Eucerin - Vörulisti 2022

Page 1

Vörulisti 2022


BEIERSDORF Í STUTTU MÁLI • Beiersdorf var stofnað árið 1882 í Hamborg, Þýskalandi. • Beiersdorf ehf. er eitt af 160 útibúum Beiersdorf á heimsvísu. • Beiersdorf á Íslandi er stofnað árið 2005 og er 100% í eigu Beiersdorf AG í Þýskalandi. • Starfsmenn Beiersdorf á Íslandi eru fjórir en um 20.000 á heimsvísu. • Elsta NIVEA auglýsingin á Íslandi er frá 1928 en vörur frá Beiersdorf voru fyrst seldar til Íslands árið 1907. • Beiersdorf vörur voru framleiddar á Íslandi allt fram til ársins 1989 af þáverandi umboðsmanni Beiersdorf, J. S. Helgasyni ehf. • Helstu vörumerki okkar eru: NIVEA (1905), Eucerin (1900), Hansaplast (1922), Atrix (1955), Labello (1909), 8x4 (1951) og Dobbeldusch (1979). Nýjustu vörumerki Beiersdorf eru; Coppertone og Skin Stories en auk þess á Beiersdorf La Praire og Chantecaille. vörumerkin.

RANNSÓKNIR OG VÖRUÞRÓUN • Hjá Beiersdorf starfa um 900 starfsmenn við rannsóknir og vöruþróun. • Fjárfesting í rannsóknum og vöruþróun árið 2020 var 28 milljarðar. • Meira en 1150 rannsóknir eru framkvæmdar með 35.000 þátttakendum til að tryggja þolanleika varanna. • Húðrannsóknarsetur er á sjö stöðum í fjórum heimsálfum. • Sótt var um einkaleyfi á 75 nýjungum hjá einkaleyfastofum árið 2020. • Öflugt rannsóknarstarf tryggir að við komum stöðugt með nýjungar á markað sem tryggir stöðuga framþróun.

SALA, MARKAÐSETNING OG DREIFING • Beiersdorf ehf. sér um sölu og markaðssetningu á öllum vörumerkjum Beiersdorf hérlendis að undanskildum Coppertone, Skin Stories, La Praire og Chantecaille. • Beiersdorf er til húsa að Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík. Síminn hjá okkur er: 533 1880 Svona nærð þú beint í þinn sölumann: - Björk Erlingsdóttir 533 1886 / 860 1886 - Tinna Óttarsdóttir 533 1884 / 860 1884 - Ingi Þór Steinþórsson 533 1885 / 860 1885

Beiersdorf á Íslandi

eucerin_isl

Almennur tölvupóstur Beiersdorf vegna sölu eða reikningsyfirlita er:

sales.iceland@beiersdorf.com


LOKSINS LAUSN Á UMMERKJUM EFTIR BÓLUR STAÐFEST AF

95%

*

NÝTT

VIKA 0

FYRIR

* 100 sjálfboðaliðum sem tóku þátt í rannsókn á umræddri vöru, 8 vikna reglulega notkun tvisvar á dag. ** Klínísk rannsókn með 40 sjálfboðaliðum, 12 vikna reglulega notkun með bæði serum og kremi tvisvar á dag. Dæmi sýnt en einstakar niðurstöður geta verið mismunandi.

VIKA 12

EFTIR**


4

Hyaluron-Filler 3x EFFECT

Eucerin Hyaluron-Filler + 3x Effect

'!0A58AA-acfdfi!

'!0A58AA-cjebji!

EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Day Care for Dry Skin Dagkrem sem varðveitir raka, færir þér sléttari og mýkri húð. Inniheldur hýalúronsýru og saponin sem eykur getu húðarinnar til að framleiða hyaluron sem fyllir upp hrukkur innan frá. Fyrir þurra húð. Án parabena. Með SPF 15.

EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Day SPF 15 Létt dagkrem sem varðveitir raka, færir þér sléttari og mýkri húð. Inniheldur hýalúronsýru og saponin sem eykur getu húðarinnar til að framleiða hyaluron sem fyllir hrukkur innan frá. Fyrir venjulega til blandaða húð. Án parabena. Með SPF 15.

Vörunúmer: 63485 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 63924 Magn: 50ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

'!0A59AA-fbhifc!

'!0A58AA-aeffhi!

EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Day Cream - SPF 30 Dagkrem sem varðveitir raka, færir þér sléttari og mýkri húð. Inniheldur hýalúronsýru og saponin sem eykur getu húðarinnar til að framleiða hyaluron sem fyllir upp hrukkur innan frá. Fyrir þurra húð. Án parabena. Með SPF 30.

EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Eye Care Augnkrem með hýalúron og saponin sem eykur getu húðarinnar til að framleiða hyaluron sem fyllir hrukkur upp innan frá. Án ilmefna og parabena. Með SPF 15.

Vörunúmer: 89769 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 63536 Magn: 15ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-cgabgc! EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Intensive Mask Andlitsmaski sem vinnur gegn öldrun húðarinnar, gefur mikinn raka, minnkar fínar línur og húðin verður frískleg, slétt, endurnærð og geislandi falleg.

Vörunúmer: 83540 Magn: 1 stk.

NÝTT

LPM*: 8

'!0A59AA-jebcdh!

LPM*: 3

'!0A58AA-cfieae! EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Moisture Booster Ultra Light Ofurlétt og frískandi gel krem með léttri áferð, með aðeins 11 innihaldsefnum. Frásogast hratt og hentar fyrir allar húðgerðir, jafnvel fyrir viðkvæma húð. Inniheldur hýalúronsýru og glýserín en bæði efni eru náttúrulega í húðinni. Húðin fær mikinn raka strax, og verður slétt og heilbrigð. Frábær grunnur fyrir farða. Notist kvölds og morgna.

Vörunúmer: 83524 Magn: 30ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-acfdgf!

EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Moisture Booster Night Ofurlétt og frískandi næturkrem með léttri áferð, vinnur gegn myndun fínna lína, gefur mikinn raka í allt að 72 klst. Hjálpar húðinni að endurnýja sig yfir nótt. Frásogast hratt og hentar fyrir allar húðgerðir.

EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Night Care Næturkrem sem varðveitir raka, færir þér sléttari og mýkri húð. Inniheldur hýalúron, dexpanthenol og saponin sem eykur getu húðarinnar til að framleiða hyaluron sem fyllir upp hrukkur innan frá. Hentar fyrir þurra húð og er án parabena.

Vörunúmer: 98381 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 63486 Magn: 50ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


5

'!0A59AA-fechce!

'!0A59AA-hicihi!

EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Night Peeling & Serum Tvívirkt nætur skrúbb og serum sem fjarlægir dauðar húðfrumur, jafnar áferð húðarinnar, örvar frumuendurnýjun og fyllir upp í jafnvel dýpstu hrukkur. Húðinni fær jafnari áferð og meiri ljóma.

EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Skin Refining Serum Rakagefandi serum sem dregur saman stórar svitaholur og vinnur gegn því að fyrstu línur myndist. Hentar fyrir feita húð og húð sem hætt er við bólum.

Vörunúmer: 89774 Magn: 2x15ml.

Vörunúmer: 83587 Magn: 30ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

'!0A59AA-fjadgh! EUCERIN Hyaluron-Filler +3x Effect Vitamin C Booster 8ml Vítamínbomba með 10% hreinu C vítamíni. Sléttir húðina og minnkar hrukkur sannanlega eftir 7 daga notkun. Gefur ljóma og frískar húðina. notist með Hyaluron dagog næturkremum.

Vörunúmer: 83509 Magn: 8ml.

LPM*: 3

Hyaluron-Filler + Volume-Lift

Eucerin Hyaluron-Filler + Volume-Lift

'!0A59AA-ejciid!

'!0A58AA-afdabg!

EUCERIN Hyaluron-Filler + Volume-Lift Day Cream Dry Skin Dagkrem sem inniheldur virku efnin magnolol, oligo peptíd og hýalúronsýru sem stinnir og styrkja húðina. Fyrir þurra húð. Án parabena. Með SPF 15

EUCERIN Hyaluron-Filler + Volume-Lift Day Crem Normal Dagkrem sem inniheldur virku efnin magnolol, oligo peptíd og hýalúronsýru sem stinna og styrkja húðina. Fyrir venjulega til blandaða húð. Án parabena. Með SPF 15.

Vörunúmer: 89758 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 89761 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!0A59AA-ejcjee!

LPM*: 3

'!0A58AA-afdagb!

EUCERIN Hyaluron-Filler + Volume-Lift Eye Cream Augnkrem sem inniheldur virku efnin magnolol, oligo peptíd og hýalúronsýru sem stinna og styrkja húðina. Hentar fólki með linsur. Án ilmefna og parabena. Með SPF 15.

EUCERIN Hyaluron-Filler + Volume-Lift Night Cream Næturkrem sem inniheldur virku efnin magnolol, oligo peptíd og hýalúronsýru sem stinna og styrkja húðina. Inniheldur dexpanthenol sem hjálpar húðinni að endurnýja sig yfir nótt. Fyrir allar húðgerðir. Án parabena.

Vörunúmer: 89766 Magn: 15ml.

Vörunúmer: 89763 Magn: 50ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


6

Hyaluron-Filler + Elasticity

Eucerin Hyaluron-Filler + Elasticity

'!0A59AA-hdfjjh!

'!0A58AA-bgbecb!

EUCERIN Hyaluron-Filler + Elasticity 3D Serum Þrívirkt serum fyrir andlit, háls og bringu hentar vel fyrir þroskaða húð. Það bætir teygjanleika húðarinnar, dregur úr hrukkum og litarblettum.

EUCERIN Hyaluron-Filler + Elasticity Day Cream SPF 15 Dagkrem sem eykur teygjanleika húðarinnar, gefur mikinn raka, fyllir upp í djúpar hrukkur, vinnur djúpt í húðinni og styrkir uppbyggingu, stinnir og gefur húðinni meiri útgeislun. Með SPF 15

Vörunúmer: 83566 Magn: 30ml.

Vörunúmer: 69675 Magn: 50ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

'!0A59AA-hcifig!

'!0A58AF-cgdgha!

EUCERIN Hyaluron-Filler + Elasticity SPF 30 Dagkrem sem eykur teygjanleika húðarinnar, gefur mikinn raka, fyllir upp í djúpar hrukkur, vinnur djúpt í húðinni og styrkir uppbyggingu, stinnir og gefur húðinni meiri útgeislun. Með SPF 30

EUCERIN Hyaluron-Filler + Elasticity Eye SPF 15 Augnkrem með einstakri formúlu sem örvar kollagen­ framleiðslu á frumustigi og mýkir húðina. Minnkar jafnvel djúpar hrukkur. UVA vörn verndar gegn ótímabærri öldrun húðar og frekari myndun hrukka. Dökkir baugar virðast bjartari. Klínískt prófað, vottað af augnlæknum, án ilmefna. Forðast skal beina snertingu við augu. SPF 15 +.

Vörunúmer: 83568 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 83531 Magn: 15ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-bgbeef!

LPM*: 3

'!0A58AA-bgahef!

EUCERIN Hyaluron-Filler + Elasticity Night Cream Næturkrem sem eykur teygjanleika húðarinnar, fyllir upp í djúpar hrukkur, vinnur djúpt í húðinni styrkir uppbyggingu, stinnir og gefur húðinni meiri útgeislun.

EUCERIN Hyaluron-Filler + Elasticity Facial Oil SPF 15 Olía fyrir andlit og háls, inniheldur arganolíu og E- vítamín sem stinnir og styrkir húðina og eykur teygjanleika.

Vörunúmer: 69678 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 87971 Magn: 30ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

'!0A59AA-idfjha! EUCERIN Hyaluron-Filler + Elasticity Hand Cream Handáburður sem inniheldur einkaleyfis verndaða efnið Thiamidol sem vinnur gegn litarblettum á áhrifaríkan máta. Gefur góðan raka í 24 klst. Og er með SPF 30 svo nýir blettir myndist ekki.

Vörunúmer: 66875 Magn: 100ml.

LPM*: 6 Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


7

Anti-Pigment

Eucerin Anti-Pigment NÝTT

'!0A59AA-jbgbgh!

'!0A59AA-fhahjg!

