NIVEA - Vörulisti 2022

Page 1

1

Vörulisti 2022 Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


2

BEIERSDORF Í STUTTU MÁLI • Beiersdorf var stofnað árið 1882 í Hamborg, Þýskalandi. • Beiersdorf ehf. er eitt af 160 útibúum Beiersdorf á heimsvísu. • Beiersdorf á Íslandi er stofnað árið 2005 og er 100% í eigu Beiersdorf AG í Þýskalandi. • Starfsmenn Beiersdorf á Íslandi eru fjórir en um 20.000 á heimsvísu. • Elsta NIVEA auglýsingin á Íslandi er frá 1928 en vörur frá Beiersdorf voru fyrst seldar til Íslands árið 1907. • Beiersdorf vörur voru framleiddar á Íslandi allt fram til ársins 1989 af þáverandi umboðsmanni Beiersdorf, J. S. Helgasyni ehf. • Helstu vörumerki okkar eru: NIVEA (1905), Eucerin (1900), Hansaplast (1922), Atrix (1955), Labello (1909), 8x4 (1951) og Dobbeldusch (1979). Nýjustu vörumerki Beiersdorf eru; Coppertone og Skin Stories en auk þess á Beiersdorf La Praire og Chantecaille. vörumerkin.

RANNSÓKNIR OG VÖRUÞRÓUN • Hjá Beiersdorf starfa um 900 starfsmenn við rannsóknir og vöruþróun. • Fjárfesting í rannsóknum og vöruþróun árið 2020 var 28 milljarðar. • Meira en 1150 rannsóknir eru framkvæmdar með 35.000 þátttakendum til að tryggja þolanleika varanna. • Húðrannsóknarsetur er á sjö stöðum í fjórum heimsálfum. • Sótt var um einkaleyfi á 75 nýjungum hjá einkaleyfastofum árið 2020. • Öflugt rannsóknarstarf tryggir að við komum stöðugt með nýjungar á markað sem tryggir stöðuga framþróun.

SALA, MARKAÐSETNING OG DREIFING • Beiersdorf ehf. sér um sölu og markaðssetningu á öllum vörumerkjum Beiersdorf hérlendis að undanskildum Coppertone, Skin Stories, La Praire og Chantecaille. • Beiersdorf er til húsa að Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík. Síminn hjá okkur er: 533 1880 Svona nærð þú beint í þinn sölumann: - Björk Erlingsdóttir 533 1886 / 860 1886 - Tinna Óttarsdóttir 533 1884 / 860 1884 - Ingi Þór Steinþórsson 533 1885 / 860 1885

Beiersdorf á Íslandi

nivea_is

Almennur tölvupóstur Beiersdorf vegna sölu eða reikningsyfirlita er:

sales.iceland@beiersdorf.com

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


3

NIVEA Cellular Luminous630 NÝTT

'!0A59AA-jigagb!

NÝTT

NIVEA Cellular Luminous Tinted Fluid Litað dagrem sem inniheldur einkaleyfisverndaða efnið LUMINOUS630® sem berst á áhrifaríkanhátt gegn of framleiðslu litarefna og myndun aldursbletta. Litabreytingar minnka sjánlega á 4 vikum og LUMINOUS630® vinnur einnig gegn myndun nýrra. Léttur litur sem hentar öllum húðgerðum og gefur húðinni jafnt yfirbragð. Formúlan er auðguð með hýalúrónsýru sem gefur mikinn raka. SPF20.

Vörunúmer: 94139 Magn: 40ml.

NÝTT

NIVEA Cellular Luminous AntiDarkSpot Night Cream

LPM*: 3

Vörunúmer: 94134 Magn: 50ml.

'!0A59AA-iiggee!

LPM*: 3

'!0A59AA-higjgi!

NIVEA Cellular Luminous AntiDarkSpot Eye Treatment Rakagefandi augnkrem sem inniheldur einkaleyfisverndaða efnið LUMINOUS630® sem hjálpar til við að koma á jafnvægi á litarefna óreglu og minnka þannig sýnilega dökka bauga í kringum augun.

Vörunúmer: 94136 Magn: 15ml.

'!0A59AA-iiggfb!

NIVEA Cellular Luminous AntiDarkSpot Day Fluid SPF50 Dagkrem sem inniheldur einkaleyfisverndaða efnið Luminous360, það verndar húðina frá dökkum litablettum bæði á frumustigi og af völdum sólarinnar. Sjáanlegur árangur á aðeins 4 vikum. Gefur húðinni náttúrulegan ljóma. Vottað af húðlæknum.

LPM*: 3

Vörunúmer: 94410 Magn: 40ml.

LPM*: 3

NIVEA & Atrix Hand

'!0A59AA-higjhf! NIVEA Cellular Luminous AntiDarkSpot Serum Treatment Létt serum sem inniheldur einkaleyfisverndaða efnið Luminous360 sem vinnur gegn litablettum sem eru fyrir með því að lýsa þá og draga úr stærð þeirra, á sama tíma og það kemur jafnvægi á melanín framleiðsluna til að koma í veg fyrir að nýjir litablettir myndist aftur, fyrir jafnari og meira geislandi húð. Sjáanlegur árangur á 4 vikum. Vottað af húðlæknum.

Vörunúmer: 94429 Magn: 30ml.

LPM*: 3

NÝTT

!4242-iidb!

NIVEA Luminous AntiDark-Spot Hand Cream SPF15 Handáburður með háþróaðri og nýstárlegri formúlu sem dregur úr dökkum blettum og kemur í veg fyrir að nýjir myndist, með sýnilegum árangri eftir 4 vikur. Inniheldur Einkaleyfirsverndaða efnið Luminous630 sem vinnur gegn litablettum í húðinni. SPF 15 hjálpar til við að verja hendurnar gegn blettum af völdum sólar.

Vörunúmer: 84812 Magn: 50ml.

LPM*: 6

NIVEA UV Face NÝTT

'!0A59AA-jahbeb!

NIVEA SUN UV Face Spot Control Luminous Fluid SPF50 Frískandi sólarvörn fyrir andlit sem gengur hratt inn í húðina og ver einstaklega vel gegn því að dökkir blettir myndist af völdum sólarinnar. Inniheldur einkaleyfisverndaða efnið Luminous630 sem vinnur gegn því að litablettir myndist í húðinni.

Vörunúmer: 98322 Magn: 50ml.

LPM*: 3 Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


4

NIVEA Cellular NÝTT

'!0A59AA-fjjedi!

NIVEA Cellular Expert Lift Anti-Age Day Cream Háþróað dagkrem með öflugri, nýstárlegri formúlu sem eykur kollagen framleiðslu og endurmótar andlitsútlínur. Hreint bakuchiol, eykur kollagenframleiðslu frumunnar um +48% á aðeins 4 klukkustundum. Hýalúron sýrur gefa mikinn raka og slétta yfirborð húðarinnar um leið og þær vinna í dýpri lögum húðarinnar sem gefur langvarandi minni hrukkur og sléttari húð.

Vörunúmer: 82612 Magn: 50ml.

LPM*: 3

NÝTT

'!0A59AA-fjjegj!

NIVEA Cellular Expert Lift Anti-Age Night Cream Næturkrem hannað til að styðja við húðina til að gera við skemmdir og endurnýja yfir nótt. Formúlan eykur kollagen framleiðslu. Hreint bakuchiol, eykur kollagen framleiðslu frumunnar um 48% á 4 klukku­stundum. Hýalúron sýrur gefa mikinn raka og slétta yfirborð húðarinnar um leið og þær vinna í dýpri lögum hennar sem gefur langvarandi minni hrukkur og sléttari húð.

Vörunúmer: 82613 Magn: 50ml.

'!0A59AA-icefjc!

NÝTT

LPM*: 3

'!0A59AA-igegia!

NIVEA Cellular Elasticty Reshape Lift Effect Serum með olíukenndri formúlu sem inniheldur nýstárlegan tvífasa og frumuvirkjandi kúr með hýalúroni, elastín skoti og náttúrulegri blöndu af lípíðum fyrir extra elastín örvun og lyftiáhrif fyrir húðina. Endurmótar andlitsdrætti, minnkar hrukkur,eykur teygjanleika styrkir eigin varnir húðarinnar. 7 daga kúr.

NIVEA Cellular Filler Hyaluronic Acid Serum Serum sem sýnilega sléttir yfirborð húðarinnar, mýkir húðina, endurnýjar og eykur eigin raka framleiðslu húðarinnar.

Vörunúmer: 94049 Magn: 7 stk.

Vörunúmer: 87097 Magn: 30ml.

LPM*: 12

'!0A59AA-bdecge!

LPM*: 3

'!0A59AA-bdechb!

NIVEA Cellular Filler Hyaluron AntiAge Day Cream SPF15 Dagkrem sem inniheldur blöndu af hýalúron og magnolíu þykkni. Með reglulegri notkun dregur þessi formúla úr hrukkum, bætir þéttleika og stuðlar að endurnýjun yfirborðs húðar, gefur mikinn raka og vellíðan. Gefur húðinni silkimjúka áferð. SPF 15.

NIVEA Cellular Filler Hyaluron AntiAge Night Cream Næturkrem sem inniheldur blöndu af hýalúron og magnolíu þykkni sem að draga sýnilega úr hrukkum, stinna húðina og hraða endurnýjunarferli hennar.

Vörunúmer: 82384 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 82386 Magn: 50ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

NIVEA Q10 Anti-Wrinkle Power

'!0A58AI-dghajc! NIVEA Cellular Filler Hyaluron AntiAge Eye Cream Augnkrem sem inniheldur blöndu af hýalúron og magnolíu þykkni sem að dregur sýnilega úr hrukkum, sléttir fínar línur, stinnir húðina og hraðar endurnýjunarferli hennar.

Vörunúmer: 82387 Magn: 15ml.

LPM*: 3

NÝTT

'!0A59AA-ijcicj!

NIVEA Q10 Power Ultra Recovery Night Serum Næturserumið inniheldur öfluga blöndu af virkum efnum sem vinna gegn öldrun húðarinnar þar á meðal B5-vítamín og tvöföldan styrk af hreinu Q10 sem hjálpar til við að hámarka eigin náttúrulegu húðviðgerðar og endurnýjunarferli yfir nótt. Stinnir og styrkir húðina og gefur mikinn raki. Eftir 2 vikna notkun eru djúpar hrukkur sýnilega minni.

Vörunúmer: 94054 Magn: 30ml.

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


5

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


6

'!0A58AI-jbijfj!

'!0A59AA-cjaieh!

NIVEA Q10 Power Firming Day Cream 24h SPF15 Dagkrem sem inniheldur Q10 og berst á áhrifaríkan hátt gegn hrukkum og fínum línum og varnar því að nýjar myndist, stinnir einnig húðina í leiðinni. Inniheldur Q10, sem er 100% eins og þitt eigið Q10. Hentar fyrir venjulega til þurrar húðar. SPF 15.

NIVEA Q10 Power Firming Day Cream 24h SPF30 Dagkrem með náttúrulegu Q10 og kreatíni. Dregur sýnilega úr hrukkum, þétttir húðina áþreifanlega og gefur húðinni þá næringu sem hún þarfnast. Áhrifarík vörn gegn öldrun húðarinnar. SPF 30.

Vörunúmer: 81287 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 86466 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!0A58AI-jbijgg!

LPM*: 3

'!0A58AI-bhjhgd!

NIVEA Q10 Power Replenishing Night Cream 24h Næturkrem með Q10 minnkar sjáanlega hrukkur og fínar línur og dregur úr myndun nýrra. Næturkremið hefur endurnýjandi áhrif yfir nóttina, gefur húðinni sléttara og heilbrigðara yfirbragð. Hentar öllum húðgerðum.

NIVEA Q10 Power Firming Eye Cream Augnkrem með Q10 minnkar sjáanlega hrukkur og fínar línur á augnsvæðinu og dregur úr myndun nýrra. Inniheldur Q10 sem er 100% eins og það Q10 sem er í húðinni. Minnkar bauga, hentar fyrir allar húðgerðir.

Vörunúmer: 81289 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 81288 Magn: 15ml.

LPM*: 3

'!0A58AI-bjbhch!

LPM*: 6

'!0A59AA-ibejjj!

NIVEA Q10 Power Pore Minimising Day Cream SPF15 Létt dagkrem sem dregur saman svitaholur, inniheldur Q10 sem er 100% eins og það Q10 sem er í húðinni. Minnkar sjáanlega hrukkur og fínar línur. Þessi hreinu og náttúrulegu gæði kóensímsins virka í fullkominni sátt við húðina. Hentar fyrir blandaða/feita húð. SPF 15.

NIVEA Q10 Power Serum Pearls Serum perlur sem innihalda Q10 sem er 100% eins og það Q10 sem er í húðinni. Þær innihalda einnig kreatín. Serumið dregur sýnilega úr hrukkum, stinnir húðina áþreifanlega og gefur raka strax. Gefur húðinni sléttara yfirbragð.

Vörunúmer: 86795 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 89578 Magn: 30ml.

LPM*: 3

'!0A59AA-hdfhca!

LPM*: 3

'!0A59AA-hdfhfb!

NIVEA Q10 Power Extra-Nourishing Day Cream SPF15 Einstaklega nærandi dagkrem sem vinnur gegn hrukkum, það inniheldur Q10 sem er 100% eins Q10 sem er fyrir í húðinni. Það gefur húðinni orku og berst gegn öldrunarferlinu. Það er rakagefandi og virkar djúpt í húðinni, hentar fyrir þurra til mjög þurra húð, inniheldur argan olíu. SPF 15.

