyrirmynd í lífinu: Held að ég geti ekki nefnt einn öðrum fremur í því sambandi.
Helsta áhugamál: Áhugamál númer eitt er söngur. Hef sungið nær samfellt í kór síðan í menntaskóla, fyrst í Kór Menntaskólans á Akureyri, síðan Háskólakórnum, þá Passíukórnum á Akureyri og á þriðja áratug hef ég sungið í Kór Akureyrarkirkju. Má til með að lauma því að að 28. apríl, daginn eftir alþingiskosningarnar, flytur þessi
stærsti kirkjukór landsins ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og landsliði einsöngvara barokkverkið Missa Dei Patris eftir tékkneska tónskáldið Zelenka í Menningarhúsinu Hofi. Látið þennan viðburð ekki framhjá ykkur fara!
Íslenski / enski boltinn: KA er mitt lið í íslenska boltanum - vonandi nær liðið að komast upp í Pepsídeildina næsta haust. Evrópumeistarar Chelsea er og hefur frá því ég var polli verið mitt lið í enska boltanum.
Uppáhalds: Á mér ekki neina sérstaka uppáhalds bók. Af bíómyndum vil ég nefna Gaukshreiðrið og Ben Hur,
sem ég sá í Nýja bíói á Akureyri á menntaskólaárunum. Og nýlega sá ég magnaða danska mynd, Jagten. Frábær bíómynd!
Helsti kostur: Ætli það sé ekki samviskusemi.
Helsti galli, ef einhver er: Samviskusemin getur líka verið ókostur, ef hún fer út fyrir öll mörk.
VILT ÞÚ STARFA MEÐ OKKUR? Fagmennska – Þekking – Upplifun Te & Kaffi er framsækið íslenskt fjölskyldufyrirtæki. Stofnað og rekið af sömu fjölskyldunni síðan 1984. Líflegt vinnuumhverfi, gott starfsöryggi og frábært starfsfólk! Hjá okkur starfa yfir 100 manns í framleiðslu, eldhúsi, á þjónustuverkstæði, skrifstofu og kaffihúsum.
Kaffibarþjónar Við leitum að duglegum, jákvæðum og áhugasömum einstaklingum til að takast á við spennandi verkefni með okkur á kaffihúsi okkar á Akureyri. Í boði er bæði fullt starf og hlutastarf. Aldurstakmark 25 ár og um er að ræða framtíðarstarf.
Fyrirspurnum svarar: Fyrirspurnum svarar Erla, verslunarstjóri á Akureyri, í síma 660-7935 en umsóknir óskast sendar á netfangið akureyri@teogkaffi.is
100% ARABICA
SLOW ROAST
veljum íslenskt
gæðakaffi síðan 1984
teog kaffi.is
PIPAR\TBWA · SÍA · 130870
Umsóknarfrestur er til 2. apríl.
iL t B Ýt a n tÍM a rt Ko
Tilboðin gilda 21. mars - 1. apríl
! a k s á p a g e l Gleði
35% afsláttur
önd
Frakkland Verð nú
1.098 áður 1.689 kr/kg
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
Kræsingar&KostaKjör
Grísahnakki PiPar & BBQ Verð nú
1.894 áður 2.398 kr/kg
30% afsláttur unGnautahamborGarar 2x120 g
489
nauta piparsteik
kalkúnasneiðar
áður 3.799 kr/kg
1.495
2.697
m/ sítrónugrasi
áður 2.198 kr/kg
áður 698 kr/pk
Mikið úrval af Villibráð! Nettó kræsingar & kostakjör um páskana
www.netto.is
lambahryGGur léttreyktur
Verð nú
1.998 áður 2.198 kr/kg
www.netto.is
a n a k s á p um
Mikið úrval af innfluttum dönskum ostum!
HØng CamemBert 6x125gr. Verð 346 kr/stk 398 kr/stk
Cast.ØkO Pikant 6x150gr. Verð 448 kr/stk 498 kr/stk Cast.ØkO HVidlØg 6x150gr. Verð 448 kr/stk 498 kr/stk
BukO CHOkOlade 10x200gr. Verð 448 kr/stk 498 kr/stk
CastellO PrÄst 9x165gr. Verð 545 kr/stk 649 kr/stk CastellO Herrg 9x165gr. Verð 545kr/stk 649 kr/stk
BukO naturel 70+ 10x200gr. Verð 395 kr/stk 449 kr/stk
CastellO sOrt 6x150gr. Verð 489 kr/stk 549 kr/stk
CastellO HVid 6x150gr. Verð 395 kr/stk 449 kr/stk
lurPak HVidlØg 12x125gr. Verð 346 kr/stk 398 kr/stk HØng HimmelBlÅ 8x150gr. Verð 395 kr/stk 449 kr/stk
CastellO marQuis 6x150gr. Verð 489 kr/stk 549 kr/stk CastellO BlÅ 10x150gr. Verð 489 kr/stk 549 kr/stk
lu - tuc kex
139
Nettó kræsingar & kostakjör um páskana
Grill lambalæri kryddað
1.358 áður 1.698 kr/kg
Grill sirloinsneiðar kryddað
1.798 áður 1.998 kr/kg
hamborGarhryGGur
1.539 áður 2.138kr/kg
30% afsláttur
kalkúnn
1.358 áður 1.698 kr/kg
20% afsláttur
humar
án skeljar 1kg Verð nú
3.499 áður 4.998 kr/pk
30% afsláttur
www.netto.is
a n a k s á p um
baGuette Bake OFF Verð nú
199 áður 398 kr/stk
50% afsláttur
50% afsláttur kanilsnúðar - bake off
tilBOð gildir 27.mars - 31. mars
myllu heimilisbrauð
224
99
áður 198 kr/stk
áður 373 kr/stk
40% afsláttur
Nettó kræsingar & kostakjör um páskana Nettó kræsingar & kostakjör um páskana
www.netto.is
Sælkerablöndur
PIPAR\TBWA • SÍA • 112984
Kreistu pokann og finndu þína blöndu
Espresso
PAKKINN & VENTILLINN
French Roast
Einstreymisventillinn, sem er framan á pakkanum, gerir
Indónesía Afríka
okkur mögulegt að pakka kaffinu strax eftir ristun. Kaffið heldur þannig bragðgæðum, ilm og ferskleika betur og
KOMNAR Í VERSLANIR
lengur en kaffi sem pakkað er á hefðbundinn hátt.
Mið-Ameríka
100% ARABICA
SLOW ROAST
veljum íslenskt
gæðakaffi síðan 1984
www.teogkaffi.is
Mikið úrval af pásKaeggjuM!
Cadbury Caramel
249
Cadbury Creme
249
kr Pk
kr Pk
249
kr Pk
Cadbury mini egg
1.498
1.498
kr Pk
kr Pk
maltesers Páskaegg luxury
649
kr Pk
1.498
kr Pk
m&m’s Páskaegg luxury m&m’s Páskaegg medium
649
kr Pk
Celebration Páskaegg luxury
maltesers medium Páskaegg
Munum að nar! bursta tennur Colgate tannkrem
mars Páskaegg medium
649
kr Pk
3 túpur saman
699
kr Pk
199
kr Pk
x-tra tannburstar 3 stk Nettó kræsingar & kostakjör um páskana
199
kr Pk
disney Páskaegg
www.netto.is
m u l l ö í i m m Na ! m u t i l s n a regnbog
only
páska
599
eGG 5 0
0g kr Pk
349
kr Pk
GG 500 g only páskae
189
apoki 100 only pásk
kr Pk
g
199
booGie páskaf
íGúra 110 g
kr Pk
359
kr Pk
ína
akan wawy pásk
239
kr Pk
ur mosartkúl
599
kr Pk
a n a k s á p um
bláber stór 250 g
299
ananasbitar FrOsnir 250 g
188
25% afsláttu
kr Pk
áður 298 kr/pk
r
kr Pk
áður 398 kr/pk
Coop framleiðir gæðavörur til daglegra nota, en býður lægra verð en önnur svipuð merki. Coop tryggir gæði vörunnar allt frá framleiðslu og þar til varan er komin í hillur og býður þannig góðar vörur á mjög góðu verði. Margar af Coop vörunum eru skráargatsmerktar.
skóGarber lausFryst 300 g
296
kr Pk
smábrauð Fín 720 g
áður 389 kr/pk
239
kr Pk
áður 319 kr/pk
áður 389 kr/pk
296
Jarðarber lausFryst 500 g
296 áður 389 kr/pk
Nettó kræsingar & kostakjör um páskana
299
kr Pk
áður 398 kr/pk
smábrauð gróF 720 g kr Pk
hindber lausFryst 300 g
perur 420 g kr Pk
198
kr Pk
áður 239 kr/pk
www.netto.is
hVítlauksbrauð gróFt 350 g
197 áður 299 kr/pk
hVítlauksbrauð Fínt 350 g
197
kr Pk
kr Pk
áður 299 kr/pk
aGúrkur 560 g
269
rauðkál 720 g kr stk
198
maískorn 300 g
159
áður 299 kr/stk
kr stk
kr stk
áður 239 kr/stk
áður 179 kr/stk
aGúrkusalat 550 g
269
rauðrófur 720 g
198
kr stk
áður 299 kr/stk
áður 259 kr/stk
áður 239 kr/stk
cookies m/súkkulaði 150 g
bl. áVextir 420 g
199
kr stk
kr stk
169 áður 199 kr/pk
kr Pk
cookies m/smartís 150 g
169
kr Pk
áður 199 kr/pk
cookies m/Hnetum 150 g
169
kr Pk
a n a k s á p um áður 199 kr/pk
Kaffi og með því kaffipúðar lieGeois 18 stk
489 peter larsens kaffi 400 G
599
peter larsens kaffi 500 G
799
peter larsens kaffi 400 G
899
35% afsláttur karamelluterta
688
áður 1.059 kr/stk
nettó kleinur
25% meira magn
439
kr pk
Bakarí | Bakað á&staðnum (Gildir ekki um Nettó Salavegi) Nettó kræsingar kostakjör um páskana
www.netto.is
ON N // SS ÍÍ A A FF II 00 44 44 99 88 55 FF ÍÍ TT O
ÓMÓTSTÆÐILEG NÓA KROPP EGG! Nóa Nóa kropp kropp eggin eggin slógu slógu íí gegn gegn fyrir fyrir síðustu síðustu páska. páska. Þau Þau eru eru sérstaklega sérstaklega gerð gerð fyrir fyrir þá þá sem sem elska elska bæði bæði Nóa Nóa kropp kropp og og Nóa Nóa páskaegg. páskaegg. Eða Eða þá þá sem sem langar langar að að stofna stofna til til kynna kynna við við þessa þessa skemmtilegu skemmtilegu samsetningu. samsetningu. Þau Þau eru eru nefnilega nefnilega ómótstæðilega ómótstæðilega góð. góð. *skv. *skv. könnun könnun íí Sunnudagsblaði Sunnudagsblaði Morgunblaðsins Morgunblaðsins 17. 17. febrúar febrúar 2013 2013
páskapartý! Flögur
SouR cREAM 300 G
TorTilla SAlt 450 G
299
TorTilla
298
kr pk
kr pk
298
cHilli 400 G
299
kr pk
kr pk
rc cola 2l 3 Fyrir 2
197
hneTur cHilli 500 G
x-Tra sódavaTn 500 Ml
559
kr pk
Nettó kræsingar & kostakjör um páskana
rc Q appelsín 2l 2 Fyrir 1
79
kr stk
197 www.netto.is
fYrir HeiLBrigða og eNDurNærða Húð eiNs og efTir góðaN NæTursvefN
NÝTT INNIHELDUR ÞYKKNI ÚR gojI-bERjUM. FRÍSKAR HÚÐINA og MINNKAR ÞREYTUMERKI. NIvEA.com
Kræsingar & KostaKjör m páskana
u
aVocado /lárpera
tilBOð gildir 21.mars - 27.mars
293 áður 585 kr/kg
50% afsláttur Jarðarber 250G
50% afsláttur
opnunarTímar neTTó um páska pálmasunnudagur skírdagur FösTudagurinn langi páskadagur annar í páskum
pálmasunnudagur skírdagur FösTudagurinn langi páskadagur annar í páskum
tilBOð gildir 27.mars - 31. mars
249 áður 498 kr/kg
Akureyri
BorgArnes
egiLsstAðir
grindAvík
HverAfoLd
12.00-18.00 10.00-18.00 Lokað Lokað 12.00-18.00
12.00-18.00 10.00-18.00 Lokað Lokað 12:00-18:00
12.00-18.00 10.00-18.00 Lokað Lokað 12:00-18:00
12.00-18.00 10.00-18.00 Lokað Lokað 12:00-18:00
12.00-18.00 10.00-18.00 Lokað Lokað 12:00-18:00
Höfn
sALAvegur
Mjódd
reykjAnesBær
seLfoss
Lokað 10.00-18.00 Lokað Lokað 12:00-18:00
12.00-18.00 10.00-18.00 Lokað Lokað 12.00-18.00
dag&nótt dag&nótt Lokað til miðnættis Lokað til miðnættis dag&nótt
12.00-18.00 10.00-18.00 Lokað Lokað 12:00-18:00
12.00-18.00 10.00-18.00 Lokað Lokað 12:00-18:00
tilboðin gilda meðan birgðir endast.
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.
Nettó kræsingar & kostakjör um páskana
Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Fasteignir og heimili
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Nýtt
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Sólvellir 17
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
15.8 millj.
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Nýtt
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Hólatún 2
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
21.9 millj.
Skipti í stærri eign möguleg Mjög góð og mikið endurnýjuð 84,7 fm 4ra herbergja íbúð á 2 hæð. í litlu fjölbýli á Eyrinni. Laus til afhendingar nú þegar.
Nýtt
Grundargerði 2c
24,5 millj.
Fimm herbergja 126,4fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á barnvænum stað á Brekkunni. Skipti möguleg á ódýrari eign.
Nýtt
Hólatún 24
49,9 millj.
Hólatún 24. glæsilegt,Fimm herbergja 198,7fm einbýli með bílskúr, stór suður verönd, mikil lofthæð. Vönduð eign.