EUCERIN Anti-Pigment Skin Perfecting Serum Ofur létt serum sem inniheldur einkaleyfis verndaða efnið Thiamidol®, gefur húðinni meiri náttúrulega útgeislun, minnkar ójafnvægi í litaframleiðslu húðarinnar og minnkar bletti sem eru þegar komnir og vinnur gegn myndun nýrra. Notkun: Notið einu sinni á dag. Notaðu vörur með Thiamidol® að hámarki 4 sinnum á dag. Forðist beina snertingu við augu.

EUCERIN Anti-Pigment Day SPF 30 Dagkrem sem inniheldur einkaleyfisverndaða efnið Thiamidol® vinnur gegn framleiðslu melaníns og deyfir smám saman litarefni. Verndar á áhrifaríkan hátt gegn myndun nýrra lita bletta við reglulega notkun. - Klínískt prófað. Sjáanlegur árangur eftir aðeins 2 vikur. Fyrir jafnari húðlit. Notið einu sinni á dag. Notaðu vörur með Thiamidol® að hámarki 4 sinnum á dag. Forðist beina snertingu við augu

Vörunúmer: 98350 Magn: 30ml.

Vörunúmer: 83505 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!0A59AA-ifddab!

LPM*: 3

'!0A59AA-fhaiac!

EUCERIN Anti-Pigment Dual Serum Serum sem inniheldur hýalúron og einkaleyfis verndaða efnið Thiamidol® en það virkar gegn myndun litarefna sem valda litarblettum. Sýnilegur árangur eftir aðeins 2 vikur. Fyrir jafnan og frísklegan húðlit. Klínískt prófað. Notkun: Notið einu sinni á dag. Notaðu vörur með Thiamidol® að hámarki 4 sinnum á dag. Forðist beina snertingu við augu.

EUCERIN Anti-Pigment Night Næturkrem sem inniheldur einkaleyfisverndaða efnið Thiamidol® vinnur gegn framleiðslu melaníns og deyfir smám saman litarefni. Verndar á áhrifaríkan hátt gegn myndun nýrra lita bletta við reglulega notkun. - Klínískt prófað. Sjáanlegur árangur eftir aðeins 2 vikur. Fyrir jafnari húðlit. Notið einu sinni á dag. Notaðu vörur með Thiamidol® að hámarki 4 sinnum á dag. Forðist beina snertingu við augu

Vörunúmer: 66883 Magn: 30ml.

Vörunúmer: 83506 Magn: 50ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

'!0A59AA-ffcdhc! EUCERIN Anti-Pigment Spot Corrector Stifti sem inniheldur einkaleyfisverndaða efnið Thiamidol® vinnur gegn framleiðslu melaníns og deyfir smám saman litarefni. Verndar á áhrifaríkan hátt gegn myndun nýrra lita bletta við reglulega notkun. - Klínískt prófað. Sjáanlegur árangur eftir aðeins 2 vikur. Fyrir jafnari húðlit. Notið einu sinni á dag. Notaðu vörur með Thiamidol® að hámarki 4 sinnum á dag. Forðist beina snertingu við augu

Vörunúmer: 83507 Magn: 5ml.

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


8

Hypersensitive Skin

Eucerin Hypersensitive

'!0A58AA-bbbghj!

'!0A58AA-bbbggc!

EUCERIN Anti Redness Concealing Day Care SPF 25 Rakagefandi dagkrem við rósroða, róar húðina samstundis og til lengri tíma. Græni liturinn dregur úr sýnilegum roða strax. Án parabena, paraffíns, ilmefna, alkóhóls og rotvarnarefna. Með SPF 25+

EUCERIN Anti Redness Soothing Care Rakagefandi krem við rósroða, róar húðina samstundis og til lengri tíma,. Án parabena, paraffíns, ilmefna, litarefna, ýruefna, alkóhóls og rotvarnarefna.

Vörunúmer: 69743 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 69744 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-bedjhh!

LPM*: 3

'!0A58AA-bbbgff!

EUCERIN Ultra Sensitive Cleansing Lotion Hreinsigel fyrir viðkvæma húð hreinsar farða og önnur óhreinindi, minnkar roða og róar húðina. Án parabena, paraffíns, ilmefna, litarefna, ýruefna, alkóhóls,og rotvarnarefna.

EUCERIN Ultra Sensitive Soothing Care Dry Skin Rakagefandi krem fyrir þurra og afar viðkvæma húð, það róar húðina og gefur þæginda tilfinningu til langs tíma. Án parabena, paraffíns, ilmefna, litarefna, ýruefna, alkóhóls og rotvarnarefna.

Vörunúmer: 69747 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 69745 Magn: 50ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

'!0A58AA-bbbgei! EUCERIN Ultra Sensitive Soothing Care Normal Rakagefandi krem fyrir afar viðkvæma húð, það róar húðina og gefur þæginda tilfinningu til langs tíma. Án parabena, paraffíns, ilmefna, litarefna, ýruefna, alkóhóls og rotvarnarefna.

Vörunúmer: 69746 Magn: 50ml.

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


9

AQUAporin ACTIVE Face

Eucerin Aquaporin Active

'!0A58AA-bchefi!

'!0A58AA-bchech!

EUCERIN Aquaporin Active All Skin Type SPF 25+UVA Rakagefandi dagkrem sem virkjar náttúrulegan rakabúskap húðarinnar. Formúlan inniheldur glucoglycerol sem sannanlega fjölgar vatnsgöngum í húðinni og bindur meiri raka í henni. Gengur hratt inn í húðina og hentar vel undir farða. Án ilmefna og parabena. Hentar öllum húðgerðum. Með SPF 25 og UVA vörn.

EUCERIN Aquaporin Active Dry Skin Rakagefandi dagkrem sem virkjar náttúrulegan rakabúskap húðarinnar. Formúlan inniheldur glucoglycerol sem sannanlega fjölgar vatnsgöngum í húðinni og bindur meiri raka í henni. Gengur hratt inn í húðina og hentar vel undir farða. Án ilmefna og parabena.Fyrir þurra og viðkvæma húð. 24 klst. virkni.

Vörunúmer: 69781 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 69780 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-bchdjh!

LPM*: 3

'!0A58AA-bchfbj!