NIVEA Q10 Power Extra-Nourishing Night Cream Extra nærandi næturkrem gegn hrukkum sem er með 100% eins Q10 og finnst í húðinni. Það gefur húðinni orku og berst gegn öldrunarferlinu. Það er rakagefandi og virkar djúpt í húðinni, hentar fyrir þurra til mjög þurra húð, inniheldur argan olíu.

Vörunúmer: 84976 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 84977 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!0A59AA-hdeeea!

LPM*: 3

'!0A59AA-ebhhje!

NIVEA Q10 Power Multi-Action Pampering Oil Nærandi olía sem inniheldur kreatín og Q10 sem er 100% eins og Q10 sem finnst í húðinni og lífræna arganolíu. Notaðu þessa andlitsolíu sem vinnur gegn öldrun til að auka ljóma, sem djúpnærandi næturkrem eða sem meðferðarmaska.

NIVEA Q10 Energy Healthy Glow Day Cream SPF15 Orkugefandi dagkrem með Q10 sem dregur sjáanlega úr hrukkum og gefur húðinni heilbrigt og geislandi yfirbragð. Inniheldur C- og E-vítamín og náttúrulegt gojiberjaþykkni sem frískar húðina og minnkar þreytumerki. SPF 15.

Vörunúmer: 84978 Magn: 30ml.

Vörunúmer: 82322 Magn: 50ml.

LPM*: 3

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


7

'!0A59AA-hhhcgd!

'!0A59AA-hhhafi!

NIVEA Q10 Energy Recharging Night Cream Næturkrem með C-, E-vítamíni og Q10 sem bætir rakabindingu húðarinnar og styrkir eigin varnir hennar. Vinnur gegn fínum línum og helstu merkum um streitu og þreytu í húðinni og gefur geislandi yfirbragð.

NIVEA Q10 Energy Glow Boost 7 Days 7 Ampoules 7 ambúlur með þrem andoxunarefnum: Q10 sem er 100% eins og í húðinni, C- & E-vítamín. Þessi nýjung gegn öldrun húðarinnar eykur heilbrigðan ljóma hennar.

Vörunúmer: 87026 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 94239 Magn: 7 stk.

LPM*: 3

'!0A59AA-gcdfhh!

LPM*: 6

'!0A59AA-fhajcf!

NIVEA Q10 Energy 10 min Sheet Mask Maski með Q10 og C-vítamíni sem hjálpa til við að endurhlaða þreytulega húð, draga úr fínum línum og næra húðina. Það tekur bara 10 mínútur!

NIVEA Q10 Sensitive Day Cream SPF15 Microbiome Balance Ilmefnalaust dagkrem sem er með SPF 15 kemur í veg fyrir hrukkumyndun af völdum sólarinnar og verndar húðina gegn UVA og UVB geislum sem valda ótímabærri öldrun húðarinnar. Veitir húðinni ró og heilbrigði.

Vörunúmer: 86427 Magn: 1 stk.

Vörunúmer: 82621 Magn: 50ml.

LPM*: 15

LPM*: 3

NIVEA Hydra Skin Effect

'!0A59AA-fhajfg!

NÝTT

'!0A59AA-jdhhae!

NIVEA Q10 Sensitive Night Cream Microbiome Balance Næturkrem sem inniheldur Q10, kreatín og lakkrísrót sem minnka á áhrifaríkan máta þrjú helstu merki viðkvæmrar húðar auk þess að minnka fínar línur og hrukkur. Gefur mikinn raka. Án ilmefna.

NIVEA Hydra Skin Effect 20sec Mask Effect Serum sem virkjar eigin Hyaluron framleiðslu húðarinnar innan frá. Hið dýrmæta innihaldsefni fer framhjá nokkrum hreinsunarskrefum í ferlinu sem gera það afar hreint. Áferðin er létt,og serumið bráðnar inn í húðina á 20 sec, gefur raka í allt að 72 klst. Gefur húðinni heilbrigðan ljóma.

Vörunúmer: 82624 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 94203 Magn: 100ml.

LPM*: 3

'!0A59AA-icghej!

LPM*: 3

,!0AF8A0-debdcd!

NIVEA Hydra Skin Effect Moisturizing Day Cream Afar rakagefandi gelkennt dagkrem með byltingarkenndri formúlu sem hjálpar húðinni að auka framleiðslu sína á sínu eigin hýalúroni. Gefur mikinn raka í allt að 72 klst.

NIVEA Hydra Skin Effect Regeneration Gel-Cream Night Afar rakagefandi gelkennt næturkrem með byltingarkenndri formúlu sem hjálpar húðinni að auka framleiðslu sína á sínu eigin hýalúroni. Gefur mikinn raka í allt að 72 klst.

Vörunúmer: 94201 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 94202 Magn: 50ml.

NÝTT

LPM*: 3

'!0A59AA-jddhgi!

NÝTT

LPM*: 3

'!0A59AA-jgjebf!

NIVEA Hydra Skin Effect Micellar Wash Gel Áhrifaríkur en mildur andlitshreinsir. Þetta ferska hreinsigel sem inniheldur hreina hýalúrónsýru fjarlægir óhreinindi og farða án þess að þurrka húðina. Húðin fær raka, frískast upp og verður dásamlega mjúk. Hentar öllum húðgerðum.

NIVEA Hydra Skin Effect Moisture Sheet Mask Maski sem virkjar eigin Hyaluron framleiðslu húðarinnar innan frá. Gefur einstaklega mikinn raka í allt að 72 klst. Gefur húðinni heilbrigðan ljóma.

Vörunúmer: 94059 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 94141 Magn: 1 stk.

LPM*: 6

LPM*: 15

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


8 NIVEA Daily Moisture

'!0A59AA-hdhjfd!

'!0A59AA-hdhjie!

NIVEA Refreshing Day Cream SPF15 Normal Skin Rakagefandi dagkrem sem inniheldur E-vítamín, lótus og magnolíu þykkni verndar húðina fyrir utanaðkomandi streituvöldum og ver húðina gegn skaða af völdum sólarinnar, er með SPF 15. Hentar fyrir venjulega til blandaða húð.

NIVEA Nourishing Day Cream SPF15 Dry Skin Létt og frískandi, rakagefandi dagkrem sem gefur húðinni þann mikla raka sem hún þarf til að styðja við náttúrulegt raka jafnvægi sitt. Inniheldur náttúrulega möndluolíu og er með andoxunareiginleika, Hentar fyrir viðkvæma húð. SPF 15.

Vörunúmer: 81152 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 81243 Magn: 50ml.

LPM*: 4

'!0A59AA-hdiabb!

LPM*: 4

'!0A59AA-bjbigb!

NIVEA Mattifying Day Cream Combination Skin Mattandi dagkrem með náttúrulegu aloe vera & magnolíu þykkni gefur húðinni raka á meðan það dregur úr olíumagni húðarinnar. SPF 15 verndar húðina gegn áhrifum af völdum sólarljóss.

NIVEA Soothing Day Cream Sensitive Skin Dagkrem fyrir viðkvæma húð, inniheldur lakkrísþykkni, dexphanthenol og vínberjasteinaolíu sem minnkar með virkum hætti og hjálpar við að koma í veg fyrir stífleika, roða og þurrk á meðan það gefur húðinni raka í allt að 24 klst.

Vörunúmer: 81999 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 82380 Magn: 50ml.

LPM*: 4

LPM*: 3

NIVEA Rose Care

'!0A59AA-iadcid!

'!0A59AA-hcjjde!

NIVEA Rose Care Moisturising Gel Cream Létt rakagefandi dagkrem sem inniheldur rósavatn og hýalúron. Formúla með þekktum andoxunar ávinningi af lífrænu rósavatni og viðbótar hýalúronsýru nærir og gefur húðinni frískandi tilfinningu, mjúka og slétta húð.

Vörunúmer: 94416 Magn: 50ml.

NIVEA Rose Care Micellar Water Hreinsivatn sem fjarlægir vatnsheldan farða á mildan en áhrifaríkan máta. Lokar húðinni á mjög nærgætinn máta, skilur ekki eftir filmu né klístur. Með róandi lífrænu rósavatni sem gefur hressandi hreina húðtilfinningu.

LPM*: 3

Vörunúmer: 82366 Magn: 400ml.

LPM*: 6

NIVEA Face Masks

'!0A59AA-hcjjeb!

NÝTT

'!0A59AA-ighbgc!

NIVEA Rose Care Micellar Wash Gel Hreinsigel sem hreinsar var vel en á nærgætin máta. Mild formúla sem þurrkar ekki húðina, inniheldur lífrænt rósavatn sem gefur húðinni raka og húðin verður hrein, mjúk og frískleg.

NIVEA Naturally Good Sheet Mask EcoCert Maski sem frískar, róar og nærir húðina strax. Andlitsmaskinn sem er án ilmefna er með 99% innihaldsefna af náttúrulegum uppruna.

Vörunúmer: 82368 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 84961 Magn: 1 stk

LPM*: 6

LPM*: 15

'!0A59AA-gcdfhh!

'!0A59AA-gcdffd!

NIVEA Q10 Energy 10 min Sheet Mask Maski með Q10 og C-vítamíni sem hjálpa til við að endurhlaða þreytulega húð, draga úr fínum línum og næra húðina. Það tekur bara 10 mínútur!

NIVEA Natural Radiance 10 min Sheet Mask Maski sem gefur húðinni heilbrigðan ljóma, mikinn raka og mýkir húðina. Maskinn er lífniðurbrjótanlegur og hentar öllum húðgerðum. Fyrir geislandi útlit, gefur slétta og nærða húð.

Vörunúmer: 86427 Magn: 1 stk.

Vörunúmer: 82396 Magn: 1 stk.

LPM*: 15

LPM*: 15

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


9

'!0A58AI-bibafg!

'!0A58AI-biaihf!

NIVEA Bye Bye Dry Skin Nourishing Face Mask Maski sem verndar og nærir. Ríkuleg formúla með hunangsþykkni og náttúrulegri möndluolíu dekrar og róar þurra og stressaða húð.

NIVEA Good Morning Fresh Skin Refreshing Face Mask Rakagefandi og uppbyggjandi maski sem er með frískandi formúlu með náttúrulegu aloe vera & E-vítamíni sem veita húðinni ferskleika og mikinn raka strax.

Vörunúmer: 84723 Magn: 2x5ml.

Vörunúmer: 84720 Magn: 2x5ml.

LPM*: 24

LPM*: 24

NIVEA Naturally Good

'!0A59AA-haaddj!

'!0A59AA-haadjb!

NIVEA Naturally Good Day Care Radiance Dagkrem með nærandi formúlu með innihaldsefni sem eru 99% af náttúrulegum uppruna. Frískandi formúla með lífrænu aloe vera nærir húðina í sólarhring og þú færð heilbrigða og fríska tilfinningu.

NIVEA Naturally Good Night Care Regeneration Næturkrem með innihaldsefni sem eru 99% af náttúrulegum uppruna. Formúla með lífrænni argan olíu er rakagefandi og styður við endurnýjunar ferli húðarinnar yfir nóttina. Hentar öllum húðgerðum.

Vörunúmer: 87126 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 87133 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!0A59AA-hgiich!

LPM*: 3

'!0A59AA-hgiifi!

NIVEA Naturally Good Anti-Age Day Cream Dagkrem fyrir þroskaða húð. 100% gagnsæi á öllum innihaldsefni, 99% þeirra eru af náttúrulegum uppruna. Formúlan er með burdock þykkni sem dregur sýnilega úr línum og hrukkum á aðeins 2 vikum.

NIVEA Naturally Good Anti-Age Night Cream Næturkrem fyrir þroskaða húð. 100% gagnsæi á öllum innihaldsefnum sem notuð eru, 99% eru af náttúrulegum uppruna. Formúlan er með argan olíu sem dregur sýnilega úr línum og hrukkum á aðeins 2 vikum, nærir og endurnýjar húðina yfir nótt, vinnur gegn öldrun og hentar öllum húðgerðum.

Vörunúmer: 86728 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 86606 Magn: 50ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

NIVEA Face Cleansing

'!0A59AA-idfgdf!

'!0A59AA-iffcic!

NIVEA MagicBar Exfoliating Active Charcoal Andlitsskrúbb í föstu formi. Með sama pH gildi og húðin, Innihaldsefni 100% af náttúrulegum uppruna, umbúðirnar eru endurvinnanlegar og auk þess er hreinsirinn vegan.

NIVEA MagicBar Radiance Rose Extract Andlitshreinsir í föstu formi, inniheldur rósaþykkni og E- vítamín. Með sama pH gildi og húðin, Innihaldsefni 99% af náttúrulegum uppruna, umbúðirnar eru endurvinnanlegar og auk þess er hreinsirinn vegan.

Vörunúmer: 94491 Magn: 75gr.

Vörunúmer: 94434 Magn: 75gr.

LPM*: 12

'!0A59AA-idfgbb!

LPM*: 12

*!3B9E7I-bbaaaj!

NIVEA MagicBar Refreshing Almond Oil&Blueberry Andlitshreinsir í föstu formi, inniheldur möndluolíu og bláberjaþykkni. Með sama pH gildi og húðin, Innihaldsefni 99% af náttúrulegum uppruna, umbúðirnar eru endurvinnanlegar og auk þess er hreinsirinn vegan.

NIVEA Refreshing Cleansing Milk Normal Skin Hreinsimjólk til daglegra nota sem inniheldur rakagefandi E-vítamín og náttúrulegt lotus þykkni. Hreinsar húðina vandlega en á nærgætin máta. Hentar fyrir venjulega og blandaða húð.

Vörunúmer: 94433 Magn: 75gr.

Vörunúmer: 81100 Magn: 200ml.

LPM*: 12

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


10

'!0A58AI-bjeaih!

'!0A58AI-jbgije!