Nýtt
Hárgreiðslustofa
83,3fm nýleg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. Skemmtileg og vel staðsett eign, stutt í skóla, leikskóla í barnvænu hverfi. Laus fljótlega.
Nýtt
Strandgata 21 - Ólafsfirði
Tilboð
134,9 fm tvílyft einbýlishús með kjallara byggt 1923 auk 11,3 fm geymsluskúrs. Húsið gæti hentað vel sem orlofshús fyrir eina eða fleiri fjölskyldur,
Nýtt
Vallartún 8
29.9 millj.
Mjög falleg, opin og björt 116,4 fm 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi syðst í Naustahverfi. Áhvílandi lán frá Íbúðalánasjóði uþb 26,4 millj. Tilboð Oddagata 7 Nýtt
Til sölu hárgreiðslustofa í fullum rekstri allar upplýsingar veitir Sibba á skrifstofu Miðlunfasteigna. 4ra herbergja sérhæð miðsvæðis á Akureyri alls 106,5 fm. Eignin þarfnast endurbóta.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Baugatún 3
55 millj.
Einkar glæsilegt 182,8 einbýlishús með 47,7 fm innbyggðum bílskúr alls 230,5 fm. stór steinsteypt verönd með skjólveggjum og upphitaðar stéttar í bílaplön.
Ljómatún 3
25.9 millj.
Mjög góð fjögurra herb. 105fm. íbúð á jarðhæð í Nausthverfi, steypt verönd sunnan við húsið með góðum skjólveggjum.
Vaðlatún 24
Þingvallastræti 38
29.8 millj.
Glæsilegt 4ra herb. 97,3 fm einbýli. 2012 var húsið endurnýjað ma. Nýtt gólf, settur gólfhiti með stýrikerfi í hverju rými. Allir veggir og lagnir endurnýjaðar, sem og innréttingar, hurðir, lýsing og klæðningar í öll loft.
Skútagil 5
22.9 millj.
Steinahlíð 2a
38 millj.
Mjög góð 193 fm 6 herbergja endaíbúð í þriggja íbúða raðhúsi með innbyggðum bílskúr. Góð suður verönd og svalir.
Bakkahlíð
44.5 millj.
Snyrtileg 98,8 4ra herb íbúð á efrihæð auk háalofts, hægt er að nýta geymslu sem fimmta herbergið.
271,3 fm einbýli á tveimur hæðum með bílskúr og útleigu íbúð í kjallara.
Freyjunes 4
Hvannavellir 14b
15.5 millj.
Tilboð
LÍTIL ÚTBORGUN Mjög vönduð 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð með bílskúr, mjög góður sólpallur, heitur pottur og garðskúr fylgja eigninni.
Mjög gott og snyrtilegt, 105,1fm iðnaðarhúsnæði, byggt 2008. Húsnæðið er með tveimur gönguhurðum og einni iðnaðarhurð, þar er kaffistofa/ skrifstofa með lítilli innréttingu.
Gott og vel staðsett, 243 fm, iðnaðarhúsnæði Í húsnæðinu er gott skrifstofurými og rými sem henta fyrir ýmiskonar starfsemi, s.s. verkstæði eða lager.
Vaðlaborgir 17
Fannagil 24
Skálateigur 3
29.5 millj.
Fjögura herbergja Sumarbústaður á glæsilegum útsýnisstað í Vaðlaheiði, 10 mín akstur frá Akureyri.
42.4 millj.
Mjög gott , 197,4fm, raðhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist þannig, neðri hæð 80,6fm, efri hæð 92 fm og innbyggður bílskúr 24fm.
29.9 millj.
Mjög snyrtileg 102,2 fm 3ja herbergja íbúð á annari hæð í lyftuhúsi auk stæðis í bílakjallara
Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Fannagil 5
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
56,9 millj.
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Kotárgerði 15
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
39.9 millj.
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Ráðhúsið Dalvík
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Tilboð
Sérlega glæsilegt 261,1 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og verönd á góðum útsýnisstað ofarlega í Giljahverfi.
Gott 6-7 herb. Einbýlishús á vinsælum stað á Brekkunni, eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. aukaíbúð á neðri hæð.
151,8fm skrifstofuhúsnæði á annari hæð, eign er í dag skipt niður í litlar skrifstofueiningar og leigt út, ýmsir möguleikar á nýtingu, glæsilegt útsýni til fjalla.
Huldugil 29
Safírstræti 5
Byggðavegur 93
34 millj.
Snyrtilegt og rúmgott raðhús með bílskúr í góðu hverfi. Húsið er alls 146,7 fm, þar af er bílskúr 23,5 fm.
Tjarnarlundur 11
15.6 millj.
88,5, fjögura herbergja, talsvert endurnýjuð íbúð á þriðju hæð. Góð íbúð á góðum stað á Brekkunni, stutt í Lundarskóla,og leikskóla og alla helstu þjónustu.
Ránargata 1
16.8 millj.
115fm, fjögura herbergja íbúð á annari hæð í fallegu tvíbýli, skammt frá Miðbæ Akureyrar.
4.9 millj.
14.9 millj.
Um er 33% hlut í fallegu 117 fm hesthúsi í Lögmannshlíð. Tvær tveggja hesta stíur, ásamt hlut í kaffistofu, hnakkageymslu og hlöðu.
78,5 fm, 2-3ja herbergja, íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Vel skipulögð og talsvert endurnýjuð íbúð á góðum stað. Nýleg verönd er norðan við hús.
Rimasíða 23
Bogasíða 6
24.7 millj.
Snyrtileg og vel skipulögð 111,2 fm 4ra herb. Endaíbúð í raðhúsi á einni hæð. Áhvílandi lán frá Landsbanka.
Flögusíða 4
55 millj.
Mjög gott og mikið endurnýjað, 250,2 fm, einbýlishús að Fögusíðu 4. Íbúð er 215,6 fm og bílskúr 34,6 fm.
26.5 millj.
Snyrtileg 3ja herbergja íbúð í raðhúsi með innbyggðum bílskúr alls 125,1 fm. Stutt í skóla og leikskóla.
Hafnarstræti 29
14.9 millj.
Mikið uppgerð 4. herbergja íbúð 3 hæð, í þríbýlishúsi.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Hálönd
verð 30.8 millj.
Miðlun-Fasteignir og SS-Byggir kynna glæsileg 106 fm, 4 herbergja, heilsárshús í Hálöndum við rætur Hlíðarfjalls, örstutt frá skíðaparadís Akureyringa. Húsin afhendast fullbúin með gólfefnum, heitum potti ofl. Húsin eru þrjú svefnherbergi, tvær snyrtingar, rúmgott alrými (stofa/eldhús) forstofa og pottrými. Við húsið er upphituð geymsla, kjörin fyrir skíði eða annan viðlegubúnað. Pottrýmið er útbúið rennihurð og því auðvelt að opna það út á rúmgóðan sólpall. Frábær kostur fyrir einstaklinga sem og félagasamtök. Áætlaður afhendingartími orlofshúsa er samkomulagsatriði en fyrstu húsin gætu verið tilbúin til afhendingar í febrúar 2013. Upplýsingar veittar í síma 412 1600 eða midlun@midlunfasteignir.is og Midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
Sími 412 1600
Arnar Guðmundsson Lögg. fasteignasali sími 660 2950
Gunnar Níels Ellertsson Sölufulltrúi sími 662 2939
Gunnar Sigtryggsson Sölufulltrúi sími 844 8001
Ingi Þór Ingólfsson Sölufulltrúi sími 698 4450
Halldór Áskelsson Sölufulltrúi sími 821 4907
Sigurbjörg Sigfúsdóttir Sölufulltrúi Sími 864 0054
Miðlunfasteignir og SS Byggir kynna 23ja íbúða fjölbýlishús við Brekatún 2, Akureyri, rétt við golfvöllinn Jaðar. Einkar glæsilegt útsýni til fjalla og til sjávar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Miðlunar Fasteigna sími 412-1600 eða í tölvupóst midlun@midlunfasteignir.is · Íbúðirnar eru 3-5 herbergja · Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu á fyrstu hæð · Svalalokunarkerfi er á svölum við allar íbúðir · Á fyrstu hæð hússins er hægt er að kaupa stæði í sérgeymslu fyrir golfbíla · Afhending íbúða er áætluð vorið 2014 · Þegar eru nokkrar íbúðir fráteknar
Sómatún 31-39
39 og 41 millj
Í byggingu er raðhús með fimm íbúðum sem afhentar verða fullfrágengnar að utan sem innan. Tvær 5 herbergja 114 fm. ásamt bílageymslu 32,3 fm.samtals 146,3 fm. í norður og suður enda. Verð kr. 41millj. Þrjár 4 herbergja 106,9 fm. ásamt bílageymslu 32,7 fm. samtals 140 fm. Verð kr. 39 millj. Íbúðirnar tilbúnar til afhendingar vorið 2012. Byggingarverktaki Trésmiðja Ásgríms Magnússonar ehf. Teiknað og hannað af Verkfræðiskrifstofuni Opus ehf. Akureyri. Íbúðirnar afhentar fullbúnar að utan sem innan, þar með talin gólfefni. Lóð,bílaplan, stéttar og steypt verönd, allt fullfrágegnið og innifalið í verðum eigna.
Sendu fyrirspurn á netfangið: midlun@midlunfasteignir.is Miðlun fasteignir · Kaupvangsstræti 1, 2. hæð · 600 Akureyri · Sími 412 1600 · midlunfasteignir.is
NÝTT
ÁSATÚN 20 - 26
Be.húsbyggingar í samstarfi við Miðlun fasteignir kynna Ásatún 20-26, 12 íbúða fjölbýlishús hannað af teiknistofunni Opus.
Íbúðirnar eru allar 4ra herbergja. Tvær lyftur eru í húsinu sem gengið er beint úr inn í íbúðirnar. Svalalokunarkerfi er á stórum svölum með gólfhita. Opnar svalir til suðurs. Frábær hönnun þar sem kostir einbýlis og fjölbýlis sameinast! Flott staðsetning í göngufæri við leikskóla, grunnskóla, framhaldskóla, Bónus og golfvöllinn Jaðar. Afhending íbúða er áætluð vorið 2014 Allar nánari upplýsingar veitir Sibba hjá Miðlun fasteignir í síma 412 1600
Fasteignir og heimili Fróðleikur
Gallar Í lögum um fasteignakaup kemur fram að fasteign teljist gölluð ef hún stenst ekki þær kröfur um gæði, búnað og annað sem leiðir af lögunum og kaupsamningi. Mikilvægt er að hafa í huga að með lögum um fasteignakaup sem tóku gildi á árinu 2002 voru gerðar nokkrar takmarkanir á meginreglum um galla sem áður höfðu gilt. Þannig var tekið sérstaklega á smávægilegum ágöllum varðandi notaðar fasteignir og mælt fyrir um að ágalli yrði að rýra verðmæti eignarinnar svo nokkru varði eða seljandi sýnt af sér saknæma háttsemi (þ.e. leynt gallanum/göllunum). Með þessu var fyrst og fremst verið að útrýma minnihátar göllum sem geta verið til staðar í öllum notuðum eignum, en í notuðu húsnæði er ávallt hægt að finna ýmsa minniháttar ágalla. Á hinn bóginn er nokkuð erfitt að svara hvað ágallar þurfa að vera miklir til að geta talist gallar. Þarna skiptir máli hvað fasteignin er gömul og má ráða skv. greinargerð að verðrýrnun í elstu eignum þurfi að vera allt að 10% vegna slíkra ágalla. Sé hins vegar um nýlegt húsnæði að ræða myndi vera um minni kröfur að ræða hvað ágalla ræðir. Telji kaupendur galla vera á þeirri eign sem keypt hefur verið er rétt að hafa samband við þann fasteignasala sem annaðist milligönguna án tafar um ráð varðandi réttarstöðu. Kaupandi á ekki að bæta úr hinum meinta galla án samráðs við seljenda. Ekki má halda eftir hærri greiðslu en sem nemur þeirri fjárhæð sem ætla má að kosti að bæta úr hinum meinta galla. Telji fasteignasali kröfu kaupanda geta átt rétt á sér reynir hann sættir með aðilum þar sem hann á grundvelli sérfræðiþekkingar sinnar reynir að ná sættum með aðilum. Rétt er að benda á nokkur dómafordæmi sem Félag fasteignasala hefur tekið saman vegna galla á fasteignum sem birt er undir athyglisverðir dómar á heimasíðu Félags fasteignasala ff@ff.is. Kaupandi getur ekki borið fyrir sig galla á fasteign sem hann þekkti til eða átti að þekkja til þegar kaupsamningurinn var gerður. Hafi kaupandi skoðað fasteign, áður en kaup gerðust, eða án nægjanlegrar ástæðu látið undir höfuð leggjast að skoða hana þótt seljandi skoraði á hann um það getur hann ekki borið fyrir sig galla sem hann mátt sjá við slíka skoðun. Þetta á þó ekki við ef seljandi sýndi af sér stórkostlegt gáleysi eða framferði hans stríðir með öðrum hætti gegn heiðarleika og góðri trú. Heimild: Félag fasteignasala http://www.ff.is/
Amarohúsinu · Hafnarstræti 99-101 · Opið alla virka daga kl.9-17 Sími 466 1600 · www.kaupa.is
HRAFNABJÖRG 6
MÚLASÍÐA 12
Vel skipulögð og rúmgóð 5 herbergja enda raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með bílskúr. Mjög barnvænt hverfi þar sem það er stutt göngufæri í grunn- og leikskóla. Stærð íbúðar 156,6fm og bílskúr 27,7fm – samtals 184,3fm Verð 35,9millj áhv lán 22,6millj.
Vel staðsett einbýlishús með sambyggðum bílskúr á góðum útsýnisstað á Akureyri. Húsið er staðsett innst í botnlangagötu með einstöku óhindruðu útsýni. Stærð 275,2m² þar af bílskúr 39,5m² Verð 65,0millj
GRÆNAMÝRI 20
BJARMASTÍGUR 2
Laus til afhendingar strax Mikið endurnýjað og vel staðsett einbýlishús með sambyggðum bílskúr. Nýleg gólfefni, nýtt eldhús, innihurðar ofl. Stærð 177,4fm Verð 33,0millj.