EUCERIN Aquaporin Active Normal Combination Skin Rakagefandi dagkrem sem virkjar náttúrulegan rakabúskap húðarinnar. Formúlan inniheldur glucoglycerol sem sannanlega fjölgar vatnsgöngum í húðinni og bindur meiri raka í henni. Gengur hratt inn í húðina og hentar vel undir farða. Án ilmefna og parabena. Hentar venjulegri til blandaðri húð. 24 klst. virkni.

EUCERIN Aquaporin Active Eye Care Rakagefandi augnkrem með kælandi stút sem hjálpar við að minnka þrota og bólgur. Án parabena, ilmefna og alkóhóls. Stíflar ekki svitaholur. Hentar vel fyrir fólk með augnlinsur. 24 klst. virkni.

Vörunúmer: 69779 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 69782 Magn: 15ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

DermoPure

Eucerin DermoPure NÝTT

'!0A59AA-ihbcdh!

NÝTT

'!0A58AA-cjfeif!

EUCERIN DermoPurifyer Triple Effect Serum Serum sem er klínískt prófað og inniheldur einkaleyfis verndaða efnið Thiamidol. Serumið er hannað til að draga úr bólum, merkjum eftir unglingabólur, minnka lýti og gefa húðinni matta áferð. Fyrstu sýnilegu niðurstöður eftir 2 vikur og stöðugar framfarir með tímanum.

EUCERIN DermoPurifyer Protective Fluid SPF 30 Létt krem sem vinnur gegn dökkum blettum af völdum bóla. Sólarvörn SPF 30 UVA/B síur vernda gegn því að sólarljós dekki merki og ör eftir unglingabólur. Verndar gegn því að dökkir blettir myndist, róar og sefar erta húð. Gefur matta áferð.

Vörunúmer: 66862 Magn: 40ml.

Vörunúmer: 66868 Magn: 50ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


10

'!0A58AA-bicaag!

'!0A58AA-bicadh!

EUCERIN DermoPurifyer Adjunctive Cream Oil Control Sérstaklega samsett formúla til að vinna gegn þurrki og pirringi í húðinni af völdum lyfjameðferðar vegna bóla. Fitulaus og gefur mikinn raka, dregur úr bólgum og minnkar roða. Stíflar ekki svitaholur. Án ilmefna . Forðist snertingu við augu. Mælt er með að nota sólarvörn SPF 50 samhliða.

EUCERIN DermoPurifyer Mattifying Fluid Oil Control Áhrifarík formúla sem vinnur gegn umframframleiðslu á sebum, inniheldur licochalcone A sem dregur úr ertingu og roða, mattandi agnir gera húðin matta án þess að stífla svitaholur, bakteríudrepandi og gefur mikinn raka. Án olíu Geymið ekki við hærri hita en 25°C

Vörunúmer: 88969 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 69691 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-bibjig!

LPM*: 3

'!0A58AA-bicaee!

EUCERIN DermoPurifyer Skin Renewal Treatment Húðendurnýjunarmeðferðin sem inniheldur 3 gerðir af sýrum er sérstaklega hönnuð til að minnka myndun á bólum og draga úr ummerkjum eftir bólur. Inniheldur Licochalcone A sem minnkar bólgur og róar húðina.

EUCERIN DermoPurifyer Scrub Formúla með mjólkursýru og örögnum opnar svitaholur og dregur úr óhreinindum og fílapenslum. Hreinsar varlega og betrumbætir húðbyggingu án þess að þurrka húðina út. Húðin er áberandi sléttari og hreinni. Bakteríudrepandi. Forðist snertingu við augu. Hentar til daglegrar notkunar. Geymið ekki við hærri hita en 25 ° C.

Vörunúmer: 87925 Magn: 40ml.

Vörunúmer: 88984 Magn: 100ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-bicaca!

LPM*: 3

'!0A58AA-bibhfh!

EUCERIN DermoPurifyer Toner Oil Control Andlitsvatn með mjólkursýrum, án olíu. Opnar stíflaðar svitaholur og djúphreinsar. Fyrir feita og bólótta húð. Án parabena.

EUCERIN DermoPurifyer Cleansing Gel Oil Control Hreinsar húðina á áhrifaríkan hátt frá umfram sebum, óhreinindi og farði eru fjarlægð með sápulausri formúlu. Húðin er hrein og frísk. Bakteríudrepandi. Klínískt prófað hentar einstaklega vel fyrir unglinga með feita og óhreina húð. Hentar vel fyrir viðkvæma húð. Geymið ekki við hærri hita en 25 ° C.

Vörunúmer: 88983 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 88970 Magn: 200ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

Q10 ACTIVE

Eucerin Q10 Active

'!0A58AA-gdebda!

'!0A58AA-gdeaaa!

EUCERIN Q10 Active Day Care Dry Skin Dagkrem með Q10 og C-, E- og H-vítamínum. Dregur úr fínum línum og hrukkum. Hentar fyrir þurra og mjög þurra og viðkvæma húð. Án ilmefna parabena og alkóhóls.

EUCERIN Q10 Active Eye Cream Augnkrem með Q10 sem er sérhannað fyrir viðkvæmt augnsvæðið. Dregur úr fínum línum og hrukkum. Án parabena, ilm- og litarefna. Vottað af augnlæknum.

Vörunúmer: 63413 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 63400 Magn: 15ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


11

'!0A58AA-gdebgb! EUCERIN Q10 Active Night Care Næturkrem með Q10 og pro-etinol sem aðstoðar við endurbyggingu húðfruma á nóttunni. Dregur úr fínum línum og hrukkum. Fyrir þurra til mjög þurrar og viðkvæmrar húðar. Án ilmefna, parabena og alkóhóls.

Vörunúmer: 63416 Magn: 50ml.

LPM*: 3

DermatoCLEAN [HYALURON]

Eucerin DermatoClean

'!0A58AA-chbche!

'!0A58AI-fideeh!

EUCERIN DermatoClean Cleansing Milk Rakagefandi hreinsimjólk sem fjarlægir óhreinindi og farða. Án parabena, alkóhóls, ilm- og litarefna. Fyrir þurra og viðkvæma húð.

EUCERIN DermatoClean Cleansing Gel Hreinsigel sem fjarlægir óhreinindi og farða. Er einstaklega milt og ríkt af náttúrulegum rakagjöfum. Án parabena, alkóhóls, ilm- og litarefna. Fyrir venjulega til blandaða húð.