NIVEA Gentle Cleansing Milk Dry Skin Hreinsimjólk fyrir þurra og viðkvæma húð. Fjarlægir óhreinindi og farða án þess að þurrka húðina. Inniheldur náttúrulega möndluolíu og er þróuð til að hreinsa þurra húð. Djúphreinsar og gefur raka.

NIVEA Sensitive Cleansing Milk Hreinsimjólk seminniheldur dexpanthenol og róandi vínberjaolíu, hreinsar húðina á varfærin máta en hreinsar húðina samt djúpt og fjarlægir farða og maskara. Fullkomin fyrir viðkvæma húð.

Vörunúmer: 81103 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 82383 Magn: 200ml.

LPM*: 6

*!3B9E7I-bbafae!

LPM*: 6

*!3B9E7I-bbagad!

NIVEA Refreshing Toner Normal Skin Frískandi andlitsvatn sem lokar húðinni. Inniheldur rakagefandi E-vítamín og lotus þykkni. Áhrifaríkt andlitsvatnið skilur þig eftir með ferska húðtilfinningu. Hentar fyrir venjulega og blandaða húð.

NIVEA Soothing Toner Dry Skin Milt andlitsvatn með náttúrulegri möndluolíu, tónar djúpt og gefur þurri húð raka og gerir hana þannig heilbrigðari og fallegri. Hentar fyrir þurra og viðkvæma húð.

Vörunúmer: 81105 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 81106 Magn: 200ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-baaafe!

LPM*: 6

'!0A59AA-baabbf!

NIVEA Gentle Eye Make-up Remover Augnfarðahreinsir sem er mildur en áhrifaríkur fyrir vatnsleysanlegan augnfarða, inniheldur B5 -vítamín, fjarlægir farða og maskara á mildan máta og er um leið umönnun fyrir augnhárin.

NIVEA Double Effect Eye Make-Up Remover Augnfarðahreinsir sem fjarlægir vatnsheldan maskara og augnfarða. Mild vegan formúla sem að verndar augnhárin og hentar einnig viðkvæmum augum og augnsvæði.

Vörunúmer: 81110 Magn: 125ml.

Vörunúmer: 81182 Magn: 125ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-gdjfcd!

LPM*: 6

'!0A59AA-iafeda!

NIVEA Glow Shake It Eye Make-Up Remover Augnfarðahreinsir sem fjarlægir jafnvel vatnsheldan augnfarða án þess að skilja eftir fitu eða filmu. Mild forúlan verndar aunhárin, hentar einnig viðkvæmum augum og augnsvæði.

NIVEA Waterproof Eye Make-up Remover Vatnsheldur augnfarðahreinsir auðgaður með B5-vítamíni og kamilluseyði fjarlægir á áhrifaríkan hátt vatnsheldan maskara og augnfarða.

Vörunúmer: 89240 Magn: 125ml.

Vörunúmer: 94458 Magn: 125ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-ijdgfj!

LPM*: 6

'!0A59AA-hgijcg!

NIVEA Energy Micellar Water Hreinsivatn sem er þrívirkt og með andoxandi áhrifum. Gefur húðinni hreint og frísklegt yfirbragð. Mild formúla sem inniheldur C-vítamín, B3-Vítamín og trönuberjaþykkni. Hentar öllum húðgerðum.

NIVEA Naturally Good Micellar Water Hreinsivatn sem fjarlægir farða, hreinsar á mildan máta, gefur raka og nærir húðina. Fyrir fullkomlega hreina húð sem getur andaða betur. Inniheldur lífrænt aloe vera, innihaldsefni af 98% náttúrulegum uppruna. Hressandi Vegan formúla.

Vörunúmer: 94244 Magn: 400ml.

Vörunúmer: 87148 Magn: 400ml.

LPM*: 5

LPM*: 5

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


11

'!0A58AI-jbgiih!

'!0A59AA-dddjdd!

NIVEA MicellAIR Water Sensitive Skin Hreinsivatn sem hentar afar vel fyrir viðkvæma húð. Fjarlægir farða á varfærin máta, hreinsar djúpt án þess að skilja eftir neinar leifar og róar viðkvæma húðina. Vinnur gegn roða þurrk og strekktri húð.

NIVEA MicellAIR Water Sensitive Skin Hreinsivatn sem hentar afar vel fyrir viðkvæma húð. Fjarlægir farða á varfærin máta, hreinsar djúpt án þess að skilja eftir neinar leifar og róar viðkvæma húðina. Vinnur gegn roða þurrk og strekktri húð.

Vörunúmer: 82382 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 89259 Magn: 400ml.

LPM*: 6

LPM*: 5

'!0A59AA-jddhgi!

'!0A58AI-ggiech!

NIVEA Hydra Skin Effect Micellar Wash Gel Áhrifaríkur en mildur andlitshreinsir. Þetta ferska hreinsigel sem inniheldur hreina hýalúrónsýru fjarlægir óhreinindi og farða án þess að þurrka húðina. Húðin fær raka, frískast upp og verður dásamlega mjúk. Hentar öllum húðgerðum.

NIVEA Refreshing Wash Gel Normal Skin Sápulaust hreinsigel sem inniheldur rakagefandi E-vítamín. Djúphreinsandi og hjálpar húðinni að endurnýja sig á meðan það verndar náttúrulegt rakajafnvægi húðarinnar. Hentar fyrir venjulega til blandaða húð.

Vörunúmer: 94059 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 81151 Magn: 150ml.

NÝTT

LPM*: 6

'!0A59AA-ibbahd!

LPM*: 6

'!0A59AA-hcjjeb!

NIVEA Pore Purifying Refining Daily Wash Hreinsigel fyrir feita húð djúphreinsar, fjarlægir óhreinindi og dauðar húðfrumur og kemur þannig í veg fyrir óhreinindi og bólur.

NIVEA Rose Care Micellar Wash Gel Hreinsigel sem hreinsar var vel en á nærgætin máta. Mild formúla sem þurrkar ekki húðina, inniheldur lífrænt rósavatn sem gefur húðinni raka og húðin verður hrein, mjúk og frískleg.

Vörunúmer: 81963 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 82368 Magn: 150ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-hgihjh!

LPM*: 6

'!0A59AA-hdjhci!

NIVEA Naturally Good Micellar Wash Gel Hreinsigel sem inniheldur lífrænt aloe vera. Hressandi Vegan formúlan hreinsar mjúklega og hreinsar án þess að þurrka húðina. 98% innihaldsefna af náttúrulegum uppruna. Hentar öllum húðgerðum. Fyrir fullkomlega hreina húð sem getur andað betur.

NIVEA Glow Cleansing Mousse Róandi hreinsifroða með náttúrulegri möndluolíu sem djúphreinsar andlitið á mildan máta og gefur húðinni auk þess raka og hjálpar til við að viðhalda rakajafnægi húðarinnar.Hentar fyrir þurra húð.

Vörunúmer: 86797 Magn: 140ml.

Vörunúmer: 86727 Magn: 150ml.

LPM*: 6

'!0A58AI-biffia!

LPM*: 6

'!0A59AA-gdbhab!

NIVEA Skin Refining Clear-Up Strips Hreinsiplástur fyrir andlit. Fjarlægir fílapensla og óhreinindi. Notist 1-2 í viku. Hentar fyrir venjulega og feita húð.

NIVEA Urban Skin Detox 10 min Sheet Mask Bréfmaski sem hefur afeitrandi áhrif á húðina, gefur mattandi áferð og hefur frískandi áhrif. Inniheldur grænt te og kol.

Vörunúmer: 86401 Magn: 6 stk.

Vörunúmer: 81265 Magn: 1 stk.

LPM*: 6

LPM*: 15

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


12

'!0A59AA-fjeefh!

!4006-hdfd!

NIVEA Peel Off Urban Skin Detox Mask Afeitrandi og djúphreinsandi maski. Maskinn afhjúpar húðina með því að fjarlægja dauðar húðfrumur og þurrar húðflögur og á sama tíma fínpússa útlit svitahola. Gefur mattandi mjúka áferð. Inniheldur svört hrísgrjón og þykkni úr grænu tei.

NIVEA Smooth Rice Scrub Milt skrúbbgel með lífrænum hrísgrjónum og lífrænum bláberum. Fjarlægir óhreinindi og dauðar húðfrumur, styður við náttúrulega endurnýjun húðarinnar fyrir ferska og tæra húð. Engar örplastagnir, 100% náttúrulegt skrúbb.

Vörunúmer: 82516 Magn: 75ml.

Vörunúmer: 81124 Magn: 75ml.

LPM*: 6

!4006-hceh!

LPM*: 6

!4006-hbgc!

NIVEA Glow Rice Scrub Milt Skrúbbgel með lífrænum hrísgrjónum. Fjarlægir óhreinindi og dauðar húðfrumur. Hentar fyrir þurra og viðkvæma húð.

NIVEA Purify Rice Scrub Milt skrúbbgel sem styður við náttúrulega endurnýjun húðarinnar og er auðgaður með lífrænu aloe vera og hrísgrjónum. Fjarlægir óhreinindi og dauðar húðfrumur. Hentar fyrir allar húðgerðir.

Vörunúmer: 84928 Magn: 75ml.

Vörunúmer: 84931 Magn: 75ml.

LPM*: 6

'!0A58AI-bhjaeg!

LPM*: 6

'!0A58AI-bifcja!

NIVEA Cleansing Wipes Normal Skin Biodegradable Frískandi hreinsiklútar úr plöntutrefjum auðgaðir með lótusblómaþykkni sem fjarlægja á áhrifaríkan hátt jafnvel vatnsheldan farða og maskara og skilja húðina eftir vandlega hreinsaða, lífniðurbrjótanlegir hreinsikútar fyrir venjulega húð.

NIVEA Cleansing Wipes Dry Skin Biodegradable Mjúkir hreinsiklútar úr plöntutrefjum, auðgaðir með dýrmætri möndluolíu, fjarlægja á áhrifaríkan hátt jafnvel vatnsheldan farða og maskara og skilja eftir sig vandlega hreinsaða húð. Lífniðurbrjótanlegir hreinsiklútar, henta fyrir fyrir þurra húð.

Vörunúmer: 81121 Magn: 25 stk.

Vörunúmer: 81906 Magn: 25 stk.

LPM*: 6

'!0A59AA-cidcfc!

LPM*: 6

'!0A59AA-fbddci!

NIVEA Cleansing Wipes Sensitive Skin Biodegradable Lífniðurbrjótanlegir hreinsiklútar fyrir viðkvæma húð. Fullkomnir hreinsiklútar úr náttúlegum plöntutrefjum sem innihalda róandi dexpanthenol sem fjarlægir jafnvel vatnsheldan farða og maskara. Án alkóhóls og ilmefna fullkomið fyrir viðkvæma húð!

NIVEA MicellAIR Expert Make-Up Remover Wipes Waterproof Hreinsiklútar sem fjarlægja vatnsheldan farða. Fullkomin hreinsiumönnun, klútarnir eru unnir úr plöntum og innihalda MicellAIR tækni sem gerir kleift að fjarlægja jafnvel vatnsheldan farða og maskara.

Vörunúmer: 81907 Magn: 25 stk.

Vörunúmer: 88547 Magn: 20 stk.

LPM*: 6

LPM*: 6

'!0A59AA-eaedbc!

'!0A59AA-hifigc!

NIVEA MicellAIR Wipes All Skin Types Lash Protect Lífniðurbrjótanlegir Micellar hreinsiklútar. Fullkomin hreinsiumönnun, klútarnir eru unnir úr plöntum og innihalda MicellAIR tækni og fjarlægja jafnvel vatnsheldan farða og maskara.

NIVEA Naturally Good Cleansing Wipes Biodegradable Frískandi hreinsiklútar sem fjarlægja vatnsheldan farða og vatnsheldan maskara. Innihalda lífrænt aloe vera og öll innihaldsefni eru af náttúrulegum uppruna. Klútarnir eru lífniðurbrjótanlegir.

Vörunúmer: 89252 Magn: 25 stk.

Vörunúmer: 89566 Magn: 25 stk.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


13 NIVEA Body

'!0A58AI-cegagj!

'!0A58AI-cegcgh!

NIVEA Rich Nourising Body Lotion Rakagefandi húðmjólk fyrir þurra húð, styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar. Inniheldur náttúrulega möndluolíu sem mýkir húðina og gerir hana sléttari í 48 klst.

NIVEA Rich Nourising Body Lotion Rakagefandi húðmjólk fyrir þurra húð, styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar. Inniheldur náttúrulega möndluolíu sem mýkir húðina og gerir hana sléttari í 48 klst.

Vörunúmer: 80201 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 80203 Magn: 400ml.

LPM*: 12

'!0A59AA-eeaijb!

LPM*: 12

'!0A58AI-cegegf!

NIVEA Rich Nourising Body Lotion Rakagefandi húðmjólk fyrir þurra húð, styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar. Inniheldur náttúrulega möndluolíu sem mýkir húðina og gerir hana sléttari í 48 klst.

NIVEA Express Hydration Body Lotion Rakagefandi húðmjólk fyrir venjulega til þurra húð. Einstaklega létt formúla sem gengur inn í húðina á nokkrum sekúndum og skilur húðina strax eftir mjúka og teygjanlega í allt að 48 klst. Inniheldur sjávarsteinefni sem auka og viðhalda raka í húðinni.

Vörunúmer: 80204 Magn: 400ml.

Vörunúmer: 80301 Magn: 250ml.

LPM*: 6

'!0A58AI-cegggd!

LPM*: 12

'!0A59AA-eeeffe!