STAPASÍÐA 15
Vel skipulögð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr Eignin er þónokkuð endurnýjuð Stærð 161,8fm þar af bílskúr 22,2fm Verð 32,9millj.
Skemmtilegt þriggja hæða hús á góðum stað við miðbæ Akureyrar með sér 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Stærð 272,7fm Verð 48,5millj
KJARNAGATA 36
STEINAHLÍÐ 3
Snyrtileg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á tveimur Vönduð 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð (efstu) í hæðum. Úr stofu er gengið út á rúmgóðan norður enda. Vandaðar eikar innréttingar og sólpall til suðurs. Vinsæll og barnvænn staður í skápar. Gluggar til þriggja átta. Stærð 99,0fm þorpinu. Stærð 119,1fm Verð 24,3 millj. Verð 26,2millj.
WWW.KAUPA.IS
Sigurður Sigurðsson Björn Davíðsson bubbi@kaupa.is Fasteignasali s. 862 0440 siggi@kaupa.is
Fagmenn í fasteignaviðskiptum TUNGUSÍÐA 10
Svala Jónsdóttir svala@kaupa.is s. 663 5260
Jón Bjarnason Íris Egilsdóttir hdl. jon@kaupa.is iris@kaupa.is s. 868 4889 s. 868 2414
SUNNUHLÍÐ 5
Skoða skipti á minni eign með bílskúr 5 herbergja einbýlishús með 34,4fm bílskúr og 34,4fm geymslu þar undir Stærð 207,5fm Verð 38,3millj. áhv lán 28millj.
Stórt 6 herbergja einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr Stærð 219,9fm þar af bílskúr 49,7fm Verð 43,0millj.
AKURGERÐI 9c
ÁLFABYGGÐ 14
Vel staðsett einbýlishús á þremur pöllum og með innbyggðum bílskúr á Suður-Brekkunni. Húsið hefur verið vel við haldið og er ástand þess gott. Stærð 221,1fm Verð 55,0millj.
TÚNGATA - SIGLUFIRÐI
3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Húsið er steypt en búið er að klæða það með bárujárni að utan. Stærð 67,7fm Verð 7,9millj. áhv lán 7,2 millj
Laus til afhendingar strax Snyrtileg 4-5 herbergja endaraðhúsaíbúð með sambyggðum bílskúr. Stór timburverönd með um 12m² geymsluskúr. Bílskúr er innréttaður sem svefnherbergi og geymsla en einfalt er að breyta honum til sins fyrra horf. Stærð 154,0m² Verð 29,9millj.
AÐALGATA 48, ÓLAFSFIRÐI
Falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð. Nýlegar innréttingar í eldhúsi og þvottahúsi. Stærð 110,1fm Verð 10,9millj áhv lán 7,6 millj.
WWW.KAUPA.IS
BRIMNESBRAUT 25
6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á góðum stað á Dalvík. Á efri hæð standa yfir framkvæmdir og þar eru komin þrjú svefnherbergi þar af eitt með fataherbergi innaf, hol og baðherbergi en hæðin er að verða tilbúið til málingar.Stærð 93,1fm Verð 19,9millj.
OPIÐ UM PÁSKANA kl. 10-19 Fimmtudag 28.mars (Skírdag) til og með mánudag 1.apríl (Annar í páskum)
Nýjungar Útflutningur Listir Landvinnsla Nám Matur Lyf Menning Markaðssetning
Sjávarútvegur
Auðæfi hafsins Fyrsti þáttur 2. apríl kl.18:30* *endursýndur á klukkustunda fresti
Snyrtivörur Sjávarútvegur Þekking Listir Tækni Menning Stoðkerfið Óhefðbundnar afurðir
Lyf Matur
Skautahöllin á Akureyri 25.-31. mars
Mán. 13-17
1.-7. apríl
13-17
Almenningstímar 20. mars til 7. apríl Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. 13-17 13-17 13-17 13-17 13-17 13-15
13-15
13-16
13-17
Sun. 13-17 13-17
Íshokkí:
Úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí miðvikudaginn 27. mars kl. 19.30: SA Víkingar - Björninn Nú fyllum við höllina og tökum dolluna aftur heim!
Páskar - verið velkomin!
Opið kl. 1313-17 alla daga til og með 1. apríl (annar í páskum). Athugið: Ekkert skautadiskó á föstudaginn langa. Upplýsingar um breytta tímatöflu deildanna fram til 1. apríl eru á sasport.is. Reglulegar æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 2. apríl.
Skautahöllin á Akureyri • sími 461 2440 • farsími 864 7464 • www.sasport.is
Díll ehf · Sunnuhlíð 12 · Sími 461 5210
Vinnum bókhald, laun, skattframtöl og fleira fyrir fyrirtæki, einstaklinga og félagsamtök.
www.n4.is
SUDOKU Fylltu út reitina með tölustöfum frá 1-9. Markmiðið er að fylla út alla reitina án þess að sami tölustafur komi fyrir oftar en einu sinni í hverjum dálki, lóðréttri eða láréttri línu.
9 8 4 2 8 3 4 1 9 4 1 5 2 3 3 8 9 8 7 1
4
3 1
2 8 9 6 7 1 4 4 8 7 5 6
2 1
6
8
2 4 9 5 5 9 8
Létt
3 6 9 5
1
1 8 3 4
1 6 4
3
2 2 7 3
4
4 3 8 9 8
5
5 1 7 Erfið
6 1 4 7 5 3
6 2 7
1
1 6 3 2
4
2 5 Miðlungs
7 2 6
2 5 5 4 7 3 5 4 7 6 7 9 8 5 6 2 5 1 2 3 8 5 1 4 5 Erfið
Stolt íslenskrar náttúru Íslenskt heiðalamb MEÐ VILLTUM ÍSLENSKUM KRYDDJURTUM
Blóðberg • Birkilauf • Aðalbláberjalyng • Einir
VELDU GÆÐI VELDU KJARNAFÆÐI www.kjarnafaedi.is
Fróðleikur
Páskaegg eins við þekkjum í dag
Máluð egg
Hver er uppruni og merking
páskaeggsins?
Saga páskaeggsins á Íslandi er ekki löng og nær reyndar ekki lengra aftur í tímann en til annars áratugs 20. aldar. Saga páskaeggsins er þó mun lengri í Evrópu. Upphafið má rekja til þess að á miðöldum þurftu leiguliðar í Mið-Evrópu að gjalda landeigendum skatt í formi eggja fyrir páska. Leiguliðar þurftu reyndar að greiða landeigendum skatt nokkrum sinnum á ári og yfirleitt í formi einhverra afurða sem til urðu á bæjunum. Um páskaleytið á vorin voru egg mjög eftirsóknarverð því þá voru hænurnar nýbyrjaðar að verpa á ný eftir vetrarhléð sem móðir náttúra sér þeim fyrir. Snemma skapaðist sú hefð að landeigendur gáfu fimmtung af þessum eggjum til bágstaddra. Sá siður að gefa börnum páskaegg er dreginn af þessari hefð. Fljótlega var farið að blása úr þeim, þau skreytt og notuð til gjafa á páskum. Á barokktímanum byrjaði yfirstéttin að gefa hvort öðru skreytt egg og oftar en ekki var lítið gat gert á skurnina og litlu spakmæli, rímu eða ljóði stungið í eggið. Sælgætisframleiðendur hófu páskaeggjagerð í Mið-Evrópu á 19. öld en á Íslandi urðu þau ekki algeng fyrr en í kringum 1920. Kannski er ástæðan fyrir því að Íslendingar tóku svona seint við sér sú að engin hefð var í kringum páskaegg, enginn páskaeggjaskattur og fyrst og fremst fáar hænur. Hænsnarækt var fátíð á Íslandi þangað til í kringum 1930 og þá var í fyrsta skipti hætt að flytja inn hænuegg.
Heimild: Vísindavefurinn, visindavefur.hi.is. Birt með góðfúslegu leyfi Vísindavefsins. Höfundur: Helga Sverrisdóttir stjórnmálafræðingur
ar
Af hausunum skuluð þér þekkja þá
Fermingargjafir í miklu úrvali
Tó nastö ð i n • St ra n d g ö tu 25 • A ku rey r i • s ími 456 1185
„Lars Kristján var faðir föður míns, Gísla Kristjánssonar sjómanns og útgerðarmanns á Norðfirði, Akureyri og í Hafnarfirði, sem fæddur var í Sandhúsi í Mjóafirði 1893. Hann var því 45 ára þegar ég fæddist, yngstur sex systkina. Föðuramma mín var María Hjálmarsdóttir Hermannssonar dannebrogsmanns á Brekku í Mjóafirði Jónssonar frá Firði í Mjóafirði og síðari konu hans Jóhönnu Sveinsdóttur.“ Jóhanna var 14 árum yngri en maður hennar sem auk þess var hálfbróðir afa hennar og þau hjón þar að auki af öðrum og þriðja - sem sagt náskyld. Jóhanna og Hjálmar Hermannsson eignuðust 13 börn en aðeins fjögur þeirra lifðu. Saga langömmu Tryggva er saga kvenna á Íslandi á 19. öld sem hann hefur raunar skráð.
Tryggvi Gíslason
Tryggvi Gíslason, sem var skólameistari Menntaskólans á Akureyri lengur en flestir aðrir, ætlaði sér aldrei að verða kennari eða skólameistari. Öðru nær. Hann vildi ungur maður helst verða húsgagnasmiður eða arkítekt. Í vor eru 10 ár síðan hann lét af störfum. Hann er fæddur á Bjargi í Norðfirði - undir danska kónginum, Kristjáni X. Því segist hann stundum vera Dani, enda langalangafi hans, Lars Christian Christiansen, skipstjóri frá Lessø sem kom til Eskifjarðar 1832 og skildi eftir sig langömmu hans, Rebekku Larsdóttur, móðurafa hans Lars Kristjáns Jónssonar, sem var menntaður verslunarmaður frá Molde í Noregi.
ÁSTRÍKIR FORELDRAR „Móðir mín var Fanny Kristín Ingvarsdóttir Pálmasonar alþingismanns, hreppsstjóra og útgerðarmanns á Ekru í Norðfirði. Ingvar var Húnvetningur og þeir Sigurður Guðmundsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, þremenningar. Ingvar afi minn barðist ásamt öðrum framsóknarmönnum á fyrra hluta 20ustu aldar fyrir stofnun menntaskóla á Akureyri auk þess sem hann var helsti frumkvöðull að stofnun húsmæðraskólans á Hallormsstað 1930. Móðuramma mín var Margrét Finnsdóttir frá Tungu í Fáskrúðsfirði, systir Ólafar móður bræðranna Ríkarðs myndlistarmanns og Finns Jónssonar listsmálara. Er mikið listfengi í móðurætt minni. Til dæmis var móðir mín listfeng og saumaði listaverk sem hafa farið víða.“ Faðir Tryggva stofnaði útgerð á Norðfirði 1923 í skjóli móðurbróður síns Konráðs Hjálmarssonar. Konráð var einn mesti athafnamaður á Austurlandi á fyrri hluta 20. aldar, kaupmaður og fiskverkandi og stofnaði m.a. fyrsta íshús á landinu – í Mjóafirði af öllum stöðum. Faðir Tryggva stundaði útgerð og fiskverkun á Norðfirði til 1945 þegar hann fluttist til Akureyrar þar sem hann hélt útgerð sinni áfram til 1955 þegar hann lét gera útgerðina upp meðan
hann átti fyrir skuldum. Þá var honum boðinn nýsköpunartogari án þess að greiða fyrir, en hann afþakkaði, sagðist ekki vanur slíkum viðskiptum að ekki yrði að greiða fyrir það sem maður eignaðist. „Bernskuár mín á Bjargi á Norðfirði í skjóli ástríkra foreldra, fimm systkina og í tengslum við afa og ömmu á Ekru í Norðfirði og í Sandhúsi í Mjóafirði eru því traustur grundvöllur að lífi mínu og hefur gert mér auðveldara að takast á við umbrot síðar á ævinni.“ NORÐUR TIL AKUREYRAR Þegar fjölskyldan fluttist til Akureyrar í júlí 1945 settist hún að í Helgamagrastræti 28. Þá var elsta systir Tryggva, Margrét, gift kona á Akureyri. Hin systkinin fimm bjuggu í þessu fallega húsi: Ingvar, síðar lögfræðingur alþingismaður og ráðherra; María, sem seinna varð læknisfrú á Hellu og Djúpavogi; Kristján, síðar sjómaður og skipstjóri á togurum; og Ásdís leikskólakennari, lengst af búsett í Kópavogi. Á Akureyri beitti faðir Tryggva sér fyrir smíði dráttarbrautar á Oddeyri og var framkvæmdastjóri hennar. Þar er nú Slippurinn. „Faðir minn eignaðist allmikið fé á stríðsárunum því skip hans, Sæfinnur, sigldi til Bretlands og var miklu hætt til að koma fiski til Breta. Fiskurinn var greiddur í sterlingspundum og féð lagt inn í Bank of England. Íslenskir bankar vildu á þessum árum ekki kaupa sterlingspund, og safnaðist fé föður míns á bankareikning í Lundúnum og þegar hann kom til Akureyrar var hann kallaður Gísli ríki.“ Sumarið sem Tryggvi kom til Akureyrar var hann mikið einn – öll börn voru í sveit. Um haustið fór hann í Barnaskóla Akureyrar. Þar var honum strítt á því að vera linmæltur, jafnvel hljóðvilltur. Þá þegar gerði hann sér einhverja grein fyrir að fólk talaði ólíkt og e.t.v. hefur áhugi Tryggva á íslensku og tungumálum vaknað.
Tryggvi með fóstru sinni við Bjarg í Norðfirði vorið 1941.