Vörunúmer: 63991 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 63993 Magn: 150ml.

LPM*: 3

'!0A58AI-fidggj!

LPM*: 3

'!0A58AI-jfbccc!

EUCERIN DermatoClean Toner Andlitsvatn sem fjarlægir leifar af hreinsimjólk og lokar húðinni, kemur einnig jafnvægi á ph gildi húðarinnar. Er einstaklega milt og viðheldur náttúrulegu jafnvægi húðarinnar af lípíðum og raka. Hentar öllum húðgerðum. Án parabena.

EUCERIN DermatoClean Micellar Water 3in1 Hreinsimjólk, andlistvatn og augnfarðahreinsir, allt í einni vöru. Fjarlægir jafnvel vatnsheldan farða, hentar fólki með augnlinsur. Hentar öllum húðgerðum. Án parabena.

Vörunúmer: 63995 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 63997 Magn: 200ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-chaijf!

LPM*: 3

'!0A58AA-chajcf!

EUCERIN DermatoClean 3in1 Micellar Foam Hreinsifroða, andlitsvatn og augnfarðahreinsir allt í einni vöru. Fjarlægir jafnvel vatnsheldan farða.

EUCERIN DermatoClean Eye Make-Up Remover Augnfarðahreinsir fyrir viðkvæma húð, fjarlægir jafnvel vatnsheldan farða. Hentar fólki með augnlisnsur. Án parabena, alkóhóls, ilm-og litarefna.

Vörunúmer: 83577 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 83579 Magn: 125ml.

LPM*: 6

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


12

Aquaphor

Eucerin Aquaphor NÝTT

'!0A59AA-hhaaec!

EUCERIN Aquaphor Body Ointment Sprey Vatnslaust kælandi sprey sem róar og nærir strax þurra til mjög þurra, grófa eða erta húð, hvar sem er á líkamanum. Nýstár­legur smyrsl úði tilvalinn fyrir hand­ leggi, fætur og önnur stærri svæði og eða svæði sem erfitt er að ná til. Gefur mikinn raka, hjálpar húðinni að viðhalda rakajafnvægi húðarinnar og flýtir þannig fyrir endur­nýjun húðarinnar.

Vörunúmer: 83516 Magn: 250ml.

LPM*: 3

'!0A59AA-fhhjei! EUCERIN Aquaphor Soothing Skin Balm Mjög gott alhliða græðandi krem. Flýtir fyrir endurnýjun húðarinnar. Stíflar ekki svitaholur og er án vatns, ilm-, rotvarnar- og litarefna. Mýkir og verndar mjög þurra, sára, sprungna og pirraða húð. Hentar jafnvel fyrir ungabörn.

Vörunúmer: 63976 Magn: 40gr.

LPM*: 3

'!0A58AA-cgigha! EUCERIN Aquaphor SOS Lip Repair Varasalvi sem er sérstaklega hannaður til að róa, mýkja og gefa mikinn raka og næringu. Fyrir mjög þurrar og sprungnar varir.

Vörunúmer: 63875 Magn: 10ml.

LPM*: 6

AtopiControl

Eucerin AtopiControl

*!3B9E7A-ahfhcg!

*!3B9E7A-ahfhfh!

EUCERIN AtoControl Acute Care Cream Róandi húðkrem sem dregur úr roða, kláða og mýkir húðina. Hentar jafnvel ungabörnum frá 3 mánaða aldri. Án ilmefna, parabena og cortisone (sykurstera).

EUCERIN AtoControl Anti-Itch Spray Róandi og kælandi kláðasprey sem virkar strax og til lengri tíma. Hentar fyrir þurra og pirraða húð

Vörunúmer: 83553 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 89790 Magn: 50ml.

LPM*: 6

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


13

'!0A58AI-ifihfa!

'!0A58AI-ifihcj!

EUCERIN AtoControl Face Cream Andlitskrem með 12% omega, vinnur gegn kláða, minnkar roða og endurnýjar náttúrulegar varnir húðarinnar. Er án litar- og ilmefna og parabena. Hentar jafnvel ungabörnum frá 3 mánaða aldri.

EUCERIN AtoControl Bath & Shower Oil Omega Oil Sturtusápa sem inniheldur omegaolíu, hentar fyrir mjög þurra og pirraða húð, vinnur gegn kláða. Án ilmefna og parabena. Hentar jafnvel ungabörnum frá 3 mánaða aldri.

Vörunúmer: 63614 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 63173 Magn: 400ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

'!0A58AA-ahehdi! EUCERIN AtoControl Lotion Húðmjólk sem vinnur á þurrki, pirringi og kláða í húð. Án ilm-, litarefna og parabena. Klíniskt prófað. Hentar jafnvel ungabörnum frá 3 mánaða aldri.

Vörunúmer: 63172 Magn: 400ml.

LPM*: 3

UreaRepair PLUS

Eucerin UreaRepair Plus

!4221-jedj!

'!0A58AA-bgigec!

EUCERIN Dry Skin Acute Lip Balm Varasalvi fyrir mjög þurrar og sprungnar varir. Án parabena, ilm- og rotvarnarefna. Hentar börnum og fólki með exem.

EUCERIN UreaRepair Handcream 5% Urea Handáburður fyrir þurra og grófa húð. Inniheldur 5% karbamíð sem eykur rakabindingu í húðinni og tryggir þannig langvarandi raka. Styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar, mýkir og róar húðina. Án parabena, ilm- og litarefna. Hentar fólki með þroskaða húð, þurra húð, psóríasis eða sykursýki.

Vörunúmer: 63641 Magn: 10ml.

Vörunúmer: 63382 Magn: 75ml.

LPM*: 12

'!0A58AA-adgbab!

LPM*: 6

'!0A58AA-acebga!

EUCERIN UreaRepair Footcream 10% Urea + Ceramide Fótakrem fyrir mjög þurra, grófa og sprungna fætur. Inniheldur 10% karbamíð sem eykur rakabindingu í húðinni og tryggir þannig langvarandi raka. Án parabena, ilm- og litarefna. Hentar fólki með þroskaða húð, þurra húð, psóríasis eða sykursýki.