NIVEA Express Hydration Body Lotion Rakagefandi húðmjólk fyrir venjulega til þurra húð. Einstaklega létt formúla sem gengur inn í húðina á nokkrum sekúndum og skilur húðina strax eftir mjúka og teygjanlega í allt að 48 klst. Inniheldur sjávarsteinefni sem auka og viðhalda raka í húðinni.

NIVEA Express Hydration Body Lotion Rakagefandi húðmjólk fyrir venjulega til þurra húð. Einstaklega létt formúla sem gengur inn í húðina á nokkrum sekúndum og skilur húðina strax eftir mjúka og teygjanlega í allt að 48 klst. Inniheldur sjávarsteinefni sem auka og viðhalda raka í húðinni.

Vörunúmer: 80303 Magn: 400ml.

Vörunúmer: 83825 Magn: 400ml.

LPM*: 12

'!0A59AA-acdjac!

LPM*: 6

)!0ABA51-aaehee!

NIVEA Repair & Care Body Lotion Very Dry Skin Húðmjólk sem hentar fyrir mjög þurra húð og vinnur með örveruflóru húðarinnar. Örveruflóra húðarinnar er mikilvæg til að viðhalda heilsu og fegurð húðarinnar. Húðmjólkin styrkir eigin varnir húðarinnar og róar mjög þurra og erta húð. Gefur raka allt að 72 klst.

NIVEA Repair & Care Body Cream Afar rakagefandi húðkrem fyrir þurra og mjög þurra húð, inniheldur dexphantenol og serum sem að gefa mikinn raka í allt að 72 klst. Án ilmefna.

Vörunúmer: 88183 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 85835 Magn: 400ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-hbffaa!

LPM*: 6

'!0A59AA-abbjeh!

NIVEA Q10 Firming + Bronze Body Lotion Rakagefandi húðmjólk sem sameinar kraft Q10 sem stinnir og styrkir húðina og rakagefandi krems sem byggir upp lit í húðinni smám saman. Gefur þéttari, stinnari húð með náttúrulegum, geislandi ljóma.

NIVEA Q10 Firming Body Milk Dry Skin Rakagefandi húðmjólk sem inniheldur Q10 og C-vítamín, stinnir húðina sjáanlega og bætir teygjanleika hennar á 10 dögum.

Vörunúmer: 84395 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 80315 Magn: 250ml.

LPM*: 6

LPM*: 12

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


14

'!0A58AI-cegjdj!

'!0A59AA-hiedcc!

NIVEA Q10 Firming Body Lotion Normal Skin Rakagefandi húðmjólk með C-vítamíni sem stinnir húðina sjáanlega og bætir teygjanleika á aðeins 10 dögum.

NIVEA Naturally Good Natural Aloe & Body Lotion Rakagefandi húðmjólk með innihaldsefnum 98% af náttúrulegum uppruna og lífrænu aloe vera, gefur raka í allt að 48 klst, fyrir slétta og heilbrigða húð. Án parabena,kísils og plastefna.

Vörunúmer: 81835 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 83343 Magn: 200ml.

LPM*: 12

'!0A59AA-hiedfd!

LPM*: 6

'!0A59AA-hiedie!

NIVEA Naturally Good Natural Avocado Body Lotion Rakagefandi húðmjólk með innihaldsefnum 98% af náttúrulegum uppruna og með náttúrulegu avocado. Gefur raka í allt að 48 klst, fyrir slétta og heilbrigða húð. Án parabena,kísils og plastefna.

NIVEA Naturally Good Natural Aloe Body Lotion Rakagefandi húðmjólk með innihaldsefnum 98% af náttúrulegum uppruna og lífrænu aloe vera, gefur raka í allt að 48 klst, fyrir slétta og heilbrigða húð. Án parabena,kísils og plastefna.

Vörunúmer: 83353 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 83354 Magn: 350ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

NIVEA Creme & Soft

'!0A59AA-hieebe!

*!3B9E7A-iabadf!

NIVEA Naturally Good Natural Oat Body Lotion Rakagefandi húðmjólk með innihaldsefnum 98% af náttúrulegum uppruna og með náttúrulegum höfrum. Gefur raka í allt að 48 klst, fyrir slétta og heilbrigða húð. Án parabena,kísils og plastefna. Hentar fyrir þurra til mjög þurra húð.

NIVEA Creme Alhliða húðkrem sem gefur mikinn raka og hentar öllum húðgerðum. Nivea krem er upprunalega rakakremið fyrir alla fjölskylduna.

Vörunúmer: 83359 Magn: 350ml.

Vörunúmer: 80103 Magn: 75ml.

LPM*: 6

*!3B9E7A-iabaec!

LPM*: 5

*!3B9E7A-iabafj!

NIVEA Creme Alhliða húðkrem sem gefur mikinn raka og hentar öllum húðgerðum. Nivea krem er upprunalega rakakremið fyrir alla fjölskylduna.

NIVEA Creme Alhliða húðkrem sem gefur mikinn raka og hentar öllum húðgerðum. Nivea krem er upprunalega rakakremið fyrir alla fjölskylduna.

Vörunúmer: 80104 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 80105 Magn: 250ml.

LPM*: 5

LPM*: 3

'!0A58AI-ijafhg!

'!0A58AI-fbfgai!

NIVEA Soft Moisturizing Cream Áhrifaríkt, endurnærandi rakagefandi krem fyrir allar húðgerðir. Létt formúla sem inniheldur E-vítamín og jojoba olíu má nota á andlit, líkama eða hendur.

NIVEA Soft Moisturizing Cream Áhrifaríkt, endurnærandi rakagefandi krem fyrir allar húðgerðir. Létt formúla sem inniheldur E-vítamín og jojoba olíu má nota á andlit, líkama eða hendur.

Vörunúmer: 89057 Magn: 75ml.

Vörunúmer: 89050 Magn: 200ml.

LPM*: 6

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


15 NIVEA Men

'!0A58AI-hfagij!

NÝTT

'!0A59AA-iccfbc!

NIVEA Soft Moisturizing Cream Áhrifaríkt, endurnærandi rakagefandi krem fyrir allar húðgerðir. Létt formúla sem inniheldur E-vítamín og jojoba olíu má nota á andlit, líkama eða hendur.

NIVEA MEN Hyaluron Face Moisturising Cream SPF 15 Fullkomin andlitsumönnun fyrir karla sem vilja heilbrigt og unglegt útlit. húð. Gengur hratt inn í húðina og klístrast ekki. Formúla sem dregur sýnilega úr djúpum hrukkum og þéttir húðina á áhrifaríkan hátt meðan hún veitir mikinn og djúpan raka og styrkir teygjanleika húðarinnar. SPF 15.

Vörunúmer: 89063 Magn: 300ml.

Vörunúmer: 83969 Magn: 50ml.

NÝTT

LPM*: 3

'!0A59AA-iccfdg!

LPM*: 6

'!0A59AA-ihibbd!

NIVEA MEN Hyaluron Face Moisturising Gel Fullkomin andlitsumönnun fyrir karla sem vilja heilbrigt og unglegt útlit. húð. Gengur hratt inn í húðina og klístrast ekki. Formúla sem dregur sýnilega úr djúpum hrukkum og þéttir húðina á áhrifaríkan hátt meðan hún veitir mikinn og djúpan raka og styrkir teygjanleika húðarinnar. SPF 15.

NIVEA MEN Ultra-Calming Liquid Shaving Cream Mjög róandi fljótandi raksápa sem lágmarkar samstundis húð streitu og verndar húðina gegn ertingu eftir rakstur, inniheldur 100% hampfræolíu unna úr plöntum og E-vítamín fyrir sýnilega heilbrigð útlit.

Vörunúmer: 83997 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 82586 Magn: 150ml.

LPM*: 3

'!0A59AA-ihibca!

NÝTT

LPM*: 6

'!0A59AA-jcfiaa!

NIVEA MEN Ultra-Calming Facial Balm Mjög róandi andlitskrem hannað til að sefa samstundis stressaða húð og gefa henni raka, inniheldur 100% hampfræolíu úr plöntum auk E-vítamíns fyrir sýnilega heilbrigt útlit.

NIVEA MEN Menmalist Liquid Shave Cream Raksápa sem inniheldur aðeins 10 nauðsynleg innihaldsefni, sem vinna saman að því að mýkja hárið og forða húðinni frá ertingu. Allt sem þú þarft fyrir snyrt útlit og húð þægindi.

Vörunúmer: 82587 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 81391 Magn: 200ml.

NÝTT

LPM*: 6

'!0A59AA-jcfibh!

NÝTT

LPM*: 12

'!0A59AA-jcjege!

NIVEA MEN Menmalist Face & Beard Wash Andlits og skegg hreinsir sem inniheldur aðeins 10 nauðsynleg innihaldsefni sem vinna saman að því að fjarlægja óhreinindi og olíu varlega án þess að þurrka húðina. Hin nýja NIVEA MEN Sensitive Pro Menmalist Face &Beard Wash er mjög mild en mjög áhrifarík.

NIVEA MEN Menmalist Face Cream Rakagefandi andlitskrem sem inniheldur aðeins 10 nauðsynleg innihaldsefni sem að vinna saman að því að gefa húðinni mikinn raka og róa húðina. Veitir allt sem þú þarft fyrir snyrt útlit og húð þægindi.

Vörunúmer: 81399 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 82556 Magn: 75ml.

LPM*: 12

'!0A58AI-cccjdd!

LPM*: 6

'!0A58AI-ccbjcj!

NIVEA MEN Sensitive Shaving Gel Rakgelið sem er þróað fyrir karla með viðkvæma húð. Formúlan er með kamillu og vítamínum sem róa og næra húðina og því getur þú notið rakstursins betur.

NIVEA MEN Sensitive After Shave Balm Instant Relief Húðnæring eftir rakstur fyrir viðkvæma húð. Einstaklega mild næring, gengur hratt inn í húðinaog gefur henni raka um leið og hún róar hana og nærir. Án alkóhóls og ilmefna. Inniheldur kamillu og E-vítamín sem hjálpar við að minnka ertingu eftir rakstur sem og roða, þyngsli og kláða.

Vörunúmer: 81740 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 81306 Magn: 100ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


16

OFUR RÓANDI OG LÁGMARKAR HÚÐSTRESS

100% + E-VÍTAMÍN

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


17

'!0A58AI-ccebdf!

'!0A59AA-eabbdh!

NIVEA MEN Sensitive Face Cream All Day Relief Dagkrem fyrir viðkvæma húð sem vinnur gegn og róar kláða, roða, þurrk og strekkta húð. Inniheldur nornhestli og kamillu, sem hentar afar vel fyrir viðkvæma húð.

NIVEA MEN Sensitive Stubble Moisturiser Nærandi 24 klst raka-kremgel fyrir viðkvæma húð. Gengur hratt inn í húðina, gerir við og lagar viðkvæma húð. Inniheldur Kamillu og aloe vera. Án ilmefna og alóhóls. Klístrast ekki og vinnur gegn 5 helstu merkjum um húðertingu.

Vörunúmer: 88818 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 81304 Magn: 50ml.

LPM*: 6

'!0A58AI-ibhhcg!

LPM*: 6

*!3B9E7A-ibhaaf!

NIVEA MEN Protect & Care Shaving Cream Mjög áhrifaríkt rakkrem sem inniheldur aloe vera og panthenol, mýkir skegghárin og gefur raka.

NIVEA MEN Protect & Care Shaving Foam Aloe Vera Rakfroða með mildri formúlu sem gefur þér slétta húðáferð. Froðan mýkir skegghárin á meðan hún ver húðina gegn útbrotum, skurðum og strekktri húð. Rakagefandi svo húðin þornar ekki við raksturinn.

Vörunúmer: 81772 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 81700 Magn: 200ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-degehg!

NÝTT

LPM*: 6

'!0A58AI-cchhhi!

NIVEA MEN Protect & Care Shaving Gel Aloe Vera Rakgel með aloe vera, daglegur rakstur getur verið áskorun fyrir húðina. Þess vegna þarf betri vernd og umönnun. Raksápan mýkir skegghárin og þannig er hægt að raka nær húðinni á þægilegan máta.

NIVEA MEN Protect & Care Face Wash Andlitshreinsigel fyrir karlmenn, fjarlægir óhreinindi og umfram olíu í húðinni. Inniheldur aloe vera og B5-vítamín, hreinsar húðina vandlega og skilur hana eftir heilbrigða og fríska.

Vörunúmer: 81760 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 81387 Magn: 100ml.

LPM*: 6

*!3B9E7A-ibdaah!

LPM*: 6

'!0A58AI-ccdefj!

NIVEA MEN Protect & Care After Shave Balm Aloe Vera Húðnæring eftir rakstur sem lokar húðinni, róar, gefur næringu og raka. Fitulaus formúla sem klístrast ekki og gengur hratt inn í húðina.

NIVEA MEN Protect & Care Face Cream 24H Moisture Rakagefandi dagkrem með aloe vera. Verndar, nærir og róar húðina og gefur langvarandi raka.

Vörunúmer: 81300 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 88808 Magn: 75ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-gbebce!

LPM*: 6

'!0A59AA-bajdaj!

NIVEA MEN Deep Comfort After Shave Lotion Húðnæring eftir rakstur. Lokar húðinni, róar hana og gefur næringu og raka. Mildur ilmur.

NIVEA MEN Creme Krem sem er sérstaklega hannað fyrir karla, hentugt fyrir andlit, líkama og hendur. Gefur mikinn raka.

Vörunúmer: 88581 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 83921 Magn: 150ml.

LPM*: 6

LPM*: 5

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


18 NIVEA Shower

'!0A59AA-iaefih!

'!0A58AI-jbajfd!

NIVEA MEN Creme Fresh Einstaklega létt rakagefandi gel sem gefur þér ferskleika og 24 klst raka fyrir andlit, líkama og hendur strax. Formúlan inniheldur 100% náttúrulega vatnsmyntu, það klístrast ekki og er fitulaust.