„Ég var barn og seinþroska unglingur og hugsaði lítið um framtíðina. Hins vegar hafði ég gaman af því að teikna og smíða – smíðaði flugvélar og skip og sverð og boga fyrir flesta „stríðsmenn“ á Norðurbrekkunni á Akureyri – og þótt ég fengi háar einkunnir á barnaprófi og tæki landspróf með ágætum gerði ég eftir landspróf samning við húsgagnasmið á Akureyri um nám í húsgagnasmíði. Félagar mínir höfðu hins vegar margir sótt um nám í Menntaskólanum á Akureyri og fyrir áeggjan þeirra sótti ég um inngöngu og settist í þriðja bekk í október 1954 og fór í stærðfræðideild með það fyrir augum að verða arkítekt, en atvik urðu til þess að ég hætti við þá hugmynd, en hef enn mikinn áhuga á húsagerðarlist og skoða hús þar sem ég kem, innan lands og utan.“ Eftir fyrsta vetur sinn í MA fluttust foreldrar hans til Hafnarfjarðar og byggðu sér hús við sjóinn. Kom til greina að halda áfram námi í MR. En foreldrar Tryggva hvöttu hann til þess að halda áfram námi í MA. Bjó hann á heimavist tvo vetur en síðasta veturinn hjá Margrétu systur sinni og manni hennar, athafnamanninum Jóni Egilssyni, í Goðabyggð 3. Tryggvi og Gréta, Margrét Eggertsdóttir, opin-
beruðu trúlofun sína daginn sem þau tóku stúdentspróf 17. júní 1958, „og giftum okkur árið eftir. Við höfðum kynnst í Leikfélagi MA og höfum síðan staðið saman á leiksviði lífsins meira en hálfa öld, eignast sex börn og 18
Fríður hópur: Gísli, Eggert, Margrét, Tryggvi Gíslason eldri, Arnheiður, Tryggvi Tryggvason, Tryggvi Gíslason yngri, Sveinn og Fanny Kristín.
barnabörn.“
þá eignast fyrsta barn okkar, Arnheiði, og námslán engin fyrir þá sem fóru í óhagnýtt nám eins og
STÚDENT FER ÚT Í HEIM
íslensk fræði.“
Sumarið eftir stúdentspróf gerðist Tryggvi blaðamaður á dagblaðinu Tímanum og varð erindreki
Haustið 1967 kom dr. Halldór Halldórsson, prófessor
Framsóknarflokksins í Árnessýslu kosningasumarið
í íslenskri málfræði við HÍ, að máli við Tryggva og
mikla 1959, þegar tvennar kosningar voru haldnar
spurðist fyrir um hvort hann vildi koma til starfa sem
vegna stjórnarskrárbreytingar sem einkum tók til
fjórði málfræðingur við Orðabók Háskóla Íslands
kjördæmaskipunar landsins. Bjuggu þau Gréta
að námi loknu, en Halldór var formaður stjórnar
fyrsta hjúskaparárið sitt, raunar 13 mánuði og 13
orðabókarinnar og lengi íslenskukennari við MA.
daga, hjá Páli sýslumanni Hallgrímssyni á Selfossi
Var þetta fastmælum bundið. Við afgreiðslu fjárlaga
sem var fyrsti inspector scholae Menntaskólans á
fyrir árið 1968 fékkst minna fé til orðabókarinnar en
Akureyri. Segir Tryggvi að góð hafi dvölin á Selfossi
ætlað var og því ekki svigrúm til þess að ráða nýjan
verið og þau kynnst góðu fólki. Raunar kenndu þau
starfsmann við hlið dr. Jakobs Benediktssonar,
Gréta bæði um veturinn við Barna- og miðskóla
Ásgeirs Blöndals Magnússonar og Jóns Aðalsteins
Selfoss.
Jónssonar. Jón Magnússon fréttastjóri vildi fá Tryggva til fastra starfa á Fréttastofu útvarpsins, en
„Eftir þessa lífsreynslu sem blaðamaður og erindreki
upp úr áramótum var auglýst starf lektors í íslensku
– raunar áður en ég fékk kosningarétt sjálfur –
við Háskólann í Björgvin, Bergens Universitet, og
settist ég í Háskóla Íslands haustið 1960 eftir að
sótti Tryggvi um fékk starfið. Fluttust þau Gréta
hafa verið á síld um sumarið. Í HÍ lagði ég stund
með þrjú börn sem þá voru orðin þrjú, Heiða,
á íslensk fræði: bókmenntir, sögu og málfræði og
Eggert og Fanny Kristín, til Björgvinjar 20. ágúst
lauk meistaraprófi í íslenskum fræðum í febrúar
1968, daginn sem Varsjárbandalagið gerði innrás í
1968 með sérgrein sem málfræði. Námið var talið
Tékkóslóvakíu. Í Björgvin, fyrstu höfuðborg Íslands,
sjö vetra nám en ég notaði til þess átta ár, enda
bjuggu þau fjögur yndisleg ár og þar fæddust þeim
kenndi ég íslensku við Menntaskólann í Reykjavík í
tveir synir, Gísli og Tryggvi, „og yngsti sonurinn,
hálfu starfi alla vetur og var fréttamaður á Fréttastofu
Sveinn, var byrjaður þar. Gott var að dveljast með
Ríkisútvarpsins öll sumur, enda höfðum við Gréta
frændum okkar Norðmönnum og Noregur auk þess
Menntaskólinn á Akureyri
með fegurstu löndum sem ég hef farið um, enda
til Akureyrar um sumarið og settumst að í gömlu
telja Norðmenn að Guð sé norskur – engin önnur
skólameistaraíbúðinni á Heimavist MA og bjuggum
skýring sé á fegurð landsins!“
þar tíu eftirminnileg ár.“
Tryggvi gat verið átta ár sendikennari í Björgvin
Tryggvi tók formlega við starfi skólameistara Mennta-
– eða til ársins 1976. Hins vegar vissi hann að
skólans á Akureyri 1. ágúst 1972 og hóf þegar
vorið 1972 mundi losna starf íslenskukennara við
að ganga frá námsskrá og handbók fyrir skólann
háskólann í Ósló. Hafði hann í hyggju að sækja um
sem ekki hafði verið til. Raunar var þetta ein fyrsta
það starf.
skólanámskrá menntaskóla á Íslandi og fyrsta hand-
„Um jólin 1971 skrifaði Árni Kristjánsson, íslensku-
bók fyrir nemendur.
kennari minn við MA, mér bréf og nefndi að starf skólameistara losnaði næsta haust þegar Steindór
ÁHUGI, ÁSTUNDUN OG ÁRANGUR
Steindórsson yrði sjötugur. Hvatti Árni mig til þess
„Ég fékk kennara í hverri grein til þess að skrá form-
að sækja um starfið, en Árni var mikill vinur okkar
lega námsefni hverrar greinar. Síðan lagði ég til að
Grétu og þau Hólmfríður Jónsdóttir frá Ystafelli,
einkunnir yrðu aðeins byggðar á prófverkefnum eða
kona hans. Ég hafði alls ekki stefnt á að verða
skriflegum verkefnum – ekki munnlegum prófum
skólameistari heldur ætlaði ég að verða málfræðingur
– og einkunnaskalinn yrði í heilum tölum frá einum
– málvísindamaður, eins og þetta var kallað þá, var
og upp í 10. Áður höfðu munnleg próf mjög tíðkast
raunar byrjaður að efna í doktorsritgerð og ætlaði
í menntaskólum og vægi þeirra sums staðar til jafn
ég að kanna tíðni orða í íslensku blaðamáli með
mikið og próf og verkefni sem nemendur unnu. Í
hjálp tölvu sem hét IBM360 og þótti eitt af undrum
þessu var fólgin óvissa og ranglæti af ýmsu tagi. Í
veraldar, en var álíka öflug og venjuleg borðtölva nú.“
námsskránni var tekinn upp málskotsréttur, þ.e.a.s. nemendur gátu kært einkunnir sínar til skólameistara
En sem sagt eftir að hafa ráðfært sig við Grétu
sem síðan skipaði prófnefnd. Vald kennara var því
ákvað Tryggvi að sækja um starf skólameistara
minnkað og réttur nemenda aukinn. Sumir kennarar
Menntaskólans á Akureyri og fékk. „Við fluttumst
skólans voru ósáttir við þetta og þá ekki síst að ekki
væri lengur unnt að gefa einkunnir í tíundu hlutum:
nú samt. Hins vegar má aldrei slaka þarna á, því að
7,1 og 7,2 og 7,3 o.s.frv. en ég sagði að ekki væri
setið er um ungt fólk.“
unnt að mæla hæfni og þekkingu nemenda svo nákvæmlega. Hafði ég raunar í hyggju að taka
ÁRNI FRIÐGEIRSSON OG NAPÓLEON
upp einkunnaskala sem væri í sjö stigum, þ.e.a.s.:
Hvað með starfsmenn skólans og nemendur?
1, 3, 5, 7, 8, 9 og 10, þar sem lágmarkseinkunn
Einhverjir væntanlega eftirminnilegri en aðrir.
væri 5, og ræddi um að ástæðulaust væri að mæla
„Starfsmenn skólans þessi 30 ár, sem ég var
nákvæmlega þekkingarleysi nemenda. Hins vegar
viðloða þessa gömlu menntastofnun, voru margir
yrði að gera greinarmun á góðum árangri nemanda,
eftirminnilegir og flestir góðir starfsmenn. Erfitt
sem fengi 7, mjög góðum nemanda sem fengi 8,
er að nefna alla þessa góðu starfsmenn – konur
og afburðaárangri nemenda sem fengju 9 eða 10
og kalla – en ef til vill er mér eftirminnilegastur
– og einkunnin 10 væri aðeins gefin fyrir fullkomna
Árni Friðgeirsson sem upphaflega var ráðsmaður
þekkingu og mikið frumkvæði og skilning. En úr
mötuneytis og húsvörður í Gamla skóla en síðast
þessu varð ekki. Nóg var að leggja allt hitt á gamla
gjaldkeri skólans. Hann starfaði við MA samfleytt í
og íhaldssama kennara, sem sannarlega voru í
50 ár og þjónaði undir fjórum ólíkum skólameisturum.
þessum hópi, þótt flestir kennarar tækju þessu vel
Við urðum nánir – vinir leyfi ég mér að segja. Árni
og styddu mig í endurbótastarfinu. Þá var sú regla
var einstaklega trúr þjónn og lítillátur, sagði fátt en
tekin upp að ef nemendur sóttu skóla ekki reglulega
hugsaði margt. Einnig er ógerningur að nefna nokkurn
gætu þeir sagt sig úr skóla með lélegri tímasókn.
nemenda á nafn því að mjög margir eftirminnilegir
Með þessu var verið að reyna að gera nemendum
og góðir nemendur gengu um garða þessi ár enda
grein fyrir ábyrgð sinni. Lengi talaði ég líka um á-in
hafði ég brautskráð á fjórða þúsund stúdenta – fleiri
þrjú: áhuga, ástundun og árangur. Nemendur yrðu
stúdenta en allir fyrirrennarar mínir – þegar ég lét af
að hafa áhuga og það væri kennara að vekja eða
störfum sumarið 2003. Eftirminnileg atvik eru einnig
efla þennan áhuga, nemendur yrðu að sýna ástundun
svo mörg að það fyllir heila bók, en ég á margar
og þá næðist árangur.“
góðar minningar frá þessum árum þótt sumar séu sorglegar og jafnvel óþægilegar.“
Það var ekki bara faglegt starf skólans sem þurfti að endurskoða.
Hver er þá galdurinn við góðan kennara?
„Nei, það þurfti að taka víðar til hendi. Upplausn
„Góður kennari er að mínum dómi sá sem ber virðingu
og óregla var í skólanum og hafði ég vikið 18
fyrir fræðigrein sinni og nemendum sínum og vill
nemendum úr skóla áður en skóli var settur 1.
þeim vel – vill gera nemendur að betri mönnum,
október 1972 vegna drykkjuskapar á heimavist.
enda voru einkunnarorð Menntaskólans á Akureyri í
Fyrsti dansleikurinn var líka eftirminnilegur. Margir
minni tíð: menntun – mannvirðing. Góður skólastjóri
nemendur voru ölvaðir og tók það mikið á að koma
þarf á sama hátt að bera virðingu fyrir nemendum
reglu á í heimavist og á skemmtunum. Nú eru haldnir
sínum og starfsfólki, en hann verður einnig að hafa
fjölmennir dansleikir og samkomur í Menntaskólanum
djörfung og dug, hafa kjark til þess að takast á við
á Akureyri án áfengis og vímuefna, m.a. árshátíð
og leysa erfiðleika. Orð Napóleons Bónaparte við
þar sem koma nær þúsund manns og sést ekki vín
herforingja sína eiga hér við, bæði hvað varðar
á nokkrum manni, enda hafa nemendur skólans
kennara og skólastjóra: „Sá sem ætlar að verða
löngu tekið eftirlit í sínar hendur og gert þetta að
vinsæll fyrsta árið verður hlægilegur annað árið.““
heiðri sínum. Þessu trúa ekki allir – en svona er það
Í BLÁSÖLUM HIMNANNA Þér er íslensk tunga hugleikin. Hvernig finnst þér staða hennar vera, betri eða verri en fyrir 30-40 árum? „Íslensk tunga hefur að mínum dómi aldrei staðið sterkar sem lifandi þjóðtunga en nú vegna þess að undanfarna öld hefur verið ritað um fleiri þekkingarsvið á íslensku en nokkru sinni í sögu þjóðarinnar. Vandaðar bækur um fjölbreytt efni eru gefnar út, skáldsagnaritun, kvikmyndagerð og leikritun stendur með miklum blóma og nýmæli hafa komið fram í ljóðagerð og vísnasöng svo og í auglýsingagerð þar sem orðaleikir, sem áður voru óþekktir, eru notaðir af frumleika og orðvísi. Skipuleg nýyrðasmíð er öflug. Fleiri njóta kennslu í íslensku en nokkru sinni og fleiri nota ritað mál og talað í starfi sínu en áður.
Margrét og Tryggvi á brúðkaupsdaginn 28. mars 1959.