EUCERIN UreaRepair Plus 10% Urea Lotion + Ceramide Húðmjólk fyrir afar þurra, strekkta, grófa húð, flagnandi húð og húð með kláða. Inniheldur 10% karbamíð sem eykur rakabindingu í húðinni og virkjar náttúrulegt rakajanvægi. Mýkir og nærir, Hentar fólki með húðþurrk, psóríasis, sykursýki eða með Keratosis Pilaris. Án ilm- og litarefna.

Vörunúmer: 63300 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 69617 Magn: 250ml.

LPM*: 6

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


14

pH5

Eucerin pH5

'!0A58AA-dacdbc!

'!0A58AA-bjehii!

EUCERIN Lip Active Varasalvi með dexpanthenoli og E- vítamíni sem verndar viðkvæmar varir. Án parabena. SPF 6.

EUCERIN pH5 Cream Einstaklega milt 24 stunda rakakrem fyrir viðkvæma húð. Hentar bæði fyrir líkama og andlit. Án parabena.

Vörunúmer: 63170 Magn: 4,8gr

Vörunúmer: 63022 Magn: 75ml.

LPM*: 12

*!3B9E7A-ahjdbb!

LPM*: 3

'!0A59AA-fjjjcg!

EUCERIN pH5 Hand Cream Handáburður með sama pH gildi og húðin, hentar einkar vel fyrir hendur með pirraða húð eftir mikla notkun á sótthreinsi.

EUCERIN pH5 Lotion Travel Size Húðmjólk fyrir viðkvæma húð. Inniheldur dexpanthenol sem endurbyggir og eykur raka í húðinni. Án parabena.

Vörunúmer: 66878 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 89782 Magn: 100ml.

LPM*: 6

'!0A58AA-cddgif!

LPM*: 6

'!0A58AA-bjehfh!

EUCERIN pH5 Light Lotion Húðmjólk fyrir viðkvæma húð. Inniheldur dexpanthenol sem endurbyggir og eykur raka í húðinni. Einstaklega létt og gelkennd formúla sem gengur hratt inn og klístrast ekki. Án parabena.

EUCERIN pH5 Lotion Húðmjólk fyrir viðkvæma húð. Inniheldur dexpanthenol sem endurbyggir og eykur raka í húðinni. Án parabena.

Vörunúmer: 89777 Magn: 400ml.

Vörunúmer: 63003 Magn: 400ml.

LPM*: 3

'!0A59AA-gdagfa!

LPM*: 3

'!0A58AA-gdabdc!

EUCERIN pH5 Lotion - Unperfumed Húðmjólk fyrir viðkvæma húð. Inniheldur dexpanthenol sem endurbyggir og eykur raka í húðinni. Án ilmefna og parabena.

EUCERIN pH5 Rich Lotion F Húðkrem sem gefur langvarandi raka, endurheimtir náttúrulegar varnir húðarinnar og Þannig styrkjast eigin varnir húðarinnar og hún verður minna viðkvæm.

Vörunúmer: 63065 Magn: 400ml.

Vörunúmer: 63013 Magn: 400ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


15

'!0A58AA-bhhbbi! EUCERIN pH5 Soft Body Cream Einstaklega milt og rakagefandi húðkrem fyrir viðkvæma húð. Án parabena.

Vörunúmer: 88782 Magn: 450ml.

LPM*: 3

Eucerin pH5

'!0A59AA-fjjjii!

*!3B9E7A-ahjcgh!

EUCERIN pH5 Shower Oil Travel Size Sturtuolía sem hentar til daglegrar nota fyrir þurra og viðkvæma húð. Hlúir sérstaklega að eigin vörnum húðarinnar og verndar fyrir þurrki. Án parabena.

EUCERIN pH5 Handwash Lotion Mild handsápa sem hentar vel fyrir reglulegan handþvott, sama pH gildi og húðin. Verndar gegn þurrki, styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar.

Vörunúmer: 89784 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 66880 Magn: 250ml.

LPM*: 6

'!0A58AA-bjgidg!

LPM*: 6

'!0A58AA-bjeije!

EUCERIN ph5 Handwash Oil Mild handsápa með olíu sem hentar afar vel fyrir þurra og sprungna húð, verndar gegn þurrki. Án sápu og parabena, styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar.

EUCERIN pH5 Shower Oil Sturtuolía sem hentar til daglegrar nota fyrir þurra og viðkvæma húð. Hlúir sérstaklega að eigin vörnum húðarinnar og verndar fyrir þurrki, þrátt fyrir tíðar sturtuferðir. Án parabena.

Vörunúmer: 89775 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 63122 Magn: 400ml.

LPM*: 6

'!0A58AA-bjejce!

LPM*: 3

'!0A58AA-gdbcja!

EUCERIN pH5 Shower Oil refill Sturtuolía sem hentar til daglegrar nota fyrir þurra og viðkvæma húð. Hlúir sérstaklega að eigin vörnum húðarinnar og verndar fyrir þurrki. Án parabena. Áfylling.

EUCERIN pH5 Shower Oil unparfumed Sturtuolía sem hentar til daglegrar nota fyrir þurra og viðkvæma húð. Hlúir sérstaklega að eigin vörnum húðarinnar og verndar fyrir þurrki. Án parabena og ilmefna.

Vörunúmer: 63125 Magn: 400ml.

Vörunúmer: 63129 Magn: 400ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-gdbdic!

LPM*: 3

'!0A58AA-cgabbh!

EUCERIN pH5 Shower Oil unparfumed refill Sturtuolía sem hentar til daglegrar nota fyrir þurra og viðkvæma húð. Hlúir sérstaklega að eigin vörnum húðarinnar og verndar fyrir þurrki. Án parabena og ilmefna. Áfylling.

EUCERIN pH5 Soft Shower Einstaklega mild og létt sturtuolía fyrir viðkvæma húð, styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar. Sama pH gildi og húðin.

Vörunúmer: 63138 Magn: 400ml.

Vörunúmer: 83530 Magn: 400ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


16

'!0A58AA-bjeibi!

'!0A58AA-bjeiej!

EUCERIN pH5 Washlotion Perfumed Fljótandi sápa fyrir viðkvæma húð. Án sápu og parabena.

EUCERIN pH5 Washlotion Perfumed refill Fljótandi sápa fyrir viðkvæma húð. Án sápu og parabena. Áfylling.