NIVEA Creme Peeling Shower Peeling Skrúbbsápa með umhverfisvænum skrúbbögnum og E-vítamín perlum gerir húðina sjáanlega ljómandi og mjúka. Nuddið húðina létt með hringlaga hreyfingum, skolið skrúbbið af og húðin verður silkimjúk.

Vörunúmer: 82517 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 80824 Magn: 200ml.

LPM*: 5

'!0A59AA-iaecia!

LPM*: 6

'!0A58AF-aaficj!

NIVEA Rich Caring Shower Oil 55% Sturtuolía sem hreinsar á sama tíma og hún mýkir og nærir húðina. Með sama pH gildi og húðin, vottuð af húðsjúkdómalæknum. Dekur sem gerir húðina bæði mjúka og slétta.

NIVEA Waterlily & Oil Shower Gel Sturtusápa með nærandi olíuperlum og ilm af vatnaliljum. Sama pH gildi og húðin. Örvandi kvenlegur ilmur og mjúkar umhyggjusamar olíuperlur láta húðinni líða frísklega og mýkja hana.

Vörunúmer: 80828 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 80789 Magn: 250ml.

LPM*: 6

'!0A58AI-ibehha!

LPM*: 6

'!0A58AI-beedij!

NIVEA Hawaii Flower & Oil Shower Gel Frískandi sturtugel með sama pH gildi og húðin, vottuð af húðsjúkdómalæknum. Inniheldur olíuperlur sem mýkja húðina. Blómailmur.

NIVEA Lemongrass & Oil Shower Gel Sturtugel með umhyggjusömum olíuperlum og ilm af sítrónugrasi, sem hreinsar húðina á mildan máta. Sama pH gildi og húðin, vottuð af húðsjúkdómalæknum.

Vörunúmer: 80863 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 81067 Magn: 250ml.

LPM*: 6

'!0A58AI-hjfgjh!

LPM*: 6

'!0A58AI-jcafbi!

NIVEA Coconut & Jojoba Oil Shower Gel Freyðandi sturtusápa sem gefur raka, inniheldur jojobaolíu og er með sama pH gildi og húðin. Lífniðurbrjótanleg formúla. Kókosilmur.

NIVEA Rich Moisture Soft Shower 500ml Sturtusápa með nærandi avókadó olíu sem gefur húðinni silkimjúka áferð. Með sama pH gildi og húðin.

Vörunúmer: 83606 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 80758 Magn: 500ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-cfgcbi!

LPM*: 6

'!0A59AA-hchjhi!

NIVEA Orange & Avocado Oil Shower Sturtusápa sem inniheldur avókadóolíu sem dekrar við húðina og gefur henni silkimjúka áferð. Mildur appelsínu ilmur, með sama pH gildi og húðin.

NIVEA Rose & Almond Oil Shower Care Sturtusápa með sama pH gildi og húðin, inniheldur möndluolíu sem nærir og mýkir húðina. Rósailmur.

Vörunúmer: 81085 Magn: 750ml.

Vörunúmer: 84016 Magn: 750ml.

LPM*: 12

LPM*: 12

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


19

'!0A59AA-hebjcj!

NÝTT

'!0A59AA-jcjjja!

NIVEA Shower Creme Aloe Sturtusápa með nærandi aloe vera sem gefur húðinni silkimjúka áferð. Sama pH gildi og húðin. Vottað af húðsjúkdómalæknum. Veitir milda umönnun fyrir náttúrulega hreina og heilbrigða húðtilfinningu.

NIVEA MEN Sensitive Pro Ultra Calming Shower Gel Sturtusápa fyrir karlmenn. Hentar bæði fyrir húð og hár, með sama pH gildi og húðin. Frískandi herra ilmur. Lífniðurbrjótanleg formúla. Inniheldur hampolíu.

Vörunúmer: 82697 Magn: 750ml.

Vörunúmer: 95376 Magn: 250ml.

LPM*: 12

LPM*: 6

'!0A58AI-bjggeh!

'!0A58AI-hibbge!

NIVEA MEN Cool Kick Shower Gel Kælandi og frískandi sturtusápa fyrir karlmenn, fyrir bæði húð og hár. Inniheldur frískandi mentól og er með sama pH gildi og húðin. Skilur líkama þinn, andlit og hár eftir endurnært.

NIVEA MEN Power Fresh Shower Gel Frískandi sturtusápa fyrir karlmenn, fyrir bæði húð og hár. Inniheldur sítrusþykkni og er með frískandi mintu ilmi, með sama pH gildi og húðin.

Vörunúmer: 80702 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 80834 Magn: 250ml.

LPM*: 6

'!0A58AI-bdeaef!

LPM*: 6

'!0A58AI-cdfdfd!

NIVEA MEN Sport Shower Gel Sturtusápa fyrir karlmenn, hentar fyrir bæði húð og hár. Frískandi sítrus ilmur og sama pH gildi og húðin.

NIVEA MEN Sensitive Shower Gel Sturtusápa fyrir karlmenn með viðkvæma húð, gefur húð þinni og hári mikinn raka, umönnun og næringu. Með sama pH gildi og húðin.

Vörunúmer: 81078 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 81079 Magn: 250ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-dihaci!

LPM*: 6

'!0A59AA-fbgchf!

NIVEA MEN Active Clean Shower Nýstárlegt sturtugel sérstaklega hannað fyrir karlmenn. Hreinsar húðina vel en á varfærin máta. Húð og hár finna fyrir endurnæringu og umönnun. Inniheldur náttúruleg viðarkol. Lífniðurbrjótanleg formúla, sama pH gildi og húðin.

NIVEA MEN Rock Salts Shower Gel Sturtusápa fyrir karlmenn. Hentar bæði fyrir húð og hár, með sama pH gildi og húðin. Frískandi herra ilmur. Lífniðurbrjótanleg formúla.

Vörunúmer: 84045 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 84084 Magn: 250ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-fbgdaf!

LPM*: 6

'!0A59AA-gjchcg!

NIVEA MEN Deep Clean Shower Gel Sturtusápa fyrir karlmenn, hentar bæði fyrir húð og hár. Með sama pH gildi og húðin, frískandi herra ilmur, lífniðurbrjótanleg formúla.

NIVEA MEN Sensitive Shower Gel Sturtusápa fyrir karlmenn með viðkvæma húð, gefur húð þinni og hári mikinn raka, umönnun og næringu. Með sama pH gildi og húðin.

Vörunúmer: 84086 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 81084 Magn: 500ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


20

'!0A58AI-hicahj!

NÝTT

'!0A59AA-hdgfbc!

NIVEA MEN Power Fresh Shower Gel Frískandi sturtusápa fyrir karlmenn, fyrir bæði húð og hár. Inniheldur sítrusþykkni og er með frískandi mintu ilmi, með sama pH gildi og húðin.

NIVEA Fresh Blends Watermelon Frískandi sturtusápa með innihaldsefnum sem fengin eru á náttúrulegan máta, fyrir heilbrigða og ferska húð. Inniheldur þykkni úr vatnsmelónu og kókosmjólk.

Vörunúmer: 80898 Magn: 500ml.

Vörunúmer: 85576 Magn: 300ml.

NÝTT

LPM*: 6

'!0A59AA-hdgejj!

NÝTT

LPM*: 6

'!0A59AA-hdgfaf!

NIVEA Fresh Blends Raspberry Frískandi sturtusápa með innihaldsefnum sem fengin eru á náttúrulegan máta, fyrir heilbrigða og ferska húð. Inniheldur þykkni úr bláberjum, hindberjum og möndlumjólk.

NIVEA Fresh Blends Apricot Frískandi sturtusápa með innihaldsefnum sem fengin eru á náttúrulegan máta, fyrir heilbrigða og ferska húð. Inniheldur þykkni úr apríkósum, mangó og hrísmjólk.

Vörunúmer: 85583 Magn: 300ml.

Vörunúmer: 89714 Magn: 300ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-hidaia!

LPM*: 6

'!0A59AA-hidajh!

NIVEA Naturally Good Shower Gel Cotton Flower Sturtusápa sem inniheldur náttúrulega olíu, innihaldsefni eru er 98% af náttúrulegum uppruna, ilmur af bómullarblómi.

NIVEA Naturally Good Shower Gel Honeysuckle Sturtusápa sem inniheldur náttúrulega olíu, innihaldsefni eru er 98% af náttúrulegum uppruna, mildur hunangsilmur.

Vörunúmer: 84553 Magn: 300ml.

Vörunúmer: 84555 Magn: 300ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Dobbeldusch

'!0A59AA-ffdfie!

'!0A59AA-ffdfcc!

DUBBELDUSCH Fresh Shower Gel & Shampoo Sturtugel og sjampó í sama brúsa. Ferskur og karlmannlegur ilmurinn gefur ferska og hreina tilfinningu sem endist lengi. Hreinsar líkamann varlega og má nota á bæði húð og hár. Besta pH jafnvægi fyrir húðina.

DUBBELDUSCH Sport Shower Gel & Shampoo Sturtugel og sjampó í sama brúsa. Ferskur og karlmannlegur ilmurinn gefur ferska og hreina tilfinningu sem endist lengi. Hreinsar líkamann varlega og má nota á bæði húð og hár. Besta pH jafnvægi fyrir húðina.

Vörunúmer: 84506 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 84504 Magn: 250ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

'!0A59AA-ffdgbe!

'!0A59AA-ffdejc!

DUBBELDUSCH Fresh Shower Gel & Shampoo Sturtugel og sjampó í sama brúsa. Ferskur og karlmannlegur ilmurinn gefur ferska og hreina tilfinningu sem endist lengi. Hreinsar líkamann varlega og má nota á bæði húð og hár. Besta pH jafnvægi fyrir húðina.

DUBBELDUSCH Sport Shower Gel & Shampoo Sturtugel og sjampó í sama brúsa. Ferskur og karlmannlegur ilmurinn gefur ferska og hreina tilfinningu sem endist lengi. Hreinsar líkamann varlega og má nota á bæði húð og hár. Besta pH jafnvægi fyrir húðina.

Vörunúmer: 84507 Magn: 500ml.

Vörunúmer: 84501 Magn: 500ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


21 NIVEA Soap & Intimo

'!0A58AI-bddabh!

'!0A58AI-bdbabd!

NIVEA Cream Soft Care Soap 3x100gr. Handsápa með möndluolíu, er með sama pH gildi og húðin. Formúlan hreinsar og dekrar við húðina á mildan máta á meðan ferskur ilmurinn skilur hana eftir fínlega ilmandi.

NIVEA Rich Moisture Soft Soap Liquid Fljótandi mild og rjómakennd handsápa sem inniheldur nærandi möndluolíu verndar húðina og hugsar vel um hana á meðan þú þværð. Fljótandi sápan sem inniheldur vítamín og olíur hugsar um hendurnar og skilur þær eftir mjúkar og ilmandi.

Vörunúmer: 80618 Magn: 3x100g

Vörunúmer: 80700 Magn: 250ml.

LPM*: 12

'!0A58AI-iahabh!

LPM*: 6

'!0A58AI-abjfii!

NIVEA Rich Moisture Soft Soap Liquid 2x refill Fljótandi handsápa með möndluolíu og mildum ilm hreinsar húðina og verndar hana gegn ofþornun.

NIVEA Intimo Waschlotion Mild Comfort Fljótandi sápa sem er sérstaklega þróuð til að hreinsa á mildan hátt viðkvæma húð á viðkvæmum líkamspörtum og býður einnig upp á róandi umhirðu sem hjálpar til við að koma í veg fyrir ertingu og óþægindi í leggöngum.

Vörunúmer: 80701 Magn: 500ml.

Vörunúmer: 80794 Magn: 250ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

NIVEA Deo

'!0A59AA-hdfcih!

NÝTT

!4242-jfdb!

NIVEA Intimo Waschlotion Sensitive Fljótandi sápa sem er sérstaklega þróuð til að hreinsa á mildan hátt viðkvæma húð á viðkvæmum líkamspörtum og býður einnig upp á róandi umhirðu sem hjálpar til við að koma í veg fyrir ertingu og óþægindi í leggöngum.

NIVEA Derma Control Clinical 96h Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

Vörunúmer: 80719 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 98511 Magn: 50ml.

NÝTT

LPM*: 6

!4234-jedd!

NÝTT

LPM*: 6

!4234-jhfe!

NIVEA Dry Comfort Deo Rollon 72h Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

NIVEA Dry Fresh Deo Rollon 72h Svitalyktareyðir með tveim svitaeyðandi virkum efnum og ferskum langvarandi ilm fyrir öfluga vörn prófuð við raunverulegar aðstæður. 72 tíma áreiðanleg vörn gegn svitamyndun.

Vörunúmer: 81611 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 88691 Magn: 50ml.

LPM*: 6

!4234-jgce!

LPM*: 6

!4234-jgdb!

NIVEA Dry Comfort Deo Stick 48h Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

NIVEA Black&White Invisible Clear Deo Stick Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst. vörn. Án alkóhóls.

Vörunúmer: 82894 Magn: 40ml.

Vörunúmer: 82236 Magn: 40ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


22

!4241-jgdb!

!4241-jghj!

NIVEA Magnesium Dry Deo Rollon Svitalyktareyðir með 48 klst virkni. Inniheldur náttúrulegt magnesíum sem bæði er vörn gegn svitamyndun og svitalykt. Náttúruleg kraftmikil svitavörn sem heldur húðinni heilbrigðri. Án álsalta og alkóhóls.

NIVEA Black&White Max Protection Rollon Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst. vörn.

Vörunúmer: 83412 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 84176 Magn: 50ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

!4234-jfab!

!4234-jejf!