Síðast en ekki síst eru stjórnvöld og almenningur
En hvar halda þau hjón sig nú um stundir og
einhuga um að auka málrækt og málvernd. Íslenska
hvað er gamli skólameistarinn helst að bralla?
er því ekki staðnað tungumál í dauðateygjunum og
„Nú búum við Gréta í Blásölum, efst Kópavogi, sem
erlend áhrif hafa auðgað íslenskt samfélag, auðgað
við köllum „Blásali himnanna“. Héðan höfum við
íslenskt málsamfélag og íslenska tungu og gert
útsýni í allar höfuðáttir – yfir Reykjanes og Faxaflóa
hana betur hæfa til þess að gegna hlutverki sínu
til Snæfellsness, við blasa Akrafjall, Skarðsheiði og
sem félagslegt tjáningartæki í margskiptu þjóðfélagi
Esja með Móskarðshnjúka sem minna á Súlur, og
á tækniöld. Hins vegar er að verða til stéttamál í
upp á Hellisheiði, Hengilinn og Vífilsfell og allt
landinu en það er of löng saga til að ræða hér.“
höfuðborgarsvæðið. Ég segi því að ég sjái til
Tryggvi segist ekki geta verið annað en þakklátur
Akureyrar og til tunglsins. Hér vinn ég að hugðar-
þegar hann lítur yfir farinn veg, fyrir að hafa eignast
efnum mínum, skrifa um Völuspá og Hávamál, um
góða konu, góð börn og góð barnabörn og góða
ljóð Jónasar Hallgrímssonar og Steins Steinars, þætti
vini og fengið að takast á við svo mörg krefjandi og
um íslenskt mál og endurskoða nú tilvitnanabók mína
skemmtileg verkefni: sem fréttamaður Ríkisútvarpsins,
Orð í tíma töluð og Kaupmannahafnarbókina sem
kennari við Háskólann í Björgvin, deildarstjóri í
komu úr fyrir einum 14 árum og eru löngu uppseldar.
Menningar- og skólamáladeild Norrænu ráðherra-
Þá er ég að skrifa bók um konunga Íslands og
nefndarinnar í Kaupmannahöfn, „og síðast en ekki
drottningu frá 1262 til 1944 – auk þess sem ég er að
síst skólameistari við Menntaskólann á Akureyri
efna til ævisögu minnar. Við Gréta höfum svo daglegt
sem ég lít á sem ævistarf mitt. Gott var að búa á
samband við börn okkar og barnabörn og ætlum í
Akureyri og ala þar upp börn sín og á Akureyri hef
ágúst í sumar að halda niðjamót á Akureyri og dvel-
ég átt heima nær 40 ár – eða helming ævi minnar.
jast í Heimavist MA þar sem við bjuggum 10 ár – rifja
Ég er því Akureyringur fæddur á Norðfirði.“
upp gamlar minningar og gleðjast.” Viðtal: HJÓ
Framsækið norðlenskt endurskoðunarfyrirtæki
Við tökum vel á móti þér Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | 430 1800 enor@enor.is | www.enor.is
GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri
lambalæri
tilboð 1499kr/kg
1898kr/kg
Hamborgarhryggur
tilboð 1399kr/kg
1899kr/kg
Hamborgarar 120g
tilboð
189kr/stk
269kr/stk
Hamborgarar 90g
tilboð
129kr/stk
189kr/stk
Grísalund m/fyllingu tilboð 2299kr/kg
2698kr/kg
lambahryggur fylltur tilboð 2299kr/kg
2999kr/kg
lambafile m/fitu
3999kr/kg
Gildir til 1. apríl á meðan birgðir endast.
tilboð 3399kr/kg
Miðvikudagur 27. mars 2013
21:10 Martin læknir Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Stepford-eiginkonurnar 12.00 Heimskautin köldu 12.50 Heimskautin köldu - Á tökustað (3:6) 13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (3:8) 13.30 Andraland (3:7) 14.00 Hvolpalíf (3:8) (Valpekullet) 14.30 Flikk Flakk (3:4) 15.10 Orðaflaumur - Ordstorm: Utanför (1:5) 15.25 Skólahreysti 16.10 Djöflaeyjan 16.40 Læknamiðstöðin (1:22) 17.25 Franklín (50:65) 17.50 Geymslan 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (3:8) (Landet brunsås) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Fjarðabyggð - Fjallabyggð) 21.10 Martin læknir (1:8) (Doc Martin 5) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (8:10) 22.35 Aldrei fór ég suður 2012 23.15 Dæmdur piparsveinn (Failure to Launch) Maður á fertugsaldri grunar foreldra sína um að hafa komið sér í kynni við draumadís í von um að losna við sig að heiman. Leikstjóri er Tom Dey og meðal leikenda eru Matthew McConaughey, Sarah Jessica Parker, Bradley Cooper og Kathy Bates. Bandarísk bíómynd frá 2006. e. 00.50 Andstreymi úr öllum áttum (Man About Town) 02.25 Kastljós 02.45 Fréttir 02.55 Dagskrárlok
21:45 Red Widow Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (62:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (112:175) 10:15 Hank (4:10) 10:40 Cougar Town (10:22) 11:05 Privileged (11:18) 11:50 Grey’s Anatomy (4:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (3:12) 13:45 Chuck (2:13) 14:35 Gossip Girl (7:10) 15:20 Big Time Rush 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (63:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 19:40 The Middle (21:24) 20:05 Go On (10:22) Bráðskemmtileg gamanþáttaröð með vininum Matthew Perry í hlutverki Ryan King, íþróttafréttamanns, sem missir konuna sína. Hann sækir hópmeðferð fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ástvinamissi en þar koma saman afar ólíkir einstaklingar og útkoman verður afar skrautleg. 20:30 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (2:8) 21:00 Grey’s Anatomy (18:24) 21:45 Red Widow (2:8) Hörkupennandi þáttaröð um konu sem gift er inn í mafíuna. Þegar eiginmaður hennar er myrtur þarf hún að taka við keflinu og sogast inn í hættulega veröld. 22:30 Girls (8:10) 22:55 NCIS (15:24) 23:40 Person of Interest (22:23) 00:25 Slumdog Millionaire 02:20 The Closer (13:21) 03:05 Damages (13:13) 04:05 Bones (8:13) 04:50 Go On (10:22) 05:15 The Big Bang Theory 05:40 Fréttir og Ísland í dag
18:30 Matur og Menning Sjónvarp 18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur & menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 11:50 Johnny English Reborn 13:30 Solitary Man 15:00 The Goonies Ein besta fjölskyldu- og ævintýramynd allra tíma, um vinahóp sem leggur upp í ævintýraleiðangur eftir að hafa fundið fjársjóðskort uppi á hálofti. 16:50 Johnny English Reborn 18:35 Solitary Man 20:05 The Goonies 22:00 Inhale Æsileg spennumynd í leikstjórn Baltasars Kormáks. Dermot Mulroney og Diana Kruger fara með hlutverk hjóna sem leita allra leiða til að finna líffæragjafa fyrir fársjúka dóttur sína. 23:25 In Bruges Mögnuð hasarmynd um leigumorðingja sem bíður eftir næsta verkefni frá yfirmanni sínum meðan hann bíður í Burges í Belgínu. Með aðalhlutverk fara Colin Farrell og Brendan Gleeson. 01:10 Cleaner 02:40 Inhale
21:00 Solsidan Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (8:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:30 Katie My Beautiful Face 17:20 Dr. Phil 18:05 Once Upon A Time (12:22) 18:50 Everybody Loves Raymond 19:10 America’s Funniest Home 19:35 Will & Grace (1:24) 20:00 Megatíminn - BEINT (1:7) Einn galnasti þáttur landsins þar sem áhorfendur geta unnið allt milli himins og jarðar í beinni útsendingu með því aðeins að senda sms. 21:00 Solsidan - NÝTT (1:10) 21:25 Blue Bloods (5:22) 22:10 Law & Order UK (7:13) 23:00 Falling Skies (5:10) 23:45 The Walking Dead (8:16) 00:35 XIII (9:13) 01:20 Lost Girl (1:22) 02:10 Excused 02:35 Blue Bloods (5:22) Sport 17:25 Dominos deildin (Njarðvík - Snæfell) Útsending frá leik Njarðvíkur og Snæfells í úrslitakeppnini í Dominos deild karla í körfuknattleik. 19:10 Þýski handboltinn (Lemgo - Flensburg) Bein útsending frá leik Lemgo og Flensburg í þýska handboltanum. 20:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 22:35 Þýski handboltinn (Lemgo - Flensburg) Útsending frá leik Lemgo og Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 00:00 NBA 2012/2013 (Chicago - Miami) Bein útsending frá leik Chicago Bulls og Miami Heat í NBA.
SIMPLY CLEVER
Nýr Škoda Rapid
Škoda Rapid er nýr og glæsilega hannaður fjölskyldubíll frá Škoda sem uppfyllir kröfur þeirra sem vilja gott innrarými og mikil þægindi fyrir fjölskylduna. Heildarlengd Rapid er 4,48 metrar og haganleg hönnun gefur gott rými fyrir fimm farþega og farangursrýmið, sem rúmar 550 lítra, er með því besta sem gerist í þessum stærðarflokki.
Nýr Škoda Rapid kostar aðeins frá:
3.090.000,m.v. Škoda Rapid Ambition 1.2TSI, 86 hestöfl, beinskiptur.
Höldur er umboðsaðili HEKLU á Norðurlandi
Eyðsla frá 4,2 l/100 km
CO2 frá 114 g/km
5 stjörnur í árekstrar prófunum EuroNcap
Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · Sími 461 6020
Fimmtudagur 28. mars 2013 - Skírdagur
10:30 Regína Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Regína Regínu, tíu ára, langar að finna mann handa mömmu sinni og komast í sumarbúðir með hinum krökkunum í hverfinu. Hún kemst að því að hún getur látið hlutina gerast með því að syngja um þá. 12.00 Heimskautin köldu – Haust 12.50 Heimskautin köldu - Á tökustað (4:6) (The Making of Frozen Planet) 13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (4:8) 13.30 Andraland (4:7) 14.00 Hvolpalíf (4:8) 14.30 Flikk Flakk (4:4) 15.10 Útsvar 16.25 Ástareldur 17.15 Orðaflaumur - Ordstorm: Rädd (2:5) 17.35 Lóa (42:52) 17.50 Stundin okkar (21:31) 18.20Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (8:15) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (Ari Eldjárn) 19.55 Stephen Fry: Græjukarl - Jólatól (6:6) 20.25 Árni Ibsen 21.15 Neyðarvaktin (12:24) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. 22.00 Sjónarhóll (Vantage Point) Hér er sagan af banatilræði við Bandaríkjaforseta sögð frá mörgum sjónarhornum. 23.30 Höllin (5:10) (Borgen) 00.30 Kvenpáfinn (Pope Joan) Kona af breskum ættum fædd í borginni Ingelheim í Þýskalandi dulbýr sig sem karlmann og rís til metorða í Páfagarði. Þýsk bíómynd frá 2009. Leikstjóri er Sönke Wortmann og meðal leikenda eru Johanna Wokalek, David Wenham og John Goodman. e. 02.45 Dagskrárlok
19:00 Despicable me Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:05 Lærum og leikum með hljóðin 10:10 Lærum og leikum með hljóðin 10:15 Skoppa og Skrítla enn út um 10:20 Grallararnir 10:40 Lærum og leikum með hljóðin 10:45 Lærum og leikum með hljóðin 10:50 Tommi og Jenni 11:15 Histeria! 11:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 11:55 Percy Jackson and The Olympians: The Lightning Thief 13:50 Nanny Mcphee returns 15:35 My Sister’s Keeper 17:20 Harry’s Law (9:12) 18:05 Better With You (21:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Despicable Me Frábær teiknimynd sem öll fjölskyldan mun skemmta sér yfir. Hinn illi Gru hyggur á heimsyfirráð með því að stela tunglinu! Hér fer meistari Pétur Jóhann fer hreinlega á kostum í talsetningu. 20:35 Journey 2: The Mysterious Island Spennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um ungan mann sem ákveður að leggja upp í leit til þess að finna týnda ævintýraeyju. 22:10 Sherlock Holmes: A Game of Shadows Hörkuspennandi og stórgóð mynd með Robert Downey Jr. Rachel McAdams, Noomi Rapace og Jude Law í aðahlutverkum. Baráttan við glæpakónginn Professor Moriarty berst um alla Evrópu í æsispennandi en skemmtilegum eltingaleik. 00:20 Spaugstofan (19:22) Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 00:50 Mr Selfridge (3:10) 01:40 The Mentalist (17:22) 02:20 The Following (9:15) 03:05 Medium (4:13) 03:50 My Sister’s Keeper 05:40 Fréttir
18:30 Glettur - að austan Sjónvarp 18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Glettur – að austan Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. Bíó 09:55 Three Amigos 11:35 Of Mice and Men 13:25 Spy Next Door 15:00 Three Amigos 16:40 Of Mice and Men 18:30 Spy Next Door 20:05 Precious 22:00 The Change-up Frábær gamanmynd með Ryan Reynolds og Jason Bateman í aðalhlutverkum. Tveir vinir sem lifa afar ólíku lífi óska sér að fá tækifæri til að lifa lífi hins og öllum að óvörum rætist óskin. 23:50 Unstoppable Spennumynd með Denzel Washington í aðalhlutverki. Stjórnlaus lest nálgast borg með ógnarhraða og tveir sérfræðingar leita allra leiða til að koma í veg fyrir stórslys. 01:25 Precious 03:20 The Change-up
22:10 Vegas Skjárinn 09:35 Dr. Phil 10:20 Ný skammastrik Emils í Kattholti 11:40 Gulleyjan (1:2) 13:10 Return To Me 15:05 Kitchen Nightmares (10:13) 15:50 7th Heaven (12:23) 16:35 Dynasty (9:22) 17:20 Dr. Phil 18:05 Megatíminn (1:7) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:25 The Office (27:27) 19:50 Will & Grace (2:24) 20:15 Happy Endings - (22:22) 20:40 An Idiot Abroad (5:8) 21:30 Ljósmyndakeppni Íslands 22:10 Vegas (10:21) 23:00 XIII (10:13) 23:45 Law & Order UK (7:13) 00:35 Parks & Recreation (20:22) 01:00 Excused 01:25 The Firm (3:22) 02:15 Vegas (10:21) 03:05 XIII (10:13) 03:50 Happy Endings (22:22) Sport 07:00 Þýski handboltinn (Lemgo - Flensburg) 15:00 NBA 2012/2013 (Chicago - Miami) Útsending frá leik Chicago Bulls og Miami Heat í NBA. 17:00 Kraftasport 20012 (OK búðarmótið) Skemmtilegur þáttur þar sem fylgst er með sterkasta fólki Íslands taka á öllu sem það á í OK búðarmótinu. 17:35 Þýski handboltinn (Lemgo - Flensburg) Útsending frá leik Lemgo og Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 19:00 Dominos deildin (Dominos deildin 2013) 21:00 The Masters 23:00 Meistaradeildin í handbolta - meistaratilþrif 23:30 Dominos deildin Útsending frá leik í úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfuknattleik.