Vörunúmer: 63073 Magn: 400ml.

Vörunúmer: 63082 Magn: 400ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-gdaiae!

LPM*: 3

'!0A58AA-gdaibb!

EUCERIN pH5 Washlotion - Unperfumed Fljótandi sápa fyrir viðkvæma húð. Án sápu, ilmefna og parabena.

EUCERIN pH5 Washlotion - Unparfumed refill Fljótandi sápa fyrir viðkvæma húð. Án sápu, ilmefna og parabena. Áfylling.

Vörunúmer: 63080 Magn: 400ml.

Vörunúmer: 63081 Magn: 400ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

Deodorants & Antiperspirants

Eucerin Deodorants & Antiperspirants

'!0A58AA-aciddf!

'!0A58AA-acidbb!

EUCERIN Anti-Transpirant Intensive 72h Svitalyktareyðir með 72 klst virkni. Hentar fólki með svitavandamál. Vottað af húðsjúkdómalæknum. Ferskur ilmur fyrir bæði kynin. Án parabena.

EUCERIN Anti-Transpirant Strong 48h Svitalyktareyðir með 48 klst virkni. Hentar viðkvæmri húð. Ferskur ilmur fyrir bæði kynin. Án alkóhóls og parabena.

Vörunúmer: 69614 Magn: 30ml.

Vörunúmer: 69613 Magn: 50ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


17

DermoCapillaire

Eucerin DermoCapillaire

'!0A58AA-adghdg!

'!0A58AA-adggdh!

EUCERIN Dermo Capillaire pH5 Mild Shampoo Milt sjampó fyrir viðkvæman hársvörð. Án parabena, lúts, litarefna og silíkona.

EUCERIN Dermo Capillaire Anti-Dandruff Gel Shampoo Flösusjampó fyrir feitt hár og feitan hársvörð. Án parabena, lúts, litarefna og silíkons.

Vörunúmer: 69653 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 69654 Magn: 250ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-adgjde!

LPM*: 3

'!0A58AA-adhfdf!

EUCERIN Dermo Capillaire Anti-Dandruff Creme Shampoo Dry Flösusjampó fyrir þurran hársvörð og kláða í hársverði. Án parabena, lúts, litarefna og silíkons.

EUCERIN Dermo Capillaire Calming Urea Shampoo Sjampó fyrir þurran hársvörð og kláða í hársverði. Án parabena, lúts, silíkons og alkóhóls, ilm- og litarefna.

Vörunúmer: 69655 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 69657 Magn: 250ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-adggca!

LPM*: 3

'!0A58AA-adhbie!

EUCERIN Dermo Capillaire Calming Urea Scalp Treatment Vökvi sem róar þurran hársvörð og minnkar kláða. Skolist EKKI úr. Án parabena, lúts, silíkons og litarefna.

EUCERIN Dermo Capillaire Hypertolerant Shampoo Milt Sjampó fyrir ofurviðkvæman hársvörð. Hentar börnum. Án parabena, lúts, silikons, ilm-og litarefna.

Vörunúmer: 69658 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 69661 Magn: 250ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

Sun Protection

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


ÁHRIFARÍK TÆKNI

SEM STJÓRNAR OLÍUFRAMLEIÐSLU HÚÐARINNAR

GEFUR MATTA HÚÐ Í ALLT AÐ 12 TÍMA


19 Eucerin Sun Protection

'!0A59AA-eiahdg!

'!0A58AA-daafif!

EUCERIN SUN Sensitive Protect Sun Fluid SPF 50+ Very High Létt og mattandi sólarvörn til daglegra nota fyrir andlit, háls og bringu. Án olíu og ilmefna. Fyrir viðkvæma húð sem er blönduð til feit. Með SPF 50+.

EUCERIN SUN Photoaging Control Sun Gel Cream - Tinted SPF 50+ Háþróuð og afar áhrifarík sólarvörn fyrir andlit. Inniheldur hýalúronsýru sem hjálpar til við að draga úr fínum línum og vinnur gegn myndun nýrra. Léttur liturinn gefur húðinni jafnara og sléttara yfirbragð. Ver gegn HEVIS geislum sem hafa áhrif á öldrun húðarinnar. SPF 50+.

Vörunúmer: 63840 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 69775 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!0A58AA-behdbj!

NÝTT

LPM*: 3

+!8F0AC9-abdghb!

EUCERIN SUN Photoaging Control Sun Fluid SPF 30 Sólarvörn fyrir andlit sem hentar öllum húðgerðum. Formúlan veitir alhliða vernd gegn UV skemmdum af völdum sólarinnar og vinnur gegn öldrun húðarinnar. Rakagefandi og dregur úr myndun fínna lína og hrukka með SPF 30.

EUCERIN SUN Oil Control Dry Touch Sun Gel Cream SPF 50+ Einstaklega góð sólarvörn fyrir feita húð og húð með bólur. Létt og mattandi áferð, er með mjög háan sólarvarnarstuðul, UVA / UVB vernd og HEVIS ljós vörn. Sólarvörnin styður einnig eigin DNA viðgerðarbúnað húðarinnar og inniheldur Oil Control tækni sem stjórnar olíuframleiðslu húðarinnar. SPF 50+.

Vörunúmer: 87933 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 69767 Magn: 50ml.

LPM*: 3

*!3B9E7A-ahfije!

NÝTT

LPM*: 3

'!0A58AA-behdcg!

EUCERIN SUN Pigment Control Sun Fluid Hyperpigment SPF 50+ Sólarvörn fyrir andlit, hönnuð til að varna því að brúnir blettir af völdum sólar myndist auk þess að vinna á þeim sem fyrir eru. Inniheldur thiamidol sem er einkaleyfis verndað efni sérstaklega hannað til að berjast gegn brúnum blettum í húðinni. SPF 50+.

EUCERIN SUN Photoaging Control Sun Fluid SPF 50 Sólarvörn fyrir andlit sem hentar öllum húðgerðum. Formúlan veitir alhliða vernd gegn UV skemmdum af völdum sólarinnar og vinnur gegn öldrun húðarinnar. Rakagefandi og dregur úr myndun fínna lína og hrukka. SPF 50.

Vörunúmer: 87997 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 87934 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!2F17HI-baaaeb!

NÝTT

LPM*: 3

'!0A59AA-jbbhbb!