NIVEA Black&White Deo Rollon Fresh 48h Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst. vörn. Án alkóhóls.

NIVEA Black&White Invisible Orginal Deo Rollon Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst. vörn. Án alkóhóls.

Vörunúmer: 88670 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 82240 Magn: 50ml.

LPM*: 6

!4235-fgcf!

LPM*: 6

!4006-djec!

NIVEA Black&White Invisible Silky Smooth Rollon Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst. vörn. Án alkóhóls.

NIVEA Fresh Flower Deo Rollon 0% ACH Svitalyktareyðir sem gefur ferska tilfinningu allan daginn. Án álsalta, ferskur blómailmur. Áreiðanlegur 48 tíma svitalyktareyðir og mild umönnun fyrir húðina þína.

Vörunúmer: 83784 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 80062 Magn: 50ml.

LPM*: 6

!4234-jfej!

LPM*: 6

!4234-jfha!

NIVEA Pearl & Beauty Deo Rollon 48h Svitalyktareyðir með 48 klst. Virkni, verndar gegn svita, er með mildan ilm og gefur slétta og fallega áferð í handakrikana.

NIVEA Pure & Sensitive Deo Rollon 48h Svitalyktareyðir með 48 klst. Virkni. Mild formúlan er sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæma húð. Inniheldur kamilluþykkni og avakadoolíu. Án ilmefna, alkóhóls og parabena.

Vörunúmer: 83735 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 81638 Magn: 50ml.

LPM*: 6

!4234-jfih!

LPM*: 6

!4234-jgaa!

NIVEA Soft touch Deo Rollon 48h Svitalyktareyðir með kaólín púðri fyrir flauelsmjúka húðtilfinningu. 48 klst áreiðanleg vörn gegn svitamyndun sem hugsar vel um húðina þína. Handakrikarnir verða þurrir og silkimjúkir á svipstundu.

NIVEA Ultimate Protect Deo Rollon 48h Svitalyktareyðir sem veitir auka vernd í streituvaldandi aðstæðum. 48 klst áreiðanleg vörn gegn svitamyndun sem hugsar um húðina þína. Án alkóhóls.

Vörunúmer: 82280 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 82260 Magn: 50ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


23

!4235-eifh!

NÝTT

'!0A59AA-eijgbg!

NIVEA Deo Dry Comfort Rollon mini Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

NIVEA Dry Comfort Deo Sprey 72h Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

Vörunúmer: 81612 Magn: 25ml.

Vörunúmer: 81603 Magn: 150ml.

NÝTT

LPM*: 6

'!0A59AA-ejbfde!

LPM*: 6

'!0A59AA-dhbcgd!

NIVEA Dry Fresh Deo Sprey 72h Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

NIVEA Black&White Deo Sprey Fresh 48h Quick Dry Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst. vörn. Án alkóhóls.

Vörunúmer: 88696 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 88674 Magn: 150ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-eijfbh!

LPM*: 6

'!0A59AA-eijedc!

NIVEA Black&White Invisible Orginal Deo Sprey Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst. vörn. Án alkóhóls.

NIVEA Pearl & Beauty Deo Sprey 48h Protection Svitalyktareyðir með 48 klst. Virkni, verndar gegn svita, er með mildan ilm og gefur slétta og fallega áferð í handakrikana.

Vörunúmer: 82237 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 83731 Magn: 150ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-eijcjg!

NÝTT

LPM*: 6

!4242-jfei!

NIVEA Ultimate Protect Deo Sprey 48h Protection Svitalyktareyðir sem veitir auka vernd í streituvaldandi aðstæðum. 48 klst áreiðanleg vörn gegn svitamyndun sem hugsar um húðina þína. Án alkóhóls.

NIVEA MEN Derma Dry Control Maximum 96h Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

Vörunúmer: 82256 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 98569 Magn: 50ml.

NÝTT

LPM*: 6

!4234-jeea!

NÝTT

LPM*: 6

!4234-jefh!

NIVEA MEN Dry Fresh Deo Rollon Men 72h Svitalyktareyðir með tveim svitaeyðandi virkum efnum og ferskum langvarandi ilm fyrir öfluga vörn prófuð við raunverulegar aðstæður. 72 tíma áreiðanleg vörn gegn svitamyndun.

NIVEA MEN Dry Impact Deo Rollon Men 72h Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

Vörunúmer: 85991 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 81610 Magn: 50ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


24

!4234-jgei!

!4241-jgig!

NIVEA MEN Dry Impact Deo Stick Men 48h Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

NIVEA MEN Black&White Max Protection Men Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst. vörn.

Vörunúmer: 82893 Magn: 40ml.

Vörunúmer: 95657 Magn: 50ml.

LPM*: 6

!4241-jgei!

LPM*: 6

!4234-jfbi!

NIVEA MEN Magnesium Dry Deo Rollon Men Svitalyktareyðir með 48 klst virkni. Inniheldur náttúrulegt magnesíum sem bæði er vörn gegn svitamyndun og svitalykt. Náttúruleg kraftmikil svitavörn sem heldur húðinni heilbrigðri. Án álsalta og alkóhóls.

NIVEA MEN Black&White Deo Rollon Fresh Men 48h Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst vörn. Án alkóhóls.

Vörunúmer: 83129 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 85970 Magn: 50ml.

LPM*: 6

!4234-jfdc!

LPM*: 6

!4234-jgff!

NIVEA MEN Black&White Invisible Orginal Deo Rollon Men 48h Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst vörn. Án alkóhóls.

NIVEA MEN Cool Kick Deo Rollon Men 48h Svitalyktareyðir sem gefur samstundis ferskleika og verndar þig í raun gegn svita og líkamslykt allan daginn. Mild formúla án alkóhóls, litarefna og parabena.

Vörunúmer: 82245 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 82886 Magn: 50ml.

LPM*: 6

!4235-ejgd!

LPM*: 6

!4234-jfje!

NIVEA MEN Deep Deo Roll-on Men 48h Svitalyktareyðir sem verndar húðina gegn svita og bakteríum sem valda líkamslykt og gefur langvarandi þurra og hreina húðtilfinningu. 48klst virkni. Án alkóhóls.

NIVEA MEN Sensitive Protect Deo Rollon Men 48h Svitalyktareyðir með 48 klst. Virkni. Mild formúlan er sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæma húð. Inniheldur kamilluþykkni og avakadóolíu. Án alkóhóls og parabena.

Vörunúmer: 80031 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 82983 Magn: 50ml.

LPM*: 6

!4234-jgbh!

LPM*: 6

!4235-eiea!

NIVEA MEN Ultimate Protect Deo Rollon Men 48h Svitalyktareyðir sem veitir auka vernd í streituvaldandi aðstæðum. 48 klst áreiðanleg vörn gegn svitamyndun sem hugsar um húðina þína. Án alkóhóls.

NIVEA MEN Deo Dry Impact Rollon 48h mini Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

Vörunúmer: 82266 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 81617 Magn: 25ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


25

NÝTT

'!0A59AA-eijfhj!

NÝTT

'!0A59AA-ejbfba!

NIVEA MEN Dry Impact Deo Sprey Men 72h Svitalyktareyðir sem veitir þér öfluga vernd, prófaða í raunverulegum aðstæðum. Svitalyktareyðirinn gefur þér langvarandi þurra tilfinningu. Án alkóhóls og litarefna.

NIVEA MEN Dry Fresh Deo Spray Men 72h Svitalyktareyðir með tveim svitaeyðandi virkum efnum og ferskum langvarandi ilm fyrir öfluga vörn prófuð við raunverulegar aðstæður. 72 tíma áreiðanleg vörn gegn svitamyndun.

Vörunúmer: 81602 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 85996 Magn: 150ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-ejfcae!

LPM*: 6

'!0A59AA-eijeha!

NIVEA MEN Deep Deo Spray Men 48h Svitalyktareyðir sem verndar húðina gegn svita og bakteríum sem valda líkamslykt og gefur langvarandi þurra og hreina húðtilfinningu. 48klst virkni. Án alkóhóls.

NIVEA MEN Black&White Deo Sprey Fresh Men 48h Svitalyktareyðir sem skilur ekki eftir hvítar rákir á svörtum fötum og gerir ekki hvít föt gul undir höndum. Einstök formúlan býður upp á áreiðanlega 48 klst vörn. Án alkóhóls.

Vörunúmer: 80027 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 85974 Magn: 150ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-eijgfe!

LPM*: 6

'!0A59AA-eijchc!

NIVEA MEN Cool Kick Deo Sprey Men 48h Svitalyktareyðir sem gefur samstundis ferskleika og verndar þig í raun gegn svita og líkamslykt allan daginn. Mild formúla án alkóhóls, litarefna og parabena.

NIVEA MEN Ultimate Protect Spray Men 48h Svitalyktareyðir sem veitir auka vernd í streituvaldandi aðstæðum. 48 klst áreiðanleg vörn gegn svitamyndun sem hugsar um húðina þína. Án alkóhóls.

Vörunúmer: 82883 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 82267 Magn: 150ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

NIVEA & Atrix Hand NÝTT

!4242-iidb!

'!0A59AA-igbhac!

NIVEA Luminous AntiDark-Spot Hand Cream SPF15 Handáburður með háþróaðri og nýstárlegri formúlu sem dregur úr dökkum blettum og kemur í veg fyrir að nýjir myndist, með sýnilegum árangri eftir 4 vikur. Inniheldur Einkaleyfirsverndaða efnið Luminous630 sem vinnur gegn litablettum í húðinni. SPF 15 hjálpar til við að verja hendurnar gegn blettum af völdum sólar.

NIVEA Hand Cream Care&Protect AntiBacterial 3in1 Handáburður sem er allt í senn með bakteríudrepandi eiginleikum, nærandi, rakagefandi og varnar því að húðin þorni og svo styrkir hann varnir húðarinnar. Inniheldur jojoba olíu sem veitir umönnun. Formúlan er prófuð og vottuð af húðlæknum.

Vörunúmer: 84812 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 84818 Magn: 75ml.

LPM*: 6

!4239-aahh!

LPM*: 6

!4239-aaga!

NIVEA Hand Cream Anti Age Q10 & UV 3in1 Handáburður sem inniheldur Q10 og UV síur sem draga sýnilega úr hrukkum og hjálpa til við að koma í veg fyrir aldursbletti af völdum sólar, skilur hendurnar eftir fallega mjúkar og sléttar.

NIVEA Hand Cream Repair Provitamin B5 3in1 Handáburður sem inniheldur B5-vítamín en hann lagar og gerir við þurrar og sprungnar hendur á fljótvirkan máta, veitir mikinn raka og langvarandi vernd. Vegan formúla.

Vörunúmer: 84624 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 84688 Magn: 100ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


26

'!0A58AI-cacaad!

'!0A58AI-icaibi!

ATRIX Intensive Protection Cream Camomile Rakagefandi handáburður sem inniheldur náttúrulega kamillu og veitir raka og verndar á sama tíma. Færir höndunum þínum mikinn raka og langvarandi vernd gegn daglegu álagi.

ATRIX Professional Repair Cream B5 Vitamin Rakagefandi handáburður sem gefur virka vernd fyrir vinnandi hendur. Formúlan inniheldur mýkjandi panthenol. pH-hlutlaust og án litarefna. Dregur úr kláða, hefur bólgueyðandi áhrif og róar húðina.

Vörunúmer: 82020 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 82081 Magn: 100ml.

LPM*: 6

'!0A58AI-icahge!

LPM*: 6

'!0A58AI-cacbac!

ATRIX Soft Protection Cream Aloe Vera Rakagefandi og nærandi handáburður sem verndar hendurnar þínar. Létt formúlan sem inniheldur mýkjandi aloe vera gengur hratt inn í húðina.

ATRIX Intensive Protection Cream Camomile Rakagefandi handáburður sem inniheldur náttúrulega kamillu og veitir raka og verndar á sama tíma. Færir höndunum þínum mikinn raka og langvarandi vernd gegn daglegu álagi.

Vörunúmer: 82076 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 82021 Magn: 200ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Labello NÝTT

)!0ABA51-aaeeif!

)!0ABA51-aaeegb!

LABELLO Lip Oil Candy Pink Gloss með náttúrulegum nærandi olíum, gefur vörunum raka og fallega áferð. Nærandi gljáinn lætur varirnar líta náttúrulega út. Án steinefnaolíu, vegan formúla.

LABELLO Lip Oil Clear Glow Gloss með náttúrulegum nærandi olíum, gefur vörunum raka og fallega áferð. Nærandi gljáinn lætur varirnar líta náttúrulega út. Án steinefnaolíu, vegan formúla.

Vörunúmer: 88082 Magn: 5,5ml.

Vörunúmer: 88076 Magn: 5,5ml.

LPM*: 12

)!0ABA51-aaeehi!

NÝTT

LPM*: 12

'!0A59AA-igaffc!

LABELLO Lip Oil Dress Nude Gloss með náttúrulegum nærandi olíum, gefur vörunum raka og fallega áferð. Nærandi gljáinn lætur varirnar líta náttúrulega út. Án steinefnaolíu, vegan formúla.

LABELLO Naturally Vegan Hemp Seed Oil & Shea Butter Varasalvi með sjávarsmjöri og hampifræ olíu. Formúlan sem er með innihaldsefnum af 100% náttúrulegum uppruna gefur vörunum sólarhringsumönnun og er vegan. Fyrir náttúrulega fallegar og mjúkar varir.

Vörunúmer: 88079 Magn: 5,5ml.

Vörunúmer: 88049 Magn: 4,8gr

NÝTT

LPM*: 12

'!0A59AA-igafhg!

LPM*: 12

'!0A59AA-ffbdbd!