IR NI LL M A KO L VE
OPNIR STJÓRNMÁLAFUNDIR
Á AKUREYRI OG HÚSAVÍK 3. APRÍL
R
STEINGRÍMUR
ÁLFHEIðUR
EDWARD
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Álfheiður Ingadóttir, alþingismaður, og Edward H. Huijbens, 3. sæti hjá VG í NA-kjördæmi, halda opna stjórnmálafundi miðvikudaginn 3. apríl nk.
AKUREYRI:
Kosningamiðstöð VG í Brekkukoti (Brekkugötu 7a) kl. 12:00.
HÚSAVÍK:
Fosshótel Húsavík kl. 20:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru Akureyringar, Húsvíkingar og nærsveitarmenn hvattir til að mæta. Fundurinn á Akureyri er jafnframt formleg opnun kosningamiðstöðvar Vinstri grænna í bænum og verður boðið upp á veitingar af því tilefni.
FYRIR FÓLKIð Í LANDINU
Föstudagurinn langi 29. mars 2013
19:25
Hugo
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 11.20 Vorið hennar Millu 11.46 Lóa (6:9) 12.00 Heimskautin köldu - Vetur (5:6) 12.50 Heimskautin köldu - Á tökustað (5:6) 13.00 Jonas Kaufmann á tónleikum 14.00 Bíódagar 15.25 Orðaflaumur – Ordstorm: Arg 15.40 Ástareldur 17.20 Babar (13:26) 17.42 Bombubyrgið (25:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (Ari Eldjárn) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Hugo Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá munaðarlausum dreng sem býr á lestarstöð. Hann verður gagntekinn af ráðgátu sem tengist föður hans og vélmenni sem hann vantar lykil að til að ljúka upp leyndardómnum. Leikstjóri er Martin Scorsese. Fimmföld Óskarsverðlaunamynd frá 2011. 21.35 Eldfjall Eftirlaunamaðurinn Hannes hjúkrar Önnu konu sinni eftir að hún fær heilablóðfall. Um leið fær hann sjálfur nægan tíma til að skoða sjálfan sig og eigið líf og kemst að því að það er aldrei of seint að taka út þroska og laga það sem aflaga hefur farið. 23.15 Hvíti borðinn (Das weisse Band - Eine deutsche Kindergeschichte) Einkennilegir atburðir gerast í smáþorpi í Norður-Þýskalandi skömmu fyrir fyrri heimsstyrjöld. Þetta eru bæði undarleg slys og glæpsamlegt athæfi ýmiss konar. Ungur kennari sem er í tygjum við barnfóstru á barónssetri í grenndinni segir söguna og reynir að rannsaka hvaða tengsl eru á milli óhappanna og ódæðanna og hvað þau boða? 01.35 Bjargvættur Beethovens (Copying Beethoven) 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
22:05
Pirates of the Caribbean
Stöð 2 07:00 Waybuloo 07:20 UKI 07:30 Svampur Sveins 07:55 Áfram Díegó, áfram! 08:40 Latabæjarhátíð í Höllinni 09:55 Algjör Sveppi og leitin að Villa 11:10 Ævintýri Tinna 11:35 Scooby Doo 11:55 Leðurblökumaðurinn 12:20 Gott kvöld 13:00 Sorry I’ve Got No Head 13:30 March Of The Dinosaurs 15:00 Inkheart 16:40 Marmaduke 18:05 Two and a Half Men 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Cars 2 20:40 American Idol (22:37) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn á heimsvísu. Talsverðar breytingar hafa orðið á dómnefndinni eftir að þau Jennifer Lopez og Steven Tyler hættu, eftir að hafa setið í dómnefndinni undanfarin tvö ár. Randy Jackson er á sínum stað en honum til halds og traust eru að þessu sinni Mariah Carey, Keith Urban og Nicki Minaj. 22:05 Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides Spennu og ævintýramynd eins og þær gerast bestar. Jack Sparrow er mættur á ný og nú í æsispennandi leit að elífri æsku en fær ærlega samkeppni frá Svartskegg og dóttur hans sem er leikin af þokkagyðjunni Penélope Cruz. 00:20 Robin Hood (Hrói höttur) Hörkuspennandi og áhrifamikil ævintýramynd með Óskarsverðlaunahöfunum Russel Crowe og Cate Blanchett í aðalhlutverkum. Þegar Hrói höttur snýr aftur til bæjarins Nottingham, kemur hann að honum niðurníddum af harðræði og spillingu fógetans. Hrói höttur snýr vörn í sókn og safnar saman hópi manna sem aðstoða hann við að ræna yfirstéttina. 02:35 Taken 04:05 Inkheart 05:50 Fréttir
18:00 Föstudagsþátturinn Sjónvarp 18:00 Bergþórutónleikar Sýnt frá minningartónleikum um Bergþóru Árnadóttur sem haldnir voru í Menningarhúsinu Hofi 16. febrúar síðastliðinn 20:00 Sunnanvindur - Júlíus Brjánsson (e) 21:00 Bergþórutónleikar Sýnt frá minningartónleikum um Bergþóru Árnadóttur sem haldnir voru í Menningarhúsinu Hofi 16. febrúar síðastliðinn 23:00 Sunnanvindur - Júlíus Brjánsson (e)
Bíó 09:20 Shakespeare in Love 11:20 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 12:40 He’s Just Not That Into You 14:45 Shakespeare in Love 16:45 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið 18:05 He’s Just Not That Into You Stjörnum prýdd rómantísk gamanmynd sem byggð er á samnefndri sjálfshjálparbók sem var byggð á hluta af Sex and the City þáttunum. Myndin er í raun margar minni sögur sem segja frá skakkaföllum nokkurra mismunandi manneskja sem tengjast öll einhvern veginn. Þær ákvarðanir sem persónurnar taka í sínu eigin einkalífi hafa undantekningarlaust áhrif á einhvern annan, ýmist með hlægilegum eða átakanlegum afleiðingum. 20:15 Limitless 22:00 Svartur á leik 23:45 Extremely Loud & Incredibly Close 01:55 Limitless 03:40 Svartur á leik
14:25
Overboard
Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:45 Dr. Phil 10:30 Dynasty (9:22) 11:15 Kalli á þakinu 12:55 Gulleyjan (2:2) 14:25 Overboard Bandarísk kvikmynd með Goldie Hawn og Kurt Russel í aðalhlutverkum. 16:20 Dr. Phil 17:05 Necessary Roughness 17:50 An Idiot Abroad (5:8) 18:40 Everybody Loves Raymond 19:00 Family Guy (13:16) 19:25 America’s Funniest Home 19:50 The Biggest Loser (13:14) 21:30 The Voice - NÝTT (1:13) 00:00 Green Room With Paul Provenza (5:8) 00:25 Ljósmyndakeppni Íslands 01:05 Excused 01:30 CSI (22:23) 02:10 Lost Girl (1:22) 03:00 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Dominos deildin 15:35 Dominos deildin 17:25 Kraftasport 20012 (OK búðarmótið) Skemmtilegur þáttur þar sem fylgst er með sterkasta fólki Íslands taka á öllu sem það á í OK búðarmótinu. 18:00 Þýski handboltinn (Lemgo - Flensburg) 19:30 Meistaradeildin í handbolta - meistaratilþrif 20:00 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 20:30 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) Hitað upp fyrir leikina framundan í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 The Masters Útsending frá öðrum keppnisdegi á fyrsta risamóti ársins, The Masters. Þar keppa allir bestu kylfingar heims um ein eftirsóttustu verðlaunin í golfheiminum, græna jakkann.
Viðskiptavinir Íslandsbanka fá
20% afslátt af miðaverði
sé greitt með greiðslukorti frá Íslandsbanka eða Byr í miðasölu. Tilboðið gildir ekki í netsölu
Fréttatíminn
og Gói
Morgunblaðið
Miðasala Mið l á menningarhus.is og í síma: 450 1000
Baunagrasið Aðeins Að i ein i sýning ý – tryggðu þér miða strax Sunnudaginn 7. apríl. kl. 13:00
Laugardagur 30. mars 2013
19:25 Hopp Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 10.25 Skólahreysti 11.10 Stephen Fry: Græjukarl – Jólatól (6:6) 11.35 Árni Ibsen 12.25 Heimskautin köldu – Síðustu óbyggðirnar (6:6) 13.15 Heimskautin köldu - Á tökustað (6:6) 13.25 Ísþjóðin með Ragnhildi 13.55 Andraland (5:7) 14.25 Hvolpalíf (5:8) 14.55 Útsvar 16.00 Reykjavíkurleikarnir - Dans 17.45 Leonardo (12:13) (Leonardo, Ser.I) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Hopp Slugsarinn Fred ekur óvart á son Páskahérans sem er kominn til Hollywood og ætlar sér að verða trommari í rokkhljómsveit. Fred leyfir honum að vera hjá sér meðan hann er að jafna sig og þroskast þeir báðir af samverunni. Leikin og teiknuð ævintýramynd frá 2011. Leikstjóri er Tim Hill. 21.00 Hraðfréttir 21.10 Brúðarsveinn á biðilsbuxum (Made of Honor) Tom og Hannah hafa verið vinir í tíu ár. Þegar hún tilkynnir honum að hún sé að fara að gifta sig reynir hann að gera hosur sínar grænar fyrir henni. L 22.55 Ökuþór (Drive) Dularfullur maður sem er áhættuleikari, bifvélavirki og ökuþór í Hollywood lendir í vandræðum eftir að hann hjálpar nágrannakonu sinni. Leikstjóri er Nicoals Winding Refn og meðal leikenda eru Ryan Gosling og Carey Mulligan. Bandarísk spennumynd frá 2011. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Úr sjónmáli (Out of Sight) 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
20:05 Narnia Stöð 2 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:55 Kalli litli kanína og vinir 10:35 Mad 10:45 Ozzy & Drix 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:00 American Idol (22:37) 14:25 Modern Family (16:24) 14:50 Two and a Half Men (9:23) 15:10 How I Met Your Mother 15:35 Sjálfstætt fólk 16:10 ET Weekend 16:55 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví 17:50 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Heimsókn - brot af því besta 19:10 Lottó 19:20 Wipeout 20:05 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader Þriðja myndin sem byggð er á sígildum sögum C.S. Lewis um systkinin fjögur sem kynnast undraveröldinni Narníu þar sem stendur yfir spennandi barátta milli góðra og illra afla. 21:55 Red Hörkuspennandi mynd með Bruce Willis, Morgan Freeman og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Sérsveitarmaðurinn Frank Moses er sestur í helgan stein en þegar hátæknilegir launmorðingjar elta hann uppi, kallar hann saman gömlu sveitina sína og reynir að komast að því hver fyrirskipaði árásina. 23:45 Black Swan Natalie Portman fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn þessarri áhrifamiklu mynd Darrens Aronofsky. Þar fer hún með hlutverk hinnar hæfileikaríku en brothættu ballerínunnar Ninu. 01:30 In Bruges 03:15 Pretty Persuasion 05:05 ET Weekend 05:45 Fréttir
19:00 Að norðan Sjónvarp 19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Veiðiþáttur Fnjóská 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Föstudagsþátturinn (e) Rætt um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan.