EUCERIN SUN Actinic Control MD Fluid SPF 100 Lækningartæki, sérstaklega þróað til að hjálpa til við að koma í veg fyrir sólarhrúður(actinic keratosis) og húðkrabbamein(ekki sortuæxli). Viðbótarmeðferð við sólarhrúðri. SPF 100.

EUCERIN SUN Pigment Control Tinted Sun Gel Cream Hyperpigment SPF 50+ Sólarvörn fyrir andlit, hönnuð til að varna því að brúnir blettir af völdum sólar myndist auk þess að vinna á þeim sem fyrir eru. Inniheldur thiamidol sem er einkaleyfis verndað efni sérstaklega hannað til að berjast gegn brúnum blettum í húðinni. Sólarvörnin er með lit sem jafnar ófafnan húðlit og gefur afar fallega áferð. SPF 50+.

Vörunúmer: 83585 Magn: 80ml.

Vörunúmer: 66870 Magn: 50ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

'!0A58AA-bjhjfg! EUCERIN SUN Sun Sensitivity Cream Gel SPF 50+ Sólarvörn fyrir húð sem er hætt við sólarofnæmi. Verndar gegn ofnæmi af völdum sólar og gegn skaða sem sólin getur valdið húðinni. Án ilmefna, klístrast ekki og gengur hratt inn. Með SPF 50.

Vörunúmer: 63944 Magn: 150ml.

LPM*: 3 Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


20

'!0A59AA-fcajdh!

'!0A58AA-achiea!

EUCERIN SUN Sensitive Protect Kids Sun Fluid SPF 50+ Sólarvörn fyrir börn sérstaklega hönnuð til að róa viðkvæma húð og vernda gegn sólbruna og langvarandi skemmdum af völdum sólar, hentar viðkvæmri húð barna og húð með exem með SPF 50+.

EUCERIN SUN Sensitive Protect Kids Sun Lotion SPF 50+ Sólarvörn fyrir viðkvæma húð barna, klínisk prófuð og prófuð af húðlæknum, extra vatnsheld. Án ilm- og litarefna hentar börnum frá 3 mánaða aldri. Með SPF 50+.

Vörunúmer: 89773 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 63852 Magn: 150ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

'!0A58AA-addaje!

'!0A58AA-ccjfeb!

EUCERIN SUN Sensitive Protect Kids Sun Sprey SPF 50+ Sólarvörn fyrir viðkvæma húð barna, klínisk prófuð og prófuð af húðlæknum, extra vatnsheld. Án ilm- og litarefna og parabena. Hentar börnum frá 3 mánaða aldri. Með SPF 50+.

EUCERIN SUN Sensitive Protect Kids Trigger Sprey SPF 50+ Sólarvörn fyrir börn, er í spreyformi sem auðvelt er í notkun. Verndar og róar viðkvæma húð barna. Advanced Spectral tækni Eucerin býður upp á mjög háa UVA / UVB vörn og HEVIS ljósvörn. Sólarvörnin styður einnig við eigið DNA viðgerðarkerfi húðarinnar. Með SPF 50+.

Vörunúmer: 63853 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 83519 Magn: 300ml.

LPM*: 3

LPM*: 6

'!0A58AA-cgeiih!

'!0A58AA-cgeifg!

EUCERIN SUN Sensitive Protect Dry Touch Sun Gel Cream SPF 30 Einstaklega létt krem gel sólarvörn sem klístrast ekki, hentar fyrir allar húðgerðir sérstaklega góð fyrir viðkvæma húð. Fitulaus og hentar því einnig feitri húð. Gengur afar hratt inn í húðina. SPF 30.

EUCERIN SUN Sensitive Protect Dry Touch Sun Gel Cream SPF 50+ Einstaklega létt krem gel sólarvörn sem klístrast ekki, hentar fyrir allar húðgerðir sérstaklega góð fyrir viðkvæma húð. Fitulaus og hentar því einnig feitri húð. Gengur afar hratt inn í húðina. SPF 50+.

Vörunúmer: 83556 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 83555 Magn: 200ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

'!0A59AA-eiadjc!

'!0A58AA-aaffjg!

EUCERIN SUN Sensitive Protect Spray SPF 50+ Sólarvörn sem er hönnuð til að verjast öldrun húðarinnar af völdum sólarinnar, inniheldur glýkyrrhetín sýru sem styður DNA eigið viðgerðarefni húðarinnar og hýalúronsýru sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. með SPF 50+.

EUCERIN SUN Oil Control Sun Sprey Transparent SPF 30 Létt sólarvörn sem gengur hratt inn í húðina. Klístrast ekki, hentar fyrir allar húðgerðir, einnig viðkvæma húð og feita og bólótta húð. Hentar vel í hársvörð þar sem vörnin er fitulaus. SPF 30.

Vörunúmer: 89742 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 63915 Magn: 200ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

'!0A59AA-jdeejj!

'!0A58AA-cidahj!

EUCERIN SUN Oil Control Sun Sprey Transparent SPF 50 Létt sólarvörn sem gengur hratt inn í húðina. Klístrast ekki, hentar fyrir allar húðgerðir, einnig viðkvæma húð og feita og bólótta húð. Hentar vel í hársvörð þar sem vörnin er fitulaus. SPF 50.

EUCERIN SUN After Sun Sensitive Relife GelCream Eftir sólar gel fyrir viðkvæma húð, róar samstundis og kælir húð sem hefur orðið fyrir álagi af völdum sólarinnar. Gengur hratt inn og klístrast ekki.

Vörunúmer: 63907 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 83583 Magn: 200ml.

LPM*: 3

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum! * Lágmarks pöntun


MINNKAR ALDURSBLETTI * Á 2 VIKUM

NÝTT

VIKA 0

VIKA 10

* Frá bestu niðurstöðu einstaklings sem notaði formúlu sem inniheldur sömu % af Thiamdiol. Einstakar niðurstöður geta verið mismunandi.


NÆSTA KYNSLÓÐ

HYALURONFILLER 3x EFFECT 1

NÝTT

99% MINNI HRUKKUR *

STAÐFESTA:

* Vörupróf með 120 konum í janúar 2021, niðurstöður eftir 4 vikna notkun.

FYLLIR

2

ÖRVAR

3

VER


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.