LABELLO Naturally Vegan Acai Seed Oil & Shea Butter Varasalvi með acai fræja+B286:E286% náttúrulegum uppruna gefur vörunum sólarhringsumönnun og er vegan. Fyrir náttúrulega fallegar og mjúkar varir.

LABELLO Orginal 24h Rakagefandi varasalvi sem inniheldur jojobaolíu og sjávarsmjör sem gefa langvarandi raka og verja varirnar.

Vörunúmer: 88090 Magn: 4,8gr

Vörunúmer: 85000 Magn: 4,8gr

LPM*: 12

LPM*: 12

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


27

'!0A59AA-ffbdfb!

'!0A58AI-dgiafb!

LABELLO Soft Rose Varasalvi sem undirstrikar náttúrulegan lit varanna. Rakagefandi varasalvi sem inniheldur jojobaolíu sem ver og nærir varirnar. Formúlan er með rósarþykkni og bráðnar samstundis inn í varirnar þínar og heldur þeim glansandi og gefur raka í 24 klst.

LABELLO Pearly Shine Varasalvi sem veitir langvarandi raka fyrir varirnar þínar með þessari einstöku formúlu sem er unnin úr náttúrulegum hráefnum, þar á meðal 100% náttúrulegri jojoba olíu og þykkni úr silki, gefur fallega áferð og mikla mýkt.

Vörunúmer: 85020 Magn: 4,8gr

Vörunúmer: 85028 Magn: 4,8gr

LPM*: 12

'!0A59AA-ffbehe!

LPM*: 12

'!0A59AA-hgdfcf!

LABELLO Men Active SPF15 Varasalvi fyrir menn sem heldur vörunum rökum í 24 klst. Kemur í veg fyrir þurrar og sprungnar varir. Er með SPF 15 og verndar þannig varirnar þínar gegn skaðlegum áhrifum sólarinnar.

LABELLO Med Repair SPF15 Varasalvi sem ver og mýkir varirnar, gefur mikinn raka, hentar fyrir þurrar og sprungnar varir. Formúlan er sérstaklega róandi fyrir varirnar og veitir tafarlausan létti frá sprungnum vörum á meðan þær halda raka allan daginn.

Vörunúmer: 85151 Magn: 4,8gr

Vörunúmer: 85050 Magn: 4,8gr

LPM*: 12

'!0A59AA-ffbebc!

LPM*: 12

'!0A59AA-ffbefa!

LABELLO Sun Protect SPF30 Varasalvi sem inniheldur sólblómaþykkni og E-vítamín sem gefa langvarandi raka og verja varirnar frá skaða af völur sólar. Vatnsheldur, SPF 30.

LABELLO Hydro Care SPF15 Varasalvi sem eykur raka, vatnskennd formúlan sem inniheldur aloe vera og náttúrulega jojobaolíu verndar og gefur langvarandi raka.

Vörunúmer: 85040 Magn: 4,8gr

Vörunúmer: 85090 Magn: 4,8gr

LPM*: 12

'!0A59AA-hdhife!

LPM*: 12

'!0A59AA-hdhihi!

LABELLO Scrub Super Soft Lips Aloe Vera + Vitamin E Mildur skrúbb varasalvi með aloe vera + E-vítamíni. Náttúrulegar agnir skrúbba, losa um dauðar húðfrumur, gefa vörunum raka og færa þér ofurmjúkar varir.

LABELLO Scrub Super Soft Lips Rosehip Oil + Vitamin E Mildur skrúbb varasalvi með aloe vera + E-vítamíni. Náttúrulegar agnir skrúbba, losa um dauðar húðfrumur, gefa vörunum raka og færa þér ofurmjúkar varir.

Vörunúmer: 88019 Magn: 4,8gr

Vörunúmer: 88022 Magn: 4,8gr

LPM*: 12

LPM*: 12

!4238-jbbi!

'!0A59AA-gfiiah!

8X4 N°2 Clear Rose Anti-Transpirant Deo Rollon 48h Svitalyktareyðir með ávaxtaríkum blómailm og hlýjum vanillutónum sem vekur skilningarvitin varlega og gerir þér kleift að byrja hvern dag hrein og fersk. Með öflugri samsetningu af langvarandi vörn og mildum ilmi í allt að 48 klst.

8X4 N°4 Vibrant Flower Deodorant Sprey 48h 0% ACH Svitalyktareyðir með ávaxtaríkri blómasamsetningu, örvandi sítrustón og framandi granatepli. Þessi ilmur fellur ekki undir neinar reglur og gerir engar málamiðlanir þegar kemur að vernd. 48 klst. áreiðanlegur svitalyktareyðir, vörn sem gefur þér sjálfstraust og uppörvun sem þú þarft til að rokka daginn þinn.

Vörunúmer: 83471 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 83478 Magn: 150ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


28

'!0A59AA-gfiiid!

'!0A59AA-gfiief!

8X4 N°6 Juicy Splash Deodorant Sprey 48h 0% ACH Svitalyktareyðir með með sætum ferskju ilm. Áreiðanleg 48 klst. vörn. Frískandi og sumarlegur ilmur.

8X4 N°7 Fresh Lime Deodorant Sprey 48h 0% ACH Svitalyktareyðir með með hressandi sítrus og límónu ilm. Áreiðanleg 48 klst. vörn. Frískandi og nýstárlegur ilmur fyrir nýjungargjarna sem vita nákvæmlega hvað þeir vilja.

Vörunúmer: 83479 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 83480 Magn: 150ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-gfjaac!

LPM*: 6

!4238-jbdc!

8X4 MEN N°10 Atlantic Wave Deodorant Sprey 48h 0% ACH Svitalyktareyðir með frískandi sjávartón og hlýjum sandalviði. Áreiðanleg vernd í 48klst. þetta er besti ferðafélagi sem þú hefur átt, jafnvel þótt ferðin sé bara að fara á skrifstofuna.

8X4 MEN N°8 Wild Oak Anti-Transpirant Deo Rollon 48h Svitalyktareyðir með áberandi karlmannlegum ilmi af eik. Leyfðu þér að vera umlukinn heitum kasmírviði, örvandi rósmarín og sítrus sem í sameiningu auka orku og veita vellíðan. 48 klst. áreiðanlegur svitalyktareyðir.

Vörunúmer: 83483 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 83473 Magn: 50ml.

LPM*: 6

!4238-jbej!

LPM*: 6

'!0A59AA-gfijgi!

8X4 MEN N°9 Dry Cool Anti-Transpirant Deo Rollon 48h Svitalyktareyðir með klassískum herra ilmi. Áreiðanleg vernd í 48 klst.

8X4 MEN N°9 Dry Cool Anti-Transpirant Deo Sprey 48h Svitalyktareyðir með klassískum herra ilmi. Áreiðanleg vernd í 48 klst.

Vörunúmer: 83474 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 83482 Magn: 150ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

NIVEA Hair & Styling

'!0A59AA-haiiaj!

'!0A59AA-haijai!

NIVEA Volume Shampoo Sjampó sem gefur hárinu fyllingu og lyftingu, er með sama pH gildi og húðin auk þess að innihalda bambus þykkni. Gefur mikla lyftingu. Hentar fínu og flötu hári.

NIVEA 2in1 Shampoo & Conditioner Sjampó & hárnæring sem inniheldur aloe vera og er með sam pH-gildi og húðin. Hreinsar bæði hár og hársvörð afar vel, gefur gljáa. Hentar öllum hárgerðum.

Vörunúmer: 82114 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 82116 Magn: 250ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-haijeg!

LPM*: 6

'!0A59AA-hajbba!

NIVEA Classic Shampoo Sjampó sem er með sama pH jafnvægi og húðin auk þess að innihalda NIVEA shine serum og bómullarfræolíu - sem er einstaklega mild og nærandi. Hreinsar bæði hár og hársvörð afar vel, gefur gljáa. Hentar fyrir venjulegt hár.

NIVEA Color Shampoo Fyrir konur sem vilja halda litnum lengur og fá náttúrulegan glans. NIVEA Shine Serum og Color Care Complex sjampóið er með sama pH gildi og húðin - gefur mikla umönnun og góða litavörn: NIVEA Color Protect pH-Balance Sjampó.

Vörunúmer: 82117 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 82118 Magn: 250ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


29

!4224-geia!

'!0A59AA-hajcfh!

NIVEA Color Conditioner Mild hárnæring með Color Care Complex tækni sem nærir litað hár og lengir tímann sem liturinn helst í hárinu. Rakagefandi hárnæringin styrkir einnig hárbygginguna og einnig verður auðveldara að greiða hárið. Formúlan er með pH-gildi sem er sérstaklega milt fyrir hárið og nærir hársvörðinn. Fyrir geislandi fallegt hár.

NIVEA Diamond Gloss Shampoo Sjampó sem er með sama pH gildi og húðin. Inniheldur NIVEA shine serum og örsmáar demantsagnir sem gefa demantssgljáa og umönnun fyrir hárið. Hentar fyrir venjulegt hár og hár sem vantar gljáa.

Vörunúmer: 81531 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 82120 Magn: 250ml.

LPM*: 6

!4224-gcag!

LPM*: 6

,!0AF8A0-dabffg!

NIVEA Diamond Gloss Conditioner Hárnæring sem viðheldur pH-jafnvægi hársins, inniheldur NIVEA glans serum og demantsagnir sem veita mikla umönnun og hárinu demantsgljáa.

NIVEA Dry Shampoo Dark Hair Tones 3in1 Milt og frískandi þurrsjampó fyrir dökkt hár, spreyið og þurrsjampóið dregur í sig umfram fitu og gefur hárinu fyllingu.

Vörunúmer: 81596 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 88613 Magn: 200ml.

LPM*: 6

,!0AF8A0-dabfdc!

LPM*: 6

'!0A59AA-fdfdag!

NIVEA Dry Shampoo Light Hair Tones 3in1 Milt og frískandi þurrsjampó fyrir ljóst hár, spreyið og þurrsjampóið dregur í sig umfram fitu og gefur hárinu fyllingu.

NIVEA Dry Shampoo Medium Hair Tones 3in1 Milt og frískandi þurrsjampó fyrir milli brúnt hár, spreyið og þurrsjampóið dregur í sig umfram fitu og gefur hárinu fyllingu.

Vörunúmer: 82797 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 88612 Magn: 200ml.

LPM*: 6

(!9AA01H-afcefi!

LPM*: 6

'!0A59AA-bidici!

NIVEA Diamond Volume Styling Mousse Stíf hárfroða sem gefur hárinu fyllingu, inniheldur panthenol & B3 vítamín gefa hárinu dematsgljáa og lyftingu, 24 klst. sterkt hald.

NIVEA Styling Creme Gel Hold 3 Hárkrem gel sem styrkir og verndar um leið og það mótar. Það veitir sveigjanlega mótun fyrir náttúrulegt útlit án þess að klístrast.

Vörunúmer: 82195 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 86878 Magn: 150ml.

NÝTT

LPM*: 6

'!0A59AA-jajeci!

NÝTT

LPM*: 3

'!0A59AA-jajegg!

NIVEA MEN Sensitive Power Shampoo Sjampó sem vinnur gegn ertingu og kláða í hársverði. Sérstaklega róandi formúlan, inniheldur hampfræ, sjampóið styrkir hárið og gefur því fyllingu. Þess vegna er það tilvalið fyrir karla sem vilja heilbrigt hársvörð og fallegt hár.

NIVEA MEN Anti-Grease Shampoo Sjampó fyrir feitt hár og hársvörð. Hreinsar hár og hársvörð og kemur í veg fyrir að hársvörðurinn fitni aftur í allt að 24 klst. Fyrir karlmenn sem vilja ferskt, heilbrigt og sterkt hár.

Vörunúmer: 82145 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 82147 Magn: 250ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


30

'!0A59AA-hajfjc!

'!0A59AA-gigajb!

NIVEA MEN Deep Scalp Clean Shampoo Sjampó fyrir karla sem vilja endurnæra og styrkja hársvörð og hár. Sama pH gildi og húðin. Inniheldur Black Carbon sem endurnærir hársvörðinn og hjálpar við endurnýjun hársins og gefur langvarandi ferskleika og styrk.

NIVEA MEN Anti-Dandruff Power Shampoo Flösusjampó fyrir karlmenn. Fyrir venjulegt hár. Inniheldur virk efni sem leysa upp flösuna og varna því að ný myndist. Styrkir hárið frá rót út í enda. Inniheldur bambus þykkni.

Vörunúmer: 88508 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 81533 Magn: 250ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-haiigb!

LPM*: 6

,!0AF8A0-dbidcf!

NIVEA MEN Strong Power Men Shampoo Sjampó sem hentar til daglegra nota, inniheldur sjávar steinefni & Active-Power virkni, gefur hárinu næringu og raka. Hentar fyrir venjulegt hár.

NIVEA MEN Craft Defining Styling Gel SemiMatt Finish Hárgel sem heldur hárinu heilbrigðu og sterku án þess að þurrka það upp eða skilja eftir leifar. Gefur áreynslulausa greiðslu með mattri áferð.

Vörunúmer: 81423 Magn: 250ml.

Vörunúmer: 89030 Magn: 150ml.

LPM*: 6

,!0AF8A0-dbidej!

LPM*: 6

!4238-jcaa!

NIVEA MEN Craft Fixating Styling Gel Shine Finish Hármótunargel sem gerir þér kleift að hafa fulla stjórn á útliti þínu, sameinar gott hald og góðan glans, auðvelt í nokun.

NIVEA MEN Craft Wax Paste Matt Finish Wax Paste fyrir karla sameinar gott hald sem endist lengi og auðvelt er að vinna með og breyta um greiðslu. Fullkomið til að búa til frjálslegt og afslappað útlit.

Vörunúmer: 89033 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 89075 Magn: 75ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

NIVEA SUN Protect & Moisture NÝTT

'!0A59AA-dhagff!