Bíó 10:25 Knight and Day 12:15 Big Miracle 14:00 Wall Street: Money Never Sleep 16:10 Knight and Day 18:00 Big Miracle 19:45 Wall Street: Money Never Sleep 22:00 From Paris With Love Hörkuspennandi hasamynd með John Travolta og Jonathan Rhys Meyers í aðalhlutverki og fjallar um tvo ólíka menn sem freista þess að koma í veg fyrir yfirvofandi hryðjuverkaárás í París. 23:35 Reel Steel Spennandi mynd með Hugh Jackman en hún gerist í náinni framtíð þar sem nýjasta sportið er að láta vélmenni berjast í hringnum. Hugh leikur fyrrum boxara sem reynir að komast inn í þennan nýja bransa um leið og hann finnur út úr flóknum einkamálum. 01:40 Fair Game 03:25 From Paris With Love
22:00 Saving Private Ryan Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:30 Dr. Phil 10:15 Dr. Phil 11:00 Dynasty (8:22) 11:45 7th Heaven (13:23) 12:30 Judging Amy (6:24) 13:15 Hotel Hell (5:6) 14:05 Happy Endings (22:22) 14:30 The Good Wife (16:22) 15:20 Family Guy (13:16) 15:45 The Voice (1:13) 18:15 The Biggest Loser (13:14) 19:45 The Bachelorette (8:10) 21:15 Once Upon A Time (13:22) 22:00 Saving Private Ryan Ein besta stríðsmynd seinni ára með stórleikaranum Tom Hanks í aðalhlutverki. 00:50 Rolling Stones 50th Anniversary Concert 03:50 Green Room With Paul Provenza (5:8) 04:20 XIII (10:13) 05:05 Excused Sport 07:30 Veitt með vinum (1:5) 08:00 Þýski handboltinn (Lemgo - Flensburg) 09:25 Dominos deildin 11:10 Meistaradeild Evrópu 11:40 Kraftasport 20012 (Arnold Classic) 12:25 Herminator Invitational 13:10 The Masters 16:20 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 16:50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Celta Vigo og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 18:55 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Real Zaragoza og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 Box: Pacquiao - Marquez 22:35 Spænski boltinn (Celta - Barcelona) 00:15 Spænski boltinn (Zaragoza - Real Madird)
Sunnudagur 31. mars 2013 - Páskadagur
19:40
Landinn
Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 11.55 Páskaeggjahræra Hljómskálans 12.35 Dýra líf - Apasaga – Apasaga (3:5) 13.30 Toska 15.40 Koppafeiti 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Teitur (19:52) 17.51 Skotta Skrímsli (13:26) 17.56 Hrúturinn Hreinn og verðlaunaféð (13:21) (Shaun the Sheep Championsheeps) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (1:8) (Bonderøven) Dönsk þáttaröð um ungt par sem vildi einfalda líf sitt og hóf búskap. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Landinn 19.55 Höllin (6:10) (Borgen) 21.00 Fiskar á þurru landi (1:2) Ný sjónvarpsmynd í tveimur hlutum byggð á leikriti eftir Árna Ibsen. Gummi og Gúa koma á gistiheimili í sjávarplássi og þar er hrist upp í tilveru þeirra. 21.40 Sunnudagsbíó - Járnfrúin (The Iron Lady) Margaret Thatcher, fyrsta konan sem varð forsætisráðherra Bretlands, talar við eiginmann sinn nýlátinn og rifjar upp merkisviðburði ævi sinnar. Leikstjóri er Phyllida Lloyd og meðal leikenda eru Meryl Streep, Jim Broadbent og Richard E. Grant. Bresk bíómynd frá 2011. Myndin hlaut tvenn Óskarsverðlaun og hefur fengið fjölda annarra viðurkenninga. 23.25 Englar alheimsins Kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson byggð á sögu Einars Más Guðmundssonar um ungan mann og glímu hans við tilveruna. Aðalhlutverk leika Ingvar E. Sigurðsson, Baltasar Kormákur, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Hilmir Snær Guðnason og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 01.05 Kóngsríkið (The Kingdom) 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
21:00 The Mentalist Stöð 2 07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Ærlslagangur Kalla kanínu 09:50 Victourious 10:15 Tooth Fairy 12:00 Nágrannar 13:05 American Idol (23:37) 13:50 2 Broke Girls (16:24) 14:15 The Best of Mr. Bean 15:10 Kalli Berndsen - í nýju ljósi 15:40 The Notebook 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Eitt lag enn - afmælistónleikar Siggu Beinteins Í tilefni af 50 ára afmæli Siggu og 30 ára söngafmæli bauð hún til glæsilegra stórtónleika í Háskólabíó á afmælisdaginn 26. júlí 2012. Til að flytja sín vinsælustu lög fær hún til sín góða gesti á borð við Björgvin Halldórsson, Grétar Örvarsson, Ernu Hrönn, Friðrik Ómar, Regínu Ósk og Pál Óskar Hjálmtýsson. 20:10 Sailcloth Einstaklega vönduð og áhugaverð mynd sem hlaut Edduverðlaunin 2013 sem besta stuttmyndin. Stórleikarinn John Hurt fer með hlutverk eldri manns sem flýr heimili fyrir aldraða til þess að fara í hina hinnstu ferð á kænunni sinni. 20:30 Sumarlandið Frábær íslensk gamanmynd með Kjartani Guðjónssyni og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur í aðalhlutverkum. Hvað gerist þegar íslenskur fjölskyldufaðir selur álfasteininn úr garðinum til að bjarga fjárhagnum? 21:50 Contraband Endurgerð íslensku myndarinnar Reykjavík Rotterdam með Mark Wahlberg í aðalhlutverki en þetta er ekta spennutryllir úr smiðju Baltasars Kormáks sem enginn má láta framhjá sér fara. 23:40 Little Trip to Heaven, A 01:10 The Contract 02:45 The Notebook 04:45 2 Broke Girls (16:24) 05:10 The Best of Mr. Bean 06:05 Fréttir
19:00 Að norðan Sjónvarp 19:00 Að norðan (mánudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Veiðiþáttur - Fnjóská 20:00 Að norðan (þriðjudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Að norðan (miðvikudagur) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 21:00 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 21:30 Að norðan (fimmtudagur) 22:00 Glettur – að austan (e) Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austurlandi. 22:30 Berþórutónleikar Sýnt frá minningartónleikum um Bergþóru Árnadóttur sem haldnir voru í Menningarhúsinu Hofi 16. febrúar síðastliðinn Bíó 09:55 The Marc Pease Experience, 11:20 Ice Age 12:40 Date Night 14:10 The Adjustment Bureau 15:55 The Marc Pease Experience, 17:20 Ice Age 18:40 Date Night 20:10 The Adjustment Bureau Matt Damon og Emily Blunt eru í aðalhlutverki í þessarri rómantísku spennumynd um elskendur sem ekki mega eigast. 22:00 Mýrin Íslensk kvikmynd sem er byggð á samnefndri metsölubók Arnaldar Indriðasonar. Sagan segir frá rannsókn Erlendar og Sigurðar Óla á morði á tæplega sjötugum karlmanni sem reynist hafa átt flókna og skuggalega fortíð. Samhliða rannsókninni á þessu flókna morðmáli þarf Erlendur að glíma við dóttur sína sem á við eiturlyfjavanda að stríða. 23:35 Contagion 01:20 Crank: High Voltage 02:55 Mýrin
19:30 Survivor Skjárinn 08:50 Dr. Phil 11:05 Dynasty (9:22) 11:50 Once Upon A Time (13:22) 12:35 Neverland (1:2) 14:05 The Bachelorette (8:10) 15:35 Parks & Recreation (20:22) 16:00 Solsidan (1:10) 16:25 An Idiot Abroad (5:8) 17:15 Vegas (10:21) 18:05 Ljósmyndakeppni Íslands 18:45 Blue Bloods (5:22) 19:35 Adele: Live at the Royal Albert Hall 20:25 Meet the Fockers Það fer allt á annan endann þegar hin íhaldssama og reglufasta Byrnes fjölskylda hittir Focker fjölskylduna. Aðalhlutverk eru í höndum Robert De Niro, Ben Stiller, Dustin Hoffman Barbra Streisand og Owen Wilson. 22:15 A Beautiful Mind 00:30 The Man in the Iron Mask 02:40 Elementary (12:24) 03:25 Excused Sport 08:25 NBA 2012/2013 (Chicago - Miami) 10:25 Spænski boltinn (Celta - Barcelona) Útsending frá leik Celta Vigo og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 12:05 Small Potatoes - Who Killed the USFL 13:00 Dominos deildin 14:45 Kraftasport 20012 15:35 Herminator Invitational (2:2) 16:10 The Masters 19:20 Spænski boltinn (Zaragoza - Real Madird) 21:00 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Bayern) 23:00 NBA 2012/2013 (San Antonio - Miami) Bein útsending frá leik San Antonio Spurs og Miami Heat í NBA deildinni í körfuknattleik.
Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Við erum á fésbókinni
Hádegishlaðborð Kr. 1.650,- / Kr. 1.750,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
Sótt/Sent Tilboð 1
(fyrir tvo eða fleiri)
Tilboð 2
(fyrir tvo eða fleiri)
• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn
Tilboð 3
Tilboð 4
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón
• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
3.690,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.745,- kr. á manninn
Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Heimsending eftir kl. 17
2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.
Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is
Mánudagur 1. apríl 2013 - Annar í páskum
16:50 Landinn Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 10.07 Stikkfrí 11.30 Lóa (7:9) 11.43 Héralíf (10:14) 11.55 Töfrahnötturinn 12.10 Letidýrin 13.00Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (6:8) 13.30 Andraland (6:7) 14.00 Hvolpalíf (6:8) 14.30 Orðaflaumur – Ordstorm: Längtar (4:5) 14.50 Fjölskyldulíf 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (19:20) 17.31 Spurt og sprellað (29:52) 17.38 Töfrahnötturinn (19:52) 17.51 Angelo ræður (13:78) 17.59 Kapteinn Karl (13:26) 18.12 Grettir (13:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (6:8) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Hvellur Að kvöldi 25. ágúst 1970 tóku bændur í Suður-Þingeyjarsýslu sig saman og sprengdu í loft upp stíflu í Laxá við Mývatn. Bændurnir höfðu mótmælt harðlega virkjanaáformum á svæðinu en sjónarmið þeirra voru virt að vettugi. Með sprengingunni tókst þeim að koma í veg fyrir eyðileggingu Laxár og Mývatns. 113 lýstu verkinu á hendur sér, 65 voru ákærðir. Samstaðan brást aldrei og aldrei kom fram hver sprengdi. Þessi uppreisn markaði upphaf náttúruverndarbaráttu á Íslandi. 20.25 Fiskar á þurru landi (2:2) 21.05 Löðrungurinn (5:8) (The Slap) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar afleiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. 22.00 Glæpurinn III (9:10) (Forbrydelsen III) 23.00 Endatafl Eichmanns (Eichmanns Ende) 00.30 Dagskrárlok
23:30
Modern Family Stöð 2
07:00 Stubbarnir 07:25 Dora the Explorer 08:15 UKI 08:20 Doddi litli og Eyrnastór 08:40 Svampur Sveins 09:05 Villingarnir 09:30 Curious George 2: Follow That Monkey 10:45 Lukku láki 11:10 Stuðboltastelpurnar 11:30 Kit Kittredge: An American Girl 13:10 Wipeout 14:00 Drop Dead Diva (9:13) 14:45 America’s Got Talent (9:32) 15:30 ET Weekend 16:20 I Am Sam 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 African Cats 20:30 Covert Affairs (16:16) 21:15 Game of Thrones (1:10) 23:05 Two and a Half Men (9:23) 23:30 Modern Family (16:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 23:55 Episodes (6:7) Bráðfyndnir gamanþættir með Matt LeBlanc úr Friends í aðalhlutverki þar sem hann leikur ýkta útgáfu af sjálfum sér í nýjum gamanþætti sem bresk hjón skrifa saman. Hann passar hins vegar engan veginn í hlutverkið og fyrr en varir er hann farinn að eyðileggja þættina, orðspor höfundanna og jafnvel spilla farsælu hjónabandi. 00:25 How I Met Your Mother Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 00:55 White Collar (2:16) 01:35 The Killing (9:13) 02:20 I Am Sam 04:30 African Cats 06:00 Fréttir
18:00 Með Flugu í höfðinu Sjónvarp 18:00 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Í kvöld veiðir hann á Grænlandi ásamt góðum vinum. 19:00 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Í kvöld veiðir hann á Grænlandi ásamt góðum vinum. 20:00 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Í kvöld veiðir hann á Grænlandi ásamt góðum vinum. 21:00 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Í kvöld veiðir hann á Grænlandi ásamt góðum vinum. 22:00 Með Flugu í höfðinu Þættir frá 2001 um náttúru og veiði í umsjón Pálma Gunnars. Í kvöld veiðir hann á Grænlandi ásamt góðum vinum. Bíó 10:25 The Break-Up 12:10 Algjör Sveppi og leitin að Villa 13:30 The Dilemma 15:20 The Break-Up 17:05 Algjör Sveppi og leitin að Villa 18:25 The Dilemma Skemmtileg gamanmynd með Kevin James og Vince Vaughn og fjallar um mann sem þarf að taka erfiða ákvörðun þegar hann kemst að því að eiginkona besta vinar hans er að halda framhjá honum. Með önnur aðalhlutverk fara Jennifer Connelly og Winona Ryder. 20:15 Dear John Rómantísk og áhrifamikil mynd um John, ungan hermann sem fellur fyrir Savönnuh, ungri háskólastúlku á meðan hann er í tímabundnu fríi í heimabæ sínum. Þegar herskyldan kallar ákveða þau að halda sambandi með bréfaskriftum. 22:00 Bridesmaids 00:05 Green Zone 02:00 Dear John 03:45 Bridesmaids
19:30 Will & Grace Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:40 Dr. Phil 12:25 Börnin í Ólátagarði 2 13:50 Neverland (2:2) 15:20 Yours, Mine and Ours 17:05 Kitchen Nightmares (11:13) 17:50 Dr. Phil 18:35 Whitney Houston - Tribute 19:05 America’s Funniest Home Videos (11:48) 19:30 Will & Grace (3:24) 19:55 Parks & Recreation (21:22) 20:20 Hotel Hell - LOKAÞÁTTUR 21:10 Hawaii Five-0 (6:24) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 22:00 CSI (13:22) 22:50 CSI: New York (15:17) 23:40 Kurteist Fólk 01:10 The Bachelorette (8:10) 02:40 Hawaii Five-0 (6:24) 03:30 Pepsi MAX tónlist Sport 07:00 Spænski boltinn (Zaragoza - Real Madird) Útsending frá leik Real Zaragoza og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. 11:20 FA bikarinn (Chelsea - Man. Utd.) Bein útsending frá leik Chelsea og Manchester United í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 13:30 NBA 2012/2013 (San Antonio - Miami) Útsending frá leik San Antonio Spurs og Miami Heat í NBA. 15:30 Spænski boltinn (Celta - Barcelona) 17:15 Spænski boltinn (Zaragoza - Real Madird) 19:00 Dominos deildin (Dominos deildin 2013) 21:00 Spænsku mörkin 21:30 FA bikarinn (Chelsea - Man. Utd.) 23:10 Dominos deildin (Dominos deildin 2013) 00:55 Meistaradeild Evrópu