'!0A59AA-dhafcf!

NIVEA SUN Protect & Moisture Sun Lotion 15 Med Rakagefandi sólarvörn með áhrifaríkri UVA og UVB vörn sem verndar strax gegn sólbruna og veitir 48 klst raka. SPF 15.

NIVEA SUN Protect & Moisture Sun Lotion 20 Med Rakagefandi sólarvörn sem virkar strax og verndar gegn sólbruna og ótímabærri öldrun húðarinnar, veitir raka í allt að 48klst. SPF 20.

Vörunúmer: 85443 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 80422 Magn: 200ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-dhahbg!

LPM*: 6

'!0A59AA-dhaffg!

NIVEA SUN Protect & Moisture Sun Lotion 30 High Þú færð mjög árangursríka UVA og UVB vörn með þessari rakagefandi sólarvörn. Vatnsheld formúlan verndar húðina gegn sólbruna og ótímabærri öldrun húðarinnar en kemur jafnframt í veg fyrir rakatap.

NIVEA SUN Protect & Moisture Sun Sprey 15 Med Rakagefandi sólarvörn sem gefur húðinni allt sem hún þarf í sólinni, spreyið virkar strax og það veitir vörn gegn sólbruna og ótímabærri öldrun húðarinnar. SPF 15.

Vörunúmer: 85581 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 80424 Magn: 200ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


31

TREYSTU Á SÓLARVÖRN NR. UVA vörn sem virkar lengi

1

*

UVB vörn sem virkar strax 48 tíma raki Vatnsþolin Virðir sjávarlíf * Source: Euromonitor International Limited; Beauty and Personal Care 2021 edition; NIVEA as per umbrella brand name classification; all retail channels; retail value terms, 2020 data.

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


32 NIVEA SUN Protect & Dry Touch

'!0A59AA-dhagbh!

'!0A58AI-cidfid!

NIVEA SUN Protect & Moisture Sun Sprey 30 High Sólarvörn sem virkar strax, er með áhrifaríkri UVA og UVB vörn, veitir vörn gegn sólbruna og ótímabærri öldrun húðarinnar og gefur húðinni 48 klst af raka. SPF 30.

NIVEA SUN Protect & Dry Touch Sun Sprey 20 Medium Sólarvörn í glærum úða sem verndar strax gegn sólbruna og öðrum húðskemmdum af völdum UV. 100% glær, fitulaus formúlan gengur hratt inn og klístrast ekki. SPF 30.

Vörunúmer: 85402 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 85802 Magn: 200ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-hacfhj!

LPM*: 6

'!0A59AA-hacggb!

NIVEA SUN Protect & Dry Touch Cream Gel SPF30 High Hressandi og kælandi sólarvörn sem virkar strax. Klístrast ekki, gengur hratt inn í húðina og er extra vatnsheld. SPF 30.

NIVEA SUN Protect & Dry Touch Aerosol Sprey 30 High Frískandi og kælandi sólarvörn í úðaformi, verndar strax gegn sólbruna og öðrum húðskemmdum af völdum UV geisla. 100% gegnsæ, fitulaus formúla sem gengur hratt inn og klístrast ekki. SPF 30.

Vörunúmer: 85528 Magn: 175ml.

Vörunúmer: 80476 Magn: 200ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

NIVEA SUN Kids NÝTT

'!0A59AA-jabfbe!

!4236-aiij!

NIVEA SUN Kids Sensitive Protect Sprey 50+ Sólarvörn sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæma húð barna. Verndar strax gegn sólbruna og dregur úr hættu á sólarofnæmi, formúlan inniheldur engin ilmefni, vottað af barnalæknum. SPF 50+. barna.

NIVEA SUN Kids Sensitive Protect Roll-on SPF50+ Rakagefandi sólarvörn með áhrifaríkri UVA og UVB vörn sem virkar strax. Dregur úr líkum á sólarofnæmi. Hentar viðkvæmri húð og er á ilmefna, klístrast ekki og er extra vatnsheld. SPF. 50+.

Vörunúmer: 98327 Magn: 270ml.

Vörunúmer: 86029 Magn: 50ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-dffdaa!

LPM*: 6

'!0A59AA-gacaai!

NIVEA SUN Kids Protect & Play Sun Sprey 30 High Sólarvörn sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæma húð barna. Rakagefandi formúla sem dregur úr líkum á sólarofnæmi. Inniheldur afar áhrifaríkar UVA/UVB siur sem virka strax og vernda gegn óæskilegum áhrifum sólar til lengri tíma. Extra vatnsheld. SPF 30.

NIVEA SUN Kids Protect & Play Sensitive Sun Lotion 50+ Sólarvörn fyrir börn, verndar strax gegn sólbruna og dregur úr hættu á sólarofnæmi, formúlan inniheldur engin ilmefni og hentar fyrir viðkvæma húð barna. Án parabena, ilm- og litarefna. SPF 50+.

Vörunúmer: 85403 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 85856 Magn: 200ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-gabjhb!

LPM*: 6

'!0A59AA-gabjdd!

NIVEA SUN Kids Protect & Play Sensitive Sun Sprey 50+ Sólarvörn fyrir börn, verndar strax gegn sólbruna og dregur úr hættu á sólarofnæmi, formúlan inniheldur engin ilmefni og hentar fyrir viðkvæma húð barna. ´n parabena, ilm- og litarefna. SPF 50+.

NIVEA SUN Kids Swim & Play Sun Lotion 50+ Very High Sólarvörn sem er sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma húð barna. Formúlan inniheldur dexpanthenol sem styrkir varnir húðarinnar. Mjög áhrifaríkar UVA & UVB síur sem virka strax vernda húðina gegn sólbruna og langtíma skaða af sólinni. Extra vatnsþolin. SPF 50+.

Vörunúmer: 85847 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 85833 Magn: 150ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


33 NIVEA SUN Protect & Bronze

'!0A59AA-icfaha!

'!0A58AI-eefgdj!

NIVEA SUN Kids Mineral Lotion SPF50+ Sólarvörn fyrir börn, inniheldur 100% steinefnasíu UV vörn, stöðug UVA og UVB vörn. Formúlan inniheldur lífrænt aloe vera sem verndar húðina gegn sólbruna og húðskemmdum af völdum sólarinnar. Extra vatnsheld. Vegan formúla. SPF 50+.

NIVEA SUN Carotene Sun Lotion 6 Low Sólarvörn með léttri formúlu sem inniheldur karótín þykkni sem gefur húðinni náttúrulegan sólbrúnan lit á sama tíma og hún verndar frá óæskilegum áhrifum sólarinnar, s.s. ótímabærri öldrun húðarinnar.

Vörunúmer: 85625 Magn: 150ml.

Vörunúmer: 85778 Magn: 200ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-egcaga!

LPM*: 6

'!0A59AA-egcajb!

NIVEA SUN Protect & Bronze Oil Sprey 20 Medium Sólarolía sem verndar strax gegn sólbruna og ótímabærri öldrun húðarinnar á meðan hún örvar náttúrulega melanín framleiðslu húðarinnar. Fyrir fallega og jafna sólbrúnku með 0% sjálfbrúnku. SPF 20.

NIVEA SUN Protect & Bronze Oil Sprey 30 High Sólarolía með SPF 30. Sem verndar strax gegn sólbruna og ótímabærri öldrun húðarinnar á meðan hún örvar náttúrulega melanín framleiðslu húðarinnar. Fyrir fallega og jafna sólbrúnku með 0% sjálfbrúnku.

Vörunúmer: 86037 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 86038 Magn: 200ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

NIVEA SUN Protect & Sensitive

'!0A59AA-gacbbe!

'!0A59AA-gafeji!

NIVEA SUN Soothes Sensitive Skin Sun Lotion SPF30 Sólarvörn sem róar viðkvæma húð & veitir mikinn raka. Létt formúla sem klístrast ekki, inniheldur UVA og UVB vörn. Ilmefnalaus, vatnsheld formúlan inniheldur aloe vera og jojoba olíu sem hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæma húð. SPF 30.

NIVEA SUN Soothes Sensitive Skin Sun Sprey SPF30 Sólarvörn sem verndar og róar strax viðkvæma húð. Inniheldur aloe vera og jojóba olíu. Létt formúlan klístrast ekki og er ilmefnalaus. SPF 30.

Vörunúmer: 80449 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 80488 Magn: 200ml.

LPM*: 6

'!0A59AA-gabieb!

LPM*: 6

'!0A59AA-gagefh!

NIVEA SUN Soothes Sensitive Skin Sun Lotion SPF50+ Sólarvörn sem róar viðkvæma húð og veitir henni raka á meðan hún er í sólinni. Sérstaklega þróað fyrir viðkvæma húð og veitir strax UV-vörn gegn ertingu af völdum sólar. Létt, ilmefnalaus og vatnsheld formúla með lífrænu aloe vera og jojóba olíu.SPF 50+

NIVEA SUN Soothes Sensitive Skin Sun Sprey SPF50+ Sólarvörn sem verndar strax viðkvæma húð og gefur henni raka á meðan hún er í sólinni. Sólarvörnin er sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma húð og veitir strax UV vörn gegn ertingu af völdum sólar. Klístrast ekki, án ilmefna. SPF 50+.

Vörunúmer: 80456 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 80494 Magn: 200ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

NIVEA UV Face

'!0A59AA-gabihc!

NÝTT

'!0A59AA-jahbeb!

NIVEA SUN Sun-Allergy Protection Lotion SPF50+ Sólarvörn sem verndar strax fyrir sólarofnæmi og ertingu. Létt formúlan sem klístrast ekki er með náttúrulegu aloe vera og sindurvörn gegn ofnæmi. Mjög há UVA/UVB vörn, Ilmefnalaus. SPF 50+.

NIVEA SUN UV Face Spot Control Luminous Fluid SPF50 Frískandi sólarvörn fyrir andlit sem gengur hratt inn í húðina og ver einstaklega vel gegn því að dökkir blettir myndist af völdum sólarinnar. Inniheldur einkaleyfisverndaða efnið Luminous630 sem vinnur gegn því að litablettir myndist í húðinni.

Vörunúmer: 80457 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 98322 Magn: 50ml.

LPM*: 6

LPM*: 3

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


34

'!0A59AA-egcbfc!

'!0A59AA-egcbcb!

NIVEA SUN UV Face Anti-Age Q10 SPF30 Sólarvörn fyrir andlit háls og bringu. Inniheldur Q10 sem dregur sjáanlega úr hrukkum og gefur húðinna heilbrigt og geislandi yfirbragð. Verndar gegn sólarljósi og gegn öðrum UV-geislum sem geta valdið húðskemmdum. SPF 30.

NIVEA SUN UV Face Shine Control SPF30 Sólarvörn fyrir andlit, háls og bringu. Veitir strax vörn gegn UVA/UVB geislum með langvarandi mattandi áhrifum. Klístrast ekki, án olíu. SPF 30.

Vörunúmer: 86085 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 86004 Magn: 50ml.

LPM*: 3

'!0A59AA-gabjac!

LPM*: 3

'!0A59AA-idgdbb!

NIVEA SUN UV Face Soothing Sensitive SPF50 Sólarvörn fyrir andlit sem róar húðina, veitir raka og vinnur gegn ertingu af völdur sólarinnar. Inniheldur mjög árangursríka vörn gegn UVA / UVB geislum og náttúrulega sindurvara. Klístrast ekki og er án ilmefna. SPF 50.

NIVEA SUN UV Face Mineral SPF50+ Sólarvörn fyrir andlit sem virkar strax og er með lífrænu aloe vera og andoxunarefnum. Inniheldur enga kemíska filtera, hún er líka vegan, án ilmefna, vatnsheld. SPF 50+.

Vörunúmer: 80460 Magn: 50ml.

Vörunúmer: 85692 Magn: 50ml.

LPM*: 3

NIVEA SUN Travel Size

LPM*: 6

NIVEA After Sun

!4236-bcee!

'!0A58AI-ehjhbj!

NIVEA SUN Protect & Moisture SPF30 High Travel Size Rakagefandi sólarvörn með áhrifaríkri UVA og UVB vörn sem virkar strax. Vatnsheld formúlan verndar húðina gegn sólbruna og ótímabærri öldrun húðarinnar og kemur í veg fyrir rakatap. SPF 30. Upplagt í ferðalagið.

NIVEA SUN After Sun Moisture Lotion Svalandi og rakagefandi eftir sól húðmjólk með kæliformúlu sem gengur hratt inn í húðina og klístrast ekki, gefur mikinn raka í 48 klukkustundir. Inniheldur aloe vera, avókadó olíu og E- vítamín.

Vörunúmer: 80440 Magn: 100ml.

Vörunúmer: 80464 Magn: 200ml.

LPM*: 12

'!0A59AA-hagaeb!

LPM*: 6

'!0A59AA-hacgda!

NIVEA SUN After Sun Moisture Sprey Svalandi og rakagefandi eftir sól spray sem gengur hratt inn í húðina og gefur mikinn raka í 48 klst. Inniheldur aloe vera, avókadó olíu og E-vítamín.

NIVEA SUN After Sun Sensitive Cream Gel SOS Eftir sólar kremgel fyrir viðkvæma húð og húð sem hætt er við sólarofnæmi. Róar og hjálpar til við að byggja upp húð sem hefur orðið fyrir álagi af völdum sólar. Inniheldur aloe vera og sindurvara sem róa húðina strax eftir veru í sólinni. Án ilmefna.

Vörunúmer: 80434 Magn: 200ml.

Vörunúmer: 85532 Magn: 175ml.

LPM*: 6

LPM*: 6

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


35

Myndir eru ekki í réttum stærðarhlutföllum!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.