Þriðjudagur 2. apríl 2013
22:35 Glæpurinn III Sjónvarpið 11.45 Elizabeth Taylor 13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (7:8) 13.25 Andraland (7:7) 13.55 Hvolpalíf (7:8) 14.25 Hvolpalíf (8:8) 14.55 Tónleikar frú Carey 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (42:52) 17.30 Sæfarar (32:52) 17.41 Leonardo (1:13) 18.10 Teiknum dýrin (5:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Góði kokkurinn (2:6) (The Good Cook) Bresk matreiðsluþáttaröð. Simon Hopkinson, sem hefur fengið verðlaun fyrir skrif sín um mat og matargerð, eldar girnilega rétti af ýmsum toga. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 - Leiðtogaumræður 21.30 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.15 Seinni fréttir 22.30 Veðurfréttir 22.35 Glæpurinn III (10:10) (Forbrydelsen III) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á mannaveiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráðherrann og gamalt óupplýst mál. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Neyðarvaktin (12:24) (Chicago Fire) 00.20 Alþingiskosningar 2013 - Leiðtogaumræður 02.20 Fréttir 02.30 Dagskrárlok
21:15 Kidnap and Ranson Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (63:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (50:175) 10:15 The Wonder Years (20:22) 10:40 Gilmore Girls (3:22) 11:25 Up All Night (9:24) 11:50 The Amazing Race (3:12) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent 13:45 Mark Zuckerberg 14:35 Sjáðu 15:05 Njósnaskólinn (4:13) 15:35 iCarly (43:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (69:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 20:05 Modern Family (17:24) 20:30 How I Met Your Mother 20:50 Two and a Half Men (10:23) 21:15 Kidnap and Ransom (1:2) Fyrri hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar. Dominic King er sérfæðingur í að semja við mannræningja og er fremstur á sínu sviði. Hann fær nú nýtt og afar snúið mál til úrlausnar en leggur allt í sölurnar fyrir skjólstæðinga til þess að ná árangri. Með aðalhlutverk fara John Hannah, Helen Baxendale og Trevor Eve. 22:25 The Daily Show: Global 22:50 Go On (10:22) 23:15 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (2:8) 23:40 Grey’s Anatomy (18:24) 00:25 Red Widow (2:8) 01:10 Girls (8:10) 01:35 Mad Men (9:13) 02:20 Rizzoli & Isles (13:15) 03:05 Modern Family (17:24) 03:25 How I Met Your Mother 03:50 The Big Bang Theory 04:15 Mark Zuckerberg 05:05 Up All Night (9:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag
18:30 Auðæfi hafsins Sjónvarp 18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Auðæfi hafsins 1. þáttur Auðæfi hafsins; fjallað um fjölbreytta verðmætasköpun Íslendinga úr hafinu og margbreytileika afurðanna; mat, sjómennsku, landvinnslu, lyfjaframleiðslu, hönnun, fullnýtingu afurða, sjávartengda ferðaþjónustu, útflutning og markaðssetningu svo eitthvað sé nefnt. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Auðæfi hafsins 1. þáttur 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. 20:30 Auðæfi hafsins 1. þáttur Bíó 10:20 Noise 11:50 Arctic Tale 13:15 Fantastic Mr. Fox 14:40 Balls of Fury Skemmtileg spennumynd með Christopher Walken í fararbroddi. Frækin borðtennishetja er fengin til liðsinnis FBI-mönnum við tiltekið verkefni. 16:10 Noise Mögnuð mynd með Tim Robbins og William Hurt og fjallar um mann sem hefur fengið nóg af hávaðanum í New York og ákveður að taka til róttækra aðgerða. 17:40 Arctic Tale 19:05 Fantastic Mr. Fox Bráðskemmtileg brúðumynd sem byggð er á metsölubók eftir Roald Dahl og fjallar um Mr. Fox sem er alræmdur kjúklingaþjófur og fréttir það í miðju ráni að konan hans er ólétt. 20:30 Balls of Fury 22:00 Transporter 3 23:40 Bangkok Dangerous
21:10 The Good Wife Skjárinn 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 Hotel Hell (6:6) 16:50 Dynasty (10:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 Family Guy (13:16) 18:45 Parks & Recreation (21:22) 19:10 America’s Funniest Home 19:35 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (4:24) 20:20 Design Star (1:10) Skemmtilegir þættir þar sem hönnuðir fá erfið verkefni og sá sem færastur er stendur uppi sem sigurvegari. 21:10 The Good Wife (17:22) 22:00 Elementary (13:24) 22:45 Hawaii Five-O (6:24) 23:35 CSI (13:22) 00:25 CSI: New York (15:17) 01:15 Excused 01:40 The Good Wife (17:22) 02:30 Elementary (13:24) Sport 07:00 Dominos deildin 14:10 Dominos deildin 15:50 FA bikarinn (Chelsea - Man. Utd.) Útsending frá leik Chelsea og Manchester United í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 17:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Juventus) Bein útsending frá leik Bayern Munchen og Juventus í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin 21:15 Meistaradeild Evrópu (PSG - Barcelona) 23:05 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Juventus) 00:55 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin
ÉG LIFI Í DRAUMI LJÚFFENGUR KVÖLDVERÐUR OG TÓNLEIKAR Á HÓTEL KEA FÖSTUDAG OG LAUGARDAG 29. og 30. MARS FORRÉTTUR Humarsúpa Hótel Kea AÐALRÉTTUR Lambafillet með rauðrófumauki, gljáðu rótargrænmeti, ristuðu smælki og bláberja-madeira sósu eða Saltfiskur í ólívusmjöri með kartöflum, sólþurrkuðum tómat og rauðlauk borinn fram með salati og brauði Kaffi og konfekt Kvöldverður og tónleikar kr. 8.990.- pr. mann Borðapantanir í síma 460 2000 Eingöngu tekin frá borð í tónleikasal fyrir matargesti
Jón Ó lafs
Stebbi og Eyfi
Helena Eyjólfs
Hafnarstræti 87- 89 | Sími 460 2000 | kea@keahotels.is | www.keahotels.is
Miðvikudagur 3. apríl 2013
21:25 Kiljan Sjónvarpið 15.30 Skólahreysti 16.15 Læknamiðstöðin (2:22) (Private Practice V) 17.00 Franklín (51:65) 17.25 Geymslan 17.50 Táknmálsfréttir 18.05 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik karlaliða Slóveníu og Íslands í forkeppni EM 2014. 19.50 Fréttir 20.10 Veðurfréttir 20.15 Víkingalottó 20.20 Martin læknir (2:8) (Doc Martin 5) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. 21.10 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2013 (9:10) Í þáttunum er fylgst með keppni í einstökum greinum, stöðu í stigakeppni knapa og liða, rætt við keppendur og fleiri. Á milli móta eru keppendur og lið heimsótt og slegið á létta strengi. 21.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið Formaður framboðs situr fyrir svörum um stefnumálin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Myndir af sorpi (Waste Land) Myndlistarmaðurinn Vik Muniz kynnir áhorfendur fyrir fólki sem safnar endurvinnanlegum efnum á ruslahaug í útjaðri Rio de Janeiro í Brasilíu og vinnur með því listaverk úr ruslinu. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna. e. 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok
21:00 Gray’s Anatomy Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Ellen (69:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (51:175) 10:15 Hank (5:10) 10:40 Cougar Town (11:22) 11:05 Privileged (12:18) 11:50 Grey’s Anatomy (5:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (4:12) 13:45 Chuck (3:13) 14:30 Gossip Girl (8:10) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (5:23) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (70:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 20:05 Go On (11:22) 20:30 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (3:8) Önnur þáttaröðin með Kalla Berndsen þáttaröð þar sem bæði karlar og konur fá yfirhalningu hjá meistaranum. 21:00 Grey’s Anatomy (19:24) Níunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:45 Kidnap and Ransom (2:2) 22:55 Sons of Anarchy (3:13) 23:40 The Closer (14:21) 00:25 Bones (9:13) 01:10 Go On (11:22) 01:35 Southland (1:6) 02:20 Fringe (1:22) 03:05 Chuck (3:13) 03:50 Grey’s Anatomy (19:24) 04:35 The Big Bang Theory 05:00 Kalli Berndsen 05:25 Fréttir og Ísland í dag
18:00 Að Norðan Sjónvarp 18:00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 18:30 Matur & menning Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 19:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 19:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. 20:00 Að norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar. 20:30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um listir og menningu. Bíó 10:50 Rat Pack Mögnuð mynd sem fjallar um félagana Frank Sinatra, Sammy Davis Jr. og Dean Martin. 12:50 Martian Child Hjartfólgin og skemmtileg mynd með John Cusack í hlutverki sálfræðings sem tekur að sér mál ungs drengs sem heldur því fram að hann sé frá plánetunni Mars. 14:35 Scott Pilgrim vs. The World 16:25 Rat Pack 18:25 Martian Child 20:10 Scott Pilgrim vs. The World 22:00 Hot Tub Time Machine 23:40 What’s Your Number 01:25 Deal Dramatísk mynd þar sem Burt Reynolds fer með hlutverk alræmds pókerspilara sem dregst aftur inn í heim spilamennskunnar þegar hann tekur að sér að kenna nokkrum háskólanemum nokkur trikk í spilamennskunni. 02:50 Hot Tub Time Machine
20:00 Megatíminn Skjárinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (10:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:00 Katie The Science of Seeing 16:50 Design Star (1:9) 17:40 Dr. Phil 18:25 Once Upon A Time (13:22) 19:10 Everybody Loves Raymond 19:35 Will & Grace (5:24) 20:00 Megatíminn - BEINT (2:7) 21:00 Solsidan (2:10) 21:25 Blue Bloods (6:22) 22:10 Law & Order UK (8:13) 23:00 Falling Skies (6:10) 23:45 XIII (10:13) 00:30 Prayers for Bobby 02:00 Excused 02:25 Blue Bloods (6:22) 03:15 Pepsi MAX tónlist
Sport 07:00 Þorsteinn J. og gestir 07:30 Þorsteinn J. og gestir 08:00 Þorsteinn J. og gestir 08:30 Þorsteinn J. og gestir 15:20 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) 17:00 Þorsteinn J. og gestir 17:30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur Skemmtilegur þáttur um leikina og liðin í Meistaradeild Evrópu. 18:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Galatasaray) Bein útsending frá leik Real Madrid og Galatasaray í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörkin 21:15 Meistaradeild Evrópu (Malaga - Dortmund) 23:05 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Galatasaray) 00:55 Þorsteinn J. og gestir
Fullt hús af
fermingargjöfum og svo kennum við
ykkur á
græjurnar!
Hvort sem þú ert tónlistarunnandi, tölvunörd, námshestur, ljósmyndari eða hefur bara gaman af góðum græjum, þá er fermingargjöfin hjá okkur.
ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT
Alvöru myndavél á
ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT
Öflug fartölva, falleg og endist og endist.
advania.is/fermingar
Þessi hefur hlotið mjög góða dóma. Er með
Einn vinsælasti sími í heimi á frábæru verði.
X-mini II ferðahátalarar hljómburði. Margir litir.
BRYGGJAN
RESTAURANT ……………………………………………………………………
OPNAR Á PÁSKUM Bryggjan býður Eyfirðingum og nágrönnum öllum að skoða þetta fallega, sögufræga hús fimmtudaginn 28. mars, milli klukkan 13-17. HE Á KÖ ITT NNU NNI MILL I KL. 13-17 .
Fylgstu með okkur á facebook
GLÆNÝR MATSEÐILL Bryggjan opnar á föstudaginn langa klukkan 17:00 www.bryggjan.is Sími 440 6600 BRYGGJAN
NÝR OG SPENNANDI VEITINGASTAÐUR
VE
IN! KOM L E R IÐ V
…………………………………………………………………… bryggjan@bryggjan.is • Strandgata 49 • 600 Akureyri
www.bryggjan.is
Föstudagurinn langi 29.mars Laugardagurinn 30.mars
TODMOBILE
Með Andreu, Eyþór Inga og Þorvald Bjarna í farabroddi hita upp fyrir 25 ára afmæli hljómsveitarinnar
Tónleikar föstudagskvöld kl.22.00 Tónleikar laugardagskvöld kl.20.00 AUKATónleikar laugardagskvöld kl.23.00
Sunnudagur 31.mars - Páskadagur
MAGNÚS & JÓHANN Mary jane, Blue Jean Queen, Í Reykja-
Tónleikar kl.22.00
víkurborg, Karen, Álfar, Söknuður, Sail on, Ást, Keflavíkurnætur og allar hinar perlurnar sem þessir miklu meistarar hafa samið og sungið.
Tónleikar kl.22.00
Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn
12 Mið. - mið. kl. 20
16
Mið. - mið. kl. 20 og 22:10 Mið. - mið. kl. 22:10
3D
3D
12 Mið. - lau. kl. 17:50 Mán. - mið. kl. 17:50
Fim. - mán. kl. 16
Fim. - mán. kl. 14
Mið. kl. 17:50 Fim.-mán. kl. 14 og 16 Þri. 17:50
ÍSLANDSFRUMSÝNING Mið. - fös. kl. 18 og 20 Lau. - mið. kl. 18, 20 og 22:10
12 Mið. - fim. kl. 17:50, 20 og 22:10 Fös. langi. kl. 20 og 22:10 Lau. - mið. kl. 17:50, 20 og 22:10
16
Mið. - fös. kl. 22:10
Fös. - sun. kl. 17:30 (sparbíó)
Lau. - sun. kl. 16 (sparbíó)
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ kr. 850 miðinn á allar myndir kr. 1000 í 3D (gildir ekki á íslenskar myndir) Sparbíó* kr. 850 - Miðaverð á allar myndir sem eru merktar með rauða (0-8 ára kr. 700)
G
U
HANN ER KOMINN Arnar Tr.
NÝR STÆRRI OG ÓMÓTSTÆÐILEGRI
MATSEÐILL
Skoða seðil: www.greifinn.is/matsedill
Miðvikudag 27.mars
HVANNDALSBRÆÐUR
ÁSAMT RÖGNVALDI GÁFAÐA ÞJÓFSTARTA PÁSKUNUM Eins og þeir hafa gert síðustu 10 ár. Mikið og margt verður á dagskrá kvöldsins m.a. Páska Bingó, leikin verður ein umferð Klambratúnsbarkinn (1/2 bróðir Látúnsbarkans) Kíkir í heimsókn. Héra lykt dælt í salinn fyrir tónleika til að auka á Páskastemninguna og til að kóróna þetta allt saman verður litli ljóti andarunginn að vinna á barnum Einnig verða leikin nokkur lög.
Tónleikar kl.22.00 Fimmtudagur 28.mars - Skírdagur
JÓNAS SIG
OG RITVÉLAR FRAMTÍÐARINNAR
Ein aflmesta hljómsveitin á markaðnum með enn eina ofurtónleikana á Græna Hattinum.
Tónleikar kl.22.00
T L E S P P
U
Tónleikar kl.22.00
Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn